Greinar mánudaginn 20. apríl 2009

Fréttir

20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

100 kíló af hörðum efnum

Eftir Guðna Einarsson og Sigtrygg Sigtryggsson ÞRÍR menn um þrítugt voru í gærkvöldi úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 11. maí grunaðir um stórfellt smygl á fíkniefnum. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 370 orð

Allar forsendur bresta

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „EF byggðakvótinn verður tekinn af bresta allar forsendur fyrir útgerð og fiskvinnslu á Bíldudal,“ segir Haraldur Haraldsson, einn af eigendum Perlufisks, sem er með útgerð og fiskvinnslu á Bíldudal. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Alþingi velur umdeilda leið

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is KAUPANDI vændisþjónustu getur nú átt yfir höfði sér sektir eða allt að eins árs fangelsi. Lagafrumvarp þess efnis var samþykkt á Alþingi sl. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Andstaða og áhugaleysi veldur tjóni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ÁRNI Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, telur enn möguleika á að framkvæmdir við álver Norðuráls í Helguvík hefjist á fullu síðla sumars. Þó sé óvissa um mikilvæga þætti. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Auratal

ÞÆR eru frekar sjúskaðar, paprikurnar sem ligga í grænmetisborðum stórmarkaðanna þessa dagana. Kannski engin furða, þær eru komnar langt að. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Álfakirkja og fornminjar undir veg?

UM 100 manns gengu í gær um Gálgahraun á Álftanesi. Tilefni göngunnar var að skoða fyrirhugað vegarstæði nýs Álftanesvegar. Við þá vegarlagningu mun Ófeigskirkja, álfakirkjan sem sést á myndinni, fara undir veginn. Meira
20. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ástarbréf í háloftunum

HUGAÐIR menn gera sér lítið fyrir og koma fyrir risavöxnum tilvitnunum í ástarbréf á sjónvarpsturninum í Berlín um helgina. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Barnabílstólar ranglega festir

Algengustu orsakir fyrir slysum eða dauða barna í bílum er að barnastóllinn er ranglega festur eða notast er við rangan búnað. Þetta kemur fram í rannsókn sem hófst árið 2005 en niðurstöðurnar voru kynntar fyrir skömmu. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Breytist í Radisson Blu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að Radisson SAS-hótelin muni eftirleiðis heita Radisson Blu. Á Íslandi á nafnabreytingin við um Hótel Sögu við Hagatorg og 1919 Hótel við Pósthússtræti sem heita eftir breytingu Radisson Blu Hótel Saga og Radisson Blu 1919 Hótel. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Bærinn eignist jarðhitann

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is GRINDAVÍKURBÆR stefnir að því að eignast jarðhitaréttindi í sveitarfélaginu, samkvæmt drögum að auðlindastefnu sem kynnt hafa verið. Lögð er áhersla á að Grindavíkurbær njót ávallt hags af nýtingu auðlindanna. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Engin birgðasöfnun á Íslandi

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is LÍTIL sem engin birgðasöfnun er hjá álverum hér á landi. Sagt var frá því í Morgunblaðinu fyrir helgi að álbirgðir í heiminum hefðu aukist um nær 50% það sem af væri þessu ári. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 224 orð

Evruvæðing Bláa lónsins hefur gengið upp

REKSTUR Bláa lónsins hefur gengið vel það sem af er ári og betur en á sama tíma í fyrra. Þar skiptir verulegu máli að fyrirtækið er með gjaldskrár sínar í evrum og færir bækur sínar í evrum. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Framlög lækka um 600 milljónir kr. á ári

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is BÆNDUR sætta sig við þá skerðingu sem stjórnvöld hafa ákveðið á beingreiðslum þeirra út samningstíma núverandi búvörusamninga. Á móti fellst ríkið á að framlengja samningana um tvö ár. Steingrímur J. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Frestur að renna út

ÚTGEFENDUM korta hefur verið gert að svara Samkeppniseftirlitinu fyrir 22. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Garðaúrgangurinn verður látinn liggja

REYKJAVÍKURBORG ákvað að hirða ekki garðaúrgang í ár. Ljóst er þó að sumir höfðu þegar lokið vorverkunum í garðinum þegar tilkynningin barst og liggja því úrgangspokar víða um borgina, t.d. við Ósland í Fossvogi. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Gissur hefur lifað lengst stúdenta

GISSUR Ó. Erlingsson loftskeytamaður og þýðandi lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 30. júní 1928, fyrir 80 árum og tæpum tíu mánuðum, aðeins nítján ára að aldri. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 506 orð | 3 myndir

Gjörbreytt þing

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ALÞINGI lauk störfum á föstudaginn og þegar nýtt þing kemur saman eftir kosningar verður það gjörbreytt. Fyrir liggur að á þriðja tug þingmanna af 63 munu hætta á þingi. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Hægt að hanna sína eigin lopapeysu á netinu

LOPAPEYSAN er líklega þekktust og þægilegust hefðbundins íslensks fatnaðar og hafa vinsældir hennar aukist til muna undanfarin ár. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Íslendingar drekka minna en borga meira

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SALA áfengis mánuðina janúar-mars á þessu ári dróst saman um 4,1% í lítrum talið miðað við sama tíma fyrir ári. Núna seldust 3.969 þúsund lítrar samanborið við 4.137 þúsund lítra í fyrra. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 110 orð

Kvartað yfir hávaða frá vélfákunum

TALSVERT hefur verið um kvartanir til lögreglu vegna hávaða frá bifhjólamönnum sem leggja leið sína á Ingólfstorg í Reykjavík. Tilkynnendum finnst m.a. að bifhjólin séu á köflum þanin svo mikið að ónæði hljótist af. Meira
20. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Kvillar Viktoríutímans vakna

Mikil aukning hefur orðið í fyrirbyggjanlegum sjúkdómum í Lundúnaborg á síðustu tveimur árum og er orsökin meðal annars rakin til þess að foreldrar hætti við að láta bólusetja börn sín af ótta við að bólusetningin auki líkur á einhverfu, líkt og haldið... Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð

Lagt hald á 500 gróðurlampa

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á um 500 gróðurlampa það sem af er árinu. Samhliða hefur kannabisræktun verið stöðvuð á 32 stöðum víðs vegar í lögregluumdæminu, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 233 orð

Meiri streitusjúkdómar

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is VEIKINDI hafa aukist á fyrsta ársfjórðungi þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra, samkvæmt upplýsingum Heilsuverndar. Hins vegar hefur hlutfall tapaðra vinnudaga minnkað á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Nýr ræðukóngur

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is NÝR ræðukóngur Alþingis hefur verið krýndur. Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hélt flestar ræður og talaði lengst allra á 136. þingi Alþingis, sem lauk á föstudaginn. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ógnvekjandi hvítabirnir laða að kúnna

HIN tveggja ára Auður Berta klappaði óhrædd hvítabirninum sem gætti minjagripaverslunarinnar The Viking ásamt öðrum birni í síðustu viku. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Skjólveggur fauk á fjóra bíla

VÍÐA varð nokkuð tjón vegna hvassviðris á höfuðborgarsvæðinu í gærdag, en vindur fór upp í allt að 26 metra á sekúndu í hviðum. Þannig féll skjólveggur stuttu fyrir hádegi í gær. Meira
20. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Slær á væntingarnar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
20. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Svíar hallast að evrunni

UMSKIPTI hafa orðið í afstöðu Svía til evrunnar og vill nú naumur meirihluti taka upp gjaldmiðilinn og þar með kasta sænsku krónunni. Þannig sögðust 47% aðspurðra í skoðanakönnun Sifo-stofnunarinnar, sem náði til 1. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Veik króna veldur verðhækkunum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is VEIKING á gengi krónu er helsta ástæða hækkunar eldsneytisverð undanfarinna daga. Magnús Ásgeirsson, innkaupastjóri N1, segir að veiking krónunnar hafi verið mikil á skömmum tíma. Meira
20. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Þjóðverjar deila um hátekjuskatt

ÞÝSKIR jafnaðarmenn lögðu í gær fram nýjasta útspil sitt í aðdraganda þingkosninganna sem fram fara í septemberlok þegar þeir kynntu áætlanir um að hækka skatta á einstaklinga sem hafa um 21 milljón króna í árstekjur úr 45 í 47%. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð

Þjófur var geymdur í bíl

EIGANDI söluturns í austurborg Reykjavíkur elti uppi þjóf og handsamaði eftir að hann hafði gripið peningakassa með sér úr versluninni um níuleytið á laugardagskvöldið. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Þurrausinn í nóvember

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ÚTLIT er fyrir að Atvinnuleysistryggingasjóður verði uppurinn um miðjan nóvember. Sjóðurinn er ríkistryggður og því þarf ríkið að tryggja honum fjármagn. Meira
20. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Ætla ekki að borga aukalega til reksturs

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Miðað við yfirlýsingu borgarstjóra og menntamálaráðherra frá í febrúar verður Tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn að standa undir sér, án þess að ríki eða borg leggi húsinu til aukafjármagn til... Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2009 | Leiðarar | 296 orð

Pyntingar og mannréttindi

Meðferð Bandaríkjamanna á föngum, sem grunaðir voru um að hafa framið hryðjuverk eða vera viðriðnir hryðjuverkasamtök, er svartur blettur á stjórnarfari þeirra. Meira
20. apríl 2009 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Ríkisrekna ofureflið

Páll Magnússon útvarpsstjóri skrifaði grein hér í blaðið á laugardaginn til að svara gagnrýni í leiðara á áframhaldandi hallarekstur RÚV, þrátt fyrir auknar tekjur af nefskattinum fræga. Meira
20. apríl 2009 | Leiðarar | 285 orð

Stýrivaxtaþversögnin

Seðlabankinn kvartaði ekki sáran yfir útgáfu krónubréfa þegar hún var umfangsmest. Því var jafnvel haldið fram að krónubréfaútgefendur væru í vinnu hjá Seðlabankanum. Meira

Menning

20. apríl 2009 | Leiklist | 618 orð | 3 myndir

Austurlensk leiklistarhátíð

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞAÐ eru 13 hópar á Austurlandi sem taka þátt í þessu, allt frá Vopnafirði til Hornafjarðar. Meira
20. apríl 2009 | Tónlist | 410 orð | 3 myndir

Á þjóðlegum nótum - frá Búlgaríu

HAUKUR Gröndal hefur getið sér orð sem afbragðssnjall jazzsaxófónleikari, og hefur hann þá einnig leikið talsvert í slagtogi við systur sína, Ragnheiði. Meira
20. apríl 2009 | Kvikmyndir | 316 orð | 2 myndir

Borg glæpanna

Leikstjórn: Matteo Garrone. Aðalhlutverk: Salvatore Abruzzese, Gianfelice Imparato, Toni Servillo, Carmine Paternoster. Ítalía, 137 mín. Meira
20. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Fyrirmyndardrengur

LEIKARINN Zac Efron sem náði 21 árs aldri á dögunum hefur víst meiri áhuga á að æfa gömlu dansana með ömmu sinni en að fara út á lífið. Meira
20. apríl 2009 | Kvikmyndir | 452 orð | 2 myndir

Glæframenni í góðu jafnvægi

Heimildarmynd. Leikstjóri: James Marsh. Fram koma Philippe Petit, Jean François Heckel, Jean-Louis Blondeau, Annie Allix o.fl. 90 mín. England. 2008. Meira
20. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 81 orð | 8 myndir

Grímuball og maraþondans

MIKIL og góð stemning var á grímuballi sem haldið var í Ölduselsskóla á föstudagskvöldið. Þangað buðu nemendur tíunda bekkjar skólans foreldrum sínum og voru veitt verðlaun fyrir bestu búningana, bæði í hópi nemenda og foreldra. Meira
20. apríl 2009 | Bókmenntir | 107 orð | 1 mynd

Höfundur Empire of the Sun látinn

BRESKI rithöfundurinn JG Ballard lést í gær, 78 ára að aldri. Ballard var hvað þekktastur fyrir bækurnar Crash og Empire of the Sun sem báðar voru kvikmyndaðar. Meira
20. apríl 2009 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Innflutningshátíð Kvikmyndaskólans

KVIKMYNDASKÓLI Íslands flutti nýverið frá Lynghálsi í nýtt húsnæði við Víkurhvarf 1 í Kópavogi og hófst kennsla þar síðastliðinn þriðjudag. Nemendur og kennarar munu vera afar ánægðir með nýju húsakynnin, enda bæði hátt til lofts og vítt til veggja. Meira
20. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Kærastinn líkur pabbanum?

MELORA Hardin, sem lék með Miley Cyrus í kvikmyndinni Hannah Montana segir að Justin Gaston, kærasti Cyrus, minni um margt á pabba hennar, tónlistarmanninn Billy Ray Cyrus. Meira
20. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Levon Helm í góðum gír

LEVON gamli Helm, syngjandi og banjóspilandi trymbillinn úr The Band, er á fullu sköpunarlegu stími, 69 ára að aldri. Meira
20. apríl 2009 | Hugvísindi | 69 orð | 1 mynd

Líf og störf nunna á Kirkjubæjarklaustri

Á MORGUN, þriðjudag, mun Kristján Mímisson fornleifafræðingur segja frá fornleifarannsóknunum á Kirkjubæjarklaustri sem fram fóru á árunum 1995-2006 í hádegisleiðsögn í Þjóðminjasafninu. Meira
20. apríl 2009 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Meira er ekki endilega betra

ÓHÆTT er að segja að offramboð sé á barnaefni í sjónvarpi nú þegar erlendar sjónvarpsstöðvar eins og Cartoon Network eru á nánast hverju heimili. Hvort gæðin eru í samræmi við framboðið er svo önnur saga. Meira
20. apríl 2009 | Tónlist | 108 orð | 5 myndir

Sigur landsbyggðarinnar

KRISTÍN Þóra Jóhannsdóttir úr Fjölbrautaskóla Vesturlands sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór í íþróttahöllinni á Akureyri á laugardagskvöldið. Meira
20. apríl 2009 | Tónlist | 58 orð | 4 myndir

Tónlist og sviti

HLJÓMSVEITIN CC Reykjavík spilaði undir með sveittum hjólreiðamönnum í svokölluðu „spinning-live“ sem haldið var í líkamsræktarstöðinni Veggsporti á föstudaginn. Meira
20. apríl 2009 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Útskriftartónleikar í Salnum í kvöld

TÓNLEIKAR í röð útskriftarviðburða tónlistardeildar Listaháskólans verða í Salnum í Kópavogi í kvöld, og hefjast þeir kl. 20. Meira
20. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Vinnan bitnar á sambandinu

BRESKA leikkonan Keira Knightley er hrædd um að starf hennar muni ríða sambandi sínu að fullu. Meira
20. apríl 2009 | Tónlist | 387 orð | 1 mynd

Örlögin að vera á Íslandi

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÍSLANDSBAKTERÍAN tekur sér greinilega bólfestu í fleirum en þýskum en segja má að það hafi verið örlög Svíans Mikaels Lind að flytja hingað til lands. Meira

Umræðan

20. apríl 2009 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Að kæra Bretana strax

Guðni Ágústsson gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda varðandi Icesave-málið: "Ég tók umræðuna upp í þinginu hinn 15. október. Ég taldi að til greina kæmi að slíta stjórnmálasambandi, kalla sendiherra heim og reka þann breska..." Meira
20. apríl 2009 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Agnes og líkkisturnar

Karl V. Matthíasson gerir athugasemdir við pistil Agnesar Bragadóttur: "Langmestur tími minn fór í að tala um hvernig sigrast mætti á atvinnuleysinu og blása nýju lífi og von í „gjaldþrota og atvinnulausa“ þjóð." Meira
20. apríl 2009 | Blogg | 111 orð | 1 mynd

Berglind Steinsdóttir | 19. apríl 2009 Máttur umræðunnar Þegar ég fékk...

Berglind Steinsdóttir | 19. apríl 2009 Máttur umræðunnar Þegar ég fékk bréfið í síðustu viku frá LOGOS um að BBR gerði mér yfirtökutilboð í hlut minn í Existu varð mér fyrst fyrir að skella upp úr. Meira
20. apríl 2009 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Fullnaðarsigur gegn lýðræðisumbótum!

Lúðvík Bergvinsson skrifar um málþóf á Alþingi: "Staðreyndin er sú að Sjálfstæðisflokkurinn barðist hart gegn nauðsynlegum lýðræðisumbótum með málþófi á Alþingi..." Meira
20. apríl 2009 | Pistlar | 397 orð | 1 mynd

Heimskreppan, ESB og krónan

Heimskreppan, sem Barack Obama sagði að hefði borist til Íslands vegna undirmálslána í Flórída, hefur ekki farið framhjá neinum. En það verður seint sagt að Íslendingar geisli af sjálfstrausti þegar umræðan beinist að efnahagsmálum. Meira
20. apríl 2009 | Aðsent efni | 282 orð

Hindrunarhlaup í átt til Evrópu?

Í LEIÐARA Morgunblaðsins á laugardag er því haldið fram að sjálfstæðismenn hafi sett fram „málamiðlun“ í stjórnarskrármálinu sem gerði kleift að breyta stjórnarskránni með þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er alrangt. Meira
20. apríl 2009 | Blogg | 141 orð | 1 mynd

Ólafur Als | 18. apríl 2009 Íslensk fyrirtæki í helgreipum norska...

Ólafur Als | 18. apríl 2009 Íslensk fyrirtæki í helgreipum norska seðlabankastjórans Norski seðlabankastjórinn heldur því blákalt fram að fara verði varlega í vaxtalækkanir vegna þess að ella geti farið illa, að hér verði að forðast þenslu. Meira
20. apríl 2009 | Velvakandi | 260 orð | 1 mynd

Velvakandi

Auka atvinnu fyrir landsmenn HVERSU oft hafa ekki frambjóðendur allra stjórnmálaflokkanna lofað kjósendum síðustu vikurnar að þeir muni leggja áherslu á aukna atvinnu fyrir landsmenn, ef þeir komist til valda? Meira
20. apríl 2009 | Aðsent efni | 136 orð

Velviljaður Halldór

ALMENNT er Halldór Blöndal velviljaður maður. Síðast fann ég fyrir velvilja hans í örpistli á leiðaraopnu Morgunblaðsins þar sem hann hrósar mér fyrir að hafa staðið vel vaktina fyrir Sigtúnshópinn á sínum tíma og launafólk í BSRB. Meira
20. apríl 2009 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Verðtrygging og endurreisn

Eftir Eric Stubbs: "Verðtrygging er tvíeggjað sverð..." Meira

Minningargreinar

20. apríl 2009 | Minningargreinar | 1948 orð | 1 mynd

Eiríkur Elí Stefánsson

Eiríkur Elí Stefánsson fæddist í Haga í Þjórsárdal 19. júní 1921. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík, laugardaginn 11. apríl 2009. Foreldrar Eiríks voru Stefán Sigurðsson, f. 11.4. 1885, d. 18.5. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2009 | Minningargreinar | 1871 orð | 1 mynd

Guðfinna Petrína Hinriksdóttir

Guðfinna Petrína Hinriksdóttir var fædd á Flateyri við Önundarfjörð 20. febrúar 1920. Hún lést á Elli- og dvalarheimilinu Grund 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Eiríksdóttir, f. 26.9. 1896 að Stað í Súgandafirði, d. 26.6. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 632 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Álfgeirsdóttir

Guðrún Álfgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1939. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 14. mars 2009. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2009 | Minningargreinar | 1936 orð | 1 mynd

Hilmar B. Þórhallsson

Hilmar B. Þórhallsson fæddist í Reykjavík 9. 12. 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni föstudaginn 10. apríl. Foreldrar Hilmars voru Þórhallur Einarsson trésmiður f. 16. nóvember 1885, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 568 orð | 1 mynd | ókeypis

Hilmar B. Þórhallsson

Hilmar B. Þórhallsson fæddist í Reykjavík 9. 12. 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni föstudaginn 10. apríl. Foreldrar Hilmars voru Þórhallur Einarsson trésmiður f. 16. nóvember 1885, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2009 | Minningargreinar | 1270 orð | 1 mynd

María Guðmundsdóttir

María Guðmundsdóttir fæddist 28.9. 1918 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hún lést á dvalarheimilinu Seljahlíð 8. apríl sl. Foreldrar hennar voru Valgerður Hallbjörnsdóttir, f. 1889 á Laugabóli í Arnarfirði, d. 1932, og Guðmundur Geirmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1050 orð | 1 mynd | ókeypis

María Guðmundsdóttir

María Guðmundsdóttir fæddist 28.9. 1918 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hún lést á dvalarheimilinu Seljahlíð 8. apríl sl. Foreldrar hennar voru Valgerður Hallbjörnsdóttir, f. 1889 á Laugabóli í Arnarfirði, d. 1932, og Guðmundur Geirmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2009 | Minningargreinar | 887 orð | 1 mynd

Sverrir Lúthersson

Sverrir Lúthersson fæddist í Reykjavík 1. september 1928. Hann lést á Landakoti 11. apríl síðastliðinn eftir langvarandi heilsuleysi. Foreldrar hans voru Lúther Salómonsson pípulagningameistari f. 4.11. 1900, d. 17.12. 1988 og Sesselja Jónsdóttir f. 5. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2009 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

Sævar Frímannsson

Sævar Frímannsson fæddist á Akureyri 2.2. 1942. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 8.4. 2009. Foreldrar hans voru Frímann Friðriksson verkamaður, f. í Nesi í Eyjafirði 20.7. 1900, d. 18.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 605 orð | 1 mynd

Kröfuhafar Pennans segja farir sínar ekki sléttar

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is SVO virðist sem kröfuhafar í Pennann ehf. hafi ekki allir fengið sömu skilaboð frá fyrirtækinu um meðferð krafna sinna. Meira
20. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 437 orð

Ótengt viðræðum um Icesave-lausn

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl. Meira
20. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Von um bata á næsta ári

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is KREPPAN í heiminum verður óvenju langvinn og djúp og yfirstandandi ár verður víðast hvar erfitt. Meira
20. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Öflugari stjórar

Viðskiptastjórasetur Opna háskólans í Háskólanum í Reykjavík (HR) og Íslandsbanki útskrifuðu 23 viðskiptastjóra í síðustu viku. Meira

Daglegt líf

20. apríl 2009 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

Fákadans

Það var sannkölluð stóðhestaveisla í Rangárhöllinni nýverið þegar sýndir voru margir gæðingar sem á að nota til undaneldis á Suðurlandi í sumar. Sumum þeirra glæstu fáka sem fram komu fylgdu einnig afkvæmi. Meira
20. apríl 2009 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Kannabis eða vín?

STARFSMENN bresku hjálparlínunnar Frank, sem yfirvöld þar í landi reka, hafa orðið uppvísir að því að segja börnum og unglingum sem hringja í leit að ráðleggingum að kannabis sé öruggara en áfengi og að e-töflur skaði ekki heilsu þeirra. Meira
20. apríl 2009 | Daglegt líf | 846 orð | 1 mynd

Sláandi niðurstöður

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is Ítarleg rannsókn á fjölda látinna barna og áverka á börnum inni í bílum hefur í fyrsta skipti verið gerð á Íslandi. Meira
20. apríl 2009 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Sumarfrí með góðri samvisku

Alla langar að fara í sumarfrí. En þegar besti vinurinn er orðinn atvinnulaus og fyrirtækið þitt að íhuga launalækkun á línuna gæti verið erfitt að réttlæta fríið fyrir sjálfum sér. Hvernig er hægt að komast í frí og skilja samviskubitið eftir heima? Meira
20. apríl 2009 | Daglegt líf | 75 orð

Umhverfisvæn innkaup

FINNSKA ríkisstjórnin hefur ákveðið að tekið skuli tillit til umhverfisþátta í öllum innkaupum ríkisins og stofnana þess frá og með árinu 2015. Jafnframt er mælst til þess að a.m.k. Meira

Fastir þættir

20. apríl 2009 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ólík nálgun. Norður &spade;96 &heart;ÁG863 ⋄Á94 &klubs;1096 Vestur Austur &spade;85 &spade;G2 &heart;KD1092 &heart;75 ⋄D108 ⋄KG75 &klubs;KG5 &klubs;ÁD432 Suður &spade;ÁKD10763 &heart;4 ⋄632 &klubs;87 Suður spilar 4&spade;. Meira
20. apríl 2009 | Árnað heilla | 169 orð | 1 mynd

Karamellukakan best

„ÉG mun örugglega lítið halda upp á afmælisdaginn þetta árið. Í mesta lagi verður kaffiboð fyrir nánustu ættingja,“ segir Snjólfur Ólafsson, prófessor í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Að sögn Snjólfs fá hann og kona hans, Guðrún S. Meira
20. apríl 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jh. 14, 20. Meira
20. apríl 2009 | Fastir þættir | 147 orð

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bg5 h6 4. Bxf6 exf6 5. e3 c6 6. Bd3 f5 7. Df3 g6 8. 0-0-0 Rd7 9. Dg3 Rf6 10. f3 Bd6 11. Df2 Be6 12. h3 Dc7 13. g4 f4 14. exf4 Bxf4+ 15. Kb1 Bg3 16. Dg2 0-0-0 17. Rge2 Bh4 18. f4 Hde8 19. Hhf1 h5 20. g5 Re4 21. Bxe4 dxe4 22. Meira
20. apríl 2009 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverjiskrifar

Ástæða er til að vekja athygli á kvikmyndahátíðinni Græna ljósinu sem nú stendur yfir. Þótt Víkverji horfi reglulega á vondar kvikmyndir til að brýna fyrir sjálfum sér hvernig ekki eigi að segja sögu er hægt að fá of mikið af því góða. Meira
20. apríl 2009 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. apríl 1602 Einokunarverslun Dana á Íslandi hófst þegar konungur veitti borgurum Kaupmannahafnar, Málmeyjar og Helsingjaeyrar einkaleyfi til að versla hér á landi. Einokunin stóð til ársloka 1787. 20. Meira

Íþróttir

20. apríl 2009 | Íþróttir | 189 orð

AZ Alkmaar hollenskur meistari í annað sinn

AZ ALKMAAR varð í gær hollenskur meistari í knattspyrnu, þó svo liðið hafi ekki tryggt sér titilinn sjálft. Liðið hefði með sigri í leik gegn Vitesse á laugardag getað fagnað titlinum með áhorfendum á heimavelli, en leikurinn tapaðist 2:1. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 313 orð

„Auðvitað vil ég frekar fá ÍR“

AFTURELDING lagði Selfoss að velli í öðrum leik liðanna í undanúrslitum umspils um sæti í efstu deild í gær, 26:22. Mætir liðið því annaðhvort Stjörnunni eða ÍR í úrslitaleiknum sem tryggir þátttöku meðal þeirra bestu á næstu leiktíð. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 553 orð

„Fengu ekki að fagna hér“

VIGNIR Svavarsson og félagar í Lemgo komu í veg fyrir að Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar, yrði í gær þýskur meistari í handknattleik með öruggum sigri 34:27. Lemgo varð þar með fyrst liða til að leggja Kiel að velli í deildinni en sigurganga lærisveina Alfreðs taldi 27 leiki. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

„Svona er Didier Drogba sá besti“

CHELSEA hafði betur gegn Arsenal í miklum Lundúnaslag þegar liðin mættust í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á laugardaginn, 2:1. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Birkir Már lagði upp mark Brann

BIRKIR Már Sævarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, lagði upp mark Brann í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við Vålerenga á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markið kom strax á 4. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 1903 orð | 1 mynd

Deildabikar kv., Lengjubikar A-DEILD: Afturelding/Fjölnir – Valur...

Deildabikar kv., Lengjubikar A-DEILD: Afturelding/Fjölnir – Valur 0:5 Rakel Logadóttir 3., sjálfsmark 5., Thelma Björk Einarsdóttir 7., Arna Garðarsdóttir 48., Dóra María Lárusdóttir 63. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Edda aftur með sigurmark Örebro

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is EDDA Garðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, tryggði Örebro sigur á Hammarby, 2:1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Emil og félagar eygja von um að bjarga sér

INTER Mílanó fór langt með að tryggja sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu á fyrsta ári Portúgalans José Mourinho sem knattspyrnustjóri félagsins þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við liðið í 2. sæti, Juventus, um helgina. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 439 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Los Angeles Lakers hóf úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik í gærkvöld með öruggum sigri á Utah Jazz, 113:100. Lakers hafði yfirburðastöðu í hálfleik, 62:40, og var aldrei í vandræðum. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 292 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragnar Óskarsson átti stórleik með Dunkerque á laugardagskvöldið þegar liðið vann Créteil örugglega á útivelli, 29:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Ragnar var allt í öllu hjá Dunkerque og skoraði 10 mörk í leiknum. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Valur vann Aftureldingu/Fjölni , 5:0, í síðasta leik A-deildar kvenna í Lengjubikarnum í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 344 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt þriðja mark fyrir Crewe þegar liðið beið lægri hlut fyrir Cheltenham , 1:2, í miklum fallslag í ensku 2. deildinni í knattspyrnu á laugardag. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 174 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Pavla Nevarilova , línumaðurinn öflugi, gat ekki leikið með Fram gegn Haukum á laugardaginn en það kom ekki að sök. Nevarilova á við meiðsli að stríða í ökkla en gæti orðið leikfær í vikunni: ,,Þetta leit illa út en mér skilst að hún sé að koma til. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

Framkonur í lykilstöðu

FRAMARAR hafa átt góðar stundir í Hafnarfirði að undanförnu. Handknattleikslið félagsins hafa bæði heimsótt deildarmeistaraliðin hjá Haukum og bæði hafa farið þaðan með sigur í farteskinu. Á laugardaginn voru það konurnar sem sigruðu 32:30 í undanúrslitum Íslandsmótsins og eru í lykilstöðu. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 325 orð | 3 myndir

Gerpla fékk meiri keppni

FYRRI hluti Íslandsmótsins í hópfimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Gerplu í Versölum í Kópavogi. Í efsta sæti var Gerpla, sem hlaut 26,75 stig, í öðru sæti varð Stjarnan með 24,75 og í þriðja sæti varð Selfoss með 23,75 stig. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 611 orð | 1 mynd

Heimavinnan borgaði sig

BANDARÍSKI markvörðurinn Tim Howard var hetja Everton þegar hann varði tvær fyrstu spyrnur síns gamla félags, Manchester United, í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 27 orð

í kvöld HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, seinni leikir: Digranes: HK...

í kvöld HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, seinni leikir: Digranes: HK – Valur 19.30 *Staðan er 1:0 fyrir Val. Framhús: Fram – Haukar 19.30 *Staðan er 1:0 fyrir... Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

ÍR-ingar tryggðu sér oddaleik

ÍR-INGAR tryggðu sér oddaleik gegn Stjörnunni í undanúrslitum umspils um laust sæti í efstu deild karla í handknattleik í gær. Liðið vann Stjörnuna 27:25, en leikið var í Austurberginu í Breiðholti. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Messi tryggði enn einn sigurinn

BARCELONA er enn með sex stiga forskot á Real Madrid eftir leiki helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en bæði liðin unnu nauman sigur. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Ólafur var endurkjörinn forseti ÍSÍ

ÓLAFUR Rafnsson var á laugardaginn endurkjörinn forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til tveggja ára en 69. íþróttaþingi lauk þá síðdegis. Ólafur var kjörinn með dynjandi lófataki en ekkert mótframboð kom fram. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 611 orð | 1 mynd

Stanciu fór á kostum

RÍKJANDI Íslandsmeistarar, Stjarnan náði að knýja fram sigur gegn Val í fyrstu undanúrslitaviðureign liðanna í Íslandsmóti kvenna á laugardag, 24:21. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 1230 orð | 5 myndir

Systurnar hirtu gullið

SYSTURNAR Íris og María Guðmundsdætur hirtu öll gullverðlaunin sem í boði voru í alpagreinum á Skíðamóti Íslands. Íris vann stórsvigið á föstudag, María svigið á laugardag og Íris samhliða svigið í gær. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Umspil um úrvalsdeildarsæti Seinni leikir: Afturelding – Selfoss...

Umspil um úrvalsdeildarsæti Seinni leikir: Afturelding – Selfoss 26:22 Mörk Aftureldingar : Bjarni Aron Þórðarson 6, Daníel Jónsson 4, Jóhann Jóhannsson 4, Ásgeir Jónsson 3, Reynir Ingi Árnason 3, Hilmar Stefánsson 3, Aron Gylfason 1, Attila... Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Valur tryggði Fylki síðasta sætið

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞAÐ verða sjö lið úr úrvalsdeildinni og eitt úr 1. deild sem hefja lokasprettinn í Lengjubikar karla í knattspyrnu í vikunni. Riðlakeppninni lauk á laugardaginn og þá varð endanlega ljóst hvaða átta lið færu áfram. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 629 orð | 1 mynd

Vill fjögur belti í viðbót

ÍSLANDSGLÍMAN fór fram um helgina, í íþróttahúsi Iðu á Selfossi. Þar var keppt um Grettisbeltið í karlaflokki annars vegar og Freyjumenið í kvennaflokki hins vegar. Meira
20. apríl 2009 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Æfði sig í að skora úr horni

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is EDDA Garðarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu tók sig til og skoraði sigurmark Örebro gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær, beint úr hornspyrnu í 2:1 sigri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.