ÁSTAND eftirvagna og tengitækja verður sérstaklega athugað á vegum landsins á morgun. Skoðunin verður á Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi. Stefnt er að því að stöðva alla ferðavagna sem fara um og ökutækið einnig skoðað.
Meira
EKKI virtust vera miklar torfærur á malbikinu í Reykjavík þar sem þrír ungir hjólreiðamenn báru saman fjallahjólin sín. Kannski þeir hafi bara stoppað til að kasta mæðinni og fá sér nesti úr sælgætispokanum.
Meira
16. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 122 orð
| 1 mynd
Höskuldur Sverrir Friðriksson bráðatæknir er lagður af stað til Abuja í Nígeríu til að aðstoða við uppbyggingu sjúkraflutninga fyrir Alþjóða Rauða krossinn (ICRC). Áætlað er að hann komi aftur 20. ágúst. Höskuldur mun m.a.
Meira
KREPPAN hefur leikið Japana illa og stjórnvöld þurft að grípa til margvíslegra neyðarráðstafana. En einn atvinnuvegur blómstrar ekki síður en fyrr á árum: Ástarhótelin. Alls eru rekin um 25.
Meira
16. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 248 orð
| 1 mynd
Eftir Andra Karl andri@mbl.is FIMMTI – og næstsíðasti – dagur annarrar umræðu um tillögur að aðildarviðræðum við Evrópusambandið fór fram í spennuþrungnu andrúmslofti.
Meira
SKILYRÐI sem bankar hafa sett fyrir skilmálabreytingum á lánum eða breytingum á afborgunum erlendra lána skuldugra bænda gætu reynst bændunum náðarhögg, að mati Bændasamtakanna. Bankarnir vilja m.a.
Meira
Eftir Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is Síðustu dagar hafa verið góðir í Hofsá í Vopnafirði. Veiðifélag árinnar með Eddu Helgason í broddi fylkingar sendi frá sér yfirlýsingu um að á tímabilinu 4.-14. júlí væru komir 108 laxar á land.
Meira
16. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 277 orð
| 2 myndir
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is BETUR fór en á horfðist þegar farþegabáturinn Andrea II strandaði á sandrifi austan við Lundey í Kollafirði á fjórða tímanum í gær.
Meira
BIÐSTAÐA mannsins, sem hallar sér aftur í gröfu í grunninum þar sem húsin í Lækjargötu brunnu til grunna, er kannski lýsandi fyrir stöðuna í landinu. Alla vega er beðið eftir endurreisninni, hvort heldur menn horfa til húss eða samfélags.
Meira
LANDNEMAHÓPUR Vinnuskóla Reykjavíkur býður gestum og gangandi upp á stuttar kanósiglingar frá vesturenda Tjarnarinnar. Fyrsta siglingin verður í dag kl. 10.
Meira
16. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 752 orð
| 3 myndir
Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SVEIN Harald Øygard, seðlabankastjóri, sagði á blaðamannafundi í gær að jafnvel þó það hefði verið betra ef tiltekin ákvæði í Icesave-samningunum hefðu verið með öðrum hætti, breytti það ekki heildarmati Seðlabankans.
Meira
Á SPJALLVEF síðunnar Barnaland.is er auglýst eftir einhverjum á leið í gjaldþrot sem getur tekið bifreið inn í bú sitt gegn greiðslu. Virðist sem eigandinn sé að reyna að komast undan gjöldum eða afborgunum af bílnum.
Meira
16. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 119 orð
| 1 mynd
Í LOK dags í fyrradag höfðu Fasteignaskrá Íslands aðeins borist 127 athugasemdir við endurmat fasteigna landsmanna. Hafði stofnunin búist við fleiri athugasemdum þar sem íbúðarhúsnæði er nú metið með nýjum aðferðum.
Meira
16. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 768 orð
| 2 myndir
AFTANÁKEYRSLUR eru mesta vandamálið í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu. Þær valda flestum slysum. Forvarnahúsið telur að vinna þurfi markvisst að því að fækka þeim.
Meira
VEIÐI á hreintörfum hófst í gær og þar með hreindýraveiðitíminn. Fyrsti felldi tarfurinn sem Jóhann G. Gunnarsson, starfsmaður veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar, frétti af var veiddur á svæði 2 í landi Þuríðarstaða í Fljótsdal á milli kl.
Meira
„ÞEIR skemmtu sér vel og hvöttu FH áfram. Það heyrðist ekki minna í þeim en mér,“ segir Elfar Þór Erlingsson, sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og FH-ingur.
Meira
EKKI voru dónalegar kræsingarnar sem 14 ára krakkar úr Frostaskjóli seldu á kökubasar á Lækjartorgi í gær til styrktar Fjölskylduhjálp Íslands. Rann heimabakað góðgæti á borð við pönnukökur, kanilsnúða, skúffuköku, múffur og fleira út til vegfarenda.
Meira
16. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 345 orð
| 3 myndir
Hinn 1. júlí tók gildi lagabreyting sem leggur 8% hátekjuskatt á allar tekjuskattsskyldar tekjur. Skatturinn er reiknaður mánaðarlega af staðgreiðsluskyldum tekjum yfir 700.000 kr.
Meira
16. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 542 orð
| 6 myndir
Ljóst er að mjótt verður á mununum í atkvæðagreiðslu um tillögu sjálfstæðismanna um tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild. Svo getur farið að tillagan verði felld með aðeins eins atkvæðis meirihluta.
Meira
16. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 243 orð
| 1 mynd
Fyrirhugað er að nota örlitla nema til að fylgjast með því hvað verður um heimilissorp. Íbúar í New York, Seattle og London munu leggja til alls 3.000 sorpeiningar í tilraunina.
Meira
GREIN eftir íslenskan vísindamann, Sigríði Rut Franzdóttur, birtist í hinu virta vísindatímariti Nature í vikunni. Sigríður fjallar í greininni um rannsóknir sínar á taugakerfi ávaxtaflugunnar.
Meira
Árin 1981 og 1984 tók ríkissjóður lán að upphæð 15 milljónir punda hvort í gegnum Hambros-banka í London. Þau voru síðan sameinuð og höfuðstólinn þá orðinn 30 milljónir punda.
Meira
Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is Mikil reiði í röðum stjórnarandstöðuþingmanna gerði það að verkum að stjórnarandstaðan hvarf frá því samkomulagi sem náðst hafði á Alþingi um málsmeðferð ESB á þingi.
Meira
16. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 245 orð
| 1 mynd
Umhverfis- og samgönguráð Reykjavíkurborgar mótmæltir áherslum og forgangsröð verkefna sem fram koma í tillögum að niðurskurði á framkvæmdafé Vegagerðar ríkisins fyrir árið 2009.
Meira
16. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 422 orð
| 2 myndir
Lánastofnanir hafa boðið skuldugum bændum breytingar á lánskjörum. Bændasamtökin telja að hinir breyttu eða nýju skilmálar geti orðið náðarhögg fyrir viðkomandi lántakendur.
Meira
16. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 127 orð
| 1 mynd
UM tugur manna hefur verið yfirheyrður vegna rannsóknar á kaupum Imons í Landsbankanum fjórum dögum fyrir fall bankans. Nokkrir þeirra hafa fengið stöðu grunaðra.
Meira
OLÍUDREIFING ehf. hyggst stækka olíubirgðastöð sína á Litla-Sandi í Hvalfirði með því að flytja þangað olíugeymi frá Seyðisfirði og byggja tvo nýja geyma á sama stað.
Meira
„ÞETTA var hannað þegar allt var „2007“ en hefur verið sett í hálfgerða biðstöðu þar til eitthvað rætist úr,“ segir Páll Harðarson, framkvæmdastjóri byggingafyrirtækisins Nesbyggðar, um íbúabyggð sem rísa átti í Vogum við...
Meira
ENGINN komst af þegar rússnesk-smíðuð farþegaþota Caspian Airlines með alls 168 manns innanborðs hrapaði stuttu eftir flugtak um kl. sjö í gærmorgun frá Imam Khomeini-flugvelli í Teheran. Talið er að eldur hafi komið upp í vélinni.
Meira
16. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
MIKIÐ er bókað á hótelum og gististöðum á landsbyggðinni í sumar. Þótt fullbókað sé á sumum hótelum eru gististaðirnir margir og oft hægt að finna herbergi.
Meira
Á 79 ára afmæli Sólheima var afhjúpaður Engill sameiningar og vonar á Sólheimum. Engillinn er hluti af alþjóðlegu verkefni til að skapa tengingu vonar og ástar um allan heim. Engillinn á Sólheimum er sá tólfti sem settur er upp í jafnmörgum...
Meira
TILRÆÐUM hefur fjölgað nokkuð í Írak allra síðustu vikurnar en ástandið í landinu er samt mun betra en fyrir fáeinum árum og lífið að mörgu leyti að komast í samt lag. Skemmtanalífið blómstar í Bagdad, 17 næturklúbbar eru nú í borginni.
Meira
STÚDENTAR í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, mótmæla meðferð á Uighurum við sendiráð Kína í gær. Indónesar eru flestir múslímar eins og Uighurar sem eru skyldir Tyrkjum.
Meira
16. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 239 orð
| 1 mynd
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is AFKOMURÝRNUN íslenskra svínabænda næmi, að teknu tilliti til norðurslóðastuðnings, um 15% við inngöngu Íslands í Evrópusambandið og þá stórauknu samkeppni við erlenda framleiðslu sem henni fylgdi.
Meira
NOKKUR viðbúnaður var á Reykjavíkurflugvelli um tíuleytið í gærkvöld þegar tilkynning barst um að eins hreyfils ferjuvél á leið inn til lendingar ætti í vandræðum með nefhjólið. Að sögn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var lýst yfir sk.
Meira
16. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 246 orð
| 1 mynd
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is TÖKUR á nýrri íslenskri gamanmynd með rómantísku ívafi hefjast í næstu viku. Myndin heitir Þetta reddast! og er í leikstjórn Barkar Gunnarssonar.
Meira
MANUEL Zelaya, forseti Hondúras, sem herinn og stjórnarandstaðan í landinu ráku úr landi 28. júní, segir þjóðina nú hafa rétt á því að gera uppreisn. Honum hefur verið meinað að snúa aftur heim en reynt er að leysa deiluna með milligöngumönnum.
Meira
16. júlí 2009
| Innlendar fréttir
| 163 orð
| 1 mynd
Í minnisblaði Seðlabanka Íslands til fjárlaganefndar Alþingis um Icesave-samningana sem efnislega hefur verið greint frá í Morgunblaðinu er annars vegar fjallað um hina erlendu skuldastöðu Íslands og hins vegar sett fram lögfræðilegt álit á ríkisábyrgð...
Meira
Þeir eru afskaplega ógeðfelldir verslunarhættirnir sem þrír af fjórum þingmönnum Borgarahreyfingarinnar kynntu í fyrradag og greint var frá í frétt á bls. 4 í Morgunblaðinu í gær undir fyrirsögninni Icesave út af borðinu, ellegar kosið um ESB .
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is TÓNLIST íslensku stúlknasveitarinnar Amiinu hljómar í nýjustu kvikmynd sænska leikstjórans Lukasar Moodysson, Mammut .
Meira
UMTÖLUÐ mynd Sacha Baron Cohens, Bruno, hefur verið bönnuð í Úkraínu á þeim forsendum að „óréttlætanlegar“ kynfærasýningar og kynlíf samkynhneigðra gætu haft skaðleg áhrif á siðferðislega heilsu Úkraínumanna.
Meira
ÞEIR KK og Maggi Eiríks munu skemmta ferðafólki sunnan heiða um helgina. Þeir verða í Duushúsum í Keflavík í kvöld en bregða sér síðan austur fyrir fjall, spila á Borg í Grímsnesi föstudagskvöldið og í Úthlíð Biskupstungum á laugardagskvöld.
Meira
GARÐURINN, skáldsaga Gerðar Kristnýjar sem kom út í fyrra, verður gefin út í Noregi af forlaginu Bokvennen. Þá hefur útgáfuréttur að bókinni einnig verið seldur þýska forlaginu Berlin Verlag.
Meira
BANDARÍSKA rokksveitin Green Day heldur toppsæti lagalistans með laginu sínu „21 Guns“, enda hefur lagið mikið hljómað á öldum ljósvakans undanfarna viku.
Meira
Einu sinni var maður sem hét Stieg Larsson. Þrátt fyrir að hafa einungis skrifað þrjár bækur fyrir ótímabært andlát sitt þegar hann var fimmtugur að aldri er hann einn söluhæsti rithöfundur allra tíma.
Meira
SAFNPLATAN 100 íslensk í ferðalagið er mest selda plata á Íslandi um þessar mundir. Kemur það eflaust fáum á óvart, enda fjölmargir Íslendingar á faraldsfæti þessa dagana.
Meira
ÞAÐ getur borgað sig að hlusta á tónlist. Það getur Bandaríkjamaðurinn Jim Bartek staðfest því honum hefur verið boðið á tónleika með hljómsveitinni Judas Priest fyrir það eitt að hlusta á nýjustu plötu sveitarinnar.
Meira
Í DAG verður opnuð ljósmyndasýning í sýningarsal Byggðasafns Hafnarfjarðar í Gúttó, Suðurgötu 7. Sýningin hefur yfirskriftina Krísa og er ljósmyndaverkefni um eina af sýnilegustu afleiðingum bankahrunsins á Íslandi 2008.
Meira
BRESKA portrettmyndasafnið, The National Portrait Gallery (NPG), hefur hótað bandarískum manni, Derrick Coetzee, lögsókn fyrir brot á höfundarrétti. Coetzee halaði niður um 3.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞESSI mynd er búin að vera í bígerð í tæp þrjú ár,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Börkur Gunnarsson um sína nýjustu mynd sem hlotið hefur hið skemmtilega heiti Þetta reddast! .
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is NÝTT íslenskt leikverk, Let's talk Local – Reykjavík , var frumsýnt á Restaurant Reykjavík í gærkvöldi. Verkið, sem er eftir Snæbjörn Ragnarsson, verður sýnt daglega í sumar, og jafnvel lengur.
Meira
NÚ á laugardaginn, 18. júlí, blæs Sálin hans Jóns míns til sóknar á gamalkunnum slóðum, í Landeyjunum, nánar tiltekið í hinu fornfræga félagsheimili Njálsbúð sem á sínum tíma var eitt helsta vígi hinnar svokölluðu sveitaballamenningar.
Meira
Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞÆR eru ófáar tónleikaraðirnar á Íslandi í sumar og Norræna húsið lætur ekki sitt eftir liggja. Á laugardaginn kl.
Meira
Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Það ráku eflaust einhverjir upp stór augu þegar fréttist að hljómsveitin Melchior hefði verið endurreist og sent frá sér breiðskífu eftir þriggja áratuga þögn.
Meira
Eftir Guðna Ágústsson: "Það mun enginn fyrirgefa Steingrími að hafa fyrstur hleypt Samfylkingunni áfram með málið og þar með sett það á dagskrá íslenskra stjórnmála..."
Meira
Eftir Helgu Völu Helgadóttur: "... er fráleitt að krefjast þess nú að öll samskipti okkar við önnur ríki og greiðslumiðlun til og frá landinu verði sett í uppnám ..."
Meira
Lára Hanna Einarsdóttir | 15. júlí Íslenska sumarið Ég fór í tjaldútilegu fyrir tveimur árum. Langa yfirreið um Vestfirði í björtu og fallegu veðri, en fremur svölu. Myndin hér að neðan er grátlega lýsandi fyrir ástandið á tjaldstæðum á Íslandi.
Meira
Björn Jóhann Björnsson: "Lífið er vissulega ljúft á landsbyggðinni, voru lokaorð fréttaritara Morgunblaðsins á Þórshöfn, Líneyjar Sigurðardóttur, í frétt af ágætum aflabrögðum Þórshafnarbáta í strandveiðunum, eftir að hún hafði fengið glænýjan þorsk og makríl með sér heim í..."
Meira
Eftir Hall Hallsson: "Þingmenn vafra um sem vofur og engum dettur í hug að krefjast rannsóknar á Icesave-málinu. Rannsókn verður að fara fram, allt skal upp á borð."
Meira
Atli Thoroddsen, flugstjóri, fæddist 29. maí 1970. Hann lést á 11E, krabbameinslækningadeild Landsspítalans að morgni 7. júlí. Foreldrar hans eru Þórunn Christiansen og Björn Thoroddsen. Systkini hans eru a) Kristín María, maki Steinarr Bragason.
MeiraKaupa minningabók
16. júlí 2009
| Minningargreinar
| 2231 orð
| 1 mynd
Atli Thoroddsen, flugstjóri, fæddist 29. maí 1970. Hann lést á 11E, krabbameinslækningadeild Landsspítalans, að morgni 7. júlí. Foreldrar hans eru Þórunn Christiansen og Björn Thoroddsen. Systkini hans eru a) Kristín María, maki Steinarr Bragason.
MeiraKaupa minningabók
16. júlí 2009
| Minningargreinar
| 1185 orð
| 1 mynd
Gíslína Hlíf Gísladóttir, (Sissa), fæddist á Eyvindarstöðum í Blöndudal 11. október 1935. Hún lést á Dalbæ á Dalvík þann 6. júlí 2009. Foreldrar Gíslínu voru Gísli Jónsson bóndi, söngstjóri og organisti, f. 15.5. 1902, d. 7.1.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Karl Jónsson fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1940. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 2. júlí sl. Útför Guðmundar var gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ, 13. júlí sl.
MeiraKaupa minningabók
16. júlí 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 1005 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Rannveig Jónsdóttir fæddist á Keldum í Mosfellshreppi þ. 23. febrúar 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík þ. 4. júlí 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Katrín Eyjólfsdóttir, f. 18.
MeiraKaupa minningabók
16. júlí 2009
| Minningargreinar
| 1361 orð
| 1 mynd
Rannveig Jónsdóttir fæddist á Keldum í Mosfellshreppi hinn 23. febrúar 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík hinn 4. júlí 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Katrín Eyjólfsdóttir, f. 18.1.
MeiraKaupa minningabók
Reynir Helgason fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1938. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 6. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sveinbjörg Jónsdóttir, f. 19. janúar 1915 og Helgi Árnason, f. 31. júlí 1908, d. 7. maí 1988.
MeiraKaupa minningabók
16. júlí 2009
| Minningargreinar
| 1627 orð
| 1 mynd
Stella Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1932 og lést á Landspítala, Hringbraut, á gjörgæslu, 2. júlí 2009. Hún var dóttir hjónanna Jónu Bjarneyjar Albertsdóttur f. 12.12. 1904 og Stefáns Magnúsar Þorkelssonar f. 15.5.
MeiraKaupa minningabók
Þórir Magnússon fæddist í Reykjavík 11. apríl 1937. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. júli 2009. Foreldrar hans voru: Magnús Pétursson, ættaður frá Borgarfirði, f. 12.10. 1905, d. 21.8.
MeiraKaupa minningabók
16. júlí 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 552 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Þórir Magnússon fæddist í Reykjavík 11. apríl 1937. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. júlí sl. Foreldrar hans voru Magnús Pétursson, ættaður úr Borgarfirði, f. 12. okt. 1905, d. 21. ág.
MeiraKaupa minningabók
16. júlí 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 1763 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Þuríður Helga Kristjánsdóttir fæddist á Hellu á Árskógsströnd 21.11.1915. Hún lést á Kristnesspítala 2.7. s.l. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján E. Kristjánsson bóndi, f. 14.10.1882, d. 18.5.1979 og Sigurbjörg Jóhannesdóttir, húsfreyja f. 2.10.
MeiraKaupa minningabók
16. júlí 2009
| Minningargreinar
| 1772 orð
| 1 mynd
Þuríður Helga Kristjánsdóttir fæddist á Hellu á Árskógsströnd 21.11. 1915. Hún lést á Kristnesspítala 2.7. sl. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján E. Kristjánsson bóndi, f. 14.10. 1882, d. 18.5. 1979, og Sigurbjörg Jóhannesdóttir húsfreyja, f. 2.10.
MeiraKaupa minningabók
Reinhold Richter sendir þættinum kveðju: „Vinur minn Friðþjófur Johnson er magnaður fluguveiðimaður. Hann renndi um daginn fyrir lax en laxinn var tregur.
Meira
Krónan Gildir 16.-19. júlí verð nú áður mælie. verð Lambalæri, kryddað 1.189 1.798 1.189 kr. kg Grísakótilettur 749 1.498 749 kr. kg Danskar grísalundir 1.299 2.598 1.299 kr. kg Laxaflök, beinhreinsuð 1.398 1.798 1.398 kr.
Meira
Orð dagsins: Sjá, hann kemur í skýjunum og hvert auga mun sjá hann, jafnvel þeir sem stungu hann, og allar kynkvíslir jarðarinnar munu kveina yfir honum. Vissulega, amen. (Opb. 1, 7.
Meira
Víkverji er svo lánsamur að búa í líflegu hverfi, hvar er skrautleg flóra manna og kvenna, hunda og katta. Og merkilegt nokk, allar lifa skepnurnar í sátt og samlyndi, bæði menn og dýr.
Meira
ÁSDÍS Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti úr Ármanni, hafnaði í fjórða sæti í spjótkasti á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Luzern í Sviss í gærkvöldi. Hún kastaði spjótinu 58,36 metra sem er réttum þremur metrum frá Íslandsmetinu.
Meira
Logi Ólafsson, þjálfari KR, fær ærið verkefni í hendurnar í kvöld þegar lið hans tekur á móti gríska liðinu Larissa í Evrópudeild UEFA klukkan 19.15 í Frostaskjóli. Er þetta fyrri leikur liðanna, en sá seinni fer fram 23. júlí ytra.
Meira
Opna breska meistaramótið í golfi hefst í dag á Turnberry-vellinum í Skotlandi. Mótið var í fyrsta skipti haldið árið 1860 en ber aldurinn vel og áhuginn eykst með hverju árinu sem líður.
Meira
Auðun Helgason , fyrirliði Fram , verður ekki með Safamýrarliðinu í kvöld þegar það mætir Sigma Olomouc í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu í Tékklandi .
Meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson , landsliðsþjálfari í knattspyrnu kvenna, tillynnti seint í gærkvöldi byrjunarlið Íslands sem mætir Englendingum í vináttulandsleik í knattspyrnu í Colchester kl. 18.45 í dag.
Meira
LOKAUNDIRBÚNINGUR íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu fyrir Evrópumótið í Finnlandi hefst í kvöld þegar liðið mætir Englandi í vináttulandsleik, en leikið er í bænum Colchester, skammt norðaustur af London.
Meira
ÍÞRÓTTADAGBLAÐIÐ El Mundo Deportivo , sem gefið er út í Katalóníu, fullyrti í gær að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefði fundað með Eiði Smára Guðjohnsen og ráðlagt honum að finna sér nýtt félag í sumar.
Meira
KNATTSPYRNULIÐ Keflavíkur hefur orðið fyrir blóðtöku en í ljós hefur komið að Hörður Sveinsson leikur ekki með því næstu vikurnar. Hann meiddist í leik ÍBV og Keflavíkur í Pepsi-deildinni á Hásteinsvelli á sunnudagskvöldið.
Meira
STAÐFEST hefur verið að 130 stuðningsmenn gríska liðsins Larissa fylgi liðinu hingað til lands og hefur þeim verið tryggð sæti á KR-vellinum í kvöld. Aðeins verða seldir 1.500 aðgöngumiðar á leikinn þar sem aðeins má selja í sætin í stúkunni.
Meira
Framarar eru komnir til tékknesku borgarinnar Olomouc þar sem þeir mæta heimamönnum í Sigma Olomouc í 2. umferð Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld. Það eru verðlaun Safamýrarliðsins fyrir að hafa sigrað The New Saints frá Wales 4:2 samanlagt í 1. umferðinni.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is FH-INGAR sóttu ekki gull í greipar Aktobe frá Kasakstan þegar liðin mættust í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í Kaplakrika í gærkvöldi.
Meira
KR-INGAR verða án Atla Jóhannssonar og Gunnars Kristjánssonar þegar þeir taka á móti Larissa frá Grikklandi í Evrópudeild UEFA á KR-vellinum klukkan 19.15 í kvöld.
Meira
U21 árs landslið Íslands í handknattleik leikur upphafsleik heimsmeistaramótsins í Egyptalandi 3. ágúst nk. Í leiknum mætir íslenska liðið landsliði Egypta. Leikið verður í stórri íþróttahöll í Kaíró sem rúmar tæplega 30.000 áhorfendur í sæti.
Meira
EITT hundrað fimmtíu og þrír kaupsamningar um íbúðarhúsnæði voru gerðir á höfuðborgarsvæðinu í júní. Þetta jafngildir því, að að meðaltali hafi verið gerðir 38 samningar í hverri viku í mánuðinum.
Meira
FINNUR Sveinbjörnsson, bankastjóri Nýja Kaupþings, segir óhjákvæmilegt í einhverjum tilvikum að fella niður skuldir smárra og meðalstórra fyrirtækja.
Meira
BRESKA ríkisstjórnin gæti hafið sölu á hlutum í ríkisbönkum á næstu mánuðum, en mun halda eftir meirihlutaeign í nokkur ár, segir í frétt breska blaðsins Times.
Meira
EFtir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is STÍFAR samningsviðræður standa nú yfir á milli skilanefndar Kaupþings og fulltrúa stjórnvalda um með hvaða hætti skilanefndin mun koma að eignarhaldi á Nýja Kaupþingi.
Meira
SKIPTASTJÓRI Lehman Brothers í Evrópu hefur lagt fram áætlun um að skila eignum, sem nema um 13 milljörðum dollara, til viðskiptavina fjárfestingabankans á næsta ári, en eignirnar frusu inni við fall bankans síðastliðinn september.
Meira
Engin gögn eru til í forsætisráðuneytinu um þá ákvörðun að leggja Glitni banka til eigið fé gegn 75% eignarhlut sem tilkynnt var um hinn 29. september á síðasta ári, viku áður en neyðarlögin voru sett. Fallið var frá þessum áformum í kjölfar setningar neyðarlaganna.
Meira
Gunnlaugur Sigmundsson, stjórnarformaður Icelandair Group og Einar Sveinsson stjórnarmaður eru að hætta í stjórn fyrirtækisins. Gunnlaugur segir að Íslandsbanki hafi óskað eftir hluthafafundi 6.
Meira
EIGIÐ FÉ tryggingafélaganna hefur lækkað um 17% frá áramótum til maíloka og nemur 37 milljörðum króna. Eigið fé þeirra hækkaði hins vegar um 4% á milli mánaða.
Meira
„Samstarf í stjórn Orators á þessum árum gekk ljómandi vel,“ segir Þórður Bogason hrl., sem var samtíða Sigríði Logadóttur, aðallögfræðingi Seðlabanka Íslands, í stjórn félags laganema í Háskóla Íslands á árunum 1986 til 1987.
Meira
OPINBER fjárfestingasjóður Persaflóaríkisins Katar mun leggja sportbílaframleiðandanum Porsche til fimm milljarða evra í hlutafjáraukningu, ef marka má Reuters.
Meira
Eftir Helga Vífil Júlíusson helgivifill@mbl.is CHRIS Flowers, sem útlit var fyrir að yrði annar stærsti hluthafi Kaupþings sumarið 2007 en af því varð ekki, er nú að reyna bjarga banka sem gerði hann forríkan. Hann á fjárfestingafélagið J.C. Flowers.
Meira
ALLIR skuldabréfaflokkar ríkissjóðs og Íbúðalánasjóðs lækkuðu í verði í viðskiptum gærdagsins. Verðtryggð íbúðabréf lækkuðu sýnu meira en ríkisskuldabréf.
Meira
Eftir Bjarna Ólafsson og Þórð Snæ Júlíusson ÞEGAR eignabólan á hlutabréfamörkuðum heimsins náði hámarki um miðjan júlí 2007 má segja að fjármálafyrirtæki hafi synt í lánsfé og eru íslensku bankarnir þar ekki undanskildir.
Meira
BANDARÍKJAMAÐUR segist hafa verið rukkaður um 23 milljónir milljarða á debetkortið sitt þegar hann keypti sígarettupakka á bensínstöð. Skömmu síðar skoðaði hann netbankann sinn og þar blasti við úttekt upp á 23.148.855.308.184.500 dollara.
Meira
LAUNIN hjá fjárfestingarbankanum Goldman Sachs í ár stefna í að verða betri en í uppsveiflunni fyrir hrun fjármálamarkaða, þegar æðstu stjórnendur þénuðu tugi milljóna dollara í ársbónusa, að því er segir í frétt Financial Times.
Meira
Með blekkingaleik bankanna var mikilvægum skilaboðum í gegnum hlutabréfaverð haldið frá almenningi. Um leið var því sem nú virtist óumflýjanlegt frestað: Hruninu.
Meira
SEÐLABANKI Íslands setti á markað í gær íbúðabréf að nafnverði 20,6 milljarðar króna, en um er að ræða bréf, sem lögð voru inn í bankann sem tryggingar fyrir veðlánum hjá bankanum.
Meira
ÞAÐ var örugglega voða kósý andrúmsloftið þegar umsækjendur um starf framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verzlunarmanna fóru í starfsviðtal. Capacent hafði verið fengið til að vera stjórninni til ráðgjafar.
Meira
Í umsögn Seðlabankans til fjárlaganefndar um Icesave-samninginn og greiðslubyrði erlendra lána kemur fram að hann telji að skuldastaða þjóðarbúsins verði ekki ósjálfbær þrátt fyrir að þróun mála verði með lakasta móti.
Meira
Í umsögn Seðlabankans vegna frumvarps um ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninganna kemur fram að bankinn telji að skuldastaða þjóðarbúsins verði ekki ósjálfbær þrátt fyrir að þróun mála verði með lakasta móti.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.