167 nemendur voru brautskráðir frá Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs í vor. Af háskólabrú útskrifuðust 106 nemendur, þar af 69 úr félagsvísinda- og lagadeild, 14 úr hugvísindadeild og 23 úr viðskipta- og hagfræðideild.
Meira
10. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 103 orð
| 1 mynd
TÆPLEGA 80 nemendur brautskráðust frá Háskólanum á Bifröst í vor úr grunn- og framhaldsnámi og úr frumgreinadeild. Við skólann eru starfræktar þrjár háskóladeildir, viðskipta-, laga- og félagsvísindadeild auk frumgreina- og símenntunardeildar.
Meira
82 nemendur útskrifuðust frá Fjölbrautaskólanum á Suðurnesjum í vor, þar af 53 stúdentar, 13 úr verknámi, sjö sjúkraliðar, fimm brautskráðust af starfsbraut og einn úr starfsnámi. Auk þess luku tveir skiptinemar námi sínu í skólanum.
Meira
10. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 226 orð
| 1 mynd
Sameiginlegt átak Vinnumálastofnunar og ríkisskattstjóra fer vel af stað. Stofnanirnar biðja almenning að senda ábendingar um hugsanleg svik á bóta- og skattkerfi landsmanna.
Meira
UM tvö þúsund hreiður eru nú í varplandi kríunnar á Seltjarnarnesi og þegar ljósmyndari átti leið þar hjá í gær var einmitt matartími í einu þeirra.
Meira
ÍBÚAR bæjarins Bundanoon í Nýju Suður-Wales í Ástralíu hafa með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða samþykkt að banna sölu drykkjarvatns á flöskum af umhverfisástæðum.
Meira
10. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 173 orð
| 1 mynd
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is DÓMHRINGURINN, sem svo hefur verið kallaður á Hegranesþingstað í Skagafirði, er kirkjugarður frá 11. öld. Sérfræðingar fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga hafa komið niður á grafir þar.
Meira
10. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 702 orð
| 2 myndir
BLAÐIÐ News of the World hefur brotist inn í síma allt að 3.000 þekktra borgara í Bretlandi, þar á meðal háttsettra stjórnmálamanna. Þetta er fullyrt í blaðinu The Guardian sem jafnframt segir lögregluna ekki hafa látið viðkomandi vita.
Meira
AÐ minnsta kosti 42 létu lífið í nokkrum sprengjuárásum í Írak í gær. Sex létu lífið í tveimur sprengjuárásum á markað í Bagdad og 31 særðist. Samtímis sprakk sprengja í öðrum borgarhluta þegar bankastjóri seðlabankans ók þar hjá.
Meira
BOÐIÐ var upp heilsteikt naut við verslun Krónunnar á Granda í gær og það var hann Bjarni á Grillinu á Hótel Sögu, sem skar ljúffengan bitann ofan í gesti og gangandi.
Meira
Á AKUREYRI mældust mun færri frjókorn í júní en maí og þau voru færri en í meðalári. Frjómagn í Reykjavík var í meðallagi. Framundan er aðalfrjótími grasa á Íslandi.
Meira
FINNSK kona, sem er læknir að mennt, hefur verið búsett á Tegel-flugvellinum í Berlín í sjö mánuði. Konan á við geðræn vandamál að stríða og hefur fleygt vegabréfi sínu og krítarkortum.
Meira
10. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 453 orð
| 2 myndir
Sú umræða fer reglulega af stað hvort rétt væri að hækka bílprófsaldur til samræmis við sjálfræðisaldur, í 18 ár, en skoðanir eru skiptar. Sálfræðingur segir þroskamuninn vega þungt.
Meira
10. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 295 orð
| 2 myndir
Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is ÓYNDISÚRRÆÐI að Kjósarhreppur skuli bera fyrir sig að framkvæmd hafi orðið fyrir gildistöku aðalskipulags og ekki leita til úrskurðarnefndar um álit.
Meira
Gaman í garðinum Það er nóg að gera í bæjarvinnunni enda mikið starf að sinna gróðrinum. Þessar ungu stúlkur voru í Hljómskálagarðinum á leið í kaffi.
Meira
10. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 335 orð
| 1 mynd
MIKIL viðbrögð hafa verið við sameiginlegri auglýsingu Vinnumálastofnunar og ríkisskattstjóra „...sem þjófur að nóttu?“ Í auglýsingunni er almenningur hvattur til að senda ábendingar um þá, sem svíkja út atvinnuleysisbætur.
Meira
Á félagsfundi Samtaka um bíllausan lífsstíl var samþykkt einróma að skora á Reykjavíkurborg að fjölga göngugötum í Reykjavík. Lagt er til að gera Austurstræti og Pósthússtræti að göngugötum strax og hafa það þannig a.m.k. út ágúst.
Meira
ÞÓR Sigfússon, formaður Samtaka atvinnulífsins, hefur ákveðið að taka sér leyfi frá störfum um óákveðinn tíma, þar til mál skýrast varðandi stöðu hans í rannsókn sérstaks saksóknara. Tilkynnti hann þetta í bréfi til félagsmanna í gær.
Meira
„ÞAÐ er nóg að gera hjá okkur um þessar mundir og virkilega skemmtilegt,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari knattspyrnuliðs Fram, eftir að lið hans lagði velska liðið The New Saints, 2:1, í síðari viðureigninni í fyrstu umferð...
Meira
Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is BÚSKAPURINN undir Heklurótum hefur alla tíð tekið mið af nágrannanum sem gnæfir yfir. Þetta á örugglega við um búskapinn á bæ einum í landi Kots í Bæjarhrauni.
Meira
NEMENDUR í bænum Sangarkhel í Wardak-héraði í Afganistan þreyttu nú í vikunni próf í lok skólaársins. Á öðrum stað í Afganistan, eða rétt utan við höfuðborgina Kabúl, létust börn þegar bílsprengja sprakk fyrir utan skóla þeirra í gær.
Meira
10. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 824 orð
| 5 myndir
KOSNINGAR til sveitarstjórna verða á næsta ári og nú hefur verið tilkynnt að þær fari fram laugardaginn 29. maí 2010. Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að nokkur óvissa sé á þessu stigi um fyrirkomulag kosninganna.
Meira
Mistök við vinnslu greinar Þau mistök urðu við frágang á grein eftir Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, um loftslagsmál í Morgunblaðinu í gær að athugasemdir við þýðingu fylgdu greininni. Beðist er velvirðingar á...
Meira
EIGENDUR eignarhaldsfélagsins Samsonar sem keypti Landsbankann af ríkinu fengu greiddar fjóra milljarða kr. í arð á meðan þeir voru aðaleigendur bankans.
Meira
DANSKA fyrirtækið 4feetunder hefur frá árinu 2007 sérhæft sig í framleiðslu persónulegra duftkera. Ker tengd íþróttum eru afar vinsæl, eins og til dæmis boltar af öllum tegundum og jafnvel töskur undir golfkylfur. Vinsælasta kerið er þó rautt hjarta.
Meira
Yfir 300 manns slösuðust þegar öflugur skjálfti reið yfir í Yunnan-héraði í suðvesturhluta Kína í gærkvöldi að íslenskum tíma. Um 10.000 heimili skemmdust en skjálftinn var 6 á Richters-kvarðanum.
Meira
10. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 280 orð
| 1 mynd
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is ÞINGMÖNNUM stjórnarandstöðunnar lá mikið á hjarta við umræðu um breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki á Alþingi í gær.
Meira
MJÓLKURLÍTRINN hækkar í verði, að öllum líkindum um tíu krónur út úr búð, eftir að verðlagsnefnd búvara ákvað í gær að hækka heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum um 3,47% að meðaltali. Hækkunin tekur gildi 1. ágúst.
Meira
10. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 183 orð
| 1 mynd
„BREIÐAFJÖRÐURINN er fullur af makríl, það eru mörg hundruð þúsund tonn hérna,“ sagði Magnús Emanúelsson í gærkvöldi á bryggjunni í Ólafsvík í gær þar sem höfnin hefur verið iðandi af makríl síðustu daga.
Meira
Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „AUÐVITAÐ er ágætt að við séum að ræða saman en mér finnst bréfið vera afturför,“ segir Bárður Jónsson, formaður Breiðavíkursamtakanna.
Meira
10. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 215 orð
| 1 mynd
INNAN Evrópusambandsins er unnið að því að setja reglur varðandi ferðir milli landa í lækningaskyni, en þær eru nú farnar í miklum mæli. Auk þess er rætt um hvaða reglur eigi að gilda um greiðslu til sjúklinga vegna slíkra ferða.
Meira
10. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 1822 orð
| 11 myndir
Skýrsla fjármálaráðuneytisins um framkvæmd sparnaðaráforma í ríkisrekstri var lögð fram á Alþingi fyrir stuttu. Þar er fjallað um aðgerðir til að vinna gegn halla ríkissjóðs.
Meira
10. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 203 orð
| 1 mynd
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur og Önund Pál Ragnarsson RÁÐHERRAR Samfylkingar róa að því öllum árum að hægt verði að afhenda umsókn um aðild að ESB formlega á fundi utanríkisráðherra aðildarríkjanna í Brussel 27. júlí næstkomandi, skv.
Meira
SÉRSTAKUR saksóknari telur ekki rétt að birta rökstuðning fyrir beiðni um húsleit vegna rannsóknar á Sjóvá eða annarra rannsókna. Ólafur Þór Hauksson segir að rannsókn málsins sé á frumstigi.
Meira
LEIÐTOGAR G8-ríkjanna, átta af nokkrum stærstu iðnríkjum heims, samþykktu á fundi sínum í ítalska bænum L'Aquila að stefna að 80% samdrætti í losun gróðurshúsalofttegunda fyrir miðja þessa öld.
Meira
VINNA er hafin við sameiningu Tryggingastofnunar, Vinnumálastofnunar og Vinnueftirlitsins. Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, segir þetta lið í að mæta aðhaldsþörfum næstu ára.
Meira
RÚANDÍSKI ríkisborgarinn sem sænsk yfirvöld hafa ákveðið að framselja til Rúanda vegna meintrar þátttöku í þjóðarmorðinu á tútsum 1994 sætti rannsókn yfirvalda í Danmörku.
Meira
SLITASTJÓRN Spron telur enn að henni sé ekki heimilt að greiða fyrrverandi starfsmönnum laun úr þrotabúi sparisjóðsins. Kom þetta fram á fundi slitastjórnarinnar með viðskiptanefnd Alþingis í gær.
Meira
10. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 554 orð
| 3 myndir
Hví ætti annar stjórnarflokkurinn að kyngja stórum bitum í Icesave-málinu á meðan hinn stjórnarflokkurinn sinnir sérstöku baráttumáli sínu um ESB og þolir ekki gagnrýni á það?
Meira
10. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 421 orð
| 2 myndir
Lífeyrissjóðir tapa umtalsverðum fjárhæðum á fjárfestingu í Samson. Mikið áfall, segir framkvæmdastjóri lífeyrissjóðs. Persónulegar ábyrgðir eru á hluta skulda félagsins.
Meira
ÞAÐ var aldeilis sjón að sjá þegar flutningaprammi með tíu 22ja metra háa mjöltanka var dreginn út úr Reykjavíkurhöfn í gærkvöldi. Er hver tankur jafnhár sjö hæða húsi en þeir voru allir rafsoðnir við þilfarið.
Meira
10. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 102 orð
| 1 mynd
SVANDÍS Svavarsdóttir umhverfisráðherra segist telja það skyldu sína að greiða atkvæði um frumvarp um ríkisábyrgð ríkisstjórnarinnar vegna Icesave-samninganna.
Meira
STJÓRN Svæðisfélags Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Borgarbyggð hefur samþykkt ályktun þar sem forysta og þingmenn flokksins eru minntir á landsfundarályktun VG um ESB.
Meira
Þróuð ríki og þróunarríki heims hafa fallist á að koma í veg fyrir að meðalhiti í heiminum hækki um meira en tvær gráður á Celsíus. Þetta kom fram á fjölþjóðafundi, sem nú fer fram í L'Aquila á Ítalíu.
Meira
Aðalskona vikunnar heitir Helga Margrét Þorsteinsdóttir og er ein besta frjálsíþróttakona landsins, Norðurlandameistari í sjöþraut m.a. og situr í efsta sæti á heimslista unglinga 19 ára og yngri í þeirri grein
Meira
Bjargræðiskvartettinn verður á Patreksfirði um helgina, og heldur þrenna tónleika: í kirkjunni kl. 20 í kvöld; í Sjóræningjahúsinu kl. 20 annað kvöld, og þriðju tónleikana í Skjaldborgarbíói á morgun kl.
Meira
RAFSTUÐSVEITIN Bloodgroup er nýlent á klakanum eftir góða ferð vestur til Kanada og Bandaríkjanna þar sem hún lék m.a. á NXNE (North by northeast) hátíðinni í Toronto.
Meira
GJÖRNINGAHELGI verður í Verksmiðjunni á Hjalteyri um helgina. Í kvöld kl. 21 framkvæma Flísungarnir Helgi Svavar Helgason og Davíð Þór Jónsson tónlistarspuna með myndlist og leiklist og á morgun kl. 17 fremur Joris Rademaker gjörninga.
Meira
HEATHER Mills, fyrrum spúsa Pauls gamla McCartney, nýtur frelsisins sem aldrei fyrr. Hún lýsir lífinu sem fyllra og hamingjuríkara eftir skilnaðinn.
Meira
*Þeir eru vel stjörnum prýddir, sjöundu Grapevine Grand Rock-tónleikarnir sem keyrðir hafa verið í samstarfi við gogoyoko.com. Þar kemur Hildur Guðnadóttir m.a. fram, sem gaf út aðra breiðskífu sína á dögunum, hina lofuðu With-out Sinking .
Meira
Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is JÓNAS Sen tónlistarmaður vinnur nú að nýrri sjónvarpsþáttaröð fyrir RÚV er ber heitið Átta raddir. Þættirnir verða átta talsins og í hverjum þeirra tekur hann fyrir einn íslenskan söngvara.
Meira
ÍSLENSKT tónlistarsumar 2009 stendur nú sem hæst í Björtu Reykjavík og í kvöld eru það Megas og Senuþjófarnir sem leika fyrir gesti og gangandi í miðbæ Reykjavíkur. Tónleikarnir fara nánar tiltekið fram í Hjómskálagarðinum og hefjast klukkan 20.
Meira
Í ÁGÚST komandi mun það sannast rækilega að konungur poppsins, Michael Jackson, er að sönnu eilífur. Þá mun hann, handan grafar, koma fram í O2-höllinni á sérstökum tónleikum vegna 51 árs afmælis síns.
Meira
Í LOK maí fundaði hópur evrópsks kvikmyndagerðarfólks á vegum Evrópsku kvikmyndaakademíunnar, EFA, og samdi áætlun til þess að auka vægi kvikmyndamenntunar í skólum í Evrópu með það fyrir augum að bæta skilning á kvikmyndamenningu almennt.
Meira
VIÐ reyndum fyrst og fremst að horfa í gæði verka þegar við völdum verk í sýninguna, áhugaverð verk,“ svarar Sigríður Melrós Ólafsdóttir, verkefnisstjóri sumarsýningar Listasafns Íslands, Falinn fjársjóður, gersemar í þjóðareign?
Meira
* Baráttumálin eru af ýmsum toga hjá Fésbókarfólki og mismikilvæg. Sumir berjast fyrir inngöngu Íslendinga í ESB en aðrir berjast fyrir því að fiskabúri verði komið fyrir á ný í anddyri Vesturbæjarlaugar. Slíkt búr var tekið niður árið 1985.
Meira
„ÞAÐ var upplifun fyrir mig nítján ára gamlan og nýbyrjaðan að spila, að vera allt í einu kominn í þessa úrvals djasshljómsveit,“ segir Reynir Sigurðsson víbrafónleikari, en Reynir ætlar að heiðra minningu félaga síns sem stýrði...
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is UNDANFARNA mánuði hefur Ólöf Arnalds vakið mikla athygli vestur í Bandaríkjunum en tónleikar hennar víðsvegar um New York hafa fengið helstu miðla í borginni til að sperra rækilega eyrun.
Meira
Eftir Guðmund Heiðar Frímannsson: "Sjálfstæði þýðir að enginn annar ber ábyrgð á okkur en við sjálf. Íslensk yfirvöld verða að greiða úr okkar mistökum eins vel og kostur er."
Meira
Eftir Ragnar Halldór Hall: "Kröfur Icesave-eigenda eru forgangskröfur við gjaldþrotaskipti, hliðsettar launakröfum eftir þá breytingu sem gerð var á réttindaröð krafna með svokölluðum neyðarlögum..."
Meira
Eftir Guðmund J. Guðmundsson: "Glataði sonurinn sólundaði sínu eigin fé, það er heimska og slíkum mönnum má fyrirgefa en útrásarvíkingarnir sólunduðu annarra fé, það heitir á íslensku þjófnaður."
Meira
Eftir Svan Sigurbjörnsson: "Fáir vilja heyra það að þeir 2. flokks og 3. flokks þegnar þjóðarinnar (20,6%) sem ekki eru í þjóðkirkjunni eru meðhöndlaðir sem menningarleg úrhrök"
Meira
Hafdís Huld Þrastardóttir | 7. júlí Var að fá email frá Spiderman Ég var rétt í þessu að fá email frá Spiderman. Hinum Franska Alain Robert sem lagið mitt Kónguló er samið um.
Meira
Eftir Einar Björn Bjarnason: "Það að Icesave-samningurinn er hefðbundinn viðskiptasamningur er einmitt eitt af því, sem gerir hann svo stórfenglega hættulegan."
Meira
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir | 9. júlí Verða þá afleiðingarnar ekki fræðilegar? Eða hver verður tilfinning skattborgara þegar þeir þurfa að borga 100 milljarða vegna „fræðilegra mistaka“?
Meira
Eftir Hörpu Árnadóttur: "Ég hvet Áslaugu til þess að endurskoða afsögn sína og stjórn SÍM til þess að standa þéttar við bakið á henni í þeim verkefnum sem hún hefur tekið að sér."
Meira
Eftir Hermann Jón Tómasson og Berg Elías Ágústsson: "Við sem búum hér á þessu svæði gerum okkur fulla grein fyrir mikilvægi þeirra framkvæmda á SV-horni landsins sem rætt er um í þessu samhengi og vonum að af þeim geti orðið á næstu árum."
Meira
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 8. júlí Reikistjarna Nú á 1000 ára afmæli litháísku þjóðarinnar hefur litháískur listamaður, Stacys Banifacius Ieva, tekið upp á því undarlega athæfi að ganga með Davíðsstjörnu á bakinu um þjóðvegi Litháens.
Meira
Örstutt saga um móðurmálið UNDIRRITUÐUM hefur borist Stafsetningaorðabókin sem er rit Íslenskrar málnefndar 15, 2006. Þarna kemur við sögu hópur karla og kvenna sem eru sérfræðingar í málvísindum.
Meira
Minningargreinar
10. júlí 2009
| Minningargreinar
| 3457 orð
| 1 mynd
Gestur Guðmundsson bóndi fæddist í Torfustaðakoti, síðar Sunnuhlíð í Vatnsdal, 20. september 1916. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 27. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Magnússon, f. 21. júlí 1874, d. 20.
MeiraKaupa minningabók
10. júlí 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 1673 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Hrafn Franklin Friðbjörnsson fæddist í Vestmannaeyjum 8. febrúar 1965. Hann lést á heimili sínu, Bylgjubyggð 61 í Ólafsfirði, 28. júní 2009. Foreldrar hans eru Kristín Ósk Óskarsdóttir, f. í Vestmannaeyjum 14. október 1940, og Friðbjörn Kristjánsson, f.
MeiraKaupa minningabók
10. júlí 2009
| Minningargreinar
| 2107 orð
| 1 mynd
Hrafn Franklin Friðbjörnsson fæddist í Vestmannaeyjum 8. febrúar 1965. Hann lést á heimili sínu, Bylgjubyggð 61 í Ólafsfirði, 28. júní 2009. Foreldrar hans eru Kristín Ósk Óskarsdóttir, f. í Vestmannaeyjum 14. október 1940, og Friðbjörn Kristjánsson, f.
MeiraKaupa minningabók
10. júlí 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 3663 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Inga Valborg Einarsdóttir fæddist í Menntaskólanum í Reykjavík 29. nóvember 1928. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans í Reykjavík 1. júlí sl. Foreldrar hennar voru Einar Ástráðsson, héraðslæknir á Eskifirði, f. 6.2. 1902, d. 6.8.
MeiraKaupa minningabók
10. júlí 2009
| Minningargreinar
| 4222 orð
| 1 mynd
Inga Valborg Einarsdóttir fæddist í Menntaskólanum í Reykjavík 29. nóvember 1928. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans í Reykjavík 1. júlí sl. Foreldrar hennar voru Einar Ástráðsson, héraðslæknir á Eskifirði, f. 6.2. 1902, d. 6.8.
MeiraKaupa minningabók
10. júlí 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 634 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Jón Arason Valdimarsson fæddist í Vestmannaeyjum 5. febrúar 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 30. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Valdimar Gíslason múrarameistari, f. 6.7. 1895, d. 17.7. 1968, og Helga Jónsdóttir húsmóði
MeiraKaupa minningabók
Jón Arason Valdimarsson fæddist í Vestmannaeyjum 5. febrúar 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 30. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Valdimar Gíslason múrarameistari, f. 6.7. 1895, d. 17.7.
MeiraKaupa minningabók
10. júlí 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 1500 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Olav Davíð fæddist í Stavanger í Noregi 11. júní 1920. Hann andaðist á Ási í Hveragerði miðvikudaginn 1. júlí 2009. Foreldrar hans voru Betzy Marie Davíðson, f. í Noregi 8. mars 1895, d. 1989 og Skapti Davíðson, f. í Stöðlakoti í Reykjavík 15.
MeiraKaupa minningabók
Olav Davíð fæddist í Stavanger í Noregi 11. júní 1920. Hann andaðist á Ási í Hveragerði miðvikudaginn 1. júlí 2009. Foreldrar hans voru Betzy Marie Davíðson, f. í Noregi 8. mars 1895, d. 1989 og Skapti Davíðson, f. í Stöðlakoti í Reykjavík 15.
MeiraKaupa minningabók
10. júlí 2009
| Minningargreinar
| 1740 orð
| 1 mynd
Ragna Haraldsdóttir, ævinlega nefnd Dídí, fæddist í Reykjavík 12. september 1927. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 29. júní sl. Foreldrar hennar voru Haraldur Sigurðsson, héraðslæknir á Búðum í Fáskrúðsfirði, f. 23.10. 1900, d. 28.10.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Fjármálaeftirlitið (FME) hóf rannsókn sína á málefnum Sjóvár í apríl í fyrra þegar félagið skilaði ársreikningi sínum og fylgigögnum með honum til stofnunarinnar.
Meira
Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is EMBÆTTI ríkisskattstjóra hefur nú undir höndum mikið af upplýsingum frá bönkum og opinberum aðilum í Lúxemborg um eignarhald Íslendinga á félögum í þekktum skattaskjólum á borð við bresku Jómfrúareyjarnar.
Meira
LITHÁÍSKA fjármálaeftirlitið vísaði í gær máli til þess íslenska er varðar starfsemi MP banka í Litháen. Gerir litháíska eftirlitið tvær athugasemdir við starfsemi útibús MP.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar l ækkaði um 0,36% í gær, en litlar breytingar urðu á gengi einstakra félaga fyrir utan Eik banka, sem lækkaði um rúm 10%. Lokagildi vísitölunnar var 746,29 stig.
Meira
HEILDARVIÐSKIPTI með skuldabréf í Kauphöllinni námu 275 milljörðum króna í júní og var mánuðurinn því sá veltumesti frá bankahruninu síðastliðið haust. Kemur þetta fram í fréttabréfi Lánasýslu ríkisins.
Meira
Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is HÆSTIRÉTTUR hefur orðið við beiðni Vilhjálms Bjarnasonar og dætra hans um leyfi til áfrýjunar vegna málshöfðunar þeirra gegn stjórn Straums Burðaráss.
Meira
Firru mannsins eru lítil takmörk sett. Allt og allir þurfa að verða stærri og betri, minni og fínni, sverari og harðari, þrýstnari og skornari og så videre.
Meira
Á vefsíðu Rockstar Games er nú hægt, með löglegum hætti og án endurgjalds, að hala niður fyrstu tveimur leikjum hinnar goðsagnakenndu Grand Theft Auto-seríu (GTA).
Meira
„Þetta snýst um að ná fram einni heild á andlit og líkama,“ segir Björg Alfreðsdóttir, förðunarmeistari hjá MAC, þegar hún er spurð hvernig konur geti fengið húð sína til að fá þetta fallega Victoriu Secret-yfirbragð.
Meira
Ekki þurfa menn lengi að handleika Nokia 5800 Xpressmusic síma til að átta sig á að skjárinn, stór, bjartur og litskrúðugur, er aðalmálið; það toppar ekkert að vera með svo stóran skjá (nema stærri skjár).
Meira
Akureyri Brynjar Leó Fossberg fæddist 6. mars kl. 19.54. Hann vó 3.950 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Arna H. Fossberg Júlíusdóttir og Hlynur...
Meira
Sumarbrids Jöfn og góð þátttaka er í sumarbrids. Úrslitin síðustu kvöld og bronsstig eru þessi: Mánudagur 6. júlí. 26 pör. Hermann Friðriks – Ingólfur Hlyns 68 Guðlaugur Sveins – Sveinn Rúnar +63 Kristinn Kristins – Halldór Svanb.
Meira
ÉG er einn af þeim sem hef takmarkaðan aðgang að sjónvarpsstöðvum. Ég hef aðgang að þremur kvikindum; Sjónvarpinu, SkjáEinum og Omega. Svo reyni ég að ná Simpsons í opinni dagskrá á Stöð 2 þegar ég man eftir því.
Meira
Orð dagsins: Breyttu ekki eftir því, sem illt er, minn elskaði, heldur eftir því, sem gott er. Sá sem gott gjörir heyrir Guði til, en sá sem illt gjörir hefur ekki séð Guð. (3. Jh 11.
Meira
Reykjavík Jóhanna Elísabet fæddist 15. maí kl. 19.40. Hún vó 3.385 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Helga Sólveig Aðalsteinsdóttir og Guðmundur...
Meira
Fyrir sléttubúa Norður-Ameríku jafnast fátt á við sólina og lognið og akrana og það sem þetta allt saman á stóran þátt í að auðvelda framleiðslu á – besta nautakjöt sem hægt er að fá í álfunni.
Meira
10. júlí 1718 Meistari Jón Vídalín biskup flutti þungorða ræðu yfir þingheimi í Þingvallakirkju. Hann sagði m.a.: „Hjá oss er orðið svoddan aflát vondra verka og lasta að menn varla straffa nema smáþjófa.“ 10.
Meira
„ÞETTA leggst bara alveg hreint ljómandi vel í mig, mér finnst ég alltaf vera ung og spræk, ég get ekki að því gert,“ segir Steinunn Bergsteinsdóttir myndlistarkona, innt eftir því hvernig henni hugnist að ná hinum virðulega sextugsaldri.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÍSLANDSMEISTARAR FH-inga héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Í miklum baráttuleik náðu þeir að leggja Fylkismenn að velli í Kaplakrika, 3:2, og unnu þar með sinn 11.
Meira
Ó lafur Ragnar Grímsson , forseti Íslands, og eiginkona hans, Dorritt Moussaieff , verða viðstödd setningarathöfn Landsmótsins á Akureyri í kvöld.
Meira
Ó lafur Ingi Skúlason og samherjar hans í sænska liðinu Helsingborg eru komnir í 2. umferðina í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu eftir jafntefli gegn Mika í Armeníu í gær, 1:1. Helsingborg vann fyrri leikinn 3:1 og því 4:2 samanlagt. Í 2.
Meira
HELGA G. Guðjónsdóttir, formaður UMFA, og Hermann Jón Tómasson, bæjarstjóri á Akureyri, afhjúpuðu í gær fjóra bautasteina aftan við stúkuna á nýja íþróttaleikvanginum.
Meira
FALLLIÐIN úr efstu deild fótboltans í fyrra, HK og ÍA, tókust á í Kópavoginum í gærkvöldi. Báðum var spáð góðu gengi í 1. deild en sú er ekki raunin en með 2:1 sigri tókst HK að skjótast í 4. sæti deildarinnar á meðan Skagamenn sitja eftir í sjötta að loknum 10 af 22 umferðum.
Meira
HART var barist víða um Akureyrarbæ í gær í ýmsum íþróttagreinum. Þennan fyrsta keppnisdag Landsmótsins voru fimm greinar á dagskrá, auk þess sem fram fór á frjálsíþróttavellinum.
Meira
LANDSMÓT Ungmennafélags Íslands, (formlega) hið 26. í röðinni, hófst á Akureyri í gærmorgun í blíðskaparveðri. Það verður sett með viðhöfn á mikilli hátíð í kvöld og keppni í mörgum og ólíkum greinum stendur þar til um miðjan sunnudaginn.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is KEFLVÍKINGAR eru úr leik í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu karla eftir 2:2 jafntefli gegn Valletta frá Möltu í Keflavík í gærkvöldi.
Meira
„Þetta var bara mjög góður sigur. Ég er afar ánægður með allt liðið eftir þennan leik,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu, eftir að það tryggði sér sæti í 2.
Meira
ÍSLENSKA kvennalandsliðið í golfi burstaði gestgjafana Slóvena í C-riðli á EM áhugamanna í Bled í gær. Leikin er holukeppni í riðlakeppninni, fjórir tvímenningsleikir og einn fjórmenningur.
Meira
PAVEL Ermolinskij, landsliðsmaður í körfuknattleik, sagðist í samtali við Morgunblaðið í gær reikna með því að vera áfram á Spáni. Eins og fram kom í blaðinu í gær þá átti Pavel ár eftir af samningi sínum við La Palma í næstefstu deild þar í landi.
Meira
Eftir Guðmund Karl sport@mbl.is ÞAÐ var mikil dramatík í toppslag Selfoss og Hauka á Selfossvelli í gærkvöldi. Haukar komust í 0:2 í fyrri hálfleik með mörkum frá Ásgeiri Þór Ingólfssyni og Pétri Á.
Meira
Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is FJÖLNIR tapaði sjöunda leik sínum af níu leikjum sumarsins í Pepsi-deild karla þegar liðið lá gegn Fram 28.
Meira
Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞÓRUNN Helga Jónsdóttir, leikmaður Santos í Brasilíu, var í gærkvöld valin í A-landsliðshóp Íslands í fyrsta skipti.
Meira
Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Það er ekki aðeins að banaslysum hefur fækkað ár frá ári í Frakklandi eins komið hefur fram heldur hefur þeim einnig fækkað stórum í Bretlandi.
Meira
Það er ekki langt síðan fjallað var um óvenjulega skútuhönnun hjá Audi en nú virðist keyra um þverbak því fyrirtækið hefur núna hannað ótrúlega sérstakan flygil.
Meira
Ágúst Ásgeirsson Fésbókin (Facebook) getur verið góð til síns brúks. Stundum kannski of góð eða öllu skilvirkari en ætlunin var. Það finnst líklega mótorhjólamanni sem nú situr á bak við lás og slá fyrir hraðakstur.
Meira
Eftir Leó M Jónsson leoemm@simnet.is Stýrið hefur þyngst Spurt: Stýrið í Vitara-jeppanum mínum (árg. 1999) hefur þyngst. Ég fann það eftir að hafa prófað Terrano II kunningja míns. Ekki vantar glussa á stýrisdæluna og enginn leki sjáanlegur.
Meira
Þær fréttir voru nýlega fluttar í bílablaðinu að komið væri að lokum hjá hinu ástsæla bílafyrirtæki eftir áratugaframleiðslu á forvitnilegum bílum, þeirra eftirminnilegastur er VW Karmann Ghia.
Meira
Bílaframleiðendur leita nú ýmissa leiða til að auka söluna og er Lotus þar ekki undanskilið en fyrirtækið fetar nú í fótspor ekki ómerkari bílaframleiðenda en Ford en fyrirtækið hefur tvisvar framleitt sérútgáfu af Mustang fyrir Hertz-bílaleiguna.
Meira
Það teljast nú líklega merkilegar fréttir að Prius skuli einhvers staðar vera orðinn söluhæsti bíllinn en það er raunin í dag því í júní var Prius mesti seldi bíllinn í Japan.
Meira
Tesla, sportbílaframleiðandinn frá Kaliforníu, opnaði söluskrifstofu á dögunum í ríkramannahverfinu Mayfair í London, skammt frá Harrods-verslunarhúsinu.
Meira
Skoska heimastjórnin kannar nú kosti þess og galla að heimta vegatoll af hjólreiðamönnum. Hefur stjórnin leitað ráða og umsagna vegna þessa og spyr hvort allir notendur veganna eigi að borga fyrir þá.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.