Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is APRÍL var mjög hlýr, en veður var þó venju fremur órólegt og úrkomusamt var um landið sunnanvert. Þetta kemur fram í bráðabirgðayfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings.
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 289 orð
| 1 mynd
JOE Borg, sem fer með sjávarútvegsmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, sagði á blaðamannafundi í Brussel í síðustu viku að ef Ísland sækti um aðild að sambandinu væri hann þess fullviss að lausn fyndist á sjávarútvegsmálum sem mundi tryggja að...
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 152 orð
| 1 mynd
Eftir Sigurð Sigmundsson Bláskógabyggð | Nýtt gistiheimili sem hjónin Vilborg Guðmundsdóttir og Loftur Jónasson í Myrkholti í Bláskógabyggð hafa byggt var formlega tekið í notkun á dögunum. Það hefur hlotið nafnið Skálinn.
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 132 orð
| 1 mynd
„MJÖG líklegt“ er að svínaflensan verði að heimsfaraldri en ekki er víst að hann verði mannskæður, að sögn Androulla Vassiliou, sem fer með heilbrigðismál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is CHRYSLER-bílaverksmiðjurnar bandarísku fengu í gær ígildi greiðslustöðvunar og sagði í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu að um væri að ræða „stutta gjaldþrotameðferð“ sem tekið gæti 30-60 daga.
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 339 orð
| 2 myndir
Samningur Fjarskiptasjóðs við Símann var stærri en upphafleg áform gerðu ráð fyrir. Fjarskiptafyrirtæki eru ósátt við hvernig staðið var að því að breyta forsendum samningsins.
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 214 orð
| 1 mynd
Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HALLDÓR Helgason, 18 ára piltur úr Hörgárbyggð í Eyjafirði, sigraði á dögunum á sterku snjóbrettamóti í Geilo í Noregi; hafði þar betur í einvígi við tvo mjög þekkta kappa og hlaut 100.
Meira
TÍMAMÓT voru í Írak í gær þegar yfirmaður breska herliðsins afhenti Bandaríkjamönnum formlega friðargæsluhlutverk það sem Bretar hafa haft með höndum í suðurhluta Íraks frá 2003.
Meira
ÁSKRIFTARVERÐ Morgunblaðsins hækkar 1. maí og kostar nú mánaðaráskrift 3.390 kr. en kostaði 2.950 krónur áður. Helgaráskrift að Morgunblaðinu kostar nú 2.070 kr. en kostaði 1.800 kr. áður. Netáskrift kostar 1.950 en kostaði 1.700...
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 227 orð
| 1 mynd
Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is VINNUMÁLASTOFNUN hyggst á næstunni herða eftirlit með misnotkun atvinnuleysisbóta. Að sögn Gissurar Péturssonar forstjóra hefur stofnunin fengið fjölmargar ábendingar um misnotkun að undanförnu.
Meira
MIÐAÐ við upplýsingar frá Hagstofunni um innflutning á kaffi hefur hlutur íslenskra kaffiframleiðenda á markaði aukist til muna frá bankahruninu.
Meira
ZHANG Yining frá Kína mænir á boltann í einliðaleik gegn Nikoletu Stefanovu frá Ítalíu í gær en þær eru meðal þátttakenda á heimsmeistaramótinu i borðtennis sem fram fer í Yokohama í Japan.
Meira
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is EMBÆTTISMENN Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) reyndu í gær að draga úr ótta manna við svínaflensuna sem hefur breiðst út til að minnsta kosti tólf landa.
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 290 orð
| 1 mynd
BYRJUNARÖRÐUGLEIKAR við notkun nýs tölvuforrits við skráningu á breyttum atkvæðaseðlum urðu þess valdandi að tölur sem yfirkjörstjórnir þriggja kjördæma veittu um útstrikanir voru ónákæmar og yfirkjörstjórn í fjórða kjördæminu treysti sér ekki til að...
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 139 orð
| 1 mynd
ÞRÍR menn hafa verið handteknir og einn gefið sig fram við lögreglu vegna innbrota í verslanir og tilrauna til innbrota í hraðbanka á undanförnum dögum.
Meira
GEFIN hefur verið út reglugerð um tvö hvalaskoðunarsvæði og eru þau annars vegar í Faxaflóa og hins vegar á milli Tröllaskaga og Mánáreyja norður af Tjörnesi. Á þeim verður með öllu óheimilt að stunda hvalveiðar.
Meira
KRÍAN eða þernan hefur verið að koma til landsins og nú er hún orðin nágranni forsetans á Álftanesi. Þessi tyllti sér á stein í flæðarmálinu eftir að hafa verið á ferð frá suðurhveli jarðar í hálfan annan mánuð.
Meira
REYNIR Traustason, ritstjóri DV og fyrrverandi ritstjóri Mannlífs, var í Hæstarétti í gær dæmdur til að greiða hálfa milljón króna til ríkissjóðs fyrir að birta áfengisauglýsingar í fylgiriti Mannlífs í júlí árið 2006.
Meira
Í dag, 1. maí, leggur kröfuganga verkalýðsins af stað frá Hlemmi kl. 13.30 og gengur niður Laugaveg og niður á Ingólfstorg. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir göngu og ræðumenn flytja örræður á meðan gangan stendur yfir.
Meira
Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is GREINARGERÐ um landgrunn Íslands var afhent landgrunnsnefnd Sameinuðu þjóðanna á miðvikudag. Í henni er fjallað um tvö svæði utan 200 sjómílna landgrunnsins sem Íslendingar gera tilkall til.
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 271 orð
| 1 mynd
Eftir Önund Pál Ragnarsson og Andra Karl ENGAN 27 farþega Fokker-flugvélar Flugfélags Íslands sakaði þegar tvö aðaldekk vélarinnar sprungu við lendingu á Reykjavíkurflugvelli á sjötta tímanum í gærkvöldi.
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 104 orð
| 1 mynd
Eftir Alfons Finnsson Ólafsvík | Þrátt fyrir krepputal í landsfjölmiðlum og slæmt ástand á suðvesturhorni landsins er ekki að sjá að samdráttur sé í Snæfellsbæ.
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 253 orð
| 1 mynd
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is MÁL Alsírbúans Hitchems Mansrís lá óhreyft hjá Útlendingastofnun í heilt ár áður en það var tekið til meðferðar.
Meira
Á MORGUN, laugardag, kl. 14-17, verður haldin ráðstefna í Fjölbrautaskóla Suðurlands um Pál Lýðsson bónda og fræðimann frá Litlu-Sandvík, en hann lést í bílslysi fyrir ári.
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 136 orð
| 1 mynd
Umhverfisráðuneytið lítur alvarlegum augum mengun af völdum brennisteinsvetnis á höfuðborgarsvæðinu og hefur haft hana til sérstakrar skoðunar undanfarna mánuði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá umhverfisráðuneytinu.
Meira
ENGAR ályktanir voru gerðar á miðstjórnarfundi Frjálslynda flokksins sem fram fór í gær. Væntanlega verður annar miðstjórnarfundur haldinn eftir mánuð eða svo, að sögn Magnúsar Reynis Guðmundssonar, framkvæmdastjóra flokksins.
Meira
FIMM dóu og minnst 12 manns slösuðust þegar maður keyrði inn í mannþröng í borginni Apeldoorn í Hollandi í gær. Mikill fjöldi var samankominn til þess að fagna hollensku konungsfjölskyldunni en landsmenn héldu í gær svonefndan drottningardag hátíðlegan.
Meira
Á mánudag 4. maí kl. 20 verða vortónleikar Valskórsins haldnir í Háteigskirkju. Að þessu sinni mun Ragnar Bjarnason leiða kórinn í nokkrum lögum. Lagalistinn spannar allt frá þekktum söngleikjalögum til frumsaminna verka. Aðgangseyrir er 1.
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 566 orð
| 2 myndir
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VARÐSKIPIÐ Þór verður væntanlega afhent í mars 2010. Ný Dash-8-flugvél Landhelgisgæslunnar verður afhent 27. júní nk. Landhelgisgæslan hefur þurft að gæta mikils aðhalds í rekstri.
Meira
Héraðsdómur Reykjavíkur samþykkti í gær að taka Fons, eignarhaldsfélag Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, til gjaldþrotaskipta. Fons hefur verið atkvæðamikið í íslensku viðskiptalífi undanfarin ár.
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 203 orð
| 1 mynd
AUKINN kraftur verður settur í það af hálfu borgarinnar að finna húsnæði undir súpueldhús sem Teresusystur hyggjast reka í miðborginni. Borgin sjálf á þó ekkert húsnæði undir starfsemina en hefur lofað nunnunum aðstoð við að finna það sem myndi henta.
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir karlmanni sem braut gegn átta ungum stúlkum. Maðurinn var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða fórnarlömbum sínum miskabætur.
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 417 orð
| 1 mynd
Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is SKÖMMU fyrir hálftvö á miðvikudag fékk fimmtán ára stúlka í Álftamýrarskóla símatal frá stúlku sem hún hafði áður átt í deilum við vegna orða sem féllu í msn-netspjalli.
Meira
AÐALFUNDUR Bandalags háskólamanna beinir því til nýrrar ríkisstjórnar að huga að málefnum háskólamanna á vinnumarkaði og standa vörð um velferð og menntun landsmanna og halda vöku sinni varðandi atgervisflótta vegna atvinnuleysis.
Meira
CHELSEY Kristina Sveinsson, sextán ára hálfíslensk stúlka, hefur sett stefnuna á að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna í langhlaupum á Ólympíuleikunum í London árið 2012.
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 126 orð
| 1 mynd
BRETTAFÉLAG Íslands, sem m.a. hefur hjólabrettaiðkun á sínum snærum, stendur fyrir sérstöku átaki nú um helgina og snýst það um að fá fleiri stelpur til að skella sér á brettin.
Meira
ENGAR formlegar stjórnarmyndunarviðræður fara fram í dag, á alþjóðlegum frídegi verkafólks. Fundað var í Norræna húsinu í gær og er búist við að viðræður taki u.þ.b. viku til viðbótar.
Meira
BÆJARSTJÓRARNIR í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi og Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands skrifuðu í gær undir samning um rekstur frumkvöðlasetursins Kvikunnar. Kvikan er frumkvöðlasetur sem verður opnað hinn 15.
Meira
NÚ stendur yfir viðamikil æfing á Vallarheiði í Reykjanesbæ hjá Íslensku alþjóðasveitinni en hún er sú sjöunda af alþjóðlegum rústabjörgunarsveitum, sem fá mun úttekt og vottun hjá Sameinuðu þjóðunum að henni...
Meira
KEPPT verður um Reykjavíkurbikarinn á morgun og þar með hefst Sumarhátíð Kayakklúbbsins. Keppendur verða ræstir klukkan 10 við aðstöðu klúbbsins við Geldinganes í Reykjavík. Að keppni lokinni, klukkan 12, mun þyrla Landhelgisgæslunnar æfa björgun af...
Meira
FYRSTI áfangi nýbyggingar Háskólans í Reykjavík í Öskjuhlíð verður tekinn í notkun í árslok 2009. Byggingin var kynnt fyrir starfsfólki og aðstandendum skólans í gær. Byggingin verður um 30.
Meira
Eftir Andra Karl andri@mbl.is HANNES Sigmarsson, yfirlæknir við Heilsugæslu Fjarðabyggðar, hefur enn ekki aftur snúið til vinnu þrátt fyrir að embætti ríkissaksóknara hafi ákveðið að vísa kæru Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) frá.
Meira
1. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 651 orð
| 5 myndir
HJÚKRUNARRÁÐ Landspítalans lýsir yfir miklum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar sameiningar á bráðamóttökum Landspítala. Hjúkrunarráð telur verulegar líkur á að breytingin muni skerða þjónustu við sjúklinga og stefna öryggi ákveðinna hópa þeirra í hættu.
Meira
1. maí 2009
| Erlendar fréttir
| 577 orð
| 3 myndir
Mikill meirihluti Bandaríkjamanna er sáttur við störf Baracks Obama forseta og 48% landsmanna segja í könnunum að þjóðin sé nú á réttri leið. Aðeins 44% eru því ósammála.
Meira
Baráttudag verkamanna ber upp við undarlegar aðstæður að þessu sinni. Hinir lægst launuðu hafa mátt horfa upp á það undanfarin ár að munurinn á lægstu og hæstu launum hefur margfaldast.
Meira
Ekki á af forseta Íslands að ganga. Fyrst kom misskilningur erlendu sendiherranna í hádegisverðinum, þar sem Ólafur Ragnar átti að hafa boðið Rússum herstöðvar og hellt sér yfir Breta. Frásögn norska sendiherrans rataði í þarlenda fjölmiðla.
Meira
BÚNINGURINN sem konungur poppsins, Michael Jackson, klæddist í myndbandinu við lagið „Bad“ frá árinu 1987 verður boðinn upp í Kaliforníu í dag og er reiknað með að hann fari á rúmar 6,6 milljónir íslenskra króna.
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is LEIKSTJÓRINN David Lynch er kominn hingað til lands í þeim tilgangi að kynna landanum hugleiðsluaðferð sem kallast innhverf íhugun eða Transcendental Meditation upp á ensku, TM.
Meira
Aðalsmaður vikunnar er sjálfur Bjartmar Guðlaugsson en hann kemur fram á minningartónleikum um Rúnar Júlíusson á morgun ásamt mörgum fleiri tónlistarmönnum. Auk þess er verið að endurútgefa vinsælustu plötu hans, Í fylgd með fullorðnum, sem þykir ein af hundrað bestu plötum Íslandssögunnar.
Meira
MIKIÐ verður um að vera í Kaffistofu eða nemendagalleríi myndlistarnema við Listaháskóla Íslands í kvöld þegar listnemar stofna fríríkið Kevidíu sem opnar dyr sínar aðeins þetta eina kvöld.
Meira
Það er sýnt frá úrslitum Íslandsmótsins í handbolta kvenna og karla á RÚV. Það er fréttaefni í sjálfu sér. Kosningasjónvarpið ýtti undanúrslitaleikjunum út af dagskrá RÚV, við lítinn fögnuð þeirra sem áhuga hafa á handbolta.
Meira
Sjostakovitsj: Hátíðarforleikur í A Op. 96; Píanókonsert nr. 1 Op. 35. Tsjækovskíj: Sinfónía nr. 6 í e Op. 64. Cédric Tiberghien píanó; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Rumon Gamba. Föstudaginn 24. apríl kl. 20.30.
Meira
*Sá orðrómur er kominn á kreik að hljómsveitin Sigur Rós sé á leið í hljóðver í maí til að taka upp sjöttu breiðskífu sveitarinnar. Eitthvað mun vera til í þeim orðrómi þó að skipulegar upptökur hafi ekki verið niðurnegldar skv. heimildum...
Meira
FYRSTA klúbbakvöld Weirdcore verður haldið á Jacobsen, Austurstræti 9, í kvöld. Fram koma tónlistarmennirnir Yagya, Frank murder og Biogen og einnig munu Vector, Anonymous, Thor og AnDre þeyta skífum.
Meira
VIÐ Eyjafjörð er fjölbreytt og áhugaverð safnaflóra. Margir skoða þessi menningarverðmæti og á morgun gefst gott tækifæri til þess, á sjálfan Eyfirska safnadaginn, árlegri hátíð sem nú fer fram þriðja sinni og hefur vakið töluverða athygli til þessa.
Meira
*Hljómsveitin Steed Lord með Svölu Björgvinsdóttur í broddi fylkingar er á leiðinni til Póllands þar sem sveitin mun spila í samkvæmi á vegum hinnar evrópsku MTV-sjónvarpsstöðvar. Samkvæmið verður í Varsjá 16.
Meira
Í KVÖLD kl. 20 munu listamennirnir Ylva Westerlund, Runo Lagomarsino og Olivia Plender kryfja hugmyndir sínar og velta upp marglaga spurningum varðandi sýninguna Notes from The Living Dead Museum sem verður opnuð í Nýlistasafninu á morgun kl. 15.
Meira
MINNINGARTÓNLEIKAR um tónlistarmanninn Rúnar Júlíusson fara fram annað kvöld eins og margoft hefur komið fram. Uppselt er á tónleikana sem hefjast kl.
Meira
Eftir Hjörleif Guttormsson: "Daginn fyrir kjördag auglýsti Jóhanna Sigurðardóttir í öllum fjölmiðlum: „ESB snýst um vinnu og velferð.“ Hver er raunveruleikinn hvað þetta varðar?"
Meira
Eftir Viktor J. Vigfússon: "Flokkur sem sér engan annan valkost en ESB er líklegur til að samþykkja ónauðsynlegar fjárhagslegar álögur á Íslendinga."
Meira
Eftir Bjarna Þórðarson: "Stjórnmálamenn virðast ætla að auka enn skattlagningu eldri borgara með auknum tekjutengingum og hækkun fjármagnstekjuskatts af sparifé."
Meira
Frá Gunnari Þór Sigurbjörnssyni: "EIGNARHLUTUR húseigenda er að brenna upp. Í dag er mikið eignabál í gangi á eignum landsmanna og er fólk að sjá eignarhlut sinn hverfa vegna okurvaxta og verðbólgubáls."
Meira
Eftir Gylfa Arnbjörnsson: "Eina færa leiðin að mati ASÍ að þessum markmiðum er að Íslendingar sæki um aðild að ESB og taki upp evru eins fljótt og hægt er."
Meira
Guðrún Þóra Hjaltadóttir | 30. apríl Hvað á að skerða? Það hlýtur að vera erfitt verk að skera niður í heilbrigðisþjónustunni og enginn öfundsverður af því...
Meira
Lilja Sigrún Jónsdóttir | 30. apríl Grenndargarðar Garðyrkjufélag Íslands hefur gert samning við Reykjavíkurborg vegna tilraunaverkefnis um „grenndargarða til matjurtaræktunar í þéttbýli“ sumarið 2009.
Meira
Þakkir ÉG VIL koma á framfæri þakklæti til starfsfólks hjartadeildar Landspítalans, bæði til lækna og annarra. Ég vil árétta að hvert fyrirtæki sem hefur svo gott fólk í sinni þjónustu má vera stolt af því.
Meira
Eftir Sigurð Sverrisson: "ESB hefur bannað hvalveiðar og nú einnig selveiðar. Er ekki ástæða til að hafa efasemdir um framtíð fiskveiða innan sambandsins?"
Meira
Eftir Hjördísi Bjartmars Arnardóttur: "Að deyja frammi á gangi var hlutskipti margra síðustu ár fyrir kreppuna, á mesta uppgangstíma þjóðarinnar. Hvernig verður ástandið næstu misserin?"
Meira
Eftir Stefán Eiríksson: "Afleiðingar kreppu, atvinnuleysis og efnahagslegs óstöðugleika eru vel þekktar á öllum sviðum og þar á meðal á sviði löggæslu."
Meira
Minningargreinar
1. maí 2009
| Minningargreinar
| 1271 orð
| 1 mynd
Björg Hallvarðsdóttir fæddist á Geldingaá í Leirársveit 27. mars 1921. Hún andaðist á lyflækningadeild Sjúkrahúss Akraness aðfaranótt sumardagsins fyrsta, 23. apríl síðastliðins og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 30. apríl.
MeiraKaupa minningabók
Elín Guðnadóttir fæddist 14. október 1950 í Reykjavík. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðni Jónsson prófessor frá Gamla-Hrauni í Stokkseyrarhreppi, f. 22. júlí 1901, d. 4.
MeiraKaupa minningabók
1. maí 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 1058 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Elín Guðnadóttir fæddist í 14. október 1950 í Reykjavík. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðni Jónsson prófessor frá Gamla-Hrauni í Stokkseyrarhreppi, f. 22. júlí 1901, d. 4.
MeiraKaupa minningabók
1. maí 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 506 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Úlfar Stígur Hreiðarsson fæddist á Nesjavöllum í Grafningi 27. maí 1943. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. apríl síðastliðinn og var jarðsunginn frá Grundarkirkju í Eyjafjarðarsveit 30. apríl.
MeiraKaupa minningabók
Enn hefur ekki verið gengið frá sölu á Sjóvá til áhugasamra kaupenda en bæði erlendir og innlendir aðilar hafa átt í viðræðum um kaup á tryggingafélaginu.
Meira
NAFNI FL Group var í gær formlega breytt í Stoðir , en sú breyting hefur lengi staðið til. Á hluthafafundi, sem lokaður var fjölmiðlum, var tekin ákvörðun um nafnbreytinguna.
Meira
Á MIÐNÆTTI í nótt rann út kyrrstöðusamningur við lánardrottna sem Atorka Group hf. tilkynnti þann 8. apríl síðastliðinn. Samningurinn fól það í sér að ekki voru greiddir vextir eða afborganir af tveimur skuldabréfaflokkum útgefnum af félaginu.
Meira
HÆKKUN um 5,82% á gengi bréfa Marels leiddi til 0,67% hækkunar úrvalsvísitölu Kauphallarinnar í gær. Bréf Bakkavarar lækkuðu hins vegar um 0,87% og Össurar um 0,64%.
Meira
MP BANKI ætlar að opna útibú SPRON í Borgartúni í þarnæstu viku. Þar verður rekin þjónustumiðstöð fyrir viðskiptavini MP banka. Ólafur Haraldsson mun stýra viðskiptabankaþjónustu fyrirtækisins sem netbankinn tilheyrir einnig.
Meira
Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is TÓLF félög, sem eru með skuldabréf skráð í Kauphöllinni, hafa tilkynnt að þau muni ekki birta ársreikning sinn fyrir árið 2008 innan þeirra tímamarka sem þeim ber að skila honum.
Meira
1. maí 2009
| Viðskiptafréttir
| 293 orð
| 2 myndir
Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HLUTUR íslenskra kaffiframleiðenda á markaði virðist hafa aukist til mikilla muna frá bankahruninu, ef marka má tölur Hagstofunnar um vöruskiptajöfnuð.
Meira
Ekki einungis leggur Skúli Pétursson á sig að elta matinn ofan í fermingarveislugesti sonar síns um allar koppagrundir og fanga, hann matreiðir hann einnig, fyrst fyrir 100 manns á höfuðborgarsvæðinu og svo endurtekur hann leikinn fyrir 20 manns á Dalvík.
Meira
Líney Guðmundsdóttir, áður búsett á Bergþórugötu 25, mun halda upp á níræðisafmæli sitt á núverandi heimili sínu, Suðurholti 5, Hafnarfirði, laugardaginn 2. maí. Opið hús frá kl. 14 og fram eftir degi. Allir velkomnir.
Meira
Vortvímenningur í Firðinum Eðvarð Hallgrímsson og Þorsteinn Berg eru efstir eftir tvö kvöld af þremur í Vortvímenningi Bridsfélags Hafnarfjarðar. Þeir náðu 61% skori sl. mánudag og eru með 120,7% úr báðum kvöldum. Jón Guðmar og Hermann þurfa a.m.k.
Meira
Verkalýðsdagurinn skipar alveg sérstakan sess í huga Víkverja vegna þess að þann dag fyrir mörgum árum hófst blaðamannsferill hans hjá Morgunblaðinu; reyndar á fríi og hafa sumir vinir Víkverja reynt að ná sér niðri á honum með því að segja að...
Meira
1. maí 1783 Eldgos hófst út af Reykjanesi, sennilega þar sem nú er Eldeyjarboði. Við gosið myndaðist 800 metra löng eyja sem nefnd var Nýey, en hún var horfin í sæ ári síðar. 1.
Meira
ALFREÐ Gíslason er kominn með lærisveina sína í Kiel í úrslit í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þrátt fyrir tap, 31:30, fyrir Rhein-Neckar Löwen frammi fyrir 13 þúsund áhorfendum í Mannheim í gærkvöld.
Meira
GUÐRÚN Sóley Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur farið vel af stað með sænska liðinu Djurgården en hún var lánuð þangað frá KR út þetta tímabil.
Meira
BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, hóf keppni á opna spænska meistaramótinu í golfi í Girona á Spáni í gær. Hann lauk fyrsta deginum á 71 höggi, einu höggi undir pari, og er í 62.-77. sæti af 156 keppendum, eða rétt um miðjan hóp.
Meira
DENVER Nuggets tryggði sér í fyrrinótt sæti í 2. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik með því að sigra New Orleans Hornets, 107:86, og samanlagt 4:1. Denver mætir Dallas í 2. umferð.
Meira
Guðmundur E. Stephensen féll úr keppni í 64-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í borðtennis í Yokohama í Japan í gær þegar hann beið lægri hlut fyrir Li Ching frá Hong Kong , einum besta borðtennismanni heims, 4:0. Ching, sem er í 15.
Meira
Piotr Trochowski tryggði Hamburger SV dýrmætan útisigur á nágrönnunum í Werder Bremen , 1:0, í undanúrslitum UEFA-bikarsins í knattspyrnu í gærkvöld.
Meira
LEIKMENN Aftureldingar kjöldrógu liðsmenn Stjörnunnar að Varmá í gærkvöldi í öðrum leik liðanna í umspili um sæti í N1-deildar karla í handknattleik á næstu leiktíð. Aftureldingarliðið mætti mjög einbeitt til leiks og frábær stuðningur nærri 1.
Meira
FYRSTI bikarinn á keppnistímabilinu 2009 í fótboltanum hér á landi fer á loft í Kórnum í Kópavogi í dag þegar FH og Breiðablik mætast þar í úrslitaleiknum í deildabikarkeppni karla. Viðureign liðanna hefst klukkan 16.
Meira
JÚLÍUS Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 20 manna hóp sem æfir hér á landi í maí og fram í júní. Kvennalandsliðið mun á keppa æfingaleiki á þessu tímabili m.a. við A-landslið Sviss sem kemur hingað í heimsókn.
Meira
LÍKT og lesa mátti í miðvikudagsútgáfu Morgunblaðsins var knattspyrnumaðurinn Marel Baldvinsson ósáttur við viðskilnað sinn við Breiðablik, en hann gekk á dögunum til liðs við Val.
Meira
ÞAÐ er ekki laust við að þjóðrembingurinn geri vart við sig hjá landanum þegar Íslendingur gerir það gott erlendis. Nú er aldeilis ástæða til slíks rembings.
Meira
Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is STURLA Ásgeirsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins HSG Düsseldorf, verður frá keppni og æfingum næstu átta vikurnar hið minnsta.
Meira
Fátt getur komið í veg fyrir að bandaríski bílrisinn Chrysler fari fram á greiðslustöðvun eftir að viðræður við lánardrottna og fulltrúa bandaríska fjármálaráðuneytisins fóru út um þúfur í gær.
Meira
Auk stiganna þriggja sem Kimi Räikkönen vann um síðustu helgi í formúlu-1 í Barein hefur Ferrari yfir öðru og meira að gleðjast. Afkoma fyrirtækisins á fyrsta fjórðungi ársins er einsdæmi í bílaiðnaði.
Meira
Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Dagar indíánahöfðingjans, öðru nafni fólksbílsins Pontiac, verða senn taldir. Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors (GM) hefur ákveðið að stokka starfsemi sína verulega upp og breyta áherslum vegna kreppunnar.
Meira
Volkswagen datt í lukkupottinn í útboði breska gasfélagsins British Gas vegna endurnýjunar smábílaflota. Hreppti þýski bílsmiðurinn vinninginn og seldi félaginu á einu bretti 5.300 Caddy-sendibíla.
Meira
Í mínu ungdæmi voru sumir flottustu kaggarnir á götunum af Chevrolet-gerð. Til dæmis Impala og Bel Air rétt fyrir og í kringum 1960. Einnig Malibu, Nova og hinn sportlegi Corvette.
Meira
Ákveðið hefur verið að segja banaslysum í umferðinni stríð á hendur í Bretlandi. Í þeim tilgangi verður hámarkshraði minnkaður. Vonast er til að með því takist að afmá „svarta bletti“ á vegum landsins.
Meira
Hinn íðilfagri Nissan GT-R sportbíll hefur verið útnefndur ofurbíll ársins á heimsvísu. Í keppninni um það sæmdarheiti bar hann sigurorð af engum aukvisum; Porsche 911 og Chevrolet Corvette ZR1.
Meira
Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Land Cruiser seinn í gang Spurt: Ég á Land Cruiser árg. 2000 (með stærri dísilvélinni og „common rail“), ekinn 152 þús. km. Bíllinn er í reglubundnu viðhaldi varðandi smurolíu og síur.
Meira
BMW hefur átt góðu gengi að fagna undanfarin ár og má þakka þann árangur átaki í gæðastjórnun sem leitt hefur til framúrskarandi vel hannaðra bíla og mótorhjóla með afar lága bilanatíðni.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.