Greinar mánudaginn 16. mars 2009

Fréttir

16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Allir með í Vinnuskólanum

ÁFRAM verður tekið á móti öllum nemendum 8., 9. og 10. bekkjar í grunnskóla Reykjavíkur sem skrá sig í Vinnuskóla Reykjavíkur en vinnutíminn verður styttur. Starfsáætlun skólans var kynnt í borgarráði nýverið. Meira
16. mars 2009 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Amast við flugrefum í Sydney

RISASTÓRAR leðurblökur, á stærð við heimiliskött og með eins metra langt vænghaf, af tegund sem nefnd er gráhöfða flugrefir, hafa tekið sé bólfestu í Konunglega grasagarðinum í Sydney. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 212 orð

Arðgreiðslur mjög hófsamlegar

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is UNDANFARIN ár hafa arðgreiðslur til hluthafa HB Granda numið 12% af nafnvirði hlutafjár. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Auratal

ÞAÐ er umhugsunarvert að á sama tíma og eitt kíló af ýsu kostar um og yfir 1.000 krónur í búð er viðmiðunarverð Verðlagsstofu skiptaverðs áS= einu kílói af ýsu – að vísu óslægðri, 72,50 krónur samkvæmt verðskrá frá 2. mars. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Áfengisverð hækki til að sporna við ofdrykkju

Landlæknir Bretlands, sir Liam Donaldson, leggur til að lögfest verði ákveðið lágmarksverð á áfengi til að stemma stigu við ofdrykkju. Tillagan er einkum sögð myndu hækka verð á sterku, ódýru áfengi, að sögn breskra fjölmiðla. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Bikarmeistaratitlinum fagnað

HK varð bikarmeistari kvenna í gær með því að sigra Þrótt frá Neskaupstað. Ísold Assa Guðmundsdóttir fékk að taka þátt í gleðinni í leikslok ásamt móður sinni, Guðrúnu Ásu Kristleifsdóttur, sem heldur á bikarnum. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Búvörumarkaður í bígerð

„Hugmyndin gengur út á að neytendur geti keypt fullunnar eða hráar, hollar og umhverfisvænar afurðir beint frá bændum,“ segir Sigurveig Káradóttir atvinnurekandi sem ásamt Jóni Gunnarssyni forritara vinnur að undirbúningi búvörumarkaðar í... Meira
16. mars 2009 | Innlent - greinar | 1896 orð | 6 myndir

Draugahverfin eftir sprungna „bólu“

Áhrifin af offjárfestingu í húsnæði er víða að sjá á höfuðborgarsvæðinu. Tómleg hverfi eru í flestum sveitarfélögunum. Sannkölluð draugahverfi virðast komin til að vera. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 187 orð

Eiga í viðræðum við erlenda kröfuhafa

ÍSLENSK stjórnvöld hafa átt í viðræðum við erlenda kröfuhafa Sparisjóðabankans og má sem dæmi nefna að í síðustu viku sendu þau kröfuhöfunum bréf. Steingrímur J. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð

Eitt prófkjör eftir

AÐEINS er eftir að útkljá eitt prófkjör á landinu, en það er prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi en framboðsfrestur rann út hinn 25. febrúar sl. Alls hafa 17 frambjóðendur gefið kost á sér í prófkjörinu sem fer fram 21. mars næstkomandi. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Ekki hægt að afskrifa neina lista

ÓLAFUR Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að ekki sé hægt að útiloka að grasrótarframboðin nái mönnum á þing, þrátt fyrir að ekki hafi mælst mikill stuðningur við þau í nýlegum skoðanakönnunum. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Elsti Íslendingurinn látinn

JÓHANNES Ólafur Markússon, elsti maðurinn af íslenskum ættum, lést á laugardag á heimili fyrir aldraða á Gimli í Kanada. Hann var á 108. aldursári. Jóhannes, sem var þekktur undir nafninu Joe, fæddist í Árnesi skammt norðan við Gimli 25. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Engin viðbragðsáætlun

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞAÐ sem ógnar almannaöryggi er ekki aðeins glæfralegur bankarekstur, heldur einnig sá möguleiki að bankastarfsemi leggist hreinlega af. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð

Fallist á sjónarmið Íslendinga um karfann

ALÞJÓÐA hafrannsóknaráðið (ICES) hefur kynnt ráðgjöf sína um stofngerð karfa. Djúpkarfi við landgrunnshlíðar Grænlands, Íslands og Færeyja og úthafskarfi í Grænlandshafi og nærliggjandi svæðum teljast til sömu tegundar. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 199 orð

Fjórðungur vissi um svik

TÆPLEGA 25% hafa vitneskju um einhvern sem hefur stundað vátryggingasvik, um 87% voru sammála því að vátryggingasvik væru alvarleg brot og rétt yfir helmingur úrtaks í skoðanakönnun, sem Capacent-Gallup framkvæmdi 29. janúar til 4. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð

Framhald á Microsoft-gengi

Náðst hefur samkomulag um áframhald á svokölluðu Microsoft-gengi á krónunni, en samkvæmt því miðast viðskipti íslenskra fyrirtækja og almennings við Microsoft við að gengi evrunnar sé 120 krónur. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fyrstu fermingarbörnin á árinu

ÞEGAR fermingar verða afstaðnar í vor hafa samtals 4.149 börn verið fermd í Grafarvogssókn, sem er tuttugu ára í ár og stærsta sókn landsins með næstum 20 þúsund sóknarbörn. Af þeim 275 börnum, sem fermast þar í ár í fimmtán hópum, fermdust 40 í gær. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Gert með fullu samþykki fulltrúa frambjóðenda

HÁTT í 150 einstaklingar sem tóku þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi um helgina, Kraganum svokallaða, reyndust ekki vera skráðir í flokkinn. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Grásleppuvertíðin í gang

Grímsey | ÞAÐ var mikill handagangur í öskjunni í Grímseyjarhöfn um helgina þar sem grásleppukarlarnir voru á fullu í undirbúningi fyrir grásleppuvertíðina sem hófst hjá þeim. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 161 orð

Greiddi fyrir viðtöl í fjölmiðlum

DÖGG Pálsdóttir, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, upplýsti það um helgina að hún hefði greitt fyrir viðtöl á Útvarpi Sögu og á sjónvarpsstöðinni ÍNN; um 53 þúsund krónur til Sögu og rúmar 74 þúsund til ÍNN. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Guðjón endurkjörinn

GUÐJÓN Arnar Kristjánsson var endurkjörinn formaður Frjálslynda flokksins á landsþingi í Stykkishólmi á laugardag. Guðjón hlaut 83 atkvæði af 100 greiddum og Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður fékk 15 atkvæði. Meira
16. mars 2009 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hart deilt á Madagaskar

STUÐNINGSMENN stjórnarandstöðuleiðtogans Andry Rajoelina á Madagaskar hrópa slagorð á útifundi í höfuðborginni Antananarivo um helgina. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Heilu hverfin standa auð

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „ÞAÐ gefur auga leið að forsendur fyrir fjölskyldur til að byggja upp heimili á þessu svæði eru brostnar,“ segir Arney Einarsdóttir lektor en hún var ein þeirra sem keyptu lóð í Úlfarsárdal. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Hrönn Ólína varði doktorsritgerð í efnafræði

* HRÖNN Ólína Jörundsdóttir varði doktorsritgerð sína í umhverfisefnafræði við Háskólann í Stokkhólmi 6. desember síðastliðinn. Ritgerðin ber titilinn Temporal and spatial trends of organohalogens in guillemot (Uria aalge) in North Western Europe. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Kom svolítið á óvart

„ÞETTA met kom svolítið á óvart. Ég hef ekkert getað kastað utanhúss síðan í haust fyrr en ég kom til Kanaríeyja á miðvikudaginn. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kynslóðaskipti í forystu Sjálfstæðisflokksins

„Það eru að verða skýr kynslóðaskipti í forystu Sjálfstæðisflokksins,“ segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, varðandi niðurstöður prófkjara sjálfstæðismanna um helgina. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Lét bíða eftir sér fram yfir prófkjör

ÞAÐ er óhætt að segja að nýafstaðið prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík verði Skúla Helgasyni eftirminnilegt, en auk þess að hafna í fimmta sæti í prófkjörinu fæddist honum og eiginkonunni, Önnu Lind Pétursdóttur, sonur aðfaranótt sunnudags. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ljúfir tónar í hverjum krók og kima

NEMENDUR og aðstandendur þeirra, kennarar og gamlir nemendur gerðu sér glaðan dag í tilefni 50 ára afmælis Vesturbæjarskólans á laugardaginn. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð

Logos vann fyrir Baug

LOGOS-lögmannsstofunni var árið 2005 falið að annast málarekstur Baugs Group á hendur ríkinu, en Baugur vildi þá krefjast skaðabóta vegna tjóns sem fyrirtækið taldi sig hafa orðið fyrir af völdum lögreglunnar. Meira
16. mars 2009 | Erlendar fréttir | 587 orð | 5 myndir

Mikið vatn flutt í óbeinum flutningum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Japanar kunna vel að meta nautasteikur en leiða líklega sjaldan hugann að því að nautakjötsframleiðsla eykur þrýsting á viðkvæm vatnsból í Bandaríkjunum. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 36 orð

Námsstyrkir

SAMSTARFSRÁÐHERRAR Norðurlanda hafa samþykkt að veita jafnvirði um 270 milljóna íslenskra króna til að aðstoða Íslendinga í fjármálakreppunni. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 724 orð | 3 myndir

Nýir leiðtogar stíga fram

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is „ÞAÐ ER mjög eftirtektarvert að það er að birtast ný leiðtogasveit [Sjálfstæðisflokksins] með Bjarna Benediktsson og Illuga [Gunnarsson],“ segir Ólafur Þ. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 338 orð | 4 myndir

Skák og málþing á Árnamessu

Stykkishólmur | Lýðheilsustöð stóð fyrir málþingi og skákmóti í Stykkishólmi sl. laugardag. Tilefnið var að minnast starfa Árna Helgasonar að æskulýðs- og bindindismálum en Árni hefði orðið 95 ára þennan dag. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sluppu út úr brennandi húsi

„Maður þakkar bara fyrir að sleppa,“ segir Jóhann Jónsson sem komst ómeiddur, ásamt eiginkonu sinni, Jónu Konráðsdóttur, út úr brennandi sumarbústað í fyrrinótt við Arnarstapa á Snæfellsnesi. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð

Talinn hafa ekið undir áhrifum

LÖGREGLAN á Selfossi stöðvaði ökumann um kaffileytið í gær sem grunaður var um að aka undir áhrifum fíkniefna. Var maðurinn stöðvaður á leiðinni milli Hveragerðis og Selfoss og færður á lögreglustöðina á Selfossi í blóðprufu. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Tekið á því í Lífsstílsmeistaranum

HRAUSTLEGA var tekið á því í Lífsstílsmeistaranum í Íþróttahúsinu í Keflavík um helgina, fyrstu keppninni í Þrekmótaröðinni 2009. Alls voru yfir 200 keppendur skráðir til leiks sem er langbesta þátttakan til... Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Tíu gistu fangageymslur

AÐFARANÓTT sunnudags var erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en alls gistu 10 fangageymslur. Að sögn lögreglu kom til átaka kom í heimahúsi í Árbæ þar sem gleðskapur stóð yfir. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð

Útlendingar áhugasamir um hagtölur

VEFUR Hagstofu Íslands hefur aldrei verið jafn vel sóttur og á síðustu mánuðum. Sérstaklega hefur áhugi á efnahagstölum á enskum hluta vefsins aukist. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Var Víga-Styrs saga rétt svar?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LIÐ Fljótsdalshéraðs tapaði sem kunnugt er fyrir liði Kópavogs í lokaþætti Útsvars sl. föstudag. Munaði fimm stigum á liðunum. Meira
16. mars 2009 | Erlendar fréttir | 99 orð

Vilja talíbanar semja?

HELSTI leiðtogi talíbana í Afganistan, Mullah Omar, hefur samþykkt að taka þátt í viðræðum um frið og munu fulltrúar hans taka þátt í friðarfundum í Sádi-Arabíu með fulltrúum stjórnar Hamids Karzais, forseta í Kabúl, að sögn breska blaðsins The Times. Meira
16. mars 2009 | Erlendar fréttir | 182 orð

Vill tvöfalda áfengisverð í Bretlandi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HORFUR eru á því að breska stjórnin hafni tillögum Sir Liams Donaldsons, landlæknis Bretlands, um að lögfesta tiltekið lágmarksverð á áfengi til að draga úr neyslu, að sögn blaðsins The Times . Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 710 orð | 3 myndir

Ýmis verk að fara í útboð

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is FRAMKVÆMDIR við gatnagerð og önnur samgöngumannvirki eru í undirbúningi á höfuðborgarsvæðinu að sögn Kristjáns L. Möllers samgönguráðherra. Meira
16. mars 2009 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Zardari ótraustur í sessi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MÓTMÆLI, átök, mannfall, allt orð sem oft heyrast í fréttum frá Pakistan, múslímaríki með um 170 milljónir íbúa sem gegnir m.a. lykilhlutverki í baráttu vesturveldanna við talibana í Afganistan. Meira
16. mars 2009 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Þorskensím í tyggjói

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is ENSÍMTÆKNI ehf. með dr. Jón Braga Bjarnason lífefnafræðing í broddi fylkingar hefur undanfarið þróað munnhirðuvörur; tyggjó, munnskol, munnúða og brjóstsykur, með þorskensím sem uppistöðuefni. Meira

Ritstjórnargreinar

16. mars 2009 | Leiðarar | 269 orð

Árangurslítill efnahagsfundur

Fundi fjármálaráðherra 20 atkvæðamestu ríkja heims ásamt seðlabankastjórum í Horsham á Bretlandi um helgina lauk án þess að fram kæmi samkomulag um aðgerðir til að takast á við efnahagserfiðleikana, sem nú leika heimsbyggðina grátt. Meira
16. mars 2009 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Sigldi sveitamaðurinn

Sigurður Örn Ágústsson, frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, talar dálítið skýrar en flestir aðrir prófkjörsframbjóðendur. Meira
16. mars 2009 | Leiðarar | 285 orð

Túlkendur augnabliksins

Ljósmyndarar Morgunblaðsins fengu sjö af tíu verðlaunum sem afhent voru við setningu árlegrar sýningar Blaðaljósmyndarafélags Íslands um helgina. Meira

Menning

16. mars 2009 | Fólk í fréttum | 77 orð | 14 myndir

Flugan

Fjöldi manna mætti á opnun hinnar árlegu sýningar Blaðaljósmyndarafélagsins í Gerðarsafni á laugardag, þar sem einnig var opnuð sýning frá 30 ára ljósmyndaferli Jims Smart. Ljósmyndarar Morgunblaðsins voru sigursælir á sýningunni, hlutu sjö verðlaun af tíu.. Meira
16. mars 2009 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Gagndansaball í Iðnó á morgun

ÍSLENSKA dansfræðafélagið í samstarfi við Þjóðdansafélag Reykjavíkur efnir til dansleiks í Iðnó annað kvöld, 17. mars. Meira
16. mars 2009 | Bókmenntir | 141 orð | 1 mynd

Gagnrýnendur dæma

BANDARÍSKI bókagagnrýnendahringurinn veitti árleg bókaverðlaun sín fyrir helgi. Verðlaun fyrir bestu skáldsöguna hlaut Roberto Bolaño chileskur rithöfundur sem féll frá árið 2003, fyrir bókina 2666 . Meira
16. mars 2009 | Tónlist | 283 orð | 1 mynd

Gleði á Sinfóníutónleikum

Verk eftir Esa-Pekka Salonen, Prokofiev og Beethoven. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir stjórn Lionel Bringuier. Einleikari: Elfa Rún Kristinsdóttir. Fimmtudagur 12. mars. Meira
16. mars 2009 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Gleðigjafinn Leroy

Fyrir nokkru áskotnaðist mér diskur með lögum eftir Leroy Anderson. Meira
16. mars 2009 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Hvert er hlutverk heimildaljósmynda?

EINAR Falur Ingólfsson ljósmyndari flytur fyrirlestur sem hann nefnir Sjónarvotta, á vegum Opna listaháskólans í húsnæði myndlistardeildar Listaháskólans, Laugarnesvegi 91 í Reykjavík, í dag kl. 12.30. Meira
16. mars 2009 | Kvikmyndir | 574 orð | 3 myndir

Illvígar ofurhetjur

Leikstjóri: Zack Snyder. Aðalleikarar: Malin Akerman, Billy Crudup, Matthew Goode, Carla Gugino, Jackie Earle Haley, Jeffrey Dean Morgan, Patrick Wilson. 160 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
16. mars 2009 | Myndlist | 223 orð | 1 mynd

Neues Museum endurreist

Á DÖGUNUM var Neues Museum í Berlín opnað að nýju, en aðeins í þrjá daga. Engu að síður munu 35.000 Berlínarbúar hafa staðið í röðum og beðið eftir að fá að ganga um safnið, sem enn er tómt. Meira
16. mars 2009 | Tónlist | 443 orð | 1 mynd

Níu valkyrjur

Verk eftir Jórunni Viðar, Þóru Marteinsdóttur (frumfl. á Ísl.), Mist Þorkelsdóttur (frumfl. á Ísl.), Karólínu Eiríksdóttur, Önnu Þorvaldsdóttur, Þuríði Jónsdóttur, Hildigunni Rúnarsdóttur, Báru Grímsdóttur og Elínu Gunnlaugsdóttur. Meira
16. mars 2009 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Samskipti kynjanna í nútímanum

INGÓLFUR V. Gíslason, lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands, fjallar um samskipti karla og kvenna í fjölskyldum nútímans í Norræna húsinu milli kl. 12 og 13 í dag. Meira
16. mars 2009 | Myndlist | 351 orð | 2 myndir

Stefnumót við hið óvænta

Til 1. apríl. Opið þri. til lau. frá kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
16. mars 2009 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Veðurkonan Roni Horn

SÝNING myndlistarkonunnar Roni Horn í Tate Modern í Lundúnum fékk mikla umfjöllun í breska blaðinu Guardian um helgina og kemur Ísland þar ósjaldan við sögu. Meira
16. mars 2009 | Fólk í fréttum | 269 orð | 10 myndir

Verðmætustu ungstirnin

BRESKI leikarinn Daniel Radcliffe, sem flestir þekkja trúlega í hlutverki galdrastráksins Harry Potter, hefur verið útnefndur verðmætasta ungstirnið af bandaríska viðskiptatímaritinu Forbes. Meira
16. mars 2009 | Myndlist | 410 orð | 1 mynd

Önnur veröld Silky

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í LIÐINNI viku ómaði húsið að Rekagranda 8 í Reykjavík eitt síðdegið af trylltu harmóníkuspili og rokkuðum söng. Meira

Umræðan

16. mars 2009 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Á strandstað í Mosfellsbæ

Sigrún Pálsdóttir skrifar um nýbyggingar í Mosfellsbæ: "...slær óraunsæið þó öll met í Mosfellsbæ en þar voru íbúðir í byggingu og tilbúnar lóðir...37,9% af fjölda íbúða í öllu sveitarfélaginu." Meira
16. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 334 orð

„Students“ er ekki alltaf „stúdentar“

Frá Sigurlaugu Gunnlaugsdóttur: "ÁGÆT blaðakona, Anna Sigríður Einarsdóttir, ræddi við fræðikonuna Proscoviu Svärd um rannsóknir á íslenskri sögu sem varða samstöðustarf gegn aðskilnaðarstefnunni í Suður-Afríku. Í grein hennar í gær er meinleg villa." Meira
16. mars 2009 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Bla bla blaðamennska

Óskar Bergsson gerir athugasemdir við umfjöllun Morgunblaðsins um Framsóknarflokkinn: "Fréttaskýring um Framsóknarflokkinn sem virðist eingöngu skrifuð til þess að kasta rýrð á trúverðugleika nýs stjórnmálaforingja á að vera fyrir neðan virðingu Morgunblaðsins." Meira
16. mars 2009 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Eflum skógrækt en rífum hana ekki niður

Guðjón Jensson skrifar um skógrækt: "Gildi skógræktar er mjög mikið í einu skógfátækasta landi heims. Skógrækt tengist ótal sviðum samfélagsins." Meira
16. mars 2009 | Aðsent efni | 279 orð

Ekki ger´etta!

ÞJÓÐIN hefur gert margar kröfur til stjórnmálamanna í vetur. Þeir hafa orðið við þeim sem mestu skiptir. Enn er þó heimtað. Sumt af því sem nú er hrópað um er réttmætt en þær breytingar sem hæst er kallað eftir eru vanhugsaðar. Meira
16. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 253 orð

Fúlar rúla feitt!

Frá Birni Þorlákssyni: "MARGIR horfðu til himins þetta kvöld. Depurðin alltumlykjandi, vikan ein sú versta og þýddi ekkert að horfa til himins, þar var bara snjómugga og dimm ský. Allan daginn höfðu dunið á okkur fréttir af gjaldþroti íslensku þjóðarinnar." Meira
16. mars 2009 | Aðsent efni | 253 orð

Getur neikvæðni skaðað ferðaþjónustuna?

KRAFAN um sjálfbæra nýtingu hefur vaxið hröðum skrefum á undanförnum árum og er það vel, ekki síst í landi eins og Íslandi þar sem við þurfum hér eftir sem hingað til að treysta á náttúruauðlindir okkar. Meira
16. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 345 orð | 1 mynd

Grímsey, perlan í norðri

Frá Pálma Matthíassyni: "Í GRÍMSEY er gott fólk og gott mannlíf. Þar búa í dag 93 einstaklingar með skráð lögheimili. Nú er þessu góða fólki vandi á höndum, þar sem fyrir alþingi liggur frumvarp sem kveður á um að ekkert sveitarfélag skuli ekki vera minna en 1.000 íbúar." Meira
16. mars 2009 | Blogg | 152 orð | 1 mynd

Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir | 15. mars 2009 Ritskoðun Fréttablaðsins...

Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir | 15. mars 2009 Ritskoðun Fréttablaðsins? Akureyri er lítil dásamleg stórborg. [... Meira
16. mars 2009 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Hvernig er að vera eftirlaunaþegi á Íslandi 2009?

Elísabet Jónsdóttir skrifar um eftirlaun eldri borgara: "Ellilífeyririnn er 29.294 kr á mánuði. Ef eftirlaunaþeginn hefur fjármagnstekjur, vegna arðs af hlutabréfum eða vexti af bankainnistæðum þá er dregið af þessari upphæð" Meira
16. mars 2009 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Hvönn og brekku-bobbar í vegi

Njörður Helgason fjallar um vegaframkvæmdir í nágrenni Víkur í Mýrdal: "Á verndun hvannar og skordýra að standa í vegi fyrir vegabótum?" Meira
16. mars 2009 | Blogg | 154 orð | 1 mynd

Jón Magnússon | 15. mars 2009 Úrslit liggja fyrir Ég vil nota þetta...

Jón Magnússon | 15. mars 2009 Úrslit liggja fyrir Ég vil nota þetta tækifæri hér til að þakka þeim fjölmörgu sem studdu mig og greiddu mér atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík nú um helgina. Meira
16. mars 2009 | Blogg | 85 orð | 1 mynd

Jón Valur Jensson | 15. mars 2009 Prófkjörin afsanna málflutning...

Jón Valur Jensson | 15. mars 2009 Prófkjörin afsanna málflutning kvóta-femínista Það er augljóst af ýmsum úrslitum, t.d. í Kraganum hjá Framsókn, þar sem konur unnu fimm efstu sætin! Meira
16. mars 2009 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Kærastinn hæfastur?

Sigurður Kári Árnason skrifar um ráðningu framkvæmdastjóra Stúdentaráðs: "Samkvæmt lögum ráðsins skal framkvæmdastjóri vera faglega ráðinn." Meira
16. mars 2009 | Aðsent efni | 462 orð | 2 myndir

Nei við einelti

Ragnheiður Hergeirsdóttir og Ragnheiður Thorlacius skrifa um einelti: "Það er réttur allra nemenda að búa við öryggi í skólanum sínum. Þeir eiga ekki að þurfa að lifa í ótta vegna eineltis, útskúfunar eða ofbeldis." Meira
16. mars 2009 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Nokkur orð til Bjarna Harðarsonar

Sigurður Grétar Guðmundsson skrifar bréf til Bjarna Harðarsonar: "Þegar þú læddir þessu inn í mál þitt að Samfylkingin hefði komið að einkavæðingu bankanna vissirðu vel að þú fórst með rangt mál..." Meira
16. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 400 orð | 1 mynd

Opið bréf til utanríkisráðherra

Frá Símoni Hjaltasyni: "Heill og sæll, herra Össur Skarphéðinsson, og til hamingju með nýju ríkisstjórnina. Ég veit að þið ráðherrar standið ekki frammi fyrir neinum skorti á verkefnum á þessum krísutímum en ég vildi samt bera upp við þig örlitla beiðni." Meira
16. mars 2009 | Blogg | 145 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 15. mars 2009 Margt að varast Íslensk fjölmiðlun á...

Ómar Ragnarsson | 15. mars 2009 Margt að varast Íslensk fjölmiðlun á mikið undir því að virk samkeppni sé við lýði. Algert frelsi í þeim efnum gæti hins vegar leitt til slæms ástands ef fjölmiðlunin færðist að mestu á eina hönd. Meira
16. mars 2009 | Blogg | 89 orð | 1 mynd

Ragnheiður Ríkharðsdóttir | 15. mars 2009 Aldrei orðlaus en [...] Ég...

Ragnheiður Ríkharðsdóttir | 15. mars 2009 Aldrei orðlaus en [...] Ég verð að taka undir með Völu Bjarna, hvað er eiginlega í gangi hjá eigendum HB Granda? Meira
16. mars 2009 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Réttur verðandi foreldra um val á fæðingarstað

Steina Þórey Ragnarsdóttir skrifar um niðurskurð á heilbrigðissviði: "Reynsla mín hefur kennt mér að þessum skjólstæðingum hefur verið mikils virði að nota þjónustuna í heimabyggð..." Meira
16. mars 2009 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Sjaldan lýgur leigupenni

Einar Júlíusson gerir athugasemdir við grein Ernu Indriðadóttur í Fréttablaðinu: "Erna verður að eiga það við sína samvisku hvort henni finnst við hæfi að þiggja laun hjá Alcoa til að reyna að sverta íslenska embættismenn og ráðherra og betla til íslenskra fjárfesta með svona skrifum." Meira
16. mars 2009 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Staðreyndir um fjarskipti

Margrét Stefánsdóttir gerir athugasemdir við grein Sigmars Vilhjálmssonar: "Á undanförnum þremur árum hefur kostnaður neytenda við fjarskipti á Íslandi lækkað að raungildi um rúm 22%." Meira
16. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 182 orð

Tvöföldun Suðurlandsvegar er forgangsmál

Frá bæjarfulltrúum Hveragerðisbæjar: "BÆJARSTJÓRN Hveragerðisbæjar hefur ítrekað fjallað um nauðsyn þess að tvöföldun Suðurlandsvegar verði sett í tafarlausan forgang." Meira
16. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 624 orð

Um aldingarð fáfræðinnar

Frá Ólafi Atla Sindrasyni: "Í SUNNUDAGSÚTGÁFU Morgunblaðsins 1. mars sl. var sérkennileg áróðursgrein birt á síðum þess. Undir hana skrifaði Margrét Jónsdóttir á Akranesi og bar hún nafnið Kreppuhjal Margrétar Jónsdóttur ." Meira
16. mars 2009 | Velvakandi | 260 orð | 1 mynd

Velvakandi

Pólitísk mistök ÉG held að Einar K. Guðfinnsson hafi leyft hvalveiðar til að koma í veg fyrir stjórnarmyndun, en það hefur greinilega ekki tekist. Ég held að það að leyfa hvalveiðar eigi eftir að valda þjóðarbúinu gríðarlegu tjóni. Meira
16. mars 2009 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Viðskiptavild – sökudólgur eða blóraböggull?

Eftir Margréti Flóvenz: "Áhrif bókfærðrar viðskiptavildar á mat á fjárhagslegri stöðu fyrirtækja eru því ofmetin þó vissulega sé rétt mat hennar mjög mikilvægt." Meira
16. mars 2009 | Pistlar | 382 orð | 1 mynd

Þrátt fyrir allt, þú skalt!

Framtíðarvænlegt nútímasamfélag“. Þannig komst Halldór Ásgrímsson að orði á viðskiptaþingi fyrir nokkrum árum. Stjórnmálamenn eiga misauðvelt með að tala mannamál. Oft getur það verið blaðamönnum til sárrar skapraunar sem skrifa um pólitík. Meira

Minningargreinar

16. mars 2009 | Minningargreinar | 141 orð | 1 mynd

Arnþrúður Kristinsdóttir Möller

Arnþrúður Kristinsdóttir Möller fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1923. Hún lést á Landspítala, Landakoti, 24. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Seljakirkju 5. mars. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2009 | Minningargreinar | 2196 orð | 1 mynd

Birna Hervarsdóttir

Birna Hervarsdóttir fæddist í Súðavík í Álftafirði 6. desember 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. mars 2009. Foreldrar hennar voru Guðmunda Eiríksdóttir, f. 19. desember 1909, d. 5. júlí 2005 og Hervar Sigurvin Þórðarson, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2009 | Minningargreinar | 1122 orð | 1 mynd

Erna M. Jónsdóttir

Erna M. Jónsdóttir fæddist í Keflavík 10. febrúar 1945. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. mars sl. og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju. 13. mars. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2009 | Minningargreinar | 96 orð | 1 mynd

Guðrún Kristjánsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir fæddist í Einholti á Mýrum 11. janúar 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 1. mars 2009. Hún var dóttir hjónanna Kristjáns Benediktssonar og Jóhönnu Steinunnar Sigurðardóttur. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2009 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

Kristín Pálsdóttir

Kristín Pálsdóttir fæddist í Álftafirði eystra, Suður-Múlasýslu, 10. nóvember 1912. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 25. febrúar 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Ingveldur Ásmundsdóttir húsmóðir, f. 14. janúar 1886, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2009 | Minningargreinar | 1617 orð | 2 myndir

Ólafur Kristján Vilhjálmsson og Ragnar Ólafsson

Ólafur Kristján Vilhjálmsson fæddist á Hásteinsvegi 4 í Vestmannaeyjum 18. mars 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 4. mars 2009 og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 13. mars. Ragnar Ólafsson fæddist í Vestmannaeyjum 26. nóvember 1963. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2009 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Unnur Nikulásdóttir Eyfells

Unnur Nikulásdóttir Eyfells fæddist í Reykjavík 21. janúar 1924. Hún lést á Landspítalanum 26. febrúar 2009 og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 12. mars. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2009 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Þorvaldur Þorvaldsson

Þorvaldur Þorvaldsson fæddist í Vestmannaeyjum 13. mars. 1948. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 2. mars 2009 og var jarðsunginn frá Borgarneskirkju 13. mars. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2009 | Minningargreinar | 314 orð | 1 mynd

Þórður Sigfús Vigfússon

Þórður Sigfús Vigfússon fæddist á Patreksfirði 5. febrúar 1945. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 18. febrúar 2009. Foreldrar hans voru Arnfríður Guðrún Jóhannesdóttir og Vigfús Þórðarson. Þórður var næstyngstur í hópi fjögurra alsystkina. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Bankaleynd á víða undir högg að sækja

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is UNDANFARNA mánuði hefur hart verið veist að svokölluðum skattaskjólum, einkum smáríkjum þar sem íbúar annarra landa geta geymt fé á bankareikningum. Meira
16. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 272 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir selur einkaþotu sína og snekkju

JÓN Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group, hefur selt einkaþotu sína og 50 metra langa Hessen snekkju, að því er kemur fram í viðtali sem birtist í breska blaðinu Sunday Times . Þá hefur hann sett íbúð sína í New York á sölu. Meira
16. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Keyptu í Novator One fyrir daga Björgólfs Thors

FJÁRFESTING Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka í fjárfestingarsjóðnum Novatore One var gerð áður en Björgólfur Thor Björgólfsson varð stór hluthafi í Straumi. Meira
16. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 710 orð | 1 mynd

Náðst hefur samkomulag um áframhald Microsoft-gengisins

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is NÁÐST hefur samkomulag um áframhald á svokölluðu Microsoft-gengi á krónunni, en samkvæmt því miðast viðskipti íslenskra fyrirtækja og almennings við Microsoft við að gengi evrunnar sé 120 krónur. Meira

Daglegt líf

16. mars 2009 | Daglegt líf | 165 orð | 1 mynd

Björgunarstöð Sigurvonar í notkun

Eftir Reyni Sveinsson Sandgerði | Það var hátíðastemning hjá félögum Björgunarsveitarinnar Sigurvonar þegar ný og glæsileg björgunarstöð, sem stendur við Austurgarð Sandgerðishafnar, var formlega tekin í notkun. Meira
16. mars 2009 | Daglegt líf | 216 orð | 1 mynd

Kvennaskólinn verður gerður að háskólasetri

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Með samkomulagi milli Blönduósbæjar og Háskólans á Hólum verður byggt upp háskólasetur á Blönduósi. Samkomulagið undirrituðu þeir Skúli Skúlason rektor á Hólum og Arnar Þór Sævarsson bæjarstjóri á Blönduósi nýverið. Meira
16. mars 2009 | Daglegt líf | 596 orð | 8 myndir

Reynt á þol og úthald dansara

Dansinn dunaði í Laugardalshöllinni um síðustu helgi þegar fram fór Íslandsmeistaramót með tíu dönsum í samkvæmisdönsum. Meira

Fastir þættir

16. mars 2009 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Harðsóttur slagur. Norður &spade;K106 &heart;874 ⋄1052 &klubs;D1053 Vestur Austur &spade;D8432 &spade;Á975 &heart;K9 &heart;DG ⋄G9 ⋄D764 &klubs;ÁG87 &klubs;962 Suður &spade;G &heart;Á106532 ⋄ÁK83 &klubs;K4 Suður spilar 3&heart;. Meira
16. mars 2009 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður...

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. (I. Kor. 12, 4. Meira
16. mars 2009 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Db6 6. a3 Rh6 7. b4 cxd4 8. cxd4 Rf5 9. Bb2 Be7 10. Bd3 a5 11. b5 Rcxd4 12. Rxd4 Rxd4 13. Rc3 Rf5 14. Bxf5 exf5 15. Rxd5 Dd8 16. b6 O-O 17. Rc7 Hb8 18. Db3 Bd7 19. O-O Bc6 20. Had1 Dc8 21. e6 a4 22. Da2 f4 23. Meira
16. mars 2009 | Árnað heilla | 215 orð | 1 mynd

Veit ekki hvað verður að ári

BERGLIND Inga Gunnarsdóttir grunnskólakennari er 25 ára í dag. Berglind tók reyndar forskot á sæluna og hélt upp á afmælið á föstudag með því að bjóða nánustu vinum í mikla veislumáltíð. Meira
16. mars 2009 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji dagsins er ekki einn af þeim hugmyndaríku, hann er óttalegur sleði. Oft veit hann ekki hvað hann á að skrifa um í þessum dálki, situr lengi og starir út í loftið. Með áhyggjusvip þess sem ber heiminn stöðugt á herðum sér. Meira
16. mars 2009 | Í dag | 155 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

16. mars 1657 Miklir jarðskjálftar voru á Suðurlandi. Hús féllu víða, einkum í Fljótshlíð. „Fólkið lá við tjald eftir, en engan mann skaðaði,“ segir í Fitjaannál. 16. Meira

Íþróttir

16. mars 2009 | Íþróttir | 404 orð

Aldrei spennandi

FYRIRFRAM var ekki búist við jöfnum og spennandi leik milli KR og Breiðabliks í fyrstu viðureign liðanna í 8 liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik. Sú varð einmitt niðurstaðan í Vesturbænum í gær því leikurinn varð aldrei spennandi. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 203 orð

Algjör óþarfi að hleypa þeim inn í leikinn

„VIÐ byrjuðum vel en þær komust inn í leikinn í þriðju hrinu,“ sagði Karen Björg Gunnarsdóttir, fyrirliði nýkrýndra bikarmeistara HK í blaki kvenna eftir að hafa lyft bikarnum góða. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 197 orð

Ákvað að brosa í gegnum tárin

„ÞAÐ er frábært að hafa komið sterk til baka og ég skemmti mér mjög vel,“ sagði Íslandsmeistarinn Fríða Rún Einarsdóttir, fimleikakona úr Gerplu, sem hampaði á laugardag sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í kvennaflokki í áhaldafimleikum með... Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 522 orð | 2 myndir

Áratugar bið Þróttara eftir titli loks á enda

ÞRÓTTUR úr Reykjavík varð í gær bikarmeistari í blaki karla og er því áratugar löng bið félagsins eftir titli í karlaflokki á enda. Þróttur lagði baráttuglaða KA-menn 3:2 í leik þar sem Akureyringar komust í 2:0. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

„Bolton sýnir mér mikið traust“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is „BOLTON sýnir mér mikið traust með því að semja við mig áfram. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 214 orð

„Er stöðugt að reyna að toppa mig“

„Ég var ekkert smástressaður fyrir þetta mót. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 610 orð | 1 mynd

„Lærðum af tapleiknum“

SVIPTINGARNAR voru miklar þegar Haukakonur fengu Hvergerðinga í heimsókn í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

„Sáttur á meðan ég er í liðinu“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is PÁLMI Rafn Pálmason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hélt uppi íslenska merkinu í norska meistaraliðinu Stabæk í fyrrakvöld þegar það gerði jafntefli, 1:1, við Lilleström í opnunarleik úrvalsdeildarinnar. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 365 orð

„Við spiluðum okkar leik“

GRINDVÍKINGAR hreinlega gerðu lítið úr gestum sínum, ÍR, á laugardagskvöldið í fyrsta leik þessara liða í úrslitakeppni karla í körfuknattleik. Heimaliðið gerði 112 stig gegn 78 stigum ÍR og var sigur þeirra aldrei í hættu. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Björgvin hafnaði í 19. sæti

BJÖRGVIN Björgvinsson skíðamaður frá Dalvík hafnaði í 19. sæti í svigi í lokamóti Evrópubikarsins í alpagreinum skíðaíþrótta sem háð var í Crans Montana í Sviss á laugardag. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Bojan sá um Baskana í Bilbao

TÁNINGURINN Bojan Krkic tryggði Barcelona útisigur á Almería, 2:0, í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld og sá til þess að Katalóníuliðið héldi sex stiga forskoti á Real Madrid. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 226 orð

EHF skiptir út dómurum í Skopje

ÞÝSKU dómararnir Frank Lemme og Bernd Ullrich dæma ekki viðureign Makedóníu og Íslands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Skopje í Makedóníu á miðvikudagskvöldið eins og til stóð. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 1915 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Aston Villa – Tottenham 1:2 John Carew 85...

England Úrvalsdeild: Aston Villa – Tottenham 1:2 John Carew 85. – Jermaine Jenas 5., 50. Chelsea – Manchester City 1:0 Michael Essien 18. Manchester United – Liverpool 1:4 Cristiano Ronaldo 23. (víti) – Fernando Torres 28. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 302 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska meistaraliðinu Kiel unnu dag ævintýralega sigur á HSV Hamburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 34:33. Leikið var í Color Line- íþróttahöllinni glæsilegu í Hamburg. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 362 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði níu mörk fyrir GOG þegar liðið gerði jafntefli við ÅrhusGF , 26:26, í Árósum í gær í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Stigið lyfti GOG upp í áttunda sæti deildarinnar. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 329 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Stefán Þór Þórðarson tryggði Vaduz sigur á Young Boys, 3:1, í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Stefán kom inn á sem varamaður á 75. mínútu og skoraði þriðja mark Vaduz fimm mínútum síðar. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 270 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hólmfríður Magnúsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, skoraði fyrra mark sænska liðsins Kristianstad þegar það vann Öster , 2:0, í æfingaleik í gær. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 362 orð | 2 myndir

Frábær endurkoma

FULLT var út úr dyrum í fimleikahúsi Bjarkarinnar í Hafnarfirði um helgina þar sem Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 51 orð

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, seinni leikir: Ásgarður...

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, seinni leikir: Ásgarður: Stjarnan – Snæfell 19.15 Seljaskóli: ÍR – Grindavík 19.15 Undanúrslit kvenna, þriðji leikur: Keflavík: Keflavík – KR 19. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 156 orð

Íshokkímenn fögnuðu í Tyrklandi

ÍSLENSKA landsliðið í íshokkíi, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann í gær sinn riðil í 3. deildarkeppni heimsmeistaramótsins í íshokkíi sem fram fór í Tyrklandi. Í lokaleik mótsins vann Ísland landslið heimamanna með átta mörkum gegn tveimur. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í áhaldafimleikum Haldið í Íþróttamiðstöðinni Björk í...

Íslandsmótið í áhaldafimleikum Haldið í Íþróttamiðstöðinni Björk í Hafnarfirði 14. og 15. mars. Úrslit á einstökum áhöldum: Kvennaflokkur Stökk Thelma Rut Hermannsd., Gerplu 13,375 Kristjana S. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Jóhanna Gerða setti nýtt Íslandsmet

SUNDKONAN Jóhanna Gerða Gústafsdóttir úr Ægi setti á laugardag nýtt Íslandsmet í 200 metra baksundi kvenna þegar hún synti á tímanum 2:18,88 mínútum á alþjóðlegu móti í Frakklandi. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Jón Arnór spilaði ekki með KR í gær vegna meiðsla

JÓN Arnór Stefánsson var ekki í leikmannahópi KR gegn Breiðabliki í gær vegna meiðsla sem hann hafði hlotið á æfingu á laugardag. „Ég fékk högg á fótinn á æfingu og gat þess vegna ekki verið með. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

Keflvíkingar sterkari

KEFLVÍKINGAR náðu loksins að brjóta ísinn og vinna nágranna sína í Njarðvík í gærkvöldi með 96 stigum gegn 88 þegar liðin mættust í fyrstu viðureign sinn í 8 liða úrslitum úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Toyotahöllinni í Keflavík í gærkvöld. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Kom mér svolítið á óvart

„UM leið og ég sleppti spjótinu vissi ég að kastið væri langt en að það færi yfir 60 metra reiknaði ég ekki með,“ sagði Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í gær eftir að hún hafði bætt eigið Íslandsmet í spjótkasti um 62 sentímetra, kastað 60,42... Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 543 orð | 1 mynd

Meistararnir orðnir þreyttir?

SJÁLFSAGT hefur verið um fátt annað rætt í kaffiboðum helgarinnar en ótrúlegan 4:1 sigur Liverpool á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Haukar – Valur 30:30 Mörk Hauka : Hanna Guðrún...

N1-deild kvenna Haukar – Valur 30:30 Mörk Hauka : Hanna Guðrún Stefánsdóttir 10/4, Ramune Pekarskyte 8, Nína B. Arnfinnsdóttir 6, Nína Kristín Björnsdóttir 4, Erna Þráinsdóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

NBA-deildin Aðfaranótt laugardags: Charlotte – Houston 86:91...

NBA-deildin Aðfaranótt laugardags: Charlotte – Houston 86:91 Philadelphia – Chicago 104:101 Toronto – Detroit 95:99 Washington – Orlando 103:112 Atlanta – Indiana 101:87 Boston – Memphis 102:92 Minnesota – New... Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Óvissa ríkir um Einar

ÓVISSA ríkir um hvort Einar Hólmgeirsson geti leikið með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn Makedóníu í Skopje í undankeppni EM á miðvikudag. Einar stríðir við meiðsli í hné og safnast vökvi inn á liðinn. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 701 orð | 1 mynd

Skiptur hlutur og mikil skemmtun á Ásvöllum

„ÉG hefði viljað fá tvö stig hér á heimavelli en eitt er betra en ekkert,“ sagði Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, eftir jafntefli við Val, 30:30, í bráðskemmtilegum leik í N1-deild kvenna á Ásvöllum á laugardag. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 396 orð

Snæfell vann á vörninni

SNÆFELL sigraði Stjörnuna með 93 stigum gegn 81 í fyrstu umferð 8 liða úrslitakeppninnar í Iceland Express-deildinni í Stykkishólmi á laugardag. Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 200 orð

Tvær góðar hrinur dugðu okkur ekki

„ÞESSI tvö lið eru í rauninni eins og svart og hvítt, við erum með rosalega ungt lið en HK er með mikla reynslubolta,“ sagði Kristín Salín Þórhallsdóttir, fyrirliði Þróttar úr Neskaupstað eftir tapið fyrir HK í úrslitum Brosbikarsins í blaki... Meira
16. mars 2009 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Vel stemmdir og ætluðum okkur sigur

„VIÐ vorum mjög vel stemmdir fyrir leikinn og við komum okkur alls ekki á óvart með því að vinna fyrstu tvær hrinurnar,“ sagði Davíð Búi Halldórsson, fyrirliði KA, eftir að hafa tapað 2:3 fyrir Þrótti í úrslitum Brosbikarsins í blaki karla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.