Greinar laugardaginn 5. september 2009

Fréttir

5. september 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð

16,3 milljarðar í atvinnuleysisbætur

UM mánaðamótin voru greiddar 1.930.708.688 kr. í atvinnuleysisbætur vegna ágústmánaðar til 15.209 einstaklinga. Heildargreiðslur vegna júlímánaðar námu hins vegar 1.877.951.543 kr. og var fjöldi greiðsluþega þá 15.583. Meira
5. september 2009 | Erlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Á leið í bæinn

MENN nýta vel farartækin í Afríkuríkinu Sómalíu þar sem háð hefur verið borgarastyrjöld í nær tvo áratugi. Hér er bíll sem venjulega flytur mjólk og annan varning til staða í höfuðborginni... Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð

Barnastarf kirkjunnar fært á netið

SUNNUDAGSKÓLINN, barnastarf kirkjunnar, hefst í flestum kirkjum landsins um helgina. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 202 orð | 2 myndir

„Láta reyna á nýjar leiðir í íslensku sjónvarpi“

SKJÁREINN mun síðar í þessum mánuði hefja útsendingar á fréttum í sjónvarpi sem unnar eru af Morgunblaðinu. Fréttirnar verða sýndar kl. 18.50 og endursýndar kl. 21.50 alla virka daga. „Fréttir Morgunblaðsins, bæði í blaðinu og á mbl. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

„Munu sofa vel og lengi á eftir“

„VIÐ hvetjum alla til að kíkja í kaffi og vöfflur í dag og styrkja krakkana í leiðinni,“ segir Guðmundur Sveinn Hafþórsson, yfirþjálfari sunddeildar KR og íþróttafræðingur. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

„Strikið“ tekið á Laugaveginum

Draumur hins gangandi vegfaranda í Reykjavíkurborg mun verða að veruleika í dag, þegar hluti af Laugaveginum, frá Frakkastíg og niður úr, verður lokaður bílaumferð og aðeins opinn gangandi vegfarendum milli klukkan 14 og 17. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Bólusett verður í lægðinni

Stefnt er að því að byrjað verði að bólusetja gegn svínaflensu A(H1N1) í byrjun október. Bóluefnið kemur til landsins í fjórum áföngum og er forgangsraðað með tilliti til þess. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Eldsneyti lækkar um 1 krónu á lítrann

OLÍUFÉLÖGIN hafa lækkað verð á bensíni og dísilolíu um eina krónu á lítrann. Eftir lækkun er algengt verð á bensínlítranum í sjálfsafgreiðslu nú 188,90 krónur og á lítranum af dísil 181,60 krónur. Ástæða lækkunarinnar er lækkandi... Meira
5. september 2009 | Erlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Erfitt að venjast því að vera ekki lengur gyðja

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ÞEGAR hún var barn var Rashmila Shakya dýrkuð sem „lifandi gyðja“ í Nepal eftir að hafa sannað hugrekki sitt fjögurra ára gömul með því að gráta ekki þegar hún sá höfuð fórnardýra. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fangar í Brasilíu geti afplánað dóma á Íslandi

ENN eru í gangi viðræður milli íslenskra og brasilískra stjórnvalda um samning um flutning dæmdra manna á milli landanna. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Fékk grjót í höfuðið við Gígjökul

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar sótti í gær slasaða konu að Gígjökli við Lónið á Þórsmerkurleið eftir að hún fékk grjót í höfuðið og hlaut talsverða áverka. Var talið að hún væri höfuðkúpubrotin. Meira
5. september 2009 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Fleiri gegn Lissabon-sáttmálanum

RÁÐHERRA utanríkismála á Írlandi, Micheal Martin, varaði í gær við því að stjórnin myndi þurfa að berjast af miklum krafti til að tryggja að meirihluti kjósenda samþykkti Lissabon-sáttmálann í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fer fram í næsta mánuði. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Flokka sorp og breyta bílum

MEÐ nýrri sókn ætla stjórnendur Íslenska gámafélagsins að skapa 200 störf á næstu þremur árum. „Græni geirinn er í sókn og nú hyggjumst við fjölga starfsmönnum okkar um helming,“ segir Jón Þórir Frantzson framkvæmdastjóri. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Glerhjúpur settur á Tónlistarhúsið

Kínverskir iðnaðarmenn eru byrjaðir að glerja Tónlistarhúsið í Reykjavík. Þetta er viðamikið verk því að ytra byrði hússins er að stórum hluta gler. Stefán Hermannsson, framkvæmdastjóri Austurhafnar, segir vinnunni miða vel áfram. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Heldur utan í pílukast

PÍLUKAST er íþróttagrein sem litla umfjöllun hefur fengið hér á landi. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð

Henrik, Guðmundur og Bragi efstir

MIKLAR sviptingar áttu sér stað í fjórðu umferð Íslandsmótsins í skák í gærkvöldi. Tveir efstu keppendur mótsins, þeir Henrik Danielsen og Jón Viktor Gunnarsson, töpuðu báðir. Henrik fyrir Braga Þorfinnssyni og Jón Viktor fyrir Guðmundi Gíslasyni. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Í athugun að einkaaðilar reisi fangelsi sem ríkið leigi

VERIÐ að kanna þann möguleika að nýtt fangelsi verði reist af einkaaðilum á höfuðborgarsvæðinu og Fangelsismálastofnun leigi það til langs tíma, t.d. 30-40 ára. Fangelsismálastofnun muni því ekki eiga húsnæðið, heldur reka það. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kjalnesingar hafa fengið „undirgöng“

ÞEIR eru glaðir drengirnir á leið í fótbolta, þar sem þeir koma upp úr ræsi sem liggur undir Vesturlandsveginn, nálægt Klébergsskóla á Kjalarnesi. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Konur með meirihluta

KONUR hafa tekið völdin í bæjarstjórn Snæfellsbæjar en í sumar hætti Ásbjörn Óttarsson í bæjarstjórn. Í hans stað kom Fríða Sveinsdóttir inn í bæjarstjórn. Ásbjörn var fyrr á árinu kosinn alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

LANDSBYGGÐIN Í GÓÐUM MÁLUM Í GOLFINU

LANDSBYGGÐIN virðist í fínum málum fyrir seinni helming Bikarsins í golfi þar sem sveitir frá landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu eigast við. Eftir fjórleikinn og fjórmenninginn í gær hefur landsbyggðin 9 vinninga gegn 3 vinningum höfuðborgarsvæðisins. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð

Lausn í sjónmáli hjá Alþjóðahúsi

UNNIÐ er að lausn varðandi rekstur Alþjóðahússins en öllum fjórtán starfsmönnum þess var sagt upp á mánudaginn. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Lesbók helguð Bókmenntahátíð í Reykjavík

Lesbókin í dag er að mestu helguð Bókmenntahátíð í Reykjavík og rætt er við rithöfunda sem fram koma á hátíðinni. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Meintur samningur verði lagður fram

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Stefnu sína gegn Landsbankanum byggir Syrktarsjóður hjartveikra barna á samningi frá því í október 2005. Landsbankinn segir í minnisblaði að ný fjárfestingarstefna hafi verið undirrituð í maí 2008. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð

Mikilvægt fyrir erlenda markaði

„EF strandveiðifiskurinn hefði ekki komið inn á markaðinn, hefðum við lent í verulegum erfiðleikum með að útvega hráefni inn á okkar mikilvægustu ferskfiskmarkaði erlendis,“ segir Jón Steinn Elíasson, formaður Samtaka fiskframleiðenda og... Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 330 orð | 3 myndir

Mörg sambýli án þroskaþjálfa

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ALLIR sem sækja um nám í þroskaþjálfun við Háskóla Íslands, og hafa til þess tilskilin réttindi, fá inngöngu, segir Vilborg Jóhannsdóttir, lektor við HÍ og námsbrautarstjóri þroskaþjálfabrautar. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Naxos samdi við Kolbein

Plötuútgáfan Naxos hefur gert samning við flautuleikarann Kolbein Bjarnason og japanska tónskáldið Toshio Hosokawa um útgáfu á öllum flautuverkum tónskáldsins í flutningi Kolbeins. Naxos er stærsti útgefandi í heimi þegar kemur að klassískri tónlist. Meira
5. september 2009 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Netfíklar fá vistheimili

FYRSTA vistheimilið fyrir netfíkla í Bandaríkjunum hefur nú verið stofnað í borginni Seattle og fíklarnir geta dvalið þar í allt að 45 daga í einu til að reyna að venja sig af fíkninni. Dvölin kostar rúmar 14. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 253 orð

Norðmenn vilja setja tugi milljarða í endurreisnina

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is HÓPUR norskra fjárfesta undir forystu Endre Røsjø vill setja 20 milljarða íslenskra króna í langtímafjárfestingu í íslensku atvinnulífi. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Notuð húsgögn til góðs

„Hjálpum fólki til sjálfshjálpar“ er yfirskrift styrkja sem Sorpa veitti í gær. Upphæð styrkjanna var alls átta milljónir og voru styrkþegar jafn margir milljónunum. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri SAMFOKs

SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, hafa ráðið nýjan framkvæmdastjóra, Guðrúnu Valdimarsdóttur, til starfa. Guðrún er með hagfræðipróf frá Háskóla Íslands. Hún hefur áður starfað m.a. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 305 orð

Ólögmætar greiðslur

Eftir Jón Pétur Jónsson og Björn Jóhann Björnsson FLÓAHREPPI var óheimilt að semja við Landsvirkjun um greiðslu kostnaðar við skipulagsvinnu vegna fyrirhugaðrar Urriðafossvirkjunar í Neðri-Þjórsá, samkvæmt úrskurði samgönguráðuneytisins. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar

Baráttan um brauðið Það var heldur betur handagangur í öskjunni þegar mávarnir bitust um brauðbitann, sem kastað var út í Tjörnina. Líklega er ekki ofsögum sagt af ætisleysinu í sjónum. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

Óperan fer í tónlistarhúsið

„ÞETTA er mjög spennandi. Aðalrekstrarvandi Óperunnar í gamla húsinu er að þar eru bara 470 sæti,“ segir Stefán Baldursson óperustjóri, en ákveðið hefur verið að Íslenska óperan flytji í tónlistarhúsið. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Sambönd dala við barneignir

„RANNSÓKNIR sýna að meirihluti para upplifir að gæði sambandsins dala með tilkomu barns,“ segir Ólafur Grétar Gunnarsson, fjölskylduráðgjafi hjá ÓB ráðgjöf. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Segir aðildarumsókn að ESB vera í uppnámi

Þorsteinn Pálsson segir aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu vera í uppnámi. „Enn hefur ekki verið gerð alvörutilraun til þess að fá stjórnarandstöðuflokkana með í þetta ferli. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð

SHÍ mótmælir niðurskurði

„VIÐ ERUM mjög ósátt við þetta og sérstaklega núna þegar er gífurleg fjölgun í Háskólanum,“ segir Hildur Björnsdóttir, formaður Stúdentaráðs HÍ, um boðaðan niðurskurð til Háskóla Íslands. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Skemmta sér í skínandi fínum leikskólagarði

ÞEIR geta verið roggnir af skólanum sínum, snáðarnir tveir sem hér eru uppteknir við vegasaltið á skólalóðinni. Í gær fagnaði leikskólinn Grandaborg nýrri viðbyggingu sem og gagngerum endurbótum á eldra húsnæði og var mikið um dýrðir af því tilefni. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Snorri á 50 milljónir

„ÞESSU tilboði var ekki hægt að neita. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Spara 400 milljónir til áramóta

Staða Landspítalans er verri en nokkru sinni. Fyrirsjáanlegur er frekari niðurskurður á næstu árum og biðlistar eftir aðgerðum gætu lengst. Áhersla lögð á að verja neyðar- og grunnþjónustu. Meira
5. september 2009 | Erlendar fréttir | 64 orð

Spillingin eftirsótt

Peking. AFP. | Sex ára gömul stúlka varð eftirlæti kínverskra fjölmiðla á fyrsta skóladegi sínum þegar hún kom sjónvarpsmanni í opna skjöldu með hreinskilnu svari við því hvað hún ætlaði að verða þegar hún yrði stór. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 251 orð

Steinar Waage, Skór.is og Ecco undir nýja kennitölu

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is SKÓVERSLANIRNAR Steinar Waage, Skór.is og Ecco hafa verið keyptar út úr eignarhaldsfélaginu Sporbaugi og færðar undir nýja kennitölu. Eftir stendur fjárfestingarskuld í gamla fyrirtækinu. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Svarar því í næstu viku hver seldi í SPRON

HLYNUR Jónsson, formaður skilanefndar SPRON, hefur verið kallaður fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur miðvikudaginn 10. september næstkomandi. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Telur starfið ekki hefta sig í embætti formannsins

STAÐA mín er óbreytt hvað sem verður,“ segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Tímabært að huga að hinu smáa

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is STAÐA arkitekta er erfið eftir að kreppan skall á; lítið sem ekkert að gera við nýbyggingar en Valdimar Harðarson hjá ASK arkitektum hvetur til þess að menn noti tækifærið og líti sér nær en áður. Meira
5. september 2009 | Erlendar fréttir | 318 orð

Tugir manna féllu í loftárás

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ALLT að 90 manns eru sagðir hafa fallið aðfaranótt föstudags að staðartíma þegar herþotur Atlantshafsbandalagsins, NATO, gerðu loftárás í Kunduz-héraði á á tankbíla með eldsneyti. Talíbanar höfðu rænt vögnunum. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Unnið að úrbótum í fangelsismálum

Hjá dómsmálaráðuneytinu er unnið að lausn á vanda Fangelsismálastofnunar. Meðal þess sem er til skoðunar er að nýtt fangelsi verði reist í einkaframkvæmd og ríkið muni svo leigja það til langs tíma. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Vertíðarbragur á Þórshöfn

Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn | Síldarvertíð er enn í fullum gangi á Þórshöfn og við höfnina hefur því verið mikil athafnasemi þegar skipin koma í röðum til að landa síld, taka frystar afurðir eða mjöl frá bræðslunni. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð | 2 myndir

Vesturport í bíó

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „MYNDIN gerist í ótrúlega skemmtilegu umhverfi, í hjólhýsahverfi á Íslandi. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð

Vopnaskak við Landnámssetur

VÍKINGAFÉLAGIÐ Rimmugýgur sýnir bardagalist við Landnámssetrið í Borgarfirði laugardaginn 12. september næstkomandi og hefjast sýningarnar kl. 15 og 19. Meira
5. september 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Þetta er alveg stórkostleg stund

„ÞETTA er alveg mögnuð stund,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Selfyssinga eftir að lið hans lagði Aftureldingu 6:1 í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Með sigrinum tryggði Selfoss sér sæti í efstu deild að ári í fyrsta sinn. Meira

Ritstjórnargreinar

5. september 2009 | Leiðarar | 287 orð

Menntun og störf

Mikill skortur er á fagfólki til starfa á sambýlum fatlaðra. Því er ekki um að kenna, að sérmenntað fólk sæki ekki í þessi störf, heldur geta færri menntað sig til þeirra en vilja. Meira
5. september 2009 | Leiðarar | 343 orð

Raunveruleikinn

Hafi alvara hrunsins farið fram hjá einhverjum ættu fréttir gærdagsins af væntanlegum niðurskurði á Landspítalanum að taka af allan vafa um ástandið. Spara þarf 400 milljónir króna það sem eftir er af árinu og verður hallinn á rekstri spítalans þá 1. Meira
5. september 2009 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Öfugt ofan í Óðin

Fréttir af tilraunaverkefni Morgunblaðsins og SkjásEins um samstarf í sjónvarpsfréttum virðast hafa farið eitthvað öfugt ofan í Óðin Jónsson, fréttastjóra Ríkisútvarpsins. Meira

Menning

5. september 2009 | Kvikmyndir | 67 orð | 1 mynd

Borges og Bertolucci í Bæjarbíói

KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir myndina Strategia del ragno eða Herkænska köngulóarinnar í Bæjarbíói í Hafnarfirði kl. 16 í dag. Myndin er tilbrigði við smásögu argentíska rithöfundarins Jorge Luis Borges. Meira
5. september 2009 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Bruni í kvikmynd Allen

WOODY Allen hefur boðið Cörlu Bruni, eiginkonu Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta, hlutverk í næstu mynd sinni og er hún talin hafa þegið boðið. „Mig langar til að vinna með Cörlu Bruni. Ég er viss um það væri dásamlegt. Meira
5. september 2009 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Endurfundir

Stundum eru það litlu fréttirnar í fréttatímum sem vekja áhuga manns fremur en þær stóru. Í sjónvarpsfréttum RÚV var nýlega sagt frá því að endurútgáfa á þekktustu lögum Veru Lynn væri ofarlega á breska vinsældalistanum. Meira
5. september 2009 | Tónlist | 356 orð | 3 myndir

Fínasta múm

Talsvert vatn hefur runnið til sjávar síðan hljómsveitin múm vakti fyrst á sér verulega athygli fyrir tæpum áratug með útgáfu frumraunarinnar, hinnar frábær Yesterday Was Dramatic – Today Is OK. Meira
5. september 2009 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Hafið og sjálfsmynd þjóðarinnar

LÍFRÓÐUR? málþing um hafið og sjálfsmynd þjóðarinnar verður haldið í dag frá kl. 13-15.30 í Hafnarborg, í tengslum við samnefnda sýningu í safninu. Meira
5. september 2009 | Fólk í fréttum | 196 orð | 1 mynd

Jackson borinn til grafar

MICHAEL Jackson var jarðsettur í Los Angeles í fyrrinótt rúmum tveimur mánuðum eftir að hann lést. Um 200 manns voru viðstödd þegar Jackson var lagður til hinstu hvílu í gullsleginni kistu. Meira
5. september 2009 | Leiklist | 85 orð | 1 mynd

Jóhannes Haukur sprakk úr hlátri á sviði

*Það var mikið fjör í Íslensku óperunni á fimmtudagskvöldið þegar einleikurinn Hellisbúinn var frumsýndur. Meira
5. september 2009 | Dans | 368 orð | 2 myndir

Listdans – ferskur og framsækinn heimur

Það er ekki oft sem boðið er upp á dansgöngu í Reykjavík. Ein slík leggur þó upp frá veitingahúsinu Karamba í dag kl. 14 undir leiðsögn þess er nefnir sig Vaðal, samkvæmt heimasíðu hátíðarinnar. Meira
5. september 2009 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Nei, Ágúst Bogason var fyrsti „trapparinn“!

*Í vikunni birtist spjall við tónlistarmanninn Helga Val þar sem hann var kallaður fyrsti „trapparinn“, vegna samsuðu hans á rappi og trúbadúrstónlist. Meira
5. september 2009 | Fólk í fréttum | 242 orð | 1 mynd

Orgelkvartettinn Apparat snýr aftur!

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ er langt stórra högga á milli í tilfelli Orgelkvartettsins Apparats. Meira
5. september 2009 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Ósnertanleg Parker

BANDARÍSKU leikkonunni Söruh Jessicu Parker er afar annt um öryggi sitt ef marka má nýjustu fregnir af stúlkunni. Meira
5. september 2009 | Fólk í fréttum | 358 orð | 1 mynd

Skemmtilegt og skapandi ár

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÞAð er gaman að vera með í svona flottum hópi. Meira
5. september 2009 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Slátur í Norræna húsinu í kvöld

SLÁTUR, Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík, lýkur tónleikaferð sinni um Norðurlöndin með tónleikum í Norræna húsinu kl. 20.30. Flutt verða verk eftir Áka Ásgeirsson, Davíð Brynjar Franzson, Guðmund Stein Gunnarsson, Hlyn A. Meira
5. september 2009 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Tárfelldi yfir stiklu úr Guð blessi Ísland

*Stikla úr heimildarmynd Helga Felixsonar, Guð blessi Ísland , vakti gríðarlega athygli þegar hún var frumsýnd á mbl.is á fimmtudaginn. Svo mikill var áhuginn að rétt tæplega 30.000 manns horfðu á stikluna og var mikið bloggað í kjölfarið. Meira
5. september 2009 | Tónlist | 328 orð | 1 mynd

Til þess að aðrir fái að njóta

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is KOLBEINN Bjarnason flautuleikari og japanska tónskáldið Toshio Hosokawa hafa gert samning við Naxos-útgáfuna um að gefa út öll flautuverk tónskáldsins í flutningi Kolbeins. Meira
5. september 2009 | Fólk í fréttum | 365 orð | 1 mynd

Veistu ef þú vin átt...

Eftir Dag Gunnarsson dagur@mbl.is Í BYRJUN október verður frumsýnd myndin Rajeev Revisited sem er heimildarmynd og sjálfstætt framhald á myndinni Leitin að Rajeev . Meira
5. september 2009 | Kvikmyndir | 468 orð | 3 myndir

Vesturport með Valdísi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
5. september 2009 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Vættir með japönskum shaman

MIREYA Samper opnar myndlistasýninguna Vættir í DaLí Gallery á Akureyri í dag kl.14. Hún sýnir skúlptúra og myndverk unnin með blandaðri tækni og eru öll verkin unnin fyrir sýninguna. Meira
5. september 2009 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

White með Stones

JACK White, leiðtogi White Stripes, gerir það ekki endasleppt en hann er nú orðinn besti vinur gömlu jálkanna í Rolling Stones. Hann og Keith Richards eru víst sérstaklega nánir og farnir að vinna að tónlist saman. Meira
5. september 2009 | Tónlist | 231 orð | 1 mynd

Þetta er skref framávið

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÍSLENSKA óperan mun eignast heimili í tónlistarhúsinu við höfnina. Þetta staðfesti Stefán Baldursson í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira

Umræðan

5. september 2009 | Aðsent efni | 1266 orð | 1 mynd

Aðeins tvær leiðir færar: Leiðrétting núna eða afskrift síðar

Eftir Marinó G. Njálsson: "Sé greiðslugetu og greiðsluvilja lántakenda (þ.e. heimila og fyrirtækja) haldið við, þá hafa fjármálafyrirtækin meiri tekjur til að nota í uppgjör við lánardrottna sína." Meira
5. september 2009 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Lífið á ljótasta torgi í heimi

Vandinn er bara sá að Ingólfstorg er sirkabát ljótasta torg í heimi, enda þrífst þar lítið og lélegt mannlíf. Meira
5. september 2009 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Samkeppnin um fólkið og fiskinn

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Ekkert er mikilvægara efnahag Íslands, Færeyja og Grænlands en sjávarútvegurinn og mannauðurinn. Við eigum í samkeppni við umheiminn um hvort tveggja." Meira
5. september 2009 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Siðferði er góðvild

Eftir Jóhann Tómasson: "Jónas lætur fuglinn þakka guði lífgjöfina. Ekki sér. Það er það sem gerir gæfumuninn." Meira
5. september 2009 | Velvakandi | 362 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ábyrgðarleysi starfsmanna ÉG fór í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn um daginn og tók þá vel eftir hvað starfsmennirnir fylgdust einstaklega lítið með börnunum. Meira

Minningargreinar

5. september 2009 | Minningargreinar | 1200 orð | 1 mynd

Bylgja Bjarnadóttir

Bylgja Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1981. Hún lést á Akureyri 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Bjarni B. Vilhjálmsson, f. 16.11. 1936, og Aðalheiður Angantýsdóttir, f. 8.6. 1943. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 338 orð | ókeypis

Guðný Þórðardóttir

Guðný Þórðardóttir var fædd þann 30. júní 1918. Hún lést 25 ágúst síðastliðinn. Útförin fór fram frá Háteigskirkju 1. september sl. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2009 | Minningargreinar | 2379 orð | 1 mynd

Guðrún Stefánsdóttir

Guðrún Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 30. júní árið 1908. Hún lést 13. ágúst sl. Foreldrar hennar voru Margrét Jónsdóttir húsfreyja, f. 4. nóv. 1885, d. 29. sept. 1980, og Stefán Björnsson, útvegsbóndi og skipstjóri í Skuld í Vestmannaeyjum, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2009 | Minningargreinar | 2333 orð | 1 mynd

Hreiðar Karlsson

Hreiðar Karlsson fæddist í Saltvík í Reykjahverfi 16. desember 1944. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. ágúst sl. Foreldrar hans voru Karl Jakobsson bóndi á Narfastöðum í Reykjadal, f. 1. desember 1901, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 850 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreiðar Karlsson

Hreiðar Karlsson fæddist í Saltvík í Reykjahverfi 16. desember 1944. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. ágúst sl. Foreldrar hans voru Karl Jakobsson bóndi á Narfastöðum í Reykjadal, f. 1. desember 1901, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2009 | Minningargreinar | 2393 orð | 1 mynd

Kristín Anna Baldvinsdóttir

Kristín Anna fæddist á Týsgötu í Reykjavík 20. ágúst 1938. Hún lést 26. ágúst sl. Hún var dóttir Guðfinnu Jónasdóttur og Baldvins Þórðarsonar. Kristín eignaðist sjö börn. Þau eru: 1) Sveinn Guðfinnur Ragnarsson, f. 4.1.1956, d. 25.2. 2003. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1055 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Anna Baldvinsdóttir

KRÍSTÍN ANNA BALDVINSDÓTTIR F. 20-08-1938 D. 26-08-2009 Meira  Kaupa minningabók
5. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 704 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Ólafsdóttir

Ólöf Ólafsdóttir frá Neskaupstað Æviferill. Ólöf Ólafsdóttir fæddist á Siglufirði 24.september 1925. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað, laugardaginn 29. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2009 | Minningargreinar | 1106 orð | 1 mynd

Stefán Magnússon

Stefán fæddist 17. nóvember 1924 að Skinnalóni á Melrakkasléttu. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 22. ágúst umkringdur börnum sínum og nafna. Hann var sonur hjónanna Hólmfríðar Þuríðar Guðmundsdóttur og Magnúsar Stefánssonar bónda. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. september 2009 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Bergplast yfirtekur eignir Reykjalundar

FYRIRTÆKIÐ Bergplast, sem hefur framleitt plastumbúðir frá árinu 1996, hefur tekið yfir eignir þrotabús Reykjalundar plastiðnaðar í Mosfellsbæ, samkvæmt samningi fyrirtækisins við iskiptastjóra búsins. Alls bárust 22 tilboð í þrotabúið. Meira
5. september 2009 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Ekkert venjulegt hrun og Ísland varð verst úti

ÍSLAND, Lettland og Pakistan voru meðal þeirra hagkerfa heimsins sem harðast urðu úti í kjölfar falls Lehman Brothers , bandaríska fjárfestingarbankans, sem leiddi til falls ríkisstjórna, mótmæla á almannafæri og aukins ofstækis. Meira
5. september 2009 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Evra hugsanleg um miðjan næsta áratug

LITHÁEN, sem glímir við mikla fjármálakreppu heima fyrir, gæti hugsanlega tekið upp evru um miðjan næsta áratug, svo fremi að landið nái tökum á ríkisfjármálunum . Meira
5. september 2009 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Krónan veiktist í gær

KRÓNAN veiktist um 0,3% í gær og stendur gengisvísitalan í 234 stigum , samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Íslandsbanka. Dollarinn kostar 126,7 krónur, evran 180,7 krónur og danska krónan í 24,2 krónur. Meira
5. september 2009 | Viðskiptafréttir | 332 orð | 2 myndir

Norskir fjárfestar á Íslandi í boði Øygard

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is NORSKIR fjárfestar eru nú hér á landi í boði Svein Harald Øygard, fyrrverandi seðlabankastjóra, en þeir hafa áhuga á að koma að endurreisn íslensks efnahagslífs. Meira
5. september 2009 | Viðskiptafréttir | 275 orð | 2 myndir

Samdráttur undir spám

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SAMDRÁTTURINN í landsframleiðslunni á fyrri helmingi þessa árs er minni en almennt var spáð. Samdrátturinn var hins vegar meiri en sést hefur hefur lengi. Meira
5. september 2009 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Sammála um þörf á aðgerðum áfram

TALIÐ er að fjármálaráðherrar og seðlabankastjórar G20 ríkjanna séu sammála um nauðsyn þess að ríkin haldi áfram að stuðla að aðgerðum til að örva efnahagslíf heimsins. Meira
5. september 2009 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Samningar í næstu viku

UNNIÐ var að því í gær að ná fram efnislegu samkomulagi stjórnvalda og skilanefndar Glitnis um uppgjör vegna eigna sem færðar voru úr Glitni yfir í Íslandsbanka í kjölfar bankahrunsins á síðasta ári, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
5. september 2009 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Vilja banna arðgreiðslur

HLUTI af samkomulagi Byrs við erlenda kröfuhafa felur í sér að sparisjóðurinn skuldbindi sig til þess að greiða ekki út arð til stofnfjáreigenda næstu árin, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira

Daglegt líf

5. september 2009 | Daglegt líf | 189 orð

Af þjóð og víkingum

Rúnar Kristjánsson á Skagströnd segir margt í gangi í samfélaginu sem fyrr: Tekist er á um auð og völd, alls staðar reynt að véla. Orkar Mammons með augu köld iðka það helst að stela. Meira
5. september 2009 | Daglegt líf | 2010 orð | 2 myndir

Enn með pólitíska bakteríu

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Þorsteinn Pálsson lét af störfum sem ritstjóri Fréttablaðsins um miðjan júní síðastliðinn. Leiðaraskrif hans í blaðið vöktu oft mikla athygli og til þeirra var vitnað í öðrum fjölmiðlum. Meira
5. september 2009 | Daglegt líf | 897 orð | 2 myndir

Kynlíf frekar rætt en fjármál

Fjármálalæsi Íslendinga er dapurt og kannanir sýna að fleiri foreldrar uppfræða börn sín um kynlíf en fjármál. Á Degi fjármálalæsis verður áhersla á að foreldrar tali við börn sín um fjármál. Meira
5. september 2009 | Daglegt líf | 582 orð | 2 myndir

Reykjanesbær

Ljósanótt stendur nú sem hæst. Það dylst engum sem fer um bæinn. Allt frá því á fimmtudag hefur meira og meira líf verið að færast í bæinn, fólk tekur ljósaseríur úr skápunum eða stingur í samband þeim sem hafa verið í dvala í sumarbirtunni. Meira
5. september 2009 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Spergillinn meinhollur

ÞÓTT spergilkál sé líklega ekki vinsælasta grænmetið er það alveg meinhollt. Ákveðin efni í grænu grænmeti, t.d. Meira
5. september 2009 | Daglegt líf | 530 orð | 1 mynd

Vart á vinnumarkaði ef ekki væri Geysir

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is „EF EKKI væri fyrir Klúbbinn Geysi efast ég um að ég væri á vinnumarkaði í dag,“ segir Kristín Kristjánsdóttir. Árið 2000 var hún greind með depurð og var óvinnufær. Meira

Fastir þættir

5. september 2009 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sinfóníutónleikar. Norður &spade;765 &heart;G105 ⋄KD942 &klubs;85 Vestur Austur &spade;D8 &spade;G1042 &heart;D742 &heart;Á63 ⋄G6 ⋄10853 &klubs;DG974 &klubs;ÁK Suður &spade;ÁK93 &heart;K98 ⋄Á7 &klubs;10632 Suður spilar 1G. Meira
5. september 2009 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Guðrún Karen Valdimarsdóttir og Embla Árnadóttir héldu margar tombólur í sumar til styrktar Rauða krossinum. Samtals söfnuðu þær 4.507... Meira
5. september 2009 | Árnað heilla | 202 orð | 1 mynd

Kemst vonandi í veisluna

„ÉG ætla að halda stóra veislu í Þjóðleikhúskjallaranum,“ segir Ámundi Sigurðsson, grafískur hönnuður, spurður hvernig hann ætli að fagna fimmtugsafmæli sínu. Meira
5. september 2009 | Í dag | 1529 orð | 1 mynd

(Lúk. 10)

Orð dagsins: Miskunnsami Samverjinn. Meira
5. september 2009 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
5. september 2009 | Fastir þættir | 81 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á atskákmóti „heimsmeistara“ sem lauk fyrir skömmu í Zürich í Sviss. Fyrrverandi heimsmeistari FIDE, Ruslan Ponomarjov (2727) frá Úkraínu, hafði hvítt gegn fyrrverandi heimsmeistara unglinga, Werner Hug (2453) frá Sviss. 29. Meira
5. september 2009 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverjiskrifar

Íslenskan er auðugt tungumál. Sem betur fer hafa Íslendingar farið þá leið að búa til ný orð í stað þess að taka upp orð úr öðrum tungumálum. En stundum verða hins vegar til ný orð að ástæðulausu. Eitt slíkt orð er orðið „óásættanlegt“. Meira
5. september 2009 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. september 1942 Þýsk sprengjuflugvél af gerðinni Focke Wulf gerði loftárás á Seyðisfjörð. Sprengja lenti skammt frá fjórum drengjum sem voru að leik og slösuðust þeir allir, einn þó mest. Þeir voru sjö og átta ára. 5. Meira

Íþróttir

5. september 2009 | Íþróttir | 74 orð

Byrjunarliðið?

MORGUNBLAÐIÐ spáir því að lið Íslands verði þannig skipað gegn Noregi í kvöld: Markvörður: Gunnleifur Gunnleifsson. Hægri bakvörður: Grétar Rafn Steinsson. Vinstri bakvörður: Indriði Sigurðsson. Miðverðir: Kristján Örn Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen. Meira
5. september 2009 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Eiður Smári Guðjohnsen leikur sinn 60. landsleik í kvöld. Hann er í 16. sæti yfir leikjahæstu leikmenn Íslands frá upphafi. Meira
5. september 2009 | Íþróttir | 333 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handknattleik og samherjar hans í Kadetten Schaffhausen frá Sviss unnu í gærkvöld óvæntan sigur á Lemgo frá Þýskalandi , 30:29, í forkeppni um sæti í Meistaradeild Evrópu. Meira
5. september 2009 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Framarar renna blint í sjóinn

„VIÐ verðum að fara í þennan leik af fullri alvöru og krafti,“ segir Viggó Sigurðsson, þjálfari handknattleiksliðs Fram, en lið hans mætir hollenska liðinu FIQAS Aalsmeer í fyrstu umferð EHF-keppninnar í handknattleik karla í Hollandi á... Meira
5. september 2009 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Hangeland: Liðin mjög jöfn

BREDE Hangeland, fyrirliði norska landsliðsins og leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Fulham, segist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu en Hangeland mun kljást við Heiðar Helguson og Eið Smára Guðjohnsen í leiknum gegn Íslendingum í kvöld. Meira
5. september 2009 | Íþróttir | 431 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Selfoss – Afturelding 6:1 Hjörtur J...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Selfoss – Afturelding 6:1 Hjörtur J. Hjartarson 31., 49., 62., Sævar Þór Gíslason 33., 71., Arilíus Marteinsson 87. – Axel Ingi Magnússon 22. ÍR – KA 2:0 Kristján Ari Halldórsson 66., Eyþór Guðnason 84. Meira
5. september 2009 | Íþróttir | 560 orð | 1 mynd

Landið í góðum málum

ÞEGAR Bikarinn, einvígi landsbyggðarinnar og höfuðborgarsvæðsins í golfi, er hálfnaður er staða landsbyggðarinnar óneitanlega vænleg. Meira
5. september 2009 | Íþróttir | 686 orð | 1 mynd

,,Maður finnur fyrir sigurvissu hjá Norðmönnum“

,,Það yrði gaman að fá tækifæri en það verður bara að koma í ljós,“ sagði markvörðurinn Árni Gautur Arason í samtali við Morgunblaðið en Árni hefur mátt sætta sig við að vera utan við liðið í allri undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira
5. september 2009 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Mikilvægt að enda á góðu nótunum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is KARLALANDSLIÐIÐ í knattspyrnu setur punktinn aftan við i-ið í undankeppni HM þegar það etur kappi við Norðmenn á Laugardalsvellinum í kvöld. Meira
5. september 2009 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Morten Gamst: Verður erfitt

,,ÞAÐ er alveg ljóst að við eigum í vændum mjög erfiðan leik á móti Íslendingum. Ísland hefur á góðu liði að skipa, það spilar á heimavelli og þetta er ekta grannaslagur. Meira
5. september 2009 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Norska liðið í undanúrslitin

NORSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu kom mjög á óvart í gær með því að sigra hið sterka lið Svía, 3:1, í átta liða úrslitunum í Evrópukeppni kvenna í Finnlandi. Meira
5. september 2009 | Íþróttir | 184 orð

Óvænt stig gegn Þjóðverjum

ÍSLENSKA stúlknalandsliðið í knattspyrnu kom geysilega á óvart í gær þegar það gerði 0:0 jafntefli við Evrópumeistara Þýskalands á Hlíðarenda. Þetta var fyrsti leikurinn í undanriðli Evrópumótsins sem leikinn er hér á landi. Meira
5. september 2009 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

,,Rétta okkar hlut“

,,KRAFAN í Noregi er að Norðmennirnir landi þremur stigum á móti okkur. Meira
5. september 2009 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Selfoss í hóp þeirra bestu

Eftir Guðmund Karl sport@mbl.is ALLT ætlaði um koll að keyra á Selfossvelli þegar Jóhannes Valgeirsson flautaði til leiksloka í leik Selfoss og Aftureldingar á Selfossvelli í gærkvöldi. Meira
5. september 2009 | Íþróttir | 768 orð | 2 myndir

Það var sárt að missa Hermann út

„Það var feikilega sárt að frétta af meiðslum Hermanns Hreiðarssonar í byrjun vikunnar. En þetta er eitthvað sem alltaf má eiga von á í landsliðinu, að einhverjir leikmenn heltist úr lestinni vegna meiðsla. Meira
5. september 2009 | Íþróttir | 710 orð | 1 mynd

Þessu tilboði var ekki hægt að neita

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ÞESSU tilboði var ekki hægt að neita. Meira
5. september 2009 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Þriðji sigur Skagamanna í röð

SKAGAMENN unnu í gærkvöld þriðja leik sinn í röð í 1. deild karla þegar þeir lögðu Víking að velli, 2:0, í Víkinni. Meira

Barnablað

5. september 2009 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Dropi og Droplína

Birta Rún, 8 ára, teiknaði þessa sætu mynd af herra Dropa og fröken Droplínu í... Meira
5. september 2009 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Fagur fákur

Rósmarý Kristín, 11 ára, teiknaði þessa glæsilegu hestamynd. Sjáið hvað himinninn er fallegur, á meðan sólin skín og regnboginn skartar sínu fegursta rignir blómum og hjörtum á fákinn... Meira
5. september 2009 | Barnablað | 212 orð

Farið í gegnum tollinn

Fjöldi: 5-10 leikmenn Aldur: +8 ára Völlur: Opið afmarkað svæði Leiklýsing: Leikurinn gengur út á að giska á hvaða hlut maður kemst með í gegnum tollinn en það ræðst af sérstakri reglu sem breytist með hverjum leik. Meira
5. september 2009 | Barnablað | 20 orð

Ha, ha, ha!

Maðurinn minn hrýtur svo hátt að fólkið í draumunum mínum kvartar yfir því að það heyri ekki hvað í... Meira
5. september 2009 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Hattatrúðurinn

Nú er ferðalangurinn loksins búinn að finna sirkusinn. Í sirkusnum sá hann trúð sem sérhæfði sig í því að stafla höttum á höfuð sér. Getur þú talið hattana á höfði... Meira
5. september 2009 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Hvert er förinni heitið?

Ferðalangurinn á myndinni hefur farið víðsvegar um Evrópu og nú stefnir hann á að heimsækja enn eina stórborgina. Ef þú litar reitina með punkti í koma nokkrir bókstafir í ljós og ef þú raðar þeim rétt saman finnur þú út hvert ferðalangurinn er að fara. Meira
5. september 2009 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Í blómahafi

Þórdís Eva, 8 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af sjálfri sér í skrúðgarði fullum af... Meira
5. september 2009 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Í gegnum grasagarð

Þegar ferðalangurinn hefur fundið borg sína þarf hann að finna réttu leiðina að sirkusnum í borginni. Getur þú hjálpað honum í gegnum... Meira
5. september 2009 | Barnablað | 26 orð

Maðurinn lengst til vinstri hefur falið spil í skónum sínum. Á myndinni...

Maðurinn lengst til vinstri hefur falið spil í skónum sínum. Á myndinni er saumavél ofaukið. Ferðalangurinn er að fara til Berlínar. Trúðurinn er með 22... Meira
5. september 2009 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Pennavinir

Ég heiti Sonja Dís og er 7 ára. Mig langar að eignast pennavini á aldrinum 6-9 ára. Ég er í Foldaskóla. Áhugamál mín eru fimleikar, dans, að syngja og lesa skemmtilegar bækur. Ég hef líka gaman af High School Musical og Galdrastelpum. Meira
5. september 2009 | Barnablað | 511 orð | 2 myndir

Rosalegur dansari sem borðar slátur

Vinirnir Egill Andri, Óliver og Svavar settust niður og sömdu spurningar fyrir átrúnaðargoð sitt, Ingólf Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó í Veðurguðunum. Spurningarnar sendu þeir svo á Ingó sem svaraði þeim með glöðu geði. Meira
5. september 2009 | Barnablað | 122 orð | 1 mynd

Semja spurningar fyrir veðurguð

Vinirnir Egill Andri Jóhannesson, Óliver Adam Kristjánsson og Svavar Lárus Nökkvason, 10 ára, eru allir miklir aðdáendur Ingós og veðurguðanna. Þeir setja diskinn oft á þegar þeir hittast og ósjaldan syngja þeir hástöfum með og dansa. Meira
5. september 2009 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Stórt hjarta

Gíraffinn er það landdýr sem hefur stærsta hjartað, en það getur vegið 12 kíló. Meira
5. september 2009 | Barnablað | 89 orð | 1 mynd

Svindlari meðal spilafélaganna

Fjórir vinir hafa hist og spilað á hverju fimmtudagskvöldi í rúm tuttugu ár. Þeim hefur þótt það ansi grunsamlegt hversu oft einn vinur þeirra vinnur. Meira
5. september 2009 | Barnablað | 5 orð | 1 mynd

Ugla sat á kvisti, átti börn og missti

Natalía teiknaði þessa skemmtilegu... Meira
5. september 2009 | Barnablað | 27 orð

Verðlaunaleikur vikunnar

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa dulmá og var rétt svar; Fíll getur haft flær en fló getur ekki haft fíla. Dregið var úr réttum innsendum lausnum og fá hinir heppnu stórbókina um Madditt og Betu eftir Astrid Lindgren. Meira
5. september 2009 | Barnablað | 296 orð | 1 mynd

Vinurinn

Hlustið kæru vinir, ég skal segja ykkur sögu, um einn mann sem allir ættu að kannast við. Þið þekkið þennan bita og þið ættuð öll að vita, að hann er miklu, miklu, miklu betri en þið. Meira

Lesbók

5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 237 orð | 1 mynd

Af exi og exi

Hipp og kúl er sennilega aðeins of nútímaleg lýsing á módelunum á myndinni; nýmóðins, sennilega of gamaldags; líklega hafa þau verið sögð töff, kannski skæsleg, en allavega alveg hrikalega smart. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð

Afmælisgjöfin

kannski er besta gjöfin sem aldrei sést bros hlýtt viðmót vingjarnleg orð ferðatösku færi ég ykkur hún er þung og oft erfitt að ferðast með hana í lífinu í töskunni eru þrjú orð sjálfsvirðing sjálfsagi sjálfsálit njótið heil á lífsins leið Steinþór... Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 498 orð | 2 myndir

Blóðug meðganga

Ég hef nú þegar skrifað um forvitnilegan og jafnframt ómissandi hlut barna í hryllingsmyndum, þar sem dularfullur ótti við frumhvatir ungviðisins birtist í allri sinni blóðugu dýrð. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 154 orð | 1 mynd

Einhverf slagsmálatík

Chocolate er í sjálfu sér ekkert merkileg mynd og í raun frekar hefðbundin austurlensk slagsmálamynd að forminu til. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 788 orð | 1 mynd

Ég kalla þetta performans

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Nýjasta bók Jesse Ball, skáldsagan The Way through Doors er ekki síður umtöluð en fyrri bækur hans. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1026 orð | 1 mynd

Farsæll hrakfallabálkur

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is David Sedaris skrifar sögur um sjálfan sig. Og sá David Sedaris sem hann skrifar um er líklega einhver seinheppnasta, klaufalegasta og óöruggasta persóna vestrænna bókmennta. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 825 orð | 2 myndir

Féhirðir í stórborginni

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Sviðið er tískuvöruverlsun í Noregi. Tvær unglingsstúlkur eru staddar þar og íhuga innkaup, en þá missir önnur þeirra 500 krónur norskar á gólfið. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1004 orð | 2 myndir

Frá Serbíu til Chernobyl

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Þegar þetta viðtal birtist verður Sofi Oksanen líklega umkringd iðjagrænum skógi. Hún kann að hugsa með sér: varð stærsta kjarnorkuslys sögunnar virkilega hérna? Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 161 orð | 2 myndir

GLÁPARINN | Þormóður Dagsson

Ég hef verið að horfa á sjónvarpsþættina Mad Men , virkilega fína þætti um bandaríska auglýsingamenn um miðbik síðustu aldar sem súpa á viskíi á vinnutíma og daðra við ritarana. Þetta eru virkilega vel skrifaðir þættir sem koma sífellt á óvart. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 304 orð | 1 mynd

Glufa þvert á tíma og rúm

Ég velti því einu sinni fyrir mér með ágætum myndlistarmanni hvort nokkur leið væri að skila hugmynd Italo Calvino í verkinu Invisible Cities [Ósýnilegar borgir] til fólks öðru vísi en í bók. Niðurstaða okkar var að svo væri ekki. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 385 orð | 4 myndir

Hátíðir og haustið

Laugardagur Listaspírur er rólegt fólk upp til hópa og því er lífinu tekið með ró á laugardagsmorgnum. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 366 orð | 3 myndir

Í gangi

Leiklist Þjóðleikhúsið – Utan gátta eftir Sigurð Pálsson „Ótrúlega margt þarf að gerast til að leiksýning nái flugi. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 633 orð | 3 myndir

Já það var svo mikið til af peningum...

Í nýju smásagnasafni Þórarins Eldjárns eru ellefu smásögur sem allar bera sterk einkenni höfundarins. Þær eru vel byggðar, skrifaðar á fallegu máli, fíngerðar og háðskar og sögumenn og aðalpersónur eru yfirleitt karlar. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1866 orð | 1 mynd

Landamæri eru til að læðast yfir þau

Michael Ondaatje hefur gaman af að má burt mörkin milli ljóðlistar og skáldsögunnar. Í skáldskap sínum fjallar hann oft um rótlaust fólk. Hann segist sjálfur hafa lifað hjarðlífi sem skili sér í skáldskapinn. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 158 orð | 1 mynd

Litlu börnin leika sér

Leikstjórinn Francis gerði nokkrar meðalgóðar hryllingsmyndir fyrir Hammer-stúdíóið á sínum tíma en er annars að mestu óþekktur, rétt eins og handritshöfundurinn Brian Comport, sem byggði handritið á eigin skáldsögu. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1842 orð | 2 myndir

Maður má ekki gefast upp

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Pakistanski rithöfundurinn Tariq Ali er meðal gesta á bókmenntahátíð í Reykjavík og hyggst meðal annars lesa upp úr nýútkomnu greinasafni sínu. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 790 orð | 2 myndir

Oscar Wao höndlar hamingjuna

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Bandarísk-dóminíski rithöfundurinn Junot Díaz vakti mikla athygli með skáldsögunni The Brief Wondrous Life of Oscar Wao sem kom út vestan hafs fyrir tveimur árum. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 116 orð | 1 mynd

Ómþýðir bókabéusar

Síðasta færslan í þessu Bókmenntatónlistarþema sameinar tvo þætti úr þeim fyrri; bæði er nafn sveitarinnar einkar bókmenntalegt (nafn sveitarinnar vísar til franska skáldsins Paul Verlaine) en tónlistin var auk þess svofellt gáfumannapopp, fáguð... Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 675 orð | 2 myndir

Pönk-hirðskáld Kaupmannahafnar

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Frásögn Benn Q. Holm af því hvernig skrifbakterían náði tökum á honum rímar ágætlega við sögur ófárra annarra rithöfunda. En svo fór hann í herinn. „Þetta byrjaði þegar maður er barn, á lestri. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 126 orð | 1 mynd

Sál skáldsins

Ólíkt Books má tengja Gil Scott-Heron vel og duglega við bókmenntahefðina. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 544 orð | 2 myndir

Sjónvarpsdramatík

Það hefði aldrei átt að sýna þetta í sjónvarpinu. Þetta var niðurstaða fréttaskýranda á bandarísku sjónvarpsstöðinni Fox News í vikunni í umræðu um umdeilda lausn Abdel Basset Ali al-Megrahi úr skosku fangelsi 20. ágúst sl. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1002 orð | 2 myndir

Spámaður gikuyu tungu

Bergþóra Jónsdóttir begga@mbl.is Kenýjumaðurinn Ngugi wa Thiong'o hefur lengi skipað sér á bekk með mestu rithöfundum Afríku. Þó hefur hann búið drýgstan hluta starfsævinnar á erlendri grund. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 293 orð | 4 myndir

Tónlist sem opin bók

Eins og lesendur taka eftir er Lesbók þessarar viku lögð undir umfjöllun um Bókmenntahátíð í Reykjavík, sem hefst á morgun. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 835 orð | 2 myndir

Það er erfitt að semja ljóð

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Danska skáldkonan Naja Marie Aidt vakti talsverða athygli fyrir smásagnasafnið Bavian, sem þótti myrkt og óþægilegt þótt yfirborðið væri kyrrlátt og hlýlegt. Meira
5. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 176 orð | 1 mynd

Ögraði vesturveldunum

Gaddafi, leiðtogi Líbýu, er velþekktur úr fréttunum. Um margra ára skeið ögraði hann vesturveldunum með samstarfi við hópa sem tengjast hryðjuverkum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.