Greinar föstudaginn 23. janúar 2009

Fréttir

23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 129 orð

14.000 Hafnfirðingar mótmæla lokun St. Jósefs

ÁHUGAMANNAHÓPUR um framtíð St. Jósefsspítala afhenti heilbrigðisráðherra í gær undirskriftalista með nöfnum um 14.000 manns, sem skora á ráðherra að endurskoða þá ákvörðun að leggja stofnunina niður í núverandi mynd. Meira
23. janúar 2009 | Þingfréttir | 152 orð | 1 mynd

Atvinnuleysistryggingasjóður tómur á haustmánuðum

„VIÐ höfum ríkisstjórn sem hefur misst tökin á ástandinu í samfélaginu. Með því er ekki verið að segja að hún hafi ekkert verið að gera. Ég held að enginn hafi haldið því fram en staðreyndirnar tala engu að síður sínu máli. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir

Aukið samráð til að styrkja ráðgjöf

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is EINAR K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, segir það ekki heppilegt að framkvæmdastjóri LÍÚ og fiskifræðingar og forstjóri Hafrannsóknastofnunar standi í deilum opinberlega um fiskveiðiráðgjöfina. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Auratal

Alþjóðlegur samanburður hefur leitt í ljós að það brauð sem bakað er á Íslandi er líklegast dýrasta brauð í heimi. Samanburðurinn hefur þó lagast eitthvað eftir að gengi krónunnar féll. Nýverið bauð 10-11 í Glæsibæ til sölu venjulegt brauð á 456 krónur. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

„Óþarfa valdníðsla lögreglu“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is KARLMAÐUR á 22. aldursári var skilinn eftir í dimmu húsasundi úti á Granda snemma sunnudagsmorguns síðastliðins eftir viðskipti sín við lögreglu. Þetta staðhæfir maðurinn og hefur kært atvikið til ríkissaksóknara. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

„Tölum ekki nógu skýrt“

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „SVARIÐ við því er afdráttarlaust já,“ sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra á Alþingi í gær við spurningu Magnúsar Stefánssonar, Framsóknarflokki, hvort innistæður í ríkisbönkunum væru tryggðar. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð

BHM efast um getu ríkisstjórnarinnar

STJÓRN Bandalags háskólamanna, BHM, hefur sent frá sér ályktun þar sem efast er um getu og umboð ríkisstjórnarinnar til að ákvarða einhverja stefnu í þjóðmálum. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Blaðamannafélagið vill rannsókn á framferði lögreglu í garð frétta- og tökumanna

BLAÐAMANNAFÉLAG Íslands lýsir undrun á því hversu margir fréttaljósmyndarar og tökumenn urðu fyrir piparúða við aðgerðir lögreglunnar í Alþingisgarðinum sl. þriðjudag. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 378 orð | 3 myndir

Búa sig undir þingkosningar í vor

Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Dómstólaleiðin framundan

FJÖLDI manns, á að giska 600-700, mætti á opinn fund sem samtökin Réttlæti.is héldu í gærkvöldi í Íþróttahöllinni í Laugardal. Varð að flytja fundinn úr fundarsalnum í anddyri nýja hluta Laugardalshallarinnar svo að pláss væri fyrir alla. Réttlæti. Meira
23. janúar 2009 | Þingfréttir | 139 orð | 1 mynd

Ekki verður hjá því komist að halda kosningar á þessu ári

„ÉG held að það verði ekki hjá því komist að við kjósum á þessu ári. Meira
23. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fiskbúð einfaldleikans

SJANGHÆ-búar horfa með rannsakandi augnaráði á fisk sem er til sölu úti á götu. Efnahagskreppan er farin að leggjast á almenning í Kína eins og víðar í heiminum. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 631 orð | 3 myndir

Fjölbreytni leiðin í gegnum kreppuna

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Skapa þarf 20 þúsund ný störf fyrir árið 2015 til að halda í við mannfjöldaþróun og bæta störf sem glatast í kreppunni og leggja þarf áherslu á fjölbreytni í atvinnulífinu. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 179 orð

Framsóknarflokkurinn mælist með 17% fylgi í nýrri skoðanakönnun

Framsóknarflokkurinn mælist með 17% fylgi í nýrri skoðanakönnun sem Markaðs- og miðlarannsóknir ehf. gerðu dagana 20.-21. janúar. Þetta er mikill aukning frá síðustu könnun MMR, en þá mældist flokkurinn með 5% fylgi. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Fækkar í fréttum Stöðvar 2

SIGMUNDI Erni Rúnarssyni og konu hans, Elínu Sveinsdóttur útsendingarstjóra, var í gær sagt upp störfum hjá Stöð 2. Þá var fréttaskýringarþátturinn Kompás lagður niður og ritstjórn hans sagt upp störfum, en hana skipuðu þeir Jóhannes Kr. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Færri fylgjandi ESB-aðild

SAMKVÆMT nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup framkvæmdi fyrir Samtök iðnaðarins í janúar eru 56,4% svarenda hlynnt því að teknar verði upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð

Gagnrýna uppsögn

STJÓRN Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar gagnrýnir harðlega áform Reykjavíkurborgar um að segja upp yfirvinnu sem bundin er í fastlauna- og ráðningarsamningum, á sama tíma og ljóst er að álag eykst á starfsmenn vegna aðstæðna í samfélaginu, kaupmáttur... Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Geðheilsa barna versnar í efnahagskreppu

„Efnahagslegar þrengingar eru áhættuþáttur fyrir geðheilsu barna, vegna þess að erfið efnahagsstaða foreldra og áhyggjur þeirra af henni getur haft bein áhrif á geðheilsu foreldra. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 661 orð | 3 myndir

Geðheilsan í húfi

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is NIÐURSKURÐUR félagslegs stuðnings og geðheilbrigðisþjónustu er sérlega varhugaverður á krepputímum. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 214 orð

Gera klárt fyrir kosningar

Eftir Magnús Halldórsson og Pétur Blöndal BÁÐIR stjórnarflokkarnir virðast farnir að búa sig undir kosningar í vor. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarliðin höfðu betur

Gærkvöldið var Hafnfirðinga í úrvalsdeild karla í handknattleik því bæði lið þeirra unnu góða sigra. Haukar lögðu Val og FH sigraði Fram. Þá unnu Víkingar lið Akureyrar og Stjarnan og HK skildu jöfn. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð

Hjálpræðisherinn og borgin í samstarf

BORGARRÁÐ hefur að tillögu velferðarráðs samþykkt að Reykjavíkurborg gangi til samstarfs við Hjálpræðisherinn um starfsemi fyrir utangarðsfólk í dagsetri Hjálpræðishersins í Reykjavík. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Íslendingar á suðurpólnum

EMIL Grímsson, stjórnarformaður Arctic Trucks, heldur í dag til suðurpólsins til fundar við tvo Íslendinga, Gísla Jónsson og Hjalta V. Hjaltason, sem þar eru. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Kreppukóð tekur við af síld

Síldveiðum þessarar vertíðar er væntanlega lokið og fá tonn eru eftir af kvótanum. Sighvatur Bjarnason landaði í Vestmannaeyjum á þriðjudag og sagði Jón Eyfjörð skipstjóri að verið væri að undirbúa skipið á veiðar á norrænni gulldeplu. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Mikið atvinnuleysi meðal útlendinga hérlendis

Alls eru 1.270 útlendingar skráðir atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun. Talið er að atvinnuleysishlutfall meðal þeirra sé mun hærra en þau 5% sem hlutfallið er á landsvísu. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 211 orð

Mikið talað um hrun

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is MARKTÆK aukning varð í farsímanotkun innanlands fyrstu vikuna eftir bankahrunið í október. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 203 orð

Moody's segir óvissu ríkja um efnahagshorfur Íslands

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's viðheldur neikvæðum horfum sínum á Baa1 lánshæfiseinkunn Íslands í nýrri ársskýrslu fyrirtækisins um Ísland. Meira
23. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Norsk vopn bíta best

NORSKA vopnaverksmiðjan Kongsberg er nú fremst í heiminum í framleiðslu svonefndra fjarstýrðra vopnakerfa, RWS, að sögn Aftenposten, með um 90% markaðshlutdeild. Árið 2007 gerði hún sölusamning við Bandaríkin upp á átta milljarða n. kr. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð

Ný skrifstofa Heimssýnar

HEIMSSÝN, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, opnaði í gær skrifstofu í húsinu Nýhöfn í Hafnarstræti 18, 2. hæð. Jafnframt var ný heimasíða samtakanna opnuð á slóðinni www.heimssyn.is. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 1454 orð | 5 myndir

Ofbeldisseggir tóku völdin

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is MÓTMÆLAAÐGERÐIR við Austurvöll færðust á nýtt stig aðfaranótt fimmtudags þegar lögregla beitti í fyrsta skipti táragasi. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Opnaði vefsíðu um Drekasvæðið

ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra opnaði í gær vefsíðu vegna olíuleitar á Drekasvæðinu. Þetta markar upphaf fyrsta útboðs vegna leyfa til rannsókna og vinnslu kolvetna á landgrunni Íslands. Meira
23. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 46 orð

Óheppinn þjófur gaf upp heimilisfang lögreglu

Unglingur sem var gripinn vegna þjófnaðar í þýska smábænum Achim fyrir skömmu rataði í ógöngur er hann reyndi að ljúga til um heimilisfang sitt. Fyrir tilviljun gaf hann upp heimilisfang lögreglumannsins sem handtók hann. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Rammíslensk matarveisla

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is BÓNDADAGURINN er í dag og með honum gengur þorrinn í garð. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 160 orð

Rassskellti börn kærustu sinnar

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest sýknudóm yfir karlmanni sem rassskellti tvo syni kærustu sinnar, sex og fjögurra ára. Maðurinn flengdi þá á beran rassinn og bar að því loknu olíu á rassinn á þeim. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Samið um 100 milljóna króna fjármögnun tónlistarvefjar

FJÁRFESTINGARFÉLAG, sem er í 90% eigu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og 10% eigu Vilhjálms Þorsteinssonar, gekk í gær frá samningum um 100 milljóna fjármögnun sprotafyrirtækisins gogoyoko. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Samstaða á Austurvelli í stað ofbeldis

Samtaka Lögregla gerði góðan róm að mótmælum gærdagsins sem fóru friðsamlega fram þótt trumbur væru slegnar jafnákaft og fyrr. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Selja mikið af eggjum

„ÞAÐ er ekkert leyndarmál að við seljum meira af eggjum þessa dagana en við gerum venjulega,“ segir Sigurður Reynaldsson, framkvæmdastjóri 10-11. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 123 orð

Sex sviptir veiðileyfi

FISKISTOFA hefur tilkynnt að sex fiskiskip hafi verið svipt veiðileyfi. Ýmist hefur afladagbók ekki verið skilað eða landað framhjá vigt. Fimm bátar voru sviptir veiðileyfi frá og með 20. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 237 orð

Staðfesti sex ára dóm

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest sex ára fangelsisdóm yfir karlmanni sem játaði alvarleg kynferðisbrot gegn barnungri fósturdóttur sinni. Hann var einnig dæmdur til að greiða stúlkunni 2,5 milljónir króna í miskabætur. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 214 orð | 7 myndir

Söngur og rósir á Austurvelli

RÓLEGHEITABRAGUR var yfir því fólki sem mótmælti við Alþingishúsið þriðja daginn í röð, eftir átakamikla fyrrinótt. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Takast á um matvælafrumvarpið

DEILUR um innleiðingu matvælalöggjafar Evrópusambandsins eru á ný komnar upp við umræður á Alþingi. Einar K. Meira
23. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 157 orð

Ugluspegill í fangelsi í Indónesíu

MAÐUR nokkur í Indónesíu, sem tókst að sannfæra Susilo Bambang Yudhoyono, fyrrverandi forseta landsins, um það, að hann gæti breytt venjulegu vatni í eldsneyti, hefur nú verið dæmdur í fangelsi í þrjú og hálft ár. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

UNICEF safnar fyrir íbúa á Gaza

EFTIR átökin á Gaza síðastliðnar þrjár vikur er ljóst að einn þriðji látinna – um 412 – var börn, auk þess sem 1.855 börn særðust, sum alvarlega (upplýsingar frá OCHA). Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 525 orð | 3 myndir

Útlendingar í atvinnuþrefi

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÚTLENDINGAR á íslenskum vinnumarkaði eru nú á bilinu 11.000 til 13.000 talsins, að sögn Karls Sigurðssonar, forstöðumanns vinnumálasviðs hjá Vinnumálastofnun. Meira
23. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 254 orð

Vaxandi hætta á lífefnavopnaárás á Vesturlöndum

FYRIR nokkru bárust fréttir af því, að al-Qaeda-hópur í Alsír hefði verið að gera tilraunir með sýklavopn, nánar tiltekið bakteríuna Yersinia pestis, sem olli plágunni svarta dauða á miðöldum. Meira
23. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Verður Emma Tallulah drottning í Noregi?

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is NÖFNIN á dætrum þeirra hjóna, Mörtu Lovísu Haraldsdóttur Noregskonungs og Ara Behn, hafa vakið furðu landa þeirra og nú hefur kunnur, norskur málvísindamaður, Finn-Erik Vinje, gagnrýnt þau harðlega. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 656 orð | 2 myndir

Viðbúið að neysla vímuefna aukist

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is „VÍMUEFNANEYSLA eykst í kreppuástandi. Það gerðist í kreppunni í Finnlandi og viðbúið er að slíkt gerist hér. Það verður til þess að enn fleiri detta út af vinnumarkaðnum og afbrotum fjölgar. Meira
23. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Viðræður án skilyrða við Írana

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ENGINN mun saka Barack Obama um leti fyrstu dagana í embætti, hann er þegar búinn að taka fjölda mikilvægra ákvarðana sem sýna vel gagngerar breytingar á stefnu og stíl frá valdaskeiði George W. Bush. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Viðskipti minnka hjá Mini-Market

PIOTR Pawel Jakubek, sem rekur verslanir Mini-Market, segir dragast saman í verslun sinni. Í september sl. hafði um 30% samdráttur orðið hjá Mini-Market og ekkert lát er á. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Vildi alls ekki sitja og horfa út um gluggann

MAREK Bogdan flutti til Íslands árið 2004 og starfar nú hjá Gilsverki ehf. Blaðamaður nær af honum tali þar sem hann er í vinnunni í Skeiða- og Gnúpverjahreppi á Suðurlandi, en þangað fer hann nú frá Reykjavík á hverjum vinnudegi. Meira
23. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST ...

Kosningar ef meirihluti óskar eftir því FRUMVARP Helga Hjörvars og níu meðflutningsmanna hans úr Samfylkingunni um breytingar á kosningalöggjöfinni, kom í gær fram á þinginu. Þar er lagt til að ef a.m.k. Meira

Ritstjórnargreinar

23. janúar 2009 | Leiðarar | 389 orð

Kosningar í vændum

Nú er ljóst að gengið verður til kosninga síðar á þessu ári. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, sagði í fréttum í gærkvöldi að hún vildi að kosið yrði í vor. Meira
23. janúar 2009 | Leiðarar | 286 orð

Nóg komið

Gera verður skýran greinarmun á þeim borgurum, sem tekið hafa þátt í friðsamlegum mótmælaaðgerðum að undanförnu og hópnum, sem réðst á lögreglumenn í fyrrinótt. Þá var ekki látið duga að henda eggjum í lögregluna. Meira
23. janúar 2009 | Staksteinar | 145 orð | 1 mynd

Sá nýi trekkir

Niðurstaða skoðanakönnunar MMR um fylgi flokkanna, sem birt var í gær, sætir nokkrum tíðindum. Framsóknarflokkurinn er klárlega hástökkvari könnunarinnar, fer úr 5% fylgi í síðustu könnun fyrirtækisins í desember í 17% nú. Meira

Menning

23. janúar 2009 | Leiklist | 83 orð | 1 mynd

21 manns saknað í Grindavík

LEIKRITIÐ 21 manns saknað , sem fjallar um epíska ævi séra Odds V. Gíslasonar, verður sýnt á sunnudaginn í Saltfisksetrinu í Grindavík. Meira
23. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 407 orð | 1 mynd

Anna Svava Knútsdóttir

Aðalsmaður vikunnar fer með hlutverk stelputrippisins Írisar Aspar í leikritinu Falið fylgi sem nú er sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar. Meira
23. janúar 2009 | Myndlist | 424 orð | 1 mynd

„Þá bjó ég til svona teikningar“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is TEIKNINGARNAR og fjölbreytilegar skissurnar sem verið er að hengja upp á veggi í Gallerí Ágúst, og raða á borð, eru greinilega eftir Steingrím Eyfjörð. Handbragðið og hugmyndaheimurinn leyna sér ekki. Meira
23. janúar 2009 | Leiklist | 364 orð | 2 myndir

„Þetta er fantaverk“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is LEIKRITIÐ Heiður , sem frumsýnt verður í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á morgun, laugardag, er sagt einstaklega vel skrifað og dramatískt verk um hjónabandið, ástina og ábyrgð okkar á eigin hamningju. Meira
23. janúar 2009 | Kvikmyndir | 210 orð | 5 myndir

Benjamin Button með flestar tilnefningar

KVIKMYNDIRNAR The Curious Case of Benjamin Button , Slumdog Millionaire og The Dark Knight fengu flestar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna sem voru tilkynntar í gær. Myndin um Benjamin Button fékk þrettán tilnefningar, m.a. Meira
23. janúar 2009 | Bókmenntir | 149 orð | 1 mynd

Bókalestur eykst

ÚTLÁN á bókasöfnum í Bandaríkjunum jókst um sjö prósent hjá fullorðnum á seinasta ári og hefur ekki farið svo mikið uppávið í yfir 25 ár eða síðan Listasjóður ríkisins hóf að gera reglulega könnun á útláni bókasafna árið 1982. Meira
23. janúar 2009 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Hugsa eins og anda eins

FÉLAGARNIR Kristinn Sigmundsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari flytja Vetrarferðina eftir Franz Schubert í Salnum í Kópavogi á morgun og sunnudaginn. Meira
23. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 221 orð | 1 mynd

Innflutningur á fagtímaritum á algjörum ís

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is UM nokkurra mánaða skeið, eða síðan hagkerfið sökk, hefur gætt talsverðs skorts á fagtímaritum í bókabúðum og er innflutningur á ís. Meira
23. janúar 2009 | Bókmenntir | 124 orð | 1 mynd

Leita að ljóðaprófessor

OXFORD-háskólinn á Englandi hóf leit sína að næsta prófessor í ljóðlist í gær. Christopher Ricks, sem er þekktastur fyrir bókmenntagagnrýni sína og skrif um ljóðagerð Bobs Dylan, hefur gegnt stöðunni seinustu fimm ár en fastráðning hans rennur út í maí. Meira
23. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Lífið gengur sinn vanagang í hljóðverinu

*Þrátt fyrir að fátt annað virðist skipta máli í landinu um þessar mundir en ástand þjóðarskútunnar sem flestir eru sammála að liggi frekar löskuð í flæðarmálinu, sinna menn sinni vinnu sem fyrr og þegar eru þó nokkrir tónlistarmenn byrjaðir að huga að... Meira
23. janúar 2009 | Kvikmyndir | 213 orð | 1 mynd

Með blómakveðjum

Leikstjóri: Jean-Marc Vallée. Aðalleikarar: Marc-André Grondin, Michel Côté, Danielle Proulx, Pierre-Luc Brilliant, Natasha Thompson. 120 mín. Kanada. Meira
23. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 133 orð | 2 myndir

Melodica Acoustic Festival Reykjavik

EFTIR Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ er trúbadúrinn og Hraun-limurinn Svavar Knútur sem á veg og vanda að annarri Melodica-hátíðinni í Reykjavík. Meira
23. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Næsti Jim Jarmusch?

*Fésbókin er galopið ólíkindatól þar sem hugrenningar leikra sem lærðra fljóta hindrunarlaust um. Þannig skráir Ísleifur B. Meira
23. janúar 2009 | Kvikmyndir | 297 orð | 1 mynd

Paradísarheimt, vampírur og varúlfar

ÞRJÁR myndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í dag. Revolutionary Road Myndin segir frá ungum hjónum, April og Frank, sem búa með tveimur börnum sínum í úthverfi Connecticut um miðjan sjötta áratuginn. Meira
23. janúar 2009 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Pétur og úlfurinn flutt í Salnum

BARNA- og fjölskyldutónleikar verða í Salnum í Kópavogi á sunnudaginn. Þar verða flutt verkin „Pétur og úlfurinn“ eftir Prokofiev og „Myndir á sýningu“ eftir Mussorgsky. Meira
23. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 473 orð | 1 mynd

Sá hlær best...

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FYRIR röskum tveimur árum hugðist Laddi halda eins og fjórar gamansýningar til að fagna sextugsafmæli sínu. Meira
23. janúar 2009 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Sjaldheyrðir gullmolar hjá Sinfó

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands heldur kammertónleika í Þjóðmenningarhúsi kl. 17 á morgun, laugardaginn 24. janúar. Tónleikarnir eru hluti af Kristalnum sem er tónleikaröð helguð sjaldheyrðum gullmolum stofutónlistarinnar. Meira
23. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 132 orð | 2 myndir

Snýr Clooney aftur í ER?

ÞAÐ er eflaust mörgum gleðifregn að heyra að hjartaknúsarinn George Clooney hefur samþykkt að snúa aftur í sjónvarpsþáttinn sem kom frægðarferli hans á koppinn: ER eða Bráðavaktina eins og við könnumst við hana upp á íslensku. Meira
23. janúar 2009 | Tónlist | 302 orð

Sveifla í hjáverkum

Tónleikar með djassívafi. Kammerkór Langholtskirkju, Einar Valur Scheving trommur, Kjartan Valdemarsson píanó, Sigurður Flosason altsax og Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson kontrabassi. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Sunnudaginn 18. janúar kl. 20. Meira
23. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 693 orð | 9 myndir

Sögur úr Kreppubæ

Á meðal þess litrófs fólks er hefur safnast saman í miðbæ Reykjavíkur og mótmælt síðustu daga eru nokkur vel þekkt andlit. Meira
23. janúar 2009 | Tónlist | 741 orð | 3 myndir

Uppgjöf tónlistarbransans?

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl. Meira
23. janúar 2009 | Myndlist | 335 orð | 1 mynd

Úr jörðu ertu kominn

Til 25. janúar. Opið alla daga nema mán. frá kl. 12-18. Aðgangur ókeypis. Meira
23. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Þegar ég hitti ekki Jay Leno

Í mars hættir Jay Leno að stýra kvöldþætti sjónvarpsstöðvarinnar NBC. Leno hefur lengi verið hataður af hörðustu aðdáendum arftaka síns, Conans O'Briens. Þetta hefur mér alltaf þótt mjög furðuleg staða. Meira

Umræðan

23. janúar 2009 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Að vakna

Það er segin saga, langtímum getur atburðarásin verið svo tíðindalítil að maður fer ósjálfrátt að efast um að lífsmark bærist með henni. Og öðrum stundum er eins og hver dagur sé að keppa um pláss í Öldinni okkar . Meira
23. janúar 2009 | Aðsent efni | 123 orð

Ágúst ómerkilegi

ÁGÚST Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, taldi rétt að stíga fram nú og reka rýting í bak formannsins, Ingibjargar Sólrúnar, sem liggur á sjúkrabeði í útlöndum. Meira
23. janúar 2009 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Börn þá, börn nú, börn framtíðar: Sjónarhorn alheims og tíma

Sigrún Júlíusdóttir skrifar um afleiðingar stríðs fyrr og síðar: "Eru það börnin sem lifðu af sex daga stríðið 1967 sem stýra núna Hamas og Ísraelsher? Enn deyja börn eða lifa af – smituð af heift." Meira
23. janúar 2009 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

ESB og framtíð Íslands

Einar Stefánsson skrifar um Evrópumál: "Við verðum að fá botn í málið." Meira
23. janúar 2009 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Fræðimaðurinn prófessor Wade

Pétur Blöndal gerir athugasemdir við ræðu Roberts Wade: "Hvað gekk fræðimanninum, prófessor Wade, til með þessu skemmtilega (því salurinn hló mikið) en afar ómálefnalega leikriti með mig í aðalhlutverki?" Meira
23. janúar 2009 | Blogg | 230 orð | 1 mynd

Kári Harðarson | 22. janúar Mjög er um tregt tungu að hræra Þetta var...

Kári Harðarson | 22. janúar Mjög er um tregt tungu að hræra Þetta var eins og í Snædrottningunni eftir H.C. Andersen þar sem menn voru með flís úr spegli kölska í auga og sáu fegurðina í kaldranaleikanum. Meira
23. janúar 2009 | Aðsent efni | 262 orð | 1 mynd

Lúmskur landsfundur

Ingólfur Margeirsson skrifar að loknum landsfundi Framsóknarflokksins: "Viljum við að Framsókn fái ráðherra í nýrri ríkisstjórn?" Meira
23. janúar 2009 | Aðsent efni | 1063 orð | 1 mynd

NATO, Evrópusambandið og Atlantshafssamskiptin

Eftir Gunnar Gunnarsson: "Kjarninn í NATO-samstarfinu er sem fyrr Atlantshafssamskiptin. Höfuðmáli skiptir sú pólitíska skuldbinding Bandaríkjanna að koma Evrópu til aðstoðar ef til ófriðar dregur..." Meira
23. janúar 2009 | Bréf til blaðsins | 179 orð

Rjúpnaveiði

Frá Guðmundi Jónssyni: "OPIÐ bréf til umhverfisráðherra frú Þórunnar Sveinbjarnardóttur að gefnu tilefni: Vegna atburða liðins árs vil ég vekja athygli á hvort ekki mætti fella niður skotveiði á rjúpu. Þess má minnast að í desembermánuði sl." Meira
23. janúar 2009 | Aðsent efni | 359 orð

Skömm útvarps og sjónvarps

Einar S. Hálfdánarson: "HVER, sem ræðst á Alþingi, svo að því eða sjálfræði þess er hætta búin, lætur boð út ganga, sem að því lýtur, eða hlýðir slíku boði, skal sæta fangelsi ekki skemur en 1 ár, og getur refsingin orðið ævilangt fangelsi, ef sakir eru mjög miklar." Meira
23. janúar 2009 | Blogg | 125 orð | 1 mynd

Stefán J. Hreiðarsson | 22. janúar Jafn öruggt og matið á gömlu bönkunum...

Stefán J. Hreiðarsson | 22. janúar Jafn öruggt og matið á gömlu bönkunum Mér finnst það dapurlegt fyrir mig að geta ekki trúað orðum forsætisráðherra úr ræðustól Alþingis. Meira
23. janúar 2009 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Sýnum hug okkar í verki og sniðgöngum Ísrael

María Sigríður Gunnarsdóttir hvetur almenning til að sniðganga ísraelskar vörur: "Hagsmunir Ísraela eru kannski ekki miklir á Íslandi, en það gæti haft einhver áhrif ef neytendur tækju sig saman og hættu að kaupa vörur frá Ísrael" Meira
23. janúar 2009 | Aðsent efni | 266 orð | 1 mynd

Sögulegt hlutverk Sjálfstæðisflokksins

Kristján G. Arngrímsson skrifar um Sjálfstæðisflokkinn: "Ætli Sjálfstæðisflokkurinn að halda sögulegri stöðu sinni verður hann á komandi landsfundi að setja stefnuna með afgerandi hætti á ESB-aðild Íslands." Meira
23. janúar 2009 | Bréf til blaðsins | 258 orð | 1 mynd

Tryggja þarf nauðsynlega þjónustu fyrir MS-sjúklinga

Frá MS-félagi Íslands: "Í FJÖLMÖRG ár hefur St. Jósefsspítali sinnt MS-sjúklingum, sem hafa þurft skammtímameðferð með innlögn vegna sjúkdóms síns." Meira
23. janúar 2009 | Velvakandi | 334 orð | 1 mynd

Velvakandi

Börnin milli steins og sleggju MIG langar að vekja athygli á ábyrgð okkar fullorðna fólksins í mótmælunum. Þjóðinni er heitt í hamsi og mætir samviskusamlega á mótmæli til að láta í sér heyra. Meira

Minningargreinar

23. janúar 2009 | Minningargreinar | 3050 orð | 1 mynd

Agnar Jörgensson

Agnar Jón Jörgensson fæddist í Reykjavík 15. desember 1925. Hann lést 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jörgen Guðni Þorbergsson tollvörður, f. á Litlu-Laugum í Reykjadal 6.12. 1900, d. 16.9. 1986, og Laufey Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2009 | Minningargreinar | 2830 orð | 1 mynd

Elín Sigurbjört Sæmundsdóttir

Elín Sigurbjört Sæmundsdóttir fæddist í Eyjarhólum í Mýrdal 10. september 1922. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sæmundur Bjarnason, f. 4.10. 1880, d. 29.3. 1962, og Oddný Runólfsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2009 | Minningargreinar | 2276 orð | 1 mynd

Guðrún Sumarliðadóttir

Guðrún Sumarliðadóttir fæddist á Meiðastöðum í Garði 29. nóvember 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Tómasína Oddsdóttir, f. á Guðlaugsstöðum í Garði 6. mars 1896, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2009 | Minningargreinar | 783 orð | 1 mynd

Gunnar Ólafur Skarphéðinsson

Gunnar Ólafur Skarphéðinsson fæddist á Þingeyri 2. ágúst 1945. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans sunnudaginn 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Skarphéðinn Njálsson, f. 31. maí 1916, d. 18. september 2007, og Guðrún Markúsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2009 | Minningargreinar | 1300 orð | 1 mynd

Halldór Pétur Pétursson

Halldór Pétur Pétursson fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1940. Hann lést 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pétur Stefán Halldórsson, f. í Hamborg á Fljótsdalshéraði 12.5. 1911, d. 26.4. 1998 og Mabel Edith Goodall, f. í Aberdeen 21.4. 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2009 | Minningargreinar | 1869 orð | 1 mynd

Helga Guðrún Sigurðardóttir

Helga Guðrún Sigurðardóttir fæddist á Teigi í Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 4. janúar 1927. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 9. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Pálmadóttir frá Teigi í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði, f. 20. júní 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2009 | Minningargreinar | 2204 orð | 1 mynd

Hjálmar Jónsson

Hjálmar Jónsson fæddist í Stóra-Holti í Holtshreppi í Skagafirði 26. mars 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Jóakimsson bóndi, f. 1.10. 1890, d. 31.10. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2009 | Minningargreinar | 2784 orð | 1 mynd

Hulda Lilja Ívarsdóttir

Hulda Lilja Ívarsdóttir fæddist í Reykjavík 6. janúar 1973. Hún andaðist á kvennadeild Landspítalans 14. janúar sl. Foreldrar hennar eru Sigrún Kjærnested, f. 5. mars 1955 og Ívar Magnússon, f. 18. september 1950. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2009 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

Ingrid Agathe Björnsson

Ingrid Agathe Björnsson (f. Mikkelsen) fæddist í Þrándheimi 27. febrúar 1916. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Víðinesi 12. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2009 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

Kristbjörg Sigurðardóttir

Kristbjörg Sigurðardóttir fæddist á Skjöldólfsstöðum í Breiðdal 29. september 1927. Hún lést 16. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Sigurðar Sigurðssonar frá Kálfafelli í Suðursveit og Arnleifar Kristjánsdóttur frá Löndum í Stöðvarfirði. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2009 | Minningargreinar | 1364 orð | 1 mynd

Sesselja Guðjónsdóttir

Sesselja Guðjónsdóttir fæddist í Auðsholti í Biskupstungum 27. desember 1912. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík í Mýrdal 13. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristjana Jónsdóttir, f. 1872, og Guðjón Jónsson, f. 1875. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2009 | Minningargreinar | 1464 orð | 1 mynd

Sigurjón Hólm Sigurjónsson

Sigurjón Hólm Sigurjónsson fæddist á Hörgshóli í Vestur-Húnavatnssýslu 21. apríl 1922. Hann lézt á Landspítalanum í Fossvogi 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 1881, d. 1969, og Sigurjón Árnason, f. 1888, d. 1937. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 485 orð | 1 mynd

Áfram neikvæðar horfur

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s viðheldur neikvæðum horfum sínum á Baa1 lánshæfiseinkunn Íslands þar sem fyrirtækið telur að efnahagshorfur landsins séu óvissar og gætu breyst snögglega. Meira
23. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Árétting frá Stoðum

VEGNA fréttaskýringar um málefni Stoða í Morgunblaðinu í gær vilja stjórnendur Stoða árétta að umræða um hugsanlega lögsókn á hendur íslenskum stjórnvöldum vegna yfirtöku á Glitni er alfarið að frumkvæði nokkurra lánardrottna Stoða, ekki stjórnar... Meira
23. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Bakkavör ræðir við aðila sambankaláns félagsins

Stjórnendur Bakkavarar eru ekki að undirbúa töku nýs alþjóðlegs sambankaláns eins og kom fram í Morgunblaðinu í gær. Þeir hafa hins vegar haft frumkvæði að viðræðum við aðila sem standa að alþjóðlegu sambankaláni félagsins. Meira
23. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Grunur um verðsamráð

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ gerði í gærmorgun húsleit á skrifstofu Fóðurblöndunnar hf. í Reykjavík. Meira
23. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Krónan veikist áfram

Krónan er mesti óvissuþátturinn varðandi þróun flestra hagstærða hér á landi að mati greiningardeildar Glitnis. Bankinn spáir nú veikari krónu og gerir ekki ráð fyrir að hún fari að styrkjast að ráði fyrr en að áliðnu næsta hausti. Meira
23. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Rannveig Rist valin kona ársins af FKA

RANNVEIG Rist, forstjóri Alcan á Íslandi, fékk í gær viðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri [FKA] fyrir lofsvert framlag til íslensks atvinnulífs. Þetta er í tíunda sinn sem verðlaunin eru veitt. Meira
23. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Segir heilindi hjá Straumi

„STRAUMUR hefur ávallt unnið samkvæmt gjaldeyrisreglum Seðlabanka Íslands af fullum heilindum. Meira
23. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 269 orð | 1 mynd

Skulda bönkum 420 ma.kr.

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is SKULDIR íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja við nýju ríkisbankana þrjá nema rúmlega 420 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

23. janúar 2009 | Daglegt líf | 281 orð | 1 mynd

Að búa til sinn eigin fjallahníf

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Þegar fólk gengur á fjöll þá er gott að vera með góðan hníf, hvort sem það er til að skera og smyrja brauð eða gera eitthvað annað þar sem hnífur kemur að góðum notum. Þess vegna kalla ég þetta fjallahnífa. Meira
23. janúar 2009 | Daglegt líf | 150 orð

Af Selárdal og Framsókn

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd orti svo um sérstæðan listamann: Samúel Jónsson í Selárdal síst hafði á mörgum kostum val. Löngun hans var til listar sterk, langaði hann til að skapa verk. Aðstaða hans var ekki nein, í honum brann samt þráin hrein. Meira
23. janúar 2009 | Daglegt líf | 539 orð | 3 myndir

Gleðilegt matjurtaár 2009

Það er hverjum manni hollara að rækta garðinn sinn. Þetta þekkja garðyrkjumenn sem hafa í gegnum tíðina sparað sér fúlgur fjár í ógreiddum árskortum líkamsræktarstöðva og komið sér í gott líkamlegt form með hollri hreyfingu og útiveru í garðyrkjunni. Meira
23. janúar 2009 | Daglegt líf | 1017 orð | 2 myndir

Nándin skiptir miklu máli

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Ég vil að yfirvöld flýti sér hægt við að breyta skipulagi heilbrigðismála og vinni með heimamönnum á hverjum stað. Meira

Fastir þættir

23. janúar 2009 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Góð slemma. Norður &spade;8 &heart;K972 ⋄ÁD8 &klubs;K5432 Vestur Austur &spade;G7643 &spade;K10952 &heart;DG3 &heart;10 ⋄G109 ⋄6532 &klubs;G8 &klubs;D103 Suður &spade;ÁD &heart;Á8654 ⋄K74 &klubs;Á97 Suður spilar 6&heart;. Meira
23. janúar 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Kalífornía Jóhannes Ragnar fæddist í Stanford 3. október kl. 21.25. Hann...

Kalífornía Jóhannes Ragnar fæddist í Stanford 3. október kl. 21.25. Hann vó 15 merkur og 50 cm. Foreldrar hans eru Hulda Ösp Ragnarsdóttir og Guðlaugur... Meira
23. janúar 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Hafliði fæddist 24. nóvember kl. 20.02. Hann vó 3.720 g og var...

Reykjavík Hafliði fæddist 24. nóvember kl. 20.02. Hann vó 3.720 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Harpa Halldórsdóttir og Ólafur Vigfús... Meira
23. janúar 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Karen Sæberg fæddist 17. nóvember kl. 19.43. Hún vó 4.010 g og...

Reykjavík Karen Sæberg fæddist 17. nóvember kl. 19.43. Hún vó 4.010 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Margrét Sæberg Þórðardóttir og Guðmundur... Meira
23. janúar 2009 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Rósir og draugagangur

„Þú minnir mig á að ég þarf að skella í pönnsur. Þegar maður er orðinn fimmtugur vill maður helst gleyma afmælisdeginum eða það verður óvart,“ segir Guðný Halldórsdóttir kvikmyndagerðarmaður. Meira
23. janúar 2009 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 0-0 5. e4 d6 6. Be2 e5 7. Be3 Rg4 8. Bg5 f6 9. Bh4 g5 10. Bg3 Rh6 11. d5 Rd7 12. 0-0 f5 13. exf5 Rc5 14. Dd2 g4 15. Rh4 a5 16. f3 gxf3 17. Hxf3 Rg4 18. h3 Bh6 19. De1 e4 20. Hf1 Re5 21. Bxe5 dxe5 22. g4 Be3+ 23. Meira
23. janúar 2009 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji þekkir til fólks sem hefur verið að velta því fyrir sér að fá sér öryggishnapp til þess að fullkomna öryggi sitt heimafyrir. Meira
23. janúar 2009 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. janúar 1949 Fyrsta „dráttarbraut fyrir skíðafólk“ hér á landi var tekin í notkun við Skíðaskálann í Hveradölum. Brautin var 110 metra löng og gat dregið allt að tíu manns í einu. 23. janúar 1973 Eldgos hófst í Heimaey, um kl. 2 að nóttu. Meira

Íþróttir

23. janúar 2009 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Alonzo Mourning er hættur

MIÐHERJINN Alonzo Mourning tilkynnti á blaðamannafundi í gær að hann hefði ákveðið að segja þetta gott í körfuknattleik. Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 661 orð | 1 mynd

Barátta Stjörnunnar skilaði stigi

STJARNAN náði góðu stigi í gær þegar HK kom í heimsókn í N1-deild karla í handknattleik. Fóru leikar 28:28 í spennandi leik. Stjarnan þurfti nauðsynlega á stigum að halda, en þeir voru í næstneðsta sæti með sex stig, meðan HK-menn voru í 6. Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 574 orð | 1 mynd

„Fékk allt sem ég vildi“

VÍKINGAR unnu í gærkvöld langþráðan sigur í úrvalsdeild karla í handknattleik, þann fyrsta á tímabilinu, þegar þeir lögðu Akureyringa að velli fyrir norðan, 27:25. Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 367 orð

„Stoltur af þessum hraða“

„ÞETTA var hörkuleikur, mikill hraði alveg frá upphafi og örugglega skemmtilegt fyrir áhorfendur að horfa á,“ sagði Guðmundur Pedersen, leikmaður FH, eftir að Hafnarfjarðarliðið hafði lagt topplið Fram, 39:35, í N1-deild karla í... Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Calderwood til Færeyja

FÆREYSKA knattspyrnusambandið ákvað á fundi sínum í gærkvöld að ráða Skotann Colin Calderwood sem landsliðsþjálfara í staðinn fyrir Jógvan Martin Olsen. Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Féllu í 2. umferðinni

MAGNÚS Ingi Helgason og Helgi Jóhannesson féllu báðir úr leik í 2. umferð undankeppni Swedish Internationals-badmintonmótsins í Stokkhólmi í gær. Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 830 orð | 1 mynd

FH upp í fjórða sætið

ÞEIR tæplega 900 áhorfendur sem lögðu leið sína í Kaplakrika í gær urðu vitni að skemmtilegum og hröðum handboltaleik og skemmtu sér væntanlega konunglega. Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 126 orð

Fjölgar hjá Stjörnunni

STJARNAN var með fjóra „nýja“ leikmenn í sínum hópi þegar Garðabæjarliðið tók á móti HK í úrvalsdeild karla í handknattleik í gærkvöld. Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Eduardo da Silva , brasilíski Króatinn í liði Arsenal , segist vera búinn að ná sér eftir erfið meiðsli, en hann fótbrotnaði illa í leik gegn Birmingham í febrúar í fyrra. Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 201 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hinn 21 árs gamli Andrew Bynum skoraði 42 stig fyrir Los Angeles Lakers þegar liðið sigraði granna sína í LA Clippers, 108:97, í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 349 orð

HANDKNATTLEIKUR HM karla í Króatíu A-riðill: Argentína – Ástralía...

HANDKNATTLEIKUR HM karla í Króatíu A-riðill: Argentína – Ástralía 36:16 Slóvakía – Rúmenía 28:23 Frakkland – Ungverjaland 27:22 Lokastaðan: Frakkland 5500168:10610 Slóvakía 5311152:1197 Ungverjal. Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 33 orð

í kvöld HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Austurberg: ÍR &ndash...

í kvöld HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Austurberg: ÍR – Afturelding 19. Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 869 orð | 1 mynd

Lukkudísirnar voru með Haukum á endasprettinum

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka færðust skrefi nær efsta sæti N1-deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöldi þegar þeir unnu Valsmenn, 25:23, á Ásvöllum í kaflaskiptum leik sem varð spennandi undir lokin þótt ekki hafi margt bent til þess að svo yrði lengi... Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 179 orð

Óánægja í Borgarnesi

ÓÁNÆGJU virðist gæta meðal þeirra stuðningsmanna körfuknattleiksliðs Skallagríms sem sjá um að fjármagna þjálfara og leikmann liðsins, Igor Beljanski. Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

Spánverjar og Rússar úr leik á HM

ÞAU stórtíðindi áttu sér stað á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Króatíu í gær að Rússar og Spánverjar, tvær af fremstu þjóðum heims í íþróttinni um árabil féllu úr keppni og komast ekki í milliriðla. Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Stefán í viðræðum við Vaduz

STEFÁN Þ. Þórðarson, knattspyrnumaður frá Akranesi, er í viðræðum við FC Vaduz frá Liechtenstein, sama félag og Guðmundur Steinarsson gekk til liðs við á dögunum. Hann staðfesti þetta við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Stórleikur hjá Helenu

HELENA Sverrisdóttir, landsliðskona í körfubolta, átti stórleik í fyrrinótt og skoraði 21 stig þegar lið hannar, TCU frá Texas, vann góðan útisigur á Wyoming, 81:78, í bandarísku háskóladeildinni. Meira
23. janúar 2009 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Wilbek er bjartsýnn

ULRIK Wilbek, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik, er bjartsýnn og sigurreifur eftir að Danir unnu riðil sinn á heimsmeistaramótinu og taka sæti í milliriðlum með fullu húsi stiga, fjögur. Meira

Bílablað

23. janúar 2009 | Bílablað | 165 orð | 1 mynd

50 ára afmæli V8 Bentley-vélarinnar

Allflestir sem hafa áhuga á bílum vita hvaða bílar hafa verið knúnir áfram af vélum með 6,75 lítra rúmmáli, þessi lítratala hefur nefnilega verið samnefnari fyrir lúxus í rúm 40 ár og finnst hún undir húddinu á Bentley- og Rolls Royce-bifreiðum. Meira
23. janúar 2009 | Bílablað | 330 orð | 1 mynd

Fágætur Bugatti finnst í bílskúr

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Öðru hverju birtast fregnir af fundi gamalla glæsivagna í geymslum og skúrum. Slíkur fundur átti sér stað í Bretlandi fyrir skömmu og það ekki af verra taginu. Meira
23. janúar 2009 | Bílablað | 360 orð | 2 myndir

Mótorhjólin ódýrari og sparneytnari

Stærsta árlega mótorhjólasýningin í Bandaríkjunum hófst um síðustu helgi í New York. Ný hjól, sem kynnt voru til sögunnar, eru ódýrari og neyslugrennri. Er það svar framleiðenda við dalandi tiltrú neytenda á afkomu sína og erfiðara aðgengi að lánsfé. Meira
23. janúar 2009 | Bílablað | 635 orð | 1 mynd

Ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir bíleigendur

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.