Úrslita-keppni EM í kvenna-knatt-spyrnu hefst í Finnlandi í dag, sunnudag. Íslenska liðið leikur sinn fyrsta leik á morgun, mánudag, gegn Frökkum. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að íslenska liðið sé eins vel búið undir keppnina og kostur er.
Meira