Greinar föstudaginn 24. júlí 2009

Fréttir

24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð

34 milljóna króna sigur hjá KR-ingum gegn Larissa

KR-INGAR gerðu það gott í Grikklandi í gær og tryggðu sér áframhaldandi þátttöku í Evrópudeildinni í knattspyrnu karla. KR gerði 1:1-jafntefli ytra gegn Larissa í gær og komst áfram 3:1 samanlagt. KR-ingar munu því leika í 3. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 593 orð | 4 myndir

Afinn fór á bólakaf í brimlendingu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is LANDTAKA Gísla H. Friðgeirssonar kajakræðara við Dyrhólaós í fyrrakvöld gekk í sjálfu sér ágætlega, þótt ekki væri hún þrautalaus. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 160 orð | 7 myndir

Allt stendur í sumarblóma

ÞÓTT reynt sé að hrella landsmenn með fréttum af sumarhreti og óræðar sögur heyrist af slydduhríð á fáförnum fjallvegum í óbyggðum, er engan bilbug að finna á íslenskum sólarunnendum. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 1688 orð | 7 myndir

Amma á Akranesi, látið barnabarn í Írak

24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 464 orð | 3 myndir

Auga haft með ökumönnum úr lofti

Eftir Dag Gunnarsson dagur@mbl.is Í SUMAR er reiknað með auknum ferðamannastraumi til landsins og jafnframt bendir allt til þess að fleiri Íslendingar noti sumarfríið til að ferðast innanlands í ár. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ábyrgðarmenn ekki lengur nauðsynlegir

Alþingi lögfesti í gær frumvarp menntamálaráðherra um afnám ábyrgðarmanna vegna námslána. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

„Það verða alltaf einhver útköll útundan“

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is ÍBÚI á höfuðborgarsvæðinu flæmdi innbrotsþjófa á brott af heimili sínu aðfaranótt fimmtudags, án þess að lögreglan hefði tök á því að koma honum til aðstoðar. Meira
24. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Bíkiníið á undanhaldi

BÍKINÍIÐ þótti eitt sinn táknrænt fyrir frönsku kvenfrelsisbaráttuna en er nú á undanhaldi. Skýringarnar eru margvíslegar. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 328 orð | 3 myndir

Borgi ekki lögfræðikostnað Breta

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur og Önund Pál Ragnarsson „ÞAÐ var samið um þátttöku okkar í kostnaði sem þeir [Bretar, innsk. blaðam.] höfðu af því að sjá um Icesave-reikningana í Bretlandi, greiða út til reikningshafanna og svo framvegis. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Breytileiki í einkunnum

SAMKVÆMT Námsmatsstofnun má almennt segja að töluverður breytileiki sé í einkunnagjöf milli skóla, milli kennara í einstaka námsgreinum og milli einstakra kennara sömu námsgreinar. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Doktor í matvælafræði

* KRISTÍN Björnsdóttir matvælafræðingur varði doktorsritgerð sína, „Detection and Control of Histamine- Producing Bacteria in Fish“ frá fylkisháskólanum í Norður-Karólínu (North Carolina State University) hinn 23. mars sl. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Eðlilegt ef þingmenn þurfa tíma

RÍKISSTJÓRNIN hefur ekki gefið Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF) fyrirheit um tímasetningu á því hvenær Icesave-samningurinn verður afgreiddur. Þetta kom fram í máli Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á Alþingi í gær. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Enginn ferðast með leið sex

Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl.is FARÞEGUM hjá Strætisvögnum Akureyrar hefur fjölgað um 150% frá því ákveðið var að hafa ókeypis í vagnana árið 2007. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fagna 150 ára afmæli Ögurkirkju

Hátíðarmessa verður í Ögurkirkju á morgun, laugardag, kl. 14, en í ár eru 150 liðin frá því kirkjan var byggð. Að messu lokinni verða kaffiveitingar í samkomuhúsinu í Ögri. Meira
24. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 226 orð

Fordæma árásir á útlendinga

Balfour. AFP. | Afríska þjóðarráðið, öflugasta stjórnmálahreyfing Suður-Afríku, fordæmdi í gær árásir á útlendinga, eignaspjöll og ránsferðir í verslanir undir því yfirskini að verið væri að mótmæla stöðu fátækra. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fulltrúar flokka í hópi um Evrópumál

Utanríkismálanefnd hefur skipað starfshóp um Evrópumál í samræmi við nefndarálit meiri hluta nefndarinnar um þingsályktunartillöguna um aðildarumsókn að ESB. Meira
24. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 156 orð

Gagnlegur brosmælir

Tókýó. AP. | Endo hefur snyrt sig og lítur óaðfinnanlega út í búningnum, með röndóttan hálsklút og bláa húfu samkvæmt ströngustu reglum, en á eitt ógert áður en hún getur látið mannfjöldann sjá sig: hún þarf að standast brosprófið. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Halldór S. Gröndal

HALLDÓR S. Gröndal, fyrrverandi sóknarprestur í Reykjavík, varð bráðkvaddur á heimili sínu að morgni fimmtudagsins 23. júlí síðastliðins. Halldór fæddist í Reykjavík 15. október 1927. Foreldrar hans voru Sigurður B. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Helsingjastofninn í sögulegu hámarki

Helsingjastofninn hér á landi er í sögulegu hámarki, að sögn dr. Arnórs Þóris Sigfússonar fuglafræðings. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 165 orð

Hlé á þingfundum til 4. ágúst

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FUNDAÐ verður á Alþingi í dag, en hlé gert á fundum alla næstu viku og fram yfir verslunarmannahelgi. Aftur verður því fundað í þingsal í fyrsta lagi þriðjudaginn 4. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

Hraður vöxtur eftir kreppu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Hringvegurinn ekinn á íslensku metani

EINAR Vilhjálmsson og Ómar Ragnarsson munu um helgina aka kringum landið á bíl knúnum íslensku metani. Þetta er í fyrsta skipti sem hringvegurinn er ekinn á bíl knúnum alíslensku umhverfisvænu eldsneyti. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 299 orð

Hægt að dreifa skattgreiðslum yfir lengri tíma

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÁLAGNING skatta á einstaklinga vegna tekna á síðasta ári verður gerð opinber fimmtudaginn 30. júlí næstkomandi. Álagningarseðlar verða þá sendir út og einnig birtir á vef skattstjóra, skattur.is. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Hönnunarsafnið á leið í Hagkaupahúsið

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is HÖNNUNARSAFN Íslands flytur inn í Hagkaupahúsið á Garðatorgi á næstu mánuðum gangi áætlanir eftir. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Í löðrandi keppnisskapi

HASARINN var mikill í Hljómskálagarðinum í gær þar sem keppni í sápubolta fór fram. Tilefnið var uppskeruhátíð Vinnuskóla Reykjavíkur og var breitt úr stórum segldúk á jörðina sem útataður var í sápulegi. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Íslensk sjónbrellusmiðja

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is FIMMTÁN manna hópur, undir stjórn Daða Einarssonar, vinnur við að gera tölvusjónbrellur í Hollywoodkvikmyndir í hinum gömlu höfuðstöðvum Símans við Aðalstræti. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 137 orð

Íslensku stúlkurnar verða í haldi þar til dómur fellur

ÍSLENSKU stúlkurnar tvær sem handteknar voru um miðja síðustu viku í Northampton í Bretlandi grunaðar um alvarleg afbrot eru vistaðar í kvennafangelsi í Lundúnum. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Kapellan í Vatnaskógi 60 ára

Í dag, föstudag, eru 60 ár frá því að kapella Skógarmanna KFUM og KFUK í Lindarjóðri í Vatnaskógi, var vígð. Það var Bjarni Ólafsson húsasmíðameistari sem teiknaði kapelluna og reisti hana ásamt föður sínum Ólafi Guðmundssyni. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Litháar styðja umsókn Íslands að ESB

LITHÁSKA þingið hefur lýst yfir fullum stuðningi við aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu og önnur aðildarríki ESB hvött til að gera hið sama. Í ályktun þingsins er þess minnst að Ísland hafi verið fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Litháens. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Matspróf á vanlíðan krabbameinssjúkra

Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl.is UNNIÐ er að því að koma á matskerfi á vanlíðan krabbameinssjúklinga hjá lyflækningasviði Landsspítalans. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Miklatún úti

Töluverðar breytingar verða á Menningarnótt í ár en hátíðin fer fram 22. ágúst næstkomandi. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð | 2 myndir

Móðir á Akranesi, dóttir í Írak

Ayda Abdullah Al Esa fluttist á Akranes síðastliðið haust ásamt sjö öðrum palestínskum fjölskyldum á flótta frá Írak. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Ofnæmislæknar eru önnum kafnir

Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ráðherraráð ESB með Ísland á dagskrá á mánudag

ÖSSUR Skarphéðinsson utanríkisráðherra afhenti umsókn Íslands um aðild að ESB með formlegum hætti í gær. Þar gafst þeim Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, færi á að ræða málið, ekki síst fund ráðherraráðs ESB á mánudaginn næsta. Meira
24. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Reynir að slá á áhyggjurnar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
24. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Risasjónauki vígður á Kanaríeyjum

SPÁNVERJAR vígja risastóran sjónauka á Kanaríeyjum í dag og vísindamenn lýsa honum sem stærsta sjónauka sinnar tegundar í heiminum. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð

Skerðing á ellilífeyri verði leiðrétt

LANDSSAMBAND eldri borgara hefur farið þess á leit við félags- og tryggingamálaráðherra að hann leiðrétti lífeyri ellilífeyrisþega til samræmis við þá kauphækkun sem ASÍ og BSRB hafa samið um frá 1. júlí sl., frá 1. nóvember nk., og 2010. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Stefán og Valdís í forystu

MIKLU er til tjaldað hjá Golfklúbbi Reykjavíkur sem heldur Íslandsmótið í höggleik í ár. Fer vel á því á 75 ára afmæli klúbbsins. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 695 orð | 4 myndir

Styrkur skreppur saman

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is TVEGGJA ára styrkur, sem landbúnaðarráðherra hét geitabúinu á Háafelli í fyrra, hefur verið afturkallaður að stórum hluta. Á búinu eru einu kollóttu geiturnar af íslenska stofninum sem vitað er um. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Telja að styrkja beri lögregluna

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð

Telur að ESB-leiðin verði löng og torfær

FRAM kemur í grein tímaritsins Economist um aðildarumsókn Íslendinga að ESB að fyrir liggi að leið Íslendinga inn í sambandið verði löng og torfær þrátt fyrir allar umræður um hugsanlega flýtimeðferð. Meira
24. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Tveir bleiknefjar

TVEIR agnarsmáir pandahúnar berja heiminn augum í pandamiðstöðinni í Bifengxia í Sichuan-héraði í Kína. Risapandan Nana eignaðist þessa tvíburastráka í vikunni og endurtók þar með afrek annarrar pöndu frá því fyrr í ár. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 515 orð | 4 myndir

Tveir fossar til Samskipa

24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Umsókn Íslands um ESB bíður afgreiðslu

Össur Skarphéðinsson afhenti umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu með formlegum hætti í Svíþjóð í gær. Næsta skref ræðst á fundi ráðherraráðs ESB á mánudag. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Verðmati ekki lokið

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is STEFNT er að því að skýrsla og mat á listaverkum í eigu bankanna verði til reiðu áður en endurfjármögnun bankanna verður lokið. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Vongóðar á puttanum

KANNSKI hafa þær tileinkað sér hið íslenska mottó „þetta reddast“ frönsku stelpurnar sem reyndu að húkka far frá Öskjuhlíðinni í Reykjavík til Leifsstöðvar í Keflavík síðdegis í gær. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Þegar búið að veiða 49 langreyðar og 36 hrefnur á vertíðinni

SKIP Hvals hf. hafa nú veitt 49 langreyðar, en heimilt er að veiða 150 dýr á þessu ári. Skipin tvö, Hvalur 8 og Hvalur 9, hafa mest veitt vestur af landinu og hafa veiðarnar að mestu gengið vel, að sögn Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Ætti að vera óhultur

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is VÍKINGAÞORP er að rísa við gamla íbúðarhúsið á Horni í Hornafirði. Það er leikmynd fyrir víkingamynd sem Baltasar Kormákur leikstýrir og tekin verður upp að stórum hluta hér á landi á næsta ári. Meira
24. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Ört vaxandi sala á sótthreinsivörum

MJÖG vaxandi sala er á spritti, handsápu og mjúkum snýtuklútum til fyrirtækja og einstaklinga, en sala á grímum hefur ekki rokið eins mikið upp og í sumar að sögn Kristbjörns Jónssonar, sölu- og þjónustustjóra hjá Rekstrarvörum. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júlí 2009 | Leiðarar | 374 orð

Holundir verktakaræðis

Á höfuðborgarsvæðinu eru um tvö þúsund íbúðir sem vinna er hafin við og nú standa hálfkláraðar – opin sár í borgarlandslaginu. Öll þessi hús, sem hætt hefur verið að reisa í miðjum klíðum, eru ekki bara lýti á umhverfinu heldur hættuleg. Meira
24. júlí 2009 | Staksteinar | 163 orð | 1 mynd

Hvað getur Seðlabankinn sagt?

Fyrir bankahrunið var ekki nokkur leið að segja sannleikann um stöðu bankanna vegna þess að það hefði getað leitt til þess að gert yrði áhlaup á þá. Sannleikurinn hefði getað orðið svo afdrifaríkur að best var að segja hið gagnstæða. Meira
24. júlí 2009 | Leiðarar | 266 orð

Saga, söfn og setur

Skemmtileg frétt var í Morgunblaðinu í gær um opnun Laufabrauðsseturs á Akureyri. Hönnuðurinn Hugrún Ívarsdóttir, sem vakið hefur athygli fyrir servíettur og fleiri vörur með laufabrauðsmynztri, rekur setrið. Hún fékk m.a. Meira

Menning

24. júlí 2009 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Cornelis Vreeswijk íslenskaður

SUMARTÓNLEIKARÖÐ Norræna hússins lýkur á laugardag þegar Guðrún Gunnarsdóttir söngkona syngur vísnalög Cornelis Vreeswijk. Meira
24. júlí 2009 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Einn helgasti staður Indlands

Einn helgasta stað Indlands er víða að finna, ef marka má þættina um hina helgu á Ganges. Í margvíslegum náttúrulífsþáttum, ekki síst þeim sem fjalla um lönd í Asíu, er einnig mikið talað um helga staði. Meira
24. júlí 2009 | Kvikmyndir | 575 orð | 1 mynd

Eins og útvistun til Indlands

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is Á MEÐAN unga fólkið hefur spókað sig í sólinni á Austurvelli í sumar hefur 15 manna hópur undir stjórn Daða Einarssonar í nokkurra metra fjarlægð einbeitt sér að því að gera tölvusjónbrellur fyrir kvikmyndir. Meira
24. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 405 orð | 1 mynd

Eitt sinn reiður, núna rólegur

Aðalsmaður vikunnar, Ragnar Sólberg tónlistarmaður, hefur vakið athygli undanfarið fyrir frammistöðu sína í þýskum Vodafone-auglýsingum þar sem hann syngur „Heroes“ eftir Bowie. Meira
24. júlí 2009 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Garðar Jökulsson sýnir í Glæsibæ

SÝNINGU Garðars Jökulssonar í Glæsibæ lýkur í næstu viku og því er síðasta sýningarhelgi nú að renna upp. Þar er til sýnis, auk nýrra mynda, talsvert af eldri verkum sem ekki hafa verið sýnd hér á landi áður. Meira
24. júlí 2009 | Menningarlíf | 394 orð | 1 mynd

Heimur forfeðranna

24. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Húsleit hjá lækni Jacksons

HÚSLEIT var gerð á Acres Home Heart and Vascular Institute, stofu hjartalæknis Michaels heitins Jacksons, Conrad Murray, í Houston í gær. Tölvur voru gerðar upptækar ásamt ýmsum skjölum, en skv. Meira
24. júlí 2009 | Kvikmyndir | 480 orð | 1 mynd

Hættulegar tökur

NÝJASTA afurð háðfuglsins Sacha Barons Cohen, kvikmyndin Brüno , hefur valdið mörgum áhorfendum vangaveltum um hvað sé raunverulegt í myndinni og hvað skáldskapur. Meira
24. júlí 2009 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Ingvar E. og Edda Björgvins redda málum

*Tökur á rómantísku gamanmyndinni Þetta reddast í leikstjórn Barkar Gunnarssonar hófust á Búrfelli á laugardaginn. Að sögn leikstjórans hafa tökur gengið vel þótt veðrið hafi að vísu ekki leikið við tökuliðið. Meira
24. júlí 2009 | Kvikmyndir | 201 orð | 2 myndir

Karlar sem hata konur og slagsmál

Tvær myndir eru frumsýndar hér á landi í dag: Karlar sem hata konur (Män som hatar kvinnor) Það hefur verið beðið eftir þessari mynd með talsverðri eftirvæntingu, en hún er gerð eftir metsölubók Stiegs Larssons, Karlar sem hata konur. Meira
24. júlí 2009 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

KK endurútgefinn

TVÆR löngu uppseldar plötur Kristjáns Kristjánssonar, KK, koma út hjá JPV útgáfu um þessar mundir. Þetta eru plöturnar Bein leið og Lucky one, en báðar komust þær á lista yfir hundrað bestu plötur Íslands. Meira
24. júlí 2009 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Max und Moritz á Mývatni

Á LAUGARDAG heldur áfram röðin Sumartónleikar við Mývatn. Tónleikarnir fara fram í Reykjahlíðarkirkju en þar koma fram tónlistarhópurinn Vocembalo frá Sviss, Jóna Hammer lesari, Claudia Beck slagverkskona og píanóleikarinn Jóhannes Vigfússon. Meira
24. júlí 2009 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Megas og Hjaltalín ætla að innipúkast

*Líkt og undanfarin ár verður tónlistarhátíðin Innipúkinn haldin í miðbæ Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Drög að dagskrá hátíðarinnar voru kynnt fyrir skömmu, en nokkur stór nöfn hafa bæst við þann lista síðan þá. Meira
24. júlí 2009 | Tónlist | 220 orð | 1 mynd

Menningarnótt verður ekki á Miklatúni í ár

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is MENNINGARNÓTT verður haldin í Reykjavík laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. Töluverðar breytingar verða gerðar á hátíðinni frá því sem verið hefur, og hefur kreppan og bankahrunið nokkur áhrif þar á. Meira
24. júlí 2009 | Tónlist | 263 orð | 1 mynd

Mercury-verðlaunin falla líklega stelpum í skaut

MIKIL spenna er í Bretlandi um hver hlýtur hin eftirsóttu Mercury-tónlistarverðlaun í ár. Talið er nokkuð líklegt að sigurvegarinn í ár verða kvenkyns, en 7 ár eru liðin frá því að Ms. Meira
24. júlí 2009 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Nas og Kelis orðin foreldrar

RAPPARINN Nas og söngkonan Kelis eignuðust sitt fyrsta barn á miðvikudagskvöldið. Meira
24. júlí 2009 | Menningarlíf | 362 orð | 2 myndir

Ráðherra óskar eftir fundi

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÉG hef óskað eftir fundi með Hjálmari H. Meira
24. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Sautján fyrrverandi kærustur

BRESKI Idol-dómarinn Simon Cowell á von á „góðu“ í fimmtugsafmæli sínu sem haldið verður núna um helgina. Ein fyrrum unnusta Cowells, Jackie St Claire, stendur fyrir veislunni nú, jafnvel þótt kappinn eigi ekki afmæli fyrr en 7. október. Meira
24. júlí 2009 | Tónlist | 214 orð | 1 mynd

Sá hollenski fyrir börnin

UM helgina hefst listahátíðin mikla í Bayreuth í Þýskalandi, sem stofnuð var af tónskáldinu Richard Wagner 1876. Meira
24. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 353 orð | 2 myndir

Spútnikhljómsveit ársins?

Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær eiga Ingó og Veðurguðirnir mest seldu plötu landsins um þessar mundir – plötuna Góðar stundir . Og skal engan undra, enda sérstaklega frambærileg poppplata þar á ferðinni. Meira
24. júlí 2009 | Fjölmiðlar | 97 orð | 1 mynd

Sushi og hinar réttu áherslur í Limbó

* Nýtt fríblað, Limbó, hefur litið dagsins ljós en ritstjóri þess er sá sami og stýrði Djöflaeyjunni fyrir tveimur árum, Sigurður Kjartan Kristinsson . Í stefnuyfirlýsingu Limbó segir m. Meira

Umræðan

24. júlí 2009 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Ágúst Ásgeirsson | 23. júlí 2009 Franski herinn fær á baukinn fyrir að...

Ágúst Ásgeirsson | 23. júlí 2009 Franski herinn fær á baukinn fyrir að valda skógareldum Í mínu ungdæmi var sagt um óhittna menn, að þeir myndu ekki hæfa belju þótt þeir héldu í halann á henni. Meira
24. júlí 2009 | Blogg | 107 orð | 1 mynd

Eggert Þór Aðalsteinsson | 23. júlí Samkvæmt heimildum... Það hefur...

Eggert Þór Aðalsteinsson | 23. júlí Samkvæmt heimildum... Það hefur færst ískyggilega í vöxt að fjölmiðlar beri fyrir sig heimildamenn til þess að gefa fréttum trúverðuglegan blæ... Meira
24. júlí 2009 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Ég sá Davíð um daginn...

Eftir Baldur Ágústsson: "Okkur getur þótt leitt að ESB-löndin vilji frekar kúga okkur – en það þýðir ekki að við þurfum að fallast á sjónarmið þeirra." Meira
24. júlí 2009 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Grópíusbær

Ég heimsótti hverfi í Berlín fyrir stuttu sem heitir „Grópíusbær“ eða „Gropiusstadt“. Meira
24. júlí 2009 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Heilög velferðarbrú Jóhönnu

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Velferðarbrú Samfylkingarinnar sem auglýst og boðuð var fyrir kosningar verður aldrei byggð." Meira
24. júlí 2009 | Blogg | 96 orð | 1 mynd

Lilja Skaftadóttir | 23. júlí 2009 Össur var frábær Ég horfði á...

Lilja Skaftadóttir | 23. júlí 2009 Össur var frábær Ég horfði á blaðamannafund Össurar og Carls Bildts sem hægt er að nálgast hér. Ég fann fyrir þjóðarstolti þar sem minn utanríkisráðherra sat fyrir svörum, hann var svaragóður og einnig fyndinn. Meira
24. júlí 2009 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Réttlætið get ég sagt mér sjálfur

Eftir Gunnar Hersvein: "„Ég þarf hvorki á lögfræðingum né hagfræðingum að halda til að mynda mér skoðun, ég þarf aðeins að geta gert greinarmun á réttu og röngu.“" Meira
24. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 450 orð

Starfshlaup UMFÍ, valhopp – sporhopp

Frá Páli Ólafssyni: "LOKIÐ er glæsilegu afmælismóti landsmóta UMFÍ á Akureyri. Sjaldan eða aldrei hefur umgjörðin verið glæsilegri og ekki spillti veðrið." Meira
24. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 311 orð | 1 mynd

Ummæli ISG og SJS um Icesave

Frá Jóni Árna Bragasyni: "MÉR finnst sérstakt hvað vonbrigði Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur með minni aðkomu ESB að Icesave-samningnum en hún átti von á hafa vakið lítil viðbrögð." Meira
24. júlí 2009 | Aðsent efni | 1230 orð | 2 myndir

Umsögn Seðlabanka Íslands um Icesave-samningana

Eftir Ásgeir Daníelsson: "Kári gerir mistök með því að nota nafnvirði VLF í stað raunvirðis, les rangt af línuriti og misskilur forsendur spár um raungengi og viðskiptahalla." Meira
24. júlí 2009 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Um tilgang Kelduármiðlunar Kárahnjúkavirkjunar

Eftir Óla Grétar Blöndal Sveinsson: "Þó að hugmynd Ómars sé góðra gjalda verð þykir rétt að fram komi að yfirfallsþröskuldur við Kelduárlón er einungis um 2 m hár steyptur veggur. Því þyrfti að grafa meiri háttar skurð út úr lóninu til að lækka vatnsborðið um 6 m." Meira
24. júlí 2009 | Velvakandi | 273 orð | 1 mynd

Velvakandi

24. júlí 2009 | Blogg | 110 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þorsteinsson | 23. júlí 2009 Sjávarútvegsstefna ESB í...

Vilhjálmur Þorsteinsson | 23. júlí 2009 Sjávarútvegsstefna ESB í hnotskurn Af hverju er ESB yfirleitt með sérstaka sjávarútvegsstefnu? Meira

Minningargreinar

24. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 441 orð | 1 mynd | ókeypis

Börkur Ákason

Börkur Ákason fæddist í Súðavík við Álftafjörð þann 19. júní 1935. Hann lést á Krabbameinslækningadeild 11E á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 15 júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Áki Eggertsson, framkvstj. og kaupmaður í Súðavík f. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2009 | Minningargreinar | 1700 orð | 1 mynd

Börkur Ákason

Börkur Ákason fæddist í Súðavík við Álftafjörð hinn 19. júní 1935. Hann lést á krabbameinslækningadeild 11E á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 15. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Áki Eggertsson, framkvstj. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1604 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Björgvin Jónsson

Guðjón Björgvin Jónsson fæddist að Bræðraborgarstíg 5 í Reykjavík 30. mars 1925. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2009 | Minningargreinar | 2099 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist að Króki í Skagahreppi, Austur-Húnavatnssýslu hinn 17. ágúst 1925. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði hinn 17. júlí sl. Foreldrar hennar voru Guðrún Oddsdóttir, f. 18.10. 1903, d. 2.5. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Sigurðardóttir

24. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1092 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist að Króki í Skagahreppi, Austur-Húnavatnssýslu hinn 17. ágúst 1925. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði hinn 17. júlí s.l. Foreldrar hennar voru Guðrún Oddsdóttir, f. 18.10.1903, d. 2.05. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2009 | Minningargreinar | 2589 orð | 1 mynd

Jón Hallgrímur Björnsson

Jón H. Björnsson fæddist í Reykjavík 19. desember 1922. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. júlí síðastliðinn. Móðir Jóns var Ingibjörg Jónheiður Árnadóttir, fædd í Narfakoti Innri-Njarðvík 1896, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1127 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Hallgrímur Björnsson

Jón H. Björnsson fæddist í Reykjavík 19. desember 1922. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2009 | Minningargreinar | 1374 orð | 1 mynd

María Daníelsdóttir

María Daníelsdóttir fæddist í Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal 6. desember 1921. Hún lést á Vífilsstöðum föstudaginn 17. júlí 2009. Hún var dóttir hjónanna Daníels Júlíussonar, bónda og kennara í Svarfaðardal, f. 5.11. 1892, d. 14.12. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1309 orð | 1 mynd | ókeypis

María Daníelsdóttir

María Daníelsdóttir fæddist í Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal, 6. desember 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum, föstudaginn 17. júlí 2009. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2009 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

Ólafía Magnúsdóttir

Ólafía Magnúsdóttir, eða Lóló eins og hún var oftast kölluð, fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1939. Hún lést á heimili sínu 16. júlí síðastliðinn . Foreldrar hennar voru Magnús Valdemarsson rakari, f. 10.7. 1903, d. 24.11. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2009 | Minningargreinar | 2941 orð | 1 mynd

Svala Ívarsdóttir

Svala Ívarsdóttir fæddist 10. nóvember 1936 í Reykjavík. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ívar Möwel Þórðarson frá Ólafsvík, síðar bóndi í Arney á Breiðafirði, f. 4.1. 1904, d. 5.5. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1231 orð | 1 mynd | ókeypis

Svala Ívarsdóttir

Svala Ívarsdóttir fæddist 10. nóvember 1936 í Reykjavík. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ívar Möwel Þórðarson frá Ólafsvík, síðar bóndi í Arney á Breiðafirði, f. 4.1. 1904, d. 5.5. 1983, og kona hans Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

Svava Hansdóttir

Svava Hansdóttir fæddist á Meiribakka í Skálavík 28. desember 1921. Hún lést á öldrunardeild sjúkrahússins á Ísafirði 18. júlí 2009. Foreldrar Svövu voru Jón Einarsson sjómaður og Ingibjörg Magnúsdóttir verkakona. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2009 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Svava Hansdóttir

Svava var fædd á Meiribakka í Skálavík hinn 28. desember 1921. Hún lést 18. júlí sl. Í Skálavík var hún fyrstu árin en flutti svo til Bolungarvíkur sjö ára gömul og gekk þar í skóla. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2009 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

Svavar Ottesen

Svavar Ottesen fæddist 21.9. 1932 á Akureyri. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. júlí sl. Foreldrar hans voru Jónína Guðrún Jónsdóttir, saumakona og húsfreyja á Akureyri, f. 14.10. 1908, d. 9.1. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2009 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

Vilborg Torfadóttir

Vilborg Torfadóttir fæddist 12.11. 1927 í Hafnarfirði, hún lést 19.7. 2009 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru María Ólafsdóttir, f. 4.4. 1901, d. 31.7. 1971, og Torfi Björnsson, f. 13.7. 1884, d. 17.7. 1967. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 775 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilborg Torfadóttir

Vilborg Torfadóttir fæddist 12.11.1927 í Hafnarfirði, lést 19.07.2009 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Beiðni lögð fram í dag

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is BEIÐNI um að Reykjalundur-plastiðnaður verði tekinn til gjaldþrotaskipta verður lögð fyrir í héraðsdómi í dag klukkan tvö, að sögn Gísla Ólafssonar, stjórnarformanns félagsins. Meira
24. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Ekkert greitt af 500 milljóna evra láni

EKKERT hefur verið greitt af 500 milljóna evra láni sem Seðlabankinn veitti Kaupþingi hinn 6. október 2008, sama dag og neyðarlögin voru sett. Lánið var tryggt með veðrétti í öllum hlutabréfum í danska bankanum FIH Erhvervsbank . Seðlabankinn er með 1. Meira
24. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Gegn ghf.-tillögu Péturs

Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta og lektor við Háskóla Íslands, segist ekki sjá þörfina á nýju hlutafélagaformi: gegnsæ hlutafélög (ghf.). Meira
24. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Lækkun í kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði um 0,37% í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi vísitölunnar 744,97 stig. Gengi bréfa Marels lækkaði um 1,16%, en önnur félög í vísitölunni hreyfðust ekki. Meira
24. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Magma kaupir 11% í HS Orku af Geysi Green

GEYSIR Green Energy og kanadíska jarðhitafyrirtækið Magma Energy Corporation (Magma) hafa gert með sér samkomulag um kaup Magma á tæplega 11% hlut í HS Orku af Geysi. Þá leggur Magma HS Orku til nýtt hlutafé . Eins og Morgunblaðið greindi frá hinn 27. Meira
24. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Prómens verður ekki selt frá Atorku

ENGIN áform eru um að selja plastframleiðandann Prómens út úr Atorku Group frekar en aðrar eignir móðurfélagsins, að sögn Garðars Gíslasonar, lögmanns Atorku . Meira
24. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Verðlaunuð sprotafyrirtæki vilja fjármagn

Eftir Helga Vífil Júlíusson helgivifill@mbl.is VIÐSKIPTASMIÐJAN verðlaunaði þrjú fyrirtæki fyrir góðan árangur í gær: Besti nýliði sumarsins var Womens Factory, sem hyggst framleiða hátísku regnkápur. Meira
24. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 2 myndir

Þrotabú Samsonar gæti tekið fimm ár

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ÞAÐ gæti tekið allt að fimm ár að ljúka skiptum á þrotabúi Samsonar vegna stærðar og umfangs þrotabúsins og vegna eðlis eignanna, að sögn Helga Birgissonar skiptastjóra. Meira

Daglegt líf

24. júlí 2009 | Daglegt líf | 351 orð | 1 mynd

Á föstudegi María Ólafsdóttir

ÞAÐ er ekki næg innistæða fyrir þessu samtali, þú nefnilega kláraðir inneignina þína í ölæði í gær ... sagði rödd við mig í símann í morgun. Meira
24. júlí 2009 | Daglegt líf | 364 orð | 1 mynd

Dáðst að kennurum á vefnum

Á samskiptavefnum Facebook er fjöldinn allur af aðdáendasíðum. Hægt er að gerast aðdáandi sjónvarpsþátta, tómatsósu, þess að sofa eða sofa hjá að morgni og nánast alls milli jarðar og himins. Meira
24. júlí 2009 | Daglegt líf | 417 orð | 1 mynd

Einkalíf og almannarómur á Facebook

Finnst þér óþægileg tilhugsun að yfirmaður þinn skoði myndir af þér úr Nauthólsvíkinni á bikiníi? Viltu ekki að fyrrverandi kærasta fái tilkynningu í hvert sinn sem þú kynnist nýrri stelpu? Meira
24. júlí 2009 | Daglegt líf | 188 orð | 2 myndir

Glitrandi varir og fagurbleikar kinnar

HRAUSTLEGT útlit og útitekin andlit eru alltaf falleg en ekki síst á sumrin, þegar lög kveða á um að allir séu skínandi af hreysti. Meira
24. júlí 2009 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

Í óvæntu móðurhlutverki

Sterk sambönd vinkvenna geta brostið. Það gerðist einmitt milli Kamryn og Adele. Adele eignaðist dóttur og neitaði að gefa upp faðernið en Kamryn komst að því að kærastinn hennar væri faðir að barninu. Meira
24. júlí 2009 | Daglegt líf | 186 orð | 2 myndir

Rækjuleg sumarstemning

NÚ vilja margir Íslendingar helst taka upp norsku krónuna, játast norsku konungsfjölskyldunni og fá sér jafnvel norskt ríkisfang. Meira
24. júlí 2009 | Daglegt líf | 44 orð | 1 mynd

Sean Connery í bleyju

SEAN Connery sprangandi um í rauðri bleyju með fléttað tagl, mótorhjólaskegg og sexhleypu? Aldrei! Eða hvað? Fyrir þá sem hafa áhuga á þessu er Zardoz frá árinu 1974 ómissandi. Meira

Fastir þættir

24. júlí 2009 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Feluleikur. Norður &spade;KG96 &heart;KD106 ⋄KG109 &klubs;D Vestur Austur &spade;732 &spade;54 &heart;G9742 &heart;853 ⋄8 ⋄Á764 &klubs;10854 &klubs;Á972 Suður &spade;ÁD108 &heart;Á ⋄D532 &klubs;KG63 Suður spilar 4&spade;. Meira
24. júlí 2009 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Konráð Jónasson og Guðrún Helga Guðfinnsdóttir héldu tombólu í Spönginni og söfnuðu 1.852 krónum sem þau færðu Rauða... Meira
24. júlí 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð...

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð, þinn Guð, smurt þig gleðinnar olíu fram yfir þína jafningja. (Hebr. 1, 9. Meira
24. júlí 2009 | Fastir þættir | 108 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 Bd7 9. O-O-O Hc8 10. g4 Re5 11. g5 Rh5 12. f4 Rc4 13. Bxc4 Hxc4 14. f5 O-O 15. Rce2 Dc7 16. Rg3 Rxg3 17. hxg3 Hc8 18. Dh2 Kf8 19. Hd2 Ba4 20. b3 Hc3 21. Df2 Bd7 22. Meira
24. júlí 2009 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Tékkland hættir þátttöku í Evróvisjón

NÚ hafa Tékkar fengið sig fullsadda á Evróvisjón-söngvakeppninni og hafa ákveðið að hætta þátttöku í henni. Þeir munu því ekki senda lag í keppnina á næsta ári. Meira
24. júlí 2009 | Árnað heilla | 162 orð | 1 mynd

Veislunni slegið á frest

„Ólíkt mörgum kvíði ég framtíðinni ekki neitt. Ég held ég eldist nefnilega ágætlega,“ segir Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og afmælisbarn, um þau tímamót að verða þrítugur. Meira
24. júlí 2009 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji á stundum erindi í blómabeð ókunnugra og fyrir hefur komið að vegna þessa hefur hann uppskorið augnatillit frá viðkomandi garðeiganda sem ekki er hægt að misskilja. Meira
24. júlí 2009 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. júlí 1896 Nunnur komu til landsins, í fyrsta skipti síðan fyrir siðaskipti. Þær voru fjórar og settust hér að til að annast hjúkrun og vitja sjúkra. Þetta var upphaf starfs St. Jósefssystra í Reykjavík og Hafnarfirði. 24. júlí 1901 Ari M. Meira

Íþróttir

24. júlí 2009 | Íþróttir | 313 orð

Auðun Helgason: Eftir góð úrslit ytra er tap á heimavelli mikil vonbrigði

„ÉG er hundsvekktur með þessi úrslit því ég taldi að við ættum möguleika á hagstæðari úrslitum,“ sagði Auðun Helgason, fyrirliði Fram, eftir tap liðsins fyrir Sigma, 2:0, í síðari leik liðanna í 2. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 191 orð

Basel frá Sviss er mótherji KR í 3. umferðinni

*KR-ingar mæta Basel frá Sviss í 3. umferð Evrópudeildarinnar 30. júlí og 6. ágúst. Basel hefur 12 sinnum orðið svissneskur meistari og vann tvöfalt 2008, deild og bikar. *Sviss verður 19. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

„Leikmenn farnir að leika af eðlilegri getu“

ÍBV fékk í vor góða sendingu frá Guðjóni Þórðarsyni, knattspyrnustjóra enska félagsins Crewe. Í pakkanum voru tveir 19 ára knattspyrnumenn sem hafa mikla hæfileika og eru farnir að setja svip sinn á Pepsídeildina. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

„Vissi að við myndum skora að lokum“

„ÞETTA var mjög góð frammistaða hjá okkur í 90 mínútur og ég var ekkert að fara á taugum þó að mörkin kæmu seint. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 114 orð

Bikarleikur um verslunarmannahelgi

GÓÐUR árangur KR-inga í Evrópudeild UEFA þýðir að leikið verður um verslunarmannahelgina í 8-liða úrslitunum í bikarkeppni karla. KR-ingar áttu að leika við Val á fimmtudaginn, þann 30. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 411 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson fór þokkalega af stað í gær á SAS Masters-mótinu í Evrópumótaröðinni í Svíþjóð . Birgir lék á 74 höggum eða á einu höggi yfir pari vallarins. Birgir er í 56.-81. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 131 orð

Fullt hús eftir sigur á Brasilíu

PILTALANDSLIÐIÐ í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sigraði Brasilíu, 37:31, í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Túnis í gærkvöld og hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í mótinu. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 382 orð | 3 myndir

Heimamaður með forystu

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is HEIMAMAÐURINN Stefán Már Stefánsson er einn í forystu í karlaflokki eftir fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik sem hófst í Grafarholtinu í gær. Stefán lék heimavöllinn á 71 höggi eða á parinu. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 1207 orð | 6 myndir

Hér er óvinnandi vígi

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is EFTIR þrettán umferðir af Pepsideild karla í knattspyrnu stendur heimavallarvígi nýliðanna í Stjörnunni enn nær óhaggað. Ekkert lið hefur sótt þangað sigur og aðeins eitt lið hefur náð þar jafntefli í sumar. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 1284 orð | 6 myndir

Hólmar tryggði sigurinn

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson trausti@mbl.is ÞAÐ var kunnuglegur norðanstrekkingur sem lék um grasið í Keflavík í gær þegar heimamenn sigruðu Fylki, 1:0, í 13. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

KR komið með 34 milljónir í höfn

KR-INGAR hafa tryggt sér minnst 34 milljónir króna í greiðslur frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, vegna frammistöðu sinnar í Evrópudeildinni. Þeir slógu Larissa út í gær með jafntefli í Grikklandi, 1:1, og mæta Basel frá Sviss tvo næstu fimmtudaga. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

KR-lagið kveikti í Eyjamönnum

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is ÁHORFENDUR á leik Breiðabliks og ÍBV í Kópavoginum í gærkvöldi fengu mikið fyrir eyrinn þegar liðin mættust í Pepsídeild karla. Áður en yfir lauk höfðu sjö mörk verið skoruð þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 631 orð | 4 myndir

Magnaðir KR-ingar

KR-INGAR náðu einum af betri úrslitum íslensku fótboltasögunnar í gær þegar þeir slógu gríska liðið Larissa út úr Evrópudeild UEFA. Liðin skildu jöfn, 1:1, í Grikklandi og þar með eru KR-ingar komnir í 3. umferð keppninnar með samanlögðum sigri, 3:1. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 1265 orð

Pepsídeild karla Úrvalsdeildin, 13. umferð: Fjölnir – Valur 2:0...

Pepsídeild karla Úrvalsdeildin, 13. umferð: Fjölnir – Valur 2:0 Breiðablik – ÍBV 3:4 Keflavík – Fylkir 1:0 Stjarnan – Þróttur R. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 1313 orð | 6 myndir

Tvær vítaspyrnur í súginn

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is FJÖLNIR krækti í þrjú mikilvæg stig í Grafarvoginum í gærkvöldi þegar liðið tók á móti Valsmönnum í þrettándu umferð Pepsídeildar karla í knattspyrnu. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Uppsker eins og hann hefur til sáð

„ÞAÐ er vissulega mikil eftirsjá í Jónasi Guðna Sævarssyni en það voru allir staðráðnir í að gera þennan kveðjuleik ógleymanlegan fyrir hann. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Þór/KA í fjórða sætið

ÞÓR/KA lyfti sér upp í fjórða sætið í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu með stórsigri á GRV, 7:0, í gærkvöld en leikurinn fór fram á nýja Þórsvellinum og var fyrsti heimaleikur liðsins þar eftir endurbygginguna. Meira
24. júlí 2009 | Íþróttir | 820 orð | 5 myndir

Ævintýri Fram á enda

Evrópuævintýri knattspyrnuliðs Fram er á enda eftir að það tapaði á Laugardalsvelli fyrir Sigma Olomouc frá Tékklandi í gærkvöldi með tveimur mörkum sem bæði voru skoruð í síðari hálfleik. Meira

Bílablað

24. júlí 2009 | Bílablað | 599 orð | 2 myndir

Hvenær var dekkið framleitt?

Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Of gömul dekk? Spurt: Ég keypti notuð en sem næst óslitin dekk af gerðinni Kumho Road Venture AT LT265/75R16 fyrir ári. Þau eru undir MMC Pajero. Um daginn hvellsprakk annað aftur-dekkið. Meira
24. júlí 2009 | Bílablað | 651 orð | 2 myndir

Landsmót Cadillac-klúbbsins

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Á sunnudaginn mun íslenski Cadillac-klúbburinn halda hið árlega landsmót. Lagt verður af stað frá Olís við Norðlingaholt klukkan 14 en bílarnir verða til sýnis fyrir gesti og gangandi frá kl. 12. Meira
24. júlí 2009 | Bílablað | 226 orð | 1 mynd

Stjórnendur Ford segja hið versta afstaðið

Mark Field, æðsti stjórnandi Ford í Bandaríkjunum, segir að botninum hafi verið náð í samdrætti í bílasölu. Samdráttarskeiðinu í bílaiðnaðinum sé lokið en hann varar hins vegar við því að nokkrir mánuðir geti liðið áður en bílasala aukist aftur. Meira
24. júlí 2009 | Bílablað | 204 orð | 2 myndir

Transformers sérútgáfa af Camaro

Hinn nýi Chevrolet Camaro er gríðarlega vígalegur bíll, jafnvel í sinni grunnútgáfu og hefur hann notið góðs af góðri markaðssetningu General Motors. Meira
24. júlí 2009 | Bílablað | 574 orð | 1 mynd

Viðbragð bílstjóra betra borði hann hollan mat

Þeir sem eru vanir að ferðast á meginlandi Evrópu hafa líklega rekið augun í vinsæla áningarstaði vörubílstjóra en þeir virðast hópast að matsölustöðum þar sem bragðmikill og vel útilátinn matur er á boðstólunum. Meira
24. júlí 2009 | Bílablað | 171 orð | 1 mynd

Þriðja umferð í Motocross

Laugardaginn 25. júlí fer fram þriðja umferð Íslandsmeistaramótsins í Motocross og verður keppnin haldin á keppnissvæði Vélhjólaíþróttaklúbbsins í Álfsnesi í einni þekktustu Motocross braut landsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.