Greinar sunnudaginn 1. febrúar 2009

Fréttir

1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 314 orð | 2 myndir

Á þessum degi ...

Fjórir svartir ungir menn, nemendur landbúnaðar- og tækniháskólans í Norður-Karólínu, gengu inn á matsölustað í verslanakeðjunni Woolworth's í borginni Greensboro 1. febrúar 1960 og fengu sér sæti við afgreiðsluborðið. Meira
1. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

„Vel unnin og mögnuð sýning“

RÚSTAÐ er vel unnin og mögnuð sýning þar sem áhorfandinn er skilinn eftir í rúst,“ skrifar Ingibjörg Þórisdóttir leiklistargagnrýnandi um frumsýningu leikritsins Rústað í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöldið. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 236 orð | 7 myndir

Bindin flugu burt

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Herratískuviku í París er nýlokið en þar sýndu hönnuðir vetrartískuna eins og þeir sjá hana fyrir sér næsta haust. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 478 orð | 4 myndir

Börn í fremstu víglínu

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is Uppreisnarmenn tóku mig þegar ég var 13 ára. Ég missti fjögur ár úr skóla. Þeir kenndu okkur að nota byssur. Þeir kenndu okkur líka að nauðga, stela og drepa. Ég notaði AK47 og tók þátt í mörgum bardögum. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 1499 orð | 4 myndir

Daunn dauðans

Fortíð norsku svartamálmssveitarinnar Mayhem, sem að líkindum mun leika á Eistnaflugi í Neskaupstað í sumar, er blóði drifin. Einn liðsmanna féll fyrir eigin hendi og annar réð þeim þriðja bana og hlaut að launum fangelsisdóm. Meira
1. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Eftirspurnin hrynur í norska hagkerfinu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þrátt fyrir olíuauð er útlitið í norskum efnahagsmálum ekki bjart og telur Tor Steig, yfirhagfræðingur samtaka norskra atvinnurekenda (NHO), sem gæta hagsmuna yfir 19. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 844 orð

Einbeitt og metnaðarfullt gæðablóð

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is Magnús „Hörður er frumburður okkar hjónanna og við vorum mjög spennt þegar hann kom í heiminn. Reyndar var ég nú bara barn sjálfur þegar hann fæddist. Meira
1. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Eldri kynslóðin víki til hliðar

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra sagði á fundi sjálfstæðismanna, þar sem staða flokksins var rædd í ljósi breyttrar pólitískrar stöðu, að eðlilegt væri að þeir sem eldri væru í forystu flokksins vikju til hliðar og nýir frambjóðendur tækju við. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 1341 orð | 1 mynd

Fyrirtæki þurfa að finna nýtt tungumál

Tíðarandinn hefur breyst í þjóðfélaginu eftir hrunið í efnahagslífinu og þess sér stað í auglýsingum. Ekki aðeins hefur þeim fækkað heldur hafa skilaboðin breyst og ekki sér fyrir endann á því. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 1144 orð | 2 myndir

Getuleysi bankanna

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl. Meira
1. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Gott að búa á þessari yndislegu eyju

Eftir Ómar Garðarsson Vestmannaeyjar | Annað árið í röð eru fyrstu börn ársins í Vestmannaeyjum pólsk að uppruna en núna var bætt um betur því þau eru þrjú. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 514 orð | 2 myndir

Inn á hamfarasvæðið

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Útvega þarf Ólafi Þór Haukssyni almennilegt skrifborð eigi það ekki hreinlega að svigna undan þeim verkefnum sem hann á fyrir höndum. Meira
1. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Kynjaverur leynast í gufunni

SÉ grannt skoðað og ímyndunaraflinu sleppt lausu má leika sér að því að sjá tröllkarla eða aðrar kynjaverur í þessum gufustrókum sem stíga frá virkjuninni á Hellisheiði. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 408 orð | 1 mynd

Kökur og brauð í kreppu

Hátískuhús heimsins þurfa ekki að kvarta í kreppunni. Að minnsta kosti ekki Chanel, sem fagnaði 20% söluaukningu milli áranna 2007og 2008. Hvað þá Dior, sem á sama tíma seldi 35% meira. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 1711 orð | 3 myndir

Leit að innra verðgildi

Auður Bjarnadóttir dansari og jógakennari hvetur fólk til að líta inn á við í kreppunni og bera ábyrgð á sinni eigin líðan. Hún mælir með því að byggja samfélagið upp frá börnunum og ræðir hvernig jógað varð smám saman að lífsleiðinni. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 1182 orð | 6 myndir

Lifandi menningarsaga

Sýningin Endurfundir, sem var opnuð í Þjóðminjasafni Íslands í gær, sýnir afrakstur fornleifauppgrafta síðustu árin á lifandi hátt. Sýningin gleður unga jafnt sem aldna og gefur gestum tækifæri til þess að skyggnast inn í miðaldaheiminn í gegnum gripi og gaman. Meira
1. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð

Líðan óbreytt

LÍÐAN piltsins sem ekið var á í miðborg Reykjavíkur um síðustu helgi er óbreytt og er piltinum, sem er þungt haldinn, haldið sofandi í öndunarvél. Ökumaður bílsins, sem var Hummer-jeppi, ók af vettvangi eftir slysið en náðist síðar. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 312 orð | 2 myndir

Ljúfi raðmorðinginn

Dexter er óvenjulegur raðmorðingi. Kaldur og tilfinningalaus sérfræðingur lögreglunnar í blóðferlum, en sífellt að reyna að sýna „rétt“ viðbrögð, eins og annað fólk sýnir. Meira
1. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Martröð varð að veruleika

„Það er sama hvernig horft er á þetta, sjúkdómurinn hefur snúið allri veröld minni á hvolf. Allt í einu varð mesta martröð mín að veruleika. En það ótrúlega er að það er hægt að lifa með þessu,“ segir Atli Thoroddsen. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 1048 orð | 3 myndir

Mesta martröðin varð að veruleika

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Árið 2000 fór Atli Thoroddsen, 29 ára gamall flugmaður hjá Icelandair, að finna fyrir verk við nára sem leiddi niður í fót. Meira
1. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 703 orð | 4 myndir

Ný ríkisstjórn VG og Samfylkingar að fæðast

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is TÖLUVERÐRAR óþreyju gætti meðal fylgismanna Vinstri grænna (VG) og Samfylkingarinnar vegna þess hversu treglega hefur gengið að mynda ríkisstjórn flokkanna, sem Framsóknarflokkurinn ver falli. Meira
1. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Óstarfhæft bankakerfi er farið að lama atvinnulíf landsmanna

Þau sem tóku við í bankastjórnum nýju ríkisbankanna þriggja í haust í kjölfar bankahruns gerðu sér enga grein fyrir stærð og umfangi þeirra vandamála sem beið þeirra að takast á við. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 1677 orð | 3 myndir

Skemmtun í skugga kreppu

Eftir Sæbjörn Valdimarsson Febrúar boðar Óskarsverðlaunin og ófáar íslenskar frumsýningar á „litlu“ og forvitnilegu myndunum sem eru tilnefndar og reynast oftar en ekki happadrjúgar perlur. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 616 orð | 3 myndir

Stund hefndarinnar

Í JÚNÍ 1994 birtist viðtal sem ég átti við Jóhönnu Sigurðardóttur, fráfarandi félagsmálaráðherra, hér í sunnudagsblaði Morgunblaðsins undir fyrirsögninni Stríð Jóhönnu . Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 554 orð | 2 myndir

Styrkur, hjálp og frumkvöðlastarf

Stjórnun og rekstur félagasamtaka heitir bók sem Ómar H. Kristmundsson og Steinunn Hrafnsdóttir ritstýrðu. Þau segja bókina þá fyrstu sem gefin er út um þetta efni á Íslandi. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 65 orð | 1 mynd

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Þríhyrningarnir tveir á myndinni eru einslaga (hafa sömu hlutföll), en eru misstórir. Hve langt er frá A til O (mælt í cm)? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 9. febrúar. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www. Meira
1. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð

Tveir aðstoða í Palestínu

FULLTRÚI Íslensku friðargæslunnar, Ólöf Magnúsdóttir, fer um helgina utan til starfa í Palestínu í tveggja mánaða verkefni hjá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 219 orð | 1 mynd

Ummæli

Ég biðst forláts á að trufla þennan málfund, en ég held að við ættum að hverfa af vettvangi og koma okkur að störfum. Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur leiddist þófið á blaðamannafundi forseta á Bessastöðum og hélt á brott með Steingrími J. Sigfússyni. Meira
1. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 910 orð | 2 myndir

Þjóðir í hættu á þroti

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Bölsýnin í efnahagsmálum fer vaxandi. Þær aðgerðir, sem gripið var til fyrir áramót í Evrópu, Bandaríkjunum og víðar, hafa ekki dugað til þess að koma kyrrð á efnahagslíf heimsins og nú á að spýta meira fé inn í það. Meira

Ritstjórnargreinar

1. febrúar 2009 | Reykjavíkurbréf | 1586 orð | 1 mynd

Hver verður stefna nýrrar stjórnar í varnarmálum?

Málþing íslenzkra stjórnvalda og Atlantshafsbandalagsins um öryggi á norðurslóðum, sem haldið var í Reykjavík á fimmtudag, lét ekki mikið yfir sér en er mikilvægara en margur heldur. Meira
1. febrúar 2009 | Leiðarar | 161 orð

Innihaldsstjórnmál

Stjórnmálaflokkarnir eru enn að ná sér fjárhagslega eftir síðustu kosningar og lítið til í sjóðum, eftir því sem fram kemur í fréttaskýringu Önundar Páls Ragnarssonar blaðamanns í Morgunblaðinu í gær. Meira
1. febrúar 2009 | Leiðarar | 168 orð

Of lítið af vatni

Vatnskreppa blasir við, samkvæmt skýrslu, sem lögð var fram á efnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss fyrir helgi. Meira
1. febrúar 2009 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Ótímabær sigurhátíð

Boðað var til sigurhátíðar á Austurvelli í gær. Hinn vikulegi fundur átti að þessu sinni að vera haldinn til að fagna. En hverju átti að fagna? Vissulega er ríkisstjórnin fallin, en eins og Egill Helgason bendir á á bloggi er enn margt í ólagi. Meira
1. febrúar 2009 | Leiðarar | 285 orð

Úr gömlum leiðurum

4. febrúar, 1979: „Í viðtali við norska sjónvarpið sl. miðvikudagskvöld lýsti Benedikt Gröndal utanríkisráðherra yfir því, að hann teldi að Norðmenn ættu rétt á að færa efnahagslögsögu við Jan Mayen út í 200 sjómílur. Meira

Menning

1. febrúar 2009 | Kvikmyndir | 128 orð | 2 myndir

Ekki lengur lítil

BARNASTJARNAN Dakota Fanning sem sló fyrst í gegn sjö ára gömul í kvikmyndinni I Am Sam þar sem hún lék á móti Sean Penn er nú orðin að stálpuðum unglingi eins og nýjasta kvikmynd stúlkunnar ber skírlega vitni um. Meira
1. febrúar 2009 | Tónlist | 773 orð | 3 myndir

Enn alveg brjálaður

Sjaldan hefur rappari haslað sér völl af jafnmiklum krafti og 50 cent en plata hans, Get Rich or Die Tryin' frá 2003, seldist í tæplega milljón eintökum fyrstu fjóra dagana eftir að hún kom út. Ný hljóðversplata Before I Self Destruct, er væntanleg í mars. Meira
1. febrúar 2009 | Tónlist | 234 orð | 1 mynd

Eno úthýsir Martin

CHRIS Martin, söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, hefur það víst náðugt þessa dagana, á meðan félagar hans í sveitinni svitna í hljóðveri og vinna að nýjum lögum. Meira
1. febrúar 2009 | Kvikmyndir | 1768 orð | 2 myndir

Evrópa með augum Woody Allen

Vinkonurnar Vicky og Cristina fara í frí til Barcelona. Þannig hefst nýjasta mynd Woody Allen sem nefnist einmitt Vicky Cristina Barcelona og var frumsýnd hér um helgina. Meira
1. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 96 orð | 4 myndir

Geirvörtur og glamúr

TÍSKUVIKUR standa nú yfir víða í helstu borgum heimsins. Berlín er þar engin undantekning og gengu stúlkur þar um palla á föstudaginn og sýndu nýjustu strauma í fatatískunni árið 2009. Meira
1. febrúar 2009 | Menningarlíf | 459 orð | 1 mynd

Hið myrka eðli mannsins

Leikarar: Ingvar E. Sigurðsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir og Björn Thors Leikmynd og búningar: Börkur Jónsson Tónlist: Frank Hall Ljós: Þórður Orri Pétursson Þýðing: Guðrún Vilmundardóttir Leikstjóri: Kristín Eysteinsdóttir Frumsýning 30. janúar. Meira
1. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

John Martyn allur

BRESKI þjóðlagasöngvarinn John Martyn er látinn, sextugur að aldri. Meira
1. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Kvennamaður mikill

TÓNLISTARMAÐURINN John Mayer hefur verið yfirlýstur unnusti leikkonunnar Jennifer Aniston. Eitthvað virðist samband þeirra þó frjálslegt því undanfarið hefur sést til Mayer í fylgd fagurrar ljósku. Meira
1. febrúar 2009 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Réttur sjónvarpsáhorfenda

ÞEGAR margir réttir eru í boði er úr vöndu að ráða. Oftast er þó einn ómissandi aðalréttur, en af honum státar Stöð 2 í kvöld, þriðja sunnudagskvöldið í röð. Réttur heitir hann, íslenskur lögfræðikrimmi í sex þáttum. Meira
1. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Segir hjónaband ónáttúrulegt

LEIKARINN Dustin Hoffman heldur því fram að hjónabandið sé „ónáttúrulegt“. Meira
1. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 185 orð | 2 myndir

Zellweger skotin í skáldi

LEIKKONAN Renee Zellweger segist skotin í bandarískum forseta. Það er ekki sá 44., Obama, heldur 39. forseti Bandaríkjanna, hnetubóndinn Jimmy Carter. Hin 39 ára gamla leikkona segir að hann sé draumamaðurinn, því hann sé svo fínt ljóðskáld. Meira

Umræðan

1. febrúar 2009 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Aðrar leiðir eru færar

Karl Eggertsson svarar Yngva Erni Kristinssyni: "Ekkert þjóðfélag getur staðið undir svona skuldabyrði. Með því að semja okkur inn í slíkt skuldafangelsi væru stjórnvöld í raun að fremja landráð." Meira
1. febrúar 2009 | Aðsent efni | 318 orð | 2 myndir

Á að sleppa jókernum lausum og treysta á Batman?

Gunnlaugur Jónsson skrifar um efnahagsmál: "Við eigum ekki að sleppa bönkum lausum með ríkisábyrgð í farteskinu." Meira
1. febrúar 2009 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Herkvaðning

Þorkell Á. Jóhannsson skrifar um hugsanlegar afleiðingar fð inngöngu í ESB: "Hve margir yrðu hissa þó ESB fari að bera sig saman við BNA og gera sig gildandi í heimsmálunum til jafns við heimslögregluna í vestri?" Meira
1. febrúar 2009 | Bréf til blaðsins | 842 orð

Iceland Express, með ánægju?

Frá Nönnu Gunnarsdóttur og Vigfúsi Ingvarssyni: "HINN 21. júlí sl. keyptum við fjölskyldan fjóra miða í beinu flugi til Kaupmannahafnar með Iceland Express, brottför 16. desember klukkan 7.15, heimkoma 21. desember kl. 22.50. Hinn 1. des." Meira
1. febrúar 2009 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Leit og svör

8. Meira
1. febrúar 2009 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Olíuleit við Ísland

Sigurjón Gunnarsson skrifar opið bréf til Össurar Skarphéðinssonar: "Ábending um að olíu sé hugsanlega að finna mun nær landi en áður var talið." Meira
1. febrúar 2009 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Reynir Harðarson mistúlkar grein

Albert Jensen svarar grein Reynis Harðarsonar: "Kvenfyrirlitning er nefnilega áberandi í trúarbrögðum múslima og það fer illa í viðtökuþjóðir." Meira
1. febrúar 2009 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Til hvers eru börn í skólum?

Valdís Ingibjörg Jónsdóttir varar við fjölgun nemenda í bekkjum: "Sú hugmynd að spara í skólakerfinu með því að fækka kennurum og fjölga nemendum í bekk myndi setja gæði kennslu í uppnám." Meira
1. febrúar 2009 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Uppboð hvalveiðiheimilda?

Þórólfur Matthíasson skrifar um þá ákvörðun að heimila hvalveiðar: "Leyfi til hvalveiða yrðu boðin upp og tekjurnar lagðar í bjargráðasjóð heimilanna." Meira
1. febrúar 2009 | Bréf til blaðsins | 372 orð

Vegna fyrirhugaðra breytinga á starfsemi St. Jósefsspítala

Frá Þuríði Valgeirsdóttur: "Með þessu bréfi bið ég ráðamenn þjóðarinnar, hverjir sem þeir eru, að endurskoða ákvörðun um að breyta starfsemi St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Laugardaginn 24. janúar héldu þúsundir Íslendinga til mótmæla á Austurvelli sem beindust að..." Meira
1. febrúar 2009 | Velvakandi | 360 orð | 1 mynd

Velvakandi

Textaleit EGGERT sonur minn sendi inn fyrir mig fyrirspurn varðandi texta sem endar þannig: Ó (eða og) skálum bræður, skálum, það skapar fjör í sálum. Aðeins tveir sýndu viðbrögð en könnuðust ekki við textann. Meira
1. febrúar 2009 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Vinstri-grænir finna auðmenn

Kolbrún Bergþórsdóttir: "Um leið og Vinstri-grænir sáu möguleika á því að komast í ríkisstjórn fengu þeir hugmynd. Hún var sú að finna alla auðmenn landsins, kyrrsetja eignir þeirra og láta þá síðan um að sanna sig saklausa af glæpum gegn þjóðinni." Meira

Minningargreinar

1. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1110 orð | 1 mynd

Barði Guðmundsson

Barði Guðmundsson fæddist í Hafnarfirði 1. júlí 1932. Hann lést á heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Júlíusson, f. 1892, d. 1941, og Guðrún Guðjónsdóttir, f. 1891, d. 1958. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2009 | Minningargreinar | 2749 orð | 1 mynd

Guðjón Ægir Sigurjónsson

Guðjón Ægir Sigurjónsson fæddist á Selfossi 4. janúar 1971. Hann lést í umferðarslysi 5. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Selfosskirkju 16. janúar. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2009 | Minningargreinar | 2448 orð | 1 mynd

Hafliði Jónsson

Hafliði Jónsson fæddist á Akureyri 19. mars 1950. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hvammi á Húsavík að kvöldi sunnudagsins 18. janúar síðastliðins. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson verkstjóri á Húsavík, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1264 orð | 1 mynd

Helga Guðrún Sigurðardóttir

Helga Guðrún Sigurðardóttir fæddist á Teigi í Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 4. janúar 1927. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 9. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 23. janúar. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2009 | Minningargreinar | 598 orð | 1 mynd

Kristján N. Bruun

Kristján Nikolaj Bruun, ævinlega kallaður Mansi af ættingjum og vinum, fæddist í Reykjavík 26. apríl 1931. Hann andaðist á gamlársdag 2008. Foreldrar hans voru William Thorwald Bruun, f. í Kalundborg í Danmörku 25. júlí 1896, d. í Reykjavík 15. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2009 | Minningargreinar | 8901 orð | 1 mynd

Margrét Oddsdóttir

Margrét Oddsdóttir fæddist á Grænagarði á Ísafirði 3. október 1955. Hún lést á heimili sínu 9. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grafarvogskirkju 16. janúar. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2009 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Þórdís Todda Guðmundsdóttir

Þórdís Todda Guðmundsdóttir fæddist á Bíldsfelli í Grafningi í Árnessýslu 28. mars 1928. Hún lést á bráðamóttöku Landspítalans við Hringbraut 3. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Engar flækjur

AÐ REKA fyrirtæki er flókið, og ekki á flækjurnar bætandi. Til að ekki fari allt í hnút má reyna þennan kapalorm sem seldur er hjá Axis-húsgögnum í Kópavogi. Meira
1. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Hví ekki að læra á meðan slæpst er

ÞAÐ er gott að brjóta upp vinnudaginn með því að slaka aðeins á og skemmta sér yfir áhugaverðum netleik. Meira
1. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Kná þótt hún sé smá

ÞAÐ FER ekki mikið fyrir OptiPlex borðtölvunni frá Dell Þegar kemur að tölvum er stærra ekki endilega betra. Það á sérstaklega við þar sem vinnurými er af skornum skammti en samt þörf á góðri tölvu sem gerir það sem gera þarf. Meira
1. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Lögð drög að heimsyfirráðum

NÚ ÞARF að bretta upp ermar og komast upp úr kreppunni. Þá skemmir ekki fyrir að setja markið hátt og stefna að því að sigra allan heiminn. Til að skipuleggja útrásina er gott að hafa þetta risavaxna heimskort uppi á vegg á kontórnum. Meira
1. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Stóll fyrir snyrtileg fundarherbergi

SÁ ÓSIÐUR er furðuútbreiddur að fólk gengur ekki almennilega frá stólnum sínum eftir að staðið er upp frá borðum. Meira
1. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 1201 orð | 4 myndir

Vel skipulagður vinnudagur

Að geta haldið utan um verkefni dagsins er lykillinn að afköstum og þá er góð dagbók ómissandi. Meira

Fastir þættir

1. febrúar 2009 | Árnað heilla | 11 orð | 1 mynd

80 ára

Ingibjörg Jónatansdóttir, Bröttugötu 2, Borgarnesi, er áttræð í dag, 1.... Meira
1. febrúar 2009 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

85 ára

Í dag, 1. febrúar, er Pétur Kristinn Jónsson á Hellum í Bæjarsveit í Andakílshreppi 85... Meira
1. febrúar 2009 | Fastir þættir | 147 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Of lengi. Norður &spade;K84 &heart;K42 ⋄Á976 &klubs;K95 Vestur Austur &spade;D1076 &spade;5 &heart;Á10973 &heart;D85 ⋄KG4 ⋄D10852 &klubs;4 &klubs;G762 Suður &spade;ÁG932 &heart;G6 ⋄3 &klubs;ÁD1083 Suður spilar 4&spade;. Meira
1. febrúar 2009 | Fastir þættir | 475 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn Spilað var á 12 borðum mánudaginn 26. jan. Úrslit í N-S: Þorsteinn Laufdal – Sigtryggur Ellertss. 213 Sigurður Gunnlss.. – Gunnar Sigurbjss. 187 Hrafnhildur Skúlad.– Þórður Jörunds. 180 A-V Aðalh. Torfad. Meira
1. febrúar 2009 | Auðlesið efni | 100 orð | 3 myndir

Hermann áfram hjá Portsmouth

Hermann Hreiðarsson verður um kyrrt hjá Portsmouth. Hermann óskaði eftir því að fara frá Portsmouth en knatt-spyrnu-stjórinn Tony Adams kom í veg fyrir það og gerði Hermanni það ljóst að hann vildi ekki missa hann. Meira
1. febrúar 2009 | Auðlesið efni | 86 orð | 1 mynd

Hval-veiðar leyfðar

Einar K. Guðfinnsson, fyrr-verandi sjávar-útvegs-ráðherra, hefur leyft veiðar á hrefnu og langreyði næstu fimm árin. Búast má við því að heimilt verði að veiða allt að 150 langreyðar og 100 til 400 hrefnur. Meira
1. febrúar 2009 | Auðlesið efni | 100 orð | 1 mynd

Íslensku bók-mennta-verð-launin af-hent

Rit-höfundarnir Einar Kárason og Þorvaldur Kristinsson hlutu Íslensku bók-mennta-verðlaunin. Einar fyrir Ofsa, skáld-sögu sem gerist á tímum Sturlunga, og Þorvaldur fyrir ævi-sögu Lárusar Pálssonar leikara. Meira
1. febrúar 2009 | Í dag | 36 orð

Orð dagsins: Breyttu ekki eftir því, sem illt er, minn elskaði, heldur...

Orð dagsins: Breyttu ekki eftir því, sem illt er, minn elskaði, heldur eftir því, sem gott er. Sá sem gott gjörir heyrir Guði til, en sá sem illt gjörir hefur ekki séð Guð. (3. Jh 11. Meira
1. febrúar 2009 | Auðlesið efni | 125 orð | 1 mynd

Óvissa um nýja ríkis-stjórn

Geir H. Haarde forsætis-ráð-herra tilkynnti í byrjun vikunnar að stjórnar-sam-starfi Sjálfstæðis-flokks og Sam-fylkingar væri lokið. Meira
1. febrúar 2009 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. exd5 exd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 c6 6. Bd3 Bd6 7. Rge2 Be6 8. c5 Be7 9. 0-0 0-0 10. Rf4 Rbd7 11. Rxe6 fxe6 12. De2 He8 13. Dxe6+ Kh8 14. Df5 b6 15. cxb6 axb6 16. Bg5 Bd6 17. Hae1 Dc7 18. f4 Hf8 19. Meira
1. febrúar 2009 | Árnað heilla | 174 orð | 1 mynd

Slakar á í sólinni á Kanarí

BERNHARÐ Haraldsson, fyrrverandi skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri til 35 ára, fagnar sjötugsafmæli sínu í dag með því að flatmaga í sólinni á Kanarí ásamt eiginkonu sinni, Ragnheiði Hansdóttur tannlækni. Meira
1. febrúar 2009 | Auðlesið efni | 199 orð | 1 mynd

Verð-bólga og hækkanir

Verð-bólga mælist nú 18,6% og hefur ekki verið jafn mikil á Íslandi síðan í apríl 1990, eða í tæp nítján ár. Undan-farna þrjá mánuði hefur vísi-tala neyslu-verðs hækkað um 3,9%. Meira
1. febrúar 2009 | Fastir þættir | 261 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hitti kunningja sinn um daginn á kaffihúsi. Sá er mikill kvennamaður og á kaffihúsum fer dágóður tími hans í að virða fyrir sér ungar afgreiðslustúlkur. Kunninginn er einnig skartmaður. Meira
1. febrúar 2009 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. febrúar 1904 Heimastjórn. Ný stjórnskipan kom til framkvæmda og fól í sér skipan íslensks ráðherra sem bæri ábyrgð gagnvart Alþingi. Þessu var „fagnað með veisluhöldum bæði í Reykjavík og víðar um land“, eins og sagði í Skírni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.