Greinar miðvikudaginn 5. ágúst 2009

Fréttir

5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð

54 staðfest flensutilvik

ALLS hafa verið staðfest þrjú ný tilfelli af svínaflensu A(H1N1) yfir verslunarmannahelgina. Fólkið er á aldrinum 16-25 ára, þar af er einn útlendingur og tveir Íslendingar búsettir á suðvesturhorni landsins. Meira
5. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Auken dó úr krabbameini

SVEND Auken, fyrrverandi leiðtogi jafnaðarmanna í Danmörku, lést í fyrrinótt, 66 ára að aldri, eftir langvinna baráttu við krabbamein. Auken var fyrst kjörinn á þing árið 1971, 28 ára að aldri. Meira
5. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Á flot í eigin hönnun

WANG Guanshun sýnir glæsilega reiðhjólabátshönnun sína á tjörn í borginni Hefei í Kína. Hann er þekktur fyrir frumlega hönnunarvinnu en hann notar það sem til fellur við smíðar og í þessu tilfelli reiðhjól og... Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð

Á móti ESB-aðild og vilja þjóðaratkvæði

SAMKVÆMT könnun sem Capacent-Gallup gerði fyrir Andríki reyndust 58,3% þeirra sem afstöðu tóku frekar eða mjög andvíg inngöngu Íslands í Evrópusambandið, ESB, og 41,7% reyndust vera frekar eða mjög hlynnt aðild. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

„Ísland“ í Amasón

Á LANDAMÆRUM Brasilíu, Perú og Kólumbíu er lítið þorp sem heitir Islandia. Er það spænska heitið á Íslandi og sætir þessi nafngift furðu í miðjum Amasón-frumskóginum. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

„Trix“ í teignum endaði illa

HERMANN Hreiðarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta er í kapphlaupi við tímann um að fá sig góðan af meiðslum sem hann varð fyrir í leik með Portsmouth. „Það er smátognun í lærinu sem er að angra mig. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð | 3 myndir

„Þú ert ekki unginn minn, væni!“

ÞAÐ ER engu líkara en krían hafi hætt við á síðustu stundu að færa unganum ljúffengt síli í gogginn. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð

Bensínhækkun í loftinu

FYRIR bíleigendur og aðra þá sem enn eru á faraldsfæti innanlands í sumarfríinu er ekki jákvætt að heyra að hækkun á eldsneyti geti legið í loftinu. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Bílskúrshurðin á lögreglustöðinni ónýt

BÍLLINN sem karlmaður ók í gegnum bílskúrshurð á lögreglustöðinni á Akranesi á sunnudagskvöld er mjög mikið skemmdur og hugsanlega ónýtur. Bílskúrshurðin er ónýt. Maðurinn stal bíl fyrir utan sjúkrahúsið á Akranesi. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 33 orð

Brotið gegn stúlku undir 15 ára aldri

BÁÐAR nauðganirnar sem tilkynntar voru í umdæmi lögreglunnar á Selfossi um verslunarmannahelgina hafa verið kærðar. Annað fórnarlambið var stúlka yngri en 15 ára. Hvorug tveggja tilkynntra nauðgana í Vestmannaeyjum hefur verið kærð. skulias@mbl. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Dyggur stuðningur frá Nígeríu

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FISKUR er ykkar líf og fiskur er okkar líf, segir í auglýsingu frá Forster Chinkata hjá fyrirtækinu First Olive í Nígeríu í kynningarblaði um Fiskidaginn mikla á Dalvík, sem er um næstu helgi. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Dýrmætur farmur

ÁN efa er þetta einn léttasti en dýrmætasti farmur sem fluttur hefur verið með skipinu Haukabergi sem nú liggur í Hafnarfjarðarhöfn. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 355 orð

Ekki fjallað um afleiðingar fólksflutninga

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is ÞRÓUN fólksfjölda á Íslandi getur haft mikil áhrif á landsframleiðslu og þar með skuldabyrði vegna Icesave-samninganna. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Fljúgandi dansarar úr öllum áttum

ÞAÐ var létt stemning fyrir framan Alþingishúsið í gær þegar fyrsta faranddanshátíðin á Íslandi var sett með hópdansi á Austurvelli. Hátíðin nefnist Arctic Lindy Exchange og verður m.a. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Garðslöngur um allt fjall

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is SÓLIN skín í heiði og fjölskyldan ætlar að njóta helgarinnar í sumarbústaðnum ... en varla dropi af köldu vatni kemur úr krananum. Sumarbústaðaeigendur á Suðurlandi og e.t.v. Meira
5. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Glápandi á konur í ár

MEÐALKARL eyðir allt að 43 mínútum á dag í að glápa á 10 mismunandi konur. Það gerir nærri því 11 mánuði og 11 daga af ævi karla á aldrinum 18 og 50 ára. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Grjótpokar bíða við Öxarárfoss

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „VONANDI tekst að klára megnið af þessum framkvæmdum fyrir haustið. Grjótinu verður alla vega pakkað upp úr plastpokunum fyrir helgi,“ segir Sigurður Oddsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð

Herafli yfirgefi Akureyri án tafar

SAMTÖK hernaðarandstæðinga á Norðurlandi lýsa furðu sinni á því að utanríkisráðherra þjóðarinnar skuli heimila aðflugsæfingar orrustuflugvéla Atlantshafsbandalagsins og vörslu hergagna þess á Akureyrarflugvelli undir yfirskini loftrýmiseftirlits. Meira
5. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Hreystin holdi klædd

MYNDIR af Vladímír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, úti í náttúrunni, ýmist berum að ofan eða íklæddum útivistarfatnaði við veiðar, voru birtar í gær. Pútín hnyklaði vöðvana við sund, veiðar og á hestbaki. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 731 orð | 3 myndir

Hrina innbrota viðvarandi frá í haust

Á tímabilinu frá janúarbyrjun til júlíloka árið 2008 var að meðaltali tilkynnt um 150 innbrot á mánuði hverjum. Á sama tímabili í ár hefur verið tilkynnt um 250 innbrot í hverjum mánuði. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 1066 orð | 6 myndir

Hæpið að líta til fortíðar

Mikil óvissa ríkir um áhrif Icesave-skuldbindinganna á íslenskt efnahagslíf. Hagfræðistofnun bendir á að marga áhættuþætti á eftir að taka með í reikninginn í þeim álitum sem liggja fyrir. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Icelandair þarf fleiri flugvirkja til starfa

ICELANDAIR og I Fly, flugrekandi í Rússlandi, hafa gert með sér samning um heildartækniþjónustu vegna fjögurra Boeing 757 farþegaþotna og vegna þessa og aukinnar starfsemi í Keflavík auglýsti Icelandair um helgina eftir allt að 10 flugvirkjum. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Icesave-reiknir á vef Morgunblaðsins

Á VEF Morgunblaðsins, mbl.is, má nú nálgast svokallaðan Icesave-reikni sem gerir fólki kleift að skoða lyktir Icesave-málsins samkvæmt fyrirliggjandi samningi eða öðrum forsendum sem hægt er að setja inn í reikninn. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Innbrotum fjölgaði úr að jafnaði 150 á mánuði í 250

Frá byrjun janúar og til loka júlí var tilkynnt um að meðaltali 250 innbrot á mánuði samanborið við 150 á sama tíma í fyrra. Um nýliðna verslunarmannahelgi var tilkynnt um 48 innbrot, þ.e. á tímabilinu frá kl. 12 sl. föstudag til kl. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 1376 orð | 5 myndir

Kreppan hvati til hagræðingar

Á sama tíma og krafan um niðurskurð vofir yfir heilbrigðiskerfinu liggja fyrir ýmis tækifæri til að spara umtalsverðar fjárhæðir án þess að skerða þjónustustigið. Ný tækni kemur hér við sögu. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Margir haft samband

FJÖLMARGIR ellilífeyrisþegar hafa sett sig í samband við Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni vegna endurgreiðslukröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Meiri fréttir af makrílgöngum en áður

HAFRANNSÓKNASKIPIÐ Árni Friðriksson hélt til makrílrannsókna í gær. Útbreiðsla makrílsins við landið verður könnuð á næstu tveimur vikum undir leiðangursstjórn Sveins Sveinbjörnssonar fiskifræðings. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Minna drukkið nema í Eyjum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is TALSMÖNNUM flestra olíufélaganna ber saman um að sala á eldsneyti og annarri þjónustu hafi verið meiri um þessa verslunarmannahelgi en á sama tíma í fyrra. Meira
5. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

N-Kóreustjórn vill þíðu í samskiptum við Bandaríkin

Viðræður Bills Clintons við ráðamenn í Norður-Kóreu í gær gætu orðið til þess að skriður kæmist á samningaviðræður um kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaga eftir margra mánaða þrátefli. Meira
5. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 105 orð

Pirrandi og pissandi Bretar í Lettlandi

BORGARSTJÓRINN í Riga vill ólmur laða að breiðari hóp ferðamanna til að þeir bresku verði ekki eins áberandi í borgarlífinu. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Rafræn sjúkraskrá og sálfræðiþjónusta á netinu

Með því að nýta sér þá kosti til hagræðingar sem ný samskiptatækni býður upp á mætti spara umtalsverðar upphæðir í heilbrigðiskerfinu, að mati lækna sem rætt er við í Morgunblaðinu í dag. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 35 orð

Rán í 11-11 upplýst

ÞRÍR karlmenn hafa játað vopnað rán í verslun 11-11 í Skipholti í fyrradag. Voru tveir þeirra handteknir í heimahúsi í fyrrinótt og leiddu yfirheyrslur til handtöku þriðja mannsins. Málið telst að sögn lögreglu upplýst. skulias@mbl. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Ríður um götur Roklands undir vökulum augum myndavélanna

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Tökur á kvikmyndinni Rokland eftir samnefndri sögu Hallgríms Helgasonar standa nú yfir á Sauðárkróki. Hafa leikarar og tökufólk verið áberandi í bæjarlífinu undanfarna daga. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Segir Ísland geta staðið við skuldbindingar

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „EVA Joly lýsir í greininni yfir áhyggjum af því að ýmis ríki í Evrópusambandinu virðist ófær um að draga lærdóm af hruni íslenska efnahagskerfisins, kerfis sem þau sjálf tóku þátt í að móta. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 402 orð | 3 myndir

Sæmundarskóli rís hægt en örugglega á Grafarholtinu

Viðhald og framkvæmdir við skóla og skólalóðir er árviss sumarvinna enda óhægt um vik meðan skólastarf stendur sem hæst. Áætlað er að skólar verði fínir og fallegir nú í lok mánaðar þegar skólastarf hefst. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð

Vatnsdreifikerfi anna ekki álagi vegna ofurvökvunar

Sumarbústaðaeigendur eru sumir hverjir svo duglegir að vökva garða sína að dreifikerfið annar ekki notkuninni og hús sem standa ofar í byggðinni verða vatnslaus. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Veisluhöld á 60 ára stórafmæli Þróttar

Í DAG fagnar Knattspyrnufélagið Þróttur 60 ára afmæli sínu, en félagið var stofnað 5. ágúst árið 1949, í félagsheimili Ungmennafélags Grímsstaðaholts við Ægisíðu. Stofnfélagar voru 37 talsins og fyrsti formaður Halldór Sigurðsson. Meira
5. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Vill ekki hýðingu fyrir að klæðast buxum

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is LÖGREGLAN í Khartoum, höfuðborg Súdans, beitti í gær táragasi og kylfum gegn hundruðum mótmælenda við dómhús þar sem réttað var í máli konu sem á yfir höfði sér hýðingu fyrir að klæðast buxum. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Víða hlýr og sólríkur júlí

TÍÐARFAR var hlýtt og þurrt um mikinn hluta landsins í júlímánuði. Einkum á þetta við landið suðvestanvert, en hiti var undir meðallagi inn til landsins á Austurlandi. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

Þurfa breyttar reglur um bankaleyndina

Nýja Kaupþing og skilanefnd gamla Kaupþings hafa fallið frá kröfu um lögbann á fréttaflutning af lánabók gamla bankans. Bankastjóri vill reglur um bankaleynd, sem hægt er að fara eftir. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ævisaga Stephans G. gefin út í Kanada

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is STEPHAN Benediktson, dóttursonur Stephans G. Stephanssonar, ætlar að sjá um útgáfu á ævisögu skáldsins á ensku og gefa hana út í Kanada. Meira
5. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Örlagarík á fyrir Öræfinga

Öræfasveit | Öræfingar fylgjast náið með vatnabreytingum á Skeiðarársandi nú sem endranær. Í sumar hafa orðið miklar breytingar á rennsli Skeiðarár er vatnið fór að renna í Sandgígjukvísl (Gígjukvísl). Farvegurinn undir Skeiðarárbrú er því næstum þurr. Meira

Ritstjórnargreinar

5. ágúst 2009 | Leiðarar | 249 orð

Hvað er í vændum?

Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur yfirfarið þau gögn, sem fjármálaráðuneytið og Seðlabanki Íslands lögðu til grundvallar mati á áhrifum skuldbindinga vegna Icesave á íslenskt samfélag, og kemst að þeirri niðurstöðu að þar hafi gætt óhóflegrar... Meira
5. ágúst 2009 | Leiðarar | 421 orð

Kaflaskil

Kaflaskil hafa orðið í opinberri umfjöllun um efnahagshrunið með því að skilanefnd Kaupþings og stjórnendur Nýja Kaupþings ákváðu í gær að draga til baka kröfu sína um lögbann á umfjöllun Ríkisútvarpsins um lánamál bankans. Meira
5. ágúst 2009 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Stundum bezt að gera ekki neitt?

Egill Helgason sjónvarpsmaður líkti á bloggi sínu í gær viðbrögðunum við lögbannskröfu Kaupþings á hendur Ríkisútvarpinu við Streisand-áhrifin svokölluðu. Meira

Menning

5. ágúst 2009 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Aaron Thomas og Helgi Hrafn

TÓNLISTARHÓPURINN Bedroom Community stendur vaktina með tónleikahaldi og tónlistartengdum viðburðum á Kaffibarnum fyrsta miðvikudagskvöld hvers mánaðar. Meira
5. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Aftur saman?

HJÓNAKORNIN fyrrverandi Pamela Anderson og Tommy Lee virðast ekki geta slitið sig hvort frá öðru. Nýlega sást til þeirra kyssast ástríðufullt í Las Vegas. Meira
5. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 311 orð | 1 mynd

„Dragg er listform“

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „JÚ, jú, þetta er klárlega stærsta keppnin hingað til. Í fyrra var Íslenska óperan notuð undir hana í fyrsta skipti og sú keppni tókst einstaklega vel. Meira
5. ágúst 2009 | Kvikmyndir | 210 orð | 2 myndir

Bónorðið fór beint á toppinn

RÓMANTÍSKA gamanmyndin Bónorðið var mest sótta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum yfir verslunarmannahelgina. Í myndinni segir frá Margaret Tate (Sandra Bullock) sem gegnir starfi yfirmanns á bókaútgáfu í Bandaríkjunum. Meira
5. ágúst 2009 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Fjöllin skipta um stöð

LJÓSVAKI hefur verið að þvælast um landið í sumar og hefur hann jafnan látið útvarpið og spjall við góða vini nægja til að stytta sér stundir á þeim ferðum. Á rúnti ljósvaka um landið hefur hann vanist á að hlusta á fleiri útvarpsstöðvar en venjulega. Meira
5. ágúst 2009 | Dans | 305 orð | 1 mynd

Fljúgandi dansarar

ALÞJÓÐLEGU lindy hop-hátíðinni Arctic Lindy Exchange var hleypt af stokkunum í Reykjavík í gær og er hún um margt óvenjuleg því hún er fyrsta faranddanshátíðin sem haldin hefur verið hér á landi. Meira
5. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 424 orð | 2 myndir

Gleðiganga gagnkynhneigðra

Gleðiganga samkynhneigðra er árviss viðburður á menningardagatali Reykjavíkur og hefur hin seinustu ár verið ákaflega vel sótt, margir göngumenn og margir áhorfendur sem fagnað hafa lífinu með samkynhneigðum. Meira
5. ágúst 2009 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Hljóð-leg sýning í lýsistanki

RÓSA Sigrún Jónsdóttir myndlistarmaður sýnir um þessar mundir verkið „Hljóð-leg“ í lýsistanki í Djúpuvík á Ströndum. Meira
5. ágúst 2009 | Bókmenntir | 155 orð | 1 mynd

Í mál við Leibovitz

ART Capital, bandarískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í lánum gegn veði í listaverkasöfnum, segir ljósmyndarann Annie Leibovitz skulda fyrirtækinu háar fjárhæðir og að hún neiti að endurgreiða það með því að selja verk sín. Meira
5. ágúst 2009 | Kvikmyndir | 333 orð | 1 mynd

Kvalafullir leikir og bankarán

Fjórar kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum á morgun, allt frá krúttlegri barna- og fjölskyldumynd til kvikmyndar um táninga sem njóta þess að kvelja fólk. Meira
5. ágúst 2009 | Tónlist | 411 orð | 1 mynd

Ljóðræn og safarík hátíð

Eftir Dag Gunnarsson dagur@mbl.is ÞAÐ er áralöng hefð fyrir tónlistarhátíðinni Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri sem í ár verður óvenju safarík. Meira
5. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Meistari Megas sáttur með Innipúkann

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is MEISTARI Megas er á stanslausu háflugi um þessar mundir. Með Senuþjófunum hefur hann dælt út plötum linnulítið og von er á tvöfaldri tónleikaplötu á næstu dögum. Meira
5. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Músíkritið mikilfenglega Mojo mærir múm

*Næsta hljóðversplata múm , Sing Along To Songs You Don't Know , kemur út í endaðan ágúst og er sveitin þegar farin út í heim til að túra hana, og verður hún á ferðalagi um Evrópu og Bandaríkin út þetta ár. Meira
5. ágúst 2009 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Orgelandakt í Kristskirkju

Í DAG kl. 12 verður haldin orgelandakt fjórða sinni í sumar í Kristskirkju í Landakoti en flytjendur eru Kári Allansson organisti og Einar Örn Einarsson söngvari. Þeir flytja eingöngu íslensk og trúarleg verk, m.a. Adagio e. Meira
5. ágúst 2009 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Sarg í Hjaltalín og svöl Fröken Reykjavík

* Stuðið var gífurlegt á Innipúkanum á Sódómu Reykjavík sunnudagskvöldið sl. og mun ótrúlega magnaður flutningur Sigríðar Thorlacius og Heiðurspilta á „Fröken Reykjavík“ lifa lengi í minnum tónleikagesta. Meira
5. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 250 orð | 1 mynd

Sjóræningjahúsið á Patró opnar tónleikasal

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ var í fyrra sem eldhugarnir Alda Davíðsdóttir og Davíð Rúnar Gunnarsson opnuðu Sjóræningjahúsið á Patreksfirði. Meira
5. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 322 orð | 1 mynd

Skelfilegt líf

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Í LOK desembermánaðar sagði kana-díski blaðamaðurinn Ian Halperin að Michael Jackson ætti einungis sex mánuði eftir ólifaða. Hann reyndist sannspár. Meira
5. ágúst 2009 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Taylor-Wood leikstýrir

BRESKI myndlistarmaðurinn Sam Taylor-Wood mun brátt bregða sér í hlutverk kvikmyndaleikstjóra og stýra kvikmynd um Bítilinn John Lennon, nánar tiltekið fyrri hluta ævi hans. Taylor-Wood er þekkt af ljósmynda- og myndbandsverkum sínum. Meira
5. ágúst 2009 | Bókmenntir | 245 orð | 1 mynd

Tölfræðileg greining alls

The Logic of Life eftir Tim Harford. 288 bls. kilja. Abacus gefur út. Meira
5. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Williams samdi lagatexta um Jackson

TÓNLISTARMAÐURINN Robbie Williams hefur samið lagatexta um Michael Jackson. Hann ákvað á seinustu stundu að heiðra poppgoðið á væntanlegri plötu sinni. „Michael Jackson lést og það er mjög sorglegt. Meira
5. ágúst 2009 | Bókmenntir | 39 orð

(fyrirsögn vantar)

Umræðan

5. ágúst 2009 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

„Bitra kynslóðin“

Á dögunum gekk hópur fólks sem ég kannast við hinn svonefnda Laugaveg í íslensku sumarblíðunni. Svo njóta mætti náttúrunnar til fulls gerði hópurinn með sér samkomulag áður en lagt var í hann. Meira
5. ágúst 2009 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Blekkingar óháða ráðherrans

Eftir Örvar Guðna Arnarson: "Finnst hinum faglega Gylfa að það muni ekki hafa áhrif á lífskjör fjölskyldunnar að greiða 35 þúsund krónur á mánuði næstu 15 árin vegna Icesave." Meira
5. ágúst 2009 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Framtíð Flugleiða – Framtíð Íslands

Eftir Friðrik Á. Brekkan: "Allflestir sem að ferðamálum starfa á Íslandi eru og hafa alltaf verið óbeint markaðsstjórar Flugleiða og annarra flutningsaðila." Meira
5. ágúst 2009 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Heill þér Eva Joly

Eftir Friðrik Pálsson: "Fyrir okkur Íslendinga er þetta mál ekkert minna en það sem Churchill, Stalín og Roosevelt sömdu um í viðræðum í Yalta í febrúar 1945." Meira
5. ágúst 2009 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Thor Jensen og Björgólfur

Eftir Guðmund Andra Thorsson: "Thor Jensen byggði upp þar sem voru eyður. Útrásarvíkingar nútímans skildu eftir eyður þar sem áður var uppbygging." Meira
5. ágúst 2009 | Aðsent efni | 1124 orð | 4 myndir

Úreltar forsendur fyrir ójafnræði milli kjósenda

Eftir Erlend Smára og Þórólf Heiðar Þorsteinssyni.: "Jafnræðisregla stjórnarskrárinnar er skýr regla um jafnræði íslenskra ríkisborgara og undantekningar frá henni verða að vera afdráttarlausar." Meira
5. ágúst 2009 | Velvakandi | 335 orð | 1 mynd

Velvakandi

Minningargreinar

5. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1149 orð | 1 mynd

Alda Þórðardóttir

Alda Þórðardóttir fæddist í Hlíðartúni í Miðdölum 18.9. 1932 en ólst upp í Keflavík. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26.7. 2009. Alda Þórðardóttir var dótttir Þórðar Einarssonar smiðs, f. 5.7. 1899, d. 15.10. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 885 orð | 1 mynd | ókeypis

Alda Þórðardóttir

Alda Þórðardóttir fæddist í Hlíðartúni í Miðdölum 18.9. 1932 en ólst upp í Keflavík. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26.7. 2009. Alda Þórðardóttir var dótttir Þórðar Einarssonar smiðs, f. 5.7. 1899, d. 15.10. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 719 orð | ókeypis

Arnþór Þórðarson

Mikill og merkur maður er fallinn frá, afi minn, Arnþór Þórðarson er lést á heimili sínu 7. júlí s.l. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 716 orð | 1 mynd | ókeypis

Emilía Guðmundsdóttir

Emilía Guðmundsdóttir fæddist á Gnýstöðum á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu 21. mars 1908. Hún lést á Droplaugarstöðum 27. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2009 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

Emilía Guðmundsdóttir

Emilía Guðmundsdóttir fæddist á Gnýstöðum á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu 21. mars 1908. Hún lést á Droplaugarstöðum 27. júlí sl. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Jónsson bóndi, f. 10. júlí 1845, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1757 orð | 1 mynd | ókeypis

Garðar Pétur Ingjaldsson

Garðar Pétur Ingjaldsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 10. júní 1982. Hann lést í Reykjavík 23. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Inga María Hansen Ásgeirsdóttir frá Bolungarvík og Ingjaldur Kárasson frá Blönduósi. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2009 | Minningargreinar | 88 orð | 1 mynd

Guðrún Finnbogadóttir

Guðrún Finnbogadóttir fæddist í Reykjavík 26. janúar 1924. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 27. júlí sl. Foreldrar hennar voru Finnbogi Finnsson múrari og Guðbjörg Guðmundsdóttir húsmóðir. Guðrún giftist 1. maí 1948 Helga Elíassyni, f. 5. júní 1921. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 855 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Finnbogadóttir

Guðrún Finnbogadóttir fæddist í Reykjavík 26. janúar 1924. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 27. júlí 2009. Foreldrar hennar voru Finnbogi Finnsson múrari og Guðbjörg Guðmundsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2009 | Minningargreinar | 57 orð | 1 mynd

Guðrún Sæunn Valdimarsdóttir

Guðrún Sæunn Valdimarsdóttir fæddist 7. júlí 1944. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurrós Ásta Guðmundsdóttir, f. 30.10. 1917, d. 14.12. 1979, og Valdimar Randrup, f. 22.9. 1909, d. 8.12. 1990. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2828 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór S. Gröndal

Halldór S. Gröndal fæddist í Reykjavík 15. október 1927. Hann lést á heimili sínu Bræðraborgarstíg 18 í Reykjavík 23. júlí sl. Hann var sonur hjónanna Mikkelínu Maríu Sveinsdóttur Gröndal húsmóður, f. 9.1. 1901, á Hvilft í Önundarfirði, d. 30.11. 1999, og Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1844 orð | 1 mynd

Halldór S. Gröndal

Halldór S. Gröndal fæddist í Reykjavík 15. október 1927. Hann lést á heimili sínu Bræðraborgarstíg 18 í Reykjavík 23. júlí sl. Hann var sonur hjónanna Mikkelínu Maríu Sveinsdóttur Gröndal húsmóður, f. 9.1. 1901, á Hvilft í Önundarfirði, d. 30.11. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2009 | Minningargreinar | 896 orð | 1 mynd

Hörður Benediktsson

Hörður Benediktsson fæddist í Reykjavík 29.7. 1930. Foreldrar hans voru þau Benedikt Friðrikson, skósmiður í Vestmannaeyjum og Reykjavík, f. 26.2.1887, d. 11.2. 1941, og Guðrún Pálsdóttir, f. 21.7 1900, d. 24.10. 1969. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2009 | Minningargreinar | 2411 orð | 1 mynd

Njáll Skarphéðinsson

Njáll Skarphéðinsson fæddist á Selfossi 23. apríl 1960. Hann varð bráðkvaddur í sumarbústað fjölskyldunnar föstudaginn 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Skarphéðinn Sveinsson húsasmiður, f. 5.10. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 3211 orð | 1 mynd | ókeypis

Njáll Skarphéðinsson

Njáll Skarphéðinsson fæddist á Selfossi 23. apríl 1960. Hann varð bráðkvaddur í sumarbústað fjölskyldunnar föstudaginn 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Skarphéðinn Sveinsson húsasmiður, f. 5.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Aðstoðin skilar sér seint

AÐGERÐIR ríkisstjórnar Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, sem miða að því að koma í veg fyrir að bandarískar fjölskyldur missi íbúðarhúsnæði sitt á nauðungaruppboði, hafa farið hægt af stað. Meira
5. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Ávöxtunarkrafa lækkar

VIÐSKIPTI með hlutabréf í Kauphöllinni á Íslandi námu um 22 milljónum króna í gær og lækkaði úrvalsvísitalan um 0,4% og er lokagildi hennar 744 stig. Viðskipti með skuldabréf námu hins vegar tæplega 20 milljörðum króna . Meira
5. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 333 orð | 1 mynd

Kaupþing fjármagnaði kaup á Högum til fulls

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is LÁN Kaupþings til félaga í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar námu 632,6 milljónum evra, eða 114,4 milljörðum króna á núverandi gengi, hinn 25. Meira
5. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 308 orð | 1 mynd

Ný Tortola-félög skulduðu milljarða

Eftir Bjarna Ólafsson og Þórð Snæ Júlíusson Í ÁGÚST 2008 stofnaði Kaupþing tvö félög skráð á Tortola-eyju. Annað þeirra kallast Holly Beach S.A. og var síðar skráð á Skúla Þorvaldsson. Hitt heitir Trenvis LTD og var skráð á Kevin Stanford. Meira
5. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Seðlabankinn kynnir afnám gjaldeyrishafta

SEÐLABANKINN mun í dag kynna einstaka áfanga áætlunar bankans um afnám gjaldeyrishafta, sem ríkisstjórnin hefur samþykkt. Meira
5. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Vekur heimsathygli

Eftir Helga Vífil Júlíusson helgivifill@mbl.is ERLENDIR fjölmiðlar hafa fjallað um skýrslu Kaupþings um háar lánveitingar til viðskiptavina sem dagsett er 25. september 2008, rétt fyrir bankahrun, og var nýverið lekið á uppljóstrunarvefinn... Meira
5. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Verð á íbúðarhúsnæði hækkar í Noregi

FASTEIGNAVERÐ í Noregi hækkaði á milli júní- og júlímánaða, samkvæmt nýjum tölum frá fasteignaskrá Noregs . Nam hækkunin 0,1% . Verðið var að jafnaði 3,1% hærra í júlí í ár en í sama mánuði í fyrra. Meira
5. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Viðskipti um helmingi minni en í fyrra

VIÐSKIPTI með fasteignir á höfuðborgarsvæðinu voru um 10% meiri í júlí en í júní miðað við fjölda þinglýstra kaupsamninga sem skilað var til sýslumannsembættanna. Veltan jókst um 24% . Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fasteignaskrá Íslands . Meira

Daglegt líf

5. ágúst 2009 | Daglegt líf | 357 orð

Af ákafa og bragfræði

5. ágúst 2009 | Daglegt líf | 762 orð | 2 myndir

„Hver tími kemur á óvart“

Sigríður Dögg Arnardóttir hélt til Perth í Ástralíu í febrúar sl. til að stunda nám í kynfræði. Hún heldur úti síðu þar sem hún fjallar um ýmislegt er tengist kynfræðinni en meðfram náminu vinnur hún í fullorðinsleikfangaverslun sem sérhæfir sig í konum. Meira
5. ágúst 2009 | Daglegt líf | 361 orð | 1 mynd

Hvernig fagna kýrnar sumri?

SKILNINGUR á velferð og vellíðan dýra hefur farið vaxandi á síðustu árum. Rannsóknir á atferli dýra og líðan þeirra við þær aðstæður sem þeim eru búnar hafa færst í vöxt. Á slíkum rannsóknum byggjast lög og reglugerðir um meðferð og aðbúnað húsdýra. Meira

Fastir þættir

5. ágúst 2009 | Fastir þættir | 146 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hentistefna. Norður &spade;Á8 &heart;Á1098 ⋄Á87 &klubs;ÁK74 Vestur Austur &spade;G3 &spade;107654 &heart;G52 &heart;76 ⋄DG9652 ⋄K4 &klubs;D8 &klubs;G952 Suður &spade;KD92 &heart;KD43 ⋄103 &klubs;1063 Suður spilar 6&heart;. Meira
5. ágúst 2009 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Hjónin Halldóra Þórðardóttir og Guðmundur M. Þórðarson, Þelamörk 1, Hveragerði, eiga í dag, 5. ágúst, 60 ára brúðkaupsafmæli. Hjónin eru að heiman í... Meira
5. ágúst 2009 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Kaffi þann áttunda áttunda

„ÉG ætla að bjóða í kaffi hér um næstu helgi, fyrir mína nánustu,“ segir Alfreð Jónsson, sem á afmæli í dag. Kaffiboðið verður því þann áttunda áttunda, sem á vel við þar sem hann er 88 ára í dag. Meira
5. ágúst 2009 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: En Jesús hrópaði: „Sá sem trúir á mig, trúir ekki á...

Orð dagsins: En Jesús hrópaði: „Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig.“ (Jh. 12, 44. Meira
5. ágúst 2009 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 c5 4. d5 Rf6 5. Rc3 b5 6. Bf4 Da5 7. Bd2 b4 8. e5 bxc3 9. Bxc3 Da6 10. exf6 exf6 11. Rf3 Bd6 12. Rd2 0-0 13. Be2 Bc7 14. Rxc4 Hd8 15. 0-0 Bb7 16. Re3 Dd6 17. g3 Rd7 18. Bf3 Rb6 19. He1 Hab8 20. Dd2 Dd7 21. Meira
5. ágúst 2009 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverjiskrifar

Á Sauðárkróki munu hafa verið á milli tíu og tólf þúsund manns um helgina. Tilefnið var unglingalandsmót, sem haldið var með miklum myndarbrag. Sauðárkrókur tók að sér að halda mótið með litlum fyrirvara og gerði það með miklum sóma. Meira
5. ágúst 2009 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. ágúst 1873 Rúmlega 150 Íslendingar lögðu af stað frá Akureyri til Vesturheims með skipinu Queen, þeirra á meðal Stefán Guðmundur Guðmundsson, 19 ára, sem síðar nefndist Stephan G. Stephansson. Meira

Íþróttir

5. ágúst 2009 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Alonso á leið til Real Madrid

LIVERPOOL tók í gær kauptilboði Real Madrid í miðvallarleikmanninn spænska, Xabi Alonso. Þetta var staðfest á heimasíðum félaganna í gær. Tilboðið er talið nema um 30 milljónum punda, eða um 6.3 milljörðum króna. Meira
5. ágúst 2009 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

„Trix“ í vitlausum vítateig endaði með ósköpum

LANDSLIÐSFYRIRLIÐINN Hermann Hreiðarsson er í kapphlaupi við tímann að ná sér góðum af meiðslum áður en flautað verður til leiks í ensku úrvalsdeildinni um aðra helgi. „Það er smátognun í lærinu sem er að angra mig. Meira
5. ágúst 2009 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Beðið eftir ákvörðun IOC um nýjar greinar á ÓL 2016

Á FUNDI alþjóðaólympíunefndarinnar í næstu viku verður tekin ákvörðun um hvaða tvær íþróttagreinar komast inn á keppnisdagskrána fyrir Ólympíuleikana 2016. Meira
5. ágúst 2009 | Íþróttir | 197 orð | 2 myndir

Björgvin hefur titil að verja

SKÍÐALANDSLIÐ Íslands í karla- og kvennaflokki héldu í dag í æfinga- og keppnisferð til Ástralíu og Nýja-Sjálands og verður hópurinn á þeim slóðum fram í miðjan september. Meira
5. ágúst 2009 | Íþróttir | 174 orð

Endar Allen Iverson ferilinn hjá Olympiakos í Aþenu?

ALLEN Iverson, leikmaður Detroit Pistons, hefur á undanförnum 13 árum sýnt það og sannað að á góðum degi er hann einn besti sóknarmaður deildarinnar. Meira
5. ágúst 2009 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Evrópumót eldri kylfinga á Hólmsvelli

EVRÓPUMÓT kylfinga 70 ára og eldri fer fram á Hólmsvelli í Leiru og hefst keppni í dag, miðvikudag. Mótið var sett með formlegum hætti í gær og er síðasti keppnisdagur á föstudag. Meira
5. ágúst 2009 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Fallbaráttuslagur í Grafarvogi

FJÖLNIR og Þróttur eigast við í miklum fallslag í Pepsi-deild karla í kvöld á Fjölnisvelli þegar 15. umferð Íslandsmótsins í fótbolta hefst. Meira
5. ágúst 2009 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Fastlega er búist við því að svissneski varnarmaðurinn Philippe Senderos , sem var í láni frá Arsenal hjá AC Milan í vetur, gangi til liðs við Everton í vikunni. Meira
5. ágúst 2009 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Michael Jordan verður formlega innlimaður í frægðarhöll körfuboltans þann 11. september næstkomandi og þykir sjálfsagt einhverjum kominn tími til enda Jordan á meðal allra snjöllustu körfuboltamanna sögunnar. Meira
5. ágúst 2009 | Íþróttir | 249 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rafael Nadal frá Spáni keppir á atvinnumóti í Kanada í næstu viku. Nadal hefur ekkert keppt í tvo mánuði vegna hnémeiðsla en hann er í öðru sæti heimslistans. Nadal hefur ekkert keppt frá því hann féll úr leik í opna franska meistaramótinu. Meira
5. ágúst 2009 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Ítölsk lið hafa áhuga á Jóni Arnóri

JÓN Arnór Stefánsson landsliðsmaður í körfuknattleik hefur enn ekki ákveðið sig hvar hann muni leika á næstu leiktíð. Meira
5. ágúst 2009 | Íþróttir | 76 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Forkeppni, 3. umferð, síðari leikir...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Forkeppni, 3. umferð, síðari leikir. Maccabi Haifa – Aktobe 4:3 *Maccabi kemst áfram, 4:3 samanlagt. Sivasspor – Anderlecht 3:1 *Anderlecht kemst áfram, 6:3 samanlagt. Meira
5. ágúst 2009 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

Leeds er víti til varnaðar

FORKÓLFAR í evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA, hafa áhyggjur af fjárhagsstöðu félaga í ensku úrvalsdeildinni. Meira
5. ágúst 2009 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Mæta Egyptum á HM

ÍSLENSKA U21 árs landslið karla í handknattleik hefur í dag keppni í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins sem haldið er í Egyptalandi. Meira
5. ágúst 2009 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Rakel Hönnudóttir

Rakel Hönnudóttir er einn af leikmönnum íslenska kvennalandsliðsins sem tekur þátt í úrslitakeppni EM í Finnlandi. *Rakel er 21 árs gömul og leikur sem kantmaður með landsliðinu. Rakel er lykilmaður í liði Þórs/KA frá Akureyri. Meira
5. ágúst 2009 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Rúrik valinn maður leiksins

KNATTSPYRNUMAÐURINN Rúrik Gíslason, sem leikur með liði Odense Boldklub í Danmörku, vakti athygli fyrir frammistöðu sína í leik liðsins gegn AGF í fyrradag, sem lauk með 2:2 jafntefli á heimavelli AGF. Meira
5. ágúst 2009 | Íþróttir | 546 orð | 1 mynd

Þróttur sextugur í dag

5. ágúst 2009 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Ægir Þór gaf flestar stoðsendingar á EM

ÆGIR Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska U-18 ára landsliðsins í körfuknattleik, gaf flestar stoðsendingar allra leikmanna á EM í Sarajevo sem lauk á sunnudag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.