Greinar fimmtudaginn 19. febrúar 2009

Fréttir

19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 483 orð | 4 myndir

75 milljarðar í bið

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ALLS óvíst er hvenær unnt verður að koma Endurreisnarsjóði atvinnulífsins á laggirnar. Boðað var á seinasta ári að fjárfestingarsjóðurinn yrði stofnaður til að greiða fyrir endurlífgun fyrirtækja í efnahagskreppunni. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

Aðalatriði óbreytt en kröfurnar rýmkaðar

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Aðeins að vinna lögmannsverk

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Afli gagna um sendiherrafund

UTANRÍKISMÁLANEFND Alþingis mun ekki aðhafast frekar vegna ummæla sem höfð voru eftir forseta Íslands í þýskum fjölmiðlum í liðinni viku. Eftir fund nefndarinnar í gærmorgun sagði formaður hennar, Árni Þór Sigurðsson, að ekki væri ástæða til þess. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 278 orð

Bjóðast til að lána fyrir endurbótum á Garðvangi

FULLTRÚAR F-listans í bæjarstjórn Garðs leggja til að gengið verði til samninga við meðeigendur sveitarfélagsins að hjúkrunarheimilinu Garðvangi um að tillögum um endurbyggingu heimilisins verði hrint í framkvæmd. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Bundnar hendur í hvalamálinu

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is HENDUR sjávarútvegsráðherra, Steingríms J. Sigfússonar, eru bundnar af verkum forvera hans í embætti, svo hann getur ekki snúið ákvörðuninni um að heimila hvalveiðar í atvinnuskyni. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Búast við auknu sandfoki

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ÍBÚAR í Vík í Mýrdal mega búast við auknum ágangi sands á næstu misserum með tilheyrandi tjóni á mannvirkjum og óþægindum. Að óbreyttu mun sjórinn brjóta sér leið að íþróttavellinum eftir nokkur ár. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Doktor í heilsufræðivísindum

* BJARKI Þór Haraldsson varði doktorsritgerð sína í heilsufræðivísindum við Háskólann í Kaupmannahöfn 4. desember síðastliðinn. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Doktor í íslensku nútímamáli

*FINNUR Friðriksson varði í desember doktorsritgerð sína um íslenska nútímamálfræði: „Language change vs. stability in conservative language communities: A case study of Icelandic“ við málvísindadeild Gautaborgarháskóla í Svíþjóð. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð

Dæmdur í 15 mánaða fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í 15 mánaða fangelsi fyrir tvær líkamsárásir, sem báðar „voru án nokkurs tilefnis“ eins og segir í dómnum, ýmis fíkniefna- og umferðarlagabrot og vopnalagabrot. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Enn ein á leið til Svíþjóðar?

GUÐRÚN Sóley Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og fyrirliði KR-inga, er með tilboð frá sænska félaginu Djurgården um að leika með því. ,,Já, það er rétt. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 227 orð

Forsetaviðtal olli skjálfta

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is UMMÆLI sem höfð voru eftir forseta Íslands í FT-Deutschland 10. febrúar um skuldbindingar á innistæðum þýskra sparifjáreigenda á Edge-reikningum Kaupþings, ollu skjálfta í þýska stjórnkerfinu. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Framkvæmdir á ný

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is MIKLAR líkur eru taldar á því að framkvæmdir við tónlistarhúsið hefjist að nýju á næstu dögum en þær hafa legið niðri síðan fyrir jól. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð

Fundur á mánudag

FORUSTUMENN SA og ASÍ ákváðu á fundi hjá ríkissáttasemjara í fyrradag að hittast á mánudag nk. til þess að fjalla um áframhald kjarasamninga og frestun fyrirhugaðra launahækkana 1. mars nk. Fulltrúar samningsaðila hins opinbera sátu einnig... Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Gunnar víkur til hliðar

GUNNAR Svavarsson, formaður fjárlaganefndar, hefur tilkynnt að hann sækist ekki eftir endurkjöri í komandi kosningum. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 36 orð

Hár styrkur

HÁTÍÐARSJÓÐUR sænska seðlabankans, Riksbankens Jubileumsfond, veitti nýlega Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur fjárstyrk upp á um 7,5 milljónir íslenskra króna sem er ætlað að stuðla að uppbyggingu framtíðarverkefnis stofnunarinnar, sem felst í að koma á... Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Í Sjálfstæðisflokkinn á ný

„ÉG lít þannig á að það standi fyrir dyrum verulegar breytingar í flokknum og vil gjarnan taka þátt í þeim,“ segir Jón Magnússon þingmaður, sem í gær tilkynnti að hann hefði gengið í Sjálfstæðisflokkinn. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Íslendingar í útlöndum fá að kjósa

UNNIÐ er að því í dómsmálaráðuneytinu að breyta kosningalögunum í þá veru að Íslendingar búsettir í útlöndum getið kosið í alþingiskosningunum 25. apríl nk. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 144 orð

Klæðning vísar ásökunum OR á bug

FYRIRTÆKIÐ Klæðning segir það beinar rangfærslur sem Orkuveita Reykjavíkur heldur fram að verkefni við Hellisheiðarvirkjun sé sex mánuðum á eftir áætlun. Unnið sé við verkið af fullum krafti og það gangi ágætlega miðað við efni og aðstæður. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 281 orð | 4 myndir

Kosningar 2009

Samfylking og Vinstri hreyfingin grænt framboð hafa komið sér saman um að Alþingiskosningar fari fram laugardaginn 25. apríl næstkomandi. Morgunblaðið mun daglega birta fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum o.fl. Meira
19. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Kreppir að í Danmörku

ATVINNULEYSI í Danmörku hefur stóraukist á skömmum tíma og í sumum greinum, til dæmis í byggingariðnaði, ýmissi þjónustu og flutningastarfsemi, hefur störfunum fækkað um 70-80%. Ekki eru til nýrri tölur um atvinnuleysið en frá í desember en þá voru 59. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð

Kynning á námi í Danmörku

Á STÓRA háskóladeginum í Norræna húsinu á laugardag nk., frá kl. 11-16, fer fram námskynning þar sem fulltrúar frá sautján háskólum í Danmörk kynna hvaða nám þeir hafa upp á að bjóða. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Lifandi styttur

EINU sinni í viku mæta krakkarnir í yngri bekkjum Laugarnesskóla í kirkjuna. Hlustað er á sögur úr Biblíunni og farið með bænir. En einnig segja börnin sjálf lífsreynslusögur eða skálda eitthvað upp, að sögn Bjarna Karlssonar sóknarprests. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 778 orð | 3 myndir

Litið alvarlegum augum

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð

Lítilsvirðing við þjóðina

MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Íslands segir að ekki sé boðlegt að á meðan hrikti í grunnstoðum samfélagsins og fjölskyldum og fyrirtækjum blæði, horfi þjóðin upp á karp og hráskinnsleik á Alþingi sem engu máli skipti og engu skili. Meira
19. febrúar 2009 | Innlent - greinar | 162 orð | 1 mynd

Lúðurinn afhentur í 23. sinn

ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks, í samstarfi við Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), verðlauna nú í tuttugasta og þriðja sinn auglýsingar sem sendar voru inn í auglýsingasamkeppnina Lúðurinn. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð

Málið í skoðun hjá ráðherra

KATRÍN Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur svarað bréfi Vilmundar Sigurðssonar, föður fórnarlambs hópárásar á Selfossi, sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 699 orð | 2 myndir

Munu bræður berjast?

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Nafnbirting í ákvörðunarvaldi dómara

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is SAMKVÆMT reglum Dómstólaráðs frá árinu 2006 skal afmá úr dómum og úrskurðum atriði sem eðlilegt er að fari leynt með tilliti til almanna- og einkahagsmuna. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Ná góðum samningum við erlenda birgja

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 665 orð | 2 myndir

Ný lög ógni ekki vinnu

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is SAMKVÆMT upphaflegri áætlun íslenskra stjórnvalda hefði mat á eignum og skuldum gömlu og nýju bankanna þriggja átt að ljúka í lok þessa mánaðar. Þá vinnu má rekja til neyðarlaganna sem samþykkt voru 6. október. Meira
19. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Obama boðar aðgerðir til að bjarga húseigendum

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BARACK Obama, forseti Bandaríkjanna, kynnti í gær áform um að verja 75 milljörðum dollara í aðgerðir til að afstýra því að allt að níu milljónir fjölskyldna missi heimili sín. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Oft aðeins með lítið brot af myndinni

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 222 orð

Ósáttir við nýtt verð hafnanna

FULLTRÚAR Faxaflóahafna og Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) takast á vegna gjaldskrárhækkunar hafnanna. Meira
19. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 929 orð | 2 myndir

Óttast vaxandi ókyrrð í Kína

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is KREPPAN er hörð í Kína og atvinnuleysið vex hröðum skrefum. Talið er, að 20 milljónir farandverkamanna að minnsta kosti hafi misst vinnuna en yfirvöld hafa ekki mestar áhyggjur af þeim. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 247 orð

Safnað fyrir skólamáltíðum

VEGNA gengisfalls krónunnar fær hjálparstarf ABC helmingi færri dollara fyrir krónuna nú en áður. Guðrún Margrét Pálsdóttir hjá ABC segir að þrátt fyrir þetta séu enn jafnmörg börn styrkt, en lækkun krónunnar hefur dregið dilk á eftir sér. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 288 orð

Sameining slegin af

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÖGMUNDUR Jónasson, nýr heilbrigðisráðherra, mun samkvæmt heimildum Morgunblaðsins slá af boðaða sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Sendur suður í lyfjagjöf

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is Á ÁTTA vikna fresti ekur Stefán Heiðar Stefánsson frá Akureyri til Reykjavíkur til þess að fá lyfjagjöf í æð við psoriasis og sóragigt. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Sjö hlutu námsefnisstyrki SI í ár

Sjö verkefni hlutu styrk frá Samtökum iðnaðarins til námsefnisgerðar eða aðrar greinar sem varða iðnað. Alls námu styrkirnir 6,5 milljónum kr. Frá ársbyrjun 2006 hafa Samtök iðnaðarins styrkt 26 útgáfuverkefni. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin setur breytingum í átt til persónukjörs skorður

ORÐIÐ persónukjör er notað um fyrirkomulag kosninga, þar sem kjósandanum er veitt meiri eða minni aðkoma að vali á þingmannsefnum af framboðslistum í þingkosningunum sjálfum, þ.e. í kjörklefanum, en ekki aðeins í prófkjörum af einhverju tagi. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Valdís fengin til að laga stórmynd með Jared Leto

VALDÍS Óskarsdóttir klippari var fengin til að endurklippa belgísku stórmyndina Mr. Nobody nú í nóvember. Um gríðarlega stórt verkefni er að ræða, en myndin kostaði 6,6 milljarða í framleiðslu og skartar Hollywood-stjörnunni Jared Leto í aðalhlutverki. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Verð lækkar og lækkar

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 143 orð | 2 myndir

Viðgerðir vinsælar

HLUTIR rata nú oftar á viðgerðarstofur og síður á haugana en í góðærinu, ef marka má viðgerðarverkstæði. Hjá radíóverkstæðinu Són í Faxafeni er jafnvel afgreiðsla verkstæðisins nýtt sem geymslupláss undir sjónvörp sem bíða viðgerðar. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð

Vinna áfram að persónukjöri þótt ekki náist sátt

„ÞAÐ stendur sá ásetningur okkar að koma þessu máli áfram,“ segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um hvort haldið verði áfram með hugmyndir um persónukosningu ef ekki næst samstaða meðal flokkanna. Meira
19. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 99 orð

Þjóðnýting?

STJÓRN Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, hefur áður lýst vantrú á þeirri aðferð Breta að hlaupa undir bagga með illa stöddum einkabönkum með ríkisábyrgðum. Meira
19. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Þú komst við hjartað í mér

PÁLL Óskar Hjálmtýsson, Toggi og Bjarki Jónsson taka við verðlaunum fyrir besta lagið á Íslensku tónlistarverðlaununum sem fóru fram í beinni útsendingu Sjónvarpsins í gærkvöldi. Meira
19. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Örvænting á Lampedusa

ÍTALSKIR herlögreglumenn við bráðabirgðabúðir fyrir afríska innflytjendur á smáeynni Lampedusa, milli Sikileyjar og Túnis, í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2009 | Leiðarar | 353 orð

Bankahrun og heilsa

Bankahrunið hefur haft afgerandi áhrif á fjárhag Íslendinga og nú bendir ýmislegt til þess að afleiðingarnar gætu einnig orðið heilsufarslegar. Meira
19. febrúar 2009 | Leiðarar | 255 orð

Erfitt líf án evru

Alvarlegasti fylgifiskur bankahrunsins á Íslandi var hrap íslensku krónunnar, sem gerði það að verkum að skuldir við útlönd blésu út, verðbólga fór úr böndum og verðtryggingin skall af fullum þunga á einstaklingum, sem tekið höfðu lán miðað við allt... Meira
19. febrúar 2009 | Staksteinar | 162 orð | 1 mynd

Skuldir í dag, skattar á morgun

Mistök einstakra sveitarstjórnarmanna, sem slógu erlend lán til að fjármagna framkvæmdir og kosningaloforð, eru þekkt. Þegar lánskjör hér á landi versnuðu, meðal annars vegna viðleitni Seðlabankans til að draga úr eftirspurn, freistaði ódýrt lánsfé. Meira

Menning

19. febrúar 2009 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Abe TV

SJÓNVARPIÐ skilur milli feigs og ófeigs í stjórnmálum. Hafi menn ekki vald á þeim margslungna miðli geta þeir yfirgefið samkvæmið. En það var ekki alltaf sjónvarp – þótt ótrúlegt megi virðast. Meira
19. febrúar 2009 | Bókmenntir | 177 orð | 1 mynd

Atwood hættir við

KANADÍSKI rithöfundurinn Margaret Atwood hefur hætt við þátttöku í alþjóðlegri bókmenntahátíð í Dubai, sem kennd er við Emirates Airline. Meira
19. febrúar 2009 | Leiklist | 490 orð | 3 myndir

„Stökk fram á við“

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl. Meira
19. febrúar 2009 | Tónlist | 680 orð | 7 myndir

„Við kunnum alveg að tala“

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SIGUR RÓS og Baggalútur unnu til tvennra verðlauna á Íslensku tónlistarverðlaununum sem voru afhent í beinni útsendingu Sjónvarpsins í gærkvöldi. Meira
19. febrúar 2009 | Bókmenntir | 606 orð | 2 myndir

Blikka og brosa

Hlustaðu! Hann er ekki nógu skotinn í þér; hann er ekki nógu skotinn í þér ef hann hringir ekki, býður þér ekki á stefnumót, vill ekki sofa hjá þér og vill bara hitta þig þegar hann er fullur. Meira
19. febrúar 2009 | Tónlist | 565 orð | 1 mynd

Caput boðið til Kölnar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is CAPUT, sem lengi hefur verið merkisberi samtímatónlistarinnar á Íslandi, hefur þekkst boð vestur-þýska útvarpsins WDR um að leika á sérstökum útvarpstónleikum í beinni útsendingu í Köln. Meira
19. febrúar 2009 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

'Cartney í góðum gír

HÉR er um að ræða þriðju plötu The Fireman, samstarfsverkefnis Pauls McCartneys og Youth. Electric Arguments er sú fyrsta þar sem eiginlegar raddir koma fyrir, þ.e.a.s. söngur og er hún ekki síst þess vegna aðgengilegasta plata þeirra kumpána til þessa. Meira
19. febrúar 2009 | Tónlist | 85 orð | 2 myndir

Duffy sigurvegari Brit-verðlaunanna

BRESKU tónlistarverðlaunin, Brit Awards, voru afhent í London í gærkvöldi. Þar var tónlistarkonan Duffy sigurvegari kvöldsins með þrenn verðlaun. Meira
19. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Einar Áskell kominn á hála braut

*Eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær hefur ónefndur bloggari tekið upp á því að skrifa framhald bókanna um Einar Áskel . Vitnað var í eina söguna í gær þar sem Einar Áskell, sem nú er 14 ára Efri-Breiðhyltingur, drekkur áfengi í fyrsta sinn. Meira
19. febrúar 2009 | Tónlist | 256 orð | 1 mynd

Einn af okkar fremstu laga- og textahöfundum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
19. febrúar 2009 | Bókmenntir | 62 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um kínverska siðfræði

GEIR Sigurðsson, lektor í kínverskum fræðum, heldur á morgun, föstudag, fyrirlesturinn Kínversk siðfræði og samfélagshyggja. Meira
19. febrúar 2009 | Kvikmyndir | 215 orð | 1 mynd

Gáfuleg spennumynd

NÚ styttist óðum í að nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Inhale , verði frumsýnd, en gert er ráð fyrir að hún verði fullkláruð fyrir lok næsta mánaðar. Meira
19. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Góð hátíð gefur enn betri fyrirheit

*Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt í húsakynnum Ríkissjónvarpsins í gær. Verðlaunahafar kvöldsins eru allir sem einn vel að viðurkenningunum komnir og sömu sögu má segja um þá tónlistarmenn sem tilnefndir voru í ár. Meira
19. febrúar 2009 | Kvikmyndir | 565 orð | 2 myndir

Klippti 6,6 milljarða mynd

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞEIR höfðu samband við mig og spurðu hvort ég gæti unnið með þeim síðasta spölinn af myndinni. Ég fékk myndina senda fyrirfram og horfði á hana. Meira
19. febrúar 2009 | Tónlist | 459 orð | 1 mynd

Kokteill og rjómakökuveisla

Ríkarður Örn Pálsson: Dansar og stemmur (frumflutningur). Egill Ólafsson: Hr. Z (fig 40) (frumflutningur). Gunnar Þórðarson: La prière (frumflutningur á Íslandi). Jón Leifs Camerata lék ásamt kammerkór. Stjórnandi: Hákon Leifsson. Meira
19. febrúar 2009 | Tónlist | 218 orð | 1 mynd

Leila bjargar Beethoven

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SIRKUSATRIÐI, er orð sem manni dettur í hug við þær sögur sem ganga af frumflutningi Fiðlukonserts Beethovens. Meira
19. febrúar 2009 | Myndlist | 287 orð | 2 myndir

Lesið í náttúruna

Til 4. mars. Opið þri. til lau. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
19. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Magnús Björn tekur við ritstjórn Nei.

*Haukur Már Helgason heimspekingur hefur stigið úr ritstjórastóli kommúníska vefritsins Nei. Við ritstjórn tekur Magnús Björn Ólafsson , fyrrv. ritstjóri Stúdentablaðsins og einn blaðamanna Nei. Meira
19. febrúar 2009 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Máttur Mozzers

MORRISSEY reis upp úr listrænni öskustó með hinni stórgóðu You Are the Quarry árið 2004, hélt dampi með Ringleader of the Tormentors (2006) og gerir enn með þessum grip hér sem fer eiginlega best á að kalla „hefðbundna“ Morrissey-plötu. Meira
19. febrúar 2009 | Tónlist | 186 orð | 1 mynd

Reykjavík Loftbrú endurnýjuð til eins árs

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is TILKYNNT var í gærkvödi á Íslensku tónlistarverðlaununum að samningurinn um Reykjavík Loftbrú (samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, STEFs, FÍH og SFH og Icelandair) hafi verið endurnýjaður til eins árs. Meira
19. febrúar 2009 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Sjóveikur blús

BANDARÍSKI blúsarinn Seasick Steve er enginn nýgræðingur í bransanum. Hann er fæddur 1941 og hefur spilað músík frá því hann var átta ára. Hann fór hins vegar ekki að gefa hana út fyrr en á gamals aldri, en fyrsta hljóðversplata hans kom út árið 2004. Meira
19. febrúar 2009 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Sófaspjall í Hafnarhúsinu

ÁSMUNDUR Ásmundsson myndlistarmaður verður í sófaspjalli í fjölnotasal Hafnarhússins í kvöld kl. 20. Meira
19. febrúar 2009 | Tónlist | 184 orð | 2 myndir

Söngvakeppnin seldist langmest

ÞAÐ kom eflaust mörgum á óvart að Jóhanna Guðrún Jónsdóttir skyldi bera sigur úr býtum í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardaginn var, að minnsta kosti kom það á óvart hversu stór sigurinn var. Meira
19. febrúar 2009 | Kvikmyndir | 172 orð | 1 mynd

Vilja Sætúnshúsin

Kvikmyndaframleiðendur hafa lýst yfir áhuga á húseignunum við Sætún 8, þar sem Kaffibrennsla Ó. Johnson & Kaaber og Heimilistæki voru áður. Meira
19. febrúar 2009 | Bókmenntir | 84 orð | 1 mynd

Yndislestur með Einari Kárasyni

EFTIR jólabókaflóðið: Yndislestur með Einari Kárasyni, er heiti námskeiðs sem hefst hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í kvöld. Í leshringnum verða lesnar sex til átta bækur frá síðasta ári. Meira

Umræðan

19. febrúar 2009 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Aumingja hvalirnir

Lilja Hrönn Guðmundsdóttir lýsir sinni sýn á endurskoðun Steingríms J. Sigfússonar á hvalveiðum: "Ég vara við framtíðarrökum þess efnis að ferðamönnum hafi fækkað á Íslandi vegna þess að við skyldum leyfa hvalveiðar." Meira
19. febrúar 2009 | Bréf til blaðsins | 562 orð

Fjallað um bahá'ítrú á Íslandi í heila öld

Frá Baldri Bragasyni: "ÞÓRHALLUR biskup Bjarnarson var einhver frjálslyndasti og kreddulausasti kirkjuhöfðingi sem þjóðin hefur eignazt og fór ekki dult með að kjarninn var honum meira virði en hýðið og hismið." Meira
19. febrúar 2009 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Gjaldþrota stóriðjustefna

Hjörleifur Guttormsson skrifar um stóriðjuver, álverð og skatta af stóriðju: "Umsagnir Indriða ættu að vera skyldulesning jafnt fyrir fræðimenn og embættismenn svo og stjórnmálamenn og frambjóðendur í komandi alþingiskosningum." Meira
19. febrúar 2009 | Blogg | 148 orð | 1 mynd

Guðrún S Sigurðardóttir | 18. febrúar Þjóðarstoltið Ég meira hlustaði en...

Guðrún S Sigurðardóttir | 18. febrúar Þjóðarstoltið Ég meira hlustaði en horfði á afhendingu íslensku tónlistarverðlaunanna í sjónvarpinu í kvöld af því ég var að vanda mig svo mikið við að prjóna lopapeysu á Baby born. Meira
19. febrúar 2009 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um formannskjör í VR

Stefanía Magnúsdóttir skrifar um formannskjör VR: "Adenauer mælti einhvern tímann þessi fleygu orð: Við lifum öll undir sama himni en ekki hafa allir sama sjóndeildarhringinn." Meira
19. febrúar 2009 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Hvar skal byggja Landspítala

Ólafur Örn Arnarson skrifar um byggingu nýs spítala: "Þegar Landspítali og Sjúkrahús Reykjavíkur voru sameinuð undir eina stjórn var ákveðið að fá danska ráðgjafa, Ementor, sem þekktu vel til hér á landi." Meira
19. febrúar 2009 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Já, hvernig hagar skynsamt, siðað fólk sér?

María Kristjánsdóttir skrifar um viðhorf Kolbrúnar Bergþórsdóttur: "Slær hjarta Kolbrúnar jafn heitt með kollegum hennar og það gerir með Davíð Oddssyni?" Meira
19. febrúar 2009 | Blogg | 111 orð | 1 mynd

Karl Steinar Óskarsson | 18. febrúar Að skrifa undir óútfylltan samning...

Karl Steinar Óskarsson | 18. febrúar Að skrifa undir óútfylltan samning? Ég get ekki með nokkru móti skilið hvers vegna við ættum að sækja um bara sísona? Meira
19. febrúar 2009 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Kraftaverk?

Guðmundur R. Gíslason skrifar um áhrif álvers á atvinnulíf á Austurlandi: "Umhverfisráðherra saknar kraftaverks á Austurlandi. Kraftaverk eru sjaldgæf, en efnahagslegt mikilvægi álversins í Reyðarfirði er ótvírætt." Meira
19. febrúar 2009 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Meginstoðir háskólastarfs og rannsókna

Sveinn Ólafsson skrifar um rafrænt aðgengi að vísindagreinum: "Nær allar vísindalegar greinar sem Íslendingar nota eru keyptar í áskrift sem hefur hækkað í takt við gengisþróun." Meira
19. febrúar 2009 | Aðsent efni | 1200 orð | 1 mynd

Meira fé til ferðamála

Össur Skarphéðinsson: "...þurfum við að líta á ferðaþjónustuna sem burðarás í atvinnulífinu og sinna stefnumótun, skipulagi, rannsóknum og fjármögnun í þágu hennar af miklum krafti." Meira
19. febrúar 2009 | Aðsent efni | 211 orð | 1 mynd

Mozart og leiðindi

Jónas Sen svarar Ágústi Guðmundssyni: "Ég dýrka ekki Mozart... Mér finnst hins vegar sumt popp skemmtilegt, og sömu sögu er að segja um Mozart." Meira
19. febrúar 2009 | Aðsent efni | 282 orð | 1 mynd

Ný og aukin þjónusta við bæjarbúa

Gunnar Sigurðsson segir frá þjónustu bæjarins við Akurnesinga: "Á þeim erfiðu tímum sem við nú upplifum þurfa bæjaryfirvöld að standa vörð um fjölskylduna sem aldrei fyrr." Meira
19. febrúar 2009 | Pistlar | 477 orð | 1 mynd

Okkur langar svo í öruggt skjól

Við erum hrædd og ringluð, leitum að útgönguleið, sumir segja að lausnin sé að ganga í Evrópusambandið. Þá komumst við í skjól. Meira
19. febrúar 2009 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Orka og atvinna á Hellisheiði

Kjartan Magnússon skrifar um Orkuveitu Reykjavíkur: "Enn á ný verður orka úr iðrum jarðar nýtt til verðmætasköpunar, gjaldeyrisöflunar og atvinnuskapandi verkefna í þágu Reykvíkinga og landsmanna allra." Meira
19. febrúar 2009 | Bréf til blaðsins | 282 orð | 1 mynd

Rangfærslur bæjarstjóra

Frá Margréti Júlíu Rafnsdóttur: "FYRIR nokkrum dögum birtist hér í blaði grein mín undir yfirskriftinni Kópavogur og hvalveiðar . Í þeirri grein var reifað eitt dæmi af ótalmörgum um ólýðræðislegar ákvarðanatökur og yfirgangssemi bæjarstjóra Kópavogs." Meira
19. febrúar 2009 | Blogg | 158 orð | 1 mynd

Steinn Hafliðason | 18. febrúar Á Ísland að vera eitt kjördæmi? Á...

Steinn Hafliðason | 18. febrúar Á Ísland að vera eitt kjördæmi? Á Íslandi ríkir ráðherraræði á kostnað þingræðis. Það eru því ráðherrarnir sem setja leikreglurnar í stað Alþingis. Það staðfestir fjöldi samþykktra frumvarpa sem koma frá ráðherrum. Meira
19. febrúar 2009 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Styðjum við börn á Gaza

Stefán Stefánsson hvetur almenning til að láta sitt af mörkum renna til stuðnings börnum á Gaza: "Neyðin á Gaza er mikil og hefur UNICEF á Íslandi hafið söfnun fyrir hjálpar- og uppbyggingarstarfi samtakanna á svæðinu." Meira
19. febrúar 2009 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Takk, takk, Ögmundur

Þuríður Valgeirsdóttir skrifar um starfsemi St. Jósefsspítala: "Ég vona að Ögmundur Jónasson beiti sér fyrir því að St. Jósefsspítali fái að starfa áfram eins og áður." Meira
19. febrúar 2009 | Aðsent efni | 154 orð

Veiðiráðgjöf Samfylkingarinnar II

MÖRÐUR Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, segir þrjá „lánlitla stjórnmálaflokka“ vilja að íslensk stjórnvöld hefji hráskinnsleik á alþjóðavettvangi um hvalveiðar hér við land. Meira
19. febrúar 2009 | Velvakandi | 155 orð | 2 myndir

Velvakandi

Moli er týndur KÖTTURINN Moli týndist aðfaranótt 17. febrúar frá Sæviðarsundi. Hann er svartur og hvítur, með svartan blett á nefinu og hvít löng veiðihár. Hann er nokkuð gamall (15 ára), er mjög gæfur og ekki mannafæla. Meira
19. febrúar 2009 | Aðsent efni | 313 orð

Þorskeldi verður að byggja upp

ÞAÐ er sorglegt að heyra fréttir af því að fyrirtækið Brim sé hætt í þorskeldi. Ástæðan sem gefin er, er að ekki fáist nægjanlegt magn af hágæða seiðum. Ég kenni um skammsýni ríkisstjórnarinnar. Meira
19. febrúar 2009 | Blogg | 86 orð | 1 mynd

Þorsteinn Siglaugsson | 18. febrúar Þrettán þúsund hvali – þrettán...

Þorsteinn Siglaugsson | 18. febrúar Þrettán þúsund hvali – þrettán þúsund störf! Samkvæmt fréttum má búast við því að verði tvö hundruð og fimmtíu hvalir veiddir hér við land á árinu skapi það jafnmörg ný störf. Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1033 orð | 1 mynd

Ásta Ágústsdóttir

Ásta Ágústsdóttir fæddist á Urðarbaki í Vesturhópi í V-Hún. 9. júlí 1925. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni sunnudagsins 8. febrúar síðastliðins. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Ágúst Bjarnason bóndi Urðarbaki, f. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2009 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Dagbjartur Jónsson

Dagbjartur Jónsson fæddist á Sólbakka á Stokkseyri 16. ágúst 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. febrúar sl. Dagbjartur var jarðsettur frá Árbæjarkirkju 10. febrúar sl. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2009 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

Ingjaldur Narfi Pétursson

Ingjaldur Narfi Pétursson fæddist á Ingjaldshóli á Sandi hinn 17. júlí 1922. Hann lést 10. febrúar sl. Foreldrar hans voru Kristján Narfi Pétursson aðalumboðsmaður hjá Líftryggingafélaginu Andvöku, f. 10.1. 1891, d. 18.6. 1973, og Gurine Pétursson, f. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2009 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd

Jórunn A. Sigurvaldadóttir

Jórunn A. Sigurvaldadóttir fæddist í Gafli í Svínadal 16. desember 1920. Hún lést á Landakoti 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurvaldi Jósefsson og Guðlaug Hallgrímsdóttir bændur í Gafli. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2009 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Karl Jónasson

Karl Jónasson fæddist í Rimakoti í A-Landeyjum 19. febrúar 1909. Hann andaðist 15. apríl 1980. Hann var sonur hjónanna Jónasar Þorvaldssonar, f. 30.8. 1849, d. 21.11. 1911, og Þorgerðar Guðmundsdóttur, f. 23.8. 1877, d. 10.10. 1968. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2009 | Minningargreinar | 3606 orð | 1 mynd

Kristín Björk Kristjánsdóttir

Kristín Björk Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 11. apríl 1982. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Danmörku aðfaranótt 5. febrúar síðastliðins. Foreldrar hennar eru Lilja Kristín Einarsdóttir, f. 26. september 1958, og Kristján Friðriksson, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2009 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Laufey Guðmundsdóttir

Laufey Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð 11. mars 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sigurðsson, f. 11.5. 1902, d. 17.1. 1970, og Björg Bergsdóttir, f. 21.4. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2009 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Laufey Soffía Jónsdóttir

Laufey Soffía Jónsdóttir fæddist á Borgarfirði eystri 12. desember 1920. Hún lést á dvalarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 30. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bakkagerðiskirkju 6. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2009 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

Magnús Kristinn Finnbogason

Magnús Kristinn Finnbogason fæddist í Neðri-Presthúsum í Mýrdal 29. júlí 1925. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 30. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 6. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2009 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Magnús St. Magnússon

Magnús Stephensen Magnússon fæddist í Hafnarfirði 1. desember 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 30. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 6. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2009 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Margrét Jónsdóttir

Margrét Jónsdóttir fæddist á Þóroddsstöðum í Ölfusi hinn 19. mars 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi miðvikudaginn 28. janúar síðastliðinn. Margrét var jarðsungin frá Kópavogskirkju 9. febrúar sl. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2009 | Minningargreinar | 4141 orð | 1 mynd

Ragnar R. Kvaran

Ragnar R. Kvaran fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1947. Hann lést í Þýskalandi 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hrefna Lárusdóttir húsmóðir, f. 3.4. 1929, og Ragnar G. Kvaran, flugstjóri, f. 11.7. 1927. Ragnar var elstur þriggja systkina. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1112 orð | 1 mynd

Regína Rósmundsdóttir

Regína Rósmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 29. október 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 7. febrúar síðasrliðinn. Hún var dóttir Rósmundar Guðnasonar, f. 6.3. 1900, d. 23.7. 1967, og Guðrúnar Einarsdóttur, f. 10.10. 1903, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2009 | Minningargreinar | 2950 orð | 1 mynd

Sigurlaug Þorsteinsdóttir

Sigurlaug Þorsteinsdóttir, Tómasarhaga 13, Reykjavík, fæddist 30. október 1923. Hún lést á líknardeild Landspítala, Landakoti hinn 12. febrúar sl. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Brandsson, f. 13.6. 1896, d. 4.3. 1981, og Guðríður Jónsdóttir, f. 5.11. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. febrúar 2009 | Daglegt líf | 489 orð | 2 myndir

Akureyri

Hver hefði trúað því að óreyndu að ungur maður geymdi á þriðja tug gaskúta á heimili sínu? Hvernig ætli nágrönnunum líði eftir á að hyggja, að hafa búið við hlið tifandi tímasprengju? Meira
19. febrúar 2009 | Daglegt líf | 1141 orð | 2 myndir

Alltaf fundist þetta heillandi heimur

Þrjátíu manna fyrirtæki varð til á varahlutalager sjóhersins þegar Brynja Guðmundsdóttir ákvað að söðla um og stofna fyrirtæki á sínu helsta áhugasviði. Meira
19. febrúar 2009 | Daglegt líf | 263 orð | 2 myndir

Mega aðrir eiga minningar þínar á netinu?

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÞAÐ STREYMIR fram endalaust efnið á netinu sem geymir persónulegar upplýsingar um einstaklinga, áhugamál þeirra og hagi. Þessi gullkista fyrir fræðimenn framtíðarinnar er hins vegar ekki varanleg. Meira
19. febrúar 2009 | Daglegt líf | 453 orð | 1 mynd

Svínakjöt á lækkuðu verði

Bónus Gildir 19. febr.-22. febr. verð nú verð áður mælie. verð Myllu heimilisbrauð 770 gr. 179 243 232 kr. kg Kjarna sultur 400 gr. 198 249 495 kr. kg Vilko bollumix 300 gr. 298 359 993 kr. kg Bónus bolluglassúr 280 gr. 179 0 639 kr. Meira
19. febrúar 2009 | Daglegt líf | 85 orð

Þorrablótsvísur frá Sauðárkróki

Jón Gissurarson orti kynningarvísur fyrir sameiginlegt þorrablót fjögurra hreppa, sem haldið var á Sauðárkróki um helgina, en þangað mættu rúmlega þúsund manns. Við skulum hérna vera saman vinir góðir. Veitinganna víst þið njótið. Velkomin á... Meira

Fastir þættir

19. febrúar 2009 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hvað ef? Norður &spade;4 &heart;ÁK97 ⋄8 &klubs;ÁK98732 Vestur Austur &spade;62 &spade;K10753 &heart;G2 &heart;864 ⋄K10975 ⋄ÁG3 &klubs;D1054 &klubs;G6 Suður &spade;ÁDG98 &heart;D1053 ⋄D642 &klubs;-- Suður spilar 6&heart;. Meira
19. febrúar 2009 | Fastir þættir | 643 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sveit FME Reykjanesmeistari Sveit FME sigraði í Reykjanesmótinu í brids sem fram fór um helgina. Tíu sveitir spiluðu í mótinu, þar af var ein Reykjavíkursveit. Í sigursveitinni spiluðu Garðar Garðarsson, Kristján Kristjánsson, Runólfur Jónsson, Karl G. Meira
19. febrúar 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Brúðkaup

Gefin voru saman í hjónaband Ingunn Valdís Sveinsdóttir og Lars-Ole Østbø Enoksen í Høilandskirke í Sandnes, Noregi 3. janúar síðastliðinn. Martin Enoksen, afi Lars-Ole gaf brúðhjónin... Meira
19. febrúar 2009 | Árnað heilla | 152 orð | 1 mynd

Ekkert gefið upp

JÓN Hjálmarsson, starfsmaður Vegagerðarinnar í Vestur-Skaftafellssýslu, lætur lítið uppi um með hvaða hætti hann hyggst fagna fimmtugsafmælinu. „Eins og ég hef sagt fjölskyldunni og vinnufélögum, þá er ekkert gefið upp. Meira
19. febrúar 2009 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Jolie-Pitt-fjölskyldan ætlar að búa í New York

ANGELINA Jolie leitar nú logandi ljósi að íbúð í New York-borg. Sást til leikkonunnar skoða glæsilega eign á Manhattan, í nágrenni Washington Heights, á þriðjudaginn. Er það aðeins viku eftir að hún undirritaði leigusamning á setri á Long Island. Meira
19. febrúar 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég...

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. (Jh. 17, 5. Meira
19. febrúar 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Andrea Bergmann fæddist 25. nóvember kl. 1.27. Hún vó 3.995 g...

Reykjavík Andrea Bergmann fæddist 25. nóvember kl. 1.27. Hún vó 3.995 g og 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigrún Hafsteinsdóttir og Guðmundur Andri... Meira
19. febrúar 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Gabríel Þór fæddist 10. desember kl. 13.21. Hann vó 16 merkur...

Reykjavík Gabríel Þór fæddist 10. desember kl. 13.21. Hann vó 16 merkur og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Karen Eir Birgisdóttir og Steindór... Meira
19. febrúar 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Hekla Rakel fæddist 23. nóvember kl. 6.02. Hún vó 3.470 g og...

Reykjavík Hekla Rakel fæddist 23. nóvember kl. 6.02. Hún vó 3.470 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Andrea Þ. Guðnadóttir og Jón B.... Meira
19. febrúar 2009 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. h3 0-0 6. Bg5 Ra6 7. Bd3 e5 8. d5 De8 9. g4 Rc5 10. Bc2 a5 11. Rge2 Bd7 12. Rg3 b5 13. cxb5 Bxb5 14. Dd2 Ba6 15. 0-0-0 Rfd7 16. Bh6 f6 17. h4 Rb6 18. b3 a4 19. Hdg1 axb3 20. axb3 Bd3 21. Bxg7 Kxg7 22. Meira
19. febrúar 2009 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji dagsins er kona. Vangaveltur um kynhlutverk hafa ekki þvælst mikið fyrir honum í gegnum lífið en þó er Víkverji nú farinn að velta því fyrir sér að byrja að hugsa um sjálfan sig í karlkyni. Því eftir allt saman er kona nú einu sinni kvenmaður. Meira
19. febrúar 2009 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. febrúar 1870 Ádeilukvæðið Íslendingabragur eftir Jón Ólafsson ritstjóra birtist í blaði hans Baldri. Kvæðið var ort við lag franska þjóðsöngsins og var „mjög meinyrt í garð Dana,“ segir í Árbókum Reykjavíkur. Meira

Íþróttir

19. febrúar 2009 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Arnór lék ekki með í sigri FCK

ARNÓR Atlason var ekki í leikmannahópi danska liðsins FCK þegar það heimsótti Ajax í dönsku deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Guðlaugur Arnarson var hins vegar í hópnum en kom ekkert við sögu í leiknum. FCK hafði betur 35:32. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

„Erfitt fyrir unga knattspyrnustjóra“

ÓÞREYJUFULL félög koma í veg fyrir að ungir knattspyrnustjórar nái fótfestu í ensku úrvalsdeildinni að mati Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 469 orð | 1 mynd

Bikarmeistarar KR lágu gegn Haukum

ÞRÍR leikir fóru fram í 18. umferð Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í gær, þar sem nýkrýndir bikarmeistarar KR steinlágu á heimavelli gegn sterku liði Hauka, 72:83. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Bjarni Hólm til liðs við Keflvíkinga

BJARNI Hólm Aðalsteinsson, knattspyrnumaður frá Seyðisfirði sem hefur leikið með Eyjamönnum undanfarin ár, gekk í gær til liðs við úrvalsdeildarlið Keflvíkinga og samdi við þá til tveggja ára. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

Bjarni Þór fékk mikið hrós hjá Steve McClaren

,,ÞAÐ er virkilega ánægjulegt að vera kominn aftur á ferðina. Þetta er búið að taka lengri tíma en ég átti von á en læknarnir og sjúkraþjálfararnir voru varkárir en ætli það hafi ekki bara verið gott. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 236 orð

Deportivo steinlá í Danmörku

NORÐMAÐURINN John Carew neitaði að láta CSKA Moskvu fara með sigur af hólmi þegar Aston Villa tók á móti Rússunum í UEFA-bikarnum í gærkvöldi, en þetta var fyrri leikur liðanna í 32ja liða úrslitum. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Enn hafði Snæfell betur gegn Grindavík

SVO virðist sem kvennalið Snæfells hafi eitthvert einstakt tak á Grindvíkingum. Í gærkvöldi mættust liðin fjórða sinni í Iceland Express-deild kvenna í körfu og var leikið í Hólminum. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 244 orð

Fá laun í sjö mánuði á ári vestanhafs

ÞÆR verða ekki beint í hópi launahæsta íþróttafólks í heimi, knattspyrnukonurnar sem leika í nýju atvinnudeildinni sem hleypt verður af stokkunum í Bandaríkjunum í lok mars. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 694 orð | 1 mynd

Finn mig virkilega vel

,,ÉG finn mig virkilega vel í þessu nýja umhverfi. Það gengur mjög vel. Undirbúningstímabilið er hálfnað og maður bíður bara spenntur eftir að deildin fari af stað þann 1. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 277 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðmundur E. Stephensen og félagar hans í franska borðtennisliðinu Yport gerðu 3:3 jafntefli við Villeneuve í frönsku deildakeppninni í fyrrakvöld. Guðmundur stóð sig vel en hann vann báða sína leiki. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólína G. Viðarsdóttir skoraði mark hjá Guðbjörgu Gunnarsdóttur þegar landsliðskonurnar í knattspyrnu mættust í æfingaleik sænsku liðanna Örebro og Djurgården í fyrrakvöld. Örebro vann leikinn, 4:3, og Edda Garðarsdóttir var einnig með liðinu í leiknum. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Guðrún með tilboð frá Djurgården

GUÐRÚN Sóley Gunnarsdóttir, landsliðskona og fyrirliði KR-inga, verður að öllum líkindum næsta íslenska knattspyrnukonan til að ganga til liðs við félag í Svíþjóð. Hún er með tilboð frá einu af stærstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar, Djurgården. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 120 orð

Hamar – Keflavík 76:81 Hveragerði, úrvalsdeild kvenna, Iceland...

Hamar – Keflavík 76:81 Hveragerði, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express-deildin, A-riðill, miðvikudaginn 18. febrúar 2009. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Ingvar áhorfandi í bikarúrslitunum

INGVAR Árnason, leikmaður Vals, leikur ekki með félögum sínum í úrslitaleik bikarkeppninnar í handknattleik gegn Gróttu á laugardaginn eftir rúma viku. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 189 orð

Kiel enn án taps í deildinni

ALFREÐ Gíslason og lærisveinar hans hjá þýska handboltafélaginu Kiel unnu í gær lið Minden 39:30 í þýsku deildinni og var þetta 20. sigur liðsins í 21 leik í deildinni, en liðið hefur gert eitt jafntefli og er því taplaust. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 399 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Manchester United – Fulham 3:0...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Manchester United – Fulham 3:0 Paul Scholes 12., Dimitar Berbatov 30., Wayne Rooney 63. Staðan: Man. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Ólafur fékk frí hjá Ciudad

„NEI, heyrðu ég fékk bara frí í þessum leik, það er ekkert að mér,“ sagði Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 130 orð

Snæfell – Grindavík 78:63 Stykkishólmur, úrvalsdeild kvenna...

Snæfell – Grindavík 78:63 Stykkishólmur, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express-deildin, B-riðill, miðvikudaginn 18. febrúar 2009. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 22 orð

Staðan

Úrvalsdeild kvenna, Iceland Express-deildin A-RIÐILL: Haukar 181711348:110834 Keflavík 181351482:124826 KR 181081237:121420 Hamar 18991378:125618 B-RIÐILL: Valur 17981076:105518 Grindavík 187111227:125414 Snæfell 185131137:128910 Fjölnir... Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Stefán Már lék illa en komst áfram

STEFÁN Már Stefánsson, kylfingur úr GR, náði ekki að fylgja eftir góðum fyrsta hring á El Valle Polaris-golfmótinu á Spáni í gær. Mótið er liður í Hi5 mótaröðinni. Meira
19. febrúar 2009 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

United komið með fimm stiga forystu

MANCHESTER United sýndi allar sínar bestu hliðar í gær þegar liðið tók á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Mörkin urðu reyndar ekki nema þrjú, en hefðu að ósekju getað orðið fleiri því yfirburðir United voru algjörir. Meira

Viðskiptablað

19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Afturhald eða aðild að ESB

HRUN íslenska fjármálakerfisins vekur grundvallarspurningar um hvort lítið, opið hagkerfið geti átt sjálfstæðan og fljótandi gjaldmiðil. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 117 orð | 3 myndir

Baugur Group rær lífróður

„LJÓST er að félagið á í verulegum fjárhagserfiðleikum og unnið er að því að undirbúa aðgerðir til að koma nýrri skipan á fjármál þess,“ segir Ragnar H. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 59 orð | 1 mynd

Bílaverksmiðjur vilja meira

Bandarísku bílaverksmiðjurnar GM og Chrysler vilja fá um 22 milljarða dollara, um 2.500 milljarða króna, að láni frá stjórnvöldum til viðbótar við þá 17 milljarða dollara sem þær fengu fyrir nokkru. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Breytingar í eignarhaldi

MEÐ auknum eignarhlut kínverska álríkisfyrirtækisins Chinalco í ástralska námurisanum og álframleiðslufyrirtækinu Rio Tinto eignast Kínverjar þar með aukinn hlut í álverinu í Straumsvík, enda er álverið dótturfélag Rio Tinto. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 57 orð

Eimskip skilar 34 þúsund fermetra lóð

EIMSKIP hefur skilað 34 þúsund fermetra lóð við Sundahöfn sem fyrirtækið hafði áður fengið úthlutaða til þess að reisa vöruhús. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 633 orð | 2 myndir

Erlendar fjárfestingar fyrir íslenska peninga

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Peningalegar eignir erlendra aðila á Íslandi námu samtals 749 milljörðum króna í árslok 2007. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 356 orð | 1 mynd

Félög Pálma greiddu átta milljarða í arð

Eftir Þórð Snæ Júlíusson og Þorbjörn Þórðarson EIGNARHALDSFÉLÖGIN Fons og Fengur, sem eru í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, greiddu út samtals um átta milljarða króna í arð á árinu 2007. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 396 orð | 1 mynd

Félög skráð á Tortola-eyju fluttu peninga frá Íslandi

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is ÞAU félög frá Tortola-eyju sem skráðu sig hérlendis til að stunda bankaviðskipti áttu engar peningalegar eignir á Íslandi í árslok 2007. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 434 orð | 1 mynd

Finnar hurfu frá vísitölutengingu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Árið 1968 var tími mikilla breytinga í heiminum. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 162 orð

Geymdu möppur í hillu Seðlabankans yfirtökuáætlun banka?

Bankamanni nokkrum sem sat fund í Seðlabanka Íslands brá nokkuð þegar bent var á þrjár möppur uppi í hillu. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Góð afkoma hjá Føroya Banka

Færeyski bankinn, Føroya Banki, hagnaðist um 171 milljón danskra króna á árinu 2008 eftir skatta. Það svarar til um 3,3 milljarða íslenskra króna. Árið áður var hagnaðurinn 144 milljónir danskra króna og jókst hann því um 19% á milli ára. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 71 orð

Grandi gerir upp í evrum

HB Grandi ætlar ekki að gera upp reikninga félagsins í krónum heldur í evrum frá 1. janúar 2008. Það þýðir að ársreikningur félagsins, sem kemur út fljótlega, verður í þeirri uppgjörsmynt. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Kaupþing sér sjálft um sína

Skilanefnd Kaupþings mun sjálf semja við eigendur Kaupthing Edge-netreikninga í Þýskalandi. Samkvæmt upplýsingum frá Steinari Þór Guðgeirssyni, formanni skilanefndarinnar, mun samninganefnd ríkisins ekki þurfa að koma þar að. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Las Vegas fór í fýlu

ALMENNT eru litlar líkur taldar á því að hægt sé að hafa betur í spilum gegn spilavítunum í Las Vegas. Þau eru sögð oftast fara með vinninginn þó að einstaka spilarar geti stundum verið heppnir. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 289 orð | 1 mynd

Leynifélög Ólafs vistuð á Tortola

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Félögin sem Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskipa, notaði til að leyna eignarhaldi sínu í Icelandic Group eru staðsett á Tortola, einni af Bresku jómfrúaeyjunum. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 68 orð

Lækkanir í Kauphöllinni

HLUTABRÉF lækkuðu almennt mikið í Kauphöllinni á Íslandi í gær, en hlutabréfa hafa almennt lækkað töluvert í kauphöllum heimsins í vikunni. Úrvalsvísitalan lækkaði um 3,7% í gær og er lokagildi vísitölunnar 892 stig. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Lögfræðingar frá 21 landi

SVIKAMYLLA Bandaríkjamannsins Bernards Madoffs, sem upp komst um í lok síðasta árs, hefur komið illa við marga. Enda er talið að Madoff hafi svikið að minnsta kosti 50 milljarða dollara, jafnvirði um 5. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Mesti samdráttur frá 1960

VERG landsframleiðsla í OECD-ríkjunum dróst að jafnaði saman um 1,5% á fjórða fjórungi ársins 2008 samanborið við sama ársfjórðung árið áður. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 103 orð

Nýbyggingar í lágmarki

SALA á nýjum íbúðum í Bandaríkjunum í janúarmánuði hélt áfram að dragast saman. Haft er eftir sérfræðingi í frétt Bloomberg-fréttastofunnar að eftirspurnin eftir nýjum íbúðum sé nánast engin. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 304 orð | 1 mynd

Peningarnir koma nú helst frá Kína

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Fjármagn er af skornum skammti á fjármálamörkuðum um þessar mundir. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 503 orð | 1 mynd

Rokkið aldrei betur gert en í kringum árið 1970

Páll Þorsteinsson upplýsingafulltrúi hefur starfað við helstu áhugamál sín frá því hann lauk námi. Grétar Júníus Guðmundsson bregður upp svipmynd af honum. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 194 orð

Samræming aðgerða

EVRÓPUSAMBANDIÐ þarf að samræma betur hvernig það getur komið efnahagslífinu í Evrópu til aðstoðar. Þetta er mat Andriusar Kubiliusar, forsætisráðherra Litháens. Meira
19. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 1050 orð | 3 myndir

Stífur sóknarbolti gæti orðið banabiti Baugsveldisins

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is TÓMLEGT verður um að litast í höfuðstöðvum Baugs Group í Túngötu 6 á næstunni. Ástæðan er sú að öllu starfsfólkinu hefur verið sagt upp og mun það vinna uppsagnarfrest sinn á meðan það leitar sér að nýrri vinnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.