Greinar föstudaginn 3. júlí 2009

Fréttir

3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Að láta gott af sér leiða

Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjörg@mbl.is MIKIÐ fjör var á hinni árlegu sumarhátíð í Rjóðrinu í gær, en Rjóðrið er hvíldarheimili fyrir langveik, fötluð börn. Meira
3. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 148 orð

Atvinnuleysi komið í 9,5%

ATVINNULEYSI á evrusvæðinu og í Bandaríkjunum er nú það sama eða 9,5%. Hefur það ekki verið meira á evrusvæðinu síðan 1999 og ekki meira í Evrópusambandinu öllu síðan 2005. Í Bandaríkjunum fækkaði störfum um 467. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Ábyrgðin á herðar stórfyrirtækjanna

Alþjóðlegu mannréttindasamtökin Amnesty International krefjast þess að Shell og önnur olíufyrirtæki viðurkenni skaðann sem þau hafa valdið í Nígeríu og hreinsi upp eftir sig. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ármann hvattur til afreka

ÁRMANN Jakobsson bókmenntafræðingur hlaut í gærmorgun hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs. Verðlaunin eru stærstu vísindaverðlaunin sem veitt eru á Íslandi, tvær milljónir króna. Í rökstuðningi dómnefndar segir m. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Áslaug hættir í kjölfar umræðu um Borgarlistamann

„ÞETTA er ákveðið. Ég hef gegnt starfi formanns SÍM í sjö ár og er alveg tilbúin til að takast á við fólk utan félagsins. Meira
3. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn telja Jackson-fárið vera úr hófi fram

NÆSTUM tveimur af hverjum þremur Bandaríkjamönnum finnst að fjölmiðlar og fréttastofur hafi farið langt út yfir öll mörk í umfjöllun sinni um andlát poppstjörnunnar Michaels Jackson. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Bankahrunið stærra en Enron

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is HRUN íslensku bankanna síðastliðið haust er stærra en Enron og WorldCom málin, sem eru stærstu gjaldþrotamál í sögu Bandaríkjanna. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

„Já, ráðherra“ - ávísun á frama

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is RÍFLEGA þriðjungur þeirra sem hafa verið ráðnir sem faglegir aðstoðarmenn ráðherra hefur farið út í pólitík. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

„Sykurskattur“ á ýmsar matvörur

Sykurskattur var nýlega kynntur sem liður í efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Vísað var m.a. til lýðheilsu til rökstuðnings en síðan hefur tillagan tekið breytingum og kallast tæplega sykurskattur lengur, heldur einfaldlega matarskattur. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 954 orð | 2 myndir

„Þá kemur október aftur“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ICESAVE-samningarnir sem gerðir voru við Breta og Hollendinga hafa verið á allra vörum undanfarna daga og vikur. Í gærmorgun var loksins komið að þingmönnum á hinu háa Alþingi að láta móðinn mása. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Borgin ábyrgist enn 45%

REYKJAVÍKURBORG er enn í ábyrgð fyrir um 45 prósenta hlut í Landsvirkjun sem seldur var til ríkisins um áramótin 2006/2007 fyrir um 27 milljarða króna, samkvæmt samningi sem gerður var við ríkið. Gildir ábyrgðin til ársins 2012. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 167 orð

DV dæmt í héraði

365 MIÐLAR, fyrrverandi útgáfufélag DV, var í gær dæmt til að greiða Orra Haukssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Skjás eins, 300.000 krónur í miskabætur vegna ærumeiðandi ummæla í umfjöllun blaðsins í september árið 2006. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

FH hefur skorað 22 mörk án svars frá andstæðingum

FH-INGAR fóru áfram hamförum í úrvalsdeild karla í fótboltanum í gærkvöld þegar þeir gjörsigruðu þjálfaralausa Valsmenn, 5:0, að Hlíðarenda. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Furðufiskar sem munu lifa okkur öll

STYRJUNNI sem sleppt var í tjörnina í verslun Sævars Karls er ekki ætlað að framleiða hrogn fyrir kúnnana. Enda væri það ekki skemmtileg sjón fyrir búðargesti því styrjan er skorin upp, náð í hrognin og hún svo saumuð saman á ný. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Förgunargreiðsla upp í nýjan bíl

FULLTRÚAR Bílgreinasambandsins funduðu í vikunni með fjármálaráðherra um stöðu greinarinnar. Þeir kynntu m.a. hugmynd umgreiðslu fyrir förgun á gömlum bílum. Greiðslan væri skilyrt til kaupa á nýjum vistvænni bíl. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð

Gjaldeyri ekki skipt í krónur

ANDVIRÐI 170 milljarða króna liggur á gjaldeyrisreikningum einstaklinga og fyrirtækja í viðskiptabönkunum, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Í febrúar nam þessi upphæð 90 milljörðum króna. Þessar tölur fengust ekki staðfestar hjá Seðlabankanum í gær. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Greiðslur nema 1,5 milljónum

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur verið erlendis samtals 23 daga frá áramótum, samkvæmt upplýsingum frá forsetaskrifstofu. Frá lokum september sl. til áramóta fór forseti enga ferð til útlanda. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Harma niðurskurðinn

Forsvarsmenn sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu segja afar brýnt að ráðast í breikkun stofnbrauta við höfuðborgarsvæðið. Þeir þrýsta á um að ráðist verði í framkvæmdirnar sem allra fyrst. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Heyr lífsbaráttuna í erfiðu árferði

KRÍUUNGAR klekjast nú óðum út, en næstu daga ráðast örlög margra þeirra. Að sögn Freydísar Vigfúsdóttur, líffræðings og doktorsnema, hefur orðið vart við ungadauða við innanverðan Breiðafjörð en varpið gengur betur við sunnanvert Snæfellsnes. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Hindri skattfrelsi sumra

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is STEINGRÍMUR J. Sigfússon fjármálaráðherra segir megintilgang laga um afdráttarskatt að ná sköttum af vaxtatekjum sem fara frá Íslandi til sk. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð

Hópganga yfir Fjarðarheiði á morgun

Á MORGUN, laugardag verður staðið fyrir hópgöngu yfir Fjarðarheiði. Gangan er farin í því skyni að vekja athygli á óviðunandi ástandi samgangna við Seyðisfjörð. Í því skyni verður efnt til hópgöngu yfir Fjarðarheiði a.m.k. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

Hörð gagnrýni

Átök eru í bæjarstjórn Reykjanesbæjar um sölu í orkufyrirtæki. Þá eru efasemdir um framtíðarorkunýtingu auðlinda. Grindavíkurbær gagnrýnir vinnubrögð við samningagerðina. Meira
3. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Kaliforníuríki á gjaldþrotsbrún

ARNOLD Schwarzenegger, ríkisstjóri í Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í fjármálum ríkisins og kallað ríkisþingið saman til að ræða um ástandið. Nú stefnir í, að fjárlagahallinn á næstu tveimur árum verði 24 milljarðar dollara. Meira
3. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Keppikeflið að komast yfir

ÞAÐ þykir mikið sport í Sviss að taka þátt í hinu árlega sundi yfir Zürich-vatn en það var þreytt á miðvikudag, 1. júlí. Að þessu sinni voru þátttakendur um 1.800 og komust allir yfir á bakkann hinum megin. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Kínakálið tilbúið

ÞEIR eru myndarlegir og girnilegir, kínakálshausarnir sem verið var taka upp á Grafarbakka við Flúðir í gær. Einn þeirra sem unnu baki brotnu við uppskerustörfin var Jónas Rafn Ölversson. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Lét lífið í flugslysi

Eftir Önund Pál Ragnarsson og Skapta Hallgrímsson BANASLYS varð í Selárdal skammt frá Vopnafirði á fimmta tímanum í gær, þegar fjögurra sæta flugvél af gerðinni Cessna 180, með skráningarnúmerið TF-GUN, brotlenti steinsnar frá veiðihúsinu Hvammsgerði. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð

Mikið bókað á Þjóðhátíð

UM helmingi fleiri farþegar eru nú bókaðir í flug til Vestmannaeyja á Þjóðhátíð en á sama tíma í fyrra. Í heildina eru nú um 1700 farþegar bókaðir í flug til og frá Eyjum dagana 30. júlí til 4. ágúst, þ.e. frá fimmtudegi til þriðjudags þessa helgi. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Mikil umferðarhelgi framundan

EIN mesta umferðarhelgi ársins er að ganga í garð og er lögreglan við öllu búin til að greiða úr umferð. Mikil umferðarteppa skapaðist á Suðurlandsvegi um síðustu helgi, sem leiddi til þess að langar bílaraðir mynduðust. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Mikilvægt að gleyma sér ekki í smáatriðum

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Myndi spara 1,5 milljarða króna

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is AF rúmlega tuttugu þúsund ríkisstarfsmönnum eru 402 með hærri heildarlaun en forsætisráðherra. Þau eru 935 þúsund krónur. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ný fjöll finnast á hafsbotni á Íslandsmiðum

ÞJÓÐARFJALLIÐ Herðubreið virðist eiga sér systurfjall í landgrunni Íslands – á hafsbotni. Nokkur ný fjöll hafa nú fundist á hafsbotni að því er fram kemur hjá Hafrannsóknastofnun. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Reiðhjólaþjófar á ferð

REIÐHJÓL hafa víða verið tekin ófrjálsri hendi á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Þrjár slíkar tilkynningar bárust lögreglunni í gær og fimm í fyrradag. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Reynt að styrkja og virkja kvikuholuna við Kröflu

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is UNNIÐ er að því að styrkja holuna sem boruð var í grennd við Kröflu í sumar með því að tvöfalda stálfóðringu í henni. Meira
3. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Saka Ísraela um stríðsglæpi

ÍSRAELSKIR hermenn drápu hundruð óbreyttra borgara á Gaza, börn jafnt sem fullorðið fólk, og gerðust sekir um stríðsglæpi. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Samningar tókust um Egilshöll

BORGARRÁÐ samþykkti í gær þjónustu- og afnotasamning við Nýja Landsbankann um Egilshöll í Grafarvogi. Í samningnum er gert ráð fyrir að til vors 2010 muni íþróttaaðstaðan í Egilshöll verða nýtt meira en verið hefur m. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð

Séreign hefur áhrif á atvinnuleysisbætur

UM 1.700 manns fá ekki greiddar atvinnuleysisbætur um þessi mánaðamót vegna samkeyrslu Vinnumálastofnunar við RSK. Þar á meðal er fólk sem hefur kosið að fá greiddan hluta séreignarlífeyrissparnaðarins en hann á ekki að hafa áhrif á atvinnuleysisbætur. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Sjóferðin mikilvægari en aflinn

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „VIÐ gerum þetta fyrir ánægjuna. Það er gott að slappa af á sjó,“ segir Alfreð Jónsson fyrrverandi vegaverkstjóri á Sauðárkróki. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

Sjóvá tryggir nýju vélina

SJÓVÁ mun tryggja nýju Dash 8 flugvél Landhelgisgæslunnar, samkvæmt upplýsingum frá Ríkiskaupum. Ríkiskaup auglýstu eftir tilboðum í tryggingar á flugvélinni. Tvö tilboð bárust og voru þau opnuð 22. júní síðastliðinn. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Skoða Icesave-gögn í lokuðu herbergi

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ fór fram á að hluti Icesave-gagnanna, sem ekki hafa verið gerð opinber, yrði þingmönnum aðeins til skoðunar í möppu inni í lokuðu herbergi á nefndasviði Alþingis. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð

Sr. Þórhallur varð fyrir valinu

VALNEFND í Hafnarfjarðarprestakalli ákvað á fundi sínum á miðvikudaginn að leggja til að séra Þórhallur Heimisson yrði skipaður sóknarprestur í stað sr. Gunnþórs Ingasonar, sem gegnt hefur embættinu s.l. 32 ár. Sr. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Stefán Á. Jónsson á Kagaðarhóli

STEFÁN Ásberg Jónsson, bóndi á Kagaðarhóli í Austur-Húnavatnssýslu, lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi þann 29. júní síðastliðinn, 78 ára að aldri. Stefán fæddist 4. nóvember 1930 á Kagaðarhóli. Hann ólst þar upp og bjó alla sína ævi. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Sterkari staða eftir makrílfund

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is „Á ÞESSUM fundi styrktum við stöðu okkar og það neitar því enginn lengur að Ísland er strandríki þegar kemur að veiðum á makríl,“ segir Hrefna M. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Súlan lenti í árekstri

ÞAÐ óhapp varð á markrílmiðunum djúpt suður af landinu í fyrradag að Birtingur NK sigldi á Súluna EA. Engan sakaði við áreksturinn en gat kom á hvalbak Súlunnar. Hún er komin til hafnar í Neskaupstað. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sykurskattur víkur fyrir matarskatti

SYKURLAUST tyggigúmmí fær á sig 130 króna vörugjald þegar skattabreytingar á matvörum taka gildi. Upphaflega var stefnt að því að taka upp sykurskatt en þær fyrirætlanir hafa breyst mjög. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Tvö og hálft ár í Arnarnesmáli

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is SÁ sem þyngstan dóm hlaut í Arnarnesmálinu svonefnda, hinn 31 árs gamli Kristján Víðir Kristjánsson, var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ungmenni og netið

SAFT – Samfélag, fjölskylda og tækni, vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi hefur stofnað ungmennaráð. Ráðið samanstendur af krökkum á aldrinum 12-18 ára. Ráðið mun m.a. Meira
3. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Varasamir vöruprjónar

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is LITLU munaði að lítil telpa slasaðist alvarlega á auga þegar hún var stödd í verslun og féll á prjón á standi sem notaður er undir smávarning. Meira
3. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 268 orð

Þotan brotnaði ekki í lofti

AIRBUS-farþegaþotan, sem fórst fyrir mánuði með 228 manns um borð, brotnaði ekki upp í lofti, heldur sundraðist er hún lenti í sjónum á miklum hraða. Kemur þetta fram í rannsóknarskýrslu franskra sérfræðinga, sem birt var í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júlí 2009 | Leiðarar | 325 orð

Krónan í forgrunni

Öll athygli peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands beinist nú að gengisþróun krónunnar. Það mátti lesa úr yfirlýsingu nefndarinnar í gær þegar hún rökstuddi þá ákvörðun sína að halda stýrivöxtum óbreyttum í tólf prósentum. Meira
3. júlí 2009 | Leiðarar | 187 orð

Of afdráttarlaus lög?

Sérkennilegt verður að teljast að stjórnvöld skuli ekki hafa tekið neitt mark á ábendingum og athugasemdum við nýja löggjöf um svokallaðan afdráttarskatt, sem lagður er á vaxtatekjur, sem erlend fyrirtæki hafa hér á landi. Meira
3. júlí 2009 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Vítahringur skattanna

Furðu margir virðast ekki hafa áttað sig á afleiðingum stóraukinnar skattheimtu ríkisins fyrir fyrirtækin í landinu. Þórlindur Kjartansson bendir á vítahringinn, sem skattheimtan getur skapað, í grein á vefritinu Deiglunni. Meira

Menning

3. júlí 2009 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

4-8 radda norræn tónlist í Eyjum

KÓR Vor Frelsers Kirke frá Álaborg heldur tónleika í Landakirkju, Vestmannaeyjum, í dag kl. 17. Á efnisskrá tónleikanna er fjögurra til átta radda norræn tónlist, bæði gömul og ný. Meira
3. júlí 2009 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Afleggjarinn lofaður í Danmörku

SKÁLDSAGA Auðar Övu Ólafsdóttur, Afleggjarinn , hefur vakið mikla athygli í Danmörku en bókin hlaut menningarverðlaun DV og Fjöruverðlaunin á síðasta ári auk þess að vera tilnefnd til Norrænu bókmenntaverðlaunanna. Í dagblaðinu Politiken sagði m.a. Meira
3. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Aftur til Bretlands

BRESKI söngvarinn Tom Jones hefur hug á að flytja aftur til heimalandsins. Jones hefur búið í Los Angeles í 35 ár en segist hins vegar sakna lífsins í Bretlandi, og stefnir því að því að flytja heim fyrir lok þessa árs. Meira
3. júlí 2009 | Bókmenntir | 475 orð | 1 mynd

Allt um bestu plötur Íslands

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is Í HAUST kemur út bók sem byggð er á skoðanakönnun sem tónlist.is, FHF og Rás 2 gerðu á meðal landsmanna til þess að komast að því hverjar væru 100 bestu plötur Íslandssögunnar. Meira
3. júlí 2009 | Myndlist | 260 orð | 1 mynd

Áslaug hættir

ÁSLAUG Thorlacius formaður SÍM, Sambands íslenskra myndlistarmanna hefur ákveðið að láta af störfum formanns sambandsins í kjölfar umræðu síðustu daga um val á Borgarlistamanni Reykjavíkur 2009. Meira
3. júlí 2009 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Blindfold fær frábæra dóma úti

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is MIÐAÐ við þá dóma sem þegar hafa birst um aðra breiðskífu hljómsveitarinnar Blindfold í erlendum miðlum er allt útlit fyrir að Íslendingar séu að eignast enn eina sveit sem gerir það gott í útlöndum. Meira
3. júlí 2009 | Tónlist | 397 orð | 2 myndir

Ekki bara aulabrandari

LJÓTU hálfvitarnir eru búnir að gera aðra plötu; hún heitir ekkert og verður örugglega kölluð bláa platan til aðgreiningar frá þeirri með bleika letrinu sem kom út fyrir tveimur árum og innihélt nokkra smelli – ætli „Sonur hafsins“... Meira
3. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 483 orð | 2 myndir

Framhald í næsta þætti

Eins og venjan er með framhaldsþætti kemur nýr þáttur í kjölfar hvers þáttar. Og ef þættirnir verða vinsælir fylgir oftar en ekki hver þáttaröðin annarri, sama hvort umfjöllunarefnið býður upp á slíkt eður ei. Meira
3. júlí 2009 | Tónlist | 210 orð | 1 mynd

Færri fullir Svíar

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is ÓLÍKT síðustu árum var ekki uppselt á Hróarskelduhátíðina í ár. Meira
3. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Gerir kröfu um húðflúr

BANDARÍSKA leikkonan Megan Fox, sem gárungarnir kalla Mega Fox, krefst þess að nýir kærastar hennar fái sér húðflúr með nafni sínu eða mynd af sér. Meira
3. júlí 2009 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Huldufólk og álagablettir í Mosfellsbæ

HRÖNN Axelsdóttir opnar á morgun ljósmyndasýningu í Listasal Mosfellsbæjar kl. 14. Sýningin ber yfirskriftina Huldufólk og álagablettir . Meira
3. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Hvað gerir Ásdís Rán í Úsbekistan?

* Eins og fram hefur komið eru líkur á því að Garðar Gunnlaugsson fari frá CSKA Sofiu í Búlgaríu til knattspyrnuliðs í Úsbekistan. Meira
3. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 337 orð | 1 mynd

Jackson eða Presley?

Aðalsmaður vikunnar er sannkallaður þúsundþjalasmiður; lögfræðingur, tónlistarmaður og uppistandari, auk þess sem nýr útvarpsþáttur hans, Útvarp Mið - Ísland, hefst á Rás 2 á sunnudaginn. Aðalsmaðurinn heitir Bergur Ebbi Benediktsson. Meira
3. júlí 2009 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Jermaine trúir ekki lyfjasögum

JERMAINE Jackson, eldri bróðir Michaels, segist sár yfir þeim fréttaflutningi að bróðir hans hafi verið fíkill í verkjalyf. Meira
3. júlí 2009 | Tónlist | 475 orð | 1 mynd

Karlar og einn Katkus

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞAÐ er gaman að geta kynnt á Íslandi eðal-sönghópinn UniCum Laude frá Ungverjalandi. Þetta er yndislegur hópur sem svipar um margt til King's Singers. Meira
3. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Krúttað yfir sig í Norræna húsinu

* Japanski tónlistarmaðurinn Shugo Tokumaru og Amiina héldu tónleika í Norræna húsinu í fyrrakvöld. Meira
3. júlí 2009 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Morguntrukk með mýkt

Í VETUR tókst KK að hjala sig inn að hjartarótum mínum. Með mildri röddu velur hann lög sem koma mér af stað á morgnana og valdi ég þáttinn hans sem óskabyrjun á hversdeginum. Meira
3. júlí 2009 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Skothelt tríó

NÚ geta rokkunnendur fagnað því rokkararnir Dave Grohl, Josh Homme úr Queens of the Stone Age og John Paul Jones úr Led Zeppelin eru í hljóðverinu að vinna nýtt efni saman. Meira
3. júlí 2009 | Tónlist | 447 orð | 1 mynd

Tilveru Jacksons fagnað

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl. Meira
3. júlí 2009 | Bókmenntir | 366 orð | 1 mynd

Vöxtur í nýsköpun

NÝRÆKTARSTYRKJUM Bókmenntasjóðs var úthlutað í gær. Meira

Umræðan

3. júlí 2009 | Aðsent efni | 350 orð

Af hverju er rækjukvóti á línuskipi?

VEGNA umfjöllunar Kastljóss þann 29. júní um úthafsrækjukvóta á línuskipinu Sighvati GK vill útgerð skipsins taka eftirfarandi fram. Árið 2002 keypti Vísir hf. meirihluta í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur. Meira
3. júlí 2009 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Ábyrgð kjörinna fulltrúa

Eftir Guðríði Arnardóttur: "Stjórnarmenn byggja ákvarðanir sínar á þeim gögnum sem þeir fá í hendur og ef þau gögn eru röng er ekki við þá að sakast." Meira
3. júlí 2009 | Blogg | 125 orð | 1 mynd

Birgitta Jónsdóttir | 2. júlí Fáránleg regla sem þarf að afnema eigi...

Birgitta Jónsdóttir | 2. júlí Fáránleg regla sem þarf að afnema eigi síðar en strax ... Meira
3. júlí 2009 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Friðrik Dagur Arnarson | 2. júlí Haninn á haugnum! Það er með ólíkindum...

Friðrik Dagur Arnarson | 2. júlí Haninn á haugnum! Það er með ólíkindum að hlusta á Sigmund Davíð þessa dagana. Meira
3. júlí 2009 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Icesave = ESB

Eftir Hjört J. Guðmundsson: "M.ö.o. berum við íslenzkir skattgreiðendur enga lagalega ábyrgð á Icesave-innistæðunum og hvað þá gölluðu regluverki [Evrópu]sambandsins." Meira
3. júlí 2009 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Magnús sendir bréf

Eftir Egil Ólafsson: "Ég bíð spenntur eftir því að sjá hvernig Magnús ætlar að stöðva framkvæmdirnar, en í samtali okkar fyrir níu mánuðum kom fram að þeim lauk sumarið 2006. Ég vona að mér verði ekki gert að rífa sólstofuna." Meira
3. júlí 2009 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Reykjavík B15 Íssól & Lausnir.is

Nú er sumar 2009. Það er eins og liðinn sé heill áratugur frá sumrinu 2007. Sumarið sem jakkafataklæddir náungar sátu inni í byggingu sem kallaðist B19 (Borgartún 19) og stofnuðu félög sem hétu B-116 áður en þeir drifu sig á B5 (Bankastæti 5). Meira
3. júlí 2009 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Um réttar skoðanir, víðsýni og umburðarlyndi

Eftir Áslaugu Thorlacius: "... margir virðast vilja taka þátt í að kynda ófriðarbál milli myndlistarmanna og hönnuða." Meira
3. júlí 2009 | Velvakandi | 499 orð | 1 mynd

Velvakandi

Á heljarþröm HEIMURINN er á heljarþröm í tilefni af því að poppgoðið Michael Jackson er látinn. Svipað fár greip um sig þegar Lennon og Presley dóu. Meira
3. júlí 2009 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Viðhorf útlendinga

Eftir Jón Ásbergsson: "Hátterni okkar einsog það birtist í daglegustu atriðum lífs og starfs er landkynning okkar." Meira
3. júlí 2009 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Þakka góð störf

Eftir Sigurrós Þorgrímsdóttur: "Ég vil í þessari stuttu grein þakka Gunnari I. Birgissyni fyrir hans frábæru störf í þágu bæjarins því það verður aldrei frá honum tekið." Meira
3. júlí 2009 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Þjóð í þrengingum

Eftir Ögmund Jónasson: "Við megum almennt ekki láta vonina um skammtímagróða spenna okkur upp. Nóg er komið af slíku." Meira

Minningargreinar

3. júlí 2009 | Minningargreinar | 2944 orð | 1 mynd

Halldóra Jónsdóttir

Halldóra Jónsdóttir fæddist í Neskaupstað 5. september 1941. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. júní 2009. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson, f. 1. nóvember 1911, d. 29. mars 1948, og Unnur Zoega, f. 25. maí 1915, d. 30. ágúst 2006. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2129 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldóra Jónsdóttir

Halldóra Jónsdóttir fæddist í Neskaupstað 5. september 1941. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. júní 2009. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson, f. 1. nóvember 1911, d. 29. mars 1948, og Unnur Zoega, f. 25. maí 1915, d. 30. ágúst 2006. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 887 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Guðmundsson

Halldór Guðmundsson fæddist á Akureyri 25. mars 1939. Hann andaðist 23. júní 2009. Foreldrar hans eru Guðmundur Halldórsson, f. 1913, d. 1976 og María Magnúsdóttir, f. 1917. Systkini Halldórs eru Svala, f. 1937, Bergþór Njáll, f. 1941, d. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargreinar | 2227 orð | 1 mynd

Helga Kristinsdóttir

Helga Ingunn Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 13. október 1930. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 24. júní sl. Foreldrar hennar voru Ástríður Stefanía Sigurðardóttir, f. á Harastöðum í Vestur-Húnavatnssýslu 14. mars 1899, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 403 orð | ókeypis

Helga Kristinsdóttir

Helga Ingunn Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 13. október 1930. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 24. júní sl. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 393 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjörtur Dagfinnur Hansson

Hjörtur Dagfinnur Hansson fæddist 14. nóvember 1954. Hann andaðist 18. júní 2009. Foreldrar hans voru Hanna Sigurrós Halldórsdóttir og Hans Peter Larsen, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargreinar | 822 orð | 1 mynd

Hjörtur Dagfinnur Hansson

Hjörtur Dagfinnur Hansson fæddist 14. nóvember 1954. Hann andaðist 18. júní 2009. Foreldrar hans voru Hanna Sigurrós Halldórsdóttir og Hans Peter Larsen, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 719 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Ísberg

Jón Ísberg fæddist í Möðrufelli í Eyjafirði 24. apríl 1924. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbrandur Magnússon Ísberg og Árnína Jónsdóttir Ísberg. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargreinar | 3300 orð | 1 mynd

Jón Ísberg

Jón Ísberg fæddist í Möðrufelli í Eyjafirði 24. apríl 1924. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbrandur Magnússon Ísberg og Árnína Jónsdóttir Ísberg. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 584 orð | 1 mynd | ókeypis

Linda Wendel

Linda Wendel fæddist í Reykjavík 10. janúar 1940. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 28. júní 2009. Foreldrar hennar voru Andrés Wendel verkamaður, f. 6. júní 1907, d. 1. mars 1994, og Borghild Wendel (fædd Stöyva) saumakona, f. 26. apríl 1908, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargreinar | 2333 orð | 1 mynd

Linda Wendel

Linda Wendel fæddist í Reykjavík 10. janúar 1940. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 28. júní 2009. Foreldrar hennar voru Andrés Wendel verkamaður, f. 6. júní 1907, d. 1. mars 1994, og Borghild Wendel (fædd Stöyva) saumakona, f. 26. apríl 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 762 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Helga Gísladóttir

Margrét Helga Gísladóttir fæddist á Selnesi á Breiðdalsvík 3. apríl 1924. Hún lést á líknardeild LSH á Landakoti 28. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1894, d. 1987, og Gísli Guðnason, f. 1903, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargreinar | 2465 orð | 1 mynd

Margrét Helga Gísladóttir

Margrét Helga Gísladóttir fæddist á Selnesi á Breiðdalsvík 3. apríl 1924. Hún lést á líknardeild LSH á Landakoti 28. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1894, d. 1987, og Gísli Guðnason, f. 1903, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargreinar | 963 orð | 1 mynd

Matthildur Bylgja Ágústsdóttir

Matthildur Bylgja Ágústsdóttir fæddist í Hraunteigi í Grindavík 4. ágúst 1952. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 25. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Matthildur Sigurðardóttir, f. 1. júní 1914, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargreinar | 1051 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Pálmason

Sigurbjörn Pálmason fæddist á Hvammstanga 19. október 1965. Hann lést á heimili sínu, Vesturbrún 17 í Reykjavík, sunnudaginn 28. júní sl. Foreldrar hans eru Pálmi Jónsson, f. 10. febrúar 1917 og Ingibjörg Daníelsdóttir, f. 3. mars 1922. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 517 orð | ókeypis

Sigurbjörn Pálmason

Sigurbjörn Pálmason fæddist á Hvammstanga 19. október 1965. Hann lést á heimili sínu, Vesturbrún 17 í Reykjavík, sunnudaginn 28. júní sl. Foreldrar hans eru Pálmi Jónsson, f. 10. febrúar 1917 og Ingibjörg Daníelsdóttir, f. 3. mars 1922. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Sigurður Bergmann Runólfsson

Sigurður Bergmann Runólfsson fæddist í Seli í Skaftafelli í Öræfum 13. september 1943. Hann lést að morgni sunnudagsins 21. júní síðastliðins. Foreldrar hans voru Runólfur Bjarnason, bóndi í Skaftafelli, f. í Hofi í Öræfum 2.12. 1884, d. í Reykjavík 17. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 668 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Bergmann Runólfsson

Sigurður Bergmann Runólfsson fæddist í Seli í Skaftafelli í Öræfum 13. september 1943. Hann lést að morgni sunnudagsins 21. júní síðastliðins. Foreldrar hans voru Runólfur Bjarnason, bóndi í Skaftafelli, f. í Hofi í Öræfum 2.12. 1884, d. í Reykjavík 17.8. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Örn Harðarson

Örn Harðarson fæddist í Reykjavík 23. október 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 27. júní sl. Foreldrar hans voru Guðrún Björg Sveinsdóttir húsmóðir og Hörður Jóhannesson málarameistari. Eiginkona Arnar er G. Kristín Jónsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 406 orð | 1 mynd | ókeypis

Örn Harðarson

Örn Harðarson fæddist í Reykjavík 23. október 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 27. júní sl. Foreldrar hans voru Guðrún Björg Sveinsdóttir húsmóðir og Hörður Jóhannesson málarameistari. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

BT-músin á kreik á ný og nú hjá Ormsson

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ hefur gefið grænt ljós á kaup Betri tíma ehf. á öllum eignum og réttindum BT Verslana ehf. Betrí tímar ehf. er dótturfélag Ormsson ehf. Um er að ræða vörumerki, viðskiptavild , lager ofl. Meira
3. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 43 orð

Lítil hreyfing á hlutabréfum í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 0,66% í afar litlum viðskiptum í gær. Nam veltan einungis um 23 milljónum króna. Gengi hlutabréfa í Marel hækkaði um 0,37%, en bréf Össurar lækkuðu hins vegar um 1,30%. Gengi annarra félaga stóð í stað. Meira
3. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Lækkanir á erlendum mörkuðum

UMTALSVERÐ lækkun varð á erlendum hlutabréfamörkuðum í gær, en breska FTSE vísitalan lækkaði um 2,45%, þýska DAX um 3,81% og franska CAC vísitalan um 2,13%. Meira
3. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Lögbanni á stjórnarsetu Matthíasar í Byr hafnað

SÝSLUMAÐURINN í Reykjavík hafnaði í gær kröfu fjórtán stofnfjáreigenda í Byr sparisjóði um lögbann á stjórnarsetu Matthíasar Björnssonar í sparisjóðnum. Matthías var þriðji maðurinn á B-listanum sem bar sigur úr býtum á aðalfundi Byrs hinn 13. maí. Meira
3. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 1 mynd

Mikil verðlækkun á skuldabréfum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is AFAR mikil viðskipti voru á skuldabréfamarkaði í gær og virðist kynningarfundur Seðlabankans í kjölfar stýrivaxtaákvörðunar hafa ráðið miklu um hegðun kaupenda og seljenda. Meira
3. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 268 orð

Mikilvægt að tryggja betur sjálfstæði endurskoðenda

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ÞRÁTT fyrir að ný lög um endurskoðendur hafi tekið gildi í janúar á þessu ári er að margra mati þörf á endurskoðun til að treysta sjálfstæði endurskoðenda gagnvart stjórnum hlutafélaga betur í sessi. Meira
3. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Novator selur hlut í Amber

Novator, fjárfestingarfélag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar kaupsýslumanns, hefur selt 20,11% hlut sinn í finnska íþróttavörufyrirtækinu Amber Sports, samkvæmt frétt Reuters-fréttastofunnar. Meira
3. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Tímabil verðhjöðnunar verði skammvinnt

SEÐLABANKASTJÓRI Seðlabanka Evrópu, Jean-Claude Trichet, sér ekki fram á að breyta vöxtunum á næstunni og vildi ekki gera mikið úr hættunni við verðhjöðnun eða verðbólgu umfram verðbólgumarkmið bankans. Þetta kemur fram í fréttum Bloomberg og Reuters. Meira
3. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 2 myndir

Tugir milljarða liggja í bönkum

Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is STAÐAN á gjaldeyrisreikningum í eigu einstaklinga og fyrirtækja í viðskiptabönkunum hefur vaxið úr 90 milljörðum króna í 170 milljarða króna á fimm mánuðum samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Meira

Daglegt líf

3. júlí 2009 | Daglegt líf | 111 orð | 10 myndir

Allt fyrir útileguna

VEL heppnuð útilega í góðra vina hópi getur sparkað sumrinu rækilega af stað og ef allt er með felldu verður slegið upp tjaldborgum um allt land nú um helgina, enda er fyrsta helgin í júlí oftast ein stærsta ferðahelgi sumarsins. Meira
3. júlí 2009 | Daglegt líf | 138 orð | 2 myndir

Burt með slæmu dagana

Flestir geta samþykkt að hár sé höfuðprýði. Það kannast allir við að eiga sína góðu og slæmu daga þegar kemur að hárinu, líkt og hárið hafi sjálfstæðan vilja og geri hreinlega ekki það sem maður vill, sama hversu mikið maður reynir. Meira
3. júlí 2009 | Daglegt líf | 311 orð | 1 mynd

' Dillandi og dýrindis dinglumdangl

Á ferðum mínum um Nepal hitti ég fyrir fakír sem tjáði mér að tilviljanakennd skekkja í þróun mannsins hafi orðið til þess að maðurinn er ekki með skott. Meira
3. júlí 2009 | Daglegt líf | 211 orð | 1 mynd

Ferðast í huganum með Fimbulfambi

Þótt sumrin séu tími ferðalaga er óneitanlega dýrt að ferðast um þessar mundir, bæði innanlands og utan. Ef hugurinn ber mann hálfa leið má segja að með góðu borðspili komist maður að minnsta kosti þrjá fjórðu. Meira
3. júlí 2009 | Daglegt líf | 78 orð | 3 myndir

Heitt núna

Eitt það heitasta í tískunni í dag er að vera í þröngum klóruðum gallabuxum sem eru rifnar og tættar framan á lærum og hnjám. Meira
3. júlí 2009 | Daglegt líf | 272 orð | 1 mynd

Innrás vampíranna

VAMPÍRUR eru kynþokkafullar. Það er eitthvað seiðandi og heillandi við þær – eitthvað sem selst. Vampíruæði koma alltaf reglulega upp og lúra undir niðri þess á milli. Meira
3. júlí 2009 | Daglegt líf | 54 orð | 1 mynd

Í sumarsveiflu

Það er óhætt að fullyrða að mikil stemning verði á Kringlukránni í kvöld þegar kempurnar Geir Ólafs, Raggi Bjarna, André Bachmann og Stefán í Lúdó stíga á svið. Enginn verður svikinn af þeim félögum sem munu spila hvern slagarann á fætur öðrum. Meira
3. júlí 2009 | Daglegt líf | 97 orð

Skref fyrir skref

1. Krumpið saman gallabuxurnar og hellið yfir þær klór þangað til þið eruð orðin ánægð með litinn. Skolið síðan klórinn úr. 2. Fáið ykkur grófan sandpappír og nuddið hressilega framan á lærin og hnén á gallabuxunum til að fá slitna áferð á efnið. 3. Meira
3. júlí 2009 | Daglegt líf | 50 orð

Tónleikar

Mono verður í kvöld á 800 bar á Selfossi, norska blúshljómveitin Mighty Marith and the Mean Men verður á Kaffi Kúltúru, Langi Seli og Skuggarnir verða með fagnaðartónleika á Café Rósenberg, Sing for me Sandra verður á Sódómu Reykjavík og Ljótu... Meira
3. júlí 2009 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Þjóðlegt hanastél

Mojito er geysivinsælt hanastél, enda afbragðs samblanda af sterku áfengi, sykri og ferskum drykk sem rennur einstaklega mjúklega niður á hlýjum sólskinsdögum. Meira

Fastir þættir

3. júlí 2009 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

80 ára

Þröstur Sigtryggsson skipherra verður áttræður 7. júlí næstkomandi. Hann og kona hans Guðrún Pálsdóttir taka á móti gestum í tilefni þess, í Safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg í dag 3. júlí, á milli kl. 16 og 18. Allar gjafir auðmjúklega... Meira
3. júlí 2009 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

80 ára

Jónína Guðmundsdóttir frá Grænhóli verður áttræð 6. júlí næstkomandi. Hún tekur á móti ættingjum og vinum sunnudaginn 5. júlí frá kl. 15 á heimili dóttur sinnar að Tröllhólum 14,... Meira
3. júlí 2009 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Akranes Róbert fæddist 31. október kl. 8.10. Hann vó 3.475 g og var 51...

Akranes Róbert fæddist 31. október kl. 8.10. Hann vó 3.475 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Íris Gefnardóttir og Óttar... Meira
3. júlí 2009 | Árnað heilla | 181 orð | 1 mynd

Á Dill með fjölskyldunni

„ÉG ætla að fara út að borða með manninum mínum, börnum og tengdabörnum á Dill í Norræna húsinu. Það er frábær veitingastaður og gaman að koma þangað,“ segir Guðrún S. Eyjólfsdóttir lyfjafræðingur sem á 55 ára afmæli í dag. Meira
3. júlí 2009 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Umræðu frestað. Norður &spade;ÁK2 &heart;G109 ⋄Á106 &klubs;ÁG43 Vestur Austur &spade;87 &spade;65 &heart;762 &heart;8543 ⋄DG852 ⋄K7 &klubs;986 &klubs;KD1052 Suður &spade;DG10943 &heart;ÁKD ⋄932 &klubs;7 Suður spilar 6&spade;. Meira
3. júlí 2009 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og...

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og hvílist þú mun svefninn verða vær. (Ok. 3, 24. Meira
3. júlí 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Gunnar Elí fæddist 11. júní. Hann vó 3.905 g og var 53 cm...

Reykjavík Gunnar Elí fæddist 11. júní. Hann vó 3.905 g og var 53 cm langur. Foreldar hans eru Hulda Ósk Whalen Gunnarsdóttir og Friðrik Thomas... Meira
3. júlí 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigurður Máni fæddist 23. mars kl. 10.52. Hann vó 3.540 g og...

Reykjavík Sigurður Máni fæddist 23. mars kl. 10.52. Hann vó 3.540 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Þórhalla Sigurðardóttir og Brynjar Örn... Meira
3. júlí 2009 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bc5 7. c3 d6 8. a4 Hb8 9. d4 Bb6 10. Ra3 Bg4 11. axb5 axb5 12. Rxb5 O-O 13. Bc2 Bxf3 14. gxf3 Rh5 15. f4 Rxf4 16. Bxf4 exf4 17. Dg4 Df6 18. b4 g6 19. Kh1 Rd8 20. Bb3 c6 21. Ra3 c5 22. Rc4 cxb4... Meira
3. júlí 2009 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverjiskrifar

Ég nenni ekki að bíða öllu lengur, var haft eftir kunnum, íslenskum knattspyrnumanni í Morgunblaðinu í vikunni. Meira
3. júlí 2009 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. júlí 1948 Undirritaður var samningur um nær 39 milljón dala aðstoð Bandaríkjanna við Ísland, svonefnda Marshallaðstoð, sem meðal annars var nýtt til að kosta virkjanir í Sogi og Laxá og til byggingar Áburðarverksmiðjunnar. 3. Meira

Íþróttir

3. júlí 2009 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Allir þeir bestu með á MÍ í Kópavogi um helgina

ALLT besta frjálsíþróttafólk landsins hefur skráð sig til keppni á Meistaramóti Íslands sem haldið verður á Kópavogsvelli um helgina, á laugardag og sunnudag. Þetta er í 83. skipti sem mótið fer fram. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Allt á fullu á Akureyri

HIÐ árlega N1-mót KA-manna í 5. flokki drengja í fótbolta stendur yfir á Akureyri þessa dagana. Alls keppa 1.299 strákar á mótinu og hafa aldrei verið fleiri en liðin eru samtals 144 frá 33 félögum. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 622 orð | 2 myndir

„Að sjálfsögðu er ég sammála þessu“

RAGNAR Sigurðsson knattspyrnumaður og miðvörður hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Gautaborg var í gær valinn í úrvalslið fyrstu tólf umferðanna í deildinni hjá Dagens Nyheter. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

„Látum sverfa til stáls“

KEFLVÍKINGAR eru í erfiðri stöðu eftir slæman ósigur, 3:0, gegn Valletta FC á Möltu í gær en það var fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð Evrópudeildar UEFA. Liðin mætast aftur í Keflavík á fimmtudaginn kemur, 9. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Djurgården sent niður í 1. deildina?

HÆTTA er á að Djurgården, sænska knattspyrnufélagið sem Guðrún Sóley Gunnarsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir leika með, missi keppnisleyfi sitt í úrvalsdeildinni í haust og þurfi að leika í 1. deild á næsta keppnistímabili. Djurgården er í 6. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 166 orð

FH með 22 mörk í röð og tíu sigra alls

FH-INGAR eru með ótrúlega yfirburði í úrvalsdeild karla í fótboltanum og undirstrikuðu það með yfirburðasigrinum á Val að Hlíðarenda í gærkvöld, 5:0. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Williams -systurnar Serena og Venus munu mætast í úrslitum Wimbledon-mótsins í tennis í áttunda skipti á síðustu níu árum eftir að þær lögðu andstæðinga sína að velli í undanúrslitum í gær. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 1247 orð | 5 myndir

Full-lítill sigur

Eftir Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Guðmundur í sigti Valsara

GUÐMUNDUR Benediktsson, sóknarmaður KR og fyrrverandi leikmaður Vals, vildi ekki ræða sín mál að loknum leik KR og Stjörnunnar í gærkvöld. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 85 orð

Hannes til Þýskalands?

HANNES Þ. Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Sundsvall í sænsku 1. deildinni, gæti verið á leið frá félaginu. Hann byrjaði leiktíðina vel og hefur skorað fjögur mörk í 12 leikjum en upp á síðkastið hefur hann meira verið á „bekknum“. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 518 orð | 3 myndir

Haukar aftur á topp 1. deildar

HAUKAR komust í gærkvöld í toppsæti 1. deildar karla í fótboltanum á ný með því að sigra HK 2:1, í baráttuleik á gervigrasinu á Ásvöllum. Þeir eru með jafnmörg stig en betri markatölu en Selfyssingar, sem eiga hinsvegar til góða leik – sem er í kvöld gegn Aftureldingu á útivelli. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 1147 orð | 4 myndir

Herbragðið heppnaðist

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson trausti@mbl.is BREIÐABLIK tók á móti neðsta liði deildarinnar, Fjölni, í gær á Kópavogsvelli. Blikar ætluðu sér á beinu brautina eftir grátlegt tap gegn KR í 9. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Hlynur Geir: „Gríðarlega stór sigur fyrir Ísland og á allra vörum“

ÍSLENSKA karlandsliðið í golfi á möguleika á því að tryggja sér 9. sæti á EM áhugamanna í golfi sem fram fer í Wales. Í gær gerði íslenska liðið sér lítið fyrir og skellti heimamönnum í Wales 3:2 í holukeppni. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Hlynur skellti goðsögninni

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is HLYNUR Geir Hjartarson kylfingur úr Keili er heldur betur að leika vel fyrir íslenska landsliðið á EM áhugamanna í Wales. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 206 orð

Hvöt í Evrópukeppni í Austurríki

HVÖT frá Blönduósi, Íslandsmeistararnir í innanhússknattspyrnu, Futsal, leika gegn meistaraliðum Austurríkis, Ísraels og Armeníu í riðlakeppni Evrópukeppninnar í ágústmánuði. Riðillinn verður leikinn í Austurríki. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 651 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 1. umferð: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 1. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 1198 orð | 3 myndir

KR-ingar nokkrum sekúndum frá sigri í Garðabæ

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
3. júlí 2009 | Íþróttir | 1125 orð | 4 myndir

Langbesta lið landsins

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is ÞJÁLFARALAUSIR Valsmenn sýndu af sér fádæma gestrisni að Hlíðarenda í gærkvöld þegar þeir leyfðu Íslandsmeisturum FH að valta yfir sig í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Meira

Bílablað

3. júlí 2009 | Bílablað | 275 orð | 2 myndir

Framtíðin er á næsta leiti

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Hulu var svipt um miðjan júní af nýjum vetnisbíl sem væntanlega verður kominn á götuna árið 2013. Hann er hugsaður sem borgarbíll, er tveggja sæta og mun komast allt að 500 km á fjögurra lítra vetnishleðslu. Meira
3. júlí 2009 | Bílablað | 1959 orð | 8 myndir

Hraðlest fjölskyldunnar

Í gegnum tíðina hefur Porsche nánast eingöngu framleitt sportbíla alveg frá því að Ferry Porsche hannaði fyrsta Porsche 356 roadster-bílinn fyrir sjálfan sig. Meira
3. júlí 2009 | Bílablað | 298 orð | 1 mynd

Náði 117 km á reiðhjóli

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Þótt áhugi húsgagnasmiðsins Bobs Maddox í Medford í Oregonríki í Bandaríkjunum snúist um hraðskreið reiðhjól er hann enginn venjulegur hjólamaður. Meira
3. júlí 2009 | Bílablað | 318 orð | 1 mynd

Nýr og endurbættur Peugeot 207

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Franski bílarisinn Peugeot hefur ýtt úr vör nýjum og endurbættum 207-bíl. Honum er ætlað að styrkja stöðu Peugeot enn frekar á markaði fyrir smærri bíla. Meira
3. júlí 2009 | Bílablað | 199 orð | 1 mynd

Nýtt ekki alltaf betra

Breytingafyrirtækið Arden hefur í gegnum tíðina sent frá sér ótrúlega vel breytta Jagúar-bíla þar sem bæði útlit og afl fer saman í forvitnilegri hönnun sem á sér breskar rætur. Meira
3. júlí 2009 | Bílablað | 80 orð

Óstöðvandi söluhrun á atvinnubílum

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Sala á vörubílum, sendibílum og rútum dróst saman um 39% í Evrópu í maí, miðað við sama mánuð í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá samtökum evrópskra bílaframleiðenda (ACEA) er þetta 13. Meira
3. júlí 2009 | Bílablað | 622 orð | 2 myndir

Réttur sjálfskiptivökvi fyrir bandaríska Ford – óhreinn hvarfi o.fl.

Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Ford F-150: Framhjólslegur og annað viðhald Spurt: Ég er með Ford F-150 pikköpp með 5,4 lítra V8-bensínvél, ekinn 94 þús. km. Legurnar í öðru framhjólinu eru ónýtar. Þarf ég að endurnýja í báðum framhjólunum? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.