Greinar sunnudaginn 12. júlí 2009

Fréttir

12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 461 orð | 2 myndir

Á þessum degi

Ein langlífasta rokkhljómsveit heims, The Rolling Stones, tróð fyrst upp í Marquee-klúbbnum við Oxford-stræti í London 12. júlí 1962. Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 152 orð | 1 mynd

Breiðavíkurmálið í brennidepli

Forsætisráðuneytið er tilbúið að koma til móts við hugmyndir stjórnar Breiðavíkursamtakanna um útfærslu frumvarps til laga um sanngirnisbætur vegna misgjörða gagnvart börnum á vistheimilum en enn ber mikið í milli í sambandi við skiptingu þolenda í... Meira
12. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 2172 orð | 2 myndir

Er Ísland ekki fullvalda jafningi?

Eftir Agnesi Bragadóttur og Pétur Blöndal Hefur þjóðarrétti Íslendinga verið lagt fyrir róða, með Icesave-samningunum, með því að samningarnir eru einkaréttarlegs eðlis? Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 41 orð | 1 mynd

Fjaðurmagnaður Federer

Svissneski tennisleikarinn Roger Federer skráði sig á spjöld sögunnar um liðna helgi þegar hann vann sinn fimmtánda sigur á stórmóti. Margir telja hann besta tennisleikara sem uppi hefur verið. Meira
12. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gospelsöngvari og góðvinur Michaels Jacksons

GOSPELSÖNGVARINN, lagahöfundurinn og presturinn Andraé Crouch er væntanlegur hingað til lands til tónleikahalds. Crouch var góðvinur Michaels heitins Jacksons og söng meðal annarra á minningarathöfn um söngvarann sem fram fór í síðustu viku. Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 413 orð | 1 mynd

Harðnar á Nadalnum

Þrátt fyrir einstaka afrekaskrá er Roger Federer ekki ósigrandi. Það hefur helsti keppinautur hans í seinni tíð, Spánverjinn Rafael Nadal, margsannað. Þeir félagar hafa mæst tuttugu sinnum og Nadal hefur haft betur í þrettán skipti. Ekki nóg með það. Meira
12. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Heimilisofbeldi gegn körlum óþekkt stærð

Ofbeldi í nánum samböndum hefur verið töluvert rannsakað á undanförnum árum. Einblínt hefur verið á konur sem fórnarlömb og eftir sem áður er ofbeldi gagnvart körlum falið vandamál. Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 650 orð | 2 myndir

Hinn endanlegi spaðaás

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Þeir voru þar allir, Pete Sampras, Björn Borg og Rod Laver. Þrjár kynslóðir af séníum. Enginn vildi missa af augnablikinu þegar sigursælasti tennisleikari sögunnar yrði krýndur. Meira
12. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Hjáseta kann að ráða úrslitum um aðild að ESB

Umræður um aðildartillögu að ESB héldu áfram á Alþingi í gær. Heimildarmenn blaðsins telja líklegt að aðild verði samþykkt með því að nokkrir þingmenn sitji hjá við atkvæðagreiðsluna. Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 1614 orð | 8 myndir

Hollywood tjargar hrappana

Sæbjörn Valdimarsson saebjoen@heimsnet.is You ain't seen nothin' yet B-B-B-Baby, you just ain't seen nothin' yet Here's something that you never gonna forget... Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 2347 orð | 2 myndir

Kamelljónið frá Katalóníu

Umhverfislögfræðingurinn Xavier Rodriguez Gallego er með fimm háskólagráður. Frá því hann fluttist til Íslands fyrir fjórum árum hefur hann m.a. keyrt út hamborgara, starfað sem húsamálari, uppvaskari, þjónn og kennari. Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 70 orð

Lítið ber á Hillary Clinton

Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er ekki fyrirferðarmikil í stjórn Baracks Obama Bandaríkjaforseta. Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 1263 orð | 1 mynd

Ljósið sem vísar veginn

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fjölnir Geir „Pabbi er mjög sérstakur. Hann er mjög góðhjartaður, góður karl, en þungur og íbygginn. Er alltaf í eigin hugarheimi, alvarlegur. Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 1214 orð | 1 mynd

Manngjöld í þúsund ár

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Í einum af lokaköflum Brennu-Njáls sögu segir frá því er kveðið er upp um manngjöld fyrir Njál og Bergþóru og átti að bæta Njál þrennum manngjöldum en Bergþóru tvennum en Snorri goði fór fyrir dómnum. Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 662 orð | 2 myndir

Ofurstjarna eða aukapersóna?

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Margir töldu að Barack Obama væri að taka talsverða áhættu þegar hann bauð Hillary Clinton embætti utanríkisráðherra. Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 1045 orð | 2 myndir

Sagan endurtekur sig

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 450 orð | 3 myndir

Sómi samfélagsins

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stjórn Breiðavíkursamtakanna leggur til að bætur til vistmanna á Breiðavíkurheimilinu á árunum 1952-1979 verði engar upp í allt að 16 milljónir króna. Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 211 orð | 1 mynd

Starfsmenn AGS mótmæltu

Samninganefndir Breta og Hollendinga sem komu til landsins eftir að bankakerfið hrundi í október voru afar vel undirbúnar og komu íslenskum embættismönnum í opna skjöldu, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 109 orð | 1 mynd

*Svíinn Björn Borg vann ellefu stórmót á sínum ferli. Wimbledon-mótið...

*Svíinn Björn Borg vann ellefu stórmót á sínum ferli. Wimbledon-mótið fimm sinnum og opna franska sex sinnum. Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 18 orð

Tengslakynningin

Feðgarnir Bragi Ásgeirsson og Fjölnir Geir Bragason eru listamenn hvor á sínu sviði og hafa lifað sannkölluðu listamannalífi. Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 401 orð | 1 mynd

Ummæli

Þeir sem setja sig inn í málið af alvöru sjá það að þetta er einhver barnaskapur sem nær bara engri átt. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra um afstöðu Davíðs Oddssonar, fyrrverandi seðlabankastjóra, í Icesave-málinu. Meira
12. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Uppbygging óljós

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 758 orð | 4 myndir

Viljum við svona samfélag?

Jæja. Meira
12. júlí 2009 | Innlent - greinar | 275 orð | 1 mynd

Vinnusamir og afkastamiklir feðgar

FEÐGARNIR og listamennirnir Bragi Ásgeirsson og Fjölnir Geir Bragason hafa verið áberandi hvor á sinn hátt. Myndlistin hefur átt hug og hjarta Braga og Fjölnir ólst upp í henni en hefur einbeitt sér að tattúi. Meira
12. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Þetta er stórkostlegur dagur

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
12. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Þrotabú getur ekki gengið að eignum fólks á Spáni

DÓMARI í Denia á Spáni hefur úrskurðað að þrotabú Landsbankans í Lúxemborg geti ekki gengið að eignum viðskiptavina sem töpuðu fé í viðskiptum við bankann. Meira
12. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð

Öxará dælt á eldhafið

ÁÆTLA má að yfir 5 þúsund tonnum af vatni úr Öxará hafi verið dælt yfir eldinn í Hótel Valhöll í fyrradag. Það dugði þó skammt því húsið var þannig byggt að ekki var talið mögulegt að bjarga því. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júlí 2009 | Staksteinar | 203 orð | 2 myndir

Alþingi höggvi á hnútinn

Það er ósköp skiljanlegt að Ósvaldur Knudsen, talsmaður fyrrverandi starfsmanna SPRON, trúi því ekki að ráðamenn ætli að sitja með hendur í skauti og hafast ekki að, á meðan starfsmennirnir fá ekki laun sín greidd á uppsagnarfresti og sitja þar með ekki... Meira
12. júlí 2009 | Reykjavíkurbréf | 1513 orð | 1 mynd

Lýðræði á tímum efnahagshamfara

Lýðræðið getur verið ófyrirsjáanlegt og subbulegt og leiðir ekki alltaf til fyrirfram gefinnar niðurstöðu. Þetta veldur sumum meiri óþægindum en öðrum. Meira
12. júlí 2009 | Leiðarar | 273 orð

Úr gömlum leiðurum

15. júlí 1979: „Þá er ekki síður athyglisvert, að svokallaðir „verkalýðsflokkar“ eru komnir í hár saman út af því, hvort réttara sé að hækka skatta eða tolla, sem að sjálfsögðu kemur að síðustu út á eitt. Meira
12. júlí 2009 | Leiðarar | 439 orð

Þorskur í sjó

Sjávarútvegur hefur alltaf verið ein af meginundirstöðum íslensks atvinnulífs þótt lítið hafi verið gert úr þætti hans í góðærinu. Eftir bankahrunið eykst mikilvægi þessa undirstöðuatvinnuvegar á ný. Meira

Menning

12. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Aftur á ísskápinn

LEIKARINN Ryan Gosling er fjölhæfur maður. Í haust kemur út fyrsta breiðskífa kappans, sem ásamt hljómsveit sinni, Dead Man's Bones, hefur verið með annan fótinn í hljóðveri undanfarin tvö ár. Meira
12. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 275 orð | 2 myndir

Dauðinn við hvert fótmál

Leikstjóri: Kathryn Bigelow. Aðalleikarar: Jeremy Renner, Anthony Mackie, Brian Geraghty, Ralph Fiennes, Guy Pearce. 120 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
12. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

Ég er Múmínsnáðinn

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is MARGIR notendur Facebook eru iðnir við að taka hin ýmsu persónuleikapróf, að mestu sér til gamans þó. Meira
12. júlí 2009 | Tónlist | 414 orð | 2 myndir

Gospelsöngvari Jacksons

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is HANN er kannski ekki svo þekktur utan síns sviðs en gospelsöngvarinn, lagahöfundurinn og presturinn Andraé Crouch er vissulega mikils metinn í tónlistarbransanum. Meira
12. júlí 2009 | Kvikmyndir | 193 orð | 6 myndir

Harry Potter heldur áfram

HARRY Potter-æðið heldur áfram. Bækurnar sjö um galdrastrákinn góða hafa selst í bílförmum um allan heim og nú þegar bækurnar verða ekki fleiri halda kvikmyndirnar upp úr bókunum áfram að draga fólk í bíó. Meira
12. júlí 2009 | Kvikmyndir | 95 orð

Íslenska sprengjudeildin

Allt síðan á Sturlungaöld höfum við Íslendingar verið hófsamir í vopnabrölti og vígaferlum. Engu að síður eigum við færa og flinka sprengjudeild, sem er undir hatti Landhelgisgæslunnar. Meira
12. júlí 2009 | Tónlist | 396 orð | 2 myndir

Kuldaleg nýbylgja

Í upphafi árs er til siðs að spá fyrir um hvaðeina, þar á meðal hvaða listamenn eigi eftir að slá í gegn á árinu. Svo bar við í Bretlandi að þar voru menn nokkuð sammála um að þrjár stúlkur myndu slá í gegn árið 2009; Little Boots, Florence and the Machine og La Roux. Meira
12. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Lady Gjaldþrota

BANDARÍSKA söngstjarnan Lady Gaga segist vera algerlega auralaus. Þrátt fyrir að vera ein vinsælasta poppstjarna samtímans segist hún ekki eiga bót fyrir boruna á sér. Meira
12. júlí 2009 | Tónlist | 236 orð | 1 mynd

Ófrísk í glimmergalla

UNDRAVERÐI stúlknahópurinn Weird Girls sleppti lausu á netið á föstudag nýju myndbandi sem hópurinn gerði fyrir lag Agent Fresco, Eyes of a Cloud Catcher. Meira
12. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Sléttuúlfur át hundinn

Á MEÐAN þau hjónakorn Ozzy og Sharon Osbourne horfðu, líkt og margir aðrir, á minningarathöfnina um Micahel Jackson í sjónvarpinu gerðist sá leiði atburður að sléttuúlfur í nágrenni við heimili þeirra í Los Angeles át hundinn þeirra. Meira
12. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Útiloka ekki manndráp

RANNSÓKNIN á andláti Michaels heitins Jacksons tók nýja stefnu í gær þegar rannsakendur fengu til heimild að leggja hald á heilsufarsskýrslur söngvarans og háttsettur lögreglumaður neitaði að útiloka að um manndráp hafi verið að ræða. Meira

Umræðan

12. júlí 2009 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Angist þjóðar og óvissa

Það sem gerir mannlega tilveru erfiða viðureignar en jafnframt það sem gerir hana áhugaverða og spennandi er að hún er háð óvissu á öllum sviðum. Meira
12. júlí 2009 | Aðsent efni | 248 orð | 1 mynd

Forgangsröðun 101

Eftir Þórð Víking Friðgeirsson: "Forgangsröðunin á að fara fram með þeim hætti að fyrst er stillt upp þeim markmiðum sem stefnt er að." Meira
12. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 431 orð | 1 mynd

Tómur bunki

Frá Úlfari Þormóðssyni: "KOSNINGALÖGUM ætti ekki að breyta nema að vel athuguðu máli. Nú hefur ríkisstjórnin hins vegar lagt fram tillögu að breytingu á þeim að illa athuguðu máli í frumvarpi til laga um persónukjör." Meira
12. júlí 2009 | Velvakandi | 370 orð | 1 mynd

Velvakandi

12. júlí 2009 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Þeir fiska sem róa

Eftir Gunnar Skúla Ármannsson: "Að velta því fyrir sér hvað Davíð, Ingibjörg Sólrún eða Geir gerðu er tímasóun. Jafn glórulaust er að velta sér upp úr því hvað Jóhönnu dettur í hug." Meira

Minningargreinar

12. júlí 2009 | Minningargreinar | 118 orð | 1 mynd

Anna Karlsdóttir

Anna Karlsdóttir fæddist á Þóroddstungu í Vatnsdal 23. febrúar 1908 og lést á Héraðshælinu á Blönduósi 23. júní 2009. Foreldrar hennar voru Karl Jónsson bóndi, f. 1884, d. 1950, og kona hans Guðrún Sigurðardóttir, f. 1882, d 1979. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Karlsdóttir

Anna Karlsdóttir fæddist að Þóroddstungu í Vatnsdal 23. febrúar 1908 og lést á Héraðshælinu á Blönduósi þann 23. júní 2009. Foreldrar hennar voru Karl Jónsson, bóndi f. 1884 d. 1950 og. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1143 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásthildur Símonardóttir

Ásthildur Símonardóttir fæddist í Hafnarfirði 8. nóv. 1952. Hún lést á heimili sínu, Sléttuvegi 7 í Reykjavík, 28. júní sl. Foreldrar hennar voru Ólöf Helgadóttir, f. 17.9. 1915, d. 2.12. 1992, og Símon Marionsson, f. 5.7. 1913, d. 26.12. 1996. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2009 | Minningargreinar | 1587 orð | 1 mynd

Ásthildur Símonardóttir

Ásthildur Símonardóttir fæddist í Hafnarfirði 8. nóv. 1952. Hún lést á heimili sínu, Sléttuvegi 7 í Reykjavík, 28. júní sl. Foreldrar hennar voru Ólöf Helgadóttir, f. 17.9. 1915, d. 2.12. 1992, og Símon Marionsson, f. 5.7. 1913, d. 26.12. 1996. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1058 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingi Björn Halldórsson

Ingi Björn Halldórsson fæddist á Borg á Borgarfirði eystra þann 7. desember 1929. Hann andaðist á Landsspítalanum í Fossvogi 22. júní síðast liðinn. Ingi Björn var sonur Halldórs Ásgrímssonar alþingismanns og kaupfélagsstjóra á Vopnafirði, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2009 | Minningargreinar | 1014 orð | 1 mynd

Ragnhildur Steingrímsdóttir

Ragnhildur Steingrímsdóttir fæddist á Akureyri 11. júní 1927. Hún andaðist á Kristnesspítala 25. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steingrímur Þorsteinsson, f. 30.12. 1881, d. 27.11. 1962, og Tómasína Tómasdóttir, f. 27.4. 1884, d. 25.1.1971. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2009 | Minningargreinar | 3314 orð | 1 mynd

Svavar Júlíusson

Svavar Júlíusson fæddist í Sólheimatungu við Laugarásveg í Reykjavík 23. apríl 1935. Hann lést á heimili sínu, Lyngbergi 11 í Hafnarfirði, 29. júní sl. Foreldrar hans voru Magnea Vilborg Guðjónsdóttir, f. 6.10. 1903, d. 2.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Bonsai á básinn

GRÆNAR jurtir lífga upp á vinnustaðinn og hafa jafnvel bætandi áhrif á loftgæði. Að velja réttu jurtina fyrir vinnurýmið getur hins vegar verið vandasamt, og sérstaklega nú þegar minimalisminn og snyrtileikinn ræður ríkjum í skrifstofutískunni. Meira
12. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Margmiðlunarmistöð í vasann

FYRST kom borðtölvan, svo kom fartölvan, og loks kom Nokia N97. Þannig má draga saman þær umsagnir sem tækjafíklasíður hafa um Nokia N97 símann. Meira

Fastir þættir

12. júlí 2009 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

30 ára

Guðrún Hlín Bragadóttir hjúkrunarfræðingur, Geirlandi, Kópavogi, verður þrítug í dag, 12. júlí. Hún verður stödd í sumarhúsi í faðmi fjölskyldunnar af því... Meira
12. júlí 2009 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Pólsk tækni Norður &spade;Á962 &heart;K953 ⋄G &klubs;G1064 Vestur Austur &spade;10 &spade;DG87 &heart;10864 &heart;D72 ⋄7532 ⋄ÁK1084 &klubs;D982 &klubs;3 Suður &spade;K543 &heart;ÁG ⋄D96 &klubs;ÁK75 Suður spilar 4&spade;. Meira
12. júlí 2009 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Fyrirtaks rassahúmor

ÞESSA dagana er hægt að sitja skellihlæjandi uppi í sófa hjá sér fjögur kvöld vikunnar hið minnsta, frá mánudögum til fimmtudaga, frá klukkan 21.30 og fram að fréttum klukkan 22 í Sjónvarpinu. Meira
12. júlí 2009 | Auðlesið efni | 103 orð | 1 mynd

Hundrað ára afmælis-mót UMFÍ

Lands-mót Ung-menna-félags Íslands, hófst á Akureyri síðast-liðinn fimmtu-dag en form-leg setning fór fram með við-höfn á mikilli hátíð á föstudags-kvöldið. Þetta er eitt-hundrað ára afmælis-mót en fyrsta Lands-mótið var haldið á Akureyri árið 1909. Meira
12. júlí 2009 | Auðlesið efni | 149 orð | 1 mynd

Hús-leit hjá Sjóvá

Hús-leit var gerð hjá Sjóvá og í höfuð-stöðvum Milestone og á heimilum helstu stjórnenda félaganna tveggja, á vegum embættis sér-staks sak-sóknara. Meira
12. júlí 2009 | Auðlesið efni | 95 orð

Lítil sam-staða

Lítil sam-staða er í utan-ríkis- mála-nefnd Al-þingis um ESB-ályktunina. Fundir nefndarinnar um ESB-málið riðluðust þegar ekki náðist sam-staða um málið og út-býtingu skjala á Al-þingi var af-lýst. Meira
12. júlí 2009 | Auðlesið efni | 80 orð

Of-beldi gegn konum

Fjórðungur kvenna á Íslandi hefur verið beittur líkam-legu, and-legu eða kynferðis-legu of-beldi af maka. Skýr tengsl eru á milli of-beldisins og heilsu-fars-vanda-mála kvennanna, að því er niður-stöður rannsóknar sýna. Meira
12. júlí 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: „Ef þér hafið þekkt mig, munuð þér og þekkja föður...

Orð dagsins: „Ef þér hafið þekkt mig, munuð þér og þekkja föður minn. Héðan af þekkið þér hann og hafið séð hann.“ (Jóh. 14, 7. Meira
12. júlí 2009 | Auðlesið efni | 122 orð | 1 mynd

Óeirðir í Kína

Þúsundum manna af þjóðar- broti Uighur-manna lenti saman við kín-verska meiri- hlutann í Xin-jiang héraði í Kína, 45% íbúa héraðsins eru Uighur-menn, 40% Han- Kínverjar. Meira
12. júlí 2009 | Auðlesið efni | 88 orð | 1 mynd

Semur tónlist fyrir McGregor

Tón-skáldið Ólafur Arnalds mun semja tónlist fyrir nýjasta verk Waynes McGregor, eins um-talaðasta dans-höfundar heims í dag, en hann gegnir nú starfi aðal-dans-höfundar Konunglega ballettsins í Bretlandi. Meira
12. júlí 2009 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Sjóferðir og sjávarréttir

„ÉG ætla að fara tvær ferðir út á sjó að skoða hvali, en sleppi þriðju ferðinni,“ segir Ásdís Eir Símonardóttir, sem fyllir aldarfjórðunginn í dag. Meira
12. júlí 2009 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 d6 5. e4 O-O 6. c3 b6 7. Bd3 Bb7 8. O-O Rbd7 9. He1 e5 10. dxe5 dxe5 11. Dc2 De7 12. Bf1 Hfe8 13. a4 a5 14. Rc4 h6 15. Bh4 De6 16. Rfd2 Dg4 17. Bg3 De6 18. f3 Bf8 19. Re3 c6 20. Rdc4 Kg7 21. Hed1 Ba6 22. b3 Kg8 23. Meira
12. júlí 2009 | Auðlesið efni | 108 orð | 1 mynd

Valur og KR mætast

Gömlu erki-fjendurnir Valur og KR drógust saman í bikar-keppni karla í knatt-spyrnu, þegar dregið var til átta liða úrslitanna. Annar nágranna-slagur verður í Kópavogi þar sem HK og Breiða-blik mætast. Meira
12. júlí 2009 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji var í matarboði í vikunni. Efnahagshrunið og Icesave-reikningarnir komu til tals í boðinu. Meðal gesta í boðinu var Breti sem lék forvitni á að vita hvers vegna svo hrapallega hefði tekist til í efnahagsmálum á Íslandi. Meira
12. júlí 2009 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

12. júlí 1951 Óskar Halldórsson útgerðarmaður og börn hans afhentu íslenska ríkinu vaxmyndasafn með myndum af átján Íslendingum og fimmtán þekktum erlendum mönnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.