Greinar laugardaginn 25. apríl 2009

Fréttir

25. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 98 orð

17% atvinnuleysi á Spáni

ATVINNULEYSI á Spáni jókst mjög á fyrsta fjórðungi þessa árs og mælist nú 17,36%. Eru rúmlega fjórar milljónir manna án atvinnu en helmingur þeirra missti hana á síðasta ári. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Aðdragandi á Akureyri

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞEGAR einkafyrirtæki tók við rekstri Listasafnsins á Akureyri árið 2004 var það í fyrsta skipti hér á landi sem rekstur safns var færður frá bæjarfélagi yfir til einkaaðila. Meira
25. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Afar skæð flensa í Mexíkó

YFIRVÖLD í Mexíkó staðfestu í gær, að svínaflensa væru komin upp í landinu og var fólk varað við að koma saman eða nota neðanjarðarlestir til að draga úr smithættu. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð

Avant býður upp á lengri frystingu

AVANT fjármögnunarfyrirtækið býður nú upp á greiðsluaðlögun vegna bílalána í erlendri mynt. Geta skilvísir lántakendur fryst hluta afborgunar í átta mánuði og greitt áfram vexti. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð

Áhyggjur af framtíð báta

STJÓRN Sambands íslenskra safnamanna hefur þungar áhyggjur af framtíð bátanna sem eru í umsjá Byggðasafnsins að Görðum vegna þess sem fram hefur komið um að skilja eigi bátana frá rekstri safnsins ef gengið verður til samninga um að rekstur safnsins... Meira
25. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 97 orð

Átján kílóa æxli fjarlægt

„MÉR líður eins og ég sé endurfædd,“ sagði 35 ára sádi-arabísk kona í gær þegar læknar í Þýskalandi höfðu fjarlægt brjóskæxli sem vó hvorki meira né minna en átján kíló. Læknarnir segja þetta stærsta brjóskæxli sem vitað sé um. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Bankarnir mega ekki vera of litlir

GYLFI Magnússon, viðskiptaráðherra, segir að þó að ef til vill sé ekki of seint að breyta áformum um endurskipulagningu bankanna þannig að ríkið kaupi aðeins innistæðurnar, líkt og Jón G. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Bygging blessuð, gjafir gefnar og lag frumflutt

Sauðárkrókur | Kaupfélag Skagfirðinga fagnaði því á sumardaginn fyrsta að 120 ár voru liðin frá stofnun þess. Af þessu tilefni var ný verkstæðisbygging á Sauðárkróki tekin formlega í notkun. Öllum héraðsbúum var boðið til afmælisfagnaðar í byggingunni. Meira
25. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Börnin farin að hlaðast á biskupinn og forseta Paragvæ

SÁPUÓPERUR eru mjög vinsælar í Paragvæ eins og annars staðar í Suður-Ameríku. Flækjurnar í þeim hafa þó beinlínis bliknað í samanburði við fréttirnar af forsetanum, Fernando Lugo. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 659 orð | 4 myndir

Drungi í stað gleði og bjartsýni

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „ÞAÐ er vandræðagangur í kringum ímynd stjórnmálamanna. Maður tekur eftir því að það er drungi yfir öllum herferðunum. Engin gleði eða bjartsýni í gangi. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Enn breytist verðið á röðinni

ÍSLENSKAR getraunir hafa neyðst til að hækka röðina í Getraunum úr tólf krónum í fimmtán krónur. Verðbreytingin tók gildi á mánudaginn var. Verðbreytingar hafa verið tíðar en þetta er í fimmta skipti sem breytingar eru gerðar á undanförnum sjö mánuðum. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Eplauppskeran góð

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is ÞAÐ er blómlegt um að litast í gróðurhúsinu í Elliðahvammi þessa dagana. Ávaxtatré eru þar í blóma með tilheyrandi ilmi, sem ekki er laust við að minni á hin ýmsu lönd Evrópu á vormánuðum. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð

Erlendir nemendur

HÁSKÓLINN í Reykjavík og Útlendingastofnun hafa gert með sér samstarfssamning sem miðar að því að liðka fyrir afgreiðslu dvalarleyfa til erlendra nemenda skólans utan Evrópusambandsins. Samningurinn felur það m.a. Meira
25. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 158 orð

Fallist á myndbirtingu

BANDARÍSK stjórnvöld hafa samþykkt að birta myndir, sem sýna meintar pyntingar í fangelsum Bandaríkjamanna í Írak og Afganistan í tíð ríkisstjórnar George W. Bush. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Formenn í kastljósinu

FORMENN flokkanna voru á fleygiferð í gær á lokasprettinum í harla óvenjulegri kosningabaráttu. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Fylgjast vel með svínainflúensu

VEL er fylgst með fregnum af svínainflúensu í Mexíkó og Bandaríkjunum hér á landi, að sögn Haraldar Briem sóttvarnarlæknis. En í gær var skólum lokað í Mexíkóborg og nágrenni vegna skæðrar inflúensu. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Fær ekki launin frá DV

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÚTGÁFUFÉLAGIÐ Birtíngur deilir nú um starfslok við fyrrverandi blaðamann á DV, Jón Bjarka Magnússon. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð

Glíma þýðenda við orðin

„ÞAÐ gengur ekki að setja einhverja bóklega íslensku upp í bófa sem er á harðahlaupum undan réttvísinni, þá eru menn ekki með núþálegar sagnir uppi í sér“, segir nýbakaður þýðingarverðlaunahafi, Hjörleifur Sveinbjörnsson, í samtali í Lesbók,... Meira
25. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Grannar en þjakaðar

LÖNGUM hefur farið það orð af frönskum konum að þær séu grannar og glæsilegar, jafnvel þó þær úði í sig Camembertosti. Ný rannsókn Frönsku lýðfræðistofnunarinnar styður að franskar konur séu vissulega þær grennstu í Evrópu. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 629 orð | 2 myndir

Hagur barna í fyrirrúmi

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Húsið Lækjargata 2 er geymt í gámum

ÞEGAR grindverkið á horni Austurstrætis og Lækjargötu fauk í hvassvirði á dögunum tóku menn eftir því að húsið Lækjargata 2 var horfið af grunni sínum. Að sögn Þorsteins Bergssonar hjá Minjavernd, var húsið tekið niður spýtu fyrir spýtu. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Hvenær getum við farið að nýta þessa skóga?

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Skógrækt og nýting auðlindarinnar hefur nokkuð verið til umræðu á síðustu mánuðum og eftirspurn eftir afurðum hefur aukist eftir bankahrunið. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Íslenska ríkið kært til ESA

SPRON, MP banki, Byr og Íslensk verðbréf (ÍV) hafa kært íslenska ríkið til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna uppkaupa Nýja Landsbankans, Nýja Kaupþings og Íslandsbanka á skuldabréfum úr peningamarkaðssjóðum sínum. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 503 orð

Íslenskur útvegur gæti aukið veiðiheimildirnar

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Kaupmáttur launa jókst um 0,7% frá febrúar til mars

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is KAUPMÁTTUR launa jókst um 0,7% í mars frá fyrra mánuði. Vísitala kaupmáttar launa hafði þá lækkað um 8,4% á síðustu 12 mánuðum, samkvæmt frétt Hagstofunnar í gær. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kosningavakt staðin á mbl.is

FRÉTTAVEFUR Morgunblaðsins, mbl.is, verður með öfluga kosningavakt í dag og nótt. Fylgst verður með gangi mála frá því að kjörstaðir eru opnaðir og allt til enda. Tölur verða birtar á mbl.is um leið og þær verða gefnar út af yfirkjörstjórnum. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð

Kvarta til umboðsmanns

HVALASKOÐUN Reykjavík ehf. og Norðursigling ehf. hafa sent umboðsmanni Alþingis formlega kvörtun þar sem sérstaklega er kvartað yfir þeirri niðurstöðu Steingríms J. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 109 orð

Kæra auglýsingu en búa til barmmerki

VINSTRI hreyfingin – grænt framboð hefur kært Vefþjóðviljann til siðanefndar Sambands íslenskra auglýsingastofa fyrir auglýsingar sem vefritið birti í Fréttablaðinu 22. apríl. Í auglýsingunni var birt mynd af Steingrími J. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 38 orð

Leiðrétt

Vaki fékk verðlaunin Í frétt um útflutningsverðlaun forseta Íslands var farið rangt með nafn fyrirtækisins sem fékk verðlaunin. Verðlaunin fékk fyrirtækið Vaki fiskeldiskerfi hf. en í blaðinu stóð að fyrirtækið héti Vaka. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Lengi verið á móti þjónustutilskipuninni

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „Ég hef lengi verið á móti þessari tilskipun og tjáð mig um hana í ræðu og riti. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Listin víki fyrir kosningar

ÞAÐ hvarflaði væntanlega varla að nemum í Listaháskóla Íslands er þeir hófu vinnu við verk sín fyrir útskriftarsýningu skólans að verkin gætu varðað við lög. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Lokahönd lögð á kosningaundirbúninginn

ÞÓ að kosningabaráttan nú hafi verið með öðru sniði en oft áður, vita væntanlega flestir landsmenn að kosið verður í dag. Alls eru 227.896 kjósendur á kjörskrár fyrir þingkosningarnar nú og er fjöldi karla og kvenna svo til jafn. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 129 orð | 7 myndir

Maður á mann á lokasprettinum

„NÚ er það bara úthlaup, fara sem víðast og tala við kjósendur,“ sagði önnum kafinn framkvæmdastjóri eins flokkanna um síðasta dag kosningabaráttunnar. Meira
25. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Mikið mannfall í árásum í Írak

UM 30 manns týndu lífi og meira en 100 særðust er tveir menn sprengdu sig upp við helgidóm í Bagdad í Írak í gær. Hefur þá nokkuð á annað hundrað manns misst lífið í slíkum árásum á tveimur dögum. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn í sumarbúðir barna

SKRÁNING í sumarbúðir barna hefur gengið vel. Að sögn Ástríðar Jónsdóttur, kynningarfulltrúa KFUM og KFUK, var sett aðsóknarmet fyrsta skráningardaginn. Þá er metaðsókn í Vindáshlíð og margir flokkar fullbókaðir. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Mjög undrandi á Össuri

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is UMMÆLI Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra í vikunni, um álver á Bakka, hafa fallið í grýttan jarðveg á Húsavík og nágrenni. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð

Námsráðgjafar

SAMKVÆMT nýjum lögum frá Alþingi hefur sá einn rétt til að kalla sig náms- og starfsráðgjafa og starfa sem slíkur sem til þess hefur leyfi menntamálaráðherra. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Orðrétt

Ég er hugsi yfir því hve fast ýmsir talsmenn Samfylkingarinnar sækja ESB-aðildarumsókn. Ég er þó alveg rólegur og lít á þetta sem taugaveiklun.“ Steingrímur J. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Orkan nýtt betur

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „GRÆN störf – vistvænar áherslur í atvinnuuppbyggingu“ er yfirskrift málþings sem haldið verður í Iðnó í dag milli kl. 13-15 í tilefni af degi umhverfisins. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð

Ókeypis menntun á Norðurlöndum

NORRÆNU menntamálaráðherrarnir hafa gert með sér samkomulag, sem tryggir námsmönnum á Norðurlöndum aðgang að æðri menntun annars staðar á Norðurlöndum. Kostnaður við samkomulagið er gerður upp á milli landanna, en hann er 22. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð

Ósammála um ESB

UMRÆÐAN um aðild að Evrópusambandinu og afstöðu flokkanna til aðildarumsóknar var fyrirferðarmikil í formannaþætti RÚV í gærkvöldi. Sagði Steingrímur J. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Reykjanesbær og Dalvík vinabæir

REYKJANESBÆR og Dalvíkurbyggð hafa skrifað undir samkomulag um að efla tengsl bæjarfélaganna með ýmsum hætti. Bæirnir eiga margt sameiginlegt þó að stærðarmunur sé nokkur, m.a. stórar bæjarhátíðir, þ.e. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Ræddu um Icesave-gögn

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ræða framtíð landssambanda

KRISTJÁN Gunnarsson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, segir það fáránlegt að ætlast til að hann segi af sér formennsku í síðarnefnda félaginu þó aðalfundur þess hafi samþykkt að láta gera skoðanakönnun meðal... Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 325 orð | 3 myndir

Samfylkingin mælist stærst

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is SAMFYLKINGIN og Vinstri græn fengju samtals 56,1 prósent atkvæða og hreinan meirihluta samkvæmt könnun Capacent fyrir Morgunblaðið og RÚV. Könnunin var gerð dagana 21.-23. apríl. Úrtakið var 2. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Samfylking stærst í síðustu könnun

Samfylkingin mælist stærsti flokkur landsins nú þegar gengið er til kosninga, skv. skoðanakönnun Capacent fyrir Morgunblaðið og RÚV. Í könnun þar sem 2. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 677 orð | 3 myndir

Smábátar eftirsóttir

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ÁFORM Steingríms J. Sigfússonar sjávarútvegsráðherra um frjálsar handfæraveiðar við strendur landsins, svokallaðar strandveiðar, hafa valdið því að eftirspurn eftir smábátum hefur stóraukist. Meira
25. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Stafróf jarðarinnar

GOOGLE jörð-forritið hefur notið mikilla vinsælda enda er vissulega spennandi að skoða ljósmyndir frá nærri öllum heimshornum úr lofti. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð

Steindur gluggi brotinn

GANGSTÉTTARHELLU var hent inn um einn steinda gluggann á Akureyrarkirkju um síðustu helgi. Tjónið er töluvert og lagfæringar kosta mikla vinnu og tíma. Glerið þarf að sérsníða og það er síðan útbúið í Englandi. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 244 orð

VG stoppaði ESB-lögin

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is RÁÐHERRAR Vinstri grænna komu í gær í veg fyrir að EFTA-ríkin sem aðild eiga að Evrópska efnahagssvæðinu samþykktu þjónustutilskipun ESB. Þetta staðfestir Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Vilja alvöruskjaldborg um heimilin

Hagsmunasamtök heimilanna skora á alla framboðslista að sameinast um að slá raunverulega skjaldborg um heimilin, með yfirlýsingu um tafarlausar almennar aðgerðir til leiðréttingar á gengis- og verðtryggðum veðlánum heimilanna, strax að loknum kosningum. Meira
25. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Vor í belgískum bláskógi

VORIÐ er svo sannarlega komið á meginlandi Evrópu og náttúran er farin að punta sig upp fyrir sumarið. Hér er kona að ganga sér til heilsubótar í skóginum við Halle í Belgíu en hann er víðfrægur fyrir litadýrðina í apríl. Meira
25. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 340 orð

Þúsundir féllu í valinn

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is TALIÐ er að allt að 6.500 óbreyttir borgarar hafi beðið bana og nær 14.000 særst síðustu þrjá mánuði í átökum stjórnarhersins og uppreisnarmanna úr röðum Tamíla á Sri Lanka, að sögn embættismanna Sameinuðu þjóðanna. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Æfingasvæði slökkviliðsins eyðilagt

Æfingasvæði slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var eyðilagt aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Gámar sem notaðir eru til reykköfunaræfinga voru sprengdir og kveikt í þeim. Tjónið hleypur á milljónum króna. Ekki er vitað hverjir þarna voru að verki. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 762 orð | 2 myndir

Ævintýralegar aðstæður

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Í ÓLGUSJÓ og niðamyrkri var áætlunin að taka seglskútuna Sirtaki. Um borð voru þrír menn, hugsanlega vopnaðir, sem sáu fram á langa fangelsisvist ef þeir yrðu teknir höndum. Meira
25. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

ÖSE í öllum kjördæmum

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

25. apríl 2009 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Allt er þegar þrennt er

Vinstri grænir koma einhverra hluta vegna alltaf upp um sitt rétta eðli rétt fyrir kosningar. Og nú hafa þeir gert það þriðja sinni í vikunni. Fjórum dögum fyrir kosningar gaf Steingrímur J. Sigfússon til kynna að hann langaði til að þjóðnýta... Meira
25. apríl 2009 | Leiðarar | 667 orð

Úr vöndu að ráða

Kjósendur standa frammi fyrir vandasömu vali í dag. Sjaldan hefur verið um meira að tefla í alþingiskosningum. Framtíð þjóðarinnar er í húfi, hvort hún nær sér upp úr efnahagslægðinni. Meira

Menning

25. apríl 2009 | Tónlist | 171 orð

Á nýjum nótum

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is SVONEFNDIR 15:15 tónleikar hafa verið haldnir í Norræna húsinu sl. sjö ár. Að þessu sinni hafa tónleikarnir yfirskriftina „Á nýjum nótum“. Meira
25. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 70 orð | 6 myndir

Árshátíð kvikmyndagerðarmanna

ÁRSHÁTÍÐ íslenskra kvikmyndagerðarmanna var haldin í fyrsta sinn á Hótel Loftleiðum á miðvikudaginn. Meira
25. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Clueless 2 væntanleg

ALLT útlit er fyrir að Alicia Silverstone muni leika í framhaldi hinnar geysivinsælu kvikmyndar Clueless en myndin átti hvað mestan þátt í að gera hana að Hollywoodstjörnu fyrir um 15 árum. Meira
25. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Coppola-mynd á Cannes

NÝ kvikmynd bandaríska leikstjórans Francis Ford Coppola, Tetro , verður opnunarmyndin á Cannes kvikmyndahátíðinni í ár. Mynd Coppola, sem er handhafi tveggja Gullpálma í Cannes, verður frumsýnd þann 14. Meira
25. apríl 2009 | Leiklist | 420 orð | 1 mynd

Djúpið til Edinborgar

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
25. apríl 2009 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Domingo baritónn

FERILL Placido Domingo nálgast hálfa öld en nú býr einn frægasti tenór síðustu áratuga sig undir að syngja baritónrulluna Simon Boccanegra í samnefndri óperu Verdis. Domingo syngur hlutverkið í Covent Garden og einnig í New York, Berlín og Madríd. Meira
25. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 230 orð | 1 mynd

Dýrkeyptur skilnaður

GRÁI fiðringurinn ætlar að reynast ástralska leikaranum og leikstjóranum Mel Gibson, dýrkeyptur. Meira
25. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Dýr myndu skinnin öll

BÚIST er við því að trommuskinn úr fórum Bítilsins fyrrverandi, Ringo Starr, seljist fyrir allt að 100.000 pund, 19 milljónir króna, á uppboði í London í næstu viku. Meira
25. apríl 2009 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Einar Hákonarson sýnir ný verk

EINAR Hákonarson listmálari opnar í dag klukkan 14.00 sýningu á 40 nýjum olíumálverkum að Laugavegi 95. Einar Hákonarson er meðal þekktari íslenskra listmálara. Hann er fígúratífur expressjónisti og hefur alla tíð verið stefnufastur í listsköpun sinni. Meira
25. apríl 2009 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Ekki gaman

Það þurfti nærri því ofurmannlegt átak til að halda út áhorf á fyrsta borgarafundinn í Ríkissjónvarpinu og þegar komið var að þriðja fundi einhverjum kvöldum seinna var verulega af manni dregið. Meira
25. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 245 orð | 1 mynd

Færiband Bubba Morthens mögulega úr loftinu?

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „JA ... ég vona ekki,“ segir Bubbi þegar hann er inntur frétta af þætti sínum Færibandinu á Rás 2. Meira
25. apríl 2009 | Tónlist | 461 orð | 1 mynd

Gerir betur en Björk og Bubbi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG er nú eiginlega alveg hissa, ég átti ekki von á þessu. Meira
25. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 68 orð | 5 myndir

Hátíðarkvöldverður í Hollywood

HÁTÍÐARKVÖLDVERÐUR fór fram í Los Angeles í vikunni til að vekja athygli á hjálparstarfi í Afríku. Meira
25. apríl 2009 | Tónlist | 242 orð | 2 myndir

Hinn endurunni Händel

Verk eftir Händel, Arne og Huga Guðmundsson (frumfl.). Kammerhópurinn Nordic Affect. Sunnudaginn 19. apríl kl. 13. Meira
25. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Jónsa oft ruglað saman við Jónsa

*Þrátt fyrir að Sigur Rós sé úti í hinum stóra heimi þekktasta hljómsveit Íslands er sveitin enn talin með svkölluðum jaðarsveitum og andlit sveitarmeðlima langt frá því að vera þekkt á hverju heimili. Þetta sést e.t.v. Meira
25. apríl 2009 | Myndlist | 153 orð | 1 mynd

Kristján og Egill tilnefndir til norrænna verðlauna

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is CARNEGIE-listaverðlaunin, sem stofnsett voru 1998 af sænska bankanum Carnegie, eru með helstu slíkum verðlaunum í heimi, en þau eru ætluð norrænum listamönnum. Meira
25. apríl 2009 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Miðgarður opnaður eftir breytingar

MENNINGHARHÚSIÐ Miðgarður í Varmahlíð í Skagafirði verður á morgun tekið í notkun á nýjan leik eftir gagngerar endurbætur. Fjölbreytileg menningardagskrá fer fram í Miðgarði á morgun, sunnudag, af þessu tilefni og hefst hún klukkan 13.00. Meira
25. apríl 2009 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Pétur Östlund kynnir tæknina

PÉTUR Östlund er einn fremsti trommuleikari þjóðarinnar. Á sjöunda áratugnum gerði hann garðinn frægan með Hljómum frá Keflavík, en um árabil hefur hann verið búsettur í Svíþjóð, þar sem hann leikur djass og kennir trommuleik. Meira
25. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Ráðherra vítisvéla á NASA í kvöld

*Sálin boðar til aukakosninga á NASA í kvöld eftir að fólk hefur kosið til Alþingis. Meira
25. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Rodriguez rokkar Predator upp

HINN mikilhæfi leikstjóri Robert Rodriguez hyggst nú taka sjálfan Predator sínum traustatökum. Meira
25. apríl 2009 | Tónlist | 302 orð | 1 mynd

Samstaða með Palestínu

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
25. apríl 2009 | Kvikmyndir | 380 orð | 2 myndir

Sálfræði andspyrnunnar

Leikstjórn: Steve McQueen. Aðalhlutverk: Michael Fassbender, Liam Cunningham, Stuart Graham og Lalor Roddy. Bretland/Írland, 96 mín. Meira
25. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Segir skilið við Pussycat Dolls

BANDARÍSKA söngkonan Nicole Scherzinger hefur sagt skilið við stúlknasveitina Pussycat Dolls ef marka má sögusagnir sem nú fara eins og eldur í sinu um bloggheima. Meira
25. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Spegill spegill, hver í framboði fegurst er?

*Það er ekki eingöngu kosið til Alþingis í dag því á netinu stendur nú yfir kosning á Ungfrú og Herra framboði 2009. Meira
25. apríl 2009 | Kvikmyndir | 225 orð | 1 mynd

The Good Heart komst ekki inn í Cannes

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
25. apríl 2009 | Myndlist | 81 orð

Vísbendingar um da Vinci?

ÞEGAR skúlptúristinn Andrea del Verrocchio vann að verki fyrir altari kirkju í Flórens um 1480 réð hann sér aðstoðarmenn og talið er að einn þeirra hafi verið Leonardo da Vinci. Gary M. Meira

Umræðan

25. apríl 2009 | Aðsent efni | 224 orð | 1 mynd

Að spila með

Eftir Ólaf Stefánsson: "Ný forysta Sjálfstæðisflokksins er forysta sem ég treysti. Þar eru á ferð heiðarlegar manneskjur sem ég hef átt við einlæg og opinská samskipti." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Af hverju fylgist ÖSE með kosningunum á Íslandi árið 2009?

Eftir Jóhann Gunnar Þórarinsson: "Í SÍÐUSTU grein talaði ég um tvær ástæður fyrir því að ÖSE væri að fylgjast með kosningunum og hér velti ég fyrir mér fleiri mögulegum ástæðum. Það má benda á fjórða valdið í íslensku samfélagi sem eru fjölmiðlarnir." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Af launaþróunog skattpíningu

Eftir Karólínu Einarsdóttur: "ÞAÐ VORU sláandi fréttir sem birtust í fjölmiðlum landsins í vikunni af rannsókn á tekjuskiptingu þess tíma sem Sjálfstæðisflokkurinn réð hér á láði og legi." Meira
25. apríl 2009 | Blogg | 150 orð | 1 mynd

Anna Einarsdóttir | 24. apríl 2009 Kosningasjónvarp RÚV Kosningasjónvarp...

Anna Einarsdóttir | 24. apríl 2009 Kosningasjónvarp RÚV Kosningasjónvarp RÚV var frábær skemmtun. Ég get fullyrt að aldrei hef ég séð jafn skemmtilegan stjórnmálaþátt. Atkvæðið mitt var óákveðið í byrjun þáttar. Það komu þrír flokkar enn til greina. Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Atvinnumál í öndvegi

Eftir Björn Val Gíslason: "VINSTRI græn hafa lagt fram tillögur í atvinnumálum sem miða að því að allt að 16-18 þúsund störf verði til næstu ár. Þrátt fyrir þær þrengingar sem við göngum nú í gegnum eru líka mikil tækifæri til fjölgunar starfa á næstu árum." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Auður er ógildur

Eftir Þórhall H. Þorvaldsson: "Það að skila auðum seðli er ekki viðurkennd aðferð til að lýsa skoðun. Það geta menn hins vegar gert með útstrikunum." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Ákall til „sammála“ sjálfstæðismanna o.fl.

Eftir Magnús Stephensen: "Ég ákalla því Íslendinga, og þá sérstaklega þann stóra hóp sjálfstæðismanna sem er sáróánægður með afstöðu flokks síns til þessa stærsta máls komandi kosninga. Skilið ekki auðu í kjörklefanum..." Meira
25. apríl 2009 | Bréf til blaðsins | 244 orð | 1 mynd

Borgarahreyfingin og stjórnlagaþing

Frá Erni Ólafssyni: "ÉG SAT kosningafund í Jónshúsi í Kaupmannahöfn kvöldið 16. apríl. Þar var margt fróðlegt að heyra og mæltist fulltrúum frambjóðenda vel. Eitt vakti þó sérstaka athygli mína." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Burt með þá

Eftir Illuga Jökulsson: "Við getum ekki leyft þeim sem með siðleysi sínu svívirtu okkur að taka þátt í að smíða okkur nýjar siðareglur." Meira
25. apríl 2009 | Blogg | 291 orð | 1 mynd

Elín Ýr | 24. apríl 2009 Þetta líf! Ég er í leigukytrunni minni, sem...

Elín Ýr | 24. apríl 2009 Þetta líf! Ég er í leigukytrunni minni, sem státar hvorki af mörgum fermetrum né mikilli fegurð, hefur þó einhvern sjarma sem þarf að leggja rækt við. Yfirdráttarheimildin er í hámarki, bankareikningurinn sársvangur. Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Er efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í uppnámi ?

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "ALLIR flokkar, nema Vinstri grænir, voru sammála um þá ákvörðun ríkisstjórnar Geirs H. Haarde sl. haust að leita eftir aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til að greiða fyrir endurreisn íslensks efnahagslífs eftir fall bankanna síðastliðið haust." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Fortíð og framtíð

Eftir Kristján Hreinsson: "ÞAÐ hefur sýnt sig á síðustu árum að Sjálfstæðisflokki er vart treystandi fyrir stjórn landsins. Þar í flokki bregðast menn og stefnan er ónýtari en allt sem ónýtt er." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Frelsi – hugmynd eða veruleiki?

Eftir Jórunni Einarsdóttur: "NÚ FREMUR EN nokkurn tíma fyrr er þörf fyrir ný gildi og nýja stefnu í íslensku þjóðfélagi þar sem jöfnuður manna á milli mun stuðla að aukinni farsæld til handa okkur öllum." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Fyrningarleið í sjávarútvegi er ekki leið sáttar

Eftir Sigríði Finsen: "Í AÐDRAGANDA kosninga opinbera frambjóðendur stefnumál sín. Í upplýstu lýðræðisþjóðfélagi er nauðsynlegt að kjósendur fái skýra mynd af því hvað frambjóðendur muni gera eftir kosningar, komist þeir í ráðandi stöðu." Meira
25. apríl 2009 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd

Gamla Ísland, aðeins lengur

Í kjölfar bankahrunsins hugsar fólk öðruvísi en áður. Mörg stórhuga áform góðærisins hafa að engu orðið og önnur eru í biðstöðu. Og fólk hugsar sem er. Voru þessi áform eins fín og flott og flestir héldu? Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 516 orð | 2 myndir

Gálgahraun á heimsminjaskrá UNESCO?

Eftir Gunnstein Ólafsson: "Í Gálgahrauni hafa varðveist einstakar minjar um göngu- og reiðleiðir þjóðarinnar allt frá landnámi." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Göngum bjartsýn inn í sumarið

Eftir Salome Þorkelsdóttur: "VENJULEGA ganga stjórnmálaflokkar óbundnir til kosninga. Svo er ekki að þessu sinni. Ríkisstjórnarflokkarnir ætla að mynda áfram vinstri stjórn eftir kosningar, fái þeir til þess fylgi." Meira
25. apríl 2009 | Bréf til blaðsins | 435 orð | 1 mynd

Hagfræðingar gegn hagfræði

Frá Birni S. Stefánssyni: "Í ÚTLEGGINGU hagfræðinnar á kostum myntbandalags og göllum við ýmsar ástæður segir, að því aðeins sé myntbandalag heppilegt, að gangur efnahags sé samstiga í einstökum hlutum bandalagsins. Þetta er stutt dæmum." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 784 orð | 3 myndir

Hagkerfi framtíðarinnar

Eftir Lárus Vilhjálmsson, Ósk Vilhjálmsdóttur og Sigurbjörgu Sigurgeirsdóttur: "Við eigum tvo kosti í stöðunni: Að nýta auðlindir okkar og þekkingu á sjálfbæran hátt til að skapa þjóðinni atvinnu eða sitja eftir í skugganum og láta öðrum eftir störfin..." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Halló, halló, Íslendingar

Frá Ragnari Þór Jörgensen: "KÆRU landsmenn." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Hreinar línur

Eftir Ólaf Hannibalsson: "Núna er ekki rétti tíminn til að sitja heima eða skila auðu." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Hugmyndir framsóknarmanna um framtíð bankanna!

Eftir Einar Björn Bjarnason: "MEÐ setningu neyðarlaga á Alþingi þann 6. október 2008 voru innlán gerð rétthærri öðrum skuldum bankanna og bönkunum skipt í gamla (slæma) og nýja (góða) banka." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Hver ber ábyrgð á bankahruninu?

Eftir Ólöfu Nordal: "ÞEGAR horft er til þess að ástæða þess að boðað var til Alþingiskosninganna í dag, laugardag, tveimur árum fyrr en hefðbundið kjörtímabil átti að renna út er bankahrunið sl. haust hefur verið ótrúlega lítið fjallað um raunverulegar orsakir þessa hruns." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Hvers virði er fullveldi Íslands?

Eftir Ólaf Oddsson: "Það væri glapræði að fórna þessu þótt við eigum í miklum erfiðleikum um skeið. Við vitum í meginatriðum, hvað er í boði ef við gengjum í ESB." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Hvor flokkurinn gefur eftir?

Eftir Benedikt Hallgrímsson: "Á ársfundi SÍ sagði Jóhanna Sigurðardóttir að það væri forgangsverkefni næstu ríkisstjórnar að sækja um aðild að Evrópusambandinu og taka upp evru." Meira
25. apríl 2009 | Blogg | 121 orð | 1 mynd

Jens Guð | 23. apríl 2009 Hrikalegt áfall – sólin heldur stöðugt...

Jens Guð | 23. apríl 2009 Hrikalegt áfall – sólin heldur stöðugt áfram að kólna ...Mannlífið fær einnig vítamínsprautu frá sólinni í bókstaflegri merkingu. Sólin framleiðir nefnilega D-vítamín á húðinni og kemur af stað upptökuferli kalks. Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Kjósið Frjálslynda flokkinn – við þiggjum það en ekki mútur

Eftir Helgu Þórðardóttur: "FRAMSÓKNARMENN vilja klippa 20% af öllum skuldum. Gott ef það væri einhver glóra í því. Að gera ráð fyrir því að þeir sem hafa enga þörf fyrir slíka aðstoð muni rjúka til og kaupa sér fullt af óþarfa til að örva efnahagslífið er rugl." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Látum það ekki gerast

Eftir Katrínu Snæhólm Baldursdóttur: "„TRÚVERÐUG rannsókn á íslenska efnahagshruninu undir stjórn og á ábyrgð óháðra erlendra sérfræðinga fari fram fyrir opnum tjöldum. Frysta skal eignir grunaðra STRAX meðan á rannsókn stendur.“ Þetta er krafa Borgarahreyfingarinnar." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Leiðréttum stöðu heimilanna

Eftir Ástu Rut Jónasdóttur: "MEGINÞORRI heimila skuldar annaðhvort verðtryggð lán eða lán í erlendum myntum. Við hrun bankanna í október 2008 varð forsendubrestur." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Lífið er ekki fótbolti

Eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur: "Stjórnmál lúta öðrum lögmálum en fótbolti og snúast um allt annað en tryggð. Flokkarnir keppa um hylli okkar en við tilheyrum engu þessara liða." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 262 orð | 1 mynd

Lyftum huganum hærra 25. apríl

Eftir Ragnhildi Örnu Hjartardóttur: "KJÖRDÆMAPÓLITÍK þykir heldur neikvæð. Þó er kjördæmapólitík í grunninn aðeins sú pólitík að fólk í kjördæmunum veki athygli stjórnmálamanna á brýnustu verkefnum í sínu byggðarlagi. Enda er gert ráð fyrir að málin gangi þannig fyrir sig." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Meðvirkni í mannlífinu

Eftir Kristbjörgu Steinunni Gísladóttur: "ÞEGAR meðvirkni og aðrir andlegir fjölskyldusjúkdómar eiga í hlut er lykilspurning: Hversu langt ætlar fórnarlamb að láta teyma sig? Hversu grár má leikurinn verða áður en við tökum í taumana?" Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Mjúku málin og hörðu málin

Eftir Lilju Skaftadóttur: "HVERNIG stendur á því að frambjóðendur stjórnmálaflokkanna fara enn ríðandi um héruð ýmist lofandi því að afnema kvótakerfið eða sníða af því agnúa?" Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Náttúruauðlindir í þjóðareign – fyrir okkur öll

Eftir Fannýju Gunnarsdóttur: "STEFNA Framsóknar er sú að náttúruauðlindir þjóðarinnar eigi að vera tryggar í þjóðareign í umsjá ríkisins. Þessa skipan þarf að binda í stjórnarskrá Íslands enda á sú skoðun mikinn hljómgrunn meðal þjóðarinnar." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd

Nú þurfa að fást hreinar línur

Eftir Ragnar Óskarsson: "HVERS vegna ættum við að kjósa Vinstri græn í alþingiskosningunum 25. apríl?" Meira
25. apríl 2009 | Bréf til blaðsins | 439 orð

Opið bréf til frambjóðenda VG og Samfylkingar

Frá Ásgeiri Guðbjarti Pálssyni: "ÞAÐ ÆTTI að vera umhugsunarefni fyrir frambjóðendur VG og Samfylkingar fyrir þessar kosningar að þúsundir landsmanna vinna við veiðar og vinnslu hjá svokölluðum „kvótakóngum, sægreifum, gjafakvótaliði, kvótabröskurum og glæpahyski“ –..." Meira
25. apríl 2009 | Bréf til blaðsins | 361 orð

Orð og gerðir

Frá Guðrúnu Ágústu Steinþórsdóttur: "ER FÓLKI ekki nóg boðið, jafnvel ofboðið? Á undangengnum mánuðum hefur verið opinberað að valdhafar þjóðarinnar hafa gersamlega brugðist hlutverki sínu ýmist vegna valdhroka, óheiðarleika, þekkingarskorts eða hreinlega hugleysis." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Refsum ekki okkur sjálfum

Eftir Örvar Má Marteinsson: "FRÉTTIR berast um það að í kosningunum á laugardag ætli sér margir að skila auðu eða sitja heima. Það sé gert í þeim tilgangi að refsa stjórnmálamönnum fyrir að hafa ekki staðið vaktina sem skyldi. Vera má að sú afstaða sé réttmæt að mörgu leyti." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 248 orð | 1 mynd

Samgöngubætur á Kjalarnesi – fyrir okkur öll

Eftir Þóri Ingþórsson: "UNDANFARIN ár hafa íbúar á Kjalarnesi og Vesturlandi barist fyrir úrbótum á samgöngum á Vesturlandsvegi. Nefndarmenn í hverfisráði Kjalarness hafa ítrekað kallað eftir fundum með borgaryfirvöldum og samgönguráðuneytinu." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 960 orð | 2 myndir

Skýrir valkostir

Eftir Illuga Gunnarsson og Guðlaug Þór Þórðarson: "Áherslur okkar ganga út á að skapa ný störf á næsta kjörtímabili, nýta þá möguleika sem landið hefur upp á að bjóða ..." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Tasmaníudjöflar

Eftir Runólf Ágústsson: "SUÐUR í Ástralíu á eyjunni Tasmaníu lifir skrýtin skepna. Þetta er rándýr og hrææta á stærð við hund og nefnist Tasmaníudjöfull. Þar syðra hefur mönnun löngum staðið ógn af þessari skepnu sem er þó í reynd meinlaus og lifir á hræjum og veikum dýrum." Meira
25. apríl 2009 | Bréf til blaðsins | 199 orð | 1 mynd

Til Jóhönnu

Frá Albert Jensen: "AFhverju leggur þú svo mikið upp úr ESB þótt þú vitir að með inngöngu gætu allar auðlindir landsins horfið úr eigu þjóðarinnar? Örugglega allar orkulindirnar sem þið minnist aldrei á. Ekki strax, en innan fárra ára." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Trúverðuga rannsókn á efnahagshruninu

Eftir Sigurlaugu Þ. Ragnarsdóttur: "ÆVISPARNAÐUR eldra fólks brennur upp. Lífeyrissjóðir tapa tugum milljarða af fé sem þeim er treyst fyrir. Ungt fólk sem lagt hefur fyrir til að eiga upp í kaup á íbúð er rænt aleigunni og hneppt í ævilanga skuldafjötra." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 237 orð | 1 mynd

Tryggt aðgengi að heilbrigðisþjónustu – fyrir okkur öll

Eftir Birnu Kristínu Svavarsdóttur: "ÉG HEF ákveðið að bjóða fram mína krafta og tekið fimmta sæti á lista framsóknarmanna í Reykjavík norður. Ég hef alla mína starfsævi unnið við hjúkrun, stjórnun og umönnun aldraðra." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Tækifæri Íslands innan Evrópu

Eftir Agnar H. Johnson: "Aðild að myntsamstarfi Evrópu stuðlar að efnahagslegum stöðuleika umfram aðra kosti sem Íslendingar standa nú frammi fyrir." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Valdið er sjálfstæð hugsun

Eftir Gunnar Sigurðsson: "ÞAÐ er undarlegt að hlusta á fullorðið fólk tala alltaf um flokkinn. Flokkurinn þetta, flokkurinn hitt. Það er líkt þetta fyrirbæri sé í huga fólks orðið náttúrulögmál. „Flokkurinn“ gerir ekki mistök. Það er fólkið í flokknum sem gerir þau." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Vandasamt verkefni

Frá Þórði Ingimarssyni: "NÚ Í aðdraganda alþingiskosninganna er ljóst að stjórnmálamenn eru tæpast sammála um neitt ef þeir þá vita til hvaða ráða verður að taka í þeim vanda sem við þjóðinni blasir." Meira
25. apríl 2009 | Velvakandi | 692 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kosningar 25. apríl KÆRU Íslendingar, hverja ætlið þið að kjósa í kosningunum? Vinstristjórn eða eitthvað annað sem ég vil kalla miðjustjórn? Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Verðtrygginguna burt!

Eftir Ingifríði R. Skúladóttur: "HVERSU lengi eiga heimilin í landinu að bíða eftir því að eitthvað verði gert þeim til bjargar? Hvar er þessi „skjaldborg“ sem slá átti um heimilin og bjarga þeim frá fjöldagjaldþrotum?" Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 249 orð | 1 mynd

Viljum við fjöldagjaldþrot fyrirtækja?

Eftir Guðrúnu Valdimarsdóttur: "EF SÚREFNISSKORTUR verður í flugvél eiga fullorðnir að setja súrefnisgrímurnar á sig áður en þeir aðstoða börnin. Flestir skilja það. Heimili og fyrirtæki á Íslandi eru að verða „súrefnislaus“." Meira
25. apríl 2009 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Vonin og Alþingi götunnar

Eftir Ásu Björk Ólafsdóttur: "ÉG LÍT yfir farinn veg og hugsa hvað það var sem breytti þessari annars jákvæðu og umburðarlyndu þjóð í það skrímsli sem erlendar fréttastöðvar þreytast ekki á að fjalla um." Meira

Minningargreinar

25. apríl 2009 | Minningargreinar | 1480 orð | 1 mynd

Gunnar Guðjónsson

Gunnar Jóhann Ágúst Guðjónsson fæddist í Stykkishólmi 19. ágúst 1915 og ólst upp í Efri-Hlíð og á Hofstöðum í Helgafellssveit þar sem hann var bóndi í 56 ár. Hann lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 16. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2009 | Minningargreinar | 7391 orð | 1 mynd

Haraldur Bessason

Haraldur Bessason fæddist í Kýrholti í Viðvíkursveit í Skagafirði 14. apríl 1931. Hann lést í Toronto í Kanada 8. apríl sl. Foreldrar: Elinborg Björnsdóttir kennari, f. 1886, d. 1942, og Bessi Gíslason hreppstjóri, f. 1894, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1588 orð | 1 mynd | ókeypis

Haraldur Bessason

Haraldur Bessason fæddist í Kýrholti í Viðvíkursveit í Skagafirði 14. apríl 1931. Hann lést í Toronto í Kanada 8. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2009 | Minningargreinar | 1295 orð | 1 mynd

Hulda Baldursdóttir

Hulda Baldursdóttir fæddist á Blönduósi 12. júlí 1948. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 15. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Bjarnadóttir frá Blönduósi, f. 18. maí 1932, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2009 | Minningargreinar | 803 orð | 1 mynd

Jóhanna Geirlaug Pálsdóttir

Jóhanna Geirlaug Pálsdóttir (Gilla) fæddist á Vatnsenda í Eyjafirði 19. maí 1924. Gilla lést á Dvalarheimilinu Garðvangi, Garði, föstudaginn 3. apríl 2009 og var jarðsungin frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 16. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 344 orð | 1 mynd

Afskrifa 75 prósent af fyrirtækjalánum

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Áætlanir gera ráð fyrir að hátt í 75 prósent af lánum gömlu viðskiptabankanna til íslenskra rekstrarfyrirtækja verði afskrifuð. Meira
25. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Meira lagt í skatteftirlit

„ÞETTA er í samræmi við ákvörðun ríkisskattstjóra að leggja áherslu á aukið eftirlit. Meira
25. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Spá hraðri hjöðnun verðbólgunnar

TÓLF mánaða verðbólga lækkar úr 15,2% í mars í 11,7% í apríl, ef spá Greiningar Íslandsbanka gengur eftir, en deildin spáir því að vísitala neysluverðs í apríl hækki um 0,3% frá fyrra mánuði. Meira
25. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Telja fram verðlaus bankabréf

Einstaklingar sem áttu verðlaus hlutabréf í bönkunum um síðustu áramót geta ekki fært tapið á móti söluhagnaði hlutabréfa í skattframtali. Meira
25. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 480 orð | 2 myndir

Útgefendur bréfa flestir í þroti

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is NÝI Landsbankinn (NBI), Nýja Kaupþing og Íslandsbanki, sem allir eru í ríkiseigu, keyptu skuldabréf úr peningamarkaðssjóðum sínum á miklu yfirverði í lok síðasta árs. Meira
25. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Þriggja milljóna króna hagnaður hjá Nýherja

NÝHERJI var rekinn með tæplega þriggja milljóna króna hagnaði á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Þetta er viðsnúningur frá fyrra ári en á sama tímabili árið 2008 var tapið 209 milljónir króna. Meira

Daglegt líf

25. apríl 2009 | Daglegt líf | 253 orð | 3 myndir

„Það verður að stöðva þetta“

Eftir Garðar Eðvaldsson, Poulu Rós Mittelstein og Sunnu Celeste Ross Egilsstaðir | Undanfarnar vikur hafa íbúar á Egilsstöðum tekið eftir því að veggjakrot er farið að sjást á veggjum í bænum. Eitthvað sem hingað til hefur verið óþekkt vandamál. Meira
25. apríl 2009 | Daglegt líf | 2009 orð | 2 myndir

Fyrirtækin munu draga þjóðina upp úr kreppunni

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Ásmundur Stefánsson, bankastjóri Nýja Landsbankans, baðst fyrr í þessum mánuði, í ræðu á starfsdegi bankans, afsökunar á þeim mistökum sem bankinn gerði fyrir bankahrunið. Meira
25. apríl 2009 | Daglegt líf | 453 orð | 2 myndir

Hvammstangi

Kaupfélag Vestur-Húnvetninga fagnaði 100 ára afmæli sínu hinn 20. mars með veglegu kaffisamsæti í Félagsheimili Hvammstanga. Mikill fjöldi fólks samfagnaði félaginu með þessi merku tímamót. Meira
25. apríl 2009 | Daglegt líf | 232 orð

Kraftaskáld og Þyrnirós

Kosið er til Alþingis í dag. Meira
25. apríl 2009 | Daglegt líf | 358 orð | 1 mynd

Múrar brotnir niður

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Reykjanesbær og nágrannasveitarfélögin Garður, Grindavík og Sandgerði taka nú þátt í hátíðinni List án landamæra í fyrsta sinn en hún er haldin víða um land um þessar mundir. Meira
25. apríl 2009 | Daglegt líf | 175 orð | 1 mynd

Stuðlar þurrmjólkin að offitu?

BRJÓSTAMJÓLK inniheldur minna af prótíni en þurrmjólk og það kann að vera ástæða þess að pelabörn þyngjast hraðar en börn sem höfð eru á brjósti, samkvæmt nýrri rannsókn. Rannsóknin náði til 1. Meira

Fastir þættir

25. apríl 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Akranes Lena Margrét fæddist 2. janúar kl. 6.18. Hún vó 3.890 g og var...

Akranes Lena Margrét fæddist 2. janúar kl. 6.18. Hún vó 3.890 g og var 53 cm löng. Foreldar hennar eru Erla Helga Sveinbjörnsdóttir og Sigurður... Meira
25. apríl 2009 | Fastir þættir | 165 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Rusinow. Norður &spade;108754 &heart;72 ⋄K65 &klubs;843 Vestur Austur &spade;KD &spade;3 &heart;1083 &heart;DG96 ⋄G10 ⋄Á98742 &klubs;ÁD10976 &klubs;G5 Suður &spade;ÁG962 &heart;ÁK54 ⋄D3 &klubs;K2 Suður spilar 4&spade; doblaða. Meira
25. apríl 2009 | Fastir þættir | 511 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 21. apríl var spilað á 17 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Ólafur Ingvars. – Sigurberg Elentínus. 383 Magnús Oddss. – Oliver Kristóferss. 363 Júlíus Guðmss. Meira
25. apríl 2009 | Í dag | 1732 orð | 1 mynd

(Jóh. 10)

Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn. Meira
25. apríl 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
25. apríl 2009 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Reykjavík Þórbergur fæddist 23.janúar. Hann vó 3.625 g og var 54 cm...

Reykjavík Þórbergur fæddist 23.janúar. Hann vó 3.625 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Rúnar Pálmason og Vilborg... Meira
25. apríl 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Þórir Leó fæddist 24. febrúar kl. 1.14. Hann vó 3.200 g og var...

Reykjavík Þórir Leó fæddist 24. febrúar kl. 1.14. Hann vó 3.200 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Heiðrún Grétarsdóttir og Kristján Hrafn... Meira
25. apríl 2009 | Fastir þættir | 152 orð

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rxc6 bxc6 6. Bd3 d5 7. 0-0 Rf6 8. Rd2 Be7 9. c4 0-0 10. Dc2 h6 11. b3 Bb7 12. Bb2 a5 13. Hac1 Rd7 14. Hfe1 a4 15. He3 axb3 16. axb3 Bf6 17. Bxf6 Dxf6 18. b4 Re5 19. Be2 Hfd8 20. Rb3 dxc4 21. Bxc4 Ba6 22. Meira
25. apríl 2009 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Verður amma í sumar

JÓHANNA Sigmarsdóttir, sóknarprestur og prófastur á Eiðum, er ein þeirra sem búin eru að kjósa utan kjörfundar og þarf því ekki að gera sér ferð á kjörstað á afmælisdaginn. Meira
25. apríl 2009 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverjiskrifar

Í dag er kjördagur. Víkverji þarf því að koma sér niður í Ráðhús Reykjavíkur til að lýsa yfir eindregnum og skilyrðislausum stuðningi sínum við stjórnmálaflokk. Hann getur sett einn staf – X – við einn flokk. Meira
25. apríl 2009 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. apríl 1840 Fregnir bárust með dönsku kaupfari um andlát Friðriks konungs sjötta og ríkistöku Kristjáns konungs áttunda. Þá voru liðnir nær fimm mánuðir síðan konungur dó. Minningarhátíðir voru í Dómkirkjunni og Bessastaðaskóla. 25. Meira

Íþróttir

25. apríl 2009 | Íþróttir | 105 orð

„Algjört spennufall“

„ÉG byrjaði öll að titra þegar ég gekk inn á völlinn. Það var algjört spennufall að fara inn á,“ sagði Sólveig Björk Ásmundardóttir markvörður kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 631 orð | 1 mynd

„Dýrmætt að fá leiki gegn sterku liðunum“

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu er samankomið í annað sinn á þessu ári til undirbúnings fyrir lokakeppni EM sem hefst í Finnlandi 24. ágúst. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Boston sneri blaðinu við en Lakers lá í Saltvatnsborg

STÓRVELDIN í NBA-deildinni í körfuknattleik höfðust ólíkt að í fyrrinótt. Meistarar Boston Celtics sneru blaðinu heldur betur við þegar þeir fóru til Chicago og burstuðu heimamenn í Bulls, 107:86. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Flest besta sundfólk landsins tekur þátt í bikarkeppni Sundsambands Íslands sem fer fram í Vatnaveröld í Reykjanesbæ í dag og á morgun. Auk baráttunnar um bikarinn keppast margir við að ná lágmörkum á ýmis landsliðsverkefni. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 184 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Leifur Sigfinnur Garðarsson , þjálfari Víkings , jafnaði árangur Harðar Magnússonar , íþróttafréttamanns á Stöð 2 Sport , með því að fá átta rétta á Getraunaseðlinum í síðustu viku. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd

Jafnteflin eru ansi dýr

DAVÍÐ Þór Viðarsson, fyrirliði Íslandsmeistara FH, sem hélt upp á 25 ára afmæli sitt í gær, er spámaður dagsins á getraunaseðlinum. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 123 orð

Jón Arnór til Ítalíu á ný

JÓN Arnór Stefánsson, leikmaður Íslandsmeistaraliðs KR í körfuknattleik, heldur til Ítalíu á mánudag og mun hann leika með úrvalsdeildarliðinu Benneton Treviso það sem eftir er leiktíðar. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Keflvíkingar semja við danska markvörðinn Lasse Jörgensen

KEFLVÍKINGAR hafa ákveðið að semja við danska markvörðinn Lasse Jörgensen sem verið hefur til skoðunar hjá liðinu síðustu vikurnar. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 392 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar 8-liða úrslit: Valur &ndash...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar 8-liða úrslit: Valur – FH 0:3 Tryggvi Guðmundsson 31., Matthías Vilhjálmsson 57., Björn Daníel Sverrisson 90. *FH mætir Fylki í undanúrslitum á mánudagskvöldið og Breiðablik mætir HK. Deildabikar kv. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 434 orð

Mætast aftur í umspili eftir þrjátíu ár

STJARNAN og Afturelding mætast á morgun klukkan 16.30 í fyrstu viðureign liðanna í umspili um sæti í N1-deild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 102 orð

Slóveni til reynslu hjá Keflvíkingum

KNATTSPYNULIÐ Keflvíkinga er að reyna að styrkja lið sitt fyrir átökin í sumar. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 108 orð

Spá sérfræðinganna

TÍU sænskir íþróttafréttamenn spá í hverri viku um úrslit leikjanna á enska getraunaseðlinum. Spá þeirra er notuð til grundvallar ef leikur fer ekki fram. T.d. ef dregið yrði um úrslit í leik Everton og Man. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Staða Crewe er mjög erfið fyrir lokaumferðina

STAÐA Crewe í botnbaráttunni í ensku 2. deildinni í knattspyrnu versnaði til muna í gær þegar lið Guðjóns Þórðarsonar tapaði 4:3 á útivelli gegn Stockport. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 54 orð

Staðan í 1. deildinni

SamtalsHeimaleikirÚtileikir Wolves 442681078:5186221453221237 Birmingham 442214851:348022145322895 Sheff. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 46 orð

Staðan í úrvalsdeildinni

SamtalsHeimaleikirÚtileikir Man. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Sterkir meistarar

FH sýndi styrk sinn í gær með því að leggja Val, 3:0, í 8 liða úrslitum deildabikarkeppni karla í knattspyrnu. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 618 orð | 1 mynd

Sterk vörn Stjörnunnar fleytti liðinu í úrslit

STJARNAN úr Garðabæ á ennþá kost á því að verja Íslandsmeistaratitil sinn í handknattleik kvenna eftir sigur á liði Vals í æsispennandi og jöfnum leik. Meira
25. apríl 2009 | Íþróttir | 96 orð

Vilhjálmur í leikbann

VILHJÁLMUR Halldórsson, stórskytta í liði Stjörnunnar í Garðabæ, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann á fundi aganefndar Handknattleikssambands Íslands. Vilhjálmur fékk útilokun í leik Stjörnunnar gegn ÍR í umspili 1. Meira

Barnablað

25. apríl 2009 | Barnablað | 141 orð | 1 mynd

300 börn á landsmóti barnakóra

Tónmenntakennarafélag Íslands stóð fyrir 16. landsmóti barnakóra um síðustu helgi og var það haldið í Seljaskóla. Um 300 krakkar komu saman frá 15 skólum víðs vegar af landinu. Mótið gekk með eindæmum vel og ríkti mikil gleði og kátína í hópnum. Meira
25. apríl 2009 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Bananinn bíður

Ólöf Rut, 9 ára, teiknaði þessa litríku og girnilegu mynd af ávaxtaskál. Við sjáum að bananinn bíður þess að vera borinn á borð fyrir svanga krakka. Bananar vaxa á trjám en það gera líka fleiri vítamínríkir ávextir eins og t.d. Meira
25. apríl 2009 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Blíða Birta

Mattý, 7 ára, teiknaði þessa sætu mynd af hundinum Birtu. Hún Birta litla er ósköp blíð og góð og svo er hún líka svo mikið krútt með fjólubláa slaufu í... Meira
25. apríl 2009 | Barnablað | 21 orð

Blöðrur númer 3 og 4 eru eins. Það vantar púslbita númer 6. Ör númer 3...

Blöðrur númer 3 og 4 eru eins. Það vantar púslbita númer 6. Ör númer 3 fer í miðjuna. Stelpan heitir... Meira
25. apríl 2009 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Hver hittir í miðjuna?

Af öllum 14 pílunum sem stefna á píluspjaldið er aðeins ein píla sem fer beint í miðjuna. Hvaða píla er það? Lausn... Meira
25. apríl 2009 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd

Í leit að ást

Allt er svo hljótt og ég þramma út í nótt. Allt er svo svart, svo svart og ég þramma út í myrkrið. Aðeins ást og ást, já ást það er allt sem ég geri, allt sem ég geri er að leita að ást. Höf.: Shania Sól Harvell, 9... Meira
25. apríl 2009 | Barnablað | 117 orð

Krakkaljóð

Undraverur Undraverur sveima um á ólíklegum stöðum. Í draumi, vöku, huganum og á stjörnubjörtum himininum. Höf.: Davíð Viðar Björnsson, 10 ára. Sólin Sólin blessar börnin smá bíður góðar nætur. Sérhver lítil liljubrá ljósi sínu grætur. Meira
25. apríl 2009 | Barnablað | 99 orð | 1 mynd

Maurahús eða mannabústaður?

Í Afríku búa margir í leirhúsum sem eru að mestu búin til úr þurrkuðum leir og pálmablöðum. Meira
25. apríl 2009 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Nú er komið sumar

Guðmundur Björn, 9 ára, teiknaði þessa glæsilegu hestamynd. Hesturinn hans Guðmundar er feginn því að sumardagurinn fyrsti er genginn í garð svo ekki líður að löngu þar til hann fær að spretta úr... Meira
25. apríl 2009 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Púslbiti í óskilum

Hvaða fjólubláa púslbita vantar í púslið? Berðu púslbitana saman við bitana í heilu myndinni. Þú getur svo kíkt á lausnina... Meira
25. apríl 2009 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Rokk og ról

Halldóra, 7 ára, teiknaði þessa flottu mynd af rokkhljómsveit á tónleikum. Hver veit nema Halldóra eigi eftir að spila með slíkri hljómsveit þegar hún verður... Meira
25. apríl 2009 | Barnablað | 308 orð | 1 mynd

Skrítlur

Gunni hafði verið baldinn og var talið að Reykjavíkurloftið hefði slæm áhrif á hann. Hann var því sendur í sveit. Nokkru síðar kom Gunni heim aftur, talsvert fyrr en ráð var fyrir gert og hafði þá strokið úr sveitinni. Meira
25. apríl 2009 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd

Svartur og sætur

Jóhannes Páll, 8 ára, teiknaði þessa fallegu kattarmynd. Um þúsundir ára hafa svartir kettir tengst göldrum og fjölkynngi. Mikil hjátrú hefur því fylgt þeim og er hún við lýði enn þann dag í dag. Meira
25. apríl 2009 | Barnablað | 175 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að finna út hvað teiknimyndapersónurnar hér fyrir ofan heita. Þetta virðist eflaust auðvelt í fyrstu en gæti verið svolítið erfitt svo það er kannski sniðugt að leysa þessa þraut með félögum ykkar. Meira
25. apríl 2009 | Barnablað | 442 orð | 1 mynd

Vilja syngja Eff emm lög en ekki Mamma Mia

Þau Elín Pálsdóttir, 11 ára nemandi í Holtaskóla í Keflavík og Davíð Leví Magnússon, 12 ára nemandi í Klébergsskóla, voru bæði á landsmóti barnakóra í Seljaskóla um síðustu helgi. Meira

Lesbók

25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 127 orð | 1 mynd

Amlóðar heimsins sameinist

Bandaríski heimildarmyndagerðarmaðurinn Michael Moore er löngu orðinn heimsþekktur fyrir pólitískar ádeilumyndir sínar. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 157 orð

Blind börn í háskaför

Annað kvöld, þegar kosningum verður lokið og dagskrá sjónvarpsstöðvanna því komin í samt lag, er á dagskrá Ríkissjónvarpsins bresk heimildarmynd sem í fljótu bragði virðist nokkuð áhugaverð. Myndin nefnist Blindsight og er frá árinu 2006. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 416 orð | 3 myndir

Depurð, tregi og vonleysi

Viñicius Gageiro Marques ólst upp í Porto Alegre í Rio Grande do sul, héraði syðst í Brasilíu. Foreldrar hans eru háskólaborgarar, móðirin sálfræðiprófessor og faðirinn prófessor í stjórnmálafræði og fyrrverandi ráðherra. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 150 orð | 1 mynd

Einangrun og sálarháski

Manntafl eftir Stefan Zweig er lítil bók, en áhrifarík. Heimsmeistarinn í skák er um borð í farþegaskipi á leið yfir Atlantshafið og farþegarnir vilja reyna sig við hann. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 500 orð | 3 myndir

Ekki frávik heldur rökrétt framhald

Pyntingar bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, í forsetatíð George W. Bush hafa vakið hroll og óhug um allan heim. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 326 orð | 2 myndir

Fuglar og furðufuglar

Sjón er sögu ríkari. Myndir á skjá eru líka ríkari orðum í tónleikaskrá. Það fékk maður að sannreyna á tónleikum í Salnum fyrir viku. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð

Fyrstu sporin

Iljar þínar ógengnar þegar hafa að einum andardrætti hlaupið þvert yfir rennvota slægjuna svo flagið og sporað út endilangt hjartagólf mitt eftir miðjum gangvegi og staðnæmst þar sigri hrósandi og gleiðar En fyrir uppátækið skikkun og skúringar hróplega... Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 275 orð | 2 myndir

GLÁPARINN | Katrín Elvarsdóttir

Ég fór á frumsýningu Draumalandsins um daginn; myndin stóðst mínar væntingar og er alls ekki síðri en bókin. Þetta er efni sem allir Íslendingar verða að sjá. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 217 orð | 1 mynd

Gleymið ekki

Í bókinni Um sársauka annarra fjallar Susan Sontag heitin um það einkenni nútímans að geta daglega fylgst með hörmungum og þjáningum um allan heim úr öruggu skjóli. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 352 orð | 2 myndir

Happatalan þrettán

Á því herrans ári 1999 sendu Damon Albarn og félagar hans í bresku hljómsveitinni Blur frá sér sína sjöttu plötu, sem hlaut hið einfalda nafn 13 . Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 281 orð | 2 myndir

Hlustarinn | Matthías Birgir Nardeau

Undanfarin ár hefur mér alltaf þótt ánægjulegt að hlusta kantötur Bachs þegar stærstu hátíðir kirkjuársins nálgast. Þær geyma ýmsa fjársjóði sem alltaf er jafngaman að og veita manni alveg sérstaka innsýn inn í heim Bachs. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 153 orð | 1 mynd

Hugmyndaauðgi

Hugsanlega þekkja ekki margir nafnið Allah Rakha Rahman, en þekkja þó kannski tónlist eftir hann í ljósi þess að hann er einn afkastamesti og vinsælasti tónsmiður okkar tíma. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 285 orð | 1 mynd

Í gangi

Kvikmyndir Man on Wire ****½ „Petit gerði sér manna best grein fyrir ógnþrunginni hættunni, uppákoman var í raun leikur við dauðann. Nærvera hans í hálfs millimetra fjarlægð; það mátti engu muna, engin feilspor leyfileg. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 150 orð | 1 mynd

Í þágu málstaðarins

Þegar barið var að dyrum til að handtaka félaga Rúbasjov dreymdi hann einmitt að verið væri að handtaka hann. Bókin Myrkur um miðjan dag eftir Arthur Koestler kom út árið 1941. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 256 orð | 1 mynd

Komið á kjörstað

Þær eru orðnar nokkrar kosningarnar í minni tíð. Og hefur margt breytzt frá þeim fyrstu fram til kosninganna í dag. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 777 orð | 2 myndir

Leiðir til þess að lifa af

Mér líður eins og ég sé á hlaupum í miðri vísundahjörð sem stefnir á fullri ferð út fram yfir bjargbrún. Ég get ekki stöðvað flæðið og verð að fylgja með, enda staddur í miðri hjörðinni, en hugsa engu að síður: Ekki ætla ég að hlaupa fyrir björg. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 249 orð | 2 myndir

Lesarinn | Þorsteinn Joð

Ég er loksins að koma mér í kynni við bækur Einars Kárasonar, Óvinafögnuð og Ofsa, í tilefni af sjónvarpsviðtali sem ég átti við hann fyrir flunkunýjan vef: http://www.sagenhaftes-island.is . Þetta er auðvitað Meistaradeildin. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 149 orð | 1 mynd

Listrænt glapræði

Margar áhugaverðar heimildarmyndir eru á Bíódögum Græna ljóssins sem nú standa yfir. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 2815 orð | 3 myndir

Lífæð milli landa

Hjörleifur Sveinbjörnsson hlaut íslensku þýðingarverðlaunin síðastliðinn fimmtudag. Hér er rætt við Hjörleif og aðra sem tilnefndir voru og vöngum velt yfir stöðu þýðinga í íslensku bókmenntalífi. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 177 orð | 1 mynd

Nýtt kerfi?

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefur fjölgað mjög í hópi stjórnleysingja á Íslandi frá því búsáhaldabyltingin hófst og það er ekki laust við það að venjulegt fólk sé allt í einu farið að velta fyrir sér grundvallarspurningum á borð við hversu gott... Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 162 orð | 1 mynd

Sameiginlegt skipbrot

Dúóið The Thermals átti eina skemmtilegustu plötu ársins 2006, The Body The Blood The Machine, sem dró upp mynd af Bandaríkjunum sem þjóðfélagi trúaröfga og óstjórnar og lyktar með kjarnorkustyrjöld. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 692 orð | 2 myndir

Tekst að smygla evrum um borð í þjóðarskútuna?

Það hefur verið gósentíð í fjölmiðlalandi þessa síðustu viku fyrir kosningarnar, engin gúrka þar. Meira
25. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 315 orð | 1 mynd

Þýðingar halda tungunni við

Fyrstu kynni flestra okkar af hinu stóra samhengi heimsins eru í gegnum þýðingar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.