Greinar laugardaginn 9. maí 2009

Fréttir

9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Áhyggjur af fyrningarleiðinni

FRIÐRIK J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, og Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, ræddu í gær við Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingrím J. Sigfússon. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 439 orð | 3 myndir

Ánægður með svör

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÖSSUR Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segist ánægður með það sem kemur fram í yfirlýsingu frá breska forsætisráðuneytinu sem send var út í gærkvöldi. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 347 orð

„Áfangi á réttri leið“

„ÞAÐ eru margir álitlegir kostir í stöðunni og þetta er áfangi á réttri leið,“ sagði Kristján L. Möller samgönguráðherra í gær, um vinnu starfshópa sem skila eiga tillögum um sameiningu samgöngustofnana. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

„Eins og blaut tuska“

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „EF spá Seðlabankans [um gengi krónunnar innsk. blm.] gengur eftir er það auðvitað mjög alvarlegt fyrir sveitarfélögin. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

„Er ljóslifandi í minningunni“

ÞAU fylgdust áhugasöm með lestrinum börnin á Barnaspítala Hringsins er Lovísa María Sigurgeirsdóttir las úr bók sinni Ég skal vera dugleg. Því þó að sá heimur sem Lovísa María lýsir þar sé e.t.v. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

Betra aðgengi að upplýsingum

Á mbl.is hefur nú verið settur upp flipi þar sem nálgast má á einum stað ýmsa þjónustu sem Morgunblaðið veitir á netinu. Flipinn er efst og lengst til hægri á síðum mbl.is. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Biðu björgunar í aftakaveðri á miðjum jökli

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÁTTA gönguskíðamenn, sem lentu í vandræðum vegna aftakaveðurs á Vatnajökli, biðu enn um miðnætti eftir aðstoð björgunarsveitarmanna. Reiknað var með að aðstoðin bærist snemma í nótt. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Birgitta formaður

BIRGITTA Jónsdóttir hefur verið kosin formaður þinghóps Borgarahreyfingarinnar. Jafnframt hefur Þór Saari verið kosinn varaformaður þinghópsins og Margrét Tryggvadóttir ritari. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Bitnar á starfinu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is LÆKKUN tekna trúfélaga af sóknargjöldum kemur sér illa hjá skuldugum söfnuðum sem staðið hafa í framkvæmdum. Lítið er hægt að greiða niður. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 998 orð | 7 myndir

Draumaverksmiðjur?

Fyrirtæki, einstaklingar og undirbúningsfélög bíða fyrst og fremst eftir fjármagni til að fara af stað með þau verkefni sem eru á teikniborðinu, stór og smá. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Ekki stendur á bænum

SIGRÚN Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri, segir það rangt hjá forstjóra SS Byggis í Morgunblaðinu í gær að Akureyrarbær standi í vegi fyrir því að SS geti hafist handa við byggingar við Undirhlíð. Byggingarleyfi fyrir framkvæmdinni var samþykkt 29. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Endalaust uppklapp á Söngvaseið

LEIKARARNIR Valgerður Guðnadóttir og Jóhannes Haukur Jóhannesson litu ekki út fyrir að vera stressuð í förðun rétt fyrir frumsýningu á Söngvaseið í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi enda líklega engin ástæða til. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Fleiri fljúga til Fróns

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is MEIRIHLUTI farþega Icelandair, eða 51 prósent, var á fyrstu þremur mánuðum þessa árs ferðamenn á leið til Íslands. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Gengið með vagna

ALLA næstu viku, 11. – 15. maí, býður Ferðafélag Íslands upp á gönguferðir fyrir barnafólk með barnavagna og kerrur. Með þeim er ætlunin að gefa ungu fólki með ungabörn í vagni tækifæri á að sýna sig og sjá aðra í skemmtilegum gönguferðum. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Grafarvogssöfnuður skuldar hálfan milljarð

Grafarvogssöfnuður skuldar enn um hálfan milljarð vegna byggingar Grafarvogskirkju sem vígð var fyrir níu árum. Vegna lækkunar sóknargjalda og hækkunar skulda gengur verr hjá skuldugum söfnuðum að láta enda ná saman. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Gullkarfi hefur borið nafn með rentu að undanförnu

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is VERÐ á karfa hefur verið óvenjuhátt á fiskmörkuðum undanfarið. Dæmi eru um að hærra verð hafi fengist fyrir karfann heldur en fyrir þorskinn. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Handverk í Ási

HANDVERKSBASAR verður haldinn á morgun, sunnudag, frá kl. 13-18 í föndurhúsi Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Áss í Hveragerði. Heimiliskonur eru búnar að mála, sauma út, hekla og prjóna. Meira
9. maí 2009 | Erlendar fréttir | 169 orð | 2 myndir

Hægrimönnum spáð sigri í kosningum í ESB

Þrátt fyrir efnahagskreppuna virðist evrópskum jafnaðarmönnum ganga erfiðlega að vinna kjósendur á sitt band til að leggja hægrimenn að velli. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð

Hætta við kaup á þrotabúi BT

FALLIÐ hefur verið frá samningi þrotabús BT verslana ehf. og Haga Invest ehf. um kaup Haga á verslunum og viðskiptavild tölvuverslana BT. Ástæðan er athugasemdir Samkeppniseftirlitsins. Þrotabúið mun taka við eignunum að nýju og auglýsa þær til sölu. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Jóhannes er nýr Hellisbúi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is JÓHANNES Haukur Jóhannesson hefur tekið að sér titilhlutverkið í Hellisbúanum í nýrri uppfærslu einleiksins sem frumsýndur verður í Íslensku óperunni í haust. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Klæddu sig upp fyrir Íslending

FYRSTU gestirnir heimsóttu Víkingaheima í Reykjanesbæ í gær, eftir að dyr safnsins voru opnaðar í fyrsta skipti. Sumir gestirnir klæddu sig upp í tilefni dagsins. Búist er við því að margir vilji skoða víkingaskipið Íslending um helgina og næstu vikur. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð

Leiðrétt

Mistök í niðurlagi greinar Í MORGUNBLAÐINU í gær birtist grein eftir Egil Örn Gunnarsson. Við vinnslu greinarinnar breyttist niðurlagið. Þar stóð: „Því miður hræða spor undanfarinna ára ýmsa frá hinu frjálsa atvinnulífi. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð

Listsýning Kamps í Ráðhúsinu opnuð

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN Kampur stendur fyrir listasýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina. Sýningin, sem opnuð verður kl. 12 í dag, er tileinkuð Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Málefnahópur VG vill lækka höfuðstól lána

MÁLEFNAHÓPUR Vinstri grænna um efnahagsmál leggur til að vaxta- og verðbótaútreikningur vegna húsnæðislána verði leiðréttur og hann miðaður við þær aðstæður sem uppi voru fyrir efnahagshrunið. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Mótmælendum var boðið á fund í stjórnarráðinu

HÓPUR fólks kom saman fyrir framan Alþingishúsið upp úr hádegi í gærdag og vildi með því mótmæla aðgerðaleysi stjórnvalda í málefnum heimilanna. Eftir stutta veru á Austurvelli gekk hópurinn fylktu liði að stjórnarráðinu. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Myndbirting brot á reglum

BLAÐAAUGLÝSING Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, sem sýndi mynd af Steingrími J. Meira
9. maí 2009 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Nátthegri á mjúkum beði

HANN bar sig fimlega, dýrahirðirinn í kínversku borginni Nanning, þegar hann fóðraði nátthegraunga á agnarsmáu síli. Unginn kom í heiminn eftir klak í útungunarvél og virðist sprækur og óhræddur við að þiggja veitingar mannfólksins. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

Nýr Golf sýndur

HEKLA frumsýnir víða um land í dag sjöttu kynslóð af Volkswagen Golf. Golf var m.a. á dögunum útnefndur „Heimsbíll ársins 2009“. Volkswagen Golf fæst nú með TSI bensínvél sem hlaut „Alþjóðlegu vélarhönnunarverðlaunin 2008“. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð

Nýtt tónlistarsafn

TÓNLISTARSAFN Íslands verður opnað formlega á Kópavogsdögum í dag kl. 16. Tónlistarsafnið er til húsa við Hábraut 2 í Kópavogi. Því er ætlað að vera þjónustu-, fræðslu- og miðlunarsetur fyrir tónlist. Gunnar I. Meira
9. maí 2009 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Pútín kemur til bjargar

VLADÍMÍR Pútín, forsætisráðherra Rússlands, sýndi á sér nýja og óvænta hlið fyrir helgi þegar hann kom ungri, taugaóstyrkri söngkonu til bjargar, þar sem hún stóð felmtri slegin á sviði skóla nokkurs í Moskvu sem er ætlaður dætrum hermanna. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 359 orð

Ráðgjöfin verður efld

RÁÐGJAFARSTOFA um fjármál heimilanna mun auka þjónustu sína til mikilla muna og verður starfsemin tvöfölduð að umfangi. Ný starfsstöð við Sóltún 26 í Reykjavík verður opnuð undir lok næstu viku. Hún er sett á laggirnar til þriggja mánaða til reynslu. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Safnað fyrir börn í Togo

AFRÍSKI klæðskerameistarinn Dieudonne er staddur hér á landi um þessar mundir en hann er að þróa fatalínu sína og kynna TOGO TO GO. Hann vinnur á verkstæði í Togo hjá systur Victo, en hún rekur heimili fyrir 90 heimilislaus börn í Aneho. Meira
9. maí 2009 | Erlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Sendu skattborgurum reikning fyrir lúxusnum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
9. maí 2009 | Erlendar fréttir | 105 orð

Stórfyrirtækin hirða mest

MEÐAL þeirra sem fá hæstu niðurgreiðslurnar frá landbúnaðarsjóðum Evrópusambandsins eru banki í Mílanó, kjúklingarisi í Frakklandi og írskt fyrirtæki, Greencore, sem framleiðir tilbúna rétti og búðinga, segir í frétt The New York Times . Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Stórlax í vanda staddur

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Á ÁRSFUNDI Veiðimálastofnunar í gær spáði Guðni Guðbergsson fiskifræðingur í spilin að vanda, varðandi laxveiðina í sumar. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð

Systur styðja Göngum saman

ÚTLIT er fyrir metþátttöku á Landssambandsfundi Soroptimistasambands Íslands sem fram fer í dag en alls hafa 200 konur boðað komu sína. Markmið Soroptimistasystra er að vinna að bættri stöðu kvenna. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð

Tannlækningar

TANNLÆKNAR munu í dag bjóða barnafjölskyldum sem búa við kröpp kjör upp á ókeypis tannlæknaþjónustu. Þetta er í þriðja sinn sem þjónustan er í boði en hún verður einnig í boði 23. maí. Meira
9. maí 2009 | Erlendar fréttir | 399 orð

Trúfrelsi verði virt

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BENEDIKT 16. páfi hóf ferð sína til Mið-Austurlanda í gær og var Jórdanía fyrsti viðkomustaðurinn en þaðan fer hann til Ísraels og Vesturbakkans. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Útför Hönnu Ingólfsdóttur Johannessen

ÚTFÖR Hönnu Ingólfsdóttur Johannessen, eiginkonu Matthíasar Johannessen, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, var gerð frá Neskirkju í gær. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð

Valdar stofnanir ársins

UMFERÐARSTOFA og Sýslumaðurinn í Vík hafa verið valdar stofnanir ársins 2009. Þetta er í fjórða sinn sem SFR stendur að valinu en könnun var gerð meðal félagsmanna SFR, í samstarfi við VR. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 167 orð

Valin fyrirtæki ársins

KRAFTVÉLAR og Microsoft Íslandi eru fyrirtæki ársins 2009 í könnun VR, það fyrra í hópi stærri fyrirtækja en það síðara í hópi minni fyrirtækja. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Víða vetrarlegt í sumarbyrjun

LÍTIÐ minnti á sumarið fyrir norðan og austan í gær. Jörð var hvít þegar fólk fór á fætur, örlítið létti til yfir miðjan daginn en síðan hófst ofankoman aftur og snjóaði fram eftir kvöldi. Meira
9. maí 2009 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Þingmenn ganga á fund formanna hver á fætur öðrum

Eftir Andra Karl og Þröst Emilsson NÆSTUM því allt er klappað og klárt fyrir morgundaginn þegar kynnt verður ný ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna og um leið stjórnarsáttamáli. Meira

Ritstjórnargreinar

9. maí 2009 | Staksteinar | 170 orð | 1 mynd

Blóraböggull Browns?

Uppákoman í kringum ummæli Gordons Brown, forsætisráðherra Bretlands, um Ísland og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn í brezka þinginu er með talsverðum ólíkindum. Svo virðist, sem Brown hafi verið illa upplýstur og ekki vitað um hvað hann var að tala. Meira
9. maí 2009 | Leiðarar | 276 orð

Byrgjum brunninn

Nú stefnir í að allt að helmingur framhaldsskólanema verði án vinnu í sumar, eins og fram kom í fréttaskýringu Ylfu Kristínar K. Árnadóttur blaðamanns í Morgunblaðinu í gær. Þetta eru afar slæmar fréttir. Meira
9. maí 2009 | Leiðarar | 302 orð

Ógagnsæ endurreisn

Þrátt fyrir yfirlýsingar og fyrirheit um gagnsæi í meðferð fyrirtækja í rekstrarvanda hjá nýju ríkisbönkunum er nánast útilokað að átta sig á vinnubrögðum þeirra. Meira

Menning

9. maí 2009 | Tónlist | 202 orð

Afi Guðnýjar var henni ofarlega í huga

GUÐNÝ Einarsdóttir organisti við Fella- og Hólakirkju í Reykjavík kemur fram á tónleikum Listavinafélags Langholtskirkju annað kvöld, sunnudag, klukkan 20. Meira
9. maí 2009 | Fólk í fréttum | 233 orð | 2 myndir

Bjóst við meiri móðursýki

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „ÉG er bara nokkuð slakur. Það er ekki mikil pressa á mér,“ segir Börkur Hrafn Birgisson, stundum kenndur við Jagúar, bjartri röddu þegar Morgunblaðið slær á hann úti í Moskvu. Meira
9. maí 2009 | Tónlist | 430 orð | 1 mynd

Flúði nasistana með Schnabel

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAÐ er eins og að taka sjálfa tónlistarsöguna tali að spjalla við bandaríska píanóleikarann Frank Glazer. Meira
9. maí 2009 | Kvikmyndir | 105 orð | 1 mynd

Frestur að renna út

UNDIRBÚNINGUR fyrir Stuttmyndadaga, sem fara fram í Kringlubíói hinn 28. maí næstkomandi, er í fullum gangi þessa dagana. Frestur til að senda inn myndir á hátíðina rennur út á núna á mánudaginn, 11. maí, en þegar hafa tugir mynda borist hátíðinni. Meira
9. maí 2009 | Hönnun | 306 orð | 1 mynd

Hönnuðir eins og óþekkir krakkar

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is FATAHÖNNUNARFÉLAG Íslands stendur fyrir sýningu í Portinu í Hafnarhúsinu í dag undir nafninu SHOWROOM REYKJAVIK. Meira
9. maí 2009 | Leiklist | 434 orð | 1 mynd

Jóhannes Haukur Hellisbúi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA leggst rosalega vel í mig. Meira
9. maí 2009 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Knowles langar í langt frí

BEYONCÉ Knowles langar að taka sér tveggja ára frí frá bransanum. Söng- og leikkonan, sem er gift rapparanum Jay-Z, er tilbúin að setja frama sinn á pásu fyrir einkalífið. Meira
9. maí 2009 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Kröfuhörð stjarna

BRITNEY Spears fer fram á það við Dorchester hótelið í London að hún fái herbergi sem hefur verið reyklaust frá því að hótelið var byggt. Meira
9. maí 2009 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Leika verk eftir gamla meistara

ELEKTRA Ensamble heldur sína aðra tónleika í tónleikaröð á Kjarvalsstöðum á morgun, sunnudagskvöld, klukkan 20. Tónleikarnir eru kenndir við „gömlu meistarana. Meira
9. maí 2009 | Myndlist | 157 orð | 1 mynd

Lík í kynlífsstellingum vekja umtal

NÝ sýning pólska líffærafræðingsins Gunthers von Hagens í Þýskalandi hefur vakið sterk viðbrögð. Von Hagens sýnir nái, sem hann hefur flegið og verkað með silikoni á sérstakan hátt. Meira
9. maí 2009 | Fólk í fréttum | 209 orð | 1 mynd

Mjöðmin sigraði Cow boys from Hell

KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Mjöðmin er skipað helstu merkisberum íslensks nýbylgjurokks. Leikmannalisti Mjaðmarinnar er eins og nokkurs konar nýbylgjurokkaratal. Meira
9. maí 2009 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Of fallegur fyrir fyrirsætubransann

* Hin rússneska Tinatin sem er ein þriggja höfunda Evróvisjón-framlags okkar í ár bloggar um keppnina á heimasíðu sinni (tinatinmusic.wordpress.com) og þar má lesa um margt sem drífur á hennar daga með íslenska hópnum. Meira
9. maí 2009 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Raggi Bjarna á stórskemmtun

RAGNAR Bjarnason syngur við undirleik þeirra Kjartans Valdemarssonar, Gunnars Hrafnssonar og Benedikts Brynleifssonar á tveimur stórskemmtunum Selkórsins í félagsheimili Seltjarnarness í dag, laugardag, klukkan 17.00 og 20.30. Meira
9. maí 2009 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Situr fyrir hjá Tali á tíu ára fresti

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „FÓLK man ennþá eftir þessum auglýsingum, og ég hélt að ég gæti ekki notað appelsínugult það sem eftir er. Meira
9. maí 2009 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Skilaboð frá himnum

MEÐ aldrinum fer maður að gera sér æ betri grein fyrir mikilvægi iðnaðarmanna. Þetta er úrræðagóð stétt sem kann allt sem maður sjálfur kann ekki. Ómissandi iðnaðarmaður skaut upp kollinum í nýlegum þætti af Aðþrengdum eiginkonum. Meira
9. maí 2009 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Sveittir viðskiptafundir

BANDARÍSKI rapparinn og athafnaskáldið P. Diddy heldur iðulega viðskiptafundi um leið og hann stundar líkamsrækt. Meira
9. maí 2009 | Myndlist | 210 orð | 1 mynd

Tengsl myndlistar og náttúru í brennipunkti

SÝNINGIN Minjar – myndlist í náttúru / náttúra í myndlist opnar í Náttúrufræðistofu Kópavogs í dag, laugardag, klukkan 15.30. Á sýningunni eru verk sem flest eru unnin sérstaklega fyrir húsakynni Náttúrufræðistofunnar. Meira
9. maí 2009 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

The Shins í yfirhalningu

ÆÐI margt hefur drifið á daga hinnar geðþekku nýbylgjusveitar The Shins að undanförnu. Sveitin leggur nú brátt í hljómleikaferðalag eftir átján mánaða hlé og óhætt að segja að mikið vatn hafi runnið til sjávar á þessum tíma. Meira
9. maí 2009 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Troðfullt hús á uppistandi á Karamba

*Hugtakið „fullt út úr dyrum“ átti afar vel við á fimmtudagskvöldið þegar þeir Ari Eldjárn, Bergur Ebbi úr Sprengjuhöllinni, Árni Vilhjálmsson úr FM Belfast og Dóri DNA stóðu fyrir uppistandi á Karamba. Meira
9. maí 2009 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Tyrkland sigrar í Evróvisjón samkvæmt Google

SPENNAN í garð söngvakeppninnar sem allir hata að elska og allir elska að hata fer nú stigvaxandi með degi hverjum. Meira
9. maí 2009 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Yfir 100 ungmenni koma fram

YFIR 100 börn og unglingar koma fram, spila og syngja, á tónleikum í Grafarvogskirkju á morgun, sunnudaginn 10. maí, kl. 15:00. Meira
9. maí 2009 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Þarf hvorki að sofa né borða

BLUR-gítarleikarinn Graham Coxon er svo djúpt sokkinn í vinnuna þegar hann tekur upp nýtt efni að hann hefur staðið sig að því að gleyma að borða og sofa svo dögum skiptir. Meira

Umræðan

9. maí 2009 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Arður þjóðarinnar af auðlindum sínum

Eftir Harald Pálsson: "Hvað viljum við fá út úr okkar auðlindum? Hagnað eða tap? Viljum við hætta að græða á sjávarútveginum, leggja hann í rúst og gera hann ríkisstyrktan?" Meira
9. maí 2009 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Eflum sveitarfélögin með sameiningu

Eftir Kristján L. Möller: "Verkefnið um eflingu sveitarfélaganna er hins vegar enn í fullu gildi og er í mínum huga enn brýnna að vinna að þessum málum nú þegar kreppir að." Meira
9. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 283 orð | 1 mynd

Frækorn sprotanna – styrkir Nýsköpunarsjóðs námsmanna

Frá Páli Theodórssyni: "FYRIR nýliðna helgi sendi kollegi minn mér tölvubréf frá Nýsköpunarsjóði námsmanna varðandi sameiginlega umsókn okkar. Þar mátti lesa eftirfarandi: „Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur fjallað um umsókn þína um styrk fyrir sumarið 2009." Meira
9. maí 2009 | Blogg | 152 orð | 1 mynd

Heiða B. Heiðars | 8. maí Í kaffi með Jóhönnu og Steingrími Voðalega...

Heiða B. Heiðars | 8. maí Í kaffi með Jóhönnu og Steingrími Voðalega leiðist mér að við skulum ekki eiga betri orðabanka þegar „mótmæli“ eru annars vegar. Meira
9. maí 2009 | Blogg | 126 orð | 1 mynd

Hildur Helga Sigurðardóttir | 8. maí Það er þá hundur í honum Annars...

Hildur Helga Sigurðardóttir | 8. maí Það er þá hundur í honum Annars átti ég einu sinni afar skemmtilegan vin, einn af mörgum. Sá átti forljóta, rauðeygða, mjólkurhvíta tík, sem hann nefndi Ísbirnu kallinn. Meira
9. maí 2009 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Jón Magnússon | 7. maí Einyrkjar í atvinnurekstri njóta ekki velferðar...

Jón Magnússon | 7. maí Einyrkjar í atvinnurekstri njóta ekki velferðar Það er hárrétt hjá Neytendasamtökunum að breyta þarf lögum um greiðsluaðlögun þannig að einyrkjar í atvinnurekstri og smáatvinnurekendur geti sótt um greiðsluaðlögun. ... Meira
9. maí 2009 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Rólað í Berlín og Reykjavík

Hljómskálagarðurinn er fallegur garður. Þar sprettur gras og gróður á sumrin, en á vetrum hylur snjórinn flatirnar. Eitt vekur þó athygli. Í þessum ágæta garði er nánast aldrei hræða. Meira
9. maí 2009 | Velvakandi | 502 orð | 1 mynd

Velvakandi

Rafabelti og höfuðkinn UNDANFARNA daga hafa verið birt ýmis afbrigði þulunnar um rafabelti og höfuðkinn. Þulur sem þessi eru síbreytilegar og ógerningur að fullyrða að eitt sé réttara en annað. Í þessu tilviki eru helstu tilbrigðin í upphafinu. Meira
9. maí 2009 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Verkafólk á rétt á launahækkunum

Eftir Aðalstein Á. Baldursson: "Það er alveg ljóst að Samtök atvinnulífsins og samninganefnd ASÍ verða að tryggja að umsamdar launahækkanir sem koma áttu til framkvæmda 1. mars komi í vasa verkafólks strax í sumar." Meira
9. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 219 orð

Vinnum olíuna sjálf

Frá Jóni Þórarinssyni: "ÞAR SEM við Íslendingar stöndum frammi fyrir verulegu atvinnuleysi, þurfum við að finna framleiðandi störf fyrir sem flesta og helst alla. Vinnum olíuna á Drekasvæðinu sjálf. Mönnum sjálf olíuleitina og væntanlega vinnslu." Meira
9. maí 2009 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Það var nú það

Eftir Hannes Pétursson: "Nei, efnahagsvandinn hlýtur að liggja dýpra. Hann hlýtur að teygja anga sína til Krónkarlanna. Það eru merkilegir menn, Krónkarlarnir." Meira
9. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 285 orð | 1 mynd

Þurfa sjálfstæðismenn að tárast?

Frá Valgarð Briem: "ÞEGAR ég, fyrir rúmum 60 árum síðan, hóf afskipti af stjórnmálum var öldin önnur. Flokkaskipting var einföld og augljós." Meira

Minningargreinar

9. maí 2009 | Minningargreinar | 1729 orð | 1 mynd

Auður Þorgerður Jónsdóttir (Dedda)

Auður Þorgerður Jónsdóttir (Dedda) fæddist á Ísafirði 7. nóvember 1938. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 29. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Ólafur Júlíusson sjómaður, f. 25.11. 1910, d. 19.2. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 637 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli G. Ísleifsson

Gísli Guðmundur Ísleifsson hæstaréttarlögmaður fæddist í Reykjavík 18. maí 1926. Hann lést á Kumbaravogi 13. mars 2009. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2009 | Minningargreinar | 1423 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson frá Stóru-Ávík í Árneshreppi fæddist 16. október 1945. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson, bóndi í Stóru-Ávík, f. 13.9. 1910, d. 25.1. 1974, og Unnur Aðalheiður Jónsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2009 | Minningargreinar | 2911 orð | 1 mynd

Jón Hallsson

Jón Hallsson, Silfrastöðum í Skagafirði, fæddist í Brekkukoti ytra í Akrahreppi 13. júlí 1908. Hann lést 27. apríl 2009. Foreldrar hans voru Ólína Kristrún Jónasdóttir skáldkona, f. 8. apríl 1885, d. 29. ágúst 1956 og Hallur Þorvaldur Jónsson, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2009 | Minningargreinar | 1818 orð | 1 mynd

Kristján Eyþórsson

Kristján Eyþórsson fæddist í Borgarnesi 28. sept. 1947. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi, 29. apríl 2009. Hann var sonur hjónanna Vigdísar Auðunsdóttur, f. 28. júní 1922 og Eyþórs Jóns Kristjánssonar, f. 20. júlí 1918, d. 14. mars 1997. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2009 | Minningargreinar | 2765 orð | 1 mynd

Ragnar Hermannsson

Ragnar Hermannsson fæddist á Bjargi í Flatey á Skjálfanda 11. febrúar 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 29. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurveig Ólafsdóttir ljósmóðir, f. 12. júlí 1894, d. 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Byggingar fyrir hina ríku

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is LONGKEY LLC, bandarískt fyrirtæki sem fékk lán hjá Sparisjóðabankanum/Icebank til kaupa og endurbóta á hótelbyggingu í Flórída, er dótturfélag fasteignafélagsins BLV Realty Organization. Meira
9. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Hlutfallskosning hjá Byr sparisjóði

KOSNING til stjórnar Byrs verður með hlutfallsfyrirkomulagi . Ný stjórn sparisjóðsins verður kjörin á aðalfundi hans hinn 13. maí næstkomandi og eru tveir listar í framboði. Meira
9. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 372 orð

Krónan styrkist lítið til ársins 2012

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „ÞAÐ hefur ýmislegt verið sagt um Seðlabanka Íslands í umræðu um efnahagsmál en það er ekki hægt að segja að Seðlabankinn hafi ekki varað við lántökum í erlendri mynt á meðan tekjurnar eru í krónum. Meira
9. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Miklar skuldir heimila

SKULDIR almennings við lánakerfið námu 1.995 milljörðum króna í lok fyrsta ársfjórðungs 2009, samkvæmt mati IFS Greiningar, og heildareign almennings í íbúðarhúsnæði um 2.475 milljörðum króna. Meira
9. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Uppsagnir hjá Atorku

STARFSFÓLKI var sagt upp hjá Atorku í gær Magnús Jónsson, forstjóri Atorku, segir að um helmingur starfsmanna hafi misst vinnuna. Ekki sé búið að ganga frá öllum uppsögnum og því liggi endanlegur fjöldi ekki fyrir. Meira
9. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Veltumesta vika ársins á skuldabréfamarkaði

MIKIL viðskipti voru með skuldabréf í vikunni. Heildarvelta nam 58,3 milljörðum og er vikan sú veltumesta á árinu. Í gær lækkaði Seðlabankinn stýrivexti sína um 2,5 prósentustig í 13% og í kjölfarið hafa viðskiptabankar verið að lækka sína vexti. Meira
9. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 288 orð | 1 mynd

Vörður starfar á FME-undanþágu

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „OKKAR staða er ágæt og í raun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Meira

Daglegt líf

9. maí 2009 | Daglegt líf | 161 orð

Af Jónasi og blogginu

Bjarni Stefán Konráðsson svarar vísnagátu Péturs Stefánssonar frá því í gær: Skýt ég á að skotti því sé skipt í fjóra parta; það bærist hvers manns brjósti í og beri nafnið hjarta. Fyrirsögn fréttar á Mbl. Meira
9. maí 2009 | Daglegt líf | 1822 orð | 2 myndir

Andstæðingur meirihlutafrekju

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Vorið 1996 stofnaði Jakob Jakobsson veitingamaður smurbrauðsveitingahúsð Jómfrúna í Lækjargötu ásamt manni sínum, Guðmundi Guðjónssyni. Meira
9. maí 2009 | Daglegt líf | 1197 orð | 4 myndir

Fjalla- og náttúruskóli undirbúinn við rætur Vatnajökuls

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Fjallaverkefnið á hug minn allan þessa stundina,“ segir Rósa Björk Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Ríkis Vatnajökuls sem er ferðaþjónustu-, matvæla- og menningarklasi Suðausturlands. Meira
9. maí 2009 | Daglegt líf | 476 orð | 2 myndir

Hella

Háskólastarfsemi teygir anga sína víða og í Rangárþingi ytra má nú merkja slíka starfsemi að minnsta kosti í einhverjum mæli um þessar mundir, bæði í Gunnarsholti og á Leirubakka. Meira

Fastir þættir

9. maí 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Akureyri Hákon Rúnar fæddist 10. febrúar kl. 13.32. Hann vóg 4.205 g og...

Akureyri Hákon Rúnar fæddist 10. febrúar kl. 13.32. Hann vóg 4.205 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Sigríður Jörundardóttir og Jesse John... Meira
9. maí 2009 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ópassaður makker. Norður &spade;ÁG52 &heart;KD92 ⋄Á654 &klubs;2 Vestur Austur &spade;K76 &spade;84 &heart;G65 &heart;Á743 ⋄KDG8 ⋄10732 &klubs;876 &klubs;ÁG4 Suður &spade;D1093 &heart;108 ⋄9 &klubs;KD10953 (5) Sagnbaráttan. Meira
9. maí 2009 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Ljóðalestur í afmælunum

Áslaug Agnarsdóttir, sviðsstjóri á Landsbókasafninu, hélt í gær með eiginmanni sínum, Óskari Árna Óskarssyn ljóðskáldi, til Vatnasafnsins í Stykkishólmi. Hún kveðst því munu vakna þar á 60 ára afmælinu sem er í dag.. Meira
9. maí 2009 | Í dag | 1814 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Sending heilags anda. Meira
9. maí 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Noregi Emilia Rán fæddist 27. mars kl. 21.22. Hún vó 4.630 g og var 53...

Noregi Emilia Rán fæddist 27. mars kl. 21.22. Hún vó 4.630 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Hugrún Birna Kristjánsdóttir og Øystein... Meira
9. maí 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
9. maí 2009 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 g6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Rxc6 bxc6 8. e5 Rg8 9. Bd4 f6 10. f4 Dc7 11. De2 fxe5 12. Bxe5 Bxe5 13. fxe5 Rh6 14. O-O-O O-O 15. De4 Hf5 16. Bc4+ e6 17. g4 Hxe5 18. Df4 Rf7 19. Re4 d5 20. Rf6+ Kh8 21. Bd3 Hb8 22. Meira
9. maí 2009 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Söfnun

Vaka Orradóttir, til hægri á myndinni, var með stofutónleika heima hjá sér fyrir fjölskylduna og seldi inn. Hún kom með ágóðann, 3.375 kr., og gaf Rauða krossi Íslands. Vinkona Vöku á myndinni heitir Liveta... Meira
9. maí 2009 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverjiskrifar

Borga þarf allar uppsafnaðar skuldir; þær hverfa ekki heldur þarf að greiða hverja einustu krónu til baka,“ sagði Hermann Oskarsson, hagstofustjóri Færeyinga, í samtali við Morgunblaðið í vetur þegar hann heimsótti Íslendinga til að fræða þá um... Meira
9. maí 2009 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. maí 1855 Konungur gaf út tilskipun sem lögleiddi prentfrelsi á Íslandi. Það er nú tryggt í stjórnarskránni en þar segir: „Ritskoðun og aðrar sambærilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiða.“ 9. maí 1941 Guðrún Á. Meira

Íþróttir

9. maí 2009 | Íþróttir | 611 orð | 1 mynd

„Þessir leikir eru alltaf stórslagir“

Í DAG hefst sumarvertíðin í knattspyrnu þegar blásið verður til leiks í Pepsi-deild kvenna klukkan 14.00 en þá fer heil umferð fram. Meira
9. maí 2009 | Íþróttir | 610 orð

Breytingar á liðum 1. deildar karla

HK Komnir : Brynjar Víðisson (Víkingi Ó.), Calum Þór Bett (Hvöt), Davíð Magnússon (Danmörku), Jóhann Ingi Jóhannsson (Fjarðabyggð), Samúel Arnar Kjartansson (Ými), Þórður Birgisson (KS/Leiftri). Meira
9. maí 2009 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Cleveland átti ekki í vandræðum með Atlanta

CLEVELAND Cavaliers með LeBron James fremstan í flokki fóru á kostum gegn Atlanta Hawks í öðrum leik liðanna í 2. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í fyrrinótt. Meira
9. maí 2009 | Íþróttir | 46 orð

England

SamtalsHeimaleikirÚtileikir Man. Meira
9. maí 2009 | Íþróttir | 625 orð | 1 mynd

Erfið en alveg örugglega skemmtileg keppni

„VIÐ komum í fínu standi til leiks en auðvitað kemur það betur í ljós í fyrstu leikjunum hvernig ástandið er á okkur,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari 1. deildarliðsins HK. Meira
9. maí 2009 | Íþróttir | 564 orð | 1 mynd

Forfallin United kona

GUÐBJÖRG Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður kvenna í knattspyrnu og leikmaður Djurgården í Svíþjóð, fylgist vel með enska boltanum og líka þeim sænska þannig að það var tilvalið að fá hana til að tippa á ensk-sænska seðil vikunnar. Meira
9. maí 2009 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Tveir leikmenn í úrvalsdeild karla í knattspyrnu hefja keppnistímabilið í leikbanni og spila ekki með liðum sínum í 1. umferðinni. Meira
9. maí 2009 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Frábært golf í Tórínó

BIRGIR Leifur Hafþórsson lék gríðarlega vel á öðrum keppnisdegi á opna ítalska meistaramótinu í golfi í gær. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni og er Birgir í 3.-5. Meira
9. maí 2009 | Íþróttir | 291 orð

Fyrst flautað til leiks í Vesturbænum

FLAUTAÐ verður til leiks í úrvalsdeild karla, Pepsi-deildinni, á KR-vellinum á morgun klukkan 17.15. Meira
9. maí 2009 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Guðjón vill halda Gylfa

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri enska knattspyrnuliðsins Crewe Alexandra, vonast til að halda Gylfa Sigurðssyni í herbúðum liðsins en Gylfi var í láni hjá Crewe frá Reading síðari hluta tímabilsins. Hann lék 14 síðustu leiki liðsins í 2. Meira
9. maí 2009 | Íþróttir | 229 orð

Gunnar Steinn æfir hjá Drott

GUNNAR Steinn Jónsson, handknattleiksmaður hjá HK, er við æfingar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Drott í Halmstad um þessar mundir. Hann kemur heim aftur á sunnudag og þá kemur í ljós hvort honum verður boðinn samningur. Meira
9. maí 2009 | Íþróttir | 167 orð

Haukur er stoltur Íslendingur

HAUKUR Andrésson hefur slegið í gegn sem leikstjórnandi sænska handknattleiksliðsins Guif sem er komið í úrslit um sænska meistaratitilinn við Alingsås og mætast liðin í fyrsta sinn í dag. Meira
9. maí 2009 | Íþróttir | 224 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar C-DEILD, úrslitaleikur: Hvíti...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar C-DEILD, úrslitaleikur: Hvíti riddarinn – Árborg 2:4 England Umspil um úrvalsdeildarsæti, undanúrslit, fyrri leikur: Preston – Sheffield United 1:1 Umspil um 1. Meira
9. maí 2009 | Íþróttir | 276 orð

Meistarar á miðvikudag?

ÞRJÁR umferðir eru nú eftir í ensku úrvalsdeildinni og ekki enn ljóst hvaða lið muni hrósa sigri í henni þó fátt bendi til annars en það verði ríkjandi meistarar í Manchester United. Meira
9. maí 2009 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Sigurður er ekki á förum

SIGURÐUR Ingimundarson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Keflavíkur og A-landsliðs karla í körfuknattleik, hefur rætt við forráðamenn Íslandsmeistaraliðs KR, sem hafa áhuga á að fá hann til starfa. Meira
9. maí 2009 | Íþróttir | 104 orð

Spá sérfræðinganna

TÍU sænskir íþróttafréttamenn spá í hverri viku um úrslit leikjanna á enska getraunaseðlinum. Spá þeirra er notuð til grundvallar ef leikur fer ekki fram. T.d. Meira
9. maí 2009 | Íþróttir | 34 orð

Svíþjóð

SamtalsHeimaleikirÚtileikir Gautaborg 850315:71544004103 Helsingborg 750211:61543013201 Elfsborg 74309:41542203210 Brommapoj. Meira

Barnablað

9. maí 2009 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Afslöppun

Elísabet Páley, 8 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af fjölskyldu sinni í afslöppun þar sem hver fjölskyldumeðlimur er með sína poppskál. Saman horfa þau á heldur skelfilega mynd og kötturinn fylgist spenntur... Meira
9. maí 2009 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Átök í geimnum

Sigþór, 6 ára, er mikill áhugamaður um Stjörnustríðsmyndirnar og teiknaði þessa mynd af helstu söguhetjunum í bardaga. Það logar á geislasverðunum og spurning hvort Svarthöfði lúti í lægra haldi í þessari... Meira
9. maí 2009 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Ballerínan Bergþóra

Bergþóra er 6 ára gömul ballerína en hún er greinilega líka listræn því hún teiknaði þessa fallegu mynd af ballerínu í bleiku pilsi. Hér stígur ballerínan á svið og dansar ófeimin fyrir... Meira
9. maí 2009 | Barnablað | 559 orð | 1 mynd

„Með smá fiðring en ekkert rosalega stressuð“

Þau Elín Ylfa Viðarsdóttir og Einar Atli Óskarsson, 10 ára, settust niður og útbjuggu spurningar fyrir Evróvisjónfarann Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur. Meira
9. maí 2009 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Dularfulli ostaþjófurinn

Haraldur húsamús er búsettur í girnilegri ostabúð í Gómsætislandi. Hann fer reglulega á stjá og nælir sér í litla ostasneið af eftirlætis-ostinum sínum. Félagar hans horfa stoltir á hetjudáðina meðan á ævintýraförinni stendur. Meira
9. maí 2009 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Fegurðardísin Xi Xin

Andrea Sif, 9 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af kínversku fegurðardísinni Xi... Meira
9. maí 2009 | Barnablað | 268 orð | 1 mynd

Fylgjast ekki mikið með Evróvisjón

Í Laugardalnum iðar allt af lífi og vart hægt að sjá skýrara merki þess að vorið er komið. Undir fuglasöng og grænkandi gróðri æfir fjöldinn allur af krökkum bæði fótbolta og frjálsar og augljóslega kominn aukinn kraftur í æfingarnar með hækkandi sól. Meira
9. maí 2009 | Barnablað | 14 orð

Gáta

Hvað er stórt og hvítt og er lifandi? Svar: Ísbjörn. Sendandi: Rebekka, 7... Meira
9. maí 2009 | Barnablað | 56 orð

Ha, ha, ha!

Nína gamla var hjá heimilislækninum og rakti fyrir honum alla sína kvilla og sjúkdómseinkenni. Þegar hún hafði látið móðan mása um stund tók læknirinn fram skrifblokk og fór að hripa eitthvað niður. „Ertu að skrifa lyfseðil handa mér? Meira
9. maí 2009 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Hvaða mynd er gallalaus?

Skoðaðu myndirnar 9 vel. Þær líta eflaust allar eðlilega út í fyrstu en ef þið rýnið í þær sjáið þið að einhvers konar skekkja finnst í öllum myndunum að einni undanskilinni. Hvaða mynd er það? Lausn... Meira
9. maí 2009 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Hvað er stórt og grátt og hoppar upp og niður? Svar: Fíll á trampólíni...

Hvað er stórt og grátt og hoppar upp og niður? Svar: Fíll á trampólíni. Hvað er svart og hvítt en er samt rautt? Svar: Sólbrenndur sebrahestur. Frá Sverri Hákoni, 9... Meira
9. maí 2009 | Barnablað | 168 orð | 1 mynd

Is it true?

You say you really know me, You're not afraid to show me what is in your eyes. So tell me about the rumors. Are they only rumors? Are they only lies? Falling out of a perfect dream, coming out of the blue. Is it true? Is it over? Did I throw it away? Meira
9. maí 2009 | Barnablað | 99 orð | 1 mynd

Krakkaljóð

Það getur verið ansi erfitt fyrir börn að flytja til annarra landa og læra nýtt tungumál um leið og þau þurfa að kynnast framandi menningu. Hún Embla Kristín Kristinsdóttir er 10 ára og er búsett í Barcelona á Spáni. Meira
9. maí 2009 | Barnablað | 48 orð | 1 mynd

Kæra Barnablað. Ég óska eftir pennavinkonu á aldrinum 9-12 ára. Sjálf er...

Kæra Barnablað. Ég óska eftir pennavinkonu á aldrinum 9-12 ára. Sjálf er ég 10 ára. Áhugamál mín eru fiskveiðar, sund, skautar, að hnýta flugur, frímerki, pennavinir, lestur, dýr, fiðla, fjölskyldan og útivera. Ég vona að ég fái fullt af pennavinkonum. Meira
9. maí 2009 | Barnablað | 170 orð | 1 mynd

Stóra Evróvisjónþrautin

Þessi þraut er svolítið snúin og getur verið gaman að leysa hana með allri fjölskyldunni. Þrautinni fylgir tafla sem þú fyllir inn í (með fjölskyldunni) eftir að hafa lesið eftirfarandi vísbendingar. Meira
9. maí 2009 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Stóra Evróvisjónþrautin: Ísland-óperusöngvari-fiðluleikari-1. sæti...

Stóra Evróvisjónþrautin: Ísland-óperusöngvari-fiðluleikari-1. sæti; Danmörk-unglingahljómsveit-trompetleikari-2. sæti; Tyrkland-rokkari-trommuleikari-3. sæti; Spánn-dúett-dansari-4. sæti; Bretland-söngkona-tvö börn-5. sæti. Mynd númer 8 er gallalaus. Meira
9. maí 2009 | Barnablað | 175 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að tengja fána við lönd. Nöfn landanna í efri línunni tengjast fánunum sem eru ofar á myndinni og nöfn landanna í neðri línunni tengjast fánunum sem eru neðar á myndinni. Meira

Lesbók

9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 164 orð | 1 mynd

Aldrei treysta líki...

Dominic Monaghan (Merry úr Hringadróttinssögu ) og Larry Fessenden (leikstjóri The Last Winter , sem var að hluta tekin upp í samstarfi við ZikZak á Íslandi) leika grafarræningja á Englandi á 18. öld sem selja læknavísindunum lík. Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1073 orð | 2 myndir

Bandalög í anda Íslendingasagna enn við lýði

Kanadíski rithöfundurinn Matthew Hart er í sinni fjórðu Íslandsheimsókn síðan í október og á þeim tíma hefur hann dvalið hér samtals í tvo og hálfan mánuð. Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 391 orð | 2 myndir

Besta rokkplata ... ever!

... og hananú! Rokkið gerist bara ekki einfaldara, hrárra, stuðvænna, betra og bara meira ROKKANDI en á þessari geðveiku tónleikaplötu AC/DC sem kom út 1978 og ber hið fróma nafn If You Want Blood You've Got It . Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 971 orð | 2 myndir

Draumur um betri heim

Ódysseifskviða, Eddukvæðin, Hringadróttinssaga og nú Star Trek. Verða James T. Kirk og áhöfnin á USS Enterprise að goðsögnum framtíðarinnar? Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 2643 orð | 2 myndir

Eftir Ísold og Salóme fer ég ekki að syngja leiðindaskjóður

Deborah Voigt er ein skærasta stjarnan í óperuheiminum í dag og ein af aðalsöngkonum Metropolitanóperunnar í New York. Hún syngur á Listahátíð í Reykjavík 31. maí Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 315 orð | 3 myndir

Ekki bara listrænn sigur

Það má kallast kraftaverki líkast að eftir slys Tryggva Ólafssonar á fyrsta degi ársins 2007, þar sem sjötti og sjöundi hálsliður féllu saman og mænuskaði gerði framhaldið óvíst, skuli listamaðurinn nú hafa opnað sýningu á 20 nýjum málverkverkum í... Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 191 orð

Fjalla um þýðingar Helga

Síðustu þrjá sunnudagsmorgna hefur Rás 1 Ríkisútvarpsins útvarpað þáttunum „Á slóðum Helga“. Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 222 orð | 2 myndir

Gláparinn | Elísabet Ronaldsdóttir

Því meira sem mig dreymir um þægilegt sjónvarpskvöld því fjær er það raunveruleikanum. Greiður aðgangur að fjölþættri tækni dregur auk þess úr áhuga á blandaðri ritstýrðri dagskrá. Ég kaupi frekar eða leigi efni á DVD-diskum. Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 2531 orð | 2 myndir

Glíman við Glám

Glíma Grettis Ásmundarsonar hins sterka við drauginn Glám er víðfræg enda um að ræða eina mögnuðustu frásögn fornbókmenntanna. Greinarhöfundur veltir fyrir sér hvað lærdóm megi draga af sögunni í nútímanum. Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 405 orð | 3 myndir

Goðsagnakenndur spuni

Van Morrison er sprottinn úr blús og fyrstu skref hans á tónlistarbrautinni voru einmitt að spila á saxófón í skiffle-sveit, en skiffle, sem naut mikillar hylli í Bretlandi á sjötta áratugnum, var hraður bandarískur þjóðlagablús. Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 264 orð | 1 mynd

Gústi guðsmaður

Hann keypti lítinn bát, frá Siglufirði réri hann út á hið bláa haf, hann keypti lítinn bát, og aflann sem hann dró til kristniboðs hann alltaf gaf Mér þótti það góð lexía í þolinmæði að sjá Gústa guðsmann boða drottins orð á Ráðhústorginu á Siglufirði. Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 278 orð | 2 myndir

Hlustarinn | Bárður R. Jónsson

Í veröld milljóna trilljóna merkingarbærra tákna er heimur manns eins og mynd máluð eftir tölum; einn til hundrað? einn til þúsund? einn til milljón og núllið með? Er þá ekki vonlaust að gera sér rétta mynd og sanna af heiminum? Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 287 orð | 1 mynd

Innsæið – aðsetur þekkingarinnar

Ég hef áhuga á hinu afstæða, á tilfinningum sem allir skilja en geta ekki endilega sett puttann á innan ramma þeirrar sögu sem verið er að segja.“ Þannig lýsti David Lynch kvikmyndaleikstjóri listrænni sýn sinni yfir morgunverði í Iðnó sl. Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 501 orð | 3 myndir

Í gangi

Leiklist Hafnarfjarðarleikhúsið Ódó í gjaldbuxum „Þórey Sigþórsdóttir er sögumaðurinn og stúlkan sem breytist í skrímsli. Og hún vinnur mikið afrek. Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 318 orð | 1 mynd

Launheitt látleysi

Undrafrjó tónlist kantorsins frá Eisenach hefur haldið ferskleika sínum betur en flest önnur tónverk seinni alda. Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 179 orð | 1 mynd

Meintur glæpamaður verður fórnarlamb

Íslenskur piltur var handtekinn í Brasilíu með tæp sex kíló af kókaíni í fórum sínum, stærsti fíkniefnafundur ársins á flugvellinum í Recife. Skiljanlega var pilturinn færður í fangelsi og bíður þar dóms. Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 25 orð

Stór

Stór og áberandi eins og þjóðhátíðartjald í Eyjum strætó blokkarlengja eða skemmtiferðaskip hvað um það Áttu þessar í stærð 56? Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 153 orð | 1 mynd

Stökkbreytt blóðsull

Úff, hvernig á að lýsa þessu blóðbaði með orðum? Tokyo Gore Police ferðast nú eins og stormsveipur hryllingsaðdáenda á milli, og meðal allra aðdáenda yfirgengilegrar kvikmyndagerðar, því hún gengur svo hressilega langt í allri framsetningu á ofbeldi. Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 583 orð | 2 myndir

Syngjandi kúrekar sólkerfisins

Árlegri hátíð hryllings- og fantasíukvikmynda í Amsterdam lauk um síðustu helgi og ég fékk tækifæri til að sjá ýmislegt áhugavert úr heimi ævintýralegrar, og á köflum yfirgengilegrar, kvikmyndagerðar samtímans. Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 141 orð | 1 mynd

Sætbeisk kímni

Ein ágætasta rokksveit Bandaríkjanna nú um stundir er The Hold Steady sem sent hefur frá sér hverja snilldarskífuna af annarri á undanförnum árum, nú síðast kom Stay Positive út í fyrra.. Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 160 orð | 1 mynd

Teiknimyndaandhetja

Daniel Dumile hefur komið fram undir ýmsum nöfnum; byrjaði ferilinn sem Zev Love X í K.M.D. Meira
9. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 777 orð | 2 myndir

Tveggja þjóða tal

Hvað er að frétta af hinni þjóðinni?“ Þessi skilaboð fékk ég stöku sinnum í símann frá vini úti á landi þegar búsáhaldabyltingin stóð sem hæst. Þar var valdið fjarlægt og engin hentug skotmörk fyrir eggjakast og skyrslettur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.