Greinar fimmtudaginn 24. september 2009

Fréttir

24. september 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

110 dagar frá því að hiti náði ekki 10 gráðum

HITINN í Reykjavík fór ekki yfir 10 gráður í fyrradag en það gerðist síðast 2. júní sl. Hitinn náði því 10 gráðum í 110 daga samfellt. Þykir það óvenjulegt en þó ekki einstakt. Hefur það gerst fjórum sinnum áður frá árinu 1949 að lengri tími hefur... Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Á undan áætlun í Landeyjahöfn

VARNARGARÐARNIR í Landeyjahöfn teygja sig í átt til Vestmannaeyja, en þeir eru nánast komnir í endanlega lengd. Eftir um tíu mánuði leggst Herjólfur þar að bryggju í fyrsta skipti ef allt gengur eftir áætlun. Meira
24. september 2009 | Erlendar fréttir | 85 orð

Banna súkkulaðisígarettur

RÁÐAMENN heilsuverndar í Washington hafa nú lagt bann við sölu á sígarettum með súkkulaði-, jarðarberja- og vanillubragði, að sögn The New York Times . Talið er að umræddar rettur lokki marga unglinga til að byrja að reykja. Meira
24. september 2009 | Erlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

„Bandaríkin leysa ekki vandamálin ein síns liðs“

BARACK Obama, forseti Bandaríkjanna, skoraði á þjóðir heims að taka höndum saman til að leysa alvarlegustu vandamál heimsins þegar hann ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í fyrsta skipti í gær. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

„Geri flest sem ég vil“

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is KRISTÍN Sigurðardóttir var nýfarin að vinna í álverinu á Reyðarfirði þegar hún lenti í bílslysi sl. haust og líf hennar umturnaðist. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

„Skil ekki af hverju heimurinn stendur ekki á öndinni“

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is V-DAGSSAMTÖKIN og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hafa tekið höndum saman um að vekja athygli á umfangsmiklu kynferðisofbeldi gagnvart konum og stúlkubörnum í A-Kongó. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 575 orð | 2 myndir

„Þetta breytti öllu“

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is KRISTÍN Sigurðardóttir var nýflutt austur á Fáskrúðsfjörð og byrjuð að vinna í álverinu á Reyðarfirði þegar hún lenti í bílslysi 28. september í fyrra. Meira
24. september 2009 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Danir fengu fríar örflögur í reiðhjólin

ÞAÐ verður æ vinsælla í Danmörku að koma fyrir örflögu í því, sem líklegast er til að lenda í þjófahöndum. Hefur það gefið svo góða raun með reiðhjólin, að yfirvöld í Kaupmannahöfn eru farin að dreifa örflögunum ókeypis. Að minnsta kosti 16. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Einbeitt á æfingu

„KRAKKARNIR þurfa að temja sér mikinn aga og vita að árangur næst ekki öðruvísi. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

ESB spurningalistar

BÆNDASAMTÖKIN sendu utanríkisráðuneytinu erindi þann 11. september sl. þar sem farið er fram á það að spurningarlisti ESB, sem fjalla um landbúnað, verði þýddir á íslensku. Ekkert svar hefur enn borist og hafa samtökin ítrekað óskir sínar með öðru... Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Farsæl lausn í sjónmáli á Bakka

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 33 orð

Fjármálalæsi

ALÞJÓÐABANKINN og Efnahags- og framfarastofnunin hafa boðið Breka Karlssyni, forstöðumanni Stofnunar um fjármálalæsi við HR, á málþing um fjármálalæsi í Washington 12.-13. nóvember nk. Hann mun flytja framsöguerindi og tekur þátt í... Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 199 orð

FME rannsakar allsherjar markaðsmisnotkun banka

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Forsetinn segir bankana hafa farið að reglum

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir í viðtali við Bloomberg- fréttastofuna, að hvað sem segja megi um íslensku bankana hafi þeir starfað innan þeirra reglna, sem Evrópusambandið hefur sett um banka- og fjármálastarfsemi. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Franz Gunnarsson með þrennu í Réttunum

Vikan sem er að líða hefur verið annasöm fyrir unnendur lista; eitt stykki tónlistarhátíð, eitt stykki kvikmyndahátíð (og svo byrjar önnur á laugardaginn) og ráðstefna þar að auki. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fundað um samstarfsáætlun AGS

ÖSSUR Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í fyrrakvöld fund með Dominique Strauss-Kahn, aðalframkvæmdastjóra Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, AGS. Fundurinn fór fram í New York en þar situr Össur allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna, auk fleiri funda. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fundað um stöðugleikasáttmálann

STEINGRÍMUR J. Sigfússon fjármálaráðherra kastar kveðju á ljósmyndara Morgunblaðsins á leið sinni frá Ráðherrabústaðnum í gærkvöldi, þar sem fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar hittu forsvarsmenn aðila vinnumarkaðarins. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð

Gjástykki nú þegar friðað að mestu

BERGUR Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings, hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hann bendir á það að þótt ráðherrar Vinstri grænna hafi boðað friðlýsingu Gjástykkis virðist þeir ekki vita að sveitarstjórnir á svæðinu hafa nýlega lagt til... Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Grunnskólanemar sviptir fjarkennslu

„VIÐ hörmum að menntamálaráðherra skuli hafa tekið þá ákvörðun að greiða ekki með þeim grunnskólanemendum sem vilja stunda fjarnám á framhaldsskólastigi,“ segir Marta Guðjónsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í menntaráði... Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Heiðursfélagi Kvenréttindafélagsins

SVEINBJÖRG Hermannsdóttir hefur verið kjörin heiðursfélagi í Kvenréttindafélagi Íslands. Sveinbjörg sem er fædd árið 1911, hefur verið í Kvenréttindafélaginu í rúma hálfa öld og hefur sýnt félaginu mikla ræktarsemi. Á 99. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Herjólfur að bryggju á Bakka eftir 10 mánuði

Framkvæmdir við Landeyjahöfn eru um mánuði á undan áætlun. Græn slikja uppgræðslunnar er farin að setja svip á umhverfið. Eftir tíu mánuði mun Herjólfur leggjast að bryggju í höfninni eftir hálftíma siglingu frá Eyjum. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hermt eftir hryðjuverkasprengjum

Alþjóðleg sprengjuleitaræfing, Northern Challenge, fer nú fram á Keflavíkurflugvelli á vegum NATO, Landhelgisgæslunnar, Varnarmálastofnunar og dómsmálaráðuneytisins. Meira
24. september 2009 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Illa þefjandi íþróttaskór rannsakaðir

STARFSMENN sumra verksmiðja í Indónesíu og Víetnam, sem framleiða íþróttaskó fyrir erlend fyrirtæki, þræla oft á sultarlaunum, að sögn norsku Neytendasamtakanna. Meira
24. september 2009 | Erlendar fréttir | 193 orð | 4 myndir

Í eilífum æskublóma

ÞAÐ er vel hugsanlegt að eftir um tvo áratugi verði nanótæknin, tækni hins örsmáa, og tölvutæknin almennt orðin svo háþróuð að hægt verði að sérsmíða líffæri og skipta út gömlum og slitnum. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð

Japanar skoða sjávarfallavirkjun á Vestfjörðum

MÖGULEIKAR hafa verið skoðaðir á sjávarfallavirkjun á Vestfjörðum í samstarfi við japanska iðnaðarrisann Mitsubishi. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Konur í brennó á Klambratúni

Brenniboltasamband Íslands í samvinnu við UNIFEM á Íslandi stendur fyrir Íslandsmeistaramóti í brennibolta laugardaginn 26. september næstkomandi. Um það bil 90 konur eru skráðar til leiks á Íslandsmeistaramótið sem fer fram á Klambratúni á milli kl.... Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 754 orð | 2 myndir

Kreppt heimili verða varkár og nýtin um sinn

Reynsla annarra þjóða sýnir að þegar heimilisbuddan fer að þyngjast á ný að lokinni fjármálakreppu hneigist fólk fremur til sparnaðar en að auka neyslu, sem aftur hægir á efnahagsbatanum. Langvarandi kvíði vegna peningaáhyggna og atvinnuleysis er beinlínis hættulegur heilsu manna. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Langur hlýindakafli er nú að baki

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is HITINN í Reykjavík náði ekki 10 gráðum í fyrradag. Það væri ekki í frásögur færandi nema vegna þess að þetta gerðist síðast 2. júní sl. Hitinn náði því 10 gráðunum í 110 daga í röð. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 269 orð

Leggja til stofnun safnskóla

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is TILLAGA þess efnis að gera Engjaskóla í Grafarvogi að safnskóla á unglingastigi í norðanverðum Grafarvogi liggur nú uppi á borðum hjá Reykjavíkurborg. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Lítil upphæð gæti afnumið mismunun

Í Noregi eru mestu bætur, sem þolandi kynferðisbrots getur átt rétt á frá ríkinu, 45 milljónir íslenskra króna, eða fertugföld árleg lágmarksframfærsla. Í Svíþjóð er upphæðin 26 m.kr. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 110 orð

Lottópottur til einstæðrar móður

UNG einstæð móðir vann 35,5 milljónir í Lottóinu á laugardaginn var. Vinningsmiðinn var keyptur í Olís við Gullinbrú. Konan, sem hefur fyrir tveggja ára barni að sjá, er atvinnulaus og missti nýlega íbúð sína. Meira
24. september 2009 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Með allt á þurru í ástamálum

ÞVÍ fylgir mikil eftirvænting og spenna þegar fólk er að fara á stefnumót við einhvern eða einhverja, sem því líst vel á. Ósjaldan veit það samt fátt um viðkomandi og þá er gott að eiga DateCheck að. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Minnismerki um stofnun Þróttar við Ægisíðu

Skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt að reist verði útilistaverk við Ægisíðu/Skerjaförð til þess að minnast þess að knattspyrnufélagið Þróttur var stofnað á þessum stað. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 286 orð

Mæta vanda 10.000 fjölskyldna

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is BRÝNT er að lög um greiðsluaðlögun verði framkvæmd þannig að mæta megi verulegum greiðsluvandræðum a.m.k. 10 þúsund fjölskyldna á næstu mánuðum. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Mörg matarholan hjá hinu opinbera

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is Í skýrslum Ríkisendurskoðunar um fjármál hins opinbera er sí og æ endurtekið að svo virðist sem stjórnvöld líti á fjárlög sem drög en ekki raunverulegt plagg sem fara eigi eftir. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Noregsnámskeið að fyllast

ÁHUGI á flutningi til Noregs virðist enn vera mikill því ókeypis flutningsnámskeið Norræna félagsins og EURES, evrópsku vinnumiðlunarinnar, um Noreg er að fyllast. Fjöldi hefur einnig skráð sig á námskeið um flutning til Danmerkur og Svíþjóðar. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð

Normunds Miezis skaust í efsta sætið

LETTNESKI stórmeistarinn Normunds Miezis skaust í efsta sætið með 5 vinninga á alþjóðlega Bolungarvíkurmótinu í skák í gærkvöldi en tvær síðustu umferðirnar verða tefldar í dag. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Nýtilkomin barátta við skipulagða glæpahópa

Skipulögð brotastarfsemi er ekki bundin af landamærum einstakra ríkja. Hana einkennir fagmennska, skipulagning og mikil fjárráð. Íslenskar löggæslustofnanir þurfa að laga sig að breyttum aðstæðum. Meira
24. september 2009 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Óvenju bíræfið rán

SÆNSKA lögreglan leggur nú allt kapp á að finna þjófa sem stóðu að bíræfnu ráni í gærmorgun en þá lentu nokkrir menn þyrlu á þaki seðlageymslu skammt norður af Stokkhólmi og brutust inn í hana. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 409 orð

Óvissa og letjandi skattar

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is SAGEX Petroleum og Lindir Exploration hafa dregið til baka umsókn sína um sérleyfi til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu. Fyrr í sumar dró Aker Exploration umsókn sína til baka. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sálfræðingar finna fyrir aukinni aðsókn í kreppunni

„ÞAÐ hefur auðvitað góð sálræn áhrif á manneskjuna til lengri tíma að vera nýtin, því mikil sóun og eyðsla gengur nærri okkur sálrænt,“ segir Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur, en hún segir fólk leita í auknum mæli til sálfræðinga í... Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Séra Magnús verður áfram sóknarprestur á Ísafirði

Séra Magnús Erlingsson , sóknarprestur á Ísafirði, er vinsæll prestur og því urðu mörg sóknarbörn hans leið þegar fréttist að hann hefði sótt um starf sóknarprests í Kársnessókn í Kópavogi. Á fréttavefnum bb. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Sigurþór Sigurðsson

Sigurþór Sigurðsson, fyrrverandi afgreiðslustjóri Morgunblaðsins, er látinn. Hann lést á Landakotsspítala 82 ára að aldri. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Sjaldséður gestur á Reykjavíkurtjörn

SÉST hefur til dílaskarfa á Reykjavíkurtjörn að undanförnu. Að sögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings er skarfurinn sjaldséður gestur á Tjörninni sjálfri, algengara er að hann fljúgi þar yfir. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Spara með kaupum á blóðsýnatökum

Nýtt útboð Ríkiskaupa á blóðsýnatökum fyrir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu (LRH) mun að öllum líkindum skila 50 milljón króna árlegum sparnaði fyrir ríkissjóð. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 154 orð

Spara milljónir

REKSTRARKOSTNAÐUR hjá Vegagerðinni hefur minnkað um 301,3 milljónir, eða um 26,1%, fyrstu sjö mánuði ársins ef miðað er við fyrstu sjö mánuði ársins 2008. G. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Telja ummæli ekki standast lög

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is AALBORG Portland Íslandi ehf. Meira
24. september 2009 | Erlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Vaxandi óþolinmæði og óánægja í garð Obama

Margir hafa orðið fyrir vonbrigðum með hversu hægt hefur gengið að koma umbótastefnu Baracks Obama í framkvæmd á þeim átta mánuðum sem liðnir eru frá því að hann varð forseti. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Viðbótaraugu á leikvellinum

KRISTINN Jakobsson knattspyrnudómari tekur þátt í tilraun á vegum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, þegar hann verður með fjóra aðstoðardómara með sér í stað tveggja. Kristinn dæmir leik Anderlecht frá Belgíu og hollenska liðsins Ajax í Evrópudeild... Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 36 orð

Vilja aðgerðir

ÞINGFLOKKUR framsóknarmanna hvetur ríkisstjórnina til að grípa tafarlaust til aðgerða til að bjarga skuldsettum heimilum. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Vilja virkja sjávarföllin

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÍSLAND naut mikillar athygli á JATA, stærstu ferðasýningu Asíu, sem haldin var í Japan á dögunum, að sögn Þorgeirs Pálssonar, framkvæmdastjóra Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð

Víðsjá RÚV í vexti

SÍÐDEGISÞÁTTUR Rásar 1, Víðsjá, verður lengdur um klukkutíma frá mánudegi og hefst þá að loknum fréttum kl. 16. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Vítisenglar „ekkert án merkjanna“

Aðild íslensku vélhjólasamtakanna Fáfnis MC að Vítisenglunum hefur skotið lögregluyfirvöldum skelk í bringu. Lögreglustjóri Suðurnesja segir samtökin hafa skapað mikil vandamál þar sem þau hafa skotið rótum. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Þorsteinn í formannsstól Bankasýslu ríkisins

Hofsósingurinn og rekstrarhagfræðingurinn Þorsteinn Þorsteinsson hefur af fjármálaráðherra verið skipaður stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, sem tekið hefur formlega til starfa. Meira
24. september 2009 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Þörf á að huga betur að vinnuvernd

MIKILVÆGT er að huga meira að vinnuvernd á þessum erfiðleikatímum svo tjón vegna lélegs vinnuumhverfis verði sem minnst. Á síðasta ári urðu 6997 vinnslys samkvæmt slysaskrá íslands en það samsvarar um 4% af vinnuafli. Meira

Ritstjórnargreinar

24. september 2009 | Leiðarar | 621 orð

Sameiginleg framtíð

Barack Obama hvatti til samstöðu en ekki sundrungar í ræðu sinni við setningu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. „Við í þessum sal komum víða að, en við deilum sameiginlegri framtíð,“ sagði hann. Meira
24. september 2009 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Sýnileiki forsætisráðherra

Er Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra ekki að misskilja mjög þá gagnrýni sem beinst hefur að henni að undanförnu fyrir það að hafa verið nánast ósýnileg svo mánuðum skiptir? Meira

Menning

24. september 2009 | Fjölmiðlar | 136 orð | 3 myndir

Bak við lás og slá

TÍU þátttakendum í Fangavaktar-leik Stöðvar 2 var komið bak við lás og slá í Kringlunni í gær. Meira
24. september 2009 | Tónlist | 430 orð | 3 myndir

„Taktu þessa plötu...“

„...og stingdu spilara í“. Hér er ég að snúa kersknislega (eða ekki) úr opnunartexta hins stórgóða og ægigrúvandi lags „Taktu þessa trommu“ (en þar segir: „Taktu þessa trommu/og teygðu á hana skinn“). Meira
24. september 2009 | Leiklist | 70 orð | 1 mynd

Brák tekur á rás fyrir Grensás

SÉRSTÖK styrktarsýning verður á leikverkinu Brák í Landnámssetrinu í Borgarnesi í kvöld kl. 20. Allur ágóði sýningarinnar rennur í söfnunarátak Eddu Heiðrúnar Backman og Hollvina Grensásdeildar, Á rás fyrir Grensás. Meira
24. september 2009 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Bundchen og Brady lögsótt

FYRIRSÆTAN Gisele Bundchen og eiginmaður hennar, ruðningsleikmaðurinn Tom Brady, hafa verið kærð af tveimur ljósmyndurum og fréttastofunni AFP sem segja lífvörð þeirra hjóna hafa skotið úr byssu á bifreið sem ljósmyndararnir voru í. Meira
24. september 2009 | Kvikmyndir | 105 orð | 1 mynd

Eddan miðar loksins við almanaksárið

*Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hefur ákveðið að Edduverðlaunahátíðin verði haldin í byrjun næsta árs. Þar verða veitt verðlaun fyrir kvikmynda- og sjónvarpsefni ársins 2009. Meira
24. september 2009 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Ekki fyrir „viðkvæma“

HÉR er á ferðinni tvöföld safnplata sem inniheldur mestmegnis tónlist sem Cave og Ellis sömdu fyrir þrjár kvikmyndir: The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford, The Proposition og The Road . Meira
24. september 2009 | Kvikmyndir | 221 orð | 1 mynd

Frank N. Furter færður vegna fádæma eftirspurnar

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HIN goðsagnakennda „miðnæturmynd“ The Rocky Horror Picture Show verður sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík í kvöld. Meira
24. september 2009 | Kvikmyndir | 232 orð | 1 mynd

Frábær leikmynd en ekki svo frábær kvikmynd

TODD McCarthy, gagnrýnandi kvikmyndatímaritsins Variety, er heldur harðorður í garð kvikmyndar Dags Kára Péturssonar, The Good Heart , í dómi sem birtist á vef blaðsins 22. september. Meira
24. september 2009 | Kvikmyndir | 132 orð | 1 mynd

Geimvera verður ástfangin

LEIKSTJÓRI framtíðartryllisins Gattaca , Andrew Niccol, mun leikstýra kvikmynd eftir fyrstu skáldsögu Stephenie Meyer sem ætluð er fullorðnum lesendum, The Host . Meira
24. september 2009 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Glitrandi gleðipopp

MIKA kom eins og ferskur vindur inn í poppsenuna fyrir tveimur árum með Life In Cartoon Motion . Gleðipoppið var endurvakið og Mika varð heimsfrægur. Á mánudaginn kom út önnur plata Mika. Meira
24. september 2009 | Tónlist | 196 orð | 2 myndir

Gus Gus geysist beint á toppinn

MIÐALDRA mennirnir í Gus Gus klikka ekki á því frekar en fyrri daginn. Nýjasta afurð þeirra, 24/7 , nær að vera mest selda plata landsins fyrstu vikuna í sölu. Meira
24. september 2009 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Hálendingurinn snýr aftur

DAUÐINN sjálfur stoppar ekki draumaframleiðendurna í Hollywood – a.m.k. ekki hvað varðar ævintýri Hálendingsins. Meira
24. september 2009 | Kvikmyndir | 62 orð | 1 mynd

Hopper og félagar

*Eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær unnu tveir Íslendingar að gerð auglýsingar með leikaranum heimsþekkta Dennis Hopper fyrir skemmstu. Meira
24. september 2009 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Hún hefur útlitið og er drama-tík

SKJÁR einn hóf nýverið sýningar á enn einum raunveruleikaþættinum þar sem gert er út á útlit kvenna. Meira
24. september 2009 | Fólk í fréttum | 555 orð | 2 myndir

Hversu langt geta menn gengið?

Íslandsvinirnir í Rammstein, því það eru þeir svo sannarlega, gefa út nýja breiðskífu um miðjan október. Liebe ist für alle da kallast verkið og er sjötta hljóðversplata sveitarinnar. Meira
24. september 2009 | Tónlist | 245 orð | 1 mynd

Klúr Tosca

GESTIR Metropolitanóperunnar í New York bauluðu og púuðu hástöfum í frammíklappinu við lok fyrstu frumsýningar vetrarins á óperunni Toscu eftir Puccini. Meira
24. september 2009 | Tónlist | 408 orð | 1 mynd

Morðingjar á flótta

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Tónlistarhátíðin Réttir hrökk í gang í gærkvöldi og verður fram haldið af krafti í kvöld. Á meðal þeirra sveita sem spila í kvöld eru Morðingjarnir geðþekku, sem hyggjast meðal annars kynna nýtt efni. Meira
24. september 2009 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Nýtt er gamalt

EKKI veit ég hvað margir muna enn eftir bresku rokksveitinni Prefab Sprout, en sú var tíðin að hún var í miklum metum meðal gæðapoppsvina. Meira
24. september 2009 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Páll Óskar og Hjaltalín saman á Airwaves

*Enn þéttist dagskráin á Iceland Airwaves því nú hafa Páll Óskar og Hjaltalín bæst við hana. Hjaltalín hefur útsett vinsælustu lög Páls Óskars og saman munu þau flytja úrval þeirra helstu. Meira
24. september 2009 | Tónlist | 127 orð

Réttir styrkja V-daginn

Í GÆR hófst átak V-dags-samtakanna og UNICEF til að vekja athygli á kynferðisofbeldi gagnvart stúlkum í Austur-Kongó. Þá hófst fjáröflun meðal almennings á Íslandi sem rennur til verkefna til stuðnings barnungum þolendum kynferðisafbrota í landinu. Meira
24. september 2009 | Leiklist | 438 orð | 1 mynd

Sjöfaldur persónuleiki

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÞETTA er írskt verk um feðga sem búa í íbúð í London, faðirinn hefur lokað syni sína tvo inni í hartnær tuttugu ár og lætur þá endurtekið hvern einasta dag leika farsa sem hann hefur samið sjálfur. Meira
24. september 2009 | Fólk í fréttum | 71 orð | 7 myndir

Sumarið sýnt í London

TÍSKUVIKU í London lauk í gær. Þar sýndu hönnuðir vor- og sumartískuna fyrir næsta ár. Meira
24. september 2009 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Sykurgella látin fjúka

SEINASTA upphaflega sykurgellan í kvennasveitinni Sugababes, Keisha Buchanan, hefur verið rekin úr sveitinni og því engin hinna upphaflegu sykurskvísa eftir í henni. Í stað Buchanan kemur evróvisjón-söngkonan Jade Ewen. Meira
24. september 2009 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Trúlega Forman í Dómkirkjunni

HVAÐ einkennir kvikmyndagerð Milos Forman? Hvaða efni fæst hann helst við í kvikmyndum sínum? Hvernig birtast trúarleg stef í kvikmyndum hans? Þessar og fleiri spurningar verða ræddar í kvöldkirkjubíói í Dómkirkjunni í kvöld kl. 20.30. Meira
24. september 2009 | Tónlist | 550 orð | 1 mynd

Þetta er það sem bíður þeirra

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞETTA er gert af hugsjón, þrátt fyrir kreppu og þrátt fyrir niðurskurð. Með ákveðinni útsjónarsemi er þetta hægt. Meira
24. september 2009 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Þráði að eignast börn

LEIKARINN sálugi Patrick Swayze sá mest eftir því í lífinu að hafa ekki orðið faðir. Swayze lést í síðustu viku eftir baráttu við krabbamein. Meira
24. september 2009 | Menningarlíf | 273 orð | 1 mynd

Öflug menningarveisla

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is MENNINGARÞÁTTURIN Víðsjá í síðdegisútvarpi Rásar 1 verður efldur og stækkaður frá og með mánudegi. Þetta staðfestir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri útvarps. Meira
24. september 2009 | Hugvísindi | 69 orð | 1 mynd

Örnefnasöfnun á Vopnafirði

STOFNUN Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Menningarráð Austurlands, Þekkingarnet Austurlands og Hofverjar gangast fyrir fundi um örnefni og örnefnasöfnun í Kaupvangi á Vopnafirði í dag kl. 17. Meira

Umræðan

24. september 2009 | Pistlar | 495 orð | 1 mynd

Að hampa mótlætinu

Ég er af góðæriskynslóðinni. Dekurkynslóð kalla hana sumir. Það mætti jafnvel segja að ég hafi verið alin upp undir Kaupthinking-möntrunni alræmdu; „ég get ef ég trúi því að ég geti það“. Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Að vera í „samkeppni“ við Gagnaveitu Reykjavíkur

Eftir Sævar Frey Þráinsson: "Munurinn á því að vera í samkeppni við Gagnaveituna er sá að þangað streymir fé úr sjóðum OR. Á síðasta ári nam sú upphæð 1.200 milljónum." Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Af óvinnufærum öryrkjum og eldsprækum ellismellum

Eftir Stefán Aðalsteinsson: "Sá sem er öryrki, þegar hann verður 67 ára, er ekki lengur öryrki. Hann er allt í einu orðinn sprellfjörugur ellilífeyrisþegi..." Meira
24. september 2009 | Bréf til blaðsins | 363 orð

Álitsgjafi athugaður

Frá Birni S. Stefánssyni: "OECD er merkilegur álitsgjafi. Hér verður nýlegt álit hans um íslensk mál athugað, atriði, sem kynnt voru almenningi. OECD-álit eru eins konar æðsti dómur valdahagfræðinganna, líklega frumsamin af innlendum mönnum." Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Á rás fyrir Grensás

Eftir Stefán Yngvason: "Grensásdeild þjónar árlega á milli 5-600 manns á legudeild. Daglega eru um 60 manns í endurhæfingu á legudeild og dagdeild." Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Ávextir frelsisins hættu að vaxa

Eftir Ragnar Halldórsson: "Netmiðlar, prentmiðlar og ljósvakamiðlar kyrjuðu blóðsönginn og hvöttu til ofsókna gegn öllum sem tengdust bönkum og viðskiptum á Íslandi." Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Borgarahreyfingin er dauð, en hugsjónin lifir

Eftir Jóhann Kristjánsson: "Á fundinum hitti ég m.a. í fyrsta sinn sumt af því fólki sem nú skipar stjórn Borgarahreyfingarinnar. Þetta sama fólk hefur nú drepið hreyfinguna." Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Er ég óvinur þjóðarinnar?

Eftir Unni Brá Konráðsdóttur: "Íslendingar geta hins vegar, hér eftir sem hingað til, treyst því að hin gömlu góðu gildi sjálfstæðisstefnunnar eru í fullu gildi" Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Eru sjálfstæðir leikhópar á vetur setjandi?

Eftir Gunnar I. Gunnsteinsson: "Einnig gerir slíkur sveigjanleiki þeim kleift að bregðast við ógnum sem steðja að starfseminni og nýta tækifærin til fulls." Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Forvarnir og heilsuvernd

Eftir Teit Guðmundsson: "Við sem einstaklingar verðum að horfa í eigin barm og átta okkur á því að heilbrigði er fyrst og fremst á okkar eigin ábyrgð og ekki annarra." Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 254 orð | 1 mynd

Hernaðaráætlun gegn Bretum og Hollendingum

Eftir Hans Guttorm Þormar: "Hvernig byggjum við upp alþjóðlegt traust á íslenskum efnahag án þess að láta í minni pokann fyrir gamaldags herraþjóðum?" Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 1082 orð | 1 mynd

Hvað hindrar gagnsæi opinberra starfa?

Eftir Hauk Arnþórsson: "Ef ríkisstjórnin ætlar sér að efla gagnsæi þá á hún nokkurt starf fyrir höndum." Meira
24. september 2009 | Bréf til blaðsins | 185 orð

Hvað með ábyrgð fullorðinna?

Frá Róberti Orra Laxdal: "GÓÐAN dag. Ég heiti Róbert og er 11 ára. Mig langar að skrifa meira um það sem er að gerast á landinu okkar í dag." Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Hvar á þetta að enda?

Eftir Ásgeir Yngvason: "Þau ár sem ég hef búið í nálægð við þessa götu og farið hana bæði til og frá vinnu, hef ég ekki séð annað en gangandi vegfarendum sé sýnd full og tilhlýðileg virðing...." Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Hvar er hetjan mín?

Eftir Aldísi Baldvinsdóttur: "Hver er sá faðir „sem gefur syni sínum stein, er hann biður um brauð?“" Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Icesave, og hvað nú, þjóð mín góð?

Eftir Björn Jóhannsson: "Fyrir höndum er harður vetur í efnahagsmálum..." Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 732 orð | 2 myndir

Landsaðgangur að þekkingu

Eftir Guðrúnu Pálsdóttur: "Árið 2008 voru sóttar um 456.000 greinar úr rafrænu tímaritasöfnunum. Miðað við gengi 11. sept. sl. hefðu þær kostað um hálfan annan milljarð króna." Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Lognið á undan storminum?

Eftir Fjólu Einarsdóttur: "Símtölum í 1717 hefur fjölgað eftir sumarfrí, fólk er orðin örvæntingarfyllra og margir við það að missa vonina um að ástandið muni lagast." Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 324 orð | 2 myndir

Lækkandi rafmagnsverð

Eftir Einar Mathiesen: "Nú þegar tæp fimm ár eru liðin frá markaðsvæðingu raforkukerfisins er áhugavert að líta um öxl og skoða þróun raforkuverðs." Meira
24. september 2009 | Bréf til blaðsins | 422 orð

Skilningsleysi fyrir hönd okkar allra

Frá Ómari Ragnarssyni: "„NÚ MÁ ekki virkja í Gjástykki. Af hverju? Það skilur enginn.“ Þessi orð Halldórs Blöndals í Morgunblaðsgrein eru lýsandi um rökræðu virkjanatrúarmanna." Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Svo skal böl bæta að benda á eitthvað annað

Eftir Eyþór Arnalds: "Drengilegra væri að huga að málefnum sveitarfélagsins frekar en úthrópa aðra sem „óvin Íslands“. Hví ekki að viðurkenna vandann sem við er að etja." Meira
24. september 2009 | Velvakandi | 370 orð | 1 mynd

Velvakandi

Agnesi áfram ÉG vil endilega hafa Agnesi Bragadóttur áfram á Morgunblaðinu. Mér finnst hún vera eina manneskjan sem mikið til hefur verið að skýra okkur frá því hvað hefur verið að gerast eftir hrunið. Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Þingmaðurinn og ljósið

Eftir Ingimund B. Garðarsson: "Í framhaldi af hinum furðulega úrskurði samgönguráðuneytisins hefjist einhver vitlausasta hringekja með fé sem boðið hefur verið upp á..." Meira
24. september 2009 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Æi, fyrirgefðu

Eftir Jóhönnu Ólafsdóttur: "Nóg er komið af síðbúnum afsökunarbeiðnum..." Meira

Minningargreinar

24. september 2009 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Búi Þór Birgisson

Búi Þór Birgisson fæddist á Blönduósi 23. febrúar 1947. Hann lést á heimili sínu, Strandgötu 10 á Skagaströnd, aðfaranótt föstudagsins 18. september sl. Hann var sonur hjónanna Ingu Þorvaldsdóttur frá Brúarlandi, f. 24.2. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

Búi Þór Birgisson

Búi Þór Birgisson fæddist á Blönduósi 23. febrúar 1947. Hann lést á heimili sínu, Strandgötu 10 á Skagaströnd, aðfaranótt föstudagsins 18. september 2009. Hann var sonur hjónanna Ingu Þorvaldsdóttur frá Brúarlandi, f. 24.2.1926 og Teits Birgis Árnasonar Meira  Kaupa minningabók
24. september 2009 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

Eggert Brekkan

Eggert Brekkan fæddist á Akureyri 26. september 1930. Hann lést í Uppsölum 16. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðrik Ásmundsson Brekkan, kennari og rithöfundur, f. 28. júlí 1888, d. 22. apríl 1958 og Estrid Falberg Brekkan, kennari, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 520 orð | 1 mynd | ókeypis

Elísabet Hjördís Haraldsdóttir

Elísabet Hjördís Haraldsdóttir var fædd 18. maí 1946 á bænum Bala við Barðavog í Reykjavík. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans sunnudaginn 13. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2009 | Minningargreinar | 1127 orð | 1 mynd

Haraldur Albert Guðlaugsson

Haraldur Albert Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 9. janúar 1918. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 12. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðlaugur Skúlason, f. 1882, d. 1965, og Una Gísladóttir, f. 1883, d. 1965. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2009 | Minningargreinar | 3002 orð | 1 mynd

Hjördís Haraldsdóttir

Elísabet Hjördís Haraldsdóttir fæddist á bænum Bala við Barðavog í Reykjavík 18. maí 1946. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans sunnudaginn 13. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Hjartardóttir, húsmóðir, f. 30.1. 1910, d.... Meira  Kaupa minningabók
24. september 2009 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

Jón Jóhannes Árnason

Jón Jóhannes Árnason fæddist í Reykjavík 19. september 1934. Hann lést á Landspítalanum 19. september sl. Foreldrar hans voru Árni Jóhannesson pípulagningamaður, f. 23.7. 1904, d. 23.8. 1954, og kona hans Ingileif Magnúsdóttir, f. 19.3. 1905, d. 13.11. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2009 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Margrét Guðmundsdóttir

Margrét Guðmundsdóttir fæddist á Leiðólfsstöðum í Laxárdal í Dalasýslu 16. mars 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 10. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 22. september. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
24. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 421 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Lindberg Pálsson

Sigurður Lindberg Pálsson fæddist í Stykkishólmi 12. nóvember 1946. Hann lést á heimili sínu 13. september 2009. Móðir hans var Guðbjörg Árnadóttir, f. 17. nóvember 1921, d. 15. ágúst 2002 og uppeldisfaðir Páll Jónsson, f. 12. desember 1916, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2009 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

Sigurður Lindberg Pálsson

Sigurður Lindberg Pálsson fæddist í Stykkishólmi 12. nóvember 1946. Hann lést á heimili sínu 13. september sl. Móðir hans var Guðbjörg Árnadóttir, f. 17. nóvember 1921, d. 15. ágúst 2002, og uppeldisfaðir Páll Jónsson, f. 12. desember 1916, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2009 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

Svanhildur Guðnadóttir

Svanhildur Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 3. janúar 1924. Hún andaðst á Landspítalanum Landakoti 12. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðni Pálsson skipstjóri, f. 24.4. 1891 á Götu í Selvogi, d. 9.6. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. september 2009 | Daglegt líf | 1084 orð | 8 myndir

Bæjarás er fremur heimili fólks en heilbrigðisstofnun

Nýtt hjúkrunarheimili sem tekur mið af Eden-hugmyndafræðinni verður formlega opnað í Hveragerði á morgun. Þar er lögð áhersla á heimilislegt andrúmsloft og samveru fólks. Meira
24. september 2009 | Daglegt líf | 122 orð

Í minningu hagyrðinga

Þegar Hálfdan Ármann Björnsson hagyrðingur féll frá sendi Kristbjörg F. Steingrímsdóttir kveðju: Hausta fer um hauður blikna blóm og falla burtu sumarsöngvar strýkur kul um kinn. Gulna bjarkablöðin roðnar lyng í lautum. Meira
24. september 2009 | Daglegt líf | 405 orð

Lambakjöt af nýslátruðu

Bónus Gildir 24.-27. september verð nú áður mælie. verð Í.l frosinn hálfur lambaskrokkur 798 798 kr. kg KS frosin lambahjörtu og lifur 198 220 198 kr. kg KS ferskt lambalæri af nýsl. 1.189 1.258 1.189 kr. kg Bónus ferskur heill kjúklingur 489 628 489... Meira

Fastir þættir

24. september 2009 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

90 ára

Þorvaldur Björnsson Nestúni 4, Hvammstanga er níræður í dag, 24. september. Hann dvelur í faðmi fjölskyldunnar á... Meira
24. september 2009 | Árnað heilla | 207 orð | 1 mynd

Bleikt reiðhjól eftirminnilegt

„ÉG ÆTLA að eyða deginum á Stöðvarfirði hjá foreldrum mínum,“ segir Lilja Rut Arnardóttir læknanemi sem er 25 ára gömul í dag. Hún býr í Reykjavík en er þessa dagana í heimsókn á æskuslóðunum. Meira
24. september 2009 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Leynivopn Meckwells. Norður &spade;DG52 &heart;G932 ⋄KG6 &klubs;106 Vestur Austur &spade;Á6 &spade;974 &heart;Á954 &heart;106 ⋄832 ⋄D975 &klubs;G954 &klubs;Á873 Suður &spade;K1083 &heart;KD7 ⋄Á104 &klubs;KD2 Suður spilar 3G. Meira
24. september 2009 | Fastir þættir | 214 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Fyrsta spilakvöldið hjá okkur á þessu hausti var sunnudaginn 20/9. Hæsta skor kvöldsins í N/S: Kristín Óskarsd. - Freyst. Björgvinss. 191 Halldór Þorvaldss. - Magnús Sverriss. 183 Snorri Markúss. Meira
24. september 2009 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir...

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars.“ (Jh. 13, 35. Meira
24. september 2009 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 c6 4. Rf3 Be7 5. Bb3 O-O 6. c3 Dc7 7. De2 He8 8. O-O h6 9. Rbd2 Bf8 10. He1 d6 11. Rf1 Be6 12. Bc2 c5 13. Rh4 Rbd7 14. Df3 d5 15. Rf5 Bxf5 16. Dxf5 dxe4 17. dxe4 c4 18. a4 g6 19. Df3 Bg7 20. Re3 b6 21. Hd1 a6 22. b3 cxb3 23. Meira
24. september 2009 | Fastir þættir | 225 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji gekk glaður inn í gærdaginn líkt og aðra daga en gleðin breyttist fljótt í dimmu. Bloomberg-fréttastofunni að þakka eða öllu heldur viðtali sem fréttastofan átti við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands. Forsetinn sagði m.a. Meira
24. september 2009 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. september 1920 Aftakaveður var á höfuðborgarsvæðinu, rokstormur, úrhellisrigning, þrumur og eldingar, „en það er sjaldgæft í þessu landi,“ sagði Morgunblaðið. Eldingu sló niður í Hafnarfirði og nokkrir símastaurar brotnuðu. 24. Meira

Íþróttir

24. september 2009 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Alþjóðamót BSÍ endurvakið

BADMINTONSAMBAND Íslands (BSÍ) hefur ákveðið að endurvekja hið alþjóðlega badmintonmót sambandsins en það féll niður á síðasta ári í kjölfar efnahagshrunsins sem varð. Meira
24. september 2009 | Íþróttir | 534 orð | 2 myndir

Ánægður með að stefnan verði áfram óbreytt

„Þetta er þá í höfn og samningurinn er á svipuðum nótum og sá fyrri,“ segir Árni Þór Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í badminton. Nýr samningur var undirritaður við hann í fyrradag en fyrri samningur hans við Badmintonsamband Íslands rann út í lok apríl. Meira
24. september 2009 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

„Hólmfríður er hörkunagli“

PAUL Riley, þjálfari bandaríska kvennaliðsins Philadelphia Independence, kveðst himinlifandi yfir þeim fimm leikmönnum sem lið hans fékk í valinu á erlendum leikmönnum fyrir bandarísku atvinnudeildina í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira
24. september 2009 | Íþróttir | 571 orð | 2 myndir

„Mikil áskorun að byggja upp nýtt lið“

„Það er mikil áskorun að byggja upp algjörlega nýtt lið. Af átján manna hópi í fyrra eru níu farnir, og þar af sjö lykilmenn sem spiluðu stór hlutverk hjá okkur á síðasta keppnistímabili,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, við Morgunblaðið. Meira
24. september 2009 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Crouch með þrennu í stórsigri Tottenham – Welbeck hetja United

PETER Crouch, framherjinn stóri hjá Tottenham, var maður gærkvöldsins þegar 3. umferð ensku deildabikarkeppninnar lauk. Crouch skoraði þrennu fyrir Tottenham í 5:1 sigri gegn Preston og þeir Jermain Defoe og Robbie Keane gerðu sitt markið hvor. Meira
24. september 2009 | Íþróttir | 421 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kylfingarnir Magnús Lárusson úr GKj og Stefán Már Stefánsson úr GR léku í gær á 77 höggum, fimm höggum yfir pari, á öðrum hring á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina sem fram fer í Þýskalandi . Stefán Már er í 69.-77. Meira
24. september 2009 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Ívar vill að Reading haldi tryggð við knattspyrnustjóra liðsins

ÍVAR Ingimarsson, fyrirliði Reading, vonar að forráðamenn félagsins haldi tryggð við knattspyrnustjórann Brendan Rodgers. Meira
24. september 2009 | Íþróttir | 756 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna 1. riðill: Króatía – Frakkland...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna 1. riðill: Króatía – Frakkland 0:7 Staðan: ÍSLAND 220017:06 Frakkland 11007:03 N-Írland 00000:00 Serbía 10010:50 Króatía 10010:70 Eistland 10010:120 2. Meira
24. september 2009 | Íþróttir | 834 orð | 1 mynd

Kristinn tekur þátt í sex dómara tilraun UEFA

Kristinn Jakobsson, knattspyrnudómari, tekur þátt í tilraun á vegum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, hinn 1. október nk. þegar hann verður með fjóra aðstoðardómara, í stað tveggja, á viðureign Anderlecht og Ajax í Evrópudeild UEFA. Meira
24. september 2009 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Mikið mæðir á Valdimari í vetur

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is HK úr Kópavogi hefur á undanförnum árum skipað sér í fremstu röð meðal handboltaliða landsins. HK-ingar komust í fyrsta skipti í efstu deild fyrir þremur áratugum en höfðu þá skamma viðdvöl. Meira
24. september 2009 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Ólafur Víðir ekki í fyrstu leikjum HK

ÓLAFUR Víðir Ólafsson, handknattleiksmaðurinn sem er kominn aftur til HK eftir nokkurra ára fjarveru, missir af fyrstu leikjum Kópavogsliðsins í úrvalsdeildinni. Meira
24. september 2009 | Íþróttir | 278 orð | 3 myndir

Það er ljóst að talsverðar breytingar verða á varnarleik HK í vetur

Það er ljóst að talsverðar breytingar verða á varnarleik HK í vetur. Tveir af bestu varnarmönnum deildarinnar í fyrra eru horfnir á braut. Meira

Viðskiptablað

24. september 2009 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

AK-47-framleiðandi á hausinn

RÚSSNESKI vopnaframleiðandinn sem framleiðir hinar þekktu Kalasjnikov-vélbyssur er í miklum erfiðleikum. Er jafnvel talið að fyrirtækið, Izjmasj, kunni að fara á hausinn innan tíðar. Lánardrottnar þess hafa sótt að því fyrir dómstólum vegna vanskila. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 259 orð | 1 mynd

Áföll kalla á endurskoðun

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „Ég tók mér góðan tíma til að hugsa mig um og var upphaflega ekki alveg viss um hvort ég væri til í þetta. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 11 orð

Átakasaga Hitaveitu Suðurnesja

Forsvarsmenn OR ákváðu að kaupa hluti í Hitaveitu Suðurnesja (HS) á vormánuðum 2007 eftir að sveitarfélög sem áttu í HS höfðu leitað til fyrirtækisins. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Brynja Halldórsdóttir sagði sig úr stjórn LV

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is BRYNJA Halldórsdóttir, fyrrverandi stjórnarmaður í Kaupþingi banka, hefur sagt sig úr stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna af ótilgreindum ástæðum. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 287 orð | 1 mynd

Ein allsherjar misnotkun

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur nú til rannsóknar eitt umfangsmesta mál sem komið hefur til kasta stofnunarinnar, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Elta peninga og skoða bókhald

„SAMSTARF stjórnvalda og FTI Cunsulting gæti verið mjög víðtækt. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Enn frestast lokauppgjör Landsbanka

SAMKVÆMT ákvörðun Fjármálaeftirlitsins þarf fjármögnun Nýja Landsbanka Íslands (NBI) og útgáfa fjármálagernings um lokauppgjör vegna ráðstöfunar eigna og skulda Landsbanka Íslands til NBI að vera lokið í síðasta lagi hinn 9. október. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 764 orð | 2 myndir

Flutningur íbúðalána hefur mætt mótstöðu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is STJÓRNVÖLD munu væntanlega fá frjálsari hendur til að samræma aðgerðir í þágu skuldsettra heimila ef íbúðalán bankanna verða færð yfir til Íbúðalánasjóðs. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Fyrsti fundurinn sem Már stýrir í peningastefnunefnd Seðlabankans

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands, er við enda borðsins á myndinni hér að ofan. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 371 orð | 2 myndir

Gengið á rétt kröfuhafa Baugs

Stórir lánardrottnar Baugs vissu af og eða samþykktu söluna á Högum sumarið 2008, en svo virðist sem smærri kröfuhafar félagsins hafi enga vitneskju haft. Segja þeir farir sínar ekki sléttar. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 137 orð

Hvern langar ekki til að geta sagst þekkja Anegada-eyjuna?

Íslendingar hafa eðlilega verið mjög uppteknir af Tortola-eyju undanfarið ár. Þangað teygja anga sína fjölmörg félög sem tengst hafa íslensku útrásinni. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 201 orð | 1 mynd

Kaupmáttur launa minnkar áfram

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is KAUPMÁTTUR launa minnkaði um 0,5% í ágúst frá fyrra mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur kaupmátturinn minnkað um 7,8%, samkvæmt tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 64 orð | 1 mynd

Kreppir að vörumerkjum

HARLEY Davidson er það alþjóðlega vörumerki sem orðið hefur fyrir mestu falli á lista yfir verðgildi þekktustu og verðmætustu vörumerkin í heiminum. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Krónan veiktist um 0,72%

GENGI íslensku krónunnar veiktist um 0,72% í gær, daginn fyrir vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands. Er gengisvísitalan nú komin yfir 235 stig, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Íslandsbanka. Gengi Bandaríkjadals er 124,15... Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 75 orð

Lýst eftir kröfum á Milestone

GRÍMUR Sigurðsson, skiptastjóri þrotabús Milestone, hefur lýst eftir kröfulýsingum á hendur búinu. Er gefinn tveggja mánaða frestur til að skila þeim til skiptastjóra. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Neikvæðar horfur

Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Moody's heldur lánshæfiseinkunn Íbúðalánasjóðs óbreyttri, en hún er Baa1. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu matsfyrirtækisins sem birt var í gær. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Pólverjar og Grikkir fengu mest frá ESB

GRIKKLAND og Pólland eru þau ríki innan Evrópusambandsins, sem fengu tiltölulega mestu framlögin, en Þýskaland er aftur það ríki, sem greiddi mest til sambandsins. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 365 orð | 1 mynd

Rússnesku ólígarkarnir hafa flestir flúið land

HRUN Sovétríkjanna og einkavæðingin, sem Borís Jeltsín beitti sér fyrir, urðu til þess, að upp spruttu auðmenn, svokallaðir ólígarkar, menn, sem margir hverjir höfðu áður verið í lykilstöðum í gamla kerfinu. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 422 orð | 1 mynd

Skiptir um starfsvettvang á veturna

Guðrún G. Bergmann rekur umhverfisvænt sumarhótel á Hellnum en stefnir jafnframt að því að kenna konum í mörgum löndum að breyta heiminum með breyttum lífsstíl. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

Skuldabréf bankanna hækka

SKULDABRÉF gömlu bankanna, sem þeir gáfu út á sínum tíma til að fjármagna þá, hafa hækkað nokkuð á markaði að undanförnu. Bréfin féllu gríðarlega mikið í verði við fall bankanna fyrir tæpu ári og urðu nánast verðlaus. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Spara pappír og útgjöld

Viðskiptavinir Byrs fá ekki lengur yfirlit reikninga og kreditkorta svo og greiðsluseðla lána og kreditkorta send í pósti. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Staða London verði tryggð

LÍKLEGT er talið að Mervyn King, seðlabankastjóri Bretlands, verði skipaður í stjórn nýrrar evrópskrar fjármálastöðugleikastofnunar, sem unnið er að því að koma á fót. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 300 orð | 2 myndir

Stuðningur við endurreisn Exista enn ekki staðfestur

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is „ÞAÐ voru engar atkvæðagreiðslur eða handauppréttingar um eitt né neitt. Meira
24. september 2009 | Viðskiptablað | 308 orð | 2 myndir

Vandi að ákveða hvenær skal dregið úr aðgerðum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.