Greinar mánudaginn 26. janúar 2009

Fréttir

26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 596 orð | 3 myndir

28 þúsund sótt skólann

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SÁ merki áfangi náðist á síðasta ári að enginn mannskaði varð á sjó við Íslandsstrendur. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Auratal

Það er ekki ókeypis að baða sig í Bláa lóninu. Núna kostar ein baðferð fyrir 16 ára og eldri 3.400 krónur. Frítt er fyrir 11 ára og yngri, en 12-16 ára greiða 1200 krónur. Stjórnendur Bláa lónsins miða við að verðið fyrir fullorðna sé u.þ.b. 20 evrur. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 1478 orð | 3 myndir

Axlar pólitíska ábyrgð

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÞAÐ var ekkert eitt atvik sem fyllti mælinn. Þetta er búið að gerjast innra með mér lengi og ég hef oft velt þessu fyrir mér,“ segir Björgvin G. Meira
26. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Barn setur heimsmet í að drepa naut

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÉG er ánægður með þennan mikla sigur,“ sagði litli Mexíkóinn Michelito Lagravere Peniche, þegar hann gekk út úr nautaatshringnum í Merida í Mexíkó. Á fjórða þúsund manna, þ. á m. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

„Lifi eðlilegu lífi“

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Arne Lykke Larsen er gott dæmi um þau kraftaverk sem hægt er að gera fyrir tilstilli tækninnar. Vegna MND-sjúkdóms er hann nánast alveg lamaður, nærist í gegnum sondu og er háður öndunarvél. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

„Verða að svara því kalli“

„KRAFAN um endurnýjun í yfirstjórn Seðlabanka Íslands verður nú enn háværari og Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki annan kost en svara því kalli ef hann vill eiga sér viðreisnar von,“ segir Skúli Helgason, framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar, í... Meira
26. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Berlusconi særir konur

ÍTALSKI forsætisráðherrann, Silvio Berlusconi, hneykslaði enn á ný með ummælum sínum í gær. Á fundi með fréttamönnum sagði hann ítalskar konur svo fagrar að þær þyrftu fylgd hermanna til að komast hjá því að verða nauðgað. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Björgvin í sæti þingmanns

BJÖRGVIN G. Sigurðsson, fráfarandi viðskiptaráðherra, mun að öllum líkindum sitja meðal almennra þingmanna á Alþingi á þingfundi í dag, að því gefnu að forseti Íslands hafi formlega veitt honum lausn frá embætti. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Björn segir kosningabaráttuna þegar hafna

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir kosningabaráttuna nú þegar hafna og nú sé það í höndum stjórnarflokkanna að huga að eigin stefnu til framtíðar en ekki semja um, hvað stjórnin eigi að gera í öðru en brýnum afgreiðslumálum fram að kosningum. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 641 orð | 2 myndir

Breyttur maður á Íslandi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÞAÐ virðist alltaf vera gleðiglampi í augum Helga Gunnars Thorvaldson frá Edmonton. Hann er á fyrsta ári í íslensku fyrir erlenda stúdenta við Háskóla Íslands og hefur nóg að gera í skólanum. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Byggðasjóðir gætu eflt sjálfstæði

SKÝRSLA um kosti og galla hugsanlegrar Evrópusambandsaðildar fyrir sveitarfélögin hefur nú verið tekin saman fyrir Samtök sveitarfélaga að tillögu Dags B. Eggertssonar. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 647 orð | 2 myndir

Dagur án niðurstöðu

Eftir Helga Bjarnason og Andrés Þorleifsson MIKIÐ var fundað á stjórnarheimilinu í gær, bæði á milli forystumanna ríkisstjórnarflokkanna og innan þeirra. Rætt var um stjórnun landsins fram að kosningum í vor, í framhaldi af nýjustu atburðum. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Glitnisdómur umdeildur

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Góð stemning í Bláfjöllum

MILLI fjögur og fimm þúsund manns voru á skíðasvæðum Bláfjalla í gær. Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna, sagði stemninguna hafa verið fantagóða í fjöllunum. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Grasrótarhreyfingar hyggjast bjóða fram

FUNDUR fjölmargra fulltrúa grasrótarhreyfinga um lýðræðisumbætur ákvað í gær að vinna saman að framboði við væntanlegar alþingiskosningar í vor. Markmiðið er að koma á breytingum og umbótum á íslensku samfélagi í kjölfar efnahagshrunsins. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Hafa ekki sama rétt

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is ÚTLENDINGAR frá löndum utan EES sem missa vinnuna hérlendis hafa ekki rétt á aðvinnuleysisbótum nema þeir hafi ótakmarkað atvinnuleyfi. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Hummer-ökumanni sleppt úr haldi lögreglu

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu sleppti í gær karlmanni á þrítugsaldri, sem grunaður er um að hafa slasað mann á svipuðum aldri lífshættulega með því að aka á hann á Hummer-jeppa sínum. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ísinn á Reynisvatni er ótraustur

UMSJÓNARMENN útivistarsvæðisins við Reynisvatn vara við að ísinn á vatninu er ekki mannheldur nema að hluta. Þar sem það er dýpst er það nú 3-3,5 metra djúpt og þar heldur ísinn ekki. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð

Kurl notað til kyndingar

VINNA við tæknivædda kurlkyndistöð á Hallormsstað er á lokastigi. Á fjárlögum samþykkti Alþingi fjögurra milljóna króna fjárveitingu í verkefnið. Búið er að stofna hlutafélagið Skógarorku ehf. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Kveiktu eld við Seðlabankann og kröfðust afsagnar

UM FIMMTÍU manns komu saman til mótmæla og kveiktu varðeld sunnan við Seðlabankann í gærkvöldi. Hópurinn barði í potta og pönnur og krafðist afsagnar seðlabankastjóra en að öðru leyti fóru mótmælin fram með friðsamlegum hætti. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð

Leiðrétt

Vepja og suðaustanvindar Aðeins skolaðist til í frétt um grátrönur á baksíðu Morgunblaðsins á laugardag. Þar átti að standa að vepjur hefðu sést á landinu og að sama skapi eru það suðaustanvindar sem hrekja flækingsfugla til landsins núna. Meira
26. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Leysir heraflið vandann?

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is HUNDRUÐ reiðra mótmælenda söfnuðust saman í gær í bænum Mihtarlam í nágrenni Kabúl, höfuðborgar Afganistans, og hrópuðu slagorð gegn bandaríska hernum. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Mótmælendur fyrir utan Baug

FÓLK, sem mótmælti á Austurvelli síðdegis í gær, færði sig um set og gekk að höfuðstöðvum Baugs Group við Túngötu og barði þar í bumbur og annað slagverk. Samkvæmt upplýsingum mbl. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Mótmæli um allt landið

NOKKUR þúsund manns komu saman á Austurvelli á laugardaginn á sextánda mótmælafundi samtakanna Radda fólksins í röð. Magnús Björn Ólafsson blaðamaður flutti m.a. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Orkuveitan hyggst leita á ný mið

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ORKUVEITA Reykjavíkur hyggur á nýtingu jarðhita á nýju svæði við Gráuhnúka í Ölfusi. Framkvæmdin er matsskyld og liggja nú fyrir drög að matsáætlun, sem fólk getur gert athugasemdir við. Meira
26. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Óveður veldur eyðileggingu í Evrópu

AÐ minnsta kosti 21 lét lífið í einhverju versta óveðri sem geisað hefur í Frakklandi og á Spáni í áratug um helgina. Þar af voru fjögur börn sem létust þegar þak féll saman í íþróttahöll í Barcelona. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 554 orð | 3 myndir

Óvissunni verði að ljúka sem fyrst

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is „ÞÓ HANN fái hálft prik fyrir að höggva á hnútinn þá er það gert kannski nokkrum klukkutímum áður en ríkisstjórnin fer frá hvort eð er,“ segir Steingrímur J. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 578 orð | 6 myndir

Reynt að lægja öldur

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FARA þarf aftur til ársins 1931 til að finna afsögn ráðherra við aðstæður sem hægt er að segja að hafi verið eitthvað í líkingu við það sem nú er. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 758 orð | 2 myndir

Ræðst í dag hvort ríkisstjórnin heldur velli

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Fátt stendur út af borðinu í viðræðum stjórnarflokkanna um áframhaldandi samstarf. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Sjómenn duglegir að sækja Slysavarnaskólann

Í HVERRI viku má sjá þyrlu við æfingar á ytri höfninni í Reykjavík þar sem nemendur Slysavarnaskóla sjómanna æfa viðbrögð við hættum á sjó. 28 þúsund nemendur hafa sótt skólann og stuðlað að þeim merka áfanga að ekkert banaslys varð á sjó í fyrra. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Skátar í þjálfun gáfu fólki kakó á Austurvelli

VEGFARENDUR sem leið áttu um Austurvöll í blíðviðrinu á laugardag fengu óvæntan glaðning þegar dróttskátar úr skátafélaginu Ægisbúum buðu upp á kakó og söng. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð

Skjólbeltin eru 247 kílómetrar

VIÐ úttekt á öllum skjólbeltum ræktuðum frá upphafi Norðurlandsskógaverkefnisins, eða frá 2000 til 2007, kom í ljós að heildarlengd skjólbelta á svæðinu miðað við einfalda röð er 247 km. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Sóknarfæri fyrir sveitarfélög í ESB?

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is „ÞARNA koma fram fjölmörg sóknarfæri fyrir sveitarfélög og ekki síður byggðir landsins í tengslum við aðild að Evrópusambandinu,“ segir Dagur B. Meira
26. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 98 orð

Sri Lanka-her þrengir að tígrunum

AP. Kólombó. | HERINN á Sri Lanka tók í gær yfir síðasta vígi uppreisnarmanna Tamíl-tígranna, borgina Mullaittivu. Að sögn talsmanna hersins hafa skæruliðarnir verið hraktir inn í þröngan frumskógarskika. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Stemningin inni var góð

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is STARFSFÓLK Seðlabanka Íslands er hrifið af forystumönnum bankans og stolt af starfi sínu, að sögn Hallgríms Ólafssonar, formanns Starfsmannafélags Seðlabankans. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Stærsta breyting frá iðnbyltingunni

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is VESTRÆNT samfélag er á barmi mikilla breytinga, sem jafnast munu á við þá grundvallarbreytingu, sem varð á samfélaginu við iðnbyltinguna. Er þetta mat Miha Kralj, sérfræðings hjá Microsoft í Bandaríkjunum. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Sögulegur dagur að kveldi kominn

GÆRDAGURINN var sögulegur í íslenskum stjórnmálum. Forystumenn ríkisstjórnarinnar funduðu stíft í framhaldi af afsögn Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra. Geir H. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Tvö þyrluútköll með skömmu millibili

TVÍVEGIS þurfti að kalla út þyrlu Landhelgisgæslunnar í gær, en í báðum tilvikum voru það vélsleðamenn sem þurftu á hjálp að halda. Í fyrra tilvikinu sótti þyrla gæslunnar slasaðan vélsleðamann við Landmannalaugar. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Umferðin 3% minni

ÁÆTLAÐ er að umferð á þjóðvegum landsins hafi dregist saman um þrjú prósent í fyrra sé tekið mið af 15 talningarstöðum á hringveginum. Þessi samdráttur milli ára yrði sá mesti síðan skráðar talningar Vegagerðarinnar hófust. Meira
26. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 63 orð

Ungbarn afhjúpar föður

ELLEFU mánaða gamalt barn í Kanada sem var að leika sér með síma foreldra sinna varð þess valdandi að faðir þess var handtekinn. Ungbarnið hringdi óvart í neyðarlínuna og andaði í símann. Lögreglan var send á vettvang til að kanna málið. Meira
26. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 309 orð

Vilja taka að sér verkstjórnina

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is ÞAÐ ræðst væntanlega í dag hvort ríkisstjórnin heldur velli. Forystumenn flokkanna hittust í gær á heimili forsætisráðherra til að fara yfir stjórnarsamstarfið. Meira

Ritstjórnargreinar

26. janúar 2009 | Leiðarar | 265 orð

Pólitík og þröskuldar

Nú er ljóst að gengið verður til kosninga ekki síðar en í maí og því munu brátt fara í hönd prófkjör hjá stjórnmálaflokkunum. Hávær krafa hefur komið fram um breytingar og endurnýjun í íslenskum stjórnmálum. Meira
26. janúar 2009 | Leiðarar | 366 orð

Rétt ákvörðun, rangur tími

Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra tók rétta ákvörðun að segja af sér sem viðskiptaráðherra og gera í leiðinni ráðstafanir til að skipta um alla yfirstjórn Fjármálaeftirlitsins. Meira
26. janúar 2009 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Skoplegur karl

Frá því seint á árinu 2005 og langt fram á árið 2006 flutti Morgunblaðið ýtarlegar fréttir af ábendingum og áhyggjum, sem komu fram í skýrslum og álitum ýmissa erlendra greiningaraðila, matsfyrirtækja og annarra af veikleikum og áhættu íslenzka... Meira

Menning

26. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Aldrei aftur Neverland

BANDARÍSKA poppgoðið Michael Jackson segist aldrei vilja sjá Neverland-búgarðinn sinn í Kaliforníu aftur. Jackson fluttist upphaflega þangað árið 1988 og byggði sér meðal annars dýra- og skemmtigarð. Meira
26. janúar 2009 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Andagiftin alls staðar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „VIÐ ætlum að spila þetta stóra Divertimento í Es-dúr, K 563, fyrir fiðlu, víólu og selló. Meira
26. janúar 2009 | Kvikmyndir | 382 orð | 1 mynd

Á strandstað

Leikstjóri: Sam Mendes. Aðalleikarar: Leonardo DiCaprio, Kate Winslet, Michael Shannon, Kathy Bates. 120 mín. Bretland/Bandaríkin. 2008. Meira
26. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 146 orð | 2 myndir

Carey og Diddy í fýlu

BANDARÍSKA söngkonan Mariah Carey reiddist mjög þegar í ljós kom að hún fékk ekki að sitja hjá fjölskyldu Baracks Obama við embættistöku hans í Washington í síðustu viku. Meira
26. janúar 2009 | Leiklist | 305 orð | 1 mynd

En heiður Þjóðleikhússins, hvað um hann?

Höfundur: Joanna Murray-Smith. Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Bjarni Haukur Þórsson. Leikmynd og búningar: Axel Hallkell. Leikarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, María Ellingsen og Sólveig Arnarsdóttir. Kassinn, 24. janúar 2009, kl. 20.00. Meira
26. janúar 2009 | Tónlist | 364 orð

Fjör að fornu og nýju

Áskell Másson: Crossings (frumfl. á Íslandi). Poulenc: Les biches. Stravinskíj: Petrúsjka. Colin Currie og Pedro Carneiro slagverk; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Rumon Gamba. Fimmtudaginn 22. janúar kl. 19.30. Meira
26. janúar 2009 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Flott umsögn í Le Figaro

RITHÖFUNDURINN Sjón var dásamaður í franska stórblaðinu Le Figaro á fimmtudaginn. Meira
26. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 7 orð | 4 myndir

Flugan á ferð og flugi

Þorrablót Félags ásatrúarmanna var haldið með pomp og prakt í sal Ferðafélagsins í Mörkinni á föstudagskvöldið. Meira
26. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Fyrirsætan látin

BRASILÍSKA fyrirsætan Mariana Bridi, sem átti að keppa fyrir hönd Brasilíu í Miss World-keppninni, er látin af völdum blóðeitrunar, sem olli því að læknar þurftu að fjarlægja hendur hennar og fætur. Meira
26. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Gúglar sjálfan sig

BANDARÍSKI leikarinn Robert Downey Jr. segir að sér finnist afskaplega gaman að „gúgla“ sjálfan sig, það er að segja að fletta sjálfum sér upp á netinu. Meira
26. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Keypti eyðimörk

BRANDON Flowers, forsprakki bandarísku hljómsveitarinnar The Killers, keypti nýverið hluta af eyðimörk. Flowers, sem er 27 ára, eyddi þúsundum dollara í fasteignina, sem mun vera skammt fyrir utan heimabæ hans, Las Vegas í Nevada. Meira
26. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Komin í meðferð

KELLY Osbourne, hin 24 ára gamla dóttir rokkarans Ozzy Osbourne, er komin í meðferð. Móðir stúlkunnar, Sharon, staðfesti að Kelly hefði skráð sig inn á meðferðarheimili rétt utan við Los Angeles. „Já, Kelly er komin í meðferð. Meira
26. janúar 2009 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Lay Low á Café Rósenberg í kvöld

TÓNLISTARKONAN Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, Lay Low, mun halda tónleika á Café Rosenberg á Klapparstíg í kvöld. Meira
26. janúar 2009 | Kvikmyndir | 278 orð | 1 mynd

Louvre eftir lokun

Heimildarmynd. Leikstjóri: Nicolas Philibert. 85 mín. Frakkland. 1990. Meira
26. janúar 2009 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Nám og störf sýningarstjóra

DOROTHÉE Kirch og Markús Þór Andrésson, sýningarstjórar, halda fyrirlestur um nám og störf sýningarstjóra kl. 12.30 í dag og fer hann fram í stofu 024 í húsnæði myndlistardeildar Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91. Meira
26. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Sérkennileg hetja

Það er sennilega margt til í því að manneskjan haldi sér ungri í anda með því að setja sig í spor þeirra sem yngri eru. Meira
26. janúar 2009 | Tónlist | 490 orð | 4 myndir

Skyggnst í líf kvennakórs

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „KÓRINN á fimmtán ára afmæli og ég er búin að láta taka bombumyndir af hverri einustu konu í kórnum. Við erum búnar að hengja risastór portrett af konunum á sýningu í Norræna húsinu. Meira
26. janúar 2009 | Hönnun | 268 orð | 8 myndir

Tvíhneppt og glansandi

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Eins og við var að búast var glysið í hámarki á sýningum Dolce & Gabbana, Gucci og Prada á herratískuviku í Mílanó í vikunni sem var að líða. Hönnuðir sýna núna haust- og vetrartískuna 2009-10. Meira
26. janúar 2009 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Upphaf þéttbýlis í Reykjavík á 18. öld

MINJASAFN Reykjavíkur efnir til fyrirlestraraðar um upphaf þéttbýlis í Reykjavík á átjándu öld á Landnámssýningunni, Aðalstræti 16, og munu fyrirlestrarnir fara fram næstu mánuðina. Meira
26. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Þótti Coldplay of venjulegir

ALEX James, bassaleikari bresku hljómsveitarinnar Blur, var einn fjölmargra sem neituðu að gera plötusamning við hljómsveitina Coldplay undir lok tíunda áratugarins. Meira

Umræðan

26. janúar 2009 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Betri, aðgengilegri, fjölbreyttari

Ásta Möller skrifar um heilbrigðismál: "Aukið vald og sjálfræði er fært til umdæmanna sem fela í sér möguleika á að sníða þjónustuna að fjölbreyttum heilbrigðisþörfum á hverjum stað." Meira
26. janúar 2009 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Byggðaáætlun 2010-2013

Hjalti Þór Vignisson skrifar um atvinnumál á landsbyggðinni: "Landsbyggðin á ekki að vera neitt minna en eitt besta landsvæði heimsins til að lifa, vinna og mennta sig á." Meira
26. janúar 2009 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Draumurinn um Ísland

Pamela er tvímælalaust fegursta kona í heimi,“ sagði ég óharðnaður unglingur við kvartbróður minn og hefur það skemmt honum síðan. Það var Pamela í Dallas. Meira
26. janúar 2009 | Aðsent efni | 1209 orð | 1 mynd

Eru aðrar leiðir færar?

Eftir Yngva Örn Kristinsson: "Að hafna greiðslu til erlendra kröfuhafa eða virða að vettugi ábyrgðir vegna innstæðutrygginga bitnar af meiri þunga á komandi kynslóðum en vaxtabyrði erlendra lána sem þjóðin þarf að taka á sig vegna bankahrunsins." Meira
26. janúar 2009 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Evrópusamstarf sparar vinnu og peninga

Jóhanna Jónsdóttir skrifar um kostnað og eða sparnað með inngöngu í ESB: "Þátttaka í Evrópusamstarfi hefur sparað íslensku stjórnsýslunni umtalsverða vinnu og fjármuni við mótun löggjafar, t.d. á sviði umhverfismála." Meira
26. janúar 2009 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Eygló Þóra Harðardóttir | 25. janúar 2009 Baráttan hafin Björgvin G...

Eygló Þóra Harðardóttir | 25. janúar 2009 Baráttan hafin Björgvin G. Sigurðsson hóf prófkjörsbaráttu Samfylkingarinnar í morgun. Hann hefur séð sæng sína upp reidda og áttað sig á að aðeins tveir kostir voru í stöðunni. Meira
26. janúar 2009 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðstjórn

Gísli G. Auðunsson skrifar um niðurskurð í heilbrigðismálum: "Hvað er eiginlega málið með blessað heilbrigðisráðuneytið? Hvers vegna í ósköpunum koma þaðan æ ofan í æ fyrirmæli í ráðstjórnarstíl?" Meira
26. janúar 2009 | Bréf til blaðsins | 663 orð | 1 mynd

Ísland í herkví

Frá Óskari Steini Gestssyni: "GEFUM okkur að norski herinn réðist inn í Ísland og hertæki landið. Þeir tækju yfir allar okkar auðlindir, eignir hérlendis og erlendis á þeirri forsendu að Íslendingar væru í raun Norðmenn og því hluti af Noregi." Meira
26. janúar 2009 | Blogg | 113 orð | 1 mynd

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 25. janúar 2009 Björgvin sniðugur!? Get...

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 25. janúar 2009 Björgvin sniðugur!? Get ekki annað en dáðst að þessu pólitíska útspili Björgvins G. Sigurðssonar – segir af sér korteri áður en átti að reka hann!!! Meira
26. janúar 2009 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Neyðarstjórn

Helgi Pétursson skrifar um stjórnkerfi samfélagsins: "Hættum að berja höfðinu við steininn. Fjölmörgum þjóðum sem komnar hafa verið í þessa stöðu hafa verið skipaðar neyðarstjórnir." Meira
26. janúar 2009 | Aðsent efni | 213 orð | 1 mynd

Rithöfundi svarað

Hreinn Loftsson gerir athugasemdir við skrif Einars Más Guðmundssonar: "Einar Már Guðmundsson er ágætur rithöfundur. Samt ber honum að gæta orða sinna og halda sig við staðreyndir í svona skrifum." Meira
26. janúar 2009 | Aðsent efni | 122 orð

Stöldrum við

ÉG, EINS og flestir Íslendingar, er slegin yfir atburðum síðustu daga. Ofan á óróleika í samfélaginu, kreppu í efnahag og óvissu í stjórnmálum, berast fréttir af alvarlegum veikindum forystumanna ríkisstjórnarinnar. Stöldrum aðeins við. Meira
26. janúar 2009 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Umbætur í heilbrigðiskerfinu

Jóna Hildur Bjarnadóttir skrifar um heilbrigðismál: "Við ákvarðanir á breytingum til umbóta er nauðsynlegt að hlusta á og meta reynslu og þekkingu þeirra sem vinna við heilbrigðisþjónustu." Meira
26. janúar 2009 | Velvakandi | 263 orð | 2 myndir

Velvakandi

Ákall til listvina! Í KJÖLFAR efnahagskreppunnar sem nú ríður yfir land og þjóð stendur nú margt húsnæðið sem áður var í eigu bankanna eða annarra fyrirtækja tómt og ónotað. Meira
26. janúar 2009 | Bréf til blaðsins | 281 orð

Verjumst óboðnum gestum

Frá Ragnheiði Davíðsdóttur: "Að UNDANFÖRNU hefur mikið borið á innbrotum og þjófnuðum af ýmsum toga. Margir tengja þá aukningu breyttri þjóðfélagsmynd – enda má færa rök fyrir því að versnandi fjárhagsástæður í samfélaginu leiði til fjölgunar auðgunarbrota." Meira

Minningargreinar

26. janúar 2009 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Guðmundur Hjartarson

Guðmundur Hjartarson fæddist í Hafnarfirði 10. janúar 1922. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimili Hrafnistu í Hafnarfirði 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jónína S. Guðmundsdóttir, f. 30.8. 1892, d. 7.11. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2009 | Minningargreinar | 1407 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingimundarson

Guðmundur Ingimundarson fæddist á Garðstöðum í Garði 9. nóvember 1913. Hann lést að Garðvangi í Garði 9. janúar og fór útför hans fram frá Útskálakirkju í Garði 16. janúar. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2009 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

Guðrún Vigdís Sveinbjarnardóttir

Guðrún Vigdís Sveinbjarnardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 15. mars 1917. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 7. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakirkju 17. janúar. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2009 | Minningargreinar | 2828 orð | 1 mynd

Gunnar Björgvinsson

Gunnar Björgvinsson fæddist í Reykjavík 24. september 1961. Hann lést 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Björgvin Kristjánsson, f. á Arnarnúpi í Dýrafirði 5.9. 1937, og Matthildur Gestsdóttir, f. í Ólafsfirði 29.9. 1936. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2009 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Jónea Samsonardóttir

Jónea Samsonardóttir fæddist á Þingeyri 11. október 1923. Hún lést 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Samson Jóhannsson, f. 28.4. 1890, d. 25.5. 1971, og Bjarney Sveinbjörnsdóttir, f. 6.1. 1999, d. 26.12. 1943. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2009 | Minningargreinar | 2886 orð | 1 mynd

Kristín Bernhöft Pétursson

Kristín Bernhöft Pétursson fæddist í Reykjavík 11.8. 1912. Hún lést á Droplaugarstöðum 17.1. sl. Foreldrar hennar voru Vilhelm Bernhöft, læknir og tannlæknir, f. 5.1. 1869, d. 24.6. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2009 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Lárus Ellert Kristmundsson

Lárus Ellert Kristmundsson fæddist í Stakkavík í Selvogi 3. janúar 1931. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 18. janúar síðastliðinn. Hann var sonur Láru Scheving Gísladóttur frá Ertu í Selvogi og Kristmundar Þorlákssonar bónda frá... Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2009 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Leó Kristján Sigurðsson

Leó Kristján Sigurðsson fæddist á Akureyri 29. desember 1956. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Höfðakapellu á Akureyri 16. desember. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2009 | Minningargreinar | 140 orð | 1 mynd

Magnea Jónsdóttir

Magnea Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1926. Hún lést á HSS 12. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 19. janúar. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2009 | Minningargreinar | 2354 orð | 1 mynd

Ólafur Marel Ólafsson

Ólafur Marel Ólafsson útgerðarmaður fæddist í Vestmannaeyjum 30. apríl 1925. Hann lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 4. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Seyðisfjarðarkirkju 14. janúar. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2009 | Minningargreinar | 1336 orð | 1 mynd

Ólöf Erla Kristinsdóttir

Ólöf Erla Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1935. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi síðla dags 9. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Neskirkju 16. janúar. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2009 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

Regína Anna (Bíbí) Hallgrímsdóttir

Regína Anna ( Bíbí) Hallgrímsdóttir fæddist í Ljárskógum í Dalasýslu 1. júní 1936. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2009 | Minningargreinar | 433 orð | 1 mynd

Sjöfn Magnúsdóttir

Sjöfn Magnúsdóttir fæddist í Ási í Vestmannaeyjum 3. desember 1929. Hún andaðist á Sjúkrahúsinu á Ísafirði þriðjudaginn 23. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ísafjarðarkirkju 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

26. janúar 2009 | Daglegt líf | 781 orð | 2 myndir

„Dansinn valdi mig“

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Mér finnst voða sérstakt að vera komin heim til Íslands og vera að kenna ballett í Reykjanesbæ. Meira
26. janúar 2009 | Daglegt líf | 624 orð | 1 mynd

Gerir það sama og áður, bara hægar

Arne Lykke Larsen er alveg lamaður, nærist í gegnum „sondu“ og andar fyrir tilstilli öndunarvélar. Samt starfar hann sem dósent í eðlisfræði við háskóla í Óðinsvéum. Meira
26. janúar 2009 | Daglegt líf | 278 orð | 2 myndir

Heilbrigði íslenska hestsins

Góð meðferð, umhirða og aðbúnaður hrossa eru forsendur velferðar og heilbrigðis. Eigendur bera ábyrgð á að hross hafi ævinlega nóg að éta og aðgang að hreinu drykkjarvatni. Meira

Fastir þættir

26. janúar 2009 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tveir ásar úti. Norður &spade;D10643 &heart;D6 ⋄G &klubs;KG842 Vestur Austur &spade;G987 &spade;Á2 &heart;9432 &heart;KG10875 ⋄Á84 ⋄532 &klubs;53 &klubs;106 Suður &spade;K5 &heart;Á ⋄KD10976 &klubs;ÁD97 Suður spilar 6&klubs;. Meira
26. janúar 2009 | Fastir þættir | 310 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Reykjavíkur Fyrsta kvöld af þremur í tvímenningi þar sem skor tveggja kvölda telur til úrslita er hafinn. Staðan eftir fyrsta kvöld: Sveinn R. Eiríksson – Guðl. Sveinss. 58,9% Jón Guðm. Jónss. – Guðm. Baldurss. 56,9% Gunnl.... Meira
26. janúar 2009 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Gissur Þór Magnússon hélt tombólu fyrir utan Þín Verslun á Seljabraut í Breiðholti og safnaði 3.000 kr. sem hann gaf Rauða krossi... Meira
26. janúar 2009 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Kökurnar duga ekki alltaf

Gísli Sveinn Loftsson hefur ekki planað 55 ára afmælisdaginn en hyggst þó stinga sér til sunds snemma dags, eins og hann er vanur. „Ég sit ferðamálanámskeið seinna í dag og snæði að því loknu afmælismáltíð með fjölskyldunni. Meira
26. janúar 2009 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og...

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og hvílist þú mun svefninn verða vær. (Ok. 3, 24. Meira
26. janúar 2009 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. c3 d5 4. exd5 Dxd5 5. d4 Rf6 6. Be3 e6 7. Ra3 cxd4 8. Rb5 Dd8 9. Rbxd4 Rxd4 10. Bxd4 Be7 11. Bd3 Dc7 12. 0-0 0-0 13. He1 Bd7 14. Rg5 g6 15. Df3 Dc6 16. De2 Hfd8 17. De5 Dd5 18. Df4 h6 19. Rf3 Kg7 20. Be4 Db5 21. a4 Da6 22. Meira
26. janúar 2009 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverjiskrifar

Víkverja var svipt aftur í ljúfsár unglingsárin um helgina. Í útvarpinu var spilað lagið „Everything she wants“ með eðalhljómsveitinni Wham! Lag sem ekki er oft spilað núorðið en var mjög vinsælt á tímum bleikra griffla og síðs hárs að... Meira
26. janúar 2009 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. janúar 1894 Hið íslenska kvenfélag var stofnað í Reykjavík. Stofnfundinn sóttu um tvö hundruð konur. Þetta hefur verið talin fyrsta íslenska kvenréttindahreyfingin. 26. janúar 1904 Kvenfélagið Hringurinn var stofnað í Reykjavík. Stofnendur voru 46. Meira

Íþróttir

26. janúar 2009 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

1. deild karla Valur – Laugdælir 86:61 Staðan: Hamar...

1. deild karla Valur – Laugdælir 86:61 Staðan: Hamar 111101084:87222 Valur 1183968:88116 Haukar 1183905:83616 Fjölnir 11741048:92414 KFÍ 1165922:92812 Þór Þorl. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 637 orð | 1 mynd

Allir lykilmenn FH áfram

HEIMIR Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, segist vera með svipaðan hóp í höndunum í ár og lauk tímabilinu í fyrra. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 107 orð

Á suðupunkti í óvæntum sigri Noregs

ALLT ætlaði upp úr að sjóða þegar leik Noregs og Þýskalands lauk í gær í heimsmeistarakeppni karlalandsliða í handknattleik sem fram fer í Króatíu. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Barcelona ósigrað í 19 leikjum

BARCELONA heldur uppteknum hætti í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu á Spáni. Um helgina vann liðið sinn áttunda leik í röð þegar Barcelona fór létt með Numancia, 4:1. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

„Ekki til með eins dags fyrirvara“

SKAGAMAÐURINN Stefán Þór Þórðarson sagði við Morgunblaðið í gær að ólíklegt væri að hann gengi til liðs við FC Vaduz frá Liechtenstein sem leikur í efstu deild svissnesku knattspyrnunnar. „Ég hef ekkert heyrt í þeim síðan á föstudag. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 724 orð | 1 mynd

„KR-ingar eru seinni tíma vandamál“

STJARNAN komst í gær í úrslitaleik Subwaybikarsins í körfuknattleik karla þegar liðið lagði Njarðvík að velli í Ásgarði, 83:73. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 120 orð

„Stefnan er að gera bara betur í Schladming“

„KLAKINN var farinn að láta undan í brautinni og ég datt rétt fyrir fyrsta tímatökuhliðið. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 312 orð

Borgnesingurinn Sigrún átti stórleik á sínum gamla heimavelli

Eftir Ragnar Gunnarsson sport@mbl.is ÞAÐ var mikil stemning í íþróttahúsinu í Borgarnesi í gær þegar 1. deildarlið Skallagríms fékk stjörnum prýtt lið KR í heimsókn í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í körfubolta. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 1273 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Hartlepool – West Ham 0:2 Valon...

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Hartlepool – West Ham 0:2 Valon Behrami 44., Mark Noble 45. (víti). Chelsea – Ipswich 3:1 Michael Ballack 16., 59., Frank Lampard 85. – Alex Bruce 34. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Enn einn leikur United og Derby?

LÍKLEGT er að aðeins tveir slagir verði milli úrvalsdeildarliða í 16 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, en dregið var í gær. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

FH-ingar hagnast á gengismun

ALLT bendir til þess að Íslandsmeistarar FH mæti afar sterkir til leiks á keppnistímabilinu 2009, undir stjórn Heimis Guðjónssonar. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 77 orð

Fjórði titillinn á fimm árum

FH er sigursælasta lið undanfarinna ára í íslenskri knattspyrnu en Hafnfirðingarnir urðu Íslandsmeistarar í fjórða skipti á fimm árum 2008. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Fjögur NM-gull í Framhúsinu

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson trausti@mbl.is ÍSLAND vann til fernra gullverðlauna og samtals 16 verðlauna á Norðurlandamótinu í taekwondo sem fram fór í Framheimilinu um helgina og er þetta besti árangur Íslands í íþróttinni hingað til. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðný Björk Óðinsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, lék á laugardaginn sinn fyrsta leik síðan hún sleit krossband í hné í aprílmánuði. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Stórskyttan Kiril Lazarov frá Makedóníu hefur skorað langflest mörk á heimsmeistarakeppni karla í handknattleik sem fram fer í Króatíu . Hefur Lazarov skorað 70 mörk en næstur honum kemur Ivan Cupic frá Króatíu með 47 mörk. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 400 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

José Mourinho , hinn litríki þjálfari Inter Mílanó á Ítalíu , var í sviðsljósinu í leik sinna manna gegn Sampdoria í gær. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 287 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ryan Giggs , hinum reynda leikmanni Manchester United , verður boðinn nýr samningur hjá félaginu og Alex Ferguson knattspyrnustjóri segir að hann hljóti að koma til greina þegar knattspyrnumaður ársins verður valinn í vor. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Fyrsta mark Beckhams fyrir AC Milan

TÍSKUKÓNGURINN og aukaspyrnusérfræðingurinn enski, David Beckham, skoraði fjórða og síðasta mark AC Milan þegar liðið lagði Bologna örugglega að velli, 4:1, í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Gribben var Birninum erfiður

Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is BJÖRNINN og Skautafélag Akureyrar mættust tvívegis á Íslandsmóti karla í íshokkí um helgina í Egilshöll. Er skemmst frá því að segja að SA hafði betur í báðum viðureignum. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Gríðarleg spenna í Króatíu

EFTIR úrslit gærdagsins í heimsmeistarakeppni karla í handknattleik sem fram fer í Króatíu þessi misserin er komin upp afar athyglisverð staða í milliriðli tvö. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 47 orð

Guðmundur með kvennaliðið

GUÐMUNDUR Sigurjónsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennalandsliðs Íslands á skíðum í komandi verkefnum. Guðmundur var landsliðsþjálfari frá 1997-1998 auk þess sem hann hefur þjálfað í mörg ár hjá Skíðafélagi Akureyrar. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Jónas Grani sá eini sem er farinn

AÐEINS einn þeirra leikmanna sem skipuðu hóp FH-inga í lok síðasta tímabils er horfinn á braut. Það er sóknarmaðurinn Jónas Grani Garðarsson , sem ætlar að leita fyrir sér annars staðar og hefur æft með Valsmönnum undanfarnar vikur. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 154 orð

Lakers og Celtics bæði með sigra

BÆÐI liðin sem léku til úrslita í NBA-körfuboltanum síðasta tímabil unnu góða sigra í gærkvöld. LA Lakers vann 14 stiga sigur á sterku liði San Antonio Spurs, 99:85. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 645 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Haukar – FH 29:26 Mörk Hauka : Ramune Pekarskyte...

N1-deild kvenna Haukar – FH 29:26 Mörk Hauka : Ramune Pekarskyte 14, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 7, Erna Þráinsdóttir 4, Nína B. Arnfinnsdóttir 2, Hekla Hannesdóttir 1, Herdís Hallsdóttir 1. Utan vallar : 2 mínútur. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Óli Stefán er á förum til Flöy

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÓLI Stefán Flóventsson, knattspyrnumaðurinn reyndi úr Fjölni, spilar að öllu óbreyttu með norska liðinu Flöy frá Kristiansund næstu tvö árin. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 572 orð | 1 mynd

Portsmouth niðurlægt

ENSKU bikarmeistararnir í knattspyrnu, Portsmouth voru sendir úr keppni á auðmýkjandi hátt, þegar liðið beið lægri hlut fyrir velska liðinu Swansea, 2:0 á Fratton Park, heimavelli Portsmouth. Swansea er nýliði í ensku 1. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur Keflvíkinga

Eftir Skúla Sigurðsson sport@mbl.is KEFLAVÍKURKONUR tryggðu sér farseðilinn í bikarúrslitin í Laugardalshöllinni í gær með sigri á stöllum sínum úr Val, 87:55. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 580 orð | 1 mynd

Skemmtilegir sóknartaktar hjá Valskonum

HAUKAR eru sem fyrr í efsta sæti N1-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á FH, 29:26, í miklum Hafnarfjarðarslag á laugardag. Eins og svo oft áður voru þær Ramune Pekarskyte og Hanna Guðrún Stefánsdóttir í aðalhlutverkum hjá Haukum. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 696 orð | 1 mynd

Spila sem sigurvegarar

KR-INGAR halda áfram að spila eins og sigurvegarar í körfuknattleik í karla á þessari leiktíð. Á laugardaginn tryggði liðið sér sæti í úrslitum Subwaybikarsins með sigri á Grindavík 82:70. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Stjarnan í bikarúrslit í fyrsta sinn og mætir KR

STJARNAN úr Garðabæ leikur til úrslita í bikarkeppni karla í körfuknattleik í fyrsta skipti og mætir þar hinu óstöðvandi liði KR-inga. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Tekjuhliðin ekki skroppið saman

KREPPAN hefur haft mikil áhrif á knattspyrnufélögin í landinu líkt og velflest heimili og fyrirtæki. Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir félagið þó standa mjög vel. Meira
26. janúar 2009 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Öflugt byrjunarlið og landsliðsmenn á bekknum

EINS og sjá má á liðsuppstillingunni til hliðar verða Íslandsmeistarar FH áfram með alla þá leikmenn sem mest léku með þeim á síðasta keppnistímabili. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.