Greinar föstudaginn 7. ágúst 2009

Fréttir

7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

10. tölublað (Gisp!) í silkiþrykk

Í DAG verður opnuð í sal félagsins Íslensk grafík sýning sem tekur yfir sögu myndasögublaðsins (Gisp!). Fyrsta tölublaðið kom út árið 1990 en það tíunda mun líta dagsins ljós á komandi Menningarnótt – í silkiþrykki. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

64 langreyðar og 46 hrefnur veiddar

GANGUR hefur verið í hvalveiðum í sumar og frá því að fyrsta tilkynning barst Fiskistofu 18. júní um veidda langreyði hefur verið tilkynnt um veiðar á 64 dýrum, 31 kvendýri og 33 törfum. Frá 27. maí s.l. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 842 orð | 4 myndir

Annaðhvort samþykkirðu samning eða ekki

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is „ÞETTA er alltaf matsatriði í hvert skipti en ef verið er að breyta efnislegu innihaldi samnings þá er bara verið að hafna samningi og koma með nýtt tilboð,“ segir Lára V. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Auratal

VERÐ á innfluttum vörum hefur hækkað mikið í kjölfar þess að gengi krónunnar féll. Það er orðið dýrt að bursta tennurnar og þvo sér um höfuðið með innfluttri hársápu. Ágætt sjampó sem kallast Head&Shoulders er núna selt hér á landi á 989 krónur. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Áhyggjur bænda af kornökrum

KORNBÆNDUR á Suðurlandi hafa áhyggjur af ökrum sínum og skemmdum á þeim í kjölfar frostnátta á dögunum. Afleiðingarnar eru enn ekki komnar fram en liggja fyrir eftir um viku „Hætta á skemmdum er veruleg,“ segir Jóhannes Hr. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

„Forvitnilegur“ dans

HINN 13. ágúst næstkomandi sýnir danshópur úr Listaháskólanum verk í Austurbæ en í því er nokkrum listmiðlum slengt saman. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 309 orð

„Það er búið að semja!“

Eftir Halldóru Þórsdóttur og Ómar Friðriksson „ÞAÐ er búið að semja um Icesave við Ísland,“ voru fyrstu viðbrögð talsmanns breska fjármálaráðuneytisins þegar Morgunblaðið innti eftir viðbrögðum vegna væntanlegra fyrirvara Alþingis við... Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Borgin vinnur að áætlun vegna svínaflensunnar

Reykjavíkurborg vinnur að gerð samræmdrar viðbúnaðaráætlunar vegna svínaflensunnar og er reiknað með að hún verði tilbúin á næstu dögum. Öll svið borgarinnar leggja sitt til áætlunarinnar. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Búast við mikilli fjölgun beiðna

MIKIÐ er hringt til Hjálparstarfs kirkjunnar til að spyrja um aðstoð. Aðstoðin hefst aftur á miðvikudag í næstu viku eftir tveggja vikna sumarleyfi. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Draumurinn er að ganga í evrópskan dansflokk

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is „Ég hætti í samkvæmisdönsunum út af strákaleysi,“ segir Þóra Rós Guðbjartsdóttir, 23 ára, sem er bæði atvinnudansari og dansnemandi í Mexíkó. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Enginn þingmanna mætti á átakafund

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ENGINN fjögurra þingmanna Borgarahreyfingarinnar mætti á almennan félagsfund sem haldinn var í gærkvöldi. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

FH gefur ekkert eftir – stórsigur Fram gegn Keflavík

FH gefur ekkert eftir í titilvörn Fimleikafélagsins í Pepsideild karla í fótbolta eftir 4:1 sigur liðsins gegn Stjörnunni í gær. Alls fóru fjórir leikir fram í gær. Stórsigur Fram gegn Keflavík vakti athygli en þar skoruðu Framarar alls 5 mörk. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 208 orð

Fimmföldun útgjalda

7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fiskur, kassabílar og handverk

Um þessa helgi verða hátíðir og markaðir víða um land, en slíkar uppákomur eru fjölmargar á landsbyggðinni á sumrin, þar sem blandað er saman skemmtun, mörkuðum og listiðkun. Meira
7. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Giftist í 2,1 km löngum kjól

KÍNVERSK brúður reyndi í gær að komast í Heimsmetabók Guinness með því að klæðast kjól með 2.160 metra löngum slóða. Það tók yfir 200 brúðkaupsgesti um þrjár klukkustundir að breiða úr slóðanum og festa 9.990 rauðar silkirósir á brúðarkjólinn. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hinsegin dagar haldnir í ellefta sinn

HINSEGIN dagar í Reykjavík voru settir í 11. sinn með pomp og prakt í Háskólabíói í gærkvöldi. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 815 orð | 3 myndir

Hip-hop dansinn heillar mest

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is EFTIR að hafa dvalist eitt ár í Mexíkó sem skiptinemi kom Þóra Rós Guðbjartsdóttir heim gerbreytt manneskja. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Hörður Barðdal

HÖRÐUR Barðdal, endurskoðandi og frumkvöðull íþróttastarfs fatlaðra á Íslandi, lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. ágúst sl., 63 ára að aldri. Hörður fæddist í Reykjavík 22. maí árið 1946, sonur Óla S. Barðdal, f. 1917, d. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Jóhann og Hvinur langbestir

Eftir Einar Ben Þorsteinsson HEIMSMEISTARAMÓT íslenska hestsins í Brunnadern í Sviss hélt áfram í gær. Frá morgni og frameftir degi fór fram forkeppni í tölti T1, undir lófaklappi og stemningu meðal mörg þúsund áhorfenda sem skemmtu sér konunglega. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

MARÍULAXINN MEÐ AFA

BÖRKUR Tryggvi Ómarsson veiddi Maríulaxinn í Elliðaánum í gær þegar hann var þar við veiðar með afa sínum, Svavari Óskarssyni. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Metfjöldi gesta í Jökulsárlóni

Nú stendur yfir undirbúningur vegna hinnar árlegu flugeldasýningar á Jökulsárlóni, en hún fer fram í tíunda skipti og verður mikið um dýrðir. Af þessu tilefni verður mikið lagt í flugeldasýninguna sem fer fram aðra helgi eða laugardaginn 15. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Morgunblaðið lesið meira en fyrir ári

MORGUNBLAÐIÐ er meira lesið nú en fyrir ári en Fréttablaðið er minna lesið milli ára samkvæmt nýrri fjölmiðlamælingu Capacent Gallup. Á tímabilinu frá maí til júlí var meðallestur Morgunblaðsins 39,1% en var 38,7% fyrir ári. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Mörg handtök

ÞAÐ er í nógu að snúast við höfnina og mörg handtök samfara sjómennskunni. Áramót verða í fiskveiðunum í lok mánaðarins er nýtt kvótaár... Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Persónuleg frásögn af hruni

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 845 orð | 2 myndir

Reyna að rífa Icesave úr hjólfarinu

Eldfim pólitísk staða er uppi í Icesave-málinu á stjórnarheimilinu og á Alþingi. Fyrir liggur að ekki er stjórnarmeirihluti á bak við ríkisábyrgðina óbreytta. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Reyni að tryggja samþykki

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 279 orð

Sendi póst til að fá fram skilning Breta

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÞEGAR þessi umræða kom upp í kjölfar fullyrðinga Ragnars Hall taldi ég eðlilegt að það lægi fyrir sjónarmið [Bretanna] í þessu efni. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Sjóðurinn tæmist á næsta ári að óbreyttu

Atvinnuleysistryggingasjóður mun tæmast á næsta ári haldi fram sem horfir. Útgjöld fyrstu sjö mánuði ársins voru 14,9 milljarðar til móts við 4,5 milljarða allt árið 2008. Meira
7. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Svipar til jarðarinnar

LANDSLAGI á Títan, einu tungla Satúrnusar, svipar til yfirborðs jarðarinnar, að því er ný kortlagning á yfirborði þess sem skýrt var frá í gær leiðir í ljós. Meira
7. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Telja að bóluefnið komi eftir að faraldur hefst

DÖNSK heilbrigðisyfirvöld telja líklegt að svínaflensufaraldur blossi upp í Danmörku löngu áður en bóluefni gegn flensunni verða fáanleg, að því er fram kemur á fréttavef danska ríkisútvarpsins. Meira
7. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Telja efnahagsbata í sjónmáli

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ENGLANDSBANKI tilkynnti í gær að hann hefði ákveðið að dæla 50 milljörðum punda til viðbótar í efnahaginn til að binda enda á mestu efnahagskreppu í landinu í áratugi. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð

Tveir á slysadeild

TVEIR voru fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsl eftir tveggja bíla árekstur sem varð á fimmta tímanum á Miklubraut við Ártúnsbrekku í gær. Talsverðar tafir urðu á veginum vegna árekstursins. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 298 orð

Tveir dæmdir til tíu ára fangelsisvistar

TVEIR karlmenn voru í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdir í tíu ára fangelsi í gær fyrir skipulagningu og innflutning mikils magns fíkniefna til landsins með skútu í apríl síðastliðnum. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Umferðin aldrei meiri en nú

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is UMFERÐ á hringveginum er 1,5% meiri það sem af er árinu en hún var á sama tímabili 2007. Það var metár í umferðarþunga. Eins er umferðin það sem af er orðin 2,7% meiri en hún var á sama tímabili í fyrra. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð

Uppskeru unga fólksins bjargað

„OKKUR rann til rifja að sjá þetta,“ segir Gunnlaugur Karlsson framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna. Spellvirkjar léku lausum hala nótt eina í vikunni og eyðilögðu og stálu sumarræktun í leikskólanum Rjúpnahæð í Kópavogi. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Úrhelli en ferðamenn náðu hraktir í öruggt skjól

Um 170 manns gistu í skálanum við Landmannahelli í nótt. Í fyrrinótt fuku tjöld í Landmannalaugum og flytja þurfti fólk í skjól í aðra skála á svæðinu. „Hingað kom stór hópur í dag. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vegur við Gunnuhver fer ekki í mat

GERÐ nýs vegar um hverasvæðið við Gunnuhver á Reykjanesi er að mati Skipulagsstofnunar ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skal því ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 517 orð | 3 myndir

Verslunarlandið Ísland

Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl.is ÞAÐ verður vafalítið handagangur í öskjunni á markaðsdögum um helgina hjá stóru verslunarmiðstöðunum. Meira
7. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Vonarglæta með haustinu haldist gengið stöðugt

„MÉR sýnist verðið munu haldast óbreytt út ágúst og fram í septemberbyrjun, en síðan er vonarglæta að það geti lækkað upp úr miðjum september og fram í október. Meira

Ritstjórnargreinar

7. ágúst 2009 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Af heilsu Borgarahreyfingarinnar

Þráinn Bertelsson, einn fjögurra þingmanna Borgarahreyfingarinnar, var sá eini sem greiddi atkvæði með þingsályktunartilögunni um aðildarumsókn að ESB. Meira
7. ágúst 2009 | Leiðarar | 285 orð

Innbrot og öryggi

Innbrotafaraldur hefur geisað í höfuðborginni undanfarna mánuði. Fyrstu sjö mánuði ársins voru að jafnaði um 250 innbrot tilkynnt á mánuði til lögreglunnar, en voru á sama tímabili í fyrra um 150. Meira
7. ágúst 2009 | Leiðarar | 333 orð

Óvænt heimsókn til Pjongjang

Norður-Kórea er einangrað land. Þar ræður ríkjum leiðtogi, sem hefur eitthvað allt annað að leiðarljósi en hagsmuni íbúa landsins. Stjórnarfarið í landinu snýst um ímyndir og sýndarmennsku. Meira

Menning

7. ágúst 2009 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri á kammerhátíð

KAMMERTÓNLEIKAR á Kirkjubæjarklaustri hefjast í kvöld og standa fram á sunnudag en aldrei hafa jafnmargir tónlistarmenn komið fram á henni í einu. Meira
7. ágúst 2009 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Amstervík/Reykjadam í Lost Horse

SÝNINGIN Amstervík/Reykjadam opnar í dag í nýjum húsakynnum Lost Horse gallery að Vitastíg 9a. Sýnendur eru Hrafnhildur Gissurardóttir, Hrund Atladóttir, Hrafnhildur Helgadóttir, Steinunn Marta Jónsdóttir og Sæmundur Þór Helgason. Meira
7. ágúst 2009 | Myndlist | 537 orð | 2 myndir

(Andköf!) Guðdómleg pína!

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ER (Gisp!) hópur miðaldra karlmanna sem áttu sér draum, hópur miðaldra karlmanna í tilvistarkreppu, hópur miðaldra karlmanna sem rugluðu saman Andrési Önd og Picasso eða er (Gisp! Meira
7. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Dagur Kári keppir við Drew Barrymore

* Eins og fram hefur komið verður kvikmynd Dags Kára , The Good Heart , heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto hinn 11. september nk. Meira
7. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 32 orð | 1 mynd

Fyrsta upplag af Bó uppselt

* Að sögn útgefanda er fyrsta upplag (2.000 eintök alls) af nýrri plötu Björgvins Halldórssonar og Hjartagosanna uppurið sem þykir nokkuð gott. Þess má geta að Morgunblaðið birtir gengisvísitölu Björgvins á... Meira
7. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 19 orð

Gull silfri betra

Ólafur Guðmundsson sló í gegn í Túnis með íslenska U19 landsliðinu í handbolta. Strákur er öflugur á grillinu. Meira
7. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 395 orð | 1 mynd

Hrikalega metnaðarfullur

Aðalsmaður vikunnar var markahæstur í Íslenska U19 ára karlalandsliðinu í handknattleik sem lenti í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í Túnis í síðustu viku. Ólafur Guðmundsson leynir ekki hæfileikum sínum. Meira
7. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

John Hughes látinn

BANDARÍSKI leikstjórinn John Hughes lést af völdum hjartaáfalls í New York í gær. Hann var 59 ára gamall. Meira
7. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Kaup og sala á nafni

Penninn á Íslandi seldi Kaupangi vörumerkið Bókabúðir Máls og menningar í gær. Ný verslun Pennans í SPRON-húsinu mun því bera nafnið Eymundsson og verður hún opnuð klukkan þrjú í dag. Boðið verður upp á upplestra, tónlist og veitingar af því... Meira
7. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 113 orð | 6 myndir

Kelly Shoes og Ninni Redneck sigruðu

DRAGGKEPPNI Íslands fór fram í 12. sinn á miðvikudagskvöldið. Húsfyllir var í Íslensku óperunni þar sem keppnin var haldin og frábær stemning að sögn Georgs Erlingssonar, framkvæmdastjóra keppninnar. Meira
7. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Komin til Bahamaeyja

INGIBJÖRG Egilsdóttir, sem hafnaði í öðru sæti í Ungfrú Íslandi 2008, er nú stödd á Bahamaeyjum þar sem keppnin um Ungfrú alheim fer fram. Ingibjörg keppir þar um titilinn við stúlkur frá 83 löndum en úrslitakvöldið sjálft er 23. ágúst næstkomandi. Meira
7. ágúst 2009 | Myndlist | 239 orð | 1 mynd

Le Monde lofar Erró í hástert

Franski fræðimaðurinn og rithöfundurinn Guy Scarpetta fjallar ítarlega um listmálarann Erró í ágústhefti alþjóðlegu útgáfunnar af franska dagblaðinu Le Monde, Le Monde Diplomatique. Meira
7. ágúst 2009 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Meira af því sama?

Ljósvaki hefur ekki breyst í sófadýr í sumar með tilheyrandi sjónvarpsglápi. Útvarpið er á flestum stundum, sérstaklega á kvöldin. Almennt finnst ljósvaka lítið hægt að kvarta yfir útvarpinu. Meira
7. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Radiohead undir áhrifum Sigur Rósar

* Nýjasta lag bresku sveitarinnar Radiohead , „Harry Patch (In Memory Of)“, sem hala má niður án endurgjalds á heimasíðu sveitarinnar, hefur vakið athygli enda nær tvö ár frá því að breiðskífan In Rainbows kom út. Meira
7. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

Reykjavík er hýrari en margur heldur

„VIÐ göngum hring um miðbæinn og stoppum við staði og byggingar sem tengjast lífi samkynhneigðra í sögunni,“ segir Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur sem fer fyrir sögugöngunni Hýra Reykjavík um höfuðborgina í kvöld. Meira
7. ágúst 2009 | Dans | 423 orð | 2 myndir

Rokkaðir leggir dansa

Eftir Dag Gunnarsson dagur@mbl. Meira
7. ágúst 2009 | Tónlist | 413 orð | 1 mynd

Stór í Austurríki

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
7. ágúst 2009 | Tónlist | 403 orð | 1 mynd

Strengjagaldrar á heimsmælikvarða

Verk eftir Grieg, Arnold* og Bartók. Strengjasveitin Skark; Arnaldur Arnarson gítar*. Þriðjud. 4. ágúst kl. 18. Meira
7. ágúst 2009 | Tónlist | 77 orð | 2 myndir

Söngfuglar í búri

BUBBI Morthens og Hafdís Huld komu saman á Rósenberg á miðvikudagskvöldið. Meira
7. ágúst 2009 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Veggjalist hafnfirskra táninga

HAFNARFJARÐARBÆR hefur um árs skeið haldið úti s.k. graffitíverkefni en tilgangur þess er að draga úr skemmdaverkum og ýta undir listsköpun barna. Meira

Umræðan

7. ágúst 2009 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

„Ja, ríkisstjórnin hefur í sjálfu sér enga kynningarstefnu...“

Eftir Jón Hákon Magnússon: "Af hverju getur Jóhanna Sigurðardóttir ekki skrifað greinar í áhrifaríka fjölmiðla í Evrópu okkur til varnar?" Meira
7. ágúst 2009 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan kallar á sókn

Eftir Ernu Hauksdóttur: "Það er hægt að auka gjaldeyristekjurnar mjög hratt með aukinni landkynningu þar sem svo öflugir innviðir eru nú þegar til staðar." Meira
7. ágúst 2009 | Aðsent efni | 1253 orð | 2 myndir

Icesave-samningarnir

Eftir Lárus L. Blöndal og Stefán M. Stefánsson: "Við teljum nauðsynlegt að greina lögfræðilega stöðu Íslands áður en gengið er frá samningunum af hálfu íslenska ríkisins." Meira
7. ágúst 2009 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Landflótti

Það er mikið rætt um landflótta í tengslum við efnahagskreppuna á Íslandi. Öll vitum við að hann getur skollið á og að sumir hafa þegar yfirgefið landið. En hvað eiga stjórnvöld að gera til að koma í veg fyrir hann? Meira
7. ágúst 2009 | Bréf til blaðsins | 323 orð

Nýr flokkur svindlara?

Frá Ingva Rúnari Einarssyni: "Í FRÉTT í Mbl. í dag, 29.7. 2009, kemur fram að eldra fólki hafi verið greiddir 3 milljarðar umfram það sem því bar að sögn Sigríðar Lillýjar Baldursdóttur, forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins." Meira
7. ágúst 2009 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Nýtt lögfræðiálit gegn Deloitte

Eftir Gunnar I. Birgisson: "Það lá svo á að birta hina meingölluðu skýrslu Deloitte að þótt ég væri bæjarstjóri fékk ég sama sem ekkert svigrúm til að kynna mér efni hennar." Meira
7. ágúst 2009 | Aðsent efni | 903 orð | 1 mynd

Snúum okkur að framtíðinni – sem fyrst

Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Besta landkynningin er og verður fólgin í sýnilegum árangri endurreisnarstarfsins, í góðum fréttum frá Íslandi." Meira
7. ágúst 2009 | Bréf til blaðsins | 485 orð | 2 myndir

Umhverfisböðlar

Frá Kristni Snæland: "FREGNIR hafa borist af erlendum ferðamönnum föstum á 12 tonna MAN trukk í sandbleytum í Vonarskarði. Íslenskar björgunarsveitir munu vera á leið til bjargar á tveimur ofurtrukkum til þess að reyna að freista þess að spila bílinn upp." Meira
7. ágúst 2009 | Velvakandi | 280 orð | 1 mynd

Velvakandi

7. ágúst 2009 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Við þurfum og þolum fleiri ferðamenn

Eftir Einar Gunnar Bollason: "Á síðasta ári kom hingað hálf milljón erlendra ferðamanna. Landið þolir þann fjölda og við þurfum á þeim að halda, meira en nokkru sinni áður." Meira
7. ágúst 2009 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Þjóð í stríði

Eftir Viðar H. Guðjohnsen: "Valdníðsla og tilraunir til efnahagslegrar kúgunar einkenna nú viðmót þjóða, sem eitt sinn töldust til evrópska vinaþjóða..." Meira

Minningargreinar

7. ágúst 2009 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Anna Halldórsdóttir Zobler Ferris

Anna Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 7. sept. 1921. Hún lést á Palm Beach í Flórída 28. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Dómkirkjunni 31. júlí. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1513 orð | 1 mynd

Bergsteinn Georgsson

Bergsteinn Georgsson fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1959. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 30. júlí sl. Foreldrar hans voru Georg Sigurðsson, magister í íslenskum fræðum, f. 19. október 1919, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 950 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergsteinn Georgsson

Bergsteinn Georgsson fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1959. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 30. júlí sl. Foreldrar hans voru Georg Sigurðsson, magister í íslenskum fræðum, f. 19. október 1919, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2009 | Minningargreinar | 2704 orð | 1 mynd

Ingibjörg Magnúsdóttir

Ingibjörg Magnúsdóttir fæddist á Ketilsstöðum í Hvammssveit 9. mars 1932. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. júlí sl. Foreldrar hennar voru hjónin Lára B. Ólafsdóttir, f. 4.3. 1903, d. 17.11 1992, og Magnús Halldórsson, f. 7.6. 1904, d. 24.11. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2009 | Minningargreinar | 3835 orð | 1 mynd

Jónas Guðlaugsson

Jónas Guðlaugsson fæddist á Guðnastöðum í Austur-Landeyjum 21. apríl 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. júlí sl. Foreldrar hans voru hjónin á Guðnastöðum, Guðlaugur Magnús Ólafsson, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 918 orð | 1 mynd | ókeypis

Júlíus Jónsson

Júlíus Jónsson fæddist í Norðurhjáleigu í Álftaveri 26. febrúar 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum laugardaginn 25. júlí sl. Foreldrar hans voru Þórunn Pálsdóttir húsmóðir í Norðurhjáleigu, f. 5.9. 1896, d. 27.10. 1989 og Jón Gíslason bónd Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1973 orð | 1 mynd

Júlíus Jónsson

Júlíus Jónsson fæddist í Norðurhjáleigu í Álftaveri 26. febrúar 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum laugardaginn 25. júlí sl. Foreldrar hans voru Þórunn Pálsdóttir húsmóðir í Norðurhjáleigu, f. 5.9. 1896, d. 27.10. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2009 | Minningargreinar | 2203 orð | 1 mynd

Karl Gíslason

Karl Gíslason fæddist í Reykjavík 20. júní 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. júlí sl. og fór útför hans fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 29. júlí. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2009 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Torfi Jónsson

Torfi Jónsson fæddist á Torfalæk 28. júlí 1915. Hann lést á Héraðshælinu á Blönduósi 17. júlí sl. og fór útför hans fram frá Blönduóskirkju 28. júlí. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1395 orð | 1 mynd

Unnar Erlingur Björgólfsson

Unnar Erlingur Björgólfsson fæddist á Högnastöðum við Eskifjörð 23. september 1941. Hann andaðist þar 22. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 31. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti eykst

Í Hagvísi Hagstofunnar fyrir ágústmánuð kemur fram að útflutningsverð sjávarafurða í íslenskum krónum á tímabilinu frá janúar til júní á þessu ári hefur aukist um 33,4% miðað við sama tímabil á árinu 2008. Meira
7. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Áfram jákvæð vöruskipti við útlönd

VÖRUSKIPTI við útlönd voru jákvæð um 6,4 milljarða króna í júlímánuði síðastliðnum. Fluttar voru út vörur fyrir 41,3 milljarða króna en inn fyrir 34,9 milljarða, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands. Meira
7. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Árétting vegna Blikastaða

ÁRÉTTAÐ skal að í fréttaskýringu í viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær, um sölu á Blikastaðalandinu við Mosfellsbæ í byrjun árs 2008, miðaðist söluverðið, 11,8 milljarðar króna, við gengi íslensku krónunnar eins og það var í byrjun þessarar viku, eða um... Meira
7. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Formaður Kaupþings svarar ekki

HULDA Dóra Styrmisdóttir , stjórnarformaður Nýja Kaupþings , svaraði ekki símtölum frá Morgunblaðinu í gær. Pressan sagði frá því að hún hefði sent starfsmönnum bankans tölvupóst og sagt að stjórnin hefði ekki átt þátt í ákvörðun bankastjóra sl. Meira
7. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 2 myndir

Lán geta varðað allt að sex ára fangelsi

7. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Marel hagnast um liðlega 3 milljarða króna

HAGNAÐUR Marels eftir skatta á öðrum fjórðungi þessa árs nam 17,3 milljónum evra , sem svarar til um 3,1 milljarðs íslenskra króna á núverandi gengi. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður fyrirtækisins 10,1 milljón evra . Meira
7. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 219 orð

Minni hluthafar Icelandair Group sýna tennurnar

Eftir Helga Vífil Júlíusson helgivifill@mbl.is Hluthafi í Icelandair Group reis á fætur gegn stærsta hluthafa flugfélagsins: Íslandsbanka, sem jafnframt er viðskiptabanki þess, á hluthafafundi í gær og fékk breytingatillögu samþykkta. Meira
7. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 1 mynd

Ráðning hjá Glitni með vitund FME

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is GUNNAR Þ. Meira
7. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Rukka fyrir aðgang

Fjölmiðlafyrirtæki ástralska auðkýfingsins Ruperts Murdochs, News Corp, ætlar að rukka fyrir lestur á fréttavefjum þess. Meira

Daglegt líf

7. ágúst 2009 | Daglegt líf | 375 orð | 1 mynd

Á föstudegi Halldóra Þórsdóttir

Ég á vinkonu sem æsist öll þegar hún enduruppgötvar dót eða barnaefni sem hún elskaði í æsku sinni. Hvað þá dót sem beinlínis tengist barnaefninu frá því fyrir tuttugu árum. Meira
7. ágúst 2009 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

Ágúst engu síðri en júní

ÞAÐ vill svolítið brenna við að Íslendingar leggi árar í bát eftir verslunarmannahelgi og telji að sumrinu sé lokið, sérstaklega kannski þegar rigningar ganga yfir eins og núna. En örvæntið eigi! Ágúst er oftar en ekki besti sumarmánuður ársins! Meira
7. ágúst 2009 | Daglegt líf | 579 orð | 1 mynd

Bjó í blárri tunnu á vikulöngu ferðalagi

Það var ekki hægt annað en að taka framförum og styrkja sjálfstraustið þegar við föttuðum að maður gat gert miklu meira en maður þorði að trúa,“ segir Berglind Inga Gunnarsdóttir sem stundaði nám við Gymnastik og Idrætshojskolen Viborg á Jótlandi... Meira
7. ágúst 2009 | Daglegt líf | 292 orð | 1 mynd

Dísæt og dásamleg jarðarberjasæla

Fyrir 8 manns 2 eggjahvítur ögn af salti 110 gr strásykur 700 gr jarðarber skorin í tvennt safi úr hálfri sítrónu flórsykur eftir smekk 225 ml þeyttur rjómi Meðlæti 175 ml þeyttur rjómi 8 stór jarðarber 8 sprotar af mintulaufum Forhitaðu ofninn upp að... Meira
7. ágúst 2009 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

Fjórir fallegir litir á varirnar

GLANSANDI fínar varir eru nauðsynlegar til að fullkomna fallegt útlit. Með glosspallettunum frá Bobbi Brown er auðveldara en áður að fullkomna lúkkið. Meira
7. ágúst 2009 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Töfrasmyrslið vaselín

ALLIR þekkja vaselín, þótt það sé ekki beinlínis tískuvara. Vaselín er hinsvegar snilldarsmyrsl og það besta er auðvitað hvað það er ódýrt. Vaselín hjálpar húðinni við að verja sig við utanaðkomandi áreiti, veðri og vindum og gefur henni raka. Meira

Fastir þættir

7. ágúst 2009 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

80 ára

Guðmunda Ágústsdóttir, Þverbrekku 4, Kópavogi, verður áttræð sunnudaginn 9. ágúst. Af því tilefni tekur hún á móti ættingjum og vinum á heimili sínu þann sama dag kl.... Meira
7. ágúst 2009 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Annasamt afmæli í Eþíópíu

MÉR finnst ég vera jafn ungur og fyrr, þótt ég sé kominn að þessum áfanga,“ sagði Jónas Þórir Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar. Hann fagnar 65 ára afmæli í dag. Meira
7. ágúst 2009 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Spingold. Norður &spade;D764 &heart;53 ⋄72 &klubs;ÁD863 Vestur Austur &spade;32 &spade;Á9 &heart;KD94 &heart;G108762 ⋄KG53 ⋄6 &klubs;1097 &klubs;K542 Suður &spade;KG1085 &heart;Á ⋄ÁD10984 &klubs;G Suður spilar 5⋄ doblaða. Meira
7. ágúst 2009 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á...

Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á fótum. (Sl. 66, 9. Meira
7. ágúst 2009 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. b3 0-0 8. Be2 De7 9. 0-0 dxc4 10. bxc4 e5 11. He1 He8 12. a4 e4 13. Rd2 Rf8 14. c5 Bc7 15. Ba3 Rg6 16. Rc4 De6 17. Rd6 Bxd6 18. cxd6 Rh4 19. Had1 Rxg2 20. d7 Dxd7 21. Kxg2 Dh3+ 22. Meira
7. ágúst 2009 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hittir reglulega miðaldra menn, sem voru virtir fyrir hrun og eru enn enda áttu þeir engan þátt í fallinu. Meira
7. ágúst 2009 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. ágúst 1727 Eldgos hófst í Öræfajökli, hið síðara á sögulegum tíma (hið fyrra var 1362). Gosið stóð í tæpt ár en var öflugast fyrstu þrjá dagana. Meira

Íþróttir

7. ágúst 2009 | Íþróttir | 112 orð

15 mörk í fjórum leikjum

Í gærkvöldi kláraðist 15. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu, en umferðin hófst með leik Fjölnis og Þróttar á miðvikudag, hvar Þróttur sigraði 3:1 á 60 ára afmæli félagsins. Meira
7. ágúst 2009 | Íþróttir | 726 orð | 5 myndir

Arnar var kóngurinn

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ARNAR Grétarsson var hetja Breiðabliks þegar Kópavogsliðið vann mikilvægan og sanngjarnan 1:0 sigur gegn afar daufum Fylkismönnum á Kópavogvellinum í gærkvöld. Meira
7. ágúst 2009 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

„Spiluðum fantavel“

Selfoss og HK áttust við í 15. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu á Selfossi í gær. Þar unnu gestirnir góðan útisigur, 2:1 og komust fyrir vikið í annað sætið með 26 stig, en Selfoss er áfram efst með 32 stig. Meira
7. ágúst 2009 | Íþróttir | 409 orð | 3 myndir

„Vallarstjórinn sér um skemmtiatriðin“

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is BESTU kylfingar landsins í karlaflokki verða á ferðinni á Jaðarsvelli næstu þrjá daga þar sem keppni í 1. deild í sveitakeppni GSÍ fer fram. Meira
7. ágúst 2009 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Fanndís skaut Breiðabliki upp að hlið Vals

OPNUNARLEIKUR 14. umferðar Pepsideildar kvenna í knattspyrnu fór fram í gær þegar lið Aftureldingar/Fjölnis tók á móti Breiðabliki í rigningunni í Mosfellsbæ. Fyrir leikinn voru heimastúlkur í 7. sæti með 14 stig en Breiðablik með 29 stig í öðru sæti. Meira
7. ágúst 2009 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eiður Smári Guðjohnsen lék allan seinni hálfleikinn með Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona þegar þeir sigruðu Seattle Sounders , 4:0, í æfingaleik í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Meira
7. ágúst 2009 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Gervigrasið ekki fyrirstaða

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÍSLANDSMEISTARAR FH stigu einu skrefi nær í titilvörn sinni þegar liðið lagði nágranna sína í Stjörnunni, 4:1, á Stjörnuvelli í gærkvöldi. Fyrir utan það voru úrslit í öðrum leikjum FH-ingum mjög hagkvæm. Meira
7. ágúst 2009 | Íþróttir | 114 orð | 2 myndir

Guðbjörg Gunnarsdóttir

Guðbjörg Gunnarsdóttir er einn þriggja markvarða íslenska kvennalandsliðsins sem tekur þátt í úrslitakeppni EM í Finnlandi. *Guðbjörg er 24 ára og leikur í marki Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
7. ágúst 2009 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Harrington með tveggja högga forskot

ÍRINN Padraig Harrington er efstur að loknum fyrsta keppnisdegi á heimsmótinu í golfi sem hófst í gær á Firestone-vellinum í Bandaríkjunum. Allir bestu kylfingar heims eru á meðal keppenda en í næstu viku hefst síðasta stórmót ársins, PGA-meistaramótið. Meira
7. ágúst 2009 | Íþróttir | 882 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 15. umferð: Grindavík...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 15. Meira
7. ágúst 2009 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Konurnar keppa á Garðavelli

KEPPNI í 1. og 2. deild kvenna í sveitakeppni GSÍ fer fram á Garðavelli á Akranesi. Meira
7. ágúst 2009 | Íþróttir | 233 orð

Man Utd skoðar Íslendinga

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ENSKA meistaraliðið Manchester United hefur augastað á tveimur ungum íslenskum knattspyrnumönnum og hefur sett sig í samband við umboðsmanninn Ólaf Garðarsson vegna þeirra. Meira
7. ágúst 2009 | Íþróttir | 1145 orð | 5 myndir

Nýtt Íslandsmót hjá Grindvíkingum

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is SLAGURINN um að halda sér uppi í Pepsídeild karla í knattspyrnu er að verða verulega áhugaverður. Eyjamenn og Fjölnismenn hafa nýlega tekið rispu og í fyrrakvöld fékk Þróttur þrjú stig. Meira
7. ágúst 2009 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Segir KR-inga hafa þurft lengri hvíld

„Við höfum leikið marga leiki á stuttum tíma og mannslíkaminn þarf meiri hvíld milli leikja. Það þarf að búa öðruvísi um hnútana í leikjaniðurröðun þegar íslensk lið komast þetta langt í Evrópu. Meira
7. ágúst 2009 | Íþróttir | 536 orð | 2 myndir

Varnartröllið var eins og kóngur á miðjunni

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is FRAM vann sinn stærsta sigur í háa herrans tíð í gærkvöld þegar liðið rótburstaði Keflavík 5:0 í Laugardalnum í 15. umferð Pepsídeildarinnar. Meira
7. ágúst 2009 | Íþróttir | 617 orð | 2 myndir

Ævintýri KR á enda

LIÐ KR féll í gær úr keppni í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu, er liðið beið lægri hlut fyrir Basel í Sviss, í seinni leik liðanna í 3. umferð. Basel sigraði leikinn 3:1 og 5:3 samanlagt. Meira

Bílablað

7. ágúst 2009 | Bílablað | 170 orð | 1 mynd

20 milljóna króna Ferrari dugði ekki sem agn

Það dugar ekki að bjóða 20 milljóna Ferrari í kaupbæti með einbýlishúsinu. Sá raunveruleiki blasir við 28 ára gömlum breskum fasteignafrömuði, Duncan Jones, sem freistað hefur þess að selja stórt einbýlishús sitt í Bristol í Englandi. Meira
7. ágúst 2009 | Bílablað | 172 orð | 1 mynd

Aukinn hagnaður hjá Tata þrátt fyrir samdrátt

ÞAÐ virðist vera leikur einn að framleiða ódýra bíla um þessar mundir, í það minnsta ef marka má nýjustu uppgjörstölur frá indverska bílaframleiðandanum Tata. Meira
7. ágúst 2009 | Bílablað | 294 orð | 2 myndir

Eins og draumabíll

Annað slagið eru frumsýndir bílar á sýningum sem eru þannig útlits að bílaheimurinn hreinlega ætlar af göflunum. Það er ekki nóg með það að bíllinn sé sérlega fallegur, heldur er hann einnig hreinræktaður sportbíll – eins og þeir gerast bestir. Meira
7. ágúst 2009 | Bílablað | 199 orð | 1 mynd

Hrekkjalómar ýta smábílum í síki í Amsterdam

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera meðvitaður um umhverfi sitt og aka smábíl. Hrekkjalómar í Amsterdam hafa tekið upp á þeim ótuktarskap að ýta smábílum, eða hálfgerðum örbílum, út í síkin í Amsterdam. Meira
7. ágúst 2009 | Bílablað | 198 orð | 1 mynd

Hörð átök í kóreskri bílsmiðju

Starfsmenn kóresku bílaverksmiðjanna Ssangyong hafa haft verksmiðjurnar á sínu valdi um tveggja mánaða skeið. Í vikunni réðst víkingasveit lögreglu inn í fyrirtækið til að reyna að ná því úr klóm starfsmanna. Meira
7. ágúst 2009 | Bílablað | 202 orð | 1 mynd

Jafnar hraðasekt við fjárkúgun

Franskur lögmaður sem sjálfvirk hraðamyndavél í París gómaði fyrir of hraðan akstur hefur kært yfirvöld fyrir tilraun til fjárkúgunar með því að hækka sekt hans úr 135 evrum í 431 evru. Meira
7. ágúst 2009 | Bílablað | 405 orð | 2 myndir

Lengi lifað á fornri frægð

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Shelby Daytona Cobra Coupe árgerð 1965 er einn frægasti bandaríski kappakstursbíll fyrr og síðar enda fyrsti ameríski bíllinn sem sigraði folann frækna frá Maranello – Ferrari. Meira
7. ágúst 2009 | Bílablað | 547 orð | 2 myndir

Mjög eðlilegt að loftkælikerfi auki eldsneytiseyðslu bíls

Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Enn um eyðslu Í síðasta pistli var svarað fyrirspurn eiganda Chevrolet Captiva jepplings sem taldi eyðslu bílsins meiri en framleiðandi gæfi upp. Fleiri en eigendur Captiva kvarta undan eyðslu. Meira
7. ágúst 2009 | Bílablað | 314 orð | 2 myndir

Nissan brýtur blað með afhjúpun Laufsins

Nissanfyrirtækið japanska, dótturfyrirtæki frönsku bílasmiðjunnar Renault, braut blað í vikunni er það afhjúpaði fyrsta rafbíl sinn: Nissan Leaf eða laufið. Meira
7. ágúst 2009 | Bílablað | 151 orð | 1 mynd

Óvenjuvistvænn 207 frá Peugeot

Peugeot-fyrirtækið franska hefur þróað nýja og einkar vistvæna útgáfu af 207-bílnum vinsæla. Hann ber heitið 207 Economique, sem útleggjast mætti sem 207 Hagkvæmur, en hann mun eyða um 3,1 lítra á 100 km. Meira
7. ágúst 2009 | Bílablað | 157 orð | 1 mynd

Renault sækir á ný inn á bandarískan markað

Franski bílaframleiðandinn Renault mun að líkindum sækja á ný inn á bandarískan markað. Það verður gert í samstarfi við dreifingarfyrirtækið Saturn sem kappakstursliðseigandinn Roger Penske keypti nýverið af General Motors. Meira
7. ágúst 2009 | Bílablað | 431 orð | 1 mynd

Ríkur mikils vísir?

Warren Buffett er án nokkurs vafa einn ríkasti maður í heimi og það sem meira er þá virðist hann eiga eignir sem eru annað en loftbólur. Meira
7. ágúst 2009 | Bílablað | 216 orð | 1 mynd

Stutt í fljúgandi mótorhjól

Fljúgandi mótorhjól er eitthvað sem fyrst og fremst hefur átt heima í teiknimyndasögum til þessa, ef undan eru skildar fífldjarfar tilraunir manna til að stökkva yfir gjár eða rúturaðir. Meira
7. ágúst 2009 | Bílablað | 155 orð

Toyota boðar Yaris-tvinnbíl

Toyota ætlar að hnykkja enn frekar á forystu sinni á sviði tvinnbílaframleiðslu. Nýi Priusinn rokselst í Japan og selst vel annars staðar um veröldina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.