Greinar sunnudaginn 10. maí 2009

Fréttir

10. maí 2009 | Innlent - greinar | 269 orð

Aðgerðirnar eru taldar duga flestum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÞAU greiðsluvandaúrræði sem boðið er upp á, þ.e. Meira
10. maí 2009 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Allir kallaðir að borðinu

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is „VIÐ myndum vilja undirbúa slíkar breytingar með því að kalla alla aðila að borðinu,“ segir Steingrímur J. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 700 orð | 1 mynd

Á þessum degi

Morðtrúðurinn svokallaði, John Wayne Gacy, var sakfelldur og tekinn af lífi fyrir nauðgun og morð á 33 ungum drengjum 10. maí 1994. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 1252 orð | 5 myndir

Bráðnun í brennidepli

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 1129 orð | 5 myndir

Draumurinn að ganga veginn rætist

Neil MacMahon enskukennari, Helgi Kristjánsson aðstoðarskólameistari við Menntaskólann í Kópavogi og 13 nemendur skólans, gengu Camino eða Veginn til Santiago de Compostela. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 859 orð | 2 myndir

Eftirspurn meiri en framleiðsla

Íslensk og upprunatengd matarmenning og -ferðamennska er í sókn og eiga samtökin Beint frá býli sinn þátt í því. Hlédís Sveinsdóttir, formaður félagsins, segir bændur vera að svara kalli neytenda. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 118 orð | 9 myndir

Einhliða tíska

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is SUMARTÍSKAN í ár einkennist meðal annars af ósamhverfum kjólum þar sem önnur öxlin er beruð meira en hin. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 1192 orð | 5 myndir

Eitraður orðaflaumur

Allt stefnir í skilnað hjá Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu og eiginkonu hans Veronicu Lario. Kornið sem fyllti mælinn í stormasömu hjónabandi var að ráðherrann mætti í átján ára afmæli fyrirsætu nokkurrar á dögunum. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 1022 orð | 2 myndir

Facebook er ekki klám

Fyrirtæki hafa mörg hver ákveðið að loka fyrir aðgang að samskiptasíðum á borð við Facebook af ótta við að notkunin dragi úr afköstum. En ber það árangur og verður þessi þróun stöðvuð? Yngra fólki eru samskiptasíður jafn eðilegt tæki og sími og tölvupóstur. Meira
10. maí 2009 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Göngumönnum bjargað á Vatnajökli í aftakaveðri

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 742 orð | 3 myndir

Halda út þar til aðstæður lagast

Stjórnvöld telja að mikið hafi borið á því að fólk þekki ekki þau úrræði sem í boði eru vegna skuldavanda heimilanna. Ástæðurnar fyrir þessu eru eflaust margþættar. Hér er leitast við að bæta þar úr. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 637 orð | 4 myndir

Listin að kunna að tapa

Það var nánast samdóma álit þeirra sem fylgdust með kosningasjónvarpi í Ríkissjónvarpinu að kvöldi þess 25. apríl sl. og fram eftir nóttu, að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, kom stór út úr þeim útsendingum. Meira
10. maí 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Línudansinn stiginn

ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í samkvæmisdönsum hófst í Laugardalshöllinni í gærmorgun og lýkur í dag. Um 600 manns keppa á mótinu sem er það stærsta sem hefur verið haldið til þessa. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 1319 orð | 5 myndir

Logandi apar og hugprúðar dúfur

Maðurinn hefur nýtt sér dýr í hernaði frá örófi alda. Þau hafa borið menn og birgðir, dregið fallbyssuvagna, varað við komu óvina, leitað uppi sprengjur eða borið skilaboð milli herdeilda. Meira
10. maí 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Lostæti lagað fyrir dómara

ALLIR ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sýningunni Ferðalög og frístundir sem hófst í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal sl. föstudag. Á myndinni má sjá Rúnar Þór Larsen undirbúa rétt í keppninni um matreiðslumann ársins 2009. Meira
10. maí 2009 | Innlendar fréttir | 394 orð

Margir hafa hug á því að opna nýja veitingastaði

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ÞRÁTT fyrir erfitt efnahagsástand virðast margir hafa hug á því að opna nýja veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 1165 orð | 6 myndir

Nasistastimpill á loft

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Peer Steinbrück, fjármálaráðherra Þýskalands, er kominn í hart við nokkra granna sína, sem hann sakar um að laða til sín skattsvikara. Á þýsku nefnast skattaskjól skattavinjar og Steinbrück vill þurrka þær upp. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 128 orð | 1 mynd

Nei eða já? Af eða á?

Rúmlega 60% þjóðarinnar eru mjög eða frekar hlynnt því að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið, samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Gallup. Það þýðir þó ekki að jafnstór hópur sé fylgjandi aðild. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 650 orð | 3 myndir

Nú falla öll vötn til Rómar

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Færa má fyrir því gild rök að tvö bestu knattspyrnulið álfunnar muni glíma um Evrópubikarinn í Rómaborg miðvikudaginn 27. maí næstkomandi. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 518 orð | 1 mynd

Nýjabrumið og fiðrildin

Mörg hjón hafa þann ágæta sið að taka frá sérstök „stefnumótakvöld“. Þau fara þá í bíó eða leikhús, eða út að borða, ýmist ein eða með vinum. Þetta þykir mörgum til þess fallið að halda ljóma og rómantík yfir sambandinu. Meira
10. maí 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sífellt fleiri selja vörur sínar beint frá býli

„REYNSLAN í nágrannalöndunum er sú að svona framleiðsla bætist bara ofan á annað. Þetta er virðisaukning á búinu sjálfu. Bændurnir halda áfram að senda á afurðastöðvar. Að mínu mati er umhverfið í landbúnaðinum breytt. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 1036 orð | 4 myndir

Stjarnan sem myrti forsetann

John Wilkes Booth var frægur bandarískur leikari, kvennaljómi sem græddi á tá og fingri og lifði í vellystingum. Hann hafði afskaplega sterkar skoðanir á stjórnmálum, var harður fylgismaður þrælahalds og lagði því fæð á forsetann, Abraham Lincoln. Meira
10. maí 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Systkinin eru lífsglöð og lík

Arnarbörn Í eina tíð hafði Jóhanna Vigdís þann sérstaka hæfileika að geta séð hvort matur bragðaðist vel eða illa. Um svipað leyti reyndi Ólafur bróðir hennar að læra á píanó, en gafst upp eftir fingraæfingar heilan vetur. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 2272 orð | 3 myndir

Söng allan Oklahoma þriggja ára

Ólafur og Jóhanna Vigdís börn Arnar heitins Clausen hæstaréttarlögmanns og Guðrúnar Erlendsdóttur hæstaréttardómara hafa fetað ólíka braut í lífinu. Samt segjast þau vera mjög lík, að innan sem utan. Bæði eru lífsglöð, tónelsk og þykir gott að borða. Meira
10. maí 2009 | Innlendar fréttir | 130 orð

Tapið minna en áætlað var

TAP á rekstri Icelandair Group eftir skatta var 3,6 milljarðar króna á fyrsta fjórðungi ársins en var 1,7 milljarðar króna á sama tíma í fyrra, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 272 orð | 1 mynd

Tískuhústaka knattspyrnukappans

Knattspyrnukappinn Andrea Vasa hefur síðan í febrúarlok búið í verslun fatahönnuðarins Dirk Bikkembergs í Mílanó. Þarna er þó ekki um hústöku að ræða heldur býr þessi þrítugi varnarmaður í íbúð í boði fyrirtækisins,sem innréttuð hefur verið innan 1. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 532 orð | 1 mynd

Ummæli

Við ætlum okkur að starfa út þetta kjörtímabil og viljum því hafa fast land undir fótum. Jóhanna Sigurðardóttir, spurð um gagnrýni þess efnis að stjórnarflokkarnir taki sér rúman tíma til viðræðna. Meira
10. maí 2009 | Innlent - greinar | 557 orð | 1 mynd

Varagljái sem grennir?

Hugmyndaauðgi framleiðenda snyrtivara eru lítil takmörk sett. Til eru krem sem eiga að fjarlægja appelsínuhúð, gera líkamann stinnari og jafnvel lyfta því sem lætur undan þyngdarlögmálinu í tímans rás. Meira
10. maí 2009 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

Verðmæti Hafró-afla jókst mjög á síðasta ári

Verðmæti svokallaðs Hafró-afla nam á síðasta fiskveiðiári 560 milljónum króna. Alls var um 3.100 tonnum landað á þennan hátt framhjá aflamarki. Þessi möguleiki virðist hafa verið nýttur í enn meira mæli í ár. Meira
10. maí 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð

Verðmæti VS-aflans 560 milljónir

AFLI sem landað er utan aflamarks, VS-afli eða Hafró-afli, jókst mjög á síðasta fiskveiðiári. Síðasta fiskveiðiár var verðmæti aflans um 560 milljónir króna og var 3.100 tonnum landað samkvæmt þessum reglum, langmestu af þorski eða 2. Meira

Ritstjórnargreinar

10. maí 2009 | Leiðarar | 389 orð

Blautar tuskur

Staða margra sveitarfélaga er gríðarlega erfið og mikið áhyggjuefni. Ljóst er að skuldsetning þeirra hefur verið með ólíkindum og fráleitt að tala um varkárni í fjármálum. Meira
10. maí 2009 | Staksteinar | 155 orð | 1 mynd

Ofurviðkvæmni Steingríms J.

Það er ekkert hægt að kvarta yfir því þótt Steingrímur J. Sigfússon virðist vera óhóflega hörundsár. Verra er þegar viðkvæmni hans er farin að takmarka möguleika fólks á að koma pólitískum skilaboðum á framfæri. Meira
10. maí 2009 | Leiðarar | 294 orð

Úr gömlum leiðurum

13. maí 1979 : „Atkvæði kjósenda í fámennustu kjördæmum á landsbyggðinni vegur nú margfalt á við atkvæði kjósenda í Reykjavík og í Reykjaneskjördæmi. Meira
10. maí 2009 | Reykjavíkurbréf | 1493 orð | 1 mynd

Virkar Hróa hattar-leiðin gegn kreppunni?

Stjórnarþingmaðurinn Atli Gíslason talaði fjálglega um það hvernig hægt væri að afla tekna fyrir ríkissjóð í morgunþætti Bylgjunnar fyrr í vikunni. Hann vill meðal annars skattleggja lúxusvörur og innflutning, sem er í samkeppni við innlenda... Meira

Menning

10. maí 2009 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Aflitaði hárin með slæmum afleiðingum

LEIKARINN Sacha Baron Cohen fékk sár á líkamann eftir að hann reyndi að aflita á sér líkamshárin með sterkri efnablöndu. Hin 37 ára stjarna fékk ofnæmisviðbrögð við litnum og útbrot um allan líkamann í kjölfarið. Meira
10. maí 2009 | Fólk í fréttum | 201 orð | 3 myndir

Bestu og verstu Hollywood-mömmurnar

BANDARÍSKA vefsíðan ParentDish.com hefur útnefnt leikkonuna Jennifer Garner bestu frægu mömmuna eftir að hún fékk um 37% atkvæða í könnun sem fram fór á síðunni. Meira
10. maí 2009 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Ekki flagari eins og faðir hans

TÓNLISTARMAÐURINN Enrique Iglesias segist vera andstæða glaumgosa. Hann kveðst alls ekki vera eins og faðir sinn, hinn goðsagnakenndi flagari og söngvari Julio Iglesias sem segist hafa sofið hjá yfir 3000 konum. Meira
10. maí 2009 | Tónlist | 250 orð | 2 myndir

Evróvisjón í aðsigi

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is EVRÓVISJÓN er í aðsigi og þó spenningurinn sé ekki eins mikill hér á landi og oft áður má þó gera ráð fyrir að hann fari að aukast eftir því sem nær dregur. Meira
10. maí 2009 | Tónlist | 392 orð | 2 myndir

Framandi apar á fullu stími

Eyjapeyjarnir í Foreign Monkeys, sem sigruðu í Músíktilraunum með glans árið 2006, sendu frá sér sína fyrstu breiðskífu á dögunum og mál til komið, myndu einhverjir segja. Meira
10. maí 2009 | Fjölmiðlar | 1222 orð | 3 myndir

Föstum liðum eins og venjulega

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Haustið 1985 var svolítið sérstakt í íslensku þjóðfélagi. Meira
10. maí 2009 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún er í kjól

ÞESSA dagana er það aðallega tvennt sem þjóðin hefur áhyggjur af, annars vegar fjárhagsvandi heimilanna og hins vegar kjóllinn hennar Jóhönnu Guðrúnar sem eftir nokkra daga stígur á svið í Moskvu og syngur um þann nöturlega sannleik að allt sé búið. Meira
10. maí 2009 | Fólk í fréttum | 77 orð | 5 myndir

Loftleiða-ævintýrið frumsýnt

ÞAÐ var heldur betur góðmennt á frumsýningu nýrrar íslenskrar heimildarmyndar í vikunni. Meira
10. maí 2009 | Tónlist | 842 orð | 2 myndir

Ólgandi og úfið

Bandaríska rokksveitin Isis sendi á dögunum frá sér sína fimmtu breiðskífu og sýndi að hún er enn í fremstu röð. Meira
10. maí 2009 | Tónlist | 238 orð | 1 mynd

Tíminn líður hratt...

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
10. maí 2009 | Tónlist | 379 orð | 1 mynd

Tónlistarhúsið verður segull

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „FRÁ upphafi vorum við stórhuga og vildum gera stóra alþjóðlega tónlistarhátíð, Akureyri International Music Festival. Til þess að geta gert það áfram verðum við að hætta því í bili. Meira
10. maí 2009 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Vill meiri söng

HUGH Jackman vill leika í söngleik með Beyoncé Knowles. Þau komu fram saman á Óskarsverðlaunahátíðinni í ár þar sem þau sungu og dönsuðu í anda gamaldags söngleikja og nú er Jackman æstur í að vinna með henni aftur. Meira

Umræðan

10. maí 2009 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Býður enginn betur en sjálfur hefur

Eftir Sigrúnu Björk Jakobsdóttur: "En á vettvangi já/nei-hreyfinga verður umræðan um Evrópusambandið að liggja – þar mun fólk sameinast þvert á flokkadrætti." Meira
10. maí 2009 | Aðsent efni | 719 orð | 2 myndir

Enn um siðgæði og heiðarleika

Eftir Gunnar Oddsson og Sigtrygg Jón Björnsson: "Steingrímur lánar tveimur fjármálafélögum tugi milljarða kr. á 2% vöxtum en setur önnur á hausinn. Með þínum timburlausu augum hlýtur þú að sjá að eitthvað óeðlilegt er hér á ferð." Meira
10. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 372 orð | 2 myndir

Fölsk verðbólga – almenningur og fyrirtæki féflétt

Frá Sigurbirni Svavarssyni: "VERÐBÓLGAN á síðasta ári og fram á þetta ár er eingöngu til komin af gengishruninu á síðasta ári. Fyrst í mars 2008 og síðan með bankahruninu." Meira
10. maí 2009 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Getur lyfjafræðingur sagt satt?

Eftir Ólaf Ólafsson: "Lyfin eru mismunandi. Því fer fjarri að verkunin sé jafnöflug hjá öllum lyfjum í þessum flokkum" Meira
10. maí 2009 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Glataðar sálir

Eftir Guðna Björgólfsson: "„ ... að stofnanir, sem fara með lög og rétt væru því aðeins marktækar að dómar þeirra teldust þóknanlegir sannkristnum og heilögum mönnum.“" Meira
10. maí 2009 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Greiðsluverkfall eða greiðsluaðlögun?

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson: "Alþingi samþykkti nýverið lög um greiðsluaðlögun. Úrræðinu er ætlað að afstýra gjaldþroti og nær til þeirra sem eru ófærir um að standa í skilum." Meira
10. maí 2009 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Hver gætir æru Íslands?

Eftir Björn Jónasson: "Við ætlum að semja við þá sem vilja semja við okkur á sanngjörnum nótum." Meira
10. maí 2009 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Hvort viltu vera útlægur útrásarvíkingur eða gjaldþrota Meðal-Jón?

Eftir Jónínu Benediktsdóttur: "Það versta í dag er að vera útrásarvíkingurinn sem rændi Íslandi, æru okkar og uppsöfnuðum auði, setti okkur einfaldlega á hausinn..." Meira
10. maí 2009 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Ísland í vegi hagsmuna tveggja nátengdra nýlenduvelda

Eftir Magnús S. Magnússon: "Eflaust verður að sjá beitingu hryðjuverkalaga gegn íslensku mannorði og efnahag í því ljósi að þeim var einnig beint gegn skoskum sjálfstæðisdraumum." Meira
10. maí 2009 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Leit og svör

22. Í öllu trúarlífi hafa fyrstu og síðustu stundir dagsins verið og eru sjálfsögðustu bænastundir. En hvað ertu að gera, þegar þú biður? Meira
10. maí 2009 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Með lögum skal land byggja en með ólögum eyða

Eftir Einar Júlíusson: "Lítið er gefandi fyrir þá speki úr Háskóla Íslands að hægristefna snúist um að græða og grilla en sú vinstri um að lesa ljóð." Meira
10. maí 2009 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Missa Seyðfirðingar ferjuna?

Guðmundur Karl Jónsson fjallar um vegagerð á Austurlandi: "Varasamt er að treysta á hlýnandi veðurfar næstu 40 árin eins og fulltrúar fortíðarinnar hafa gert til að afskræma allar staðreyndir tengdar jarðgöngum..." Meira
10. maí 2009 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Ótrúlegt en satt

Eftir Magnús Ó. Stephensen: "Ekki kemur til greina að hlusta á furðutillögur vinstri grænna og sjálfstæðismanna um kosningar um það eitt að hefja samningaviðræður." Meira
10. maí 2009 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Rótttækar tillögur í málefnum barna

Eftir Ágúst Ólaf Ágústsson: "Hjón með þrjú börn og 500.000 kr. tekjur fengju í nýja barnatryggingakerfinu um helmingi hærri upphæð á mánuði en þau fá í núgildandi kerfi." Meira
10. maí 2009 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Rökþrota hópur gegn ESB

Andstæðingar Evrópusambandsins eru áberandi rökþrota þegar þeir eru spurðir hvort ekki sé í góðu lagi að Ísland sæki um aðild að sambandinu og sjái hvað þjóðinni standi til boða. Meira
10. maí 2009 | Aðsent efni | 277 orð | 1 mynd

Skjaldborg um heimilin verður víggirðing um skuldafangelsi

Eftir Guðmund Andra Skúlason: "Það er þyngra en tárum tekur að skoða áhrif efnahagskreppunnar á heimili landsins. Þúsundir horfa fram á neikvæða eiginfjárstöðu næstu áratugina." Meira
10. maí 2009 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Tekjuþaksleið – 30% leið

Eftir Vífil Karlsson: "Úrræði skuldsettra heimila, þar sem boðið er upp á að greiðsla íbúðalána fari ekki yfir 30% af tekjum heimilanna. Nýtist þeim sem þarfnast hjálpar." Meira
10. maí 2009 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Tilraunin Ísland verður að ganga upp

Eftir Björn Jónas Þorláksson: "Það er sérstakt áhyggjuefni að síðan hrunið varð hefur ríkt nánast pattstaða í samfélaginu þar sem allir eru að bíða eftir einhverju." Meira
10. maí 2009 | Velvakandi | 240 orð | 2 myndir

Velvakandi

Ódó á gjaldbuxum, meistaraverk orðsnilldar ÉG fór í Hafnarfjarðarleikhús og sá leikverkið „Ódó á gjaldbuxum“ eftir íslenska höfundinn Ásdísi Thoroddsen. Meira

Minningargreinar

10. maí 2009 | Minningargreinar | 1714 orð | 1 mynd

Friðrik Ágústsson

Friðrik Ágústsson fæddist í Reykjavík 14. júlí 1955. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu Norðurási, Bröttuhlíð 16 í Hveragerði 23. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2009 | Minningargreinar | 315 orð | 1 mynd

Ingvar Andrés Steingrímsson

Ingvar Andrés Steingrímsson fæddist á Sólheimum í Svínadal 3. mars árið 1922 og fluttist á fyrsta aldursári með foreldrum sínum að Hvammi í Vatnsdal þar sem hann ólst upp. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 12. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1140 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingvar Andrés Steingrímsson

Ingvar Andrés Steingrímsson fæddist á Sólheimum í Svínadal 3. mars árið 1922 og fluttist á fyrsta aldursári með foreldrum sínum að Hvammi í Vatnsdal þar sem hann ólst upp. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2009 | Minningargreinar | 1637 orð | 1 mynd

Jón Magnús Guðmundsson

Jón Magnús Guðmundsson fæddist í Reykjavík 19. september 1920. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 22. apríl sl. og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 7. maí. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2009 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Jón Þ. Guðmundsson

Jón Þorsteinn Guðmundsson fæddist í Lyngholti í Ólafsfirði 27.2. 1921. Hann lést á Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, 20.4. síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur A. Sigurðsson, f. 24.8. 1889, d. 28.6. 1963, og kona hans, Kristín Jónsdóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2009 | Minningargreinar | 53 orð | 2 myndir

Kristbjörg Sigurðardóttir og Sigurður Þorleifsson

Kristbjörg Sigurðardóttir fæddist á Skjöldólfsstöðum í Breiðdal 29. september 1927. Hún lést 16. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram 23. janúar síðastliðinn. Sigurður Þorleifsson fæddist 18. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 450 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristbjörg Sigurðardóttir og Sigurður Þorleifsson

Kristbjörg Sigurðardóttir fæddist á Skjöldólfsstöðum í Breiðdal 29. september 1927. Hún lést 16. janúar 2009. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2009 | Minningargreinar | 4597 orð | 1 mynd

Vigdís Magnúsdóttir

Vigdís Magnúsdóttir fæddist í Hafnarfirði 19. febrúar 1931. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði 25. apríl sl. og var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 7. maí. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2009 | Minningargreinar | 985 orð | 1 mynd

Þorvaldur Kroyer Þorgeirsson

Þorvaldur Kroyer Þorgeirsson fæddist á Seyðisfirði 28. mars 1930. Hann lést á krabbameinslækningadeild á Landspítalanum við Hringbraut þann 1. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elín Kristjana Þorvaldsdóttir Kroyer, f. 24. ágúst 1897, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1679 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorvaldur Kroyer Þorgeirsson

Þorvaldur Kroyer Þorgeirsson fæddist á Seyðisfirði 28. mars 1930. Hann lést á krabbameinslækningadeild á Landspítalanum við Hringbraut þann 1. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 1017 orð | 2 myndir

Að vinna eða vera veikur heima?

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
10. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 529 orð | 1 mynd

Skapar nýja möguleika

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÞAÐ geta sennilega flestir fallist á að aukin menntun varðar veginn að góðu gengi á vinnumarkaði. Um árabil hefur Endurmenntun Háskóla Íslands boðið upp á vinsælar lengri námsbrautir, og hefur t.d. Meira
10. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 1 mynd

Taugarnar róaðar

HJÁ flestum hefur álagið í vinnunni sennilega aldrei verið meira en einmitt nú. Dag hvern þarf að takast á við krefjandi verkefni og mikilvægar ákvarðanir, og streitan fer fljótt að láta á sér kræla. Meira

Fastir þættir

10. maí 2009 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ára

Guðjón Einarsson í Mýnesi verður sextugur 12. maí. Af því tilefni býður hann vinum og venslafólki að þiggja veitingar í Valaskjálf á Egilsstöðum laugardaginn 16. maí milli kl. 15-18. Gjafir eru vinsamlega... Meira
10. maí 2009 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Skilgreiningar. Norður &spade;K74 &heart;4 ⋄Á10875 &klubs;D873 Vestur Austur &spade;965 &spade;3 &heart;ÁKG96 &heart;D752 ⋄G3 ⋄K62 &klubs;1043 &klubs;ÁKG92 Suður &spade;ÁDG1082 &heart;1083 ⋄D94 &klubs;6 (6) Sagnbaráttan. Meira
10. maí 2009 | Fastir þættir | 419 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Vertíðarlok í Kópavogi Síðasta keppni vetrarins er tveggja kvölda vortvímenningur sem hófst sl. fimmtudag með þátttöku 16 para. Efstu pör NS: Loftur Péturss. - Kristmundur Einarss. 200 Sverrir Þórisson - Guðlaugur Bessason 177 Sigurður Sigurjónss. Meira
10. maí 2009 | Auðlesið efni | 176 orð | 1 mynd

Eiður Smári vill fara frá Barcelona

EIÐUR Smári Guð-johnsen vill fara frá spænska fót-bolta- liðinu Barce-lona á Spáni í sumar. Eiður á eitt ár eftir af sam-ningi sínum við Barce-lona en hann segir í við-tali við Morgun-blaðið að hann sé leiður á því að sitja á vara-manna-bekk Barce-lona. Meira
10. maí 2009 | Árnað heilla | 182 orð | 1 mynd

Kaffi í tilefni tímamóta

Í DAG eru 100 ár síðan frú Hansína Friðrika Guðjónsdóttir fæddist. Hún hyggst halda upp á afmælið með stórfjölskyldunni í sal dvalarheimilisins Skjóls þar sem hún býr nú. Meira
10. maí 2009 | Auðlesið efni | 82 orð | 1 mynd

Mikið tap Björgólfs

Björg-ólfur Guðmunds-son sendi frá sér til-kynningu á mánu-dag þar sem fram kemur að hann er í persónu- legum ábyrgðum við Lands- bankann fyrir um 58 milljarða króna. Meira
10. maí 2009 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
10. maí 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Anna Rakel fæddist 6. febrúar kl. 13.22. Hún vó 3.765 g og var...

Reykjavík Anna Rakel fæddist 6. febrúar kl. 13.22. Hún vó 3.765 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Einar Páll Sigurvaldason og Áslaug Jóna... Meira
10. maí 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Valdís Inga fæddist 25. febrúar kl. 23.58. Hún vó 3.590 g og...

Reykjavík Valdís Inga fæddist 25. febrúar kl. 23.58. Hún vó 3.590 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Anna Margrét Bjarnadóttir og Þorvarður Tjörvi... Meira
10. maí 2009 | Auðlesið efni | 84 orð | 1 mynd

Sauðburður í sveitum landsins

Breki, frændi Svölu Bjarna-dóttur, bónda á bænum Fjalli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi heldur hér á nýja lambinu undan kindinni sinni Kringlu-doppu. Meira
10. maí 2009 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. Rc3 d6 3. e3 g6 4. d4 Rd7 5. g3 Bg7 6. Bg2 Re7 7. Rge2 O-O 8. O-O f5 9. dxe5 dxe5 10. e4 Rc6 11. Be3 Rb6 12. Bc5 f4 13. Bxf8 Dxf8 14. f3 Be6 15. b3 Hd8 16. Rd5 g5 17. De1 Df7 18. Kh1 Bf8 19. Hd1 Bc5 20. gxf4 exf4 21. Dc3 Bd6 22. Rf6+ Kf8 23. Meira
10. maí 2009 | Auðlesið efni | 114 orð

Smyglaði frá Brasilíu

ÍSLENSKUR karl-maður á yfir höfði sér langa fangelsis-vist eftir að hann var hand-tekinn á alþjóða-flugvellinum í Recife í Brasilíu í síðustu viku. Meira
10. maí 2009 | Auðlesið efni | 79 orð

Stýri-vextir lækka

Peninga-stefnu-nefnd Seðla-banka Íslands hefur lækkað stýri-vexti um 2,5 prósent í 13,0%. Vextir dag-lána lækkuðu einnig um 2,5 prósentur en aðrir vextir Seðla-bankans lækka um þrjár prósentur. Meira
10. maí 2009 | Auðlesið efni | 121 orð | 1 mynd

Svína-flensan í rénum

TALS-MENN Alþjóða-heil-brigðis- stofnunarinnar, sögðu á fimmtu-dag, að ekki væri búið að ná tökum á svína-flensunni þótt sóttin virtist vægari en í fyrstu var óttast. Í Mexíkó er dag-legt líf að færast í samt lag. Meira
10. maí 2009 | Auðlesið efni | 76 orð | 1 mynd

Til-nefnd til tón-listar-verð-launa Norður-landa-ráðs

Söng-hópurinn Voces Thules og Víkingur Heiðar Ólafsson eru til-nefndir til tónlistar-verðlauna Norður-landa-ráðs í ár fyrir Íslands hönd. Víkingur Heiðar hefur á fáum árum skipað sér í röð okkar fremstu tón-listar-manna. Meira
10. maí 2009 | Fastir þættir | 324 orð

Víkverjiskrifar

Það var engin kreppa í Kringlunni 2. maí 2009 þegar Víkverji lagði þangað leið sína. Mannfjöldinn var slíkur að Víkverji stansaði hvað eftir annað til að horfa í kringum sig. Verslun var greinilega í blóma á þessum degi. Meira
10. maí 2009 | Í dag | 136 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. maí 1940 Hernámsdagurinn. Breskt herlið var sett á land í Reykjavík. Allmargir Þjóðverjar voru handteknir, meðal annars Gerlach ræðismaður. Í hernámsliði Breta voru rúmlega 25 þúsund menn þegar mest var. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.