ÍBÚAR á höfuðborgarsvæðinu eyða að jafnaði 52 mínútum í einkabíl á virkum degi. Þeir fara að meðaltali fjórar ferðir. Þetta er niðurstaða könnunar Land-ráðs sem tók til desember, janúar og febrúar í fyrra.
Meira
Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is ÍBÚAR á höfuðborgarsvæðinu eyða að jafnaði 52 mínútum í einkabíl á virkum degi og fara að meðaltali fjórar ferðir.
Meira
LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á 530 kannabisplöntur í janúar. Plönturnar, sem flestar voru á lokastigi ræktunar, fundust við húsleitir á ýmsum stöðum í umdæminu en um er að ræða nokkur aðskilin mál. Það nýjasta kom upp á Álftanesi í...
Meira
RANNSÓKNARNEFND Alþingis um orsakir bankahrunsins mun m.a. beina sjónum að starfsemi sjóða á vegum bankanna og afmarka þau mál sem fylgt verður eftir.
Meira
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is VEGAGERÐIN er byrjuð að bjóða út verk á nýjan leik, eftir rúmlega tveggja mánaða hlé sem gert var vegna óvissu í ríkisfjármálunum. Fyrsta útboðið var auglýst í þessari viku og á mánudag verða tvö stór verk boðin út.
Meira
„MAÐUR vonar að það verði tekið á þessum erfiðustu málum. Þau hljóta að vera stjórn Seðlabankans og efnahagsmálin og að málefni almennings fái forgang.
Meira
VÖRÐUR, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti á stjórnarfundi sínum í gær að efnt yrði til prófkjörs fyrir alþingiskosningar í vor. Marta Guðjónsdóttir, formaður Varðar, segir einhug hafa ríkt um þessa ákvörðun.
Meira
Á DANSKA þinginu er nú meirihluti fyrir því að refsa bönkum, sem fengið hafa viðskiptavini sína til að ráðast í áhættusamar fjárfestingar. Það hafa bankar gert vegna þess eins, að þóknunin til þeirra hefur verið þeim mun meiri.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is VINNUMÁLASTOFNUN áætlar að allt að 18.000 manns verði án vinnu í lok maímánaðar, ef fram heldur sem horfir, og að milli 15.000 og 16.
Meira
JAPANSKIR vísindamenn hafa skýrt frá því að þeim hafi tekist að framleiða flensulyf sem virki gegn mörgum og ólíkum veirutegundum. Segja þeir að með þessu nýja lyfi megi koma í veg fyrir að fuglaflensan verði að faraldri í mönnum.
Meira
TVEIR farþegar og ökumenn voru fluttir með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir harðan árekstur fólksbíla á Njarðarbraut í Reykjanesbæ á móts við ÓB-bensínstöðina um fimmleytið í gær.
Meira
HÁTT í hundrað konur mættu á stofnfund nýrrar stjórnmálahreyfingar Neyðarstjórnar kvenna sem haldinn var í gær. Ragnhildur Sigurðardóttir, einn talsmanna, segir að rennt hafi verið blint í sjóinn en mæting og stemning á fundinum framar vonum.
Meira
Í fyrradag fékk Fjölsmiðjan, sem er vinnusetur fyrir ungt fólk, afhentan veglegan styrk upp á 11 milljónir kr. úr hendi Eysteins Helgasonar, framkvæmdastjóra Kaupáss, vegna sölu bókar Nóatúns “Veisla með fjölskyldu og vinum“.
Meira
Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ICELANDAIR gerir ráð fyrir að flytja til landsins 10 þúsund fleiri erlenda ferðamenn á næstu þremur mánuðum en sömu mánuði á síðasta ári.
Meira
HEIMSRÁÐSTEFNA alþýðuhreyfinga (World Social Forum) fer nú fram í borginni Belem í Brasilíu en hún er jafnan haldin á sama tíma og ráðstefna stærstu iðnveldanna í Davos í Sviss. Er hún enda hugsuð sem andsvar við Davos-ráðstefnunni og alþjóðavæðingunni.
Meira
AFMÆLISFUNDUR í tilefni 9 ára afmælis GSA-samtakanna (Greysheeters Anonymous) á Íslandi verður haldinn í Safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. á laugardag frá kl. 10-16. GSA eru 12 sporasamtök fyrir matarfíkla. Gestafyrirlesari verður Joel H.
Meira
KOLBRÚN Björnsdóttir og Heimir Karlsson, útvarpsmenn á Bylgjunni, afhentu í gær eldri borgurum í Hull á Englandi fullan gám af íslenskum ullarpeysum sem Íslendingar gáfu.
Meira
EKKERT verður af byggingu þriggja hæða mislægra gatnamóta á Kringlumýrarbraut og Miklubraut líkt og að hafði verið stefnt. Staðfesti borgarráð á fundi í gær niðurstöðu samráðshóps um umferðarmál á gatnamótunum.
Meira
FAGRÁÐ geðhjúkrunar á Landspítala í samvinnu við Rannsóknarstofnun í hjúkrun við Háskóla Íslands og Landspítala heldur í fyrsta sinn vísindadag geðhjúkrunar.
Meira
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is FRAMKVÆMDASTJÓRI Atlantshafsbandalagsins (NATO) hefur á síðustu árum einblínt á „heit“ svæði á borð við Afganistan og Kákasus en þarf nú að beina sjónum sínum að kaldari slóðum.
Meira
TALSMENN Evrópusambandsins hafa brugðist hart við og hóta að svara í sömu mynt grípi Barack Obama til verndarstefnu í því skyni að bæta bandarískan efnahag.
Meira
HESTARNIR virðast heldur einmanalegir í hvítri auðninni. Þó að umhverfið sé kuldalegt býr þessi þarfasti þjónn mannsins svo vel að vera í vetrarhárum á þessum árstíma og finnur þess vegna ekki svo fyrir kuldanum.
Meira
Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is ÍÞRÓTTAFÉLÖGIN fara ekki varhluta af efnahagsástandinu frekar en aðrir. Reykjavíkurborg ákvað í byrjun janúar að hætta við fyrirhugaða hækkun frístundakorta úr 25 þúsund í 40 þúsund krónur.
Meira
Nafn blaðamanns Við vinnslu greinar í Viðskiptablað Morgunblaðsins í gær, þar sem fjallað var um viðtal við Davíð Oddsson seðlabankastjóra í Kastljósi 7. október á síðasta ári, féll niður nafn blaðamannsins sem vann textann í blaðið.
Meira
KOMI fram beiðni um greiðslustöðvun eða krafa um gjaldþrotaskipti einstaklings er hægt að krefjast riftunar á gjafagjörningum viðkomandi til nákominna einstaklinga.
Meira
NÁMSMENN fylktu liði fyrir framan Alþingishúsið í gær og ítrekuðu kröfur frá því fyrr í vetur um að stjórnvöld drægju til baka skerðingu á framlögum til Lánasjóðs íslenskra námsmanna og Háskóla Íslands.
Meira
NORRÆNA byrjar að sigla til Íslands í næstu viku. Hún siglir samkvæmt vetraráætlun til Seyðisfjarðar á þriðjudögum og fer aftur út á miðvikudagskvöldum. Í vetraráætlun siglir hún frá Esbjerg í Danmörku um Þórshöfn í Færeyjum til Seyðisfjarðar.
Meira
Á MISJÖFNU þrífast börnin best segir máltækið og það eru víst orð að sönnu. Vísindamenn hafa nefnilega komist að því, að fátt sé hollara ungum börnum en að vera skítug endrum og eins og stinga stundum upp í sig mold og sandi.
Meira
SAMTÖK ferðaþjónustunnar fordæma ákvörðun sjávarútvegsráðherra að heimila hvalveiðar og segja með ólíkindum að slík ákvörðun skuli tekin af ráðherra sem er að hætta störfum, segir m.a. í tilkynningu.
Meira
„ÞETTA var bara alveg frábært, við afhentum þetta fyrir framan svona 30 fjölmiðlamenn, bæði útvarpsmenn, blaðamenn og ljósmyndara og kvikmyndatökumenn,“ segir Heimir Karlsson, útvarpsmaður á Bylgjunni.
Meira
Marta Guðjónsdóttir formaður Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, lagði í gær fram þá tillögu á stjórnarfundi að efnt yrði til prófkjörs fyrir alþingiskosningar í vor. Tillagan var samþykkt einróma.
Meira
RAKEL Hönnudóttir, landsliðskona í knattspyrnu úr Þór/KA, ákvað í gærkvöldi að taka tilboði dönsku meistaranna í Brøndby um að leika með þeim til vorsins.
Meira
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is EMBÆTTI skattrannsóknarstjóra hefur ákveðið að rannsaka kynningu sem fulltrúar Kaupþings héldu á svonefndum GIR Capital Investment-sjóði á Hótel Holti fyrir tæpum áratug.
Meira
Sjálfseignarsjóður í eigu Rauða krossins (beneficial owner) var skráður eigandi félagsins Zimham Corp. í Panama, sem geymdi kaupréttarbréf starfsmanna Landsbankans. Sjóðurinn heitir Aurora, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.
Meira
STÝRIVEXTIR haldast óbreyttir í 18%. Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, sagði í gær að gríðarlegar eignir í íslenskum krónum væru í höndum erlendra aðila sem hefðu vantrú á kerfinu. Þeir þyrftu að fá umbun fyrir áhættuna.
Meira
Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is ALLT kapp er nú lagt á að koma bankastarfsemi í landinu í viðunandi horf svo mögulegt sé að koma til móts við fyrirtæki og heimili.
Meira
SJÁÐU mig, sjáðu mig! gætu hundarnir verið að segja við ljósmyndarann í æðislegri gleði sinni. „Þeir elska það allir að leika sér í snjónum,“ segir Gunnar Ísdal, en hann rekur hundaleikskólann Voffaborg sem er til húsa í Víðidal.
Meira
EFTIRLITSNEFND með fjármálum sveitarfélaga hefur lagt til að skuldir Bolungarvíkurkaupstaðar verði lækkaður um 250 milljónir kr. með ýmsum aðgerðum.
Meira
LANDSMENN munu hugsanlega ganga að kjörborðinu í haust og velja fulltrúa á sérstakt stjórnlagaþing sem hefur það verkefni að endurskoða stjórnarskrá Íslands.
Meira
Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is VÆNTANLEG ríkisstjórn hefur náð samkomulagi um að efna til stjórnlagaþings, sem fær það verkefni að endurskoða stjórnarskrána.
Meira
HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær Gauk Úlfarsson í meiðyrðamáli sem Ómar Valdimarsson höfðaði á hendur honum vegna ummæla á bloggsíðu Gauks árið 2007. Þar skrifaði Gaukur m.a.
Meira
UMBOÐSMAÐUR barna og talsmaður neytenda hafa gefið út ítarlegar leiðbeiningareglur um aukna neytendavernd barna. Í reglunum felst m.a. að börn eigi ekki að þurfa að sjá auglýsingar í barnatíma í sjónvarpinu eða verða fyrir markaðsáreiti í skólanum.
Meira
FYRSTA vika febrúarmánaðar hvert ár er tannverndarvika og í ár er lögð sérstök áhersla á tannþráðinn og daglega notkun hans undir slagorðinu „Taktu upp þráðinn“.
Meira
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is „Við sjáum um brúðkaup fyrir útlendinga um það bil aðra hverja viku núna yfir vetrartímann því það eru margir sem vilja „hvítt brúðkaup“.
Meira
FRAMSÝN, stéttarfélag Þingeyinga, fagnar ákvörðun sjávarútvegsráðherra, Einars Kr. Guðfinnssonar, um að auka þorskkvótann um 30 þúsund tonn á núverandi fiskveiðiári en telur að skilyrða hefði átt aukninguna með því að allur aflinn yrði unninn hér heima.
Meira
UM 100 manns höfðu seint í gærkvöldi skráð sig í hóp áhugamanna á Facebook um að stofnað verði almenningshlutafélag um Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins.
Meira
„ÉG lýsti ekki stuðningi við áætlunina en sagði að almennt væri það skoðun mín að ef það væri markaður fyrir hvalkjötið þá ætti að nýta þá auðlind,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, um afstöðu sína til...
Meira
„VIÐ erum að vinna að því að fá verkefni til Íslands í samvinnu við aðila í Noregi í stað þess að atvinnulausir verkfræðingar og tæknifræðingar fari utan til vinnu,“ segir Árni Björn Björnsson, framkvæmdastjóri félaga verkfræðinga og...
Meira
VÖRUKARFA ASÍ hefur hækkað mest í lágverðsverslunum, og þar af mest í Bónus, á tímabilinu frá því í apríl 2009, þegar verðlagseftirlitið hóf mælingar á körfunni í öllum helstu matvöruverslunarkeðjum.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÞAÐ sem við kvörtuðum yfir var að við vorum búin að reyna í marga mánuði að fá fráfarandi ríkisstjórn til að taka ákvarðanir, sérstaklega í þeim málum sem við erum að tala um, og það var ekki gert.
Meira
EF FRAM heldur sem horfir verða hátt í 18.000 manns á atvinnuleysisskrá í maímánuði, að mati Vinnumálastofnunar. Spáir stofnunin því að á milli 2.500 og 3.
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt Róbert Wayne Love og Arnar Óla Bjarnason í tveggja og hálfs árs fangelsi hvorn fyrir frelsissviptingu, húsbrot og rán. Þar með þyngdi Hæstiréttur tveggja ára og átján mánaða dóm héraðsdóms sem þeir höfðu áfrýjað.
Meira
Ein hugmynda Samfylkingarinnar um hvernig brugðist verði við vanda heimilanna á krepputímum er svohljóðandi: „Stofnaður verði Bjargráðasjóður heimilanna til að standa straum af björgunaraðgerðum í þágu heimila í landinu, sem m.a.
Meira
Það er eitthvað aumkunarvert við það hvernig farið hefur fyrir eigum Glitnis í Noregi eftir bankahrunið. Í Morgunblaðinu í gær er greint frá því að starfsmenn Glitnis Securities sem keyptu fyrirtækið á 50 milljónir 12.
Meira
*Eins og sagt var frá á þessum stað í síðustu viku stökk Erpur Eyvindarson (Blazroca) heim til sín í miðjum þriðjudags-mótmælunum til að taka upp eitt stykki byltingaróð sem mótmælin blésu honum í brjóst.
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SIGURÐUR Guðjónsson myndlistarmaður var mikilvirkur í upphaflegu dauðarokkssenunni hérlendis um og upp úr 1990 sem meðlimur í hljómsveitinni Cranium.
Meira
BÚIST er við því að bandaríski tónlistarmaðurinn Bob Dylan muni syngja í Pepsi-auglýsingu sem sýnd verður í kringum Super Bowl, úrslitaleikinn í bandaríska fótboltanum á sunnudaginn. Á vefsíðunni pitchforkmedia.
Meira
Aðalsmaður vikunnar er einn af mikilhæfustu rithöfundum þjóðarinnar, sjálfur Einar Kárason, en í vikunni voru honum veitt íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína Ofsa.
Meira
Mér þykir alltaf gaman þegar fólk deilir ánægjulegri upplifun með öðrum. Því hef ég ákveðið að rita hér um sjónvarpsþættina Flight of The Conchords .
Meira
Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ÞAÐ var mikið tilfinningaflæði á krísufundi hljómsveitarinnar Hrauns á miðvikudagskvöldið þar sem málin voru rædd í þaula.
Meira
DANSKA sjónvarpsþáttaröðin Krónika, sem naut mikilla vinsæla hér á Íslandi sem í Danmörku, verður nú endursýnd þar í sérstakri útgáfu fyrir sjónskerta og blinda, svo þeir fái einnig notið sögunnar um Kaj Holger og Palla og lífið í Bellu.
Meira
LUMAR þú á handriti að barnabók? Forlagið og Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka auglýsa eftir handritum að skáldsögu fyrir börn og unglinga. Sagan skal vera að lágmarki 50 blaðsíður. Ekki er gert ráð fyrir því að hún sé myndskreytt.
Meira
HVERS eiga þungarokkarar þessa lands að gjalda? Hér úir og grúir af útvarpsstöðvum en engin þeirra býður upp á almennilegan málm, hvorki fasta þætti né í viðunandi skömmtum.
Meira
SÍÐASTA ár var það besta í leikhúsunum á West End í London, samkvæmt The Times , sem segir leikhúsið greinilega kjörinn griðastað í umróti efnahagslífsins.
Meira
SVO virðist sem bandaríski leikarinn Patrick Swayze hafi endanlega gefist upp í baráttu sinni við krabbamein sem hann hefur í brisi. Þannig hefur hann hætt í allri lyfjameðferð vegna sjúkdómsins.
Meira
„LEIKRITIÐ gerist á einum sólarhring á karnivali hjá Orsínó greifa sem er ein aðalpersónan í Þrettándakvöldi eftir Shakespeare,“ segir Þröstur Guðbjartsson, leikstjóri Sjeikspírs Karnival sem Halaleikhópurinn frumsýnir á morgun.
Meira
BRÚÐULEIKSÝNING Bernds Ogrodniks, Umbreyting – ljóð á hreyfingu , verður sýnd í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn nú í byrjun febrúar. Umbreyting var sett upp í samstarfi við Þjóðleikhúsið, í tengslum við Listahátíð vorið 2006.
Meira
FIMM bíómyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í kvöld, þar af þrjár stórmyndir. Skógarstríð 2 Þeir Búi og Elli eru mættir aftur í annarri myndinni um skógarstríðin.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Hvaða þýðingu hefur það að vera góður ef gæskan er ekki sprottin af viljanum til þess að vera góður? Hvað ef góðviljinn er einungis tilbúin mekaník, keypt á tilraunastofu – A Clockwork Orange?
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is NEMENDAÓPERA Söngskólans í Reykjavík frumsýnir splunkunýjan söngleik í samvinnu við Íslensku óperuna í kvöld kl. 20, í Óperunni. Verkið kallar hópurinn The Show Must Go On!
Meira
Baldvin Jónsson | 29. janúar Icesave-málið á án nokkurs vafa að fara fyrir dómstóla ... ...mest í því fólginn að komast að því hvaða dómstólar ættu að taka málið fyrir?
Meira
Friðrik Hansen Guðmundsson | 29. jan. Helreið Seðlabankans í boði IMF heldur áfram Með þessari vaxtaákvörðun Seðlabankans kristallast enn á ný forgangsröðun þeirra sem stjórnað hafa samfélaginu undafarin ár.
Meira
LEITIÐ fyrst ríkis (þess siðræna) Guðs réttlætis og þá mun allt þetta (það efnislega, t.d. peningar) veitast yður að auki. (Matt. 6:33.) Kærleikur og kapital hvor kostur lífsgrunn tryggir? Um þúsund ára Íslands val þá á Guðs kristni byggir.
Meira
Siv Friðleifsdóttir skrifar um frumvarp sitt um að ráðherra gegni ekki þingmennsku samhliða ráðherradómi: "Við vonum að frumvarp okkar um stjórnlagaþing fái brautargengi nú þegar hillir undir nýja ríkisstjórn."
Meira
Frá Viðari Hreinssyni: "FYRIR nokkru voru höfð eftir Herði Torfasyni ógætileg orð, sögð í hita leiksins, um veikindi forsætisráðherra. Daginn eftir baðst Hörður afsökunar á þeim og óskaði ráðherranum góðs bata."
Meira
Kristín Fjóla Bergþórsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Sigurður Magnússon, Sigurbjörn Rafn Úlfarsson.: "Ásakanir um valdníðslu og ranga stjórnsýslu eru tilhæfulaus uppspuni..."
Meira
Eftir Kristján L. Möller: "Þrátt fyrir 6 milljarða króna lækkun útgjalda á þessu ári blasir við að árið verður annað mesta framkvæmdaár sögunnar í vegamálum."
Meira
Margföld kreppa og hroðaleg stríð ÞAÐ fer ekki milli mála að við stöndum frammi fyrir margfaldri kreppu og kannski verri en þeirri sem var 1929. Hætt er við því að lögin geti illa varið okkur.
Meira
Anna Ásta Georgsdóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 23. janúar sl. Foreldrar Önnu voru Georg Vilhjálmsson bílamálari og Guðbjörg Meyvantsdóttir húsmóðir.
MeiraKaupa minningabók
Anton Breki Sigurþórsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 9. desember 2007. Hann lést föstudaginn 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ester Inga Alfreðsdóttir, f. í Reykjavík 1. mars 1984, og Sigurþór Guðni Sigfússon, f. í Reykjavík 18.
MeiraKaupa minningabók
Ágústa Jónsdóttir fæddist á Gunnlaugsstöðum í Stafholtstungum 8. ágúst 1922. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 19. janúar síðastliðinn. Hún var þriðja yngst af 16 börnum hjónanna Jóns Þórólfs Jónsonar og Jófríðar Ásmundsdóttur.
MeiraKaupa minningabók
Bjarni B. Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1937. Hann lést 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásgeir Bjarnason frá Húsavík, f. 10.6. 1910, d. 13.4. 1978, og Rósa Finnbogadóttir frá Vestmannaeyjum, f. 27.9. 1914, d. 28.10. 1994.
MeiraKaupa minningabók
Björn Eyjólfur Auðunsson fæddist í Reykjavík 4. mars 1955. Hann lést á líknardeild Landspítala 21. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Auðuns Auðunssonar skipstjóra, f. 25.4. 1925, d. 8.1. 2005, og Sigríðar Stellu Eyjólfsdóttur, f. 20.1. 1926.
MeiraKaupa minningabók
Einarína Einarsdóttir fæddist í Keflavík 29. ágúst 1941. Hún lést hinn 23. janúar síðastliðinn á Sjúkrahúsinu í Keflavík. Foreldrar hennar voru Einar Sveinsson frá Gjáhúsum í Grindavík, f. í Keflavík 14.10. 1893, d. 20.8.
MeiraKaupa minningabók
Elísabet Steinunn Jónsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 21. júlí 1917. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Guðmundur Jóhannsson, f. 13.6. 1883, d. 28.4. 1954 og Guðrún Gísladóttir, f. 18.10.
MeiraKaupa minningabók
Helga Jóhannesdóttir fæddist í Lækjarbæ, Miðfirði í V-Hún. 5. júlí 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar Helgu voru Jóhannes Jónsson, f. í Huppahlíð í Miðfirði 1886, d. 1968, og Soffía Jónsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
30. janúar 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 567 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Helga Jóhannesdóttir fæddist í Lækjarbæ, Miðfirði í V-Hún. 5. júlí 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar Helgu voru Jóhannes Jónsson, f. í Huppahlíð í Miðfirði 1886, d. 1968, og Soffía Jónsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Helga Jónína Gunnþórsdóttir fæddist á Stóra-Steinsvaði í Hjaltastaðaþinghá 13. júní 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi, 17. janúar síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
Valgerður Árný Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 14. júní 1973. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. janúar sl. Foreldrar hennar eru Margrét Guðmundsdóttir, f. 13.11. 1940, og Einar Róbert Árnason, f. 1.10. 1937.
MeiraKaupa minningabók
Þorvaldur Ólafsson fæddist í Reykjavík 21. nóvember 1949. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Þorvaldsson, f. 16. sept. 1920, d. 1. maí 1998, og Erna Gunnarsdóttir, f. 7. maí 1927.
MeiraKaupa minningabók
KRÓNAN styrktist í gær. Gengisvísitalan hélt áfram að lækka eins og undanfarna daga og var lokagildi vísitölunnar um 195 stig við lok viðskipta. Þegar viðskipti hófust í gær var gengisvísitalan um 199 stig. Þess vegna styrktist krónan í gær um 2,0%.
Meira
HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöllinni á Íslandi í gær námu tæplega 13 milljörðum króna . Þar af voru viðskipti með skuldabréf fyrir um 12,8 milljarða en viðskipti með hlutabréf námu einungis um 150 milljónum.
Meira
Margrét Sveinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri eignastýringarsviðs Nýja Kaupþings banka. Frá árinu 1990 hefur Margrét starfað í Glitni, áður Íslandsbanka, lengst af í eignastýringu.
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson og Þórð Snæ Júlíusson SJÁLFSEIGNARSJÓÐUR í eigu Rauða krossins (beneficial owner) var skráður eigandi félagsins Zimham Corp. í Panama, sem geymdi kaupréttarbréf starfsmanna Landsbankans.
Meira
FRAKTFLUG dróst saman um tæplega 23% í desembermánuði síðastliðnum í samanburði við sama mánuð árið áður. Samdráttur í farþegaflugi var umtalsvert minni eða tæplega 5%. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðasambands flugfélaga, IATA .
Meira
SPARISJÓÐUR Mýrasýslu hefur undirritað samkomulag við alla helstu lánardrottna sína, innlenda sem erlenda. Samkvæmt því skuldbinda lánardrottnar sparisjóðsins sig til að gjaldfella ekki lán hans innan tilskilins frests sem er til 2. mars næstkomandi.
Meira
HORFUR á því að efnahagslífið í Bandaríkjunum nái sér á strik á þessu ári minnkuðu nokkuð í gær eftir að nýjar upplýsingar um stöðu mála á ýmsum sviðum voru birtar.
Meira
SEÐLABANKAR víða um heim hafa lækkað stýrivexti sína á undanförnum vikum og mánuðum. Markmiðið hefur verið að örva lánamarkaðinn og þannig freista þess að vinna á móti samdrætti í efnahagslífinu.
Meira
Séra Hjálmar Jónsson sat hjá Jóhönnu Sigurðardóttur í þingsalnum á sínum tíma. Einn eftirmiðdag var hún fálát og tómleg á svip. Hún stóð þá upp og fór út en kom 10 mínútum seinna og settist, öll önnur.
Meira
Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Keppnin leggst bara vel í okkur, við erum spenntir og fullir tilhlökkunar,“ sagði Sigfús Jóhann Árnason ræðumaður sem í kvöld stígur á svið með Morfísliði sínu úr Fjölbrautaskóla Suðurnesja (FS).
Meira
Nú styttist í að átakið Karlmenn og krabbamein hefjist, en Krabbameinsfélag Íslands er önnum kafið við undirbúninginn fyrir þetta tveggja vikna átak sem hefst í mars.
Meira
Hún hefur sérhæft sig í því sem kallað er Medical tattoo eða húðflúri sem unnið er með til að laga ör á húð fólks, einnig til að lita hvít svæði sem skortir litarefni. Eins tattúverar hún vörtubaug á ný brjóst hjá konum sem hafa þurft að láta byggja upp brjóst eftir aðgerð vegna krabbameins.
Meira
Svanfríður Þorkelsdóttir frá Arnórsstöðum á Jökuldal, til heimilis í Hvassaleiti 58, Reykjavík, er níræð í dag, 30. janúar. Eiginmaður hennar er Eyjólfur Guðmundsson. Þau hjónin verða með börnum sínum á...
Meira
„Ætli nánasta fjölskyldan hittist ekki bara og geri eitthvað saman,“ segir Jónas Sigurðsson, lagerstjóri hjá Distica og bæjarfulltrúi hjá Mosfellsbæ.
Meira
Reykjavík Hólmar Darri fæddist 10. desember kl. 10.02. Hann vó 3.605 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Elva Hín Harðardóttir og Kristinn...
Meira
30. janúar 1966 Breska popphljómsveitin The Hollies kom til landsins og hélt ferna tónleika í Háskólabíói. „Telja bítilfróðir menn að þeir standi næst The Beatles og The Rolling Stones og mun þá mikið sagt,“ sagði Morgunblaðið. 30.
Meira
HAUKAR tóku máttlitla Framara í kennslustund í handknattleik í toppslag N1-deildar karla í handknattleik í íþróttahúsi Fram við Safamýri í gærkvöldi.
Meira
EFTIR 11 leiki án sigurs hefur nú hið fornfræga handboltastórveldi Víkingur risið úr öskustónni og unnið tvo leiki í röð í N1-deild karla í handknattleik. Í gærkvöldi var lið HK lagt að velli, 27:24, í baráttunni um Fossvoginn.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ARON Pálmarsson handboltakappinn frábæri í liði FH er með tvö brákuð rifbein neðst í hryggnum og er sem stendur frá æfingum og keppni.
Meira
FSu-LIÐIÐ mætti 100% einbeitt í leikinn gegn Þór Ak. í Iðu. Heimamenn tóku leikinn strax í sínar hendur og leiddu allan tímann. Tíu stiga sigur, 94:84, lyfti FSu upp í 7. sæti og kveða þeir því falldrauginn niður um stund, á meðan Þórsarar eru enn í 11.
Meira
EIÐUR Smári Guðjohnsen lék allan tímann með Barcelona í gær þegar liðið lagði Espanyol, 3:2, í síðari viðureign þeirra í átta liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fyrri leikurinn endaði 0:0. Eiður var nokkuð áberandi í fyrri hálfleiknum.
Meira
Magnús Stefánsson skytta Fram -liðsins í handknattleik braut þumalfingur í leik Fram og Hauka í N1-deldinni í gærkvöldi og leikur ekki handknattleik næstu 8 til 10 vikur, hið minnsta. Hann braut sama fingur í kappleik 13.
Meira
HAUKAR og KR áttust við í gær í A-riðli í Iceland Express deild kvenna í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Haukar styrktu stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 65:57-sigri á heimavelli.
Meira
Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is RAKEL Hönnudóttir, landsliðskona í knattspyrnu úr Þór/KA, hefur ákveðið að taka tilboði dönsku meistaranna í Bröndby um að leika með þeim til vorsins.
Meira
STEFÁN Þór Þórðarson, knattspyrnumaður frá Akranesi, hélt í morgun til Liechtenstein þar sem hann mun skoða aðstæður hjá FC Vaduz. Markakóngurinn Guðmundur Steinarsson gekk nýlega frá hálfs árs samningi við liðið með möguleika á framlengingu.
Meira
GRINDAVÍK landaði öruggum sigri, 111:67, gegn botnliði Skallagríms í Röstinni í Grindavík í gær. Skallagrímur er sem fyrr í neðsta sæti úrvalsdeildar karla í körfuknattleik með 2 stig eftir 15 umferðir en Grindavík er í öðru sæti með 26 stig.
Meira
Danski orkurisinn Dong hefur hleypt af stað verkefni sem er ætlað að koma rafmagnsbílum í almenna umferð í Danmörku á næstu árum en um er að ræða bíla frá Renault sem munu hafa 160 km/klst hámarkshraða og um 350 km langdrægni.
Meira
Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Porsche hefur átt sínar rætur í Stuttgart síðan 1938 og byggist fyrirtækið á meira en 100 ára sögu í bílahönnun, fyrst sem verkfræðifyrirtæki og síðar sem bílaframleiðandi.
Meira
Þrjár nýjar fólksbifreiðar frá Mitsubishi munu verða til sýnis á laugardaginn hjá Heklu á morgun. Um er að ræða hinn Lancer Evo X, Lancer Sportback og Colt Ralliart.
Meira
Stærsti bílaframleiðandi heims býr sig nú undir að taka tapi í fyrsta skiptið í 71 ár vegna dræmrar sölu sem stafar að miklu leyti vegna sterks gengis hins japanska jens.
Meira
*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com.
Meira
Eftir Ágúst Ásgeirsson Renault Twingo af fyrstu kynslóð er sá bíll sem helst varð fyrir barðinu á bílþjófum í Frakklandi á nýliðnu ári, að sögn franska bílablaðsins AutoPlus. Í öðru sæti er SmartForTwo-bíllinn.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.