Greinar þriðjudaginn 1. september 2009

Fréttir

1. september 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

25 ára með doktorspróf

Ýmir Vigfússon , sem varði doktorsritgerð sína í tölvunarfræði við Cornell-háskóla fyrir skemmstu, er aðeins 25 ára. Hann er því kominn í hóp örfárra Íslendinga sem hafa afrekað að hljóta doktorsnafnbót svo ungir að árum. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð

45 millj. söfnuðust

Yfir 45 milljónir króna söfnuðust í tengslum við söfnunarþáttinn „Á allra vörum“ sem sýndur var í beinni útsendingu á Skjá einum, mbl.is og á skjarinn.is sl. föstudagskvöld. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Afhentu yfir 9 þúsund áskoranir

ÁBYRGÐARMENN vefsíðunnar kjosa. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Aukið samstarf og gæðamat eru nauðsynleg í háskólakerfinu

RÝNIHÓPUR á vegum menntamálaráðherra telur mikilvægt að ráðuneytið beiti sér fyrir aðgerðum sem stuðla að auknu samstarfi í háskólakerfinu. Gæðamat og eftirlit verði eflt auk þess sem hefja skuli endurskoðun á fjármögnun háskóla. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Á athugunarlista

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is SKULDABRÉF þriggja sparisjóða voru í gær sett á athugunarlista hjá Kauphöll Íslands. Um er að ræða Byr sparisjóð, Sparisjóð Bolungarvíkur og Sparisjóðinn í Keflavík. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Barátta gegn leynd sem nærist á ótta

Einn af ráðgjöfum Bandaríkjastjórnar um málefni uppljóstrara og eftirlit með bönkum segir að fái almenningur strax upplýsingar um misnotkun á valdi sé oft hægt að koma í veg fyrir áföll. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

„Verðum að velta breytingunum beint út í verðlagið“

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is LÍTRINN af rjómaís hækkar um 16 kr. samkvæmt nýjum lögum um vörugjöld sem taka gildi í dag. Þetta þýðir að algengar fjölskyldupakkningar af ís sem kosta í kringum 500 kr. hækka að meðaltali í verði um 25 kr. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

„Þetta er ný áskorun“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is EIÐUR Smári Guðjohnsen er orðinn liðsmaður hjá franska félaginu Mónakó, fyrstur Íslendinga. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð

Bensín lækkar um 2 kr.

Bensínorkan hefur lækkað verð á bensíni og dísilolíu um 2 krónur lítrann. Segir fyrirtækið að þetta hafi verið gert þar sem heimsmarkaðsverð á olíu hafi lækkað þó nokkuð í gær og einnig hafi gengi krónunnar styrkst. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Boltafiskar bíða eftir rigningu

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is „Við erum að fara í 1.400 fiska og veiðum bara á sex stangir, útkoman er því mjög fín,“ sagði Einar Sigfússon, eigandi Haffjarðarár. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Byrjað að þekja tónlistarhúsið

FYRSTA sperran í þak nýja tónlistar- og ráðstefnuhússins við Austurhöfn var sett niður í gær. Um var að ræða 40 tonna stálbita og voru starfsmenn ÍAV drjúgan hluta úr degi að koma honum fyrir enda þurfti að beita bæði ýtrustu lagni og varkárni. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Doktor í ljósmóðurfræðum

* Helga Gottfreðsdóttir ljósmóðir varði doktorsritgerð sína: „Ákvarðanataka verðandi foreldra um fósturskimun“ frá hjúkrunarfræðideild heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands föstudaginn 21. ágúst sl. Leiðbeinendur í verkefninu voru dr. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Doktor í tölvunarfræði

* Ýmir Vigfússon tölvunarfræðingur varði doktorsritgerð sína „Affinity in Distributed Systems“ um hópatengsl í dreifðum tölvukerfum við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum 21. ágúst síðastliðinn. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Dæmdir fyrir íkveikju á Kleppsvegi

TVEIR karlmenn, ákærðir fyrir að hafa kveikt í húsi á Kleppsvegi 102 hinn 6. júní síðastliðinn, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdir til fangelsisvistar. Annar maðurinn í 3 ár og sex mánuði og hinn í 2 ár. Þriðji sakborningurinn var sýknaður. Meira
1. september 2009 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Eldarnir færast í aukana

SLÖKKVILIÐSMENN í Kaliforníu berjast við skógareldana miklu norðan við Los Angeles um helgina. Tveir slökkviliðsmenn létu lífið á sunnudag þegar eldarnir náðu bíl þeirra sem valt niður fjallshlíð. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð

EM áhugi

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í fótbolta hefur lokið keppni á Evrópumeistaramótinu í Finnlandi. Þrátt fyrir að liðið hafi tapað öllum þremur leikjum sínum á mótinu fylgdust lesendur mbl.is vel með gangi mála hjá „stelpunum okkar“. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Enga trefla í dómsal

Er ekki óhætt að fjarlægja höfuðbúnaðinn? spurði Pétur Guðgeirsson , héraðsdómari í Reykjavík, í dómsal 201 í gær. Þar var kveðinn upp dómur yfir þremur ungum mönnum, sem voru ákærðir fyrir íkveikju og fleiri afbrot. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 697 orð | 2 myndir

Fer fram á tugi milljóna vegna læknamistaka

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fer fyrir tannréttingasérfræðingum

89. ráðstefna evrópskra tannréttingasérfræðinga verður haldin hér á landi í júní árið 2013. Ráðstefnan verður haldin í Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu í Reykjavík sem til stendur að vígja í lok árs 2011. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Forskot FH aðeins fimm stig

SPENNAN á Íslandsmótinu í fótbolta hefur aukist jafnt og þétt að undanförnu. Forskot FH á toppnum minnkar jafnt og þétt en 19. umferð lauk í gær. Meira
1. september 2009 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Geðveikin var „listræn uppákoma“

ANNA Odell, listaskólanemi í Stokkhólmi, var í gær dæmd til að greiða nokkra sekt fyrir að gera sér upp geðveiki með tilheyrandi kostnaði fyrir samfélagið. Var það hluti af „listrænni uppákomu“ og hefur vakið hneykslan og reiði í Svíþjóð. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Geta óskað eftir síbrotagæslu

„ÞESSIR menn bíða dóms og eru því lausir,“ segir Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn um mál manna sem réðust á ungan mann í Breiðholti á laugardagskvöld. Meira
1. september 2009 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Grafa upp garð næst við hús Garridos

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LÖGREGLAN hóf í gær að grafa upp garð við húsið næst heimili mannræningjans Phillips Garridos í Antioch í Kaliforníu og voru sporhundar látnir leita að líkamsleifum. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Guðjón Arnar endurskoðar veiðilöggjöfina

JÓN Bjarnason sjávarútvegsráðherra hefur ráðið Guðjón Arnar Kristjánsson, fv. alþingismann, til sérstakra verkefna í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Meira
1. september 2009 | Erlendar fréttir | 142 orð

Hamas mótmælir námsefni

HAMAS-hreyfingin á Gaza hefur brugðist ókvæða við óstaðfestum fréttum um, að Unrwa, Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna fyrir Palestínumenn, sem aðstoðar þá í menntamálum og á fleiri sviðum, ætli að nefna helförina gegn gyðingum í námsbókum næsta... Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Hvernig segir maður kúlulán á jiddísku?

„ÞETTA er mjög áhugavert og ég sé ekkert annað en jákvætt við þetta en ég er voðalega hræddur um að við fáum engan gullaldartexta. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 142 orð

Hæstiréttur staðfestir nálgunarbann

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að karlmaður sæti þriggja mánaða nálgunarbanni og á þeim tíma fái hann ekki að nálgast barnsmóður sína og þrjú börn þeirra. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Höskuldur óskar skýringar á ríkisfjármálanefnd

„MIKILVÆGT er að tilurð þessarar nefndar verði útskýrð,“ segir Höskuldur Þórhallsson, fulltrúi Framsóknar í fjárlaganefnd Alþingis. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Kani með beikoni og eggi

Þegar þetta er lesið er ný útvarpsstöð umboðsmanns Íslands, Einars Bárðarsonar , væntanlega komin á fullt stím. Kaninn, sem sendir út frá Offiseraklúbbnum á Keflavíkurflugvelli á tíðninni 91,9, fór í loftið kl. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Kröfur Glitnis í þrotabú Fons að mestu almennar

SKILANEFND Glitnis er langstærsti kröfuhafinn í þrotabú Fons ehf. Kröfur í búið nema 34,5 milljörðum og eru kröfur Glitnis þar af 23,7 milljarðar. Aðeins 570 milljónir af kröfum Glitnis eru veðkröfur og eru kröfurnar því að langmestu almennar kröfur. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð

Laun hafa verið skert hjá 35%

RÍFLEGA þriðjungur, eða 35% þeirra sem eru í launaðri vinnu, hafa lent í því að laun eða starfshlutfall hefur verið skert frá hruni bankanna í október. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir ASÍ í júní. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Legutími styttist og sjúkrahúslegum fækkar með hverju árinu

MEÐALLEGUTÍMI hefur heldur styst á sjúkrahúsum undanfarin ár, hann var 5,7 dagar árið 2001 samanborið við 5,4 daga árið 2007. Þessi þróun er svipuð og annars staðar í heiminum, þ.e. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Ljós Rúnars Júlíussonar logar enn

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Pabbi var byrjaður á því að leggja drög að safni og móttöku í viðbyggingunni. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð

Loka gatnamótum við Borgartún

UNNIÐ er að endurgerð gatnamóta Kringlumýrarbrautar og Borgartúns til að greiða fyrir umferð og auka öryggi. Akreinum verður fjölgað og sérstök vinstribeygjuakrein verður fyrir strætó af Kringlumýrarbraut inn í Borgartún. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Lyngbobbum fjölgar á höfuðborgarsvæðinu

ÞESSI myndarlegi lyngbobbi varð á vegi ljósmyndara Morgunblaðsins í Fossvoginum á dögunum. Meira
1. september 2009 | Erlendar fréttir | 228 orð

Merkel sýni tilfinningar

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „LJÓST er að engin ástæða er til að breyta neinu í áætlun okkar. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Neitar ásökunum um fjárdrátt

ÓLAFUR F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri fyrir Frjálslynda flokkinn og núverandi borgarfulltrúi óháðra, neitar ásökunum um að hann hafi lagt fjárstyrk ætlaðan Frjálslynda flokknum inn á reikning í eigin nafni. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Nýr varaformaður sambandsins

ÞORLEIFUR Gunnlaugsson, borgarfulltrúi í Reykjavík, hefur verið kjörinn varaformaður Sambands íslenskra sveitarfélaga í stað Svandísar Svavarsdóttur. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Rannsaka eldsupptök á Grundarfirði

TJÓN vegna brunans í gamla fiskmarkaðnum á Grundarfirði er talið nema tugum milljóna króna. Eldur blossaði upp í þremur samliggjandi byggingum á föstudagskvöld og eru húsin talin ónýt. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Ráðherra segir að matvælaöryggi sé mjög í deiglunni

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is „HLUTVERK þessa vinnuhóps er fyrst og fremst að fara yfir löggjöfina eins og hún er hjá okkur og bera hana saman við tilsvarandi löggjöf hjá nágrannalöndum okkar, t.d. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 692 orð | 3 myndir

Skattur á sætindin en sumt hækkar þó ekki

Veigamiklar breytingar á vörugjöldum taka gildi í dag. Sykurskattur með undantekningum. Mjólkurvörurnar sleppa. Hærra ísverð beint út í verðlagið, segir framkvæmdastjóri Kjöríss. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd

Skipulögð brotastarfsemi bönnuð

Bann við þátttöku í skipulagðri brotastarfsemi hluti af frumvarpi um breytingar á almennum hegningarlögum sem lagt verður fram í fjórða sinn á haustþingi. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Skotveiðitímabil á fuglum er hafið

UNDANÞÁGUR frá friðun margra fuglategunda taka gildi í dag. Þannig er nú leyfilegt að veiða skarf, bæði toppskarf og dílaskarf. Einnig margar andategundir, þ.e. stokkönd, urtönd, rauðhöfðaönd, duggönd, skúfönd, hávellu og toppönd. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Skylt að merkja matjurtir

Í DAG tekur gildi reglugerð sem kveður á um að ferskar matjurtir í verslunum skuli merktar á umbúðum með upplýsingum um upprunaland. Sama á að gilda um vörutegundir úr ferskum matjurtum, þar sem þeim er blandað saman og/eða þær skornar niður. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Spáir mildu hausti en votviðri syðra

SPÁ um veðurfar þriggja næstu mánaða, september til og með nóvember, gerir ráð fyrir því að fremur milt verði á landinu að jafnaði þennan tíma. Heldur rigningasamt um sunnanvert landið en úrkoma ekki fjarri meðallagi norðantil. Meira
1. september 2009 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Spá uppskerubresti og hungri um 2100

HÆTTA er á, að matarskortur og hungur verði hlutskipti helmings jarðarbúa um næstu aldamót að mati bandarískra vísindamanna. Ástæðan er hlýnun andrúmsloftsins en hún mun draga verulega úr uppskeru í hitabeltinu og á heittempruðum svæðum jarðar. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Stálheppinn múrari vann viðvik fyrir Íslendinga í Bagnone á Ítalíu

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is ÍTALSKI múrarinn Ugo Verni, sem talið er að hafi nýverið fengið tæplega 28 milljarða króna í ítalska ríkislottóinu, fer huldu höfði og hafði ekki gefið sig fram þegar síðast fréttist. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Stórhagnaður CCP

ÍSLENSKI tölvuleikjaframleiðandinn CCP skilaði miklum hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. Hagnaðurinn nam rúmum 6,4 milljónum Bandaríkjadala en hagnaður fyrir sama tímabil í fyrra var rétt rúmar tvær milljónir. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 809 orð | 6 myndir

Togast á um HS orku

Kröfuhafar eigenda GGE fara nú með meirihluta í HS orku. Enn er togast á um eignarhald á HS orku. Fjármála- og iðnaðarráðuneyti vilja reyna að tryggja meirihlutaeign opinberra aðila. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð

Undirbúa byggingu einkasjúkrahúss

STEFNT er að því að hefja byggingu á einkaspítala og heilsuhóteli á Íslandi þar sem gerðar verða hnjáliða- og mjaðmaskiptaaðgerðir og sjúklingarnir verða eingöngu erlendir. Þetta kom fram í Kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöldi. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Verktaki ætlaði að rífa þak af nýbyggðu húsi

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HÚSBYGGJANDI, sem ekki vill láta nafns síns getið, þurfti að kalla til lögreglu svo undirverktaki rifi ekki fullgert þak af einbýlishúsi sem húsbyggjandinn er að byggja á höfuðborgarsvæðinu. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð

Viðarvagnar keyptir fyrir grisjunarátak

SKÓGRÆKT ríkisins fékk fyrir helgi afhenta þrjá viðarvagna sem nýta á til útkeyrslu á timbri í hinu mikla grisjunarátaki sem nú stendur yfir. Geta vagnarnir borið allt að 11 tonnum af timbri og veitir ekki af því á næstu mánuðum er áætlað að aka út um... Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Vilja hlut GGE í HS til hins opinbera

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is STJÓRNVÖLD, með fjármála- og iðnaðarráðuneyti í fararbroddi, vilja reyna með öllum ráðum að tryggja að meirihluti í HS orku verði í eigu hins opinbera og lífeyrissjóðanna. Meira
1. september 2009 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Vill senda bankastjórum reikning vegna kreppunnar

PEER Steinbrück, fjármálaráðherra Þýskalands, vill, að bankastjórum og bankastjórnendum verði sendur reikningurinn vegna fjármálakreppunnar. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Yfir 5.500 búkolluferðir

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is „BÚKOLLURNAR eru búnar að fara margar ferðir með efni um svæðið,“ segir Sigurður Óskarsson, framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins KNH um vinnu við ofanflóðavarnir ofan Bíldudals. Meira
1. september 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ætlaði að hirða þakið af nýju húsi

EINSTAKLINGUR sem fékk verktaka til að reisa fyrir sig einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu þurfti að kalla til lögreglu til að afstýra því að undirverktaki rifi nýtt þak af húsinu. Húseigandinn rifti samningnum við verktakann því honum gekk hægt að byggja. Meira

Ritstjórnargreinar

1. september 2009 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Arftaki Steingríms hóar í Guðjón

Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra hefur hrint í framkvæmd loforði forvera síns á ráðherrastól og eigin flokksformanns, Steingríms J. Sigfússonar og ráðið Guðjón A. Kristjánsson fv. alþingismann til sérstakra verkefna í sjávarútvegsráðuneytinu. Meira
1. september 2009 | Leiðarar | 154 orð

Lögbrot og myrkraverk

Það gerist ekki af sjálfu sér að brot gegn lögum séu siðferðilega réttlætanleg, þó að brotamenn telji sig hafa málstað að verja og gangist upp í hlutverkinu. Meira
1. september 2009 | Leiðarar | 399 orð

Peningar og pólitík

Alþingi samþykkti á síðasta degi nýafstaðins maraþonþings breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra. Meira

Menning

1. september 2009 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

79 ár frá fyrstu talkvikmyndunum

KJÖRGRIPIR septembermánaðar hjá Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni eru „bíóprógrömm“ fyrstu talkvikmyndanna sem sýndar voru í kvikmyndahúsum á Íslandi. Hinn 1. Meira
1. september 2009 | Leiklist | 530 orð | 1 mynd

Afrakstur gjöfuls leikárs

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is LEIKLISTARHÁTÍÐIN Lókal hefst á fimmtudag og í ár verður lögð áhersla á að sýna metnaðarfullar íslenskar leiksýningar frá liðnum vetri, auk þess sem ný verk verða frumsýnd. Meira
1. september 2009 | Kvikmyndir | 233 orð | 2 myndir

Bastarðar Tarantino fara beint á toppinn

ÞAÐ mátti svosem búast við því að ný mynd frá Quentin Tarantino ætti eftir að gera það gott í íslenskum kvikmyndahúsum. Meira
1. september 2009 | Tónlist | 336 orð | 1 mynd

Biggi í Maus samdi ástaróð við lag Skímó

Eftir Dag Gunnarsson dagur@mbl.is Heyrst hefur að Birgir Örn Steinarsson betur þekktur sem Biggi í Maus hafi samið texta fyrir Selfosspopparana í Skítamóral. Meira
1. september 2009 | Bókmenntir | 165 orð | 1 mynd

Deilt um efnistök

KANADÍSKI rithöfundurinn, blaðamaðurinn og aðgerðasinninn Naomi Klein er ósátt við heimildarmynd sem hinn heimskunni leikstjóri Michael Winterbottom vann upp úr metsölubók hennar The Shock Doctrine. Meira
1. september 2009 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Disney kaupir Marvel

AFÞREYINGARRISINN Walt Disney hefur nú keypt annan ámóta, nefnilega Marvel Entertainment, sem státar af her ofurhetja. Kaupin þýða að Disney tekur yfir meira en 5. Meira
1. september 2009 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd

Fágað og framúrstefnulegt

Arve Henriksen, trompet, söngur og elektróník, Jan Bang, elektróník og Anna Maria Friman, söngur. Nasa við Austurvöll, 29. ágúst. Meira
1. september 2009 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Gus Gus frumsýnir nýtt myndband á myspace

*Ný breiðskífa frá Gus Gus, 24/7 , kemur út í septembermánuði en fyrsta lagið til að kynda undir henni er „Add This Song“ sem hefur hljómað nokkuð á öldum ljósvakans að undanförnu, en það kom út í júní. Meira
1. september 2009 | Kvikmyndir | 407 orð | 1 mynd

Heimildarmyndum gert hátt undir höfði

SÉRSTAKUR flokkur á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem stendur frá 17.–27. september, er tileinkaður heimildarmyndum. Í Docs In Focus má finna fjölbreyttar myndir og margverðlaunaðar. Meira
1. september 2009 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Herkænska köngulóarinnar

SÝNINGAR Kvikmyndasafns Íslands hefjast á ný eftir sumarfrí í kvöld kl. 20. Þá verður sýnd myndin Strategia delragno (Herkænska köngulóarinnar) í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Myndin er tilbrigði við smásögu argentínska rithöfundarins Jorge Luis Borges. Meira
1. september 2009 | Fólk í fréttum | 613 orð | 2 myndir

Hún Vera okkar rokkar á ný

Við munum hittast á ný“ söng Vera Lynn á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og það stóð heima. Meira
1. september 2009 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Hvenær kemur Doktor Who?

Sjónvarpsdagskráin á sumrin ber keim af því að þjóðin horfir minna á sjónvarpið yfir sumarið en yfir veturinn. Fátt grípur athyglina. Meira
1. september 2009 | Fólk í fréttum | 399 orð | 3 myndir

Listilega sungin ljúflingslög

Vegur söngkonunnar Sigríðar Thorlacius hefur farið sívaxandi undanfarna mánuði og munar þar mestu um vinsældir hljómsveitar hennar, Hjaltalín, en einnig vakti frammistaða hennar á Gilligill , hinni stórskemmtilegu plötu Memfismafíunnar, verðskuldaða... Meira
1. september 2009 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Líf ísdrottningar skoðað í iPhone

FYRIRSÆTAN Ásdís Rán Gunnarsdóttir hefur gefið út sitt eigið forrit fyrir iPhone-farsíma og ber það heitið The IceQueen Official App' . Ásdís Rán segir frá því á bloggsíðu sinni, asdisran.blog.is, að í maí sl. Meira
1. september 2009 | Tónlist | 408 orð | 1 mynd

Meyr Baggalútur

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
1. september 2009 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Miðasala á Réttir hefst í dag

MIÐASALA hefst í dag kl. 12 á tónleikaseríuna Réttir sem fer fram í Reykjavík dagana 23.-26. september í samvinnu við Reykjavik International Film Festival (RIFF) og ýmsa þátttakendur í hinni alþjóðlegu You Are in Control-ráðstefnu. Meira
1. september 2009 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Mynd vikunnar

MYND vikunnar í ljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon tók Íris Sveinsdóttir og hefur hún gefið henni titilinn Systkinasvefn. Ljósmyndasamkeppninni lýkur á mbl.is í dag. Veglegir vinningar eru í boði og nánari upplýsingar er að finna á mbl.is. Meira
1. september 2009 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Orgeltónleikar í Selfosskirkju

FRIÐRIK Vignir Stefánsson organisti Seltjarnarneskirkju heldur tónleika í Selfosskirkju í kvöld kl. 20.30 og hefur þar með röð tónleika í kirkjunni í september. Friðrik hefur á síðustu árum haldið fjölda orgeltónleika bæði hérlendis og erlendis. Meira
1. september 2009 | Myndlist | 121 orð | 1 mynd

Óvæntur glaðningur í málverki

HANN var heldur betur heppinn maðurinn sem keypti gamalt málverk á fornmarkaði í Lancaster-sýslu í Fíladelfíu á fjóra dollara. Meira
1. september 2009 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Stína fékk heila plötu

FÉLAGARNIR í hljómsveitinni Baggalúti fengu þá prýðilegu hugmynd í fyrra að gefa út plötu með lögum við ellefu kvæði vestur-íslensku skáldanna Káins og Stephans G. Stephanssonar, eftir að hafa skoðað sig um á Íslendingaslóðum í Kanada. Meira
1. september 2009 | Tónlist | 242 orð | 1 mynd

Söngur, dans og leiklist

SÖNGSKÓLINN í Reykjavík mun í vetur starfrækja í fyrsta sinn sérstaka söngleikjadeild í skólanum og fara inntökupróf í hana fram á morgun kl. 14. Meira
1. september 2009 | Tónlist | 251 orð | 2 myndir

Tónlist án landamæra

Narodna Muzika lék á Jazzhátíð Reykjavíkur fimmtudaginn 27. ágúst á Rósenberg. Haukur Gröndal klarinett, Borislav Zgurovski harmonikka, Erik Qvik slagverk, Matthías M.D. Meira
1. september 2009 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Vídeóleiguíkveikja aðgerð aðgerðasinna?

* Bloggarar hafa verið duglegir að tjá sig um brunann í Laugarásvídeói, m.a. sá sem kallar sig Skagstrending. Hann spyr: „Eru aðgerðir „aðgerðasinna“... Meira

Umræðan

1. september 2009 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Að stýra atburðarás

Mótsagnakennd skilaboð frá atvinnulífinu skella á fólki á hverjum degi. Fjölmiðlar gera sitt besta til að miðla upplýsingum sem þeir hafa og hið sama má segja um netheiminn, sem býr yfir hafsjó af upplýsingum. Meira
1. september 2009 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Hvaða hagsmunir ráða ferð í Hvolsskóla?

Eftir Ragnheiði Jónasdóttur: "Framganga þeirra og ákvarðanataka í málinu er svo furðuleg að margar spurningar hljóta að vakna" Meira
1. september 2009 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Mér er nóg boðið – opið bréf til stjórnvalda

Eftir Sólveigu Sigríði Jónasdóttur: "Þessar upphæðir sem bankinn krefur mig um núna greiði ég ekki, einfaldlega vegna þess að ég sá aldrei þessa peninga." Meira
1. september 2009 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Ráð til að meta og skilja efni af netinu

Eftir Önnu Kristínu Lobers: "Þá er mikilvægt að rýna í hvaða upplýsingar er að finna á vefnum og hvort þær passa við upplýsingar sem þú hafðir fyrir." Meira
1. september 2009 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Sannleikur um samkeppni

Eftir Hannes Sigurgeirsson: "...það er ekki mjög aðlaðandi að kaupa hráefni af samkeppnisaðila sínum og þurfa svo að keppa við hann í verði á steypumarkaði." Meira
1. september 2009 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Tillaga að breytingum á aðalskipulagi sveitarfélagsins Ölfuss 2002-2014

Eftir Ólafur Áki Ragnarsson: "Í greininni eru fullyrðingar sem koma verulega á óvart og nauðsynlegt er að leiðrétta." Meira
1. september 2009 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Valdefling

Eftir Elínu Ebbu Ásmundsdóttur: "Batarannsóknir hafa sýnt fram á að bati á sér ekki stað vegna þess að geðræn einkenni hverfi, heldur vegna félagslegra þátta." Meira
1. september 2009 | Velvakandi | 379 orð | 1 mynd

Velvakandi

Slæm þjónusta ÉG ætlaði að skila rúmteppi sem ég hafði keypt fyrir nokkru í Rúmfatalagernum í Skeifunni. Ætlaði ég að fá inneignarnótu sem ég gæti notað við tækifæri. Rúmteppið var ósnert í pakkningunni og hafði ég kvittanir meðferðis. Meira

Minningargreinar

1. september 2009 | Minningargreinar | 1200 orð | 1 mynd

Einar Strand

Einar Strand fæddist í Reykjavík 24. apríl 1935. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 23. ágúst sl. Foreldrar hans voru Nils Strand, f. í Noregi 1889, d. 1945 og Þórdís E. Strand, f. 1898, d. 1987. Tvíburasystir Einars var María Strand, d. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2009 | Minningargreinar | 1304 orð | 1 mynd

Sigurvaldi Björnsson

Sigurvaldi Björnsson fæddist á Hrappsstöðum í Víðidal 21. febrúar 1927. Hann lést á nýrnadeild, 13 E, á Landspítala við Hringbraut 16. ágúst síðastliðinn eftir 10 daga legu þar. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1107 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurvaldi Björnsson

Sigurvaldi Björnsson fæddist á Hrappsstöðum í Víðidal 21 febrúar 1927. Hann lést á nýrnadeild 13 E, á Landsspítala við Hringbraut 16. ágúst síðastliðinn eftir 10 daga legu þar. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2009 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

Svandís Rafnsdóttir

Svandís Rafnsdóttir fæddist í Neskaupstað 14. apríl 1949. Hún lést á heimili sínu 20. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Rafn Einarsson skipstjóri, f. 6. ágúst 1919, d. 11. júní 1977, og Anna Margrét Kristinsdóttir, f. 7. mars 1927, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1091 orð | 1 mynd | ókeypis

Svandís Rafnsdóttir

Svandís Rafnsdóttir fæddist á Neskaupstað 14. apríl 1949. Hún lést á heimili sínu 20. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2074 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorsteinn Broddason

Þorsteinn Broddason fæddist í Reykjavík, 16.júlí 1948. Hann varð bráðkvaddur við Svarthöfða í Borgarfirði 24.ágúst sl. Foreldrar hans voru Guðrún Þorbjarnardóttir,f. á Bíldudal 10.1.1915 d. 5.6.1959, og Broddi Jóhannesson, f. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2009 | Minningargreinar | 1554 orð | 1 mynd

Þorsteinn Broddason

Þorsteinn Broddason fæddist í Reykjavík, 16. júlí 1948. Hann varð bráðkvaddur við Svarthöfða í Borgarfirði 24. ágúst sl. Foreldrar hans voru Guðrún Þorbjarnardóttir, f. á Bíldudal 10.1. 1915, d. 5.6. 1959, og Broddi Jóhannesson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. september 2009 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

„Við erum hér ennþá“

REKSTUR deCODE Genetics hefur verið einfaldaður og að sögn Kára Stefánssonar, forstjóra félagsins, mun fyrirtækið einbeita sér að greiningartækni í framtíðinni og draga sig úr lyfjaþróun. Meira
1. september 2009 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

ÍLS gæti tapað 3,5 milljörðum króna

Íbúðalánasjóður (ÍLS) gæti tapað 3,5 milljörðum króna á falli SPRON og Straums Burðaráss . Sjóðurinn á innlán hjá þessum bönkum, en samkvæmt tilkynningu frá ÍLS er ágreiningur um skilgreiningu innlána hjá þeim. Meira
1. september 2009 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Landsbankinn stærstur í Teymi eftir aðalfund

AÐALFUNDUR Teymis eftir endurreisn og nauðasamninga verður haldinn á morgun. Teymi á og rekur m.a. Vodafone á Íslandi, Kögun, Skýrr og EJS. Meira
1. september 2009 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Lítilsháttar styrking

GENGISVÍSITALA krónunnar lækkaði lítillega í gær, eða einungis um 0,06% , og er vísitalan nú 231 stig . Styrktist krónan því sem þessu nemur, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Íslandsbanka. Í lok síðustu viku styrktist krónan um rúm 3% . Meira
1. september 2009 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 2 myndir

Nær engin veð fyrir kröfum Glitnis

Glitnir á tæp 70% krafna í þrotabú Fons. Lítil veð eru fyrir kröfunum og alls óvíst hve mikið af þeim fæst greitt. Meira
1. september 2009 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Verðlækkun á evrusvæði

VERÐ á neysluvörum á evrusvæðinu hélt áfram að lækka í ágústmánuði, þriðja mánuðinn í röð. Lækkunin var þó minni en í júlímánuði. Segir í tilkynningu frá hagstofu svæðisins, Eurostat, að þetta sé vísbending um að samdrátturinn á svæðinu sé á undanhaldi. Meira
1. september 2009 | Viðskiptafréttir | 260 orð | 1 mynd

Vöruskiptin áfram jákvæð

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is MEIRI afgangur varð á vöruskiptum við útlönd í júlí en bráðabirgðatölur Hagstofu Íslands frá því í byrjun ágústmánaðar gerðu ráð fyrir. Meira

Daglegt líf

1. september 2009 | Daglegt líf | 173 orð

Af byltu og forseta

Bjargey Arnórsdóttir sendi þættinum línu með spurningunni: „Er skáldið að drukkna í leiðindum á alþingi?“ Og auðvitað fylgdi vísa: Í Sigmund minn Erni illa nú leggst Alþingis leiðinda þrasið. Meira
1. september 2009 | Daglegt líf | 524 orð | 2 myndir

Flúðir

Fjöldi ferðamanna hefur aldrei verið meiri hér á Flúðum en á þessu sumri og hið sama gildir um uppsveitir Árnessýslu að sögn Árborgar Arnþórsdóttur ferðamálafulltrúa. Kemur þar mest til nálægðin við þéttbýlið við sunnanverðan Faxaflóa. Meira
1. september 2009 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Heilabrot fyrir krakka

HEILAKROT er þrautabók fyrir klára og káta krakka sem var að koma út. Meira
1. september 2009 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

Læknar gefa út bók um lungnakrabbamein

Í dag kemur út ný bók um lungnakrabbamein. Bókin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og er skrifuð af 9 læknum á Landspítala sem ásamt fleiri læknum mynda samstarfshóp um lungnakrabbamein. Meira
1. september 2009 | Daglegt líf | 1285 orð | 4 myndir

Orðinn sannur Íslendingur

Hann var á tónleikaferðalögum tíu mánuði á hverju ári í 13 ár. Það var á árum glitrokksins þegar hann var meðlimur í hljómsveitinni The Glitter Band. Nú býr hann á Íslandi og unir hag sínum vel. Meira

Fastir þættir

1. september 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

70 ára

Ragnheiður Dóróthea Árnadóttir, Geirlandi v/Suðurlandsveg íKópavogi, er sjötug í dag, 1. september. Hún fagnar þessum tímamótum með eiginmanni sínum, Braga Sigurjónssyni, börnum þeirra, tengdabörnum og... Meira
1. september 2009 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lárus lánlausi. Norður &spade;Á104 &heart;ÁG9 ⋄852 &klubs;ÁDG9 Vestur Austur &spade;D752 &spade;G863 &heart;75 &heart;62 ⋄ÁG93 ⋄D107 &klubs;862 &klubs;K753 Suður &spade;K9 &heart;KD10843 ⋄K64 &klubs;104 Suður spilar 4&heart;. Meira
1. september 2009 | Fastir þættir | 99 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 7.ágúst. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Bragi Björnsson - Albert Þorsteinsson 265 Jens Karlsson - Auðunn Guðmss. Meira
1. september 2009 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
1. september 2009 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 b6 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 Bb7 7. g3 O-O 8. Bg2 Be4 9. O-O d6 10. b4 Rbd7 11. Bb2 De7 12. Hfd1 Had8 13. Dc3 c5 14. dxc5 bxc5 15. b5 Rb6 16. a4 d5 17. Re5 d4 18. Db3 Bxg2 19. Kxg2 Db7+ 20. Rc6 Hc8 21. Meira
1. september 2009 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Við folalda- eða trippaheilsu

Sjötíu og fimm ára afmælisdeginum sínum ætlar Ketill Larsen, lífskúnstner og leikari, m.a. að eyða í eldhúsinu við gerð Royal kakóbúðings með barnabarni sínu, Axel sem er fimm ára. Meira
1. september 2009 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverjiskrifar

Fáa drykki hefur Víkverji innbyrt í meiri mæli gegnum árin en Sítrónusvala. Þessi hávandaði drykkur er eiginlega partur af lífsstíl hans. Það er því verulegt áhyggjuefni að Sítrónusvali virðist með öllu horfinn úr hillum verslana á höfuðborgarsvæðinu. Meira
1. september 2009 | Í dag | 126 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

1. september 1930 Kvikmyndahúsin í Reykjavík hófu sýningar talmynda. Gamla bíó sýndi Hollywood-revíuna og Nýja bíó Sonny Boy (The Singing Fool). Í Morgunblaðinu var sagt að mikil eftirvænting hafi ríkt en „fæstir hafi skilið hvað sagt var“. Meira

Íþróttir

1. september 2009 | Íþróttir | 598 orð | 4 myndir

„Skemmtilegra að vinna“

Eftir Stefán Stefánsson ste@mbl.is Viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks í Garðabæ í gærkvöldi var æði kaflaskipt því fyrri hálfleikinn áttu Blikar og uppskáru þrjú mörk en það seinni áttu Stjörnumenn, uppskáru þó bara eitt mark. Meira
1. september 2009 | Íþróttir | 765 orð | 1 mynd

„Vil bara fá að spila fótbolta“

EIÐUR Smári Guðjohnsen er orðinn liðsmaður hjá franska félaginu Mónakó, fyrstur Íslendinga. Meira
1. september 2009 | Íþróttir | 66 orð

England og Noregur áfram

ENGLAND og Noregur leika í átta liða úrslitum Evrópukeppni kvenna í Finnlandi en Danir sitja eftir með sárt ennið. Svíar tryggðu sér efsta sætið í C-riðli eftir 1:1 jafntefli gegn Englendingum. Meira
1. september 2009 | Íþróttir | 583 orð | 2 myndir

Finnland á að vera fyrsta skrefið

ÞEGAR Sigurður Ragnar Eyjólfsson og stúlkurnar hans settu sér það markmið að koma Íslandi í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi var ljóst að það var fyllilega raunhæft. Meira
1. september 2009 | Íþróttir | 414 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birkir Már Sævarsson skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Brann á leiktíðinni í fyrradag er hann skoraði eina mark leiksins í sigri Brann á Start . Birkir Már, sem lék í stöðu vinstri kantmanns, skoraði sigurmarkið með skalla á 72. mínútu leiksins. Meira
1. september 2009 | Íþróttir | 477 orð | 2 myndir

Haukar stóðust prófið

HAUKAR eru einu skrefi frá sæti í efstu deild karla í fótbolta eftir 2:0 sigur á útivelli gegn HK í Kópavogi í gær. Garðar Ingvar Geirsson skoraði bæði mörk Hauka seint í síðari hálfleik en leikmenn HK geta sjálfum sér um kennt. Meira
1. september 2009 | Íþróttir | 307 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 19. umferð: Grindavík...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 19. Meira
1. september 2009 | Íþróttir | 107 orð

Pavel áfram á Spáni

LANDSLIÐSMAÐURINN Pavel Ermolinskij samdi við spænska liðið Caceres í dag og mun leika með því í vetur í LEB-gulldeildinni sem er næstefsta deild á Spáni. Karfan.is greinir frá. Meira
1. september 2009 | Íþróttir | 69 orð

Prince farinn frá KR

„VIÐ vorum að ganga frá því að losa Prince Rejcomar undan samningi,“ sagði Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KR í gærkvöldi. Meira
1. september 2009 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Signý og Kristján Þór meistarar

SIGNÝ Arnórsdóttir úr Keili og Kristján Þór Einarsson úr GKj eru Íslandsmeistarar í holukeppni í golfi, en mótinu lauk á Kiðjabergsvelli í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem þau verða Íslandsmeistarar í holukeppni. Meira
1. september 2009 | Íþróttir | 727 orð | 4 myndir

Þriðja sætið nærri tryggt

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is FIMM mörk og 3:2 sigur útiliðsins eru nákvæmlega sömu úrslit og þegar Grindavík og Fylkir mættust í Árbænum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í júní. Meira
1. september 2009 | Íþróttir | 568 orð | 2 myndir

Þróttarar hanga uppi á tölfræði

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is AÐEINS kraftaverk getur komið í veg fyrir að Þróttur falli úr Pepsí-deildinni í knattspyrnu karla eftir markalaust jafntefli gegn Íslandsmeisturum FH á Valbjarnarvelli í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.