Greinar þriðjudaginn 17. mars 2009

Fréttir

17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Allra veðra von á góunni

ÞAÐ er ekki hægt að segja annað en að veður hafi verið umhleypingasamt undanfarið á höfuðborgarsvæðinu sem annars staðar. Meira
17. mars 2009 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Andlega hrörnunin byrjar að jafnaði við 27 ára aldur

ANDLEGUM hæfileikum okkar fer að jafnaði að hnigna þegar við verðum 27 ára en þeir ná hámarki við 22 ára aldur, segir prófessor við Virginíu-háskóla í Bandaríkjunum. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Bankarnir þurfa minna fé

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 267 orð

„Tímabundið ástand“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 248 orð

„Var aldrei í stöðu til að blekkja“

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær lögmanninn Karl Georg Sigurbjörnsson. Karl var ákærður fyrir fjársvik með því að hafa sem milligöngumaður um sölu gefið fimm eigendum stofnfjárbréfa í Sparisjóði Hafnarfjarðar ranga hugmynd um verðmæti bréfanna. Meira
17. mars 2009 | Innlent - greinar | 600 orð | 6 myndir

Blokkir á bakka

„Hér er fámennt en góðmennt,“ sagði Baldvin Þór Baldvinsson íbúi í Norðurbakka 5 í Hafnarfirði léttur í bragði þegar blaðamann og ljósmyndara bar að garði. Stór hluti meira en 400 íbúða blokkabyggðar stendur tómur. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Breytingin getur ekki beðið

ÁRNI Páll Árnason, formaður allsherjarnefndar, mun á næstu dögum mæla fyrir frumvarpi til breytinga á skaðabótalögunum sem felur það í sér að hætt verði að draga frá skaðabótum framtíðargreiðslur sem tjónþolar fá frá almannatryggingum og lífeyrissjóði. Meira
17. mars 2009 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Brúðurin og vonbiðlarnir

Í BORGINNI Valencia á Spáni er árlega haldin um þetta leyti mikil hátíð til heiðurs heilögum Jósef og lýkur henni með því, að brenndar eru skopmyndir úr pappa. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð

Eftirlitsgjald ekki innheimt á þessu ári

ALÞINGI samþykkti í gær sem lög frumvarp um tímabundna niðurfellingu eftirlitsgjalds sem fasteignasalar hafa greitt. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Einar spilar ekki í Skopje

EINAR Hólmgeirsson, landsliðsmaður í handknattleik, getur ekki spilað með íslenska landsliðinu þegar það mætir Makedóníu í mikilvægum leik í Evrópukeppninni í Skopje annað kvöld. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Endurnýjun á Alþingi

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is NÚ þegar prófkjörum er að mestu lokið hjá stjórnmálaflokkunum liggur fyrir að talsverð endurnýjun verður á Alþingi miðað við skipan þingsins að loknum kosningunum 2007. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Frambjóðendur fengu ekki kjörskrána

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FRAMBJÓÐENDUR í forvali VG í Norðvesturkjördæmi fengu ekki afhenta kjörskrá flokksins í kjördæminu. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð

Færri erlendir ferðamenn

ALLS fóru um 18 þúsund erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð í febrúarmánuði en í febrúarmánuði árið 2008 voru þeir um 20 þúsund. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð

Gripnir á Reykjanesbrautinni

LÖGREGLAN á Suðurnesjum handtók í gærkvöldi tvo menn sem grunaðir eru um að hafa brotist inn í verslun Tölvulistans í Reykjanesbæ um sjöleytið í gærkvöldi. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 374 orð

Gæti kostað 2 milljarða

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÞAÐ mátti alveg ljóst vera að þetta viðamikil aðgerð hlyti að kosta sitt, en lýðræðið er nú líka þess virði að því sé sómi sýndur,“ segir Steingrímur J. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Hefur verið vikið úr starfi á leikskólanum

STARFSMANNI sem sló tæplega fimm ára barn utan undir að minnsta kosti þrisvar sinnum á einum af leikskólum Reykjavíkurborgar hefur verið sagt upp störfum. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Heildarpakki sem ýtir efnahagslífinu af stað

TRYGGVI Þór Herbertsson, prófessor og fyrrverandi efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar, segir hugmyndir um að fella niður 20% af skuldum heimilanna og 20% af skuldum fyrirtækja sem eigi í viðskiptum við nýju bankana raunhæfar. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Hlýlega búin til móts við Vetur konung

ÞAÐ borgar sig að vera við öllu búinn þegar veðurfar reynist jafndyntótt og það hefur verið undanfarnar vikur. Þannig má með góðri húfu eða hettu hlífa sér við vindhviðum, hagli eða skyndilegri... Meira
17. mars 2009 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Hrein hægristjórn að fæðast í Ísrael

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is BENJAMIN Netanyahu, leiðtogi Likudflokksins í Ísrael, hefur stigið skref í átt til stjórnarmyndunar í landinu með samningum við öfgasinnaðan þjóðernisflokk, Yisrael Beitenu. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hvað ungur nemur, gamall temur

HANN var ekki lengi að koma sér af stað og byrja að skoða heiminn, kiðlingurinn sem huðnan Dís eignaðist í Húsdýragarðinum í gær. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Íhugar að hætta að gefa út plötur

„ÞETTA er lifibrauðið mitt og ég get ekki verið að mata einhverja ræningja á tónlistinni minni,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sem íhugar að hætta að gefa út plötur ef fólk hættir ekki að sækja þær á netið án þess að greiða fyrir. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Komnir að flugvellinum

ALÞJÓÐABJÖRGUNARSVEIT Slysavarnafélagsins Landsbjargar býr sig undir alþjóðlega úttekt á vegum Sameinuðu þjóðanna. Sveitin hefur fengið nýtt húsnæði fyrir starfsemi sína á Keflavíkurflugvelli. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kosningaslagnum að ljúka

NÚ ÞEGAR nánast öllum prófkjörunum er lokið hefjast frambjóðendur handa við að ganga frá eftir baráttuna. Í gær mátti sjá Gylfa Þór Þórisson taka niður mynd af sjálfum sér í glugga kosningaskrifstofu sinnar. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Landssöfnun Rauða krossins

LANDSSÖFNUN Rauða kross Íslands og Hjálparstarfs kirkjunnar er hafin og er safnað í þágu aðstoðar innanlands. Um er að ræða símasöfnun þar sem hringt er í númerið 9015100 og dragast þá 100 kr. af næsta símreikningi. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 277 orð

Launamálin endurmetin

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÞETTA neyðir okkur til að endurmeta þá ákvörðun að fresta endurskoðun kjarasamninga, því það er greinilega meiri innistæða fyrir hendi heldur en upp var gefin, a.m.k. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Lán til Tchenguiz mögulega brot

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is STÓRAR lánveitingar Kaupþings til bresk-íranska viðskiptamannsins Roberts Tchenguiz brutu hugsanlega gegn reglum um stórar áhættuskuldbindingar fjármálafyrirtækja. 30. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð

LEIÐRÉTT

Ásta áfram í 7. sæti Á korti um niðurstöður prófkjöra um helgina kom fram að Ásta Möller þingmaður Sjálfstæðisflokks hefði lækkað um sæti á listanum. Þetta er ekki rétt. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Leikskólakrakkar fræða umboðsmann barna

ÞAU voru boðin og búin börnin á leikskólanum Fálkaborg að fræða Margréti Maríu Sigurðardóttur, umboðsmann barna, um það hvernig það væri að vera barn á Íslandi. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 196 orð

Líbíumönnum hafnað

LÁNARDROTTNAR Kaupþings í Lúxemborg höfnuðu því í sérstakri atkvæðagreiðslu í gær að líbískur fjárfestingarsjóður eignaðist bankann. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Líklegt að iðgjöld bílatrygginga lækki

ÚTLIT er fyrir að breyting verði á iðgjöldum bílatrygginga á næstunni. Með minni bílaeign, þar sem nýir og dýrir bílar eru ekki jafnmikið á ferðinni, hefur dregið úr umferð og þar með tjóni. Meira
17. mars 2009 | Erlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Neitaði ákæru um manndráp

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is JOSEF Fritzl, 73 ára Austurríkismaður, játaði fyrir rétti í gær að hafa nauðgað dóttur sinni og haldið henni fanginni í kjallaraprísund í 24 ár en kvaðst vera saklaus af ákæru um manndráp. Meira
17. mars 2009 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Nýr forseti í El Salvador

MAURICIO Funes var kjörinn forseti El Salvador á sunnudag en hann er félagi í FMLN, flokki marxista, sem áttu í grimmilegu skæruliðastríði við stjórnvöld á árum áður. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð

Nýtt bankaráð kjörið

NÝTT bankaráð Seðlabankans var kjörið á Alþingi í gær. Tveir listar stjórnar og stjórnarandstöðu voru lagðir fram, með tilskildum fjölda fulltrúa. Því var sjálfkjörið í ráðið. Meira
17. mars 2009 | Þingfréttir | 1 orð

Orðrétt á Alþingi

* „Rétt er að hafa í huga að takist að byggja hér upp gott fjármálakerfi munu skattgreiðendur fá þessa fjármuni tihafa að eignarhaldi nýju bankanna gæti einnig orðið til að lækka Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Ósátt við bannreglur skólans

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „OKKUR finnst vera brotið á okkur og við erum ekki sátt við það,“ segir Auðbergur Gíslason, 15 ára nemandi í 10. bekk Grunnskóla Eskifjarðar. Meira
17. mars 2009 | Erlendar fréttir | 103 orð

Refsað fyrir hjálmleysi

BRESKIR hjólreiðamenn bera sjálfir ábyrgðina ef þeir hjóla án hjálms og slasast, jafnvel þótt einhver annar hafi valdið slysinu. Þetta var í gær niðurstaða dómara í Bretlandi, að sögn The Independent. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 186 orð

Reglur um fjármálin

FORSÆTISNEFND Alþingis samþykkti í gær reglur um skráningu fjárhagslegra hagsmuna alþingismanna og trúnaðarstarfa þeirra utan þings. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 132 orð

Samþykktur með fyrirvara

KJÖRDÆMISRÁÐ Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi samþykkti um helgina framboðslista flokksins fyrir alþingiskosningarnar 25. apríl næstkomandi. Þetta er jafnframt fyrsti listinn, sem Samfylkingin leggur fram vegna kosninganna. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Skóli í Úlfarsárdal

Fyrirhugað er að samrekinn leik- og grunnskóli fyrir 1.-4. bekk, ásamt frístundaheimili, taki til starfa í Úlfarsárdal í ágúst 2010. Tillögur þessa efnis hafa verið samþykktar í þremur ráðum Reykjavíkurborgar. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Skylt að fjármagna Tónlistarhúsið

RÍKISENDURSKOÐUN telur að með vísan til lagaákvæða fjárreiðulaga og annarra tilgreindra laga búi fullnægjandi lagaheimildir að baki skuldbindingum þeim sem ríkið gekkst undir með samningnum við Portus ehf. vegna framkvæmda við Tónlistarhúsið í... Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 171 orð

Sluppu undan snjóflóðum

TVEIR vélsleðamenn sluppu í gær naumlega frá því að lenda í tveimur snjóflóðum sem féllu í Brunnárdal, sem er þröngur dalur skammt frá Húnavöllum. Félagar mannanna, sem komu á eftir, töldu í fyrstu að þeir hefðu lent í flóðinu og hófu leit. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Starfsfólk hissa og undrandi

„AUÐVITAÐ eru arðgreiðslur hjá öllum fyrirtækjum til skammar þegar þau geta ekki borgað launahækkun – þá skiptir engu hvort það er HB Grandi eða einhver annar,“ segir Skúlína Guðmundsdóttir, trúnaðarmaður starfsmanna hjá HB Granda á... Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð

Taki ekki gjald

HAGSMUNASAMTÖK heimilanna skora á þá lífeyrissjóði og fjármálafyrirtæki sem hyggjast innheimta þóknun vegna útgreiðslu séreigna sparnaðar, að endurskoða ákvörðun sína og að sýna sjóðfélögum þá virðingu að íþyngja þeim ekki meira en þeir hafa nú þegar... Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Tvær flugvélar urðu fyrir eldingu

TVÆR flugvélar Icelandair urðu fyrir eldingu rétt áður en þær lentu á Keflavíkurflugvelli síðdegis í gær. Annars vegar var um að ræða vél á leið frá Stokkhólmi og hins vegar vél frá Lundúnum. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Umdeild áætlun

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is BREYTINGAR Símans á gjaldskrá og nýjum afsláttarleiðum í farsímaþjónustu eru til athugunar hjá Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) og Neytendastofu. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Úrslitin látin standa

KJÖRSTJÓRN og stjórn kjördæmaráðs Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi staðfesti niðurstöðu prófkjörsins á laugardag á fundi sínum í gærkvöldi. Höfðu 147 einstaklingar sem kusu í prófkjörinu ekki reynst á kjörskrá og voru atkvæði þeirra lýst ógild. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Útkoma kynjanna ólík eftir flokkum

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is MUNUR á reglum um hámarks-auglýsingakostnað í prófkjörum gætu skýrt mismunandi gengi kynjanna eftir flokkum í Reykjavík. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Útlit fyrir langþráða lækkun bílatrygginga

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Líkt og flest önnur útgjöld heimilanna hafa bílatryggingar hækkað hressilega síðustu misserin. Þær hafa hins vegar hækkað mun meira en neysluvísitalan, eins og meðfylgjandi línurit sýnir. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Viðskiptaráðherra krafinn svara

BJARNI Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var málshefjandi í utandagskrárumræðum um endurreisn bankakerfisins á Alþingi í gær. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Vilja ekki skerða ferskfisksútflutning

STJÓRN Sjómannafélagsins Jötuns mótmælir harðlega allri skerðingu á útflutningi á ferskum fiski, með tilheyrandi launaskerðingu fyrir sjómenn, og minnir á ákvæði kjarasamninga um að leitast skuli við að fá hæsta verð fyrir fisk veiddan á Íslandsmiðum. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Vill fá kostnað við persónukjör

FRUMVARP til breytinga á kosningalögunum var tekið til umræðu í allsherjarnefnd Alþingis í gærmorgun. Í frumvarpinu er sem kunnugt er gert ráð fyrir því að opnað verði fyrir möguleika á persónukjöri til Alþingis, þ.e. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Víðtæk tengsl við Baug

ÞRÁTT fyrir að talsmenn lögmannsstofunnar LOGOS hafi sagt að stofan hafi aldrei unnið lögmannsstörf fyrir Baug Group hafa starfsmenn stofunnar unnið margvísleg störf fyrir fyrirtækið, sem og önnur fyrirtæki og einstaklinga tengd Baugi. LOGOS vann t.d. Meira
17. mars 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ætlar ekki í framboð

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, ætlar ekki að taka sæti á lista Samfylkingarinnar, en hann endaði í 13. sæti í prófkjöri flokksins um helgina. Hann ætlar heldur ekki að bjóða sig fram til formanns flokksins. Meira

Ritstjórnargreinar

17. mars 2009 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Bindandi stjórnarseta

Vinstri græn hafa komist að því að það getur þurft að kyngja ýmsu þegar völdum er náð. Nú er ljóst að flokkurinn mun láta tvennt viðgangast, sem ekki var beinlínis í forgangsröð flokksins meðan hann var í stjórnarandstöðu. Meira
17. mars 2009 | Leiðarar | 660 orð

Sendiboðinn skotinn

Dómur Hæstaréttar í máli Ásgeirs Þórs Davíðssonar gegn blaðamanni og ritstjóra Vikunnar vekur ugg um stöðu blaðamanna. Hann hlýtur að verða til þess að lögum um prentrétt verði breytt hið bráðasta. Lögin um prentrétt eru komin til ára sinna. Meira

Menning

17. mars 2009 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Alþjóðleg vika franskrar tungu

ALÞJÓÐLEG vika franskrar tungu stendur nú yfir og er þema vikunnar í ár: Morgundagurinn. Alliance Française tekur þátt í þessum alþjóðlega fagnaði og fer á fund barnanna, fullorðna fólks morgundagsins til að uppgötva frönsku. Meira
17. mars 2009 | Menningarlíf | 562 orð | 1 mynd

„Þetta er í hjartanu“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is HULDA Vilhjálmsdóttir myndlistarkona opnaði á föstudaginn var sýninguna „Það sem gerðist“ í Listasafni Reykjanesbæjar. Meira
17. mars 2009 | Tónlist | 553 orð | 1 mynd

Bubbi hótar að hætta útgáfu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG hef verið að berjast gegn þessu í mörg ár, en það hlustar enginn á mig. Meira
17. mars 2009 | Leiklist | 129 orð | 1 mynd

Fangi vill lifrina sína

LEIKRIT um fyrrverandi Guantanamo-fanga sem heimsækir liðsforingjann sem yfirheyrði hann í fangabúðunum, fimmtán árum eftir lausn, hlaut um helgina Yale Drama verðlaunin. Meira
17. mars 2009 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Fjallkona og trommuleikari í Westminster

* Indefence-hópurinn svonefndi mun í dag afhenda rúmlega 83.000 undirskriftir sem safnað var hér á landi gegn ákvörðun breskra stjórnvalda um beitingu hryðjuverkalaga gegn Íslandi. Undirskriftirnar verða afhentar í dag milli kl. Meira
17. mars 2009 | Kvikmyndir | 223 orð | 1 mynd

Fyrsta sýnishorn úr R.W.W.M. frumsýnt á mbl.is

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞESSI mynd fer alla leið, hún er algjör „winner“. Meira
17. mars 2009 | Tónlist | 710 orð | 2 myndir

Glímt um grundvallaratriði

Óhætt er að segja að kynning á tónlist hafi tekið stakkaskiptum eftir að MySpace og YouTube komu til sögunnar, fyrrnefnda vefsetrið á þann hátt að tónlistarmönnum var gert kleift að kynna tónlist sína og það síðarnefnda þannig að skyndilega skapaðist... Meira
17. mars 2009 | Dans | 75 orð | 1 mynd

Hlutverk sviðslistamannsins rætt

Í KVÖLD kl. 20 heldur Leiklistarsamband Íslands fund í Nýlistasafninu. Þetta er annar fundurinn í fundaröð LSÍ en á þeim er ætlað að skoða hlutverk sviðslistamannsins í umróti dagsins í dag og skapa umræður um samtímann og framtíðina. Meira
17. mars 2009 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Jennifer Aniston næsta Bond-stúlka?

LÍKUR eru á því að bandaríska leikkonan Jennifer Aniston komi til álita sem næsta Bond-stúlka. Meira
17. mars 2009 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Lay Low í félagsskap með Blur og Neil Young

*Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, Lay Low , mun koma fram á Glastonbury tónlistarhátíðinni sem haldin verður í suðvesturhluta Englands dagana 24. til 28. júní í sumar. Meira
17. mars 2009 | Kvikmyndir | 74 orð | 1 mynd

Mótmæla Chaplin

HINDÚAR í Uduka í Karnataka héraði á Indlandi hafa mótmælt því að reist verði stytta af leikstjóranum fræga Charlie Chaplin í tengslum við kvikmynd eftir Hemant Hegde. Meira
17. mars 2009 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Ofurhress útvarpsmaður

ÉG veit ekki af hverju ég slökkti ekki á útvarpinu, af hverju ég skipti ekki um stöð eða af hverju ég var haldin þessari sjálfspyntingarhvöt síðastliðinn laugardag. Meira
17. mars 2009 | Kvikmyndir | 249 orð | 1 mynd

Óskar Jónasson leikstýrir þrumuguðinum Þór

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „HANN er byrjaður að sökkva sér í þetta, og við ætlum að setja í fluggírinn í apríl,“ segir Hilmar Sigurðsson hjá Caoz ehf. Meira
17. mars 2009 | Kvikmyndir | 95 orð | 1 mynd

Sansho ráðsmaður

KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir Sansho the Bailiff ( Sansho ráðsmaður ) í Bæjarbíói í Hafnarfirði kl. 20 í kvöld. Kenji Mizoguchi leikstýrði myndinni og er hún af mörgum talin hans besta verk. Sansho the Bailiff gerist á 11. Meira
17. mars 2009 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Sid Vicious trónir á toppnum

VIÐSKIPTAVINIR breska símarisans Orange kusu Sid Vicious, fyrrum bassaleikara Sex Pistols, umdeildustu rokkstjörnu heims. Sid Vicious lést af ofneyslu heróíns árið 1979 en var nokkrum mánuðum áður sakaður um að hafa myrt kærustu sína, Nancy Spungen. Meira
17. mars 2009 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Tónleikaröð FÍT í Norræna húsinu

TÓNLEIKARÖÐ Félags íslenskra tónlistarmanna í samvinnu við Norræna húsið hefst annað kvöld kl. 20. Meira
17. mars 2009 | Kvikmyndir | 242 orð | 2 myndir

Vinsælir Vaktmenn taka forystuna

AF ÞEIM þremur kvikmyndum sem frumsýndar voru um helgina komst aðeins ein inn á listann yfir 10 tekjuhæstu kvikmyndir helgarinnar. Sú mynd gerði líka gott betur og stökk beint í toppsætið. Rúmlega 6. Meira
17. mars 2009 | Leiklist | 419 orð | 3 myndir

Þær gefa tilfinninguna

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „HLUTVERK þessara kvenna í hljóðmynd sýningarinnar er stórt. Meira

Umræðan

17. mars 2009 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Borgarahreyfingin – þjóðin á þing

Eftir Þór Saari: "Meginmarkmið hreyfingarinnar eru í stuttu máli að lýðræðisvæða Ísland með nýrri stjórnarskrá sem samin verður af almenningi, fyrir almenning og á stjórnlagaþingi almennings." Meira
17. mars 2009 | Blogg | 221 orð | 1 mynd

Egill Jóhannsson | 16. mars Ljós í myrkrinu. Fyrsta tipsið, Gullfoss...

Egill Jóhannsson | 16. mars Ljós í myrkrinu. Fyrsta tipsið, Gullfoss, Esjan og íslenski snjórinn Ferðamennirnir voru mjög upprifnir af því að nafn þeirra blasti við á skiltinu sem ég hélt á þegar þeir gengu út um komudyrnar í flugstöðinni. Meira
17. mars 2009 | Blogg | 155 orð | 1 mynd

Elín Ýr | 16. mars Ég hef stundum vit á þessu ... Ég hugsaði, þegar...

Elín Ýr | 16. mars Ég hef stundum vit á þessu ... Ég hugsaði, þegar Grafarholtið stækkaði ört, þegar Kópavogur þandist út og verpti húsum eins og hæna í maníu og þegar ég sá skipulagið að Úlfarsfellshverfinu. Meira
17. mars 2009 | Blogg | 193 orð | 1 mynd

Helgi Jóhann Hauksson | 16. mars Ekki ólíklegt að Bárðarbunga fari að...

Helgi Jóhann Hauksson | 16. mars Ekki ólíklegt að Bárðarbunga fari að kræla á sér Það hefur verið óvenju rólegt í gosmálum á Íslandi það sem af er þessari öld. Meira
17. mars 2009 | Pistlar | 336 orð | 1 mynd

Hrólfur Sveinsson

Hann hringdi alltaf á undan sér; bankaði á dyrnar og kom hljóðlega inn og settist. Skóhlífarnar voru skildar eftir frammi. –Árni minn, má ég lesa þetta fyrir þig? –En þú verður að gera athugasemdir ef þú hnýtur um eitthvað. Meira
17. mars 2009 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Opið haf

Hlynur Freyr Vigfússon vill efla Gæsluna og er á móti ESB-aðild: "Öll skip gæslunnar liggja bundin við bryggju og fiskveiðar fara fram eftirlitslaust á miðunum..." Meira
17. mars 2009 | Aðsent efni | 316 orð

Óskari svarað

ÓSKAR Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, skrifar grein mér til heiðurs hér í Morgunblaðinu í gær, undir fyrirsögninni Bla bla blaðamennska. Meira
17. mars 2009 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Sólin, karlar og sortuæxli

Sveinbjörn Kristjánsson skrifar um húðkrabbamein: "Tíðni húðkrabbameins fer vaxandi á Íslandi, en á hverju ári greinast um 300 manns með húðkrabbamein." Meira
17. mars 2009 | Velvakandi | 114 orð | 1 mynd

Velvakandi

Athyglisvert Í SKOÐANAKÖNNUNUM að undanförnu hefur oft verið vísað til þess að Samfylkingin sé orðin stærsti flokkur landsins. Í prófkjörunum um helgina kom hins vegar annað í ljós. Meira

Minningargreinar

17. mars 2009 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

Ásta Margrét Jensdóttir

Ásta Margrét Jensdóttir fæddist á Eiðsstöðum við Bræðraborgarstíg í Reykjavík 30. maí 1927. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 7. mars 2009. Hún var dóttir hjónanna Jens Péturs Thomsen Stefánssonar stýrimanns í Reykjavík, f. 13. janúar 1897, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2009 | Minningargreinar | 952 orð | 1 mynd

Friðdóra Gísladóttir

Friðdóra Gísladóttir fæddist á Arnarnesi í Dýrafirði 24. september 1917. Hún lést á líknadeild Landakotsspítala föstudaginn 6. mars 2009. Foreldrar hennar voru Gísli Þórlaugur Gilsson útvegsbóndi á Arnarnesi, f. 13. febrúar 1884, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2009 | Minningargreinar | 1078 orð | 1 mynd

Kristín Helgadóttir

Kristín Helgadóttir fæddist að Hvarfi, Víðidal, V-Hún. 20.11. 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð, Grindavík, 2.3. 2009. Foreldrar hennar voru Helgi Þorsteinn Björnsson, f. í Miklabæjarsókn, Blönduhlíð í Skagafirði, 30.7. 1890, d. 7.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 413 orð | 2 myndir

Orðhengilsháttur LOGOS

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
17. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Reglur um bankaleynd í endurskoðun

TILEFNI er til að taka til skoðunar reglur um bankaleynd hér á landi í ljósi þess sem gerst hefur, að sögn Gylfa Magnússonar, viðskiptaráðherra. Meira
17. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Sparisjóður Keflavíkur óskar eftir ríkisaðstoð

STJÓRN Sparisjóðsins í Keflavík hefur óskað eftir því við fjármálaráðherra að nýtt verði heimild laga um að veita fé úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði. Meira
17. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Vilja ekki fjárhagslega aðstoð frá ríkinu

SPARISJÓÐABANKINN hefur ekki óskað eftir því að fá fjárhagslega aðstoð frá ríkinu og ekki stendur til að óska eftir slíkri aðstoð , að sögn Agnars Hanssonar, bankastjóra. Í samtali við Morgunblaðið í gær sagði Steingrímur J. Meira

Daglegt líf

17. mars 2009 | Daglegt líf | 305 orð | 3 myndir

Bolvísk ungmenni ósátt við aðbúnað

Eftir Birgi Loft Bjarnason, Gunnar Hjört Hagbarðsson og Kristján Núma Sveinsson Borið hefur á óánægju meðal bolvískra ungmenna með aðstöðu sína í félagsmiðstöð staðarins, Tópas. Félagsmiðstöðin er í svokölluðu Þróttarhúsi á Hafnargötu 9b. Meira
17. mars 2009 | Daglegt líf | 247 orð | 2 myndir

Fagridalur

Í Mýrdalnum eins og annars staðar er vorið farið nálgast og eru bændur þessa dagana að klippa snoðið af ánum, en það er sú ull sem sprettur á kindunum frá því þær eru klipptar á haustin og fram á vorið, vinnan við þetta er töluverð og afraksturinn... Meira
17. mars 2009 | Daglegt líf | 1082 orð | 4 myndir

Verður alltaf að hugsa um eitthvað nýtt

Hugvitsmenn í Mýrdalnum unga út hugmyndum og hagleiksmenn smíða tæki og tól. Löng hefð er fyrir þessari hugsun meðal Skaftfellinga og færist milli kynslóða. Meira
17. mars 2009 | Daglegt líf | 130 orð

Vita mjög vel en vilja ekki

DANIR eru upplýstari en aðrir um afleiðingar loftslagsbreytinga en samt vilja þeir hvað minnst á sig leggja til að vinna gegn þeim. Kemur það fram í könnun, sem greiningarstofnunin Userneeds gerði í Kaupmannahöfn, Lundúnum, New York, Toronto og Tókýó. Meira

Fastir þættir

17. mars 2009 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Barrymore og Long sáust kyssast og knúsast

LEIKKONAN Drew Barrymore hefur tekið saman aftur við leikarann Justin Long. Þau hættu saman í júlí í fyrra eftir nærri árs samband en Barrymore og Long kynntust við tökur á myndinni He's Just Not That Into You þar sem þau fara bæði með stór hlutverk. Meira
17. mars 2009 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Heilræði bruggað. Norður &spade;Á432 &heart;G42 ⋄G108 &klubs;ÁDG Vestur Austur &spade;7 &spade;DG1095 &heart;ÁK983 &heart;107 ⋄D76 ⋄542 &klubs;K875 &klubs;1062 Suður &spade;K86 &heart;D65 ⋄ÁK92 &klubs;943 Suður spilar 3G. Meira
17. mars 2009 | Í dag | 33 orð

Orð dagsins: Anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti...

Orð dagsins: Anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti, því hann sér hann ekki né þekkir. Þér þekkið hann, því hann er hjá yður og verður í yður. (Jh. 14, 17. Meira
17. mars 2009 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Embla Katrín fæddist 4. október kl. 18.26. Hún var 3.240 g og...

Reykjavík Embla Katrín fæddist 4. október kl. 18.26. Hún var 3.240 g og 51 cm. Foreldrar hennar eru Guðrún Björg Ellertsdóttir og Rannver... Meira
17. mars 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Helga Margrét fæddist 9. október kl. 11.30. Hún vó 3.757 g og...

Reykjavík Helga Margrét fæddist 9. október kl. 11.30. Hún vó 3.757 g og var 50,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Katrín Alexandra Skúladóttir og Gunnlaugur Óli... Meira
17. mars 2009 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rc6 4. Rgf3 Rf6 5. e5 Rd7 6. Bb5 Be7 7. O-O a5 8. a4 Ra7 9. Bd3 c5 10. c3 b6 11. He1 Rc6 12. c4 Rb4 13. Bb1 Rb8 14. cxd5 exd5 15. Rf1 Be6 16. Rg3 Dd7 17. Rh5 O-O Staðan kom upp fyrir skömmu í efstu deild þýsku deildarkeppninnar. Meira
17. mars 2009 | Árnað heilla | 176 orð | 1 mynd

Sækir um leyfi frá kóræfingu

„ÞETTA verður ósköp venjulegur dagur hjá mér. Hefðbundinn vinnudagur,“ segir Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Hrunamanna og fv. alþingismaður. Hann segir nóg af verkefnum fyrir stafni, „sem betur fer, þá leiðist manni ekki. Meira
17. mars 2009 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er þungarokkari. Fyrir vikið notar hann aldrei hálsbindi. Þungarokkari með hálsbindi er eins og hestur í sundskýlu. Það segir sig því sjálft að Víkverji hefur aldrei lært að hnýta bindishnút – hefur einfaldlega ekki þurft á því að halda. Meira
17. mars 2009 | Í dag | 154 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

17. mars 1917 Tíminn, blað Framsóknarflokksins, kom út í fyrsta sinn. „Þetta blað mun eftir föngum beitast fyrir heilbrigðri framfarastefnu í landsmálum,“ sagði í inngangsorðum. Meira

Íþróttir

17. mars 2009 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Aðalsteinn samdi á ný við Kassel

AÐALSTEINN Eyjólfsson skrifaði á sunnudaginn undir nýjan samning við þýska 3. deildarliðið SVH Kassel. Samningurinn gildir fram á mitt árið 2011 en Aðalsteinn tók við þjálfun liðsins skömmu fyrir áramótin. Meira
17. mars 2009 | Íþróttir | 266 orð | 4 myndir

„Bjart yfir júdóíþróttinni“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÞAÐ er mikil vakning í júdóíþróttinni hér á landi og á mótinu um helgina var metþátttaka. Meira
17. mars 2009 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

„Það var aldrei reynt að múta mér“

„Á MÍNUM langa ferli sem alþjóðlegur handknattleiksdómari var aldrei reynt að múta mér eða að bera á mig fé. Það orð hefur lengi farið af norrænum dómurum að þeim væri ekki hægt að múta. Meira
17. mars 2009 | Íþróttir | 551 orð | 1 mynd

Besti leikur Keflavíkur ekki nóg gegn KR

„ÉG býst við brjáluðu liði Keflavíkur í kvöld. Þær munu sýna sínar allra bestu hliðar og það er bara eitt ráð við því og það er að sýna sínar bestu hliðar á móti. Meira
17. mars 2009 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Einar spilar ekki í Skopje

EINAR Hólmgeirsson leikur ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn Makedóníu þegar þjóðirnar mætast í undankeppni Evrópumótsins í Skopje annað kvöld. Einar verður heldur ekki með í leiknum gegn Eistlandi á Ásvöllum á sunnudaginn kemur. Meira
17. mars 2009 | Íþróttir | 131 orð

Fjögur mörk Keflvíkinga

KEFLVÍKINGAR hafa verið á skotskónum í deildabikarnum í knattspyrnu en þeir hafa gert ellefu mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í keppninni. Þeir lögðu Framara á sannfærandi hátt, 4:1, í Reykjaneshöllinni í gærkvöld. Meira
17. mars 2009 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Svana Hrönn Jóhannsdóttir úr Glímufélagi Dalamanna og Jón Smári Eyþórsson úr HSÞ unnu bæði tvöfaldan sigur í Bikarglímu Íslands sem haldin var að Laugum í Sælingsdal á laugardaginn. Meira
17. mars 2009 | Íþróttir | 459 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Örn Bjarnason skoraði fyrsta mark Brann í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þetta árið. Það dugði þó skammt því liðið tapaði óvænt fyrir nýliðum Sandefjord , 3:1, í síðasta leik fyrstu umferðarinnar. Meira
17. mars 2009 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

Grindvíkingar fyrstir liða í undanúrslitin

ÍR-INGAR tóku á móti Grindavík í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í körfuknattleik í Seljaskóla í gær. Grindvíkingar unnu fyrri leikinn með yfirburðum og svo fór að þeir unnu aftur nokkuð öruggan sigur, 85:71. Tryggðu þeir sér þar með fyrstir sæti í undanúrslitunum. Meira
17. mars 2009 | Íþróttir | 346 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 2. riðill: Keflavík...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 2. riðill: Keflavík – Fram 4:1 Jóhann B. Guðmundsson (2), Jón Gunnar Eysteinsson, Hörður Sveinsson – Ívar Björnsson. Meira
17. mars 2009 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Missir Fannar af oddaleiknum?

FANNAR Freyr Helgason, miðherji bikarmeistara Stjörnunnar, meiddist á ökkla undir lok leiksins gegn Snæfelli í gærkvöldi. Fannar lenti illa á fætinum í baráttu undir körfunni og virtist talsvert þjáður. Meira
17. mars 2009 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

Rýtingur Shouse í bakið á Hólmurum

HÓLMARAR munu fá Garðbæinga í heimsókn öðru sinni í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik. Stjarnan jafnaði metin í rimmu liðanna, 1:1, í gærkvöldi þegar liðið sigraði Snæfell 99:79 í Ásgarði. Meira
17. mars 2009 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Stjarnan jafnaði metin

Bikarmeistarar Stjörnunnar jöfnuðu metin gegn Snæfelli í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í gærkvöld. Það þarf því oddaleik í Stykkishólmi til að knýja fram úrslit. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.