ALLT AÐ 180 milljónir króna, eða 1,25 milljónir evra falla á Tryggingarsjóð innstæðueigenda og fjárfesta þar sem Glitnir banki hf. var ekki fær um að inna af hendi greiðslu á andvirði tiltekinna heildsöluinnlána í Bretlandi 3. október 2008.
Meira
Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ERLEND bílalán eru í mörgum tilvikum komin upp fyrir verðmæti bílanna eftir gengisfall íslensku krónunnar á síðustu mánuðum.
Meira
FOKKER-flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, stóð línubátinn Háborgu HU 10 frá Skagaströnd að meintum ólöglegum veiðum innan skyndilokunarhólfs á Húnaflóa skömmu eftir hádegi í gær.
Meira
Samfylking og Vinstri hreyfingin grænt framboð hafa komið sér saman um að Alþingiskosningar fari fram laugardaginn 25. apríl næstkomandi. Morgunblaðið mun daglega birta fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum o.fl....
Meira
ARNÓR Karlsson, fyrrum bóndi á Bóli, síðar Arnarholti, í Biskupstungum, lést á Landspítalanum í Fossvogi miðvikudaginn 25. febrúar, 73 ára að aldri. Arnór var fæddur í Efstadal í Laugardal 9.
Meira
AURATELJARI dagsins er ekki ánægður með þjónustu SkjásBíós. Honum finnst að SkjárBíó ætti að geta boðið upp á bæði betri og ódýrari þjónustu en nú er gert. Sem dæmi leigði aurateljari myndina Hors d'Prix um daginn.
Meira
Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ATVINNULAUSIR eru nú ríflega 16.000. Opinber fjöldi á vef Vinnumálastofnunar er þó lægri, enda margir afskráðir í kringum hver mánaðamót, þegar þeir gleyma að staðfesta atvinnuleysi sitt á ný. Það er gert...
Meira
„ÉG veit ekki hvað tekur við að lokinni þingmennsku. Það er ekkert fast í hendi þannig að nú verð ég að fara að líta í kringum mig,“ sagði Árni M.
Meira
Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is AFLÍFA varð smáhund í Reykjanesbæ í vikunni, af tegundinni Bichon frise, eftir að hann hafði orðið fyrir árás frá stórum hundi, Stóra Dana, sem einnig var lógað að beiðni eiganda síns.
Meira
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is SVO gæti farið eftir alþingiskosningarnar í vor að sjö til átta borgarfulltrúar af 15 verði varamenn.
Meira
EKKI ERU góð tíðindi fyrir neytendur eða atvinnulífið verði frekari samþjöppun á bankamarkaði. Þetta segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. „Það er eðli málsins samkvæmt.
Meira
Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÁRNI Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis, segir að ekki sé hægt að ganga út frá þeirri forsendu að eignasöfn gömlu bankanna verði afskrifuð um 50% þegar þau verða færð yfir til þeirra nýju.
Meira
ELLEFU gefa kost á sér í prófkjör sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi vegna alþingiskosninganna í vor. Kjörnefnd hefur heimild til að bæta við frambjóðendum. Prófkjörið fer fram 14. mars. Frambjóðendur eru: Ármann Kr.
Meira
SKURÐDEILD Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyjum verður lokuð í sex vikur í sumar, í júní og tvær vikur af júlí, vegna niðurskurðar. Þar af leiðandi verður engin starfsemi á fæðingardeildinni á meðan, að sögn Gunnars K.
Meira
„ÉG hef ekki hugmynd um hvað þessir menn gerðu af sér, en það sem skipti máli fyrir mig, var að ég var að spila fyrir manneskjur og ég fann sterka strauma frá þeim,“ segir ítalski píanóleikarinn Domenico Codispoti, sem hélt tónleika í...
Meira
FAXI RE hafði ekki fundið loðnu í gærkvöldi, að sögn Þorsteins Sigurðssonar, sviðsstjóra nytjastofnasviðs Hafrannsóknastofnunarinnar. Faxi var búinn að leita við Hornbankann og eins á Strandagrunni.
Meira
KRISTINN H. Gunnarsson hefur sagt sig bæði úr Frjálslynda flokknum og þingflokki frjálslyndra. Þetta kom fram í upphafi þingfundar í gær þegar lesið var upp bréf frá Kristni.
Meira
HEILBRIGÐISSTOFNUN Suðurlands (HSu) hefur sagt upp sjúkraflutningamönnum í hlutastarfi. Allir sem hafa sjúkraflutninga að aðalstarfi á starfssvæði stofnunarinnar, sem nær frá Selvogi að Skeiðarársandi, halda áfram störfum.
Meira
JÓHANN Haukur Hafstein lögmaður undirbýr lögsókn gegn Glitni og Kaupþingi vegna tapsins sem skjólstæðingar hans urðu fyrir við slit á peningamarkaðssjóðum bankanna.
Meira
LAUSN Icesave-deilunnar, með aðstoð alþjóðasamfélagsins og þeirra ríkja sem næst okkur standa, er ein af forsendum endurreisnar íslensks efnahagslífs. Þetta segir í svari utanríkisráðherra við fyrirspurn Sivjar Friðleifsdóttur, Framsóknarflokki.
Meira
STÖNDUG hagkerfi munu fara fram á ystu nöf erfiðrar skuldastöðu og önnur eins staða hefur ekki blasað við heiminum í hundrað ár. Þetta segir Kenneth S. Rogoff, prófessor í hagfræði við Harvard-háskóla.
Meira
HINN 1. desember síðastliðinn voru 23 starfsmenn Nýja Glitnis, sem nú heitir Íslandsbanki, á bifreiðum í eigu bankans eða á rekstrarleigu á kostnað bankans.
Meira
TÆPLEGA fimmtugri konu frá Gana, sem hefur verið búsett í 20 ár á Ítalíu, hafa verið dæmdar skaðabætur sem nema sex mánaða launum eftir að ítalskur atvinnuveitandi hennar rak hana.
Meira
SÉRFRÆÐINGAR Hafrannsóknastofnunar stefna að því að skjóta gervihnattasendum í nokkra hvali á næstu mánuðum til að afla upplýsinga um ferðir þeirra.
Meira
HRYÐJUVERKALÖGUM var beitt gegn Íslendingum vegna samtals Árna Mathiesen, þáverandi fjármálaráðherra, við fjármálaráðherra Breta, Alistair Darling, hinn 7. október síðastliðinn.
Meira
ÞAÐ er engu líkara en þessi skemmtilega mynd af umhverfi Tjarnarinnar sé samsett en svo er þó ekki. Hún er að hálfu það, sem speglaðist í baksýnisspegli bifreiðar.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is KENNETH S. Rogoff, prófessor í hagfræði við Harvard-háskóla og náinn samstarfsmaður margra lykilmanna í viðreisnarhópi hagfræðinga Obama-stjórnarinnar, spáir mikilli vaxtahækkun á mörgum efnahagssvæðum á næstunni.
Meira
MAREL sagði í gær upp fimmtán starfsmönnum í framleiðsludeild fyrirtækisins í Garðabæ. „Miðað við framleiðslugetu í samstæðunni almennt höfum við verið að hagræða og það eru ýmis óvissumerki.
Meira
MÁLSTOFA um íslenska rjúpnastofninn verður haldin á Fosshóteli Lind við Rauðarárstíg á morgun kl. 14.00. Skotveiðifélag Íslands stendur að málstofunni. Frummælendur verða dr. Ólafur K.
Meira
JÓN Kjartansson SU 111 er væntanlegur til Eskifjarðar á morgun með fullfermi af kolmunna, um 2370 tonn. Aflinn fékkst í sex hölum á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi.
Meira
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BARACK Obama, forseti Bandaríkjanna, kynnti í gær fyrsta fjárlagafrumvarp sitt og er þar gert ráð fyrir því að fjárlagahallinn í ár nemi 1.
Meira
KJÖRNUM aðalfulltrúum í borgarstjórn hefur farið fækkandi á kjörtímabilinu og þeim gæti enn fækkað. Tveir borgarfulltrúar hafa tilkynnt þátttöku í prófkjörum vegna alþingiskosninganna og vangaveltur eru um þátttöku þriðja borgarfulltrúans.
Meira
VIÐ blasir að tugir þúsunda námsmanna fái ekki sumarvinnu þegar skólum lýkur í vor vegna ástandsins í atvinnulífinu. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra átti fund sl.
Meira
Héraðssamband Strandamanna, HSS fékk úthlutað 9.082 krónum þegar úthlutað var 59 milljónum króna til 123 íþrótta- og ungmennafélaga víðs vegar um landið úr Ferðasjóði íþróttafélaga. Þá komu 11.002 kr. í hlut Héraðssambandsins Hrafna-Flóka úr sama sjóði.
Meira
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra tilkynnir væntanlega í dag um nýjan bankastjóra og aðstoðarbankastjóra Seðlabanka Íslands til bráðabirgða.
Meira
FORSÆTISRÁÐHERRAR Norðurlanda boðuðu aukna samvinnu í orku-, umhverfis- og loftslagsmálum á fjölsóttu hnattvæðingarþingi í nágrenni Bláa lónsins í gær.
Meira
* Nú hefur þessi hreyfing og meirihluti almennings náð þvífram, að það hefur verið boðað til kosninga, ríkisstjórnin fór frá og önnur hefur tekið við til bráðabirgða,
Meira
ERFITT hefur verið fyrir skipin að athafna sig á gulldepluslóð um 130 mílur suður af Vestmannaeyjum. Skipin náðu hali síðdegis í fyrradag og var algengt að þau fengju um 200 tonn. Skaplegt veður var í gær en búist er við brælu með kvöldinu.
Meira
Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „ÞAÐ erfiðasta við að vera atvinnulaus er hvað það er auðvelt að gera ekki neitt,“ segir Inga Jessen viðskiptafræðingur.
Meira
Æfing Þegar slökkvibúnaðurinn í Örfirisey, þar sem olíuskipin leggja að, er prófaður er betra fyrir menn og málleysingja að verða ekki fyrir bununni.
Meira
STEINGRÍMUR J. Sigfússon, fjármálaráðherra, átti í gær fund með starfsmönnum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) sem hingað eru komnir. Segir Steingrímur að fundurinn hafi gengið vel.
Meira
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is SAMNINGAMENN stríðandi fylkinga Palestínumanna hófu í gær viðræður í Kaíró til að reyna að leysa langvinnar deilur þeirra og greiða fyrir myndun þjóðstjórnar.
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SAMFYLKINGIN nýtur nú stuðnings 31,1% kjósenda og mælist með mest fylgi allra stjórnmálaflokka samkvæmt nýrri skoðanakönnun Capacent Gallup fyrir Morgunblaðið.
Meira
RÍKISSTJÓRNARFLOKKARNIR fengju samtals 37 alþingismenn ef niðurstöður alþingiskosninga yrðu í samræmi við niðurstöðu nýrrar skoðanakönnunar sem Capacent Gallup gerði fyrir Morgunblaðið. Samfylkingin mælist nú með 31,1% fylgi og fengi 21 þingmann.
Meira
FUFAN, Félag ungra framsóknarmanna á Akureyri og nágrenni, lýsir yfir fullum stuðningi við frestun á afgreiðslu seðlabankafrumvarpsins vegna skýrslu ESB.
Meira
Haag. AFP. | Stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag sýknaði í gær Milan Milutinovic, fyrrverandi forseta Serbíu, af ákæru um stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu í Kósóvó á árunum 1998-99.
Meira
VERKTAKAGREIÐSLUR utanríkisráðuneytisins námu samanlagt 29.415.432 krónum frá lokum maí 2007 til loka janúar 2009. Alls seldu 60 einstaklingar og lögaðilar utanríkisráðuneytinu ráðgjöf og sérfræðiaðstoð á þessu tímabili.
Meira
LJÓST er að umgjörð Reykjavíkurmaraþons mun taka breytingum frá því í fyrra. Í fyrsta lagi mun heiti þess breytast og það mun nú nefnast Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, skv. upplýsingum frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur (ÍBR).
Meira
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is EFTIR miklar umræður og deilur var frumvarpið um Seðlabanka Íslands samþykkt sem lög frá Alþingi síðdegis í gær með 33 atkvæðum gegn 18 atkvæðum þingmanna Sjálfstæðisflokksins.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samfélag loftslagsvísindamanna er enn í áfalli eftir að gervihnötturinn Orbiting Carbon Observatory hrapaði til jarðar, um stundarfjórðungi eftir að hafa verið skotið á loft frá Kaliforníu á aðfaranótt þriðjudags.
Meira
FLUGSTOÐIR kynntu í gær sparnaðaraðgerðir, sem munu hafa í för með sér skerta þjónustu á flugvöllum, aðallega á landsbyggðinni. Stefnt er að því að aðgerðirnar skili um 60 milljóna króna sparnaði í ár. Sem dæmi má nefna, að frá og með 1.
Meira
JÓHANNES Nordal, fyrrverandi seðlabankastjóri, segir í umsögn sem hann veitti viðskiptanefnd í byrjun vikunnar vegna Seðlabankafrumvarpsins, að upphafleg lagasetning um Seðlabankann og allar veigamiklar breytingar síðan hafi verið rækilega undirbúnar og...
Meira
Fyrirspurn Karls V. Matthíassonar, þingmanns Samfylkingarinnar, til Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra á þingi í gær hlýtur að vera með þeim ógáfulegri og kalla menn þó ekki allt ömmu sína á Alþingi í þeim efnum.
Meira
Þáttaskil urðu í sögu Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, í fyrradag er tilkynnt var að Þórsmörk ehf. hefði gert Íslandsbanka hf. bezta tilboðið í félagið með yfirtöku skulda og nýju hlutafé.
Meira
Það kom áhorfendum NME-verðlaunanna, sem haldin voru á miðvikudag, heldur betur á óvart þegar þeir Damon Albarn og Graham Coxon úr Blur stigu á svið og fluttu „This Is a Low“ af Blur-plötunni Parklife (1994).
Meira
FYRSTU tónleikar ársins í klassískri tónleikaröð menningar- og safnanefndar Garðabæjar verða í Kirkjuhvoli á morgun kl. 17. Listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar er píanóleikarinn Gerrit Schuil.
Meira
STRESSIÐ er ekki að ganga af meðlimum Skakkamanage dauðum. Önnur hljómplata sveitarinnar, All Over the Face , kom út seint á síðasta ári og nú telur sveitin að tími sé kominn til að halda útgáfutónleika.
Meira
GALLERÍ Dynjandi á Bíldudal er í sýningaferð um landið með Bíldudalsstein, Vestfirði að vetri eftir listamennina Hönnu Woll frá Þýskalandi og Hafdísi Húnfjörð frá Tálknafirði. Sýningin verður sett upp í Ketilhúsinu á Akureyri nú um helgina.
Meira
* Á sunnudaginn verður þess minnst að 20 ár er liðin frá því að bjórinn var leyfður á ný á Íslandi og má þá búast við að margt verði um að vera á öldurhúsum bæjarins.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA eru lokatónleikarnir, og þetta verður alveg klikkað,“ segir Birgir Ísleifur Gunnarsson, meðlimur hljómsveitarinnar Stóns, sem heldur tónleika á Nasa í kvöld.
Meira
BANDARÍSKA leikkonan Mischa Barton hafnar orðrómi þess efnis að hún sé hættulega grönn. Leikkonan, sem er 23 ára gömul, grenntist um þrjár kjólastærðir á þremur mánuðum fyrir skömmu, en segir að þrátt fyrir það sé hún við hestaheilsu.
Meira
ÞRJÁR kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina. The International Interpolfulltrúinn Louis Salinger og Eleanor Whitman eru staðráðin í að koma upp um spilltan banka sem tengist peningaþvotti og vopnasölubraski.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SUSAN Hiller segir verk sitt The Last Silent Movie ekki fræðilegs eðlis, en þó vekur það spurningar um tengsl listar og fræða. Sýning á verkinu verður opnuð í 101 Projects á Hverfisgötu 18 B á morgun kl. 17.
Meira
Aðalsmaður vikunnar er átján ára gömul söngkona sem þrátt fyrir ungan aldur hefur verið lengi að. Þessi fyrrverandi barnastjarna verður fulltrúi okkar Íslendinga í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Moskvu í maí, og syngur þar fyrir tugi milljóna í beinni útsendingu.
Meira
Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is NÚ eru línurnar að skýrast fyrir tónlistarhátíð alþýðunnar sem haldin er árlega yfir páskana á Ísafirði, samhliða skíðavikunni.
Meira
Á NÆSTU vikum og mánuðum stendur Wagnerfélagið á Íslandi fyrir fjórum viðburðum sem tengjast tónskáldinu þýska og verður sá fyrsti í Listaháskóla Íslands, Sölvhóli, á morgun kl. 14.
Meira
BANDARÍSKI leikarinn Morgan Freeman, sem er hvað kunnastur fyrir leik sinn í verðlaunamyndinni Driving Miss Daisy , á í málaferlum við konu sem var farþegi í bifreið hans í ágúst í fyrra, er Freeman hvolfdi bílnum á leiðinni úr boði hjá vini sínum og...
Meira
HLJÓMSVEITIN Riot heldur tónleika á Græna hattinum kl. 22 í kvöld. Riot er samsteypustjórn tegundanna, en í tónlist hennar mætast djass, blús, popp og klassík. Hljómsveitina leiða Björn Thoroddsen og Halldór Bragason.
Meira
Eftir Kjartan Jónsson: "ÞAR sem ég hef ákveðið að gefa kost á mér í forvali Vinstri grænna fyrir næstu alþingiskosningar finn ég þörf á að gera grein fyrir ástæðu þeirrar ákvörðunar."
Meira
Eftir Árna Þór Sigurðsson: "VINSTRI græn og Samfylkingin hafa einsett sér að gera nokkrar mikilvægar breytingar á stjórnarskrá Íslands fyrir vorið. Vonandi verður breið samstaða um þær þótt Sjálfstæðisflokkurinn hafi þegar boðað að hann telji ekki nægilegan tíma til stefnu."
Meira
Fanný Gunnarsdóttir segir frá verkefninu Brú: "Brú er opinn virkur samráðsvettvangur á milli leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla í Reykjavík."
Meira
Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Á ÍSLANDI hefur ávallt verið lögð áhersla á gildi fjölskyldunnar enda grunnstoð samfélagsins. Áhersla og vægi fjölskyldueiningarinnar hefur þó án efa verið eitthvað mismunandi allt eftir aðstæðum á hverjum tíma."
Meira
Guðríður Arnardóttir fjallar um endurskoðun fjárhagsáætlunar Kópavogsbæjar: "Flatur niðurskurður í stað skipulagsbreytinga ruggar ekki bátnum og er því freistandi á tímum niðurskurðar og sparnaðar"
Meira
Flosi Kristjánsson | 26. febrúar 2009 Mamma þín gengur í Hagkaupsslopp! Upplestur úr bókhaldi aðskiljanlegra deilda stjórnarráðsins hefur til þessa ekki talizt til skemmtunar. ...
Meira
Eftir Gísla Baldvinsson: "Í FRÉTTABLAÐINU 19. febrúar s.l. er fróðleg grein í samantekt Brjáns Jónassonar. Greinin heitir „Niðurskurður líklegri en miklar skattahækkanir“."
Meira
Björn Jónsson fjallar um vörumerkingar: "Íslenskar vörur féllu á „íslenskuprófinu“ í umfjöllun í Íslandi í dag nýlega. Hver er mælikvarðinn á það hvort vara teljist íslensk eða ekki?"
Meira
Eftir Jón Gunnarsson: "ER EÐLILEGT að íslenska þjóðin þurfi að greiða hundruð milljarða króna vegna misheppnaðrar starfsemi íslenskra banka í nokkrum aðildarlöndum Evrópusambandsins?"
Meira
Önnur prentun loksins komin í verslanir. Fyrrverandi ráðherra upplýsir leyndarmál í mest seldu bók ársins.“ Svona hljóma auglýsingar fyrir hver jól um hinar sívinsælu ævisögur fyrrverandi stjórnmálamanna.
Meira
Sigurður Ásgeirsson er ósáttur við að ráðstafað sé milljörðum í að ljúka við tónlistar- og ráðstefnuhús: "Tillaga mín er því að láta þessa ófreskju standa ókláraða við höfnina sem minnisvarða um græðgi og vitfirringu síðustu ára, eða mylja hana niður í uppfyllingu fyrir frystihús..."
Meira
Kristján Bjartmarsson skrifar um brottrekstur seðlabankastjóra: "Ég tel mig sæmilega sómakæran og tek kannski ekki undir allt sem stjórnendum Seðlabankans er borið á brýn. Það er þó annað, sem mér ofbýður meira."
Meira
ÁGÆTI Ögmundur. Tillögur sem þér eru vel kunnar um breytingar á rekstri St. Jósefsspítala tengjast umfangsmiklum skipulagsbreytingum í heilbrigðiskerfinu sem nauðsynlegt er að ráðast í vegna kröfu um hagræðingu í ríkisrekstri.
Meira
Höfundur fjallar um fjórða valdið í þjóðfélaginu, fjölmiðlavaldið: "Á þriðjudagskvöldið fékk þjóðin síðan að upplifa enn einar ófarir, vanmátt og vanhæfni fréttamanna sjónvarpsins í Kastljóssviðtali við Davíð Oddsson sem áreiðanlega verður lengi í minnum haft."
Meira
Eftir Hafstein Þór Hauksson: "Sú tortryggni og þau átök sem nú einkenna íslenska þjóðmálaumræðu eru því ekki heppilegur jarðvegur fyrir samningu stjórnarskrár."
Meira
Vínsmökkun SEM venjulegur vínáhugamaður til margra ára hef ég hrifist af snilld vínsmakkara (dómara) sem hafa aflað sér mikillar reynslu og sérmenntunar sem til þarf í slíku fagi.
Meira
Eftir Jón Magnússon: "Í VIKUNNI sem leið hætti ég að vera þingmaður utan flokka og gekk í Sjálfstæðisflokkinn. Ellert B. Schram vinur minn, alþingismaður Samfylkingarinnar, sagði mig sérstakan kjarkmann að ganga í Sjálfstæðisflokkinn við þessar aðstæður."
Meira
Francis Richard Sweet jr., ávallt nefndur Rick, fæddist í Watertown N.Y. í Bandaríkjunum 9. júlí 1957. Hann lést á Landspítalanum, deild 11 E, 18. febrúar sl. Foreldrar hans voru Francis Richard Sweet og Laufey Bogadóttir, þau eru bæði látin.
MeiraKaupa minningabók
Garðar Steindórsson fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1938. Hann lést á heimili sínu 17. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóna Guðrún Guðmundsdóttir, f. á Dvergasteini í Álftafirði 9. október 1912, d. 9. júní 1996 og Steindór Guðmundsson, f.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Ólafsdóttir fæddist á Hesti í Hestfirði 24. september 1917. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Rögnvaldsdóttir, f. á Svarfhóli í Súðavíkurhreppi 13. janúar 1891, d. 19.
MeiraKaupa minningabók
27. febrúar 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 1086 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Guðrún Ólafsdóttir fæddist á Hesti í Hestfirði 24. september 1917. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Rögnvaldsdóttir, f. á Svarfhóli í Súðavíkurhreppi 13. janúar 1891, d. 19.
MeiraKaupa minningabók
Herdís Pálsdóttir fæddist í Fornhaga í Hörgárdal 9.8. 1914. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 17.2. 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Páll Pálsson bóndi í Fornhaga, f. 23.10. 1873, d. 30.12. 1956 og Valgerður Friðfinnsdóttir, f. 4.11. 1878, d.
MeiraKaupa minningabók
Hilmar Árni Ragnarsson fæddist 9. júní 1955. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ásdís Sigurðardóttir, f. 29. október 1920, d. 3. október 1998, og Ragnar Jónsson, f. 28. júní 1921, d. 10.
MeiraKaupa minningabók
Hulda Sigurjónsdóttir fæddist á Sogni í Kjós 1. nóvember 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 22. janúar.
MeiraKaupa minningabók
Ingólfur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 8. desember 1960. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. febrúar síðastliðinn. Ingólfur var sonur hjónanna Sigurðar Ingólfssonar sendibílstjóra, f. 20. apríl 1938, d. 4.
MeiraKaupa minningabók
Ingrid Agathe Björnsson (f. Mikkelsen) fæddist í Þrándheimi 27. febrúar 1916. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Víðinesi 12. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 23. janúar.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Guðmundsdóttir fæddist 23. júní 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 18. febrúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Guðmundar Guðmundssonar og Kristveigar Sigvaldadóttur. Systkini Margrétar voru Jóhannes, f. 30.9. 1904, d. 23.5.
MeiraKaupa minningabók
Sveinbjörn Guðbjarnason fæddist á Akranesi 8. júní 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjarni Sigmundsson verkamaður og Guðný Magnúsdóttir húsfreyja, búsett í Ívarshúsum á Akranesi.
MeiraKaupa minningabók
Torfi Kristinn Jónsson fæddist í Reykjavík 19.10. 1925. Hann lést á Vífilsstöðum 19.2. 2009. Foreldrar hans voru hjónin María Sólveig Majasdóttir, f. 1896, d. 1988 og Jón Helgason, f. 1890, d. 1959. Systkini Torfa eru Sólveig María, f. 1922, Helgi, f.
MeiraKaupa minningabók
Þórður Kristinn Jóhannesson fæddist á Gauksstöðum í Garði 4. nóvember 1929. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 21. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Garðakirkju 30. desember.
MeiraKaupa minningabók
Í dag mun Ragnar H. Hall, lögmaður og aðstoðarmaður í greiðslustöðvun Baugs, funda með fulltrúum innlendra kröfuhafa Baugs og kynna fyrirætlanir félagsins. Óöruggar veðkröfur íslenskra lánveitenda á Baug Group nema 51 milljarði íslenskra króna.
Meira
Seðlabanki Íslands frestaði í gær birtingu hagtalna um erlendar skuldir Íslendinga, greiðslujöfnuð þjóðarinnar og erlenda stöðu þjóðarbúsins fram á mánudag, 3. mars. Upphaflega stóð til að birta tölurnar í gær.
Meira
BRETARNIR Antonios Yerolemou og Pankos Katsouris hafa gengið úr stjórn Bakkavarar Group, en þar hafa þeir setið frá því að Bakkavör keypti Katsouris Fresh Foods árið 2001.
Meira
Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Bresk stjórnvöld beittu hryðjuverkalögum gegn Íslendingum vegna samtals Árna Mathiesens, þáverandi fjármálaráðherra, við Alistair Darling, fjármálaráðherra Breta, hinn 7. október.
Meira
ROYAL Bank of Scotland ætlar að draga úr fjárhagslegum stuðningi við Williamsliðið í Formúlu 1-kappakstrinum. Hingað til hefur styrkurinn numið 12 milljónum punda á ári. Samkvæmt frétt í Financial Times rennur samningurinn út í lok árs 2010.
Meira
Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÞETTA símanúmer er lokað,“ voru skilaboðin sem Ragnhildur Ágústsdóttir, fráfarandi forstjóri Tals, fékk þegar hún reyndi að hringja í lögmann sinn í fundarherbergi í höfuðstöðvum Tals í gærmorgun.
Meira
Þegar tískuhúsin í New York, London, París og Mílanó hafa lokið við sínar sýningar á vorin og haustin, er fyrst hægt að fara að spá í hvað muni komast í tísku. Þetta er yfirleitt gert með því að finna samnefnara í sýningum tískuhönnuðanna, t.d.
Meira
Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is ATVINNULAUSIR í Hafnarfirði eignuðust nýjan vettvang í gær þegar atvinnu- og þróunarsetrið Deiglan var opnað í Menntasetrinu við Lækinn.
Meira
Hörður Ó. Helgason, skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands, verður sextugur á morgun, laugardaginn 28. febrúar. Í tilefni af því býður hann til veislu á sal Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi frá kl.
Meira
Íslandsmót í tvímenningi Íslandsmótið í tvímenningi verður haldið dagana 7. og 8. mars nk. Mótið er opið öllum að þessu sinni. Hægt er að skrá sig í síma 587-9360.
Meira
Orð dagsins: Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drottinn vera þér eilíft ljós og Guð þinn vera þér geislandi röðull. (Jes. 60, 19.
Meira
Reykjavík Ómar Leví fæddist 2. desember kl. 7.31. Hann vó 4.225 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Lilja Vilborg Hafsteinsdóttir og Arnar Leví...
Meira
Víkverji hefur uppgötvað veitingastaðinn Veislusetrið, sem er til húsa við Borgartún; á jarðhæð Rúgbrauðsgerðarinnar. Þarna er boðið upp á ódýran, heimilislegan mat; yfirleitt er um þrjá rétti að velja og engin nánasarsjónarmið uppi við skömmtunina.
Meira
27. febrúar 1953 Barnaskólahúsið í Hnífsdal fauk af grunni og gjöreyðilagðist í stórviðri af suðvestri. Í húsinu voru tveir kennarar og 36 börn og slösuðust sum þeirra. 27.
Meira
„ÉG ætla að halda örlítið kvennaboð,“ segir Ragna Fossberg förðunarstjóri Sjónvarpsins, sem í dag fagnar 60 ára afmæli í hópi góðra vina. Ragna er vön að gera sér einhvers konar dagamun á afmælinu sínu, þá sérstaklega á stórafmælum.
Meira
KNATTSPYRNUKONAN Erna Björk Sigurðardóttir úr Breiðabliki var valin í landsliðshóp Íslands á dögunum, sem keppir á Algarve-mótinu í Portúgal í mars.
Meira
HANN var ekki mikið fyrir augað, leikur Skallagríms og ÍR í Borgarnesi í gærkvöld, hvorugt liðanna sýndi almennilega hvað í þeim býr og voru í raun arfaslök. Gestirnir úr Breiðholtinu í Reykjavík voru þó ögn skárri og náðu að knýja fram sigur, 59:67.
Meira
ÍSLANDSMEISTARAR FH gætu teflt fram austurrískum leikmanni í sínum röðum á komandi leiktíð. Daniel Kastner, sem er 27 ára gamall framherji og vængmaður, mætti á sína fyrstu æfingu hjá Hafnarfjaðarliðinu í gær og verður hann til skoðunar hjá liðinu næstu daga.
Meira
Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í körfuboltaliði TCU -háskólans í Bandaríkjunum unnu Nýja Mexíkó -skólann 41:38 í fyrrinótt. Helena lék í 34 mínútur og tryggði liði sínu sigurinn þegar 20 sekúndur voru eftir með því að setja niður tvö vítaskot.
Meira
„ÉG lék í fyrsta sinn á þessu ári í 60 mínútur og var í stöðu leikstjórnanda allan leikinn, ekki í horninu,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, eftir að lið hans Rhein-Neckar Löwen vann mikilvægan sigur á Celje...
Meira
ÞÓTT Zvonimír Serdarusic hafi „hryggbrotið“ forsvarsmenn þýska handknattleiksliðsins Rhein-Nekcar Löwen í fyrradag þegar hann hætti við að taka við þjálfun liðsins í sumar hefur hans gamli lærisveinn, Nikola Karabatic, ekki útilokað að hann...
Meira
ÍTALSKA körfuknattleiksliðið Bologna hefur boðið hinum unga og efnilega kröfuknattleiksmanni Hauki Pálssyni hjá Fjölni út til æfinga hinn 8. mars nk. „Þetta er mjög spennandi,“ sagði Haukur í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi.
Meira
GUÐMUNDUR Benediktsson, knattspyrnumaður með KR, hefur fengið sinn skammt af krossbandameiðslum. „Þetta gerðist fyrst í hægra hné, þegar ég var 16 ára. Í fyrsta leik eftir meiðslin, þegar um 10 mínútur voru liðnar, fór síðan vinstra hnéð.
Meira
SÍÐUSTU þrjár sekúndur leiksins dugðu Snæfellingum til að leggja FSu á útivelli, 67:68, eftir hrikalega spennandi lokamínútur. Leikurinn var lengst af í öruggum höndum Snæfells en á lokakaflanum féll sóknarleikur gestanna saman og FSu komst yfir.
Meira
SJÖFALDIR Evrópumeistarar AC Milan féllu úr UEFA-bikarnum í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið gerði 2:2 jafntefli við þýska liðið Werder Bremen í síðari viðureign liðanna í 32 liða úrslitum keppninnar en liðin áttust við á San Síró-vellinum í Mílanó.
Meira
Handboltamaðurinn Bjarki Sigurðsson hefur ekki tölu yfir skiptin sem hann hefur þurft í aðgerð vegna hnjánna. „Ég sleit fyrst krossband í vinstra hné, en svo sleit ég allt sem hægt er að slíta í hægra hnénu.
Meira
Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ÞESSI styrkur er félögum innan ÍBA mjög mikils virði þar sem ferðakostnaður þeirra er milli 50 og 60 milljónir á ári,“ segir Þröstur Guðjónsson, formaður Íþróttabandalags Akureyrar.
Meira
VALUR sigraði KR, 2:0, í lokaumferð Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu í Egilshöllinni í gærkvöld. Með sigrinum tryggðu Valskonur sér Reykjavíkurmeistaratitilinn.
Meira
ÞRÍR nýliðar eru í 19 manna landsliðshópi A-landsliðs kvenna í handbolta sem Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari, valdi í gær. Þetta eru þær Guðrún Bryndís Jónsdóttir, markvörður úr Haukum, Elísa Ósk Viðarsdóttir, HK og Sunna Jónsdóttir, Fylki.
Meira
*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm @simnet.is (ath. bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com.
Meira
Að sögn bresku fréttastofunnar BBC hefur vel heppnuð tilraun í Bretlandi leitt í ljós að hægt er að nýta tæki sem breytir bylgjulengdum í rafmagn til þess að nýta þá krafta sem annars fara til spillis þegar ökumaður hægir á bíl með bremsukerfi hans.
Meira
Tvinnbíllinn Insight frá Honda virðist ætla að slá í gegn en honum er teflt fram gegn Priusbíl Toyota. Hafa þrefalt fleiri bílar verið pantaðir en ráð var fyrir gert í Japan frá því bíllinn kom þar á markað í byrjun febrúar.
Meira
Formúlulið McLaren er á leið inn á nýjar brautir. Er með í burðarliðnum nýjan sportbíl og ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því honum er ætlað að keppa við Audi R8 og Porsche 911 um hylli fólks sem vill eignast kraftmikla sportbíla.
Meira
Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Eru dagar sænsku bílsmiðjunnar Saab í Trollhättan í Svíþjóð taldir? Svo er ekki að mati stjórnenda hennar sem freista munu þess að reisa fyrirtækið við sem sjálfstætt sænskt fyrirtæki á allra næstu mánuðum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.