ÖLLU meiri velta var á hlutabréfamarkaði í gær en daginn áður. Nam veltan um 200 milljónum króna, en velta á skuldabréfamarkaði nam hins vegar 12,1 milljarði króna. Úrvalsvísitala Kauphallarinnar, OMXI6, hækkaði um 5,12% í gær og er 605,49 stig.
Meira