Greinar sunnudaginn 31. maí 2009

Fréttir

31. maí 2009 | Innlent - greinar | 1667 orð | 2 myndir

Af matnum skuluð þér þekkja þá

Gissur Guðmundsson var útnefndur heiðursforseti Norðurlandasamtaka matreiðslumanna á dögunum, aðeins sá fimmti í sjötíu ára sögu samtakanna. Hann hefur nú gegnt embætti forseta Alheimssamtaka matreiðslumanna í um ár og þegar náð ýmsum markmiðum sem lagt var upp með. Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 370 orð | 1 mynd

Á þessum degi

Fimmtug South Fork-stíflan, 23 km fyrir ofan bæinn Johnstown í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum, var farin að láta á sjá. Síðastliðin átta ár hafði hún lekið, en menn reyndu að gera við hana jafnóðum, með spýtum og leir. Meira
31. maí 2009 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

„Venjan hefur verið ...“

„Löng hefð er fyrir formlegum og snyrtilegum klæðnaði þingmanna við þingstörfin, í þingsalnum og á fundum þingnefnda. Venjan hefur verið að karlmenn séu í jakka og með hálsbindi, en meiri fjölbreytni hefur verið í klæðnaði kvenna. Meira
31. maí 2009 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Dýrasta verkið

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is LISTASAFN Íslands hefur gengið frá kaupum á verki eftir Sigurð Guðmundsson, Mountain . Um er að ræða ljósmynd af einum af gjörningum listamannsins frá upphafi níunda áratugarins. Meira
31. maí 2009 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Ekki tilefni til endurgreiðslu

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „ÞETTA eru bara mjög sambærilegar tölur og flokkurinn var með á landsvísu þannig að það er ekkert þarna sem kemur á óvart,“ segir Dagur B. Eggertsson varaformaður Samfylkingarinnar. Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 626 orð | 2 myndir

Fíngert og flókið fyrir alla

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Í Dis Exapaton eftir gríska leikskáldið Menander kemur fyrir setningin: Þeir deyja ungir sem guðirnir elska. Meira
31. maí 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fréttavakt um hvítasunnu

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 2. júní. Fréttavakt verður á Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, alla helgina. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 1829 orð

Gáfa og gervileiki

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Þau hittust í raunveruleikaþættinum I'm a Celebrity... Get Me Out of Here , seldu glamúrtímaritinu OK! Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 1693 orð | 9 myndir

Hnúturinn leystur

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Þótt bindiskylda Seðlabankans Íslands hafi ekki verið gefin frjáls, var slakað töluvert á kröfunum í aðdraganda bankahrunsins, illu heilli að margra mati. Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 608 orð | 4 myndir

Hreinsum til í sjóðunum

Breytingar á stjórnum og framkvæmdastjórum hjá lífeyrissjóðum landsmanna eru svo sjaldgæfar, að þegar eitthvað gerist á þeim vígstöðvum er það yfirleitt fréttnæmt. Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 1595 orð | 7 myndir

Hugsjón eða hræsnistal?

Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, ver loftslagsstefnu stjórnar sinnar í opinskáu viðtali. Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 618 orð | 3 myndir

Icesave-lausn í sjónmáli

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 147 orð

Í djúpu skuldafeni

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is SKULDIR sjávarútvegsfyrirtækisins Soffanías Cecilsson hf. í Grundarfirði nema nokkrum milljörðum króna umfram skuldir. Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 2025 orð | 11 myndir

Íslenskur kúreki á túnskrauti

Unglingsstúlka frá Arizona sat í aftursæti á Lödu á leið á sveitabæ við Ísafjarðardjúp. Hún hafði ætlað að eyða sumrinu í Noregi eða Svíþjóð. Henni líkaði vistin á íslenska sveitabænum svo vel að hér er hún enn. Meira
31. maí 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð

Kennir ensku og samfélagsvitund

Kristen Swenson var viss um að pabbi hennar væri að grínast þegar hann hringdi til hennar í Kaliforníu og sagði henni að skiptinemasamtökin hefðu fundið fyrir hana heimili. Á rollubúi á Íslandi, eins og hann orðaði það. Meira
31. maí 2009 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Kolviður gróðursetur þrátt fyrir kreppuna

Starfsemi Kolviðar hófst með lúðrablæstri fyrir tveimur árum. Nú skyldi kolefnisjafnað svo um munaði og landið grætt upp um leið. Verkefnið er í fullum gangi en krafturinn hefur minnkað. Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 998 orð | 1 mynd

Límheili á lag og texta

Þessar systur fara ekki framhjá neinum en það gustar af annarri þeirra í viðskiptalífinu á meðan hin lætur í sér heyra í menningarlífinu. Söngkonan Hera Björk og athafnakonan Þórdís Lóa eru óvenjulega bjartsýnar og kraftmiklar konur. Meira
31. maí 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð

Mikil hækkun á gistingu

MIKIL hækkun hefur orðið á ferðakostnaði innanlands síðan í haust ef marka má nýja tilkynningu ferðakostnaðarnefndar. Samkvæmt henni mun ríkið greiða starfsmönnum sínum 22.132 krónur fyrir gistingu og fæði í einn sólarhring. Meira
31. maí 2009 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að hlusta á börnin á erfiðum tímum

„ÞESSU er ekki bara beint til barnanna heldur líka til foreldra og aðstandenda. Meira
31. maí 2009 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Negldur saman aftur

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is „ÉG brotnaði í tvennt. Ég fór alveg í sundur,“ segir Baldvin Jónsson, sem árið 2004 slasaðist alvarlega þegar bíl var ekið á mótorhjólið sem hann ók eftir Miklubraut, til móts við Kringluna. Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 1934 orð | 4 myndir

Óbærilegar skuldir

*Tók þriggja milljarða lán 2007 og keypti hlut í Landsbankanum *Héraðsdómur Vesturlands ógilti umboð framkvæmdastjóra *Viðskiptaráðherra synjaði kröfu um rannsóknarmenn *Umboðsmaður Alþingis óskar skýringa á synjun ráðherra *Ársreikningur 2008 var áritaður með fyrirvara endurskoðenda Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 2247 orð | 3 myndir

Ólympíufarinn í grjótnámunni

Knattspyrnufélagið Fram hreppti Íslandsmeistaratitilinn sumrin 1946 og 1947. Þjálfari liðsins var skoskur maður, James McCrae að nafni. Meira
31. maí 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Stokkið í sólinni

Ungviðið leikur sér Ekki hafa allir drifið sig úr bænum til að nýta aukafrídaginn á mánudag og þar með lengri helgi. Þessir tveir ungu piltar nýttu sólskinsstund sem gafst til að leika sér á línuskautum í Gufunesi. Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 220 orð | 8 myndir

Stæðilegir sumarskór

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is HÆLATÍSKAN í sumar samanstendur af kröftugum hælaskóm, sem líta jafnvel út fyrir að vera hættulegir. Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 193 orð | 2 myndir

Takmarka ábyrgð vegna Icesave

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 443 orð | 1 mynd

Ummæli

Við vorum bara miklu meiri töffarar. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari U18 landsliðs Íslands í körfuknattleik karla, eftir að liðið varð Norðurlandameistari. Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 581 orð | 10 myndir

Uppbygging og harmleikir í Afganistan

ISAF-sveitir NATO hafa verið í Afganistan á sjötta ár, árangurinn af starfi þeirra er umdeildur þó yfirmenn segi markmiðin ekki ómöguleg. Blaðamaður Morgunblaðsins fékk nýlega tækifæri til að litast um í þessu dularfulla og fjarlæga landi. Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 1105 orð | 6 myndir

Valdabrölt í Pyongyang

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Norður-Kóreumenn láta ófriðlega um þessar mundir. Í upphafi vikunnar lýstu þeir yfir því að þeir hefðu öðru sinni sprengt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni. Meira
31. maí 2009 | Innlent - greinar | 357 orð | 3 myndir

Þrefalt fleiri hjólaslys

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Undanfarnar vikur hafa borist nokkrar fréttir af slysum á mótorhjólum og fyrir rúmlega viku varð hörmulegt banaslys á Hringbraut í Reykjavík. Meira

Ritstjórnargreinar

31. maí 2009 | Reykjavíkurbréf | 1576 orð | 1 mynd

Endurmat á íslensku háskólastarfi

Mörg og brýn skammtímaverkefni bíða úrlausnar í endurreisninni eftir kreppuna. En endurreisnin er einnig langtímaverkefni, sem miklu skiptir hvernig haldið verður utan um. Meira
31. maí 2009 | Leiðarar | 483 orð

Erindi kirkjunnar

H vítasunnan er ekki aðeins löng fríhelgi og fyrsta stóra ferðahelgi sumarsins. Hún er ein af þremur stórhátíðum kristinna manna; það er ástæðan fyrir því að gefið er frí í skólum og á flestum vinnustöðum á morgun. Meira
31. maí 2009 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Hvað finnst Jóhönnu?

Enn bætast kubbar í stóra púsluspilið um fjármál stjórnmálaflokkanna á Íslandi. Meira
31. maí 2009 | Leiðarar | 273 orð

Úr gömlum leiðurum

2. júní 1979 : „Loks eru gífurlegar olíuverðshækkanir að dynja yfir sem gjörbreyta á svipstundu grundvelli mikilvægustu atvinnugreina eins og sjávarútvegsins og hljóta að verka til samdráttar eða hallarekstrar á öllum sviðum þjóðfélagsins. Meira

Menning

31. maí 2009 | Fólk í fréttum | 75 orð | 3 myndir

Einn Erró, tíu konur

SÍÐASTLIÐIN fimmtudag voru opnaðar tvær sýningar í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Meira
31. maí 2009 | Leiklist | 383 orð | 2 myndir

Hamskiptin viku fyrir Woyzeck

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl. Meira
31. maí 2009 | Fjölmiðlar | 390 orð | 2 myndir

Hvernig á að setja í þvottavél?

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SUM verkefni geta virst óyfirstíganleg og eru það oftast vegna þess að maður kann ekki að leysa þau. Þess vegna kemur sér mjög vel að hafa vefsíðu eins og www.ehow. Meira
31. maí 2009 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Jay Leno kveður

BANDARÍSKI sjónvarpsmaðurinn Jay Leno stýrði á föstudaginn þættinum Tonight Show á sjónvarpsstöðinni NBC í síðasta skipti. Leno hefur stýrt þættinum í 17 ár. Meira
31. maí 2009 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Leikkonur fara á kostum

Ríkissjónvarpið sýnir á miðvikudagskvöldum Cranford, þáttaröð um lífið í Cheshire á Englandi um miðja 19. öld. Meira
31. maí 2009 | Kvikmyndir | 387 orð | 2 myndir

Martröðin handan múrsins

Teiknimynd í þrívídd með íslenskri og ensku talsetningu. Leikstjóri: Henry Selick. Íslenskar aðalraddir: Íris Gunnarsdóttir, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Bragi Þór Hinriksson, Guðfinna Rúnarsdóttir, Erla Ruth Harðardóttir. Meira
31. maí 2009 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Ozzy kærir

Bárujárnsrefurinn Ozzy Osbourne hefur nú kært gamla félaga sinn úrr Black Sabbath, Tony Iommi, fyrir að græða á nafninu. Ozzy vill meina að Iommi hafi engan einkarétt á nafninu, allir meðlimir hafi lagt jafnt af mörkum henni til dýrðar. Meira
31. maí 2009 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Rihanna og Brown fyrir dómara

SÖNGVARINN Chris Brown hefur séð betri tíð en hann stórskaðaði feril sinn og orðspor eftir að hann lagði hendur á þáverandi kærustu sína, stórstjörnuna Rihönnu. Meira
31. maí 2009 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Skepnurnar á skjánum

Tveir eru þeir þættir á dagskrá Ríkissjónvarpsins sem fjölskyldan reynir að missa ekki af enda þess eðlis að framkalla duglegri skammt af H-vítamíni hjá háum sem lágum en nokkurt annað sjónvarpsefni. Meira
31. maí 2009 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Spector í 19 ára fangelsi

DÓMSTÓLL í Los Angeles dæmdi á föstudaginn upptökustjórann Phil Spector í 19 ára til ævilangs fangelsis fyrir manndráp og ólöglegan vopnaburð. Spector, sem er 69 ára, var í vor fundinn sekur um að hafa orðið leikkonunni Lönu Clarkson að bana árið 2003. Meira
31. maí 2009 | Kvikmyndir | 108 orð | 1 mynd

Statham í söngleik

ÞAÐ AÐ Guy Ritchie taki að sér að gera kvikmynd og fái harðhausinn Jason Statham til liðs við sig telst varla til stórfréttar. Meira
31. maí 2009 | Kvikmyndir | 428 orð | 2 myndir

Trébrúðan teiknuð til lífs

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is SAGAN um trébrúðuna Gosa sem þráði að verða lifandi drengur er fyrir löngu orðin klassísk, og það er ekki síst fyrir tilstilli teiknimyndar Walts Disneys sem kom út árið 1940. Meira
31. maí 2009 | Tónlist | 597 orð | 2 myndir

Þríhjólarúmba og fjörugt fönk

Þegar þeir George Foreman og Muhammad Ali glímdu um þungavigtartitilinn í hnefaleikum í Zaire (sem heitir nú Kongó) haustið 1974 var haldin mikil tónlistarhátíð í Kinshasa þar sem James Brown kom fram meðal annarra. Meira

Umræðan

31. maí 2009 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Einn gjaldmiðill og heimur án peninga

Eftir Benedikt S. Lafleur: "Skyldi evran verða til þess að aðrir gjaldmiðlar sameinist og loks allar myntir heims í einn gjaldmiðil – hvers vegna ekki?" Meira
31. maí 2009 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Er það hlutverk heilbrigðisstofnana að sinna heilsuvernd einkafyrirtækja?

Eftir Valgeir Sigurðsson: "Það skýtur þó nokkur skökku við að enn í dag eru heilbrigðisstofnanir og heilsugæslustöðvar að sinna þjónustu við einkafyrirtæki" Meira
31. maí 2009 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Ísland styður stefnu morða og pyntinga

Eftir Svavar Halldórsson: "Í stað þess að styðja ofbeldisfulla innlimun Tíbets í hið eina Kína ætti Ísland að standa með kúgaðri þjóð í anda frelsis og mannúðar." Meira
31. maí 2009 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Keppinautum útrýmt

Eftir Björn S. Stefánsson: "Fjallað er um samkeppni í verslun, sem útrýmir keppinautum, ekki með því að hafa betri verslunarbúð, heldur með því að lama keppinaut." Meira
31. maí 2009 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Langdregið líknarmorð

Eftir Hólmstein A. Brekkan: "Forystusveitir VG og SF vilja viðhalda hinu snarklikkaða kerfi okurvaxta og sjálfvirkrar uppskrúfunar á höfuðstól íbúðalána." Meira
31. maí 2009 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Leit og svör

24. Í versinu sínu bendir sr. Hallgrímur á lykil. Sá lykill er bænin. Og í næsta versi á eftir segir hann, að án bænar sé sálin snauð, sjónlaus, köld, dauf og rétt steindauð. Svo ómissandi er þessi lykill. Án hans er sálin andvana, hætt að anda. Meira
31. maí 2009 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Rafvæðing samgangna

Eftir Jón Björn Skúlason: "Flestir bílaframleiðendur vinna nú að því að auka rafvæðingu í bílum, annaðhvort með rafgeymum og/eða vetni. Slík þróun er afar jákvæð fyrir Ísland." Meira
31. maí 2009 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Svo átu þeir gull

Ég hélt að það væru aðeins guðirnir sem borðuðu gull,“ segir einn gestanna í flottu Mílanóveislunni þar sem gestir Landsbankans fengu að gæða sér á risotto með gullflögum. Meira
31. maí 2009 | Velvakandi | 511 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hin siðferðilega kreppa ÞAR sem ég bý erlendis í mjög kaþólsku landi þykir mér áhugavert að heyra skoðanir trúmanna á ástandinu á Íslandi. Hér vorkennir enginn Íslendingum vegna efnahagskreppunnar. Meira
31. maí 2009 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Það er svo mikið sem ég þarf að segja þér

Eftir Friðþór Ingason: "Um starf þroskaþjálfa er starfa á hæfingarstöðum fyrir fatlaða og fólk með fjölþættar fatlanir" Meira

Minningargreinar

31. maí 2009 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Don Brandt

Donald Charles Brandt fæddist í Sioux Falls í Suður-Dakóta í Bandaríkjunum 4. janúar 1929. Hann lést á Landspítala Landakoti 12. maí sl. og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 28. maí. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1107 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Árnason

Einar Árnason fæddist í Reykjavík 13. júní 1945. Hann lést á Landspítalanum 24. mars sl. Foreldrar hans voru Ingibjörg Einarsdóttir, f. 25. nóvember 1904, d. 17. september 2002, og Árni Þórðarson, skólastjóri, f. 3. júní 1906, d. 10. október 1984. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2009 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

Einar Árnason

Einar Árnason fæddist í Reykjavík 13. júní 1945. Hann lést á Landspítalanum 24. mars sl. Foreldrar hans voru Ingibjörg Einarsdóttir, f. 25. nóvember 1904, d. 17. september 2002, og Árni Þórðarson, skólastjóri, f. 3. júní 1906, d. 10. október 1984. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2009 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Konráð Sveinbjörn Axelsson

Konráð Sveinbjörn Axelsson fæddist í Reykjavík 22. maí 1923. Hann lést á sjúkrahúsi á Benidorm á Spáni sunnudaginn 17. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 29. maí. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2009 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

Kristín Björnsdóttir

Hundrað ár eru liðin frá fæðingu Kristínar Björnsdóttur en hún fæddist 1. júní árið 1909. Krabbameinsfélag Íslands minnist hennar vegna hlutdeildar hennar í baráttunni gegn krabbameini. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2009 | Minningargreinar | 1022 orð | 1 mynd

Kristján Falur Hlynsson

Kristján Falur Hlynsson fæddist í Keflavík 15. janúar 1991. Hann lést af slysförum 20. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 29. maí. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2009 | Minningargreinar | 2712 orð | 1 mynd

Sigmundur Erling Ingimarsson

Sigmundur Erling Ingimarsson fæddist á Akranesi 1. apríl 1982. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. maí sl. og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 28. maí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Eignarréttur á bollanum

BOLLAHNUPL er eilífðarvandi á öllum vinnustöðum með fleiri en einn starfsmann. Meira
31. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 488 orð | 2 myndir

Er launaseðillinn í lagi?

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is AÐ SÖGN Tryggva Marteinssonar þjónustufulltrúa hjá Eflingu – stéttarfélagi er mikilvægt að temja sér að skoða launaseðillinn vel og skilja þær upplýsingar sem þar koma fram. Meira
31. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 881 orð | 4 myndir

Fötin skapa árangurinn

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ÞAÐ AÐ klæðast rétt í vinnunni er fyrst og fremst spurning um að vera trúverðugur í því hlutverki sem viðskiptavinurinn væntir,“ segir Heiðar Jónsson snyrtir. Meira
31. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 505 orð | 1 mynd

Rétti tíminn fyrir gæðastjórnun

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira

Fastir þættir

31. maí 2009 | Auðlesið efni | 131 orð | 1 mynd

Ár liðið frá jarð-skjálfta

ÍBÚAR í Hvera-gerði, Ölfusi og Ár-borg eru enn að vinna úr af-leiðingum jarð-skjálftanna sem urðu fyrir réttu ári, 29. maí 2008 og færði Hvera-gerði um 15-20 cm. Skemmdir eru enn að koma í ljós og ekki er lokið upp-gjöri allra tjóna. Meira
31. maí 2009 | Fastir þættir | 145 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hin rétta röð. Norður &spade;KG86 &heart;ÁKG ⋄ÁD &klubs;K543 Vestur Austur &spade;72 &spade;3 &heart;10854 &heart;D763 ⋄G862 ⋄K10973 &klubs;G92 &klubs;D107 Suður &spade;ÁD10954 &heart;92 ⋄54 &klubs;Á86 Suður spilar 6&spade;. Meira
31. maí 2009 | Auðlesið efni | 98 orð | 1 mynd

Eiður Smári Evrópu-meistari í knatt-spyrnu með Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen varð Evrópu-meistari í knattspyrnu, fyrstur Íslendinga, þegar Barcelona sigraði Manchester United 2:0, í úrslita-leik í Róma-borg. Meira
31. maí 2009 | Auðlesið efni | 98 orð

Evróputillögur ræddar á þingi

Þings-ályktunar-tillaga ríkis-stjórnarinnar um aðildar-umsókn að Evrópu-sambandinu (ESB), sem Össur Skarphéðinsson utanríkis-ráðherra mælir fyrir, er mikið hita-mál á Alþingi. Meira
31. maí 2009 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Hrönn og Sara Atladætur, Arna Lind og Sædís Eiríksdætur og Eygló Erna og Sunneva Kristjánsdætur héldu tombólu við Bónus í Naustahverfi og söfnuðu 5.000 kr. Þær gáfu Rauða krossinum... Meira
31. maí 2009 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Lenti í umsátri á afmælinu

„Það er danskur háttur hafður hér á afmælisdögum,“ segir Benedikt Erlingsson leikari sem er fertugur í dag. „Þá vakna aðstandendur afmælisbarnsins snemma, útbúa morgunmat og borðið er vel skreytt. Meira
31. maí 2009 | Auðlesið efni | 79 orð | 1 mynd

Ný plata frá Sigur Rós

Ný plata frá hljóm-sveitinni Sigur Rós er væntan-leg. Orri Páll Dýrason, trymbill Sigur Rósar, segir plötuna nánast til-búna. Hann segir að hún sé lág-stemmdari en síðustu tvær plötur þeirra, Með suð í eyrum við spilum enda-laust (2008) og Takk... Meira
31. maí 2009 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
31. maí 2009 | Auðlesið efni | 153 orð | 1 mynd

Rán á Seltjarnar-nesi

Lög-reglan hefur hand-tekið tvo menn vegna ráns, inn-brots og frelsis-sviptingar í íbúðar-húsi á Seltjarnar-nesi í síðusu viku. Þeir hafa báðir játað aðild að málinu og voru úr-skurðaðir í gæslu-varð-hald til 3. júní. Meira
31. maí 2009 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á Mtel-ofurmótinu sem lauk fyrir skömmu í Sofíu í Búlgaríu. Kínverski stórmeistarinn Wang Yue (2.738) hafði svart gegn kollega sínum Vassily Ivansjúk (2.746) frá Úkraínu. 47.... h4+! 48. Kxh4 Kf3 49. b4 b5 50. a5 Kg2 51. Meira
31. maí 2009 | Auðlesið efni | 75 orð | 1 mynd

Sprengdu kjarn-orku-sprengju í tilraunaskyni

Norður-Kóreu-menn sprengdu kjarn-orku-sprengju í tilrauna-skyni aðfara-nótt mánu-dags. Stjórn-völd víða um heim hafa lýst á-hyggjum af kjarn-orku-tilrauninni. Meira
31. maí 2009 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverjiskrifar

Einstaka sinnum hefur Víkverji séð í tímaritum dálka þar sem fólk er beðið að nefna uppáhaldseldhúsáhaldið sitt. Þá hefur Vikverji hrist höfuðið í vandlætingu og andvarpað yfir þeirri vitleysu að hægt sé að eiga uppáhaldseldhúsáhald. Meira
31. maí 2009 | Auðlesið efni | 74 orð

Vín, tóbak og eldsneyti hækka í verði

Alþingi hefur sam-þykkt frum-varp, sem gerir ráð fyrir að áfengis-gjald og tóbaks-gjald hækki um 15%, bifreiða-gjald hækki um 10%, olíu-gjald um 5 krónur og almennt vöru-gjald á bensín um 10 krónur. Meira
31. maí 2009 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. maí 1973 Richard Nixon Bandaríkjaforseti og Georges Pompidou Frakklandsforseti hittust í Reykjavík og héldu fundi um heimsmálin á Kjarvalsstöðum. Með í för voru m.a. Henry Kissinger og Giscard D'Estaing. 31. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.