Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Þeir sem eru orðnir þreyttir á bölmóði efnahagsþrenginga ættu kannski að draga lærdóm af sögunni og gera eins og hópur Þjóðverja hefur gert – skemmta sér á sama hátt og gert var í kreppunni miklu.
Meira
9. ágúst 2009
| Innlendar fréttir
| 141 orð
| 1 mynd
LÖGREGLA beitti mótmælendur ofbeldi og fjölmiðlar, sem stunda æsifréttamennsku, taka þátt í áróðursmaskínu þeirra sem eiga hagsmuna að gæta vegna stóriðju.
Meira
9. ágúst 2009
| Innlent - greinar
| 237 orð
| 1 mynd
„ÞAÐ er eitt að vinna ritgerðasamkeppni og fá viðurkenningarskjal eins og ég hef upplifað en það slær allt út að fá svona verðlaun,“ segir Fjóla Kim Björnsdóttir.
Meira
9. ágúst 2009
| Innlent - greinar
| 2110 orð
| 5 myndir
Eftir Ragnar Halldórsson Þú brunar í sólgulum sporvagni að núllpunkti allra vegalengda Ungverjalands – undir Kastalahæð hjá Dóná sem greinir Búda frá Pest. Hungruð ljón á Keðjubrú opna steypt gin sín þegar þau sjá þig.
Meira
9. ágúst 2009
| Innlendar fréttir
| 498 orð
| 3 myndir
Hart er deilt um árangur af auknum einkarekstri í heilbrigðisþjónustunni í Danmörku. Fyrstu árin styttust biðlistarnir en ekki lengur og sumum vex í augum hagnaður einkareknu spítalanna.
Meira
9. ágúst 2009
| Innlent - greinar
| 1205 orð
| 2 myndir
Fjóla Kim Björnsdóttir og Hlynur Trausti Hlynsson, nemendur í Borgarholtsskóla í Reykjavík, eru fyrstu Íslendingarnir til þess að taka þátt í pílagrímaverkefni Oddfellowreglunnar í Bandaríkjunum, Kanada og Evrópu.
Meira
9. ágúst 2009
| Innlendar fréttir
| 722 orð
| 4 myndir
Enex Ísland og kínverski olíurisinn Sinopec hafa tekið höndum saman um uppbyggingu jarðvarmaveitna í Kína. Þarlend stjórnvöld hafa sýnt uppbyggingunni mikinn áhuga.
Meira
9. ágúst 2009
| Innlent - greinar
| 405 orð
| 1 mynd
Coca Cola er frægur og vinsæll gosdrykkur eins og allir vita og þekkt er að fólk kemur sér upp neysluvenjum sem oft eru sérstakar þegar gosdrykkir eru annars vegar. Kók og prins er ein þeirra, kók og pylsa önnur.
Meira
9. ágúst 2009
| Innlendar fréttir
| 1176 orð
| 5 myndir
Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Gleðiganga samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transgender fólks, aðstandenda þeirra og vina hlykkjaðist niður Laugaveginn í gær.
Meira
9. ágúst 2009
| Innlent - greinar
| 805 orð
| 3 myndir
Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Almannarómur segir að krákur séu fremur vel gefnir fuglar og líklega muna einhverjir eftir krákunni í Eden sem hafði ágætis orðaforða og var hin besta skemmtun fyrir unga sem aldna.
Meira
9. ágúst 2009
| Innlent - greinar
| 1333 orð
| 4 myndir
Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Nei. Við munum hvorki aðstoða leifar Kaupþings né viðskiptavini bankans við að fela „óhreinan þvott“ sinn frá alþjóðasamfélaginu.
Meira
Fyrir um 20 árum hélt Erna Lúðvíksdóttir til Sviss í þeim tilgangi að ljúka þar glæstum handboltaferli og spila í eitt eða tvö ár til viðbótar. Árin í Sviss urðu 13 að frátöldum tveimur árum á Íslandi og síðan tóku við sjö ár í Sviss en nú býr fjölskyldan í Kína.
Meira
HANDVERKSHÁTÍÐ á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit fer fram í 17. sinn um helgina. Hófst í gær og stendur fram á mánudag. Sýnendur, um 100 víðs vegar af landinu, kynna og selja handverk sitt og hönnun.
Meira
9. ágúst 2009
| Innlendar fréttir
| 153 orð
| 1 mynd
„ÞETTA er stórt verkefni og mjög mikilvægt fyrir okkur. Sérstaklega vegur það þungt núna, á tímum samdráttar í byggingariðnaði,“ segir Hannes Sigurgeirsson forstjóri Steypustöðvarinnar, en fyrirtækið afhenti á föstudag fyrstu steypuna í 5.
Meira
9. ágúst 2009
| Innlent - greinar
| 1096 orð
| 3 myndir
Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Veitingastaðurinn Þrír frakkar hjá Úlfari við Baldursgötu var stofnaður árið 1989 og markaði sér strax sérstöðu með sjávarfangi og hefur haldið henni allar götur síðan.
Meira
9. ágúst 2009
| Innlent - greinar
| 391 orð
| 1 mynd
Svo byrjaði ég að syngja með Pavarotti og hugsaði: Já! Ég get bara sungið nokkuð svipað. Bjartmar Sigurðsson, nemandi við Royal Scottish Academy of Music and Drama í Glasgow.
Meira
Vefsíðan Wikileaks.org hefur verið starfrækt frá 2006. Markmið hennar er m.a. að veita „lekendum“ og þeim, sem standa frammi fyrir pólitískum ofsóknum, refsingum eða ofbeldi vernd til að koma upplýsingum sínum á framfæri.
Meira
9. ágúst 2009
| Innlent - greinar
| 2129 orð
| 5 myndir
Fjörutíu ár eru í dag liðin frá því fjögur ungmenni brutust inn á heimili leikkonunnar Sharon Tate í Los Angeles í skjóli nætur og leiddu hana kasólétta og fernt annað hreinlega til slátrunar.
Meira
ÞRÍR ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni í fyrrinótt. Þeir mældust á 122, 119 og 125 km/klst. þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst. Þá var einn ökumaður tekinn grunaður um ölvun við akstur á Reykjanesbrautinni í nótt.
Meira
9. ágúst 2009
| Innlent - greinar
| 143 orð
| 1 mynd
Hjónin Erna Lúðvíksdóttir og Svisslendingurinn Erwin Glauser kynntust hjá IKEA í Sviss og starfa nú hjá fyrirtækinu í Kína. Þau eiga tvö ættleidd börn frá Suður-Afríku, Björk fjögurra ára og Smára, sem er að verða sex ára.
Meira
Hugmyndin um almennan og frjálsan hlutabréfamarkað byggist á sýn, sem í ljósi bankahrunsins á Íslandi og hinnar alþjóðlegu fjármálaólgu virðist fjarska barnaleg – í raun tálsýn.
Meira
Fyrirtækið Stjörnu-Oddi vinnur nú að hönnun og smíði sjálfvirks mælitækis, sem ætlað er að skrá hjartslátt, súrefnismettun blóðs og hitastig í dýrum, svo eitthvað sé talið.
Meira
Annir fjárlaganefndarmanna Alþingis hafa verið meiri en annir annarra þingmanna að undanförnu, því allt kapp hefur verið lagt á það í nefndinni að ná breiðri samstöðu í nefndinni um þá fyrirvara sem hún leggur til að gerðir verði við samþykkt...
Meira
12. ágúst 1979 : „Ekki bætir það svo úr skák, að mitt á meðal okkar er fjöldi manns, sem telur það sína pólitísku og trúarlegu köllun að gera lítið úr hörmungum þeirra þjóða, sem eru ofurseldar alþjóðakommúnismanum.
Meira
Eftir Dag Gunnarsson dagurg@mbl.is Í DAG (laugardag) var opnuð í Reykjavík miðstöð fyrir skapandi fólk sem hefur hug á að endurnýta afganga frá ýmsum iðnaði til listsköpunar.
Meira
Leikstjóri: Michael Mann. Aðalleikarar: Johnny Depp, Christian Bale, Marion Cotillard, Billy Crudup, Stephen Dorff, Jason Clarke, Stephen Lang. 85 mín. Bandaríkin. 2009.
Meira
Beth Ditto leiðir rokksveitina Gossip, sem nýtur vaxandi vinsælda, en áhrif þessarar þéttvöxnu söngkonu hafa á sama tíma náð langt út fyrir heim tónlistarinnar.
Meira
KONA hefur ráðin ritstjóri breska tónlistartímaritsins NME, sem er eitt áhrifaríkasta blað sinnar tegundar í heiminum. Krissi Murison er 27 ára gömul og hafði verið við störf hjá NME í sex ár þar til hún hætti í febrúar á þessu ári.
Meira
Ég hef saknað þess að efni um hesta og hestamennsku er að heita má brott af síðum Morgunblaðsins, þótt áhugi fólks á hestamennsku hafi síður en svo dvínað.
Meira
Frá Guðvarði Jónssyni: "Í KJARASAMNINGUM hafa atvinnurekendur ávallt verið blankir, meira að segja í góðærinu þegar milljarðarnir flutu um fyrirtækin. Launþegar hafa aftur á móti verið að lækka í launum vegna rangar útfærslu á skattalögum og orðið því af góðærinu."
Meira
Eftir Hildi Sif Thorarensen: "Hvort sem þú vilt hafa aðgang að yfirlitinu eða ekki er þér gert að borga fyrir hvern einasta reikning sem birtist sem rafrænt skjal."
Meira
Eftir Björn Jóhannsson: "Reiknað er með að ríkissjóður verði í jafnvægi til 2012 en síðan verði afgangur 5 milljarðar á ári út tímabilið til 2024."
Meira
Eftir Valdimar K. Jónsson og Skúla Jóhannsson: "Niðurstaðan gefur til kynna að jarðvarmamatið er nær 40.000 GWh/ári eða tvöfalt stærra en áður var talið."
Meira
Sjálfstæðisflokkurinn kynnti sig á árum áður sem kjölfestu í íslenskum stjórnmálum. Flokkurinn átti töluverða innistæðu fyrir þeirri fullyrðingu. Hann hafði til dæmis lengi vel forystu í að marka utanríkisstefnu landsins.
Meira
Frá Melkorku Mjöll KRISTinsdóttur: "ÍSLENSK ættleiðing hjálpar tilvonandi foreldrum að finna barn sem þarf á þeim að halda. Þetta eru börn frá Kína, Indlandi og fleiri löndum. Það er sjaldgæft en kemur samt fyrir að íslenskt ungbarn er ættleitt á sama hátt og börn sem koma erlendis frá."
Meira
Eftir Hlín Lilju Sigfúsdóttur: "Vinnubrögð og venjur Alþingis hafa verið sígilt umfjöllunarefni um langa hríð, ekki síst meðal þingmannanna sjálfra."
Meira
Minningargreinar
9. ágúst 2009
| Minningargreinar
| 2275 orð
| 1 mynd
Anna Þorsteinsdóttir fæddist á Óseyri við Stöðvarfjörð í S-Múl. 8. apríl 1915. Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn Þorsteinsson Mýrmann, útvegsbóndi og kaupmaður þar, og Guðríður Guttormsdóttir húsfreyja. Anna gekk 31.
MeiraKaupa minningabók
9. ágúst 2009
| Minningargreinar
| 1905 orð
| 1 mynd
Björn Helgason fæddist í Hnausakoti í Austurárdal í Miðfirði í V-Hún., 4. júlí 1921. Hann lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 25. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 31. júlí.
MeiraKaupa minningabók
9. ágúst 2009
| Minningargreinar
| 1322 orð
| 1 mynd
Halldór S. Gröndal fæddist í Reykjavík 15. október 1927. Hann lést á heimili sínu, Bræðraborgarstíg 18 í Reykjavík, 23. júlí síðastliðinn og var honum sungin sálumessa í Kristskirkju í Landakoti 5. ágúst. mbl.is/minningar
MeiraKaupa minningabók
Hörður Benediktsson fæddist í Reykjavík 29. júlí 1930. Hann lést á heimili sínu 23. júlí sl. og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 5. ágúst.
MeiraKaupa minningabók
Kolbrún Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 9. október 1971. Hún lést á sjúkrahúsi í London sunnudaginn 19. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 30. júlí. mbl.is/minningar
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
9. ágúst 2009
| Viðskiptafréttir
| 326 orð
| 2 myndir
EINS og áður hefur verið skrifað um á síðum Atvinnublaðsins er það í fullu samræmi við nýjustu kenningar í vinnuvistfræði að taka sér frí frá önnum dagsins við og við, hvíla huga og hönd og hlaða batteríin.
Meira
9. ágúst 2009
| Viðskiptafréttir
| 120 orð
| 2 myndir
ÞAÐ er kalt og einmanalegt í hörðum heimi viðskiptanna. Rjúkandi heitur kaffisopinn dugar skammt til að hlýja sálartetrinu, en rétti bollinn getur minnt á það sem máli skiptir í lífinu.
Meira
SEINT skyldi vanmeta hvað góður stóll getur gert fyrir andrúmsloftið á skrifstofunni – jafnvel í öllu fyrirtækinu. Réttu húsgögnin undirstrika ákveðinn anda, vald og stefnu í rekstrinum.
Meira
Akureyri | Þormóður Ari fæddist 3. apríl kl. 15.07. Hann vó 4.525 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Herdís Pálmadóttir og Þormóður Ingi...
Meira
Tals-maður breska fjár-mála- ráðu-neytisins segir bresku ríkis-stjórnina skilja sam-skipti sín við íslensku ríkis-stjórnina svo að sú íslenska sé reiðu-búin að afla stuðnings þingsins við samkomu- lagið um Ice-save sem var undir-ritað 5. júní.
Meira
Frétta-konurnar Euna Lee og Laura Ling föðmuðu fjölskyldur sínar eftir að þær lentu í Banda-ríkjunum á miðviku-dag heilar á húfi eftir rúm-lega fjögurra mánaða fanga-vist í Norður-Kóreu.
Meira
Hinsegin dagar í Reykjavík hófust síðast-liðið fimmtu-dags-kvöld. Þetta er í ellefta sinn sem hátíðin Hinsegin dagar í Reykjavík er haldin. Þetta byrjaði sem eins dags hátíð en er nú fjórir dagar, frá fimmtu-degi til sunnu-dags.
Meira
ÞAÐ reynir á það hvað verður, en þetta leggst ekki illa í mig. Ég er hress og frískur og bara bjartsýnn,“ sagði Magnús Jakobsson, málmsteypumaður, þegar hann var spurður hvernig það legðist í hann að verða sjötugur.
Meira
„Þetta er toppur sem við höfum ekki séð lengi,“ segir Kristján Ólafur Guðnason, aðstoðar-yfir-lögreglu-þjónn hjá lög-reglunni á höfuð- borgar-svæðinu, spurður út í inn-brota-faraldur á höfuð-borgar-svæðinu um verslunar-manna-helgina.
Meira
Átta naut-gripir drápust eftir að þeir urðu fyrir fjalla-bíl á Suður-lands-vegi austan við Selfoss á þriðjudags-nótt. Sjö naut dóu við áreksturinn og af-lífa þurfti eitt til við-bótar vegna áverka.
Meira
Orð dagsins: Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Krist Jesú. (2. Tím. 3, 15.
Meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvenna-lands-liðs Íslands í knatt-spyrnu, hefur tilkynnt hvaða 22 leik-menn fara í úrslita-keppni Evrópu-móts fyrstir Íslendinga í Finnlandi í þessum mánuði.
Meira
Víkverji hefur engan skilning á þeim laxveiðum sem stundaðar eru víða um land þessar vikur og mánuði. Af hverju vilja menn spretta upp fyrir allar aldir, vaða út í á og standa þar tímunum saman meðan þeir rembast við að veiða fisk?
Meira
9. ágúst 1851 Þegar fulltrúi konungs sleit Þjóðfundinum, sem staðið hafði í Reykjavík í rúman mánuð, reis Jón Sigurðsson upp og mótmælti því „í nafni konungs og þjóðarinnar“. Þá sögðu flestir þingmenn í einu hljóði: „Vér mótmælum...
Meira
Fjármála-eftirlitið hefur sent mál er varða lán-veitingar Kaup-þings til Holly Beach, í eigu Skúla Þorvalds- sonar, og Trenvis LTD í eigu Kevins Stanfords til embættis sérstaks sak- sóknara vegna gruns um umboðs- svik og markaðs-misnotkun, sam- kvæmt...
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.