Laufey Þorgeirsdóttir, húsfreyja í Reykjavík, fæddist 14. ágúst 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 31. júlí sl. Foreldrar Laufeyjar voru Louise Símonardóttir, f. á Hesti í Álftafirði 31.12. 1876, d. 20.12. 1966, og Þorgeir Jörgensson, f. á Hala, Ölfu
Meira
Kaupa minningabók