Greinar laugardaginn 13. júní 2009

Fréttir

13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

100 daga áætlunin nær hálfnuð

HUNDRAÐ daga áætlun ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna sem sett var fram þegar hún tók til starfa er langt komin þegar stjórnin hefur starfað í 34 daga. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

121% munur á safa í Bónus og Krónunni

MIKILL verðmunur er milli matvöruverslana samkvæmt könnun verðlagseftirlits ASÍ sem fram fór í áttaverslunum í Reykjavík og á Akureyri þann 9. júní. Verð 54 vörutegunda var athugað. Mestur verðmunur var á ódýrasta fáanlega hreina appelsínusafanum, 121%. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

36% minni fiskafli nú í maí en í fyrra

FISKAFLI íslenskra skipa í maí 2009 er tæpum 36% minni en hann var í þeim mánuði í fyrra eða alls 63.738 tonn samanborið við 99.603 tonn í fyrra. Samdráttur varð bæði í botnfiskafla og uppsjávarafla. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

58 prósent fylgjandi ESB-viðræðum

VERULEGUR meirihluti er hlynntur því að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið, ESB, eða 57,9 prósent, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Gallup fyrir Morgunblaðið sem gerð var 28. maí til 4. júní. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Á að kosta krónur

Neytendastofa hyggst hafa samband við skipuleggjendur Airwaves-tónlistarhátíðarinnar vegna fyrirætlunar þeirra um að tilgreina miðaverð á hátíðina í evrum, skv. upplýsingum frá stofnuninni. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Bílaleiga leitar eftir bílum almennings

NÚ GETUR almenningur leigt bílaleigu bifreiðar sínar í sumar. Mikill skortur er á bílaleigubílum sökum mikilla bókana. Leiguna Sixt vantar allt að hundrað bíla. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Brosandi borgarstjóri tyrfir Lækjartorg

HANNA Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri skemmti sér hið besta þegar hún ásamt borgarfulltrúum aðstoðaði við að leggja lokahönd á tyrfingu Lækjartorgs í gær. Tilefnið var upphaf verkefnisins Bjarta Reykjavík sem Reykjavíkurborg stendur fyrir í sumar. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Búskap á Hrafnseyri

AÐALFUNDUR Búnaðarfélags Auðkúluhrepps skorar á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því að jörðin Hrafnseyri, fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar, verði auglýst laus til ábúðar sem allra fyrst. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Dansað í búðarglugganum

LISTAGYÐJAN skaut upp kolli víða í höfuðborginni í gær og beitti hún ýmsum brögðum til að fá vegfarendur til að líta upp úr hversdagsleikanum og staldra við. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Eiga bara skuldir eftir

Stofnfjáraukning í Sparisjóði Svarfdæla árið 2007 hefur dregið dilk á eftir sér. Erlend lán eru að sliga marga stofnfjáreigendur. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð

Eldra fólk í vanda eftir stofnfjáraukningu

HÁTT í 140 af 150 stofnfjáreigendum í Sparisjóði Svarfdæla standa margir hverjir illa eftir að hafa tekið erlend lán til að fjármagna stofnfjáraukningu um samtals 500 milljónir króna. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Enginn fái hærri laun en forsætisráðherra

„Mér hefur fundist sú launasetning sem menn hafa búið við engan veginn vera eðlileg,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, um drög fjármálaráðherra að frumvarpi sem kynnt voru ríkisstjórn í gærmorgun. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Enn er beðið niðurstöðu í máli hælisleitenda

Eftir Andra Karl andri@mbl.is DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ á enn eftir að taka ákvörðun í máli sex hælisleitenda sem sótt hafa um hæli hér á landi eftir að hafa dvalist fyrst í Grikklandi. Mál þeirra eru til meðferðar og verða skoðuð hvert fyrir sig. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Fjallar um mannréttindi og markaði

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is EVA Joly, ráðgjafi ríkisstjórnarinnar við rannsókn á efnahagshruninu, verður aðalfyrirlesari á ráðstefnu Evrópusamtaka kvenlögfræðinga (EWLA) 3.-4. júlí í Reykjavík. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 156 orð | 4 myndir

Forvitin börn og unglingar urðu fróðari á einni viku

Leyndardómar læknisfræðinnar, stjörnuskoðun og sjónvarpsþáttagerð er aðeins brot af því sem um 300 nemar í Háskóla unga fólksins fengu að kynnast nú í vikunni. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð

Framvísuðu fölsuðum vegabréfum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt konu frá Moldavíu og karlmann frá Afganistan í 30 daga fangelsi fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum við komuna til landsins. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Greið leið gegnum vandann en dýrkeypt

Skattur á iðgjöld í lífeyrissjóði í stað skatts á útgreiðslur færi langt með að leysa úr risavöxnum vanda í ríkisfjármálum. Afleiðingarnar gætu þó orðið dýrkeyptar fyrir framtíðarkynslóðir. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 391 orð

Grunaður um aðild að morði

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hefur áður lent í jarðskjálftum

FORVERÐIR Þjóðminjasafnsins hafa límt saman te- og púnskönnu Steinþórs Finnssonar, sýslumanns í Oddgeirshólum. Kannan brotnaði í jarðskjálftunum í fyrra ásamt fleiri gripum Byggðasafns Árnesinga. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Héldu sér veislu á kostnað annarra

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is UPPLÝSA þarf hvort það hafi verið þáttur í starfsemi íslenskra banka að stofna lögaðila í skattaparadísum og þá undir hvaða formerkjum og ef rétt reynist í hverra þágu slíkt hafi verið gert. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hoppandi hamingja

ÞAÐ JAFNAST ekkert á við að skemmta sér með félögunum í leikskólanum. Og þá skiptir engu máli þótt félagarnir séu hundar og leikskólinn heiti Voffaborg. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Humarinn heill í gegn

Vinnsla á humri hefur safnast á þrjá staði. Mest er unnið í Þorlákshöfn en öflugar vinnslur eru einnig á Hornafirði og í Vestmannaeyjum. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Íbúar Kjalarness efndu til mótmæla

UMFERÐIN á Vesturlandsvegi við Kjalarnes gekk hægt á meðan á mótmælastöðu íbúanna þar stóð síðdegis í gær. Með mótmælastöðunni lögðu þeir áherslu á kröfur sínar um bætt umferðaröryggi. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Jónmundur hættir sem bæjarstjóri

JÓNMUNDUR Guðmarsson hættir sem bæjarstjóri Seltjarnarness þegar hann hefur formlega störf sem framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Ákvörðunin var tekin í gær, að tillögu formannsins, sagði Jónmundur í samtali við mbl.is. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kjarnakona Hveragerðis 2008

EYRÚN Sigurðardóttir, formaður Hveragerðisdeildar Rauða kross Íslands, var valin „kjarnakona árið 2008“ af Kvenfélagi Hveragerðis. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Kom ekki að viðskiptum við LÍN

GUNNAR I. Birgisson kveðst alls ekkert hafa komið að viðskiptum Frjálsrar miðlunar við Lánasjóð íslenskra námsmanna og viðskiptin hafi verið eðlileg í alla staði. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Lélegt varp í Dyrhólaey kallar á aukið eftirlit

FUGLATALNING Umhverfisstofnunar leiðir í ljós að innan við 20 æðarhreiður eru í Dyrhólaey, ekkert kríuvarp og enginn sílamávur. Talningin, sem gerð var á mánudag, þykir gefa tilefni til að kanna möguleika á að banna alfarið umferð hunda í eynni. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 682 orð | 3 myndir

Lítið um fugl í Dyrhólaey

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is FUGLATALNING fór fram í Dyrhólaey á mánudag. Innan við 20 æðarhreiður fundust í eynni, ekkert kríuvarp og enginn sílamávur. Stöðugt eftirlit er talið nauðsynlegt eigi að leyfa umferð á varptíma. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Læsist tapið inni?

Sveitarsjóður Álftaness var rekinn með 85 milljóna tapi í fyrra áður en tekið er tillit til afborgana og vaxtakostnaðar. Sveitarstjórinn ætlar að selja byggingarétt fyrir mörg hundruð milljónir. Meira
13. júní 2009 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Metkjörsókn eftir harðan kosningaslag

METKJÖRSÓKN var í forsetakosningunum í Íran í gær þegar Mahmoud Ahmadinejad sóttist eftir endurkjöri. Einn stuðningsmanna Ahmadinejads í Teheran er hér skreyttur myndum af forsetanum. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Mikill hitafundur á Kjalarnesi

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is Mikill hiti var í mönnum á fundi íbúa Kjalarness í gærkvöld, en þangað höfðu þeir boðað fulltrúa samgönguyfirvalda til þess að ræða umferðaröryggi. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Munir Fischers seldust á 8 milljónir

SKÁKBÓKA- og tímaritasafn skáksnillingsins Bobby Fischers seldist á 61.000 dollara eða tæpar 8 milljónir íslenskra króna hjá uppboðsfyrirtækinu Bonham. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Námsmenn enn að fá vinnu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is MUN færri námsmenn eru án atvinnu í sumar en óttast var. Nú hafa um 700 námsmenn sótt um atvinnuleysisbætur fyrir næstu mánaðamót. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Nótahótel og netagerð á kantinum

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Í LOK mánaðarins verður tekið í notkun á Eskifirði nýtt tvö þúsund fermetra húsnæði fyrirtækisins Egersund Ísland. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð

Nýr bar þar sem Sirkus var

Í BYRJUN júlí verður opnaður nýr bar í húsinu á Klapparstíg 30 sem hýsti áður skemmtistaðinn Sirkus. Nýi staðurinn mun bera nafnið Polar Bar en þar verður lögð áhersla á tónleikahald. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Nýtt hringtorg nálægt Bessastöðum

Framkvæmdir eru hafnar við gerð hringtorgs á gatnamótum Álftanesvegar að Bessastaða. Framkvæmdin var tekin út úr svokallaðri Álftanesvegarframkvæmd. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Nýtt og hækkað fasteignamat endurspegli markaðsvirði

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is FASTEIGNAMAT íbúða hækkar um 2,5% að meðaltali á næsta ári. Minnst er hækkunin á höfuðborgarsvæðinu, um 1,2%, en mest á Suðurnesjum, um 13,2%. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Olíufélögin hækkuðu eldsneytið

OLÍUFÉLÖG hækkuðu öll verð á eldsneyti í gær og fetuðu þannig í fótspor Skeljungs, sem hækkaði verð á bensínlítra um 6 krónur á miðvikudag og verð á dísilolíulítra um 4 krónur. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Óvíst hvort álögur breytist

ÞAÐ veltur alveg á hverju sveitarfélagi fyrir sig hvort og þá hvernig verður brugðist við þessum breytingum,“ segir Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Óþekkt eiturefni drápu fisk í Varmá

LÖGREGLU á höfuðborgarsvæðinu var í gærkvöldi tilkynnt um að óþekkt efni hefðu lekið í Varmá í Mosfellsbæ og drepið þar fiska. Veiðimálastofnun og heilbrigðiseftirlitið sendu mannskap að ánni og tekið var sýni úr henni. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ræða endurreisn í miðstjórn

ENDURREISN heimila og fyrirtækja verður í brennidepli á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í dag. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Ræktuðu banana til gamans

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is DVALARHEIMILIÐ Ás í Hveragerði hefur síðan á sjöunda áratug síðustu aldar ræktað sitt eigið grænmeti og er ræktunin enn blómleg. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Samdráttur um 52% mögulegur

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is MÖGULEGT er að draga úr útstreymi gróðurhúsalofttegunda á Íslandi um 52% til ársins 2020 ef allar mögulegar mótvægisaðgerðir eru nýttar. Um 64% af þessum samdrætti er vegna bindingar kolefnis í jarðveg. Meira
13. júní 2009 | Erlendar fréttir | 112 orð

Segir flugrita úrelta

FLUGSLYSIÐ yfir Atlantshafi, þegar Airbus-þota Air France hrapaði í hafið, sýnir að taka þarf upp nýja tækni í stað flugritanna, eða „svörtu kassanna“ svonefndu, vegna þess að þeir eru orðnir úreltir. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 110 orð

Sekur um áfengislagabrot

ÁSMUNDUR Helgason hefur verið dæmur til að greiða 400.000 krónur í sekt fyrir að hafa sem nafngreindur höfundur birt auglýsingar á áfengi í tímaritinu Mannlífi í maí 2008. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Stunginn til bana

DONALD Feeney, sem í janúar 1993 gerði tilraun til að ræna tveimur börnum frá Íslandi, er grunaður um aðild að morði á Bandaríkjamanni, en hann fannst stunginn til bana innan „Græna svæðisins“ í Bagdad í Írak. Meira
13. júní 2009 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Stærsta flugsýning heimsins 100 ára

FLUGSÝNINGIN í París hefst á mánudag í skugga efnahagskreppu sem hefur komið hart niður á flugfélögum heimsins. Skipuleggjendur sýningarinnar, sem er stærsta flugsýning heims, segja þó að kreppan hafi ekki dregið úr umfangi hennar. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Svínaflensa greinist í fjórða sinn

FJÓRÐA svínaflensutilfellið hefur greinst hér á landi. Hin smitaða er kona á miðjum aldri og er talið víst að hún hafi smitast af hjónum sem áður höfðu greinst. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Tómlegt í sjoppunni

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is „ÞAÐ er orðið miklu erfiðara að fara út í sjoppu núna en það var,“ segir Dagur Jónasson, sextán ára Reykvíkingur. Dagur er sykursjúkur og getur því ekki valið sér hvaða sælgæti sem er. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Ungviðið leikur og sér tínir ber og grænjaxla

LEIKSKÓLABÖRN í Kópavogi undu sér vel við berjatínslu skammt frá Kópavogskirkju í gær. Miðað við hve skammt er liðið á sumarið má þó ætla að þorri þess sem krakkarnir tíndu hafi verið grænjaxlar. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Úr rættist með vinnu hjá mörgum nemendum

EKKI er útlit fyrir holskeflu skólafólks á atvinnuleysisskrá í sumar, eins og óttast var í vor. Aðeins 700 námsmenn hafa sótt um atvinnuleysisbætur sem greiða á út 1. júlí, en það er aðeins um tíundi hluti þess sem reiknað var með. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð

Valtýr útskýrir þriggja mánaða töf kærumáls

VALTÝR Sigurðsson, ríkissaksóknari, sendi umboðsmanni Alþingis í gær skýringar á því hvers vegna kæra vegna ákvörðunar stjórnar Kaupþings um að fella niður tugmilljarða ábyrgðir nokkurra stjórnenda bankans tafðist hjá embættinu í þrjá mánuði. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Vegagerðin hefur opnað fleiri vegi á hálendinu

VEGAGERÐIN hefur opnað hálendisvegina einn af öðrum eftir að snjóa leysti og bleyta fór úr vegum. Í gær var vegurinn upp að Lakagígum og Veiðivötnum opnaður og í fyrradag var Kjalvegur opnaður fyrir allri umferð. Þá hefur Kaldidalur einnig verið... Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Verða dómstólar reiðubúnir?

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is RANNSÓKN á bankahruninu er komin á fullt skrið hjá embætti sérstaks saksóknara og til stendur að fjölga starfsfólki við embættið umtalsvert eins og ráðgjafinn Eva Joly hefur gert kröfu um. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 238 orð

Verksmiðja Bakkavarar gæti skapað 750 ný störf

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is ÁGÚST Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, segir unnið að því að greina hagkvæmni þess að reisa nýja verksmiðju félagsins á Íslandi. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð

Vilja minni sykur

FÉLAG fagfólks um offitu vill að álögur á gosdrykki og sælgæti verði hækkaðar, enda hefur mikil neysla sykraðra gosdrykkja verið sérstaklega tengd við aukna tíðni offitu. Meira
13. júní 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Vísindamenn framtíðarinnar

EINA viku ár hvert breytist Háskóli Íslands í háskóla unga fólksins. Þá gefst börnum kostur á því að kynnast undrum tilverunnar með vísindamönnum skólans. Í gær voru nemendurnir svo brautskráðir. Meira
13. júní 2009 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Þorri Íra styður sáttmála ESB

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is NÚ þegar ár er liðið síðan Írar höfnuðu Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins bendir flest til þess að þeir samþykki hann í annarri þjóðaratkvæðagreiðslu síðar á árinu. Meira

Ritstjórnargreinar

13. júní 2009 | Leiðarar | 279 orð

Auðvelt að gera tortryggilegt

Í skýrslu endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte um viðskipti Kópavogsbæjar við fyrirtæki dóttur bæjarstjórans, Gunnars I. Birgissonar, eru gerðar ýmsar alvarlegar athugasemdir. Meira
13. júní 2009 | Leiðarar | 313 orð

Engin flóttaleið

Fari ríkisstjórnin að tillögum Sjálfstæðisflokksins um að skattleggja inngreiðslur í lífeyrissjóði í stað útgreiðslna getur hún ekki um leið vikið sér undan þeirri ábyrgð að hagræða í opinberum rekstri og skera niður ríkisútgjöld til að loka... Meira
13. júní 2009 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Nema annað sé ákveðið...

Þar kom að því að ASÍ setti starfs- og stjórnarmönnum lífeyrissjóðanna siðareglur um boðsferðir og önnur fríðindi. Meira

Menning

13. júní 2009 | Dans | 484 orð | 2 myndir

„Líkaminn fer allur í rugl“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
13. júní 2009 | Tónlist | 237 orð | 1 mynd

Blanda af hiphop, rokki, kántrý, blús og fönki

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Audio Improvement býður til veislu á Rósenberg á mánudagskvöld og hyggst þá kynna breiðskífu sem kemur út sama dag. Meira
13. júní 2009 | Fólk í fréttum | 365 orð | 2 myndir

Dramatísk skemmtun

Saga hljómsveitarinnar Ske fyllir ríflega hálfan annan áratug, allt frá því hjáverkatríóið Skárren ekkert hóf að leika saman sér til gamans og fljótlega öðrum líka. Meira
13. júní 2009 | Tónlist | 339 orð | 1 mynd

Englasöngur í Paradís

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ISNORD-tónlistarhátíðin verður haldin í fimmta sinn í Borgarfirðinum um helgina. Listrænn stjórnandi hennar er Jónína Erna Arnardóttir píanóleikari. Meira
13. júní 2009 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Familijen snýr aftur til Íslands í júlí

* Sænska teknóhljómsveitin sívinsæla Familijen er á leið aftur til Íslands. Hún kemur hingað í júlí og leikur á Broadway í Reykjavík og svo á Sjallanum á Akureyri. Meira
13. júní 2009 | Kvikmyndir | 222 orð | 2 myndir

Georg, Gabríel og Grafarþögn

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is KVIKMYNDAMIÐSTÖÐ Íslands hefur veitt átta vilyrði fyrir framleiðslustyrkjum síðustu þrjá mánuði. Meira
13. júní 2009 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Guðrún býður gestum leiðsögn

Í DAG tekur listakonan Guðrún Gunnarsdóttir á móti gestum og leiðir um sýningu sína Hughrif sem nú stendur yfir í Galleríi Ágúst, Baldursgötu 12. Guðrún verður á staðnum milli kl. 14-16 og eru allir velkomnir í léttar veitingar, spjall og huggulegheit. Meira
13. júní 2009 | Leiklist | 508 orð | 2 myndir

Gæjar og stælpíur

Leikarar: Bjartur Guðmundsson, Ólöf Jara Skagfjörð, Álfrún Örnólfsdóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Víðir Guðmundsson, Walter Grímsson, Aðalbjörg Árnadóttir, Magnús Jónsson, María Dalberg, María Þórðardóttir, Ævar Þór Benediktsson, Hjördís Lilja... Meira
13. júní 2009 | Tónlist | 240 orð | 1 mynd

Jómfrúin fer í djassham

„ÞAÐ er engin bylting hér, þetta verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, létt og skemmtilegt,“ segir Sigurður Flosason saxófónleikari sem í dag ýtir úr vör Sumardjassi á Jómfrúnni í fjórtánda sinn. Meira
13. júní 2009 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Kjaftæði sem kostar pening

Skjáreinn sýnir nú ágæta þætti Penns og Tellers, Bullshit, eða Kjaftæði. Þar fjalla þeir félagar um hindurvitni og flökkusögur sem margt fólk gleypir við. Þátturinn er bæði fyndinn og skemmtilegur þótt stíllinn sé stundum groddalegur. Meira
13. júní 2009 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Kloosterboer enn í Suðsuðvestri

PULP Machineries, sýning hollenska listamannsins Klaas Kloosterboer í Suðsuðvestri hefur verið framlengd til 21. júní. Sýningin er samstarfsverkefni við Gallerí van Gelder í Amsterdam og var opnuð 16 maí sem einn dagskrárliða Listahátíðar í Reykjavík. Meira
13. júní 2009 | Tónlist | 746 orð | 1 mynd

Milljónir laga á Tónlist.is

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Allt frá því fyrsti geisladiskurinn var „rippaður“ einhvern tímann í fyrndinni hafa menn velt stafrænni dreifingu á tónlist fyrir sér. Meira
13. júní 2009 | Myndlist | 231 orð | 2 myndir

Náttúruskraut

Opið alla daga nema mánudaga frá 13-17. Sýningu lýkur 21. júní. Aðgangur ókeypis. Meira
13. júní 2009 | Fólk í fréttum | 217 orð | 1 mynd

Nýr matreiðsluþáttur á Skjá einum

SKJÁR Einn stendur vaktina í íslenskri þáttagerð með prýði nú um stundir. Nýtt útlit – sem vakti gríðarlega athygli – hefur nýlokið göngu sinni en brátt fara í loftið tveir nýir þættir. Meira
13. júní 2009 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Næturvaktin mögulega til Hollywood

FYRIRTÆKIÐ Reveille Productions, sem m.a. stendur á bakvið bandarísku útgáfurnar af þáttunum The Office og Ljótu Betty , er í samningaviðræðum við aðstandendur Næturvaktarinnar um kaup á rétti til að þróa þættina fyrir bandarískan markað. Meira
13. júní 2009 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Plötur Ensími uppseldar eftir tónleika

* Ensími startaði á fimmtudagskvöldið tónleikaröðinni Manstu ekki eftir mér? en þar eru þekktar hljómsveitir fengnar til þess að leika eina af vinsælli plötum sínum frá a til ö. Meira
13. júní 2009 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Retrön og Swords of Chaos í Hljómalind

*Hinar tölvuleikja- og þrassvænu sveitir Retrön og Swords of Chaos ætla að láta svitann renna af veggjum Kaffi Hljómalindar í kvöld. Þetta eru fyrstu tónleikar Retrön í langan tíma en sveitin vinnur að plötu og er 7. júlí áætlaður útgáfudagur. Meira
13. júní 2009 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Reznor andsnúinn Twitter

EKKI eru allir jafn ánægðir með netfyrirbærið Twitter.com sem gefur notendum færi á að senda örskilaboð (eða svokölluð mini-blogg) til allra þeirra er vilja fylgjast með viðkomandi. Meira
13. júní 2009 | Fólk í fréttum | 516 orð | 1 mynd

Rís á rústum Sirkús

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is Í GÆR hófust framkvæmdir í gamla kofanum er hýsti skemmtistaðinn Sirkús en opna á þar nýjan stað í byrjun júlí. Meira
13. júní 2009 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Ræða orðfæri myndlistarinnar

MYNDLISTIN og tungutakið er yfirskrift málþings sem haldið verður í Listasafni Íslands í dag frá kl. 11 - 13. Þar leiða saman hesta sína Gunnar J. Meira
13. júní 2009 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Sigur Madonnu staðfestur

ÞRIGGJA manna dómstóll í Afríkuríkinu Malaví hefur úrskurðað bandarísku söngkonunni Madonnu í hag í máli sem hún höfðaði eftir að dómari á lægra dómsstigi hafnaði umsókn hennar um að fá að ættleiða þriggja ára stúlku frá landinu. Meira
13. júní 2009 | Tónlist | 152 orð | 4 myndir

Stórkostleg endurkoma

ÞAÐ gengu margir svekktir frá Nasa á fimmtudagskvöldið en óhætt er þó að fullyrða að það hafi einungis verið þeir sem ekki náðu miða á tónleika Ensími. Miðar kláruðust fyrr um daginn og aragrúi fólks er ætlaði að kaupa miða við dyrnar varð frá að... Meira
13. júní 2009 | Tónlist | 256 orð | 1 mynd

Tónskáldin dýr eftir dauðann

NÝUPPGÖTVAÐ handrit að tónverki eftir franska tónskáldið Gabriel Fauré var selt fyrir andvirði 4,2 milljóna íslenskra króna á uppboði í Sothebys í London í vikunni. Meira

Umræðan

13. júní 2009 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Almannafjármögnun

Eftir Þorberg Þórsson: "Hér er kynnt hugmynd um hvernig auðvelda megi fjársafnanir með því að tryggja árangur þeirra." Meira
13. júní 2009 | Blogg | 102 orð | 1 mynd

Axel Jóhann Axelsson | 12. júní Gjaldþrota ESB-ríki Ekki fara sérstakar...

Axel Jóhann Axelsson | 12. júní Gjaldþrota ESB-ríki Ekki fara sérstakar sögur af bankahruni í Lettlandi, en efnahagskerfi landsins er nú hrunið eftir sem áður og ástandið verra en á Íslandi. Meira
13. júní 2009 | Aðsent efni | 974 orð | 1 mynd

Á að semja um Icesave?

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "...Ísland var fyrsta landið af mörgum sem fóru verulega illa út úr hinni alþjóðlegu fjármálakreppu. Vanhugsuð viðbrögð erlendra ríkisstjórna í upphafi bitnuðu á okkur." Meira
13. júní 2009 | Blogg | 91 orð | 1 mynd

Guðbjörn Guðbjörnsson | 12. júní Hrunadansinn ... Ég átti afmæli 3. júní...

Guðbjörn Guðbjörnsson | 12. júní Hrunadansinn ... Ég átti afmæli 3. júní og þar sem móðir mín þekkir einfaldan smekk sonarins, gaf hún mér bókina Hrunið eftir Guðna Th. Jóhannesson sagnfræðing. Meira
13. júní 2009 | Blogg | 130 orð | 1 mynd

Lára Hanna Einarsdóttir | 12. júní Valtýr og vanhæfið ...Það sem mér...

Lára Hanna Einarsdóttir | 12. júní Valtýr og vanhæfið ...Það sem mér finnst furðulegast er, að þessum mönnum og öðrum í svipuðum stöðum, bæði í embættismannakerfinu og stjórnmálunum, er í sjálfsvald sett hvort þeir meta sig vanhæfa eða ekki. Meira
13. júní 2009 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Lygin er lygileg, Steingrímur

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "En getur þjóðin verið án þessara tveggja þátta: Steingríms og lyginnar?" Meira
13. júní 2009 | Blogg | 164 orð | 1 mynd

Már Wolfgang Mixa | 12. júní Það sem Gylfi er að hugsa Gylfi Zoëga hélt...

Már Wolfgang Mixa | 12. júní Það sem Gylfi er að hugsa Gylfi Zoëga hélt fyrirlestur sem bar yfirskriftina Hvað er Seðlabankinn að hugsa? Veitti fyrirlesturinn áhugaverð svör við því og ekki síður hvað Gylfi sjálfur er að hugsa. Meira
13. júní 2009 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Sigríður og rannsóknarnefnd Alþingis

Eftir Sigurbjörgu Sigurgeirsdóttur: "Það er vandasöm list að stýra sérfræðilegri þekkingu. Með frumhlaupi sínu virðist mér sem formanni nefndarinnar hafi brugðist þar bogalistin." Meira
13. júní 2009 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Skipulagt fyrir hrunið

Eftir Steinunni Jóhannesdóttur: "Höfuðborgarsvæðið er skipulagt fyrir hrun. Níðþungar byrðar offjárfestinganna velta yfir íbúana eins og aurskriða" Meira
13. júní 2009 | Aðsent efni | 317 orð

Strengjabrúður

Í KASTLJÓSI þann 10. þ.m. ræddi fréttakona ríkissjónvarpsins við Evu Joly, sérfræðing embættis sérstaks ríkissaksóknara. Meira
13. júní 2009 | Bréf til blaðsins | 504 orð | 1 mynd

Vandi heimilanna – hver skóp hann?

Frá Ævari Hjartarsyni: "MIKIÐ er rætt um hrun krónunnar og áhrif þess á ýmsa hluti og þá heimilin oft nefnd í því sambandi sem illa hafi orðið úti vegna verðbólgu og gengisfalls undanfarið. Ekki skal gert lítið úr því að margur á erfitt." Meira
13. júní 2009 | Velvakandi | 355 orð | 1 mynd

Velvakandi

Opnar kirkjur í Kjalarnessprófastsdæmi sumarið 2009 Á HÉRAÐSFUNDI Kjalarnessprófastsdæmis 11. mars sl. Meira
13. júní 2009 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Vilji kynslóðanna

Halldór Armand: "Hér á landi er fólki jafnan tíðrætt um „komandi kynslóðir“ og það reynir að gera sér í hugarlund hvaða viðhorf til tilveru og samfélags manna þær munu hafa." Meira

Minningargreinar

13. júní 2009 | Minningargreinar | 3823 orð | 1 mynd

Birna Salómonsdóttir

Birna Salómonsdóttir fæddist 11. apríl 1943. Hún lést 4. júní 2009. Foreldrar hennar voru Salómon Einarson, f. 4. október 1914, d. 8. febrúar 2002 og Sigurbjörg Björnsdóttir, f. 10. mars 1923, d. 12. júlí 2004. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1324 orð | 1 mynd | ókeypis

Birna Salómonsdóttir

Birna Salómonsdóttir fæddist þann 11.apríl 1943. Foreldrar hennar voru Salómon Einarson f. 4.október 1914, d. 8.febrúar 2002 og Sigurbjörg Björnsdóttir, f. 10.mars 1923, d. 12.júlí 2004. Birna giftist árið 1966 Reyni Ásgrímssyni, þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2009 | Minningargreinar | 1213 orð | 1 mynd

Finnbogi Ólafsson

Finnbogi Ólafsson fæddist á Krossnesi í Þverárhreppi í Vestur-Húnavatnssýslu. 24. maí árið 1921. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 8. júní sl. Foreldrar hans voru hjónin Jón Ólafur Ólafsson, f. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2009 | Minningargreinar | 1754 orð | 1 mynd

Fríða Emma Eðvarðsdóttir

Fríða Emma Eðvarðsdóttir fæddist í Lossa í Mið-Þýskalandi 31. maí 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks laugardagsmorguninn 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Berta Emma Karlsdóttir, f. 8. ágúst 1904, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1230 orð | 1 mynd | ókeypis

Fríða Emma Eðvarðsdóttir

Fríða Emma Eðvarðsdóttir fæddist í Lossa í Mið-Þýskalandi 31. maí 1927. Hún lést laugardagsmorguninn 30. maí síðastliðinn á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2009 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Guðmunda Gunnarsdóttir

Guðmunda Gunnarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 30. júlí 1920. Hún andaðist á Hjúkrunarheimili Dvalarheimilisins Áss í Hveragerði 25. maí 2009 og fór útför hennar fram frá Selfosskirkju 6. júní. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2009 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Margrét Petrína Jóhannesdóttir

Margrét Petrína Jóhannesdóttir fæddist á Hellissandi 1. júní 1922. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kapellu Hafnarfjarðar 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2009 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Nína Lárusdóttir

Nína Lárusdóttir fæddist á Eyrarbakka 6. júní 1932. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. júní 2009 og fór útför hennar frá Fossvogskirkju 12. júní. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2009 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

Sigríður Sigursteinsdóttir

Sigríður Sigursteinsdóttir fæddist á Akranesi 16. júlí 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða 2. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 9. júní. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2009 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

Sigurjón Ágúst Ingason

Sigurjón Ágúst Ingason fæddist í Vaðnesi í Grímsnesi 28. maí 1927. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. maí 2009 og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2009 | Minningargreinar | 3230 orð | 1 mynd

Sigurjón Ingólfsson

Sigurjón Ingólfsson fæddist á Prestsbakka í Hrútafirði 19. febrúar 1925. Hann lést á líknardeild Landspítala, Landakoti, 4. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1365 orð | ókeypis

Sigurjón Ingólfsson

Sigurjón Ingólfsson fæddist á Prestsbakka í Hrútafirði 19. febrúar 1925. Hann lést á líknardeild Landspítala, Landakoti, 4. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2009 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

Þórhallur Guðnason

Þórhallur Guðnason fæddist í Stöðlakoti í Fljótshlið 12. september 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 30. maí 2009 og fór útför hans fram frá Selfosskirkju 6. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 81 orð

D'Angleterre með neikvætt eigið fé

Félag í eigu Íslendinga, NP Hotel Holdings, sem m.a. á dönsku hótelin D'Angleterre og Kong Frederik, er með neikvætt eigið fé upp á þrjár milljónir danskra króna, ef marka má frétt Business. Meira
13. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Fjögur félög beitt févíti

Kauphöllin áminnti og beitti fjögur félög févíti í gær. Þau voru Atorka Group, Milestone, Teymi og Kögun, en félögin birtu ekki ársreikninga sína opinberlega fyrir árið 2008 innan þeirra tímamarka sem þau höfðu. Meira
13. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Íslensk líftækni seld til Bandaríkjanna

ORF Líftækni í Grindavík hefur samið við bandarískt húðvörufyrirtæki um að framleiða vaxtarþætti eða sérvirkt prótein sem er húðfrumum nauðsynlegt til endurnýjunar. Meira
13. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Ríkið greiðir út 158 milljarða

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Gríðarlega mikið magn peninga liggur líklega á viðskiptareikningum fjárfesta eftir að ríkið þurfti að greiða þeim til baka um 71 milljarð króna vegna gjalddaga á ríkisskuldabréfi í gær. Meira
13. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Seldu bréf fyrir fall

„ÞAÐ vekur nokkra athygli að margir þeirra einstaklinga sem áttu stóran hlut í bönkunum í árslok árið 2007 losuðu sig við hlutabréf sín fyrir hrunið. Meira
13. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Stóraukning útlána til FL

Í LOK mars 2007 námu lán til tengdra aðila innan Glitnis samtals rúmum 56 milljörðum króna. Það voru lán til félaga og fyrirtækja sem tengdust fólki í stjórn og varastjórn bankans og einnig framkvæmdastjórum. Meira
13. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Verður hæfnismat gert opinbert?

Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, segist í samtali við Morgunblaðið reikna með að það skýrist fljótlega hvort niðurstöður matsnefndar um hæfi umsækjenda í stöðu seðlabankastjóra verði gerðar opinberar. Meira
13. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 403 orð | 1 mynd

Vill fullvinna sjávarafurðir og flytja út sem skyndirétti

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is „ÉG hef hitt fjármálaráðherra og við höfum greint honum frá því að við séum að skoða þetta verkefni en við höfum ekki verið í neinum viðræðum. Meira

Daglegt líf

13. júní 2009 | Daglegt líf | 126 orð

Af víni og handverki

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd fór fyrir nokkru á handverkssýningu eldri eða „heldri“ borgara í Víðilundi á Akureyri. Þar var Jón Hólmgeirsson fremstur meðal jafningja í handmenntum: Í Víðilundi var hann Jón á vakt með sínum hætti. Meira
13. júní 2009 | Daglegt líf | 274 orð | 1 mynd

Hverjir eiga rétt á styrkjum og uppbótum vegna bifreiða?

Markmið með styrkjum og uppbótum vegna bifreiða er að gera hreyfihömluðum einstaklingum kleift að stunda atvinnu, skóla, sækja reglubundna endurhæfingu eða læknismeðferð. Meira
13. júní 2009 | Daglegt líf | 1031 orð | 4 myndir

Reynslan enn í fersku minni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Renslan er enn í fersku minni fólks, sögurnar eru sagðar af innlifun og hughrifin eru rík í huga Sunnlendinga. Meira
13. júní 2009 | Daglegt líf | 550 orð | 2 myndir

Stykkishólmur

Hólmarar geta verið ánægðir með það að atvinnuleysi er ekki mikið í bænum. Á atvinnuleysiskrá eru 23 einstaklingar skráðir og eru nokkrir þeirra á bótum að hluta til. Þetta þýðir rúmlega 2% atvinnuleysi. Meira

Fastir þættir

13. júní 2009 | Fastir þættir | 167 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Virkir menn. Norður &spade;G1032 &heart;10987 ⋄4 &klubs;ÁG64 Vestur Austur &spade;94 &spade;ÁD765 &heart;2 &heart;DG3 ⋄KDG652 ⋄973 &klubs;K1083 &klubs;D2 Suður &spade;K8 &heart;ÁK654 ⋄Á108 &klubs;975 Suður spilar 4&heart;. Meira
13. júní 2009 | Árnað heilla | 173 orð | 1 mynd

Í sælunni í Biskupstungum

„Ég ætla mér að eyða deginum með fjölskyldunni og hafa það gott. Við verðum í bústað í Biskupstungum,“ segir Leifur Skúlason Kaldal byggingaverkfræðingur sem er þrítugur í dag. Meira
13. júní 2009 | Í dag | 1398 orð | 1 mynd

(Lúk. 16)

Orð dagsins: Ríki maðurinn og Lasarus. Meira
13. júní 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
13. júní 2009 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. Rf3 c6 3. c4 e6 4. Dc2 Bd6 5. Bg5 f6 6. Bh4 Re7 7. e3 Rf5 8. Bg3 Rxg3 9. hxg3 f5 10. Rc3 a6 11. O-O-O Rd7 12. Kb1 Df6 13. Rd2 b6 14. cxd5 cxd5 15. Rb5 axb5 16. Dc6 Hb8 17. Dxd6 De7 18. Dc7 O-O 19. Bxb5 Hb7 20. Dc6 Rb8 21. Dc3 Bd7 22. Meira
13. júní 2009 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji fór skyndilega að hugsa um virkjanir, stóriðju og umhverfisvernd í síðustu viku. Eitt sinn var þetta helsta hugðarefni þjóðarinnar og annað komst varla að. Nú eru það saksóknarar og fjárglæframenn sem eiga hugi hennar alla. Meira
13. júní 2009 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. júní 1875 Jón Sigurðsson forseti ávarpaði skólapilta í Reykjavík. Hann sagði að eitt af skilyrðunum fyrir því að geta orðið nýtur maður væri að þola stjórn og bönd. Frelsi án banda, án takmörkunar, væri ekki frelsi heldur agaleysi og óstjórn. 13. Meira

Íþróttir

13. júní 2009 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

700.000 á tímann

CRISTIANO Ronaldo verður með rétt tæp 700.000 krónur í tímakaup árið sem sex ára samningur hans við Real Madrid rennur út. Meira
13. júní 2009 | Íþróttir | 713 orð | 4 myndir

„Býst ekki við markakóngstitlinum“

FYRIRLIÐI Fylkis í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, Valur Fannar Gíslason, verður seint sakaður um að vera markahrókur mikill, en hann leikur stöðu varnartengiliðs á miðjunni hjá Árbæjarliðinu. Meira
13. júní 2009 | Íþróttir | 581 orð | 2 myndir

„Maður í manns stað og það þýðir ekkert væl“

MEÐ sigri gegn Norðmönnum á morgun tryggir íslenska karlalandsliðið í handknattleik sér keppnisréttinn í úrslitakeppni Evrópumótsins í Austurríki á næsta ári. Þjóðirnar etja kappi í Laugardalshöllinni klukkan 16 í 3. Meira
13. júní 2009 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Erla var mjög sigursæl í vetur

ÞAÐ er ekki óalgengt að krakkar á aldrinum 14-16 ára hætti í íþróttum. En hin 15 ára gamla skíðakona Erla Ásgeirsdóttir er ekki á þeim buxunum að hætta. „Nei, nei, þetta er svo gaman. Meira
13. júní 2009 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Fisher var bjargvættur Lakers

DEREK Fisher skoraði tvær mikilvægar þriggja stiga körfur í lok fjórða leiks Orlando og LA Lakers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í fyrrinótt en Lakers vann 99:91 í framlengdum leik í Orlando. Meira
13. júní 2009 | Íþróttir | 989 orð | 2 myndir

Fjölskyldusjúkdómur

ÞAÐ eru ekki margir sem eru með hugann við skíðaíþróttina um miðjan júní. Á meðan flestir eru að skipuleggja sumarfrí er fjölskylda ein í Garðabænum með allan hugann við skíðin. Meira
13. júní 2009 | Íþróttir | 191 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Kristrún Sigurjónsdóttir landsliðskona í körfuknattleik og fyrirliði Íslandsmeistara Hauka er á leið frá Haukum til Hamars í Hveragerði samkvæmt öruggum heimildum Morgunblaðsins . Meira
13. júní 2009 | Íþróttir | 168 orð

Fólk sport@mbl.is

Martin O'Neill , knattspyrnustjóri Aston Villa , horfir nú til Jermaine Jenas hjá Tottenham , til að fylla skarð Gareth Barry , sem seldur var til Manchester City fyrir 12 milljónir punda. Meira
13. júní 2009 | Íþróttir | 102 orð

GRV slátrað í Eyjum

„VARALIÐ og ekki varalið? Við vorum ellefu inni á vellinum. Meira
13. júní 2009 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Hafþór komst í 24 manna úrslitin

ÖFLUGASTI keiluspilari Íslands, Hafþór Harðarson, tryggði sér í gær sæti í 24 manna úrslitum á Evrópumeistaramóti landsliða sem fram fer í Danmörku. Meira
13. júní 2009 | Íþróttir | 215 orð

KNATTSPYRNA 2. deild karla Hamar – KS/Leiftur 0:4 Ragnar Hauksson...

KNATTSPYRNA 2. deild karla Hamar – KS/Leiftur 0:4 Ragnar Hauksson 3, Grétar Sveinsson. Víðir – Njarðvík 1:4 Björn I. Björnsson 85. (víti) – Kristinn Örn Agnarsson 44., Milos Tanasic 60., Georg Sigurðsson 65. (sjálfsm. Meira
13. júní 2009 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Sá þrettándi í uppsiglingu?

ARNAR Sigurðsson úr TFK, tólffaldur Íslandsmeistari í tennis utanhúss, var meðal þeirra fjögurra sem í gær tryggðu sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins sem fram fer í Kópavogi þessa dagana. Meira
13. júní 2009 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Stefán tók boði Norrköping

STEFÁN Þór Þórðarson knattspyrnumaður frá Akranesi ákvað í gær að taka tilboði frá sænska 1. deildarliðinu Norrköping og mun leika með liðinu í tvo mánuði, júlí og ágúst. Meira
13. júní 2009 | Íþróttir | 241 orð

um helgina KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fjölnisvöllur...

um helgina KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fjölnisvöllur: Fjölnir – Fylkir L16 Stjörnuvöllur: Stjarnan – Fram S19.15 Grindavíkurv.: Grindavík – FH S19.15 KR-völlur: KR – Keflavík S19.15 Valbjarnarv.: Þróttur R. Meira
13. júní 2009 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

Viljum tryggja okkur strax

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
13. júní 2009 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Þrettán keppa á NM

ÞRETTÁN Íslendingar eru í hópi 49 keppenda á Norðurlandamótinu í fjölþrautum unglinga sem fram fer á Kópavogsvelli í dag og á morgun. Meira

Barnablað

13. júní 2009 | Barnablað | 135 orð | 1 mynd

17. júní

Blómin springa út og þau svelgja í sig sól sumarið í algleymi og hálft ár enn í jól. Í hjarta sínu fólkið gleðst og syngur lítið lag því lýðveldið Ísland á afmæli í dag. Hæ hó jibbijei og jibbijei það er kominn 17. júní. Meira
13. júní 2009 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Á blöðruflugi

Maðurinn sem hangir í blöðrunum stökk fram af klettunum til að flýja undan illvíga hundinum. Hversu margar blöðrur halda hundhrædda manninum á lofti? Lausn... Meira
13. júní 2009 | Barnablað | 126 orð | 1 mynd

Fæðast kengúrur tvisvar?

Nýfæddur kengúruungi er mjög smár og óþroskaður, aðeins 2,5 cm að lengd. Unginn þarf strax eftir fæðingu að skríða upp í poka móður sinnar. Móðirin sleikir leiðina sem unginn þarf að fara en hjálpar honum ekki að öðru leyti. Meira
13. júní 2009 | Barnablað | 76 orð

Glettnar gátur

Hvað er bæði í fingri og fæti en hvorki í handlegg né tá? Svar: bókstafurinn f. Á fjölskyldumyndinni er ein amma, tvær mæður, tvær systur, eitt barnabarn, ein móðursystir og ein systurdóttir. Hve margir eru á myndinni? Svar: fjórir. Meira
13. júní 2009 | Barnablað | 86 orð | 1 mynd

Hjólreiðakeppnin

Þetta spil getið þið spilað nánast hvar sem er, þ.e. í sumarbústaðnum, tjaldinu, flugvélinni og að sjálfsögðu heima líka. Það eina sem þið þurfið er teningur og einn spilakarl fyrir hvern þátttakanda. Meira
13. júní 2009 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Horfum ekki á bannaðar myndir

Gunnar Orri, 6 ára, teiknaði þessa mynd. Hér sjáum við smeykan dreng sem kveikti á sjónvarpinu og var þá bönnuð mynd á skjánum. Svo drengurinn svæfi ekki illa ákvað hann að slökkva strax á... Meira
13. júní 2009 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Hver er þyngsti herramaðurinn?

Á myndinni sérðu sjö eldri menn sem allir ákváðu að fara saman að hreyfa sig. Áður en þeir héldu á æfingu ákváðu þeir að vigta sig. Hver af þeim heldurðu að sé þyngstur? Þú færð nokkar vísbendingar: 1. Sá þyngsti er með gleraugu. 2. Meira
13. júní 2009 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Kát með krullur

Hildur Ása, 6 ára, teiknaði þessa fallegu krullhærðu stelpu sem gleðst yfir því að sumarfríið er... Meira
13. júní 2009 | Barnablað | 107 orð | 1 mynd

Kókoskúlur

Nú getur þú búið til þitt eigið sælgæti á nammidaginn. Mundu bara að fá leyfi hjá einhverjum fullorðnum áður en þú hefst handa í eldhúsinu. Þessi uppskrift er einföld en gómsæt og þú þarft ekkert að nota bakaraofninn. Meira
13. júní 2009 | Barnablað | 141 orð

Krókódíll, krókódíll!

Skemmtilegur eltingaleikur með vinunum úti í garði, í útilegunni eða á leikjanámskeiðinu. Fjöldi: 6-20 leikmenn. Aldur: + 6 ára. Völlur: opið svæði með tveimur endalínum. Leiklýsing: Einn leikmaður er krókódíll og stendur á miðjum vellinum. Meira
13. júní 2009 | Barnablað | 13 orð

Maður númer 6 er þyngstur. Blöðrurnar eru 37. Skuggamyndir: A-4, B-1...

Maður númer 6 er þyngstur. Blöðrurnar eru 37. Meira
13. júní 2009 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd

Skemmtilegar skuggamyndir

Ef sólin skín á vegg getur maður búið til skemmtilegar skuggamyndir með höndunum einum saman. Eins er hægt að nota sterka peru í myrku herbergi til að búa til skuggamyndir og verða myndirnar þá oft skarpari. Meira
13. júní 2009 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Stór stúlka

Eva, 5 ára, teiknaði þessa fínu mynd af stórri stúlku í grænum... Meira
13. júní 2009 | Barnablað | 125 orð | 1 mynd

Stærsti tilbúni sandkassi landsins

Ylströndin í Nauthólsvík var tekin í notkun sumarið 2000 eftir að reistir höfðu verið voldugir sjóvarnargarðar og inn fyrir þá dælt skeljasandi úr Hvalfirðinum. Meira
13. júní 2009 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Sæl eru þau systkin tvö

Annika, 5 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af sjálfri sér í leik með bróður sínum. Þau eru í prinsa- og prinsessuleik eins og sjá má á fínu kórónunni hennar... Meira

Lesbók

13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 775 orð | 2 myndir

Að vera vitur eftir á

Lífið er alltaf svo skrýtið eftir á. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 384 orð | 3 myndir

Andfætlingar í nýju ljósi

Ef þú, kæri lesandi, værir spurður að því hvað þú vissir um Nýja-Sjáland þykir mér líklegt að sauðfé kæmi fyrst upp í hugann og kannski meira að segja sú staðreynd að þar má finna tíu kindur á hvern íbúa (4 milljónir manna, 40 milljónir kinda). Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 99 orð | 1 mynd

Á mölinni

Þegar skáldsaga Indriða G. Þorsteinssonar (1926-2000) 79 af stöðinni kom út árið 1955, þótti hún bæði djörf og nýstárleg, enda var viðfangsefnið sá nýi veruleiki sem Íslendingar eftirstríðsáranna bjuggu við. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 188 orð | 1 mynd

Ást utan markanna

Það blandast engum hugur að bandaríska kapalsjónvarpsstöðin HBO hefur átt erfitt uppdráttar eftir að hennar helstu burðarstólpar, þáttaraðir á borð við The Sopranos, Six Feet Under, Deadwood, Rome og The Wire , luku allir göngu sinni á svipuðum tíma. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 154 orð | 1 mynd

Engin hermisveit

Danska rokksveitin The William Blakes sendi frá sér fína plötu á síðasta ári. Wayne Coyne hét sú skífa og segir sitt um það hvert hljómsveitin sækir innblástur sinn. Það er þó ekki þar með sagt að hér sé á ferð einhver hermisveit, öðru nær. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 198 orð | 1 mynd

Fyrsta hrina Íraksstríðsins

Menn spurðu sig hvað þeir David Simon og Ed Burns tækju sér fyrir hendur eftir að fimm ára göngu meistaraverks þeirra, sjónvarpsþáttanna The Wire , lauk í fyrra, og svarið kom að mörgu leyti á óvart. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1472 orð | 3 myndir

Gagnrýn hugsun og algjört frelsi

Dr. Fernando Rodríguez Lafuente er prófessor í bókmenntafræði við Complutense-háskólann í Madrid og ritstjóri ABCD, vikulegs menningarrits spænska dagblaðsins ABC, „Lesbók“ ABC, svo að segja. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 186 orð | 2 myndir

Í gangi

LEIKLIST Borgarleikhúsið Djúpið eftir Jón Atla Jónasson „Þessi óður Jóns Atla til íslenska sjómannsins byggist sumpart á lýsingum Guðlaugs Friðþórssonar á þeirri nóttu er hann þreytti kapp við dauðann, samtalið við sjófugla er ágætt dæmi um það. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 170 orð

Kvika kvikmyndanna

Sigríður Pétursdóttir sér um vikulegan þátt um kvikmyndir á Rás eitt. Þátturinn nefnist Kvika og fjallar um kvikmyndalistina á fjölbreyttan hátt. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 713 orð | 3 myndir

Með vængina útbreidda

Nú þegar síðhærðir æðstuprestar svellkaldrar hæðni í garð rokkguðanna og kvikmyndaformsins, Spinal Tap, eru í enn eitt skiptið á góðri leið með að sigra heiminn í sumarlangri hljómleikaferð er rétt að víkka út sjóndeildarhringinn og beina sjónum að... Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 295 orð | 1 mynd

Merkilegt nokk

Ef þú virðir ákveðinn hlut nógu lengi fyrir þér, glatar hann merkingu sinni.“ Þessi setning eru höfð eftir bandaríska popplistamanninum Andy Warhol. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 146 orð | 1 mynd

Óaðfinnanlegt

Eftir að hafa reynt að geðjast fólki um hríð ákvað tónskáldið Elliott Carter að geðjast sjálfum sér, að hleypa skáldfálknum á skeið. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1640 orð | 2 myndir

Róttækt lýðræði

Belgíski stjórnmálaheimspekingurinn Chantal Mouffe heldur í dag í HÍ fyrirlestur sem nefnist Róttæk stjórnmál í samtímanum. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 91 orð | 1 mynd

Sá snjallasti

Bill Russell, hörundsdökki miðherjinn sem breytti því hvernig körfubolti er leikinn, vann ellefu titla með Boston Celtics á þrettán árum – undir stjórn annarrar goðsagnar, Reds Auerbachs. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 34 orð

Skyldustykki

dansandi drottningarspor á tátiljum í draumi og saumar aftursting í rauðköflóttan poka sem lokast með rykkingu rétt eins og munnur kennarans þegar rekja þarf upp fyrir ellefu ára kappmellu Kristín Lilliendahl Höfundur er... Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 831 orð | 3 myndir

Sófasettið eða Kjarvalsmyndin

Bragi Guðlaugsson er fyrstur af nokkrum myndlistarsöfnurum sem Lesbók sækir heim. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 268 orð | 2 myndir

Gláparinn | Marta María Jónsdóttir

Ég hef verið ótrúlega heppin með val á síðustu tveimur video-myndum sem ég hef tekið, þökk sé hinni margrómuðu Laugarásvideoleigu. Fyrir stuttu sá ég kvikmyndina Happy Go Lucky sem er nýjasta mynd leikstjórans Mike Leigh. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 237 orð | 2 myndir

Hlustarinn | Margrét Bóasdóttir

Það að hlusta á tónlist er mér lífsnauðsyn. Þess vegna þoli ég ekki þegar tónlist er ausið yfir mann á óviðeigandi stöðum og enginn virðist taka eftir henni. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 368 orð | 2 myndir

Svarta gullið

Tölvupopptríóið trausta, Depeche Mode, gaf út nýja plötu á dögunum, Sounds Of The Universe , og lauk hún vist sinni sem plata vikunnar á Rás 2 í gær. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 218 orð | 2 myndir

Töfragjörningar teiknaðir í rými

Það er einstaklega létt yfirbragð yfir sýningu Guðrúnar Gunnarsdóttur sem stendur nú yfir í Gallerí Ágúst á Baldursgötunni. Guðrún vinnur eins og kunnugt er með grunneiginleika veflistarinnar, þræði hverskonar og þrívíddarteikningar með vír. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 3368 orð | 6 myndir

Undir sigurboga

Englendingurinn William Lord Watts kom í þriðju ferð sína til Íslands árið 1875. Markmiðið var að komast fyrstur yfir Vatnajökul. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 547 orð | 3 myndir

Þótt hann vissi um stóra hluti einsog klofin tré

Fuglarnir , skáldsaga eftir norska höfund inn Tarjei Vesaas (1897–1970), hefur lengi verið talin eitt af höfuðritum norrænna bókmennta á 20. öld. Meira
13. júní 2009 | Menningarblað/Lesbók | 175 orð | 1 mynd

Þrjú viðtöl í Kastljósi

Kastljós stóð undir nafni í líðandi viku og þá í þeim dúr sem Vilmundur heitinn Gylfason hugsaði slíkan sjónvarpsþátt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.