Greinar þriðjudaginn 12. maí 2009

Fréttir

12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

100 ára afmælisbarn á Skjóli

GLATT var á hjalla á hjúkrunarheimilinu Skjóli á sunnudaginn, enda ærið tilefni til kaffisamsætis því Hansína Guðjónsdóttir, íbúi á Skjóli, fagnaði þar 100 ára afmæli sínu ásamt stórfjölskyldunni. Hansína er fædd 10. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

3.000 milljónir í spil

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is UM 3.000 milljónir króna renna um spilakassa árlega. Spilafíkill telur stóran hluta koma frá þeim sem spila reglulega. Meira
12. maí 2009 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

350 km á 10 lítrum af bensíni

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

68 á fyrstu vakt í Flóðinu

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „ÞETTA var algjört ævintýri,“ segir Friðrik Guðmundsson, einn félagsmanna í Kipp sem leigir á móti öðrum svæði fjögur í Grenlæk, Flóðið, en veiðin hófst þar á fimmtudaginn var. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 226 orð

69% nema með vinnu

KÖNNUN Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, SSV, meðal framhaldsskólanema á svæðinu leiðir í ljós að um 69% nemenda hafa trygga vinnu í sumar og langflestir í þeim hópi, eða nærri 90%, segjast hafa vinnu í þrjá mánuði eða meira. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Áfram í haldi vegna smygls

GÆSLUVARÐHALD yfir þremur Íslendingum á þrítugsaldri, sem eru grunaðir um stórfellt fíkniefnasmygl, var í gær framlengt. Mennirnir tengjast smygli á 109 kg af fíkniefnum til landsins með skútunni Sirtaki. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Björgvin þingflokksformaður

BJÖRGVIN Guðni Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, hefur verið kjörinn þingflokksformaður Samfylkingarinnar í stað Lúðvíks Bergvinssonar sem lét af þingmennsku fyrr í mánuðinum. Þetta varð ljóst á þingflokksfundi um miðjan dag í gær. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 34 orð

Boðuðum fundi með stjórnarandstöðu um ESB frestað

BOÐUÐUM fundi forsætisráðherra með formönnum stjórnarandstöðuflokkanna um Evrópumál og tillögu að aðildarumsókn að ESB var frestað í gær, fram á miðvikudag. Meira
12. maí 2009 | Erlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Bretar beðnir afsökunar á spillingu í breska þinginu

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is FRÉTTIR um misnotkun breskra þingmanna á rétti til endurgreiðslna hafa vakið mikinn kurr meðal almennings, grafið undan trausti á breska þinginu og kynt undir ásökunum um siðspillingu. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 220 orð

Bréf Allianz er viðvörun

KONA sem missti vinnuna í haust óttast að tapa því sem hún hefur lagt inn til Allianz í viðbótarlífeyrissparnað. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð

Brotastarfsemin látlaus

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhald yfir karlmanni sem játað hefur sjö innbrot og þjófnaði. Maðurinn verður í haldi til 4. júní nk. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Í skjóli Þessum ungmennum í Lækjargötu fannst gott að geta skýlt sér frá vindi og rigningu, sem dundi á hinum fyrir utan, meðan beðið var eftir strætó. Meira
12. maí 2009 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Ekki minni en þau Jón og Gunna

HVERS vegna ræðst fólk í að kaupa allt of stórt húsnæði á dýrum lánum og allt of stóra og dýra bíla? Hvers vegna þurfa sumir að skræla allt innan úr gömlu húsi og steypa sér í skuldir við innrétta allt upp á nýtt? Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Elvis í hundraðatali

27.000 kvikmyndaprógrömm, 4.000 dönsk kvikmyndaprógrömm, 3.000 pennar og þúsundir spila. Sumum gæti virst þetta hin einkennilegasta upptalning. Þó er þetta allt að finna í einu herbergi í húsi nokkru í Breiðholtinu. Og það er ekki allt. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Engin nafnlaus sms-skilaboð

HÉÐAN í frá verður ekki unnt að senda nafnlaus sms-skilaboð af heimasíðu Símans, heldur verða öll sms-skilaboð auðkennd með símanúmeri sendanda. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 189 orð

Enn einn kjörinn borgarfulltrúi mun hætta

Eftir Sigtrygg Sigtrygsson sisi@mbl.is MEÐ brotthvarfi Svandísar Svavarsdóttur úr borgarstjórn Reykjavíkur fækkar enn um einn af þeim borgarfulltrúum sem náðu kjöri í borgarstjórnarkosningunum 2006. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 539 orð

Fíkn sýkir fjölskylduna

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is „ÉG hef fengið nóg af lyginni. Ég nenni ekki að ljúga lengur,“ segir kona á fertugsaldri. Hún er gift spilafíkli. Þau eiga þrjú börn og búa á höfuðborgarsvæðinu. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fjörugir blikar á Bakkatjörn

STOKKÖND er algengur varpfugl á Seltjarnarnesi. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Fór sjálfur til að kaupa teppi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfum Friðriks Más Jónssonar, er starfaði sem flugumferðarstjóri á flugvellinum í Kabúl í Afganistan. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Fundu gen sem hafa áhrif á háþrýsting

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FUNDIST hefur í samstarfi liðsmanna Hjartaverndar við alþjóðlegt teymi vísindamanna gen sem hafa áhrif á háþrýsting. Meira
12. maí 2009 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fölsuð mynd af Nefertiti?

STYTTAN eða brjóstmyndin af egypsku drottningunni Nefertiti, sem uppi var fyrir 3.400 árum, var nýlega í fréttum og því haldið fram að röntgenrannsóknir sýndu að andliti drottningar hefði verið breytt allmikið frá fyrst gerð. Meira
12. maí 2009 | Erlendar fréttir | 79 orð

Gera við Hubble

GEIMFERJUNNI Atlantis var skotið á loft í gær frá Flórída og er verkefni áhafnarinnar að gera við Hubble-geimsjónaukann. Sjö bandarískir geimfarar eru um borð. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Hagræðing af sameiningu ríkisstofnana

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is HAGRÆÐI er af sameiningu Flugstoða ohf. og Keflavíkurflugvallar ohf. og sömuleiðis af sameiningu Vegagerðar og Umferðarstofu. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Hvað á „barnið“ að heita?

MÁLASKRÁ nýrrar ríkisstjórnar ber að þessu sinni heitið „samstarfsyfirlýsing“, ekki stefnuyfirlýsing eða stjórnarsáttmáli eins og gjarnan var talað um í fjölmiðlum. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 474 orð

Kerfið virkar ekki

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is KERFI sem sett var upp fyrr á þessu ári til að gera innlendum fiskvinnslufyrirtækjum kleift að bjóða í afla sem fluttur er óunninn úr landi hefur ekki virkað. Innan við 1% aflans hefur selst. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð

Leiðrétt

Dætur Valgerðar Fyrir mistök í Myndaalbúmi Valgerðar Guðrúnar Guðnadóttur, söngkonu, í sunnudagsblaði Morgunblaðsins, var rangt farið með upptalningu á dætrum hennar. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Mannveran Kristján

KRISTJÁN Ingimarsson leikhúslistamaður gerir óspart grín að sjálfum sér og opnar sig fyrir áhorfendum í verkinu Creature , sem verður frumsýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á fimmtudag. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 356 orð

Margir með betri laun

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN hefur markað sér þá stefnu að engin „ríkislaun“ skuli vera hærri en sem nemur launum forsætisráðherra. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Matið sýni verðþróun betur

HJÁ Fasteignaskrá Íslands (FMR) er nú unnið að nýju fasteignamati í samræmi við lagabreytingu sem tók gildi um áramótin. Niðurstaðan á að liggja fyrir í lok þessa mánaðar og nýja matið tekur gildi 31. desember. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Mestur hluti innkaupa háður ákvæðum EES

ERFITT er að sjá hvernig ríkið getur notað innkaup sín til að styðja við bakið á innlendri atvinnustarfsemi og nýsköpun án þess að fara á svig við reglur sem gilda um innkaup á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Miðað er við mynt heimalands

INDRIÐI H. Þorláksson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, kveðst ekki þekkja til þess að miðað sé við aðra mynt en þá sem gildir í viðkomandi landi um verðmæti þess varnings sem ferðamenn mega flytja með sér tollfrjálst til heimalandsins. Friðrik... Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Mikil fækkun bjargfugla síðustu 20 árin

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is STOFNAR algengra bjargfugla við Ísland minnkuðu um 20-40% á nýliðnum tveimur áratugum. Fimm algengustu bjargfuglategundirnar, aðrar en lundi, voru taldar í fuglabjörgum á árunum 2005-2008. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Mikil hlýindi verða næstu daga

MIKLUM hlýindum er spáð á landinu næstu daga, svo langt sem spákortin ná. Spáð er suðlægum og austlægum áttum og hitinn norðanlands og austan ætti að geta farið upp undir 20 stig. Bjartviðri ætti að vera flesta daga. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Nota lítinn bát við grásleppuveiðarnar

Eftir Hafþór Hreiðarsson Norðurþing | Einn minnsti grásleppubátur landsins, Ármann ÞH 103, er gerður út frá Kópaskeri og er útgerðin á höndum kaupmannsins í þorpinu og sona hans. Meira
12. maí 2009 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Olíufyrirtæki þjóðnýtt

ÓTTAST er að olíuframleiðsla Opec-ríkjanna muni minnka enn eftir að Hugo Chavez, forseti Venesúela, ákvað að þjóðnýta 60 fyrirtæki tengd olíuiðnaðinum. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 144 orð

OR greiðir 800 milljónir kr. í arð

ORKUVEITA Reykjavíkur greiðir eigendum sínum 800 milljónir króna í arð á þessu ári vegna rekstrar fyrra árs. Það er um helmingur þeirrar upphæðar sem greidd hefur verið í arð á hverju ári undanfarið. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð

Óskabyrjun Keflvíkinga

KRISTJÁN Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum ánægður með sigur gegn Íslandsmeisturum FH í gærkvöldi, virkilega sætt, sagði hann. Meira
12. maí 2009 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Páfa fagnað í Jerúsalem

KAÞÓLSK börn fögnuðu Benedikt páfa XVI. við komuna hans til Jerúsalem í gær en í ræðu, sem hann flutti, fordæmdi hann gyðingahatur og hvatti til stofnunar palestínsks ríkis. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Pólfarinn reiknaði út veðrið á toppnum

ÞETTA voru krefjandi aðstæður, byrjaði í þokkalegu veðri en á miðri leið kom bylur og þoka. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ríkisforstjórar á betri launum en forsætisráðherra

NOKKRIR ríkisforstjórar eru á betri launum en forsætisráðherra og hið sama má segja um örfáa embættismenn. Í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er boðað að „engin ríkislaun verði hærri en laun forsætisráðherra. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Sex eignir fóru á framhaldsuppboð

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is SEX húseignir fóru í framhaldsuppboðsmeðferð hjá Sýslumanninum í Reykjavík í gær. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sinfónían stofnar Ungsveit

„MEÐ því að nýta aðstöðu okkar og þekkingu getum við látið þennan draum okkar rætast,“ segir Arna Kristín Einarsdóttir tónleikastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en hljómsveitin kallar í haust saman í fyrsta sinn Ungsveit... Meira
12. maí 2009 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Skaut tvær konur og loks sjálfan sig

LIÐLEGA sextugur karlmaður skaut konu á svipuðum aldri og aðra yngri konu til bana með riffli við hús á Neseyju, hverfi skammt frá Ósló, í gær. Maðurinn virðist síðan hafa fyrirfarið sér og fannst lík hans í húsinu, að sögn lögreglunnar. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 549 orð | 3 myndir

Snúa þarf við afturför í tannheilsu barna

Eitthvað virðist hafa farið úrskeiðis í tannvernd barna, ef marka má fréttir frá hjálparvakt Tannlæknafélags Íslands sem boðið hefur upp á fría þjónustu fyrir efnalitlar fjölskyldur. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Spáir Noregi sigri í Evróvisjón

EVRÓVISJÓNAÐDÁANDINN og Grafarvogsbúinn Rakel Árnadóttir er alveg með á hreinu hvaða land fari með sigur af hólmi í keppninni í ár. „Það verður Noregur,“ segir hún og brosir. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Sumarið er innandyra

ÞEGAR íbúar á höfuðborgarsvæðinu skýldu sér fyrir mikilli úrkomu í gær var fátt sem minnti á komandi sumar nema útstillingargínur í búðargluggum sem sýndu hverju skal klæðast þegar styttir upp og... Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 165 orð | 2 myndir

Svandís fetar í fótspor föður síns

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SVANDÍS Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur fetað í fótspor föður síns, Svavars Gestssonar, í tvennum skilningi. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Tannlæknakostnaður hækkar en endurgreiðslan ekki

VERÐLAGNING tannlæknastofa er allt að 160% hærri en viðmiðunargjaldskrá heilbrigðisráðherra, enda hefur hún ekki breyst frá árinu 2004. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 299 orð

Teymi tók yfir skuldir stjórnenda félagsins

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is TEYMI tók yfir skuldir tveggja félaga, TT1 ehf. og TT2 ehf., sem eru í eigu forstjóra og fjármálastjóra Teymis, þegar félagið var afskráð í október síðastliðnum. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Tilmæli til forystunnar um jöfn kynjahlutföll

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is Á FLOKKSRÁÐSFUNDI Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs sl. sunnudag var borin upp og samþykkt ályktun sem í fólust tilmæli til formanns flokksins um að tryggja jöfn kynjahlutföll í ríkisstjórn. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Trukkarnir undir Suðurlandsveg

VERIÐ er að setja risastór rör undir Suðurlandsveg. Um það munu trukkar flytja grjót í brimvarnargarða Landeyjahafnar á Bakkafjöru. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Tveimur umferðarljósum stolið

Í SÍÐUSTU viku var tveimur umferðarljósum stolið af gatnamótum Sæbrautar og Holtavegar. Búið er að kæra þjófnaðinn til lögreglu. Ný ljós kosta líklega um hálfa milljón króna. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ungur í anda vinnur Guðmundur á mosanum

HANN var hvergi banginn hann Guðmundur Jónsson á Birnustöðum þar sem hann ýtti á undan sér sláttuvél sem hann hafði af hugvitssemi sett nagla undir, til að tæta upp mosann sem var frekur í túnblettinum. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð

Útivistarnám

SJÖ háskólar á Norðurlöndum, þ.ám. Háskóli Íslands, hafa sameinast um samstarfsverkefnið „Nordisk Friluftsliv“. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 140 orð

Varðhald framlengt

GÆSLUVARÐHALD yfir karlmanni um fertugt sem grunaður er um að hafa nauðgað 19 ára stúlku að morgni laugardagsins 2. maí sl. í miðborginni var á föstudag framlengt um fjórar vikur. Öðrum manni sem einnig er grunaður um aðild var sleppt úr haldi. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð

Verðmæti eykst

VERÐMÆTI útfluttra sjávarafurða nam 181 milljarði króna á síðasta ári og jókst um 42,3% frá árinu áður. Mæld á föstu verði dróst framleiðslan hins vegar saman um 1,5%. Meira
12. maí 2009 | Innlendar fréttir | 150 orð

Virða ekki lokunarskilti við Dettifoss

ENN er langt í að hálendisvegir verði opnaðir. Óvenjumikill snjór er norðanlands og vegurinn að Dettifossi ófær. Meira

Ritstjórnargreinar

12. maí 2009 | Leiðarar | 275 orð

Kæruleysi við vörslu þjóðararfsins

Stuldur á málverki eftir Kjarval á Kjarvalsstöðum um helgina vekur upp spurningar um hvernig varðveislu þjóðararfsins er háttað. Meira
12. maí 2009 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Metralangar tillögur

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar (eða samstarfsyfirlýsing eða hvað á að kalla hann) er með lengstu plöggum af því tagi, sem ríkisstjórnir hafa hamrað saman. Meira
12. maí 2009 | Leiðarar | 340 orð

Tannheilsu ekki sinnt

Ástandið sem skapast hefur í tannheilbrigðismálum barna hér á landi er algjörlega óviðunandi. Meira

Menning

12. maí 2009 | Kvikmyndir | 467 orð | 2 myndir

Bátur í nauðum

Leikstjóri: Richard Curtis. Aðalleikarar: Philip Seymour Hoffman, Bill Nighy, Rhys Ifans, Chris O'Dowd, Gemma Arterton, Kenneth Branagh, Jack Davenport, Nick Frost, Emma Thompson, January Jones. 129 mín. England. 2009. Meira
12. maí 2009 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Dreymir um frægð í Hollywood

ÁSTRALSKA poppsöngkonan Kylie Minogue missir ekki svefn yfir þeirri staðreynd að hún nýtur ekki sömu vinsælda í Bandaríkjunum og hún gerir í Evrópu og Ástralíu. Hins vegar lætur hún sig oft dreyma um að vera fræg Hollywood-leikkona. Meira
12. maí 2009 | Fólk í fréttum | 428 orð | 3 myndir

Dýrið í manninum

Maðurinn er dýr. Með sínar dýrslegu hvatir. Honum tekst misjafnlega að bæla þær niður og dýrið brýst oftast út þegar aðstæður reynast yfirþyrmandi, þegar rökhugsunin víkur og hömlurnar fjúka einhverra hluta vegna. Meira
12. maí 2009 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Fá fína dóma í The New York Times

* Tónleikar Bjarkar og The Dirty Projectors í Housing Works Bookstore-kaffihúsinu í SoHo fá afar fína dóma í The New York Times. Meira
12. maí 2009 | Bókmenntir | 117 orð | 1 mynd

Finnur frækni látinn grennast

ÆVINTÝRABÆKURNAR eftir Enid Blyton verða endurútgefnar í Bretlandi í haust af Egmont Press útgáfunni. Það sem vekur athygli í nýju útgáfunni er að Frederick Algernon Trotteville hefur fengið róttæka útlitsbreytingu. Meira
12. maí 2009 | Kvikmyndir | 205 orð | 1 mynd

Framboð á norrænum kvikmyndum aukið

NORRÆNI kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn (Nordisk Film & TV Fond) mun 1. júlí nk. Meira
12. maí 2009 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Gamansamir einkaspæjarar

EINN er sá þáttur sem ljósvaka fannst ólíklegt í upphafi að hann myndi halda upp á en sönn ánægja af því að horfa á þáttinn banaði upphaflegum fordómum. Þetta er þátturinn Psych, sem Skjár einn sýnir á sunnudagskvöldum. Meira
12. maí 2009 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Gengur alltaf í svörtum buxum

VELSKI stórsöngvarinn Tom Jones klæðist alltaf svörtum buxum þegar hann kemur fram opinberlega svo að svitablettirnir sjáist síður. Meira
12. maí 2009 | Kvikmyndir | 201 orð | 1 mynd

Heima er besta heimildarmynd heims á Imdb.com

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HEIMILDARMYNDIN Heima , sem fjallar um hljómsveitina Sigur Rós, er besta heimildarmynd allra tíma ef marka má kvikmyndavefinn Internet Movie Database, Imdb.com. Meira
12. maí 2009 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Hjálpa gömlum Titanic-fara

LEIKARARNIR Leonardo DiCaprio og Kate Winslet hafa veitt Millvinu Dean, sem er ein eftir á lífi af þeim sem voru um borð í Titanic er það sökk árið 1912, fjárstyrk. Meira
12. maí 2009 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Hundahvarf verra en kynlífsmyndband

GLANSPÍAN Paris Hilton segir að erfiðasta lífsreynsla sín hafi verið þegar hundurinn hennar hvarf. Meira
12. maí 2009 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Húlahopp í uppáhaldi

LEIKKONAN Liv Tyler er heltekin af húlahoppi. Hún segir að eina leiðin til að hún haldi sér í formi sé að gera æfingarnar skemmtilegar. Meðal annars notar hún húlahring til að styrkja magann og er það ein af hennar uppáhaldsæfingum. Meira
12. maí 2009 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Jordan aftur á lausu

FYRIRSÆTAN Jordan og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Peter Andre tilkynntu í gær að þau hefðu ákveðið að skilja eftir tæplega fjögurra ára samband. Meira
12. maí 2009 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Jón Kalman spjallar um verk sín

Í TILEFNI Menningarvors í Mosfellsbæ er boðið upp á dagskrá í Bókasafni og Listasal Mosfellsbæjar, í samráði við listamenn úr Mosfellsbæ, þrjá þriðjudaga nú í sumarbyrjun. Önnur dagskráin fer fram í kvöld, 12. maí, kl. 20 til 21.30. Meira
12. maí 2009 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Laus úr fangelsi

Tónlistarmaðurinn Boy George er laus úr fangelsi, ellefu mánuðum fyrr en til stóð. Hann var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í janúar fyrir að hafa haldið norskum fylgdarpilti föngnum heima hjá sér á árinu 2007. Meira
12. maí 2009 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Rafmagnaðir tónleikar á Sódómu Reykjavík

* Hljómsveitin Jeff Who? hélt fjáröflunartónleika síðasta föstudag á Sódómu Reykjavík fyrir tónleikaferð sem sveitin leggur í um næstu helgi til austurstrandar Bandaríkjanna, nánar tiltekið til Baltimore, New York og Boston. Meira
12. maí 2009 | Tónlist | 1336 orð | 11 myndir

Reynir að sofa út í dag

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Þetta leggst bara ljómandi vel í mig, enda er þetta allt að koma,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem flytur framlag Íslands, lagið „Is It True? Meira
12. maí 2009 | Kvikmyndir | 253 orð | 2 myndir

Trekkarar troðfylltu bíóhúsin

ÆVINTÝRAMYNDIN Star Trek var langmest sótta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina og jafnframt sú tekjuhæsta. Rétt tæplega 5.000 manns skelltu sér á myndina sem skilaði rúmum 4,5 milljónum í kassann. Meira
12. maí 2009 | Dans | 60 orð | 1 mynd

Útskriftarsýning listdansara

KLASSÍSKI listdansskólinn heldur útskriftarsýningu í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20. Skólinn hefur verið starfræktur í 15 ár en útskrifar nú fyrsta nemendahóp sinn af framhaldsbraut. Meira
12. maí 2009 | Tónlist | 615 orð | 4 myndir

Virkt samstarf við ungt fólk

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands býður í haust í fyrsta skipti upp á námskeið fyrir ungmenni sem eru komin langt í hljóðfæranámi. Námskeiðinu lýkur með tónleikum laugardaginn 26. Meira
12. maí 2009 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Vortónleikar Árnesingakórsins

ÁRNESINGAKÓRINN í Reykjavík heldur sína árlegu vortónleika í Fella- og Hólakirkju annað kvöld, miðvikudaginn 13. maí, kl. 20. Meira
12. maí 2009 | Dans | 195 orð | 2 myndir

Öfgafyllri fótalyftingar

BALLETTDANSARAR í Covent Garden hafa hækkað viðmiðið í fótalyftingum smátt og smátt í gegnum árin. Rannsókn sýnir að á undanförnum fimmtíu árum hafa þeir lyft fótunum stig af stigi hærra á sviði. Meira
12. maí 2009 | Leiklist | 490 orð | 1 mynd

Örvandi óöryggi

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is MENN hafa mismikla þörf fyrir að troða upp en þessi þörf er býsna sterk hjá Kristjáni Ingimarssyni leikhúslistamanni. Kristján er síðhærður þessa dagana og segir hárið hafa listrænan tilgang. Meira

Umræðan

12. maí 2009 | Aðsent efni | 754 orð | 2 myndir

Afkastageta og ending jarðhitakerfa

Eftir Ólaf G. Flóvenz og Guðna Axelsson: "Áhrif vinnslu á þrýstiástand jarðhitakerfa eru oftast afturkræf, þ.e. ef vinnslu er hætt þá hækkar þrýstingur í viðkomandi kerfi aftur." Meira
12. maí 2009 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Er til lausn á gjaldeyriskreppu Íslands?

Eftir Jan Triebel: "Hvaða möguleika hefur Ísland í dag í gjaldeyrismálum? Kostir og gallar þess að taka upp evru sem gjaldmiðil. Ferillinn að upptöku niðurstaðan." Meira
12. maí 2009 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Fjölda-ærumorð fjölmiðla á Gaza

Eftir Hreiðar Þór Sæmundsson: "Sú rannsókn leiddi í ljós að herinn hafði ekki hleypt af einu einasta skoti að skólanum, heldur að hópi Hamas-liða á svæði nálægt honum." Meira
12. maí 2009 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Hreinræktaða útgáfan

Eftir Einar K. Guðfinnsson: "Er þess kannski að vænta að fjárlagafrumvarpið í haust verði afgreitt í andstöðu við einhverja ráðherra og í blóra við vilja tiltekinna þingmanna?" Meira
12. maí 2009 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Hvað gerist ef þrengir að?

Eftir Hjálmar Jónsson: "Hvers vegna bölvar hálf þjóðin þessari stofnun og vill ekkert með hana hafa?" Meira
12. maí 2009 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Jenný Anna Baldursdóttir | 11. maí Algjört rugl Kaffi er stórhættulegt...

Jenný Anna Baldursdóttir | 11. maí Algjört rugl Kaffi er stórhættulegt og getur valdið jafn miklu tjóni á heilanum og hass og kókaín stendur í Jyllandsposten. Rannsókn mun hafa verið gerð. Ég er nú aldeilis ekki sammála þessu og get fært fyrir því rök. Meira
12. maí 2009 | Blogg | 98 orð | 1 mynd

Jóhannes Ragnarsson | 11. maí ...og hans aftaníossa Í fréttinni um...

Jóhannes Ragnarsson | 11. maí ...og hans aftaníossa Í fréttinni um umferðarljósaþjófnaðinn segir meðal annars: ,,Vonast er til að ljósahausarnir skili sér... Meira
12. maí 2009 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Raforkukerfið á Íslandi er ekki of stórt

Eftir Jakob Björnsson: "Mun stærri þensluvaldur var húsbyggingaæðið á suðvesturhorninu og tengdar lóða- og gatnaframkvæmdir sveitarfélaga þar til að mæta öllum þessum nýju húsum ..." Meira
12. maí 2009 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Sjómennskan er ekkert grín

Eftir stúdentspróf plataði vinur minn, Atli Már Ingólfsson, mig til að koma með sér vestur til Grundarfjarðar. Við vorum með vilyrði um vinnu en markmiðið var alltaf að komast á sjóinn. Meira
12. maí 2009 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Staðreyndum hagrætt

Eftir Hörð Hilmarsson: "...færa sönnunarbyrði yfir á Landsbankann, þ.e. að bankinn verði að afsanna að hann hafi staðið rangt að málum í sambandi við peningabréfareikninga." Meira
12. maí 2009 | Velvakandi | 380 orð | 1 mynd

Velvakandi

Af efnahagshruni og lestraráhuga EINS OG þjóðin veit þá hafa farið fram alþingiskosningar sem eru afleiðing þessa stórfellda hruns sem hefur orðið á efnahag þjóðarinnar. Meira

Minningargreinar

12. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 721 orð | 1 mynd | ókeypis

Bryndís Guðmundsdóttir

Bryndís Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júlí 1920. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson bakari, f. á Ísafirði 6. maí 1880, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2009 | Minningargreinar | 2203 orð | 1 mynd

Bryndís Guðmundsdóttir

Bryndís Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júlí 1920. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson bakari, f. á Ísafirði 6. maí 1880, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2009 | Minningargreinar | 3909 orð | 1 mynd

Helga Hjartardóttir

Helga Hjartardóttir fæddist á Akranesi 7. febrúar 1925. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ásrún Knudsen Lárusdóttir frá Stykkishólmi, f. 15.4. 1898, d. 12.7. 1967, og Hjörtur Bjarnason, f. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 717 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Hjartardóttir

Helga Hjartardóttir fæddist á Akranesi 7. febrúar 1925. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ásrún Knudsen Lárusdóttir frá Stykkishólmi, f. 15.4. 1898, d. 12.7. 1967, og Hjörtur Bjarnason, f. á Gneista Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Endurskipulagning í pípunum hjá Icelandair

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is FJÁRMAGNSSKIPAN Icelandair Group mun væntanlega breytast umtalsvert á næstu vikum, að því er forstjóri félagsins, Björgólfur Jóhannsson, sagði á kynningarfundi í gær. Meira
12. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Engar tilslakanir í burðarliðnum hjá Seðlabanka

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is EKKI mun koma til frekari tilslakana í gjaldeyrismálum á næstunni en þeirra sem þegar hafa verið kynnt, að sögn Sveins Haralds Øygard seðlabankastjóra. Meira
12. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Microsoft mun taka 40 milljarða dala lán

MICROSOFT hefur ákveðið að gefa út skuldabréf til að fjármagna kaup á eigin hlutabréfum. Verður þetta í fyrsta sinn sem fyrirtækið tekur lán, en það hefur verið skuldlaust frá stofnun þess. Meira
12. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Neita aðgangi að Icesave-gögnum

MORGUNBLAÐINU hefur verið neitað um aðgang að þeim gögnum um Icesave-deilu Íslands og Breta sem lögð voru fyrir utanríkismálanefnd Alþingis hinn 24. apríl síðastliðinn. Um er að ræða minnisblöð um símtöl sem Geir H. Meira
12. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Opnaði á afmælisdaginn

NÝTT útibú MP Banka var opnað klukkan 13 í dag í Borgartúni 26 á 10 ára afmælisdegi MP. Í húsinu var áður til húsa útibú SPRON, en allir starfsmenn útibúsins eru fyrrverandi starfsmenn sparisjóðsins. Meira
12. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Rekstur Egils Árnasonar var auglýstur til sölu

Í viðskiptablaði Morgunblaðsins síðastliðinn fimmtudag var ranglega haldið fram að reksturs Egils Árnasonar hefði verið seldur án auglýsingar eftir að fyrirtækið var tekið til g jaldþrotaskipta . Meira
12. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 391 orð | 1 mynd

Stefnt á að auglýsa eftir tilboðum í Sjóvá á næstunni

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is SJÓVÁ verður auglýst til sölu á næstunni þannig að öllum áhugasömum fjárfestum gefist kostur á því að bjóða í félagið. Meira

Daglegt líf

12. maí 2009 | Daglegt líf | 160 orð

Af Haukum og iðrun

Jóhann Guðni Reynisson sendir Vísnahorninu kveðju: „Eins og margir vita er allnokkur rígur milli FH og Hauka í Hafnarfirði. Ég er FH-ingur og get því ekki klárað vísuna eins og best væri fyrir rímið. Meira
12. maí 2009 | Daglegt líf | 418 orð | 2 myndir

Blönduós

Lionsklúbbur Blönduóss varð fimmtíu ára í byrjun mánaðarins og var tímamótanna minnst með ýmsu móti. Meðal annars var gefið út veglegt afmælisblað þar sem farið er yfir starf klúbbsins síðustu hálfa öld. Meira
12. maí 2009 | Daglegt líf | 899 orð | 5 myndir

Herbergi fullt af gersemum

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is Við fyrstu sýn er þetta ósköp venjulegt herbergi í ósköp venjulegu húsi. Þegar grannt er skoðað kemur hins vegar annað í ljós því herbergið er fullt af gersemum, sumum gömlum en öðrum nýrri. Meira
12. maí 2009 | Daglegt líf | 357 orð | 1 mynd

Skráargatið – hollustumerki frá Svíþjóð

SVÍÞJÓÐ var meðal fyrstu landa að merkja matvæli með það að markmiði að neytendur gætu greint á milli „hollra“ og „óhollra“, þ.e.a.s. „æskilegra“ og „minna æskilegra“ matvara. Meira

Fastir þættir

12. maí 2009 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Blæðandi sagnir og innrammaðar. Meira
12. maí 2009 | Fastir þættir | 122 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Brynja og Björgvin Már Íslandsmeistarar Brynja Dýrborgardóttir og Björgvin Már Kristinsson eru Íslandsmeistarar í paratvímenningi 2009. Meira
12. maí 2009 | Árnað heilla | 207 orð | 1 mynd

Ekki síðan Spur var og hét

„ÉG upplifi þetta nú ekki sem nein tímamót, enda er þetta ekki eitthvað sem maður hefur stuðlað að sjálfur nema þá með því að halda áfram að draga andann,“ segir Finnur Vilhjálmsson lögfræðingur sem er þrítugur í dag. Meira
12. maí 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
12. maí 2009 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Reykjavík Díana Sara Guðmundsdóttir og Jón Hjörtur Mortensen eiguðust...

Reykjavík Díana Sara Guðmundsdóttir og Jón Hjörtur Mortensen eiguðust son 17. apríl kl. 7.03. Hann vó 2.250 g og var 48 cm... Meira
12. maí 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Karl Logi fæddist 21. desember kl. 11.08. Hann vó 3.130 g og...

Reykjavík Karl Logi fæddist 21. desember kl. 11.08. Hann vó 3.130 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Sigríður Karlsdóttir og Hlynur... Meira
12. maí 2009 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. b3 c5 5. Bg2 Rc6 6. cxd5 exd5 7. O-O Bg4 8. h3 Bxf3 9. Bxf3 Bd6 10. Rc3 Be5 11. Ba3 Da5 12. Bb2 O-O 13. Bg2 Hac8 14. Hc1 Da6 15. a4 Hfe8 16. Ba3 Bxc3 17. dxc3 Ra5 18. He1 c4 19. bxc4 Rxc4 20. Ha1 De6 21. Bc1 b6 22. Meira
12. maí 2009 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji var eitthvað utan við sig í upphafi mánaðarins með þeim afleiðingum að hann gleymdi að borga símreikninginn á réttum tíma. Eindagi var 2. maí sem var laugardagur, þannig Víkverji ætlaði að greiða reikninginn mánudaginn 4. Meira
12. maí 2009 | Í dag | 161 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

12. maí 1882 Konur fengu ótvíræðan en takmarkaðan kosningarétt til sveitarstjórna. Rétturinn náði aðeins til ekkna og ógiftra kvenna sem voru orðnar 25 ára. 12. maí 1916 Hásetaverkfalli lauk eftir tveggja vikna deilur. Meira

Íþróttir

12. maí 2009 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

„Slæmt að byrja mótið með tapi“

„VIÐ höfum séð betri úrslit, það er alveg ljóst,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, svekktur eftir tapleikinn gegn Keflavík í gær. „Liðið spilaði í sjálfu sér ágætlega þangað til rauða spjaldið fór á loft. Meira
12. maí 2009 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

„Þetta er virkilega sætt“

„MIÐAÐ við erfiðar aðstæður er ég ánægður með leik liðsins í heild sinni. Vörnin var góð og menn gerðu það sem lagt var upp með, kannski þangað til þeir komu að síðasta þriðjungi vallarins. Þar fóru menn að gera eitthvað annað. Meira
12. maí 2009 | Íþróttir | 322 orð

Enn ein skrautfjöður Ólafs

ÓLAFUR Stefánsson bætti enn einum titlinum í safn sitt í fyrrakvöld þegar Ciudad Real tryggði sér Spánarmeistaratitilinn í handknattleik þriðja árið í röð og í fjórða skipti á síðustu fimm árum. Meira
12. maí 2009 | Íþróttir | 71 orð

Enn tap hjá liði Elísabetar

KRISTIANSTAD, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, mátti í gærkvöld þola sitt sjötta tap í jafnmörgum leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
12. maí 2009 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Norska knattspyrnuliðið Lyn stendur illa fjárhagslega og þarf að selja leikmenn til að bæta fjárhagsstöðuna. Meira
12. maí 2009 | Íþróttir | 253 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Raj K. Bonifacius krækti sér í silfur á HM öðlinga í tennis sem nú er haldið á Mallorku . Meira
12. maí 2009 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Gísli og Jón Karl í Gróttu

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is GÍSLI Guðmundsson markvörður og hornamaðurinn Jón Karl Björnsson hafa ákveðið að leika með nýliðum Gróttu í N1-deild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Meira
12. maí 2009 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Góður sigur gegn Portúgal í Kína

ÍSLENSKA landsliðið í badminton sigraði Portúgal í fyrstu umferð á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Guangzhou í Kína. Systkinin Magnús og Tinna Helgabörn kepptu í einliðaleik. Magnús sigraði Pedro Martins 2:1 (19:21, 21:16 og 21:18). Meira
12. maí 2009 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Held að allir hafi gott af tilbreytingu

„ÞETTA var mjög stór ákvörðun, enda hef ég verið hjá ÍR síðan ég var átta ára pjakkur nema hvað ég spilaði einn vetur með Breiðabliki,“ sagði miðherjinn Ómar Örn Sævarsson, en hann hefur ákveðið að yfirgefa ÍR og ganga til liðs við... Meira
12. maí 2009 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

HK og Haukar hirtu stigin innanhúss

HK og Haukar fóru með sigur af hólmi í tveimur síðustu leikjunum í fyrstu umferð 1. deildarinnar í knattspyrnu sem fram fóru í gærkvöld, en þeir voru báðir leiknir innanhúss vegna veðurs. Meira
12. maí 2009 | Íþróttir | 349 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Keflavík – FH 1:0 Staðan: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Keflavík – FH 1:0 Staðan: Stjarnan 11003:13 Fram 11002:03 Breiðablik 11002:13 KR 11002:13 Fylkir 11001:03 Keflavík 11001:03 Fjölnir 10011:20 Þróttur R. Meira
12. maí 2009 | Íþróttir | 173 orð

KR og Hamar leita enn að nýjum þjálfurum

ÍSLANDSMEISTARAR KR í körfuknattleik karla hafa ekki enn ráðið þjálfara fyrir næsta tímabil og það sama á við um Hamar úr Hveragerði, sem sigraði í 1. deildinni og leikur í efstu deild næsta vetur. Meira
12. maí 2009 | Íþróttir | 24 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Úrslitakeppni, 2. umferð: Austurdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Úrslitakeppni, 2. umferð: Austurdeild Orlando – Boston 94:95 *Staðan er jöfn, 2:2. Meira
12. maí 2009 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Norðurlandamót annað hvert ár?

„VIÐ slóum tvær flugur í einu höggi og funduðum með Norðurlandaþjóðunum um leið og við fórum á FIBA-þingið,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
12. maí 2009 | Íþróttir | 126 orð

Rangt hjá Ronaldo

BRYAN Robson, fyrrum leikmaður og fyrirliði Manchester United, sem nú gegnir starfi sérstaks sendiherra hjá félaginu, segir að viðbrögðin sem Ronaldo sýndi á sunnudag þegar honum var skipt útaf á móti Manchester City hafi verið röng og ekki gott fordæmi... Meira
12. maí 2009 | Íþróttir | 521 orð | 3 myndir

Titilvörn FH hófst á tapi

TITILVÖRN FH á Íslandsmóti karla í knattspyrnu byrjaði ekki vel í Keflavík í gær. 20 mínútur voru liðnar af mótinu þegar fyrirliðinn Davíð Þór Viðarsson var rekinn af leikvelli fyrir brot á Hauki Inga Guðnasyni. Meira
12. maí 2009 | Íþróttir | 628 orð | 1 mynd

Tæknilegt rothögg

CLEVELAND Cavaliers rúllar nú svo auðveldlega í gegnum úrslitakeppnina að tími er kominn til að stöðva úrslitakeppni Austurdeildar á tæknilegu rothöggi og spara okkur frekari ferðalög liðanna það sem eftir er. Meira

Ýmis aukablöð

12. maí 2009 | Blaðaukar | 192 orð | 1 mynd

And-Evróvisjón í Tíblisi

ÞAÐ ER skýrt tekið fram í reglum Evróvisjón að textar laga megi ekki brjóta í bága við almennt velsæmi og að textar eða heiti lags megi ekki hafa pólitíska skírskotun. Meira
12. maí 2009 | Blaðaukar | 380 orð | 1 mynd

Ágrip af Evróvisjón

UPPHAFLEGUR tilgangur Evróvisjón, söngvakeppni Evrópuþjóða, var að auka áhorf á sjónvarp, enda varð keppnin til á fundum Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU. Fyrsta keppnin var svo haldin í Lugano í Sviss 24. Meira
12. maí 2009 | Blaðaukar | 255 orð

Árangur Íslands í gegnum tíðina

ÍSLAND tók fyrst þátt í Evóvisjón 1986, en keppninni hafði verið sjónvarpað nokkur ár á undan. Okkur gekk ekki sem skyldi, hefur reyndar aldrei gengið sem skyldi, og lentum þannig í sextánda sætinu fyrstu þrjú árin. Meira
12. maí 2009 | Blaðaukar | 286 orð | 1 mynd

Breytt atkvæðagreiðsla

FÁTT er eins umdeilt í Evróvisjón og sjálf atkvæðagreiðslan. Framan af sögu keppninnar sáu dómnefndir um að velja sigurlönd og títt rætt um það að samsæri réði því hverjir sigruðu, gott ef við Íslendingar urðum ekki iðulega illa fyrir barðinu á slíku. Meira
12. maí 2009 | Blaðaukar | 1562 orð | 2 myndir

Evróvisjón er stökkpallur

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir steig fram sem fullburða söngkona í forkeppni Evróvisjón og hreif þjóðina með sér, vopnuð dramatísku ballöðunni „Is It True?“ Meira
12. maí 2009 | Blaðaukar | 62 orð

Evróvisjónpólitík

Fleiri dæmi um pólitískar deilur í Evróvisjón: 1968 Joan Manuel Serrat neitaði að syngja lagið La La La á spænsku, hann vildi syngja á katalónsku. Meira
12. maí 2009 | Blaðaukar | 84 orð

Forkeppnin 2009

Líkt og í síðustu Evróvisjónkeppni er keppninni skipt í þrennt, enda eru keppnislöndin orðin svo mörg að ekki verður hjá því komist. Meira
12. maí 2009 | Blaðaukar | 1603 orð | 1 mynd

Í leit að gulli

Páll Óskar Hjálmtýsson, Evróvisjónsérfræðingur með meiru, fer hér yfir aðkomu Íslendinga að Evróvisjónkeppninni í gegnum tíðina – á sinn hátt. Meira
12. maí 2009 | Blaðaukar | 83 orð | 1 mynd

Rússneska ekki rússneskt

EINS OG fram kemur í frétt hér til hliðar er spenna í samskiptum Rússa og nágranna þeirra og þá líka milli Rússa og Úkraínumanna. Meira
12. maí 2009 | Blaðaukar | 174 orð

Röð keppenda

Fyrri undankeppnin 12. maí: 1. Svartfjallaland 2. Tékkland 3. Belgía 4. Hvíta-Rússland 5. Svíþjóð 6. Armenía 7. Andorra 8. Sviss 9. Tyrkland 10. Ísrael 11. Búlgaría 12. Ísland 13.Makedónía 14. Rúmenía 15. Finnland 16. Portúgal 17. Malta 18. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.