Greinar þriðjudaginn 9. júní 2009

Fréttir

9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

80 milljónir til barna í sumar

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is VELFERÐARSJÓÐUR barna úthlutar um 80 milljónum króna í styrki vegna tómstundastarfs fyrir börn í sumar. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Arnarungar komnir?

EKKI er vitað hvort ungar eru skriðnir úr eggjum í arnarhreiðrinu í Breiðafirði sem landsmenn geta fylgst með á vefmyndavél Arnarseturs Íslands. Tengill á vélina er á vef Reykhólahrepps, reykholar.is. Assan lagðist á 28. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Atvinnuátak í Garðabæ

UM 230 ungmenni hófu störf hjá Garðabæ í síðustu viku. Ungmennin eru í svokölluðu atvinnuátaki sem sett var af stað til að bregðast við erfiðu ástandi í atvinnumálum skólafólks í sumar. Átaksverkefnið stendur í 7 til 8 vikur. Meira
9. júní 2009 | Erlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

„Merkisdagur í líbanskri sögu“

BANDALAG flokka, sem eru andvígir Sýrlendingum og Hezbollah-hreyfingunni, sigraði í þingkosningunum í Líbanon á sunnudag. Er leiðtogi þess Saad Hariri, sonur Rafiqs Hariris, fyrrverandi forsætisráðherra, en hann var myrtur 2005. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

„Ríkir einræði í IHF“

ÓÁNÆGJU hefur gætt með störf Hassans Moustafa, forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, um nokkurt skeið. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

„Vænni en undanfarin ár“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is BYRJUNIN í laxveiðinni var býsna góð á föstudaginn var en róaðist síðan. Meira
9. júní 2009 | Erlendar fréttir | 214 orð

Dómstólar í þágu þrjóta?

BANDARÍSKIR þingmenn vinna að því að breyta lögum um tjáningarfrelsi og þá sérstaklega með það í huga, að ekki verði hægt að sækja bandaríska þegna, sem sakaðir hafa verið um meiðyrði, fyrir breskum dómstólum. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Dulspeki og samsæriskenningar

Á FIMMTUDAG nk. kl. 20-22 mun séra Þórhallur Heimisson halda námskeið í Hafnarfjarðarkirkju þar sem fjallað verður um kristna talnaspeki, dulspeki, leynihreyfingar, trúartákn, samsæriskenningar og spádóma. Meira
9. júní 2009 | Erlendar fréttir | 451 orð | 3 myndir

Evrópskir hægriflokkar hrósuðu sigri

Evrópskir jafnaðarmenn biðu ósigur fyrir hægriflokkum í kosningum til Evrópuþingsins. Jaðarflokkar til hægri og hreyfingar sem leggjast gegn Evrópusambandinu juku fylgi sitt. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fjórar útgerðir eru með fjórðung þorskkvótans

FJÓRAR stærstu útgerðir landsins eru með ríflega fjórðung kvótans ef miðað er við þorskígildistonn í aflamarki, eða tæp 27% af heildaraflamarki. Tíu stærstu útgerðirnar eru með rúmlega helming kvótans. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 2 myndir

Fulltrúar skipta um flokk

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is TVEIR bæjarfulltrúar í Grindavík hafa gengið til liðs við Vinstri græna. Meira
9. júní 2009 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Gengið um með Svarta Krist

ÍBÚAR og sóknarbörn í bænum Masatepe í Nicaragua, ekki langt frá höfuðborginni, Managua, ganga með verndardýrlinginn sinn, „Cristo Negro“, Svarta Krist, um bæinn í hvert sinn sem þar er eitthvað um að vera. Meira
9. júní 2009 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Gordon Brown verst enn í veikri stöðu

„ÉG hef mínar veiku og sterku hliðar. Ég veit að sumt geri ég vel og annað ekki jafn vel. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 159 orð

Grunnatriði samningsins óviðunandi

„ÞETTA er einn versti samningur sem nokkur þjóð hefur gengist við frá því að Þjóðverjar undirrituðu Versalasamningana um stríðsskaðabætur við lok fyrri heimsstyrjaldar. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Hrogn og seiði fyrir 833 milljónir króna

Á ÁRINU 2008 var slátrað 4851 tonni af eldisfiski. Verðmæti eldisfisksins, seiða og hrogna nam rúmlega 3,3 milljörðum á síðasta ári. Alls var slátrað um 3006 tonnum af bleikju, að verðmæti 1912 milljónir króna. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð

Hvað gerðist eiginlega í bankahruninu?

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur mun halda opinn hádegisfyrirlestur í Háskóla Íslands á morgun, miðvikudag, um rannsóknir sínar á aðdraganda og eftirmálum bankahrunsins sl. haust. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Hvalkjöt án markaðar

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is GRÆNFRIÐUNGAR segja engan markað fyrir íslenskt hvalkjöt í Japan, þar sem markaðurinn þar sé hverfandi. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Kveðja frá Liverpool

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „ÞAÐ var alveg frábært að geta gefið treyjuna og það opnaði virkilega augu mín. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kæmi til álita að hækka framlög í tryggingasjóðinn

„Ekki er sjálfgefið að eftirstöðvarnar lendi á skattgreiðendum enda kæmi t.d. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 30 orð

Leiðrétt

Björgólfur hjá Landvernd Björgólfur Thorsteinsson, formaður Landverndar, var ranglega sagður heita Björgvin í frétt á bls. 11 í blaðinu sl. laugardag um afhendingu Grænfánans, og er beðist velvirðingar á... Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð

Leikskólinn Mýri 20 ára

LEIKSKÓLINN Mýri við Skerplugötu í Reykjavík fagnar 20 ára afmæli fimmtudaginn 11. júní. Af því tilefni verður haldin hátíð í skólanum milli kl. 15 og 17. Ýmislegt verður gert til skemmtunar á þessum degi. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð

Listanámskeið

MYNDLISTASKÓLINN í Reykjavík stendur fyrir námskeiði fyrir framhaldsskólanema í ágúst. Á námskeiðinu verða útfærðar hugmyndir nemenda um nýtingu á gamla hafnarsvæðinu í Reykjavík. Verk verða t.d. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Ljósmæður heiðraðar á sjómannadeginum

TVÆR ljósmæður hlutu heiðursorðu sjómanna á Patreksfirði á sjómannadaginn. Hafa þær tekið á móti um þúsund börnum á svæðinu. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 339 orð | 3 myndir

Milljónir endurgreiddar og gefnar

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is SKELJUNGUR ætlar að endurgreiða öllum þeim sem tóku bensín á bensínstöðvum fyrirtækisins þá daga sem ný eldsneytisgjöld ríkisstjórnarinnar voru rukkuð inn án þess að þau væru komin á birgðirnar. Meira
9. júní 2009 | Þingfréttir | 388 orð | 2 myndir

Minnisblaðið sem draugur í viðræðunum

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is SAMKVÆMT minnisblaði sem íslensk og hollensk stjórnvöld undirrituðu 11. Meira
9. júní 2009 | Erlendar fréttir | 72 orð

Ný lög um ríkiserfðir

DANSKIR kjósendur samþykktu um helgina að breyta lögum um ríkiserfðir þannig, að hér eftir skal frumburður þjóðhöfðingja, konungs eða drottningar, setjast í hásætið hvort sem hann er karl eða kona. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 300 orð | 3 myndir

Púslað á öllum vígstöðvum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is VINNU viðsemjenda á vinnumarkaði og stjórnvalda að tillögugerð í efnahags- og atvinnumálum er nú lokið og verða þær kynntar innan skamms. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Reynt að koma Auðuni á flot á morgun

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is BÚNAÐUR til að nota við að lyfta Auðuni, hafnsögubát Reykjaneshafnar, af botni Sandgerðishafnar kemur til landsins í kvöld. Stefnt er að því að koma bátnum á flot á morgun. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ruðst inn í Fríkirkjuveg 11 til að mótmæla Icesave-samningum

HÓPUR manna ruddist inn í Fríkirkjuveg 11 í gærkvöld til að mótmæla Icesave-samningunum umdeildu. Fólkið hrópaði hástöfum: „Húsið er okkar“ og dró gulan fána að húni. Lögreglan mætti fljótlega á staðinn og fylgdi hústökufólkinu út úr húsinu. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Skemmtileg og skrautleg uppákoma

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is YFIR 100 tilkynningar um þistilfiðrildi hafa borist Náttúrufræðistofnun Íslands síðan á laugardag. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Slökktu elda en ekki reiði

KUNNUGLEG hljóð bárust frá Austurvelli í gær þegar hundruð manna söfnuðust þar saman og börðu á potta og pönnur. Og á ný greip lögregla til úðabrúsa, þó ekki með gasi heldur slökkviefni, til að vinna bug á eldi sem mótmælendur höfðu tendrað. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Sniglar berjast gegn slysum

SNIGLAR blása til forvarnardags á miðvikudaginn 10. júní, með skellinöðrukrökkum á höfuðborgarsvæðinu til að berjast gegn slysum á skellinöðrum. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Stefán Stefánsson

STEFÁN Stefánsson, fyrrverandi bæjarverkfræðingur á Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 7. júní sl. Stefán fæddist í Fagraskógi við Eyjafjörð og ólst þar upp. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Stóragil verður þverað

VINNA við lagningu nýs vegar um Lyngdalsheiði, á milli Þingvalla og Laugarvatns, liggur niðri vegna tækjaskorts verktakans, Klæðningar ehf. Byrjað var á syðri hluta vegarins sl. haust, frá Laugardalsvöllum að Laugarvatni. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Tíu með helming kvótans

Tíu stærstu útgerðirnar eru með rúmlega helming kvótans miðað við þorskígildistonn í aflamarki og krókaaflamarki. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð

Tveir enn á gjörgæslu

MAÐURINN sem keyrði út af við Súgandafjörð á sunnudagsmorgun og var fluttur lífshættulega slasaður til Reykjavíkur er enn á gjörgæslu. Að sögn vakthafandi læknis á gjörgæslu er líðan hans stöðug eftir atvikum og hann er ekki í öndunarvél. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ungir háskólaborgarar á torginu

HÁSKÓLI unga fólksins var settur í gærmorgun á Háskólatorgi. Það er nú árviss viðburður á vegum Háskóla Íslands að skólinn breytist í háskóla unga fólksins eina viku í júní. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 341 orð | 5 myndir

Útlánin eiga að greiða Icesave

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is GAMLI Landsbankinn metur virði þeirra eigna sem ganga upp í Icesave-skuldina á 1.195 milljarða kr. Þá er búið að taka tillit til þeirra eigna sem bankinn telur sig þegar hafa tapað. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 354 orð | 3 myndir

,,Verið að koma aftan að okkur“

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FJÖLDI fólks safnaðist saman á Austurvelli í gær þegar samkomulag ríkisstjórnarinnar við hollensk og bresk stjórnvöld var tekið til umræðu á Alþingi með munnlegri skýrslu fjármálaráðherra. Meira
9. júní 2009 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Ætlaði í minna en situr uppi með tvær fasteignir

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is „Ég tók ekki þátt í neinu græðgiskapphlaupi en er samt sem áður að tapa öllu mínu. Mitt hrun varð um leið og fasteignamarkaðurinn hrundi. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júní 2009 | Leiðarar | 248 orð

Átök og hagsmunatog

Nú þegar hlýnun jarðar veldur því að hafsvæði eru að opnast á norðurskautinu, þá stefnir í mikil átök og hagsmunatog á milli nágrannaríkja Íslands á norðurhjara. Meira
9. júní 2009 | Leiðarar | 357 orð

Í orði og á borði

Nítján femínistar í Vinstri grænum rita grein í Morgunblaðið í gær, þar sem þeir vekja athygli á að nú sé tími til kominn að færa femínisma í öndvegi og hafa hann að leiðarljósi við sanngjarna og góða endurmótun íslensks samfélags. Meira
9. júní 2009 | Staksteinar | 235 orð | 1 mynd

Stórslys fyrir íslenska þjóð?

Einn dapurlegasti kaflinn í sögubókum framtíðarinnar verður vafalaust sá sem fjallar um Icesave-málið svokallaða og þá 700 milljarða króna skuld sem ríkisstjórnin hefur nú nánast tryggt að lendi að miklu leyti á íslensku þjóðinni. Meira

Menning

9. júní 2009 | Myndlist | 197 orð | 2 myndir

15 ára teiknari fór með sigur af hólmi

ÞORGRÍMUR Kári Snævarr, 15 ára teiknari, hreppti sigurverðlaunin í myndasögusamkeppni Borgarbókasafns og Myndlistaskólans í Reykjavík, þar sem þemað var ,,Dularfullur atburður“. Saga Þorgríms ber bráðabirgðatitilinn Bórisfrísa . Meira
9. júní 2009 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Á slysstað

EINSTÖKUM verðlaunaþætti um umferðarslys var útvarpað á BBC World á sunnudag. Ég hef aldrei orðið fyrir jafn miklum áhrifum við að hlusta á útvarp. Fleiri þúsund manns deyja í umferðarslysum á hverju ári. Meira
9. júní 2009 | Leiklist | 176 orð | 3 myndir

Billy Elliot sigursæll

SÖNGLEIKURINN um verkamannssoninn dansglaða, Billy Elliot, fékk tíu Tony-verðlaun á hinni árlegu afhendingu leikhúsverðlaunanna í New York um helgina. Meira
9. júní 2009 | Tónlist | 214 orð | 1 mynd

Bítlalögin í léttri kammer-sveiflu

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is AÐDÁENDUR Bítlanna ættu að hafa hljómsveitarnafnið Bandið á bak við eyrað. Meira
9. júní 2009 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Daníel „Jóhann Helgason“ Ágúst

*Sagt er að allir eigi sér sinn tvífara, eða „Doppelgänger“ eins og það er stundum kallað. Meira
9. júní 2009 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Doherty dópar í flugvél

BATNANDI mönnum er víst best að lifa, en Pete Doherty, söngvari Babyshambles, var víst handtekinn á föstudag eftir að hann fannst meðvitundarlaus á salerni flugvélar British Airways er var á leið til Genf. Meira
9. júní 2009 | Kvikmyndir | 293 orð | 2 myndir

Drama, gaman og rómantík

AÐDÁENDUR Tortímandans flykktust í kvikmyndahús um helgina til að sjá Terminator Salvation . Þetta er fjórða myndin um Tortímandann en sú fyrsta kom út fyrir aldarfjórðungi. „ Terminator Salvation gerist eftir kjarnorkustríðið árið 2018. Meira
9. júní 2009 | Fólk í fréttum | 588 orð | 2 myndir

Ég brima, þess vegna er ég (ekki)

Bestu myndirnar eru iðulega þær sem fjalla um eitthvað annað og dýpra en það sem birtist okkur á skjánum. Myndir sem takast á við eitthvað sammannlegt, einfaldar en sterkar tilfinningar, sársauka og sannleik sem við öll þekkjum. Meira
9. júní 2009 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Georgíuóður

EINS og glögglega var gerð grein fyrir í Morgunblaðinu fór hin alíslenska rokksveit Cynic Guru, sem er leidd af fiðlaranum knáa Roland Hartwell, í mikla frægðarför til fyrrverandi Sovétlýðveldisins Georgíu um miðjan maímánuð. Meira
9. júní 2009 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Gísli Einarsson „rúlar“!

*Sumardagskrá Ríkissjónvarpsins er komin í gang og þar standa í stafni tvær traustar þáttaraðir. Meira
9. júní 2009 | Tónlist | 520 orð | 1 mynd

Í breskri orgelsveit

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ÞAÐ hafa kannski ekki margir heyrt um bresku hljómsveitina The Sisters of Transistors en það er nýjasta gæluverkefni upptökustjórans Graham Massey úr rafsveitinni 808 State. Meira
9. júní 2009 | Bókmenntir | 98 orð | 1 mynd

Julio tekur að lifa lífi Manuels

NÝ kilja kemur út hjá bókaforlaginu Bjarti á fimmtudaginn. Er það skáldsagan Laura og Julio eftir spænska höfundinn Juan José Millás. Í bókinni segir frá hjónaleysunum Laura og Julio sem eignast náinn vin í Manuel sem býr í íbúðinni við hliðina á þeim. Meira
9. júní 2009 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning í bók sem er diskur

BÓKVERKABÚÐIN Útúrdúr sem starfrækt er í Nýlistasafninu heldur kynningu á nýjum margmiðlunardiski á fimmtudagskvöld kl. 20. Ten Tails heitir diskurinn og hefur að geyma verk eftir tíu ólíka listamenn frá Íslandi, Englandi og Skotlandi. Meira
9. júní 2009 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Ný plata frá Woodstock

ÁÐUR óútgefin tónlist frá Woodstock hátíðinni – sex platna kassi, kemur út í ágúst. Tilefnið er að 40 ár eru liðin frá því að hátíðin sögufræga var haldin í Bandaríkjunum. Meira
9. júní 2009 | Myndlist | 165 orð | 1 mynd

Picasso í 1. sæti

BRESKA dagblaðið The Times hefur undanfarna fjóra mánuði haldið úti könnun meðal notenda vefsíðu sinnar á því hverjir séu stórkostlegustu myndlistarmenn listasögunnar, frá upphafi 20. aldar til dagsins í dag. Meira
9. júní 2009 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Steintryggur á Sódómu á morgun

* Hrynvænir tónleikar undir hinu hressandi heiti STrum und KLang! verða haldnir á Sódómu á morgun en bassi og slagverk leika þar lykilhlutverk. Fram kemur hin fjölkunnuga sveit Steintryggur , Kippi Kaninus, Borgar Magnason og Gísli Galdur. Meira
9. júní 2009 | Fólk í fréttum | 228 orð | 1 mynd

Sultufínt!

LISTVINAFÉLAGIÐ Sultan Eldmóður stendur fyrir sínu fyrsta boðskvöldi í kvöld á Næsta Bar, Ingólfstræti 1a. Meira
9. júní 2009 | Myndlist | 163 orð | 4 myndir

Svört kómedía

ÞAÐ er ekki ofsögum sagt að framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins, listgjörningur og vídeóinnsetning Ragnars Kjartanssonar, The En d , hefur vakið mikla athygli. Tvíæringurinn hófst 5. Meira
9. júní 2009 | Fjölmiðlar | 132 orð | 1 mynd

Tvíhöfði gubbar af gleði

FÁ gríneyki, utan mögulega Halla og Ladda, hafa notið jafnmikilla vinsælda hérlendis og Tvíhöfði, sem samanstendur af þeim Jóni Gnarr og Sigurjóni Kjartanssyni. Þann 19. Meira
9. júní 2009 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Vadim Fyodorov tríóið fer hringinn

TRÍÓ Vadim Fyodorov harmónikuleikara heldur í tónleikaferð kringum landið næstu daga. Tónlist tríósins er franskættuð kaffihústónlist, djass, rússnesk þjóðlög auk nokkurra laga eftir hljómsveitarmeðlimi. Meira
9. júní 2009 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Var Carradine myrtur?

VICKI Roberts, lögmaður og vinkona leikarans Davids Carradine sem fannst látinn fimmtudaginn sl. á hóteli í Bangkok, vill að taílensk yfirvöld rannsaki málið sem morðmál. Meira
9. júní 2009 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Verslunin Brynja, fyrirtíðaspenna og trommudansarar

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is HVAÐ eiga járnvöruverslunin Brynja, fyrirtíðaspenna og heimilislausir trommudansarar sameiginlegt. Meira
9. júní 2009 | Bókmenntir | 123 orð | 1 mynd

Vetrarborgin

VETRARBORGIN , eftir Arnald Indriðason, er tilnefnd til Rýtingsverðlaunanna í Bretlandi en samtök þarlendra glæpasagnarithöfunda hafa staðið fyrir þeim verðlaunum um árabil. Arnaldur fékk árið 2005 Gullrýtinginn fyrir skáldsöguna Grafarþögn . Meira
9. júní 2009 | Myndlist | 358 orð | 2 myndir

Þarf tengingar við lífið

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „ÞAÐ má spyrja hvort hús sársaukans sé innan heilans, hvort samfélagið sé nú um stundir heimili sársaukans, eða hvort það er sjálf sýningin,“ segir myndlistarmaðurinn Olga Bergmann. Meira

Umræðan

9. júní 2009 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Að svíkja fé út úr ríkinu

Stórfjölskylda nokkur ákvað að safna peningum til að geta farið saman í sumarfrí að ári. Allir tóku þátt. Afi og amma lögðu fram nokkur þúsund krónur á mánuði og börnin þeirra uppkomin greiddu eins og hvert og eitt gat. Meira
9. júní 2009 | Aðsent efni | 1083 orð | 1 mynd

Einangrun eða endurreisn í sátt við alþjóðasamfélagið

Eftir Jóhönnu Sigurðardóttur: "Ekki er sjálfgefið að eftirstöðvarnar lendi á skattgreiðendum enda kæmi t.d. til álita að hækka framlög fjármálastofnana í tryggingasjóðinn." Meira
9. júní 2009 | Bréf til blaðsins | 230 orð

Er hægt að upplýsa það?

Frá Birni Vernharðssyni: "NÚ HAFA verið birt samningsdrög vegna Icesave-reikninga í Bretlandi og Hollandi. Jóhanna og Steingrímur ætla að skuldbinda okkur um 660 milljarða króna sem er að þeirra mati afskaplega hagstæð útkoma fyrir íslenska þjóð." Meira
9. júní 2009 | Blogg | 100 orð | 1 mynd

Kristján B. Jónasson | 8. júní Æsingaland Vofur Hugos Chavezar og...

Kristján B. Jónasson | 8. júní Æsingaland Vofur Hugos Chavezar og Ernestos Moralesar ganga nú um landið. Og það sem er merkilegast! Þær sjást einkum á heimilum sjálfstæðismanna. Meira
9. júní 2009 | Blogg | 154 orð | 1 mynd

Kristján G. Arngrímsson | 8. júní Íslendingar eru drullusokkarnir...

Kristján G. Arngrímsson | 8. júní Íslendingar eru drullusokkarnir Upphaflega gerðu tveir aðilar með sér samning. Það voru íslenskir bankar og breskir sparifjáreigendur. Sá sem stóð ekki við þann samning voru íslensku bankarnir. Meira
9. júní 2009 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Sigmar Þormar | 8. júní Sættum okkur við þetta Ætli við verðum bara ekki...

Sigmar Þormar | 8. júní Sættum okkur við þetta Ætli við verðum bara ekki að treysta ríkisstjórninni til að ganga frá þessu. Meira
9. júní 2009 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Staða launafólks og samtaka þeirra innan ESB

Eftir Gylfa Arnbjörnsson: "Því mun innganga Íslands í ESB ekki breyta miklu um stöðu launafólks eða samtaka þess frá því sem nú gildir." Meira
9. júní 2009 | Blogg | 164 orð | 1 mynd

Sveinn hinn Ungi | 8. júní Steingrími brigslað um óheilindi Margir hafa...

Sveinn hinn Ungi | 8. júní Steingrími brigslað um óheilindi Margir hafa verið að brigsla Steingrími J. um óheilindi í IceSave málinu. Það á Steingrímur ekki skilið. Meira
9. júní 2009 | Velvakandi | 361 orð | 4 myndir

Velvakandi

Óskattlagðar gjafir bankastofnana ÞEGAR vinnuveitandi minn gefur mér jólagjöf er þak á þeirri upphæð sem hann má verja án þess að ég þurfi að greiða hlunnindaskatt, ég held að 15.000 kr. gjöf sleppi. Meira

Minningargreinar

9. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 245 orð | ókeypis

Eyrún Ottadóttir

Eyrún Ottadóttir fæddist í Reykjavík 28.ágúst 1959. Hún lést á Shalgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg 26. apríl s.l. Foreldrar hennar voru: Ásta Sigríður Magnúsdóttir 1922-2001 og Otti Sæmundsson 1918-2008. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2009 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Eyrún Ottadóttir

Eyrún Ottadóttir fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1959. Hún lést á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg 26. apríl sl. Foreldrar hennar voru Ásta Sigríður Magnúsdóttir, f. 1922, d. 2001 og Otti Sæmundsson, f. 1918, d. 2008. Systur Eyrúnar eru Guðríður, f. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2009 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd

Jón B. Hannesson

Jón Benjamínsson Hannesson, vélstjóri, fæddist í Keflavík 3. apríl 1920. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja föstudaginn 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hannes Jónsson, verkamaður og hagyrðingur, Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2009 | Minningargreinar | 888 orð | 1 mynd

Kristján Ágúst Lárusson

Kristján Ágúst Lárusson fæddist í gamla bænum í Mið-Hvammi í Dýrafirði 3. janúar 1910. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík á annan í hvítasunnu, 1. júní sl. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Helga Kristjánsdóttur, f. í Mið-Hvammi 1869, d. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 575 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Ágúst Lárusson

Kristján Ágúst Lárusson fæddist 3. janúar. 1910 í gamla bænum í Mið-Hvammi í Dýrafirði. Hann lést á Hrafnistu Reykjavík 1. júní 2009 á annan í hvítasunnu. Foreldarar hans voru hjónin Guðrún Helga Kristjánsdóttur f. 1869 í MIð-Hvammi d. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2009 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

Sigríður Sigursteinsdóttir

Sigríður Sigursteinsdóttir fæddist á Akranesi 16. júlí 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða 2. júní síðastliðinn. Sigríður var dóttir hjónanna Sigursteins Haraldar Þorsteinssonar skipstjóra og Júlíönu Gísladóttur fiskvinnslukonu. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2223 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Viðar Viðarsson

Þórður Viðar Viðarsson fæddist í Reykjavík 26. júlí 1957. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans v/Hringbraut 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Viðar Þórðarson, f. 28. febrúar 1931 og Erla Gestsdóttir, f. 11. janúar 1934. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2009 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

Þórður Viðar Viðarsson

Þórður Viðar Viðarsson fæddist í Reykjavík 26. júlí 1957. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans v/Hringbraut 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Viðar Þórðarson, f. 28. febrúar 1931, og Erla Gestsdóttir, f. 11. janúar 1934. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Hið opinbera rekið með 24 milljarða tekjuhalla

Á fyrsta fjórðungi þessa árs var hið opinbera rekið með 24 ma.kr. tekjuhalla samanborið við 18 ma.kr. afgang á sama tíma í fyrra. Viðsnúningur stafar bæði af miklum samdrætti í tekjum auk útgjaldaaukningar. Meira
9. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Ládeyða í Kauphöll

Viðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni á Íslandi í gær námu aðeins tæplega 5 milljónum króna. Mest viðskipti voru með hlutabréf Össurar, eða fyrir um 3,4 milljónir. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,8% og er 730 stig. Meira
9. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Spáir auknum áhrifum Kínverja á mörkuðum

Áhrif Kína á hinum alþjóðlega markaði munu aukast enn hraðar en flestir gera ráð fyrir. Þetta er mat auðjöfursins umdeilda, George Soros. Meira
9. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 565 orð | 2 myndir

Telja eignir bankans upp í Icesave 1.195 milljarða kr.

Gamli Landsbankinn reiknaði með því í febrúar að eignir hans yrðu 1.195 milljarða virði eftir sjö ár. Allar eignirnar munu renna í Icesave. Nýtt eignarmat verður kynnt í nóvember næstkomandi. Meira
9. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

Telur samninga við Glitni ógilda

KANADÍSKA sjávarútvegsfyrirtækið Clearwater Seafoods telur að afleiðslusamningar sínir við Glitni, m.a. gjaldmiðlaskiptasamningar, séu ógildir. Er það byggt á óháðu lögfræðiáliti, að því er fram kemur í ársreikningi fyrirtækisins. Meira
9. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 193 orð

West Ham yfirtekið

HANSA fer að öllum líkindum ekki í gjaldþrot í kjölfar yfirtöku kröfuhafa félagsins á breska knattspyrnufélaginu West Ham. Engar eignir eru eftir í Hansa, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Meira

Daglegt líf

9. júní 2009 | Daglegt líf | 266 orð

Af Birni og speglinum

Björn Ingólfsson vaknaði 7. maí síðastliðinn við það, að hann var orðinn 65 ára. Hann sagðist hafa litið í spegil, séð að víst var það satt og ort í tilefni dagsins: Fari það kolað, ellin er argvítug farin að storka mér og byrjuð að brýna kutann. Meira
9. júní 2009 | Daglegt líf | 984 orð | 3 myndir

Síkátur sjóari með næga orku

Hann stundaði sjóinn til margra ára og nennir ekki að gera ekki neitt. Dugnaðarforkurinn frá Önundarfirði lætur engan dag líða án þess að hreyfing komi þar við sögu. Meira
9. júní 2009 | Daglegt líf | 381 orð | 2 myndir

Vestmannaeyjar

Leikhópurinn Gleðigjafarnir sýndi í vor leikritið Rokkubusku í samstarfi við Leikfélag Vestmannaeyja og vakti sýningin mikla athygli og fór aðsókn fram úr björtustu vonum. Meira

Fastir þættir

9. júní 2009 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ára

Óskar Jafet Hlöðversson verður fimmtugur á morgun, 10. júní. Af því tilefni býður hann vinum og vandamönnum í opið hús á afmælisdaginn í sal flugfreyja og flugvélvirkja, Borgartúni 22, milli kl. 16 og 19 á... Meira
9. júní 2009 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Alltaf verið reglumaður

„Ég ætla nú bara að bjóða ættingjum og nánustu fjölskyldumeðlimum heim til mín í tilefni dagsins,“ segir Valbjörn Þorláksson, hinn gamalkunni frjálsíþróttakappi, sem er hógvær maður og vill ekki gera mikið úr því að hann eigi stórafmæli í... Meira
9. júní 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Bandaríkin Sigurður Hubert fæddist 14. febrúar kl. 15.29. Hann vó 14...

Bandaríkin Sigurður Hubert fæddist 14. febrúar kl. 15.29. Hann vó 14 merkur og var 54 cm. Foreldrar hans eru Rebecca Jean McFarland og Ingimar Lindquist... Meira
9. júní 2009 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Líkleg þróun. Norður &spade;Á943 &heart;G3 ⋄KG74 &klubs;G98 Vestur Austur &spade;10762 &spade;5 &heart;Á108752 &heart;D96 ⋄Á ⋄D9852 &klubs;43 &klubs;K762 Suður &spade;KDG8 &heart;K4 ⋄1063 &klubs;ÁD105 Suður spilar 4&spade;. Meira
9. júní 2009 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
9. júní 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Þórey Kristín fæddist 12. mars í kl. 2.13. Hún vó 4.085 g og...

Reykjavík Þórey Kristín fæddist 12. mars í kl. 2.13. Hún vó 4.085 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Þyrnir Hálfdanarson og Gunnlaug Dröfn... Meira
9. júní 2009 | Fastir þættir | 95 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á 8. asíska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Subic í Filippseyjum. Stórmeistarinn Liem Quang Le (2.591) frá Víetnam hafði hvítt gegn heimamanninum Paul Gomez (2.538) . 41. g6+! Ke7 42. Hxe6+! Kxe6 43. Bh3 Rb4 44. a5 Ra6 45. Meira
9. júní 2009 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverjiskrifar

Kunningjakona Víkverja, sem búið hefur erlendis um langt árabil, var nýlega á ökuferð um götur Reykjavíkur þegar lögreglan gaf henni óvænt merki um að nema staðar. Kom þetta flatt upp á konuna enda ók hún að vanda af yfirvegun og varfærni. Meira
9. júní 2009 | Í dag | 117 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

9. júní 1943 Hæstaréttardómur var kveðinn upp í Hrafnkötlumálinu, sem fjallaði um heimild til útgáfu fornrita án svonefndrar samræmdrar stafsetningar fornrar, en Halldór Laxness og fleiri höfðu þá gefið út Hrafnkels sögu Freysgoða með... Meira

Íþróttir

9. júní 2009 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

Atkvæðið á 5.000 dollara

KJARTAN K. Steinbach var formaður dómaranefndar Alþjóðahandknattleikssambandsins og sat í framkvæmdastjórn þess um átta ára skeið frá 1996 til 2004. Hann segir að því miður ríki spilling innan sambandsins þegar kemur að kjöri til nefnda og stjórna þess. Meira
9. júní 2009 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

„Mér líst mjög vel á þetta“

„MÉR líst mjög vel á þetta og ég held að þeim lítist ágætlega á mig líka,“ sagði Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, en hann hefur síðustu daga verið til reynslu hjá sænska knattspyrnufélaginu Halmstad. „Þetta gerðist mjög fljótt. Meira
9. júní 2009 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Betra útlit með Emil og Stefán

„ÞAÐ er betra útlit með bæði Emil Hallfreðsson og Stefán Gíslason fyrir leikinn gegn Makedóníu. Meira
9. júní 2009 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Björn kallaður inn í aðalliðshóp Heerenveen í sumar

BJÖRN Jónsson, 19 ára knattspyrnumaður hjá Heerenveen í Hollandi, hefur verið kallaður til æfinga með aðalliði félagsins í sumar. Meira
9. júní 2009 | Íþróttir | 480 orð | 2 myndir

Dagur mætir með sína menn á Hlíðarenda

DAGUR Sigurðsson mætir með lærisveina sína í landsliði Austurríkis í handknattleik á sinn gamla heimavöll að Hlíðarenda í kvöld. Meira
9. júní 2009 | Íþróttir | 871 orð | 2 myndir

Einræði innan IHF

„ÞAÐ ríkir einræði innan IHF,“ segir Kjartan K. Meira
9. júní 2009 | Íþróttir | 271 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Sjö af þeim fjórtán leikmönnum sem leika með landsliði Íslands í handknattleik gegn Austurríki að Hlíðarenda í kvöld spila sinn fyrsta A-landsleik á ferlinum. Meira
9. júní 2009 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gríska liðið Panathinaikos og franska liðið Marseille hafa beint sjónum sínum að Eiði Smára Guðjohnsen að því er fram kom í spænskum fjölmiðlum í gær. Meira
9. júní 2009 | Íþróttir | 201 orð

Kaká dýrastur í heimi?

ALLT bendir til þess að brasilíski sóknartengiliðurinn Kaká verði dýrasti knattspyrnumaður heims. Hann er á leiðinni frá AC Milan til Real Madrid og talið er að kaupverðið sé um 64 milljónir evra. Meira
9. júní 2009 | Íþróttir | 379 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 1. umferð: Valur &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 1. umferð: Valur – Stjarnan 2:2 Kristín Ýr Bjarnadóttir 49., Rakel Logadóttir 57. – Soffía Gunnarsdóttir 35., Ásgerður Baldursdóttir 85. Breiðablik – Fylkir 3:1 Fanndís Friðriksdóttir 57. Meira
9. júní 2009 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Lakers með pálmann í höndunum

LOS Angeles Lakers eru nú með pálmann góða í höndunum eftir góðan sigur í framlengdum leik á Orlando Magic, 101:96, í öðrum leik liðanna. Meira
9. júní 2009 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Stefán aftur til Svíþjóðar?

„ÞETTA verður bara 50/50 þangað til ég er búinn að svara,“ sagði knattspyrnumaðurinn Stefán Þór Þórðarson en hann er hugsanlega á leið aftur til síns gamla félags í Svíþjóð, Norrköping. Meira
9. júní 2009 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Tiger sýndi enn og aftur snilli sína

TIGER Woods bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í fyrrakvöld þegar hann fór með sigur af hólmi á Memorial meistaramótinu í golfi á PGA-mótaröðinni. Meira
9. júní 2009 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

,,Yfirgef West Ham með söknuði“

CB HOLDING ehf., sem er í meirihlutaeigu Straums-Burðaráss fjárfestingabanka, hefur tekið yfir eignarhaldsfélagið WH Holding Ltd. og dótturfyrirtæki þess, þar með talið enska úrvalsdeildarliðið West Ham. Meira
9. júní 2009 | Íþróttir | 181 orð

Þór/KA í fimmta sætið

ÞÓR/KA lyfti sér upp í fimmta sætið í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í gærkvöld með því að sigra Keflvíkinga örugglega á Akureyrarvelli, 5:1. Staðan var 2:0 í hálfleik en var síðan 3:1 fram á lokamínútur leiksins. Meira
9. júní 2009 | Íþróttir | 822 orð | 2 myndir

Þrjú lið í einum hnapp á toppi deildarinnar

BREIÐABLIK komst upp að hlið Vals og Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna með 3:1 sigri á Fylki í Kópavoginum í gærkvöldi. Á Hlíðarenda skiptu Valur og Stjarnan með sér stigunum. Niðurstaðan 2:2 jafntefli þrátt fyrir mikla yfirburði Vals. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.