Greinar þriðjudaginn 31. mars 2009

Fréttir

31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

260 tillögur að nýju nafni Kaupþings

KAUPÞING banki mun tilkynna um nýtt nafn á næstunni, en haldin var hugmyndasamkeppni á dögunum og bárust um 250 tillögur að nýju nafni, að sögn Finns Sveinbjörnssonar bankastjóra. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 669 orð | 2 myndir

Altarisbríkin komin heim

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SAGA kirkjuhalds í Reykholti í fimm aldir er nú sýnileg í Reykholtskirkju með gripum úr miðaldakirkjunni. Heim á staðinn er komin 500 ára gömul altarisbrík sem verið hefur í Þjóðminjasafninu í rúma öld. Meira
31. mars 2009 | Erlendar fréttir | 166 orð

Árás á lögregluskóla

PAKISTANSKAR öryggissveitir yfirbuguðu í gær hóp hryðjuverkamanna, sem ráðist hafði inn í lögregluskóla og fellt þar nokkra tugi manna. Lögregluskólinn er í útjaðri Lahore-borgar, skammt frá landamærunum við Indland. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Árétting

Skilja mátti umfjöllun í leiðara Morgunblaðsins á sunnudag, um árásarmál í Fjölbrautaskóla Suðurlands, svo að árásarmennirnir hefðu verið dæmdir fyrir árás á skólafélaga sinn, sem kvartað hefur undan því að þurfa að sitja með þeim í tímum. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

„Tröllasögur um síldargróðann“

„ÞETTA eru einhverjar tröllasögur með að ágóðinn renni allur til ÍBV, við prísum okkur sæla með að andvirði síldarinnar stendur undir kostnaðinum. Meira
31. mars 2009 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Besti hlaupahraðinn er fundinn

HINN eini rétti hlaupahraði er fundinn. Sé honum haldið er hægt að hlaupa lengri vegalengd en ella. Er það niðurstaða rannsókna, sem vísindamenn við Wisconsin-Madison-háskólann í Bandaríkjunum hafa gert. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Botninn sleginn úr NATO

HINN 30. mars árið 1949, fyrir sextíu árum síðan, samþykkti Alþingi inngöngu Íslands í Nató. Að þessu tilefni efndu Samtök hernaðarandstæðinga til útifundar á Austurvelli í gær. Meira
31. mars 2009 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Buddy fræðir börnin

JIM Henson-fyrirtækið, sem framleiddi m.a. þættina um Prúðuleikarana vinsælu, hefur nú kynnt risaeðlu til sögunnar sem heitir Buddy. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð

Bæta þarf rekstrarumhverfi landbúnaðarins

„BÆNDUR eru misjafnlega staddir en því er ekki að leyna að reksturinn hjá mörgum er þungur. Niðursveiflan í efnahagslífinu kemur við okkur eins og aðra. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Dagur Kári aftur til Thule

„ÞAÐ er pressa, óneitanlega,“ segir Kristján Már Ólafsson, einn handritshöfunda nýrrar auglýsingaherferðar Thule. Vísar hann til þess að fyrri herferðir um léttölið vöktu mikla athygli. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Dansa með kassa og endurspegla ástandið

„ÞETTA er frábært tækifæri fyrir krakkana, þau eru spennt og búin að vinna vel,“ segir Lára Stefánsdóttur danshöfundur. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 241 orð

Eigandi sparnaðar ber kostnaðinn

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is RIFTI einstaklingur líftryggingarsamningi við Allianz áður en samningstímabilið er útrunnið fellur kostnaður vegna samningsins á hann sjálfan og kemur til frádráttar þeirri upphæð sem hann á inni. Meira
31. mars 2009 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Engin vinna að námi loknu

UNGT fólk í Taípei, höfuðborg Taívans, kom í fyrradag saman til að mótmæla vaxandi atvinnuleysi en það var komið í tæp sex prósent í febrúar og hefur vaxið síðan. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fleiri sækja um í hönnun

UM fimmtungi fleiri umsóknir bárust um nám í myndlist, tónlist, hönnun og arkitektúr í Listaháskóla Íslands en á sama tíma í fyrra. Þegar frestur til að skila inn umsóknum rann út fyrir helgi höfðu um 480 umsóknir borist, sem er um 20% aukning. Meira
31. mars 2009 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

GM og Chrysler á síðasta snúningi

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum hafa hert á skilyrðum fyrir aukinni aðstoð við bílasmiðjurnar General Motors og Chrysler. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Hafa staðið við alla samninga

„STAÐAN er óbreytt gagnvart okkur. Allir tímarammar í samningi sveitarfélagsins og fyrirtækisins hafa staðist,“ segir Ásbjörn Óttarsson, forseti bæjarstjórnar Snæfellsbæjar. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 36 orð

Hafna hvalveiðum

AÐALFUNDUR SAF hafnar öllum áformum um veiðar á hrefnu í nálægð við hvalaskoðunarsvæði sem hafa bein neikvæð áhrif á hvalaskoðun, sem er ein vinsælasta grein íslenskrar ferðaþjónustu, jafnframt því að ítreka skaðsemi hvalveiða fyrir ímynd... Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Hafna leiðtogadýrkun

BORGARAHREYFINGIN stendur fyrst og fremst fyrir lýðræði og er þverpólitískt framboð sem vill breytingar í samfélaginu. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð

Héðinn og Hannes Hlífar nálægt toppnum í skákinni

STÓRMEISTARARNIR Héðinn Steingrímsson (2.547) og Hannes Hlífar Stefánsson (2.563) eru í 5.-14. sæti með 5 vinninga að lokinni sjöundu umferð Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í gærkvöldi í Listasafni Reykjavíkur. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð

ÍBV sneri vörn í sókn

ALGJÖR umskipti hafa orðið á rekstri handknattleiksdeildar ÍBV síðasta árið. „Á síðasta ári höfum við sannað það fyrir okkur að það er vel hægt að reka deildina með sóma. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Klúður er í uppsiglingu

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „ÉG held að undir þessum kringumstæðum muni þúsundir manna láta reyna á hvort þeir geti fengið greiðsluaðlögun,“ segir Eiríkur Elís Þorláksson hæstaréttarlögmaður. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 241 orð | 3 myndir

Kosningar 2009

Samfylking og Vinstri hreyfingin grænt framboð hafa komið sér saman um að Alþingiskosningar fari fram laugardaginn 25. apríl næstkomandi. Morgunblaðið mun daglega birta fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum o.fl. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð

Lítið af eignum í búi Samson eignarhaldsfélags

Samkvæmt skýrslu skiptastjóra þrotabús Samsons eignarhaldsfélags virðast flestar eignir félagsins vera lán til annarra félaga í eigu Björgólfsfeðga. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Lögðust gegn sölu SPRON

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is NÝI Kaupþing banki hótaði skilanefnd SPRON lögsókn vegna sölunnar á eignum SPRON, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Lög um greiðsluaðlögun tilbúin

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FRUMVARP Rögnu Árnadóttur dómsmálaráðherra um greiðsluaðlögun var samþykkt með 46 samhljóða atkvæðum á Alþingi í gær. Samkvæmt frumvarpinu getur skuldari lagt fram beiðni um greiðsluaðlögun hjá héraðsdómara. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 38 orð

Nýir kjörstaðir

KOSIÐ verður á tveim nýjum kjörstöðum í Kópavogi í næstu alþingiskosningum. Íbúar austan Reykjanesbrautar að frátöldum þeim sem búa í Lindahverfi kjósa í Hörðuvallarskóla, Baugakór 38. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Oddbjörg, Snæbjörg, Gerpla eða Brimrún?

ODDBJÖRG, Snæbjörg, Gerpla og Brimrún eru tillögur björgunarsveitarmanna og fleiri að nafni á litla hnátu sem fæddist í Neskaupstað í gærmorgun. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Óveður, ófærð og snjóflóðahætta

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÞRJÁTÍU hús voru rýmd á Siglufirði í gærkvöldi og var áætlað að 60-70 manns hefðu þar þurft að yfirgefa heimili sín. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Póstmenn fá ekki launahækkun

Trúnaðarráð Póstmannafélags Íslands átelur stjórnvöld fyrir að hafa ekki aflétt arðsemiskröfu sinni af Íslandspósti hf. Meira
31. mars 2009 | Erlendar fréttir | 184 orð

Rottur nýjasta vopnið gegn jarðsprengjum

UM þrjátíu rottur hafa verið notaðar í Afríkuríkinu Mósambík til að leita að jarðsprengjum og hafa reynst mjög vel í baráttunni gegn þessum hættulegu vopnum. Ólar eru festar á rotturnar áður en þeim er hleypt á jarðsprengjubeltin. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 620 orð | 2 myndir

Sameinast um að ,,vinna bug á ósið“

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Persónulegar ábyrgðir einstaklinga á lánum annarra hafa verið víðtækar og margir þekkja sorgarsögur innan fjölskyldna um afleiðingar þess þegar lán falla á ættingja, sem skrifað hafa upp á. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 340 orð

Samson greiddi fé til Tortola

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð

Séra Gunnar taki ekki við starfi

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar telur, með hliðsjón af starfsreglum sambandsins og því sem fram hefur komið í dómsgögnum í máli séra Gunnars Björnssonar, að séra Gunnar eigi ekki að taka til starfa að nýju við Selfosskirkju. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Sérstakt mál um aðlögun vegna veðlána

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ALLSHERJARNEFND lagði í gær fram nýtt frumvarp til laga um greiðsluaðlögun vegna veðlána. Það er annað frumvarp en það sem afgreitt var sem lög í gær, um greiðsluaðlögun almennt. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Sigríður nýr skólastjóri Ísaksskóla

SIGRÍÐUR Anna Guðjónsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Ísaksskóla. Sigríður hefur lokið mastersnámi í stjórnun menntastofnana frá Kennaraháskóla Íslands. Hún hefur starfað sem verkefnastjóri hjá Samtökum verslunar og þjónustu undanfarin þrjú ár. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Stutt í úrskurðinn

Eftir Andra Karl andri@mbl.is DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur óskað eftir upplýsingum um aðstæður flóttamanna í Grikklandi. Tilefnið er beiðni fimm manna um hæli hér á landi sem bíður úrskurðar ráðherrans. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Stúlkan var strax sótt

Félagsþjónusta Kópavogsbæjar lét sækja skjólstæðing sinn á meðferðarheimili á Norðurlandi um leið og upp kom mál í tengslum við starfsmann á heimilinu. Meira
31. mars 2009 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Stöðutákn forsetans

EINKAÞOTUR forseta Bandaríkjanna eru á meðal frægustu flugvéla heims og helstu stöðutákna voldugasta leiðtoga heimsins. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 628 orð | 2 myndir

Sækja ekki eigið fé

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is DÆMI eru um að skilaboð Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, LSR, til þeirra sem áunnið hafa sér réttindi í sjóðnum hafi ekki komist til skila af einhverjum ástæðum. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Tekjur eru ofáætlaðar

BIRGIR Ármannsson alþingismaður telur að hugmyndir VG og Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra um hátekjuskatt skili mun minni tekjum í ríkissjóð en flutningsmenn láti liggja að. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Trúir engu í Lesbókargrein um ævintýralegan flótta

„MÉR finnst þetta allt saman með miklum ólíkindum og er ekki tilbúinn til að trúa neinu þarna eins og sakir standa,“ segir Guðni Th. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Vegarlagning kann að hafa áhrif á erni

SKIPULAGSSTOFNUN hefur ákveðið að vegagerð milli Eiðis í Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði í Reykhólahreppi og Vesturbyggð skuli háð mati á umhverfisástæðum. Ástæðan er sú að framkvæmdinni kunna að fylgja umtalsverð umhverfisáhrif. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 458 orð | 3 myndir

Verkefni nýrrar stjórnar að ákveða niðurskurð

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „ÞAÐ verður verkefni nýrrar ríkisstjórnar að útfæra hvernig farið verður í sparnaðar- og aðhaldsaðgerðir í ríkisfjármálum. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 755 orð | 1 mynd

Vilja úttekt á heimilinu

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur og Ágúst Inga Jónsson KÓPAVOGUR hefur farið fram á það við félagsmálaráðuneytið að gerð verði úttekt á starfsemi meðferðarheimilis á Norðurlandi þar sem unglingsstúlka á vegum bæjarins var vistuð. Meira
31. mars 2009 | Þingfréttir | 180 orð

Þetta helst...

*...Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra sagði í gær að gengi krónunnar hefði lækkað að undanförnu vegna margra stórra gjalddaga á erlendum lánum og útstreymis vaxtagreiðslna . Þá héldu reglur um skilaskyldu á erlendum gjaldeyri heldur ekki... Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Þúsundir eggja í hylki

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is BEITUKÓNGUR er nú að hrygna í Sjávarsafninu í Ólafsvík. Það hefur ekki gerst áður þar á bæ. „Okkur til mikillar ánægju sáum við á fimmtudag eina kerlu vera að hrygna. Meira
31. mars 2009 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Ætlar að viðhalda vörumerki SPRON

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is MARGEIR Pétursson, stjórnarformaður MP banka, ætlar að viðhalda vörumerki SPRON og verða útibúin á Seltjarnarnesi, í Borgartúni og á Skólavörðustíg rekin áfram. Meira

Ritstjórnargreinar

31. mars 2009 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Pólitískt hugrekki

Bjarni Benediktsson, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, sýndi pólitískt hugrekki í Zetunni, umræðuþætti á mbl.is í gær, er hann hvatti til aukinna tekjutenginga bóta frá hinu opinbera. Meira
31. mars 2009 | Leiðarar | 613 orð

Staða lífeyrissjóðanna

Hrun fjármálakerfisins á síðasta ári hefur nánast þurrkað út tíu ára ávöxtun íslenska lífeyrissjóðakerfisins. Það er nauðsynlegt að horfast í augu við þá staðreynd og ræða hvort nauðsynlegt er að bregðast við með einhverjum hætti. Meira

Menning

31. mars 2009 | Fólk í fréttum | 386 orð | 1 mynd

„How do you like Thule?“

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is BJÓRAUGLÝSINGAR Thule, eða léttölsauglýsingar öllu heldur (ehemmm...) hafa vakið mikla athygli, allt síðan misvitrir Danir undir handleiðslu leikstjórans Dags Kára Péturssonar komu fyrst fyrir sjónir manna. Meira
31. mars 2009 | Kvikmyndir | 211 orð | 1 mynd

Best að hafa stuttmyndirnar eins stuttar og hægt er

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞAÐ hefur alltaf verið heilladrjúgt að vera með ekki mjög langa mynd. Meira
31. mars 2009 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Björn Steinar spilar í Hafnarfirði

BJÖRN Steinar Sólbergsson organisti í Hallgrímskirkju leikur á hádegistónleikum í Hafnarfjarðarkirkju kl. 12.15 í dag, á nýtt orgel kirkjunnar. Meira
31. mars 2009 | Hönnun | 90 orð | 1 mynd

Byggingarlist fyrir börn og ungmenni

BYGGINGARLIST í augnhæð er ný bók fyrir börn og ungmenni, um byggingarlist, eftir Guju Dögg Hauksdóttur arkitekt. Meira
31. mars 2009 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Cliftur út

DRÆMINGUR íslenskra sjónvarpsstöðva í garð bandaríska skapgerðarleikarans Montgomerys Clifts sætir tíðindum. Meira
31. mars 2009 | Fólk í fréttum | 227 orð | 1 mynd

Eyjólfur Kristjánsson opnar skemmtistað

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
31. mars 2009 | Tónlist | 425 orð | 10 myndir

Fjölbreytt og skemmtilegt

Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir 2009, haldin í Íslensku óperunni 29. mars. Þátt tóku Spiral Groove, Four of a Kind, Bróðir Svartúlfs, Spelgur, Pönksveitin Pungsig, Jackrabbitslim's, Wistaria, Wildberry, Frank-Furt, Reason to Believe og In Samsara. Meira
31. mars 2009 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Kappsamur Kimi á Músíktilraunum

* Undanúrslitum Músíktilrauna lauk í gær. Þar öttu 42 hljómsveitir kappi og spönnuðu þær víðfeðman skala gæða, hljóðfærakunnáttu og listræns frumleika. Meira
31. mars 2009 | Kvikmyndir | 121 orð | 1 mynd

Kvikmyndatónskáldið Jarre látinn

FRANSKA tónskáldið Maurice Jarre, sem sérhæfði sig í kvikmyndatónlist og hlaut þrenn Óskarsverðlaun, er látinn, 84 ára að aldri. Hann var um langt árabil búsettur í Hollywood. Meira
31. mars 2009 | Hönnun | 429 orð | 1 mynd

Metnaðarfullt og flott

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HÖNNUNARDÖGUM Hönnunarmiðstöðvar Íslands lauk á sunnudag. Meira
31. mars 2009 | Fólk í fréttum | 515 orð | 2 myndir

Mikilvægi Músíktilrauna

Á sunnudaginn gekk ég léttur í spori út úr Íslensku óperunni og inn í nístingskalda nóttina. Kuldinn plagaði mig alls ekki, ég tók varla eftir honum. Ástæðan var sú að í hjartanu var ylur; ég var uppnuminn, ferskur. Meira
31. mars 2009 | Fólk í fréttum | 144 orð | 2 myndir

Misvísandi fréttir um endurkomu Robbie

GARY Barlow, aðalsprauta Take That, hefur nú neitað þeim fréttum að Robbie Williams sé að ganga aftur í hljómsveitina. Hann viðurkennir að sveitin sé opin fyrir því að vinna með Robbie en endurkoma söngvarans sé ekki á dagskrá. Meira
31. mars 2009 | Tónlist | 298 orð | 1 mynd

Mývatnssveit er yndisleg

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
31. mars 2009 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar hafði húmor fyrir sjálfum sér

*Leikverkið Þú ert hér var frumsýnt í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöldið. Eins og fram hefur komið er afar sérstakt verk þar á ferðinni, en um er að ræða háðsádeilu á ástandið í þjóðfélaginu í kjölfar bankahrunsins. Meira
31. mars 2009 | Dans | 178 orð | 1 mynd

Ólíkt sterkari tilfinning

SVÖLULEIKHÚSIÐ sýndi dansverk Auðar Bjarnadóttur, Sölku Völku, nýverið á danshátíðinni Tanzwelten í Braunschweig. Sýningin fékk frábæra dóma í þýska dansmiðlinum Tanznetz. Þar segir gagnrýnandinn Jochen Schmidt meðal annars: „Það er [... Meira
31. mars 2009 | Hugvísindi | 75 orð | 1 mynd

Sigurbjörn og Passíusálmarnir

HELGI Skúli Kjartansson sagnfræðingur fjallar um Passíusálmana í tengslum við Sigurbjörn biskup á síðustu Sigurbjörnsvöku föstunnar annað kvöld kl. 20 í Hallgrímskirkju. Meira
31. mars 2009 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Syngur með syni sínum í London

LÍKUR eru á að elsti sonur Michael Jackson muni syngja með föður sínum á opnunartónleikum „This Is It“ hljómleikaraðarinnar sem fram fer í O2 höllinni í London í júlí. Meira
31. mars 2009 | Kvikmyndir | 266 orð | 2 myndir

Verslunarmiðstöðvarlöggan var vinsælust

ÞAÐ var bandaríska gamanmyndin Mall Cop sem naut mestrar hylli íslenskra kvikmyndahúsagesta um nýliðna helgi. Rúmlega 4.000 manns skelltu sér á myndina um helgina og skilaði hún um 3,3 milljónum í tekjur. Meira
31. mars 2009 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Vill fjögur börn

BANDARÍSKA leikkonan Hayden Panettiere segist vilja eignast fjögur börn. Panettiere, sem er 19 ára gömul og hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í Heroes sjónvarpsþáttunum, hætti nýverið með samleikara sínum úr þáttunum, hinum 31 árs gamla Milo... Meira

Umræðan

31. mars 2009 | Blogg | 47 orð | 1 mynd

Ásgeir Kristinn Lárusson | 30. mars 2009 Nýmjólk og undanrenna Það er...

Ásgeir Kristinn Lárusson | 30. mars 2009 Nýmjólk og undanrenna Það er svo margt í þessu lífi, sem mér finnst skrýtið. Af mörgu er að taka, en þessa stundina velti ég því fyrir mér, hvers vegna umbúðir undir nýmjólk og undanrennu eru ekki af sömu stærð. Meira
31. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 461 orð

Björtu hliðarnar

Frá Tryggva V. Líndal: "ÞAÐ fór eins og mig grunaði, að Íslendingar yrðu almennt afhuga umsókn um fulla aðild að Evrópusambandinu: það hefði verið eitthvað undarlegt ef þjóð sem er nýbúin að slíta sig frá Dönum, hefði farið að hlaupa beint í fangið á ennþá stærri mömmu, strax..." Meira
31. mars 2009 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Fasteignagjöld – eru þau réttlætanleg?

Haukur Sveinbjarnarson Jensen segir fasteignagjöldin óréttlátan skatt: "Fasteignagjöld eru jafn óréttlát og eignaskatturinn. Það getur ekki verið að hægt sé að tví- eða margskatta sama hlutinn svo árum skipti" Meira
31. mars 2009 | Blogg | 149 orð | 1 mynd

Gunnlaugur B. Ólafsson | 29. mars 2009 Ein 16" pizza á 6000 kr Fór með...

Gunnlaugur B. Ólafsson | 29. mars 2009 Ein 16" pizza á 6000 kr Fór með frænku minni eftir landsfund á Pizza Hut í Smáralindinni. Verð að viðurkenna að það jaðraði við að ég þyrfti áfallahjálp þegar ég sá reikninginn. Meira
31. mars 2009 | Aðsent efni | 1169 orð | 1 mynd

Ísland er okkar land

Eftir Björn H. Jónsson: "Þá vænti ég um leið að þingheimur geti sagt í þinglok feimnislaust af einlægni: „Guð blessi Ísland með áhöfn allri.“" Meira
31. mars 2009 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Krónan okkar

Halldór I. Elíasson skrifar um fjármál: "Fyrstu mistökin sem máli skipta voru gerð með setningu nýrra laga um Seðlabankann þegar frelsi fékkst í gjaldeyrisverslun og til fjármagnsflutninga." Meira
31. mars 2009 | Blogg | 139 orð | 1 mynd

Pjetur Hafstein Lárusson | 30. mars 2009 Kynslóðaskipti - hvað með það...

Pjetur Hafstein Lárusson | 30. mars 2009 Kynslóðaskipti - hvað með það? Á vissan hátt má segja að kynslóðaskipti hafi orðið í forystuliði beggja þeirra stjórnmálaflokka, sem héldu landsfund um helgina. Meira
31. mars 2009 | Aðsent efni | 74 orð

Ræða Davíðs Oddssonar

FRÁSÖGN málgagna ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur af innihaldi ræðu Davíðs Oddssonar á landsfundi Sjálfstæðisflokksins var eins og við var að búast. Þar voru gerðar að aðalatriði tvær setningar sem ekki fengu góðan hljómgrunn hjá fundarmönnum. Meira
31. mars 2009 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Skóflustungur og ráðdeild

Um allt höfuðborgarsvæðið eru auðar íbúðir í fullbyggðum fjölbýlishúsum. Víða eru líka hálfkláruð hús, sem ætti að vera hægt að ljúka við og breyta þá í samræmi við fyrirhugaða notkun. Meira
31. mars 2009 | Blogg | 191 orð | 1 mynd

Sæmundur Bjarnason | 30. mars 2009 638. - Ef þú skilur þetta ekki þá...

Sæmundur Bjarnason | 30. mars 2009 638. - Ef þú skilur þetta ekki þá skilurðu ekki neitt. Skilurðu það? Tveir spurningaþættir eru vinsælastir nú um stundir. Það eru Útsvar og Gettu betur. Meira
31. mars 2009 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Vegna umfjöllunar um eiturefni í brjóstamjólk

Ingibjörg Baldursdóttir fjallar um rannsóknir danskra vísindamanna á eiturefnum í brjóstamjólk: "Móðurmjólkin er sérsniðin fyrir barnið allt frá fæðingu, með mátulegt magn næringarefna í hárréttum hlutföllum." Meira
31. mars 2009 | Velvakandi | 176 orð | 1 mynd

Velvakandi

Agnes er frábær Mig langar að láta í ljós ánægju mína með frábæra blaðakonu, Agnesi Bragadóttur. Mér þætti gaman að heyra í henni oftar bæði í útvarpi og sjónvarpi. Meira
31. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 258 orð

Verkefni handa háskólahagfræðingum

Frá Birni S. Stefánssyni: "MÁLSMETANDI menn í fiskihagfræði og fiskifræði hafa haldið því fram, að vernd smáfisks geti spillt aflabrögðum til lengri tíma litið. Síðast kom þetta fram í frétt í Morgunblaðinu 2." Meira
31. mars 2009 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Ævintýrið Ísland

Jóhann Tómasson skrifar um „efnahagsundrið“: "Í verðlaunuðu blaðaviðtali í Svíþjóð 6. júní 2002 sagði forstjóri verðmætasta fyrirtækis landsins: „Við erum nýi kapítalisminn og við munum sigra.“" Meira

Minningargreinar

31. mars 2009 | Minningargreinar | 3377 orð | 1 mynd

Ásbjörn Björnsson

Ásbjörn Björnsson fæddist í Vestmannaeyjum 22. júlí 1924. Hann lést á heimili sínu 22. mars sl. Foreldrar hans voru Jóhann Björn Sigurðsson, f. á Rauðafelli, A-Eyjafjallahreppi 10. okt. 1889, d. 17. sept. 1972, og Jónína Þóra Ásbjörnsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2009 | Minningargreinar | 1098 orð | 1 mynd

Guðrún Magnúsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir fæddist í Bolungarvík 5. október 1917. Hún lést í Víðinesi 23. mars 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Kristjánsson skipstjóri í Bolungarvík, f. í Tröð í Hólshreppi 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2009 | Minningargreinar | 1539 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Garðar Bragason

Gunnlaugur Garðar Bragason fæddist í Hofgörðum í Staðarsveit 4. ágúst 1929. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 22. mars sl. Foreldrar hans voru Bragi Jónsson skáld frá Hoftúnum, f. 6. maí 1900, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2009 | Minningargreinar | 1733 orð | 1 mynd

Halldór Viðar Pétursson

Halldór Viðar Pétursson fæddist á Sauðárkróki 29. september 1928. Hann lést á Hrafnistu Hafnarfirði 21. mars sl. Foreldrar hans voru Pétur Sigurðsson, tónskáld og söngstjóri, frá Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, f. 14.4. 1899, d. 25.8. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2009 | Minningargreinar | 1980 orð | 1 mynd

Helga Erlendsdóttir

Helga Erlendsdóttir fæddist í Reykjavík 14. janúar 1948. Hún lést á Landspítalanum, Hringbraut, 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Erlendur Sigurðsson, f. 17. október 1919, og Sigrún Kristinsdóttir, f. 26. desember 1924, d. 5. febrúar 2005. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2009 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Hermann Bagger Hálfdánarson

Hermann Bagger Hálfdánarson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 30. maí 1918. Hann andaðist á Droplaugarstöðum 22. mars sl. Foreldrar hans voru Jóhanna Sigurðardóttir húsmóðir, f. 26. mars 1886, d. 2. des. 1957, og Hálfdán Ágúst Bjarnason trésmiður, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2009 | Minningargreinar | 2802 orð | 1 mynd

Kristín Pétursdóttir

Kristín Pétursdóttir fæddist í Syðri-Hraundal í Álftaneshreppi í Mýrasýslu 31. maí 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 21. mars sl. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Þorbergsson, bóndi í Syðri-Hraundal, f. 29. september 1892, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2009 | Minningargreinar | 678 orð | 1 mynd

Nikolai Sokolov

Nikolai Aleksandrovitsj Sokolov fæddist 22. apríl 1946 í þorpinu Ertil í Voronesjhéraði í Mið-Rússlandi. Hann lést 23. mars sl. á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík. Hann átti tvö eldri systkini, sem bæði fórust í heimsstyrjöldinni. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2009 | Minningargreinar | 1505 orð | 1 mynd

Þórdís Hansen

Þórdís Hansen fæddist í Kaupmannahöfn 7.7. 1921. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22.3. sl. Foreldrar hennar voru Kristín Árnadóttir og Axel Hansen. Hálfsystir Þórdísar sammæðra er Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, f. 9.7. 1923. Þórdís giftist 3.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 445 orð | 1 mynd

Ábyrgð bankanna mest

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is EFTIRLITSAÐILAR hér á landi höfðu ekki nægjanleg lagaleg úrræði til að grípa inn í þróunina á fjármálamarkaðinum fyrir bankahrunið. Meira
31. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 314 orð | 1 mynd

Einungis einn í einni boðsferð

ENGINN starfsmaður eða stjórnarmaður nítján stærstu lífeyrissjóða innan Landssamtaka lífeyrissjóða, sem fara með yfir 93% heildareigna lífeyrissjóða landsins, var í boðsferðum fjármálafyrirtækja, sem sagt var frá í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins 29. Meira
31. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 155 orð

Endurskipulagning Straums hafin

ENDURSKIPULAGNING Straums Burðaráss fjárfestingarbanka er hafin í samvinnu við lánardrottna , að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Segir í tilkynningunni að 19. mars sl. Meira
31. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 190 orð

Flutningur innlána eigi síðar en 3. apríl

UNNIÐ er að því hjá Straumi Burðarási fjárfestingabanka, skilanefnd bankans, Fjármálaeftirlitinu og Íslandsbanka að færa innlán hjá Straumi yfir til Íslandsbanka. Meira
31. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 370 orð | 1 mynd

Kaupum Samson á kröfu rift

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Kaupum Samson eignarhaldsfélags á 35 milljarða króna kröfu Landsbankans á Eimskip vegna láns til móðurfélags hins gjaldþrota ferðaþjónustufyrirtækis XL Leisure Group hefur verið rift. Meira
31. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Kaupþing skiptir um nafn á næstunni

KAUPÞING banki mun tilkynna um nýtt nafn á næstunni, en haldin var hugmyndasamkeppni á dögunum og bárust um 250 tillögur að nýju nafni, að sögn Finns Sveinbjörnssonar bankastjóra. Meira
31. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Lítilsháttar lækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í Kauphöllinni á Íslandi lækkaði í gær um 0,3% og er lokagildi hennar 632 stig. Hlutabréf þeirra félaga sem viðskipti voru með í gær lækkuðu öll í verði, en heildarviðskipti með hlutabréf námu um 128 milljónum króna . Meira

Daglegt líf

31. mars 2009 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Eyðslan fylgir tíðahringnum

„EYÐSLAN er stjórnlausari hjá konum á seinni hluta tíðahringsins, einkennist af hvatvísi og óhófi,“ segir prófessor Karen Pine sem hefur kannað eyðslumynstur kvenna og sett í samhengi við tíðahring þeirra. Meira
31. mars 2009 | Daglegt líf | 428 orð | 2 myndir

Laxamýri

Leikdeild ungmennafélagsins Eflingar í Þingeyjarsveit sýnir um þessar mundir Kvennaskólaævintýrið eftir Böðvar Guðmundsson við miklar vinsældir í félagsheimilinu á Breiðumýri. Meira
31. mars 2009 | Daglegt líf | 113 orð

Limrur, át og hundsnafn

Sigrún heldur uppi merkjum sakamálalimrunnar sem haldið hefur innreið sína í Vísnahornið: Kristján var kærasti Önnu, konunnar fallegu og grönnu. Síðast hann sást sjóðandi af ást steikja hana á stóreflis pönnu. Meira
31. mars 2009 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Ristað brauð með kaffinu í 100 ár

FYRSTA brauðristin var kölluð D-12 og sótti Frank Shailor um einkaleyfi á henni fyrir hundrað árum, tuttugu árum áður en niðursneitt brauð kom á markaðinn. Meira
31. mars 2009 | Daglegt líf | 347 orð | 1 mynd

Var auðveldast að skilja stærðfræðina

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is STÆRÐFRÆÐIÁHUGI Benedikts Blöndals kviknaði þegar fjölskyldan fluttist til Lúxemborgar. „Þá var ég í fyrsta bekk og stærðfræði var fagið sem auðveldast var að skilja,“ segir hann. Meira

Fastir þættir

31. mars 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Akranes Samúel Jón fæddist 23. janúar kl. 8. Hann vó 17 merkur og var 56...

Akranes Samúel Jón fæddist 23. janúar kl. 8. Hann vó 17 merkur og var 56 cm langur. Foreldrar hans eru Berglind Ýr Gylfadóttir og Samúel Jón... Meira
31. mars 2009 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hörð slemma. Norður &spade;ÁG6 &heart;ÁK53 ⋄875 &klubs;Á52 Vestur Austur &spade;75 &spade;D1032 &heart;D72 &heart;G1094 ⋄104 ⋄632 &klubs;G109764 &klubs;K3 Suður &spade;K984 &heart;86 ⋄ÁKDG9 &klubs;D8 Suður spilar 6⋄. Meira
31. mars 2009 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Danmörk Atli Ísfeld Askov fæddist 12. mars kl. 22.28. Hann vó 3.836 g og...

Danmörk Atli Ísfeld Askov fæddist 12. mars kl. 22.28. Hann vó 3.836 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Klara Ísfeld Árnadóttir og Allan Askov... Meira
31. mars 2009 | Árnað heilla | 201 orð | 1 mynd

Gott og gefandi að kenna

„Þrítugasti og fyrsti mars er óskaplega mikill hátíðisdagur í mínum huga og ég held alltaf upp á hann. En það er bara misjafnt með hvaða móti,“ segir Elsa Benjamínsdóttir, sérkennari við Fellaskóla í Breiðholti sem varð sextug á miðnætti. Meira
31. mars 2009 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
31. mars 2009 | Í dag | 60 orð

Pennavinur

Antonio Carrelli hefur verið iðinn við að senda Morgunblaðinu bréf og biður blaðið um að óska eftir pennavinum. Antonio er 79 ára gamall, frá Ítalíu og hefur mikinn áhuga á íslensku og skrifar íslensku með hjálp vasaorðabókar. Meira
31. mars 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Árni Guðbjörn fæddist 31. október kl. 15.40. Hann vó 2.470 g...

Reykjavík Árni Guðbjörn fæddist 31. október kl. 15.40. Hann vó 2.470 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Margrét Birna Þórarinsdóttir og Þórður... Meira
31. mars 2009 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Dc2 Bb7 6. Bg2 c5 7. d5 exd5 8. cxd5 Rxd5 9. O-O Be7 10. Hd1 Rc6 11. Da4 Rf6 12. Rh4 g6 13. Bh6 Bf8 14. Bxf8 Kxf8 15. Rc3 Kg7 16. Hd6 Ra5 17. Df4 Bxg2 18. Kxg2 h6 19. Re4 Rxe4 20. Meira
31. mars 2009 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji og aðrir áhugamenn um ensku knattspyrnuna voru í sárum um helgina enda lá keppni í úrvalsdeildinni niðri vegna landsleikja í undankeppni heimsbikarmótsins. Meira
31. mars 2009 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. mars 1955 Allri áhöfn, 42 mönnum, var bjargað þegar togarinn Jón Baldvinsson strandaði við Reykjanes, skammt frá gamla vitanum. „Mikið björgunarafrek,“ sagði Morgunblaðið. 31. Meira

Íþróttir

31. mars 2009 | Íþróttir | 160 orð | 6 myndir

Ármenningar sigursælir

ÁRMENNINGAR voru sigursælir á Íslandsmótinu í þrepum sem fram fór á laugardaginn í Laugarbóli, fimleikahúsi Ármanns. Átta stigahæstu einstaklingar vetrarins í hverju þrepi, í pilta- og stúlknaflokki, höfðu tryggt sér þátttökurétt á mótinu. Meira
31. mars 2009 | Íþróttir | 656 orð | 1 mynd

Cleveland er á toppnum í körfunni

CLEVELANDBORG hefur verið brandaraefni í hérlendri íþróttamenningu í áratugi vegna afleits árangurs íþróttaliða borgarinnar, en þau hafa ekki unnið meistaratitil síðan á sjötta áratugnum. Meira
31. mars 2009 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Einstakur árangur Þórshamars

KARATEFÉLAGIÐ Þórshamar náði þeim einstaka árangri á Íslandsmótinu í Kata að sópa til sín öllum gullverðlaununum sem voru í boði á mótinu. Keppt var í íþróttahúsi Hagaskóla. Meira
31. mars 2009 | Íþróttir | 693 orð

Eyjamenn sneru vörn í sókn

ALGJÖR stakkaskipti hafa orðið á rekstri Handknattleiksdeildar ÍBV síðasta árið. Gríðarlegar skuldir, á fimmta tug milljóna, voru að sliga deildina fyrir rúmu ári. Meira
31. mars 2009 | Íþróttir | 257 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rakel Hönnudóttir var í byrjunarliði Bröndby sem tapaði 5:0 gegn Fortuna Hjørring á útivelli í 8 liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvennaknattspyrnunni á sunnudag. Meira
31. mars 2009 | Íþróttir | 384 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birgir Leifur Hafþórsson verður meðal keppenda á Estoril meistaramótinu á Evrópumótaröðinni í golfi sem hefst á fimmtudag í Portúgal . Meira
31. mars 2009 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Glæsileg tilþrif á tvíslánni á Íslandsmótinu í Laugarbóli

ÍSLANDSMÓTIÐ í áhaldafimleikum í 1.-5. þrepi fór fram um helgina í Laugarbóli, fimleikahúsi Ármanns í Laugardal. Átta stigahæstu einstaklingarnir í hverju þrepi í pilta- og stelpnaflokki kepptu þar um Íslandsmeistaratitla í hverju þrepi. Meira
31. mars 2009 | Íþróttir | 161 orð

Hyggjast hækka laun dómara

HANDKNATTLEIKSSAMBAND Evrópu (EHF) ætlar að hækka laun dómara fyrir leiki á Evrópumótum félagsliða á næstu leiktíð. Þetta er gert til þess að reyna að koma í veg fyrir að dómurum sé mútað, en nokkur dæmi þess hafa komið upp á yfirborðið síðustu... Meira
31. mars 2009 | Íþróttir | 265 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD 4. riðill: Þróttur R...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD 4. riðill: Þróttur R. – Haukar 1:0 Hjörtur Hjartarson 60. Staðan: FH 330012:39 Þróttur R. 43015:59 ÍBV 42026:66 Haukar 41125:64 ÍA 41036:103 Víkingur Ó 30122:61 B-DEILD 1. Meira
31. mars 2009 | Íþróttir | 209 orð

Skotar heimta menn úr meiðslum

SKOTAR vonast til að varnarmennirnir Stephen McManus og Alan Hutton verði báðir til í slaginn á móti Íslendingum á Hampdon Park annað kvöld, en þá mætast þjóðirnar í 9. riðli undankeppni HM. Meira
31. mars 2009 | Íþróttir | 145 orð

Stjarnan komst í úrslit í blaki karla á kostnað KA-manna

Eftir Einar Sigtryggsson sport@mbl.is STJARNAN tryggði sér í gærkvöldi rétt til að spila um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla þegar liðið skellti KA-mönnum á Akureyri, 3:1. Meira
31. mars 2009 | Íþróttir | 54 orð

Tiger bestur

ÞAÐ tók Tiger Woods aðeins þrjú mót til að ná að sigra á ný eftir meiðslin. Hann sigraði á Arnold Palmer mótinu um helgina með því að setja niður fimm metra pútt fyrir fugli á síðustu holu og vinna landa sinn Sean O'Hair með einu höggi. Meira
31. mars 2009 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Verður sjálfsagt einhver höfuðverkur

„ÞETTA hefur bara gengið vel hjá okkur, við vorum með tvær æfingar í dag og það komust allir heilir frá þeim þannig að það hafa ekki orðið frekari forföll,“ sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu eftir síðari æfingu... Meira
31. mars 2009 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Við eigum harma að hefna

„ÞETTA er gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Við töpuðum fyrir Skotum í haust og eigum því harma að hefna,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.