Greinar laugardaginn 12. september 2009

Fréttir

12. september 2009 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Bannað að koma aftur

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið alls 25 manns, alla af erlendum uppruna, og gert nærri 20 húsleitir vegna rannsóknar á innbrotum og þjófnuðum í umdæminu undanfarið. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

„Fólk í öllum heimshornum hefur heyrt af okkur“

SJÖUNDA plata teknótríósins GusGus, 24/7, kemur út á mánudaginn. Í tilefni útgáfunnar hafa þeir félagar blásið til útgáfutónleika í bakgarðinum við Laugaveg 56 hinn 26. september næstkomandi. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð

„Það er önnur líðan fyrir og eftir innbrot“

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is „ÉG ætla rétt að vona að við tökum okkur á hér í okkar þjóðfélagi gagnvart löggæslumálum. Það er óþolandi að þjófagengi komi hingað til lands og láti greipar sópa. Meira
12. september 2009 | Erlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Berlusconi nýtur þess að leggja konur að velli

„ÉG hef ekki eytt einni evru í kynlífsþjónustu,“ sagði Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, á blaðamannafundi í vikunni. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Datt niður á Dísu á vefsetri YouTube

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Eins og fram hefur komið heldur Ian Anderson tvenna góðgerðartónleika hér á landi nú í september. Þeir fyrri voru í gærkvöldi, en þeir seinni verða í kvöld. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð | 2 myndir

Erlendir nemendur í Árskóla

ÁRSKÓLI á Sauðárkróki hefur verið með góða gesti í heimsókn síðustu daga. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fjórtán sækja um Kársnes

FJÓRTÁN prestar sóttu um embætti sóknarprests í Kársnesprestakalli. Embættið veitist frá 1. október, en séra Ægir Fr. Sigurgeirsson lætur nú af starfi fyrir aldurs sakir. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð

Flýgur ekki glaður með Kastljósfólk

UPPÁKOMA varð í gærdag í flugskýli Landhelgisgæslu Íslands áður en haldið var á TF-LIF að Gufuskálum, þar sem fram fór æfing alþjóðabjörgunarsveitar Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Meira
12. september 2009 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Forsetahjón í fangelsi

FYRRVERANDI forseti Taívans, Chen Shui-bian, og eiginkona hans, Wu Shu-chen, hafa verið dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir spillingu. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Framúrskarandi Íslendingur

Guðjón Már Guðjónsson , sem oft er kenndur við OZ, hefur verið valinn í hóp þeirra 10 einstaklinga sem JCI (Junior Chamber International) viðurkennir á heimsþingi sínu í nóvember sem „Outstanding Young People“. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Frjókorn undir meðaltali

FJÖLDI frjókorna í ágústmánuði reyndist undir meðallagi bæði á Akureyri og í Reykjavík. Heildarfjöldi frjókorna í Reykjavík í ágúst mældist sá fjórði minnsti á 22 árum. Frjótíma ársins virðist vera lokið. Í borginni var 22. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Garður kaupir ekki lóð með húsgrunni til baka af eiganda

BÆJARSTJÓRN í Garði ákvað í gær að hafna beiðni lóðareigenda um að bærinn keypti aftur af þeim lóð, með öllu sem á henni er, það er að segja húsgrunni og sökkli. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 283 orð

Gegn markmiðum Seðlabanka

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð

Gert verði betur við fjárfesta

STJÓRN Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna, hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á stjórnvöld að gera betur í samskiptum við erlenda fjárfesta. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 31 orð

Gísli nýr formaður samgönguráðs

GÍSLI Marteinn Baldursson, Sjálfstæðisflokknum, hefur verið skipaður formaður umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar. Hann tekur við af Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur borgarfulltrúa en Gísli varð formaður ráðsins eftir kosningar 2006 og aftur... Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Grunar ekki brot á matvælalöggjöfinni

Matvælaeftirlit Reykjavíkur hefur ekki fundið nein merki um að hrossakjöti, svínafitu eða kartöflumjöli sé blandað saman við nautgripahakk án þess að getið sé um slíkt á pakkningum. Meira
12. september 2009 | Erlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Harma meðferð á stærðfræðingnum Turing

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Haustið bankar upp á í dvínandi dagsbirtu

DUGLEGA rigndi á þessa litríku ungfrú í miðbænum í gær, eins og svo marga Íslendinga, þótt hún hafi reyndar skýlt sér með þar til gerðri regnhlíf. Fleiri Íslendingar mættu að ósekju nýta sér það ágæta þarfaþing. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 172 orð

Helguvík fjármögnuð

BANKARNIR Société Générale, BNP Paribas og ING munu hafa um umsjón með fjármögnun byggingar álversins í Helguvík. Bankarnir munu leiða verkefnafjármögnun vegna framkvæmdanna á alþjóðlegum lánamörkuðum, að því er segir í tilkynningu frá Norðuráli. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð

Hjónanámskeið

NÚ í haust hefst hið árlega hjónabandsnámskeið í Hafnarfjarðarkirkju. Námskeiðið hefur verið haldið sleitulaust frá árinu 1996 og hafa yfir 6.000 pör tekið þátt í því, þótt það hafi hvergi verið auglýst nema á heimasíðu kirkjunnar, www. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Innflutningur á byggingarefni stórminnkar

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SAMDRÁTTUR á innflutningi á þessu ári verður meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir og nemur tekjutap Faxaflóahafna 140 milljónum króna miðað við þær áætlanir sem gerðar voru fyrir árið 2009. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Í haldi vegna fíkniefnainnflutnings

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað fjóra karlmenn í gæsluvarðhald næstu tvær vikur, eða til 24. september, vegna gruns um aðild að innflutningi fíkniefna til landsins. Þrír mannanna eru á þrítugsaldri og einn undir tvítugu. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Jeppamenn stikuðu slóða

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is FÉLAGAR úr Ferðaklúbbnum 4x4 settu niður stikur við vegaslóða sem eru tugir kílómetra að lengd í árlegri stikuferð sinni sem farin var á dögunum. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð

Keyrðu á milli og stálu

LÖGREGLAN í Borgarnesi handtók í gær þrjá Litháa eftir að starfsfólk Hagkaupa í bænum hafði samband og gaf upp bílnúmer þeirra. Starfsfólkinu þótti mennirnir grunsamlegir og reyndist grunur þess á rökum reistur. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Mammút gerir það gott

Og meira af rokktónlist. Hljómsveitin Mammút með Katrínu Mogensen í broddi fylkingar hefur gert það gott að undanförnu. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð

Margrét sleit samstarfinu

SIGURÐUR Magnússon, fyrrverandi bæjarstjóri á Álftanesi, segir að stjórnleysið í bæjarfélaginu sé Margréti Jónsdóttur, formanni bæjarráðs, ekki síst að kenna. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Michala Petri á Íslandi

DANSKI blokkflautuleikarinn Michala Petri kemur til Íslands eftir helgi og leikur á tónleikum ásamt eiginmanni sínum Lars Hannibal gítarleikara í Norræna húsinu á miðvikudagskvöld og í Hömrum á Ísafirði á fimmtudagskvöld. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Mikið álag á Noregsprestinum

Íslendingum í Noregi hefur fjölgað um tvö þúsund á tæpum tveimur árum og eru þeir nú um 6.500 talsins. Samfara fjölguninni hefur álagið á séra Örnu Grétarsdóttur Noregsprest aukist allverulega. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Nóg að gera hjá Noregspresti

Heldur betur hefur fjölgað í íslensku fjölskyldunni í Noregi á síðustu tveimur árum. Nú búa um 6.500 Íslendingar í landinu og hefur fjölgað um tvö þúsund manns á tæplega tveimur árum. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Nýtt tölvusneiðmyndatæki tekið í notkun á LSH

NÝTT tölvusneiðmyndatæki af fullkomnustu gerð var tekið í notkun á Landspítala í Fossvogi í vikunni, en tölvusneiðmyndatæki eru mikilvirkustu og fjölhæfustu myndgreiningartæki í læknifræðilegri myndgreiningu nú til dags. Meira
12. september 2009 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Næsti Clapton?

TVEGGJA ára gömul ígúana-eðla í Bangkok með leikfangagítar situr fyrir í hægindastól. Eigandinn, Santisak Dulapitak, er 53 ára gamall Taílendingur og hefur hann um tveggja áratuga skeið þjálfað dýr til að koma fram í auglýsingum og... Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 2 myndir

Rangt verð

Í AUKABLAÐI Morgunblaðsins um börn og uppeldi hinn 11. september kom fram að blár jakki og bolur frá Iana, ítölsku barnafataversluninni á Laugavegi, kostaði 2.490 krónur. Hið rétta er að þetta er hluti af setti og jakki og buxur kosta alls 7.490 krónur. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Rústabjörgunarverkefni á Gufuskálum

TÍU fulltrúar frá samtökum rústabjörgunarsveita, sem starfa undir hatti Sameinuðu þjóðanna, fylgjast með æfingu alþjóðabjörgunarsveitar Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem fram fer á Gufuskálum. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 171 orð

Rætt um orkugjafa nýrra tíma

RÁÐSTEFNA um nýja orkugjafa í samgöngum og möguleika Íslands á þessu sviði í framtíðinni, verður haldin á Hilton Hótel Nordica á mánudag og þriðjudag. Fyrirtækið Framtíðarorka ehf. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð

Sagði af sér

Sagði af sér Í SAMTALI við Joseph Stiglitz á miðvikudag sagði að hann hefði verið rekinn úr starfi yfirhagfræðings hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Hið rétta er að hann var yfirhagfræðingur hjá Alþjóðbankanum og lét af störfum þar í nóvember 1999. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 243 orð | 2 myndir

Saman um nýja skipalyftu

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is SKÝRAST mun í næstu viku hvort útgerðar- og iðnaðarfyrirtæki í Vestmannaeyjum komi að endurbyggingu á upptökumannvirkjum hafnarinnar þar. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Sameiginleg samkeppnissýn

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ÞAÐ er sameiginleg sýn og stefna samkeppnisyfirvalda á Norðurlöndum að standa skuli vörð um og efla virka samkeppni, ekki síst nú á tímum samdráttar og erfiðleika á fjármálamarkaði. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Skipulag við Ingólfstorg verður tekið upp að nýju

Eftir Ágúst Inga Jónsson og Önund Pál Ragnarsson DEILISKIPULAG við Ingólfstorg og Vallarstræti verður tekið upp að nýju og unnið í auknu samráði við borgarbúa, að sögn Júlíusar Vífils Ingvarssonar, formanns skipulagsráðs borgarinnar. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sonur Bjarkar til liðs við Dynamo Fog

Reykvíska rokktríóið Dynamo Fog réð nýverið til sín nýjan bassaleikara. Sá heppni heitir Sindri Eldon og er sonur Bjarkar Guðmundsdóttur. Sindri tekur við bassanum af Axel „Flex“ Árnasyni sem yfirgaf sveitina í sumar. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 612 orð | 3 myndir

Sóknarmarkskerfið bregst í Færeyjum

Hjalti í Jákupsstovu, forstjóri Hafrannsóknastofnunar Færeyja, segir að sóknarmarkskerfið í stjórn fiskveiða í Færeyjum hafi ekki skilað tilætluðum árangri og þorskveiði hafi hrunið. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Stolin sófasett fundin

FJÖLMÖRG sófasett sem stolið var úr geymslugámum húsgagnaverslunarinnar Patta í Dugguvogi fyrr í vikunni komu í leitirnar í gærdag. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Sýna leiki Eiðs Smára

STÖÐ 2 sport hefur tryggt sér réttinn til að sýna leikina sem Eiður Smári Guðjohnsen spilar í 1. deild í Frakklandi. Sjónvarpsstöðin fór í viðræður við frönsku stöðina Canal plus strax og ljóst varð að Eiður gengi til liðs við Mónakó. Meira
12. september 2009 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Tekur Pútín við 2012?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LÍKURNAR á því að Vladímír Pútín, sem nú gegnir embætti forsætisráðherra Rússlands en var áður forseti í átta ár, taki aftur við forsetaembættinu þykja hafa aukist til muna. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tekur þátt í vísindakeppni í París

KÁRI Már Reynisson, 17 ára stúdent, tekur um helgina þátt í Evrópukeppni ungra vísindamanna, sem haldin er í París. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 196 orð

Tilfærslur hjá Össuri

Eftir Þröst Emilsson og Önund Pál Ragnarsson TÖLUVERÐ uppstokkun er fyrirhuguð í utanríkisþjónustunni á næstu mánuðum. Benedikt Jónsson, sem verið hefur ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, tekur við sendiherrastöðu í London 1. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 275 orð | 3 myndir

Tóbak verði skilgreint fíkniefni

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is TÓBAKSVARNAÞING Læknafélags Íslands samþykkti í gær ályktun þar sem lagt er til að nikótín og tóbak verði skilgreint sem ávana- og fíkniefni. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Trukkar og tæki við Smáralind í dag

Í DAG, laugardag, kl. 12-17 verður sýningin „Trukkar og tæki“ haldin á planinu fyrir ofan Smáralind. Á staðnum verða um eða yfir 80 tæki af öllum stærðum og gerðum og er frítt inn. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Tvö risaskip eru væntanleg um helgina

TVÖ risastór skemmtiferðaskip eru væntanleg til Reykjavíkur um helgina með samtals 4.896 farþega. Það verður því í nógu að snúast hjá þeim, sem annast móttöku ferðamanna í höfuðborginni. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 740 orð | 3 myndir

Úrslit í ferðasögukeppni

NÚ ERU ljós úrslitin í samkeppni ferðavefjar mbl.is um bestu ferðasögu sumarins. Þátttaka var góð í keppninni en alls bárust liðlega 20 sögur. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Varamenn í fjós vegna flensunnar

VEGNA svínaflensunnar eru bændur, hestamenn og aðrir sem ábyrgir eru fyrir skepnum hvattir til að huga að því hvernig þeir eru í stakk búnir til að bregðast við ef margt heimilisfólk eða starfsfólk á búum þeirra veikist samtímis. Meira
12. september 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Vatnavextir miklir á Suðurlandi

MIKIÐ úrhelli var víða á Suðurlandi í gær. Í Mýrdal rauf áin Klifandi skörð í varnargarð og veg upp í Fellsmörk vegna vatnavaxta. Meira

Ritstjórnargreinar

12. september 2009 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Jóhanna heldur sig til hlés

Það verður að teljast með talsverðum ólíkindum að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hafi hafnað því að veita viðtal þáttagerðarfólki frá frönsku sjónvarpsstöðinni France24 . Meira
12. september 2009 | Leiðarar | 330 orð

Ljós punktur

Mikið púður fer í að spá um framtíðina. Í upphafi þessa árs var því spáð að þjóðarframleiðsla myndi dragast saman um tíu af hundraði. Nú bendir allt til þess að samdrátturinn verði mun minni eða sjö af hundraði. Meira
12. september 2009 | Leiðarar | 264 orð

Torg verða ekki metin til fjár

Viðbrögð borgarbúa við fyrirhuguðum breytingum á skipulagi við suðurhluta Ingólfstorgs eru til marks um viðhorfsbreytingu. Meira

Menning

12. september 2009 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Alþýðuhöllin eða Atlaheimar

*Ópus 2007 er ein af mörgum hugmyndum að nafni á Tónlistarhúsið sem tónlistarspekingar spá í þessa dagana. Umræðan er stundum fjörug á netinu og nafngiftirnar fyndnar. Meira
12. september 2009 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Bubbi syngur erlend eftirlætislög

* Bubbi Morthens er á ferð um landið þessar vikurnar, einn með gítarinn. Hann hóf ferðalagið í Bæjarbíói í Hafnarfirði í vikunni og voru tónleikagestir ánægðir með heimilislega stemninguna. Meira
12. september 2009 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Byggði go-kart braut

BRESKI söngvarinn Robbie Williams gerði nágranna sína brjálaða fyrir skömmu þegar hann lét byggja go-kart braut við heimili sitt. Williams flutti nýverið inn í villu sem er í Wiltshire í Bretlandi, en eignin er metin á tæpa 1,5 milljarða íslenskra... Meira
12. september 2009 | Tónlist | 362 orð | 1 mynd

Einfalt og heillandi

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „EF við spiluðum á píanó og fiðlu hefðum við gríðarlegum fjölda tónverka úr að velja frá nær öllum tímum tónlistarsögunnar. Meira
12. september 2009 | Kvikmyndir | 678 orð | 2 myndir

Fjarlægðinni mótmælt

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÞETTA byrjaði allt á farfuglunum. „Ég ólst upp hér í Falstebro, sem er í suð-vestur hluta Svíþjóðar og er mjög góður staður til þess að fylgjast með ferðum farfugla. Meira
12. september 2009 | Kvikmyndir | 155 orð | 1 mynd

Forsala hafin

ÞAÐ verður að teljast til tíðinda að forsala er hafin á kvikmyndina Stúlkan sem lék sér að eldinum um mánuði áður en hún verður frumsýnd hér á landi. Frumsýning verður 2. október. Meira
12. september 2009 | Fólk í fréttum | 406 orð | 3 myndir

Fyrir þá sem vilja vera í svölum fötum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
12. september 2009 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Grænlenskur kór á þrennum tónleikum

GRÆNLENSKI kórinn Erinnap Nipaa frá Qaqortoq á Suður-Grænlandi heldur þrenna tónleika hér á landi á næstunni. Þeir fyrstu verða í Seltjarnarneskirkju annað kvöld kl. 20. Á mánudag verða tónleikar kórsins í Norræna húsinu kl. Meira
12. september 2009 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Leitar að Dóróteu

BRESKA tónskáldið Andrew Lloyd-Webber ætlar fljótlega að hefja leit að ungri stúlku sem leika á Dóróteu í uppfærslu á Galdrakarlinum í Oz á West End. Meira
12. september 2009 | Fólk í fréttum | 157 orð | 2 myndir

Lindsay vildi verða Britney

LINDSAY Lohan hefur alltaf viljað vera Britney Spears. Hin 23 ára leikkona vissi strax á unga aldri að hún vildi öðlast heimsfrægð poppstjörnunnar og vera umfjöllunarefni slúðurdálka og tímarita. Meira
12. september 2009 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Magnús Helgi heldur afmælistónleika

* Magnús Helgi Sigurðsson vakti athygi fyrir lagið „Stúlkan á barnum“ sem hann flutti í Kastljósi og var meðal annars talsvert spilað í útvarpi fyrir tveimur árum. Meira
12. september 2009 | Fólk í fréttum | 435 orð | 4 myndir

Millilent og þotið strax af stað aftur

Fiðringur fór um Megasaraðdáendur þegar fréttist að þeir Senuþjófarnir hygðust flytja öll lögin af hinni 34 ára gömlu hljómplötu Millilendingu . Meira
12. september 2009 | Kvikmyndir | 116 orð | 1 mynd

Omar Sharif í nýrri mynd

EGYPSKI leikarinn Omar Sharif er aftur mættur á hvíta tjaldið. Í fyrradag var frumsýnd mynd á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, þar sem hann leikur eldri mann sem hittir aftur konu sem hann var ástfanginn af, ungur maður. Meira
12. september 2009 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Op-listin og áhrif hennar á listamenn

Á SÝNINGUNNI Blik, sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum í dag, er varpað ljósi á op-listina og þau áhrif sem hún hefur haft á íslenska listamenn frá miðjum sjöunda áratug síðustu aldar til dagsins í dag. Meira
12. september 2009 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Spenna á Skjá einum

Í EINNI af frægari bókum Agöthu Christie segir frá hópi fólks sem fer á eyju og smám saman fer að fækka í hópnum. Morðingi gengur laus. Svipaður söguþráður er í bandarísku framhaldsþáttunum Harper's Island sem hefjast á sunnudagskvöld á Skjá einum. Meira
12. september 2009 | Kvikmyndir | 512 orð | 1 mynd

Stórhuga Íslendingar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÉG er að klára heimildamynd með Veru Sölvadóttur leikstjóra, um óvenjulega ökuferð til Búrkína Fasó í Vestur-Afríku,“ segir Þorsteinn J. Meira
12. september 2009 | Fjölmiðlar | 260 orð | 1 mynd

Syndir núna í djúpu lauginni

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „AÐ kalla mig útvarpsmann væri einfaldlega að gera lítið úr heilli stétt góðra fagmanna. Meira
12. september 2009 | Kvikmyndir | 67 orð | 6 myndir

Tískan og töfrarnir í Toronto

ALÞJÓÐLEGA kvikmyndahátíðin í Toronto í Kanada hófst í 34. sinn á fimmtudaginn og stendur til 19. september. Tvær íslenskar myndir eru á hátíðinni, Sólskinsdrengurinn og The Good Heart . Meira
12. september 2009 | Fólk í fréttum | 179 orð | 2 myndir

Victoria má ekki úða ilmi sínum

VICTORIU Beckham hefur verið bannað að úða nýja ilmvatninu sínu þegar hún kynnir það í bandarískum spjallþætti. Beckham hefur verið boðið að koma fram í þætti Whoopi Goldberg, The View , til að tala um nýjasta ilm sinn. Meira
12. september 2009 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Ævintýralegar myndir á Mokka

ELSA Björg Magnúsdóttir opnaði í gær sýningu á Mokka á ljósmyndum sem teknar voru á árunum 2007 til 2009. Myndirnar eru ævintýralegar og oft á mörkum hins raunverulega og óraunverulega. Meira

Umræðan

12. september 2009 | Blogg | 125 orð | 1 mynd

Andrés Jónsson | 10. september 2009 Stórt skref: Facebook með nýjung...

Andrés Jónsson | 10. september 2009 Stórt skref: Facebook með nýjung Social Media fréttavefurinn Mashable er með enn eitt Facebook skúbbið í kvöld. Meira
12. september 2009 | Aðsent efni | 227 orð | 1 mynd

Codsave stærra en Icesave?

Eftir Jón Kristjánsson: "Athygli vekur að hvorki Hafró né Fiskistofa þurfa að sæta niðurskurði í kreppunni, enda mjög uppteknar við að byggja upp fiskstofna." Meira
12. september 2009 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Ef þeir hefðu bara hlustað á mig...

Sagt er að það sé mannlegt að skjátlast en óskaplega finnst mér erfitt að gangast við því að hafa verið á villigötum. Og fleiri hafa lent í þeim vanda. Meira
12. september 2009 | Aðsent efni | 656 orð | 3 myndir

Framtíð Ingólfstorgs

Eftir Björn O. Ólafs: "Margar greinar hafa birst og útitónleikar verið haldnir til að mótmæla tillögu um breytingu Ingólfstorgs. Af hverju er vilji til að breyta torginu?" Meira
12. september 2009 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Í anda laganna

Eftir Hannes Friðriksson: "Ráðherrann vill fylgja skýrum ákvæðum laganna, en Ragnheiður Elín virðist telja eðlilegt að skauta framhjá þeim með hliðarsamningum..." Meira
12. september 2009 | Blogg | 101 orð | 1 mynd

Jenný Anna Baldursdóttir | 11. september 2009 Stríðið er hafið! Haustinu...

Jenný Anna Baldursdóttir | 11. september 2009 Stríðið er hafið! Haustinu fylgja vatnavextir og hamagangur í veðrinu. Að því tilskyldu að ekkert skemmist þá játa ég hér með að ég elska haustlægðir með öllum þeim djöfuldómi sem þeim fylgir. Meira
12. september 2009 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Norræn menning á erindi við heiminn

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Á næstu árum verður í menningarsamstarfinu leitast við að auka veg norrænna kvikmynda, bókmennta og norræns landslagsarkitektúrs." Meira
12. september 2009 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Orkuveitan og skyldur kjörinna fulltrúa

Eftir Þorleif Gunnlaugsson: "Hafi kjörnir fulltrúar meirihlutans verið að sjá gögnin í fyrsta skipti á fundinum má ætla að þeir hafi brugðist lagalegum skyldum kjörinna fulltrúa." Meira
12. september 2009 | Aðsent efni | 359 orð

Spegill, spegill, herm þú hver...

STJÓRNMÁL snúast um „siðbót, gagnsæi og ný vinnubrögð“ skrifar Álfheiður Ingadóttir alþingismaður í grein í Morgunblaðinu á þriðjudaginn og dylst engum, að hún hefur sjálfa sig í huga. Meira
12. september 2009 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Tilraunaboranir við Þeistareyki

Eftir Stefán Thors: "Það hefði verið hægt að ráðast í rannsóknaboranir sumarið 2009 og það var ekki úrskurður umhverfisráðherra sem kom í veg fyrir það." Meira
12. september 2009 | Aðsent efni | 414 orð | 2 myndir

Ungt fólk mótar framtíðina

Eftir Bryndís Gunnlaugsdóttir og Eggert Sólberg Jónsson: "Nú er tækifæri til þess að byrja upp á nýtt." Meira
12. september 2009 | Velvakandi | 438 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ræktar matjurtir og plöntur heima við Í matjurtagarðinum á Selfossi, í Kálfhólum 12, rækta ég blómkál, hvítkál, kínakál, radísur, kartöflur og ýmsar sumarplöntur. Einnig er komin upp kívíplanta og eplatré. Meira

Minningargreinar

12. september 2009 | Minningargreinar | 23 orð | 1 mynd

Ásta Jónasdóttir

Ásta Jónasdóttir fæddist 9. nóvember 1911. Hún lést 29. apríl sl. og var útför hennar gerð í kyrrþey að ósk hinnar látnu. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
12. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 482 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásta Jónasdóttir

Ásta Jónasdóttir var fædd 9. nóvember 1911. Hún lést 29. apríl sl. og var útför hennar gerð í kyrrþey að ´´osk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2009 | Minningargreinar | 1122 orð | 1 mynd

Else Þorkelsson

Else Þorkelsson fæddist 12. apríl 1919 í Viborg, Danmörku. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 2. sept. sl. Útför Else fór fram frá Bústaðakirkju 11. september sl. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2009 | Minningargreinar | 164 orð | 1 mynd

Gísli Ágústsson

Gísli Ágústsson fæddist í Reykjavík þann 19. maí 1964. Hann lést af slysförum þann 1. september 2009. Gísli var sonur hjónanna Ágústs Ragnars Lyng Gíslasonar rafvirkja, f. 3.10. 1938, d. 9.4. 2001, og Eyglóar Svövu Jónsdóttur húsmóður, f. 9. maí 1935. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2009 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Gunnar Hauksson

Gunnar Hauksson fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. ágúst sl. Útför Gunnars fór fram frá Fella- og Hólakirkju föstudaginn 4. september sl. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2009 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

Halldóra Gunnarsdóttir

Halldóra Gunnarsdóttir fæddist á Steinsstöðum á Akranesi 13.7. 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 1. september síðastliðinn. Útför Halldóru fór fram frá Akraneskirkju 9. september sl. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2009 | Minningargreinar | 149 orð | 1 mynd

Heiða Austfjörð

Heiða Austfjörð fæddist á Heiði á Langanesi 17. júlí 1947. Hún lést 1. september sl. Útför Heiðu var gerð frá Áskirkju 11. september 2009. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2009 | Minningargreinar | 2352 orð | 1 mynd

Ingibjörg Valgeirsdóttir

Ingibjörg Valgeirsdóttir fæddist á Höfn í Hornafirði 12. september 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu á Höfn 3. september síðastliðinn. Foreldrar Ingibjargar voru Valgeir F.G. Bjarnason, f. 30.11. 1890, d. 23.11. 1965, og Sólveig S. Jónsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
12. september 2009 | Minningargreinar | 779 orð | 1 mynd

Ingvi S. Ingvarsson

Ingvi S. Ingvarsson fæddist 12. desember 1924 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 26. ágúst sl. Útför Ingva fór fram frá Grafarvogskirkju 9. september sl. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2009 | Minningargreinar | 160 orð | 1 mynd

Jakob Jóhann Havsteen

Jakob Jóhann Havsteen fæddist 26. apríl 1941. Hann lést á Landspítalanum – háskólasjúkrahúsi í Reykjavík 2. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Thora Emalie Marie Havsteen og Bárður Jakobsson lögfræðingur. Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 907 orð | ókeypis

Jakob Jóhann Havsteen

Jakob Jóhann Havsteen fæddist 26. apríl 1941. Hann lést á Landsspítalanum Háskólasjúkrahúsi í Reykjavík 2. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Thora Emalie Marie Havsteen og Bárður Jakobsson lögfræðingur. Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2009 | Minningargreinar | 4467 orð | 1 mynd

Leifur Eiríksson

Leifur Eiríksson kennari frá Raufarhöfn lést hinn 1. september sl. á 103. aldursári. Leifur fæddist á Harðbak á Melrakkasléttu 3. júní 1907. Útför hans var gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 11. september 2009. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2009 | Minningargreinar | 622 orð | 1 mynd

Ólöf Ólafsdóttir

Ólöf Ólafsdóttir fæddist á Siglufirði 24. september 1925. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað laugardaginn 29. ágúst sl. Útför Ólafar var gerð í kyrrþey frá Norðfjarðarkirkju 5. september sl. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2009 | Minningargreinar | 2377 orð | 1 mynd

Valgerður Júlíusdóttir

Valgerður Júlíusdóttir fæddist 13. ágúst 1925 í Smiðshúsinu í Pósthússtræti 15, Reykjavík. Hún lést á heimili sínu, Laugarásvegi 30, 2. september sl. Útför Valgerðar fór fram frá Áskirkju 9. september sl. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2009 | Minningargreinar | 1212 orð | 1 mynd

Þorsteinn Gunnar Williamsson

Þorsteinn fæddist í Ólafsfirði 1. desember 1921. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 1. september sl. Foreldrar hans voru Jónína Daníelsdóttir, f. 1895, d. 1972, og William Þorsteinsson bátasmiður, f. 1898, d. 1988. Systkini Þorsteins eru: Rósa Daney, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. september 2009 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 2 myndir

„Við vitum ekki hverjum við þjónum“

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „VIÐ vitum eiginlega ekki hverjum við þjónum. Þetta er óeðlilegt ástand. Meira
12. september 2009 | Viðskiptafréttir | 284 orð | 1 mynd

Eign erlendra félaga á Íslandi jókst 2008

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Bein fjármunaeign erlendra lögaðila á Íslandi jókst alls um 97,2 milljarða króna, eða níu prósent, á síðasta ári. Meira
12. september 2009 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Fjárfestar áhugasamir um verslanir Nóatúns

AÐILAR höfðu samband við Kaupás og lýstu yfir áhuga á að kaupa verslanir Nóatúns. Fengu þeir gögn um verslanirnar en ekkert varð af fyrirhugaðri sölu. Nóatún er ekki í formlegu söluferli, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Meira
12. september 2009 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Fólk dró úr notkun greiðslukorta í ágúst

Heildarvelta kreditkorta í ágústmánuði var 23,7 milljarðar króna samanborið við 28,6 milljarða króna á sama tíma í fyrra og er þetta 17,2 % samdráttur milli ára, samkvæmt nýbirtum hagtölum Seðlabanka Íslands. Meira
12. september 2009 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Gengi krónunnar lækkar

GENGI krónunnar veiktist um 0,3% í gær og stóð gengisvísitalan í 234 stigum. Bandaríkjadalur er 124,24 krónur, evran er 181,29 krónur, pundið 207,40 krónur og danska krónan er 24,356 krónur. Meira
12. september 2009 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Hefja samstarf við SFO

EMBÆTTI sérstaks saksóknara hefur nú hafið formlegt samstarf við Serious Fraud Office (SFO), sem er sérstök stofnun hliðsett efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar sem rannsakar meiriháttar efnahagsbrot. „Þetta verður m. Meira
12. september 2009 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Ríkið eigi 5 prósent

RÍKISSJÓÐUR mun að lágmarki halda fimm prósenta hlut í Íslandsbanka en erlendir kröfuhafar geta eignast allt að 95 prósent hlut í bankanum. Áður var gert ráð fyrir að bankinn yrði alfarið í eigu erlendra kröfuhafa. Meira
12. september 2009 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Össuri gengur vel í dönsku Kauphöllinni

ÖSSUR hefur nú verið skráður í dönsku Kauphöllina í rúma viku og hefur gengið vel. „Þetta er rökrétt skref í þróun fyrirtækisins. Meira

Daglegt líf

12. september 2009 | Daglegt líf | 259 orð

Af Bretum og stríði

Björn Stefánsson sendir Vísnahorninu eintak af Suðurnesjatíðindum frá 12. desember árið 1975, en þar er birt kvæði Steins Steinars með formála undir yfirskriftinni: „Það vinnur enginn sitt dauðastríð“. Meira
12. september 2009 | Daglegt líf | 1887 orð | 3 myndir

Fleiri högg en nokkru sinni

Þvert á spár jókst aðsókn að golfvöllum landsins í sumar. Meiri frítími, einstakt veður og líklega færri utanlandsferðir skýra þessa aðsókn. Einnig betri vellir og mikið starf að uppbyggingu íþróttarinnar. Meira
12. september 2009 | Daglegt líf | 2212 orð | 2 myndir

Gamaldags íhald

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Svanhildur Hólm Valsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna. Hún kveður því fjölmiðlastarfið en hún var dagskrárgerðarkona á Stöð 2 og starfaði áður á RÚV. Meira
12. september 2009 | Daglegt líf | 485 orð | 2 myndir

Hvolsvöllur

Haustið heilsar Sunnlendingum á sama ljúfa mátann og sumarið kveður. Einstök veðurblíða og fegurð landsins nýtur sín í haustbirtunni, litir skýrast og dýptin eykst. Meira
12. september 2009 | Daglegt líf | 219 orð | 1 mynd

Tólfti september – alþjóðlegur tannheilsudagur

Að búa við góða almenna heilsu á að sjálfsögðu einnig við góða tannheilsu. Sömu áhættuþættir ógna tannheilsu og almennri heilsu og ástæða þykir til að vekja sérstaka athygli þar á. Alþjóðleg samtök tannlækna (FDI) hafa því ákveðið að 12. Meira

Fastir þættir

12. september 2009 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

80 ára

Pálína Hermannsdóttir, Hvassaleiti 111, Reykjavík er áttræð í dag, 12. september. Hún er að heiman á afmælisdaginn með fjölskyldu... Meira
12. september 2009 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

80 ára

Guðrún Bjarnadóttir, Hraunbæ 190, verður áttræð mánudaginn 14. september. Guðrún tekur á móti gestum í Árskógum 8 á morgun, sunnudaginn 13. september, kl.... Meira
12. september 2009 | Árnað heilla | 179 orð | 1 mynd

„Mér finnst ég vera 27 ára“

„MÉR finnst ég vera 27 ára í anda, en ég verð að viðurkenna að vegabréfið sýnir eitthvað annað,“ segir Jónas Tryggvason sem í dag heldur upp á fimmtugsafmæli sitt í Reiðhöllinni í Víðidal. Meira
12. september 2009 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Eintóm vitleysa. Norður &spade;Á94 &heart;Á32 ⋄K963 &klubs;976 Vestur Austur &spade;KDG107 &spade;8653 &heart;D54 &heart;KG1076 ⋄DG10 ⋄742 &klubs;D10 &klubs;G Suður &spade;2 &heart;98 ⋄Á85 &klubs;ÁK85432 Suður spilar 6&klubs; dobluð. Meira
12. september 2009 | Fastir þættir | 393 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 4. september var spilað á 12 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S Sæmundur Björnsson – Örn Einarsson 259 Jóhann Benediktss. – Pétur Antonss. 257 Magnús Jónsson – Oddur Jónsson 239 Rafn... Meira
12. september 2009 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Hjónin Katrín Sigurjónsdóttir frá Grímsstöðum í V-Landeyjum og Einar Ingi Sigurðsson frá Ísafirði, heilbrigðisfulltrúi og fv. framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Kópavogssvæðis, eiga 50 ára brúðkaupsafmæli í dag, 12. september. Meira
12. september 2009 | Í dag | 1869 orð | 1 mynd

(Lúk. 17)

Orð dagsins: Tíu líkþráir. Meira
12. september 2009 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 b5 8. Bg5 Be7 9. Df3 Db6 10. 0-0 Rbd7 11. Had1 b4 12. Bxf6 Rxf6 13. Ba4+ Kf8 14. e5 Bb7 15. Bc6 Bxc6 16. Rxc6 bxc3 17. Rxe7 Kxe7 18. Hxd6 Db5 19. Dxc3 Rd5 20. Dd4 Hac8 21. Meira
12. september 2009 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er í þeim hópi, ásamt sennilega allri þjóðinni, sem sökkti sér í fréttalestur í kjölfar „hrunsins.“ Áður þótti Víkverja fátt óáhugaverðara en viðskiptafréttir eða hagfræði og fylgdist aðeins með pólitíkinni upp að vissu marki. Meira
12. september 2009 | Í dag | 39 orð

Þetta gerðist...

12. september 1970 Kristnihald undir Jökli, leikrit Halldórs Laxness, var frumsýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur en forsýningar höfðu verið á Listahátíð í júní. Gísli Halldórsson lék Jón prímus og fékk mjög góða dóma fyrir túlkunina. Meira

Íþróttir

12. september 2009 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Á von á opnum og skemmtilegum leik

„ÞAÐ er alveg á tæru að við verðum klárir í slaginn á sunnudaginn,“ sagði Hólmar Örn Rúnarsson, fyrirliði Keflvíkinga sem mæta Breiðabliki á morgun. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 511 orð | 1 mynd

Eiður fullkominn leikmaður

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is NÝR kafli hefst í knattspyrnusögu Eiðs Smára Guðjohnsens annað kvöld en þá leikur hann sinn fyrsta leik með Mónakó í frönsku 1. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 606 orð | 1 mynd

Endurtaka Haukar leikinn frá 1978?

Á sama tíma fyrir 31 ári tryggðu Haukar úr Hafnarfirði sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu í fyrsta sinn og höfðu þar sætaskipti við vini sína og granna úr FH. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Evrópuleikur Framara

KARLALIÐ Fram í handknattleik verður í eldlínunni í dag þegar það mætir hollenska liðinu FIQAS Aalsmeer í síðari viðureign liðanna í 1. umferð EHF-bikarsins. Lærisveinar Viggós Sigurðssonar ættu vera nokkuð öruggir með að tryggja sér þátttökurétt í 2. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

FH getur sett mikla pressu á KR-inga

TUTTUGASTA umferðin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefst á morgun með þremur leikjum, síðan er einn leikur á þriðjudaginn og tveir á miðvikudaginn. Að þessum leikjum loknum eru aðeins tvær umferðir eftir sem leiknar verða sunnudaginn 20. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Usain Bolt, „rakettan“ frá Jamaíka sem sló heimsmet sín í 100 og 200 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í Berlín í síðasta mánuði, hefur hætt við að keppa á mótum í Kína í Suður-Kóreu sem hann ætlaði að taka þátt í síðar í þessum mánuði. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Óvíst er hvort Haukur Ingi Guðnason , sóknarmaðurinn reyndi, nái að spila með Keflavík gegn Breiðabliki í bikarnum á morgun. Haukur Ingi sneri sig á ökkla á æfingu Keflavíkurliðsins í vikunni. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 359 orð

Fram og KR með 30 úrslitaleiki

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is FJÖGUR félög heyja um helgina fyrri hluta baráttunnar um annan stóru titlanna í fótboltanum hér á landi. Undanúrslitaleikirnir í bikarkeppni karla fara fram á Laugardalsvellinum. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 148 orð

Grikkir lögðu Þjóðverjana

GRIKKIR og Frakkar héldu áfram sigurgöngu sinni í úrslitakeppni Evrópumóts karla í körfuknattleik í Póllandi í gærkvöld. Grikkir lögðu Þjóðverja, 84:76, og Frakkar unnu auðveldan sigur á Makedóníumönnum, 84:57. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 749 orð | 2 myndir

Hjá besta liði í heimi

Handboltakappinn Aron Pálmarsson er búinn að stimpla sig inn í þýsku 1. deildina en í vikunni opnaði hann markareikning sinn fyrir meistaralið Kiel í deildinni í öruggum sigri á Rhein-Neckar Löwen, 36:29. Aron skoraði 35. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 445 orð

IAAF stendur ráðþrota frammi fyrir máli Semenya

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is ALÞJÓÐA frjálsíþróttasambandið, IAAF, segir að ekki sé að vænta niðurstöðu af kynjaprófi suður-afrísku hlaupakonunnar, Caster Semenya, fyrr eftir næsta fund framkvæmdastjórnar IAAF í Mónakó 20. - 21. nóvember. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 322 orð

KNATTSPYRNA England 1. deild: Southend – Leeds 0:0 Staða efstu...

KNATTSPYRNA England 1. deild: Southend – Leeds 0:0 Staða efstu liða: Leeds 761012:319 Charlton 660015:318 Huddersfield 641117:813 Bristol R. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Logi fer til St. Etienne í Frakklandi

„ÉG fer út á sunnudaginn,“ sagði Logi Gunnarsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og leikmaður Njarðvíkur, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 92 orð

Róbert með 4

RÓBERT Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach í gærkvöld þegar lið hans vann Wetzlar á útivelli í þýsku 1. deildinni, 32:24. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 311 orð

Stefni á að hafa þetta árlegt hjá mér

„AUÐVITAÐ ætlum við í úrslit, ég stefni að því að hafa þetta árlegt hjá mér,“ sagði Kristján Hauksson, fyrirliði Framara, en hann lék með Fjölni í fyrra og var í bikarúrslitaleiknum á móti KR. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Taplaust Tottenham mætir meisturunum

SEGJA má að það séu tveir stórleikir á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar um helgina, viðureign Manchester City og Arsenal annars vegar og hins vegar leikur Tottenham og Manchester United. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Verðum að mæta betur stemmdir

„ÞETTA leggst bara vel í mig, að vera í þessum undanúrslitaleik. Meira
12. september 2009 | Íþróttir | 274 orð

Þurfum að stöðva hraðar sóknir þeirra

„ÞAÐ er bara fín stemning í hópnum og menn eru spenntir að spila á Laugardalsvellinum,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks, sem mætir Keflavík á morgun. Meira

Barnablað

12. september 2009 | Barnablað | 70 orð | 1 mynd

Balli ruslakall

Pokinn minn til þvotta heitir Balli ruslakall og pokanum finnst gott að éta skít og drullumall. Hann strýkur vanga minn og síðan munnvikin, stekkur á bak við eyra en getur ekki meira. Meira
12. september 2009 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Eldgos

Birgitta Rut, 8 ára, teiknaði þessa hrikalegu mynd af eldgosi. Íbúi græna hússins er nú skiljanlega frekar skelkaður vegna þessara... Meira
12. september 2009 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Fimm villur

Það er óhætt að segja að hundurinn fái hér hundrað prósent þjónustu og ekki laust við að skjaldbakan sé svolítið öfundusjúk. Vittu hvort þú finnur fimm villur og svo getur þú kíkt á lausnina neðst á... Meira
12. september 2009 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Flottir tuðrutaktar

Guðjón, 10 ára, teiknaði þessa glæsilegu fótboltamynd. Markmaðurinn virðist nú frekar smeykur við ákafan... Meira
12. september 2009 | Barnablað | 21 orð

Hahaha!

„Finnst þér indverski karrírétturinn of kryddaður elskan?“ „Ne, alls ekki. Það rýkur bara alltaf úr eyrunum á mér þegar ég borða. Meira
12. september 2009 | Barnablað | 44 orð

Lausnir

Hundur númer 3 nær pylsunum af pylsugerðarmanninum. Píparinn á að skrúfa fyrir krana númer 2. Fimm villur: steinn á veginum, bein á fána, gluggi á gula húsinu, fótur á skjaldböku, runninn bak við tréð. Í eldhúsinu er hlutum númer 6, 11 og 17... Meira
12. september 2009 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Leiðindaleki

Palli pípari var kallaður út í fjölbýlishús á dögunum vegna leka. Þar lenti hann heldur betur í vanda því pípulagnirnar voru allar í flækju. Getur þú hjálpað Palla að finna út hvaða krana hann þarf að skrúfa fyrir áður en hann hefst handa? Meira
12. september 2009 | Barnablað | 46 orð

Ljóð eftir Kristínu Sif, 9 ára

Loksins er komið haust. Ég kíki út um gluggann. Laufblöðin falla laust. Grasið er að gulna. Fuglarnir syngja. Ég lít upp í hæðina. Þar eru krakkar með fulla fötu. Þau eru í berjamó. Biðukollufræ svífur um himininn. Meira
12. september 2009 | Barnablað | 87 orð | 1 mynd

Mýsla tísla

Agnes Sara, 8 ára, teiknaði þessa sætu mynd af Mýslu tíslu og er því tilvalið að láta textann um hana fylgja með. Ég er mús (Lag: Þegar barnið í föt sín fer) Ég er mús eins og allir sjá, lík er pabba og mömmu sem ég á. Meira
12. september 2009 | Barnablað | 203 orð | 1 mynd

Nýtt barnaleikrit í Grindavík

Grindvískt atvinnuleikhús hljómar eflaust framandi enda flestir sem tengja orðið atvinnuleikhús við stofnanir eins og Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið. Meira
12. september 2009 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd

Óreiða í eldhúsinu

Elma litla og mamma hennar voru að fara að baka saman fyrir afmælið hennar Elmu. Þegar þær mæðgur gengu inn í eldhúsið sáu þær að nauðsynlegt var að ganga aðeins frá áður en þær byrjuðu að baka. Meira
12. september 2009 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Óvarkár pylsugerðarmaður

Pési pylsugerðarmaður var nú svolítið utan við sig þegar hann var að fara með pylsurnar í verslunina og hugaði ekki að svöngu hundunum í nágrenninu. Sérð þú hvaða hundur náði til Pésa og nappaði af honum nokkrum pylsum? Lausn á síðu... Meira
12. september 2009 | Barnablað | 1121 orð | 2 myndir

Prakkaraleikarar í Grindavík

Barnablaðið fór ásamt vinkonunum Evu Lind Gunnarsdóttur og Ingibjörgu Helenu Arnarsdóttur, 10 ára, til Grindavíkur til að fylgjast með æfingu á barnaleikritinu Horn á höfði. Meira
12. september 2009 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Sumarblóm

Sandra Dögg, 8 ára, málaði þessa sumarlegu og fallegu... Meira
12. september 2009 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að elta örvarnar og finna út hvað litla rauða bjallan er að segja. Meira
12. september 2009 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Viðburðarík veiðiferð

Ólafur Jóhann, 7 ára, teiknaði þessa flottu mynd. Það er nú örugglega gaman að vera veiðimaður ef það er alltaf svona mikið líf í kringum... Meira

Lesbók

12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 441 orð | 3 myndir

Af mönnum, dýrum og landsbyggðinni

Hlýdduð þið á þýska rithöfundinn Henning Ahrens (f. 1964) á bókmenntahátíðinni í gær? Hann er vel þess virði að gefa gaum. Þessi texti er sum sé tileinkaður höfundinum og verkunum Tiertage og Provinzlexikon . Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 355 orð | 2 myndir

Ást og hampur

Það fer ávallt um mig unaðshrollur þegar ég heyri fyrstu tónana á hinni dásamlegu plötu Bob Marley and the Wailers, Kaya , frá árinu 1978. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 165 orð | 1 mynd

Beck og Plötuklúbburinn

Eins og fram hefur komið hér í blaðinu hrinti Beck Hansen af stað því sem hann kallar Plötuklúbbinn á vefsetri sínu, en í klúbbnum tekur hann fyrir verk ýmissa listamanna. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 216 orð | 1 mynd

Björk á tónleikaferð

Í hjólhýsi baksviðs á Dodgers Stadium í Los Angeles í Kaliforníu stendur Björk Guðmundsdóttir við eldhúsvask og rýnir í pappíra. Hún er að undirbúa tónleika á þessum risavaxna íþróttaleikvangi þar sem Sykurmolarnir spila með ofurhljómsveitinni U2. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 152 orð | 1 mynd

Engin framtíð

Það snjóar á borg sem er rústir einar. Framtíðarhorfurnar eru svarthol. Fólkið bíður óþreyjufullt eftir að stríðinu ljúki. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 33 orð

Ferðast á fyrsta farrými

Hægindastóll, heitt kaffi, lampaljós og Vegurinn til Hólmavíkur eftir Óskar Árna Óskarsson. Nýr áfangastaður á hverri síðu, lítið ævintýri í hverri línu. Það gerist ekki betra en þetta... Stefán Máni Höfundur er... Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 150 orð | 1 mynd

Fjölbreyttur einfaldleiki

Fáar útgáfur hafa náð að móta sér eins sérstakan stíl og Kranky-útgáfan bandaríska sem hefur verið í fararbroddi í útgáfu á naumhyggjulegri raftónlist árum saman, enda má segja að allar plötu Kranky séu eigulegar og flestar framúrskarandi; óhætt væri... Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 216 orð | 1 mynd

Frelsi án sönnunarbyrðar

A.S. Byatt, sem komst á stuttlista Bookerverðlaunanna í vikunni, var gestur bókmenntahátíðar haustið 2000. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1694 orð | 5 myndir

Frægasta afturganga Taílands

Taílenska þjóðsagan um hina ungu Nang Nak sem deyr af barnsförum og gengur aftur er sögð aldagömul. Svo djúpstæð ítök eiga saga hennar og andi engu að síður enn í taílenskri þjóðarsál að í stórborginni Bangkok má enn í dag finna helgiskrín tileinkað Nang Nak. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 299 orð | 1 mynd

Gikujuani í húð og hár

Íslendingar eru þjóð“ staðhæfði rithöfundurinn Ngugi wa Thiong'o í Hátíðarsal HÍ sl. miðvikudag. „Vissulega!“, mátti nánast heyra hlustendur hugsa. „Og samt eruð þið ekki nema 300 þúsund“, benti hann á. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 234 orð | 1 mynd

Grýtt til bana

Í augum Vesturlandabúa á kvenfyrirlitning sér lítil takmörk í múslímaríkjum, einkum þar sem miðaldakreddur Sharia-laganna ráða ríkjum. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 363 orð | 2 myndir

Göldróttur kirkjukórssöngur

LISTVINAFÉLAG Hallgrímskirkju tefldi skemmtilega saman fornri og nýrri kirkjutónlist á sunnudag. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1361 orð | 1 mynd

Heimsveldið Habermas

18. júní varð heimspekingurinn Jürgen Habermas áttræður, en hann er óvefengjanlega einhver áhrifamesti hugsuður samtímans. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 137 orð | 1 mynd

Helgi Hóseasson

Andlát „Mótmælanda Íslands“ hefur komið við hjörtun á mörgum eins og sjá má af miklum stuðningi við ósk um minnisvarða honum til handa. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 396 orð | 4 myndir

Hið ljúfa líf

LAUGARDAGUR Fjölskyldumaðurinn fær ekki að sofa út á laugardögum frekar en aðra daga og sprettur því á fætur við fyrsta barnagal um sjöleytið. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 232 orð | 2 myndir

Hlustarinn | Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Þessa dagana hlusta ég mikið á barnaplötur og ein sú vinsælasta hjá mér er Hattur og Fattur eftir Ólaf Hauk Símonarson. Gísli Rúnar, Árni Blandon og Olga Guðrún fara á kostum í þessum frábæru útsetningum Sigurðar Rúnars. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 166 orð | 1 mynd

Í baklandi veruleikans

Henning Ahrens var fyrst og fremst þekktur fyrir nýstárleg en nokkuð jarðbundin sveita- og náttúruljóð sín er fyrsta skáldsaga hans, Lauf Jäger lauf, kom út 2002. Þar þótti kveða við súrrealískari tón en áður. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 508 orð | 3 myndir

Í gangi

Leiklist Borgarleikhúsið - Djúpið eftir Jón Atla Jónasson „Þessi óður Jóns Atla til íslenska sjómannsins byggist sumpart á lýsingum Guðlaugs Friðþórssonar á þeirri nóttu er hann þreytti kapp við dauðann, samtalið við sjófugla er ágætt dæmi um það. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 733 orð | 2 myndir

Mansal, lögvísindi og sannleikur

Sannleikann og vísindin sjá menn stundum nánast sem samheiti eins og ráða má af pistli Brynjars Níelssonar lögmanns í Pressunni undir þeim titli og virðist hann greinilega vera handhafi hvors tveggja ef marka má dóm hans um „dellufræði“... Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 2122 orð | 11 myndir

Miðaldra menn sem skapa ofursvala teknótónlist

Sjöunda plata teknótríósins GusGus kemur út á mánudaginn. Platan hefur hlotið nafnið 24/7 og er hún nokkuð rólegri en síðustu verk sveitarinnar, þótt dansvænt elektróið sé enn á sínum stað. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 124 orð | 1 mynd

Mærin frá Mónakó

Franskt hörkudrama frá síðasta ári, er á góðri siglingu víða um heim þessa dagana . Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 549 orð | 2 myndir

Ómstríðir tónar

Í Gerðarsafni í Kópavogi má sjá verk sex ólíkra listamanna; Gerðar Helgadóttur, Guðmundu Andrésdóttur og Vilhjálms Bergssonar, Erlu Þórarinsdóttur, Steingríms Eyfjörð og samstarf Bjarna Þórarinssonar og Godds. Sýningin ber titilinn Mandala. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 413 orð | 3 myndir

Rokkskafla- og hljómborðabrim

Ein ágætasta rokksveit Norðurlanda er Mew hin danska, sem sendi frá sér plötu á dögunum. Tónlistin er áþekk því sem boðið var upp á á fyrri plötum; framsækið tilraunakennt popp, hefði verið kallað progg í eina tíð og á svosem vel við enn. Meira
12. september 2009 | Menningarblað/Lesbók | 639 orð | 2 myndir

Sungið og dansað í Afganistan

Afganistan, orðið dregur upp óárennilega mynd í hugann, mestmegnis tengda hörmungum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.