Greinar fimmtudaginn 25. júní 2009

Fréttir

25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Aðferðinni breytt til að hækka tollinn

Háir tollar eru lagðir á erlendar landbúnaðarafurðir sem gerir það að verkum að þær eru mun dýrari í innkaupum en ella væri. Landbúnaðarráðherra vill að þær verði enn dýrari. Meira
25. júní 2009 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Andóf á fótboltavellinum

HARÐLÍNUMENN í Íran virðast nú að mestu hafa bælt niður andófið í landinu, samt var skýrt frá mótmælum í Teheran í gær. Myndin er af knattspyrnulandsliði Írans fyrir landsleik í S-Kóreu 17. Meira
25. júní 2009 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Aukin sjálfstjórn en langt er í sjálfstæðið

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is GRÆNLAND fékk aukna sjálfstjórn 21. júní sl. og hafa landsmenn þar með eignast sinn þjóðhátíðardag. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð

Árétting vegna 6750

Í Morgunblaðinu í gær var stutt umfjöllun um það hvað hægt væri að gera fyrir þær 6.750 krónur sem bætast við laun ákveðins hóps þann 1. júlí. Rétt er að árétta að í umfjölluninni var miðað við þá lægst launuðu og er upphæðin fyrir utan... Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

„Alveg geggjað“

STANGVEIÐI Eftir Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is FJÖR er að færast í laxagöngur. Straumur fer stækkandi og veiðimenn gera sér vonir um að smálaxinn helli sér í árnar á næsta stórstreymi. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

„Atvinnuöryggi flugmanna er ekki neitt“

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is VIÐ erum orðnir ýmsu vanir, en þetta er enn eitt reiðarslagið fyrir hópinn,“ segir Jóhannes Bjarni Guðmundsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

„Hvassar“ viðræður undanfarna daga

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

„Höngum saman í sumar!“ komið af stað

„HÖNGUM saman í sumar!“ er yfirskrift sumarátaks SAMAN-hópsins, sem kynnt var og hleypt af stokkunum við Kjarvalsstaði í gær. Þar hengdu ungmenni upp sólir og unglingahljómsveitir spiluðu. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

„Súrsæt tilfinning“

HELGA Margrét Þorsteinsdóttir, 17 ára frjálsíþróttakona, setti glæsilegt Íslandsmet í sjöþraut í Tékklandi í gær og var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á heimsmeistaramóti fullorðinna. Hún er nú fremst í heiminum í sínum aldursflokki. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

„Tengdadóttir Íslands“ í fremstu röð í Evrópu

EMMA Ania, ein fljótasta hlaupakona í Evrópu, býr á Íslandi og æfir með FH en keppir fyrir Bretland. Hún fann ástina á Íslandi fyrir átta árum og er án efa fótfráasta „tengdadóttir Íslands“ í dag. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

„Þetta er spennandi riðill“

GUÐMUNDUR Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik karla, kveðst ansi sáttur við andstæðinga Íslands í B-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Austurríki í janúar á næsta ári, en dregið var í riðla í gær. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 3 myndir

Branduglan fær sér gómsæta mús í gogginn

MÝS þykja mikill herramannsmatur í augum branduglna og þær eiga sér jafnan litla möguleika á undankomu þegar uglan steypir sér í lágflug og hremmir þær. Þessi tiltekna brandugla var í fæðuleit á Mýrdalssandi þegar ljósmyndari átti leið hjá. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 253 orð

Braut gegn þroskaskertum pilti

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi fyrr í mánuðinum karlmann á sextugsaldri, Jón Sverri Bragason, í fjögurra ára fangelsi fyrir gróf kynferðisbrot gegn þroskaskertum ungum pilti. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Doktor í rafmagns- og tölvuverkfræði

*LOTTA María Ellingsen útskrifaðist með doktorspróf í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Johns Hopkins háskólanum í Baltimore. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 243 orð

Ekki meira en 45% skattar

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is STEFNT er að undirritun stöðugleikasáttmála aðila vinnumarkaðarins, BSRB, ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga kl. 13 í dag. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 334 orð

Ellefu gerðu athugasemdir við hæfnismat

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is NEFND sem skipuð var til að leggja mat á hæfni umsækjenda í embætti seðlabankastjóra og aðstoðarseðlabankastjóra fékk 11 athugasemdir vegna niðurstöðu sinnar frá umsækjendum. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Enginn vill leigja ævintýramanni hest

Í FYRSTA skipti á fjölmörgum ferðalögum sínum hefur franski ævintýramaðurinn Thierry Posty lent í því að enginn hefur boðist til að leigja eða lána honum hest. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Erfiðu máli lokið

„ÉG er fyrst og fremst þakklátur fyrir að þessu sérkennilega máli er lokið,“ segir Gunnar Stefán Wathne Möller. Fallið hefur verið frá ákærum á hendur honum vegna gruns um að hann tengdist peningaþvætti fíkniefnaframleiðanda. Meira
25. júní 2009 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fíll í hátíðarbúningi

STUNDUM virðist sem ekki gangi á öðru en eilífum hátíðum í hindúasið enda er goðafjöldinn mikill og lægra settar goðverur hvorki meira né minna en 330.000. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Fokdýrt verðmat Deloitte nýtist lítið

Verðmat Deloitte á eignum bankanna hefur ekki nýst sem skyldi. Úttektin var afar kostnaðarsöm. Því var haldið fram að hún væri lykilforsenda uppgjörs... Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 1163 orð | 3 myndir

Gáttaður á aðgerðaleysinu

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is OTTO Nordhus, norskur stofnandi einkarekna heilbrigðisfyrirtækisins Nordhus Medical, er gáttaður á því að fá ekki að flytja norræna sjúklinga til Íslands. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 940 orð | 4 myndir

Gegnumsýrð af genginu

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „GENGISÁHRIF koma fyrst og fremst fram í verði á innfluttum vörum, en hlutfall þeirra er tæp 39%. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Grímseyingar munu leggja til lundann

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is NÚ virðist ljóst að lundaveiði verði lítil sem engin í Vestmannaeyjum í sumar. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Hafnarstrætinu lokað

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is UMHVERFIS- og samgöngusvið Reykjavíkur hefur samþykkt breytingar á umferð í miðborginni til að auka öryggi óvarinna vegfarenda. Merkustu breytingarnar eru þær að kaflar á þremur elstu götum borgarinnar, þ.e. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Haförn á heimaslóð

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmi - Haförninn ungi sem fannst grútarblautur fyrir 12 dögum í Hraunsfirði hefur fengið frelsið að nýju. Kristinn Haukur Skarphéðinsson hjá Náttúrustofnun kom vestur í gær með haförninn eftir dvöl í höfuðborginni. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hundasýning um næstu helgi

Á laugardag og sunnudag nk. stendur Hundaræktarfélag Íslands fyrir hundasýningu í Reiðhöllinni í Víðidal. 645 hreinræktaðir hundar af 82 hundakynjum mæta þar í dóm. Fimm dómarar frá fjórum löndum munu dæma í fimm sýningarhringjum samtímis. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 330 orð | 3 myndir

Kannað var hver gæti úrskurðað um Icesave

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is GEIR H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, bað ríkislögmann í nóvember sl. um að láta vinna álitsgerð um hugsanlega úrskurðaraðila í deilu Íslendinga annars vegar og Breta/Hollendinga hins vegar vegna Icesave-málsins. Meira
25. júní 2009 | Erlendar fréttir | 100 orð

Króatar út í kuldann

EVRÓPUSAMBANDIÐ skýrði frá því í gær að það hefði frestað um óákveðinn tíma aðildarviðræðum við Króata vegna þess að landamerkjaþrætur þeirra við Slóvena græfu undan ferlinu. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Lánshæfi Íslands stefnir á ruslið

Lánshæfi ríkissjóðs er í sögulegu lágmarki um þessar mundir. Afdrif lánshæfisins haldast í hendur við úrlausn Icesave-skuldbindinga og fylgni við áætlun... Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Loftárás á Nesinu

Kylfingar í Nesklúbbnum eru ýmsu vanir þegar krían ver egg sín og unga með kjafti og gargi. Með því að lyfta húfu eða kylfu minnka þeir hættuna á meiðslum, en fara hins vegar oft merktir frá árásinni. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð

Lækningajurtir

Á laugardag nk. kl. 13 fer fram fræðslufundur í Sesseljuhúsi í Sólheimum. Þar mun Jón E. Gunnlaugsson áhugamaður um jurtir kynna íslenskar lækningarjurtir. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Máli vísað frá gegn 25 dollurum

Máli íslensks ríkisborgara, Gunnars Stefáns Wathne Möller, í Bandaríkjunum hefur verið vísað frá gegn greiðslu 25 dollara. Hann var grunaður um peningaþvætti. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Með tærnar í sláttuvélina

MARKO Valdimar Stefánsson, ungur knattspyrnumaður í úrvalsdeildarliði Grindvíkinga, var nærri því búinn að missa fjórar tær í slysi í heimabæ sínum í gær. Meira
25. júní 2009 | Erlendar fréttir | 83 orð

Obama í einkastríði

BARACK Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði í fyrradag, að hann ætti í stöðugri baráttu við tóbaksfíknina og hefði stundum fallið fyrir freistingunni. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Ólafur og Hreiðar Már yfirheyrðir

Búið er að yfirheyra bæði Hreiðar Má Sigurðsson og Ólaf Ólafsson í tengslum við rannsókn sérstaks saksóknara á kaupum sjeiks Al-Thani á hlutabréfum í... Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Ómar

Skál! Þeir sem tóku þátt í Jónsmessugöngunni á Seltjarnarnesi í gærkvöldi, hresstu sig með hákarli og brennivíni þar sem áð var við hákarlaskúrinn. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 184 orð

Ósammála um þörf á deiliskipulagi

VEGAGERÐIN segir ummæli Mörtu Guðjónsdóttur, formanns hverfisráðs Kjalarness, um að allt skipulag varðandi vegarstæðið fyrir tvöföldun Vesturlandsvegar sé tilbúið af hálfu borgarinnar, einnig staðsetning fyrir undirgöng og göngustíga að undirgöngunum,... Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Óttast fleiri mál

Framsóknarmenn óttast að fleiri mál eigi eftir að koma í ljós er varða Gunnar Birgisson sem gætu skaðað Kópavogsbæ. Þeim er því mikið í mun að hann snúi ekki aftur í bæjarstjórn. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ræktun í tveimur húsum í miðbænum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í tveimur húsum í miðborginni í fyrradag. Á öðrum staðnum fundust munir sem grunur leikur á að séu þýfi og var karl á fertugsaldri handtekinn. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Samdrátturinn nær til fornleifafræðinnar

Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl.is SAMDRÁTTURINN í samfélaginu virðist ekki enn vera farinn að bitna á fornleifarannsóknum miðað við fjölda leyfisveitinga hjá Fornleifavernd ríkisins. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 814 orð | 3 myndir

Sjóvá gat fengið mun betra verð

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is Þröstur Jóhannsson, framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins Cosamajo, sem er meðal annars í ráðgjöf og fasteignaviðskiptum í Hong Kong, er athafnamaður sem búið hefur í Hong Kong í 13 ár. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð

Styrkir úr sjóði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur

ÞRÍR aðalstyrkir voru veittir úr Menningar- og minningarsjóði kvenna á kvennafrídeginum 19. júní sl. Sjóðurinn var stofnaður árið 1941 með dánargjöf Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og er hann hennar hugarfóstur og óskabarn. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Tekið mið af kjörum ráðherra, án bíls

LAUN nýs framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verslunarmanna taka mið af starfskjörum ráðherra. Þá er stjórnandanum ekki lögð til bifreið eins og áður var og hann er nú ráðinn til sjö ára. Þetta segir Ragnar Önundarson, formaður stjórnar sjóðsins. Guðmundur... Meira
25. júní 2009 | Erlendar fréttir | 232 orð

Tilræðum fjölgar

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MINNST 60 manns létu lífið í sprengjutilræði í Sadr-hverfi í Bagdad í gær og alls féllu 29 manns í tilræðum í Írak á mánudag. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Til veiða eftir 20 ára hlé

HVALUR 8 hélt úr Reykjavíkurhöfn í gærkvöldi og stefndi á hvalamiðin. Skipið hefur ekki stundað hvalveiðar síðan árið 1989, en það ár voru vísindaveiðar leyfðar í síðasta sinn hér við land. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Tvöföldun verkefna hjá ríkissaksóknara

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Á UNDANFÖRNUM tveimur til þremur árum hafa verkefni embættis ríkissaksóknara meira en tvöfaldast á sama tíma og fjöldi starfsmanna hefur staðið í stað. Meira
25. júní 2009 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Úrkoman ræður vextinum

PLÖNTUR, sem vaxa í hitabeltinu, verða miklu hávaxnari en þær, sem heima eiga í tempruðu beltunum eða á norðurhjara. Eru það engin ný tíðindi en ein meginástæðan kemur þó dálítið á óvart. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Þorskur merktur við Grænland

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is UNDANFARIN ár hafa komið fram upplýsingar um að þorskur hafi á ný tekið að hrygna við Austur-Grænland eftir áratuga lægð. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Þurftu að hafna hundruðum eldri nema

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is „ÉG tel fullvíst að yfir 1.000 manns yfir 18 ára aldri hafi ekki fengið pláss í framhaldsskóla næsta vetur. Meira
25. júní 2009 | Innlendar fréttir | 292 orð

Ögmundi stillt upp við vegg?

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 2009 | Leiðarar | 662 orð

Framboð og eftirspurn í framhaldsskólum

Ýmis álitamál hafa komið upp vegna innritunar nemenda í framhaldsskóla að undanförnu. Meira
25. júní 2009 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Taugaveiklun lögmanna

Stjórn Lögmannafélags Íslands hefur sent dómsmálaráðuneytinu ályktun „vegna umræðu um rannsókn hins svokallaða bankahruns“ eins og segir í ályktuninni. Hvers vegna orðalagið „svokallaða bankahruns“? Meira

Menning

25. júní 2009 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Algjörlega stórkostleg Lay Low á Glastonbury

* Í nýjasta tölublaði tónlistartímaritsins NME fer Emily Eavis fögrum orðum um Lay Low og rökstyður hvers vegna hún fékk hana til að spila á Glastonbury hátíðinni sem fram fer á samnefndum stað í Englandi nú um helgina. Meira
25. júní 2009 | Fólk í fréttum | 185 orð

„Þröngsýni og smásálarháttur“

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing vegna útnefningar Borgarlistamanns Reykjavíkur árið 2009: Meira
25. júní 2009 | Tónlist | 432 orð | 1 mynd

Bjarni Thor á niðurleið

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is BJARNI Thor Kristinsson bassasöngvari er á niðurleið. Því fer þó fjarri að hér sé átt við venjulega merkingu orðasambandsins, heldur er yfirskrift tónleika hans og Ástríðar Öldu Sigurðardóttur í Salnum kl. Meira
25. júní 2009 | Tónlist | 465 orð | 2 myndir

Bræðingur af blús, djassi og poppi

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is BLÚSBRÆÐINGSSVEITIN JJ Soul Band leikur á þrennum tónleikum á Akureyri, í Ólafsfirði og Reykjavík um helgina. Það ætti að vera mörgum tilhlökkunarefni því sveitin hefur ekki leikið opinberlega í fjögur ár. Meira
25. júní 2009 | Tónlist | 140 orð | 2 myndir

Dansandi Papar

PAPARNIR halda toppsæti sínu á tónlistanum þriðju vikuna í röð með plötuna Ég verð að dansa , sem virðist ganga mjög vel í landann. Þar klæðir sveitin lög Gylfa Ægissonar í „papískan“ búning. Meira
25. júní 2009 | Tónlist | 432 orð | 1 mynd

Fjölbreytt og fyndin

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
25. júní 2009 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Fyrsta sumarkvöld Weirdcore á Jacobsen

* Fyrsta sumarkvöld Weirdcore fer fram á Jacobsen í kvöld. Fram koma dúettinn Yoda Remote, einyrkinn Tonik og hljómsveitin Sykur auk þess sem DJ 3D þeytir skífum. Gamanið hefst klukkan 21 og gleður eflaust marga að vita að aðgangseyrir er... Meira
25. júní 2009 | Kvikmyndir | 743 orð | 2 myndir

Grískur harmleikur

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is „JÁ SÆL og blessuð, nei ég átti ekki von á neinu símtali frá Íslandi,“ byrjar leikstjórinn James Toback samtal við blaðamann á dögunum. „Dagskráin mín er alltaf eitthvað að ruglast. Meira
25. júní 2009 | Kvikmyndir | 116 orð | 2 myndir

Hattarinn og Hjartadrottningin

LEIKSTJÓRINN Tim Burton vinnur nú að gerð kvikmyndar eftir sögunni um Lísu í Undralandi. Ef myndin verður eitthvað í ætt við fyrri verk höfundar má búast við miklu sjónarspili, líkt og meðfylgjandi myndir bera með sér. Meira
25. júní 2009 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Íslensk rokkinnrás

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ er nóg í gangi í hinu svokallaða innrásarverkefni tónlistarsjóðsins Kraums, sem miðar að því að aðstoða hljómsveitir við að koma tónlist sinni á framfæri annars staðar en í Reykjavíkinni. Meira
25. júní 2009 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Kunta í kröppum dansi

MARGAR persónur eru mér minnisstæðar úr sjónvarpssögunni en engin eins hjartfólgin og Kunta Kinte, afríski þrællinn sem var miðdepill bandarísku þáttaraðarinnar Róta, fyrir um þremur áratugum. Meira
25. júní 2009 | Leiklist | 167 orð | 1 mynd

Langar þig að sjá Helen Mirren á sviði?

* Tækifæri til að sjá leikkonuna Helen Mirren leika á sviði gefst víst ekki oft hér á landi... nema í dag. National Theatre í Bretlandi ætlar í dag að sjónvarpa beint frá sýningu á leikritinu Phédré sem sýnt verður í leikhúsinu í kvöld. Meira
25. júní 2009 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Ljóðrænar byggingar í náttúrunni

Fimmtudagsfyrirlestur um byggingarlist verður í Norræna húsinu í kvöld frá kl. 20-22. Yfirskrift dagskrárinnar er: Byggt með náttúrunni - ljóðræn verkefni. Meira
25. júní 2009 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

LungA á næsta leiti

LISTAHÁTÍÐ ungs fólks á Austurlandi hefur verið haldin í núverandi mynd frá árinu 2000 og verður engin undantekning frá því í ár. Hátíðin fer sem fyrr fram á Seyðisfirði dagana 13. til 19. Meira
25. júní 2009 | Tónlist | 370 orð | 1 mynd

Mikil orka, mikið stuð

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is KAMMERSVEITIN Ísafold er nýkomin frá Ísafirði, þar sem hún var í aðalhlutverki á tónlistarhátíðinni Við Djúpið. Í kvöld kl. Meira
25. júní 2009 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Munstur og form úr náttúru Íslands

Landslagsmyndir Thomasar Graics eru nú sýndar í Listasafni Ísafjarðar. Myndirnar eru allar teknar úr flugstjórnarklefa listamannsins. Bakgrunnurinn er málverkið og er nálgun ljósmyndanna þaðan. Meira
25. júní 2009 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Rósinkranz, Thoroddsen, Rosenberg

PÁLL Rósinkranz stígur á stokk með Bjössa Thor á Kaffi Rosenberg í kvöld. Páll kom fram sem blússöngvari á Jazz- og Blúshátíð Kópavogs í byrjun júní og í frétt um tónleikana segir að þar hafi hann slegið rækilega í gegn. Meira
25. júní 2009 | Fólk í fréttum | 119 orð | 4 myndir

Skjótum fótafimum rottum yfir skíðgarðinn

SKAPANDI hópar á vegum Hins Hússins hafa sett skemmtilegan svip á miðbæ Reykjavíkur undanfarnar vikur. Meira
25. júní 2009 | Tónlist | 620 orð | 2 myndir

Snillingur sem gerir kröfur

Það á eftir að vekja mikla athygli að Gennadí Rosdestvenskí skuli hafa verið ráðinn aðalgestastjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Það breytir engu þótt ráðningin sé ekki nema til eins árs. Meira
25. júní 2009 | Bókmenntir | 198 orð | 1 mynd

Steinunn semur við Bjart

RITHÖFUNDURINN Steinunn Sigurðardóttir hefur nú gengið til liðs við bókaforlagið Bjart og var samningur þess efnis undirritaður í Berlín í gær, en Steinunn er búsett þar í borg. Meira
25. júní 2009 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Tvíburarnir fæddir

HJÓNAKORNIN Sarah Jessica Parker og Matthew Broderick tóku á móti tvíburadætrum sínum síðastliðinn mánudag. Sem kunnugt er gekk staðgöngumóður með börnin fyrir þau og gekk bæði meðganga og fæðing vel að sögn talsmanns hjónanna. Meira

Umræðan

25. júní 2009 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Er Ísland „rusl“ í augum Breta og Hollendinga?

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Ríkisábyrgð í erlendri mynt er í raun veðsetning gjaldeyrisvaraforðans. Hvað er þá eftir þegar hann er uppurinn? Jú, Ísland sjálft og auðlindir þess." Meira
25. júní 2009 | Blogg | 175 orð | 1 mynd

Jónas Egilsson | 24. júní Ný ógn fyrir hvali! Hvalir, undan ströndum...

Jónas Egilsson | 24. júní Ný ógn fyrir hvali! Hvalir, undan ströndum Argentínu, hafa eignast nýjan skæðan óvin - máva sem eru farnir í auknum mæli að gæða sér á hval. Meira
25. júní 2009 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd

Mig langar að gera út á geðsjúka

Kristján Jónsson: "Eins og fleiri fórnarlömb kreppunnar leita ég nú dauðaleit að ráðum til að laga stöðuna. Ein hugmyndin mín er að bjóða fólki að græða rosalega mikið á örlítilli fjárfestingu, blekkja það vísvitandi og hirða síðan sjálfur peningana." Meira
25. júní 2009 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Opið bréf til Ögmundar

Eftir Bjarni Harðarson: "En lýðræðisins vegna hvet ég þig til að endurskoða afstöðu þína til þess að styðja aðgerð sem gengur þvert á vilja meira en ¾ hluta allra kjósenda..." Meira
25. júní 2009 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 23. júní Jónsmessunótt Nú fer Jónsmessunóttin í...

Ólína Þorvarðardóttir | 23. júní Jónsmessunótt Nú fer Jónsmessunóttin í hönd - sú dulmagnaða nótt sem þjóðtrúin telur öðrum nóttum máttugri í mörgum skilningi. Meira
25. júní 2009 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Óréttlæti við val í framhaldsskóla

Eftir Harald Bergmann Ingvarsson: "Hann þurfti ekki að bíða lengi þar til hann fékk tuskuna í andlitið. ... Öllu rústað vegna gallaðs valkerfis." Meira
25. júní 2009 | Blogg | 112 orð | 1 mynd

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir | 24. júní Að gefnu tilefni... ...vill...

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir | 24. júní Að gefnu tilefni... ... Meira
25. júní 2009 | Blogg | 149 orð | 1 mynd

Sigurjón Sveinsson | 24. júní Svona er að eiga góða vini: Klíkuskapur...

Sigurjón Sveinsson | 24. júní Svona er að eiga góða vini: Klíkuskapur ...Kemst svo Samfylkingin ekki í stjórn og byrjar strax að raða inn „vinum og vandamönnum“ í feitar stöður. Meira
25. júní 2009 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Sjálfbær þróun og hönnun

Eftir Hermann Georg Gunnlaugsson: "Við eigum að vinna miklu meira með íslenska arfleifð í hönnun, eins og grasþök, torfhleðslur, hraungrýti og annað efni sem er náttúrulegt" Meira
25. júní 2009 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Skólakerfi á villigötum

Eftir Karl Garðarsson: "Þetta kerfi er meingallað og hreint ótrúlegt að það skuli notað. Stór hluti nemenda er einfaldlega settur í rússneska rúllettu." Meira
25. júní 2009 | Velvakandi | 395 orð | 1 mynd

Velvakandi

Neyðarlögin Í OKTÓBER á síðasta ári voru sett neyðarlög á Íslandi. Þetta var gert af ríkisstjórn Geirs H. Haarde til að yfirtaka alla bankastarfsemi á Íslandi. Meira

Minningargreinar

25. júní 2009 | Minningargreinar | 1338 orð | 1 mynd

Guðbrandur Þorsteinsson

Guðbrandur Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 18. maí 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steinunn Guðbrandsdóttir, f. 9. júní 1899, d. 23. apríl 1982, og Þorsteinn Guðbert Sigurðsson skólastjóri, f. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2009 | Minningargreinar | 1500 orð | 1 mynd

Guðný Kristín Árnadóttir

Guðný Kristín Árnadóttir fæddist í Neskaupstað 17. mars 1929. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans að morgni 17. júní sl. Foreldrar hennar voru Árni Daníelsson verkamaður, f. 23. mars 1901, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1005 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Kristinn Vilhelmsson

Halldór Kristinn Vilhelmsson fæddist í Reykjavík 24. apríl 1938. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala aðfaranótt 17. júní sl. Foreldrar hans voru Árný Marta Jónsdóttir húsmóðir, f. á Stokkseyri 1902, d. 1989 og Vilhelm Stefán Sigurðsson trésmiður, f. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2009 | Minningargreinar | 1329 orð | 1 mynd

Halldór Kristinn Vilhelmsson

Halldór Kristinn Vilhelmsson fæddist í Reykjavík 24. apríl 1938. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala aðfaranótt 17. júní sl. Foreldrar hans voru Árný Marta Jónsdóttir húsmóðir, f. á Stokkseyri 1902, d. 1989 og Vilhelm Stefán Sigurðsson trésmiður,... Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2009 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

Sigurveig Valdimarsdóttir

Sigurveig Valdimarsdóttir fæddist á Þórshamri í Sandgerði 26. febrúar 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. júní 2009 og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 22. júní. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2009 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

Sigurþór Ísleiksson

Sigurþór Ísleiksson fæddist í Reykjavík 31. mars 1927. Hann lést á Hjúkrunarheimili aldraðra í Víðinesi 12. júní sl. Foreldrar hans voru Ísleikur Þorsteinsson, f. 18. júní 1878, d. 28. nóvember 1967 og Fanný Þórarinsdóttir, f. 7. maí 1891, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 624 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurþór Ísleiksson

Sigurþór Ísleiksson - æviágrip Sigurþór Ísleiksson var fæddur í Reykjavík 31. mars 1927. Hann lést á hjúkrunarheimili aldraðra í Víðinesi 12. júní sl. Foreldrar hans voru Ísleikur Þorsteinsson, fæddur 18. júní 1878, dáinn 28. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2009 | Minningargreinar | 929 orð | 1 mynd

Þuríður Guðmundsdóttir

Þuríður Guðmundsdóttir fæddist í Geirshlíð í Flókadal í Borgarfirði 2. september 1919. Hún andaðist á Vífilsstöðum 16. júní 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Vernharðsdóttir og Guðmundur Guðbrandsson, bæði ættuð úr Borgarfirði. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

25. júní 2009 | Daglegt líf | 477 orð | 2 myndir

Akureyri

Gestkvæmt hefur verið í höfuðstað Norðurlands undanfarnar vikur og verður líklega fram á haust. Hver viðburðurinn rekur annan. Bíladagar voru mjög vel heppnaðir í síðustu viku. Meira
25. júní 2009 | Daglegt líf | 564 orð | 1 mynd

Búa sig undir hið óþekkta

CrossFit hefur náð talsverðum vinsældum hér á landi undanfarna mánuði. Í júlí fara fram heimsleikarnir í CrossFit í Kaliforníu þar sem Annie Mist Þórisdóttir og Sveinbjörn Sveinbjörnsson taka þátt, fyrst Íslendinga. Meira
25. júní 2009 | Daglegt líf | 151 orð

Fésbók eða fasbók?

Páll Bergþórsson skrifar á Fésbókina, sem hann kallar „fasbók“, að hann sé að hugsa um „sjóinn og fasbók hans“ og hann bætir við í bundnu máli: Seint mun hann jafna sína lund svekktur af vinda þrasi, óður af bræði eina stund,... Meira
25. júní 2009 | Daglegt líf | 424 orð | 1 mynd

Leggir og læri

Bónus Gildir 25.-28. júní verð nú áður mælie. verð My samlokubrauð, fín, 770 g 179 239 232 kr. kg Bónus ferskar kjúklingabringur 1.498 1.798 1.498 kr. kg Bónus ferskar kjúklingalundir 1.598 2.338 1.598 kr. kg Ali ferskt grísagúllas 898 1.259 898 kr. Meira

Fastir þættir

25. júní 2009 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Engin stunga. Norður &spade;Á10543 &heart;76 ⋄G &klubs;KD943 Vestur Austur &spade;92 &spade;-- &heart;D84 &heart;ÁG10953 ⋄964 ⋄D87532 &klubs;ÁG1072 &klubs;5 Suður &spade;KDG876 &heart;K2 ⋄ÁK10 &klubs;86 Suður spilar 6&spade;. Meira
25. júní 2009 | Árnað heilla | 187 orð | 1 mynd

Heldur upp á stórafmælin

MÁLARAMEISTARINN Davíð Þór Bjarnason hyggst halda tvær veislur til að fagna fertugsafmælinu sínu sem er í dag. Aðra veisluna heldur hann á laugardag fyrir fjölskylduna og aðra fyrir félagana. Meira
25. júní 2009 | Í dag | 17 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Brynja María Bragadóttir og Snædís Ylva Valsdóttir héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu 3.016... Meira
25. júní 2009 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Stefán Páll Jónsson og Jóhann Bjarki Salvarsson gengu í hús og seldu ýmiss konar dót. Þeir söfnuðu 2.296 kr. sem þeir styrktu Rauða krossinn... Meira
25. júní 2009 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og...

Orð dagsins: Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og móðir. (Mk. 3, 35. Meira
25. júní 2009 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Re2 Bf5 6. a3 e6 7. b4 cxb4 8. cxb4 Rge7 9. Rbc3 Rc8 10. Be3 Rb6 11. Rg3 Bg6 12. h4 h6 13. h5 Bh7 14. Be2 Hc8 15. Db3 Be7 16. O-O O-O 17. f4 Rc4 18. Bxc4 dxc4 19. Dd1 Bd3 20. Rge2 a6 21. Hf2 b5 22. g4 Hc7 23. Meira
25. júní 2009 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur löngum látið ýmsa aðila fara í taugarnar á sér. Má þar nefna byggingaraðila, dreifingaraðila, þjónustuaðila og rétta aðila. Mest mæða þó ýmsir aðilar og ónefndir hug Víkverja. Meira
25. júní 2009 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. júní 1985 Reynir Pétur Ingvarsson, 36 ára vistmaður á Sólheimum í Grímsnesi, lauk göngu sinni hringinn í kringum landið, alls 1.411 km. Gangan tók einn mánuð. 25. Meira

Íþróttir

25. júní 2009 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

„FH á að stefna á toppinn“

„ÞAÐ var nú fyrst og fremst nostalgían sem leiddi mann aftur á heimaslóðir. Meira
25. júní 2009 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

„Munaði engu að fjórar tær færu af“

„ÉG var að slá brekku með svona dekkjalausri sláttuvél og var að koma mér niður brekkuna þegar ég rann til og fóturinn fór undir vélina. Meira
25. júní 2009 | Íþróttir | 544 orð | 2 myndir

„Við getum alls ekkert kvartað yfir þessu“

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is „JÚ, ég myndi nú segja það. Meira
25. júní 2009 | Íþróttir | 902 orð | 2 myndir

„Þetta er óneitanlega svekkelsi í himnaríki“

Sjöþrautarstúlkan Helga Margrét Þorsteinsdóttir er án efa „heitasta“ íþróttakona landsins um þessar mundir. Hún varð Norðurlandameistari í fjölþraut fyrr í mánuðinum er hún setti Íslandsmet í sjöþraut. Meira
25. júní 2009 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Einar annar á unglingameti

EINAR Daði Lárusson setti nýtt unglingamet í tugþraut í flokki 19-20 ára í Kladno í Tékklandi í gær en hann varð þar annar á alþjóðlegu móti og hlaut 7.394 stig. Einar varð aðeins tíu stigum á eftir sigurvegaranum, Adam Pasiak frá Tékklandi sem fékk 7. Meira
25. júní 2009 | Íþróttir | 1128 orð | 2 myndir

Ein sú fljótasta í Evrópu

„ÉG get alveg hugsað mér í framtíðinni, eftir að keppnisferlinum lýkur, að búa Íslandi yfir sumartímann en dvelja sunnar í Evrópu yfir vetrartímann,“ segir ein fremst spretthlaupskona Evrópu, Emma Ania, sem búið hefur hér á landi hluta úr... Meira
25. júní 2009 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Fjórir leikir úr þremur umferðum

LEIKIRNIR fjórir sem fram fara í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi-deildinni, í kvöld, tilheyra ekki einni og sömu umferðinni eins og ætla mætti, heldur er þeim öllum flýtt. Þeir tilheyra 9., 10. og 13. Meira
25. júní 2009 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fallegt skallamark Birkis Bjarnasonar tryggði Viking 1:0 sigur á Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
25. júní 2009 | Íþróttir | 149 orð | 5 myndir

Goggi galvaski í tuttugasta skipti

GOGGI galvaski, frjálsíþróttahátíðin fyrir 14 ára og yngri sem Afturelding stendur að á hverju ári, var haldin í 20. skipti í Mosfellsbænum um síðustu helgi. Meira
25. júní 2009 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Kanarnir lögðu Spánverja

FYRRI undanúrslitaleikur Álfukeppninnar í knattspyrnu fór fram í gær þegar Evrópumeistarar Spánverja töpuðu óvænt gegn Bandaríkjunum, sem eru Norður-Ameríkumeistarar. Bandaríkjamenn unnu 2:0, en fyrsta mark leiksins kom á 27. Meira
25. júní 2009 | Íþróttir | 388 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 9. umferð: Þór/KA &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 9. umferð: Þór/KA – KR 2:1 Silvía Rán Sigurðardóttir 4., Mateja Zver 16. – Hrefna Huld Jóhannesdóttir 85. Meira
25. júní 2009 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Mæta Degi á EM

DANMÖRK, Austurríki og Serbía verða andstæðingar Íslands í undanriðlinum í úrslitakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Austurríki dagana 19.-31. janúar á næsta ári. Meira
25. júní 2009 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Sögulegur sigur Þórs/KA

LOKALEIKUR 9. umferðar Pepsideildar kvenna í knattspyrnu fór fram í gær þegar Þór/KA tók á móti KR. Heimaliðið hafði aldrei unnið KR í kappleik fram að leiknum í gær, en þar varð breyting á, því norðanstúlkur hrósuðu sigri, 2:1. Meira

Viðskiptablað

25. júní 2009 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Atlantic Petroleum lokar holu

FÆREYSKA olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum tilkynnti í gær til Kauphallarinnar á Íslandi, þar sem hlutabréf þess eru skráð, að félagið væri að hætta leit að olíu og gasi á svonefndu Crosby hafsvæði austan við Írland. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

Beið betri tíma án stofnunar

Eftir Helga Vífil Júlíusson helgivifill@mbl.is ÝMSIR telja að það hafi verið ógn við þjóðarhag að leggja niður Þjóðhagsstofnun, en stofnunin átti að vera óháð stjórnmálamönnum. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 54 orð

Bjartsýni á mörkuðum

HELSTU hlutabréfavísitölur hækkuðu almennt í kauphöllum víðast hvar í gær, í Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum. Í Evrópu og Bandaríkjunum hafði ný skýrsla OECD um efnahagsástandið töluvert að segja. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 339 orð | 2 myndir

Botninum brátt náð segir OECD

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is EFNAHAGSLÆGÐIN í heiminum er að ná botni og horfur eru á að birta muni til í efnahagsmálunum fyrr en áður var talið eftir dökkar horfur samfellt síðastliðin tvö ár. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 334 orð | 2 myndir

Búið að yfirheyra bæði Hreiðar Má og Ólaf

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Byr og HR í samstarf um fjármálalæsi

BYR sparisjóður og Stofnun um fjármálalæsi við Háskólann í Reykjavík hafa gert með sér samstarfssamning sem miðar að því að efla fjármálalæsi Íslendinga. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Draumfarinn frestast enn

ENN ein frestunin á reynsluflugi Draumfarans, 787-flugvél Boeing, þykir mikið áfall fyrir flugvélaverksmiðjurnar bandarísku. Tilkynnt var um frestunina nú í vikunni, en í síðustu viku sögðu forsvarsmenn fyrirtækisins að allt væri á áætlun. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Evrópski seðlabankinn dælir út met fjárhæðum

EVRÓPSKI seðlabankinn hefur ákveðið að ráðast í langtum stærstu fjárinnspýtingu frá upphafi: Hann ætlar að veita viðskiptabönkum í aðildarlöndum lausafjárfyrirgreiðslu að verðmæti um 80 billjón (þúsundir milljarða) króna eða 442 milljarða evra. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Facebook sækir í sig veðrið

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 418 orð | 2 myndir

Frá brúðubíl í sportbíl og Saab

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÁHRIFAMÁTTUR kvikmynda getur verið mikill þegar vel tekst til. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 452 orð | 1 mynd

Gengur á fjöll og segir Íslendingasögur

Sigríður Margrét Guðmundsdóttir rekur Landnámssetur Íslands ásamt eiginmanni sínum og setur m.a. upp sýningar um íslenska víkinga - en einnig Bítlana. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Hannes hyggst kæra úrskurðinn

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Hlutur Icelandair í Tékklandi minnkar

Í gær var undirritað samkomulag um aukningu hlutafjár í Travel Service, dótturfélagi Icelandair Group í Tékklandi. Meðeigendur Icelandair í félaginu, Unimex Group og Roman Vik skrá sig fyrir nýju hlutafé í félaginu og auka hlut sinn úr 34% í 49,9%. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 71 orð

Kvarta undan Kínverjum

EVRÓPUSAMBANDIÐ og stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa kvartað til Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) vegna meintra óeðlilegra viðskiptahátta kínverskra stjórnvalda í tengslum við hrávörur. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 869 orð

Lánshæfi Íslands hangir á bláþræði

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is NÚVERANDI lánshæfiseinkunn Íslands er sú lægsta sem ríkisjóður hefur haft fyrir skuldbindingar sínar frá því að ríkið hóf umsvif sín á alþjóðlegum fjármálamörkuðum fyrir rúmlega 20 árum síðan. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Liverpool ekki á leið í gjaldþrot

HINIR fjölmörgu áhangendur breska úrvalsdeildarliðsins í knattspyrnu, Liverpool, anda líklega léttar um þessar mundir. Ástæðan? Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 96 orð

Lækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í kauphöllinni á Íslandi lækkaði um 0,5% í gær. Á sama tíma hækkuðu vísitölur í flestum kauphöllum í nágrannalöndunum og það nokkuð mikið, eða jafnvel um allt að 4% eins og til að mynda í kauphöllinni í Stokkhólmi. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 354 orð | 3 myndir

Með samningsbundnar undanþágur frá höftum

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Njósnarar enn að störfum

RÚSSNESKIR njósnarar hafa beint sjónum sínum að þýska orkugeiranum í þeim tilgangi að freista þess að styrkja stöðu rússneskra yfirvalda á viðskiptasviðinu. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 64 orð | 1 mynd

Novator enn með Actavis í söluferli

NOVATOR er enn með eignarhlut sinn í Actavis í söluferli, en Novator er langstærsti eigandi félagsins. Ekki hefur viðunandi kaupverð fengist fyrir hlutinn samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Nöfn þingmanna verða lögð vel á minnið

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Rannsókn hafin í London

RANNSÓKN er hafin á 100 milljóna punda gati í kostnaði við byggingu Ólympíumannvirkja í London fyrir leikana sem haldnir verða þar árið 2012. Þetta svarar til liðlega 21 milljarðs íslenskra króna miðað við núverandi gengi. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Ríkisbankar afnema gjald

RÍKISBANKARNIR þrír hafa allir afnumið tímabundið uppgreiðslugjald á íbúðalánum. Yfirleitt hafa slík uppgreiðslugjöld numið 2%. Þeir gerðu það ekki á sama tíma: Landsbankinn upplýsti í gær um að hafa afnumið uppgreiðslugjaldið tímabundið. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 109 orð

Ríkisbréf frá föllnum bönkum til sölu

RÍKISSJÓÐUR er að undirbúa sölu á ríkistryggðum skuldabréfum sem hann eignaðist við fall bankanna síðastliðið haust en þau voru lögð fram til Seðlabankans til tryggingar á lánum. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Slitstjórn fyrir SPRON

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á beiðni bráðabirgðastjórnar SPRON um skipun slitstjórnar fyrir SPRON annars vegar og fyrir Frjálsa fjárfestingarbankann hins vegar. Slitstjórnirnar tvær skipa sölu-aðilar, þau Hlynur Jónsson, hdl. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Steve Jobs hefur fengið nýja lifur

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is NÚ liggur loksins fyrir hvernig heilsufari Steve Jobs, annars stofnanda Apple-tölvufyrirtækisins, er háttað. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 48 orð | 1 mynd

Stýrivextir óbreyttir

PENINGASTEFNUNEFND bandaríska seðlabankans ákvað í gær að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum, en þeir eru 0,25%. Er þetta í samræmi við spár flestra sérfræðinga. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 194 orð

Tær snilld galdrakarla og sjónhverfingamanna

Í yfirlýsingu Hannesar Smárasonar, athafnamanns, vegna umfjöllunar um meint auðgunar- og skattalagabrot hans, þar sem hann er meðal annars grunaður um að hafa látið FL Group greiða fyrir sig bíóferð og fleira, talar hann um að nauðsynlegt sé að vanda... Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 1353 orð | 2 myndir

Verðmat Deloitte á eignum og skuldum nýtist sem skyldi

Fokdýr og afar tímafrek úttekt Deloitte á eignum og skuldum nýju bankanna er ekki sú lykilforsenda fyrir uppgjöri bankanna og áður var haldið fram. Frekar horft á innri möt. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd

Við það að missa þolinmæðina

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Mikill vilji er fyrir því á meðal íslenskra kröfuhafa Existu að setja félagið í greiðslustöðvun á næstu dögum. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Vilja lögbann á stjórnarsetu í Byr

FJÓRTÁN stofnfjáreigendur í Byr sparisjóði hafa lagt fram beiðni um lögbann hjá Sýslumanninum í Reykjavík á setu Matthíasar Björnssonar í stjórn sparisjóðsins. Matthías var þriðji maður á B-listanum sem fór með sigur af hólmi á aðalfundi Byrs hinn 13. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 80 orð

Vindorka framyfir kjarnorku

VINDORKUVER munu vega þyngra í orkuframleiðslu heimsins en kjarnorkuver inna næstu fjögurra til fimm ára. Þetta er mat samtaka breskra vindorkuvera, að því er fram kemur í frétt Bloomberg-fréttastofunnar. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Þeir sem menga mest bera kostnaðinn

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is BARACK Obama Bandaríkjaforseti og ríkisstjórn hans ætla að leggja ríka áherslu á endurnýjanlega orkugjafa. Þetta kom fram í máli hans á reglulegum fréttamannafundi í Hvíta húsinu í fyrradag. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 309 orð | 1 mynd

Þýskir eignast í Kaupþingi

Eftir Þórð Snæ Júliusson thordur@mbl.is KRÖFUHAFAR Sparisjóðs Mýrarsýslu (SPM) munu eignast 2,5 til 3,0 prósenta hlut í Nýja Kaupþingi ef nauðungarsamningar verða samþykktir. Á meðal þeirra eru þrír þýskir bankar. Þann 27. Meira
25. júní 2009 | Viðskiptablað | 162 orð

Þörf á aðgerðum hjá lífeyrissjóðum

EFNAHAGS- og framfarastofnunin í París, OECD, segir í nýrri skýrslu, að ástandið í lífeyrissjóðakerfum víða um heim geti hugsanlega breytt fjármálakreppu undangenginna missera í kreppu á félagslega sviðinu á komandi árum og jafnvel áratugum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.