Greinar laugardaginn 28. febrúar 2009

Fréttir

28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

46% óánægð með störf forseta Íslands

NÆRRI helmingur landsmanna eða 46% er óánægður með störf Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallups sem greint var frá í fréttum Ríkisútvarpsins í gær. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Af lífi og sál í boltanum á Akureyri

GOÐAMÓT Þórs í knattspyrnu er haldið í Boganum á Akureyri um þessa helgi. Þar keppa strákar úr 5. flokki frá föstudegi til sunnudags og sannarlega taka þeir á af lífi og sál. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 325 orð | 6 myndir

Alþingiskosningar 2009

Samfylking og Vinstri hreyfingin grænt framboð hafa komið sér saman um að Alþingiskosningar fari fram laugardaginn 25. apríl næstkomandi. Morgunblaðið mun daglega birta fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum o.fl. . Jón Magnússon í... Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi eykst en hægir á vextinum

ENGAR nýjar hópuppsagnir höfðu verið tilkynntar til Vinnumálastofnunar síðdegis í gær, að sögn Gissurar Péturssonar, forstjóra stofnunarinnar. Hann segir að þótt enn fjölgi á atvinnuleysisskrá sé aukningin ekki jafnmikil og hún var um tíma í janúar. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Auratal

Förðunarvörur hafa löngum vegið þungt í útgjöldum kvenna, jafnvel þótt þær farði sig allajafna mjög í hófi. Maskari er lykilatriði í andlitsförðuninni; tryllitæki augnanna eins og skrifað var í dálk um snyrtingu og förðun í Morgunblaðið um árið. Meira
28. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Berlusconi í súpunni fyrir karlrembu

ÍTALSKI forsætisráðherrann, Silvio Berlusconi, hefur oft vakið athygli og hneykslan fyrir ummæli sín á opinberum vettvangi. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Betra veður fyrir Færeyinga á íslenska Belgingnum

VEÐURVEFURINN Belgingur hefur fært út kvíarnar og segir nú veðurfréttir á færeysku. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Bill Holm

VESTUR-íslenski rithöfundurinn, ritgerðasmiðurinn, ljóðskáldið og tónlistarmaðurinn Bill Holm lést á sjúkrahúsi í Sioux Falls í Suður-Dakóta í Bandaríkjunum 25. febrúar sl., 65 ára að aldri. Hann var fæddur árið 1943. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð

Börn í vanda

BORGARRÁÐ samþykkti einróma þá tillögu fulltrúa Vinstri grænna og Samfylkingar í vikunni að þeim tilmælum yrði beint til velferðarsviðs borgarinnar að huga sérstaklega að börnum atvinnulausra og koma með tillögur þar um. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Dagpeningar lækkaðir

Fjármálaráðherra hefur beint þeim tilmælum til ferðakostnaðarnefndar að dagpeningagreiðslur til ríkisstarfsmanna verði lækkaðar. Meira
28. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 280 orð

Deilt um Íraksáætlun

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BARACK Obama, forseti Bandaríkjanna, kynnti í gær áætlun um að kalla þorra bandarískra hermanna í Írak heim fyrir 1. september á næsta ári en halda þó 35.000 til 50.000 hermönnum í landinu til loka ársins 2011. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Efast um hagræðið

UNNUR Brá Konráðsdóttir, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra, segir það vera áfall fyrir íbúa á svæðinu að heilbrigðisþjónusta verði skert vegna sparnaðar. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Efnistaka hefur ekki veruleg neikvæð áhrif

SKIPULAGSSTOFNUN telur að fyrirhuguð efnistaka Björgunar af hafsbotni í Hvalfirði muni ekki hafa veruleg neikvæð áhrif á jarðvísindalegt gildi eða verndargildi malarhjalla, sem efnistakan beinist að, né hljóðvist. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 128 orð

Erfitt verk en ögrandi

NORSKIR fjölmiðlar gerðu því góð skil í gær, að Norðmaðurinn Svein Harald Øygard skyldi hafa verið settur seðlabankastjóri á Íslandi. Segja þeir hann mikinn hæfileikamann, sem tekið hafi að sér versta seðlabankastarf á Vesturlöndum. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

ESB og Noregur á sömu skoðun

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fordæma hvalveiðar

BANDARÍSK stjórnvöld fordæmdu í gær ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að auka umtalsvert veiðikvóta á hvölum. Þau lýstu einnig yfir áhyggjum sínum af því, að stofnar langreyðar og hrefnu væru ekki nógu stórir til að standa undir slíkum veiðum. Meira
28. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Gjörningur í þágu umferðaröryggis

„GANGBRAUT“ nefnist þessi gjörningur sem dansarar framkvæmdu með mikilli innlifun á einni fjölförnustu umferðargötu Jakarta-borgar í Indónesíu í gær. Gjörninginn samdi indónesíski listamaðurinn Bobby Ari Setiawan. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Glæpafaraldur Eymundsson í efsta sæti

ÍSLENSKU auglýsingaverðlaunin, Lúðurinn 2008, voru afhent á Lúðrahátíð á Hilton Reykjavík Nordica í gærkvöldi. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Guðjón á undan áætlun

„ÁTTA leikir og fimm sigrar. Maður getur ekki kvartað yfir því og ég er á undan áætlun því ég setti mér það markmið að ná í eitt og hálft stig í leik,“ sagði Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri enska 2. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Guðjón segir tölu Frjálslyndra stöðuga

GUÐJÓN Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir það vægast sagt orðum aukið að margt fólk hafi yfirgefið flokkinn. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Hlustaði á heimamenn

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÖGMUNDUR Jónasson heilbrigðisráðherra tilkynnti í gær að ekkert yrði af áformum um sameiningu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði og Heilbrigðisstofnunar Patreksfjarðar. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð

Hrina árekstra í hálkunni

FJÖGUR umferðaróhöpp urðu á höfuðborgarsvæðinu á hálfum öðrum klukkutíma í gærkvöldi frá því um klukkan níu. Ekki var talið að fólk hefði slasast alvarlega í slysunum, en líklega má rekja flest þeirra til hálku. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Hverjir voru með í ráðum?

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Í UNDANFARA efnahagshrunsins tjáðu stjórnendur Seðlabanka Íslands sig oft um ástand bankanna, bæði innan stjórnkerfisins og út á við. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Hæstiréttur fer fram á meiri nákvæmni

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TVEIMUR málum var vísað frá Hæstarétti um miðja viku vegna annmarka á kæru til réttarins. Það kom lögmönnum nokkuð í opna skjöldu enda sömu vinnubrögð viðhöfð við kæru úrskurðar héraðsdóms og venjulega. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Íhugar að leita álits

BIRGIR Ármannsson, alþingismaður og nefndarmaður í viðskiptanefnd Alþingis, ætlar að „íhuga mjög alvarlega“ að leita álits umboðsmanns Alþingis á því hvort ákvæði nýrra laga um Seðlabankann brjóti í bága við stjórnarskrá. Meira
28. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Í slæmri klípu vegna eftirlaunasamnings

BRESKA stjórnin er í slæmri klípu en svo virðist sem hún hafi látið stjórnendur RBS, Royal Bank of Scotland, plata sig til að samþykkja ofureftirlaun bankastjórans. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Jóhanna er vinsælust

JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra er vinsælasti ráðherrann samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. 65% landsmanna eru ánægð með störf Jóhönnu. Næstur að vinsældum er Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra en 59% eru ánægð með störf hans. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Kristinn H. aftur til liðs við Framsóknarflokkinn

KRISTINN H. Gunnarsson þingmaður hefur ákveðið að ganga til liðs við Framsóknarflokkinn á nýjan leik og býður sig fram í 1.-2. sæti í Norðvesturkjördæmi. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Kvörtunum vegna einkastofa fjölgar

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is ALLS bárust 282 kvartanir til landlæknis í fyrra en þær voru 274 árið 2007. Líkt og fyrri ár var oftast kvartað undan rangri eða ófullnægjandi meðferð, að því er segir í fréttabréfi landlæknis. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 315 orð

Landlæknir segir að sækja eigi féð í skattaskjólunum

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is ÁSTÆÐA er til þess að ná í þá peninga sem komið hefur verið fyrir á Cayman-eyjum eða í öðrum skattaskjólum, að mati Matthíasar Halldórssonar landlæknis. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð

Leiðrétt

Magnús Orri í 3.-4. sæti Magnús Orri Schram, sölu- og markaðsstjóri útflutnings hjá Bláa lóninu, býður sig fram í 3. til 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum en ekki 4.-5. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Leitinni haldið áfram í dag

Björgunarsveitir Landsbjargar á höfuðborgarsvæðinu munu í dag halda áfram leit að Aldísi Westergren. Aldísar hefur verið saknað frá því á þriðjudag. Síðast sást til hennar í Reykjavík en hún er á milli 165 og 170 cm á hæð, með skollitað axlasítt hár. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Miðstöð nýrra tækifæra í námi og vinnu

Eftir Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður | Hugmyndin að miðstöðinni sem opnuð hefur verið í húsnæði Verkalýðsfélags Snæfellinga í Grundarfirði er ættuð frá starfsmanni verklýðsfélagsins og fyrrum formanni Verkalýðsfélagsins Stjörnunnar í Grundarfirði. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Ómar

Uppgjöf hjá Þrótturum? Nei, það var enginn uppgjafarbragur á blakliði Þróttar á miðvikudagskvöld þegar það vann góðan sigur á Stjörnunni í Ásgarði. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 240 orð

Ráðuneyti leita til fjölda verktaka

VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ greiddi verktökum samtals ríflega 12,3 milljónir króna á tímabilinu 24. maí 2007 til 1. febrúar 2009. Verkefnin voru bæði unnin fyrir ráðuneytið og ráðherrann. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Sjór og snjór heilla

Eftir Alfons Finnsson Ólafsvík | Fjórir einstaklingar, sem stunda líkamsrækt í Sólarsporti í Ólafsvík, hafa stofnað með sér sjósundsklúbbinn Ottó Árnason. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Skýrslur af ráðamönnum

SENN líður að því að bankastjórar, ráðherrar og aðrir þeir sem aðild áttu að atburðum sem leiddu til falls bankanna í október í fyrra verði kallaðir til skýrslutöku hjá rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Skýr vinstrisveifla

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is STJÓRNARFLOKKARNIR tveir mælast nú samtals með tæplega 56% fylgi í fylgiskönnun Capacent Gallup sem birt var í gær, 37 þingmenn og öruggan þingmeirihluta ef þetta yrði útkoma kosninga. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Stutt í aðgerðaáætlun

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SKIPULEGRI vændisstarfsemi er haldið uppi hér á landi og hætta er á að starfsemin eflist á næstu misserum, s.s. vegna ástandsins í efnahagslífi þjóðarinnar. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sumarstörf í boði hjá borginni

OPNAÐ verður fyrir umsóknir um sumarstörf hjá Reykjavíkurborg nk. mánudag. Þeir sem fæddir eru 1992 eða fyrr geta sótt um og tekið skal fram að þeir sem hafa lögheimili í Reykjavík hafa forgang í störfin. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð

Tillögur framsóknarmanna rétt skref

HAGSMUNASAMTÖK heimilanna telja tillögur Framsóknarflokksins í efnahagsmálum, sem fela m.a. í sér almennar aðgerðir vegna skuldavanda þjóðarinnar, skref í rétta átt þótt útfæra þurfi þær frekar. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Tregða við upplýsingagjöf

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Andra Karl SÉRSTAKUR saksóknari og menn hans eru að verða óþreyjufullir og vilja fara að vaða inn í mál. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Tré febrúarmánaðar er fjallaþinur

SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur hefur valið tré febrúarmánaðar og er það fjallaþinur (Abies lasiocarpa) í garði við Melgerði 1. Fjallaþinurinn er frekar sjaldgæfur hér á landi og þá aðallega notaður sem jólatré. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Undraverður árangur í heimi listdansins

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is GUNNLAUGUR Egilsson á ekki langt að sækja listagenið en hann er sonur Egils Ólafssonar, hljómlistarmanns og leikara, og Tinnu Gunnlaugsdóttur, leikkonu og þjóðleikhússtjóra. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Vafaatriði til þess fallin að tefja starf embættisins

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gærmorgun frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um embætti sérstaks saksóknara. Heimildir hans til að kalla eftir upplýsingum og gögnum verða auknar. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 234 orð

Vanda betur valið á uppítöku

BÍLAUMBOÐIN taka flest hver ekki jafnauðveldlega og áður notaða bíla upp í nýja, ekki síst þá sem eru með meiri lán áhvílandi en verðmæti bílsins segir til um. Meira
28. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Vandræðaleg deila um ofureftirlaun

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 162 orð

Vel þekkt í eina tíð

VÍST er að erlendir menn hafa ekki gegnt embættum hér á landi um áratugaskeið, en það tíðkaðist þó skiljanlega áður en Ísland varð fullvalda ríki. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Vilja aðild að Samfylkingunni

STJÓRN Íslandshreyfingarinnar hefur samþykkt að hreyfingin óski eftir því að gerast aðili að Samfylkingunni sem eitt af aðildarfélögum hennar. Í yfirlýsingu í gær segir að hún heiti Samfylkingunni fullum stuðningi í komandi kosningum. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Vill 1. sæti Samfylkingar í Suðvesturkjördæmi

LÚÐVÍK Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, hefur gefið kost á sér til að leiða framboðslista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Vísar kvörtun Réttlætis til sérstaks saksóknara

VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ ætlar að koma umkvörtunum Réttlætis – hópsins sem tapaði á peningamarkaðsbréfum Landsbankans, til sérstaks saksóknara vegna bankahrunsins, Ólafs Þórs Haukssonar. Þetta segir Ómar Sigurðsson fulltrúi hópsins. Meira
28. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Vísindamenn kortleggja dularfullan fjallgarð

„VIÐ eigum erfitt með að skilja hvað fjöllin eru að gera þarna í miðjunni. Það er sannkölluð ráðgáta,“ segir jarðfræðingurinn dr. Fausto Ferraccioli sem tók þátt í rannsókn alþjóðlega rannsóknateymisins, í viðtali við vefsíðuna PlanetEarth. Meira
28. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Øygard fær toppeinkunn

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is EIN ástæða þess að Svein Harald Øygard tók að sér að stýra Seðlabankanum og þjóðinni út úr bankakreppu og efnahagshruni er hversu harðdugleg íslensk þjóð er. Meira

Ritstjórnargreinar

28. febrúar 2009 | Staksteinar | 152 orð | 1 mynd

Jóhönnu-áhrifin

Fylgisstökk Samfylkingarinnar í skoðanakönnunum, sem birtar voru í gær, er ekki árangri ríkisstjórnarinnar í glímunni við efnahagsmálin að þakka. Þar hefur lítið gerzt enn sem komið er. Meira
28. febrúar 2009 | Leiðarar | 256 orð

Skýrt svar Stoltenbergs

Það er ekki raunhæft að Íslendingar og Norðmenn taki upp myntsamstarf,“ sagði Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, í viðtali við fréttastofu Sjónvarps á fimmtudagskvöld. Meira
28. febrúar 2009 | Leiðarar | 298 orð

Vinnufriður?

Átökum um breytingar á lögum um Seðlabanka Íslands er nú lokið. Þau hafa tekið of mikinn tíma og orku hjá stjórnmálamönnunum. Meira

Menning

28. febrúar 2009 | Fjölmiðlar | 162 orð

Arabafrúin á Álftanesinu

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Jón Karl Einarsson og Þórhildur Elín Elínardóttir. Þau fást m.a. við „spjátrungshorn“ og „prímus“. Fyrriparturinn er svona: Mér líður eins og arabafrú, enginn vill hlusta né skilja. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Barnamenning á öldum ljósvakans

NÚ um helgina verða börn og ungt fólk í brennidepli á Rásum 1 og 2 í tilefni af Heimsdegi ungs fólks og barna í fjölmiðlum. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna mælist til þess að fjölmiðlar helgi 1. mars röddum barna og ungs fólks. Meira
28. febrúar 2009 | Kvikmyndir | 295 orð | 2 myndir

„Hugurinn leitar alltaf til Íslands“

Eftir Sigrúnu Lóu Svansdóttur, meistaranema í markaðsfræði ZIK ZAK kvikmyndir fögnuðu tvöföldum sigri á kvikmyndahátíðinni í Mons í Belgíu um síðustu helgi. Meira
28. febrúar 2009 | Tónlist | 306 orð | 2 myndir

Eru allir að verða GaGa?

Söngkonan Stefani Joanne Angelina Germanotta, betur þekkt sem Lady GaGa, er enn eitt merki þess að áhugi bandarískra poppáhugamanna sé að færast frá fjöldaframleiddum stráka/stelpusveitum og lastalausum söngstirnum fastmótuðum af formúlum... Meira
28. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 67 orð

Góður eða ekki?

UPPNÁM er í dönsku tónlistarlífi eftir að kunnasti sérfræðingur Dana í hljómburðarfræðum, Jan Juhlen sagði í viðtölum við Politiken að hljómburður nýja tónlistarhúss Danska útvarpsins, sem vígt var fyrir skömmu, sé fjarri því að vera jafngóður og sagt... Meira
28. febrúar 2009 | Menningarlíf | 244 orð | 1 mynd

Guði einum dýrðin

SÉRSTAKIR tónleikar verða haldnir í minningu Sigurbjörns biskups í Hallgrímskirkju á sunnudag og hefjast klukkan 14.00. Þorgerður Ingólfsdóttir setti saman efnisskrána. Meira
28. febrúar 2009 | Bókmenntir | 108 orð | 1 mynd

Helmingnum sagt upp

EITT kunnasta bókaforlag í Danmörku, Borgen, hefur boðað samdrátt í útgáfu sinni vegna efnahagskreppunnar. Meira
28. febrúar 2009 | Tónlist | 423 orð | 1 mynd

Hjálmar sigla á ný

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HLJÓMSVEITIN Hjálmar átti árin 2005 og 2006 með húð og hári og var gríðarlega vinsæl, lék fyrir fullu húsi þar sem pönkrottur og hnakkar sameinuðust um dásemdir reggísins. Meira
28. febrúar 2009 | Tónlist | 174 orð | 1 mynd

Hr. Örlygur bregst við gagnrýni

ÞRÁTT fyrir að Hr. Örlygur hafi nú tilkynnt á heimasíðu sinni að Iceland Airwaves fari fram í október á þessu ári sá breski blaðamaðurinn Ben H. Meira
28. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 72 orð | 2 myndir

Hundarnir í stíl

BRASILÍSKA ofurfyrirsætan Gisele Bundchen gekk í hnapphelduna með Tom Brady, liðsstjóra bandaríska ruðningsliðsins New England Patriots, á fimmtudaginn síðasta. Athöfnin, sem var leynileg, fór fram í kaþólskri kirkju í Santa Monica í Kaliforníu. Meira
28. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Í búlgörsku brúðarblaði... nema hvað!

* Einhver gæti haldið að Morgunblaðið væri með Ásdísi Rán á heilanum en svo er að sjálfsögðu ekki. Meira
28. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Í skóla í fyrsta sinn

UNGU stjörnurnar úr myndinni Slumdog Millionaire , Azharuddin Ismail and Rubina Ali, fengu hetjulegar móttökur þegar þau komu aftur til Indlands eftir óskarsverðlaunaafhendinguna. Meira
28. febrúar 2009 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Kammerkór á sýningu Þuríðar

KAMMERKÓR Suðurlands heldur tónleika í Listasafni ASÍ í dag kl. 16. Tilefnið er sýning Þuríðar Sigurðardóttur, Á milli laga , en henni lýkur á morgun. Meira
28. febrúar 2009 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Kammerkór Norðurlands í bænum

KAMMERKÓR Norðurlands syngur á tónleikum Listvinafélags Langholtskirkju á morgun kl. 17. Meira
28. febrúar 2009 | Tónlist | 211 orð | 1 mynd

Popparar kvarta undan endurnýjaðri Loftbrú

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is Á SAMA tíma og tónlistarmenn fagna því að Reykjavík Loftbrú hafi staðið af sér bankahrunið veldur nýtt fyrirkomulag verkefnisins þeim auknum útgjöldum. Meira
28. febrúar 2009 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Sástu Davíð?

Enginn maður á Íslandi vekur athygli á sama hátt og Davíð Oddsson þegar hann birtist í Kastljósi. Þá fær hann heilan þátt fyrir sig og þjóðin situr límd við sjónvarpstækið því allir vita að eitthvað sögulegt mun gerast. Meira
28. febrúar 2009 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Skáklistin í nýsköpun

BRESKA dagblaðið Daily Telegraph sagði í gær frá sýningunni Skáklist sem nú stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, en þar eru sýnd skákborð og taflmenn sem heimsþekktir listamenn hafa skapað. Meira
28. febrúar 2009 | Myndlist | 629 orð | 1 mynd

Snerting verka og hugar

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is HARPA Árnadóttir sýnir verk sín í Hallgrímskirkju og er sýningin í tengslum við sérstaka dagskrá sem verður í kirkjunni á morgun, sunnudaginn 1. mars, í minningu Sigurbjörns Einarssonar biskups. Meira
28. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Strákar, ég held að ég sé kominn með þetta!

* Botnlanginn svokallaði var veittur á dögunum þeim auglýsingum sem þóttu lélegastar á síðasta ári. Meira
28. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Vill nýjan kærasta

BANDARÍSKA leikkonan Denise Richards gerir nú dauðaleit að nýjum kærasta. Meira
28. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Vísar til Madonnu í hvorugkyni

LEIKSTJÓRINN Guy Ritchie ræðir víst aldrei um fyrrverandi eiginkonu sína, Madonnu, án þess að kalla hana „það“. Meira

Umræðan

28. febrúar 2009 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

20% niðurfelling lána

Eftir Einar Skúlason: "Á MÁNUDAG settum við framsóknarmenn fram metnaðarfullar efnahagstillögur sem sjá má á vefsíðu Framsóknar. Meðal annars leggjum við til flatan niðurskurð á húsnæðislánum og lánum til fyrirtækja upp á 20%." Meira
28. febrúar 2009 | Blogg | 168 orð | 1 mynd

Bjarni Benedikt Gunnarsson | 27. 2. Þetta er ótrúlegt Alveg finnst mér...

Bjarni Benedikt Gunnarsson | 27. 2. Þetta er ótrúlegt Alveg finnst mér það með ólíkindum að Samfylkingin skuli stækka svona. Meira
28. febrúar 2009 | Blogg | 107 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason | 27. febrúar 2009 Föstudagur 27.2. '09 Í Fréttablaðinu...

Björn Bjarnason | 27. febrúar 2009 Föstudagur 27.2. '09 Í Fréttablaðinu er efst við hlið leiðarans einskonar húskarlahorn, þar sem blaðamenn geta skrifað eins og þeir telja, að sé þóknanlegt Baugsmönnum, eigendum blaðsins. Meira
28. febrúar 2009 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Er mönnum treystandi?

Nú er ég eldri en tvævetur í starfi mínu sem blaðamaður, en þó ekki miklu eldri en það. Meira
28. febrúar 2009 | Blogg | 161 orð | 1 mynd

Linda Lea Bogadóttir | 27. febrúar 2009 Þú ert svo mátuleg! ...sagði...

Linda Lea Bogadóttir | 27. febrúar 2009 Þú ert svo mátuleg! ...sagði lítill ljóshærður snáði nýverið við unglinginn minn hana Heiðu... Strauk henni létt á kinn, horfði dreyminn á hárið og andvarpaði. Meira
28. febrúar 2009 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Lýðræði í VR

Gunnar Páll Pálsson fjallar um stjórnun og starfsemi VR: "Það verður að gæta sanngirni í kosningabaráttu sem þessari. Það hefur því miður ekki verið gert." Meira
28. febrúar 2009 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Mikilvægi alþjóðlegrar menntunar fyrir ungt fólk

Eyrún Eyþórsdóttir skrifar um starfsemi AFS á Íslandi og víðar: "Menntaskólinn í Kópavogi metur nú ársdvöl íslenskra skiptinema sem fara á vegum AFS til 12 eininga." Meira
28. febrúar 2009 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Mikilvægi kosninganna fyrir ungt fólk

Eftir Ólaf Inga Guðmundsson: "ÞANN 25. apríl verður kostið til Alþingis. Þetta verða einhverjar mikilvægustu kosningar sem farið hafa fram hér á landi í kjölfar bankahrunsins í október." Meira
28. febrúar 2009 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Sjúkrakostnaður vegna slysa

Tómas Hrafn Sveinsson skrifar um greiðslur bóta vegna sjúkraþjálfunar eftir slys: "Vátryggingarfélagið var því dæmt til að greiða allan sjúkrakostnaðinn vegna umferðarslyssins auk dráttarvaxta og málskostnaðar." Meira
28. febrúar 2009 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Staðgöngumæðrun

Ragnheiður Hrafnkelsdóttir skrifar um það þegar konur taka að sér að ganga með börn gegn greiðslu: "...staðreyndin er sú að kaupendur eru oftar en ekki betur megandi vestrænir borgarar sem kaupa aðgang að líkömum fátækra kvenna og þá gjarnan í öðrum og fátækari heimshlutum..." Meira
28. febrúar 2009 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 27. febrúar Norski bankastjórinn geymdur á...

Stefán Friðrik Stefánsson | 27. febrúar Norski bankastjórinn geymdur á hótelherbergi Mér finnst frekar fyndið að lesa frásögnina af því að íslenska vinstristjórnin hafi geymt Norðmanninn Svein Harald Øygard á hótelherbergi í Reykjavík alla vikuna. Meira
28. febrúar 2009 | Aðsent efni | 196 orð

Stutt svar til prófessors

ÁGÆTI Guðjón Magnússon. Þakka rammagrein þína í Morgunblaðinu í gær. Þú spyrð mig tveggja spurninga um rekstur skurðstofa. Meira
28. febrúar 2009 | Velvakandi | 564 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hvað hefur ESB að bjóða Íslendingum? EF kemur til þess að við sækjum um aðild að Evrópusambandinu munu þeir án efa bjóða okkur ýmis hlunnindi og undanþágur. Meira

Minningargreinar

28. febrúar 2009 | Minningargreinar | 2498 orð | 1 mynd

Anna Sigurðardóttir

Anna Sigurðardóttir fæddist í Hrísdal í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi 9.2. 1938. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 23.2. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Kristjánsson f. 5.10. 1888 á Hjarðarfelli, d. 18.9. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2009 | Minningargreinar | 3136 orð | 1 mynd

Dagur Tryggvason

Dagur Tryggvason fæddist á Laugabóli í Reykjadal 21. júlí 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Unnur Sigurjónsdóttir frá Sandi í Aðaldal, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2009 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

Fanney Á. Greene (Runólfsdóttir)

Fanney Á. Greene (Runólfsdóttir) fæddist í Reykjavík 26. mars 1924. Hún lést á sjúkrahúsi í Georgíufylki í Bandaríkjunum hinn 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elka Jónsdóttir, f. 10.4. 1888, d. 14.11. 1982, og Runólfur Jónsson, , f. 6.1. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2009 | Minningargreinar | 2924 orð | 1 mynd

Guðrún Karitas Ottesen

Guðrún Karitas Ottesen fæddist í Arnarfelli í Þingvallasveit 23. febrúar 1925. Hún lést á Kumbaravogi 23. febrúar sl. Foreldrar hennar voru hjónin Hildur Hansína Magnúsdóttir og Snæbjörn Guðmundsson. Systkini Guðrúnar eru Ása, Magnea, d. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2009 | Minningargreinar | 912 orð | 1 mynd

Hreinn Gunnarsson

Hreinn Gunnarsson fæddist á Dallandi í Böðvarsdal 18. október 1934. Hann lést á Landsspítalanum við Hringbraut 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hansína Sigfinnsdóttir frá Seyðisfirði og Gunnar Runólfsson frá Böðvarsdal. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2009 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Ingunn Sveinsdóttir

Ingunn Sveinsdóttir fæddist á Grjótá í Fljótshlíð 7. maí 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vilborg Jónsdóttir, f. 28. mars 1888, d. 31. mars 1966 og Sveinn Teitsson, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2009 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd

Pálína Halldórsdóttir

Pálína Halldórsdóttir fæddist í Ólafsvík 13. september 1930. Hún lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Jónsson og Matthildur Kristjánsdóttir og var Pálína ein af tíu systkinum. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2009 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

Reynir Hjartarson

Reynir Hjartarson fæddist á Vaðli á Barðaströnd í V-Barð. 30. júlí 1926. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 7. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fella- og Hólakirkju 16. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2009 | Minningargreinar | 2534 orð | 1 mynd

Skúli Sigurðsson

Skúli Sigurðsson fæddist í Meira-Garði í Dýrafirði 8. sept. 1932. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði miðvikudaginn 18. febrúar síðastliðinn. Móðir hans var Oktavía Jóhannesdóttir, f. 2. okt. 1909, d. 1. nóv. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 60 orð

200 milljarða útgjöld vegna bankahruns

TEKJUR ríkissjóðs á árinu 2008 námu 445 milljörðum króna og útgjöld 644 milljörðum en 452 milljörðum ef horft er framhjá greiðslu vegna veðlána Seðlabanka Íslands. Meira
28. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Dramatíkin í Tali heldur áfram

RAGNHILDUR Ágústsdóttir, fráfarandi forstjóri Tals, hefur kært Jóhann Óla Guðmundsson til lögreglu fyrir frelsissviptingu. Þetta kom fram á fréttavef RÚV í gær. Í samtali við Morgunblaðið sagðist Ragnhildur ekki vilja tjá sig um málið. Meira
28. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 421 orð | 1 mynd

Eftirlitin skoðuðu flutninga á fjármagni til Kaupþings

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl. Meira
28. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Kvennastjórn í Kaupþingi

HULDA Dóra Styrmisdóttir hefur verið valin af Steingrími J. Sigfússyni, fjármálaráðherra, til að gegna stjórnarformennsku í Nýja Kaupþingi. Stjórn bankans er aðeins skipuð konum. Meira
28. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Lítil velta á krónumarkaði

LÍTIL viðskipti hafa verið á millibankamarkaði með krónur. Nokkra daga í þessari viku voru engin viðskipti með krónur. Þegar leitað er skýringa benda flestir á það augljósa, að gjaldeyrishöft takmarka fjármagnsflæði til og frá landinu. Meira
28. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 2 myndir

Með framtíð Baugs í hendi sér

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is Stjórnendur Baugs Group gengu á fimmtudaginn sl. frá samningi um samstarf við dótturfélag Baugs í Bretlandi, BG Holding, sem nú er stýrt af PricewaterhouseCoopers (PwC) að sögn Stefáns H. Meira
28. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Mesta lækkun frá 1985

SÍÐASTLIÐNA 12 mánuði hefur fasteignaverð lækkað um tæplega 21% að raunvirði. Raunverð fasteignaverðs hefur einu sinni lækkað meira eða árið 1985 þegar raunverð lækkaði um 21% samkvæmt greiningu IFS. Meira
28. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 46 orð | 1 mynd

Órætt við lífeyrissjóði

„Það er ekkert búið að nálgast okkur í þessu sambandi,“ segir Hrafn Magnússon framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Steingrímur J. Meira

Daglegt líf

28. febrúar 2009 | Daglegt líf | 140 orð

Af bölvun og bókum

Edmund Lester Pearson (1880 – 1937) var bókfræðingur og bókavörður. Hann gaf út almanak sem var uppfullt af alvörulausri kímni, margir tóku það þó hátíðlega. Meira
28. febrúar 2009 | Daglegt líf | 1675 orð | 2 myndir

Á móti gapastokkum

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Persónulega ástæðan fyrir því að ég ákvað að taka þetta starf að mér er að mér rann blóðið til skyldunnar og átti þess kost að víkja tímabundið úr starfi sýslumanns. Meira
28. febrúar 2009 | Daglegt líf | 330 orð | 2 myndir

Blönduós

Á öskudag þegar góutungl kviknaði í norðri gengu börnin á Blönduósi á milli fyrirtækja og sungu fyrir sætan mola í munn. Meira
28. febrúar 2009 | Daglegt líf | 165 orð | 1 mynd

Grænmeti fram að kvöldmat

MARGIR eiga í erfiðleikum með að bæta mataræði sitt og hefur matarrýnir The New York Times, Mark Bittman, nú lagt orð í belg. Aðferð Bittmans er einföld: Allan daginn borðar hann grænmetisfæði en eftir kl. 18 á kvöldin er allt leyfilegt. Meira
28. febrúar 2009 | Daglegt líf | 567 orð | 5 myndir

Ölur er yndislegur viður

Hún unir sér best í litla húsinu úti á hlaði, þar sem hún tálgar í tré. Þar er hún umvafin skepnum og fólki sem hún hefur skapað úr mjúkum viði. Eldri borgarar sveitarinnar hafa í vetur verið að tálga taflmenn undir leiðsögn Rönku í Kotinu Meira

Fastir þættir

28. febrúar 2009 | Fastir þættir | 166 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

28-02-09 Vandvirkni. Norður &spade;Á98752 &heart;9 ⋄ÁG6 &klubs;D75 Vestur Austur &spade;64 &spade;KD &heart;82 &heart;KG107543 ⋄1043 ⋄852 &klubs;G98632 &klubs;4 Suður &spade;G103 &heart;ÁD6 ⋄KD97 &klubs;ÁK10 Suður spilar 6G. Meira
28. febrúar 2009 | Fastir þættir | 215 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Lilja og Guðjón unnu meistara-tvímenninginn á Suðurnesjum Miðvikudaginn 18. febrúar lauk þriðja og síðasta kvöldinu í aðaltvímenning félagsins en 16 pör eða 32 spilarar öttu kappi um meistaratitililinn. Meira
28. febrúar 2009 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Farið að síga á seinni hlutann

„ÉG er nú ekki vanur að halda neitt upp á þetta, en finnst eins og maður verði að gera það svona einu sinni á ævinni. Það er nú farið að síga á seinni hlutann og því get ég ekki verið að draga þetta miklu lengur,“ segir Hörður Ó. Meira
28. febrúar 2009 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Valgerður Birna Jónsdóttir og Tinna Sif Arnarsdóttir söfnuðu 2.538 kr. með því að halda tombólu í Skipasundi og gáfu svo Rauða krossi Íslands... Meira
28. febrúar 2009 | Í dag | 2221 orð | 1 mynd

(Matt.4)

ORÐ DAGSINS: Freisting Jesú. Meira
28. febrúar 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt...

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lk. 8, 17. Meira
28. febrúar 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Matthías Máni fæddist 20. nóvember kl. 21.30. Hann vó 3.375 g...

Reykjavík Matthías Máni fæddist 20. nóvember kl. 21.30. Hann vó 3.375 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Þuríður Elísa Harðardóttir og Rúnar... Meira
28. febrúar 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Signý Rún fæddist 12. desember kl. 18.06. Hún vó 3.685 g og...

Reykjavík Signý Rún fæddist 12. desember kl. 18.06. Hún vó 3.685 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru S. Rósa Friðriksdóttir og Eyjólfur Þór... Meira
28. febrúar 2009 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. Be3 Rg4 8. Bg5 f6 9. Bc1 Rc6 10. d5 Re7 11. h3 Rh6 12. h4 Rf7 13. h5 f5 14. hxg6 Rxg6 15. Dc2 f4 16. Bd2 a6 17. O-O-O Bd7 18. Hdg1 b5 19. g3 Df6 20. Bd3 Rh6 21. gxf4 Rxf4 22. Rg5 b4 23. Meira
28. febrúar 2009 | Fastir þættir | 795 orð | 2 myndir

Topalov vann Kamsky – Vænisýki í Moskvu

17. – 26. febrúar 2009 Meira
28. febrúar 2009 | Í dag | 333 orð

Víkverjiskrifar

Facebook-samskiptasíðan er í miklu uppáhaldi hjá Víkverja. Hann má því til með að stökkva henni til varnar þegar honum finnst að henni vegið. Meira
28. febrúar 2009 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. febrúar 1920 Þilskipið Valtýr fórst fyrir sunnan land og með því þrjátíu menn. Valtýr var mikið aflaskip. 28. febrúar 1941 Belgíska flutningaskipið Persier strandaði á Dynskógafjöru suðaustur af Hjörleifshöfða. Meira

Íþróttir

28. febrúar 2009 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

„Hef trú á því að við getum farið alla leið“

Liðsheild Keflvíkinga var gríðarlega sterk þegar liðið landaði 96:84-sigri á útivelli gegn bikarmeistaraliði Stjörnunnar í gær í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Meira
28. febrúar 2009 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

„Hlakka til að spila undir stjórn Guðjóns“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,MÉR líst mjög vel á að fara til Crewe og ekki síst þar sem Guðjón Þórðarson er stjóri liðsins. Meira
28. febrúar 2009 | Íþróttir | 451 orð | 2 myndir

Bikarhelgi í Höllinni

ÚRSLITALEIKIR í Eimskipsbikarnum handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í dag. Í kvennaflokki keppa lið Stjörnunnar og FH og hefst leikurinn klukkan 13.30. Í karlaflokki eigast við Grótta og Valur klukkan 16.00. Meira
28. febrúar 2009 | Íþróttir | 389 orð

Ekkert krepputal hjá FH-ingum

ENGAN bilbug er að finna á frjálsíþróttamönnum hjá FH í Hafnarfirði þrátt fyrir kreppu í samfélaginu. Þeir stefna ótrauðir á 10 daga æfingaferð til Portúgals 5. apríl eins og þeir hafa gert mörg undanfarin ár. Meira
28. febrúar 2009 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Enskir kylfingar láta að sér kveða á heimsmótinu

STEWART Cink kom nokkuð á óvart í gær á heimsmótinu í holukeppni í Arizona þegar hann lagði landa sinn Phil Mickelson í 3. umferð með minnsta mun 1/0. Þar með hafa þrír stigahæstu kylfingar heims fallið úr keppni í fyrstu þremur umferðunum. Meira
28. febrúar 2009 | Íþróttir | 711 orð | 1 mynd

,,Er á undan áætlun“

GUÐJÓN Þórðarson og strákarnir hans í enska 2. deildarliðinu Crewe Alexandra eru á bullandi siglingu þessa dagana. Meira
28. febrúar 2009 | Íþróttir | 307 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Samkvæmt netmiðlum í Bretlandi mun Dick Advocaat , þjálfari Zenit í Sankti Pétursborg , taka við landsliðsþjálfarastöðu Rússlands , svo að Guus Hiddink, sem bæði er þjálfari Rússlands og Chelsea , geti einbeitt sér að síðarnefnda liðinu. Meira
28. febrúar 2009 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Norska knattspyrnufélagið Haugasund hefur gert Bryne nýtt tilboð í danska sóknarmanninn Allan Borgvardt sem gerði garðinn frægan með FH fyrir nokkrum árum. Meira
28. febrúar 2009 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Garðar missir af fyrstu leikjum Fredrikstad

GARÐAR Jóhannsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Fredrikstad, kemur til með að missa af fyrstu leikjum liðsins í deildinni sem hefst um miðjan næsta mánuð. Meira
28. febrúar 2009 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Harpa sagði nei við Fløya

HARPA Þorsteinsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, tilkynnti forráðamönnum norska úrvalsdeildarliðsins Fløya í gær að hún ætlaði vera um kyrrt hjá Breiðabliki. Meira
28. febrúar 2009 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Keflavík með svörin á hreinu

Efnilegur Elvar Sigurjónsson og félagar hans úr Keflavík ætla sér stóra hluti það sem eftir er tímabilsins í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Elvar átti fínan leik í 96:84 sigri liðsins gegn bikarmeistaraliði Stjörnunnar á útivelli. Meira
28. febrúar 2009 | Íþróttir | 312 orð

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna Þróttur R. – Aftureld/Fjölnir...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna Þróttur R. – Aftureld/Fjölnir 1:2 HK/Víkingur – Fylkir 0:1 Staðan: Valur 651035:416 Fylkir 641121:313 KR 641111:413 Aft./Fjöl. 62229:158 Þróttur R. 51043:213 HK/Víkingur 50236:162 ÍR 60154:261 England 1. Meira
28. febrúar 2009 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Skyttur KR sáu um Njarðvíkinga

Eftir Skúla Sigurðsson sport@mbl.is KR-ingar endurheimtu efsta sæti Iceland Express-deildarinnar með sigri á Njarðvík í gær, 115:93. Leikurinn var harður og skemmtilegur þar sem Njarðvíkingar stóðu vel í toppliði KR allt fram í þriðja fjórðung. Meira
28. febrúar 2009 | Íþróttir | 25 orð

Staðan

KR 191811855:142836 Grindavík 191721871:151234 Snæfell 191361561:138026 Keflavík 191271643:146924 Njarðvík 191091564:164220 Stjarnan 198111625:165916 ÍR 198111557:156716 FSu 197121545:156714 Tindastóll 197121572:164414 Breiðablik 197121464:168514 Þór A. Meira
28. febrúar 2009 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Viktor Bjarki til Nybergsund

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is VIKTOR Bjarki Arnarsson, knattspyrnumaður, hefur haft vistaskipti í Noregi. Hann yfirgaf úrvalsdeildarliðið Lilleström í gær og gerði eins árs samning við Nybergsund sem leikur í 1. deild. Meira
28. febrúar 2009 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Þórsarar höfðu sigurviljann

Eftir Björn Björnsson sport@mbl. Meira
28. febrúar 2009 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Þröstur frá vegna meiðsla

FRAMHERJINN Þröstur L. Jóhannsson, lykilleikmaður í úrvalsdeildarliði Keflavíkur, verður frá keppni vegna tognunar í kálfa og býst Sigurður Ingimundarson, þjálfari liðsins, við því að leikmaðurinn missi af næstu þremur leikjum liðsins. Meira

Barnablað

28. febrúar 2009 | Barnablað | 70 orð | 1 mynd

3.000 manns ávallt á vaktinni

Á Íslandi eru um 100 starfandi björgunarsveitir, dreifðar um allt land sem hafa þau helstu verkefni að sinna björgunarstörfum, fyrstu hjálp, verndun og gæslu. Björgunarsveitarmenn á Íslandi eru um 3.000 talsins og sinna þeir að meðaltali um 1. Meira
28. febrúar 2009 | Barnablað | 151 orð | 1 mynd

Bananabrauð fyrir krakkakokka

Það getur verið gaman að gleðja vini og fjölskyldumeðlimi með nýbökuðu brauði en gætið þess samt að fá leyfi áður en þið hefjist handa í eldhúsinu. Eins ættuð þið að hafa einhvern fullorðinn ykkur við hlið ef þið eruð yngri en 10 ára. Meira
28. febrúar 2009 | Barnablað | 352 orð | 1 mynd

Fjalar fer á taugum - 7. hluti

Fjalar vaknaði við skrýtin hljóð á hverri nóttu og var síðan ótrúlega slappur allan daginn. Honum leið eins og hann væri fárveikur með flensu og var þess vegna sífellt að mæla sig – en alltaf reyndist hann hitalaus. Meira
28. febrúar 2009 | Barnablað | 41 orð

Ha, ha, ha!

„Þú færð tvö þúsund krónur á tímann en eftir þrjá mánuði hækka ég laun þín upp í þrjú þúsund krónur á tímann,“ sagði forstjórinn við umsækjandann. „Hvenær viltu svo byrja að vinna? Meira
28. febrúar 2009 | Barnablað | 424 orð | 1 mynd

Komum fólki heim heilu og höldnu

Sigrún Jóna Hafliðadóttir, 10 ára, fór á fund Borgþórs Hjörvarssonar, varaformanns Björgunarsveitarinnar Ársæls, og spurði hann út í björgunarsveitarstarfið. Hvaða eiginleika þarf góður björgunarsveitarmaður að hafa? Meira
28. febrúar 2009 | Barnablað | 70 orð | 1 mynd

Krakka-sudoku

Náðu þér í sex liti, gulan, rauðan, grænan, bláan, svartan og bleikan og reyndu að koma hverjum lit fyrir í hverri línu bæði lárétt og lóðrétt. Þú sérð að ferhyrningurinn samanstendur af sex minni ferhyrningum. Meira
28. febrúar 2009 | Barnablað | 108 orð | 1 mynd

Listin að fela sig

Flest skordýr geta falið sig auðveldlega fyrir óvinum sínum með því að líkjast umhverfi sínu. Þetta undarlega skordýr sem við sjáum hér á myndinni er að finna á Indlandi og gengur þar undir nafninu „draugaengisprettan“. Meira
28. febrúar 2009 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Lyfjafræðingurinn vissi að viðskiptavinur hans væri lögreglumaður vegna...

Lyfjafræðingurinn vissi að viðskiptavinur hans væri lögreglumaður vegna þess að hann var í... Meira
28. febrúar 2009 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd

Regnbogaland

Kemstu í gegnum litavölundarhúsið? Þú mátt aðeins fara í gegnum hverja litakúlu einu sinni og þú þarft að komast frá gulu kúlunni efst í vinstra horninu til þeirrar gulu neðst í hægra horninu. Meira
28. febrúar 2009 | Barnablað | 83 orð

Skemmtilegt skop

„Þorsteinn, af hverju ertu svona leiður?“ „Læknirinn sagði að ég ætti að taka eina svona pillu á hverju kvöldi það sem ég ætti ólifað.“ „Er það svo slæmt?“ „Hann gaf mér bara fjórar. Meira
28. febrúar 2009 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Spæjaragáta

Dag einn kom maður inn í apótek að versla. Hann bað um hóstasaft og plástrabox og hélt á stórri svartri tösku. Að lokum kvaddi hann kurteislega og fór út. Þá sagði lyfjafræðingurinn: „Mikið var þetta kurteis lögreglumaður. Meira
28. febrúar 2009 | Barnablað | 146 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnarorðið skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 7. mars næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna söngleikjasafnið Ávextir, álfar, sjófiskar og spýtukall. Meira
28. febrúar 2009 | Barnablað | 192 orð | 1 mynd

Þreifaðu þig áfram

Áður en þessi leikur hefst þarf stjórnandi leiksins að vera búinn að hafa til opinn kassa, handklæði og töluvert af smáhlutum, þó ekki oddhvössum eða beittum. Meira

Lesbók

28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 222 orð | 1 mynd

Allir hafa eitthvað að fela

Það mætti halda því fram að J.D. Salinger hefði farið huldu höfði undanfarna þrjá til fjóra áratugi. Vitað er að hann býr í bænum Cornish í New Hampshire en engum sögum fer af samskiptum hans við bæjarbúa. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 69 orð | 1 mynd

Dansað við Bashir

Áhrifamikil og sláandi heimildarmynd um stríð og eftirhreytur þess er bæði sviðsett og teiknimynd í ofanálag. Hún er gerð af Ísraelanum Ari Folman og Bashir sá sem getið er í titlinum er Gemayel, forseti Líbanon, sem var myrtur árið 1982. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1562 orð | 9 myndir

FOLDARSKART

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Á dögunum gaf forlagið Crymogea út einstaklega glæsilegt bókverk, Flora Islandica, rúmlega tíu kílóa þungt, í svörtum kassa, með 271 teikning Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 345 orð | 2 myndir

Glápari | Sigríður Aðalsteinsdóttir

Ég er allajafna í hópi hinna tilfallandi, óskipulögðu glápara en fréttir hafa þó orðið mitt uppáhaldssjónvarpsefni með aldrinum. Á þær horfi ég helst á hverju kvöldi. Það sem ég hef þó glápt allra mest á sl. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 181 orð | 2 myndir

Hlustarinn | Árni Heiðar Karlsson

Undanfarið hef ég spilað í bílnum disk með einum af lærisveinum Hammondleikarans Jimmys Smiths, sem heitir Tony Monaco. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 199 orð | 1 mynd

Hópsálir

Margeir Pétursson sagði í Morgunblaðsviðtali að hann hefði fundið að fáir hefðu verið honum sammála um hætturnar sem blöstu við íslensku atvinnulífi. Orðrétt sagði hann: „Það var mjög takmarkað málfrelsi í viðskiptalífinu. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 516 orð | 2 myndir

Í furðuveröld Suðurskautslandsins

Það kemur fram í heimildamyndinni Fimmta heimsálfan að hún varð til í tengslum við stærra verkefni um kunningja okkar skarfinn; hæfni hans til aðlögunar vítt um lönd, ekki síst við þann varasama nágranna manninn. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 540 orð | 3 myndir

Í GANGI

Leiklist Kardemommubærinn Þjóðleikhúsið „Leikstjórinn, Selma Björnsdóttir, setur verkið upp einsog söngleik. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 215 orð | 1 mynd

Jakkaföt í felulitum

Skjálftakenningunni eða The Shock Doctrine eins og hún kallast á frummálinu – bók kanadíska rithöfundarins og blaðakonunnar Naomi Klein – voru í vikunni veitt Warwick-verðlaunin svokölluðu í bókmenntum. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 269 orð | 1 mynd

Karnivalið malar markaðsvél Disney

Táknmál tímans blasir við okkur hvert sem við lítum. Í bókstaflegum skilningi. Hálfbyggð hús í mannlausum úthverfum, myrkvaðir skrifstofuturnar við Höfðatorg, þúsundir óseldra bíla á stæðum. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 167 orð | 2 myndir

Lesarinn | Sigrún Sigurðardóttir

Ítalski rithöfundurinn Niccolò Ammaniti er í miklu uppáhaldi hjá mér. Í lok síðasta árs kom bók hans Í hendi Guðs út hjá Bjarti. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 210 orð | 1 mynd

Lof heimskunnar

Í bréfi sem Erasmus frá Rotterdam skrifaði kunningja sínum árið 1515 getur hann þess að Lof heimskunnar hafi orðið til á einni viku í húsi Tómasar More á Englandi. Tilgangurinn hafi einkum verið sá að skemmta honum sjálfum og fáeinum vinum hans. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 153 orð | 1 mynd

Miami Vice og Rebus gamli

Það er varla annað hægt en að mæla með bandarísku kvikmyndinni Miami Vice á Stöð 2 í kvöld kl. 21.05. Myndin er byggð á spennuþáttunum vinsælu sem sýndir voru á 9. áratugnum og flestir sem komnir eru yfir unglingsaldurinn kannast við. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 276 orð | 1 mynd

Mjúkur gítarkliður og burstar

Þó það sé alltaf ákveðinn tregi að sjá á eftir skemmtilegum hljómsveitum er það segin saga að ný tekur við. Ef eitthvað var spunnið í sveitarmenn á annað borð þá hasla þeir sér völl að nýju með nýtt föruneyti. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 535 orð | 1 mynd

Net er innri maður

Einstaklingur tekur djarfa, jafnvel klámfengna mynd af stúlku undir lögaldri á farsíma sinn. Hann er þá eðlilega sekur um framleiðslu barnakláms og eins varðveislu þess (myndin er í símanum). Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 25 orð

Nýjar kosningar

Alþýðumaður burstaðu rykuga skó þína eftir síðustu eyðimerkurgöngu Gakktu svo sjálfviljugur enn og aftur út í Sahara óumbreytanlegra örlaga þinna Stefán Gunnarsson Höfundur er... Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 550 orð | 2 myndir

Of gott til að vera satt?

Í síðasta sunnudagblaði Morgunblaðsins var viðtal við fjármálamanninn Margeir Pétursson. Þar sagði hann m.a. að hann hefði haft efasemdir um að uppgangur íslensks fjármálalífs gæti staðist til lengri tíma. Strax 2005 hefði hann t.d. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1761 orð | 4 myndir

Opinn faðmur umburðarlyndisins

Í síðustu viku var bakgrunnur tónlistarlífsins skoðaður, í dag er fjallað um sáttina í tónlist samtímans, en framtíðin lýkur hringnum í næstu viku. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 439 orð | 3 myndir

Ójarðnesk rödd

Þó fátt sé fegurra er kontratenórsöngur felst fegurðin oft í því hve hann er ójarðneskur, ómennskur jafnvel; hljóð sem maður trúir trauðla að verði til í mannsbarka. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 775 orð | 3 myndir

Saga um ást og eymd

Bandaríski rithöfundurinn Jerome David Salinger fagnaði níræðisafmæli sínu hinn 1. janúar síðastliðinn. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 180 orð | 1 mynd

Sinn er siður í landi hverju

Fráfall – Okuribita , eftir Yojiro Takita (1955-), fjallar um japanskar greftrunarvenjur, sem eru að ýmsu leyti frábrugðnar þeim sem við eigum að venjast á Vesturlöndum. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1437 orð | 3 myndir

Skýjum ofar

Listdansarinn Gunnlaugur Egilsson hefur farið með himinskautum hins alþjóðlega dansheims undanfarin misseri. Og hann er rétt að byrja... Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 233 orð | 2 myndir

Tempraður kraftur

Tónlist eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Pál Ísólfsson, Chopin og Mendelssohn. Nína Margrét Grímsdóttir lék. Þriðjudagur 24. febrúar. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 573 orð | 2 myndir

Við skulum ekki skilja aftur

Í byrjun apríl árið 2001 kom ellefta hljóðversskífa Nick Cave & The Bad Seeds út, og hlaut hún nafnið No More Shall We Part . Þetta var fyrsta plata sveitarinnar í fjögur ár, en aldrei hafði svo langur tími liðið á milli platna þar á bæ. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 269 orð | 1 mynd

Willie Nelson í kúrekasveiflu

Tónlistarstefna sú sem kallast Western Swing, og snara mætti sem kúrekasveiflu, naut mikillar hylli fram undir miðja síðustu öld en lét svo undan síga fyrir annarri gerð tónlistar eins og gengur. Meira
28. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 676 orð | 2 myndir

Þjóðverjar halda áfram uppgjörinu

Óskarsverðlaunin voru afhent um síðustu helgi og þá leyndi sér ekki hvað við erum afskipt í myndavali þegar kemur út fyrir framleiðslu Hollywoodrisanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.