Greinar mánudaginn 4. maí 2009

Fréttir

4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

300 í elstu skíðagöngunni

Fossavatnsgangan, elsta skíðagöngumót landsins, fór fram í 60. skipti í gær. Þátttakendur voru ræstir á Botnsheiði, gamla fjallveginum á milli Ísafjarðar og Súgandafjarðar, og gátu valið sér mislangar vegalengdir að endamarkinu á Seljalandsdal. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Algerlega ómetanlegt

RAGNHEIÐUR Gestsdóttir hefur sent frá sér bókina Ef væri ég söngvari . Þar safnar hún saman 120 kvæðum og myndskreytir auk þess sem hljómdiskur fylgir, þar sem börn úr Kársnesskóla syngja valin kvæði. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Allur ágóðinn til Duncan

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „ÞETTA gekk bara mjög vel, hin böndin hjálpuðu til og allir komu sér saman um að gera þetta bara,“ segir Einar Þór Kristjánsson, gítarleikari hljómsveitarinnar Singapore Sling. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð

Á 5. þúsund ósammála

STOFNAÐUR hefur verið vefurinn osammala.is af fólki sem er ósammála þeim málflutningi að innganga í Evrópusambandið sé leiðin til þess að koma efnahagsmálum Íslands aftur í réttan farveg. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð

Átti ekki við ÞG Verktaka

Á forsíðu Viðskiptablaðs Morgunblaðsins 30. apríl sl. birtist mynd af nýbyggingu þar sem fáni ÞG Verktaka blakti við hún yfir fyrirsögninni „Fleiri fyrirtæki í þrot“. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 240 orð

Barnaverndarmálum fjölgar

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is TILKYNNINGUM til Barnaverndar Reykjavíkur fjölgaði um 40% á fyrstu þremur mánuðum ársins. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

„Við viljum hafa fast land undir fótum“

JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra segir stjórnarmyndunarviðræðum Samfylkingar og Vinstri grænna miða vel og unnið sé af fullum krafti á ýmsum vígstöðvum. Hún vonast til þess að nýr stjórnarsáttmáli líti dagsins ljós um næstu helgi. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 172 orð

„Vonandi finnst lausn“

RAGNA Árnadóttir dómsmálaráðherra segir það til skoðunar hvort möguleikar séu fyrir hendi að halda tuttugu lögreglumönnum hjá embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sem ráðnir voru tímabundið á nýliðnum vetri. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 391 orð | 5 myndir

Berjast fyrir lífi sínu

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „VIÐ hjá Samiðn finnum fyrir því að fyrirtæki berjist í bökkum og þá ekki síst verktakafyrirtæki. Við finnum fyrir fjölgun í tilfellum þar sem félagsmenn þurfa á aðstoð að halda vegna vangoldinna launa. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Ekki í fótboltann

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
4. maí 2009 | Erlendar fréttir | 65 orð

Farsóttin í rénun í Mexíkó

INFLÚENSAN í Mexíkó er nú í rénun að sögn heilbrigðismálaráðherra landsins sem segir að dauðsföllin af völdum flensuveirunnar séu mun færri en óttast var í fyrstu. Meira
4. maí 2009 | Erlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Farsóttin sögð í rénun í Mexíkó

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STJÓRNVÖLD í Mexíkó sögðu í gær að inflúensufaraldurinn væri í rénun þar í landi en hvöttu landsmenn til varkárni þar sem farsóttin gæti ágerst að nýju. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Finnur fyrir fyrstu einkennum næringarskorts

HÆLISLEITANDINN sem er í hungurverkfalli í Reykjanesbæ, Hitchem Mansrí, fékk lækni til sín um helgina sem fór yfir líkamlegt ásigkomulag hans, en hann finnur nú fyrir ýmsum einkennum næringarskorts. Tólf dagar eru liðnir síðan hann neytti síðast matar. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Fleiri fái að ráða í bótavinnu

„ÉG held að það sé gríðarlega þýðingarmikið núna að skoða alla þessa fleti og get ekki annað sagt en að mér finnst allar hugmyndir Vinnumálastofnunar til sóma og rétt að ræða þær,“ segir Þór Sigfússon, formaður Samtaka atvinnulífsins. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Frá Stansted til Gatwick

ICELAND Express hefur skipt um flugvöll í Lundúnum og fór fyrsta vélin til Gatwick á föstudag. Forstjóri Iceland Express, samgönguráðherra, flugvallarstjóri og sendiherra Breta opnuðu fyrir flugið. Áður lentu vélar félagsins á Stansted. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fyrirtæki í þrot vegna ósveigjanlegra banka

SAMIÐN óttast að rekstur fleiri fyrirtækja og verktaka stöðvist á næstu misserum verði ekkert að gert. „Verðmæti eru að tapast, sem þurfa ekki að gera það. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Greiðsluverkföll í vændum?

„VIÐ erum ein af mörgum þúsundum á Íslandi sem eru í þroti. Það er ekki eitt, það er allt, og ég kem ekki til með að standa undir neinu. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Halldór S. Rafnar

HALLDÓR Sveinn Rafnar, fyrrverandi formaður Blindrafélagsins, lést á Hjúkrunarheimilinu Eir að morgni 1. maí sl. Halldór fæddist í Reykjavík 20. janúar 1923. Hann tók stúdentspróf frá MR 1943, lauk lagaprófi frá HÍ 1950 og hlaut hdl. réttindi 1953. Meira
4. maí 2009 | Erlendar fréttir | 538 orð | 3 myndir

Hlýnun jarðar ógnar eyjasamfélögum

Það mátti heyra saumnál detta þegar kona af tíbesku bergi brotin útskýrði hvernig hlýnun andrúmsloftsins hefði gengið á jöklana með tilheyrandi röskun á vatnsframboði. Meira
4. maí 2009 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Hyggst skilja við Berlusconi

VERONICA Lario, eiginkona Silvios Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu, hefur staðfest að hún ætli að óska eftir skilnaði við hann. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 237 orð

Íslensk vara sækir á

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is INNFLUTNINGUR mat- og drykkjarvöru hefur dregist saman um tæp 30% það sem af er þessu ári miðað við sama tíma árið 2008, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún er farin til Moskvu

JÓHANNA Guðrún Jónsdóttir og föruneyti hennar í Eurovision-söngvakeppninni hélt af stað til Moskvu í fyrrinótt. Hópurinn hittist uppi í Sjónvarpi við Efstaleiti korter yfir fjögur. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Kikna undan skuldum

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „FRÁ og með þessum mánaðamótum er ég atvinnulaus. Ég hef haldið mér á floti fram að þessu en 1. maí fékk ég síðustu launin mín og þau voru ekki beysin fyrir. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Komu saman og hlógu

„AÐ HLÆJA saman getur skapað frið milli manna og þjóða,“ segir Ásta Valdimarsdóttir hláturjógaleiðbeinandi sem hélt ásamt um fjörutíu öðrum upp á alþjóðlega hláturdaginn í Laugardalnum í gær. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kristinn

Frá gullaldartíma Eigandinn þarf vart að hafa meiri áhyggjur af því nú en áður að varahlutir fáist. Árleg skoðun fornbíla var hjá Frumherja um helgina. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Marorka í samstarf

MARORKA hefur gert stóran samning við norska fyrirtækið Kongsberg, sem hannar og selur stjórnkerfi í skip. Með samningnum verður orkustjórnunarkerfi Marorku bætt við öll kerfi Kongsberg, sem afhendir 350-400 kerfi á ári. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Mikil áhersla á þjóðarsátt

Stjórnarmyndunarviðræðum Samfylkingar og Vinstri grænna var fram haldið í gær, meðal annars hittust formenn flokkanna á fundi í forsætisráðuneytinu. Meira
4. maí 2009 | Erlendar fréttir | 177 orð

Óttast uppgjör milli hersins og maóista

RÍKISSTJÓRN maóista í Nepal vék í gær yfirhershöfðingja landsins frá störfum fyrir að óhlýðnast fyrirmælum hennar. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Rafbílar vekja væntingar OR

UMHVERFISVÆN orka á bíla er næsta stóra viðfangsefnið í orkumálum landsins að mati Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Rýna í beinin

Þónokkur börn nýttu sér 45 mínútna leiðsögn í Þjóðminjasafni Íslands í gær. Ferðalagið hófst á slóðum landnámsmanna á 9. öld. Þaðan lá leiðin gegnum sýninguna og 1.200 ára sögu þjóðarinnar fram til nútímans. Meðal þess sem börnin sáu voru 1. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Safnvörðurinn stendur vörð um Safnasafnið

RÚMLEGA fimm metra skúlptúr – Safnvörðurinn – stendur nú á bílastæðinu við Safnasafnið á Svalbarðseyri. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð

Sérstakt stuð

STEMNINGIN á styrktartónleikum Singapore Sling var heldur sérstök. Allir voru þó ánægðir, segir Einar Þór Kristjánsson, gítarleikari hljómsveitarinnar. Meira
4. maí 2009 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Slagur í heilnæmri leðju

KONUR takast á í leðjupolli á alþjóðlegri keppni í leðjuslag í Wuhan í Hubei-héraði í miðhluta Kína. Yfir 40 konur tóku þátt í keppninni, sem haldin var í fyrsta skipti um helgina. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 3 myndir

Sýndu það besta sem býr í knöpum og hestum

Húsfyllir var í Reiðhöllinni í Víðidal á laugardagskvöld þegar um 850 horfðu á hestasýningu Fáks. „Þetta var stórglæsileg sýning sem tókst í alla staði vel,“ segir Bjarni Finnsson, formaður aðalstjórnar félagsins. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Tréskurður fyrir allan aldur

FIMMTÁN tréskurðarlistamenn áttu verk á árlegri sýningu Félags áhugamanna um tréskurð, FÁT, sem haldin var um helgina á Skurðstofu Sigurjóns Gunnarssonar í Hafnarfirði. Meira
4. maí 2009 | Erlendar fréttir | 86 orð

Tugþúsundir barna í hættu

Nusa Dua. AFP. | Talið er að yfir 56.000 börn í Asíu deyi af völdum efnahagskreppunnar í heiminum, að sögn bankastjóra Þróunarbanka Asíu í gær. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð

Verður gott grassumar

GRASIÐ verður grænt og gróskumikið í sveitum landsins þetta sumarið ef marka má sprettuspá Páls Bergþórssonar veðurfræðings. Spáin byggist á meðalhita 7 mánaða í Stykkishólmi, en fylgni þessa vetrarhita við heyfeng sumarsins hefur gjarnan verið mjög há. Meira
4. maí 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð

Verzlingar koma saman

VERZLUNARSKÓLI Íslands stendur fyrir miklum fagnaði fyrir afmælisárganga skólans, þ.e. stúdenta sem eiga útskriftarafmæli sem mælist í hálfum eða heilum tug, föstudaginn 15. maí næstkomandi í veislusal Gullhamra í Grafarvogi. Húsið verður opnað kl. 19. Meira

Ritstjórnargreinar

4. maí 2009 | Leiðarar | 432 orð

Ekki tími örþrifaráða

Einhvers konar hreyfing virðist vera að myndast á meðal hóps örvæntingarfullra íbúðareigenda að fara í „greiðsluverkfall“, hætta að borga af lánunum sínum. Meira
4. maí 2009 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Hagfræði VG

Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og nýr þingmaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, túlkaði greinilega landsfundarályktanir VG samvizkusamlega í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gærmorgun. Meira
4. maí 2009 | Leiðarar | 277 orð

Stríðsglæpir á Srí Lanka?

Ójafn leikur á sér nú stað á Srí Lanka. Stjórnarherinn hefur króað uppreisnarlið Tamíla af á 12 ferkílómetra svæði og hyggst nú láta kné fylgja kviði. Meira

Menning

4. maí 2009 | Fólk í fréttum | 111 orð | 4 myndir

„Allt verður gott...“

EFALAUST hefur fyrirlestur um hugleiðslu sjaldan vakið jafn mikla eftirtekt og umtal og sá sem fram fór á laugardaginn í Háskólabíói. Meira
4. maí 2009 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

„Leiftur á stund hættunnar“

UM helgina var opnuð sýningin Leiftur á stund hættunnar í Listasafni Árnesinga en sýningin mun standa til 28. júní. Meira
4. maí 2009 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Blóðheitir Rússar

Verk eftir Sjostakóvitsj og Tsjajkovskíj. Einleikari: Natalía Gutman. Stjórnandi: Rumon Gamba. Fimmtudagur 30. apríl. Meira
4. maí 2009 | Fólk í fréttum | 8 orð | 7 myndir

Flugan

Minningartónleikar um Rúnar Júlíusson fóru fram í Laugardalshöll um helgina. Meira
4. maí 2009 | Fólk í fréttum | 7 orð | 4 myndir

Flugan

Vilhelm Anton Jónsson, betur þekktur sem Villi Naglbítur, hélt tónleika ásamt hljómsveit sinni á Kaffi Rósenberg í síðustu viku. Meira
4. maí 2009 | Fólk í fréttum | 6 orð | 4 myndir

Flugan

Færeyska hljómsveitin ORKA hélt allsérstæða tónleika í Norræna húsinu í liðinni viku en hljóðfæri sveitarinnar eru búin til úr skrani og tilfallandi efni sem var að finna á sveitabæ höfuðpaursins. Meira
4. maí 2009 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Gírugir galeiðuþrælar

BEBOB-galeiðan á Café Cultura fer á fullt sving í kvöld. Leikin verður hljómlist eftir Bud Powell, Lee Morgan, C. Parker og Tommy Flanagan m.a. Hljómsveitin spilar fyrsta sett og síðan verður djammað á eftir í seinna setti. Meira
4. maí 2009 | Fólk í fréttum | 444 orð | 2 myndir

Grjótharður Wolverine

Activision / Blizzard Meira
4. maí 2009 | Myndlist | 250 orð | 5 myndir

Í rökkurbirtu

Til 3. maí. Opið mán. til fös.10-18, lau. 10-16, sun. 13-16. Aðgangur ókeypis. Meira
4. maí 2009 | Fólk í fréttum | 407 orð | 2 myndir

Jarfi í jötunmóð

Leikstjóri: Gavin Hood. Aðalleikarar: Hugh Jackman, Liev Schreibner, Ryan Reynolds, Will i Am, Lynn Collins, Danny Huston, Dominic Monaghan. 107 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
4. maí 2009 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Kona í fyrsta sinn lárviðarskáld

KONA hefur verið skipuð í embætti lárviðarskálds Bretlands, í fyrsta skipti frá því embættið var stofnað formlega árið 1668. Lárviðarskáldið nýja heitir Carol Ann Duffy, 53 ára að aldri og er jafnframt fyrsti Skotinn sem gegnir þessu virðulega embætti. Meira
4. maí 2009 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Menningin er aflvaki

JAMES Lingwood, forstöðumaður bresku liststofnunarinnar Artangel, flytur fyrirlestur í dag í ráðstefnusal Kaupþings í Borgartúni 17. Þar ræðir hann m.a. Meira
4. maí 2009 | Bókmenntir | 436 orð | 2 myndir

Perlur sem mega ekki týnast

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is EF væri ég söngvari er ný barnabók sem geymir 120 þekkt kvæði sem Ragnheiður Gestsdóttir valdi og gerði myndskreytingar við á sinn einstaklega fallega hátt. Meira
4. maí 2009 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Sagan endalausa

ÞAÐ er ekki fyrr búið að sleppa sæmilega uppbyggilegri frétt af Amy Winehouse (sjá sunnudagsblað) en hörmungarnar skella yfir. Þannig var hún flutt á sjúkrahús um helgina, þar sem hún býr á eyjunni St. Lucia. Meira
4. maí 2009 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Sérstök list

Fjölmargir þeirra sem hafa gaman af að borða geta ekki eldað svo vel sé. Fyrir þennan hóp fólks felst sérstök nautn í því að horfa á matreiðsluþætti, ekki síst raunveruleikaþætti þar sem keppt er í matseld. Einn slíkur þáttur er á dagskrá Skjás eins. Meira
4. maí 2009 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Síðasta blúskvöldið í bili

Blúsfélag Reykjavíkur heldur uppskeruhátíð og vorfagnað í kvöld á Rósenberg en veitingastaðurinn hefur verið helsta skjól og vígi blúsunnenda landsins um allnokkra hríð. Meira
4. maí 2009 | Tónlist | 324 orð | 1 mynd

Snillin býr í sköpuninni

Eyþór Gunnarsson hljómborð, Hilmar Jensson gítar, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassa og Einar Valur Scheving trommur. Fimmtudagskvöldið 23.4. sl. Meira
4. maí 2009 | Menningarlíf | 251 orð | 1 mynd

Ung tónskáld vinna með Ísafold

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is TÓNLISTARHÁTÍÐIN Við Djúpið verður haldin í sjöunda sinn í sumar. Fer hún fram á Ísafirði og nágrenni um miðbik júní. Meira
4. maí 2009 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Veslings Madonna

ALLT verður Madonnu að óhamingju nú um stundir. Malavískur karlmaður sem talið er að sé faðir þriggja ára gamallar stúlku sem söngkonan Madonna vill ættleiða er á móti ráðagerðinni. Meira
4. maí 2009 | Fólk í fréttum | 65 orð | 8 myndir

Víst var hann Rúnar kóngur klár

MINNINGARTÓNLEIKAR um Rúnar heitinn Júlíusson fóru fram í troðfullri Laugardalshöll nú á laugardaginn. Meira

Umræðan

4. maí 2009 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Alvarleiki eineltis í grunnskólum

Eftir Selmu Júlíusdóttur: "Einelti í skólum landsins er mjög alvarlegt og leiðir það í öllum tilfellum til alvarlegs niðurbrots þess einstaklings sem fyrir því verður." Meira
4. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 417 orð | 1 mynd

David Lynch – Draumalandið og hugmyndaráðuneytið

Eftir Sigrúnu Völu Valgeirsdóttur: "VONGÓÐ og full tilhlökkurnar lagði ég leið mína á fyrirlestur David Lynch hjá hugmyndaráðuneytinu fimmtudaginn 2. maí." Meira
4. maí 2009 | Blogg | 111 orð | 1 mynd

Egill Jóhannsson | 3. maí 2009 Skrýtnar myndir flensunnar Svínaflensan...

Egill Jóhannsson | 3. maí 2009 Skrýtnar myndir flensunnar Svínaflensan tekur á sig skrýtnar myndir og pólitískar myndir eru þar engin undantekning eins og kemur fram í orðum þingkonu repúblikana, Michele Bachmann, frá Minnesota. Snjöll kona. Meira
4. maí 2009 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Fylginautar fagnaðarins

Eftir Helga Seljan: "Frá lögleiðingu bjórsins hefur áfengisneyzla stóraukist eða um 50% að alkóhólmagni á hvert mannsbarn. Sömuleiðis hefur neyzlan ótvírætt færzt neðar..." Meira
4. maí 2009 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Fæðingarorlof feðra

Eftir Heimi Hilmarsson: "Feður þurfa leyfi móður til orlofstöku fari þeir ekki með forsjá barns og þegar barn fæðist utan sambúðar fer móðirin ein með forsjá þess." Meira
4. maí 2009 | Aðsent efni | 806 orð | 2 myndir

Í ríkiskassann til varnar heilsunni – alþjóðleg og sannreynd leið

Eftir Ingu Þórsdóttur og Sigurð Guðmundsson: "Hvað gæti hugsanlega mælt á móti aukagjaldi á sykraða gosdrykki?" Meira
4. maí 2009 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Kosningarnar sem engu breyttu

Eftir Frey Þormóðsson: "Ísland er sérlega vel samansett fyrir virkt lýðræði. Fámenni, menntun og tækni gera íslenskt samtal og val á leiðtogum auðveldara en hjá öðrum þjóðum" Meira
4. maí 2009 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Leggjum þrælabúðir krónunnar niður

Andrés Pétursson: "Á meðan deilir áhöfnin um það hverjum seinasta strand sé að kenna, en gætir ekki að hættum framundan og hugsanlegu nýju strandi." Meira
4. maí 2009 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Sjávarútvegurinn á pólitískum uppboðsmarkaði

Eftir Ásgeir Valdimarsson: "Er ekki gáfulegast að rétta þessum þjóðnýtingarflokkum bara lyklana strax, með þeim skuldum og skömmum sem þessari atvinnugrein fylgir...?" Meira
4. maí 2009 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Skáldið og lífsbaráttan

Allir bæirnir sem voru bólstaður skáldsins Stephans G. Stephanssonar á Íslandi eru nú lagstir í eyði. Það segir sitt um harðbýlið á þeim bæjum. Meira
4. maí 2009 | Blogg | 91 orð | 1 mynd

Svanur Gísli Þorkelsson | 3. maí 2009 Martröð Darwins Það er langt síðan...

Svanur Gísli Þorkelsson | 3. maí 2009 Martröð Darwins Það er langt síðan ég hef séð aðra eins hrollvekju og þessa kvikmynd sem fór algjörlega fram hjá mér á sínum tíma. Meira
4. maí 2009 | Blogg | 159 orð | 1 mynd

Svavar Alfreð Jónsson | 3. maí 2009 Augnaryk í Evrópuumræðu Eftirfarandi...

Svavar Alfreð Jónsson | 3. maí 2009 Augnaryk í Evrópuumræðu Eftirfarandi er úr frétt á visir.is sem birtist 2. 5. Meira
4. maí 2009 | Velvakandi | 404 orð | 1 mynd

Velvakandi

Óánægjuleg viðskipti ÉG VIL koma á framfæri óánægju minni vegna afleitrar afgreiðslu og þjónustu sem ég fékk hjá versluninni 2001 á Hverfisgötu 49 á dögunum. Verslun þessi selur kvikmyndir og tónlist á DVD-formi. Meira
4. maí 2009 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Þetta er tækifæri

Eftir Yngva Eiríksson: "Aukning framlags ríkisins til nýsköpunarsjóðsins er því gullrekið vopn í baráttunni gegn atvinnuleysi stúdenta." Meira
4. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 399 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæðagreiðsla um köttinn í sekknum?

Frá Einari D.G. Gunnlaugssyni: "MEÐ HLIÐSJÓN af þeirri yfirlýsingu EB að þjóð geti einungis sótt um fulla aðild, það sé ekki í boði að fá að kíkja í pakkann og hætta síðan við, og að auki sé ekki hægt að sækja um ef um er að ræða klofning um málið innan ríkistjórnar, auk þess sem..." Meira

Minningargreinar

4. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1276 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Herdís Thoroddsen

Margrét Herdís Thoroddsen fæddist á Fríkirkjuvegi 3, 19. júní 1917. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Kristín Claessen, f. 25.4. 1880, d. 24.6. 1964 og Sigurður Thoroddsen, f. 16.7. 1863, d. 29.9. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2009 | Minningargreinar | 3506 orð | 1 mynd

Margrét Herdís Thoroddsen

Margrét Herdís Thoroddsen fæddist á Fríkirkjuvegi 3, 19. júní 1917. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Kristín Claessen, f. 25.4. 1880, d. 24.6. 1964 og Sigurður Thoroddsen, f. 16.7. 1863, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2009 | Minningargreinar | 1377 orð | 1 mynd

Þorgrímur Guðnason

Þorgrímur Guðnason fæddist á Reyðarfirði 17. september. 1933. Hann lést á öldrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórunn Sigbjörnsdóttir, f. 28.10. 1902, d. 25.5. 1938, og Guðni Jóhannsson, f. 8.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Dohop í hópi bestu vefja

Ferðavefur Dohop, www.dohop.com, er í hópi hundrað bestu ferðavefja ársins samkvæmt TimesOnline . Í tilkynningu frá Dohop segir að þetta sé í annað sinn sem Dohop hlýtur þessa viðurkenningu. Meira
4. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Kanna á réttarstöðu kröfuhafa í Atorku

KRÖFUHAFAR í Atorku hafa óskað eftir því að lögmenn vinni greinargerð þar sem útlistuð verði réttarstaða þeirra eftir að samningur um kyrrstöðu rann út á miðnætti 30. apríl síðastliðinn. Meira
4. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 13 myndir

Lítil endurnýjun í SA

Úr stjórninni gengu: Meira
4. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Þiggur dollar í laun en þúsundir í hlunnindi

ÞEGAR Edward Liddy tók að sér að stýra bandaríska tryggingafélaginu AIG í haust lýsti hann því yfir að hann myndi aðeins þiggja 1 dal í árslaun meðan verið væri að koma fyrirtækinu á fæturna aftur en bandarísk stjórnvöld hafa lagt AIG til gríðarháar... Meira

Daglegt líf

4. maí 2009 | Daglegt líf | 229 orð

Af Leifi og fjörinu

Leifur Eiríksson kvartar undan því að hann hafi ekki áhuga fyrir neinu þessa dagana. Það varð til þess að vísa kom upp í hugann sumardaginn fyrsta: Aldrei hef ég alið sút unað best með konum en fjörið er að fjara út fer það mjög að vonum. Meira
4. maí 2009 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Varað við hydroxycut í Bandaríkjunum

MATVÆLA- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur hvatt fólk til að hætta þegar í stað að nota fæðubótarefnið hydroxycut vegna dauðsfalls sem rakið er til efnisins og alvarlegra sjúkdómstilfella. Meira
4. maí 2009 | Daglegt líf | 513 orð | 2 myndir

Vilja auka evrópska vitund ungmenna

Ungir Borgnesingar eru á leið til Póllands en ferðin er m.a. hugsuð til að bæta samskiptin Meira

Fastir þættir

4. maí 2009 | Fastir þættir | 145 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þungur kóngur. Norður &spade;75 &heart;K987 ⋄K103 &klubs;D1064 Vestur Austur &spade;DG98 &spade;ÁK10 &heart;653 &heart;DG102 ⋄7642 ⋄5 &klubs;K8 &klubs;G9752 Suður &spade;6432 &heart;Á4 ⋄ÁDG98 &klubs;Á3 Suður spilar 3G dobluð. Meira
4. maí 2009 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
4. maí 2009 | Fastir þættir | 113 orð

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 6. Bh4 Be7 7. e3 Rbd7 8. Bd3 0-0 9. 0-0 Rh5 10. Bxe7 Dxe7 11. Re5 Rhf6 12. f4 dxc4 13. Bxc4 Rd5 14. Hf3 Rxc3 15. bxc3 Rxe5 16. fxe5 b6 17. Hg3 Bb7 18. Dg4 g6 19. Hf1 Kg7 20. Meira
4. maí 2009 | Árnað heilla | 192 orð | 1 mynd

Syngur þegar tími gefst

BALDUR F. Sigfússon læknir er sjötugur í dag og alls óvíst hvað hann gerir í tilefni dagsins. Meira
4. maí 2009 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverjiskrifar

Samsæriskenningar um uppruna svínaflensuveirunnar breiðast nú út eins og eldur í sinu um netheimana, jafnvel hraðar en veiran sjálf hefur borist á milli manna í raunheiminum. Meira
4. maí 2009 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. maí 1803 Bjarni Bjarnason og Steinunn Sveinsdóttir frá Sjöundá á Rauðasandi voru dæmd til lífláts fyrir að myrða maka sína árið áður. Um þetta mál skrifaði Gunnar Gunnarsson skáldsöguna Svartfugl. Meira

Íþróttir

4. maí 2009 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Aftur vann Stjarnan 3. maí

ÞAÐ er skemmtileg staðreynd að í gær, 3. maí, var akkúrat ár síðan Stjörnukonur fögnuðu síðast Íslandsmeistaratitlinum í handbolta. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 600 orð | 1 mynd

„Gáfum tóninn fyrir sumarið“

ÞÓR/KA varð deildabikarmeistari kvenna í fyrsta skipti á laugardaginn með því að sigra Stjörnuna, 3:2, í hörkuspennandi úrslitaleik í Kórnum í Kópavogi. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 168 orð

„Hefðum ekki haft meiri orku“

„ÞAÐ var gott að ná að klára þetta í þremur leikjum. Það hefur verið mikið álag á okkur mörgum í vetur og ég get allavega sagt fyrir mig að ég er alveg dauðþreytt. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

„Sannir meistarar vinna á útivelli“

„Við vorum ekki ánægðir með okkar leik í síðasta leik og vorum staðráðnir í því að gera betur. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 567 orð | 1 mynd

„Skrefi nær titlinum“

EFTIR leiki helgarinnar í ensku úrvaldeildinni í knattspyrnu stendur Manchester United óneitanlega vel að vígi í baráttunni um enska meistaratitilinn. United bar sigurorð af Middlesbrough, 2:0, Liverpool vann Newcastle, 3:0, og Chelsea lagði Fulham,... Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 202 orð

„Við höfum gert heimskuleg mistök“

ÓLAFUR Haukur Gíslason varði mark Vals í síðari hálfleik gegn Haukum á laugardaginn en náði sér ekki á strik frekar en félagi hans Pálmar Pétursson sem stóð vaktina í fyrri hálfleik. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 192 orð

„Vorum bara hræddar við Stjörnuna“

„ÉG hef engar almennilegar skýringar á því hvers vegna það kom ekki meira út úr okkur í þessum úrslitaleikjum. Við spiluðum virkilega vel gegn Haukum, samhæfingin var góð og allt small hjá okkur. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 1975 orð | 1 mynd

Deildabikar kv., Lengjubikar A-DEILD, úrslitaleikur: Stjarnan &ndash...

Deildabikar kv., Lengjubikar A-DEILD, úrslitaleikur: Stjarnan – Þór/KA 2:3 Björk Gunnarsdóttir 34., Inga Birna Friðjónsdóttir 75. – Mateja Zver 62., 84., Rakel Hönnudóttir 90. Rautt spjald : Sandra Sigurðardóttir (Stjörnunni) 83. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Edda og Hólmfríður skoruðu

EDDA Garðarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir voru báðar á skotskónum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 341 orð

Ég hef alveg fengið nóg af því að taka við silfurverðlaunum í Mýrinni

„ÉG hef alveg fengið nóg af því að taka við silfurverðlaunum hér í Mýrinni,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, sem annað árið í röð tók við silfurverðlaunum fyrir keppni á Íslandsmótinu í handknattleik kvenna á heimavelli Stjörnunnar. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 97 orð

Ferdinand hjá Grindavík

GRINDVÍKINGAR hafa fengið knattspyrnumann frá Kamerún til landsins og verður hann til reynslu hjá félaginu næstu dagana en senn líður að því að Íslandsmótið hefjist. Heitir hann Ferdinand Bitangane og kemur frá franska þriðjudeildarliðinu Jura Sud. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 382 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þetta var sjöundi Íslandsmeistaratitill Stjörnunnar í kvennaflokki sem liðið vann í gær. Stjarnan hefur nú unnið titilinn þrjú ár í röð en fyrsti Íslandsmeistaratitillinn vannst árið 1991. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragnar Óskarsson skoraði 9 mörk fyrir Dunkerque þegar liðið tapaði, 20:21, fyrir Tremblay í hörkuleik í frönsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 314 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fernando Torres , sóknarmaður Liverpool , tognaði í læri á æfingu á laugardaginn og var því ekki með liðinu gegn Newcastle í gær. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Guðný afgreiddi KR-inga í lokin

GUÐNÝ P. Þórðardóttir tryggði Íslandsmeisturum Vals nauman sigur á bikarmeisturum KR, 2:1, þegar liðin áttust við í Meistarakeppni KSÍ í kvennaflokki í Kórnum í gærkvöld. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Haukar mun beittari en Valsmenn í lykilleiknum

HAUKAR úr Hafnarfirði eru skrefi nær því að verja Íslandsmeistaratitil sinn í handknattleik karla eftir verðskuldaðan sigur á bikarmeisturum Vals 28:25, í þriðja leik liðanna á laugardaginn. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 39 orð

í kvöld HANDKNATTLEIKUR Umspil karla, oddaleikur: Mýrin: Stjarnan...

í kvöld HANDKNATTLEIKUR Umspil karla, oddaleikur: Mýrin: Stjarnan – Afturelding 19.30 *Staðan er 1:1 og sigurliðið í kvöld leikur í úrvalsdeildinni 2009-2010. KNATTSPYRNA Meistarakeppni KSÍ, karlar: Kórinn: FH – KR 18. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 170 orð

Íris Mist frumkvöðull?

ÚRSLITAKEPPNI Íslandsmótsins í hópfimleikum fór fram á Selfossi um helgina. Gerpla tryggði sér sigur í kvennaflokki fjórða árið í röð bæði á einstökum áhöldum, sem eru dýna, gólfæfingar og trampólín, og einnig í fjölþraut. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 193 orð

Íslandsmeistari aðra helgina í röð

ÞRÁTT fyrir ungan aldur var Þorgerður Anna Atladóttir orðin byrjunarliðsmanneskja þegar leið á veturinn og einn lykilleikmanna Stjörnuliðsins. Hún fagnaði Íslandsmeistaratitlinum vel í gær. „Það er alltaf jafnsætt að verða Íslandsmeistari. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Íslendingaslagur í umspilinu

JÓHANNES Karl Guðjónsson skoraði eitt marka Burnley í gær þegar lið hans vann stórsigur á Bristol City, 4:0, í lokaumferð ensku 1. deildarinnar í knattspyrnu og tryggði sér með því þátttökurétt í umspilinu um sæti í úrvalsdeildinni. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 90 orð

Jóhann tekur við Grindavík

JÓHANN Þór Ólafsson hefur samið við Grindvíkinga um að þjálfa kvennalið félagsins í körfuknattleik á næstu leiktíð. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Jón og Signý

JÓN Arnór Stefánsson úr KR og Signý Hermannsdóttir úr Val voru í valin bestu leikmenn Iceland Express-deilda karla og kvenna í körfuknattleik, veturinn 2008-2009, á lokahófi KKÍ sem fram fór á Broadway á laugardagskvöldið. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Kári bætti eigið met í Kaliforníu

,,ÞAÐ er lúmsk þreyta í manni en annars hef ég það fínt,“ sagði Blikinn Kári Steinn Karlsson þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hans í gær. Kári gerði það gott um helgina og bætti eigið Íslandsmet í 5. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 511 orð | 1 mynd

Langbesta liðsheildin

STJARNAN varð Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í þriðja sinn þegar liðið vann Fram í þriðju viðureign liðanna í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn, 28:26. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 185 orð

Miami úr leik

ATLANTA Hawks sló Miami Heat út úr úrslitakeppni NBA-körfuboltans í gærkvöldi þegar liðin mættust í sjöunda sinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Atlanta sigraði með þrettán stiga mun, 91:78, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 49:36. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslitakeppnin, 1. umferð: Austurdeild: Atlanta &ndash...

NBA-deildin Úrslitakeppnin, 1. umferð: Austurdeild: Atlanta – Miami 91:78 *Atlanta sigraði, 4:3, og mætir Cleveland í 2. umferð. Boston – Chicago 109:99 *Boston sigraði, 4:3, og mætir Orlando. Úrslitakeppnin, 2. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Ólafur og Alfreð mætast í úrslitunum

ÞAÐ verður sannkallaður Íslendingaslagur í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Sigurvilji og metnaður

„SIGURVILJINN og metnaðurinn er gríðarlegur í þessum hópi. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 188 orð

Sólveig Lára og Sara eru á leið af landi brott

ÞÆR Sólveig Lára Kjærnested úr Stjörnunni og Sara Sigurðardóttir úr Fram léku báðar sinn síðasta leik í bili á Íslandsmótinu í handknattleik þegar Stjarnan sigraði Fram. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Sterkur hlekkur í keðjunni hjá Haukum

ELÍAS Már Halldórsson átti frábæran leik hjá Haukum og var sérlega drjúgur í hraðaupphlaupunum á þeim kafla þar sem Hafnfirðingar lögðu grunninn að sigrinum. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 354 orð

Sú besta í Afríku til liðs við KR-inga?

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is KR freistar þess nú að fá suðurafrísku knattspyrnukonuna Noko Matlou í sínar raðir. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Svakalegir taktar hjá Barcelona

ÞAÐ var sannkallað augnakonfekt að fylgjast með hinum sígilda stórslag spænsku stórveldanna, Real Madríd og Barcelona á laugardagskvöld. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Þýskaland Füchse Berlin – Flensburg 30:32 Dormagen &ndash...

Þýskaland Füchse Berlin – Flensburg 30:32 Dormagen – Melsungen 30:32 Grosswallstadt – Minden 33:29 Essen – Stralsunder 21:32 Staðan: Kiel 3028111075:84157 R.N. Meira
4. maí 2009 | Íþróttir | 543 orð | 1 mynd

Ætlum að styrkja liðið og verja alla okkar titla

„ÞAÐ hefur verið basl hjá okkur við að reka deildina í vetur en það er liðsheildin og sigurviljinn sem hefur skilað okkur þessum árangri, ekki peningar og feitir samningar,“ sagði glaðbeittur formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar, Þór... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.