Greinar fimmtudaginn 23. apríl 2009

Fréttir

23. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 105 orð

60 millj. skipti um nafn

Í KÍNA er verið að taka upp þá nýbreytni, að allir íbúar landsins skuli hafa persónuskilríki en það þýðir hins vegar, að 60 milljónir manna munu neyðast til að breyta nafni sínu. Meira
23. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

714 milljónir að kjörborðinu

MIKIÐ var um að vera þegar starfsmönnum kjörstaða í borginni Allahabad á Indlandi voru úthlutuð nauðsynleg einkenni en í dag hefst annar áfangi af fimm í þingkosningunum í landinu. Meira
23. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Aðferðirnar voru heimilaðar 2003

CONDOLEEZZA Rice, þáverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna, og John D. Ashcroft, þáverandi dómsmálaráðherra, heimiluðu um sumarið 2002, ásamt að minnsta kosti tíu öðrum háttsettum fulltrúum ríkisstjórnar George W. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Álft á fornum slóðum

ÁLFTIN Svandís hefur hreiðrað um sig á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi eins og hún hefur gert síðastliðin 14 ár. Þótt heimavön sé er Svandís vör um sig. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 797 orð | 2 myndir

Ánægð með að geta haft áhrif

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is Á LAUGARDAGINN ganga Íslendingar til sögulegra þingkosninga sem sumir hafa kallað þær mikilvægustu frá upphafi. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð

„Alltaf hreyfing á flokksskránni“

„ÞAÐ er alltaf einhver hreyfing á flokksskránni í kringum prófkjör. Margar nýskráningar fyrir prófkjör og eitthvað af því fólki gengur úr flokknum strax á eftir. Meira
23. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Bláber vinna á ístrunni

BORÐUM ber og ístran tekur að hjaðna. Sú er að minnsta kosti niðurstaða bandarískra vísindamanna eftir ítarlegar rannsóknir. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Breyttist í Júní í september

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is GISSUR Júní Kristjánsson lögfræðingur hefur borið eiginnafnið Júní frá því í september á síðasta ári. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Börn fara í réttindagöngu

KAMPUR, frístundamiðstöð Austurbæjar-, Háteigs- og Hlíðaskóla, stendur fyrir hátíð á Miklatúni í dag, sumardaginn fyrsta. Dagurinn hefst með réttindagöngu barna, í samstarfi við UNICEF, frá Austurbæjarskóla kl. 13. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 238 orð

Dæmdar bætur vegna samráðs olíufélaganna

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt Skeljung, Ker og Olíuverzlun Íslands til að greiða Dala-Rafni ehf. 2,3 milljónir króna í skaðabætur með vöxtum auk einnar milljónar í málskostnað vegna verðsamráðs olíufélaganna þriggja. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 281 orð

Ekki var sett hámark á styrki Sjálfstæðisflokksins

BORIST hafa svör frá Sjálfstæðisflokknum við 8 af 9 spurningum sem Morgunblaðið lagði fyrir flokkana um fjárstyrki frá fyrirtækjum á árinu 2006. Skv. upplýsingum skrifstofu flokksins lágu ekki fyrir gögn til að hægt væri að svara spurningu nr. 8. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Fjármál í prófkjörum skoðuð líka?

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 196 orð

Fjórar frá Baugi og FL

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi heilbrigðisráðherra, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingkona Samfylkingarinnar og fyrrverandi borgarstjóri, fengu fjórar milljónir hvort í styrki frá Baugi Group og FL Group. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fjórfalt fleiri í vanda

RÓÐURINN hjá fyrirtækjum hér á landi hefur þyngst mjög að undanförnu, ef miðað er við upplýsingar frá Creditinfo um greiðsluhegðun fyrirtækjanna og upplýsingar þeim tengdar. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð

Fleiri e-töflur

SEXTÁN ára og yngri ungmenni virðast í auknum mæli sækja í e-töflur og segir ráðgjafi hjá Foreldrahúsi hægt að tala um faraldur. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð

Forsvarsmennirnir komnir fram

FORSVARSMENN hópsins sem keypti auglýsingu í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu á sunnudag, undirritaða af áhugafólki um endurreisn Íslands, hafa gefið sig fram. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Frá hugmynd að veruleika

ÞAÐ VAR árið 1985 að nokkrir nemendur úr rafmagnsverkfræði við Háskóla Íslands fengu hugmynd að sjálfvirkum talningarútbúnaði fyrir laxaseiði, sem byggðist á örtölvutækni. Meira
23. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Háttsettir menn í liði Tígranna gefast upp

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is TVEIR háttsettir menn í skæruliðahreyfingu Tamíl-tígra, LTTE, á Sri Lanka gáfust í gær upp fyrir stjórnarhermönnum, sem sækja nú að síðasta yfirráðasvæði tígranna. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Helgar Ófeigskirkju

Á laugardag nk. kl. 14 verður efnt til göngu um Gálgahraun. Gangan leggur af stað frá mótum Álftanesvegar og Hraunahverfis. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hægri með vinstri á hægri og vinstri hönd

VEL fór á með þeim Þórunni Sveinbjarnardóttur, þingkonu Samfylkingar, sjálfstæðismanninum Vilhjálmi Egilssyni, framkvæmdastjóra SA, og Kolbrúnu Halldórsdóttur umhverfisráðherra, VG, á aðalfundi SA í gær, þrátt fyrir ólíkar skoðanir í pólitíkinni. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Íslandsbanki fjármagnar skóla

ÍSLANDSBANKI og Fljótsdalshérað hafa gert með sér samning um að Íslandsbanki fjármagni endurbyggingu við Grunnskólann á Egilsstöðum. Verkefnið er eitt það stærsta sem sveitarfélagið hefur ráðist í en gert er ráð fyrir því að nýja byggingin verði rúmir... Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Jón M. Guðmundsson á Reykjum

JÓN M. Guðmundsson, bóndi á Reykjum í Mosfellssveit, lést í gær á 89. aldursári. Jón fluttist um fimm ára aldur að Reykjum ásamt fjölskyldu sinni og bjó þar alla tíð síðan. Hann dvaldist á Hjúkrunarheimilinu Eir síðustu æviárin. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kastað upp vegna kreppunnar?

ÚTSKRIFTARSÝNING myndlistar-, hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands verður opnuð á Kjarvalsstöðum í dag. Að sögn eins útskriftarnemanna er ástandið í þjóðfélaginu listamönnunum hugleikið á sýningunni, og endurspeglast það í mörgum... Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Kolbrún andsnúin olíuvinnslu

„ÉG HEF mjög miklar efasemdir um að Íslendingar séu í stakk búnir til að fara út í olíuvinnslu. Það segir ekkert um stefnu flokksins að öðru leyti,“ segir Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Kópavogsbær hreinsar garðaúrgang í vor

STARFSMENN Kópavogsbæjar verða á ferðinni í lok apríl og byrjun maí við að hreinsa garðaúrgang sem eigendur lóða og landssvæða setja utan við lóðarmörk sín. Eins og fram hefur komið mun Reykjavíkurborg ekki bjóða borgarbúum upp á þessa þjónustu í ár. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Krefst þess að Kristján segi af sér

FORMAÐUR Verkalýðsfélags Akraness krefst þess að Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur (VSFK) sem jafnframt er formaður stjórnar Starfsgreinasambandsins (SGS), segi sig úr síðarnefndu stöðunni. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð

Leiðrétt

Einar er Magnússon Nafn Einars Magnúsar Magnússonar, upplýsingafulltrúa Umferðarstofu, misritaðist í grein um umferðarmál í Morgunblaðinu í gær. Einar Magnús er beðinn velvirðingar á því. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 715 orð | 2 myndir

Listaverkin féllu á tíma

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is TILLAGA til þingsályktunar frá viðskiptanefnd Alþingis um að ríkisstjórnin hlutist til um að fram fari listfræðislegt mat á listaverkum bankanna náði ekki fram að ganga á lokaspretti Alþingis. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Lækkar gsm-kostnað á ferð um Evrópu

„ÞEGAR þetta hefur verið innleitt í EES-samninginn mun þetta hafa bein áhrif hér,“ segir Hrafnkell V. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð

Maxímúsin verðlaunuð

Barnabókaverðlaun menntaráðs Reykjavíkur voru afhent í Höfða í gær. Hallfríður Ólafsdóttir og Þórarinn Már Baldursson hlutu verðlaunin fyrir bestu frumsömdu barnabókina Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina sem Mál og Menning/Forlagið hf. gefur út. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Með notaðar kúlur

Eftir Andra Karl andri@mbl.is GOLFÍÞRÓTTIN er dýrt sport. Félagsgjald í klúbba himinhátt víðast hvar og kylfur þarf að endurnýja reglulega. Það er því varla á bætandi að kaupa golfkúlurnar dýrum dómum. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð

Neitar að gefa upp

HELGI Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, segir mörg fyrirtæki hafa stutt sig vegna prófkjörs fyrir kosningarnar 2007. Helgi segir kostnað við prófkjörið hafa verið um fimm milljónir króna. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Og íslenska konan eignaðist rödd...

TÍMARITIN Melkorka, Vera, Frúin, Snót og Eldhúsbókin kveikja efalítið minningar í huga einhverra kvenna. Eru þessi blöð meðal muna á sýningu um kvennablöð og kvennatímarit sem opnuð var í Þjóðarbókhlöðunni í gær, síðasta vetrardag. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 729 orð | 3 myndir

Ógn við lýðræðið?

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 557 orð | 3 myndir

Safna liði til að mótmæla einkarekstri

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Hann er vandfundinn sá safnamaður sem líst vel á áform Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar um að einkavæða rekstur Byggðasafnsins í Görðum og Listasetursins Kirkjuhvols. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 202 orð | 3 myndir

Samfylkingin og VG berjast um forystuna

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SAMFYLKINGIN tapar nokkru fylgi samkvæmt skoðanakönnun Capacent Gallup sem birt var í gær. Breytingar á fylgi annarra flokka frá könnun sem birt var í fyrradag eru innan skekkjumarka. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð

Samþykkt að endurskoða deiliskipulag Víðidals

SKIPULAGSRÁÐ Reykjavíkurborgar samþykkti samhljóða í gær tillögu Júlíusar Vífils Ingvarssonar, formanns ráðsins, um að endurskoða deiliskipulag Víðidals. Í tillögunni segir að mikilvægt sé að sátt ríki um skipulag og uppbyggingu í nágrenni Elliðaánna. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Skátagleði á sumardaginn fyrsta

SKÁTAR halda sumardaginn fyrsta hátíðlegan um allt land í dag. Í Reykjavík gleðjast skátar með sínum hverfisbúum á sex stöðum í borginni. Meira
23. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Skuldabyrðin tvöfaldast á einu ári

ALISTAIR Darling, fjármálaráðherra Bretlands, kynnti í gær þingi og þjóð fjárlög stjórnarinnar og voru þau að þessu sinni enginn fagnaðarboðskapur. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Skuldalækkun er brýn

KOSNINGARNAR á laugardag kunna að verða þær mikilvægustu í sögu íslenska lýðveldisins, að mati Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Sniglast í gegn um kerfið

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is 3X TECHNOLOGY á Ísafirði hefur hannað heildstætt snigilkerfi fyrir blóðgun og kælingu fisks um borð í fiskiskipum. Rannsóknir á virkni tækjanna í Stefni ÍS sýna að gæði fisksins aukast til muna. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð

Stefnt fyrir ummæli annars

VIÐAR Már Friðfinnsson sem rekur skemmtistaðinn Strawberries í Lækjargötu hefur stefnt blaðakonunni Erla Hlynsdóttur vegna ummæla í grein sem hún skrifaði í DV í febrúar sl. Hún staðfesti þetta við Morgunblaðið í gærkvöld. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Suðurstrandarvegur á undan áætlun

FRAMKVÆMDIR við Suðurstrandarveg, milli Krýsuvíkur og Þorlákshafnar, hafa gengið vonum framar í vetur. Verktakinn, KNH ehf. frá Ísafirði, er langt á undan áætlun. Meira
23. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 108 orð

Talinn hafa svipt sig lífi

DAVID Kellermann, starfandi fjármálastjóri bandaríska íbúðalánasjóðsins Freddie Mac, fannst látinn á heimili sínu um 20 km vestur af höfuðborginni Washington í Bandaríkjunum í gær og telur lögregla ummerki á vettvangi benda til að hann hafi fallið fyrir... Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Teikn um að botni sé náð

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is RÚMUR helmingur stærstu fyrirtækja á Íslandi ætlar að ráða í ný störf á þessu ári. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Tími sveitaballanna kominn

„MÉR finnst eins og fólk vilji frekar fara á ball en að sitja inni á bar og ræða ástandið. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð

Tryggingasvik

FULLTRÚAR Tryggingastofnunar áttu nýverið fund með norrænum kollegum sínum. Á fundinum var lögð áhersla á eftirlit með bóta- og tryggingasvikum. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð

Unglingar og tóbak

FORVARNARNEFND Hafnarfjarðar stóð nýlega fyrir könnun á sölu tóbaks til unglinga. Tveir 15 ára útsendarar nefndarinnar fóru inn á alla sölustaði tóbaks í Hafnarfirði, utan vínveitingastaða, og gátu keypt tóbak á 12 af þeim 20 stöðum sem kannaðir... Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 281 orð

Vill breytingar á lögum um fjármál flokka

FORSÆTISRÁÐHERRA skrifaði í gær formönnum stjórnmálaflokkanna bréf þar sem lögð er til endurskoðun á lögum um fjármál stjórnmálaflokkanna. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 342 orð

Vísað til veiðiheimilda

Eftir Baldur Arnarsson baldur@mbl. Meira
23. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Zuma á leið í forsetastólinn

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is NÁNAST öruggt er talið að Jacob Zuma, leiðtogi Afríska þjóðarráðsins (ANC), verði kjörinn næsti forseti Suður-Afríku á þingi landsins eftir kosningar sem fram fóru í gær. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Þjónustan verði ekki skert

Sjálfstæðismenn hafa ekki útfært hugmyndir um hvar skera eigi niður í ríkisgeiranum eða sameina stofnanir o.s.frv. Flokkurinn hefur kynnt tillögur sínar í ríkisfjármálum, m.a. um 20 milljarða hagræðingu (5%) í mennta-, velferðar- og heilbrigðiskerfinu. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Þóra Kristín formaður BÍ

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, blaðamaður á Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, var kjörin formaður Blaðamannafélags Íslands á fundi í gærkvöldi. Alls greiddu 100 manns atkvæði, Þóra fékk 65% þeirra en Kristinn Hrafnsson 34% og einn seðill var auður. Meira
23. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Örlagarík 5 prósent

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is FIMM prósent atkvæðaþröskuldurinn, sem framboðin þurfa að ná til að koma til álita við úthlutun níu jöfnunarþingsæta í kosningunum á laugardaginn, getur reynst örlagaríkur. Skv. Meira

Ritstjórnargreinar

23. apríl 2009 | Leiðarar | 420 orð

Auðmýkt og atkvæði

Það hlutfall kjósenda, sem hyggjast skila auðu í kosningunum á laugardag, er til marks um djúpstæða óánægju. Samkvæmt skoðanakönnun Capacent Gallup ætla 8,4% kjósenda að skila auðu atkvæði. Meira
23. apríl 2009 | Leiðarar | 218 orð

Hvar á endurreisnin sér stað?

Ríkisstjórnarflokkarnir vilja hækka skatta til að komast hjá því að þurfa að ráðast í allan þann niðurskurð í ríkisfjármálunum, sem við blasir að er óhjákvæmilegur. Sjálfstæðisflokkurinn hefur hins vegar hafnað skattahækkunum. Meira
23. apríl 2009 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Rétta andlitinu afneitað

Það má heita fastur liður að rétt fyrir kosningar sýna Vinstri grænir sitt rétta andlit og þá byrjar að hrynja af þeim fylgið. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagðist Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra vera alfarið á móti olíuleit á Drekasvæðinu. Meira

Menning

23. apríl 2009 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd

101 Projects lokað vegna aðstæðna

STARFSEMI 101 Projects, áður 101 Gallery, verður lögð niður um óákveðinn tíma vegna krappra aðstæðna í þjóðfélaginu, en vonandi verður opnað að nýju með betri tíð, að því er segir í tilkynningu frá aðstandendum gallerísins. Meira
23. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

21. öldin skilar flestum plötum á listann

* Nú má loks skoða listann yfir 100 bestu plötur Íslandssögunnar á Tónlist.is en lokaáfangi kosningarinnar hefst 4. maí þegar plötunum verður raðað í sæti. Við skoðun á listanum kemur margt í ljós og meðal annars það að áratugirnir eru misgjöfulir. Meira
23. apríl 2009 | Bókmenntir | 94 orð | 1 mynd

Ástin á tímum ömmu og afa

NÚ í vikunni kemur út bókin Ástin á tímum ömmu og afa eftir Önnu Hinriksdóttur. Bókin byggist á ástarbréfum afa Önnu, Bjarna Jónassonar, til ömmu hennar Önnu Margrétar Sigurjónsdóttur, sem skrifuð voru á þriðja áratug síðustu aldar. Meira
23. apríl 2009 | Tónlist | 311 orð | 2 myndir

Ástríðurokk

ÞAÐ er langt síðan maður hefur fundið fyrir viðlíka spenningi í garð plötu íslenskrar sveitar og þessarar hérna, fyrstu breiðskífu nýbylgjurokksveitarinnar Sudden Weather Change. Meira
23. apríl 2009 | Bókmenntir | 214 orð | 1 mynd

Fjölbreytt tilraunagleði

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í TENGSLUM við alþjóðlegan dag bókarinnar og þýðendaþing, sem verður sett í Reykjavík á föstudag, stendur Rithöfundasamband Íslands í kvöld fyrir dagskrá í Iðnó er kallast Nýjabrumið í íslenskum bókmenntum . Meira
23. apríl 2009 | Myndlist | 375 orð | 5 myndir

Framtíðin er...

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Viltu kaupa af mér mynd?“ spyr Emil Magnúsarson blaðamann þegar hann er við það að vippa sér inn á Kjarvalsstaði úr argandi sudda og rigningu. Meira
23. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Geir er svo sannarlega mættur með meir

* Stórsöngvarinn Geir Ólafs er ekki af baki dottinn frekar en fyrri daginn og með vorinu er væntanleg ný plata frá kappanum sem nefnist því slungna nafni Meira . Meira
23. apríl 2009 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Hamrahlíðarkórar kalla á vorið

Í DAG halda kórarnir í Hamrahlíð undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur upp á sumarkomu með skemmtun í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð. Kórfélagar kalla skemmtunina Vorvítamín. Meira
23. apríl 2009 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Heiðanna ró

ÚT er kominn geisladiskurinn Heiðanna ró með Tríói Björns Thoroddsen og Andreu Gylfadóttur. Heiðanna ró er þriðji diskurinn sem þau Andrea og Björn gera saman en áður hafa þau gefið út diskana Vorvinda og Vorvísur . Meira
23. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Hommi inn við beinið

SÖNGKONAN skrautlega Lady Gaga segir að sér líði eins og að innra með sér sé samkynhneigður karlmaður sem þrái að komast út og að það sé „honum“ að kenna hvernig hún hagi sér. Meira
23. apríl 2009 | Tónlist | 208 orð | 1 mynd

Hyggst opna og teygja lög á tónleikum í kvöld

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is GÍTARLEIKARINN snjalli Guðmundur Pétursson hyggst heilsa sumri með tónleikum á Sódómu Reykjavík á morgun. Meira
23. apríl 2009 | Fjölmiðlar | 185 orð

Í reykjarkófi liðins tíma

Í eina tíð þótti ekki tiltökumál að aðalhetjur í bíómyndum og sjónvarpi væru sífellt með sígarettu í munnvikinu. Svona er lífið og ekki nema sjálfsagt að endurspegla það, var viðkvæði þeirra sem framleiddu slíkt myndefni. Meira
23. apríl 2009 | Myndlist | 225 orð | 1 mynd

Mjög krefjandi miðill

SÝNING á vatnslitamyndum eftir Hafstein Austmann listmálara verður opnuð í Stúdíó Stafni í Ingólfsstræti 6 klukkan 13 í dag. Myndirnar eru frá síðustu 14 árum. Meira
23. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Ný Blur-plata væntanleg að sögn gítarleikarans

MEÐLIMIR Blur íhuga víst að taka upp nýja plötu. Myndi það verða áttunda breiðskífa sveitarinnar og sú fyrsta frá árinu 2003 þegar Think Tank kom út. Meira
23. apríl 2009 | Tónlist | 213 orð | 2 myndir

Pottþétt 49 heldur toppsætinu

ÞAÐ er safnplatan Pottþétt 49 sem heldur toppsætinu aðra vikuna í röð en hún skaust beint á toppinn í síðustu viku. Platan inniheldur 40 lög innlend og erlend og þar á meðal Evróvisjónframlag okkar í ár „Is It True? Meira
23. apríl 2009 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Réttindin til lífeyrissjóðs

ERFINGJAR Richards Rodgers og Oscars Hammersteins II hafa selt réttinn að lögum og söngleikjum hinna kunnu tónskálda til Imagem Music Group, fjárfestingararms stórs hollensks lífeyrissjóðs. Meira
23. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Segir Britney Spears kalla á hjálp

AÐ SÖGN fyrrverandi lögmanns Britney Spears er söngkonan að kikna undan ofríki föður síns sem stýrir öllum hennar persónulegu málum þessa dagana. Meira
23. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 739 orð | 3 myndir

Sjúklega sykursætur stjörnustrákur

Hver er þessi ungi dúkkulegi drengur spyrja eflaust sumir sig þegar þeir fletta blöðum og skoða vefmiðla um þessar mundir og rekast á myndir af nýjasta ungstirninu í Hollywood, Zac Efron. Meira
23. apríl 2009 | Tónlist | 548 orð | 1 mynd

Sumar sveitaballanna

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÉG held að tími sveitaballanna sé kominn aftur og að þessi tilefnislausi hroki sem var farinn að fylgja þessu orði sé dottinn uppfyrir. Hver vill líka ekki fara á sveitaball? Meira
23. apríl 2009 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Verðlaunapíanóleikari leikur Sjostakovitsj

SÍÐUSTU vikur starfsársins leggur Sinfóníuhljómsveit Íslands áherslu á rússneska tónlist og tónlistarmenn. Á tónleikum sveitarinnar annað kvöld, föstudagskvöldið 24. Meira
23. apríl 2009 | Hönnun | 111 orð | 1 mynd

Vilja alla þá bestu

YFIRVÖLD í Birmingham hyggjast gera borgina að miðstöð nútímaarkitektúrs í Bretlandi. „Við viljum að tíu af bestu arkitektum samtímans starfi í Birmingham. Við erum þekkt sem næst-stærsta borg Bretlands og okkur líkar það ekki. Meira
23. apríl 2009 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Þrúgandi spenna

GAGNRÝNANDI breska dagblaðsins The Times, Marcel Berlins, segir að Yrsa Sigurðardóttir eigi rétt á að skipa sér í framlínu norrænna glæpasagnahöfunda. Meira

Umræðan

23. apríl 2009 | Aðsent efni | 225 orð | 1 mynd

Aðildarviðræður

Eftir Siv Friðleifsdóttur: "FRAMSÓKNARFLOKKURINN hefur ályktað að hefja beri aðildarviðræður við Evrópusambandið á grundvelli nokkurra mikilvægra skilyrða sem snúa meðal annars að sjávarútvegsauðlindinni og landbúnaði." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Atvinnutækifæri í byggingariðnaði

Eftir Pál Bergþórsson: "FURÐU margir þeirra sem ég hef spurt hafa átt að stríða við leka í húsum sínum vegna flötu þakanna. Þetta vandamál þyrftu skipulagsyfirvöld, byggingamenn og samtök húseigenda að kanna vel vegna atvinnuleysis um þessar mundir og leita að úrbótum." Meira
23. apríl 2009 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Ánægja hjá VG með gengisfellingar

Þeir sem upplifðu verðbólgutíma á Íslandi muna eftir því að eitt helsta pólitíska ágreiningsefnið var hvort fella ætti gengið. Fréttirnar gengu út á hvort líkur væri á gengisfellingu og þá hversu mikil hún ætti að verða. Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 1360 orð | 1 mynd

Endurreisn

Eftir Gylfa Magnússon: "Árið 2009 verður um margt erfitt. Á því ári kemur samdrátturinn að mestu fram og atvinnuleysi ætti að ná hámarki. Það er heldur ekki hægt að búast við miklum viðsnúningi árið 2010." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Falleinkunn

Eftir Sigurð Kára Kristjánsson: "„Kjósum vinnu og velferð“ segir í auglýsingum Samfylkingarinnar fyrir alþingiskosningarnar. ,,Verjum velferð, sköpum störf." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Grátkórinn og hjáróma raddir

Eftir Sigurð Pétursson: "Það var þá kannski ekki mismæli þegar þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði að það þyrfti að tryggja yfirráð sjálfstæðismanna á auðlindum hafsins?" Meira
23. apríl 2009 | Blogg | 55 orð | 1 mynd

Hildur Helga Sigurðardóttir | 22. apríl 2009 Meinhorn fer í frí...

Hildur Helga Sigurðardóttir | 22. apríl 2009 Meinhorn fer í frí Kosningaáróðurinn undanfarið hefur lækkað svo greindarstuðul þjóðarinnar, jafnt í netheimum sem annars staðar, að það er ekki fyrir heilvita konu að taka þátt í þessu lengur, a.m.k. Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Himnasending inn í íslenskt athafnalíf og þjóðlíf

Eftir Ara Matthíasson: "ÁGÆTT að halda því til haga að 0,8% af vinnuafli á Íslandi starfar í álverum á sama tíma og niðurgreiðsla í formi taprekstrar Landsvirkjunar til sömu starfsemi nam á síðasta ári 40.000.000.000 krónum." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Hryllingssaga úr raunveruleikanum

Margréti Tryggvadóttur: "ÁRIÐ 2001 ákvað fjölskylda ein að stækka við sig. Fjölskyldan hafði keypt íbúð nokkrum árum áður á 8,8 milljónir en nú fengust 12 milljónir fyrir hana. Þótt greitt hefði verið af íbúðinni hafði lánið sem hvíldi á henni hækkað vegna verðtryggingar." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Í nafni réttlætis

Eftir Ármann Einarsson: "Tillögur Vinstri grænna og Samfylkingar um innköllun aflaheimilda eru grófar árásir á útgerðarfyrirtækin sem eru þó drifkrafturinn í okkar þjóðfélagi..." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Kjósum Evrópu

Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "Næsta laugardag kjósa Íslendingar um Evrópu. Það er í fyrsta skipti í sögunni sem sá kostur gefst með svo skýrum hætti en gæti líka verið síðasta tækifæri kjósenda til að láta skoðun sína í ljós í alltof langan tíma." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Kæra Jóhanna

Eftir Þuríði Björgu Þorgrímsdóttur: "Greinin fjallar um vanda atvinnulausra, einstæðra foreldra, sem hafa litla möguleika á að mennta sig vegna óréttlátra reglna í kerfinu." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Mesta árás Íslandssögunnar á sjávarpláss landsins

Árni Johnsen: "Boðuð stefnumið Samfylkingarinnar og Vinstri grænna í kosningabaráttunni sem nú stendur yfir um afskriftir í sjávarútvegi, nánar tiltekið fiskveiðikvótanum, er hrein aðför að öllum fyrirtækjum og íbúum landsbyggðarinnar sem tengjast sjávarútvegi." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Of gott til að vera satt?

Eftir Björn Matthíasson: "Bæði Framsóknarflokkurinn og Borgarahreyfingin segjast mundu færa niður skuldir heimilanna. Þetta er falsloforð." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Óaðgengilegir skilmálar AGS – snúum vörn í sókn

Eftir Guðjón Arnar Kristjánsson: "EINS og menn muna þá lækkaði Seðlabankinn vexti úr 15,5 í 12 prósent fáeinum dögum eftir að bankarnir hrundu í haust. Þessi vaxtalækkun var að sjálfsögðu rétt ákvörðun og nauðsynleg, eins og komið var." Meira
23. apríl 2009 | Blogg | 108 orð | 1 mynd

Ómar Valdimarsson | 21. apríl 2009 Að kenna eða hjálpa Ég horfði í kvöld...

Ómar Valdimarsson | 21. apríl 2009 Að kenna eða hjálpa Ég horfði í kvöld með áhuga á prýðilega gerða heimildamynd um kynlífshryllinginn í Kambódíu. Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 156 orð | 1 mynd

Sigur Sjálfstæðisflokksins

Eftir Pjetur Stefánsson: "NÚ ER umræðan um stjórnarskipunarlög á Alþingi lokið og sjálfstæðismenn standa uppi sem sigurvegarar. Vinstri minnihlutastjórnin sló á útrétta sáttarhönd sjálfstæðismanna." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Skattur sem íþyngir eldri borgurum

Eftir Ástu Möller: "VARLA fór nokkur skattur eins illa í eldri borgara landsins og eignaskattur á íbúðarhúsnæði." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Skýr framtíðarsýn

Eftir Árna Pál Árnason: "Á ERFIÐUM tímum þarf skýra sýn. Fólk og fyrirtæki skortir traust á leikreglur stjórnmála og viðskiptalífs. Við eigum allt undir því að fyrirtæki sjái sér kleift að sækja fram og ráða nýtt fólk í vinnu, í staðinn fyrir að segja upp fólki." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um íslenskar auðlindir

Eftir Kolbrúnu Stefánsdóttur: "FRJÁLSLYNDI flokkurinn vill ekki sækja um aðild að ESB. Samfylkingin telur að Íslendingar eigi að sækja um aðild að Evrópusambandinu nú þegar, það muni leysa vanda Íslendinga í bráð og lengd." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin grípi tækifærið – 100% endurgreiðsla

Eftir Þuríði Backman: "Í ÞEIM efnahagserfiðleikum sem íslenskt samfélag stendur frammi fyrir er mikilvægt að ráðist verði í atvinnuskapandi verkefni vítt og breitt um landið án þess að stofna með því til óheyrilegrar lántöku." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 266 orð | 2 myndir

Til hamingju Ísland

Eftir Þórunni Sveinbjarnardóttur og Steinunni Valdísi Óskarsdóttur: "Á SÍÐASTA degi vorþings urðu söguleg tímamót í kvenfrelsis- og jafnréttisbaráttunni hér á landi. Þá var samþykkt frumvarp Kolbrúnar Halldórsdóttur þar sem kaup á kynlífi eru gerð refsiverð. Samfylkingin studdi það mál með gleði og stolti." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Undirritun nýrra búvörusamninga – ábyrg aðgerð

Eftir Jón Bjarnason: "GÓÐ SÁTT hefur náðst milli bænda og stjórnvalda um nýjan búvörusamning. Fyrrverandi ríkisstjórn hafði með fjárlögum 2009 samþykkt 800 m.kr." Meira
23. apríl 2009 | Velvakandi | 761 orð | 1 mynd

Velvakandi

Fyrstu skref sumarsins tekin með bæn í hjarta UNDANFARIN sex ár hafa hópar fólks hafið sumarið á því að ganga saman í bæn. Sumardagurinn fyrsti markar nýtt upphaf. Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

VG fyrir lýðræðið

Eftir Önnu Ólafsdóttur Björnsson: "NÆSTU þingkosningar eru væntanlega einar þær mikilvægustu í sögu þjóðarinnar." Meira
23. apríl 2009 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Þau eru mætt með heftiplásturinn

Eftir Einar Kristin Guðfinnsson: "UNGI maðurinn sem ég hitti á dögunum á Akranesi var ekki reiður, en hann var sár. Hann sagðist hafa trúað því að ríkisstjórnin sem nú sæti myndi koma til móts við fjölskyldur, eins og hans." Meira

Minningargreinar

23. apríl 2009 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

Eggert Þór Steinþórsson

Eggert Þór Steinþórsson fæddist í Stykkishólmi 4. janúar 1945. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 8. apríl síðastliðinn. Útför Eggerts Þórs var gerð frá Seljakirkju 17. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargreinar | 2532 orð | 1 mynd

Guðfinna Petrína Hinriksdóttir

Guðfinna Petrína Hinriksdóttir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 20. febrúar 1920. Hún lést á Elli- og dvalarheimilinu Grund 8. apríl síðastliðinn. Útför Guðfinnu fer fram í Grafarvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargreinar | 2778 orð | 1 mynd

Hreinn Þórir Jónsson

Hreinn Þórir Jónsson fæddist á Stað í Aðalvík í N-Ísafjarðarsýslu 3. október 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 10. apríl síðastliðinn. Útför Hreins fór fram frá Ísafjarðarkirkju 18. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargreinar | 1398 orð | 1 mynd

Inga Guðmundsdóttir

Inga Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 5. september 1929. Hún lést á heimili sínu að Stuðlaseli 17, 109 Reykjavík, 4. apríl 2009. Útför Ingu fór fram frá Fríkirkjunni 14. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargreinar | 1713 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 31. mars 1914 í Tungukoti í Kirkjuhvammshreppi í V-Húnavatnssýslu. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund 5. apríl sl. Útför Ingibjargar fór fram frá Langholtskirkju 17. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargreinar | 1221 orð | 1 mynd

Jóhanna Geirlaug Pálsdóttir

Jóhanna Geirlaug Pálsdóttir (Gilla) fæddist á Vatnsenda í Eyjafirði 19. maí 1924. Gilla lést á dvalarheimilinu Garðvangi, Garði, föstudaginn 3. apríl 2009 og var jarðsungin frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 16. apríl. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

Jóhanna Katrín Björnsdóttir

Jóhanna Katrín Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 6. janúar 1955. Hún lést í Sjálfsbjargarheimilinu, Hátúni 12, 14. apríl sl. Foreldrar hennar eru Björn Lúðvík Jónsson bifvélavirki, f. 7. apríl 1929, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 469 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Katrín Björnsdóttir

Jóhanna Katrín Björnsdóttir var fædd í Reykjavík 6. janúar 1955. Hún lést í Sjálfsbjargarheimilinu, Hátúni 12, 14. apríl 2009. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Jóhann Steinar Pálsson

Aldarminning – Jóhann Steinar Pálsson, skipstjóri og útgerðarmaður. Jóhann Steinar Pálsson, skipstjóri og útgerðarmaður, var fæddur á Ísafirði þann 23. apríl 1909. Foreldrar hans voru hjónin Jónína Guðlaug Þórðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargreinar | 1863 orð | 1 mynd

Kristrún Guðnadóttir

Kristrún Guðnadóttir (Dúna) fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1927. Hún lést á heimili sínu, Lindargötu 61, 4. apríl síðastliðinn. Útför Kristrúnar fór fram frá Neskirkju 16. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargreinar | 84 orð | 1 mynd

Magnús Magnússon

Magnús Magnússon fæddist í Stavanger í Noregi 21. september 1989. Magnús lést í hörmulegu bílslysi að kvöldi 7. mars sl. Útför hans var gerð hinn 16. mars frá heimabæ hans og fjölskyldu hans í Lye Bryne. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 486 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Magnússon

Magnús Magnússon fæddist í Stavanger í Noregi 21. september 1989. Magnús lést í hörmulegu bílslysi að kvöldi 7. mars s.l. Útför hans var gerð þann 16. mars frá heimabæ hans og fjölskyldu hans í Lye Bryne. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Ólafur Helgi Kristjánsson

Ólafur Helgi Kristjánsson, fyrrverandi skólastjóri Reykjaskóla í Hrútafirði, fæddist á Þambárvöllum í Bitrufirði, Strandasýslu, þann 11. desember 1913. Hann andaðist á Vífilsstöðum 5. apríl síðastliðinn. Útför Ólafs fór fram frá Digraneskirkju í Kópavogi 17. apríl 2009. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargreinar | 829 orð | 1 mynd

Pálína Guðrún Gísladóttir

Pálína Guðrún Gísladóttir Skálafelli, Suðursveit fæddist á Smyrlabjörgum í sömu sveit 30. júlí 1912. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands að morgni 10. apríl sl. Útför Pálínu var gerð frá Kálfafellsstaðarkirkju 18. apríl sl. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargreinar | 5336 orð | 1 mynd

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir fæddist á Tryggvagötu 4 á Selfossi hinn 6. desember 1952. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi sunnudaginn 5. apríl sl. Útför hennar fór fram frá Selfosskirkju 18. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Rita Elise Bjarnarson

Rita Elise Bjarnarson fæddist í Frederikssund í Danmörku 12. júní 1924. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. apríl sl. Foreldrar hennar voru Ella Anna Jensen, f. 1891, og Henry Marius Jensen, f. 1890, veitingahúsaeigendur í Frederikssund. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargreinar | 1127 orð | 1 mynd

Sesselja Ólöf Guðmundsdóttir

Sesselja Ólöf Guðmundsdóttir fæddist í Lambhaga í Skilmannahreppi 24. apríl 1933. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 12. apríl síðastliðinn. Útför Sesselju fór fram frá Hallgrímskirkju í Saurbæ 18. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

Sigurður Þorleifsson

Sigurður Þorleifsson fæddist 18. nóvember 1930 í Fossgerði í Beruneshreppi og lést hinn 5. apríl sl. á heimili sínu, Boðahlein 22 í Garðabæ. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 672 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Halldórsson

Stefán Halldórsson fæddist á Hlöðum í Hörgárdal þann 20. maí 1927. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 4. apríl s.l. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2009 | Minningargreinar | 1606 orð | 1 mynd

Stefán Halldórsson

Stefán Halldórsson fæddist á Hlöðum í Hörgárdal 20. maí 1927. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 4. apríl 2009. Útför Stefáns fór fram frá Glerárkirkju 11. apríl sl. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

23. apríl 2009 | Daglegt líf | 544 orð | 2 myndir

Akureyri

Merkilegur dagur í dag; sumarið komið og sólin skín væntanlega í heiði frá morgni til kvölds þar til í haust. Að minnsta kosti hér fyrir norðan. Eins gott að veðrið verði gott því Akureyringar þurfa að hjóla eða ganga um helgar í sumar. Strætó ekur a.m. Meira
23. apríl 2009 | Daglegt líf | 725 orð | 4 myndir

Kraftur í skátastarfi

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Ef einhvern tímann hefur verið þörf, þá er núna nauðsyn á að taka hin gömlu, góðu gildi skátahreyfingarinnar og hefja þau til vegs og virðingar,“ segir Margrét Tómasdóttir skátahöfðingi. Meira
23. apríl 2009 | Daglegt líf | 84 orð

Kveðja á sumardag

Rúnar Kristjánsson sendir Vísnahorninu sumarvísur frá Skagaströnd: Nú kallar það allt eftir kostum sem kúrir í mannlegri sál, því vetur með fönnum og frostum er farinn og búið hans mál. Meira
23. apríl 2009 | Daglegt líf | 556 orð

Svínakjöt á lækkuðu verði

Krónan Gildir 22.-26. apríl verð nú áður mælie. verð Lamba-sirloinsneiðar 1.189 1.598 1.189 kr. kg Grísabógur, hringskorinn 398 698 398 kr. kg Grísagúllas 998 1598 998 kr. kg Grísasnitsel 998 1698 998 kr. kg Grísasíður, pörusteik 598 798 598 kr. Meira
23. apríl 2009 | Daglegt líf | 203 orð | 1 mynd

Þrengsli ógna öryggi fólks

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „ÞARNA er þvottavél, skápar, hillur með dauðhreinsuðu fyrir svæfingu, tvær tölvur til gagnaskráningar og lyfjaskápurinn í horninu. Þetta er allt í einu og sama herberginu. Meira
23. apríl 2009 | Daglegt líf | 209 orð | 2 myndir

Ætla að ganga frá Gróttu að Gljúfrasteini í Mosfellsdal

Á sumardaginn fyrsta skipuleggur ATORKA mannrækt og útivist ferð frá Gljúfrasteini að Gróttu, eftir göngustígum meðfram ströndinni norðanmegin og í gegnum Eliðaárdalinn og áfram með ströndinni sunnanmegin. Mæting er við Gljúfrastein upp úr kl. 9:30. Meira

Fastir þættir

23. apríl 2009 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tólfti slagurinn. Norður &spade;ÁKG108 &heart;D5 ⋄Á73 &klubs;D43 Vestur Austur &spade;D964 &spade;32 &heart;32 &heart;G10984 ⋄G102 ⋄D954 &klubs;G965 &klubs;K10 Suður &spade;75 &heart;ÁK76 ⋄K86 &klubs;Á872 Suður spilar 6G. Meira
23. apríl 2009 | Fastir þættir | 245 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gróa og Guðrún unnu keppnina um Súgfirðingaskálina Gróa Guðnadóttir og Guðrún K. Jóhannesdóttur unnu öruggan sigur í keppni um Súgfirðingaskálina. Keppnin var fimm lotur og giltu fjögur beztu skorin til verðlauna. Alls spiluðu 13 pör í mótinu. Meira
23. apríl 2009 | Árnað heilla | 167 orð | 1 mynd

Herramenn leika fyrir dansi

KARL Jónsson, trygginga- og markaðsfulltrúi, reiknar með að slaka á í dag og fara með fjölskylduna í afmælisveislu Kaupfélags Skagfirðinga. Meira
23. apríl 2009 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í...

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. (Jh. 15, 13. Meira
23. apríl 2009 | Fastir þættir | 124 orð

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. a4 Rc6 7. Bc4 Db6 8. Rxc6 bxc6 9. 0-0 e6 10. a5 Db8 11. He1 Be7 12. Bf4 e5 13. Be3 Bd8 14. Ha3 Db4 15. Dd3 0-0 16. Hd1 Bc7 17. Ha4 Db7 18. Ha3 Db4 19. Hda1 d5 20. exd5 cxd5 21. Bxd5 Hd8 22. Meira
23. apríl 2009 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur ekki gert upp hug sinn þótt aðeins séu þrír dagar til kosninga. Ekkert freistar Víkverja, engin stjórnmálahreyfing. Víkverja verður tíðum hugsað til allra fögru fyrirheitanna sem gefin voru í kjölfar hrunsins mikla. Meira
23. apríl 2009 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. apríl 1121 Jón Ögmundsson helgi, fyrsti biskup á Hólum, lést, um 69 ára. Jónsmessa Hólabiskups um vorið er haldin til minningar um þetta. Jón var tekinn í dýrlingatölu á Íslandi um 1200. 23. Meira

Íþróttir

23. apríl 2009 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Aldargömul hefð

VÍÐAVANGSHLAUP ÍR fer fram í dag og hefst það kl. 12 við Ráðhús Reykjavíkur. Hlaupið er fyrsti hluti af alls fimm í nýrri mótaröð fyrir hlaupara, Powerade-mótaröðinni. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 541 orð | 2 myndir

Alfreð sannar að hann er einn sá besti í heimi

ALFREÐ Gíslason og lærisveinar hans í þýska handknattleiksliðinu Kiel voru hylltir af stuðningsmönnum sínum í gær þegar þeir mættu Westlar í deildarkeppninni. Í fyrrakvöld varð Kiel þýskur meistari fimmta árið í röð og í 15. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Börsungar í miklu markastuði

BARCELONA gefur ekkert eftir í baráttunni um spænska meistaratitilinn í knattspyrnu. Börsungar endurheimtu sex stiga forskot á toppi deildarinnar í gærkvöldi þegar þeir tóku Sevilla í bakaríið á heimavelli sínum, Nou Camp. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

EM í afmælisgjöf

EVRÓPUMEISTARAMÓT fatlaðra í sundi fer fram í Reykjavík dagana 15.-25. október næstkomandi. Sambandið fagnar 30 ára afmæli á árinu. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Ferill Dikembe Mutombo er á enda

DIKEMBE Mutombo miðherji NBA-liðsins Houston Rockets meiddist illa á hné í fyrsta leik liðsins gegn Portland Trailblazers í úrslitakeppninni. Mutombo, sem er 42 ára, segir að ferill hans sem leikmanns hafi endað með þessum meiðslum. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 198 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dwight Howard , miðherji Orlando Magic , er besti varnarmaður NBA-deildarinnar að mati sérfræðinefndar sem valdi hann varnarmann tímabilsins 2008-2009. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 379 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sandra Sigurðardóttir markvörður úr Stjörnunni hefur verið valin í A-landsliðshóp Íslands í knattspyrnu í stað Guðbjargar Gunnarsdóttur sem slasaðist í fyrra en Ísland mætir Hollandi í Kórnum á laugardaginn. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Friðbirni sagt upp störfum

Friðbirni Ólafi Valtýssyni hefur verið sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra íþróttafélagsins ÍBV í Vestmannaeyjum. Friðbjörn staðfesti við Morgunblaðið í gær, að ástæðan sem gefin var vegna brottrekstursins væri sögð vera ummæli hans við mbl. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 54 orð

Fylkismenn í undanúrslit

FYLKIR tryggði sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum í Lengjubikarnum í knattspyrnu þegar liðið sigraði Grindavík, 3:2, í fyrsta leiknum í átta liða úrslitunum. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Guðmundur keppir á HM í Yokohama

GUÐMUNDUR Stephensen, borðtennismaður úr Víkingi, verður á meðal keppenda á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Japan. Keppni á HM hefst þann 27. apríl í Yokohama en þar hefur Kínverjinn Wang Liqin titil að verja. Guðmundur Stephensen er í 198. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Henning tekinn við kvennalandsliðinu

HENNING Freyr Henningsson var í gær ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfuknattleik í stað Ágústs Björgvinssonar sem sagt var upp störfum í síðustu viku vegna trúnaðarbrests. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 180 orð

Hrafn tekur við Blikum

„ÞAÐ eru allar líkur á því að ég taki við Breiðabliksliðinu. Það á eftir að ganga frá nokkrum smáatriðum en ég býst við því að skrifa undir á föstudaginn,“ sagði Hrafn Kristjánsson körfuknattleiksþjálfari við Morgunblaðið í gær. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 478 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar 8 liða úrslit: Grindavík...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar 8 liða úrslit: Grindavík – Fylkir 2:3 Gilles Mbang Ondo 60., Jóhann Helgason - 80., Valur Fannar Gíslason 12. (víti), Kristján Valdimarsson 23., Andrés Már Jóhannsson 90. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

Liðin tilbúin í slaginn

Í DAG fara fram oddaleikirnir tveir í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla, en þar eigast við Haukar og Fram annarsvegar og Valur og HK hinsvegar. Öll liðin hafa unnið einn leik, en tvo sigra þarf til þess að komast í úrslitin. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Marel sá níundi til Vals

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is MAREL Jóhann Baldvinsson knattspyrnumaður spilar með Valsmönnum í sumar en Valur og Breiðablik náðu í gær samkomulagi um félagaskiptin. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Mike Brown þjálfari ársins í NBA

MIKE Brown er ekki þekktasti þjálfarinn í NBA-deildinni en hann hefur smátt og smátt sannað hvað í honum býr sem þjálfari Cleveland Cavaliers. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

Skyldusigur hjá meisturum United

ENGLANDSMEISTARAR Manchester United náðu þriggja stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi með því að leggja Portsmouth að velli, 2:0, á Old Trafford. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Tillaga Víkinga um eina deild var felld

KNÚTUR Hauksson var í gærkvöld kjörinn nýr formaður Handknattleikssambands Íslands á 52. ársþingi sambandsins sem haldið var í Laugardalshöllinni í gær. Meira
23. apríl 2009 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Vörn Cleveland er sterk

CLEVELAND og LA Lakers eru með vænlega stöðu að loknum fyrstu tveimur leikjum liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Cleveland hefur sýnt styrk sinn gegn Detroit Pistons með tveimur sigrum, 102:84 og 94:82. Meira

Viðskiptablað

23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

11 milljarðar í rekstrarkostnað

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Stjórnendur Exista áætluðu að rekstrarkostnaður félagsins yrði um ellefu milljarða króna á næstu tólf árum, eða fram til ársins 2020. Þar af var áætlað að rekstrarkostnaður ársins í ár yrði 1.080 milljónir króna. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 151 orð

Á mis við stórkostlegt tækifæri

ÖLGERÐIN, sem framleiðir m.a. bjórtegundirnar Premium og Gull, fór á mis við „stórkostlegt tækifæri“ fyrir nokkrum vikum þegar ekki náðust samningar um verð á íslenskum bjór fyrir Bretlandsmarkað. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 453 orð | 1 mynd

„Fer einkar vel með bjór“

Stundum mætti halda af umræðunni að það sé ekkert annað í sjónum en þorskur. En það eru svo margar aðrar tegundir sem lítið er minnst á og hægt er að nýta í góða vöru, og auðvitað verðum við að reyna að nýta allt sem er í hafinu. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 795 orð | 3 myndir

Besta bleikja í heimi?

Það var áhugi á stangveiði sem varð á endanum til þess að Birgir Þórisson lagði fyrir sig bleikjueldi. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 380 orð | 1 mynd

Bjór sem upplifun

Góður bjór er eins og gott vín eða vandaður kaffibolli: það er ekki sama hvernig hann er drukkinn en ef rétt er farið að má upplifa alls kyns blæbrigði og sérkenni í drykknum. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 733 orð | 1 mynd

Búa til ís og aukatekjur úr umframmjólk

Mér finnst ég ekki borða meira af ís en áður, en því er ekki að neita að buxurnar eru hættar að passa eins vel og þær gerðu,“ segir Sæmundur Jón Jónsson bóndi og ísgerðarmaður, og bætir því við að hann vonist til að hlaupa af sér aukakílóin í... Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 477 orð | 1 mynd

Búa til verðmæti úr sandinum

Það er skrítið hversu mikil verðmæti geta verið falin í allra augsýn og jafnvel að með dýrum dómum skuli vera flutt inn til landsins hráefni sem finna má í túnfætinum heima. Gott dæmi er fyrirtækið Mýrdalssandur ehf. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 123 orð

Century tapar 114,6 milljónum dollara

CENTURY Aluminium, móðurfélag Norðuráls, tapaði 114,6 milljónum dollara á fyrsta fjórðungi þessa árs. Skýrist tapið af starfslokagreiðslum vegna uppsagna, greiðslum til birgja og öðrum kostnaði sem tengist skertri álframleiðslu í Bandaríkjunum. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 374 orð | 2 myndir

Efast um lögmæti fjárfestinga Gildis í vogunarsjóðum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Á AÐALFUNDI Gildis lífeyrissjóðs kom fram fjöldi athugasemda á stjórn sjóðsins, meðal annars frá Erni Pálssyni, framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda, en félagsmenn sambandsins eru margir sjóðsfélagar í Gildi. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 570 orð | 2 myndir

Ferðamenn vilja upplifa ævintýri

Margrét Guðmundsdóttir segir fyrirtækið Dyrhólaeyjarferðir fyrst og fremst hafa orðið til vegna þess hvað eiginmaður hennar, Þorsteinn Gunnarsson, hefur brennandi áhuga á siglingum. „Okkur bauðst að kaupa stóran hjólabát og létum slag standa. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 421 orð | 2 myndir

Ferðaþjónusta og búskapur fara vel saman

Hér hefur verið rekin ferðaþjónusta síðan 1973, en þegar hringvegurinn opnaðist skapaðist aukin þörf fyrir gistirými á svæðinu,“ segir Jóhanna Jónsdóttir, ferðaþjónustu- og sauðfjárbóndi á Hunkubökkum hjá Kirkjubæjarklaustri. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 91 orð

Flest uppboð í Las Vegas

SPILAVÍTABORGIN Las Vegas í Nevada er efst á lista yfir þær borgir í Bandaríkjunum sem verst hafa orðið úti vegna fjármálakreppunnar þar í landi. Fjöldi beiðna um nauðungaruppboð á íbúðarhúsnæði í borginn hefur verið mestur þar undanfarna mánuði. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 184 orð

Forsætisráðherra viðurkennir tilvist niðurskurðarfjárlaga

JÓHANNA Sigurðadóttir forsætisráðherra viðurkenndi í fréttum Útvarps í gærkvöldi að byrjað væri á fjárlagavinnu sem yrði kláruð eftir kosningar. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Fyrsti halli í nærri 30 ár

MARSMÁNUÐUR síðastliðinn markaði þáttaskil í japönsku efnahagslífi. Á einu ári fram til mars 2009 varð í fyrsta skipti í 28 ár halli á tólf mánaða tímabili á vöruskiptum Japana við útlönd. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 474 orð | 1 mynd

Góðar hugmyndir verða að veruleika

Þekkingarsetur Vestmannaeyja miðar að því að safna saman á einn stað öllu þekkingar-, rannsóknar- og fræðslustarfi samfélagsins,“ segir Páll Marvin Jónsson, framkvæmdastjóri Þekkingarsetursins. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 613 orð | 1 mynd

Hluti af gleðistundum landsmanna í 40 ár

Sennilega er leitun að því heimili á Íslandi þar sem ekki má reglulega finna ís frá Kjörís í frystinum. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 636 orð | 2 myndir

Hollur, góður og hagkvæmur matur

Með þessu erum við að skapa mun meiri verðmæti en ef fiskurinn er seldur með hausi, sporði og öllu saman,“ segir Grímur Þór Gíslason matreiðslumeistari. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Hækkanir á mörkuðum

Hlutabréfavísitölur í helstu kauphöllum heimsins hækkuðu víðast hvar í gær, að Asíu undanskilinni nema í Tókíó. Var ástæðan helst rakin til ummæla Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, um almennt ágæta stöðu bandarískra banka. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 520 orð | 1 mynd

Hærri toppar og lægri botnar

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SVEIFLUR í hagvexti hafa alla jafna verið meiri hér á landi en í helstu nágrannalöndum. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Hættuleg nikótínlyf

ÞAÐ á ekki af nikótínfíklum að ganga. Ekki er nóg með að tóbakið sjálft þyki óhollt, svo ekki sé fastar kveðið að orði, heldur benda nýjar rannsóknir til þess að nikótínlyf geti einnig valdið krabbameini. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 720 orð | 1 mynd

Keppa ekki í verði heldur gæðum

Ég er búinn að vera bjóráhugamaður í mörg ár, og vinir mínir voru stöðugt að ýta þessari hugmynd að. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 498 orð | 2 myndir

Opnar í miðri kreppu á besta stað

Guðmundur Halldórsson er hvergi banginn þó hótelið hans hafi verið opnað í miðri kreppu, en Hótel Hengill tók á móti sínum fyrstu gestum í september: „Reksturinn hefur gengið furðuvel það sem af er þessu fyrsta starfsári,“ segir hann og... Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Ósammála um lækkun

NEFNDARMENN í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands voru ekki á einu máli um hversu mikið ætti að lækka stýrivexti bankans þegar vaxtaákvörðun var tekin hinn 8. apríl síðastliðinn. Þetta kemur fram í fundargerð nefndarinnar sem birt var í gær. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 348 orð | 1 mynd

Óvænt uppsveifla á breskum íbúðamarkaði

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is NÝJAR tölur um sölu á íbúðarhúsnæði í Bretlandi þykja uppörvandi. Salan jókst um heil 40% á milli febrúar- og marsmánaðar sl. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Óværan linar þjáningar

HÆGT virðist að lina þjáningar þeirra, sem plagaðir eru af astma eða öðrum ofnæmissjúkdómum. Ný rannsókn bendir til að ónæmiskerfi þeirra, sem eru með lýs í hársverðinum, sé rólegra en þeirra, sem hafa hreint hár. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 225 orð

Pólland stefnir að því að taka upp evru eftir þrjú ár

ÞEGAR uppgangurinn var sem mestur í Póllandi eftir inngöngunni í Evrópusambandið á árinu 2004 og fram á síðasta ár, hugsuðu fáir Pólverjar um evruna. Pólski gjaldmiðillinn, zloty, var þá í styrkingarfasa líkt og íslenska krónan. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 561 orð | 3 myndir

Róðurinn þyngist hjá fyrirtækjum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is REKSTUR fyrirtækja hér á landi er að þyngjast dag frá degi. Þetta kemur út úr mælingum Creditinfo á greiðsluhegðun fyrirtækja og ýmsum upplýsingum þeim tengdum. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Samþykkt að breyta skuldum Rúv í hlutafé

Á HLUTHAFAFUNDI Ríkisútvarpsins ohf. í gærmorgun var samþykkt að breyta ríflega 562 milljóna króna skuld Ríkisútvarpsins ohf. við ríkissjóð í hlutafé. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 78 orð

Segir banka í ágætri stöðu

FLESTIR af 19 stærstu bönkum Bandaríkjanna eru í ágætri stöðu hvað laust fé varðar. Þetta kom fram í máli Timothy Geithner fjármálaráðherra, er hann mætti fyrir þingnefnd á Bandaríkjaþingi í fyrradag. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 335 orð | 1 mynd

Situr uppi með íslensk skuldabréf

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is SEÐLABANKINN í Evrópu situr uppi með 85 milljarða króna af ríkistryggðum skuldabréfum. Þar af eru 57 milljarðar í íbúðabréfum Íbúðalánasjóðs og 28 milljarðar ríkisskuldabréf. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 75 orð

Skipti tapaði 6,4 milljörðum

Skipti hf., móðurfélag Símans, tapaði samtals 6,4 milljörðum króna á árinu 2008. Í ársreikningi félagsins er tapið sagt skýrast einkum af gengisþróun íslensku krónunnar og virðisrýrnun óefnislegra eigna. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Skuldir 1.880 milljarðar

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HLUTFALL skulda ríkissjóðs af vergri landsframleiðslu hefur nær þrefaldast frá ársbyrjun 2008. Kemur þetta fram í skýrslu sem hagfræðinemarnir Guðmundur S. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 179 orð | 2 myndir

Spá auknum samdrætti

VERG landsframleiðsla hér á landi mun dragast saman um 10,6% á þessu ári. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um horfur í efnahagsmálum heimsins. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Spilar golf og sinnir garðinum

GSM-kerfið, sem á þeim tíma var nýtt stafrænt farsímakerfi, var formlega tekið í notkun 17. ágúst 1994. Þetta kerfi markaði tímamót því fram að því höfðu íslenskir farsímanotendur aðeins haft aðgang að NMT-kerfinu. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

Staðan hefur versnað um þriðjung frá janúar

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is FJÁRMÁLAKREPPAN í heiminum mun kosta ríki og fjármálastofnanir allt að fjögur þúsund milljarða Bandaríkjadollara. Það svarar til um 520 þúsund milljarða íslenskra króna. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Staða ríkissjóðs skiptir öllu máli

Í SKÝRSLUNNI er áhersla lögð á að fleira skipti máli í umræðunni um skuldastöðu ríkisins en höfuðstóll skuldanna einn. Vaxtabyrði og greiðslugeta ríkissjóðs skipti miklu máli og hagvöxtur sömuleiðis. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 524 orð | 1 mynd

Stofnaði fyrirtækið til að þurfa ekki að flytja í borgina

Okkar aðalsamkeppni er innflutningur og við vinnum utan allra styrkjakerfa,“ segir Gísli Stefánsson kjötiðnaðarmaður um fyrirtæki sitt Sólfugl sem hann starfrækir á Hellu. Sólfugl stofnaði Gísli árið 2003 og vinna nú sjö manns hjá fyrirtækinu. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 424 orð | 1 mynd

Taka höndum saman í Hornafirði

Á vordögum 2007 varð þessi starfsemi til: samstarfsverkefni ferðaþjónustu, menningarstarfs og matvælaframleiðslu á Suðausturlandi,“ segir Rósa Björk Halldórsdóttir framkvæmdastjóri Ríkis Vatnajökuls. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Tapaði 17,6 milljörðum

Tryggingamiðstöðin (TM) tapaði 17,6 milljörðum króna á árinu 2008. Þar af nam tap vegna innlendrar starfsemi félagsins 5,5 milljörðum króna og þar af nam tap af fjárfestingastarfsemi félagsins á Íslandi um 5,4 milljörðum króna. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 922 orð | 2 myndir

Tækifæri á tindum fjalla og jökla

Við höfum leitast við að halda úti þjónustu yfir lengra og lengra tímabil ár hvert, og opnuðum t.d. búðirnar okkar í Skaftafelli 1. apríl. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 669 orð | 1 mynd

Unaðsreitur bragðlaukanna á Stokkseyri

Ekki er ólíklegt að veitingastaðurinn Fjöruborðið á Stokkseyri sé mest sótti veitingastaður landsins, og það þrátt fyrir að vera staðsettur í um klukkustundar fjarlægð frá höfuðborginni og að matseðillinn hafi verið nánast óbreyttur frá opnun fyrir 13... Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Úrræðaleysi í gjaldmiðlamálum

„Frétt vikunnar finnst mér vera úrræðaleysi íslenskra stjórnmálamanna í gjaldmiðlamálum,“ segir Árni Tómasson formaður skilanefndar Glitnis. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 646 orð | 1 mynd

Vilja laða til sín fleiri sérfræðinga

Örn Þórðarson, sveitarstjóri í Rangárþingi Ytra, vill opna augu sérfræðinga fyrir þeim möguleikum sem bjóðast á landsbyggðinni. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 467 orð | 1 mynd

Vinnur skartgripi úr silfri og íslensku hraungrýti

Gullsmiðurinn Inga Bachmann stofnaði skartgripaverslunina Hringu seint á síðasta ári. Þar selur hún gull- og silfurmuni og gengur vel þrátt fyrir kreppuna. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Væntingar og varfærni um kínverskan efnahag

SPÁR um þróun efnahagslífsins hrúgast inn þessa dagana og er útlitið víðast hvar ekki gott, samanber nýja spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um samdrátt eða lítinn hagvöxt á þessu ári. Meiri óvissa virðist ríkja um þróunina í Kína en víða annars staðar. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd

Væru ekki betur settir í hjarta borgarinnar

Kalla má SB Skiltagerð í Þorlákshöfn eitt af rótgrónari fyrirtækjum bæjarins, enda er reksturinn um 25 ára gamall. „Við sáum gott tækifæri hérna á sínum tíma. Meira
23. apríl 2009 | Viðskiptablað | 91 orð

Þriðji veltumesti dagurinn

VELTA á skuldabréfamarkaði í gær nam 15,3 milljörðum króna og er þetta þriðji veltumesti dagurinn það sem af er árinu. Þann 21. janúar námu viðskipti með skuldabréf 18 milljörðum króna og þann 10. febrúar nam veltan tæpum 16 milljörðum króna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.