Greinar sunnudaginn 16. ágúst 2009

Fréttir

16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 441 orð | 6 myndir

Akraborginni?

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Það þarf ekki að hugsa langt aftur til að muna eftir Akraborginni enda aðeins ellefu ár síðan að ferðir hennar lögðust af. Vert er þó að rifja upp sögu þessa merka samgöngumáta. Meira
16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1273 orð | 1 mynd

Alltaf haft áhuga á trúmálum

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Ilmur Kristjánsdóttir útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2003 og var hennar fyrsta titilhlutverk Lína Langsokkur. Meira
16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1187 orð

Alltaf með skegg og skalla

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ásgeir: „Pabbi er mikill fjölskyldumaður. Vinnan og börnin hafa haft algjöran forgang í hans lífi. Hann á engin önnur áhugamál. Pabbi er mjög vinnusamur, jafnvel ofvirkur. Meira
16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 644 orð | 2 myndir

Á þessum degi ...

16. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 503 orð

Bomban

16. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Búsetan í biðsalnum

Stundum verður fólk strandaglópar á flugvöllum fyrir gráglettni örlaganna. Sumir staldra þar við af eigin hvötum, en aðrir komast hvorki lönd né strönd. Enn hefur enginn slegið met Merhan Karimi Nasseri, sem bjó í 18 ár á De Gaulle-flugvellinum í... Meira
16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 427 orð | 1 mynd

Ég var þarna bara skipaður hvalkjötssendiherra landsins því þetta kjöt...

Ég var þarna bara skipaður hvalkjötssendiherra landsins því þetta kjöt úr gámnum entist í 17 ár eða þangað til við byrjuðum að veiða hrefnu aftur. Úlfar Eysteinsson veitingamaður á Þremur frökkum seldi 20 tonn af hvalkjöti á 17 árum. Meira
16. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Flott flugmódel

LÍTA mátti á þriðja tug glæsilegra flugmódela á samkomu á Tungubökkum í Mosfellsbæ í gær. Vænghaf stærsta módelsins er vel á fjórða metra, vænghaf minnstu tvíþekjunnar 1,60 m. Meira
16. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Framsóknarmenn gáfu sig ekki og skila séráliti

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is ÞRÁTT fyrir að þrýst hafi verið á um að Framsóknarflokkurinn myndi standa að niðurstöðu fjárlaganefndar í umfjöllun um ríkisábyrgðina á tryggingasjóðnum tókst það ekki. Meira
16. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Framtíð víki fyrir fortíð

Unnið hefur verið að fornleifauppgreftri á alþingisreitnum frá því í júlí á síðasta ári. Uppgröfturinn hefur reynst mun gjöfulli en ráð var fyrir gert og margar minjar frá landnámstíð komið í ljós. Meira
16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 2335 orð | 2 myndir

Framþróun og breytingar höfða sterkast til mín

Hún er fædd og uppalin í Madríd og stundaði nám og störf í Evrópu og Bandaríkjunum. Nú er María Elvira Méndez Pinedo íslenzkur ríkisborgari og dósent í Evrópurétti við Háskóla Íslands. Meira
16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 757 orð | 4 myndir

Föst á flugvöllum

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Allmörg dæmi eru um, að fólk setjist að í flugstöðvum og haldi þar til mánuðum, jafnvel árum saman. Meira
16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1177 orð | 2 myndir

Geðveikt gabb

Átta manns, sem á árunum 1969 til 1972 gerðu sér upp geðveiki til að fá innlögn á geðsjúkrahús víðsvegar í Bandaríkjunum, áttu auðveldara með að komast inn en út. Meira
16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 444 orð | 3 myndir

Grafið í kapp við tímann

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Unnið hefur verið að fornleifauppgreftri á alþingisreitnum frá því í júlí á síðasta ári. Uppgröfturinn hefur leitt í ljós margar merkar minjar frá landnámstíð. Minjar um frumvinnslu járns hafa t.a.m. Meira
16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 652 orð | 2 myndir

Haust þjóðanna

Alræðisvald Kommúnistaflokksins leið undir lok á tíma sem hefur verið kallaður haust þjóðanna en þá er átt við tímabilið frá júní 1989 þegar lýðræðislegar kosningar voru haldnar í Póllandi, fyrstu austantjaldsríkjanna, og fram til 1992 þegar... Meira
16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1086 orð | 4 myndir

Heimsendir handan við hornið

16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 71 orð | 12 myndir

Heimur dýranna

SAMSKIPTI manna og dýra eru með margvíslegum hætti. Maðurinn ógnar dýrum og heldur þeim föngnum en vingast líka við dýr og hefur gaman af því að fylgjast með þeim. Sum dýr eru falleg, önnur sérstök, nýfædd eru þau flest krúttleg og engin tvö eru eins. Meira
16. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð

Hvaða reglum á að fylgja?

Lögmenn telja að skýra þurfi nákvæmlega eftir hvaða reglum skilanefndir eiga að starfa. Meira
16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1355 orð | 5 myndir

Hæfi eða vanhæfi?

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is Sviðsljósið hefur að undanförnu beinst að því hvort upp hafi komið hagsmunaárekstrar á milli einstakra skilanefndarmanna bankanna og lögfræðistofa, sem þeir eigi hlut að. Meira
16. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Icesave ógni ekki efnahag landsins

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
16. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Kanna jarðveginn fyrir ár landverndar

Alþjóðlegt þing um stöðu landkosta í heiminum og leiðir til úrlausna, sem haldið var á Selfossi 2007, samþykkti íslenska tillögu um ár helgað landvernd. Hugmyndin hefur vakið mikla athygli. Meira
16. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Lífseigur og dularfullur Flatus

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Í LÍTILLI malarnámu í hlíðum Esjunnar stendur skjólveggur sem líklega er ætlað að verja farartæki fyrir sandfoki úr námunni. Meira
16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 697 orð | 4 myndir

Nauðsyn braut víst lög!

AFSTAÐAN til tveggja íslenskra orðtaka; „með lögum skal land byggja en með ólögum eyða“ og orðtaksins „nauðsyn brýtur lög“, hlýtur að togast á í huga margra sem skoða ótrúlegt innihald þeirrar skýrslu til stjórnar gamla Kaupþings... Meira
16. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 138 orð

Niðurfærsla möguleg

16. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Rannsókn á banaslysi á frumstigi

TILDRÖG banaslyssins í Langadal í fyrrakvöld, er flutningabifreið með tengivagn lenti út af veginum, eru enn óljós. Rannsókn málsins er á frumstigi, að sögn rannsóknardeildar lögreglunnar á Akureyri. Meira
16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 516 orð | 1 mynd

Sinatra-kennisetningin

16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1594 orð | 1 mynd

Slæmu og góðu fréttirnar

16. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Stórlax leikstýrir á Íslandi

„HANN er einstakur listamaður og sýningar hans eru með eindæmum kraftmiklar og ögrandi, en á sama tíma einstaklega fallegar og manneskjulegar,“ segir Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Borgarleikhússins, sem hefur ráðið litháska... Meira
16. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 613 orð | 2 myndir

Sushi er betra en stjórnmál

Hver sushi-kokkur á sína uppskrift, sem er algjört hernaðarleyndarmál. Ég eyddi mörgum mánuðum í að prófa mig áfram með suðu á hrísgrjónum og smakka til edikið, sem fer saman við þau, í alls kyns hlutföllum. Meira
16. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Var orðin þyrst í að grúska

LEIKKONAN góðkunna, Ilmur Kristjánsdóttir, hefur getið sér gott orð á sviði jafnt sem sjónvarpsskjánum. Það er þó ekki einungis leiklistin sem á hug hennar allan. Meira

Ritstjórnargreinar

16. ágúst 2009 | Reykjavíkurbréf | 1528 orð | 1 mynd

Er ofbeldi leið til að tjá skoðun?

16. ágúst 2009 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Hver átti að bera ábyrgðina?

Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi varaformaður stjórnar Landsbankans, skrifaði í grein hér í blaðinu á föstudag að bankinn hefði aldrei haldið fram „að neins konar ríkisábyrgð fylgdi störfum hans, hvorki í Bretlandi né annars staðar“. Meira
16. ágúst 2009 | Leiðarar | 411 orð

Sterkari staða

Mikilvægum áfanga í endurreisn efnahagslífsins er náð með því að afgreiða frumvarpið um ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninga Landsbankans úr fjárlaganefnd. Meira
16. ágúst 2009 | Leiðarar | 276 orð

Úr gömlum leiðurum

19. ágúst 1979 : „Fyrir skömmu gerði Morgunblaðið hörmungar fólksins í Indó-Kína að umræðuefni í forystugrein. Meira

Menning

16. ágúst 2009 | Leiklist | 317 orð | 2 myndir

Einn virtasti leikstjóri heims í Borgarleikhúsið

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is EINN af virtustu sviðsleikstjórum heims, Oskaras Korsunovas, hefur verið ráðinn til að leikstýra í Borgarleikhúsinu á næsta ári. Meira
16. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Engin afbrýðisemi

LEIKKONAN Demi Moore segist kunna mjög vel við það þegar konur reyna við eiginmann hennar, leikarann Ashton Kutcher. Moore, sem er 46 ára gömul, segir að hún átti sig á því hversu heppin hún sé þegar aðrar konur reyna við Kutcher, sem er 31 árs gamall. Meira
16. ágúst 2009 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Heimshryggð af völdum ljósvakans

STUNDUM vaki ég um nætur, stundum sef ég. Stundum sef ég en vakna, sest upp við dogg og hlæ og klappa af torræðum ástæðum. Yfirleitt vakna ég í hnipri, háskælandi og fullur af heimshryggð. Þá finnst mér gott að fá knús, flóaða mjólk og lakkrísrör. Meira
16. ágúst 2009 | Myndlist | 324 orð | 2 myndir

Hverfult yfirborð

Til 23. ágúst. Opið fim. til sun. kl. 14-18. Aðgangur ókeypis. Meira
16. ágúst 2009 | Tónlist | 790 orð | 5 myndir

Hvítur á leik

Jack White lætur sér engan veginn nægja að keyra dúett sinn The White Stripes, maðurinn er með ólíkindum óstýrilátur og er ekki rólegur nema tugir járna séu í eldinum. Skoðum eitt af því nýjasta, hljómsveitina The Dead Weather. Meira
16. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Leikur í framhaldi

LEIKARINN Hugh Jackman þarf að safna hári aftur. Hann hefur ákveðið að leika í framhaldi af myndinni Wolverine ( X-Men Origins: Wolverine ) sem nýverið var ákveðið að gera. Jackman, sem er fertugur, verður einnig einn framleiðenda. Meira
16. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Syngur með kærustunni

LEIKARINN og leikstjórinn Mel Gibson er fjölhæfur maður, að minnsta kosti ef marka má nýjustu fregnir af kappanum. Meira
16. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Tyler beinbrotinn

HLJÓMSVEITIN Aerosmith mun ekki ljúka tónleikaferð sem hún hóf í byrjun sumars og átti að standa fram í miðjan september. Bandið sendi frá sér tilkynningu á föstudaginn þess efnis og bað aðdáendur sína afsökunar. Meira
16. ágúst 2009 | Tónlist | 247 orð

Útskýringar

16. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 257 orð | 1 mynd

Vitræn ofhleðsla

ÞEIR netnotendur sem gaman hafa af málefnalegri og upplýsandi umræðu ættu að kynna sér vefsíðuna ted.com. Um er að ræða lítið samfélag, bæði í net- og raunheimum, er leggur sig fram við að gefa góðum hugmyndum brautargengi. Meira
16. ágúst 2009 | Kvikmyndir | 511 orð | 2 myndir

Þjóðargersemi

Íslensk heimildarmynd. Leikstjórn og handrit: Þóra Tómasdóttir. Viðmælendur: Þóra B. Helgadóttir, Erna B. Sigurðardóttir, Ólína G. Meira
16. ágúst 2009 | Kvikmyndir | 122 orð

Þær drógu vagninn af stað

Eins og kemur fram hér á undan er kvennaknattspyrna ung íþróttagrein hérlendis. Það var ekki fyrr en á 8. áratugnum sem hún fór að kveðja sér hljóðs í einhverjum mæli. Fyrsti opinberi A-landsleikurinn var t.d. ekki fyrr en í september árið 1981. Meira

Umræðan

16. ágúst 2009 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Dauðagildrur í Vestfjarðagöngunum

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Einbreið veggöng með útskotum öðrum megin eru dauðagildrur sem geta kostað allt of mörg mannslíf." Meira
16. ágúst 2009 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Enn um skatt af séreignarsparnaði

Eftir Hrein Sesar Hreinsson: "Ríkissjóður á geymdar skatttekjur í séreignarsparnaði. Því ekki að nýta þær frekar en að auka álögur á almenning?" Meira
16. ágúst 2009 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Er vinstri stjórn líka farin að stela frá öldruðum?

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Sértækar bætur til þeirra sem á þurfa að halda eiga að fjármagnast frá skattakerfinu en ekki með réttindaskerðingum annarra tryggingataka." Meira
16. ágúst 2009 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Hin hljóða hætta

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Jarðskjálftasvæði landsins eru ólík innbyrðis. Tvö þeirra eru hættulegust, þverbrotabeltið úti fyrir Norðausturlandi og Suðurlandsskjálftabeltið." Meira
16. ágúst 2009 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Icesave – annaðhvort eða...

Eftir Magnús Axelsson: "Það á aldrei að vitna í fylgiskjöl, eða aðrar heimildir, þar sem ávallt er hætta á að slík gögn verði viðskila við samninginn í tímans rás, sem er til þess fallið að skapa vandræði." Meira
16. ágúst 2009 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Icesave-samningurinn

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Það er betra í neyð að beygja sig tímabundið fyrir ofurefli en að vera brotinn alveg niður, því að beygður á frekar en brotinn möguleika til endurreisnar." Meira
16. ágúst 2009 | Bréf til blaðsins | 494 orð | 1 mynd

Ísafjarðardjúp

Frá Atla Viðari Engilbertssyni: "UNDIRRITAÐUR er fæddur og uppalinn á Snæfjallaströnd, norðan megin við Ísafjarðardjúp á Vestfjörðum. Margir Íslendingar leggja árlega land undir fót og fara hringinn svokallaða. En hvaða hring fara þeir?" Meira
16. ágúst 2009 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Kaus ekki um að ganga í Bandaríki Evrópu

Eftir Helga Helgason: "Munurinn er einmitt sá að ef við göngum í ESB munum við aldrei geta breytt neinu varðandi fiskveiðistjórnun." Meira
16. ágúst 2009 | Pistlar | 398 orð | 1 mynd

Leikhús fáránleikans

Þetta eru skrítnir tímar, Baktus bróðir, segir í kunnu verki um tannhirðu, og auðveldlega má heimafæra upp á ástandið á Íslandi í dag. Meira
16. ágúst 2009 | Bréf til blaðsins | 448 orð | 1 mynd

Ólögleiðum áfengi

Frá Þórarni Hugleiki Dagssyni: "EFTIR að hafa lesið greinina „Mildur vímugjafi eða kaldrifjaður morðingi?“ um skaðsemi kannabisefna í sunnudagsblaði Moggans fann ég mig knúinn til að skrifa blaðinu bréf. Ég hafði ekki hugmynd um að kannabis væri svona hættulegt." Meira
16. ágúst 2009 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Ólög um héraðsdýralækna

Eftir Gunnar Örn Guðmundsson: "Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga, sem mun leggja héraðsdýralæknakerfið á landsbyggðinni í rúst. Kerfið hefur þjónað bændum og dýraeigendum vel." Meira
16. ágúst 2009 | Aðsent efni | 143 orð

Ráðherrar og alþingismenn

ÆTLIÐ þið að samþykkja Icesave-ríkisábyrgð og senda skilaboð til heimsins að hér sé fyrsta skref í hrinu ríkisábyrgða þar sem sukk fallinna bankanna er fært á hendur íslensks almennings með samþykkt alþingis? Meira
16. ágúst 2009 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Reynsla Finna – víti til að varast

Eftir Hannes Jónas Eðvarðsson: "Fyrir börnin þýddi kreppa Finna minnkað eftirlit fullorðinna, aukna ábyrgð á ástandi heimilisins, upplifun mikillar vanlíðunar heima fyrir, minna aðhald í skóla, lélegri menntun og aukið andlegt álag." Meira
16. ágúst 2009 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Skjaldborg um skuldirnar

Eftir Magnús Jónasson: "Miklu ódýrara er fyrir okkur Íslendinga að skila AGS-láninu og fara dómstólaleiðina með Icesave." Meira
16. ágúst 2009 | Velvakandi | 415 orð | 1 mynd

Velvakandi

Minningargreinar

16. ágúst 2009 | Minningargreinar | 656 orð | 1 mynd

Árni Sigurbjörnsson

Árni Eymar Sigurbjörnsson fæddist í Stórugröf í Staðarhreppi 29. ágúst 1927. Hann lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónanna Jónsdóttir, f. 23. jan. 1904, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 840 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgvin Steinþórsson

Björgvin Steinþórsson fæddist á Þverá í Blönduhlíð í Skagafirði 16. ágúst 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks þann 12. júlí 2008. Foreldrar hans voru Steinþór Stefánsson bóndi, f. 8.4.1908, d. 4.11.1977, og Margrét Jóhannesdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2009 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

Björgvin Steinþórsson

Björgvin Steinþórsson fæddist á Þverá í Blönduhlíð í Skagafirði 16. ágúst 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 12. júlí 2008. Foreldrar hans voru Steinþór Stefánsson bóndi, f. 8.4. 1908, d. 4.11. 1977, og Margrét Jóhannesdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2009 | Minningargreinar | 2067 orð | 1 mynd

Ingibjörg Alda Bjarnadóttir

Ingibjörg Alda Bjarnadóttir fæddist á Sauðárkróki 2. maí 1929. Hún lést á Elliheimilinu Grund 1. ágúst sl. Hún var dóttir hjónanna Helgu Pétursdóttur saumakonu, f. 26.5. 1905 d. 2.12. 1991, og Bjarna Antons Sigurðssonar sjómanns, f. 23.1. 1901, d.... Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1675 orð | 1 mynd

Laufey Þorgeirsdóttir

Laufey Þorgeirsdóttir, húsfreyja í Reykjavík, fæddist 14. ágúst 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 31. júlí sl. Foreldrar Laufeyjar voru Louise Símonardóttir, f. á Hesti í Álftafirði 31.12. 1876, d. 20.12. 1966, og Þorgeir Jörgensson, f. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 873 orð | 1 mynd | ókeypis

Laufey Þorgeirsdóttir

Laufey Þorgeirsdóttir, húsfreyja í Reykjavík, fæddist 14. ágúst 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 31. júlí sl. Foreldrar Laufeyjar voru Louise Símonardóttir, f. á Hesti í Álftafirði 31.12. 1876, d. 20.12. 1966, og Þorgeir Jörgensson, f. á Hala, Ölfu Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2009 | Minningargreinar | 643 orð | 1 mynd

Rósa Aðalheiður Georgsdóttir

Rósa Aðalheiður Georgsdóttir fæddist á Patreksfirði 26. febrúar 1919. Hún lést á sjúkradeild Hrafnistu í Reykjavík fimmtudaginn 6. ágúst síðastliðinn. Rósa Aðaheiður var jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn 14. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2009 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

Sigurður Ingi Sigurðsson

Í dag eru 100 ár frá fæðingu föður míns, Sigurðar Inga Sigurðssonar, sem fæddist 16. ágúst 1909 og lést 1. júní 2005, tæplega 96 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 685 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórir Magnússon

Þórir Magnússon fæddist í Reykjavík 11. apríl 1937. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. júlí sl. Foreldrar hans voru Magnús Pétursson, ættaður úr Borgarfirði, f. 12. okt. 1905, d. 21. ág. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2009 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Þórir Magnússon

Þórir Magnússon fæddist í Reykjavík 11. apríl 1937. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. júlí sl. Foreldrar hans voru Magnús Pétursson, ættaður úr Borgarfirði, f. 12. okt. 1905, d. 21. ág. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 302 orð | 2 myndir

Góðar viðskiptalexíur bíómyndanna

KVIKMYNDAFLÓRAN er ekki aðeins auðug að afþreyingu og drama, heldur má þar líka finna ýmsar dýrmætar lexíur um hvernig á að sinna viðskiptum og rekstri. Meira
16. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 932 orð | 3 myndir

Tengslanet fyrir konur á þeirra eigin forsendum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira

Fastir þættir

16. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 93 orð

Breytingartil-laga rædd

Stjórnar-and-staðan sótti fast að setja stíf efna-hags-leg skil-yrði fyrir ríkis-ábyrgð á lánum Trygginga-sjóðs inn-stæðu-eigenda vegna Icesave-reikninganna. Meira
16. ágúst 2009 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hindrað í sumarbrids. Meira
16. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 123 orð | 1 mynd

Fjöl-menni á samstöðu-fundi

„Ríkis-stjórnin stendur sig illa í að kynna mál-stað okkar í Icesave-málinu, enda er hún með allt kerfi gömlu stjórnarinnar í vinnu. Og hvar er forsetinn með öll sín sam-bönd? Meira
16. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 113 orð

Fæðingum fjölgar

Fæð-ingum hefur fjölgað á Land-spítalanum það sem af er ári miðað við árið í fyrra. Í ár eru fæðingar orðnar 2.101 á Land-spítala Háskóla-sjúkra-húsi, en til 10. ágúst í fyrra voru fæðingar 2.029 og er aukningin um 3,5%. Meira
16. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 98 orð | 1 mynd

Gerðu jafn-tefli

Eftir fjóra tap-leiki náðu Íslendingar að rétta úr kútnum þegar þeir öttu kappi við Slóvaka í vináttu-leik á Laugar-dals-vellinum er þeir gerðu jafn-tefli, 1:1. Meira
16. ágúst 2009 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Hangikjöt og brennivín

„KRAKKARNIR tóku af mér ráðin. Ég ætlaði nú bara að vera hógvær og láta lítið bera á þessu en þau vildu nú endilega að ég héldi nú einu sinni upp á afmælið,“ segir Ólafur Egilsson, bóndi á Hundastapa í Borgarbyggð, sem er sjötugur í dag. Meira
16. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 155 orð | 1 mynd

Her-foringja-stjórnin hræðist Suu Kyi

Her-foringja-stjórnin í Búrma þóttist hafa sýnt Aung San Suu Kyi mildi með því að forða henni frá þriggja ára hegningar-vinnu í fanga- búðum en stjórnar-andstöðu- leið-toginn lét sér fátt um finnast þegar dómur yfir henni var kveðinn upp í vikunni, hún... Meira
16. ágúst 2009 | Í dag | 38 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Benedikta Ýr, Ásta Margrét og Margrét Birna gengu í hús í Garðabæ og söfnuðu dóti á tombólu sem þær héldu fyrir utan Ísbúð Garðabæjar. Með þessu framtaki sínu söfnuðu þær 1.650 kr. sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
16. ágúst 2009 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá...

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. (1Pt. Meira
16. ágúst 2009 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. Be3 Dc7 8. Bd3 d6 9. O-O Be7 10. f4 O-O 11. Kh1 a6 12. Df3 b5 13. a3 Bb7 14. Dh3 Rd7 15. f5 e5 16. Rd5 Dd8 17. Hf3 Rf6 18. Haf1 Hc8 19. Hg3 Kh8 20. Hff3 Hg8 21. Rxe7 Dxe7 22. Bg5 Dc7 23. Meira
16. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 103 orð | 1 mynd

Virtur leikstjóri heimsækir Ísland

Tékkneski leik-stjórinn Milos Forman verður heiðurs-gestur Alþjóð-legu kvik-mynda-hátíðarinnar, RIFF, í ár. Meira
16. ágúst 2009 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hafði gaman af frétt Ríkisútvarpsins í fyrradag um það að Alsíringar ætluðu nú að breyta lögum frá 1976 þess efnis að helgar skyldu vera á fimmtudögum og föstudögum, ekki laugardögum og sunnudögum. Meira
16. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 157 orð | 1 mynd

Vísað til Banda-ríkjanna

Hæsti-réttur hefur stað-fest úr-skurð Héraðs-dóms Reykjaness um að-farar-gerð bandarísks her-manns á hendur fyrr-verandi íslenskri konu sinni, Borghildi Guðmundsdóttur. Meira
16. ágúst 2009 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. ágúst 1963 Guðrún Bjarnadóttir, 20 ára sýningarstúlka úr Njarðvíkum, varð hlutskörpust í alþjóðlegri fegurðarsamkeppni á Langasandi í Bandaríkjunum (Miss Universe). 16. ágúst 1987 Útitónleikar voru haldnir í Kerinu í Grímsnesi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.