Bankarnir telja mikla þörf á umfangsmiklum aðgerðum fyrir fyrirtæki og heimili. Þegar er byrjað að afskrifa skuldir hjá fyrirtækjum en aðgerðir fyrir heimili eru í undirbúningi.
Meira
„ÞAÐ er kraftaverk að sjá þetta gerast og veitir manni mikinn innblástur,“ sagði Vladimir Ashkenazy, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, í gær þegar hann skoðaði sig um í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu, sem er óðum að taka á sig...
Meira
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Í SUMUM löndum haldast völdin í sömu fjölskyldunni mann fram af manni og Afríkuríkið Gabon er enn eitt dæmið um það eftir að Ali Bongo var lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga sem fram fóru um helgina.
Meira
ALLS bárust á þessu ári 2.700 hugmyndir í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda, NKG, en markmiðið með henni er að auka fólki skilning á eigin sköpunarmætti og þroska hann með vinnu. Nýsköpunarkeppnin er fyrir alla aldurshópa grunnskólans um allt land.
Meira
Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is „VIÐ erum þeirrar skoðunar að þeir sem stýrðu fjármunum sjóðsins hafi farið út fyrir sitt umboð með því að fjárfesta í peningamarkaðssjóðum,“ segir Jóhann H.
Meira
Árni Helgason var kjörinn formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins. Árni hlaut 58,5% atkvæða, en 930 atkvæði voru greidd á aðalfundinum. Í stjórnmálaályktun, sem samþykkt var á fundinum, er m.a.
Meira
Óvenjuleg messa verður sungin í Grafarvogskirkju á sunnudaginn. Eins og flestir vita eru landsmenn þessa dagana að taka upp kartöflur og á sunnudag verður haldin sérstök kartöflumessa í kirkjunni og þakkað fyrir gjafir Guðs.
Meira
Eftir Silju Björk Huldudóttir silja@mbl.is „ÞETTA er algjör samgöngubylting,“ segir Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbyggðar, um Mjóafjarðarbrú sem vígð var formlega í gær.
Meira
„ÞAÐ er gaman að fá loksins að gera mynd þar sem maður er með alvöru fólk í hverri stöðu, og peninga í það,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Júlíus Kemp um kvikmyndina Reykjavík Whale Watching Massacre sem frumsýnd verður í íslenskum...
Meira
UNDIRRITAÐ hefur verið þríhliða samkomulag milli Reykjavíkurborgar, Háskólans í Reykjavík og Hjallastefnunnar ehf. þess efnis að Hjallastefnan byggi og reki tímabundið leik- og grunnskóla á svæði HR í Vatnsmýrinni.
Meira
„FLEST verk sem við fáum í sölu koma inn vegna þess að það er verið að skipta búum og eldra fólk er að minnka við sig, en við finnum auðvitað fyrir því líka að fólk selur núna til að losa um aura,“ segir Jóhann Ágúst Hansen, framkvæmdastjóri...
Meira
Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is GETUR fólksfækkun hjálpað Íslandi út úr kreppunni? Þóroddur Bjarnason, prófessor við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, telur a.m.k.
Meira
RANNSÓKNARÞJÓNUSTAN Sýni opnaði í vikunni matvælaskóla. Matvælafræðingar og ráðgjafar hjá Sýni munu halda námskeið sem fjalla um matvæli og meðhöndlun þeirra frá öllum hliðum, allt frá frumframleiðslu til neytanda.
Meira
Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Grunn- og leikskólabörn í Reykjanesbæ settu ljósahátíð í 10. sinn í gærmorgun þegar þau slepptu 2000 blöðrum í öllum litum til himins, sem tákn um þau 55 þjóðarbrot sem búa í bænum.
Meira
ÍRANSKA þingið samþykkti í gær Marzieh Vahid Dastjerdi sem heilbrigðisráðherra og er hún fyrsti kvenráðherrann í 30 ára sögu íslamska lýðveldisins. Dastjerdi var meðal 18 ráðherra sem tóku sæti í ríkisstjórn Mahmouds Ahmadinejads forseta.
Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið karlmann sem er grunaður um að hafa kveikt í Laugarásvídeói aðfaranótt sunnudags. Maðurinn var yfirheyrður í gærmorgun og sleppt í framhaldinu. Skv.
Meira
„MÉR líst mjög vel á að fara í Hafnarfjörðinn og starfa við hliðina á öllu því frábæra fólki sem þar er,“ segir séra Guðbjörg Jóhannesdóttir en valnefnd Hafnarfjarðarprestakalls hefur lagt til við biskup að hún verði skipuð þar prestur til...
Meira
„Stjórnendur gera það sem gerlegt er að gera og við reisum ekki kröfur umfram það,“ segir Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra, sem í gær átti fund með forstöðumönnum heilbrigðisstofnana þar sem ræddar voru leiðir til að mæta...
Meira
FULLTRÚAR meirihlutans í borgarráði Reykjavíkur styðja söluna á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS orku en á fundi borgarráðs í gær var ákveðið, að hún yrði tekin fyrir á borgarráðsfundi í næstu viku og endanlega afgreidd í borgarstjórn 15. september.
Meira
FEITUR matur er ekki eina ástæða þess að við fitnum. Danskir vísindamenn reyna nú að útskýra mikinn leyndardóm: Hvernig stendur á því að dönsk börn fædd 1942 og 1971 urðu allt í einu feit? Skýrslur sýna að hlutfall feitra barna í 6.
Meira
Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is VERÐ í nýútkomnum vörulista Ikea hefur að jafnaði hækkað um 30-40% frá vörulistanum sem tók gildi 1. september 2008, að sögn Þórarins Ævarssonar framkvæmdastjóra.
Meira
Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ENDURSKIPULAGNING Byrs sparisjóðs er á lokastigi en allir helstu erlendir kröfuhafar sparisjóðsins, alls nítján að tölu, hafa skrifað undir bindandi samkomulag sem felur m.a.
Meira
Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, birti í fyrradag nýja skýrslu um íslensk efnahagsmál. Þar segir að þörf sé á verulegu átaki í ríkisfjármálum, m.a. niðurskurði í heilbrigðis- og menntamálum.
Meira
Skagafjörður | Sjö hundraðasti stjórnarfundur Kaupfélags Skagfirðinga var haldinn í vikunni í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal. Það fór vel á að þennan tímamótafund í fyrirtækinu skyldi bera upp á afmælisári þess en félagið fagnaði 120 ára afmæli 23.
Meira
Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „GULL, ekkert annað. Ég vildi sýna Þjóðverjum og öllum heiminum að gyðingar væru ekki þetta hræðilega fólk, ekki svona feitir, ljótir, viðbjóðslegir, eins og gefið var í skyn.
Meira
Lögreglan stöðvaði kannabisræktun í íbúð í Árbænum síðdegis í fyrradag. Við húsleit fundust um 440 kannabisplöntur. Tveir karlar á þrítugsaldri tengjast málinu sem telst upplýst að sögn...
Meira
Norðurheimskautið hafði kólnað í 2.000 ár áður en það tók að hlýna skyndilega fyrir u.þ.b. hálfri öld, samkvæmt rannsókn sem vísindatímaritið Science birti í vikunni.
Meira
AÐ nýta landsins gögn og gæði og bæta umhverfið er inntak verkefnis sem nemendur elstu bekkja Sæmundarskóla í Grafarholti í Reykjavík unnu að í gær.
Meira
„MÉR hefur ekki borist neitt erindi frá Höskuldi,“ segir Guðbjartur Hannesson formaður fjárlaganefndar Alþingis, en Höskuldur Þórhallsson, sem sæti á í fjárlaganefnd, segist hafa spurst fyrir um tilurð svokallaðrar ríkisfjármálanefndar.
Meira
DREGIÐ hefur stórlega úr skógareyðingu í Brasilíu og hún hefur ekki verið minni í rúma tvo áratugi, að sögn Carlos Minc, umhverfisráðherra landsins. Minc segir að áætlað sé að skógareyðingin hafi minnkað um 46% á einu ári frá júlí í fyrra.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ALLS mega 133 Írakar, sem leitað höfðu hælis í Danmörku, búast við að verða sendir aftur til heimalandsins og að sögn Politiken hafa margir þeirra nú farið í felur.
Meira
STJÓRNARFLOKKARNIR, Samfylkingin og Vinstri græn, vilja kanna möguleikana á því að nýta orkuna á Þeistareykjum á Norðurlandi í önnur verkefni en álver á Bakka á Húsavík, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.
Meira
Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is „VIÐ sem erum hérna samankomin erum hópur fólks sem einhvern veginn rataði saman í kringum þetta mál eingöngu. Við viljum mótmæla fyrirhugaðri breytingu Vallarstrætis og Ingólfstorgs,“ sagði Björn B.
Meira
GÓÐUR andi var í viðræðum íslenskra, breskra og hollenskra embættismanna á óformlegum fundi í Haag í fyrradag um nýsamþykkta fyrirvara Alþingis við Icesave-samninginn. Þetta segir í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu.
Meira
Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is ÓPRÚTTNIR og óþolinmóðir kylfingar hafa í einhverjum tilvikum í sumar farið framhjá vörnum skráningarkerfis golfhreyfingarinnar og náð að skrá sig og sína á eftirsóttustu tímum dagsins.
Meira
UMFERÐ á þjóðvegum landsins í sumar hefur verið meiri en nokkru sinni, síðan Vegagerðin hóf að framkvæma slíkar mælingar. Mælt er á 16 völdum stöðum á hringveginum og reyndist umferðin í nýliðnum ágústmánuði nokkru meiri en árið 2007, sem var metár.
Meira
ÞAÐ var sérstök upplifun að sitja á heysátum og syngja íslensk dægurlög við gítarundirspil en þetta upplifði kór Grafarvogskirkju á Íslendingadeginum í Gimli. Kórinn var að koma úr ferð um Íslendingaslóðir í Bandaríkjunum og Kanada.
Meira
Viljayfirlýsing um hagkvæmniathugun vegna álvers á Bakka við Húsavík rennur úr 1. október. Ríkisstjórnarflokkarnir vilja skoða möguleika á að nýta orkuna í önnur verkefni.
Meira
BIRGIR Gunnarsson, forstjóri Reykjalundar, endurhæfingarmiðstöðvar SÍBS, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta að undanförnu um gjaldþrot Reykjalundar-plastiðnaðar og meint fjárdráttarmál því tengd.
Meira
Uppskerutími blómkáls stendur nú sem hæst og því er annatími hjá mörgum garðyrkjubændum. Meðal þeirra eru hjónin Þröstur Jónsson og Sigrún Pálsdóttir á Flúðum sem í gær nutu aðstoðar hvuttanna Emblu og Bangsa við uppskerustörfin.
Meira
Eins og gefur að skilja hafa landsmenn beðið með nokkurri eftirvæntingu eftir upplýsingum um það hver verða viðbrögð breskra og hollenskra stjórnvalda við nýsamþykktum lögum um Icesave-ríkisábyrgð og þeim fyrirvörum sem settir eru við ábyrgðina í...
Meira
Sífellt koma fram nýjar hugmyndir um hvernig taka megi á vanda skuldsettra heimila. Svo virðist hins vegar sem hver ný hugmynd geri stjórnvöld ráðvilltari. Eða hvers vegna bólar ekkert á ákvörðunum á stjórnarheimilinu? Frá bankahruninu sl.
Meira
*Enn bætist við Iceland Airwaves-flóruna en tilkynnt hefur verið um átján erlendar sveitir sem bætast við þær 48 sem þegar hafa verið staðfestar.
Meira
Aðalsmaður vikunnar er Gunnlaugur Egilsson, listdansari, en stjarna hans skín skært í alþjóðaheimi dansins nú um stundir. Hann er einn þeirra sem taka þátt í Reykjavik Dance Festival sem fram fer í Hafnarfjarðarleikhúsinu þessa dagana.
Meira
Eitt af markmiðum Victoriu Beckham eftir að ferli hennar sem Kryddpíu lauk var að koma sér áfram í tískuheiminum ... eða eftir að ljóst varð að hún yrði ekki stórstjarna sem sólósöngkona eða leikkona.
Meira
KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Feneyjum hófst með pompi og prakt í fyrradag með frumsýningu á nýrri kvikmynd ítalska leikstjórans Guiseppe Tornatore, Baaria , en sögusvið hennar er Sikiley.
Meira
DANSKI leikstjórinn Nikolaj Arcel hefur verið fenginn í það mikla verkefni að gera kvikmynd um teiknimyndapersónu DC-teiknimyndaútgáfunnar, Deadman. Framleiðandi kvikmyndanna er fyrirtækið Warner Bros.
Meira
BRESKA tónlistarkonan Duffy á í ástarsambandi við rúgbístjörnu frá Wales, Mike Phillips, sem er víst ekki allur þar sem hann er séður samkvæmt liðsfélögum hans.
Meira
Í dag kl 14 verður haldin sýning á verkum tveggja, ungra íslenskra fatahönnuða frá Dream Catcher Clothing við Humarskipið í Reykjavíkurhöfn. Sýningin er hluti af Íslensku tískuvikunni, Iceland Fashion Week. Aðgangseyrir er enginn.
Meira
*Snillingurinn Dr. Gunni gaf út plötuna Inniheldur á árinu og nú er komið að því að kynna hana á tónleikum – í fyrsta og mögulega eina skipti. Tónleikarnir fara fram á Grand Rokk í kvöld og leika Insol, Hellvar og...
Meira
ÞAÐ verður án efa tvistað og tjúttað á Kringlu- kránni um helgina þegar stórkanónur í sönglistinni kyrja sígildar dægur- flugur við undirleik André Bachmann og Furstanna.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is JÓHANN Ágúst Hansen hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Gallerís Foldar af Elínbjörtu Jónsdóttur. Auk þess hefur hann keypt þriðjung í galleríinu af Elínbjörtu og eiginmanni hennar, Tryggva Friðrikssyni.
Meira
MEÐAL nýstárlegra sérviðburða sem boðið verður upp á á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í haust er skemmtilegt samspil kvikmynda og matar í nýjum flokki sem ber yfir-skriftina „Matur og myndir“ og er hann unninn í samstarfi við Slow...
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞANN 10. september verða aðrir tónleikar í tónleikaröðinni Manstu ekki eftir mér haldnir á NASA en röðin er samstarfsverkefni Reykjavík Grapevine og Rafskinnu.
Meira
Ljósvaki dagsins er ekki í hópi þeirra, sem fylgjast grannt með framhaldsþáttum í sjónvarpi, en með einni undantekningu þó. Ef hann væri spurður um uppáhaldsþáttinn myndi hann líklega bara nefna veðurfréttirnar.
Meira
ÍSLENSKI spennutryllirinn Reykjavík Whale Watching Massacre (sem ítarlega er fjallað um á blaðsíðu 48) verður frumsýndur í dag en auk hans tvær afar ólíkar kvikmyndir.
Meira
NÝNEMAR í Menntaskólanum í Reykjavík, svonefndir busar, voru boðnir velkomnir með tolleringu í gær á lóð skólans. Að venju hófst athöfnin með því að toga-klæddir og vígalegir 6.
Meira
Eftir Ragnar Þór Ingólfsson: "Hvað er það sem þolir ekki dagsljósið? Með því að gera nauðarsamninga við glæpalýð í ágúst komumst við aldrei að hinu sanna."
Meira
Eftir Söndru B. Jónsdóttur: "Hinn óþægilegi sannleikur málsins er að ORF braut skilyrðin sem sett voru fyrir leyfinu og Umhverfisstofnun lét fyrirtækið komast upp með það."
Meira
Eftir Þórhall Heimisson: "En eitt eiga allir í hópnum sameiginlegt. Í síðustu viku mánaðarins eiga þau varla fyrir mat eða öðrum nauðþurftum handa sér og sínum."
Meira
Eftir Ólaf Sigurjónsson og Guðfinn Jakobsson: "Landeigendur telja stöðugleikasáttmála ríkisstjórnarinnar og aðfarir Landsvirkjunar varðandi virkjanir í neðri hluta Þjórsár valda sundrungu og ófriði"
Meira
Öryrkjar haldi mannlegri reisn ÖRYRKJAR eru með þeim verst settu í samfélaginu. Það var þannig fyrir kreppu og er enn verra nú. Það hefur verið mikið í umræðunni að slá skjaldborg um heimilin og allt gott um það að segja en öryrkjar eiga líka heimili.
Meira
Eftir Kristján Má Hauksson: "Heimsóknir á fréttaveituna Icenews.is tuttugufölduðust á viku við fall bankanna. Nokkur þúsund heimsóknir urðu nær tvö hundruð þúsund."
Meira
Þórhallur Guðlaugsson | 2. september 2009 Drunur vegsældar! Maður hefur verið frekar hnugginn síðustu vikur og mánuði. Allt virðist vera í kyrrstöðu og lítið að gerast í atvinnulífinu.
Meira
Samkvæmt nýlegri könnun Capacent Gallup eru 63% landsmanna andvíg ríkisábyrgð á Icesave. Það er niðurstaða sem kemur ekki á óvart. En í sjálfu sér segir þessi niðurstaða ekki mikið ef ekki er rýnt betur í málið.
Meira
Ágúst Björn Hinriksson fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði hinn 6. nóvember 1960. Hann lést þann 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hinrik Vídalín Jónsson, f. 25.8. 1932 og Hulda Magnúsdóttir, f. 18.3. 1934.
MeiraKaupa minningabók
4. september 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 361 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Erna María fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1947. Hún lést á Líknardeild Landspítalans þann 18. ágúst 2009. Foreldrar hennar voru Ludvig Leopold Hjálmtýsson, f. 1914, d. 1990, og Kristjana Pétursdóttir, f. 1918, d.1992. Bróðir Ernu er Pétur Ludvigsson, f.
MeiraKaupa minningabók
Erna María fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1947. Hún lést á Líknardeild Landspítalans þann 18. ágúst 2009. Foreldrar hennar voru Ludvig Leopold Hjálmtýsson, f. 1914, d. 1990, og Kristjana Pétursdóttir, f. 1918, d.1992. Bróðir Ernu er Pétur Ludvigsson, f.
MeiraKaupa minningabók
Finney Árnadóttir fæddist á Sæbóli í Aðalvík 8. janúar 1919. Hún lést á Dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 13. ágúst sl. og var jarðsungin frá Víðistaðakirkju 24. ágúst. mbl.is/minningar
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Jóhannes Tómasson fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1954. Hann lést á heimili sínu, Hverfisgötu 125 í Reykjavík, 28. ágúst sl. Foreldrar hans eru Sjöfn Guðmundsdóttir, f. 17. maí 1935, og Tómas Sigurpáll Jónsson, f. 28. ágúst 1933, d. 6. mars...
MeiraKaupa minningabók
4. september 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 290 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Guðmundur Jóhannes Tómasson fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1954. Hann lést á heimili sínu Hverfisgötu 125, Reykjavík, 28. ágúst sl. Foreldrar hans eru Sjöfn Guðmundsdóttir, f. 17. maí 1935, og Tómas Sigurpáll Jónsson, f. 28. ágúst 1956, d. Þau skildu.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Jónsson var fæddur á Ytri-Húsabakka í Skagafirði 16. april 1931. Hann lést aðfaranótt 28. ágúst sl. Foreldrar: Jón Þorgrímsson, f. 24.12. 1883, d 1960 og María Hjálmarsdóttir, f. 13.11. 1906, d. 1994. Maki: S. Halla Hansdóttir, f. 16.11. 1935.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Sigurbjörg Bjarnadóttir fæddist á Hvammstanga 20.10. 1930. Hún lést á Landspítalanum 24.8. 2009. Foreldrar hennar voru Jórunn Jakobsdóttir, f. 1.2. 1894 á Neðri-Þverá í Vesturhópi, d. 4.3. 1969 á Hvammstanga, og Bjarni Gíslason, f. 7.10.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Hauksson fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Aðalbjörg Sigurðardóttir, húsmóðir, f. 9.5. 1924, d. 28.5.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Hauksson fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Aðalbjörg Sigurðardóttir, húsmóðir, f. 9. maí 1924, d. 28.
MeiraKaupa minningabók
Hörður Halldórsson, viðskiptafræðingur, fæddist í Reykjavík 26. okt. 1933. Hann lést 27. ágúst sl. Foreldrar hans voru Halldór Pjetursson, rithöfundur, frá Geirastöðum í Hróarstungu, f. 12.9. 1897, d. 6.6.
MeiraKaupa minningabók
Kári Ísleifur Ingvarsson fæddist í Framnesi í Holtum 8. mars 1915. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 25. ágúst sl. Foreldrar hans voru hjónin Ingvar Pétur Jónsson frá Austvaðsholti í Landsveit, trésmiður og bóndi, f. 21.6. 1862, d. 31.3.
MeiraKaupa minningabók
Kristján Pálsson fæddist á Blönduósi 1. mars 1971. Hann lést á deild 20, Landspítala, Kópavogi, 27. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðmundur Páll Kristjánsson, f. 30. september 1945, kvæntur Sigríði Sveinsdóttur.
MeiraKaupa minningabók
Magnús Hörður Jónsson sjómaður fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1942. Hann lést á heimili sínu 15. ágúst sl. og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 24. ágúst.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Hjartardóttir fæddist 28. júlí 1913 á Skarði, Skarðsströnd, Dalasýslu. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. ágúst 2009. Foreldrar hennar voru Ása Egilsdóttir, f. 17.6. 1886 í Köldukinn, Haukadal, d. 1.7. 1931 og Hjörtur Jónsson, f. 14.12.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Hjartardóttir fæddist 28. júlí 1913 á Skarði, Skarðsströnd, Dalasýslu. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. ágúst 2009. Foreldrar hennar voru Ása Egilsdóttir f.17.6.1886 í Köldukinn, Haukadal, d.1.7.1931 og Hjörtur Jónsson f.14.12.
MeiraKaupa minningabók
4. september 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 1126 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Óli Andri Haraldsson bóndi, fæddist 19. janúar 1933 á Seyðisfirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands fimmtudaginn 27. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Haraldur Jóhannesson vélstjóri, f. 22.10. 1903 á Eyrarbakka, d. 24.6.
MeiraKaupa minningabók
Óli Andri Haraldsson bóndi, fæddist 19. janúar 1933 á Seyðisfirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands fimmtudaginn 27. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Haraldur Jóhannesson vélstjóri, f. 22.10. 1903 á Eyrarbakka, d. 24.6.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Anna Magnúsdóttir fæddist í Húnakoti, Þykkvabæ, Djúpárhreppi þann 30. september 1919. Hún lést á Landspítalanum, Hringbraut, mánudaginn 24. ágúst 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Stefánsson, bóndi frá Borg, Þykkvabæ, f. 15.5. 1892, d.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Theódóra Ármann fæddist í Reykjavík 26. maí 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 14. ágúst sl. og var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 24. ágúst. mbl.is/minningar
MeiraKaupa minningabók
Sigurgeir Jónsson fæddist í Vík í Mýrdal 23. janúar 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 25. ágúst.
MeiraKaupa minningabók
Sigurvaldi Björnsson fæddist á Hrappsstöðum í Víðidal 21. febrúar 1927. Hann lést á nýrnadeild, 13 E, á Landspítala við Hringbraut 16. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hvammstangakirkju 1. september.
MeiraKaupa minningabók
Sólveig Vilhjálmsdóttir fæddist í Torfunesi í Ljósavatnshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu þann 30. júní 1914. Hún lést á Dvalarheimilinu Kjarnalundi á Akureyri 25. ágúst síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Vilhjálms Friðlaugssonar, f. 22.10.
MeiraKaupa minningabók
4. september 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 810 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Sólveig Vilhjálmsdóttir fæddist í Torfunesi í Ljósavatnshrepi í Suður Þingeyjarsýslu þann 30. 06. 1914. Hún lést á Dvalarheimilinu Kjarnalundi á Akureyri 25. ágúst síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
Þorsteinn Broddason fæddist í Reykjavík 16. júlí 1948. Hann varð bráðkvaddur við Svarthöfða í Borgarfirði 24. ágúst sl. og fór útför hans fram frá Neskirkju í Reykjavík 1. september.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ENDURSKIPULAGNING Byrs sparisjóðs er nú á lokastigi en allir erlendir kröfuhafar sparisjóðsins, alls nítján að tölu hafa skrifað undir samkomulag sem felur m.a.
Meira
GISTINÆTUR á hótelum í júlí síðastliðnum voru 203.400 en 202.200 í sama mánuði árið 2008. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar . Gistinóttum fjölgaði víða um landið, en þó ekki á Suðurnesjum, Vesturlandi, Vestfjörðum né á Suðurlandi.
Meira
Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs hjá alþjóðlega matsfyrirtækinu Fitch Ratings er óbreytt. Einkunnin í erlendri mynt fyrir langtímaskuldbindingar er BBB- og fyrir skammtímaskuldbindingar F3.
Meira
ERLENDAR eignir þjóðarbúsins námu 8.389 milljörðum króna í lok annars fjóðrungs þessa árs. Skuldir námu þá 14.343 milljörðum króna. Hrein staða þjóðarbúsins við útlönd var því neikvæð um 5.
Meira
Vöruskiptajöfnuður landsmanna í síðastliðnum mánuði var hagstæður um 12,6 milljarða kr. Útflutningur nam 44,1 ma. kr. og innflutningur 31,5 ma. kr.
Meira
SKRÁNING hlutabréfa Össurar hf. í kauphöll Nasdaq OMX í Kaupmannahöfn hefur verið samþykkt. Hlutabréf Össurar verða opinberlega skráð og tekin til viðskipta í dag, 4. september. Hlutabréf Össurar verða áfram skráð í Kauphöll Íslands.
Meira
Grunnskólanemendur í Reykjavík á aldrinum 13-16 ára geta tekið gleði sína á ný því allar 22 félagsmiðstöðvar ÍTR hafa nú tekið til starfa eftir sumarfrí.
Meira
HÁRGREIÐSLUSTOFAN Barber theater mun í dag standa fyrir svokölluðum „freaky friday“. Eins og margir muna tíðkuðust þessir dagar hjá hárgreiðslustofunni Gel en verið er að minnast þess að ár er liðið síðan stofan lagði upp laupana.
Meira
SOPHIE Kinsella nýtur gríðarlegra vinsælda víða um heim fyrir bráðskemmtilegar afþreyingarbækur sínar þar sem ástin gegnir stóru hlutverki. Þekktust er hún fyrir metsölubækurnar um kaupalkann geðþekka, Rebeccu Blum. Í Manstu mig?
Meira
EINN þekktasti tískubloggari Svíþjóðar er hin 26 ára Elin Kling. Kling byrjaði að blogga fyrir nokkrum árum og vakti fljótt talsverða athygli en sló rækilega í gegn eftir að hún fór að birtast reglulega í sjónvarpsþættinum Klick.
Meira
Í meginatriðum gerir maður þrennt á djamminu: Þjórar, stígur mökunardans og stendur í biðröð. Galdurinn við gott djamm er að eyða sem mestum tíma í tvennt hið fyrra og sem minnstum í það síðasta.
Meira
NÚ er kominn tími til að draga fram Buffalo-skóna því annað kvöld verður haldið á Broadway eitt stærsta 90's partí sem sögur fara af hér á landi.
Meira
ÞAÐ getur verið skemmtileg tilbreyting að túpera létt á sér hárið þegar gera á sér dagamun. Það hefur verið vinsælt meðal leikkvennanna í Hollywood og engin ástæða til þess að við hinar ættum ekki að geta leikið það eftir.
Meira
ÞEGAR tekur að kólna í veðri þarf ekki aðeins að klæða sig betur heldur þarf að passa betur upp á húðina. Líkt og sandalarnir henta ekki yfir vetrartímann passar gamla góða rakakremið, sem notað er á sumrin, ekki alltaf þegar kalt er úti.
Meira
Elsa Lilja Eyjólfsdóttir, Hólmgarði 2b, Keflavík, verður sjötug 7. september. Í tilefni af afmælinu mun hún taka á móti fjölskyldu og vinum í Oddfellowhúsinu í Grófinni 6, sunnudaginn 6. september, milli kl. 17 og...
Meira
Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 1. september var spilað á 13 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Rafn Kristjánss. – Magnús Halldórsson 428 Albert Þorsteinss. – Björn Árnason 366 Jón Hallgrímss.
Meira
„ÞAÐ verður haldin hangikjötsveisla í Tryggvaskála á Selfossi í kvöld og ég hlakka mikið til. Ég er svo mikill sveitamaður í mér að ég vil fá ekta sveitastemningu.
Meira
Athygli vakti að barnung dóttir Michael Jacson flutti tölu við minningarathöfn um hann. Þetta blöskraði sumum sem þótti út úr korti að barn skyldi vera sett í þessa aðstöðu sem eiginlega hæfði bara fullorðnum.
Meira
4. september 1949 Kirkjan í Möðrudal á Fjöllum var vígð. Jón A. Stefánsson bóndi byggði kirkjuna og skreytti. Meðal annars málaði hann altaristöfluna, sem sýnir fjallræðuna. 4. september 1973 Bókstafurinn z var felldur úr opinberu máli, m.a.
Meira
Albert Sævarsson , markvörður knattspyrnuliðs ÍBV, var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík til skoðunar eftir að hafa fengið þungt högg á höfuðið undir lok leiks gegn Grindavík í gærkvöldi.
Meira
ENSKA úrvalsdeildarfélagið Chelsea má ekki kaupa nýja leikmenn í heilt ár. Miðað við hversu duglegir menn þar á bæ hafa verið að kaupa leikmenn, þykir þetta langur tími og ljóst að Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, fær enga nýja leikmenn næsta árið.
Meira
„Ég veit ekki hvaða húmoristi dró í riðla fyrir undankeppnina en það alveg ljóst að okkar riðill er mun sterkari en aðrir í undankeppninni þar sem í okkar riðli eru Evrópumeistarar Þjóðverja og bronslið Frakka,“ segir Þorlákur Árnason,...
Meira
Ingi Rúnar Gíslason mun aðstoða Gylfa Kristinsson við að stjórna liði landsins í Bikarnum á Urriðavelli . Aðstoðarmaður Sigurður Péturssonar , fyrirliða höfuðborgarsvæðisins, er Pétur Óskar, sonur hans.
Meira
Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR lagði Þorstein Hallgrímsson úr GV að velli í átta manna úrslitum í ABC -bikarnum í golfi í gær. Þau áttust við á Grafarholtsvelli og vann Ragnhildur með því að leika á 69 höggum og fékk hún 41 punkt.
Meira
Bikarinn, nýtt mót með Ryder-fyrirkomulagi, hefst í dag á Urriðavelli. Þar mætast úrvalslið höfuðborgarsvæðisins og landsins undir stjórn þeirra Sigurðar Péturssonar og Gylfa Kristinssonar.
Meira
Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is NIÐURSTAÐAN úr jafnteflisleik Grindavíkur og ÍBV í gærkvöld, 1:1, er fyrst og fremst sú að Þróttur er endanlega fallinn úr úrvalsdeildinni.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is RÚRIK Gíslason, hinn 21 árs gamli leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins OB, þykir líklegur til að fá tækifæri með íslenska A-landsliðinu í leiknum gegn Norðmönnum á morgun.
Meira
TINNA Helgadóttir og samherjar í Greve sigruðu Vendsyssel, 4:2, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í badminton á mánudaginn. Tinna, sem leikur aðallega með varaliði félagsins í 2.
Meira
„NEI, nei, maður er nú búinn að vera svo lengi í þessu að maður ætti að vita að þetta er ekki komið fyrr en það er komið,“ sagði Sævar Þór Gíslason, leikmaður Selfyssinga í 1. deildinni í knattspyrnu, í gærkvöldi.
Meira
Þorlákur Árnason, þjálfari U17 ára landsliðs Íslands valdi eftirtalda 18 leikmenn til þess að taka þátt í riðlakeppni EM 2010 Markverðir: Birna Berg Haraldsdóttir, FH Guðrún Valdís Jónsdóttir, ÍA Aðrir leikmenn: Lára Kristín Pedersen, Afture.
Meira
ÞÓRDÍS Gísladóttir frjálsíþróttakona hefur verið tilnefnd af Frjálsíþróttasambandi Íslands, sem fulltrúi Íslands til sérstakrar viðurkenningar sem evrópska frjálsíþróttasambandið stendur fyrir til konu sem staðið hefur sig vel í frjálsíþróttum, The...
Meira
Ágreiningur um sölu bandaríska bílrisans General Motors (GM) á þýska bílafyrirtækinu Opel hefur ekki verið til lykta leiddur og nú getur svo farið að GM eigi það áfram.
Meira
Bílatímaritið Auto Express hefur krýnt Ford Fiesta bíl ársins 2009 og þar að auki hlaut hann titilinn besti smábíllinn og Ford S-MAX var valinn fjölnotabíllinn. Alls hlaut Ford sjö tilnefningar til verðlaunanna.
Meira
Hinn annálaði sportbíll Subaru Impreza, sem meðal annars hefur gert garðinn frægan í ralli á Íslandi sem og annars staðar í heiminum, verður brátt fáanlegur með dísilmótor. Hingað til hefur Imprezan eingöngu boðist með bensínvél.
Meira
Hinn ótrúlega glæsilegi fernra dyra bíll frá Tesla mun örugglega höfða til breiðari hóps kaupenda en sportbíllinn frá fyrirtækinu enda fæst afar vel hannaður pakki, nú með meiri langdrægni lofar Tesla.
Meira
París hefur löngum verið nefnd borg ljósanna. Brátt mætti allt eins kalla hana borg rafbílanna, þegar áform yfirvalda um að bjóða gestum og gangandi upp á vistvæna litla rafbíla til að skjótast milli staða komast í framkvæmd.
Meira
Spurt og svarað Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Sparakstur Spurt: Ég ek breyttum jeppa, 33“ Suzuki Vitara með 1600 G16B vél og upprunalegu drifhlutfalli 5.125:1.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.