Greinar miðvikudaginn 1. apríl 2009

Fréttir

1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 506 orð | 3 myndir

60 þúsund farþegar

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is NÚ styttist í það að fyrstu skemmtiferðaskip sumarsins komi til hafnar í Reykjavík. Fyrsta skipið sem boðað hefur komu sína er Seven Seas Voyager, 42 þúsund tonna skip, sem væntanlegt er 20. maí. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Andvíg breytingu á sjúkraflutningum

SVEITARSTJÓRNARMENN í Rangárþingi eystra hitta forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSu) í dag vegna áforma um breytingar á sjúkraflutningaþjónustu í Rangárvallasýslu. Meira
1. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 266 orð

Boða töfrapillu gegn hjartasjúkdómum

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is HUGSANLEGT er, að nýtt lyf, pilla, sem inniheldur nokkur virk efni, geti dregið úr hjarta- og æðasjúkdómum um 60% og jafnvel meira. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Brýnar ráðstafanir

FRUMVARP um hert gjaldeyrishöft tímabundið átti að verða að lögum í gærkvöldi eða í nótt. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, sagði þegar hann mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi síðdegis gær að um væri að ræða brýnar og óumflýjanlegar... Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð

Brýnt að fá undanþágu

Á FUNDI í Flugráði í síðustu viku var fjallað um tilskipun Evrópubandalagsins um losunarheimildir á CO 2 . Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 427 orð | 3 myndir

Daðrað við Skattmann

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is MINNA ber á tillögum stjórnmálaflokka um skattalækkanir og afnám gjalda hjá hinu opinbera ef skoðaðar eru stefnuskrár fyrir komandi þingkosningar, í samanburði við síðustu kosningar fyrir tveimur árum. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Eggert Ísaksson

Eggert Ísaksson, fyrrverandi skrifstofustjóri Hvals h.f., lést á Landspítalanum 30. mars sl. Hann fæddist á Rafnkelsstöðum í Gerðahreppi í Garði 4. júlí 1921 og ólst þar upp til 13 ára aldurs. Þá fluttist hann til Hafnarfjarðar og hefur búið þar síðan. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ekki fyrir lofthrædda að fara upp í reiðann

ÞÝSKA skólaskipið Gorch Fock gladdi augu Íslendinga í liðinni viku á meðan það sigldi meðfram ströndum landsins. Um borð í þessu gamalreynda skólaskipi er 60 manna áhöfn og 145 liðsforingjaefni. Meira
1. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fegruð mynd af Nefertítí?

UM það hefur enginn efast, að egypska drottningin Nefertítí hafi verið einstaklega fögur kona en nú vilja þýskir vísindamenn meina, að ekki sé allt sem sýnist í þeim efnum. Brjóstmyndin fræga af Nefertítí, sem var uppi á 14. öld f.Kr. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð

Frumvarpið gjörbreytt

VIÐSKIPTANEFND Alþingis svo gott sem slátraði frumvarpi Gylfa Magnússonar viðskiptaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um fjármálamarkaðinn. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 137 orð

Fuglinn gæðir sér á síld

SÍLD hefur vaðið um Hafnarfjarðarhöfn undanfarnar vikur. Syndir síldin inn og út úr höfninni eftir eigin tiktúrum, að því er segir á vef Hafnarfjarðarhafnar. Sjófarendur hafa lóðað á mjög þykkar síldartorfur innan hafnar sem utan. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fæðingarorlof þorsks og skarkola hefst í dag

FRIÐUN hrygningarstofna þorsks og skarkola á Íslandsmiðum hefst í dag. Þetta er árleg aðgerð, sem stundum hefur verið kölluð fæðingarorlof þorsks og skarkola en einnig hefur hún gengið undir nafninu páskastopp. Frá og með 1. apríl til og með 11. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 633 orð | 2 myndir

Gagnrýnir áhættu bankanna

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is INNBYGGÐ áhætta í íslenska bankakerfinu var mikil um mitt síðasta ár að mati Finnans Kaarlo Jännäri. Í lok júní á síðasta ári voru stórar áhættur bankanna á einn eða tengda aðila 23 talsins. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Greiðslur úr 200 þúsund krónum í 180 þúsund

NOKKRIR lífeyrissjóðir hafa tilkynnt skerðingu á réttindum sjóðfélaga, vegna áfalla á fjármálamörkuðum. Algengt er að réttindi verði skert um 10%. Þeir sem í dag vænta t.d. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Hart deilt um fjárhagsáætlun

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is BORGARFULLTRÚAR tókust harkalega á um endurskoðaða fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2009 á aukafundi borgarstjórnar í gær. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Horfurnar verri en áætlað hafði verið

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is Við höfum fengið margar fyrirspurnir frá nemendum og það er ekki okkar tilfinning að staðan sé verri hjá nemendum sem eru styttra komnir í námi en þeim sem eru lengra komnir. Meira
1. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 121 orð

Hummerinn sleginn af?

BÚIST var við því í gær, að bandarísku bílasmiðjurnar General Motors myndu þá síðar um daginn veita Hummernum náðarhöggið. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Hægt að leita annað

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is ÓSKI skuldari eftir greiðsluaðlögun getur hann leitað til hvaða ráðgjafa sem er en bent er sérstaklega á Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna í þessu sambandi þar sem þjónusta hennar er ókeypis. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Icesave-viðræður í pólitískan farveg

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÞESSI fundur minn og Miliband kemur í framhaldi af öðrum fundi sem ég átti nýlega með utanríkisráðgjafa Gordon Brown, forsætisráðherra Breta. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Íslendingarnir eiga möguleika

VEL gekk hjá íslensku skákmönnunum í áttundu og næstsíðustu umferð Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í gær. Stórmeistararnir Héðinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson unnu báðir og eru í 3.-8. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

ÍTR opnar nýjan frístundavef

ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð hefur, auk félagasamtaka, íþrótta- og æskulýðsfélaga í Reykjavík boðið upp á fjölbreytt sumarstarf fyrir börn. Nú hefur verið opnaður nýr frístundavefur á slóðinni www.itr. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Komust fram hjá höftunum með því að selja fyrir krónur

Í FRUMVARPI til breytingua á tollalögum og lögum um gjaldeyrismál sem lagt var fyrir Alþingi seinnipartinn í gær hyggst ríkisstjórnin stoppa upp í gat á gjaldeyrishöftunum sem hún telur að hafi valdið verulegri veikingu á krónunni undanfarnar vikur. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Kortleggja þarf notkun 18-30 ára á kannabis

ERFITT er að segja til um hvort gríðarlega mikil ræktun kannabisjurtarinnar hér á landi er til að anna eftirspurn eða búa til markað. Rannsóknir á notkun kannabis meðal fólks á aldrinum 18-30 ára vantar til að greina eftirspurnina. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Krónan í pláss Nóatúns á Selfossi

KRÓNAN opnar verslun í Kjarnanum á Selfossi næstkomandi föstudag í húsnæði sem verslun Nóatúns hefur verið rekin í undanfarin ár. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Leitað að fjársjóðum í fjörunni

ÞÓTT svalt sé í lofti og skæni á pollum má ætíð finna eitthvað forvitnilegt í fjörunni. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Ljúki fyrir páska

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN vonast til að unnt verði að ljúka öllum nauðsynlegum málum sem enn eru óafgreidd á þingi fyrir páska. Enn er þó deilt um stjórnarskrárfrumvarpið og ekki liggur fyrir hvenær þing hættir störfum. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 235 orð

Málflutningur eftir rúman mánuð

MÁLFLUTNINGUR um frávísunarkröfu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Kristínar systur hans, Tryggva Jónssonar og fjölskyldu- og fjárfestingafélagsins Gaums fer fram 4. maí nk. í Héraðsdómi Reykjavíkur. Það var ljóst við fyrirtöku í málinu sem fram fór í gær. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Mildi að enginn slasaðist í árekstrinum

ÖKUMAÐUR missti stjórn á jeppabifreið sinni í gærkvöldi með þeim afleiðingum að hún hafnaði inni í biðskýli við Langarima í Grafarvogi. Ekki urðu meiðsli á fólki að sögn lögreglu en mikil hálka var á götum hverfisins þegar óhappið varð. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð

Mótmæla lokun

GEÐVERNDARFÉLAG Akureyrar og nágrennis mótmælir harðlega lokun geðdeildar FSA og lýsir yfir þungum áhyggjum af afleiðingum þessarar gjörðar fyrir geðsjúka á svæðinu. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Mörg þúsund nemar án vinnu í sumar

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is TÆPLEGA 13 þúsund háskólanemar hafa ekki enn fengið atvinnu í sumar, samkvæmt könnun sem Stúdentaráð Háskóla Íslands lét gera meðal nema. Af þessum 13 þúsund telja um 9.700 að þeir fái ekki vinnu í sumar. Meira
1. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Netanyahu sver embættiseið

„YFIRLÝSINGARNAR marka ekki uppörvandi byrjun,“ sagði talsmaður forseta Palestínu um ræðu Benjamins Netanyahus, nýs forsætisráðherra Ísraels og leiðtoga Likud-flokksins, í ísraelska þinginu í gær. Meira
1. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 100 orð

Olíufundur í Limafirði

LANGT er síðan fiskimenn við Limafjörð á Jótlandi fóru að segja sögur af því, að stundum fengju þeir ekki bara fisk í netin, heldur líka olíu. Danska orkufyrirtækið Dong Energy hefur nú sannreynt, að í jarðlögum við og undir firðinum er olíu að finna. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 128 orð

Olíusmit á Drekasvæði

OLÍUSLIKJA hefur sést á yfirborði sjávar á Drekasvæðinu á gervihnattamyndum. Það þykir styrkja vonir um að olía leynist þar undir hafsbotni. Fyrirtækið Fugro NPA kynnti á ráðstefnu í London 3.-5. mars sl. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Orðrétt á Alþingi

Nýendurkjörinn formaður Vinstri gænna kom út af landsfundinum hjá sér í miklu stuði og lýsti því yfir að nú væri kominn tími til þess að leggja meiri álögur á íslenskan almenning og draga saman í íslensku samfélagi. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ókeypis þjónusta á einum stað

RAUÐI krossinn, í samstarfi við SÍBS og Háskóla Íslands, hefur unnið að því undanfarnar vikur að safna saman upplýsingum um frístundir og námskeið sem kosta lítið eða ekkert, og koma þeim í gagnabanka á einum stað til þess að auðvelda fólki aðgang að... Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Ólíkar áherslur flokkanna í skatta- og ríkisfjármálum

FLOKKARNIR sem boðið hafa fram lista fyrir komandi þingkosningar hafa ólíkar áherslur í skatta- og ríkisfjármálum, þegar stefnuskrár og ályktanir landsfunda eru bornar saman. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Óttast tafir á vegabótum á Vestfjörðum

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VEGAGERÐIN íhugar að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að gerð vegar milli Eiðis í Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði skuli háð mati á umhverfisáhrifum. G. Meira
1. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Óttast um afdrif hundraða

ÓTTAST er, að á þriðja hundrað manna hafi farist er þrír bátar með fólki, sem ætlaði að komast ólöglega til Evrópu, sukku undan ströndum Líbýu. Bátarnir lögðu frá landi á sunnudag og voru 257 manns á einum þeirra og nokkur hundruð manna á öllum þremur. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Rafstöðin og útiloftið hita upp þrjú hús

Eftir Helga Bjarnason og Jónas Erlendsson LITLI bæjarlækurinn í Kerlingardal í Mýrdal nýtist ábúendum vel. Rafstöðin við hann er aðeins 5 kílóvött en með varmadælu skilar hún um og yfir 20 kW og hitar tvö íbúðarhús og fjölnotahús. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Römm er sú taug

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is UM þrefalt fleiri Íslendingar en venja er til, sem hafa verið búsettir í útlöndum lengur en í átta ár, sóttu um kosningarétt í alþingiskosningunum í vor. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Samið á ný um Tónlistarhúsið

SAMNINGUR var gerður í gær milli Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) og Austurhafnar um áframhaldandi byggingu Tónlistarhússins. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð

Samið við ESB

Stefán Már Stefánsson lagaprófessor mun á fundi FÍS í dag fara yfir hvað hann telur að semja megi um við ESB og hvað ekki. Mun hann m.a. Meira
1. apríl 2009 | Þingfréttir | 124 orð

Samningur tefst í nefnd

Til stóð að afgreiða frumvarp um heimild til samninga um álver í Helguvík úr iðnaðarnefnd og til 2. umræðu á Alþingi í gærmorgun en því var frestað um einn dag. Meira
1. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Samræmd launakjör

Á FUNDI leiðtoga ýmissa helstu iðnríkjanna, G-20-fundinum, í London verða settar alþjóðlegar reglur um laun bankastjóra. Er það haft eftir Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands. Brown sagði í ræðu, sem hann hélt í St. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Segir skilanefnd bera ábyrgð á óvissu viðskiptavina SPRON

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is KAUPÞING banki segir í yfirlýsingu að skilanefnd SPRON beri „að fullu ábyrgð á þeirri óvissu sem nú ríkir hjá viðskiptavinum SPRON“. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 320 orð | 3 myndir

Selja húsbúnað úr gömlu bönkunum

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is SKILANEFNDIR gömlu bankanna hafa ákveðið að ráðast í sölu á húsbúnaði og tækjum úr aðsetrum bankanna erlendis. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð

Sjóðurinn tapaði en lifir

ÞEGAR SPRON var gerður að hlutafélagi fékk nýi SPRON-sjóðurinn 15% af hlutafé SPRON og tók yfir hlutverk Menningarsjóðs SPRON. Í fyrra var 85 milljónum króna úthlutað úr SPRON-sjóðnum. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sjö bátar taka þátt í netaralli

ÁRLEGT netarall Hafrannsóknastofnunar hófst 28. mars. Sjö bátar taka þátt í netarallinu. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð

Skrá dýr sem festast í veiðarfærum

Í DAG, 1. apríl, munu eftirlitsmenn Fiskistofu hefja söfnun upplýsinga um sjávarspendýr og fugla, sem veiðast í veiðarfærum fiskiskipa í eftirlitsferðum þeirra með skipunum. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð

Tilkynnt um hópuppsagnir

SEX tilkynningar um hópuppsagnir í mars höfðu borist Vinnumálastofnun síðdegis í gær. Að sögn Karls Sigurðssonar, forstöðumanns vinnumálasviðs, kunna fleiri slíkar uppsagnir að berast í dag. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Tveir milljarðar í bætur

NÆSTA útborgun úr Atvinnuleyisstryggingasjóði verður í dag, 1. apríl. Þá verða greiddir út tæpir tveir milljarðar króna til um 15 þúsund einstaklinga. Meira
1. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Tvífari Obama er tilbúinn

HÉR er verið að snurfusa þau Barack Obama Bandaríkjaforseta og Elísabetu Englandsdrottningu og ekki að sjá, að þau láti það neitt á sig fá. Við því er heldur ekki að búast, þau eru bara úr vaxi og deila bás í Vaxmyndasafni Madame Tussauds í London. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Töluvert af mjólkinni fór í svelginn

Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsveit | Stórhríð var í Þingeyjarsýslu og flestir vegir ófærir. Mjólkurbílar fóru af stað um kl. 15 frá Akureyri en urðu að bíða lengi í Víkurskarði þar sem ekki opnaðist fyrr en um kl. 18. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Unnið fram eftir á Alþingi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞINGMENN spýttu í lófana í gærmorgun og samþykktu að halda áfram umræðum og atkvæðagreiðslum fram yfir miðnætti til að flýta fyrir þingstörfum. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Utankjörfundur hefst í dag

Í dag, miðvikudag, hefst utankjörfundur í Laugardalshöll og verður opið alla daga fram að kjördegi frá kl. 10-22, nema skírdag, föstudaginn langa, páskadag og annan í páskum. Einnig er hægt að kjósa á sjúkrahúsum, fangelsum og... Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Velferðaráætlun leiðarljós í aðhaldsaðgerðum

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is ÖLLUM börnum verður tryggður aðgangur að skólamáltíðum og unnið verður að því að bæði háskólar og menntaskólar bjóði upp á sumarnám í ár vegna vaxandi atvinnuleysis. Þetta er meðal aðgerða sem Ásta R. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð

Þörfin metin eftir gjaldþrotum undangenginna ára

MIÐAÐ var við gjaldþrot einstaklinga árin 2006 og 2007 þegar þörf fyrir greiðsluaðlögun var metin, en lög þar um taka gildi í dag. Samkvæmt greinargerð laganna er gert ráð fyrir að umsækjendur verði 100-200 talsins. Meira
1. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Önnur álitsgerð gerð

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

1. apríl 2009 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Enginn vill krónuna

Mikið er til í því hjá Vilhjálmi Egilssyni, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, að eitt þjóðþing getur ekki lýst öllu meira vantrausti á þjóðargjaldmiðilinn en að neita að taka við honum sem greiðslu fyrir eigin útflutning landsins. Meira
1. apríl 2009 | Leiðarar | 771 orð

Viðvaningarnir

Skýrsla Kaarlos Jännäri, finnska sérfræðingsins sem fyrri ríkisstjórn fékk til að leggja mat á lagaumhverfi og framkvæmd fjármálaeftirlits á Íslandi, er nánast samfelldur áfellisdómur yfir íslenzka fjármálakerfinu. Meira

Menning

1. apríl 2009 | Kvikmyndir | 474 orð | 3 myndir

Algjör martröð á köflum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
1. apríl 2009 | Tónlist | 208 orð | 1 mynd

„Opin og viðkvæm“

JON Parales, tónlistargagnrýnandi The New York Times , hrífst af nálgun Emilíönu Torrini í tónlist sinni, en hann fjallar ítarlega um tónleika hennar í blaðinu í gær. Tónleikarnir voru haldnir í Hiro Ballroom í New York á laugardagskvöldið. Meira
1. apríl 2009 | Tónlist | 220 orð | 1 mynd

Björk kemur fram á tónleikum í New York í maí

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BJÖRK Guðmundsdóttir kemur fram á tónleikum í New York hinn 8. maí næstkomandi. Þar kemur hún fram ásamt bandaríska tónlistarmanninum Dave Longstreth og hljómsveit hans Dirty Projectors. Meira
1. apríl 2009 | Tónlist | 563 orð | 9 myndir

Bráðungt og efnilegt

Lokakvöld undankeppni Músíktilrauna. Fram komu Flawless Error, Egill Orðljótur, Powerline, Pascal Pinon, Zap, The Vulgate, Draumhvörf, San Juan, Lonogdon og The Vintage. Meira
1. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 324 orð | 2 myndir

Buslað og barist á umbrotatímum í Evrópu

Sega Europe Meira
1. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Byggja safn um Titanic

Í APRÍL verða 97 ár síðan skemmtiferðaskipið Titanic rakst á ísjaka í jómfrúarferðinni og sökk, en saga þessa skips, sem átti að vera ósökkvandi, og þeirra 1.500 manna sem fórust með því er enn ljóslifandi í hugum margra. Meira
1. apríl 2009 | Hugvísindi | 75 orð | 1 mynd

Fjallar um innri og ytri skynjun

HVERNIG skynjum við umhverfi okkar? Dr. Meira
1. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Fleiri börn á leiðinni?

LEIKKONAN Angelina Jolie segir að þau Brad Pitt vilji ættleiða indverskt barn. Meira
1. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 463 orð | 2 myndir

Gulu augun þín...

Sony Meira
1. apríl 2009 | Kvikmyndir | 324 orð | 2 myndir

Heimur í andarslitrunum

Leikstjóri: Alex Proyas. Aðalleikarar: Nicolas Cage, Rose Byrne, Chandler Canterbury, Lara Robinson, Ben Mendelsohn. 120 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
1. apríl 2009 | Myndlist | 174 orð | 1 mynd

Ljósmyndari götunnar

HELEN Levitt, einn áhrifamesti ljósmyndari 20. aldar og einn af helstu meisturum götuljósmyndunar, lést á heimili sínu í New York á sunnudag, 95 ára að aldri. Meira
1. apríl 2009 | Bókmenntir | 86 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. Handle With Care – Jodi Picoult 2. Corsair – Clive Cussler & Jack Du Brul 3. The Associate – John Grisham 4. THE HOST – Stephenie Meyer 5. Run For Your Life Meira
1. apríl 2009 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Ofurhressleikinn á undanhaldi

Á sama tíma og fátt íslenskt er í uppsveiflu hefur Kastljós Sjónvarpsins sjaldan verið betra. Meira
1. apríl 2009 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Orð og vængir í Húsinu

FRÖNSKU listakonurnar Heléne Dupont og Pascale Cécile Darricau sýna verk sín Húsinu á Eyrarbakka yfir páskana. Titill sýningarinnar, Orð og vængir , vísar í verkin sjálf. Ritlist og form leika um rímið. Meira
1. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Plata doktorsins tefst vegna tölvuhruns

*Ný plata frá Gunnari Lárusi Hjálmarssyni, betur þekktum sem Dr. Gunna , er væntanleg í verslanir á allra næstu vikum. Upphaflega stóð til að platan kæmi út núna á föstudaginn, en fresta þurfti útgáfunni þegar tölva doktorsins hrundi. Meira
1. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Sendiherra-herra vatt sér í hlutverkið

Í VÆNTANLEGRI auglýsingaherferð Thule fylgjumst við með gallhörðum frónskum töffara (leiknum af Þresti Leó) kynna grunlaus norsk hjón fyrir öllu því merkasta sem vort land hefur upp á að bjóða. Meira
1. apríl 2009 | Tónlist | 334 orð | 2 myndir

Sjóðheit sinfóníusveifla

Bernstein: Sinfónískir dansar úr West Side Story. Gershwin: Ameríkumaður í París; Píanókonsert í F. Milhaud: Sköpun heimsins. Karin Lechner píanó. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Benjamin Shwartz. Fimmtudaginn 26. marz kl. 19:30. Meira
1. apríl 2009 | Tónlist | 442 orð | 2 myndir

Spennandi hljómsveitarstjóri

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞETTA er kraftmikið verk og í það þarf stóran kór,“ segir Magnús Ragnarsson kórstjóri. Meira
1. apríl 2009 | Bókmenntir | 261 orð | 1 mynd

Steinn og vatn

Stonefather eftir Orson Scott Card. Subterranean Press gefur út. 112 bls. Innb. Meira
1. apríl 2009 | Bókmenntir | 401 orð | 1 mynd

Stemningin aðal

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Í HÓPI glæpasagnasmiða er James Sallis nokkuð sér á báti. Í bókum hans er lítið um ofbeldi, þó það sé til staðar, og ekki mikið af hasar, þó hann sé svosem þar að finna líka. Meira
1. apríl 2009 | Menningarlíf | 215 orð | 1 mynd

Tapið er stórt en sjóðurinn lifir

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞEGAR SPRON var gert að hlutfélagi sumarið 2007 fékk nýi SPRON-sjóðurinn 15% af nýju hlutafé SPRON og tók yfir hlutverk Menningarsjóðs SPRON sem starfræktur hafði verið frá 1994. Meira
1. apríl 2009 | Hugvísindi | 72 orð | 1 mynd

Um náttúru- og veðurþekkingu

AUÐUR Austfjarða og „Gaggi að kveldi tófa, garpar að morgni róa!“ nefnast erindi síðasta fræðslukvöldsins sem Íslenska vitafélagið stendur fyrir í samvinnu við Sjóminjasafn Reykjavíkur. Umfjöllunarefnið er náttúru- og veðurþekking... Meira
1. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Unnur Birna í jómfrúferð Megacoasters

* Séríslenskur þemagarður verður nú á laugardaginn opnaður í einum stærsta skemmtigarði heims, Europa-Park í Þýskalandi. Meira

Umræðan

1. apríl 2009 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Apríl hlaupinn alla daga

Upp er runninn 1. apríl, dagur gabbsins á Íslandi. Á fréttastofum hafa menn setið sveittir við að finna sniðugar platfréttir. Þær snúast gjarnan um að lofa fólki dúndurtilboðum á eftirsóttum varningi mæti það á tiltekinn stað á ákveðnum tíma. Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Breytum fiskveiðistjórnunarkerfinu

Eftir Þórð Má Jónsson: "UNDANFARIN ár hafa hagsmunaaðilar í sjávarútvegi staðið á bak við áróður um að best sé fyrir þjóðarhag að viðhaldið sé óbreyttu fiskveiðistjórnunarkerfi, sem þeir halda fram að sé það besta í heiminum." Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 727 orð | 2 myndir

Brjóstamjólk – eitur eða lífsins elexír?

Svandís Erna Jónsdóttir og Inga Þórsdóttir tíunda jákvæð áhrif brjóstamjólkur á börn: "Móðurmjólkin er ákjósanlegasta næringin fyrir ung börn samkvæmt niðurstöðum margra rannsókna." Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Ekkert er nýtt undir sólinni

Pétur Guðmundsson skrifar um efnahagsmál: "Örfáir menn fengu gefins réttinn til fiskveiða. Sem var réttur almennings til lífsbjargar." Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 780 orð | 2 myndir

Endurreisn íslensks efnahagslífs

Eftir Svein Harald Öygard: "...jafnframt trúi ég því að Ísland verði áður en langt um líður fyrirmynd annarra ríkja um það hvernig ná megi skjótum efnahagsbata." Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Endurreisn viðskiptalífsins

Eftir Guðrúnu Sæmundsdóttur: "ÍSLAND á margar auðlindir, og við þurfum á reynslumiklu viðskiptafólki til að koma verðmætum afurðum okkar í verð." Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Framtíðarsýn felur í sér innflytjendur

Toshiki Toma fjallar um málefni innflytjenda og endurreisn þjóðfélagsins: "Stjórnmálaflokkar eiga að hafa tilvist okkar innflytjenda í huga í kosningastefnu sinni, þar sem við erum hluti af íslensku þjóðinni og viljum taka virkan þátt í enduruppbyggingunni." Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Frístundaveiðar standi alfarið utan kvótasetningar

Eftir Grétar Mar Jónsson: "FRUMVARP UM breytingar á lögum um stjórn fiskveiða þess efnis að kvótasetja frístundaveiðar var lagt fram í vikunni. Umsagnir Fiskistofu og Landssambands smábátaeigenda voru þannig að báðir þessir aðilar lýstu sig andsnúna frumvarpinu." Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Gáum hvað við fáum

Ragnar Halldórsson fjallar um aðild að Evrópusambandinu: "Í Evrópu svífur hugur Goethes um hlíðar alveg eins og andi hinna bleiku akra og slegnu túna Gunnars á Hlíðarenda gerir á Íslandi." Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Hvernig samfélag ætlum við að skapa?

Helga Baldvins- og Bjargardóttir skrifar um kröpp kjör og Jarðarsáttmálann: "Gandhi sagði að á jörðinni væru nægar náttúruauðlindir til að fullnægja þörfum allra sem á henni búa, en ekki til að seðja græðgi þeirra allra." Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Höfum við efni á kerfishruni?

Eftir Guðrúnu Valdimarsdóttur: "STAÐA íslenskra heimila er grafalvarleg. Samkvæmt tölum Seðlabankans eiga 30 þúsund heimili ekkert í húsnæði sínu!" Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Í fasteignafjötrum

Eftir Eygló Harðardóttur: "FYRIR ári lýsti seðlabankastjóri Bandaríkjanna yfir miklum áhyggjum af hruni á fasteignamarkaði þarlendis og hvatti lánveitendur til að lækka höfuðstól fasteignalána." Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðirnir og Exista

Ólafur Örn Pálmarsson skrifar um krosseignatengsl í viðskiptum: "Hvernig má það vera að lífeyrissjóðir kaupi hlutabréf í skráðum félögum þar sem fámenn klíka eigenda tekur ákvarðanir að eigin geðþótta..." Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Lýðræði á brauðfótum – mannréttindi brotin – kosningar

Percy B. Stefánsson fjallar um stöðuna í þjóðfélaginu: "Það eru mannréttindi að eiga sér húsaskjól og mat fyrir sig og sína. Það er sameiginleg skylda okkar að tryggja slíkan raunveruleika fyrir alla." Meira
1. apríl 2009 | Bréf til blaðsins | 560 orð

Missagnir um sjúkraflutningamenn leiðréttar

Frá sjúkraflutningamönnum í Rangárvallasýslu: "VIÐ TELJUM okkur ófært annað en svara dylgjum sem á okkur eru bornar af hálfu framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), í blaðagrein sem birtist í Dagskránni, sunnlensku fréttablaði, fimmtudaginn 26." Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Nýtt kvótakerfi

Eftir Georg Eið Arnarson: "ÞÓNOKKUÐ er um það, að útgerðarmenn telji að hugmyndir Frjálslyndra um breytt kvótakerfi gangi út á það að taka af þeim réttinn til að veiða fiskinn, til þess að færa hann einhverjum öðrum." Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Opið bréf til fjármálaráðherra

Hörður Hilmarsson skrifar Steingrími J. Sigfússyni: "Ég óttast að fjöldi fólks á öllum aldri muni flýja Ísland á næstunni ef ekki fara að sjást almennilegar aðgerðir í stað orða." Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Ráðgjöf – Viðurkennd leið í þróaðri stjórnsýslu

Ingvi Þór Elliðason fjallar um ráðgjöf og þróaða stjórnsýslu: "Í umræðu um ráðgjafarkostnað hins opinbera hefur verið mikið rætt um kostnað en ekki þann mikla ávinning sem aðkeypt vinna ráðgjafa getur leitt af sér." Meira
1. apríl 2009 | Blogg | 291 orð | 1 mynd

Sigrún Björk Ólafsdóttir | 31. mars 2009 Rekin fyrir að vera Íslendingur...

Sigrún Björk Ólafsdóttir | 31. mars 2009 Rekin fyrir að vera Íslendingur Ég er nú bara búin að vera í sjokki. Aldrei hefði mér dottið í hug að fólk væri svona svakalega „ignorant“. Um daginn lenti ég í því að ég var rekin úr vinnunni. Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Sjúkraflugvél áfram á Ísafjarðarflugvelli

Guðmundur Karl Jónsson fjallar um sjúkraflug á Vestfjörðum: "Það er líka til háborinnar skammar að staðsetning sjúkraflugvélar í fjórðungnum skuli án nokkurs tilefnis vera gerð að pólitísku reiptogi." Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Vandamálið er auðræði, ekki flokksræði

Eftir Einar Ólafsson: "NÚ ER mikið talað um lýðræði og flokksræði gagnrýnt." Meira
1. apríl 2009 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Vandamálin eru til þess að leysa þau

Guðlaugur Ö. Þorsteinsson fjallar um gengismál og skuldastöðu einstaklinga: "Fjöldi fasteignaeigenda er að gefast upp þar sem þeir sjá ekki út úr skuldafeninu og margir hverjir eru jafnvel að komast að þeirri niðurstöðu að það sé tilgangslaust að halda áfram." Meira
1. apríl 2009 | Velvakandi | 303 orð | 1 mynd

Velvakandi

Svoneriddabara! „SVONERIDDABARA,“ eru svörin sem ég fæ hjá flestum stofnunum sem tengjast innheimtum og lánum á einhvern hátt. Meira

Minningargreinar

1. apríl 2009 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

Auður Bryndís Guðmundsdóttir

Auður Bryndís Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík 30. nóvember 1988. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. mars sl Útför Auðar Bryndísar fór fram frá Keflavíkurkirkju 30. mars sl. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2009 | Minningargreinar | 1473 orð | 1 mynd

Ágústa Óskarsdóttir

Ágústa Óskarsdóttir var fædd á Kolviðarhóli í Árnessýslu 16. ágúst 1922. Hún lést á Hrafnistu 22. mars 2009. Foreldrar Ágústu voru Einarlína Bjarnadóttir vinnukona og Óskar Smith pípulagningamaður í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2009 | Minningargreinar | 1238 orð | 1 mynd

Ásbjörn Björnsson

Ásbjörn Björnsson fæddist í Vestmannaeyjum 22. júlí 1924. Hann lést á heimili sínu 22. mars sl. Útför Ásbjörns var gerð frá Bústaðakirkju 31. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2009 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Elísabet Thoroddsen

Elísabet Thoroddsen fæddist fimmtudaginn 11. ágúst 1938. Hún lést 15. mars sl. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sæmundsson vélstjóri, f. 22.2. 1909, d. 24.10. 1984, og Ágústa Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 4. 8. 1909, d. 12.1. 1985. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2009 | Minningargreinar | 3043 orð | 1 mynd

Eydís Edda Sigmundsdóttir

Eydís Edda Sigmundsdóttir fæddist í Reykjavík 4. janúar 1985. Hún lést á heimili sínu við Hólmasund 2 í Reykjavík að morgni 23. mars 2009. Foreldrar hennar eru Bára Aðalsteinsdóttir, f. 24.2. 1959 og Sigmundur Ernir Rúnarsson, f. 6.3. 1961. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2009 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

Helga Erlendsdóttir

Helga Erlendsdóttir fæddist í Reykjavík 14. janúar 1948. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. mars síðastliðinn. Útför Helgu var gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 31. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1033 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynir Pálsson

Reynir Pálsson fæddist í Hafnarfirði 2. mars 1945. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 22. mars 2009. Foreldrar hans voru Ingibjörg Jónsdóttir, f. 22.11. 1917, d. 8.1. 1989, og Páll Guðmundsson, f. 13.2. 1918, d. 17.1. 2003. Systkini Reynis eru Anna, f. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2009 | Minningargreinar | 1718 orð | 1 mynd

Reynir Pálsson

Reynir Pálsson fæddist í Hafnarfirði 2. mars 1945. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 22. mars 2009. Foreldrar hans voru Ingibjörg Jónsdóttir, f. 22.11. 1917, d. 8.1. 1989, og Páll Guðmundsson, f. 13.2. 1918, d. 17.1. 2003. Systkini Reynis eru Anna,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 327 orð | 2 myndir

Algeng skerðing réttinda um 10%

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is AÐ undanförnu hefur verið að koma fram hvaða lífeyrissjóðir ætla að skerða réttindi sjóðfélaga sinna, vegna þeirra áfalla sem orðið hafa á fjármálamörkuðum að undanförnu. Meira
1. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

Bakkavör tapar 27 milljörðum

BAKKAVÖR Group var rekið með 154,2 milljóna punda tapi á árinu 2008, sem svarar til um 27 milljarða íslenskra króna á núverandi gengi. Árið áður var hagnaður félagsins 47,4 milljónir punda. Meira
1. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

FME rannsakar viðskipti með stofnfjárhluti í Byr

RAGNAR Zophonías Guðjónsson, forstjóri Byrs sparisjóðs, segir viðskipti sín með stofnfjárhluti í Byr eðlileg en í DV í gær var sagt frá því að Fjármálaeftirlitið hefði óskað eftir gögnum varðandi viðskipti hans og annarra stjórnenda með stofnfjárbréf í... Meira
1. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Hækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í Kauphöllinni á Íslandi hækkaði um 1,2% í gær, en hlutabréfavísitölur hækkuðu víðast hvar í kauphöllum heimsins. Lokagildi úrvalsvísitölunnar var 639 stig . Meira
1. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Samson flutti fjármuni vegna fjárfestinga

FULLTRÚAR Samson hafa sent frá sér athugasemd vegna frétta um málefni þrotabús félagsins. Morgunblaðið sagði frá því í gær að Samson hefði meðal annars greitt fé til félagsins Opal Global Invest sem skráð er á Tortola-eyju . Meira
1. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Tap Eimskips eykst frá fyrra ári

AFKOMA Eimskips á fyrsta fjórðungi yfirstandandi rekstrarárs, á tímabilinu frá nóvember sl. til janúar á þessu ári, var neikvæð um 40,2 milljónir evra. Það svarar til tæplega 6,6 milljarða íslenskra króna á núverandi gengi. Meira
1. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Tími skuldabréfanna runninn upp

ANNAR fjórðungur þessa árs mun einkennast af gengishagnaði á skuldabréfamarkaði, þar sem saman mun fara samdráttur í framboði og vaxtalækkanir. Meira
1. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 307 orð | 2 myndir

Útlendir fjárfestingahópar vilja kaupa Sjóvá af Glitni

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Nokkrir hópar áhugasamra fjárfesta hafa lýst yfir áhuga á að kaupa tryggingafélagið Sjóvá af skilanefnd Glitnis. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er bæði um innlenda og erlenda hópa að ræða. Meira

Daglegt líf

1. apríl 2009 | Daglegt líf | 100 orð

Af stöku og pólitík

Magnús Skúlason sendir kveðju í Vísnahornið: „Þegar ég frétti lát öðlingsins Hákonar Aðalsteinssonar kom þessi „óður til stökunnar“ alveg óumbeðinn: Þegar mér finnst lífið leitt léttir stakan byrði. Meira
1. apríl 2009 | Daglegt líf | 398 orð | 2 myndir

Heimanám bölvun eða blessun?

Eftir Önnu Vilhjálmsdóttur, Karitas Kjartansdóttur, Óskar Stein Ómarsson og Siwanart Ruangrith Grunnskólanemendur eru almennt neikvæðir í garð heimanáms. Þetta segja þær Hólmfríður Katrín Kjartansdóttir og Lísbet Sigurðardóttir sem eru í 8. bekk. Meira
1. apríl 2009 | Daglegt líf | 323 orð | 2 myndir

Mikill verðmunur á páskaeggjum

Mikill munur er bæði á verði og úrvali á páskaeggjum milli verslana, eins og fram kemur í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 30. mars. Meira
1. apríl 2009 | Daglegt líf | 187 orð | 1 mynd

Sjúkraþjálfunarstöð opnuð á Hvolsvelli

Eftir Steinunni Ósk Kolbeinsdóttur Rangárþing eystra | Það var ánægjuleg stund fyrir íbúa í Rangárþingi eystra þegar opnuð var formlega aðstaða fyrir sjúkraþjálfun við heilsugæslustöðina á Hvolsvelli. Meira

Fastir þættir

1. apríl 2009 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þvinguð vörn? Norður &spade;KDG4 &heart;ÁG42 ⋄63 &klubs;G63 Vestur Austur &spade;93 &spade;62 &heart;D107 &heart;K8653 ⋄ÁK ⋄DG10982 &klubs;1098754 &klubs;-- Suður &spade;Á10875 &heart;9 ⋄754 &klubs;ÁKD2 Suður spilar 4&spade;. Meira
1. apríl 2009 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Gabbaður hjá sýslumanni

„ÉG hef alltaf haldið upp á afmælið mitt, en ég býst við að hafa þetta bara rólegt í ár og halda lítið kaffiboð fyrir fjölskylduna,“ segir Arnar. Í dag er auðvitað 1. Meira
1. apríl 2009 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
1. apríl 2009 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Willy Ferreira fæddist 20. desember kl. 21.41. Hann vó 2.990 g...

Reykjavík Willy Ferreira fæddist 20. desember kl. 21.41. Hann vó 2.990 g og var 47,5 cm. Foreldrar hans eru Lenivalda Rodrigues Ferriera og Wilhelmus Johannes Martinus van... Meira
1. apríl 2009 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rg5 Rgf6 6. Bd3 e5 7. Bc4 Rd5 8. R1f3 exd4 9. Dxd4 R7f6 10. O-O Be7 11. c3 O-O 12. Re4 Be6 13. He1 h6 14. Rc5 Bc8 15. Bd2 b6 16. Re4 Bf5 17. Rxf6+ Bxf6 18. Re5 Hc8 19. Bf4 Be6 20. Bg3 b5 21. Bb3 Rb6 22. Meira
1. apríl 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Daníel Þór Eduardo fæddist 3. október kl. 10.22. Hann vó...

Vestmannaeyjar Daníel Þór Eduardo fæddist 3. október kl. 10.22. Hann vó 15 merkur og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Erna Sævarsdóttir og Magni Eduardo... Meira
1. apríl 2009 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverjiskrifar

Tíðarandinn er kyndugt fyrirbæri. Það sem nú þykir sjálfsagt hefði áður þótt fráleitt og sjálfsagðir hlutir fyrri tíma teljast nú galnir. Víkverji rakst nýverið á gamalt tölublað af Vikunni, nánar tiltekið frá 30. júní 1966. Meira
1. apríl 2009 | Í dag | 169 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

1. apríl 1855 Íslendingum var leyfð frjáls verslun við þegna allra þjóða. Áður hafði verslun verið bundin við þegna Danakonungs. 1. apríl 1936 Alþýðutryggingalög tóku gildi. Þau eru talin marka eitt stærsta spor í íslenskri félagsmálalöggjöf. Meira

Íþróttir

1. apríl 2009 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Ágúst og Sólveig Lára undir smásjá Levanger

„ÞETTA er stutt á veg komið, en vissulega er þetta spennandi tækifæri. Ég reikna með að svara forráðamönnum Levanger á morgun [í dag] eða í síðasta lagi á fimmtudag, hvort við hefjum viðræður í alvöru eða ekki. Meira
1. apríl 2009 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

„Ég sá ekki boltann fara ofan í“

„ÉG sá nú eiginlega ekki boltann fara ofan í en þetta var algjör grís, ekkert annað,“ sagði Helgi Jónas Guðfinnsson, leikmaður Grindavíkur, þegar hann lýsti ótrúlegu þriggja stiga skoti sínu sem fór ofan í undir lok þriðja leikhluta í... Meira
1. apríl 2009 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

„Segi af mér sem þjálfari Snæfells“

„ÉG segir hér með af mér sem þjálfari Snæfells,“ var það fyrsta sem Sigurður Þorvaldsson leikmaður og þjálfari Snæfells sagði eftir 85:75 tap liðsins gegn Grindavík. Meira
1. apríl 2009 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

„Þarf að hitta góðan íþróttasálfræðing“

FRIÐRIK Ragnarsson fagnaði sigri Grindvíkinga hæfilega mikið í Stykkishólmi í gær en hinn reyndi þjálfari vissi að það væri ekki gott að fagna of mikið og of snemma. Meira
1. apríl 2009 | Íþróttir | 136 orð

Burley: Þurfum ekki að spila fallega, en verðum að fá þrjú stig

GEORGE Burley, landsliðsþjálfari Skota, segir leikinn í kvöld eins og bikarúrslitaleik, bæði lið munu leggja allt í sölurnar til að vinna og Skotar megi ekki tapa stigum. Meira
1. apríl 2009 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Byrjunarliðið ekki tilkynnt fyrr en síðdegis

Eftir Skúla Unnar Sveinsson í Glasgow skuli@mbl. Meira
1. apríl 2009 | Íþróttir | 189 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Robert Kostadinovich , þjálfari svissneska meistaraliðsins ZMC Amicitia Zürich , tilkynnti í gær að hann hætti með liðið í lok leiktíðar í vor. Meira
1. apríl 2009 | Íþróttir | 217 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dóra Stefánsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, leikur ekki með LdB FC frá Malmö næstu vikurnar vegna meiðsla. Hún meiddist í æfingaleik fyrir hálfum mánuði. Í gær kom í ljós að sinarfesta var rifin og innra liðbandið í hné er tognað. Meira
1. apríl 2009 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Grindvíkingar í úrslitin gegn KR

GRINDAVÍK leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn gegn KR í úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildinni eftir 85:75 sigur liðsins í Stykkishólmi í gær. Meira
1. apríl 2009 | Íþróttir | 701 orð | 2 myndir

Í sömu sporum á Hampden Park

FYRIR nánast nákvæmlega sex árum, 29. mars 2003, var ég staddur á Hampden Park og sá einn af mikilvægari landsleikjum Íslands í seinni tíð. Íslendingar og Skotar börðust þá um að komast í umspil fyrir Evrópukeppnina 2004 og leikurinn átti eftir að hafa nánast úrslitaáhrif um hvor þjóðin færi þangað. Meira
1. apríl 2009 | Íþróttir | 187 orð

Körfuknattleikur NBA Aðfaranótt þriðjudags: Miami – Orlando 95:101...

Körfuknattleikur NBA Aðfaranótt þriðjudags: Miami – Orlando 95:101 Milwaukee – New Jersey Nets 107:78 Utah – New York 112:104 Memphis – Golden State 114:109 Staðan í Austurdeild: Cleveland 73601382,2% Orlando 73551875,3% Boston... Meira
1. apríl 2009 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Mjög mikil spenna er í loftinu fyrir úrslitaleik Hauka og KR

ÚRSLIT á Íslandsmótinu í körfuknattleik kvenna ráðast í kvöld þegar Haukar og KR eigast við í oddaleik um sigurinn í Iceland Express deildinni. Staðan er jöfn 2:2 og verður án efa hart barist á Ásvöllum, heimavelli Hauka sem eru deildarmeistarar. Meira
1. apríl 2009 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Settum sjálfsagt einhverja pressu á okkur

„MÉR finnst Skotar vera með gott lið. Meira
1. apríl 2009 | Íþróttir | 249 orð

Skotapunktar

*Íslendingar og Skotar hafa tvisvar áður verið saman í riðli í undankeppni stórmóts, og Skotar hafa unnið allar fimm viðureignir þjóðanna. Þrisvar á Laugardalsvelli, 1:0 árið 1985, 2:0 árið 2002 og 2:1 síðasta haust. Meira
1. apríl 2009 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

Snæfellingar í sumarfrí

GRINDAVÍK sigraði Snæfell með 85 stigum gegn 75 í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinnar í Stykkishólmi í gærkvöldi og tryggði sér þar með sæti í úrslitarimmu við KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla. Meira
1. apríl 2009 | Íþróttir | 468 orð

Verðum að standast pressuna

„AUÐVITAÐ er ákveðin pressa á Skotum að standa sig vel og vonandi tekst okkur að nýta okkur hana á réttan hátt,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður íslenska landsliðsins, á blaðamannafundi liðsins í Glasgow í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.