ALLS höfðu 3.100 skráð sig í Vinnuskóla Reykjavíkur í gær eða 70 prósent nemenda í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla höfuðborgarinnar. Síðasti dagurinn til að skrá sig í Vinnuskólann er á morgun, sunnudaginn 24. maí.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 350 orð
| 2 myndir
Fyrirmyndin er sótt í þjóðarsáttina árið 1990. Viðsemjendur á vinnumarkaði, ríkisstjórn, sveitarfélög, Seðlabankinn, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn o.fl. koma að tilraun til að móta stöðugleikasátt.
Meira
23. maí 2009
| Erlendar fréttir
| 356 orð
| 1 mynd
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is SAMEINUÐU þjóðirnar óskuðu í gær eftir fjárframlögum vegna hjálparstarfsins í Pakistan þar sem um 1,7 milljónir manna hafa þurft að flýja heimkynni sín síðustu vikur vegna átaka í norðvestanverðu landinu.
Meira
EINN var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild, skömmu fyrir hálfsjö í gærkvöldi, eftir árekstur fólksbíls og jeppabifreiðar í Auðbrekku í Kópavogi. Svo virðist sem annar bíllinn hafi farið inn á öfugan vegarhelming og lent framan á þeim sem kom á móti.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 40 orð
| 1 mynd
BÆJARRÁÐ Gerðahrepps hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að ráða Ásmund Friðriksson, fyrrverandi fiskverkanda í Eyjum, bæjarstjóra hreppsins.
Meira
23. maí 2009
| Erlendar fréttir
| 411 orð
| 2 myndir
Nýjar reglur um aukna sparneytni nýrra bíla og minni mengun hafa mælst vel fyrir meðal hagsmunasamtaka í Bandaríkjunum, jafnt bílaframleiðenda sem umhverfisverndarsinna.
Meira
23. maí 2009
| Erlendar fréttir
| 239 orð
| 1 mynd
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is DMÍTRÍ Medvedev, forseti Rússlands, gagnrýndi í gær áform Evrópusambandsins um aukið samstarf við fyrrverandi sovétlýðveldi eftir leiðtogafund Rússlands og ESB.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 355 orð
| 1 mynd
„ÞESSI listi er mjög hátt skrifaður bæði hjá ferðamönnum og í veitingageiranum, þannig að þetta er náttúrlega toppurinn,“ segir Þórarinn Eggertsson, yfirmatreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Orange, en staðurinn komst nýverið á Condé...
Meira
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „VIÐ höfum ekki gert neina kröfu á þetta þingflokksherbergi framsóknarmanna. Enda er þetta ekki mál flokkanna heldur á stjórn þingsins að leysa þetta mál.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 291 orð
| 2 myndir
Eftir Sigurð Boga Sævarsson ÍSLENSKUNÁMIÐ mun að mínum dómi skila því að þessir starfsmenn borgarinnar eru þess betur í stakk búnir en ella að sinna sínum verkefnum.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 64 orð
| 1 mynd
GÓÐA veðrið síðustu daga hefur óspart verið notað til útivistar á suðvesturhorninu og víðar um land. Brettakapparnir á Ingólfstorgi eru þar engin undantekning á en tilþrifin hafa jafnan hrifið gesti og gangandi á torginu.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 54 orð
| 1 mynd
Bæjarráð Akraness beinir þeim tilmælum til stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga að það beiti sér fyrir lækkun vaxta á lánum hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 139 orð
| 1 mynd
* BRYNDÍS Snæbjörnsdóttir myndlistarmaður varði hinn 27. mars sl. doktorsverkefni sitt við Gautaborgarháskóla í Svíþjóð. Vörnin fór fram í Valand School of Art í Gautaborg og var andmælandi prófessor Sarat Maharaj frá háskólanum í Lundi.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 113 orð
| 1 mynd
Á AÐALFUNDI Faxaflóahafna í vikunni var Fjörusteinninn, umhverfisverðlaun Faxaflóahafna, afhentur í fjórða sinn fyrirtækinu Egilsson hf. að Köllunarklettsvegi.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 415 orð
| 1 mynd
Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÉG var að koma heim eftir að hafa komið vélinni upp úr skurðinum,“ sagði Georg Ottósson garðyrkjubóndi þegar Morgunblaðiði náði tali af honum í gærkvöldi.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 54 orð
| 1 mynd
FÁTT bendir til þess að forsendur, sem peningastefnunefnd Seðlabankans setti fyrir „umtalsverðri“ lækkun stýrivaxta, verði til staðar við næstu stýrivaxtaákvörðun, 4. júní nk.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 173 orð
| 1 mynd
FANGAVARÐAFÉLAG Íslands skorar á stjórnvöld að standa bæði við áætlanir um byggingu nýs fangelsis á höfuðborgarsvæðinu og uppbyggingu fangelsisins að Litla-Hrauni.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 339 orð
| 2 myndir
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is AFLABRÖGÐIN eru bara fín og þetta er mjög góður karfi. Þetta er miklu betra en var í fyrra,“ sagði Kristinn Gestsson, skipstjóri á Þerney RE-101 í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi.
Meira
„FJÁRHAGURINN hrynur alveg saman,“ segir Sigurbjörg Dan Pálmadóttir um þá ákvörðun aðalfundar lífeyrissjóðsins Gildis að lækka lífeyrisgreiðslur um 10% frá og með næstu mánaðamótum.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 497 orð
| 1 mynd
Eftir Sigurð Ægisson TIL ferða flórgoðans sást við ónefnt vatn á Norðurlandi, þar sem hann lá á tveimur eggjum sínum í hreiðri. Íslenski flórgoðinn er trúlega að mestu leyti farfugl.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 43 orð
| 1 mynd
SAMTÖK ferðaþjónustunnar fagna niðurstöðum könnunar sem Útflutningsráð og Ferðamálastofa stóðu að nýlega og leitt hefur í ljós að Ísland sem áfangastaður hefur ekki skaðast vegna bankahrunsins.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 209 orð
| 2 myndir
Á FJÓRÐA hundrað manns safnaðist saman við sundlaugina á Laugum í Þingeyjarsveit í blíðskaparveðri á uppstigningardag. Tilefnið var fjölskylduhátíð sem þau Elínborg B.
Meira
DÆMI eru um að hælisleitendur í Noregi frá Afganistan skrökvi upp á sig pyntingum og jafnvel þátttöku í hryðjuverkum í heimalöndum sínum í von um að auka þannig líkurnar á að þeir fái landvist, segir á vefsíðu Aftenposten í gær.
Meira
KENNARAR sem störfuðu við Iðnskólann í Hafnarfirði á tímabilinu frá upphafi skólaárs 2004 til loka vorannar 2008 unnu mál sem þeir höfðuðu fyrir Félagsdómi, en í málinu var tekist á um breytingar sem gerðar voru á stundatöflu.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 47 orð
| 1 mynd
STOFNUÐ hefur verið sérstök kvennahreyfing innan Hjartaheilla. Tilgangurinn með stofnuninni er að til verði vettvangur þar sem konur með hjartasjúkdóma geti leitað þekkingar, fræðslu og stuðnings.
Meira
FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA kynnti á fundi ríkisstjórnar í gær tvö frumvörp að lögum um lagfæringu á eldri lögum vegna athugasemda frá Eftirlitsstofnun EFTA. Stofnunin gerði annars vegar athugasemd við rammasamning um tímabundna ráðningu nr.
Meira
Unnið af Fornleifafræðistofunni Í frétt um fornleifarannsóknir í Vogi í Höfnum sagði að rannsóknin væri unnin af Fornleifastofnun Íslands. Þetta er rangt.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 130 orð
| 1 mynd
HIN danska Charlotte Munck er leikari. Sjónvarpsáhorfendur eru farnir að þekkja karakter Önnu Pihl, sem hún leikur í samnefndri þáttaröð sem sýnd er í Ríkissjónvarpinu, en Munck er nú komin hingað til lands sem hljóðfæraleikari.
Meira
MAÐURINN sem lést í vélhjólaslysi á Hringbraut í fyrrakvöld hét Árni Ragnar Árnason. Hann var til heimilis að Þrastargötu 8 í Reykjavík. Árni Ragnar var fæddur árið 1972 og lætur eftir sig ellefu ára gamlan son.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 39 orð
| 1 mynd
ÍSLENSKA landsliðskonan í fótbolta, Margrét Lára Viðarsdóttir, var markahæsti leikmaður í Evrópukeppninni en úrslit í keppninni réðust í gær. Margrét Lára skoraði alls 14 mörk fyrir Val og er þetta í annað sinn sem hún nær þessum árangri.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 315 orð
| 1 mynd
Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is „KÖNNUN á vegum bandarísku stofnunarinnar US Fish and Wildlife Service sýnir að um 20 milljónir Bandaríkjamanna fara í fuglaskoðunarferðir á hverju ári.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 101 orð
| 1 mynd
Grundarfjörður | Fjármagnsútgjöld Grundarfjarðarbæjar námu 450 milljónum á síðasta ári. Bæjarsjóður var gerður upp með tæplega 400 milljóna halla og var eigið fé bæjarins neikvætt um 170 milljónir.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 482 orð
| 8 myndir
Eftir Þorbjörn Þórðarson og Þórð Snæ Júlíusson NOKKRIR einstaklingar hafa fengið stöðu grunaðra í tengslum við rannsókn embættis sérstaks saksóknara á kaupum Q Iceland Finance, eignarhaldsfélags sjeiks Mohamed Bin Khalifa Al-Thani frá Katar, á um fimm...
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 354 orð
| 2 myndir
Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is LEIK- og grunnskólar nýta sér nú þjónustu strætisvagna til vettvangsferða í mun meira mæli en áður hefur tíðkast. Hefur Strætó bs.
Meira
Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is RÍKIÐ stendur frammi fyrir þeim vanda, nú þegar matsfyrirtæki hafa metið virði innlánanna sem færð voru úr gömlu bönkunum yfir í þá nýju, að lánardrottnarnir sætti sig ekki við matið.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 65 orð
| 2 myndir
„ÞETTA er ekki skemmtilegasta reynsla sem ég hef lent í,“ segir upptökustjórinn og lagahöfundurinn Óskar Páll Sveinsson um samstarfið við poppsöngvarann Robbie Williams.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 294 orð
| 1 mynd
Sex fyrirtæki lögðu inn átta tilboð í rekstur bílamiðstöðvar lögreglunnar. Um er að ræða 165 ökutæki samkvæmt auglýsingu. Reiknað er með að niðurstaða útboðsins liggi fyrir í næstu viku.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 62 orð
| 1 mynd
GENGIÐ hefur verið frá skipan nýrra stjórnarmanna í eignarhaldsfélaginu Portusi, sem í gegnum dótturfélög sín Totus og Ago mun sjá um framkvæmdir við Tónlistarhúsið og ráðstefnumiðstöðina auk undirbúnings reksturs og starfsemi í húsinu.
Meira
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að setja af stað vinnu við endurskoðun á upplýsingalögum í því augnamiði að auka aðgengi almennings og fjölmiðla að upplýsingum stjórnarráðsins.
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 53 orð
| 1 mynd
SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Lndsbjörg lýsir þungum áhyggjum af þeim niðurskurði á fjármagni sem ætlað er til stofnana sem sinna öryggis-, löggæslu- og björgunarmálum á landinu og hvetja stjórnvöld til þess að standa vörð um það fjármagn sem í málaflokkinn þarf að...
Meira
23. maí 2009
| Innlendar fréttir
| 89 orð
| 1 mynd
HRAUNAVINIR munu á morgun, sunnudag, vígja nýja vegpresta um hinar fornu þjóðleiðir í Gálgahrauni á Álftanesi. Við vígsluna verður leikið á hljóðfæri og Steindór Andersen kveður rímnalög.
Meira
Áhugaverð deila er komin upp á Alþingi. Framsóknarflokkurinn, með sína níu þingmenn, vill ekki víkja úr rúmgóðu þingflokksherbergi sínu fyrir Vinstrihreyfingunni – grænu framboði, sem hefur fjórtán þingmenn.
Meira
Stjórn Baracks Obama ætlar að taka harðari afstöðu gegn hvalveiðum en stjórn forvera hans gerði. Þetta kom fram á fundi undirnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings um málefni eyja, úthafa og náttúrulífs á miðvikudag.
Meira
Mjög hefur færzt í vöxt á undanförnum árum að fólk ferðist um langan veg, meðal annars til Asíulanda, til að sækja sér læknismeðferð. Eins og fram kom í umfjöllun Ingibjargar B.
Meira
Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Gamanleikritið Fúlar á móti er sýnt þessa dagana í Íslensku óperunni en leikritið var frumsýnt á Akureyri 20. febrúar. Uppselt var á allar sýningar fyrir norðan og sagan er að endurtaka sig í Reykjavík.
Meira
FYRSTA úthlutun úr Hönnunarsjóði Auroru til íslenskra hönnuða fór fram á miðvikudag. Veittir voru níu styrkir til hönnuða og tveggja samstarfsverkefna sjóðsins, samtals 11 milljónir króna. Sjóðurinn var stofnaður fyrr á árinu af velgjörðasjóðnum Auroru.
Meira
* Væntanlegri sólóskífu Jóns Þórs Birgissonar , söngvara Sigur Rósar, er lýst á tónlistarfréttavefnum Pitchfork.com sem berstrípaðri kassagítarsplötu í bland við nýstárlegar strengja- og blástursútsetningar.
Meira
SÝNINGIN Dúett - Sonnettusveigur verður opnuð á Vesturvegg Skaftfells, miðstöðvar myndlistar á Austurlandi í dag kl. 17. Bókin Dúett kom út fyrir tæpu ári og er samstarfsverkefni Lóu og Sigga, Ólafar Bjarkar Bragadóttur og Sigurðar Ingólfssonar.
Meira
Öll eigum við okkar litlu kjánalegu drauma sem stýra okkur oftar en ekki í lífinu, þótt við felum þá gjarna bak við einhverja praktíska útfærslu á þeim.
Meira
ÁHRIFA skosku söngkonunnar Susan Boyle gætir víða núorðið og nú síðast mun hún vera ástæða þess að teiknimyndahetjan Hómer Simpson tekur þátt í hæfileikakeppni í væntanlegri þáttaröð um Simpson fjölskylduna. „Ég heiti Hómer Simpson.
Meira
EIN virtasta og stærsta tónlistar- og listahátíð heims, Salzborgarhátíðin í Austurríki, hefur ráðið sér nýjan listrænan stjórnanda. Fyrir valinu varð Alexander Pereira, sem nú gegnir stöðu óperustjóra við óperuhúsið í Zürich í Sviss.
Meira
NÝ heimildamynd eftir verðlaunaleikstjórann Michael Moore verður frumsýnd í haust. Moore hlaut heimsfrægð fyrir myndir sínar Bowling for Columbine sem fjallaði um ofbeldi í bandarískum skólum og Fahrenheit 9/11, sem tók á stríði George W.
Meira
LEIKARINN Sean Penn virðist eiga erfitt með að gera upp við sig hvort hann vilji halda áfram að vera kvæntur eiginkonu sinni til 13 ára, Robin Wright Penn.
Meira
BRESKI söngvarinn Morrissey fagnaði fimmtugsafmæli sínu í gærkvöldi með tónleikum í heimabæ sínum Manchester. Þar söng fyrrverandi Smiths-stjarnan sín uppáhaldslög af ferli sínum í bland við valin lög af nýjustu plötu sinni Years of Refusal.
Meira
Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is JÓHANNA GUÐRÚN nýjasta þjóðhetja okkar Íslendinga biðlar nú til Alexander Rybak, sigurvegara Evróvisjón, um að koma og taka lagið með sér á stórtónleikum hennar í Laugardalshöll hinn 4. júní.
Meira
SKOSKI leikarinn Ewan McGregor, sem sást síðast í Englum og djöflum en öðlaðist frægð þegar hann lék í kvikmyndinni Trainspotting, var fyrir áratug farinn að óttast að hið ljúfa líf gengi af sér dauðum.
Meira
BANDARÍSKI leikarinn Wayne Allwine lést í vikunni 66 ára að aldri. Allwine er þekktastur fyrir að hafa léð Mikka mús rödd sína undanfarin 33 ár við margvísleg tækifæri, í teiknimyndum sem og skemmtigörðum þar sem Mikki kemur við sögu.
Meira
Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ÞAÐ vakti athygli gesta í Norræna húsinu á fimmtudaginn síðasta að vinkonurnar Ásdís Sif Gunnarsdóttir listakona og Ólöf Arnalds tónlistarkona voru þar með allsérstæðan og formlegan fyrirlestur.
Meira
Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞORGEIR Tryggvason er ljótur hálfviti og spilar á fagott, óbó og enskt horn. Ekki svo að skilja að Þorgeir, kallaður Toggi, sé einhver vitleysingur.
Meira
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhugamanna heldur tónleika kl. 17 á morgun í Seltjarnarneskirkju. Á efnisskránni eru Hornkonsert nr. 3 eftir Mozart, Sinfónía nr. 6 eftir Hovhaness og Hljómsveitarsvíta nr. 3 eftir Bach.
Meira
RÁÐSTEFNAN „Til móts við safnafræði“ verður haldin í dag í tilefni af nýstofnaðri fjarnáms-framhaldsnámsbraut til MA-prófs í safnafræði við Háskóla Íslands. Dagskráin hefst kl. 9.
Meira
MARGLITIR fánar munu prýða nágrenni Laugardalshallar þann tíma sem Dalai Lama dvelur á landinu, en hann er væntanlegur hingað til lands aðra helgi.
Meira
„SPÁDÓMUR völvunnar er sýnilegur á mörgum sviðum í því samfélagi sem við höfum búið okkur í dag, en við hlustum ekki, sjáum ekki og þykjumst ekki skilja. En við eigum von um nýja fæðingu, nýtt upphaf.
Meira
Elín Helga Egilsdóttir | 22. maí Hafra- og heilhveitipönnsur Hvað er betra en að starta deginum á klippingu og pönnsum? Þó aðallega pönnsunum! Mínar uppáhalds eru að sjálfsögðu mömmupönnsur.
Meira
23. maí 2009
| Bréf til blaðsins
| 439 orð
| 1 mynd
Frá Margréti Bragadóttur: "EKKI átti ég von á því að nú tæpum 18 árum eftir stofnun „Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna“ væri enn brotið svo gróflega gegn íslenskri kvennaknattspyrnu sem raun ber vitni hjá Ríkisútvarpinu Sjónvarpi!"
Meira
Kári Harðarson | 22. maí Hvenær á maður eitthvað? Maður á ekki börnin sín, maður gætir þeirra. Þetta sagði indverskur spekingur hvers nafn ég man ekki í svipinn. ... Af sömu ástæðu finnst mér kvótakerfið algerlega út í hött.
Meira
Grein í nýjasta Skírni, tímariti Hins íslenska bókmenntafélags, sætir tíðindum. Reyndar er tímaritið pakkfullt af fínum greinum í þetta skiptið, ekki síst um hrunið á Íslandi.
Meira
Eftir Finn Oddsson: "Markmið sem þetta þarf ekki að undrast enda eru lífskjör og mannréttindi á Norðurlöndunum með því besta sem gerist í heiminum."
Meira
Eftir Jóhann Pál Símonarson: "Rök sjálfstæðismanna eru mjög vandlega unnin, enda hefur enginn stjórnmálaflokkur á Íslandi unnið að jafn mikilvægu máli fyrir alla þjóðina og Sjálfstæðisflokkurinn."
Meira
23. maí 2009
| Bréf til blaðsins
| 299 orð
| 1 mynd
Frá Árna Einarssyni: "Það er gulupressukeimur af umfjöllun Morgunblaðsins um Fornleifastofnun Íslands í gær, 20. maí. Mér virðist augljóst að grein blaðsins sé til þess samin að skaða stofnunina. Ekki veit ég hvers vegna."
Meira
Svanur Gísli Þorkelsson | 22. maí Bob Dylan „The words are a stolen“ Þegar Bob Dylan var 16 ára (1957) sendi hann ljóð sem hann sagði vera eftir sjálfan sig til birtingar í blaði sem gefið var út af sumarbúðum fyrir drengi.
Meira
Eftir Ágústu Kristínu Andersen: "Börn á Íslandi fá mun oftar sýklalyf en börn í nágrannalöndunum. Það er á ábyrgð okkar foreldra að taka upplýstar ákvarðanir um velferð barna okkar."
Meira
Röng tímasetning ÉG er einn þeirra sem hafa í mörg ár talað fyrir viðræðum við ESB um hugsanlega inngöngu í bandalagið. En eftir hið dapurlega bankahrun hef ég skipt um skoðun.
Meira
Eftir Einar Vilhjálmsson: "Þjóðin getur stóraukið notkun og framleiðslu á íslensku metani, strax í dag, með miklum og margþættum ávinningi fyrir þjóðina í heild."
Meira
Þráinn Jökull Elísson | 22. maí Sandkassaleikurinn Mér þætti fróðlegt að vita hvort nokkrum manni kemur til hugar að Sjálfstæðisflokkurinn plús Framsóknarmaddaman hefðu getað leitt þjóðina úr þeim gífurlegu erfiðleikum sem við glímum við nú.
Meira
Minningargreinar
23. maí 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 879 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Aðalbjörn Úlfarsson fæddist á Vattarnesi við Reyðarfjörð 21. október 1928. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Hornafirði mánudaginn 18. maí 2009. Foreldrar hans voru Úlfar Kjartansson, f. 26. nóvember 1895, d. 22.
MeiraKaupa minningabók
23. maí 2009
| Minningargreinar
| 834 orð
| 1 mynd
Aðalbjörn Úlfarsson fæddist á Vattarnesi við Reyðarfjörð 21. október 1928. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Hornafirði mánudaginn 18. maí 2009. Foreldrar hans voru Úlfar Kjartansson, f. 26. nóvember 1895, d. 22.
MeiraKaupa minningabók
23. maí 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 751 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Áslaug Guðjónsdóttir Bachmann fæddist í Borgarnesi 19. desember 1910. Hún andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi miðvikudaginn 13. maí síðastliðinn. Foreldar hennar voru Guðrún G. Bachmann, f. 20. júlí 1879, d. 10. apríl 1961, og Guðjón J.
MeiraKaupa minningabók
23. maí 2009
| Minningargreinar
| 1048 orð
| 1 mynd
Gunnlaugur Þorkell Halldórsson fæddist á Sauðárkróki 19. október 1932. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Gunnlaugsson, f. 12. október 1889, d. 18. maí 1962, og Ingibjörg Jósefsdóttir, f. 17.
MeiraKaupa minningabók
23. maí 2009
| Minningargreinar
| 2528 orð
| 1 mynd
Einar Jónatan Sveinbjörnsson fæddist á Uppsölum í Seyðisfirði við Djúp 17. febrúar 1928. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Rögnvaldsson, f. 15.9 1886, d. 28.3. 1975 og Kristín Hálfdánardóttir, f....
MeiraKaupa minningabók
23. maí 2009
| Minningargreinar
| 2712 orð
| 1 mynd
Pálmi Alfreð Júlíusson fæddist á Á í Unadal í Skagafirði 5. júlí 1916. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 9. maí 2009. Foreldrar hans voru Aðalbjörg Sigurjónsdóttir, f. í Gljúfurárkoti í Skíðadal 21. maí 1884, d. 10.
MeiraKaupa minningabók
23. maí 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 743 orð
| 1 mynd
| ókeypis
STJÓRN Eimskipafélags Íslands hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins til loka júní, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Áfram er unnið að fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins og er áætlað að henni verði lokið í lok júní.
Meira
Fjármálaeftirlitið og VBS fjárfestingarbanki hafa gert með sér sátt vegna brots VBS á lögum um verðbréfaviðskipti . Brotið fólst í því að bankinn sendi ekki FME lista yfir innherja fyrr en hinn 17.
Meira
23. maí 2009
| Viðskiptafréttir
| 469 orð
| 1 mynd
UM 10 þúsund aðilar, sem áttu inneignir hjá Kaupþingi Singer & Friedlander-bankanum á Mön, höfnuðu útborgunaráætlun sem lögð var fram af skilanefnd Kaupþings. Kemur þetta fram í frétt á vef breska blaðsins Telegraph.
Meira
SENDINEFND frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum er komin til landsins. Mun nefndin, sem í eru ellefu manns, skoða endurreisn efnahagslífsins sem m.a. byggist á samstarfi við sjóðinn.
Meira
23. maí 2009
| Viðskiptafréttir
| 123 orð
| 1 mynd
Hólmfríður Bjartmarsdóttir fylgdist með Evróvisjón á Sandi í Aðaldal og kom í hug lýsing forsetafrúarinnar eftir árangur handboltalandsliðsins í Peking: Í Evróvisjón eru stress og læti en okkar kona tók þetta með stæl.
Meira
Vorið er komið eftir langan og strangan vetur, gróður er farinn að taka við sér, fuglalífið verður sífellt fjölskrúðugra, ekki hefur heyrst annað en sauðburður gangi vel enda tíðarfar frekar hagstætt það sem af er.
Meira
Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Óskar Páll Sveinsson er ásamt Chris Neil og Tinatin Japaridze höfundur lagsins Is It True? sem hreppti annað sætið í Evróvisjón þetta árið.
Meira
HÓPUR Íslendinga dvelur þessa dagana í Palestínu í þeim tilgangi að gefa þrjátíu gervifætur. Fyrstur til þess að fá nýja fætur var ungur palestínskur maður, Hosni Talal, sem verið hefur einfættur sl.
Meira
VERÐANDI feður þyngjast að meðaltali um 6,35 kíló meðan á meðgöngu maka þeirra stendur, samkvæmt nýrri könnun. Rannsóknarfyrirtækið Onepoll annaðist könnunina sem náði til 5.000 karlmanna.
Meira
Kjartan Ásmundsson er sextugur í dag, 23. maí. Hann er kvæntur Sigrúnu Ásmundsdóttur blaðamanni og eiga þau þrjú börn og eitt barnabarn. Kjartan er forstöðumaður tjónadeildar Samskipa og frístundabóndi í Minni-Brekku í Fljótum.
Meira
Ásdís Friðbertsdóttir, Suðureyri, Súgandafirði, verður níræð á morgun, sunnudaginn 24. maí. Hún og fjölskylda hennar ætla að gleðjast í tilefni dagsins og taka á móti frændfólki og vinum í Bjarnaborg milli kl. 17 og...
Meira
Akranes Þóra Guðrún fæddist 31. desember kl. 15.23. Hún vó 3.970 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Maj-Britt Hjördís Briem og Einar Þorvaldur...
Meira
Lokasamsæti í Gullsmára í dag Síðasti spiladagurinn á þessu vori var mánudagurinn 18.maí. Spilað var á 13 borðum.Úrslit í N/S: Birgir Ísleifsson-Jón Stefánsson 345 Hrafnhildur Skúlad.-Þórður Jörundsson 309 Sigtryggur Ellertss.
Meira
Reykjavík Stefán Ingi fæddist 29. maí kl. 20.45. Hann vó 4.715 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Halldóra Björk Guðmundsdóttir og Sigurður Elvar...
Meira
Reykjavík Stefán Karvel fæddist 9. febrúar kl. 6.46. Hann vó 3.490 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Ólöf Inga Stefánsdóttir og Kjartan Jóhannes...
Meira
„ÉG held upp á daginn í faðmi fjölskyldunnar, en við konan mín og afkomendur ætlum að skreppa út að borða til Akureyrar,“ segir Hákon Gunnarsson bóndi í Árbót í Suður-Þingeyjarsýslu þar sem rekið er meðferðarheimili fyrir unglinga,...
Meira
Víkverji fær áfall í hvert sinn sem hann fer út að versla um þessar mundir. Verð á ýmsum nauðsynjum hefur hækkað upp úr öllu valdi og hið versta við þessa þróun er að Víkverji hefur í meira mæli laðast að óhollustunni.
Meira
23. maí 1965 Danska þingið samþykkti að afhenda Íslendingum handritin, sem lengi hafði verið deilt um. Þau fyrstu komu til landsins vorið 1971. 23.
Meira
Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ALLT stefnir í skemmtilegt einvígi í úrslitum Vesturdeildar NBA-körfuboltans í Bandaríkjunum, en þar eigast við LA Lakers og Denver Nuggets.
Meira
SÍÐASTA umferðin í ensku úrvalsdeildinni verður leikin á morgun, sunnudag. Þó svo Manchester United sé orðið meistari ríkir nokkur spenna því enn geta nokkur lið fallið, sætaskipti gætu orðið hjá Liverpool og Chelsea og Fulham og Tottenham berjast um sæti í Evrópudeild UEFA.
Meira
Edda Garðarsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Örebro í Svíþjóð , var tippari síðustu viku og stóð sig vel. Hún var með átta rétta og komst þar með í fjögurra manna hóp þeirra sem stóðu sig best í vetur.
Meira
Íslendingaliðið Vaduz varð í fyrradag bikarmeistari í Liechtenstein tólfta árið í röð og tryggði sér með því sæti í Evrópudeild UEFA á næsta tímabili. Vaduz vann Eschen/Mauren , 2:1, í úrslitaleiknum.
Meira
GUÐRÍÐUR Guðjónsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram um að verða aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Einar Jónsson verður þjálfari liðsins eins og undanfarin tvö ár.
Meira
Íslandsmeistarar Vals voru ekki í vandræðum með að leggja nýliða GRV að velli í Pepsí-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi. Valskonur fengu óskabyrjun því þær skoruðu strax á 2. mínútu og gengu á lagið og sigruðu örugglega, 6:0.
Meira
SUNDKONAN Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR bætti í gær eigið Íslandsmet í 50 metra skriðsundi í 25 metra laug. Ragnheiður kom í mark á 24,94 sekúndum en eldra metið var 25,30 sem hún setti um miðjan nóvember árið 2007.
Meira
ÍSLENSKA landsliðskonan í fótbolta, Margrét Lára Viðarsdóttir, var markahæsti leikmaður Evrópukeppninni í kvennaflokki en úrslit í keppninni réðust í gær. Duisburg frá Þýskalandi sigraði Zvezda-2005 frá Rússlandi í úrslitum 7:1 samanlagt.
Meira
EVRÓPUMEISTARAR Ciudad Real með Ólaf Stefánsson í broddi fylkingar verða án slóvenska landsliðsmannsins Ales Pajovic í úrslitaleikjunum gegn Alfreð Gíslasyni og hans mönnum í Kiel í Meistaradeild Evrópu í handknattleik.
Meira
TÍU sænskir íþróttafréttamenn spá í hverri viku um úrslit leikjanna á enska getraunaseðlinum. Spá þeirra er notuð til grundvallar ef leikur fer ekki fram. T.d.
Meira
Rödd hennar einkennist af hlýju og einlægni og virðast flestir sem hafa haft af henni einhver kynni vera sammála um að hún sé alveg einstök manneskja. Fyrir nokkrum mánuðum var hún sögð vera poppstjarna í dulargervi barnapíu sem síðan reyndist rétt.
Meira
Það má með sanni segja að Brúðubíllinn sé boðberi sumarsins líkt og lóan vorsins. Í 29 ár hafa Helga Steffensen og brúður hennar glatt íslensk börn með ævintýrum sínum.
Meira
Dýrin á myndinni með Nönnu norn eru 24. Á myndinni er Kiddi kartöflubóndi. Trúðurinn heldur 20 boltum á lofti. Loftbelgsfarinn á að fara leið D. Kassar 6, 13 og 19 eru eins. Prjónakona E notar...
Meira
„Hvað er það sem er með þrjá hnúða á bakinu og býr í eyðimörkinni?“ „Kameldýr með bakpoka.“ Í strætisvagninum: „Bílstjóri! Stoppar þessi vagn við höfnina?
Meira
Hér sjáið þið sex hannyrðakonur sem allar eru iðnar við prjónaskapinn. Aðeins ein þeirra notar þó hnykilinn í miðju myndarinnar. Hvaða kona er það? Lausn...
Meira
Við minnum ykkur á að þið getið alltaf sent okkur efni sem þið hafið búið til, hvort sem það eru ljóð og sögur eða eitthvað annað eins og uppskriftir, þrautir og brandarar. Þið getið annars vegar sent á netfangið; barnablad@mbl.
Meira
Saga hennar í Idol-Stjörnuleit minnir eflaust mest á söguna um Öskubusku. Hún mætti í áheyrnarprufur og heillaði dómnefndina með hreinni og tærri rödd sinni en dómnefndin taldi hana ekki hafa poppstjörnuútlitið þó hún gæti sungið.
Meira
Svartur og gljáandi hrafn sat eitt sinn uppi í grein með stóran ostbita í nefinu. Þá bar þar að ref. Hann hafði fundið indæla lykt af ostinum og stansaði undir trénu. Svo hneigði hann sig kurteislega og sagði: „Góðan daginn, vinur sæll.
Meira
Salóme, 7 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af sjálfri sér þar sem hún hugsar til Andreu vinkonu sinnar. Andrea flutti nýlega til Danmerkur og saknar Salóme hennar...
Meira
Ragnhildur Elín, 7 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af hinum ýmsu ævintýraverum. Hér má sjá mannætublóm, töfrapúka, ljósálfa, töfrakrakka, tröll, dreka og litla sæta...
Meira
Lesbók
23. maí 2009
| Menningarblað/Lesbók
| 159 orð
| 1 mynd
Og þá að öðru vel pólitísku bandi, nefnilega Manic Street Preachers frá Wales. Og líkt og með Green Day fór sveitin sú rækilega út af sporinu á tímabili. En nú er full ástæða til að stinga niður penna um þetta nýjasta útspil hennar.
Meira
23. maí 2009
| Menningarblað/Lesbók
| 340 orð
| 1 mynd
Hallbjörg Bjarnadóttir var alla tíð lífsglöð kona, en hér er hún glaðklakkalegri en alla jafna. Ástæðan? Hún er alkomin heim til Íslands eftir langa útivist haustið 1992.
Meira
23. maí 2009
| Menningarblað/Lesbók
| 463 orð
| 1 mynd
Ragnheiður Gestsdóttir vill ekki að gömul kvæði gleymist og veit að besta ráðið til að varðveita þau er að pakka þeim í skemmtilegan og fjörlegan búning til að vekja áhuga ungu kynslóðarinnar.
Meira
23. maí 2009
| Menningarblað/Lesbók
| 770 orð
| 2 myndir
Leiklist Listahátíð - Þjóðmenningarhús Orbis terræ - Ora „ Maður spyr sig hins vegar oft um merkinguna að baki. Einkum um merkingu orðsins þjóð; og hvar liggja orsakir styrjalda? Hvaða öfl hafa gert þetta fólk landflótta?
Meira
23. maí 2009
| Menningarblað/Lesbók
| 211 orð
| 1 mynd
Fellibylur lagði saman við Piccolo og úr varð Hattímas sem varð Frostrósir sem urðu Þeyr. Þetta var undir lok áttunda áratugar síðustu aldar og sá níundi hófst með plötu sem löngu er orðin klassísk: Mjötviður mær.
Meira
23. maí 2009
| Menningarblað/Lesbók
| 133 orð
| 1 mynd
Stofnaður hefur verið hópur á facebook sem nefnist Menningargatan Laugavegur, en það er hópur fólks sem vill nota götuna enn frekar til að hýsa menningarviðburði og á þremur dögum skráðu tæplega 1200 manns sig inn á þessa síðu.
Meira
23. maí 2009
| Menningarblað/Lesbók
| 166 orð
| 1 mynd
Óhætt er að segja að heimildarmyndin um breska heilaskurðlækninn Henry Marsh hafi farið sigurför um heiminn eftir að hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í London haustið 2007.
Meira
23. maí 2009
| Menningarblað/Lesbók
| 490 orð
| 3 myndir
Rithöfundurinn Daniel Kehlmann þarfnast lítillar kynningar. Nægir að minnast á metsölubókina Mæling heimsins og síðustu bókmenntahátíð í Reykjavík, þar sem hann tróð upp við góðan orðstír.
Meira
23. maí 2009
| Menningarblað/Lesbók
| 600 orð
| 2 myndir
Mér þótti broslegt að lesa í viðtali Péturs Blöndals við listamennina Hrafnkel Sigurðsson og Kristján Guðmundsson í Morgunblaðinu að það eina sem þeir ættu sammerkt væri að búa við Hringbraut.
Meira
23. maí 2009
| Menningarblað/Lesbók
| 146 orð
| 1 mynd
Sjöstafakverið , síðasta smásagnasafn Halldórs Laxness, kom út árið 1964. Nú hefur það verið endurútgefið í kilju og fengið stórgóðar viðtökur lesenda. Ekkert er illa gert í þessari bók nóbelsskáldsins og nokkrar sögur er óhætt að kalla snilldarlegar.
Meira
23. maí 2009
| Menningarblað/Lesbók
| 1417 orð
| 2 myndir
Ég er orðið algert eyrnanörd ef svo má að orði komast. Ég hef það að atvinnu sem raddþjálfari að hlusta eftir því hvaða „verkfæri“ söngvarinn getur notað til að bæta sig og þar af leiðandi er ég orðin ansi þjálfuð í því að hlusta.
Meira
23. maí 2009
| Menningarblað/Lesbók
| 261 orð
| 2 myndir
Breska sveitin Tiger Lillies treður upp í Íslensku óperunni föstudaginn 29. maí en tónleikar hennar eru hluti af Listahátíð. Lesbók gerir hér grein fyrir eðli sveitarinnar og inntaki auk þess sem hún ræðir við forsprakka hennar, Martyn Jacques.
Meira
23. maí 2009
| Menningarblað/Lesbók
| 1017 orð
| 3 myndir
Saga fyrrverandi Sovétlýðveldisins Georgíu hefur mikið til einkennst af átökum, innanlands sem utan, allt síðan að landið varð sjálfstætt árið 1991.
Meira
23. maí 2009
| Menningarblað/Lesbók
| 377 orð
| 3 myndir
Einn af ólíklegustu umsnúningum í ferli rokksveitar átti sér stað fyrir réttum fimm árum en þá kom platan American Idiot út, eignuð hljómsveitinni Green Day.
Meira
23. maí 2009
| Menningarblað/Lesbók
| 772 orð
| 2 myndir
Á sunnudaginn eftir viku er von á Dalai Lama til Íslands og mun hann dvelja hér til 3. júní. Þeir sem ætla á fyrirlestur hans í Laugardalshöllinni 2. júní, þar sem hann svarar fyrirspurnum gesta, ættu að setjast fyrir framan sjónvarpið annað kvöld kl.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.