Greinar föstudaginn 20. febrúar 2009

Fréttir

20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

120 ára vígsluafmæli

120 ára vígsluafmæli Lágafellskirkju í Mosfellsbæ verður fagnað með sérstakri hátíðardagskrá frá 22. febrúar til 1. mars nk. Á dagskránni er m.a. hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni á sunnudag nk. kl. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 30 orð

Alþingiskosningar 2009

Samfylking og Vinstri hreyfingin grænt framboð hafa komið sér saman um að Alþingiskosningar fari fram laugardaginn 25. apríl næstkomandi. Morgunblaðið mun daglega birta fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum... Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Auratal

Þrátt fyrir að skattar hafi verið lækkaðir á gosi fyrir nokkrum misserum er verðið á því enn mjög hátt. Á bensínstöð, sem er í göngufæri við verksmiðjur Vífilfells og Ölgerðarinnar í Reykjavík, er einn lítri af Egils kristal seldur á 260 kr. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Áfram unnið við Austurhöfn

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is VILJAYFIRLÝSING var undirrituð í gær af hálfu menntamálaráðherra og borgarstjóra um að halda áfram framkvæmdum við tónlistarhúsið og ráðstefnumiðstöðina við Austurhöfnina í Reykjavík. Meira
20. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Bankaleyndin fyrir bí?

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

„Allsherjarendurmenntun nauðsynleg“

„ÞAÐ var mjög afgerandi skoðun fólks á fundinum að stærsta verkefni Íslendinga á næstunni sé að hér þurfi allsherjarendurmenntun þjóðarinnar til þess að ná fram því virka lýðræði sem talað er um,“ sagði Sigurborg Kr. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

„Kasper og Jesper og Jónatan“

LÍKLEGA eru Kasper, Jesper og Jónatan dáðustu ræningjar þjóðarinnar. Þeir stíga á svið Þjóðleikhússins á morgun er ný uppfærsla á Kardemommubæ Thorbjörns Egners verður frumsýnd. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Borgin mismuni fyrirtækjum

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð

Brautin rudd

RÁÐHERRA vatnsmála í Malaví telur að íslenska vatns- og hreinlætisverkefnið í Mangochi-héraði geti rutt brautina fyrir áþekk verkefni á öðrum svæðum í framtíðinni. Svo segir í frétt frá Þróunarsamvinnustofnun (ÞSSÍ). Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Deilur í 20% tilvika

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Ekki má stranda á áfangaskiptingu

„OKKAR megináhersla er að farið verði í þetta sem fyrst og að það geti verið eðlilegt að skoða þetta áfangaskipt,“ segir Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar, þegar leitað er viðbragða hennar við hugmynd... Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fáir á sjó vegna brælu

LEIÐINDAVEÐUR hefur verið í þessari viku til sjósóknar um allt land. Minni bátar hafa ekki getað farið á sjó vegna veðurs. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Fer aðra leið í niðurskurði

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is STARFSEMIN á St. Jósefsspítala verður samhæfð rekstri Landspítalans, samkvæmt tillögum nefndar sem Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra hefur skipað. Nefndin á að skila tillögum 12. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fer fram í Reykjavík

„ÉG mat það svo að það væri æskilegast fyrir flokkinn að ég byði mig fram í Reykjavík, því að hér er mikið endurnýjunar- og uppbyggingarferli í gangi,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fer varlega í séreignina

STEINGRÍMUR J. Sigfússon fjármálaráðherra flutti í gær frumvarp á Alþingi um auknar heimildir fyrir almenning til að taka séreignarsparnað. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Flotinn kannaður við höfnina

MARGT forvitnilegt er að finna við höfnina og geta göngutúrar þar reynst fróðlegir. Veðurstofan spáir úrkomu og kólnandi veðri á landinu í dag og á morgun og því betra að klæða sig vel áður en lagt er í... Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fóru á mis við 200 milljónir

KAUPENDUR og seljendur að stofnfjárbréfum í Sparisjóði Hafnarfjarðar í febrúar 2006 vissu ekki um ólíkar verðhugmyndir hvorir annarra. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Framlenging á spennu um St. Jósefsspítala

EINS og ég upplifi þetta hjá starfsfólkinu er þetta að nokkru leyti framlenging á þeirri spennu sem hefur legið í loftinu í margar vikur. Þetta er kærkomið tækifæri til að fara nánar yfir okkar rekstrarmál og draga fram okkar áherslur. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Frítt að greiða upp og inn á húsnæðislánin

NÝI GLITNIR hefur ákveðið að taka hvorki þóknun fyrir uppgreiðslu verðtryggðra húsnæðislána, né vegna innáborgunar á höfuðstól í ótiltekinn tíma. Uppgreiðslugjald þessara lána hefur verið 2%. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Getur skipt sköpum

„ÞETTA getur skipt sköpum ef vel verður staðið að þessu. Næstu tvö árin gætu verið þarna 300 til 400 manns í vinnu,“ segir Þorbjörn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samiðnar, um þá ákvörðun að halda áfram byggingu tónlistarhússins. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Græddu 200 milljónir króna á þremur dögum

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is KAUPENDUR og seljendur að stofnfjárbréfum í Sparisjóði Hafnarfjarðar í febrúar 2006 vissu hvorugir um ólíkar verðhugmyndir hinna. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Gunnar ekki „í klíkunni“

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is ÁKVÖRÐUN Gunnars Svavarssonar, forystuþingmanns Samfylkingarinnar í Kraganum, um að hætta þingmennsku þegar þingi lýkur í vor kom mörgum samfylkingarmönnum í opna skjöldu, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir

Hafnar rannsókn á Hafskipsmálinu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is RÍKISSAKSÓKNARI hefur hafnað beiðni um að opinber rannsókn fari fram á ætluðum brotum við rannsókn Hafskipsmálsins í kjölfar gjaldþrots félagsins árið 1985 og hann hefur einnig neitað að afturkalla ákvörðun sína. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra ætlar að hafa heimamenn með í ráðum

ÖGMUNDUR Jónasson heilbrigðisráðherra sagði á Alþingi í gær að engar ákvarðanir hefðu verið teknar um sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi, annað en að sameina stofnanir á Eyjafjarðarsvæðinu. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð

Hnefahögg og spörk

KARLMAÐUR á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi til dauða manns í sumarbústað í Grímsnesi að kvöldi 7. nóvember sl. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 161 orð

Hundraða prósenta verðmunur á mat

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is MIKILL munur á hæsta og lægsta verði einkenndi verðkönnun sem ASÍ stóð fyrir í ellefu verslunum á höfuðborgarsvæðinu í vikunni. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Jafnræði kynja verði tryggt í persónukjöri

VERÐI lög um persónukosningar samþykkt ætti áður að huga að því að setja inn í þau ákvæði um að jafnræði kynjanna á þingi verði tryggt. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð

Jafnt hlutfall

STJÓRN Kvenréttindafélags Íslands tekur heilshugar undir hugmyndir Ástu R. Jóhannesdóttur, félagsmálaráðherra, um að stjórnmálaflokkarnir setji sér reglur er varða kynjaskiptingu á framboðslistum, þannig að skipting kvenna og karla verði sem jöfnust. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 566 orð | 3 myndir

Kauptaxtarnir grípa launafólk í fallinu

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Efnahagskreppan hefur þegar orðið til þess að stórir hópar launafólks hafa mátt sætta sig við launalækkanir. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Leitar ekki endurkjörs

LÚÐVÍK Bergvinsson, formaður þingflokks Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að leita ekki eftir endurkjöri í komandi alþingiskosningum. Lúðvík hefur átt sæti á Alþingi frá árinu 1995. Meira
20. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Litagleði í aðdraganda föstunnar

KONA í trúðsbúningi á kjötkveðjuhátíð kvenna, Weiberfastnacht, í Köln í vestanverðu Þýskalandi í gær. Hátíðin markar upphaf götuskemmtana í heila viku og er hápunkturinn miklar skrúðgöngur á bolludaginn sem er á mánudag. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 284 orð

Ljónið út í kuldann

Eftir Stefán Vilbergsson Nemi í blaða- og fréttamennsku „VIÐ stóðum í þeirri trú að það væri bara formsatriði að klára þetta. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 479 orð | 3 myndir

Lúxusbílar staðgreiddir

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is LANDSBANKINN ætlar ekki að selja bílaflota sinn undir markaðsvirði. Yfirstjórn bankans bjóðast bifreiðarhlunnindi, en ekki hafa allir þegið þau og þar á meðal Ásmundur Stefánsson. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð

Met í aðsókn að framhaldsnámi

HAUSTIÐ 2008 var slegið met í aðsókn að framhalds- og háskólanámi. Á milli áranna 2007 og 2008 fjölgaði nemendum um 2,6%. Meira
20. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 110 orð

Mikið um alnæmi í Kína

EMBÆTTISMENN í Peking hafa viðurkennt í fyrsta sinn að alnæmi sé nú orðið sá sjúkdómur sem verði flestum að bana í Kína, að sögn The Independent . Áður hafði verið sagt að berklar væru skæðastir en nú er ljóst að nær 7. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 364 orð

Milduðu dóm undirréttar

HÆSTIRÉTTUR hefur mildað dóm yfir níræðum karlmanni sem í héraðsdómi var dæmdur fyrir kynferðisafbrot gegn dótturdóttur sinni. Maðurinn var dæmdur í tveggja ára fangelsi í stað fjögurra ára. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Mæla og meta loðnugöngu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is VÍSINDAMENN á Hafrannsóknastofnuninni unnu fram á nótt í samvinnu við skipverja á loðnuskipinu Berki NK við að mæla og meta loðnugöngu sem fannst sunnan við landið í gær. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 317 orð

Nefnd meti hæfi bankastjóra

Eftir Ómar Friðriksson og Jón Pétur Jónsson MEIRIHLUTI viðskiptanefndar leggur til þá breytingu við seðlabankafrumvarpið að forsætisráðherra skipi nefnd sem hafi það hlutverk að leggja mat á hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra og... Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Nýr formaður Félags eldri borgara

UNNAR Stefánsson hefur verið kosinn nýr formaður Félags eldri borgara í Reykjavík. Hann tekur við af Margréti Margeirsdóttur sem hefur sinnt embættinu frá 2005. Unnar er stúdent frá Menntaskólanum að Laugarvatni og viðskiptafræðingur frá HÍ. Meira
20. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Obama sagður svíkja loforð

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BARACK Obama nýtur enn mikillar almenningshylli, jafnt í eigin landi sem Evrópu og víðar í heiminum. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð

Orðrétt á Alþingi

* Allt sem við getum gert fyrir heimili og atvinnulíf í landinu eigum við að gera, svo fremi að við förum ekki á svig við stjórnarskrána. Allt. Stjórnvaldsfyrirmæli þar að lútandi líka. Innheimtufyrirmæli líka. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 527 orð | 3 myndir

Óttast að fólk festist

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is HEILDARSKULDIR hjóna og sambúðarfólks 35 ára og yngri eru á bilinu 280% til 300% af ráðstöfunartekjum og þar af eru íbúðarskuldir um eða yfir 200%. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Peningar í skattaskjólum fimmtíufölduðust

BEINAR peningalegar eignir íslenskra aðila í þekktum skattaskjólum tæplega fimmtíufölduðust frá árinu 2002 til loka ársins 2007. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 407 orð

Ráðist með grjóti á 16 ára pilt í FSu á Selfossi

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is RÁÐIST var á 16 ára gamlan pilt í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi sl. miðvikudag og hann laminn margsinnis með grjóti í höfuðið. Hann hefur fengið áverkavottorð og kært málið til lögreglu. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ríkið eigi listaverk bankanna

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is KATRÍN Jakobsdóttir menntamálaráðherra vill að listaverk sem verið hafa í eigu bankanna færist í eigu ríkisins. Þessu vill hún ná í gegn um leið og gengið verður frá nýjum efnahagsreikningum bankanna. Meira
20. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 85 orð

Rætt við fulltrúa Hamas

BÆÐI Bandaríkin og Evrópusambandið settu fyrir löngu Hamas-samtökin palestínsku á lista yfir alþjóðleg hryðjuverkasamtök en nú hafa Evrópumenn byrjað beinar viðræður við fulltrúa samtakanna, að sögn The Independent . Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Sannkölluð kvennamessa á konudag

SUNNUDAGINN næstkomandi, á konudaginn, verður haldin sannkölluð kvennamessa í Vídalínskirkju. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Semur fyrir Jordan

KJARTAN Sveinsson, hljómborðsleikari Sigur Rósar, hefur verið fenginn til að semja tónlistina fyrir næstu kvikmynd írska óskarsverðlaunahafans Neils Jordans. Myndin heitir Ondine og skartar stórleikaranum Colin Farrell í aðalhlutverkinu. Meira
20. febrúar 2009 | Þingfréttir | 80 orð | 1 mynd

Skuldarar í betri stöðu

RAGNA Árnadóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, mælti í gær fyrir frumvarpi á Alþingi um bætta stöðu skuldara, þ.e. breytingar á lögum um aðför, nauðungarsölu og gjaldþrotaskipti. Með því lengist aðfararfrestur úr 15 dögum í 40. Meira
20. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 118 orð

Spá efnahagslægð í Noregi

NEYSLAN hefur snarminnkað og verður lítil um langt skeið, fasteignaverð mun lækka um 10%, störf munu tapast og laun hækka lítið. Þetta segir í spá norskra hagfræðinga sem hagstofan í Ósló kynnti í gær. Meira
20. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Sýknaðir af aðild að morði

ÞRÍR menn, sem sakaðir voru um að hafa aðstoðað við morðið á rússnesku blaðakonunni Önnu Polítkovskaju 2006, voru í gær sýknaðir fyrir rétti í Moskvu. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð

Tíu mánuðir fyrir brot gegn valdstjórninni

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra sem dæmdi karlmann í 10 mánaða fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni, hótanir og skilorðsrof. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Vanskil stofnana við LSH yfir 550 milljónir króna

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Velta við hverjum steini í grunnskólum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is SKÓLASTJÓRAR í grunnskólum Reykjavíkur komu saman til fundar í vikunni þar sem m.a. var rætt um erfiðar ákvarðanatökur framundan. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Vel útbúin til fuglaskoðunar

GRASAGARÐURINN í Laugardal hefur löngum verið vinsæll útivistarstaður í Reykjavík og þangað sækja jafnt ungir sem aldnir. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 214 orð

Viðskiptaráðherra lúrir á upplýsingum

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is NÝR viðskiptaráðherra, Gylfi Magnússon, ætlar ekki að endurskoða ákvörðun forvera síns, Björgvins G. Sigurðssonar um að afhenda Morgunblaðinu ekki gögn um samsetningu innlána Icesave-reikninga Landsbanka. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Vilja efla sýnilega hverfislöggæslu

GRÍÐARLEGA mikilvægt er að aukning og efling sýnilegrar löggæslu í hverfum borgarinnar verði höfð að leiðarljósi í þeim skipulagsbreytingum sem eru í undirbúningi innan löggæslunnar, að mati borgarráðs. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 215 orð

Vilja fá að setja upp hjúpinn

GERT er ráð fyrir að um 100 starfsmenn kínversks undirverktaka vinni við uppsetningu glerhjúps tónlistarhússins sem er mikilvægur hluti byggingarinnar. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Vilja fá meira út úr farþegum skemmtiferðaskipa

Grundarfjörður | Fólk í ferðaþjónustu í Grundarfirði vill fá meira út úr farþegum skemmtiferðaskipa. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 197 orð

Vilja gögn um virði sjóðanna

LANDSBANKINN ætlar ekki að upplýsa lögmann Réttlætis - hópsins sem tapaði á peningamarkaðssjóði bankans, um innihald samningsins sem gerður var í lok október milli nýja Landsbankans og Landsvaka, dótturfélagsins sem hélt utan um peningamarkaðssjóði... Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Þrjú af algengustu lyfjunum ódýrust á Íslandi

ÞRJÁR af 35 veltuhæstu lyfjapakkningunum sem Sjúkratryggingastofnun niðurgreiddi fyrir landsmenn á síðasta ári voru ódýrastar á Íslandi í samanburði sem gerður var á smásöluverði nú í febrúar á Norðurlöndum. Þrjú lyfjanna voru dýrust á Íslandi. Meira
20. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð

Örn yfirþjálfari í Danmörku

SUNDKAPPINN Örn Arnarson hefur verið ráðinn yfirþjálfari sundfélagsins í Hróarskeldu í Danmörku frá og með 1. ágúst í sumar. „Ég er búinn að skrifa undir samning til þriggja ára. Þetta er 1. Meira

Ritstjórnargreinar

20. febrúar 2009 | Staksteinar | 265 orð | 1 mynd

Hinar fornu og leiðu syndir

Á heimasíðu dómstólanna á miðvikudag var birtur dómur yfir fíkniefnasala. Meira
20. febrúar 2009 | Leiðarar | 227 orð

Hlutverk forseta Íslands

Á forsíðu Morgunblaðsins í gær var frétt undir fyrirsögninni Forsetaviðtal olli skjálfta. Í fréttinni er því lýst hvers konar uppnámi ummæli sem höfð voru eftir Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í FT-Deutschland hinn 10. febrúar sl. Meira
20. febrúar 2009 | Leiðarar | 375 orð

Í átt til persónukjörs

Stjórnarflokkarnir hafa kynnt drög að frumvarpi um breytingar á kosningalöggjöfinni í þingflokkum. Meira

Menning

20. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Á höttunum eftir manni

AÐÞRENGDA eiginkonan Nicollette Sheridan vill endilega finna þann eina rétta, en setur það sem skilyrði að hann komi vel fram við sig. „Ég er stöðugt á höttunum á eftir manni en einungis sannir prinsar koma til greina. Meira
20. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 369 orð | 1 mynd

Árshátíð félagsmiðstöðvanna

Eftir Ragnhildi Láru Finnsdóttur rlf1@hi.is SAMFÉS hátíðin verður haldin með pomp og prakt um næstu helgi. Þetta er stærsta unglingahátíðin á landinu og árlegur viðburður Samfés, samtaka félagsmiðstöðva. Meira
20. febrúar 2009 | Tónlist | 444 orð | 1 mynd

„Bara nokkur lítil stef...“

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is MYNDIN sem Kjartan Sveinsson semur tónlistina við kallast Ondine og verður frumsýnd á þessu ári. Það er stórleikarinn og landi Neils Jordans, Colin Farrell, sem fer með aðalhlutverkið. Meira
20. febrúar 2009 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Börn við vinnu á sjó og landi

ÞRÆLKUN, þroski, þrá? nefnist ljósmyndasýning sem verður opnuð í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands á morgun. Á sýningunni verður úrval ljósmynda sem sýna börn við vinnu á sjó og á landi á árunum 1920-1950. Meira
20. febrúar 2009 | Myndlist | 170 orð | 1 mynd

Dauður Damien Hirst

SKÚLPTÚR af listamanninum Damien Hirst eftir spænska listamanninn Eugenio Merino hefur vakið athygli á ARCO-listastefnunni sem stendur nú yfir í Madríd. Skúlptúrinn sýnir Hirst beina byssu að eigin höfði þar sem má sjá blóðuga holu eftir byssukúlu. Meira
20. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd

Djassari gerir dauðaleit að magnaranum sínum

DJASSGÍTARLEIKARINN Jón Páll Bjarnason lenti í leiðinlegu atviki á dögunum þegar sjaldgæfum magnara hans var stolið úr bíl hans. Meira
20. febrúar 2009 | Hönnun | 411 orð | 1 mynd

Fjármagn sérmerkt hönnun

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is NÝSTOFNAÐUR Hönnunarsjóður Auroru var kynntur í gær. Sjóðurinn hefur úr 75 milljónum að spila næstu þrjú árin og hefur það eina markmið að styrkja hönnun á Íslandi. Meira
20. febrúar 2009 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Góðu Stundirnar okkar

Margir hafa spreytt sig á umsjón með Stundinni okkar, þessum barnatíma sem fylgt hefur Sjónvarpinu frá árdögum þess. Sumir eru enn dýrkaðir, kynslóðum síðar, en svo eru aðrir sem ekki hafa náð samhljómi með smáfólkinu og gleymast auðveldlega. Meira
20. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Harðnagli syrgir hund

ÞEGAR Mickey Rourke tók við Golden Globe-verðlaunum fyrir bestan leik í kvikmyndinni The Wrestler nefndi hann hundana sína sérstaklega í þakkaræðunni. Meira
20. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 526 orð | 2 myndir

Hin sígilda síbylja

Það er umhugsunarvert efni fyrir okkur... að kynslóðin sem ólst upp í einangruðum sveitum Íslands á tveimur fyrstu áratugum liðinnar aldar... Meira
20. febrúar 2009 | Hugvísindi | 74 orð | 1 mynd

Jörundur hundadagakonungur

FÉLAG um átjándu aldar fræði heldur málþing í tilefni þess að á árinu eru liðnar tvær aldir frá valdaskeiði Jörundar hundadagakonungs á Íslandi. Málþingið fer fram í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu, á 2. hæð á morgun, laugardag, kl. 13.30 og lýkur um kl. Meira
20. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Kom til hátíðarinnar í réttum skóm

* Og þar sem við erum byrjuð að tala um Katrínu Jakobsdóttur nýskipaðan ráðherra menntamála er ekki hægt að láta það tækifæri hjá líða að minnast á framkomu hennar á Íslensku tónlistarverðlaununum sem veitt voru í fyrradag. Meira
20. febrúar 2009 | Kvikmyndir | 356 orð | 2 myndir

Kvikmynda-bland í poka

FJÓRAR kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins um helgina. Milk Harvey Milk braut blað í sögu Bandaríkjanna á 8. áratugnum þegar hann, fyrstur samkynhneigðra, var kosinn í borgarráð San Francisco. Meira
20. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Listaverkin; mistökin ekki endurtekin

*Yfirlýsing Katrínar Jakobsdóttur menntamálaráðherra í gær þess efnis að hún vildi að listaverkaeign bankanna yrði að ríkiseign er eðlileg. Um er að ræða stór brot úr listasögu landsmanna sem tilheyra sameiginlegri arfleifð. Meira
20. febrúar 2009 | Tónlist | 259 orð | 1 mynd

Nína Margrét í Róm

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
20. febrúar 2009 | Bókmenntir | 125 orð | 1 mynd

Ný J.K. Rowling?

MICHELLE Harrison fékk barnabókaverðlaun Waterstone í Bretlandi fyrir ævintýrasöguna The 13 Treasures sem fjallar um unglingsstúlku sem sér álfa. Meira
20. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 227 orð | 3 myndir

Óskarinn á efri árum

UNDIRBÚNINGUR fyrir Óskarsverðlaunahátíðina sem fram fer á sunnudaginn er nú á lokametrunum. Meira
20. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Sagði ekki „I do“ við altarið

LEIKKONAN Salma Hayek gifti sig við fámenna athöfn á Valentínusardaginn. Eiginmaðurinn er franskur viðskiptajöfur að nafni Francois-Henri Pinault og eiga þau 17 mánaða dóttur saman. Meira
20. febrúar 2009 | Dans | 71 orð | 1 mynd

Salka Valka hjá Svöluleikhúsinu

SALKA Valka, dansverk eftir Auði Bjarnadóttur, verður frumsýnt í meðförum Svöluleikhússins í dag í húsnæði Hafnarfjarðarleikhússins. Verkið er gert eftir samnefndri sögu Halldórs Laxness. Meira
20. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Turtildúfur til sýnis

JENNIFER Aniston ætlar að mæta með kærastann sinn, John Mayer, upp á arminn á Óskarsverðlaunahátíðina á sunnudag. Meira
20. febrúar 2009 | Leiklist | 1117 orð | 4 myndir

Vilja sinn Kardimommubæ

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „MAÐUR er að skemmta fullt af fólki og þetta á að vera sem skemmtilegast,“ segir Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir. Meira
20. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Vill verða forsætisráðherra

GAMLA Star Trek- kempan William Shatner, betur þekktur sem Kirk kafteinn eða Denny Crane í Boston Legal , hefur lýst því yfir í bréfi til aðdáanda að hann vilji verða forsætisráðherra Kanada. Meira
20. febrúar 2009 | Tónlist | 135 orð | 4 myndir

Það besta frá Bretlandi

EINS og kom fram í Morgunblaðinu í gær var það tónlistarkonan Duffy sem kom, sá og sigraði á Bresku tónlistarverðlaununum sem fóru fram á miðvikudagskvöldið. Hún var valin besta breska söngkonan, nýliði ársins og átti bestu bresku plötuna. Meira
20. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 340 orð | 1 mynd

Þórarinn Guðnason

Aðalsmaður vikunnar er gítarleikari rokksveitarinnar Agent Fresco. Sveitin hlaut á miðvikudagskvöldið Íslensku tónlistarverðlaunin í flokknum bjartasta vonin. Meira

Umræðan

20. febrúar 2009 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Áhættustjórnun, tilfinningadoði, algjört aðgerðaleysi

Öllum er ljóst að hrunið haustið 2008 hafði gífurlegar félagslegar og sálrænar afleiðingar. En um leið og atvinnuleysi eykst, gjaldþrotum og innbrotum fjölgar er dregið úr upplýsingum og beinum framlögum til forvarna og sálarbætandi starfsemi. Meira
20. febrúar 2009 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Hamingjuleit á erfiðum tímum

Þórhallur Heimisson skrifar um hamingjuna: "En hitt skiptir þó enn meira máli þegar litið er í spegil sálarinnar. Og það er að finna þar hinn góða kjarna sem við öll búum yfir." Meira
20. febrúar 2009 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Hugleiðing um bókmenntir

Tryggvi V. Líndal fjallar um ljóðskáld og ljóðabækur: "Hlutverk ljóða í fjölmiðlum er að verða að snöggsoðnum tækifæriskveðskap, sem er til þess hugsaður að veita fleiri lesendum tækifæri til að koma hugverkum sínum að." Meira
20. febrúar 2009 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Hæl ESB

NÚ ÞEGAR kreppan er að drepa okkur Íslendinga, kreppa sem flestir voru samtaka um að skapa með stuðningi sínum við einstaklings-frjálshyggjuna og allir hrópuðu Hæl útrásarvíkingar! Meira
20. febrúar 2009 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Ísland í Kanada – er það málið?

GETUR Ísland ekki orðið sjálfstjórnarsvæði Kanada? Meira
20. febrúar 2009 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Markaðurinn trúði á ríkisábyrgð

Gunnlaugur Jónsson skrifar um efnahagsmál og hagfræði: "Ríkið átti að taka af allan vafa um að það myndi aldrei styðja bankana." Meira
20. febrúar 2009 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Næsta skrefið er lýðræði

Greinin fjallar um aukið lýðræði. Meira
20. febrúar 2009 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Ómakleg aðdróttun

Jakob Björnsson svarar grein Gísla Hjálmtýssonar: "Hér er um ómaklega og alvarlega aðdróttun að ræða um hegðun sem ekki samrýmist almennu viðskiptasiðferði." Meira
20. febrúar 2009 | Aðsent efni | 1265 orð | 1 mynd

Quo Vadis – Hvert stefnir þú, Ísland?

Eftir dr. Christian Ketels.: "Nú skiptir sköpum að móta stefnu sem kemur í veg fyrir að öfgar fjármálakerfisins geti endurtekið sig en sú stefna má alls ekki grafa undan samkeppnishæfi atvinnulífsins." Meira
20. febrúar 2009 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Raunhæf nýsköpun á traustum grunni

Þorsteinn G. Hilmarsson skrifar um raforkuverð og -sölu: "Landsvirkjun hefur lagt traustan grunn að orkufrekum iðnaði í landinu sem nú er orðinn mikilvægur hluti af efnahag og atvinnulífi Íslendinga." Meira
20. febrúar 2009 | Velvakandi | 270 orð | 1 mynd

Velvakandi

Menntun æðstu manna þjóðarinnar MÉR finnst þetta einelti sem er í gangi vegna menntunar Davíðs Oddssonar, en hann er lögfræðingur með langa reynslu í stjórnun fjármála sem fyrrverandi forsætisráðherra. Meira
20. febrúar 2009 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Verkalýðshreyfingin afnemi verðbótaskömmina

Njörður Helgason vill afnám verðbóta á húsnæðislánum: "Brýnt mál fyrir afkomu heimilanna og íbúðaeigenda á Íslandi er afnám verðbóta á íbúðalán. Skammarlegur skattur á skuldir okkar." Meira
20. febrúar 2009 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Við verðum að velja

Við Íslendingar erum aðeins rúmlega 300 þúsund og búum í tiltölulega stóru og auðugu landi með fossum og jarðvarma. Allt í kringum okkur eru gjöful fiskimið. Meira

Minningargreinar

20. febrúar 2009 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Bjarni Guðbrandsson

Bjarni Guðbrandsson fæddist í Vallarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi 16. september 1918. Hann lést á Landspítala, Landakoti, 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbrandur Kristinn Þorsteinsson, f. í Ásahreppi í Rang. 13.9. 1884, d. 13.11. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2009 | Minningargreinar | 2952 orð | 1 mynd

Guðrún Rósborg Jónsdóttir

Guðrún Rósborg Jónsdóttir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 6. janúar 1942. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Salómon Jónsson, f. 24.2. 1913, og Jarþrúður Guðmundsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2009 | Minningargreinar | 3219 orð | 1 mynd

Halldór Ásgeirsson

Halldór Ásgeirsson (skírður Þorleifur Halldór) fæddist á Hömrum í Eyrarsveit 7. febrúar 1922. Hann lést á deild L1 á Landakoti 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásgeir Kristjánsson sjómaður, f. 7. 6. 1895, d 17.8. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

Kristín Þorvaldsdóttir

Kristín Þorvaldsdóttir fæddist 14. júlí 1920 á Þóroddsstöðum í Hrútafirði. Hún lést á Droplaugarstöðum 14. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gróa María Oddsdóttir úr Stykkishólmi, f. 2. september 1898, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1416 orð | 1 mynd

Lárus Eggertsson

Lárus Eggertsson fæddist á Akureyri 12. júní 1921. Hann andaðist 6. febrúar síðastliðinn. Foreldar hans voru Eggert Stefánsson símritari og stórkaupmaður á Akureyri, f. á Þóroddsstað í Ljósavatnshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu 21. des. 1885, d. 26. febr. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2009 | Minningargreinar | 2844 orð | 1 mynd

Óskar Rafn Þorgeirsson

Óskar Rafn Þorgeirsson fæddist á Akranesi 15.9. 1941. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 12.2. síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Þorgeir Jónsson vélstjóri, f. á Jaðri 6.7. 1914, d. 18.3. 1997 og Guðrún Jónsdóttir verslunarkona, f. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1642 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guðmundsdóttir

Sigurbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Búðum á Fáskrúðsfirði 28. nóvember 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson frá Gestsstöðum á Fáskrúðsfirði, f. 28.1. 1881, d. 28.1. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2009 | Minningargreinar | 3653 orð | 1 mynd

Sigurður Helgason

Sigurður Helgason fæddist í Reykjavík 20. júlí 1921. Hann lést á Mustique, St. Vincent, The Grenadines í Karíbahafinu 8. febrúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Helga Hallgrímssonar fulltrúa og Ólafar Sigurjónsdóttur kennara. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2009 | Minningargreinar | 2885 orð | 1 mynd

Sigurgeir Þorvaldsson

Sigurgeir Þorvaldsson, fæddist 31. maí 1923 í Huddersfield á Englandi, þar sem faðir hans var við nám. Hann lést á Landspítalanum 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Sigurgeirsdóttir, f. 27.9. 1897, d. 14.9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Atvinnuleysi og verðbólga eykst í Svíþjóð

ATVINNULEYSI í Svíþjóð jókst um nærri því heilt prósentustig í janúarmánuði síðastliðnum, í samanburði við sama mánuð í fyrra. Mældist atvinnuleysið 7,3% í ár en 6,4% í janúar í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá hagstofu Svíþjóðar. Meira
20. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Fagna greiðsluaðlögun en vilja jafnræði

HAGSMUNASAMTÖK heimilanna fagna frumvarpi ríkisstjórnarinnar um greiðsluaðlögun, sem nú er til meðferðar hjá allsherjarnefnd Alþingis. Samtökin leggja þó til breytingar á frumvarpinu sem miða að því að auka jafnræði fyrir þá sem komast í greiðsluvanda. Meira
20. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 407 orð | 2 myndir

Fé í skattaskjólum fimmtíufaldaðist

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Beinar peningalegar eignir íslenskra aðila í þekktum skattaskjólum tæplega fimmtíufölduðust frá árinu 2002 til loka ársins 2007, jukust um 4600 prósent. Meira
20. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 194 orð

Fleiri fara í þrot

TÆPLEGA 150 fyrirtæki fóru í þrot á fimm vikna tímabili í upphafi þessa árs, eða 30 fyrirtæki í hverri viku að meðaltali. Meira
20. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Risalán 53% allra útlána

TÍU stærstu útlán Kaupþings námu meira en helmingi af öllum útlánum bankans. Heildarútlán Kaupþings til viðskiptavina 15. október 2008 voru tæpir 963 milljarðar króna. Samtals námu tíu stærstu útlánin 513 milljörðum króna. Meira
20. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Skoða að skipta lóðinni

VERIÐ er að endurskoða skipulag lóða á Skarfabakka við Sundahöfn eftir að Eimskipafélagið ákvað að skila 34 þúsund fermetra lóð á svæðinu. Þar ætlaði félagið að reisa risastórt vöruhús. Meira
20. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Vonir bundnar við aðgerðir í þágu heimila

ÁFORM Baraks Obama, Bandaríkjaforseta , og ríkisstjórnar hans um að verja 75 milljörðum dollara í aðgerðir til aðstoðar íbúðaeigendum sem eiga á hættu að missa húsnæði sitt, sem greint var frá í fyrradag, munu reynast mörgum vel en þó ekki öllum. Meira

Daglegt líf

20. febrúar 2009 | Daglegt líf | 721 orð | 2 myndir

Börn líða fyrir deilur

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is Á hverju ári upplifa 1.600 börn á Íslandi skilnað foreldra sinna. Af þeim enda 20% í deilum foreldra og 10% í hörðum forsjárdeilum. Meira
20. febrúar 2009 | Daglegt líf | 298 orð | 1 mynd

Kannski færri tertur á borðum

Eftir Ingibjörgu Rósu Björnsdóttur Nemi í blaða- og fréttamennsku „FÓLK hefur auðvitað minni peninga á milli handanna, hérna er jú kreppa og atvinnuleysi, en það er þá bara dýrmætara fyrir fólk að hafa fermingarveisluna til að hugsa um og hlakka... Meira
20. febrúar 2009 | Daglegt líf | 663 orð | 2 myndir

Mikill munur á matarverði

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Það getur skipt sköpum fyrir heimilisbudduna hvar matvara er keypt inn til heimilisins. Þetta sýnir ný verðkönnun ASÍ svo um munar. Meira

Fastir þættir

20. febrúar 2009 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þrílita hendur. Norður &spade;ÁKG9 &heart;9765 ⋄Á862 &klubs;8 Vestur Austur &spade;D107 &spade;8654 &heart;G42 &heart;KD83 ⋄DG1053 ⋄974 &klubs;G3 &klubs;D10 Suður &spade;32 &heart;Á10 ⋄K &klubs;ÁK976542 Suður spilar 3G. Meira
20. febrúar 2009 | Fastir þættir | 355 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Svæðamót Norðurlands vestra í sveitakeppni Helgina 24.-25. janúar fór fram svæðamót Norðurlands vestra í sveitakeppni. Meira
20. febrúar 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Noregur Örlygur Dýri fæddist 4. nóvember kl. 7.04. Hann vó 3.580 g og...

Noregur Örlygur Dýri fæddist 4. nóvember kl. 7.04. Hann vó 3.580 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Ragnhildur Guðmundsdóttir og Olgeir... Meira
20. febrúar 2009 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða...

Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. (Tím. 4, 18. Meira
20. febrúar 2009 | Árnað heilla | 178 orð | 1 mynd

Orðinn þroskaður

„ÆTLI þetta sé ekki bara merki um þroska,“ segir Kristján Viðar Haraldsson, sem í dag er 44 ára. Hann kveðst alls ekki ætla að halda partí í kvöld þó að afmælisdaginn beri upp á föstudag. Meira
20. febrúar 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Hafþór Valur fæddist 15. nóvember kl. 19.11. Hann vó 3.990 g...

Reykjavík Hafþór Valur fæddist 15. nóvember kl. 19.11. Hann vó 3.990 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Thelma Kristín Kvaran og Ingvar Birgir... Meira
20. febrúar 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Stefán Geir fæddist 13. desember kl. 7.59. Hann vó 4.360 g og...

Reykjavík Stefán Geir fæddist 13. desember kl. 7.59. Hann vó 4.360 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Gísli Stefánsson og Guðrún Bergrós... Meira
20. febrúar 2009 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Da5 7. Bd2 Da4 8. Db1 c4 9. h4 Rc6 10. h5 h6 11. g3 Rge7 12. Rh3 Bd7 13. Rf4 0-0-0 14. Bh3 Hdf8 15. 0-0 Da5 16. De1 Rd8 17. Rg2 g6 18. f4 f5 19. exf6 Hxf6 20. hxg6 Hxg6 21. f5 Rxf5 22. Meira
20. febrúar 2009 | Fastir þættir | 255 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji fékk á dögunum vörusendingu frá útlöndum sem ekki er í sjálfu sér í frásögu færandi, nema hvað Víkverja var gert að greiða toll af sendingarkostnaðinum. Það fær Víkverji ekki skilið. Meira
20. febrúar 2009 | Árnað heilla | 154 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

20. febrúar 1882 Kaupfélag Þingeyinga, fyrsta íslenska kaupfélagið, var stofnað að Þverá í Laxárdal. 20. febrúar 1911 Fiskifélag Íslands var stofnað til að „styðja og efla allt það er verða má til framfara og umbóta í fiskveiðum Íslendinga“. Meira

Íþróttir

20. febrúar 2009 | Íþróttir | 333 orð

Akureyri náði að hefna

Eftir Stefán Stefánsson ste@mbl.is VÍKINGAR voru mjög ákveðnir þegar þeir tóku á móti Akureyringum í Víkinni í gærkvöldi enda nýlega unnið fyrstu tvo leiki sína í deildinni, þar af þann fyrri gegn Akureyri. Meira
20. febrúar 2009 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

Annar sigur Skallagríms

BORGNESINGAR unnu sinn annan leik í Iceland Express-deildinni í vetur í gærkvöldi er þeir lögðu gestina frá Sauðárkróki, 85:81, í hörkuspennandi leik þar sem úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins. Meira
20. febrúar 2009 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

Baráttusigur HK

„ÞETTA var ekki fallegasti leikurinn en það var mikið í húfi hjá báðum og því var spennan mikil en við náðum að hafa þetta fyrir rest,“ sagði Valdimar Fannar Þórsson, leikstjórnandi HK-liðsins, eftir að það vann baráttusigur á FH, 25:23, á... Meira
20. febrúar 2009 | Íþróttir | 293 orð

„Þetta gekk fullkomlega upp“

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson trausti@mbl.is FRAM gerði góða ferð í Mýrina í gær þegar liðið lagði Stjörnuna 33:25, í N1-deild karla í handknattleik. Meira
20. febrúar 2009 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Cheltenham vill fá Gylfa

ENSKA 2. deildar félagið Cheltenham hefur falast eftir því að fá Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann 1. deildar liðs Reading og íslenska 21 árs landsliðsins, lánaðan út þetta tímabil. Meira
20. febrúar 2009 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

Enn hrundi Þór í þriðja leikhluta

ÞAÐ ætlar ekki af Þórsurum að ganga í körfunni þennan veturinn. Liðið tapaði enn einum leiknum á heimavelli í vetur og nú voru það Njarðvíkingar sem sóttu gull í greipar þeirra. Meira
20. febrúar 2009 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir skoraði 18 stig í 67:57 sigri TCU á útivelli gegn Air Force í bandaríska háskólaboltanum í körfuknattleik kvenna í fyrri nótt. Meira
20. febrúar 2009 | Íþróttir | 74 orð

Færeyingar borguðu fyrir BLÍ til Vaduz

FÆREYSKA blaksambandið sýndi frændum sínum og vinum í Blaksambandi Íslands mikinn skilning og vinskap á dögunum með því að greiða ferðakostnað formanns BLÍ á fund smáþjóða í íþróttinni sem haldinn var í Vaduz í Liechtenstein. Meira
20. febrúar 2009 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Jónas orðinn Fjölnismaður

KNATTSPYRNUMAÐURINN Jónas Grani Garðarsson er genginn í raðir Fjölnis og hefur Húsvíkingurinn skrifað undir samning við Grafarvogsliðið sem gildir út þetta ár. Meira
20. febrúar 2009 | Íþróttir | 403 orð

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna Valur – ÍR 10:0 Kristín Ýr...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna Valur – ÍR 10:0 Kristín Ýr Bjarnadóttir 11., 59., Helga S. Jóhannesdóttir 21., 86., Rakel Logadóttir 42., 54., Bára Rúnarsdóttir 2., Hallbera Gísladóttir 52., Bergþóra Una Hannesdóttir 82. Meira
20. febrúar 2009 | Íþróttir | 73 orð

New York í viðskiptum

FORRÁÐAMENN bandaríska körfuknattleiksliðsins New York Knicks freistuðu þess að styrkja lið sitt áður en lokað var fyrir félagaskipti í NBA-deildinni í gærkvöld. Meira
20. febrúar 2009 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

Nú gerði KR engin mistök

„ÉG vona að nú séum við komnir aftur á teinana, en ég held að við höfum farið dálítið langt út af þeim á versta tíma,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari karlaliðs KR í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik, eftir að lið hans hafði... Meira
20. febrúar 2009 | Íþróttir | 25 orð

Staðan

KR 181711740:133534 Grindavík 171521674:137030 Snæfell 171161411:123722 Keflavík 171161465:130022 Njarðvík 181081471:152720 Stjarnan 188101541:156316 Breiðablik 177101327:147714 ÍR 177101414:142614 Tindastóll 187111470:153914 FSu 176111382:142212 Þór A. Meira
20. febrúar 2009 | Íþróttir | 20 orð

Staðan

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Valur 15933415:35821 Haukar 141004408:35220 Fram 16835445:43919 FH 16826478:47018 HK 16736426:43417 Akureyri 16718412:43715 Stjarnan 163310393:4349 Víkingur R. Meira
20. febrúar 2009 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Stefán Már endaði ofan við miðjan hóp á Spáni

STEFÁN Már Stefánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, varð í 15. til 19. sæti á El Valle Polaris-golfmótinu sem lauk á Spáni í gær. Stefán Már lék þriðja og síðasta hringinn á 72 höggum, einu höggi yfir pari og lauk leik á tveimur höggum yfir... Meira
20. febrúar 2009 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Örn yfirþjálfari í Hróarskeldu

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is SUNDKAPPINN Örn Arnarson hefur verið ráðinn yfirþjálfari Sundfélagsins í Hróarskeldu í Danmörku frá og með 1. ágúst í sumar. Örn leggur nú stund á sundþjálfaranám við skóla í Álaborg en lýkur náminu í júní. Meira

Bílablað

20. febrúar 2009 | Bílablað | 534 orð | 1 mynd

Bilanir: Ekki vantar fjölbreytnina!

*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. Aflleysi í Terrano II Spurt: Nissan Terrano II '99 með 2,7 dísilvélinni og 33" hækkun. Meira
20. febrúar 2009 | Bílablað | 213 orð | 2 myndir

Fiat 500 fær blæjur

Ágúst Ásgeirsson Sumarbíllinn frá Fiat í ár, ef svo mætti segja, verður blæjubíll sem bætist í Fiat 500-fjölskylduna. Hann verður frumsýndur á bílasýningunni í Genf í næsta mánuði. Meira
20. febrúar 2009 | Bílablað | 493 orð | 2 myndir

G-vagninn endurfæðist

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Árið 1979 var fyrsti G-bíllinn frá Mercedes Benz kynntur til sögunnar en bíllinn var upphaflega hugsaður sem herbíll. Meira
20. febrúar 2009 | Bílablað | 330 orð | 1 mynd

Hraðaratsjár spýta út sektarmiðum

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Hraðamyndavélar spretta upp jafnt og þétt meðfram frönskum þjóðvegum. Voru orðnar 2.200 talsins við lok nýliðins árs og á eftir að fjölga í 4.500 áður en langt um líður. Meira
20. febrúar 2009 | Bílablað | 444 orð | 1 mynd

Maxximus sagður hraðskreiðasti götubíll heims

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Bíll með heitinu Maxximus G-Force er hraðskreiðasti löglegi götubíll heims. Það segja aðstandendur hans alla vega. Og einnig hraðametaakademían WRA. En hvað getur gripurinn? Jú, hámarkshraðinn er mikill eða 413... Meira
20. febrúar 2009 | Bílablað | 86 orð | 1 mynd

Nýr Avensins frumsýndur

Á morgun verður ný kynslóð af Avensis frumsýnd hjá söluaðilum Toyota um land allt. Talsverðar breytingar hafa orðið á bílnum, útlit er nýtt, auk þess sem vélar og sjálfskiptingar eru nýjar. Meira
20. febrúar 2009 | Bílablað | 108 orð

Taka beiðni GM fálega

Evrópskar ríkisstjórnir hafa tekið dræmlega í beiðni bandaríska bílrisans General Motors um fjárhagslega fyrirgreiðslu upp á sex milljarða dollara til að bjarga megi starfsemi GM í Evrópu. Meira
20. febrúar 2009 | Bílablað | 61 orð | 1 mynd

VW og Toshiba í samstarf

Þýski bílarisinn Volkswagen og japanski raftækjaframleiðandinn Toshiba hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf um þróun rafhlaðna, rafmótora og tengdra stýrikerfa fyrir næstu kynslóð rafbíla. Meira
20. febrúar 2009 | Bílablað | 228 orð | 1 mynd

Yfir 300 þúsund Honda-tvinnbílar seldir frá upphafi

Árið 1999 hleypti Honda af stokkunum fyrsta tvinnbílnum og náði Honda þar með nokkuð öruggri stöðu á markaðnum fyrir tvinnbíla, stöðu sem nú nokkrum árum síðar er stöðugt ógnað af Toyota Prius sem fylgdi fljótlega í kjölfarið á fyrsta tvinnbílnum, Honda... Meira

Ýmis aukablöð

20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 386 orð | 14 myndir

40 +

Að fara yfir 40 ára aldursmarkið þýðir ekki að nú eigi að fara eftir gömlu óskrifuðu reglunum sem fylgja því að ná þessu frábæra aldurstakmarki, eins og að hárið verði að stytta og megi ekki fara niður fyrir kjálkabein, farðann og augnmálningu verði að... Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 130 orð

Að njóta sín

Lífið gengur vissulega sinn vanagang og það á líka við í heimi tískunnar. Þrátt fyrir að það kreppi að fjárhag margra er ekki þar með sagt að vonlaust sé að fjárfesta í nýjum flíkum og fylgihlutum til að fylgja tískunni. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 725 orð | 1 mynd

Að skapa sér sinn eigin stíl

Hildur Inga Björnsdóttir hönnuður býður upp á námskeið, fyrirlestra og einkaráðgjöf fyrir fólk sem vill skapa sér persónulegan fatastíl. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 551 orð | 2 myndir

Breyttist úr skoppara í dömu

Rósa Birgitta Ísfeld, söngkona Sometime, er nýlega komin heim úr fríi í Marokkó þegar blaðamaður slær á þráðinn. Það er nóg framundan hjá Rósu en hljómsveitin vinnur nú að nýju efni og von er á bumbubúa í vor. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 466 orð | 5 myndir

Einfaldleiki í gráum tón

Herratískan í vor verður klassísk og einföld en með smáglamúr. Grár litur verður vinsæll en þó verður eitthvað um liti. Líklegt þykir þó að kreppan hafi einhver áhrif á herratískuna næstu misseri. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 765 orð | 1 mynd

Fatahönnuður arkar um landið

Karl Aspelund útskrifaðist sem búningahönnuður fyrir leikhús í London árið 1986. Hann stundar nú doktorsnám við Boston University og er um þessar mundir að hefja rannsókn á stöðu og merkingu þjóðbúninga kvenna á Íslandi í dag. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 1069 orð | 2 myndir

Framsækið nám tengt iðnaðinum

Fatahönnun er kennd í Listaháskóla Íslands sem þriggja ára BA-nám. Í náminu er lögð áhersla á hönnun og að nemendur geti átt starfsframa til langtíma í faginu. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 267 orð | 4 myndir

Fyrir sjálfsöruggar konur

Nýverið réð snyrtivöruframleiðandinn Lancôme förðunarfræðinginn Aaron De Mey til starfa en margir telja hann einn hæfileikaríkasta förðunarfræðing sinnar samtíðar. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 83 orð | 1 mynd

Gerlegt á fimm mínútum

Þegar allt er á fullu á morgnana við að koma sér í vinnu eða skóla og jafnvel koma börnunum á sinn stað gefst stundum ekki mikill tími til að gera sig sæta. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 111 orð | 1 mynd

Glansandi heilbrigt hár

Fallega heilbrigt hár er hvers manns prýði og því nauðsynlegt að hugsa vel um hárið. Í Make Up Store má fá ýmislegt fleira en einungis förðunarvörur og þar á meðal eru ýmsar vörur fyrir hár. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 264 orð | 1 mynd

Gleraugu eru skart

Nú til dags eru gleraugu orðin mun stílhreinni en áður og því má með sanni segja að þau séu stór hluti af útliti fólks. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 500 orð | 4 myndir

Gömlu breytt í nýtt

Það getur verið hentugt að kunna að breyta og bæta gamlar flíkur. Slíkt sparar bæði tíma og peninga og fólk getur búið sér til flík sem sker sig úr. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 75 orð | 1 mynd

Klipping er engin nauðsyn

Það þarf ekki alltaf að láta klippa sig þó maður sé leiður á hárinu á sér. Það er tilvalið að breyta aðeins til, eins og að þurrka ekki alltaf hárið heldur leyfa því að þorna náttúrulega og sjá hvernig það kemur út. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 78 orð | 1 mynd

Krem á háls og bringu

Margar konur bera reglulega krem í andlit sitt, til að koma í veg fyrir þurrk, hrukkur og fleira sem neikvætt telst. Hins vegar er álíka mikilvægt að bera krem á háls og bringu enda svæði sem eru í raun viðkvæmari. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 361 orð | 2 myndir

Létt og rómantísk hönnun

Nýjasta lína Guðbjargar Kristínar Ingvarsdóttur skartgripahönnuðar nefnist Hafey en hún nefnir alltaf skartgripi sína íslenskum nöfnum. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 509 orð | 2 myndir

Mikill meðbyr frá Íslendingum

Rósa Helgadóttir stofnaði Rósa Design árið 2003 en hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2002. Hún stundaði líka skiptinám við Design Academy of Eindhoven í Hollandi. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 602 orð | 8 myndir

Mikilvægasta verkfærið er burstinn

Góðir förðunarburstar geta gert gæfumuninn þegar kona er að farða sig en aftur á móti getur verið flókið að velja réttan bursta. Burstar eru ekki ódýrir en þeir geta enst lengi sé farið vel með þá. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 348 orð | 1 mynd

Nuddsár á ótrúlegustu stöðum

Jón Jósep Snæbjörnsson söngvari, betur þekktur sem Jónsi, segist aðallega klæða sig eftir veðri en hann hefur þó sérstakt dálæti á skyrtum. Jónsi á sér uppáhaldsskó sem hann hefur látið sóla fjórum sinnum en í skónum er hann á öllum böllum. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 85 orð | 1 mynd

Ný hárgreiðsla

Reglulega kemur upp í flestum löngun til að breyta um hárgreiðslu og jafnvel lit líka. Margir verða þreyttir á að vera með svipaða hárgreiðslu ár eftir ár og jafnvel í tugi ára. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 518 orð | 2 myndir

Ómissandi fyrir vorið

Þegar ný árstíð gengur í garð verða margir spenntir að fylgjast með og sjá hvað helst eigi að vera í fataskápnum samkvæmt tískusérfræðingum. Hvað skyldi íslenskum fatahönnuðum finnast ómissandi að eiga á komandi vori? Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 371 orð | 3 myndir

Sársaukaminna með súkkulaði

Eftir Svanhvíti Ljósbjörgu svanhvit@mbl.is Súkkulaðivax hefur verið mjög vinsælt undanfarið því það ku ekki vera eins sárt og hefðbundið vax. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 543 orð | 8 myndir

Seiðandi förðun á árshátíðinni

Dökk og seiðandi augu verða áberandi á árshátíðum á komandi vikum en með því hentar best að nota ljósan og fallegan varalit. Förðunin sem sést hér er alls ekki erfið og flestar konur ættu því að geta nýtt sér hana. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 443 orð | 2 myndir

Sérsniðnar verslunarferðir

Eftir Maríu Ólafsdóttur maria@mbl.is Hingað til hefur Ísland ekki verið sérstök verslunarparadís fyrir ferðamenn enda verðlag hér þótt fremur hátt. Nú er þó komið annað hljóð í strokkinn og ferðamenn farnir að koma hingað í verslunarferðir. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 541 orð | 1 mynd

Steinpúður og varalitur vinsælast

Heiðar Jónsson var 12 ára þegar hann kom fyrst inn í snyrtivörubúð og þar afgreiddi hann fegursta kona landsins. Síðan þá hefur Heiðar komið víða við í fegurðarheimi landsins. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 574 orð | 2 myndir

Stílhrein föt í fínni kantinum

Eftir Maríu Ólafsdóttur maria@mbl.is Á Laugaveginum kúrir lítil verslun sem ber nafnið Einvera. Þar ráða ríkjum systurnar Rebekka og Katrín Alda Rafnsdætur en sú síðarnefnda hannar föt undir merkinu Kalda. Meira
20. febrúar 2009 | Blaðaukar | 76 orð | 28 myndir

Sumarlegt, litríkt og ferskt

Eftir dimman íslenskan vetur er alltaf gaman að sjá vorlitina í förðunarvörum því þeir eru jafnan sumarlegir, litríkir og fallegir. Förðun íslenskra kvenna breytist að sama skapi þegar líða tekur á vorið og verður léttari og ferskari. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.