Greinar miðvikudaginn 4. mars 2009

Fréttir

4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

30 mál komin en tvö eftir

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FORMENN ríkisstjórnarflokkanna fóru yfir verkefni vikunnar í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Afþakka eftir langa bið

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is DÆMI eru um að fólk afþakki endurhæfingu og meðferð á Reykjalundi, jafnvel eftir langa bið, af ótta við að það muni hafa áhrif á stöðu þess í vinnu. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 541 orð | 10 myndir

Alþingiskosningar 2009

Samfylking og Vinstri hreyfingin grænt framboð hafa komið sér saman um að Alþingiskosningar fari fram laugardaginn 25. apríl næstkomandi. Morgunblaðið mun daglega birta fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum o.fl. . Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Áfram með Geirlandsá

STANGAVEIÐIFÉLAG Keflavíkur, SVFK, hefur náð samningum við Veiðifélag Geirlandsár um áframhaldandi leigu á ánni. Geirlandsá er rómuð sjóbirtingsá sem SVFK hefur leigt um langt árabil. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Áfram talin snjóflóðahætta

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÓVEÐRIÐ á norðanverðum Vestfjörðum gekk hægt og rólega niður í gærkvöldi. Veðurstofan spáði norðaustan 15-20 m/s norðvestan til á landinu. Meira
4. mars 2009 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á sparneytni

UM 120 nýir eða breyttir bílar verða sýndir á bílasýningunni í Genf, sem hefst á morgun, og margir þeirra endurspegla efnahagsástandið í heiminum því við hönnun þeirra var lögð áhersla á sparneytni. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

„Atvinnuleysi, nei takk!“

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „ÉG hef ekki efni á því að vera atvinnulaus. Þjóðin hefur ekki efni á því að hafa mig atvinnulausan. Ef við fáum ekki vinnu hjá öðrum þá verðum við að gera eitthvað sjálf. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Biskupsstofa á Facebook

BISKUPSSTOFA hefur opnað tvö vefsvæði á Facebook-samskiptavefnum, að sögn Elínar E. Jóhannsdóttur, fræðslufulltrúa Biskupsstofu. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Bjarni og Háskóli Íslands náðu sáttum

SÁTT hefur tekist milli Bjarna F. Einarssonar, doktors í fornleifafræði, og Háskóla Íslands um að ljúka kæru fyrir siðanefnd HÍ og hefur kæra Bjarna í framhaldinu verið dregin til baka. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Bjóðast til endurreisnarinnar

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is „VIÐ teljum að til frambúðar þurfi að breyta kosningakerfinu og við höfum ákveðnar hugmyndir um það,“ sagði sr. Þórhallur Heimisson í gær þegar L-listinn kynnti framboð sitt. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 29 orð

Björn skipaður

RAGNA Árnadóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, skipaði í gær Björn Þorvaldsson, aðstoðarsaksóknara og staðgengil saksóknara efnahagsbrota, í embætti saksóknara við ríkissaksóknaraembættið frá og með 1. apríl 2009 til fimm... Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð

Borgin ræður 4.100 í sumar

REYKJAVÍKURBORG mun ráða yfir 4.100 manns til ýmiss konar starfa í sumar. Flestir eða um 2.900 verða ráðnir til tímabundinna starfa hjá Vinnuskóla Reykjavíkur en ríflega 840 verða ráðnir í afleysingar á fagsviðum borgarinnar. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ekki úthlutað vegna taps

EKKI verður úthlutað úr Minningarsjóði Margrétar Björgólfsdóttur nú í mars, að sögn Þórunnar Guðmundsdóttur hrl. í stjórn sjóðsins. Til þessa hefur verið úthlutað í október og mars. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð

Engar nýjar hópuppsagnir

NÚ liggur fyrir að engar hópuppsagnir voru tilkynntar Vinnumálastofnun í febrúar. Hópuppsagnir sem koma til framkvæmda næstu mánuði eru því óbreyttar, þ.e. um 480 koma til framkvæmda nú í mars, um 230 í apríl og um 120 í maí. 16. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Engin sérstök fyrirgreiðsla til mín, segir Tchenguiz

Fjárfestirinn Robert Tchenguiz segir að fullyrðingar um að félög tengd honum hafi fengið sérstaka fyrirgreiðslu í Kaupþingi á meðan íslensk fyrirtæki hafi ekki fengið slíkt séu algerlega ósannar. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Er inflúensan að fjara út?

FLEST bendir til að inflúensan ætli að fara mjúkum höndum um landsmenn á þessum vetri. Haraldur Briem sóttvarnalæknir hjá Landlækni hefur fylgst með þróun mála hjá Læknavaktinni. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fleira verður endurgreitt

ÞVERPÓLITÍSK samstaða er í efnahags- og skattanefnd Alþingis um verulegar breytingar á frumvarpi sem kveður á um tímabundna hækkun endurgreiðslu virðisaukaskatts úr 60% í 100% vegna nýbygginga, viðhalds og endurbóta húsnæðis. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Flestar fréttir í Morgunblaðinu

MORGUNBLAÐIÐ birtir flestar fréttir í dagblöðum, eða alls ríflega 36 prósent innlendra frétta í dagblöðum. Næst á eftir mælist Fréttablaðið með ríflega 28 prósenta hlutdeild. Þetta kemur fram í niðurstöðum mælinga Creditinfo á 118. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

FME fær ákvæði um uppljóstrara

GYLFI Magnússon viðskiptaráðherra mælti í gær fyrir þremur lagafrumvörpum á Alþingi, sem öllum var vísað til viðskiptanefndar og annarrar umræðu. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð

Formaðurinn fór beint í liðið

FYRSTA verkefni nýkjörins formanns körfuknattleiksdeildar Skallagríms úr Borgarnesi var heldur óvenjulegt. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Frí í skólum vegna fannfergis og ófærðar

GRÍÐARLEGT fannfergi setti mark sitt á mannlífið á norðanverðum Vestfjörðum í gær. Skólahaldi í grunnskólanum í Bolungarvík var hætt um hádegisbil, ekkert kirkjustarf var fyrir börnin og bókasafninu var lokað. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð

Fulltrúar ÖSE komnir

FULLTRÚAR frá kosningaeftirliti ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, eru nú staddir hér á landi til þess að kynna sér undirbúning alþingiskosninganna í vor. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Fundi um Tónlistarhús frestað

Eftir Þröst Emilsson og Ingibjörgu B. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð

Geta komist á kjörskrá

ALÞINGI hefur samþykkt breytingar á lögum um kosningar til Alþingis sem gera fólki auðveldara að kjósa í komandi alþingiskosningum. Kjörskráin var samkvæmt lögunum miðuð við 1. desember 2008. Nú er fólki heimilt að senda beiðni til Þjóðskrár fyrir 25. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð

Greiðslustöðvun framlengd

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur veitt skilanefnd Landsbanka Íslands hf. níu mánaða framlengingu á greiðslustöðvun bankans, eða til 26. nóvember 2009. Beiðni um framlengingu var ekki mótmælt af hálfu kröfuhafa þegar málið var tekið fyrir í héraðsdómi. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Grænt í boði á Háskólatorgi

MEÐ Grænum dögum sem standa yfir í Háskóla Íslands þessa viku, er markmiðið að vekja nemendur og starfsfólk skólans til vitundar um vistvæna neyslu og endurvinnslu. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Guðbjörg aftur í mark Íslands

GUÐBJÖRG Gunnarsdóttir verður á ný í marki íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu í dag þegar það mætir Noregi í hinu feikisterka Algarve-móti í Portúgal. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Guðmundur Helgi Þórðarson

GUÐMUNDUR Helgi Þórðarson læknir lést á líknardeild Landakotsspítala 3. mars sl. Hann fæddist 26. mars 1924 í Hvammi í Vallahreppi, S-Múlasýslu. Guðmundur lauk stúdentsprófi frá MA 1945 og prófi í læknisfræði frá HÍ 1952. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Gæti orðið mesta vinstri sveifla sem sést hefur hér

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is EKKI er útilokað að í kosningunum í vor verði mesta vinstri sveifla sem orðið hefur í alþingiskosningum hér á landi frá upphafi. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir

Hefði gripið til beittari aðgerða

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hlaupið undan vindi

VEÐRIÐ hefur löngum verið Íslendingum hugleikið og oft um fátt meira rætt en tíðina. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Hús rýmd nánast árlega

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is BYGGING snjóflóðavarnargarðs í fjallinu Traðarhyrnu ofan Bolungarvíkur hófst síðastliðið sumar en henni lýkur árið 2010. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hvalveiðum er mótmælt

„ÝMIS mótmæli“ hafa orðið vegna þeirrar ákvörðunar að heimila hvalveiðar. „Við erum að reyna að vinna í því að koma okkar sjónarmiðum á framfæri,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegsráðherra. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Hættan er ljós

NÚ er að hefjast átak sem beint er að fermingarbörnum þar sem bent er á hættuna við ljósabekki. Vakin er athygli á því að börn og unglingar eru viðkvæmari en aðrir fyrir áhrifum geislunar frá ljósabekkjum sem getur valdið húðæxli. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hætta við endurhæfingu

Starfsfólk Reykjalundar verður vart við að fólk afþakki meðferð af ótta við að missa vinnuna, jafnvel eftir að hafa beðið lengi eftir að komast að. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð

Jafnréttisfundur

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða Jafnréttisstofa, Jafnréttisráð, ASÍ, BHM, BSRB, KÍ og SSF til fundar á Grand Hótel Reykjavík 9. mars kl. 11.45. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð

Kannabis í Borgarfirði

LÖGREGLAN í Borgarfirði og Dölum handtók um helgina sex manns, fimm karlmenn og eina konu á aldrinum 15 til 50 ára og lagði hald á rúmlega 30 kannabisplöntur í sumarbústað í Borgarfirði. Meira
4. mars 2009 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Kínverjar búa sig undir vatnsskort

STJÓRNVÖLD í Kína hafa á prjónunum að gera 59 uppistöðulón, sem taka skuli við leysingavatni frá jöklum. Þeir rýrna með ári hverju vegna loftslagsbreytinga og að sama skapi vex óttinn við yfirvofandi vatnsskort í þessu fjölmennasta ríki heims. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Konur úti í kuldanum í borginni

ÞÆR eru greinilega öllu vanar konurnar sem hér berjast móti veðrinu í höfuðborginni. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Kroppað í ruslapoka við höfnina

Krummi krunkar úti, kallar á nafna sinn, segir í kvæðinu. Hér hafa tveir nafnar komist í góðgæti á hafnarbakkanum á Granda í Reykjavík. Meira
4. mars 2009 | Erlendar fréttir | 90 orð

Kvaðratrótardagurinn

Í GÆR var alþjóðlegi kvaðratrótardagurinn en í þeim dögum, sem fá það heiti, eru tölurnar fyrir dag og mánuð kvaðratrót af síðasta eða síðustu tölustöfum í ártalinu. Í gær var 3.3.09 og þrír eru kvaðratrót af níu. Síðasti kvaðratrótardagur var 2.2. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Lág tilboð í hjúkrunarheimilið Jaðar í Ólafsvík

ALLS bárust 26 tilboð í gerð viðbyggingar við hjúkrunarheimilið Jaðar í Ólafsvík, en tilboð voru opnuð hjá Ríkiskaupum fyrir helgi. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð

LEIÐRÉTT

311 þátttakendur Í FRÉTT um prófkjör og forval flokkanna í gær voru þátttakendur hjá Sjálfstæðisflokki og Samfylkingu vantaldir. Þeir sem hafa skráð sig til þátttöku í Sjálfstæðisflokknum eru 84 og í Samfylkingu eru þeir 77. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Leit ekki borið árangur

ALDÍS Westergren, 37 ára gömul kona sem síðast sást 24. febrúar, var ófundin síðdegis í gær. Mikil leit og eftirgrennslan lögreglu og leitarsveita hefur engan árangur borið. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð

Lést í slysi við Akrafjallsveg

MAÐURINN, sem lét lífið er bíll sem hann ók lenti út af veginum á Akrafjallsvegi á milli Akraness og Hvalfjarðarganga á sunnudagskvöld, hét Ragnar Ólafsson. Hann var fæddur árið 1963 og búsettur í Reykjavík. Hann lætur eftir sig... Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð | 7 myndir

Loftgæði verði aukin með lagabreytingu?

TIL AÐ nýsamþykkt viðbragðsáætlun heilbrigðisnefndar Reykjavíkur um loftgæði nái fram að ganga þarf lagabreyting að koma til. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Mátti halda mótið

Eftir Andra Karl andri@mbl.is RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákveðið að ákæra ekki Sindra Lúðvíksson vegna pókermóts sem hann stóð fyrir 16. júní 2007. Mál hans hefur verið látið niður falla og engin eftirmál verða. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Níu sinnum í einkavélum

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ferðaðist níu sinnum með flugvélum utan almenns áætlunarflugs á árunum 2005 til 2008. Forsetinn flaug með vélum á vegum Actavis, Glitnis, Novators, KB-banka, Eimskips og FL-Group. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Rangar fullyrðingar í Kastljósi

Í BRÉFI sem Morgunblaðinu hefur borist frá Björgólfi Thor Björgólfssyni, segir að umfjöllun í Kastljósi á mánudagskvöld um málefni Landsbankans hafi verið ónákvæm og villandi. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ráðgjafar við uppgjör bankanna

VIÐRÆÐUR standa nú yfir milli íslenska ríkisins og enska ráðgjafarfyrirtækisins Hawkpoint um að fyrirtækið vinni að samningagerð milli gömlu og nýju bankanna undir stjórn íslenskra stjórnvalda. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð

Ráðist gegn vanda heimilislausra

TUTTUGU heimilislausum verður tryggt húsnæði, þjónusta og félagslegur stuðningur samkvæmt samningi félags- og tryggingamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar. Félags- og tryggingamálaráðuneytið mun leggja til 28,5 milljónir kr. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Ræður hlutkesti?

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is BOÐAÐ frumvarp til laga um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis hefur litið dagsins ljós. Í frumvarpinu felst að opnaður verði möguleiki til persónukjörs. Meira
4. mars 2009 | Erlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Rætt um hrossakaup

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is STJÓRN Baracks Obama Bandaríkjaforseta vill fá Rússa til að taka þátt í slagnum gegn klerkastjórninni í Teheran sem grunuð er um að ætla að koma sér upp kjarnorkuvopnum. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 376 orð

Skoða víðtækar aðgerðir

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Skorar enn á Óskar Bergs

ÓLAFUR F. Magnússon lagði fram bókun í borgarstjórn Reykjavíkur í gær þar sem hann ítrekaði þá kröfu sína að Óskar Bergsson segði af sér formennsku í borgarráði og störfum sem borgarfulltrúi Framsóknarflokksins. Meira
4. mars 2009 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Skotárás á krikketlandslið

MEIRA en tugur grímuklæddra og vel vopnaðra manna lét í gær skothríðina dynja á fólksflutningabíl sem var að flytja landslið Srí Lanka í krikket til borgarinnar Lahore í Pakistan. Þykir árásin minna um margt á hryðjuverkin í Mumbai á Indlandi í... Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

Sparisjóðir fái fé frá ríkinu

SPARISJÓÐIR og smærri fjármálafyrirtæki eru mörg hver tæknilega gjaldþrota og starfa á undanþágu frá Fjármálaeftirlitinu og Seðlabankanum. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Spornað við misnotkun

ÁSTA Ragnheiður Jóhannesdóttir félagsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar til þess að sporna við misnotkun á atvinnuleysisbótum. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð

Sturla seldi í Grimsby

STURLA GK 12 seldi í gær og fyrradag 113 tonn af blönduðum afla í Grimsby. Aflinn samanstóð af þorski, ýsu, keilu og karfa. Söluverðmæti aflans var 28 milljónir króna og meðalverðið 248 kr á kg, samkvæmt heimasíðu Þorbjörns hf. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Suðrænir dansar í vetrarríkinu

UM 90 nemendur Fjölbrautaskólans í Ármúla hafa annað mál en íslensku að móðurmáli. Árdagar standa nú yfir í skólanum, en þá er hefðbundið skólastarf brotið upp. Að þessu sinni er sjónum beint að menningu þessa fjölmenna hóps nemenda. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð

Tekist á í bæjarstjórn Sandgerðis

HEITAR umræður voru á bæjarstjórnarfundi í Sandgerði í gærkvöld þegar tekist var á um tillögu minnihlutans um að fenginn yrði sérfróður aðili til þess að gera úttekt á samningum Sandgerðisbæjar og Eignarhaldsfélagsins Fasteignar frá árinu 2004 um sölu... Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Um tíu vildu gögn um Habitat

ALLT AÐ tíu aðilar óskuðu eftir upplýsingum um rekstur verslunarinnar Habitat í Reykjavík. Sparisjóðabankinn auglýsti allar eignir og rekstur húsgagnafyrirtækisins til sölu á sunnudaginn. Hægt var að óska upplýsinga til kl. þrjú í gær. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð

Undirbúa landsfund

SAMFYLKINGIN hefur ekki sett á laggirnar sérstaka endurreisnarnefnd líkt og Sjálfstæðisflokkurinn gerði. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 248 orð

Undrast upplýsingaleysi

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is FJÁRMÁLAEFTIRLIT Lúxemborgar er undrandi yfir því að hafa ekki verið varað við stöðu íslensku bankanna fyrir fall þeirra. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð

Útsala á eignum Milestone

Erlendar eignir Milestone voru seldar á um 25 milljarða íslenskra króna en voru metnar á um 80 milljarða í lok september síðastliðins, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð

Vandað til við dómaravalið

GUÐRÚN Erlendsdóttir, fyrrverandi hæstaréttardómari, mun leiða nefnd sem semja á nýjar reglur um skipan dómara. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vilja fresta byggingu sjúkrahúss

ÞRÍR þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að bygging hátæknisjúkrahúss verði endurmetin, vegna breytinga á stöðu þjóðarbúsins. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Vilja stöðva endursölu skíðapassa

ENDURSALA skíðapassa færist í aukana, að sögn framkvæmdastjóra Skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu. Slíkt sé óleyfilegt og grafi undan starfsemi svæðanna. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Vilji til að flýta málum

„VIÐ áttum ágætan fund þar sem við fórum yfir stöðu mála og þá sérstaklega mál er varða heimili og fyrirtækin í landinu,“ sagði Steingrímur J. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð

Vill fella niður eftirlitsgjaldið

VIÐSKIPTANEFND Alþingis hefur lagt fram frumvarp þess efnis að eftirlitsgjald sem fasteignasalar hafa þurft að greiða á hverju ári, upp á 100.000 krónur, verði fellt niður. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Þingrof veldur ekki rofi á þingstörfum

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Það er líklega óhætt að fullyrða að flestir leggi þann skilning í orðið þingrof að það feli í sér að þegar tilkynnt hafi verið um þingrof sé þing þar með rofið, að þingið haldi ekki áfram störfum sínum. Meira
4. mars 2009 | Innlendar fréttir | 311 orð

Þreyta og röng viðbrögð

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÞREYTA og röng viðbrögð ökumanns eru helstu orsakaþættir banaslyss sem varð 16. september sl. á Siglufjarðarvegi við Sandvík, að mati Rannsóknarnefndar umferðarslysa. Meira
4. mars 2009 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Þriggja enn saknað í Köln

Þriggja er saknað eftir að skjalasafn borgarinnar Kölnar í Þýskalandi hrundi til grunna í gær. Byggingin tók hluta af aðliggjandi íbúðarhúsi með sér í fallinu. Meira

Ritstjórnargreinar

4. mars 2009 | Leiðarar | 275 orð

Barsmíðar í skólum

Undanfarnar vikur hafa tvisvar borist fréttir af barsmíðum í skólum, fyrst á Selfossi og nú í Sandgerði. Í báðum tilvikum hafa yfirvöld í viðkomandi skólum reynt að gera lítið úr atvikunum í stað þess að nota tækifærið til þess að fordæma slíka hegðun. Meira
4. mars 2009 | Leiðarar | 310 orð

Betri skattframkvæmd

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem hefur það að markmiði að færa skattyfirvöldum hér á landi aukin völd til skattlagningar og upplýsingaöflunar. Meira
4. mars 2009 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Uppgjör við framtíðina?

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, sem sækjast eftir endurkjöri, eru byrjaðir að viðurkenna ábyrgð sína og flokksins á bankahruninu, a.m.k. að hluta til. Meira

Menning

4. mars 2009 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd

Afmæli Woodstock í Berlín?

EFTIRLÆTIS flugvöllur Hitlers verður hugsanlega vettvangur tónleika í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin frá því að Woodstock-tónleikarnir voru haldnir í Bandaríkjunum. Meira
4. mars 2009 | Bókmenntir | 148 orð | 1 mynd

Arkitektinn Fehn látinn

SVERRE Fehn, einn þekktasti arkitekt Norðmanna lést í Ósló í fyrradag, 84 ára að aldri. Hann naut mikillar virðingar fyrir að hafa tvinnað saman norræna formhugsun og arfleifð módernismans. Meira
4. mars 2009 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Boyle í Bond?

BRESKA leikstjóranum Danny Boyle hefur verið boðið að leikstýra næstu mynd um njósnara hennar hátignar, James Bond. Tilboðið kemur í kjölfar þess að nýjasta mynd hans, Slumdog Millionaire hlaut átta Óskarsverðlaun í síðasta mánuði. Meira
4. mars 2009 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Brjóstin vekja athygli

BRJÓST bandarísku leikkonunnar Miley Cyrus eru mikið til umræðu í bandarísku slúðurpressunni um þessar mundir. Meira
4. mars 2009 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Diddú í Hafnarborg í hádeginu

SIGRÚN Hjálmtýsdóttir og Antonía Hevesi verða með hádegistónleika í Hafnarborg á morgun kl. 12. Á dagskrá eru aríur eftir Bellini, Donizetti og Dvorak. Meira
4. mars 2009 | Myndlist | 361 orð | 2 myndir

Einn mesti kóloristinn

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is EYÐUN finnst mér einna mestur kóloristi færeyskra listamanna í dag. Hann hefur ótrúlega mikið vald á litum. Meira
4. mars 2009 | Tónlist | 574 orð | 1 mynd

Engin vinsældakeppni

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG er einn í þessu og mér gengur bara andskoti vel,“ segir Kristmundur Axel Kristmundsson, betur þekktur sem MC Krizz, 15 ára gamall rappari úr Grafarvogi sem vakið hefur athygli að undanförnu. Meira
4. mars 2009 | Fólk í fréttum | 80 orð | 4 myndir

Fjölmenningunni fagnað í FÁ

Í FJÖLBRAUTASKÓLANUM við Ármúla standa nú yfir árdagar þar sem hefðbundið skólastarf er brotið upp. Meira
4. mars 2009 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Heilög bölvun Kanye

MESTA bölvun tónlistarmannsins Kanye West er að hann getur ekki upplifað eigin tónleika eins og áhorfandi. Meira
4. mars 2009 | Fólk í fréttum | 151 orð | 2 myndir

Íslenskt drunrokk

Hingað til hefur hið svokallaða drunrokk/dómsdagsrokk/sorarokk („drone“, „doom“, „sludge“) ekki verið áberandi hér á landi þó að geirarnir lifi góðu lífi erlendis. Meira
4. mars 2009 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Kærð fyrir líkamsárás í sjónvarpsþætti

EIGINKONA rokkarans Ozzy Osbourne, Sharon Osbourne, hefur verið kærð fyrir líkamsárás sem mun hafa átt sér stað í þættinum Rock of Love: Charm School sem sýndur er á tónlistarsjónvarpsstöðinni VH1. Meira
4. mars 2009 | Bókmenntir | 892 orð | 2 myndir

Ógæfa snillingsins

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is BRESKI rithöfundurinn Peter Ackroyd sendi nýlega frá sér ævisögu bandaríska skáldsins Edgar Allan Poe. Áður hefur Ackroyd sent frá sér stórgóðar ævisögur Ezra Pound, T.S. Meira
4. mars 2009 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Ónauðsynlegt fjölmiðlabann?

* DV sagði frá því í gær að keppendum Idol-Stjörnuleitar hefði verið gert að loka Facebook-síðum sínum í samræmi við það fjölmiðlabann sem keppendur gengust undir. Meira
4. mars 2009 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Pakkaði dóti Woods í kassa

ROKKHUNDARNIR fullorðnu í Rolling Stones hreyfa sig ekki mikið án þess að fjölmiðlar fylgist með þeim, og í fyrra var ítarlega greint frá því er Ronnie Wood gítarleikari yfirgaf Jo, eiginkonu sína til 23 ára, og byrjaði með tvítugri rússneskri... Meira
4. mars 2009 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Papar taka upp lög Gylfa Ægissonar

* „Ég veit þú kemur í kvöld til mín,“ segir í frægum Vestmannaeyjaóð Ása í bæ og Oddgeirs Kristjánssonar. Meira
4. mars 2009 | Hugvísindi | 79 orð | 1 mynd

Saga til næsta bæjar í Odda

JÚLÍANA Magnúsdóttir flytur á morgun erindið Saga til næsta bæjar sem fjallar um sagnir, samfélag og þjóðtrú sagnafólks frá austurhéraði Vestur-Skaftafellssýslu. Fyrirlesturinn verður í stofu 102 í Odda og hefst kl. 17.15. Meira
4. mars 2009 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Slímug innyfli eða One Tree Hill?

„HVAÐ er á Rúv?“ spurði sambýlismaðurinn þegar yfirdrifna dramað One Tree Hill byrjaði á Skjá einum. Svarið reyndist vera seinni hluti fransks heimildaþáttar um matjurtagarð. Vei. Það hljómaði ekkert æðislega sexí en annað kom reyndar í... Meira
4. mars 2009 | Kvikmyndir | 188 orð | 1 mynd

Smáfuglar Rúnars sigruðu á Northern Wave

Eftir Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður | Stuttmyndahátíðin Northern Film Festival sem stóð yfir í Samkomuhúsi Grundarfjarðar um síðustu helgi lauk á sunndag með því að tilkynnt var um úrslit í samkeppni um bestu stuttmyndina sem og besta... Meira
4. mars 2009 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Sönglög um tunglið á Háskólatónleikum

HALLVEIG Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja sönglög um tunglið á Háskólatónleikum í Norræna húsinu í dag kl. 12.30. Flutt verða verk eftir Huga Guðmundsson, Jón Ásgeirsson, Jón Leifs, Gabriel Faure, og Antonin Dvorák. Meira
4. mars 2009 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Tekur upp ný lög og hyggur á tónleikaferð

POPPKÓNGURINN Michael Jackson leggur nú nótt við dag í hljóðveri þar sem hann tekur upp efni sem hann vill ekki að verði gefið út fyrr en að honum látnum. Meira
4. mars 2009 | Tónlist | 266 orð | 2 myndir

U2 kemur ekki strax!

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Eins og sagt hefur verið frá var Facebook-síða stofnuð fyrir stuttu með það að markmiði að koma U2 til Íslands. Þúsundir hafa skráð sig með því vilyrði að kaupa miða í forsölu. Meira
4. mars 2009 | Myndlist | 584 orð | 3 myndir

Vinirnir í listasafninu

Arnar Herbertsson, Björn Roth, Dieter Roth, Erró, Hreinn Friðfinnsson, Hörður Ágústsson, Jóhann Eyfells, Jón Gunnar Árnason, Kristján Guðmundsson, Magnús Pálsson, Magnús Tómasson, Róska, Rúrí, Sigurð Guðmundsson, Sigurjón Jóhannsson, Þórður Ben... Meira
4. mars 2009 | Leiklist | 863 orð | 1 mynd

Það skiptir máli að lifa

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „VERKIÐ er um fullorðna konu sem vinnur sem sjálfboðaliði á sjúkrahúsi og samskipti hennar við lítinn dreng, dauðvona, sem á bara tólf daga eftir. Samskipti þeirra verða mjög náin og hreinskiptin. Meira
4. mars 2009 | Fólk í fréttum | 675 orð | 2 myndir

Ömurleg tónlist í íslensku útvarpi

Smekkur manna á tónlist er afar misjafn. Sumir vilja eingöngu hlusta á rapp, aðrir bara á klassíska tónlist, enn aðrir á rokk, blús, djass, teknó, popp, þjóðlagatónlist og þar fram eftir götunum. Meira

Umræðan

4. mars 2009 | Blogg | 105 orð | 1 mynd

Aðalheiður Ámundadóttir | 3. mars Stjórnlagaþing og framtíð...

Aðalheiður Ámundadóttir | 3. mars Stjórnlagaþing og framtíð þjóðkirkjunnar Eðlilegt verður að telja að framtíð þjóðkirkjunnar verði eitt af stóru málefnum væntanlegs stjórnlagaþings. Hvernig standa skoðanir landsmanna hvað þetta málefni varðar? Meira
4. mars 2009 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd

Allt upp á borðið!

Það er alltaf jafn fróðlegt að horfa á þann spuna sem fer af stað þegar kosningar eru nánd. Meira
4. mars 2009 | Aðsent efni | 1066 orð | 1 mynd

Atvinnuleysistryggingasjóður tæmist í haust

Eftir Þorgrím Gestsson: "Nú er hins vegar gert ráð fyrir að atvinnuleysið verði 8-9%, sem þýðir að allt fé Atvinnuleysistryggingasjóðs verður uppurið í nóvember..." Meira
4. mars 2009 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Einkavæðing félagsþjónustu í Kópavogi

Eftir Ólaf Þór Gunnarsson: "ÞESSA dagana er til umræðu hjá Bæjarráði Kópavogs erindi frá fyrirtæki úti í bæ um að það taki að sér í verktöku hluta af þeirri félagsþjónustu sem sveitarfélagið hefur hingað til sinnt." Meira
4. mars 2009 | Blogg | 283 orð | 1 mynd

Elinóra Inga Sigurðardóttir | 3. mars Ísland getur nýtt sér frelsið Á...

Elinóra Inga Sigurðardóttir | 3. mars Ísland getur nýtt sér frelsið Á örskömmum tíma hafa orðið miklar breytingar á Íslandi. Margir bera nú kvíðboga fyrir framtíðinni, sem eru eðlileg viðbrögð á óvissutímum. Meira
4. mars 2009 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

ESB-kosningar eru andstæðar lýðræði

Eftir Bjarna Harðarson: "ESB-sinnum er gjarnt að kalla eftir virku lýðræði með því að þjóðin fái að kjósa um ESB aðild. En er það svo að ESB-kosningar séu samrýmanlegar lýðræðinu eða eru þær kannski andstæða þess." Meira
4. mars 2009 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Grænar leiðir út úr kreppunni

Eftir Þórunni Sveinbjarnardóttur: "HIN DÝRKEYPTA lexía bankahruns og kreppu blasir við landsmönnum. Hagkerfi sem byggist á takmarkalausri þenslu, græðgi og auðlindanýtingu er ekki lífvænlegt." Meira
4. mars 2009 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Hafrannsóknir fiskiskipa

Eftir Þorlák Axel Jónsson: "HVER einasta veiðiferð íslenskra fiskiskipa ætti að vera hafrannsóknarleiðangur." Meira
4. mars 2009 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Hér þarf hugrekki og heiðarleika

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "ÍSLENSK stjórnmálaumræða mun aldrei verða söm eftir þá atburði sem hlutust af hitasótt frjálshyggjunnar. Þegar sápukúlan svo sprakk blasti við að ekki einasta hafði fjárhagur þjóðarinnar hrunið – siðferðisgildin höfðu líka beðið skipbrot." Meira
4. mars 2009 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Hin nýja sjálfstæðisbarátta er hafin

Eftir Óla Björn Kárason: "RÍKISSTJÓRN Vinstri grænna og Samfylkingar stefnir að því að ríkisvæða íslenskt atvinnulíf að stórum hluta." Meira
4. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 230 orð

Hryðjuverk eða hernaðaraðgerð

Frá Skúla Skúlasyni: "Í SKRIFUM undanfarið hefur talsvert borið á því að menn eru ekki alveg með það á hreinu hvað flokkast sem hernaðaraðgerð og hvað sem hryðjuverk." Meira
4. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 717 orð | 2 myndir

Hvernig getum við breytt lífeyrissjóðunum?

Frá Ragnari Þór Ingólfssyni: "REKSTRARKOSTNAÐUR 37 lífeyrissjóða á Íslandi sem taka við iðgjaldi er um fjórir milljarðar á hverju einasta ári. Í ljósi umræðu um ofurlaun forstjóra er rétt að benda á í því samhengi að fjárfestingar sjóðanna eru að upplagi nákvæmlega eins." Meira
4. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 665 orð | 1 mynd

Kjósum A-lista trúnaðarráðs í VR – Breytum rétt!

Frá Halldóri Halldórssyni: "ÖLLUM VR-félögum er ljós sá mikli ágreiningur sem risið hefur um félagið okkar undanfarna mánuði." Meira
4. mars 2009 | Blogg | 117 orð | 1 mynd

Kristinn Örn Jóhannesson | 3. mars Frelsi, markaður og landsbyggðin Það...

Kristinn Örn Jóhannesson | 3. mars Frelsi, markaður og landsbyggðin Það var athyglisvert að fara austur til Egilsstaða og svo til Vestmannaeyja á sameiginlega framboðsfundi með mótframbjóðendum mínum til formanns VR. Meira
4. mars 2009 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Rafrænt lýðræði

Eftir Paul F Nikolov: "EF búsáhaldabyltingin hefur sannað eitthvað, þá er það að þjóðin getur haft bein áhrif á stjórnvöld landsins." Meira
4. mars 2009 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Sementið frá Akranesi – dýrmæt íslensk framleiðsla

Eftir Jón Bjarnason: "Í ÁRATUGI hefur Sementsverksmiðjan á Akranesi framleitt sement fyrir landsmenn úr innlendum hráefnum með hug og hönd góðs starfsfólks. Í meira en hálfa öld hefur hún veitt hundruðum fólks störf á Akranesi og víðar." Meira
4. mars 2009 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Um hlutverk Fjármálaeftirlitsins og verkaskiptingu þess og annarra embætta

Guðrún Jónsdóttir skrifar um hlutverk Fjármálaeftirlitsins: "Leitast er við að útskýra hlutverk Fjármálaeftirlitsins vegna rannsókna og eftirlits og verkaskiptingu milli Fjármálaeftirlitsins og annarra embætta." Meira
4. mars 2009 | Aðsent efni | 151 orð | 1 mynd

Úrlausnir í öldrunarþjónustu

Eftir Grazynu M. Okuniewska: "SAMFÉLAGSMYND okkar er að breytast með aukinni tækni. Mikil tækni gefur möguleika á nákvæmri greiningu og bestu meðferð fyrir hvern og einn. Aldraðir eru viðkvæmari fyrir sjúkdómum og fylgikvillum sem fylgja hækkandi aldri en þeir yngri." Meira
4. mars 2009 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Varnarmálastofnun – Landhelgisgæsla

Eftir Björk Guðjónsdóttur: "ÞEGAR frumvarpið um Varnarmálastofnun kom fram á Alþingi á síðasta ári, var málið umdeilt. Nú virðist sem stofnunin sé aftur komin í umræðuna." Meira
4. mars 2009 | Velvakandi | 229 orð | 1 mynd

Velvakandi

Milljarðamærin snýr aftur og aftur? ÞAÐ er rétt og mátulegt að maður skuli stundum fara heim úr leikhúsi þungt haldinn efasemdum um mannseðlið, en það er ónotalegt þegar maður verður gripinn efasemdum um mannseðlið út af dagblaðsgagnrýni um leiklist. Meira
4. mars 2009 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Við berum pólitíska ábyrgð

Eftir Ragnheiði Ríkharðsdóttur: "NÚ ER það mikilvægara en nokkru sinni fyrr að Sjálfstæðisflokkurinn standi vörð um grunngildin því harkalega er sótt að þeirri lífsskoðun að athafna- og einstaklingsfrelsi skuli liggja þjóðskipulaginu til grundavallar." Meira
4. mars 2009 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Viðskipti mín við Kaupþing

Robert Tchenguiz segir frá viðskiptum sínum við Kaupþing: "Vegna alvarlegra ásakana um viðskipti fyrirtækja tengdra mér við Kaupþing í fjölmiðlum finn ég mig knúinn til að leiðrétta helstu rangfærslur." Meira
4. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 489 orð | 2 myndir

VR er lýðræðislega skipulagt

Frá Rannveigu Sigurðardóttur og Hildi Mósesdóttur: "ÞAÐ ER okkur stjórnar- og trúnaðarráðsmönnum mikil gleði að lifnað hafi yfir félagsvitund í þjóðfélaginu, sérstaklega hjá VR og bjóðum við alla þá sem vilja VR vel hjartanlega velkomna til starfa." Meira
4. mars 2009 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Þingmenn eiga að vera í tengslum við þjóðina

Eftir Sigríði Arnardóttur: "ÉG ER alin upp af róttæku alþýðufólki." Meira

Minningargreinar

4. mars 2009 | Minningargreinar | 1928 orð | 1 mynd

Ása R. Ásmundsdóttir

Ása Ragnheiður Ásmundsdóttir fæddist á Eskifirði hinn 18. ágúst 1932. Hún lést á heimili sínu á Karlagötu 21 hinn 19. febrúar 2009. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2009 | Minningargreinar | 1525 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Þorláksson

Gunnlaugur Þorláksson fæddist á Þingeyri 7. desember 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. febrúar síðastliðinn. Útför Gunnlaugs fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 2. febrúar sl. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2009 | Minningargreinar | 1235 orð | 1 mynd

Jens Arnór Guðmundsson

Jens Arnór Guðmundsson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 8. apríl 1929. Hann lést á Landakoti 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar: Gunnjóna Sigrún Jensdóttir f. á Flateyri 12. feb. 1899, d. 17. nóv. 1988 og Guðmundur Einarsson f. á Hnjúki í Dalasýslu 23. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2009 | Minningargreinar | 119 orð | 1 mynd

Jón Trausti Árnason

Jón Trausti Árnason fæddist á Kálfsá í Ólafsfirði 4. mars 1939. Hann lést í Stokkhólmi í Svíþjóð 2. desember 2008. Foreldrar Jóns Trausta voru Árni Friðriksson bóndi og Hallfríður Sæmundsdóttir húsfreyja á Kálfsá. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2009 | Minningargreinar | 2373 orð | 1 mynd

Katrín Valgerður Ásgrímsdóttir

Katrín Valgerður Ásgrímsdóttir fæddist á Seyðisfirði 14. desember 1931. Hún lést á Landspítalanum 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásgrímur Jónsson útgerðarmaður, f. á Borgarfirði eystri 10.8. 1904, d. 19.3. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2009 | Minningargreinar | 2281 orð | 1 mynd

Ólafur Sæmundsson

Ólafur Sæmundsson fæddist í Stóru-Mörk í Vestur-Eyjafjallarhreppi 15. október 1918. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sæmundur Einarsson, bóndi og hreppstjóri í Stóru-Mörk, f. 1872, d. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2009 | Minningargreinar | 1802 orð | 1 mynd

Þórður Þorvarðsson

Þórður Þorvarðsson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Guðmundsdóttir, f. í Urriðakoti 28. nóvember 1902, d. 18. janúar 2000, og Þorvarður Þorvarðarson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Baugskynning villandi

Kynning Baugs Group fyrir smærri kröfuhafa á föstudaginn í síðustu viku um stöðu félagsins var lítið upplýsandi. Það er mat fulltrúa þriggja kröfuhafa sem sátu fundinn, sem Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs, og Stefán Hilmarsson stýrðu. Meira
4. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Deloitte stýrir Mosaic

Endurskoðendafyrirtækið Deloitte mun stýra Mosaic Fashions á greiðslustöðvunartíma. Meira
4. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 2 myndir

Eignir Milestone seldar á útsölu

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Erlendar eignir Milestone voru seldar á um 25 milljarða íslenskra króna en voru metnar á um 80 milljarða í lok september síðastliðins, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
4. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Framtíð Senu ræðst væntanlega í dag

BINDANDI tilboðum í Senu, dótturfélag Íslenskrar afþreyingar (ÍA), var skilað inn í gær. Stjórn ÍA fjallaði um tilboðin á fundi í gær og mun gera það aftur í dag. Meira
4. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Kaupsamningum fjölgar lítillega milli mánaða

ÞINGLÝSTIR kaupsamningar á höfuðborgarsvæðinu í febrúarmánuði síðastliðnum voru 25% fleiri en í janúarmánuði. Veltan jókst um liðlega 23% á milli þessara mánaða. Þetta kemur fram í samantekt Fasteignaskrár Íslands. Meira
4. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Lækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í Kauphöllinni á Íslandi lækkaði um 0,4% í gær og er lokagildi hennar 820 stig . Mest lækkun varð á hlutabréfum Icelandair Group , eða 3,9%. Þá lækkuðu bréf Össurar um 2,0%. Meira
4. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Miklar lækkanir á mörkuðum í Evrópu

HLUTABRÉFAVÍSITÖLUR í helstu kauphöllum Asíu lækkuðu í gær og einnig í Evrópu. Reyndar hækkuðu vísitölurnar víða í Evrópu við opnun markaða en það seig á ógæfuhliðina er leið á daginn og lækkuðu vísitölurnar almennt mikið annan daginn í röð. Meira
4. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd

MP Banki enn mótfallinn greiðslustöðvun Hansa

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is MP banki er eini kröfuhafi Hansa ehf., eiganda enska knattspyrnufélagsins West Ham, sem er mótfallinn því að félagið fái framlengingu á greiðslustöðvun sinni. Meira
4. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Semja um kröfur

Landsbankinn og Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki hafa samið um uppgjör krafna á milli bankanna, þar með taldar kröfur vegna peningamarkaðslína, lána, afleiðustaða, skuldabréfa og ábyrgða, samkvæmt tilkynningu frá Straumi. Meira
4. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Þriggja daga vinnuvika til skoðunar hjá Toyota

TOYOTA, sem er stærsti bílaframleiðandi heims, er að íhuga að stytta vinnuviku starfsmanna sinna í Evrópu niður í þrjá daga. Ástæðan er sú að útlit er fyrir mesta samdrátt í bílasölu í 35 ár. Meira

Daglegt líf

4. mars 2009 | Daglegt líf | 482 orð | 2 myndir

Borgarnes

Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi átti 10 ára afmæli í febrúar og hélt upp á það hinn 19. febrúar sl. Um 130 manns mættu til að gleðjast saman, en boðið var upp á ókeypis örnámskeið af ýmsu tagi og glæsilegar veitingar frá ýmsum heimshornum. Meira
4. mars 2009 | Daglegt líf | 319 orð | 2 myndir

Draumaraddir norðursins á Norðurlandi vestra

Eftir Örn Þórarinsson Skagafjörður | Haustið 2008 var stofnaður stúlknakór í Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum. Meira
4. mars 2009 | Daglegt líf | 585 orð | 1 mynd

Gott að fá að glíma við eitthvað sem er aðeins of erfitt

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Mig langar til að gera kórinn hæfari í rytmatónlist. Meira
4. mars 2009 | Daglegt líf | 135 orð

Kristinn H. og flokkarnir

Hjálmari Freysteinssyni varð að orði þegar Kristinn H. Gunnarsson sagði skilið við Frjálslynda flokkinn: Ýmislegt þarf upp að stokka öðru breyta má. Núna vantar fleiri flokka fyrir Kristin H. Meira
4. mars 2009 | Daglegt líf | 510 orð | 3 myndir

Ódýr og skapandi leið til að slaka á

Dekur þarf ekki að kosta háar fjárhæðir og raunar er hægt að finna fjölmargar snyrtivörur í eldhússkápunum heima. Meira

Fastir þættir

4. mars 2009 | Fastir þættir | 165 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarsonc | ritstjorn@mbl.is

Máttur fjöldans. Norður &spade;D1082 &heart;KG7 ⋄74 &klubs;ÁG85 Vestur Austur &spade;7 &spade;9543 &heart;9865 &heart;Á4 ⋄D1092 ⋄K853 &klubs;9764 &klubs;KD3 Suður &spade;ÁKG6 &heart;D1032 ⋄ÁG6 &klubs;102 Suður spilar 4&spade;. Meira
4. mars 2009 | Fastir þættir | 442 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 1/3 var fyrsta kvöld í þriggja kvölda hraðsveitarkeppni. 13 sveitir mættu til leiks. Röð efstu sveita er þessi. Halldór Þorvaldsson – Magnús Sverrisson – Sveinn Ragnarss. – Runólfur Guðmss. Meira
4. mars 2009 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Rge2 d5 6. a3 Be7 7. cxd5 exd5 8. b4 c6 9. Rg3 He8 10. Bd3 Rbd7 11. O-O Rb6 12. f3 a5 13. Hb1 axb4 14. axb4 Be6 15. Rge2 g6 16. Kh1 Rh5 17. Dc2 Bd6 18. e4 dxe4 19. fxe4 Dh4 20. e5 Be7 21. Be4 Bc4 22. Kg1 Rg7... Meira
4. mars 2009 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni...

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (1Pt. 3, 10. Meira
4. mars 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Hólmfríður Eyja fæddist 24. október kl. 19.05. Hún vó 3.520 g...

Reykjavík Hólmfríður Eyja fæddist 24. október kl. 19.05. Hún vó 3.520 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Hilma Hólmfr. Sigurðardóttir og Jón Björn... Meira
4. mars 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Lúkas Logi fæddist 26. janúar kl. 17.14. Hann vó 16.5 merkur...

Reykjavík Lúkas Logi fæddist 26. janúar kl. 17.14. Hann vó 16.5 merkur og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Þóra Björk Sveinbjörnsdóttir og Jón Snær... Meira
4. mars 2009 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Tapas með kærustunni

JÓN Ingi Jónsson, flugumferðarstjóri á Keflavíkurflugvelli, er 26 ára og sér fram á notalegan afmælisdag. Meira
4. mars 2009 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji rak upp stór augu við að sjá að biskupinn væri farinn að ryðja sér til rúms á Facebook, fésbókinni á netinu. Þegar svo er komið hefur öllum hindrunum verið rutt brott. Meira
4. mars 2009 | Í dag | 163 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

4. mars 1213 Hrafn Sveinbjarnarson, goðorðsmaður á Eyri við Arnarfjörð, var veginn, um 47 ára. Hann var annálaðasti læknir á þjóðveldisöld. 4. mars 1957 Kvikmyndin „Rock around the clock“ var frumsýnd í Stjörnubíói. Meira

Íþróttir

4. mars 2009 | Íþróttir | 212 orð

„Miklar framfarir íslenska liðsins“

,,ÞAÐ er langt síðan við lékum á móti Íslandi en það er alveg ljóst að íslenska liðið hefur tekið miklum framförum á síðustu árum og það var ekki langt frá því að vinna sér sjálfkrafa keppnisrétt á Evrópumótinu en varð rétt á eftir Frökkum,“ sagði... Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

„Prófsteinn á okkar lið“

,,AUÐVITAÐ gerum við okkur grein fyrir því að mótherjarnir eru gríðarlega sterkir en það er enginn beygur í okkur. Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

„Set enga pressu á mig“

EINHVER verstu meiðsli sem íþróttamenn verða fyrir er þegar þeir slíta krossband í hné. Slíkt kallar á uppskurð og langa endurhæfingu og mörg dæmi eru um að fjarvera af þeim sökum sé 10-12 mánuðir, enda þótt sumir hafi verið komnir fyrr til leiks. Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 256 orð

Borgnesingar ætla að byggja upp

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is SKALLAGRÍMUR situr á botni úrvalsdeildar karla í körfuknattleik og er þegar falli í 1. deild þegar tvær umferðir eru eftir. Þrátt fyrir það eru Borgnesingar staðráðnir í því að byggja upp öflugt lið á ný. Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Chambers innbyrti 300 lyfjablöndur á einu ári

BRESKI spretthlauparinn Dwain Chambers, sem vann til bronsverðlauna í 100 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í Sevilla árið 1999, innbyrti 300 lyfjablöndur á einu ári. Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 163 orð

Eins marks sigur SR í lokaleiknum

SKAUTAFÉLAG Reykjavíkur vann í gærkvöldi Björninn 7:6 í karlaflokki, en þetta var síðasti leikurinn áður en úrslitakeppnin hefst, þar sem SR og SA mætast. Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Knattspyrnumaðurinn Höskuldur Eiríksson , sem lék með Íslandsmeisturum FH í fyrra, gekk í gær til liðs við KR og samdi við félagið til þriggja ára. Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 309 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Lilja Jónsdóttir var stigahæst í liði Þróttar þegar hann lagði Fylki 3:0 í 1. deild kvenna í blaki í gærkvöldi. Hjá Fylki var Sóley Ásta Karlsdóttir stigahæst. Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Geir arftaki Guðmundar hjá HSÍ?

„ÉG veit eiginlega ekki hvernig ég á að svara þessari spurningu þinni,“ sagði Geir Sveinsson, fyrrverandi fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, er hann var spurður hvort hann hygðist gefa kost á sér sem næsti formaður... Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Í markið eftir árs fjarveru

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is GUÐBJÖRG Gunnarsdóttir klæðist íslenska landsliðsbúningnum í knattspyrnu á nýjan leik í dag, eftir eins árs hlé, þegar Ísland mætir Noregi í fyrsta leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 206 orð

Ísland með í fimmta skiptið

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu tekur þátt í Algarve-bikarnum í fimmta skipti, og þriðja árið í röð. Ísland var fyrst með árið 1996 og hafnaði þá í 6. sæti af 8 liðum. Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Keilarar krýndir í gærkvöldi

ÍSLANDSMÓT einstaklinga í keilu fór fram í Keiluhöllinni í gærkvöldi, en um 40 manns tóku þátt á mótinu, hvers forkeppnir hafa farið fram undanfarnar tvær helgar. Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 484 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Portsmouth – Chelsea 0:1 &ndash...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Portsmouth – Chelsea 0:1 – Didier Drogba 79. *Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn með Portsmouth. WBA – Arsenal 1:3 Chris Brunt – Nicklas Bendtner 4., 44., Kolo Toure 38. Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

KR hafði betur í sveiflukenndum leik

ÞAÐ fór eins og búast mátti við í DHL-höll KR-inga í gær þegar KR tók á móti Grindavík í fyrri eða fyrsta leik liðanna um að komast í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í körfuknattleik. Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

Langþráður sigur hjá Arsenal

Stórliðin Chelsea, Liverpool og Arsenal unnu öll leiki sína í gærkvöldi í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar 28. umferð deildarinnar fór fram. Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Leikið við Eistlendinga á Ásvöllum

NÆSTI heimaleikur íslenska landsliðsins í handknattleik í riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla verður við Eistlendinga sunnudaginn 22. mars. Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Overhage áfram með landsliðið

ÞJÓÐVERJINN Michael Overhage hefur verið endurráðinn sem landsliðsþjálfari karla í blaki en framundan eru tvö verkefni hjá karlalandsliðinu. Meira
4. mars 2009 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Tap hjá Guðjóni eftir tilnefningu

GUÐJÓN Þórðarson knattspyrnustjóri enska 2. deildarliðsins Crewe Alexandra hefur verið tilnefndur ásamt þremur öðrum sem stjóri febrúarmánaðar en annað kvöld kemur í ljós hver verður fyrir valinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.