Greinar sunnudaginn 19. apríl 2009

Fréttir

19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 733 orð | 3 myndir

Að koma óorði á lýðræðið

Þegar ég var kornungur blaðamaður á Tímanum var ég send norður að Laugum í Þingeyjarsýslu til þess að skrifa um aðalfund Stéttarsambands bænda. Mig minnir að þetta hafi verið haustið 1981. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 838 orð | 2 myndir

Arkitekt upplýsinganna

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Upplýsingaarkitektúr fjallar um skipulagningu og hönnun á hvernig eigi að koma upplýsingum á framfæri til notandans,“ segir Hildur Fjóla Svansdóttir. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 317 orð | 1 mynd

Á þessum degi

Charles Duryea reynsluók fyrsta bílnum í Bandaríkjum hinn 19. apríl 1892. Eins og títt var með fyrstu bílana líktist rennireið hans hestvagni með vél. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 1267 orð | 1 mynd

„Lýðræðið gæti orðið illa úti“

Santiago Villaveces, kólumbískur sérfræðingur í öryggisþáttum lýðræðisvæðingar hjá alþjóðasamtökunum IDEA, segir efnahagskreppuna geta leitt til afturhvarfs til aðferðafræði einræðis og herforingjastjórnar í ríkjum þar sem lýðræði á undir högg að sækja. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 271 orð

Betri viðhorf og batnandi

„VIÐHORFIÐ einkenndist lengi af einangrun og vernd og fötluðu fólki var markvisst haldið fyrir utan samfélagið með því að loka það inni á stofnunum. Sú var tíðin að börn hlupu fram hjá Kópavogshælinu til að smitast ekki. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 2100 orð | 13 myndir

Danir nálgast evruna

Allt útlit er fyrir að senn muni Danir öðru sinni ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort taka beri upp evru sem gjaldmiðil í landinu. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 2576 orð | 5 myndir

Ekki mannvonska, heldur fáfræði

Gegnum aldirnar hefur afstaða til fatlaðs fólks einkennst af fáfræði og hræðslu. Það jafnvel brennt á báli. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 204 orð | 1 mynd

Ekki skaði ef mannorðið er slæmt?

Leikstjórinn Woody Allen hefur höfðað mál gegn bandaríska fataframleiðandanum American Apparel, sem notaði myndir af honum í auglýsingaherferð sinni. Hann fer fram á 10 milljónir dala í bætur, eða 1,275 milljónir króna. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 309 orð | 1 mynd

Enginn engill?

Hún er ung og fögur, kynþokkafull og stjarna í Þýskalandi – og situr í fangelsi. Nadja Benaisse, 26 ára, söngkona No Angels, einnar vinsælustu stúlknahljómsveitar landsins, var handtekin 11. Meira
19. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Engir eru mælskari en verzlingar

VERZLUNARSKÓLI Íslands sigraði Fjölbrautaskóla Suðurnesja í úrslitum Morfís, Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla, sem fór fram á föstudagskvöldið. Meira
19. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Fjármögnun flokka alltaf í sviðsljósinu

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is Mikil umræða hefur verið hér á landi að undanförnu um fjármál stjórnmálaflokkanna og líklega er það land vandfundið þar sem þau mál eru ekki reglulega í sviðsljósinu. Meira
19. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Grænt og rautt í ráðherraröð

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem atkvæðatafla Alþingis lítur svona út. Eins og sjá má á línunni lengst til hægri höfðu ráðherrarnir gerólíka afstöðu til stjórnarfrumvarps. Ráðherrar Samfylkingarinnar sögðu já(grænt) en ráðherrar Vinstri grænna nei... Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 2145 orð | 11 myndir

Hasar, grín og háspennubíósumar

Sumarið framundan virðist ekki skera sig úr öðrum. Mikið um hasar, spennu og skemmtun. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 1658 orð | 2 myndir

Heillandi menning og mengunarský

Eftir Heimi Hannesson Klukkan er fjögur að morgni í Mexíkóborg. Miguel, annars árs verkfræðinemi við UNAM-háskólann í borginni, hefur sig til fyrir fyrsta tímann sinn. Kennslustundin hefst klukkan sjö. Meira
19. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Himinsæl með leirljósa afkvæmið

Laxamýri | Vorið er í nánd en í Þingeyjarsýslu er mikill snjór á túnum og lítið um beit enn sem komið er. Hestar eru víðast hvar á fullri gjöf, en frost hefur verið á nóttunni undanfarið og snjórinn lítið sigið. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 1203 orð | 5 myndir

Hundrað í hættunni

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Rignt hefur kýrhausum og klakatorfum í Katalóníu í vetur. Það hefur raunar gerst víðar, eða hvarvetna sem sparksveit þeirra Börsunga hefur drepið niður fæti. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 412 orð | 7 myndir

Hæglát tíska

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Færeyska tískumerkið Guðrun & Guðrun er eitt þeirra sem tóku þátt í Norræna tískutvíæringnum. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 158 orð

Í fangelsi vegna klámtímarita

Kona í Ohio var nýlega dæmd í 60 daga fangelsi fyrir að hafa sent fjöldann allan af klámblöðum á heimili nágrannakonu sinnar. Konurnar höfðu átt í langvinnum deilum. Konan er 47 ára gömul. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 1189 orð | 5 myndir

Konur í skugga öfga

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Ekki er langt síðan falli talibanastjórnarinnar í Afganistan var fagnað víða um heim. Meira
19. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Kosta 200 milljónir

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is GERT er ráð fyrir því að það kosti að minnsta kosti 200 milljónir króna að halda alþingiskosningarnar næstkomandi laugardag. Kostnaðurinn er greiddur úr ríkissjóði, meðal annars um hundrað milljónir kr. Meira
19. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Meinfyndin harmsaga

Heimildarmyndin Me and Bobby Fischer fær þrjár og hálfa stjörnu í dómi Sæbjörns Valdimarssonar í Morgunblaðinu í dag. Sæbjörn segir myndina að mörgu leyti mjög áhugaverða. Meira
19. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 351 orð

Mikilvægur áfangi

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FORSTJÓRI Norðuráls segir samþykkt Alþingis á lögum um heimild til að gera fjárfestingarsamning vegna byggingar álvers í Helguvík mikilvægan áfanga. Meira
19. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð

Mörkin 133

LIÐ Eiðs Smára Guðjohnsen, Barcelona, hefur verið iðið við markaskorun í vetur. Mörkin eru orðin 133 í 50 leikjum, og þau hafa verið í öllum regnbogans litum. Meira
19. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð

Óku undir áhrifum

LÖGREGLAN á Suðurnesjum stöðvaði í fyrrinótt tvo ökumenn fólksbifreiða sem voru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 1096 orð | 6 myndir

Prenta 251 þúsund seðla

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Gera má ráð fyrir að það kosti a.m.k. um 200 milljónir króna að halda alþingiskosningarnar sem fram fara nk. laugardag. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 1182 orð | 2 myndir

Pyntingar CIA enn afhjúpaðar

Yfirheyrsluaðferðir CIA eru aftur í sviðsljósinu eftir að leyniskýrslu Rauða krossins var lekið á netið og minnisblöð úr tíð Bush voru birt. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 412 orð | 1 mynd

Skortir á skilning á líffæragjöfum

Í Bandaríkjunum eru margir ökumenn með sérstaka áletrun á ökuskírteini sínu, þar sem segir að þeir séu reiðubúnir að gefa líffæri, slasist þeir svo alvarlega að lífi þeirra verði ekki bjargað. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 98 orð | 1 mynd

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Hve margir ferningar verða í mynd nr. 12 ef haldið er áfram með sama kerfi og sést í myndaröðinni 1 til 5? Á myndaröðinni sem hér fylgir sést að mynd nr. 1 hefur 1 ferning, mynd nr. 3 hefur 6 ferninga af sömu stærð og mynd nr. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 367 orð | 1 mynd

Sækja í svefnlyf í kreppunni

Bandaríkjamenn hafa þungar áhyggjur af efnahagsmálum. Svo þungar, að þeir eiga margir bágt með svefn. Þeir grípa oft til þess ráðs að taka svefnlyf, eins og ljóst er af gríðarlegri aukningu á sölu slíkra lyfja þar í landi. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 4197 orð | 28 myndir

Um hvað ættu kosningarnar að snúast?

„Ég skal gefa þér gull í tá,“ segir í dægurljóði Jónasar Árnasonar. Kosið verður til Alþingis um næstu helgi. Þá binda kjósendur trúss sitt við stjórnmálaflokka. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 506 orð | 1 mynd

Ummæli

Við erum auðvitað ekki sátt, hvorki við þetta mál né að tekið hafi verið við svona háum styrkjum, en við breytum ekki í dag því sem gerðist 2006. Þórlindur Kjartansson, formaður SUS, um styrkjamál Sjálfstæðisflokksins. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 295 orð | 2 myndir

Villimaðurinn Barack

Varla er ofsögum sagt að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, geri víðreist. Ekki aðeins ferðast hann um heiminn í embættiserindum, heldur gerir hann sig senn gildandi í heimi fantasíu og vísindaskáldskapar. Meira
19. apríl 2009 | Innlent - greinar | 1169 orð | 5 myndir

Þjóðleg til að vera alþjóðleg

Menningararfur þjóðarinnar er Ásdísi Jóelsdóttur hugleikinn, ekki síst allt sem tengist fatagerð og fatahönnun. Hún hefur sent frá sér yfirgripsmikið rit um þennan heldur vanrækta kima íslenskrar sögu. Meira
19. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Öllum Skagfirðingum er boðið í afmælisveislu

KAUPFÉLAG Skagfirðinga verður 120 ára sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl næstkomandi. Í tilefni dagsins býður félagið öllum héraðsbúum og fleiri gestum til veislu. Meira

Ritstjórnargreinar

19. apríl 2009 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Fróðleikskorn úr stefnu VG

Landbúnaðarstefna Vinstri grænna, sem samþykkt var á landsfundi fyrir skemmstu, hefur ekki vakið verðskuldaða athygli. Vinstri græn vilja auðvitað auka styrki til landbúnaðarins. Meira
19. apríl 2009 | Leiðarar | 433 orð

Nýtt upphaf

Kommúnistastjórnin á Kúbu hefur verið bandarískum stjórnvöldum þyrnir í augum í rúmlega hálfa öld. Tíu Bandaríkjaforsetar reyndu að koma Fidel Castro frá völdum án árangurs. Meira
19. apríl 2009 | Reykjavíkurbréf | 1703 orð | 1 mynd

Skortur á raunsæi og pólitísku hugrekki

Kosningabaráttan er að koðna niður í leiðindi og karp um smáatriði. Æ fleiri hafa á tilfinningunni að hinum stóru spurningum varðandi framtíð lands og þjóðar sé ósvarað af hálfu flokkanna, sem keppa um atkvæði okkar. Meira
19. apríl 2009 | Leiðarar | 256 orð

Úr gömlum leiðurum

22. Meira

Menning

19. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 386 orð | 1 mynd

428.000 sjónvarpsrásir

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is NETIÐ hefur breytt öllu hvað varðar tónlist, flestu hvað varðar fréttamiðlun og mörgu hvað varðar kvikmyndir. Meira
19. apríl 2009 | Tónlist | 558 orð | 2 myndir

Baráttukonan Oumou

Malísk tónlist er þekkt á Vesturlöndum fyrir tónlistarmenn á við Toumani Diabaté, Salif Keita, Ali Farka Touré, Baba Sissoko, Kanté Manfila, Issa Bamba og Mory Kanté. Meira
19. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Ekki tími fyrir Aðþrengdar

VICTORIA Beckham hefur engan tíma til að koma fram í sjónvarpsþættinum Aðþrengdar eiginkonur . Beckham er góð vinkona leikkonunnar Evu Longoria sem fer með eitt af aðalhlutverkunum í þáttunum, og vonaði Longoria að Beckham myndi koma fram í þáttunum. Meira
19. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 152 orð

Ferill fjöllistamannsins Dr. Gunna

Ferill fjöllistamannsins Dr. Gunna er orðinn býsna fjölskrúðugur. Hann er að mörgu leyti tákngervingur einyrkjans sem gerir sitt með sínu lagi, hvað sem tautar og raular. Meira
19. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Getur ekki fengið sér í tána

BRESKU fyrirsætunni Kate Moss hefur verið bannað af lækni sínum að neyta áfengis vegna ígerðar sem hún er með í tánni. Meira
19. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 300 orð | 2 myndir

Hin einstaka Hróarskelda

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HRÓARSKELDUHÁTÍÐIN danska kynnti rétt fyrir helgi síðustu hljómsveitirnar sem fylla upp í dagskrána í ár en alls verður í boði 151 atriði; hljómsveitir og listamenn frá öllum heimshornum. Meira
19. apríl 2009 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Maraþonmálæði gömlu jálkanna

Það hefur verið kostulegt að fylgjast með frambjóðendum stjórnmálaflokkanna á borgarafundum Ríkissjónvarpsins að undanförnu og bera saman látæði málpípa gömlu flokkanna og þeirra sem eru að stíga sín fyrstu skref í stjórnmálum. Meira
19. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 107 orð | 5 myndir

Tíundi sigur Verzlinga

VERZLUNARSKÓLI Íslands sigraði Fjölbrautaskóla Suðurnesja með 62 stiga mun í úrslitum Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla, sem fór fram í Háskólabíói á föstudagskvöldið. Meira
19. apríl 2009 | Kvikmyndir | 712 orð | 2 myndir

Þráskák

Íslensk heimildarmynd. Leikstjóri, taka, klipping og handrit: Friðrik Guðmundsson. Fram koma: Bobby Fischer, Sæmundur Pálsson, Kári Stefánsson, Guðmundur G. Þórarinsson, Miyoko Watai, Jon Bosnich o.fl. 90 mín. Fjölmiðlafélagið Túndra. Ísland. 2009. Meira

Umræðan

19. apríl 2009 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Breytingar á stjórnarskrá

Atli Harðarson skrifar um sérstöðu stjórnarskrárinnar: "Eigi stjórnarskrá að setja valdstjórninni mörk þarf að vera erfiðara að breyta henni en öðrum lögum." Meira
19. apríl 2009 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Fagnaðarerindi Vinstri grænna

Nokkuð hefur þótt skorta á að stjórnmálaflokkarnir hafi sagt kjósendum á skýru og skiljanlegu máli hvað þeir ætlist fyrir komist þeir í ríkisstjórn eftir kosningar. Þessi gagnrýni á þó engan veginn við Vinstrihreyfinguna – grænt framboð. Meira
19. apríl 2009 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Flóttarök um fullveldi

Eiður Guðnason vill upptöku annarrar myntar: "Allt tal um einhliða upptöku annarrar myntar, alveg sama hvað hún heitir, er út í hött og óraunhæft." Meira
19. apríl 2009 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Hólmsteinn hagræðir sannleikanum

Eiríkur Brynjólfsson gerir athugasemdir við grein Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar í Fréttablaðinu: "Þetta er svar við grein Hannesar Hólmsteins í Fréttablaðinu fyrir nokkru um Seðlabankann og fleira." Meira
19. apríl 2009 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Hvað kostar viðhaldið?

Jóhann Heiðar Jóhannsson skrifar um húsakost Landspítalans: "Bent er á stöðugt versnandi húsakost Landspítala og tilgreind áætlun um kostnað vegna stöðugt vaxandi viðhalds húsanna." Meira
19. apríl 2009 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Kjósendur taki af skarið

Ragnar Sverrisson vill upptöku evru: "Sýnt hefur verið fram á að 70% heildartjóns þjóðarinnar vegna hrunsins eigi rætur að rekja til hinnar veiku íslensku krónu og falls hennar..." Meira
19. apríl 2009 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Leit og svör

18. Að skynja sjálfan sig er eitt, hjá því kemst enginn. Að þekkja sjálfan sig er annað. Því nær enginn. Ekki til fulls. „Þekktu sjálfan þig“ er forn brýning, kjörorð eða hugsjón. Það er vissulega heilnæm hvatning. Og nauðsynleg. Meira
19. apríl 2009 | Aðsent efni | 799 orð | 2 myndir

Of gott til að vera satt

Lúðvík Elíasson skrifar um efnahagsmál: "Því hefur verið haldið fram að unnt sé að afskrifa hlutfall af skuldum án nokkurs kostnaðar. Í reynd er um tilfærslu að ræða og upphæðin er veruleg." Meira
19. apríl 2009 | Aðsent efni | 208 orð | 1 mynd

Opið bréf til seðlabankastjóra Íslands

Arthur Bogason skrifar seðlabankastjóra bréf: "Undanfarnar vikur hafa þeir fylgst í forundran með því hvernig verðgildi íslensku krónunnar hefur hríðfallið" Meira
19. apríl 2009 | Aðsent efni | 416 orð | 2 myndir

Rangfærslur Gunnars Inga Birgissonar

Hafsteinn Karlsson og Guðríður Arnardóttir skrifa um bæjarstjórnarmál í Kópavogi: "Við teljum það skyldu okkar gagnvart bæjarbúum að svara þessum rangfærslum, þó svo að skrif af þessu tagi séu varla svaraverð." Meira
19. apríl 2009 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Vegið að þjóð í þrengingum?

Jakob Falur Garðarsson gerir athugasemdir við málflutning heilbrigðisráðherra: "Á ekki ráðherra að fagna því að fá úr því skorið hvort framganga hans standist þau lög og þann rétt sem samfélagið býr okkur?" Meira
19. apríl 2009 | Velvakandi | 390 orð | 1 mynd

Velvakandi

Saga NÚ ER að líða að kosningum. Stjórnmálamenn ljúga öllu, fimm mínútum fyrir bankahrunið sögðu þeir sem stjórnuðu Íslandi að við værum ríkust og best í heimi. Þeir vita ekki hvað siðferði er. Meira

Minningargreinar

19. apríl 2009 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Björg Jónsdóttir

Björg Jónsdóttir fæddist á Rauðabergi á Mýrum þann 14. september 1922. Hún lést á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands, Hornafirði, þann 8. apríl sl. Útför Bjargar fór fram í Bjarnaneskirkju 17. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 935 orð | 1 mynd | ókeypis

Börkur Jónsson

Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri á Akranesi, fæddist á Akranesi 16. des. 1944 og lést á heimili sínu 4. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2009 | Minningargreinar | 1360 orð | 1 mynd

Eggert Ísaksson

Eggert Ísaksson fæddist á Rafnkelsstöðum í Garði 4. júlí 1921. Hann lést á Landspítalanum 30. mars 2009 og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 603 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Sif Jónsdóttir

Helga Sif Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 21. júní 1957. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja föstudaginn 3. apríl 2009. Foreldrar hennar eru hjónin Jón Halldór Jónsson, f. 5. júní 1929 og Soffía Karlsdóttir, f. 26. ágúst. 1928. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2009 | Minningargreinar | 1510 orð | 1 mynd

Jón Kristinsson

Jón Kristinsson, Jóndi, bóndi og listamaður í Lambey í Fljótshlíð, fæddist á Húsavík 16. nóvember 1925. Hann lést á Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, 1. apríl 2009. Útför Jónda fór fram frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð 11. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 856 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn Guðbjartsson

Kristinn Guðbjartsson fæddist í Reykjavík 25. september 1982. Hann lést á heimili sínu laugardaginn 21. mars 2009. Móðir hans er María Ólöf Baldursdóttir, f. 24. október 1949 og faðir hans er Guðbjartur Jónsson Sigurðsson, f. í Reykjavík 9. desember 1956. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2009 | Minningargreinar | 1513 orð | 1 mynd

Marshall Brement

Marshall Brement fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi fæddist í New York í Bandaríkjunum árið 1932. Hann lést á sjúkrahúsi í Tucson í Arizona 6. apríl sl. Banamein hans var krabbamein. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2009 | Minningargreinar | 104 orð | 1 mynd

Ragnheiður Elsa Gísladóttir

Ragnheiður Elsa Gísladóttir fæddist á Eyvindarstöðum í Blöndudal 6. október 1927. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 23. mars 2009. Foeldrar hennar voru Gísli Jónsson bóndi og kona hans Guðlaug Karlesdóttir. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 492 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður Elsa Gísladóttir

Ragnheiður Elsa Gísladóttir fæddist á Eyvindarstöðum í Blöndudal 6. október 1927. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 23. mars 2009. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2009 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

Sigurður Þorleifsson

Sigurður Þorleifsson fæddist 18. nóvember 1930 að Fossgerði í Beruneshreppi og lést þann 5. apríl 2009 á heimili sínu Boðahlein 22 í Garðabæ. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2009 | Minningargreinar | 2358 orð | 1 mynd

Skúli Magnússon

Skúli Magnússon fæddist í Reykjavík 18. janúar 1926. Hann lést á Landspítalanum 31. mars 2009. Skúli var jarðsunginn frá Langholtskirkju 14. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

19. apríl 2009 | Auðlesið efni | 75 orð

200 milljón notendur Fés-bókar

Í vikunni urðu skráðir notendur Fés-bókar tvö hundruð milljónir talsins. Þetta kemur fram í færslu hins 24 ára gamla Zucker-berg, sem stofnaði sam-skipta-vefinn fyrir fimm árum ásamt tveimur félögum sínum við Harvard há-skóla. Meira
19. apríl 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Akureyri Gunnar Þór fæddist 28. nóvember kl. 17.55. Hann vó 4320 g og...

Akureyri Gunnar Þór fæddist 28. nóvember kl. 17.55. Hann vó 4320 g og var 57 cm langur. Foreldrar hans eru Sóley Helga Björgvinsdóttir og Sigurður Freyr... Meira
19. apríl 2009 | Auðlesið efni | 197 orð

Bíó-dagar Græna ljóssins

Bíó-dagar Græna ljóssins hófust á föstu-daginn. Alls verða 17 myndir sýndar á 17 dögum á hátíðinni sem fer fram í Háskóla-bíói. Mikið er um heimildar-myndir á hátíðinni, og segir Ísleifur Þórhallsson, fram-kvæmda-stjóri, að þær séu hver annarri betri. Meira
19. apríl 2009 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vænisýki. Norður &spade;Á10 &heart;843 ⋄ÁK65432 &klubs;K Vestur Austur &spade;D964 &spade;87532 &heart;D5 &heart;K762 ⋄9 ⋄G1087 &klubs;DG10987 &klubs;-- Suður &spade;KG &heart;ÁG108 ⋄D &klubs;Á65432 Suður spilar 3G. Meira
19. apríl 2009 | Fastir þættir | 500 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 7. apríl var spilað á 18 borðum. Þá voru veitt verðlaun fyrir stigakeppnina en stigameistari FEBH varð Örn Einarsson. Spilaðar voru 12 umferðir. Meira
19. apríl 2009 | Auðlesið efni | 136 orð | 1 mynd

Hús-taka á Vatns-stíg 4

Lögreglu-menn í óeirða-búningum brutu sér leið inn í Vatns-stíg 4 í Reykja-vík miðviku-daginn 15. apríl þar sem hús-töku- fólk hafðist við. Meira
19. apríl 2009 | Auðlesið efni | 65 orð | 1 mynd

KR varð Íslands-meistari

KR tryggði sér Íslands-meistara-titilinn í körfu-knattleik karla þegar það sigraði Grindavík, 84:83 í odda-leik. „Þessi Íslands-meistara- titill er aðeins ljúfari en árið 2007. Meira
19. apríl 2009 | Auðlesið efni | 103 orð | 1 mynd

Líf mun lifa

Gest-kvæmt var hjá hreindýrs-kálfinum Líf og fóstru hans, Dagbjörtu Briem Gísla-dóttur, þegar bæði Kolbrún Halldórs-dóttir umhverfis-ráðherra og Karl Karlsson, dýra-læknir hjá Umhverfiss-tofnun, heimsóttu þær á Sléttu utan við Reyðar-fjörð á fimmtu-dag. Meira
19. apríl 2009 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra...

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I.Kor. 13, 13. Meira
19. apríl 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Hróbjartur Ingi fæddist 13. desember kl. 0.27. Hann vó 2960 g...

Reykjavík Hróbjartur Ingi fæddist 13. desember kl. 0.27. Hann vó 2960 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Gróa Valgerður Ingimundardóttir og Róbert... Meira
19. apríl 2009 | Auðlesið efni | 116 orð | 1 mynd

Sjórán við Sómalíu

Sómalskir sjó-ræningjar hafa rænt að minnsta kosti fjórum skipum og tekið yfir 60 sjó-menn til fanga á Aden-flóa í vikunni. Banda-rískir her-menn skutu til bana þrjá sjó-ræningja, sem héldu banda-rískum skip-stjóra í gíslingu. Meira
19. apríl 2009 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rf3 b6 3. d4 e6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. e3 g6 8. h4 Bg7 9. Bd2 Rd7 10. h5 De7 11. h6 Bf6 12. Re4 0-0 13. Rxf6+ R5xf6 14. Bb4 c5 15. dxc5 Rxc5 16. Dd4 Hfd8 17. Bxc5 bxc5 18. De5 Hd5 19. Dc3 e5 20. Hh4 Rd7 21. Be2 Hd8 22. Meira
19. apríl 2009 | Árnað heilla | 181 orð | 1 mynd

Skírn og afmæli í senn

ÞAÐ er stór dagur hjá Þórði Andréssyni, vélfræðingi og stöðvarstjóra, og fjölskyldu hans í dag. Meira
19. apríl 2009 | Auðlesið efni | 96 orð | 1 mynd

Vinstri græn í sókn

Sam-kvæmt nýrri könnun Capa-cent Gallup á fylgi stjórn-mála-flokkanna sækja Vinstri græn á en Sjálf- stæðis-flokkur og Sam-fylking dala. Sjálf- stæðis-flokkurinn hefur ekki verið með minna fylgi frá því í desember er hann mældist með 21% stuðning. Meira
19. apríl 2009 | Fastir þættir | 315 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji veltir stundum fyrir sér hvernig hægt er að flokka sömu ummælin sem hrós eða móðgun, eftir því við hvern þau eru sögð. T.d. Meira
19. apríl 2009 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. apríl 1246 Haugsnessfundur, mannskæðasta orrusta á Íslandi, var háð í Blönduhlíð í Skagafirði. Um 100 manns féllu. Þar áttust við Brandur Kolbeinsson og Þórður kakali. Með bardaganum leið veldi Ásbirninga á vestanverðu Norður landi undir lok. 19. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.