Greinar sunnudaginn 23. ágúst 2009

Fréttir

23. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 882 orð | 2 myndir

Aðgerðir í þágu heimila?

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Frá bankahruninu hefur ýmsu verið lofað í þágu heimilanna, nú síðast sérstakri skjaldborg. Um mánaðamótin voru sendir út álagningarseðlar, meðal annars vegna söluhagnaðar hlutabréfa. Meira
23. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 213 orð

Athugasemd frá Högum

„VEGNA fréttar Morgunblaðsins í dag [laugardag] vilja Hagar koma á framfæri að rangt er að félagið sé í gjörgæslu eins og slegið er upp á forsíðu blaðsins. Þvert á móti hefur rekstur Haga gengið vel. Meira
23. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 763 orð

Á Íslendingum eftir að fækka?

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Það hrukku margir við þegar Hagstofan birti upplýsingar um að Íslendingum væri tekið að fækka og að leita þyrfti 120 ár aftur í tímann til að finna fordæmi fyrir mannfækkun á Íslandi. Meira
23. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 352 orð | 1 mynd

Á þessum degi ...

Eldfjallið Vesúvíus, austur af Napolí á Ítalíu, lét á sér kræla 23. ágúst árið 79. Íbúar í nágrenninu kipptu sér reyndar ekkert upp við jarðskjálfta, enda voru þeir alltíðir. Meira
23. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1307 orð | 1 mynd

„Ása skynjar ekkert nema gott“

Tvíburasysturnar Áslaug og Jenna Jensdætur eiga afmæli í dag og á morgun. Þær eru líklega elstu tvíburar landsins. Á 91 árs ævi hefur samband þeirra aldrei rofnað, þótt lengst af hafi verið langt á milli þeirra. Meira
23. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 981 orð | 17 myndir

Blætisblundur

Notar þú bara GSM símann til að vekja þig eða leggur þú metnað í að kreista út lengri svefn á morgnana? Meira
23. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 676 orð | 1 mynd

Einstök filma á endastöð

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is Eastman Kodak-fyrirtækið hefur tilkynnt að framleiðslu Kodachrome-litfilmunnar verði hætt á árinu eftir 74 ára framleiðslu. Meira
23. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 3113 orð | 8 myndir

Eins vel undirbúnar og hugsast getur

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl. Meira
23. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1687 orð | 6 myndir

En maður má aldrei missa vonina

Vandfundin er betri lýsing á tilveru mannsins en Gaukshreiðrið, þó að hún gerist á vitlausraspítala og sé auðvitað uppspuni frá rótum. Hér ræðir leikstjórinn Milos Forman um baráttu einstaklinga við stofnanir, sem þeir sjálfir stofnuðu til, galdur kvikmyndanna, vonina og kímnina. Meira
23. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Flutningar og fæðingar

Í fyrsta skipti í 120 ár fækkar fólki á Íslandi, fyrst og fremst vegna þess að útlendingar eru að flytja frá landinu. Sú þróun mun halda áfram ef fæðingartíðni lækkar og Íslendingar flytja frá landinu í meira mæli en áður. Meira
23. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Frístundaheimilin nær fullmönnuð

„ÉG er mjög bjartsýnn á að við verðum búin að manna allar lausar stöður á frístundaheimilunum á allra næstu dögum. Við höfum aldrei að hausti staðið jafn vel og einmitt núna,“ segir Kjartan Magnússon, formaður fræðsluráðs Reykjavíkur. Meira
23. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fræg filma kveður brátt

EIN frægasta ljósmyndafilma allra tíma, Kodachrome-litfilman, heyrir brátt sögunni til. Eastman-Kodak hefur tilkynnt að framleiðslunni verði hætt á þessu ári, en filman kom fyrst á markað fyrir 74 árum. Meira
23. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Gleðin var ríkjandi í maraþoninu

ÞEIR voru glaðbeittir hlaupararnir í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fram fór í gær. Hér sést einn þátttakenda veifa til ljósmyndara Morgunblaðsins. Samtals voru 11. Meira
23. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Góður og fróður á Skagaströnd

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Það er orðin hefð í Húnavatnssýslum að á hverju hausti hittast allir kennarar úr austur- og vestursýslunum á sameiginlegu, dagslöngu námskeiði einhvers staðar á svæðinu. Meira
23. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1933 orð | 15 myndir

Krakkar í óbyggðum

Það er ekki algeng sjón að sjá krakka leiða fullorðna um hálendið. En þannig var ferðin sem Ósk Vilhjálmsdóttir og Margrét H. Blöndal stóðu fyrir um liðna helgi – þar gerðist allt á forsendum þeirra yngstu í hópnum. Meira
23. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Krakkar mála með stráum

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is „GEFIÐ ykkur tíma til að horfa á útlínur fjallanna,“ segir Margrét H. Blöndal og 26 forvitin augu krakkahópsins staðnæmast við Strútsfjall. „Þið þurfið ekkert að vera nákvæm. Meira
23. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1152 orð | 2 myndir

Líðan löggjafans

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Greinargerðir með lögum útskýra tilgang þeirra, hver þörfin hafi verið á lagasetningu og hverju eigi að ná fram með lögunum. Meira
23. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1579 orð | 2 myndir

Með heiðarleika og vinnusemi að leiðarljósi

Óskar Jóhannsson hefur marga fjöruna sopið og segir að kreppan nú sé ekkert í samanburði við það sem hann hefur áður upplifað. Meira
23. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Mesta kaupmáttarrýrnunin í 20 ár

Fara þarf aftur til fyrstu mánaða ársins 1990 til að finna sambærilega kaupmáttarrýrnun og Íslendingar hafa upplifað nýliðna mánuði, en ráðstöfunartekjur hafa minnkað um 14,7% milli ára. Meira
23. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Miðborgarbúar vilja skýringar

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „VIÐ íbúarnir kröfðumst þess að hinn svokallaði athugasemdafrestur, vegna breytingar á deiliskipulagi, yrði framlengdur. Meira
23. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð

Orð féll út

Í FRÉTT í blaðinu í gær, um deilurnar í Landakotsskóla, féll út eitt orð í viðtali við Guðbjörgu Magnúsdóttur, varatrúnaðarmann kennara, sem breytti merkingunni algerlega. Meira
23. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1403 orð | 3 myndir

Quentin þjarmar að þýskum

Líkt og fyrri verk leikstjórans er Inglourious Basterds umdeild og umtöluð en fyrsta seinnastríðsmynd Tarantinos verður frumsýnd í vikunni Meira
23. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1558 orð | 2 myndir

ALI NAYEF

Ali hræðist ekkert meira en að snúa aftur til Íraks. Faðir hans og eldri bróðir voru myrtir í átökum í kjölfar innrásar Bandaríkjamanna árið 2003. Meira
23. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Tilfinningar nefndarmanna

Tilfinningaþrungið álit meirihluta fjárlaganefndar um Icesave-frumvarpið á sér ekkert fordæmi. Meira
23. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Tjáningarfrelsi mikilvægast

„ÉG er þeirrar skoðunar að tjáningarfrelsi sé mikilvægasta frelsið í samfélaginu,“ segir leikstjórinn margverðlaunaði Milos Forman, en hann verður heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík dagana 17. til 27. september. Meira
23. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 699 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Takmarkanir Íslendinga á endurgreiðslum skulda munu breiðast út. Fyrirsögn á grein bandaríska hagfræðingsins Michaels Hudsons í Financial Times. Ég bíð eftir afsökunarbeiðni þeirra sem báru ábyrgð á Landsbankanum síðustu árin. Steingrímur J. Meira
23. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Þekktir ærslabelgir verða settir í sjónvarpsbúning

HANDRITSSKRIF að sex þátta sjónvarpsseríu um ærslabelgina Jón Odd og Jón Bjarna eru á lokastigi. Það er fyrirtækið Zik Zak sem framleiðir þættina. Meira

Ritstjórnargreinar

23. ágúst 2009 | Reykjavíkurbréf | 1537 orð | 1 mynd

Hvernig tökum við á móti milljón ferðamönnum?

Sóknarhugur er í forystumönnum ferðaþjónustu á Íslandi þessa dagana. Meira
23. ágúst 2009 | Leiðarar | 471 orð

Skúffuvæðing viðskiptalífsins

Fréttir sem Morgunblaðið hefur birt úr úttekt Creditinfo á starfsemi skúffufyrirtækja hafa vakið talsverða athygli. Úttektin sýnir m.a. að um helmingur tæplega 30.000 skráðra fyrirtækja á Íslandi í árslok 2007 var ekki með eiginlega starfsemi. Meira
23. ágúst 2009 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Tökum lögin í okkar hendur

Björg Eva Erlendsdóttir, ritstjóri Smugunnar, birtir merkilegan pistil í vefritinu, þar sem hún fjallar meðal annars um skemmdarverkin á tilraunareit Orfs líftækni. Meira
23. ágúst 2009 | Leiðarar | 279 orð

Úr gömlum leiðurum

26. ágúst 1979 : „Eins og Morgunblaðið hefur skýrt frá standa nú fyrir dyrum í Tékkóslóvakíu réttarhöld yfir 10 andófsmönnum þar í landi. Sumt af þessu fólki er þekkt á Vesturlöndum – annað ekki. Meira

Menning

23. ágúst 2009 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Endursýningar, það er svo ágætt

RÚV brá á það ráð yfir sumartímann, þegar fólk horfir minna á Sjónvarp en ella (eða lætur a.m.k. í veðri vaka að svo sé), að endursýna danska snilldarþáttinn Klovn yfir virka daga vikunnar. Meira
23. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Heidi Klum: fjögur er nóg

FYRIRSÆTAN Heidi Klum segir að nú sé nóg komið í barneignum en hún á von á fjórða barninu með eiginmanninum Seal. Segir hún að það sé eiginlega nóg að hugsa um fjögur ung börn. Meira
23. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 82 orð | 6 myndir

Hjálmar í Austurbæ

Reggí-sveitin Hjálmar spilaði fyrir fullu húsi í Austurbæ sl. föstudagskvöld. Þeir spiluðu efni af nýja disknum sínum sem tekinn var upp á Jamaíka nú í vor. Meira
23. ágúst 2009 | Fjölmiðlar | 278 orð | 1 mynd

Hvernig á að höndla sveitalífið

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ bera margir þann draum í maganum að kaupa sér jarðskika úti í sveit og búa þar í friði og ró með nokkrar skepnur og garðrækt. Meira
23. ágúst 2009 | Bókmenntir | 810 orð | 4 myndir

Lífið með augum Jóns Odds og Jóns Bjarna

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is NÚ eru liðin þrjátíu og fimm ár frá því að Guðrún Helgadóttir gaf út sína fyrstu bók en það var sú fyrsta í röðinni um tvíburana Jón Odd og Jón Bjarna. Meira
23. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 257 orð | 1 mynd

Michael Jackson átti ástmann er hann lést

Fram á sjónarsviðið hefur stigið maður sem segist vera ástmaður hins nýlátna poppkonungs Michaels Jackson. Jason Pfeiffer er starfsmaður á húðsjúkdómadeild og starfsmaður húðsjúkdómalæknis Jacksons. Meira
23. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Moore gerir mynd um kreppuna

MICHAEL Moore hyggst afhjúpa kapítalisma í sinni næstu heimildarmynd sem ber nafnið Capitalism: A Love Story Búið er að sýna úr myndinni í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum en hún verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada 2. Meira
23. ágúst 2009 | Tónlist | 651 orð | 4 myndir

Risi með blúsrætur

Fyrir tveimur árum pakkaði hinn sænski Kristian Mattson öllu niður í ferðatösku, hætti í hljómsveitinni Montezumas og yfirgaf Stokkhólm til þess að búa um hríð í sveitakofa til þess að vinna að sinni fyrstu þröngskífu. Meira
23. ágúst 2009 | Tónlist | 759 orð | 1 mynd

Tekur ábyrgð á hverju einasta hljóði

Eftir Dag Gunnarsson dagur@mbl.is JAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur er í miðri sveiflu, þetta er tuttugu daga hátíð sem lýkur þann 1. september. Meira

Umræðan

23. ágúst 2009 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Afkomutengdar endurgreiðslur húsnæðislána

Eftir Þórólf Matthíasson: "Afkomutenging endurgreiðslna gæti dregið úr vaxtakostnaði og minnkað hættu á greiðsluþroti vegna húsnæðislána." Meira
23. ágúst 2009 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Asperger – snillingar?

Eftir Hönnu Láru Steinsson: "Fólk með Asperger er ekki öðruvísi en annað fólk hvað varðar að það hefur þörf fyrir félagsskap, ást og umhyggju." Meira
23. ágúst 2009 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Ábyrgð þjóðkirkjunnar og aukið sjálfstæði

Eftir Kristján Björnsson: "Það er mat mitt að þjóðkirkjan þurfi að fá aukið svigrúm af hálfu Alþingis til að axla meiri ábyrgð á því en áður hvernig málefnum þjóðkirkjunnar er stýrt innan stofnana hennar." Meira
23. ágúst 2009 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Bréf til stjórnvalda frá bjartsýnum hjúkrunarfræðinema

Eftir Gunnar Pétursson: "Það er svo sannarlega frábært að vera hjúkrunarfræðinemi í dag! Framtíðin er einstaklega björt fyrir okkur og aðra háskólanema. Spekileki hvað?" Meira
23. ágúst 2009 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Evrópusambandið og Icesave

Eftir Pétur Valdimarsson: "Fyrir utan það sem áður er getið þá er ótrúlegt að enn skuli rætt um samning við Englendinga, sem settu hryðjuverkalög á Ísland og Íslendinga með tilheyrandi tjóni fyrir land og lýð." Meira
23. ágúst 2009 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Fatlaðir ekki til í Osló

Eftir Björk Vilhelmsdóttur: "„Heyrir ekki þjónusta við fatlaða undir sveitarfélagið?“ Svarið var einfalt: „Jú, fólk með fötlun á rétt á þjónustu okkar eins og aðrir.“" Meira
23. ágúst 2009 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Friðun Skerjafjarðar

Eftir Guðríði Arnardóttur: "Við megum ekki skorast undan þegar kemur að því að friða náttúruna í okkar næsta nágrenni ..." Meira
23. ágúst 2009 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Heimur á heljarþröm

Eftir Snorra Agnarsson: "Heimskreppan á eftir að dýpka verulega þegar fjármálakerfi Bandaríkjanna hrynur. Íslendingar þurfa að gera ráðstafanir." Meira
23. ágúst 2009 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Í hvaða testamenti?

Það er aldrei sérlega skemmtilegt að verða vitni að því þegar fólk missir stjórn á skapi sínu. Meira
23. ágúst 2009 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Ísland og úlfarnir: Hvað vill Anders Fogh Rasmussen?

Eftir Þórarin Hjartarson: "Úlfarnir leitast við að stækka óðul sín og nú á norðurheimskautssvæðið alveg sérstaka athygli þeirra." Meira
23. ágúst 2009 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Kennitölur og önnur aflögð hýði

Eftir Hrólf Hraundal: "Úr Íslendingum hafði verið dreginn allur máttur til afskipta." Meira
23. ágúst 2009 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Kreppa fyrir og eftir hrun

Eftir Þorvald Örn Árnason: "Kreppan nú er bara öðru vísi og á öðrum sviðum en hún var fyrir hrun. Það er líka góðæri nú til lands og sjávar, bæði í náttúrunni og hjá mannfólkinu." Meira
23. ágúst 2009 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Stöðugleikasáttmáli fyrir hverja?

Eftir Ragnar Þór Ingólfsson: "Stöðugleikasáttmálinn er líklega ein mestu umboðssvik gagnvart launafólki eftir afnám vísitölutryggingar launa árið 1983 og verðtrygging lána stóð." Meira
23. ágúst 2009 | Velvakandi | 281 orð | 2 myndir

Velvakandi

Er Alþingi í „sandkassaleik“ í dag? Mér varð á að kveikja á alþingisumræðum í sjónvarpinu fimmtudagskvöldið 20. ágúst, og sá að umræður voru enn í gangi frá kl. níu um morguninn. Meira
23. ágúst 2009 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Þjónusta við dýr

Eftir Eirík Blöndal: "Þannig skoraði Búnaðarþing 2009 á stjórnvöld að tryggja dýralæknaþjónustu á landinu öllu." Meira

Minningargreinar

23. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd

Auður Axelsdóttir

Auður Axelsdóttir fæddist á Syðri-Bakka í Kelduhverfi 15.4. 1920. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra Hrafnistu í Reykjavík 4.8. sl. Foreldrar hennar voru Axel Jónsson, f. 27.7. 1889, d. 9.10. 1927, og Sigríður Jóhannesdóttir, f. 17.5. 1882, d. 20.6.... Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2009 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Áróra Björnsdóttir Stephans

Áróra Björnsdóttir Stephans fæddist í Reykjavík 17. maí 1922 og ólst þar upp. Hún lést á heimili sínu í San Diego 7. júlí sl. eftir erfið veikindi. Foreldrar hennar voru Ágústa H. Hjartar húsmóðir og Björn M. Björnsson bókbindari, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2009 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Erla Kr. Gissurardóttir

Erla Kr. Gissurardóttir fæddist í Reykjavík 7. maí 1927. Hún andaðist í Danmörk 9. ágúst 2009. Foreldrar hennar voru Gissur Baldursson vélstjóri, f. í Reykjavík 14. maí 1901, d. 1. september 1965 og Ísfold Véfreyja Jóhannesdóttir, húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2009 | Minningargreinar | 159 orð | 1 mynd

Garðar Pétur Ingjaldsson

Garðar Pétur Ingjaldsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 10. júní 1982. Hann lést í Reykjavík 23. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Inga María Hansen Ásgeirsdóttir frá Bolungarvík og Ingjaldur Kárasson frá Blönduósi. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2009 | Minningargreinar | 2029 orð | 1 mynd

Guðmundur Svavar Jónsson

Guðmundur Svavar Jónsson fæddist í Reykjavík 11. október 1931. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Laugarvatni 7. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Skálholtskirkju 14. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2009 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Hólmfríður Sigmunds

Hólmfríður Sigmunds fæddist í Görðum í Gerðahreppi 15. febrúar 1932. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. ágúst sl. og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 17. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2009 | Minningargreinar | 181 orð | 1 mynd

Ingeborg G. Skeggjason

Ingeborg Dorothea Günther Skeggjason fæddist í Neugersdorf í Þýskalandi 25. september 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 29. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Kristina og Max Günther. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 675 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingeborg G. Skeggjason

Ingeborg Dorothea Günther Skeggjason fæddist í Neugersdorf í Þýskalandi 25. september 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 29. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Kristina og Max Günther. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2009 | Minningargreinar | 625 orð | 1 mynd

Magnús Guðmundsson

Ég er einn af þeim mörgu, sem skynja hraða eða framvindu tímans á breytilegan máta, eftir aðstæðum sínum á hverjum tíma. Stundum finnst mér tíminn standa í stað, en í annan tíma fljúga fram hjá mér á örskotsstundu. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2009 | Minningargreinar | 727 orð | 1 mynd

Þórarinn I. Ólafsson

Þórarinn Ingibergur Ólafsson fæddist í Grindavík 24. ágúst 1926. Hann lést á dvalarheimilinu Víðihlíð 4. ágúst sl. og fór útför hans fram frá Grindavíkurkirkju 14. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

23. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 85 orð

Blóð-bað í Írak

Að minnsta kosti 95 manns týndu lífi í tveimur miklum bíl-sprengingum í Bagdad í Írak síðast-liðinn miðvikudag. Um 560 særðust og margir alvarlega. Meira
23. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 87 orð

Bók-sala eykst í kreppunni

„Það er upp-lifun bóka-út-gefenda að sala á bókum hafi gengið mjög vel í sumar,“ segir Kristján B. Jónasson, formaður félags bóka-útgefenda. Meira
23. ágúst 2009 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Á fíflabeit. Norður &spade;K52 &heart;D105 ⋄K942 &klubs;KD9 Vestur Austur &spade;G10863 &spade;ÁD7 &heart;82 &heart;73 ⋄D1085 ⋄G6 &klubs;72 &klubs;ÁG10864 Suður &spade;94 &heart;ÁKG964 ⋄Á73 &klubs;53 Suður spilar 4&heart;. Meira
23. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 101 orð | 1 mynd

Dular-fullt skips-hvarf

Flutninga-skipið Arctic Sea sem hvarf hinn 28. júlí síðast-liðinn er komið í „leitirnar“. Anatolí Serdjúkov, varnar-mála-ráð-herra Rússlands, sagði að átta menn hefðu verið hand-teknir sakaðir um að hafa rænt skipinu í Eystra-salti. Meira
23. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 113 orð | 1 mynd

Farinn að geta tjáð sig

Þorkell Skúli Þorsteinsson, ein-hverfi drengurinn sem fjallað er um í heimildar-myndinni Sólskins-drengur, er nú fluttur til Texas ásamt fjölskyldu sinni. Þar sækir hann með-ferð sem gerir honum kleift að eiga sam-skipti við fjölskyldu sína. Meira
23. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 123 orð

Fjölgun skúffufyrirtækja

Á síðustu árum hefur svo-kölluðum skúffu-fyrirtækjum fjölgað gríðarlega, en það eru fyrir-tæki án eigin-legrar starf-semi. Fjöldi óvirkra fyrir-tækja á Íslandi í dag er 14. Meira
23. ágúst 2009 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Forsmekkur af Avatar

Kvikmyndahús víða um heim hafa boðið upp á ókeypis sýningar á fimmtán mínútna bút úr nýju kvikmyndinni hans James Cameron sem nefnist Avatar. Avatar er þrívíddarmynd sem blandar saman tölvutækni og hefðbundnum leik. Meira
23. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 129 orð | 1 mynd

Gjörninga-hátíðin Sequences í haust

Sequences er íslensk gjörninga-hátíð sem verður haldin í Reykjavík í fjórða sinn nú í haust og að þessu sinni verður hún með sérstökum áherslum á hinn lifandi við-burð og sviðs-listir. Meira
23. ágúst 2009 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Berglind Þorsteinsdóttir og Elva Arinbjarnar héldu tombólu fyrir utan Bónus við Ögurhvarf og Smáratorg. Þær söfnuðu 8.356 kr. sem þær afhentu í sjálfboðamiðstöð Rauða krossdeildarinnar í... Meira
23. ágúst 2009 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Mannlíf og ljúffengur matur

LINDA Laufey Bragadóttir innanhússarkitekt fór út að borða á Lækjarbrekku gær, laugardag, ásamt eiginmanninum, Gunnari Gunnarssyni, í tilefni 55 ára afmælisins sem er í dag, sunnudag. Meira
23. ágúst 2009 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra...

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I.Kor. 13, 13. Meira
23. ágúst 2009 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 a6 5. c5 Rbd7 6. Bf4 Rh5 7. e3 Rxf4 8. exf4 b6 9. b4 Dc7 10. Dd2 g6 11. Hc1 Bh6 12. g3 bxc5 13. bxc5 O-O 14. h4 e5 15. dxe5 Rxe5 16. Rxe5 He8 17. Be2 Hxe5 18. h5 gxh5 19. Kf1 He8 20. Hxh5 Bg7 21. Kg2 De7 22. Bd3 h6... Meira
23. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 89 orð | 1 mynd

Stelpurnar okkar til Finnlands

Úrslita-keppni EM í kvenna-knatt-spyrnu hefst í Finnlandi í dag, sunnudag. Íslenska liðið leikur sinn fyrsta leik á morgun, mánudag, gegn Frökkum. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að íslenska liðið sé eins vel búið undir keppnina og kostur er. Meira
23. ágúst 2009 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverjiskrifar

Það kom Víkverja engan veginn á óvart þegar fréttist að bandarískir vísindamenn hefðu komist að því að eldra fólk væri almennt hamingjusamara en þeir sem yngri eru. Þetta hefur Víkverji vitað árum saman. Meira
23. ágúst 2009 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. ágúst 1946 Gunnar Huseby „vann það einstæða afrek að verða Evrópumeistari í kúluvarpi með allmiklum yfirburðum,“ eins og Morgunblaðið orðaði það. Keppt var í Osló og Gunnar kastaði 15,56 metra. Hann var fyrsti Evrópumeistari Íslendinga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.