Greinar sunnudaginn 19. júlí 2009

Fréttir

19. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

322 ræstir á Laugavegi

LAUGAVEGSHLAUPIÐ hófst klukkan níu í gærmorgun við skála Ferðafélags Íslands í Landmannalaugum í góðu hlaupaveðri. 322 hlauparar voru ræstir í lítilsháttar golu og hlýju veðri undir hálfskýjuðum himni. Metþátttaka var í ár en í fyrra luku 215 hlaupinu. Meira
19. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 1141 orð | 6 myndir

Auðmjúkur spekingur

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl. Meira
19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 609 orð | 3 myndir

Á þessum degi...

„Hann er með hárkollur sem eru eldri en hún,“ upplýsti uppistandarinn og grínistinn Jackie Mason og uppskar skellihlátur frá áhorfendum. Meira
19. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 656 orð | 2 myndir

„Anna varla eftirspurn“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Viðtökurnar hafa farið fram úr okkar björtustu vonum. Meira
19. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

„Hann brást okkur aldrei“

FRÉTTAÞULURINN Walter Cronkite er látinn, 92 ára gamall. Var banameinið æðasjúkdómur sem fylgdi heilahrörnun hans. Cronkite var einn þekktasti fréttaþulur Bandaríkjanna og var gjarna kallaður „Walter frændi“ þar í landi. Meira
19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 2181 orð | 7 myndir

„Myndir þú snúa aftur til Bagdad?“

Fjárframlög til stuðnings flóttafólki frá Írak hafa snarminnkað. Enn úir hins vegar og grúir af íröskum flóttamönnum í nágrannaríkinu Sýrlandi. Það var þangað sem flestir flúðu. Hvað verður um þetta fólk? Meira
19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 49 orð | 1 mynd

Bændamörkuðum fjölgar

Allt stefnir í að a.m.k. þrír nýir bændamarkaðir verði starfræktir í höfuðborginni með haustinu. Á Suðurlandi eru sjö bændamarkaðir miðað við tvo í fyrra og hafa viðtökurnar verið slíkar að bændur anna varla eftirspurninni. Meira
19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 2647 orð | 6 myndir

Frida - Í lifanda lífi

Hjónin Brynhildur Guðjónsdóttir og Atli Rafn Sigurðsson eru samstiga og samhent og um margt lík. Meira
19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 5 orð | 5 myndir

Guðrún Dögg Rúnarsdóttir

19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 398 orð | 1 mynd

Gumað að gildrum

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Í yfir þrjátíu ár stóð yfir barátta tveggja afla, stanslaus og þráhyggjukennt valdatafl án sigurvegara, því orrustur voru unnar reglulega en stríðið var aldrei unnið. Meira
19. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hafa ekki séð færri síli á Breiðafirði

VALUR Bogason, útibússtjóri Hafrannsóknastofnunar í Vestmannaeyjum, segir ljóst að staða sandsíla á Faxaflóa sé svipuð og í fyrra og uppistaðan sé tveggja ára síli. Einnig hafi sést mikið af seiðum frá í vor. Meira
19. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hannaði nýtt útlit fjallkonu

ERNA Einarsdóttir, nýútskrifaður fatahönnuður frá hollenska lista- og hönnunarháskólanum Gerrit Rietveld Academie, hefur vakið mikla athygli fyrir hönnun sína, og hefur verið valin til að sýna á tískuvikunni í Amsterdam sem stendur yfir 22.-26. júlí. Meira
19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 175 orð | 1 mynd

Heilluð af heimi Fridu

LEIKARAHJÓNIN Brynhildur Guðjónsdóttir og Atli Rafn Sigurðsson eiga mikið í vændum. Meira
19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 155 orð | 1 mynd

Heiminum virðist sama

FJÁRFRAMLÖG til stuðnings flóttafólki frá Írak hafa snarminnkað, þrátt fyrir að enn sé fjöldi flóttamanna í nágrannalöndunum Sýrlandi og Jórdaníu. Meira
19. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Héraðsdómar sameinaðir

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is RAGNA Árnadóttir dómsmálaráðherra lagði á föstudag fyrir ríkisstjórn frumvarp til breytinga á lögum um dómstóla. Meira
19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 1351 orð | 1 mynd

Hæðinn og orðheppinn

Systkinin Bragi og Jóhanna Kristjónsbörn eru á líkum aldri og eiga ýmislegt sameiginlegt, ekki síst það að bera umhyggju fyrir öðrum. Meira
19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 41 orð | 1 mynd

Klár og alþýðlegur dómari

Hún er orðlögð fyrir alþýðlegt viðmót og þykir fær í sínu starfi. Meira
19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 1249 orð | 10 myndir

Margræðni myndanna

Gunnar Tómas Kristófersson segir kvikmyndir geyma ýmsan dulin boðskap sem opnar manni nýjan heim þegar skilaboðin eru ráðin. Meira
19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 2070 orð | 8 myndir

Máttur ferskfætlu nnar

David Fairclough, Roger Milla og Ole Gunnar Solskjær. Allt eru þetta menn sem höfðu einstakt lag á því að ráða úrslitum í knattspyrnuleikjum eftir að hafa komið inn á sem varamenn. Sannkallaðar ferskfætlur. Meira
19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 74 orð

Minnir á Ísland

Fasteignamarkaður á Íslandi hefur átt undir högg að sækja en gagnstætt því sem margir gætu haldið eru Íslendingar ekki einir í slíkri stöðu. Meira
19. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Níunda íslenska svínaflensutilfellið

NÍUNDA tilfelli svínaflensunnar var tilkynnt landlækni á föstudag. Sá sem greindist er þrítugur karlmaður. Hann hefur ekki verið erlendis nýlega og tengist ekki öðrum greindum tilfellum svo vitað sé. Er hann ekki illa haldinn og á batavegi. Meira
19. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð

OH íhugar að kaupa hlut Norðurorku

BERGUR Elías Ágústsson, stjórnarformaður orkufyrirtækisins Þeistareykja ehf. og sveitarstjóri Norðurþings, segir það koma vel til greina að Orkuveita Húsavíkur nýti sér forkaupsrétt á hlut Norðurorku í Þeistareykjum. Meira
19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 116 orð

Ódýr útgáfa með óhefðbundnum hætti

BLUNDAR í þér rithöfundur eða tónlistarmaður enda þótt útgefendur séu ekki tilbúnir að veðja á þig? Leggðu þá ekki árar í bát heldur gakktu sjálf(ur) í málið. Blurb heitir bandarískt fyrirtæki sem gefur út bækur fólks með tiltölulega litlum tilkostnaði. Meira
19. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Slysahætta úr öllum áttum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is GATNAMÓT Hringbrautar og Njarðargötu hafa frá síðustu breytingu verið meðal hættulegustu gatnamóta höfuðborgarsvæðsins. Það eru einkum aftanákeyrslur og árekstrar við vinstribeygju sem valda tjónum og slysum. Meira
19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 738 orð | 4 myndir

Sva-var og er – sáraeinfalt!

FÁIR eru sennilega betur að sér í fræðum austurþýsku leyniþjónustunnar STASI en Svavar Gestsson stúdent, fyrrum námsmaður í Austur-Þýskalandi. Meira
19. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Tvöfalt eldri en fjöllin

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is DOKTOR Sturla Friðriksson, erfða-og vistfræðingur, kom nýlega úr sinni 50. ferð í Surtsey. Hann var lengi í stjórn Surtseyjarfélagsins og átti mikinn þátt í að Surtsey var gerð að vísindarannsóknarstöð. Meira
19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 1514 orð | 2 myndir

Tæknilega gjaldþrota

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
19. júlí 2009 | Innlent - greinar | 898 orð | 1 mynd

Þar sem draumarnir rætast

Mikill er máttur útgefenda. Þeir ráða hvað kemur út og hvað ekki í bókmenntum og tónlist. Höfundar geta raunar freistað þess að gefa út sjálfir en því fylgir ósjaldan mikil fjárhagsleg áhætta, einkum ef menn eru illa kynntir. Meira
19. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Þeistareykir þrá kaupanda að orkunni

Óvissa er um frekari rannsóknarboranir á Þeistareykjasvæðinu á meðan ekki fæst orkukaupandi. Viljayfirlýsing um álver á Bakka rennur út í haust en verkefnisstjórn kemur enn saman. Meira
19. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Þrír í undirbúningi

ALLT stefnir í að a.m.k. þrír nýir bændamarkaðir verði starfræktir í höfuðborginni með haustinu. Þannig opnar Frú Lauga í næsta mánuði í Laugalæk þar sem m.a. verður boðið upp á ís, skyr, harðfisk, hákarl og sólþurrkaðan þorsk. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júlí 2009 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Kristin eyja, týnd í Atlantshafi

Í leiðara í dagblaðinu Financial Times á föstudag segir að helstu ógnirnar, sem blasi við Íslendingum á leiðinni í Evrópusambandið, séu að umsóknin verði pólitískum hrossakaupum og skrifræði að bráð. Meira
19. júlí 2009 | Leiðarar | 255 orð

Úr gömlum leiðurum

22. júlí 1979: „Frá því að ríkisstjórnin settist að völdum hefur ekki linnt bráðabirgðaráðstöfunum. Meira
19. júlí 2009 | Reykjavíkurbréf | 1716 orð | 1 mynd

Við ráðum við þetta – en með hvaða hætti?

Smátt og smátt er að koma fram með hvaða hætti mun þrengja að almenningi á næstu árum. Kaupmáttur rýrnar jafnt og þétt. Almenningur hefur þurft að taka á sig launalækkanir. Meira
19. júlí 2009 | Leiðarar | 445 orð

Þung undiralda í Íran

Þúsundir mótmælenda flykktust út á götur þegar Ali Akbar Hashemi Rafsanjani ávarpaði fullan sal í Teheran-háskóla á bænatíma á föstudag. Rafsanjani er fyrrverandi forseti Íraks. Í ræðunni bar hann fram harða gagnrýni á stjórnvöld. Meira

Menning

19. júlí 2009 | Hönnun | 448 orð | 2 myndir

Á meðal þeirra bestu

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
19. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 1372 orð | 8 myndir

Clairol fótanuddtækinu?

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fótanuddtæki danska raftækjaframleiðandans Clairol, Clairol Foot Spa , er einhver alræmdasta jólagjöf Íslandssögunnar. Meira
19. júlí 2009 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Lýsingar í útvarpi skila sínu

ÁHUGAFÓLK um íþróttir vill helst mæta á völlinn, en það á ekki alltaf heimangengt og þá eru beinar sjónvarpslýsingar frá keppni næstbesti kostur. Meira
19. júlí 2009 | Tónlist | 64 orð | 4 myndir

Nei! við nauðgunum á Sódómu

NEI! við nauðgunum var yfirskrift tónleika sem karlahópur Femínistafélags Íslands stóð fyrir á skemmtistaðnum Sódóma Reykjavík á dögunum. Meira
19. júlí 2009 | Tónlist | 248 orð | 2 myndir

Útskýringar

Sykurmolarnir Söngstíll Kötu Mogensen minnir óneitanlega á Björk Guðmundsdóttur. Raddbeitingin er þó líkari Björk á yngri árum á meðan hún söng enn með Sykurmolunum. Kolrassa Krókríðandi Eins og Kolrössurnar eru stelpur í forgrunni. Meira
19. júlí 2009 | Kvikmyndir | 299 orð | 3 myndir

Versti hreimur kvikmyndasögunnar

1. Dick van Dyke sem Bert í Mary Poppins (1964) Aumingjans Dick van Dyke hefur ratað inn á alla samskonar lista sem í gegnum tíðina hafa verið teknir saman um arfaslakan árangur í erlendum hreimi á hvíta tjaldinu. Og það er kannski ekki að ástæðulausu. Meira
19. júlí 2009 | Tónlist | 864 orð | 6 myndir

Viðeigandi virðing

Robert Wyatt bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamennirnir og fyrir vikið hafa menn gjarnan kallað hann sérvitring. Með tímanum hefur vegur hans þó vaxið og fáum blandast hugur um að hann sé með merkustu tónlistarmönnum Breta nú um stundir. Meira
19. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Vilja gera framhald

BRAD Pitt og Angelina Jolie eru sögð vilja gera framhald kvikmyndarinnar Mr and Mrs Smith . Pitt og Jolie, sem kynntust við gerð myndarinnar árið 2005, eru sögð vilja gera framhaldið í þeirri von að það myndi kveikja aftur neistann í sambandi þeirra. Meira
19. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Vinsælli en Elvis og Bítlarnir?

TITO Jackson, bróðir Michaels Jacksons, segir að bróðir sinn verði vinsælli en bæði Elvis Presley og Bítlarnir, nú þegar hann er látinn. Meira

Umræðan

19. júlí 2009 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Á að breyta Alþingi í 3. flokks undirþing?

Eftir Jón Val Jensson: "Viljið þið fórna mestöllu því löggjafarvaldi sem Jón forseti, samherjar hans og eftirmenn áunnu landinu? – Ég vona að svar ykkar sé neitandi!" Meira
19. júlí 2009 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Firring eða forlagatrú?

Eftir Arnljót B. Bergsson: "Var samninganefndin heltekin af heimsendaspádómum í ljósi orðróms um versnandi ástand veraldarinnar við undirskrift samningsins?" Meira
19. júlí 2009 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Ingólfstorg

Eftir Helga Þorláksson: "Enn stendur til að skerða Ingólfstorg að miklum mun, aðaltorg Reykjavíkur" Meira
19. júlí 2009 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Íslenska ástandið og finnska leiðin

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Við eigum einmitt að nýta allar okkar auðlindir, jafnt orku, lands- og sjávargæði en ekki síst mannauðinn, þekkinguna." Meira
19. júlí 2009 | Aðsent efni | 823 orð | 2 myndir

Láta konur berja sig?

Eftir Sigþrúði Guðmundsdóttur og Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur: "Ábyrgð á glæp liggur nefnilega ávallt hjá þeim sem kýs að fremja hann." Meira
19. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 204 orð | 1 mynd

Opið bréf til forystumanna VG

Frá Erlu Jónu Steingrímsdóttur: "Í AÐDRAGANDA þingkosninga sl. vor bar mikið á umræðu um ESB. Það varð ekki annað skilið á málflutningi Samfylkingarinnar en að þeirra eina svar við efnahagsþrengingum Íslands væri aðild að Evrópusambandinu." Meira
19. júlí 2009 | Aðsent efni | 245 orð

Samningatækni utanríkisráðherrans

ALÞINGI samþykkti á fimmtudag með naumum meirihluta að ganga til aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Meira
19. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 276 orð

Sannleikurinn, Vogar og ég

Frá Guðmundi Erni Jónssyni: "SJÁLFSTÆÐISMENN í Kópavogi gera nýlega grein mína í Morgunblaðinu um fjármál Kópavogs að umfjöllunarefni í málgagni sínu, Vogum, en blaðið leggur sérstaka áherslu á sannsögli." Meira
19. júlí 2009 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Svartnætti og sigurgleði

Það skiptast á skin og skúrir í íþróttunum eins og annars staðar en ég man varla eftir eins miklum sveiflum á minni hunds- og kattartíð í þessu starfi undanfarna áratugi og áttu sér stað í vikunni. Meira
19. júlí 2009 | Velvakandi | 602 orð | 1 mynd

Velvakandi

Minningargreinar

19. júlí 2009 | Minningargreinar | 32 orð | 1 mynd

Anna J. Kjartansdóttir

Anna J. Kjartansdóttir fæddist á Þórshöfn á Langanesi 24. janúar 1923. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. júní síðastliðinn. Útför Önnu fór fram í Fossvogskapellu 8. júní í kyrrþey. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2009 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Atli Thoroddsen

Atli Thoroddsen, flugstjóri, fæddist 29. maí 1970. Hann lést á 11E, krabbameinslækningadeild Landspítalans, að morgni 7. júlí sl. Útför Atla fór fram í Dómkirkjunni 16. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2009 | Minningargreinar | 1593 orð | 1 mynd

Birgitta Engilberts

Birgitta Engilberts fæddist í Kaupmannahöfn 4. nóvember 1934. Hún lést á Droplaugarstöðum 28. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Tove Engilberts, f. í Kaupmannahöfn 14. janúar 1910, d. 1. okt. 1995 og Jón Engilberts málari, f. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 527 orð | ókeypis

Birgitta Engilberts

Birgitta Engilberts fæddist í Kaupmannahöfn 4. Nóvember 1934. Hún lést á Droplaugastöðum 28. júni síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Tove Engilberts, f. í Kaupmannahöfn 14. janúar 1910, d. 1.okt. 1995 og Jón Engilberts málari f. í Reykjavík 23. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2009 | Minningargreinar | 1292 orð | 1 mynd

Flosi Bjarnason

Flosi Bjarnason fæddist á Melstað í Vestmanneyjum 20. september 1917. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 7. júlí sl. Útför Flosa fór fram frá Borgarneskirkju 14. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2009 | Minningargreinar | 3134 orð | 1 mynd

Kristín Sigurðardóttir

Kristín Sigurðardóttir fæddist á Þiðriksvöllum við Hólmavík 12. janúar 1912. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 1. júlí sl. Útför Kristínar var gerð frá Borgarneskirkju 14. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2009 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

Ólafía Kristín Jónsdóttir

Ólafía Kristín Jónsdóttir (Lóa) fæddist í Hafnarfirði 27. ágúst 1936. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. júní sl.. Foreldrar hennar voru Jón Halldórsson skipstjóri, f. 17.5. 1904, d. 1.6. 1963 og Eggertína S. Sigurðardóttir, f. 7.10. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

19. júlí 2009 | Auðlesið efni | 53 orð

Aktobe burstaði FH-inga

FH stór-tapaði leiknum gegn Aktobe frá Kasakstan í 2. um-ferð for-keppni Meistara-deildar Evrópu í knatt-spyrnu á Kapla-krika-velli síðast-liðinn miðviku-dag, en þetta var fyrri viður-eign liðanna. Meira
19. júlí 2009 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fæddist fótur. Norður &spade;K63 &heart;KG ⋄DG109 &klubs;DG94 Vestur Austur &spade;D98 &spade;Á1074 &heart;109653 &heart;ÁD ⋄754 ⋄8632 &klubs;75 &klubs;832 Suður &spade;G52 &heart;8742 ⋄ÁK &klubs;ÁK106 Suður spilar 3G. Meira
19. júlí 2009 | Auðlesið efni | 78 orð | 1 mynd

Farþega-bátur strandaði

Betur fór en á horfðist þegar farþega-báturinn Andrea II strandaði á sand-rifi austan við Lund-ey í Kolla-firði á miðviku-dag. Sjö far-þegar voru um borð auk áhafnar þegar báturinn tók niðri, en engan sakaði. Meira
19. júlí 2009 | Auðlesið efni | 166 orð

Fleiri greinast með svína-flensu

Ung stúlka greindist með svína-flensu hér á landi í síðustu viku. Meira
19. júlí 2009 | Auðlesið efni | 58 orð

Flug-slys í Íran

Enginn komst af þegar rússnesk-smíðuð farþega-þota Caspian Airlines með 168 manns innan-borðs hrapaði stuttu eftir flug-tak frá Imam Khomeini-flug-velli í Teheran í Íran á miðviku-dag. Talið er að eldur hafi komið upp í vélinni. Meira
19. júlí 2009 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Frá Danmörku í Kópavog

„ÉG verð heima á afmælinu, en skrepp kannski eitthvað út úr bænum til að hrella vini mína í sveitinni,“ segir Hafsteinn Austmann, myndlistarmaður, sem á 75 ára afmæli í dag. Meira
19. júlí 2009 | Auðlesið efni | 84 orð | 1 mynd

Ísland sækir um ESB-aðild

Meiri-hluti Alþingis samþykkti á fimmtu-dag þings-ályktunar-til-lögu ríkis-stjórnarinnar um að leggja fram um-sókn um aðild að Evrópu-sam-bandinu. Til-löguna studdu 33 alþingis-menn, 28 voru á móti og tveir greiddu ekki at-kvæði. Meira
19. júlí 2009 | Auðlesið efni | 83 orð | 1 mynd

Morð í Tsjetsjeníu for-dæmt

Mann-réttinda-sinnar segja að for-seti rússneska sjálf- stjórnar- lýð-veldisins Tsjetsjeníu, Ramzan Kadyrov, hafi verið á bak við morðið á mann- réttinda-frömuðinum Natalíu Estemírovu á miðviku-dag. Ó-dæðið hefur verið for-dæmt um allan heim. Meira
19. júlí 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi...

Orð dagsins: Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? (Hebr. 13, 6. Meira
19. júlí 2009 | Auðlesið efni | 103 orð | 1 mynd

Rúrik seldur til OB

Rúrik Gíslason er lík-lega orðinn launa-hæsti íslenski knatt-spyrnu-maðurinn á Norður-löndum eftir að hann skrifaði undir fimm ára samning við danska félagið OB frá Óðins-véum. Meira
19. júlí 2009 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 f5 4. d4 e4 5. Bg5 Rce7 6. Rd2 h6 7. Bxe7 Rxe7 8. e3 g6 9. g4 Bg7 10. gxf5 Rxf5 11. Dg4 Re7 12. Dxe4 O-O 13. Dg2 d6 14. Bd3 c5 15. O-O-O cxd4 16. exd4 Bf5 17. Bxf5 Hxf5 18. Hhe1 Hc8 19. Dxb7 Rc6 20. Rb3 Hc7 21. He8+ Dxe8 22. Meira
19. júlí 2009 | Fastir þættir | 267 orð

Víkverjiskrifar

Margir Íslendingar kjósa að njóta landsins í sumar, líklega fleiri en nokkru sinni. Það er hið besta mál og vonandi fá allir gistingu í nágrenni uppáhalds staðarins síns. Þrátt fyrir villandi heiti sitt er Víkverji ættaður af Vestfjörðum. Meira
19. júlí 2009 | Í dag | 198 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. júlí 1627 Tyrkjaráninu lauk. Ræningjar frá Algeirsborg héldu heim á leið eftir að hafa numið á brott allt að fjögur hundruð manns, myrt fjörutíu og rænt miklum fjármunum. Þeir komu að landinu 20. Meira
19. júlí 2009 | Auðlesið efni | 181 orð | 1 mynd

Þetta reddast!

Tökur á nýrri íslenskri gaman-mynd með rómantísku ívafi hefjast í næstu viku. Myndin heitir Þetta reddast! Leik-stjóri myndarinnar er Börkur Gunnarsson. „Myndin er um blaða-mann sem er kominn á síðasta séns bæði í sam-bandi sínu og í vinnunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.