Greinar laugardaginn 18. júlí 2009

Fréttir

18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

40 manns fá aftur vinnu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is TILBOÐI stofnanda og nokkurra lykilstarfsmanna Loftorku í þrotabú fyrirtækisins hefur verið tekið og mun fyrirtækið hefja rekstur á nýjan leik eftir helgi. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð

Arðgreiðslur Sjóvár 170% af hagnaði ársins 2007

ARÐGREIÐSLUR Sjóvár til eigenda sinna á árinu 2007 voru 170% af hagnaði félagsins það árið. Milestone, fv. eigandi Sjóvár, fékk 7,3 milljarða króna í arð á sama tíma og hagnaður af trygginga- og fjárfestingarekstri nam 4,3 milljörðum króna. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ágúst skipaður rektor áfram

TVÆR umsóknir bárust um embætti rektors Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur að fenginni umsögn háskólaráðs skipað Ágúst Sigurðsson í embættið til fimm ára frá 1. ágúst nk. að telja. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Árborg skorar á samgönguráðherra

BÆJARRÁÐ Árborgar samþykkti á fundi sínum í sl. viku áskorun til samgönguráðherra og Alþingis um að hvika ekki frá settum áformum sem kynnt voru í fyrravetur um vegabætur á Suðurlandsvegi á milli Reykjavíkur og Selfoss. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

„Hrein og klár viðskipti“

18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 465 orð | 6 myndir

„Strandveiðar gera allt vitlaust“

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is SJÓMENN sem gera út frá Snæfellsnesi hafa fiskað vel að undanförnu og líflegt var við höfnina þar þegar bátar voru að koma þar inn til löndunar á miðvikudag. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Bjarki doktor í menningarfræðum

* BJARKI Valtýsson menningarfræðingur varði doktorsritgerð sína, Aðgangsmenning: Endurblönduð menning og menningarstefna Evrópusambandsins (Access Culture: The Remixable Culture of Prosumers and the Cultural Policy of the European Union) við... Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Blomkvist og Salander

„ÉG hélt að mitt erfiðasta hlutverk á ferlinum yrði að finna réttu manneskjuna í hlutverk Lisbet Salander,“ segir Niels Arden Oplev, sem leikstýrði kvikmyndinni Karlar sem hata konur , sem gerð er eftir samnefndri metsölubók Stiegs Larssons. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Bretarnir fagna ESB-umsókninni

Eftir Önund Pál Ragnarsson BRESK stjórnvöld fagna umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Það svar fékkst frá fjölmiðlaskrifstofu breska utanríkisráðuneytisins í gær við fyrirspurn Morgunblaðsins um afstöðu Breta. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Embætti sérstaks saksóknara fær 100 milljónir aukalega

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Engin vissa um meirihluta fyrir Icesave

Forseti Alþingis vill að þingnefndir hraði störfum eftir megni. Stjórnarandstöðuþingmenn hóta að beita málþófi ef Icesave verður afgreitt með „ofbeldi“ úr þingnefndum. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 814 orð | 2 myndir

Erfitt mál fyrir marga en ekki hlaupið frá lýðræðinu

Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur nú komið því máli í gegnum þingið sem flokkurinn hefur haft hvað mesta andúð á allt frá því hann var stofnaður, umsókn um aðild að ESB. Því er spurt: Hvernig er stemningin í flokknum? Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Erill hjá slökkviliði og eldur í turni við Grafarvogslaug

ELDUR kviknaði í klæðningu varðturns við sundlaug Grafarvogs í gær. Starfsfólk hélt eldinum í skefjum með því að dæla vatni á hann þar til slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom. Turninn er nokkuð skemmdur en upptök eldsins eru óljós. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fagna 50 ára vegi yfir Dynjandisheiði

EFNT var til hátíðarhalda á Dynjandisheiði í tilefni þess að 50 ár eru liðin síðan vegur var lagður yfir heiðina og akvegasambandi þar með komið á milli byggða á Vestfjörðum og milli Ísafjarðar og Reykjavíkur. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Fellur milli kerfa

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is ÞRIGGJA barna móðir í Háskóla Íslands fær hvorki atvinnuleysisbætur né námslán í sumar vegna BA-ritgerðar sem hún á að skila í haust. „Ég er að lenda í alveg ofsalegum vandræðum. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Framleiðslu hætt

FRAMLEIÐSLU Parkódín-endaþarmsstíla 10/500 mg sem og Estracomb-forðaplástra hefur verið hætt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lyfjastofnun. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hafdís Huld með Bubba Morthens

SÖNGKONAN Hafdís Huld Þrastardóttir er væntanleg hingað til lands, en hún mun halda tónleika með Bubba Morthens á Rósenberg hinn 5. ágúst. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð

Harmonikkuhátíð

ÁRLEG Harmonikkuhátíð Reykjavíkur fer fram um helgina, í tíunda sinn. Erlendur gestur hátíðarinnar er að þessu sinni norski harmonikkusnillingurinn Sigmund Dehli, sem heimsótti Ísland síðast 1993. Hann heldur tónleika í Norræna húsinu í dag kl. 15. Meira
18. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hátíð fílsins í Indlandi

HINDÚAKLERKAR fóðra fíla á hinni árlegu hátíð fílsins, Anayoottu, við hof í borginni Thrissur í gær. Fílar hafa verið notaðir til ýmissa verka í þúsundir ára í landinu, m.a. til hernaðar. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hita upp með söng í Eyjum

LIÐ Eyjamanna í meistaraflokki karla í knattspyrnu beitir óvenjulegum aðferðum við að hita sig upp fyrir leiki. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hverahlíðarvirkjun frestast vegna óvissu í fjármögnun

Framkvæmdir vegna jarðgufuvirkjunar Orkuveitu Reykjavíkur við Hverahlíð á Hellisheiði munu frestast vegna óvissu um fjármögnun, að sögn Guðlaugs Gylfa Sverrissonar, stjórnarformanns Orkuveitunnar. Evrópski fjárfestingarbankinn neitaði hinn 15. júlí sl. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Ísland á ekki að bíða lengur en til 2012

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is LÍTA má á nýlega atburðarás litla Íslands sem dæmisögu um alþjóðavæðingu. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Loka Pósthússtrætinu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að loka Pósthússtræti alla daga vikunnar fram til 10. ágúst með það að markmiði að veita gangandi vegfarendum betra rými í miðborginni. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Lög þurfa að tryggja vernd réttar hælisleitenda betur

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is NEFND um meðferð hælisumsókna hér á landi telur að tryggja þurfi vernd réttinda hælisleitenda með skýrari hætti í lögum. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Miður að ESB kom ekki meira að Icesave

HAFT var eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrum utanríkisráðherra og formanni Samfylkingarinnar, í fréttum Sjónvarpsins í gærkvöldi að henni þætti miður að Evrópusambandið skuli ekki koma með beinum hætti að Icesave-samningnum. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Milljón fermetrar af slitlagi lagðir

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „SLITLAGSVERKEFNIN eru drjúg og skapa okkur vinnu að minnsta kosti fram í miðjan september,“ segir Óskar Sigvaldason, framkvæmdastjóri Borgarverks ehf. í Borgarnesi. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 612 orð | 3 myndir

Minni aukavinna og kjötsala dregst saman

Sala á lambakjöti hefur dregist saman. Bændur bera kvíðboga fyrir því og eins er aukavinna minni en áður. Lágt afurðaverð skapar þó ákveðna möguleika í hugsanlegri samkeppni frá ESB. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 137 orð

Orkan hækkar til heimilanna

NÆRRI 8% verðmunur er á raforkuverði til heimila, á þeim hluta sem er á frjálsum markaði, samkvæmt könnun Neytendasamtakanna. Frá því samtökin könnuðu síðast verð árið 2006 hefur söluhluti raforkuverðs hækkað um 8-26%. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 754 orð | 2 myndir

Ótrúlegt að feta í fótspor forfeðranna – bókstaflega

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is Samstarfsverkefni Norræna félagsins á Íslandi og Þjóðræknisfélags Íslendinga, sem kennt er við Snorra Sturluson, stendur yfir í sex vikur ár hvert og hefur notið mikilla vinsælda. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Óvissa um Icesave-málið og þinglokin gætu dregist enn

HART er lagt að þingmönnum, stjórnarliðum jafnt sem stjórnarandstæðingum, að flýta umfjöllun um Icesave-málið en ólíklegt er, að það verði afgreitt úr nefnd fyrr en um miðja næstu viku. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Prjónið er langlíf baktería

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „ÉG er nú eiginlega sjálfmenntaður og það tók mig um þrjú ár en kom mjög eðlilega hjá mér þegar ég fór að leggja mig eftir því,“ segir Kristján Kristjánsson á Ási í Hveragerði sem er mikill prjónameistari. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Rakvélablöðin reyndust Íslendingum erfið

ÍSLENSKU keppendurnir á 40. Ólympíuleikunum í eðlisfræði, sem fram fara í Mexíkó, náðu ekki markmiðum sínum á leikunum. Það var ekki síst verklega þrautin sem olli hópnum erfiðleikum. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 416 orð | 3 myndir

Samráð verður víðtækt

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÖSSUR Skarphéðinsson utanríkisráðherra væntir þess fastlega að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu (ESB) verði rædd á fundi ráðherraráðs ESB hinn 27. júlí næstkomandi. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Segðu nú „sís“

ÞAÐ lá vel á stúlkunum í KA, sem brugðu á leik og þóttust líklega vera að taka mynd af markaskoraranum, sem lá í grasinu, eftir eina glæsispyrnu. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Segir það vera slæman kost að fresta Icesave

„ÉG teldi ekki gott að fresta afgreiðslu frumvarps um ríkisábyrgð vegna Icesave-samninganna,“ segir Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis. Meira
18. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 88 orð

Sjálfvirkur piparúði

GLÆPIR eru mikið samfélagsmein í Suður-Afríku og eitt af því sem afbrotamenn gera mikið af er að brjótast inn í hraðbanka. Brotist var inn í nærri 500 hraðbanka í fyrra en nú hefur verið gripið til nýrra ráða. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Skeiðará hefur runnið sitt skeið

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SKEIÐARÁ hefur runnið sitt skeið,“ sagði Oddur Sigurðsson, sérfræðingur á sviði jöklafræði hjá Veðurstofu Íslands. Um liðna helgi urðu miklar breytingar á rennsli árinnar þegar vatnið fór að renna í Gígjukvísl. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð

Skýrsla lögð fram um Gjástykki

LÖGÐ hefur verið fram frummatsskýrsla Landsvirkjunar vegna mats á umhverfisáhrifum rannsóknaborana í Gjástykki. Frestur til að gera athugasemdir rennur út 28. ágúst. Hægt að nálgast skýrsluna á heimasíðu Landsvirkjunar: www.lv.is og Mannvits: www. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Staðan 567 m.kr. betri en áætlað var

AFKOMA A-hluta Reykjavíkurborgar fyrir fjármagnsliði fyrstu þrjá mánuði ársins er 567 milljónum kr. betri en fjárhagsáætlun ársins gerði ráð fyrir. Nær öll svið borgarinnar voru rekin innan fjárheimilda og skatttekjur borgarinnar voru yfir áætlun. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Svæðið rúmar fólksbíla, rútur og reiðhjólaleigu

GÓÐA veðrið í gær var nýtt til þess að malbika á svæðinu milli Tryggvagötu og Geirsgötu. Meira
18. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Táragas á mótmælendur

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl. Meira
18. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Tilræði í Jakarta

MINNST níu manns létu lífið og tugir særðust þegar tveir sjálfsvígssprengjumenn tóku sjö manns með sér í dauðann á tveim hótelum í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, í gær. Framhlið Ritz-Carlton-hótelsins sundraðist. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Trúnaður og traust

BJARNI Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins í gær að fullur trúnaður og traust ríkti milli hans og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns flokksins. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Tvær íslenskar stúlkur teknar höndum í Englandi

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is TVÆR íslenskar stúlkur voru handteknar á miðvikudagskvöld í Northampton í Bretlandi. Fjölþjóðleg leit að þeim hafði staðið yfir í fjóra daga, allt frá því að faðir annarrar þeirra hafði samband við lögreglu. Meira
18. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 287 orð

Uppgangur og stórbætt öryggi á Vesturbakkanum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HVORKI gengur né rekur í viðleitni manna til að bæta ástandið á Gaza og koma á friðarsamningum milli Ísraela og Palestínumanna. Meira
18. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 102 orð

Úrgangur til Brasilíu

LÖGREGLAN í Brasilíu hefur nú hafið rannsókn í kjölfar þess að 64 gámar með meira en 1.400 tonnum af hættulegum úrgangi frá Bretlandi fundust í þrem hafnarborgum í landinu. Talið er að gámunum hafi verið smyglað til Brasilíu. Meira
18. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Var hún of falleg fyrir fangelsið?

BRESKI fangavörðurinn Amitjo Kajla, sem er 27 ára, segist hafa orðið að hætta vegna eineltis sem hún sætti í fangelsinu sem er í grennd við Wolverhampton. Hún þótti vera of falleg, að sögn BBC . Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð

Vextir hækka ekki í haust

LANDSBANKINN mun ekki hækka vexti á þeim lánum sem tekin verða til endurskoðunar á árinu þó að vextirnir séu lægri en markaðsvextir. Í haust fer fram fyrsta endurskoðun vaxta á íbúðarlánum samkvæmt samningsákvæðum endurskoðun á fimm ára fresti. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Viðvarandi skjálftavirkni undir Eyjafjallajökli

„ÞAÐ eru engin merki um yfirvofandi eldgos en það þarf að fylgjast vel með hræringunum,“ segir Matthew James Roberts, jöklafræðingur hjá Veðurstofunni. Frá því snemma í júní hefur skjálftavirkni verið viðvarandi. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Þarf að auka eftirlitið?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is YFIRMENN í dönsku lögreglunni kvarta yfir því að reglur Schengen-svæðisins auðveldi glæpagengjum að stunda mansal og vopnasmygl, segir í frétt Politiken . Svæðið sé paradís glæpamanna. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Þrjátíu daga gluggi opnast

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Þrjú hundruð milljarðar króna til eða frá

Ýmis lögfræðileg ágreiningsmál eru uppi um Icesave-samninginn. Eitt þeirra er um hver skuli fá andvirði eigna Landsbankans, þegar þær verða seldar, eða hversu stóran hluta. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Þunginn verður að vera réttur

LÖGREGLAN beitir sér nú fyrir sérstöku átaki í samvinnu við Umferðarstofu, Rannsóknarnefnd umferðarslysa og umferðareftirlit Vegagerðarinnar og það eru aftanívagnarnir, sem eru einkanlega til skoðunar. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Þyrla gæslunnar sótti ökklabrotinn mann í Esjuhlíðar

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-Líf, sótti ökklabrotinn mann skammt undan toppi Esjunnar í gær. Aðstæður á slysstað voru erfiðar en maðurinn var staddur í miklum bratta. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Þyrla sótti veika konu í skólaskútu

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar sótti í gærkvöldi konu um borð í erlenda skólaskútu sem stödd var við mynni Patreksfjarðar. Þyrlan var stödd á Ísafirði er beiðni um aðstoð barst en konan hafði veikst og var hún mjög þjáð. Meira
18. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Öflugur hópur girðir Brimnesskóga

STJÓRNARMENN í Brimnesskógum ásamt sjálfboðaliðum girtu 21 hektara lands sem félag um endurheimt Brimnesskóga hefur til afnota vestan Kolku í Skagafirði. Meira

Ritstjórnargreinar

18. júlí 2009 | Leiðarar | 339 orð

Morð í Kákasus

Það er hættulegt að gagnrýna ráðandi öfl í Rússlandi. Á miðvikudag var mannréttindafrömuðinum Natalíu Estemírovu rænt í Grosní og fannst lík hennar illa leikið síðar um daginn. Meira
18. júlí 2009 | Leiðarar | 251 orð

Saga úr viðskiptalífinu

Eigandi Sjóvár greiddi sér drjúgan arð árið 2007. Arðgreiðslurnar námu 170% af hagnaði, að því er segir í frétt Þórðar Snæs Júlíussonar í Morgunblaðinu í dag. Þetta er ekki villa. Meira
18. júlí 2009 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Sterkari staða

Deilt er um þá ákvörðun Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins, að sitja hjá við afgreiðslu þingsályktunartillögunnar um umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Meira

Menning

18. júlí 2009 | Bókmenntir | 466 orð | 1 mynd

Bókabúð Máls og menningar í SPRON

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is BÓKABÚÐ Máls og menningar flytur senn af Laugavegi 18 í hús SPRON á Skólavörðustíg, en verslunin er nú í eigu Pennans á Íslandi, sem á líka nafnið. Meira
18. júlí 2009 | Bókmenntir | 1479 orð | 4 myndir

Bræður, fylkjum liði í dag

Hvíta bókin, eftir Einar Má Guðmundsson. Mál og menning 2009, 189 bls. Íslenska efnahagsundrið, flugeldahagfræði fyrir byrjendur, eftir Jón Fjörni Thoroddsen. Brúðuleikur 2009, 141 bls. Meira
18. júlí 2009 | Kvikmyndir | 918 orð | 2 myndir

Ég bið að heilsa

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is „Ó, ég á svo dásamlegar minningar frá Íslandi,“ segir danski leikstjórinn Niels Arden Oplev þegar blaðamaður sló á þráðinn til hans á dögunum. Meira
18. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Frestar tónleikum vegna slyss

TVEIR eru látnir og fimm slasaðir eftir að þak sem verið er að byggja á Velodrome-leikvanginum í Marseille í Frakklandi hrundi í fyrradag. Verið var að koma upp tónleikasviði á leikvanginum en Madonna ætlaði að halda tónleika þar á morgun. Meira
18. júlí 2009 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Harry Potter og fimm þúsund Íslendingar

* Harry Potter -æði grípur um sig hér heima sem erlendis öðru hverju. Fyrst varð jafnan allt vitlaust þegar bækurnar komu út, menn flykktust í bókabúðir og rifu eintökin úr hillunum. Meira
18. júlí 2009 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Hárbeitt háð Jons Stewarts

Ljósvaki telur að þeir sem hafa aðgang að dönsku sjónvarpsstöðvunum DR1 og DR2 ættu að fylgjast með Emmy-verðlaunaþættinum The Daily Show, en þar fer þáttastjórnandinn Jon Stewart á kostum þegar hann tekur á pólitískum hitamálum. Meira
18. júlí 2009 | Myndlist | 111 orð | 1 mynd

Heillandi skýjahattur

HRAFNHILDUR Inga Sigurðardóttir listmálari vakti mikla athygli fyrir vænan hatt á listakaupstefnunni Art Vilnius 09 í borginni Vilnius í Lettlandi, þar sem hún sýndi verk sín með myndlistarhópnum Startart. Kaupstefnunni lauk 12. júlí. Meira
18. júlí 2009 | Tónlist | 308 orð | 1 mynd

Hvert orgel er einstakt

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is DÓMORGANISTINN í Berlín, Andreas Sieling, er kominn til Íslands og heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju á morgun kl. 17. Meira
18. júlí 2009 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Julius Shulman látinn

BANDARÍSKI ljósmyndarinn Julius Shulman lést á heimili sínu í Los Angeles á miðvikudaginn, 98 ára að aldri. Shulman sérhæfði sig í ljósmyndum af byggingum, og þótti fremstur á því sviði í heiminum. Meira
18. júlí 2009 | Tónlist | 456 orð | 2 myndir

Kætti Kóngulóarmanninn

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
18. júlí 2009 | Tónlist | 54 orð | 4 myndir

Lay Low og félagar í góðri æfingu

LAY Low og samspilarar hennar tveir, þeir Pétur Hallgrímsson og Jón Geir Jóhannsson, héldu tónleika á Café Rósenberg á dögunum. Þremenningarnir voru í góðri æfingu en þau hafa verið iðin við tónleikahald á erlendri grund undanfarin misseri. Meira
18. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 474 orð | 2 myndir

Lunga: Miðja hins skapandi Íslands

Mér leið eins og baðkari fullu af drullugu vatni er ég keyrði upp á fjallið frá Egilsstöðum í áttina til Seyðisfjarðar. Þegar ég kom niður hinn endann og sá fallegan sólbaðaðan bæinn bíða mín var eins og tappanum hefði skyndilega verið kippt úr. Meira
18. júlí 2009 | Tónlist | 199 orð | 1 mynd

Marco Bailey þeytir sumrinu upp

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is AÐSTANDENDUR techno.is hafa haldið teknókyndlinum hátt á loft undanfarin misseri og keyra m.a. vikulegan þátt á fimmtudagskvöldum á FLASS FM 104,5 þar sem fagnaðarerindið er boðað. Meira
18. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Miðasala á Jethro Tull hefst á mánudaginn

*Miðasala á tónleika Jethro Tull sem fram fara 11. september næstkomandi hefst núna á mánudaginn á midi.is og í verslunum Skífunnar. Meira
18. júlí 2009 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Orgelkonsertar og skosk þjóðlög

TVENNIR tónleikar verða á Sumartónleikum í Skálholti í dag. Kl. 15 verða fluttir tveir orgelkonsertar eftir Handel og kantatan Amarilli vezzosa. Meira
18. júlí 2009 | Myndlist | 509 orð | 2 myndir

Söguskoðun og endurvinnsla

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „ÉG er að endursýna tvö verk sem ég hef sýnt áður, að vinna upp úr þeim upp á nýtt og inn í nýjar aðstæður,“ segir Karlotta Blöndal um sýninguna Uppúr haganum . Meira
18. júlí 2009 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Til minningar um Andrés Ingólfsson

KVINTETT víbrafónleikarans Reynis Sigurðssonar kemur fram á sjöttu tónleikum sumartónleikaraðar veitingastaðarins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag. Meira
18. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Það vantar ekki tepruskapinn í Kanann...

*Hin geðþekka útgáfa Smekkleysa fékk nokkur eintök af plötu Sigur Rósar, Með suð í eyrum við spilum endalaust , send frá Bandaríkjunum á dögunum. Sem væri svosem ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir forláta límmiða sem liggur á... Meira
18. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 449 orð | 3 myndir

Því ekki að taka lífið létt?

Um langa hríð hefur verið rætt um selfyssku hljómsveitina Ingó og Veðurguðina sem björtustu von hins alíslenska popps. Hún væri næsta Skímó, Land og synir, Írafár, jafnvel Sálin. Meira

Umræðan

18. júlí 2009 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

„Það er stórhættulegt að svelta almenna löggæslu í landinu“

Eftir Snorra Magnússon: "Hvað segja áðurnefndir þingmenn og ráðherrar VG nú, þegar ófremdarástandið er komið? Hvar er vilji þeirra til verka nú?" Meira
18. júlí 2009 | Aðsent efni | 1153 orð | 1 mynd

Forystuleysið í háskóla- og vísindamálum

Eftir Einar Steingrímsson: "Því miður er ekki hægt að segja að háskóla- og vísindastjórnunarkerfið í landinu hafi markvisst hlúð að slíkum sprotum eða að öflugum rannsóknum yfirleitt." Meira
18. júlí 2009 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Frásagnarlist

Dálkahöfundurinn Hadley Freeman skrifaði pistil í blað sitt The Guardian fyrr í vikunni þar sem hún velti því fyrir sér hvernig í ósköpunum á því gæti staðið að Bernie Madoff, fjárglæframaðurinn bandaríski, hefði komist upp með svikamyllu sína, (Ponzi... Meira
18. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 453 orð | 1 mynd

Hvort er betra?

Frá Hallgrími Sveinssyni: "NÚ ÆTLAR ríkið okkar að fara út í stórframkvæmdir í atvinnubótaskyni með aðkomu lífeyrissjóðanna. 100 milljarðar þar í lántöku og hver einasta króna ríkistryggð með verðtryggingu og eflaust þokkalegum vöxtum. Þetta er athyglisvert." Meira
18. júlí 2009 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Icesave – látum þá bera ábyrgð sem bera ábyrgð

Eftir Edward H. Huijbens: "Tilfellið er það að þeir einir bera ábyrgð á Icesave sem tóku ákvörðum um að ráðast í þetta... Draga skal þessa menn til persónulegrar ábyrgðar." Meira
18. júlí 2009 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Innræting, réttlætiskennd og hinn nýi skyldusparnaður (Icesave)

Eftir Konráð Þórisson: "Bætum samt ekki gráu ofan á svart með þeirri hneisu að láta breska „heimsveldið“ (og þeirra fylgifiska) kúga okkur til að borga okurvexti ofan á ósómann" Meira
18. júlí 2009 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Nenni því ekki en verð nú samt

Eftir Guðbrand Einarsson: "Ég væri ekki kjörinn til þess að verja þingmenn Samfylkingarinnar heldur til þess að verja hagsmuni íbúa Reykjanesbæjar." Meira
18. júlí 2009 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Ný fram-sókn í Kópavogi?

Eftir Gest Valgarðsson: "Hvers vegna stjórnkerfið hefur þróast í þessa veru skal ósagt látið en ofan af þessu verður að vinda í næstu kosningum." Meira
18. júlí 2009 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Persónukjör í anda Íra og íslensk listakosning

Eftir Pétur Berg Matthíasson: "Þrátt fyrir að tillögur ráðherra um breytingar á kosningalögunum nái fram að ganga, mun kosningakerfið verða áfram til umræðu í þjóðfélaginu." Meira
18. júlí 2009 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Sjálfsblekking hræddrar þjóðar

Frá Lýði Árnasyni: "BLEKKINGIN glymur á þjóðinni. Stjórnarflokkarnir virðast kappkosta að láta stilla sér upp við vegg og éta ofan í sig einhliða málflutning Breta og Hollendinga." Meira
18. júlí 2009 | Velvakandi | 209 orð | 1 mynd

Velvakandi

KEA-skyr – gæðastjóri ENN og aftur tappið þið vatnsskyri á dósir. Ég keypti stóra dós af bláberja- og jarðarberja-KEA-skyri, 500 g, með merkingunni PD.03.07 BF.02.08 19;31 í Hagkaupum í Skeifunni. Mér finnst skyr gott en ekki vatn með bragðefnum! Meira

Minningargreinar

18. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Grettir Sveinbjörnsson

Grettir Sveinbjörnsson fæddist í Hafnarfirði 17 janúar 1955 hann varð bráðkvaddur 18 júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2009 | Minningargreinar | 2372 orð | 1 mynd

Hafþór Hafsteinsson

Hafþór Hafsteinsson fæddist í Reykjavík 3. janúar 1966. Hann lést af slysförum 2. júlí síðastliðinn. Útför Hafsteins fór fram frá Bústaðakirkju 13. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2009 | Minningargreinar | 2802 orð | 1 mynd

Hera Guðjónsdóttir

Guðborg Hera Guðjónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 2. apríl 1926. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 26. júní síðastliðinn. Útför Heru fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 14. júlí síðastliðinn. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2009 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

Hermann Baldvinsson

Hermann Baldvinsson fæddist að Ási á Þelamörk, nú Hörgárbyggð, 19. júlí 1928. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Húsavík, 1. júlí 2009. Foreldrar hans voru hjónin Sigurlína Guðmundsdóttir, f. 13.9. 1899 í Arnarnesi, Arnarneshreppi, d. 8.10. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 795 orð | ókeypis

Hermann Baldvinsson

Hermann Baldvinsson fæddist að Ási á Þelamörk, nú Hörgárbyggð, 19. júlí 1928. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2009 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

Jóhann Briem

Jóhann fæddist í Reykjavík 23. júlí 1946. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir sunnudaginn 5. júlí 2009. Útför Jóhanns fór fram frá Bústaðakirkju 14. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2009 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

Kristján Hansen

Kristján Hansen var fæddur á Sauðárkróki 26. júní 1921. Hann lést á dvalarheimili Sauðárkróks 6. júlí síðastliðinn. Foreldrar Kristjáns voru Friðrik Hansen, skáld og kennari á Sauðárkróki, f. 17.1. 1891, d. 27.3. 1952, og Jósefína Erlendsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2009 | Minningargreinar | 2823 orð | 1 mynd

Ólafur Gíslason

Ólafur Gíslason, verkstjóri, Sandvík á Eyrarbakka, fæddist í Nesi í Selvogi 4. september 1919. Hann andaðist á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Ljósheimum 9. júlí síðastliðinn. Ólafur var sonur hjónanna Gísla Pálssonar, f. 7.3. 1894, d. 4.2. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2009 | Minningargreinar | 1662 orð | 1 mynd

Rannveig Jónsdóttir

Rannveig Jónsdóttir fæddist á Keldum í Mosfellshreppi hinn 23. febrúar 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík hinn 4. júlí 2009. Útför Rannveigar fór fram frá Háteigskirkju 16. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2009 | Minningargreinar | 3349 orð | 1 mynd

Snorri Snorrason

Snorri Snorrason fæddist í Reykjavík 16. október 1973. Hann lést á Flateyri 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Snorri Friðriksson og Steinunn Húbertína Ársælsdóttir, þau búa í Kópavogi. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1370 orð | 1 mynd | ókeypis

Snorri Snorrason

Fæddur í Reykjavík 16. október árið 1973. Hann lést á Flateyri 8. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2009 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Stella Stefánsdóttir

Stella Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1932. Hún lést á Landspítala, Hringbraut, á gjörgæslu, 2. júlí 2009. Útförin fór fram í Fossvogskapellu 16. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2009 | Minningargreinar | 1345 orð | 1 mynd

Þóra Sigurðardóttir

Þóra Sigurðardóttir fæddist í Stykkishólmi 30. maí 1925. Hún lést á St. Franciskusspítalanum 10. júlí sl. Hún var dóttir hjónanna Hansínu Jóhannesdóttur, f. 1891, d. 1995, og Sigurðar Marinós Jóhannssonar, f. 1887, d. 1961. Systkini Þóru voru Hildur, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 305 orð | 2 myndir

Arðgreiðslur Sjóvár árið 2007 meiri en hagnaður

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Arðgreiðsla Sjóvár til eigenda sinna á árinu 2007 var 170 prósent af hagnaði félagsins það árið. Meira
18. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 308 orð | 1 mynd

Fjármögnun Orkuveitu Reykjavíkur í uppnámi

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is EVRÓPSKI fjárfestingarbankann neitaði að ganga frá lánafyrirgreiðslu til Orkuveitu Reykjavíkur vegna óvissuþátta í íslensku efnahagslífi. Meira
18. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Gott fólk er gjaldþrota

AUGLÝSINGASTOFAN Gott fólk, sem eitt sinn starfaði undir heitinu Gott Fólk McCann Erickson, er gjaldþrota og nema kröfur í þrotabú félagsins um 300 milljónum króna. Tilkynnt var í apríl sl. Meira
18. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Lækkun í kauphöll

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði um 0,65% í viðskiptum gærdagsins og stendur nú í 754,99 stigum. Gengi bréfa Bakkavarar lækkaði um 21,67% í litlum viðskiptum. Öllu meiri viðskipti voru með bréf Færeyjabanka án þess að gengi bréfa hans hreyfðist. Meira
18. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Myndarlegur hagnaður hjá Storebrand

NORSKA tryggingafyrirtækið Storebrand greindi í gær frá mikilli hagnaðaraukningu á öðrum ársfjórðungi, samanborið við fyrra ár. Nam hagnaðurinn um 415 milljónum norskra króna, andvirði um 7,8 milljarða króna. Meira
18. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Sjö ný mál inn til sérstaks saksóknara

Sjö ný mál hafa komið inn á borð embættis sérstaks saksóknara síðustu vikuna. Fjármálaeftirlitið (FME) vísaði sex málum þangað en eitt mál kom þangað eftir öðrum leiðum. Alls eru nú 33 mál í rannsókn hjá embættinu en hjá því starfa fjórtán manns. Meira
18. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 1 mynd

Skilanefndir eignast tvo banka um miðjan ágúst

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Drög að samkomulagi um að skilanefndir Kaupþings og Glitnis eignist ráðandi hlut í Kaupþingi og Íslandsbanka voru kynnt fyrir ríkisstjórn í gærmorgun. Meira
18. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Spá 0,2% hækkun neysluverðsvísitölu

VÍSITALA neysluverðs mun hækka um 0,2% í júlí gangi spá IFS Greiningar eftir. Fari svo mun tólf mánaða verðbólga minnka í 11,4%. Samkvæmt verðkönnun IFS voru litlar hækkanir á matvöru milli júní og júlí. Meira

Daglegt líf

18. júlí 2009 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Að sjá það augljósa

MANNSKEPNAN virðist hafa óendanlega þörf fyrir að rannsaka allt undir sólinni. Reyndar virðast sumar rannsóknir þess eðlis að manni finnst niðurstaðan nokkuð sjálfsögð. Já og hreinlega merkilegt að niðurstaðan þyki merkileg. Meira
18. júlí 2009 | Daglegt líf | 129 orð

Af sól og hrossum

18. júlí 2009 | Daglegt líf | 375 orð | 2 myndir

Blönduós

Bæjarhátíðin Húnavaka á Blönduósi stendur núna sem hæst. Þetta er í fjórða sinn sem þessi hátíð er haldin undir Húnavökunafninu. Fyrrum var Húnavakan að vori og stóð þá í viku með dansleikjum upp á hvern dag. Meira
18. júlí 2009 | Daglegt líf | 294 orð | 2 myndir

Forsjárlausir foreldrar geymdir á hliðarlínunni

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is REYNSLA forsjárlausra foreldra einkennist iðulega af hvers kyns hindrunum. Meira
18. júlí 2009 | Daglegt líf | 1099 orð | 5 myndir

Von um frelsi býr í list og menntun

Geitur á vappi um götur, bænakall og sprengingar voru daglegt brauð í Palestínu þegar Björg Árnadóttir starfaði þar sem sjálfboðaliði fyrr á þessu ári. Meira

Fastir þættir

18. júlí 2009 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

90 ára

18. júlí 2009 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fyrsti slagurinn. Norður &spade;D76 &heart;Á7 ⋄G1097 &klubs;ÁDG10 Vestur Austur &spade;G832 &spade;ÁK1054 &heart;98642 &heart;KG10 ⋄5 ⋄43 &klubs;864 &klubs;532 Suður &spade;9 &heart;D53 ⋄ÁKD862 &klubs;K97 Suður spilar 6⋄. Meira
18. júlí 2009 | Fastir þættir | 291 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sumarbrids í Keflavík Síðastliðinn þriðjudag, 14. júlí, var spilað í sumarbrids hjá okkur á Suðurnesjum og enn spilum við á Ránni í Keflavík þar sem framkvæmdir á húnæði okkar á Mánagrund hafa dregist. Meira
18. júlí 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Kanada Erika Kristjana fæddist 24. janúar kl. 12.30. Hún vó 4100 g og...

Kanada Erika Kristjana fæddist 24. janúar kl. 12.30. Hún vó 4100 g og var cm löng. Foreldrar hennar eru Shelley Theresa Doane og Hjálmar Guðni... Meira
18. júlí 2009 | Árnað heilla | 162 orð | 1 mynd

Lummulegt boð í helli

„ÉG verð með lummulegasta boð á landinu,“ segir Herdís Egilsdóttir, kennari og höfundur barnabókanna um Siggu og skessuna. Meira
18. júlí 2009 | Í dag | 910 orð | 1 mynd

(Lúk. 5)

Orð dagsins: Jesús kennir af skipi. Meira
18. júlí 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jóh. 14, 20. Meira
18. júlí 2009 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Íris Lilja fæddist 3. maí kl. 00.09. Hún vó 3.905 g og var 51...

Reykjavík Íris Lilja fæddist 3. maí kl. 00.09. Hún vó 3.905 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Elín Eir Jóhannesdóttir og Brynjar Örn... Meira
18. júlí 2009 | Fastir þættir | 113 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 d5 8. O-O Rf6 9. De2 Be7 10. b3 O-O 11. Bb2 c5 12. Had1 Bb7 13. exd5 exd5 14. Ra4 Dc7 15. Meira
18. júlí 2009 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur að undanförnu átt í deilum við spúsu sína. Snúast deilurnar um mikilvægan skrautmun, sem honum áskotnaðist í æsku, en spúsan hefur litlar mætur á. Meira
18. júlí 2009 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. júlí 1918 Samningar voru undirritaðir um frumvarp til sambandslaga. Frumvarpið var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þremur mánuðum síðar með rúmlega 90% atkvæða og lögin tóku gildi 1. desember. Meira

Íþróttir

18. júlí 2009 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

„Ég skulda þeim ekki neitt“

„ÞETTA er ákaflega svekkjandi vegna þess að ég skulda þessum mönnum ekki neitt,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu. Hann gat ekki leikið með HK gegn ÍR í 1. Meira
18. júlí 2009 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Feðgar þjálfa í efstu deildunum

SÚ skemmtilega staða er komin upp að feðgar verða við stjórnvölinn hjá liðum í tveimur efstu deildum karla á Íslandsmótinu í handknattleik í vetur. Meira
18. júlí 2009 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þjóðverjinn Heinrich Haussler kom fyrstur í mark á þrettándu dagleið Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, í gær en þetta er í fyrsta skipti sem hann vinnur áfanga í þessari frægustu hjólreiðakeppni heims. Meira
18. júlí 2009 | Íþróttir | 349 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ó lafur Sveinn Jóhannesson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambands Íslands . Ólafur er þrítugur rafvirki, og keppir enn fyrir hönd ungmennafélagsins á Tálknafirði , hvar hann er fæddur og uppalinn, aðallega í langstökki og... Meira
18. júlí 2009 | Íþróttir | 603 orð | 2 myndir

Guðbjörg heldur hreinu

Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli í marki Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hún kom þangað frá Val í vetur. Meira
18. júlí 2009 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Guðmundur ekki með í dag

KEFLVÍKINGAR verða án sóknarmannanna sterku Guðmundar Steinarssonar, besta leikmanns síðasta Íslandsmóts, og Harðar Sveinssonar þegar þeir mæta í Kaplakrikann til að leika við Íslandsmeistara FH í Pepsideildinni í dag kl. 16. Meira
18. júlí 2009 | Íþróttir | 488 orð | 2 myndir

Haukar og HK-menn töpuðu stigum

Óvænt úrslit litu dagsins ljós í 1. deild karla í gærkvöldi þegar þrír leikir fóru fram og voru það fyrstu leikirnir í síðari umferð mótsins. Reykjavíkurliðunum vegnaði vel í gærkvöldi. Leiknir náði óvænt jafntefli 1:1 gegn Haukum á Ásvöllum. Meira
18. júlí 2009 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

,,Hlutirnir gengu bara ekki upp“

ÞAU stórtíðindi áttu sér stað á Turnberry-vellinum í Skotlandi í gær að tekjuhæsta íþróttamanni heims, Tiger Woods mistókst að komast í gegnum niðurskurðinn á opna breska meistaramótinu. Meira
18. júlí 2009 | Íþróttir | 404 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Haukar – Leiknir R 1:1 Hilmar Geir...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Haukar – Leiknir R 1:1 Hilmar Geir Eiðsson 78. – Fannar Þór Arnarsson 58. víti. ÍR – HK 3:1 Eyþór Guðnason 8., Haukur Ólafsson 19. víti, Árni Freyr Guðnason 79. – Calum Þór Bett 5. Víkingur Ó. Meira
18. júlí 2009 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

KR og Fram til Sviss og Skotlands?

KR-INGAR fara til Sviss og leika gegn Basel ef þeir ná að slá Larissa frá Grikklandi út úr Evrópudeild UEFA. Meira
18. júlí 2009 | Íþróttir | 734 orð | 2 myndir

Nýdönsk hjálpar ÍBV

Óhætt er að segja að leikmenn ÍBV í meistaraflokki karla í knattspyrnu noti óvenjulega aðferð til þess að undirbúa sig fyrir leiki þessi misserin. Undirritaður var viðstaddur leik í Vestmannaeyjum á dögunum og heyrði þá óminn af söng og hljóðfæraleik úr búningsklefa heimamanna. Meira
18. júlí 2009 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Usain Bolt minnti á sig á hlaupabrautinni í París

ÓLYMPÍUMEISTARINN í 100 metra hlaupi, Usain Bolt frá Jamaíka, minnti heldur betur á sig í gærkvöldi þegar hann brunaði fyrstur í mark í greininni á gullmóti í París. Meira
18. júlí 2009 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Viðræður um Kára við Plymouth Argyle

KNATTSPYRNUMAÐURINN Kári Árnason, sem dvaldi við æfingar hjá Plymouth í ensku 1. deildinni á dögunum, bíður enn eftir samningstilboði frá félaginu. Meira
18. júlí 2009 | Íþróttir | 535 orð | 2 myndir

Viljum ljúka sumrinu með sæmd

„Það er ekki hægt að hætta þessu, ekki á þessum nótum að minnsta kosti. Maður verður að hafa einhverjar áskoranir í lífinu. Meira
18. júlí 2009 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Þriðja tilboð Halmstad í Jónas Guðna á leiðinni

„ÉG heyrði í Ólafi Garðarssyni, umboðsmanni mínum, í morgun og það er víst tilboð á leiðinni frá Halmstad. Meira

Barnablað

18. júlí 2009 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Brunaðu nú, bíllinn minn

Sveinn Ágúst, 8 ára, hefur mikinn áhuga á bílum en hann teiknaði þessa flottu mynd. Rauði bíllinn keyrir nú heldur nálægt þeim svarta og því eins gott að allir farþegar séu í... Meira
18. júlí 2009 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Ég á lítinn skrítinn skugga – hvaða skuggi er líkur mér?

Þessi litla sæta mús er búin að týna skugganum sínum líkt og Pétur Pan gerði þegar hann heimsótti Vöndu. Getið þið hjálpað henni að finna skuggann sinn? Þegar þið teljið að þið hafið rétta svarið getið þið litið á lausnina... Meira
18. júlí 2009 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Hundaást

Linda Björk, 8 ára, teiknaði þessa sætu mynd af tveimur ástföngnum hundum sem deila sama matardallinum. Sjáið hvað tíkin er fín með slaufu í eyranu og hálsól í... Meira
18. júlí 2009 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Hundakrútt

Það er alltaf vinsælt að teikna hunda en hún Telma Björk, 6 ára, teiknaði þennan krúttlega hund. Kannski hann geti orðið vinur hundanna hennar... Meira
18. júlí 2009 | Barnablað | 138 orð | 1 mynd

Krakkar kunna líka að taka myndir

Það er úr vöndu að ráða og mörgu að velja þegar kemur að afþreyingarnámskeiðum fyrir börn og unglinga í sumar. Meira
18. júlí 2009 | Barnablað | 58 orð | 1 mynd

Krakka sudoku

Gott er að nota blýant til að leysa þessa þraut ef þú þarft að stroka út vitleysur. Stóri ferningurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hverjum litlum ferningi eiga tölurnar frá 1-4 að koma fyrir. Meira
18. júlí 2009 | Barnablað | 545 orð | 7 myndir

Lífsglöð á ljósmynda-námskeiði

Á ljósmyndanámskeiði hjá Krissý ljósmyndara var mikið líf og fjör þegar okkur bar að garði. Þennan dag áttu þau að æfa sig að taka myndir inni í stúdíói og mátti vart sjá hvort krökkunum þótti skemmtilegra að vera fyrir aftan eða framan myndavélina. Meira
18. júlí 2009 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Opið hús hjá Árna

Árni Steinn, 6 ára, teiknaði þessa fínu mynd af húsinu sínu. Myndina vildi hann nefna Opið hús enda sjáum við að dyrnar eru opnar í hálfa... Meira
18. júlí 2009 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ! Ég heiti Eldey og ég óska eftir pennavinkonu á aldrinum 7-9 ára. Ég er átta ára. Mig langar til að hitta pennavinkonu mína í sumar. Kveðja, Eldey Hrafnsdóttir Mælifellsá 560 Varmahlíð Hæ! Ég heiti Hekla og ég er 6 ára. Meira
18. júlí 2009 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Sápukúlur númer 3 og 7 eru jafnstórar. Músin á skugga númer 4. Sexhyrnda...

Sápukúlur númer 3 og 7 eru jafnstórar. Músin á skugga númer 4. Sexhyrnda stjarnan:... Meira
18. júlí 2009 | Barnablað | 62 orð | 1 mynd

Sexhyrnda stjarnan

Þú ættir að nota blýant við að leysa þessa þraut. Hér sérðu 28 tölur og punkta. Þú átt að reyna teikna sexhyrnda stjörnu með því að draga línu á milli 12 punkta. Punktarnir eru allir í röð en þú átt ekki endilega að byrja á tölunni einn. Gangi þér vel. Meira
18. júlí 2009 | Barnablað | 180 orð | 1 mynd

Shia LaBeouf

Fullt nafn: Shia Saide LaBeouf. Fæddur: 11. júní 1986. Hæð: 1,76 m. Fjölskylda: Einkabarn foreldra sinna. Býr með móður sinni í Los Angeles. Faðir hans, Jeffrey LaBeouf, er lærður trúður. Meira
18. júlí 2009 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Sjálflýsandi sveppir

Í Suður-Ameríku og Ástralíu má finna sjálflýsandi sveppi sem gefa frá sér það mikla birtu að mögulegt er að lesa við þá í svartasta myrkri. Þetta gera sveppirnir til að lokka til sín skordýr sem sjá svo um að fjölga sveppunum. Meira
18. júlí 2009 | Barnablað | 62 orð

Skop

„Ég var að missa einn af sjúklingunum mínum.“ „Það er leitt að heyra. Úr hverju dó hann?“ „Hann dó ekki. Hann varð frískur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.