Greinar föstudaginn 25. september 2009

Fréttir

25. september 2009 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Adrenalínið og ævintýrin

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „SPENNANDI ferðir út í náttúruna þar sem adrenalínið flæðir hafa reynst krökkunum góð leið til að kynnast íslensku samfélagi. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Bara byrjunin

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

„Bara formsatriði“ að ráða Ólaf áfram þjálfara

Ólafur Jóhannesson , þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, mun skrifa undir nýjan samning við Knattspyrnusamband Íslands á allra næstu dögum ,,Við erum búnir að ná samkomulagi við Ólaf og hann á bara eftir að rita nafn sitt undir samninginn, sem... Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Eiginmaður Hildar seldi stofnbréf

KAUPANDI stofnfjárbréfa í SPRON sumarið 2007 hefur fengið staðfest að seljandi bréfanna var Halldór Kolbeinsson, eiginmaður Hildar Petersen, þáverandi stjórnarformanns sparisjóðsins. Maðurinn keypti bréf að upphæð um þrjár milljónir króna. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 229 orð | 2 myndir

Einar Örn á næstu Gorillaz-plötu

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is EINAR Örn Benediktsson er nú staddur í Lundúnum að taka upp söng í lagi með Gorillaz, sýndarhljómsveit Damons Albarns, en skammt er í að næsta Gorillaz-plata verði gefin út. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Ekki hjartaáfall heldur smá stingur

Sú ákvörðun olíufyrirtækja að draga umsóknir um olíuleit á Drekasvæðinu til baka er nokkuð áfall fyrir byggðarlögin á Austurlandi. Þrátt fyrir það ríkir talsverð bjartsýni um framhaldið. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Fallegir haustlitir og heilsubótarganga

Rauðir og gulir litir haustsins verða æ meira áberandi. Vel hefur viðrað til útivistar undanfarið og margir hafa farið í heilsubótargöngur um Elliðaárdal, þar sem þessi mynd var tekin. Meira
25. september 2009 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Fjársjóður Engilsaxanna

ÁHUGAMAÐUR um fornleifafræði, búinn málmleitartæki, fann nýlega grafinn í akri í Staffordshire stærsta fjársjóð frá tímum Engilsaxa í Bretlandi sem um getur. Sjóðurinn, alls um 1.500 munir úr gulli og silfri, gæti verið frá sjöundu öld. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð

Flug til Þrándheims

ICELANDAIR mun hefja áætlunarflug til Þrándheims í Noregi í júníbyrjun 2010. Flogið verður til og frá borginni tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum, með viðkomu í Bergen á leiðinni frá Íslandi. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Flækir undirbúning stórframkvæmda

Undirbúningur stórframkvæmda verður flóknari þar sem ríkið getur ekki tekið á sig auknar lánaskuldbindingar. Leitað er nýrra leiða við fjármögnun og rætt um stofnun félaga um spítala og virkjun. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 158 orð

Færri minnka við sig vinnu á Landspítala

FRÁ JANÚAR til desember árið 2006 juku 2,5% starfsmanna á Landspítalanum við sig vinnu en 3,2% minnkuðu við sig. Árið 2007 juku 2,5% starfshlutfall en 3,4% minnkuðu það. 2008 juku 2,9% við sig starfshlutfall en 3% minnkuðu við sig. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Gamla Grindavíkurkirkja 100 ára

Á morgun, laugardag, verða hundrað ár liðin frá vígslu gömlu Grindavíkurkirkju. Í tilefni afmælisins verður farið í kirkjugöngu þann dag. Mæting er kl. 11 við kirkjuna þaðan sem ekið verður á einkabílum að Staðarkirkjugarði. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ganga í Þórsmörk

Á laugardag og sunnudag nk. bjóða Farfuglar upp á haustlitagöngu með leiðsögn í Húsadal í Þórsmörk. Göngurnar hefjast við þjónustuhúsið Dalsel kl. 12:30 báða dagana og standa yfir í 2-3 klst. Frítt er í gönguna. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Gangur í síldarsöltuninni

Eftir Albert Kemp Fáskrúðsfjörður | Síldarsöltun er í fullum gangi hjá Loðnuvinnslunni hf. á Fáskrúðsfirði. Hoffell SU 80, skip fyrirtækisins, hefur verið að veiða kvóta sinn í norsk-íslenska síldarstofninum sem er um 800 tonn. Meira
25. september 2009 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Getgátur um gríðarlegar olíulindir á Drekasvæðinu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Í ÍSLENSKA hlutanum er rætt um möguleikann á olíufundi af sömu stærðargráðu og á Tröllasvæðinu. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 1049 orð | 14 myndir

Halli yfirstandandi fjárlagaárs leiðréttur í fjáraukalögunum

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Haraldur og Davíð hefja störf sem ritstjórar í dag

Nýir ritstjórar Morgunblaðsins, þeir Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen, hefja störf við blaðið í dag. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 184 orð

Harma uppsagnir á Morgunblaðinu

SÚ ákvörðun stjórnar Árvakurs að ráða umdeildan stjórnmálamann sem ritstjóra Morgunblaðsins rýrir trúverðugleika þess. Þetta segir í ályktun stjórnar Blaðamannafélags Íslands í gær þar sem fjöldauppsagnir á Morgunblaðinu eru harmaðar. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð

Hestasport ekkert tengt óhappi í flúðasiglingum

FYRIRTÆKIÐ Hestasport – Ævintýraferðir hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem áréttað er að það kom hvergi nærri óhappi í flúðasiglingum í Austari-Jökulsá, sem Morgunblaðið greindi frá sl. þriðjudag, eða eftirmálum af því. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hjálmamynd fagnað með viðeigandi hætti á RIFF

Senn líður að lokum RIFF en hátíðin hefur m.a. veitt nýjum íslenskum myndum skjól. Þar á meðal er heimildarmyndin Hærra ég og þú sem Bjarni Grímsson vann ásamt Frosta Runólfssyni um ferðalag Hjálma til Jamaíku, þar sem þeir tóku upp nýja plötu sína. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 246 orð

Holskefla uppboða verði frestur ekki framlengdur

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SÁRALÍTIÐ er um að uppboðsmeðferð eigna sem hefur verið frestað sé afturkölluð. Fresturinn rennur út í lok næsta mánaðar og verði hann ekki framlengdur er von á holskeflu uppboða. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Hvalveiðunum er lokið í ár

Hvalbátarnir tveir komu til Hvalfjarðar í gærmorgun með tvo hvali hvor og voru það síðustu hvalirnir á þessari vertíð. Alls veiddust 125 langreyðar á vertíðinni af þeim 150 hvala kvóta, sem Hvalur hf. fékk úthlutað. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 439 orð | 3 myndir

Íslenskar konur mynda sem aldrei fyrr

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is „MIG óraði ekki fyrir að það væru svona margar íslenskar konur sem hefðu svona mikinn áhuga á ljósmyndun. Meira
25. september 2009 | Erlendar fréttir | 133 orð

Markvörður svindlar

DANINN Kim Christensen, sem er í markinu hjá sænska knattspyrnuliðinu IFK Göteborg, á nú á hættu leikbann eftir að í ljós kom að hann hefur reynt að svindla með óvenjulegum hætti. Hann sást sparka í markstangirnar til að reyna að gera markið minna. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Nýir ritstjórar ráðnir

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð

Nýtt biðskýli

BIÐSKÝLI fyrir þá sem vilja ná í leigubíl eftir miðnætti um helgar í miðborginni hefur verið flutt norður fyrir Lækjatorg, nánar tiltekið við Hafnarstræti 22. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Ólögleg lyf og steratöflur

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is TOLLGÆSLAN framkvæmdi í fyrradag leit í heildverslun, sem hefur sérhæft sig í sölu á fæðubótarefnum. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð

Prófkjör ákveðið á Nesinu

TÍMI prófkjöra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar næsta vor er að renna upp. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi hefur auglýst eftir framboðum til prófkjörs, sem fram á að fara laugardaginn 7. nóvember nk. Framboðsfrestur er til 18.... Meira
25. september 2009 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ráðist gegn æskudýrkun

FORSTJÓRI breska ríkisútvarpsins, BBC , Mark Thompson, hefur beðið yfirmann fréttadeildar sjónvarpsins um að ráða fleiri eldri konur og bregst hann þannig við ásökunum um að æskudýrkun hjá stofnuninni. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ráðstefna um kynhegðun unglinga

RÁÐSTEFNA um kynhegðun unglinga og viðbrögð samfélagsins við henni fer fram föstudaginn 2. október næstkomandi á Engjavegi 6. Það er Félag íslenskra uppeldis- og meðferðarúrræða fyrir börn og unglinga sem stendur fyrir ráðstefnunni. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Reka í réttir í Áfangagili

Eftir margra daga slark um fleiri fjöll á afrétti Holta- og Landmanna náðu fjallmenn loks til byggða. Í gær var svo réttað í Áfangagili, þar sem fólkið var vísast fleira en féð. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 210 orð | 2 myndir

Ritstjórarnir með víðtæk tengsl

NÝIR ritstjórar Morgunblaðsins hafa víðtæk tengsl inn í íslenskt samfélag, athafnalíf og stjórnmál. Þetta sagði útgefandi Morgunblaðsins þegar hann kynnti ráðningu ritstjóranna tveggja í gær. Davíð Oddsson er fæddur 1948. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Ríkið á hliðarlínu við fjármögnunina

Það flækir undirbúning stórframkvæmda að ríkið getur ekki tekið á sig auknar lánaskuldbindingar. Leitað er nýrra leiða við fjármögnun og rætt um stofnun félaga um spítala og virkjun. Meira
25. september 2009 | Erlendar fréttir | 263 orð

Rússar íhuga aðgerðir

ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær einróma ályktun um að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu kjarnorkuvopna. Fund öryggisráðsins sátu þjóðarleiðtogar þeirra 15 þjóða sem sæti eiga í ráðinu. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Sigurður valinn sóknarprestur

VALNEFND í Kársnesprestakalli ákvað á fundi sínum þriðjudaginn 22. september, að leggja það til að Sigurður Arnarson verði skipaður sóknarprestur í Kársnesprestakalli. Fjórtán umsækjendur voru um embættið. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Skipuð skólastjóri

SVEITARSTJÓRN Rangárþings eystra hefur skipað Sigurlín Sveinbjarnardóttur í starf skólastjóra Hvolsskóla frá 1. október 2009 til 31. júlí 2010. Skólastjóralaust var á Hvolsvelli í haust en tveir deildarstjórar hafa stýrt skólanum frá því hann var... Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð

Sprenging í norskunámi Íslendinga

FJÖGUR fullskipuð norskunámskeið eru í gangi hjá Mími símenntun og enn er að bætast við fólk. Þrettán sitja hvert námskeið. Þetta er helmingsfjölgun frá því fyrir ári. Hjá Námsflokkum Hafnarfjarðar hefur orðið fimmföldun. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 109 orð

Spurningar ESB ekki á því ylhýra

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ ætlar ekki að þýða spurningalista framkvæmdastjórnar ESB yfir á íslensku. Í svari til Bændasamtakanna segir að verkið myndi taka tvo til þrjá mánuði og kosta um tíu milljónir króna. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Stjörnurnar umkringdar aðdáendum á forsýningu

Vilhelm Anton Jónsson og Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, koma hér að SAM-bíóunum í Álfabakka í gærkvöldi, umkringdir ungum aðdáendum sínum til forsýningar á ævintýramyndinni Algjör Sveppi og leitin að Villa. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð

Tekur undir

TALSMAÐUR neytenda, Gísli Tryggvason, tekur undir tillögur ASÍ um úrbætur á lögum um greiðsluaðlögun o.fl. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Um 800 þúsund krónur upp í rennibraut

AFRAKSTUR söfnunar fyrir byggingu rennibrautar við nýja sundlaug á Laugum í Þingeyjarsveit var nýverið afhentur sveitarstjóranum, Tryggva Harðarsyni. Það voru forsprakkar söfnunarinnar sem það gerðu; Elínborg Benediktsdóttir og Sigurgeir Hólmgeirsson. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Umboðið úrskurðað ógilt

„ÞETTA var nú frekar augljóst frá upphafi og dómurinn ítrekar í raun bara að stjórnir í hlutafélögum eiga að stjórna félögunum en ekki einn framkvæmdastjóri,“ segir Magnús Soffaníasson, hluthafi í Soffaníasi Cecilssyni hf. á Grundarfirði. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Verslanir draga saman seglin og aðrar hætta

NÚ þegar sumrinu er lokið og dregið hefur úr ferðamannafjöldanum neyðast margar verslanir, sem tókst að halda sér á floti yfir sumarið, til að leggja árar í bát. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Villtist í ofurlanghlaupi og hljóp átta aukakílómetra

Níutíu kílómetrar eru milli London og Brighton. Sú vegalengd myndi að öllu jöfnu ekki vefjast fyrir hlauparanum Gunnlaugi Júlíussyni , en það kom þó fyrir um daginn. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 351 orð | 3 myndir

Það eru allir að gera sitt besta

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is STARFSFÓLK í sjúkra- og iðjuþjálfun á Grensásdeild vinnur frábært starf við erfiðar aðstæður. Um þetta hafa allir mínir viðmælendur sl. daga verið sammála. Meira
25. september 2009 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Þíða í samskiptum við Búrma?

LEIÐTOGI stjórnarandstæðinga í Búrma, Aung San Suu Kyi, fagnaði í gær fyrirætlunum Bandaríkjamanna um að gerbreyta stefnunni gagnvart herforingjastjórninni og reyna að semja við hana um umbætur. Meira
25. september 2009 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Þrjú bítast á um einkasjúkrahús

Ef allt gengur að óskum geta útlendingar, fyrst og fremst Bandaríkjamenn, leitað sér lækninga á einkasjúkrahúsi á Íslandi í árslok 2011 eða í byrjun árs 2012. Meira

Ritstjórnargreinar

25. september 2009 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Að hafa ekkert að segja

Skyldu það vera samantekin ráð hjá ráðherrum ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur að segja sem flest án þess að segja nokkuð? Efst á blaðsíðu 2 í Morgunblaðinu í gær er fimm dálka frétt undir fyrirsögninni Farsæl lausn í sjónmáli á Bakka. Meira
25. september 2009 | Leiðarar | 362 orð

Kraftaverkafólkið

Á Grensásdeild eru unnin þrekvirki á hverjum degi í sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun. Deildin, sem sett var á laggirnar árið 1973, sinnir um 5-600 manns á ári hverju á legudeild og á degi hverjum eru um 60 manns í endurhæfingu á legudeild og dagdeild. Meira
25. september 2009 | Leiðarar | 315 orð

Nauðganir í Kongó

Konur og stúlkubörn eru vígvöllurinn í stríði, sem háð er um auðlindir í jörðu í austurhluta Kongó. Átökin snúast um gull, demanta, tin og efnið coltan, sem til dæmis er notað í farsíma, geislaspilara og tölvur. Meira

Menning

25. september 2009 | Fólk í fréttum | 410 orð | 2 myndir

Að vera eða vera ekki klikkaður

Það gat ekki annað verið en að maðurinn sem leikstýrði einu mesta meistaraverki kvikmyndasögunnar, G aukshreiðrinu , væri heillandi. Meira
25. september 2009 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Aftur saman

SÖGUSAGNIR hafa verið uppi um það alla vikuna að Kryddpíurnar ætli að koma saman aftur. Nú hefur það verið staðfest að þær koma fram á einum tónleikum í Suður-Afríku á næsta ári í tengslum við heimsmeistaramótið í fótbolta sem verður haldið þar. Meira
25. september 2009 | Tónlist | 290 orð | 1 mynd

Ánægður með þetta

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is VERÐLAUNAVERK Áskels Mássonar, Ora, verður flutt á stærstu tónlistarhátíð heims, ISCM World Music Days, í Gautaborg í byrjun október. Áskell hlaut íslensku tónlistarverðlaunin í ár fyrir verkið. Meira
25. september 2009 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Brothætt

LEIKKONAN Jennifer Aniston brotnaði saman við tökur á ástarsenu því hún minnti hana á samband hennar og Brad Pitt. Meira
25. september 2009 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Chevy gamli Chase

MARGIR hafa efalaust velt því fyrir sér hvar gamanleikarinn góðkunni Chevy gamli Chase haldi sig. Meira
25. september 2009 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Faðir í fjórða sinn

JUDE Law er orðinn faðir í fjórða sinn. Leikarinn var ekki viðstaddur þegar fyrirsætan Samantha Burke fæddi stúlku á þriðjudagskvöldið. Stúlkubarnið hefur fengið nafnið Sophia og er Burke mjög hamingjusöm með komu frumburðarins í heiminn. Meira
25. september 2009 | Fólk í fréttum | 396 orð | 1 mynd

Gleyminn, gráhærður og mjór

Aðalsmaður vikunnar er Sindri Már Sigfússon í hljómsveitinni Seabear. Sindri er líka tónlistarmaðurinn Sin Fang Bous og kemur einmitt fram undir því nafni á Jacobsen í kvöld á Réttum. Meira
25. september 2009 | Fólk í fréttum | 545 orð | 2 myndir

Grenjað af hlátri allan tímann

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is KVIKMYNDIN Algjör Sveppi og leitin að Villa er miðuð við aldurshópinn „þriggja ára og uppúr“, segir leikstjórinn, Bragi Þór Hinriksson, en um fyrstu mynd hans í fullri lengd er að ræða. Meira
25. september 2009 | Kvikmyndir | 85 orð | 1 mynd

Hafið sýnt í Bæjarbíói

KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir Hafið eftir Baltasar Kormák í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld kl. 20. Myndin fjallar um mismunandi hugmyndir um meðferð kvótans innan fjölskyldu útgerðarmannsins Þórðar sem í 50 ár hefur verið aðalatvinnurekandinn í plássinu. Meira
25. september 2009 | Myndlist | 383 orð | 1 mynd

Hlutverk hlutanna

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞETTA eru teikningar og skúlptúrar á gólfi sem tengjast á ýmsan hátt,“ segir Guðjón Ketilsson myndlistarmaður. Sýning á verkum hans verður opnuð í Listasafni ASÍ við Freyjugötu á morgun kl. 15. Meira
25. september 2009 | Hugvísindi | 80 orð | 1 mynd

Hugmyndasamkeppnin Start09

Hugmyndasamkeppnin Framleiðum hugmyndir er annar áfangi verkefnisins Start09. Markmiðið er að hvetja fólk og fyrirtæki til nýrrar sóknar og uppbyggingar um allt land og leysa nýjar hugmyndir úr læðingi. Meira
25. september 2009 | Kvikmyndir | 343 orð | 1 mynd

Lúsífer kemur víða við

ÞAÐ verður aldeilis nóg um að vera í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina, fimm myndir frumsýndar og auk þess hefst heimildar- og stuttmyndahátíðin Nordisk Panorama. Djöfullinn kemur við sögu í tveimur myndanna, merkilegt nokk. Meira
25. september 2009 | Tónlist | 284 orð | 2 myndir

Mæri mærð

Árni Heiðar Karlsson píanó, Gunnar Hrafnsson bassa og Matthías M.D. Hemstock trommur. Tekin upp í Vonarsal SÁÁ í Reykjavík 1. og 2. maí 2009. Reykjavík Meira
25. september 2009 | Kvikmyndir | 381 orð | 4 myndir

Nordisk Panorama-hátíðin sett í dag

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NORDISK Panorama-hátíðin hefur að gera með stutt- og heimildarmyndir frá Norðurlöndunum og er hún sú stærsta sinnar tegundar. Meira
25. september 2009 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Raunveruleika-Skjár einn

Sjónvarpsstöðin Skjár einn fagnar um þessar mundir tíu ára afmæli sínu. Sérstakir sjónvarpsþættir voru gerðir af þessu tilefni og rifjaðir upp þeir fjölmörgu íslensku þættir sem framleiddir hafa verið á Skjánum. Meira
25. september 2009 | Tónlist | 289 orð | 1 mynd

Réttir rokka

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is RÉTTIR fóru vel af stað á miðvikudagskvöld, mæting var almennt fín og víða nánast fullt þó miðvikudagskvöld væri. Meira
25. september 2009 | Menningarlíf | 116 orð

Stjórnandinn Albarn?

BRESKI tónlistarmaðurinn Damon Albarn, söngvari The Blur og Gorillaz, mun á þessari stundu vera líklegastur til að hreppa stöðu listræns stjórnanda opnunarhátíðar Ólympíuleikanna í London árið 2012. Meira
25. september 2009 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Sögusýning á aldarafmæli Höfða

100 ÁR eru nú liðin frá því að húsið Höfði var tekið í notkun. Húsið á sér merkilega sögu sem tengist samskiptum Íslendinga við aðrar þjóðir. Meira
25. september 2009 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Tilnefnt í höllina

POPPSVEITIN Abba, rapparinn LL Cool J, rokkararnir í Red Hot Chili Peppers og glysrokkssveitin Kiss hafa verið útnefnd í Frægðarhöll rokksins í Bandaríkjunum. Meira
25. september 2009 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Verðmæt skissa

EKKI tekur alltaf langan tíma að skapa verðmætt listaverk. Riss af hrossi, sem listamaðurinn hefur verið nokkrar sekúndur að gera, er á leið á uppboð og ætlað er að það seljist fyrir 20.000 pund hið minnsta, ríflega þrjár og hálfa milljón króna. Meira
25. september 2009 | Fólk í fréttum | 142 orð | 2 myndir

Vill hvíla við hlið Jacksons

ELIZABETH Taylor vill vera lögð til hinstu hvílu við hlið Michaels Jacksons. Hin 77 ára leikkona var náin vinkona poppgoðsins og vill hvíla við hlið hans í Forest Lawn-kirkjugarðinum í Los Angeles. Meira

Umræðan

25. september 2009 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Áhættuþættir Icesave-málsins

Eftir Pétur H. Blöndal: "Mesta áhættan er að hagvöxtur á Íslandi verði lítill eða enginn. Hagsagan segir að þjóðir sem lenda í slíkum aðstæðum eru ekki líklegar til stórræða." Meira
25. september 2009 | Aðsent efni | 887 orð | 1 mynd

Lærdómar að liðnu ári

Eftir Björgvin G. Sigurðsson: "Á liðnum vetri voru nánast allir orðnir þeirrar skoðunar að krónan væri ekki nothæf sem gjaldmiðill til frambúðar." Meira
25. september 2009 | Aðsent efni | 299 orð

Mannvernd

ÞAÐ skortir þjóðarsátt um grunngildi í íslensku samfélagi. Það vantar viðurkenningu á þeim hluta samneyslunnar sem ekki er til niðurrifs, hvað svo sem gengur á. Og í þessum efnum skortir einna helst kjark og þroska. Meira
25. september 2009 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Risarakettur í Hádegismóum

Ef ég ræki sjoppu og langaði til að vekja athygli á fyrirtækinu gæti ég skotið upp nokkrum risarakettum fáein kvöld í röð. Eldglæringarnar og sprengingarnar myndu verða til þess að ég yrði aðalumræðuefnið í hverfinu. Meira
25. september 2009 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Skert þjónusta í heilbrigðiskerfinu

Eftir Elsu B. Friðfinnsdóttur: "Framundan eru miklar breytingar á heilbrigðisþjónustu landsmanna, breytingar sem munu skerða þjónustu." Meira
25. september 2009 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Skilnaðarbörnin

Eftir Berg Ebba Benediktsson: "Þannig sitja þau með tætt bein, parið sem eitt sinn var ástfangið. Parið sem hóf rifrildi í bílnum og keyrði svo fram af bjargbrúninni situr nú í flakinu og rífst um hver sat í bílstjórasætinu þegar bíllinn fór út af." Meira
25. september 2009 | Velvakandi | 361 orð | 1 mynd

Velvakandi

Fangelsi o.fl. Í ALLRI umræðunni um leigu húsnæðis til notkunar sem fangelsi þá hef ég ekki séð minnst á fullbúið fangelsi á Keflavíkurflugvelli, sem Bandaríkjaher skildi eftir þar. Eða fór hann kannske með fangelsið með sér? Meira
25. september 2009 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Við verðum að skoða öll tækifæri

Eftir Sigrúnu Björk Jakobsdóttur: "Áherslan hefur verið lögð á skynsamlega nýtingu orkunnar..." Meira

Minningargreinar

25. september 2009 | Minningargreinar | 1131 orð | 1 mynd

Áslaug Kristín Sigurðardóttir

Áslaug Kristín Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1924. Hún lést á Landakotsspítala 15. september sl. Foreldrar hennar voru María Ásmundsdóttir, sauma- og myndlistarkona frá Krossum í Staðasveit, f. 1898, d. 1996 og sr. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2009 | Minningargreinar | 1347 orð | 1 mynd

Garðar Skagfjörð Jónsson

Garðar Skagfjörð Jónsson fæddist á Mannskaðahóli í Skagafirði 24. desember 1913. Hann andaðist á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 16. september.Foreldrar hans voru Jón Jónsson bóndi, f. 29.3. 1882, d.16.3. 1952 og Sigríður Halldórsdóttir húsfreyja, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 538 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðlaugur Jónsson

Guðlaugur var ættaður úr Svefneyjum á Breiðafirði og var sonur Jóns Ólafsssonar f. 5.9.1867 og Svanfríðar Sólbjartsdóttur f. 30.9.1903 ,. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2009 | Minningargreinar | 1504 orð | 1 mynd

Guðlaugur Jónsson

Guðlaugur Jónsson fæddist 29. október 1931. Hann lést 21. september 2009. Guðlaugur var ættaður úr Svefneyjum á Breiðafirði og var sonur Jóns Ólafsssonar, f. 5.9. 1867 og Svanfríðar Sólbjartsdóttur, f. 30.9. 1903, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2009 | Minningargreinar | 1647 orð | 1 mynd

Hjálmtýr Ragnar Júlíusson

Hjálmtýr Ragnar Júlíusson fæddist á Grund á Arnarstapa á Snæfellsnesi 30. júní 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum laugardaginn 19. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Júlíus Sólbjartsson, f. 24.7. 1897, d. 9.7. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2009 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd

Hulda Kröyer

Hulda Kröyer var fædd í Reykjavík 29. júní 1940. Hún lést á heimili sínu í Åmål í Svíþjóð 6. september sl. Foreldrar hennar voru Ingi Haraldur Kröyer bifreiðastjóri f. 4.4. 1910, d. 20.3. 1998 og Valgerður Hallgrímsdóttir Kröyer f. 8.10. 1913, d. 21.4. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2009 | Minningargreinar | 1670 orð | 1 mynd

Kristmundur Á. Finnbogason

Kristmundur Ágúst Finnbogason skipstjóri og útgerðarmaður fæddist að Rana í Hvammi í Dýrafirði 4. september 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. september sl. Foreldrar hans voru Finnbogi Lárusson, bóndi í Hvammi, f. 14.2. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2009 | Minningargreinar | 2211 orð | 1 mynd

Lísa Arnardóttir

Lísa Arnardóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 7. ágúst 1988. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 15. september sl. Foreldrar Lísu eru Örn Hilmarsson, f. 19.3. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 920 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósa María Guðnadóttir

Rósa María Guðnadóttir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 15. febrúar 1952. Hún lést 13. september s.l. á kvennadeild Landspítalans eftir erfiða baráttu við illvígan sjúkdóm. Hún var dóttir hjónanna Guðna Alberts Guðnasonar f. 03.04. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2009 | Minningargreinar | 2087 orð | 1 mynd

Rósa María Guðnadóttir

Rósa María Guðnadóttir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 15. febrúar 1952. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 13. september sl., eftir erfiða baráttu við illvígan sjúkdóm. Hún var dóttir hjónanna Guðna Alberts Guðnasonar, f. í Botni í Súgandafirði... Meira  Kaupa minningabók
25. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 689 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrid Toft

Sigrid Toft Sigrid Luise Solveig Elisabet Toft fæddist í Reykjavík 12. desember 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Seyðisfirði, þriðjudaginn 15. september sl. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2009 | Minningargreinar | 1016 orð | 1 mynd

Sigrid Toft

Sigrid Luise Solveig Elisabet Toft fæddist í Reykjavík 12. desember 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Seyðisfirði, þriðjudaginn 15. september sl. Foreldrar hennar voru Christine Toft (fædd Harms), f. í Gros Grönau í Þýskalandi 3.12. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 690 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Egilsson

Stefán Egilsson fæddist 4. mars 1918. Hann lést 17. september síðastliðinn á hjúkrunarheimilinu Garðvangi. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2009 | Minningargreinar | 1572 orð | 1 mynd

Stefán Egilsson

Stefán Egilsson fæddist 4. mars 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi 17. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Egill Jónsson sjómaður, f. í Hafnarfirði 20.9. 1889, fórst með enska togaranum Robertson á Halamiðum 8.2. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2009 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Þórey Inga Helgadóttir

Þórey Inga Helgadóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 31. ágúst 2009. Hún lést á heimili sínu 14. september sl. Foreldrar hennar eru hjónin Hanna Björg Sævarsdóttir, f. á Ísafirði 3. desember 1987, og Helgi Steinar Ólafsson, f. í Reykjavík 12. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2009 | Minningargreinar | 1699 orð | 1 mynd

Þórir Bjarnason

Þórir Bjarnason, eða Tóki eins og hann var oft kallaður, fæddist í Reykjavík 6. október 1931. Hann lést á heimili sínu í Sóltúni 2 hinn 18. september sl. Foreldrar hans voru hjónin Elín Guðmundsdóttir húsmóðir frá Ívarshúsum í Garði, f. 1.10. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. september 2009 | Viðskiptafréttir | 269 orð | 2 myndir

Aðhaldið aukið

Ákvörðun Seðlabankans í gær felur í raun í sér að fjármagnseigendum bjóðast hærri vextir. Skattgreiðendur bera kostnaðinn en njóta þess í stöðugra gengi. Meira
25. september 2009 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Ágæt skuldabréfavelta

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,38% í gær og var lokagildi hennar 807,86 stig. Veltan með skuldabréf nam rúmum 14 milljörðum króna og 1.650 milljónum króna með hlutabréf, nánast allt með bréf í Alfesca . Innköllun hlutabréfa félagsins lauk á hádegi í gær. Meira
25. september 2009 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir sagður hafa selt hús í Danmörku

Jón Ásgeir Jóhannesson hefur að sögn danska blaðsins Berlingske Tidende selt hús sem hann átti á Holmen í Kaupmannahöfn. Húsið hefur verið til sölu frá því í febrúar og var uppsett verð 15 milljónir danskra króna, 370 milljónir íslenskra króna . Meira
25. september 2009 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Rekstur Sjóvár í nýrri kennitölu

REKSTUR tryggingastarfsemi Sjóvar hefur nú færst undir nýtt fyrirtæki, SA tryggingar hf. Félagið hefur yfirtekið öll réttindi og skyldur sem fylgja vátryggingastofni Sjóvár. Þessi yfirfærsla þýðir að vátryggingatakar Sjóvár geta frá tímabilinu 21. Meira
25. september 2009 | Viðskiptafréttir | 380 orð | 3 myndir

Rifta gjafagerningum fyrri eigenda FL Group

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira

Daglegt líf

25. september 2009 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Eitthvað að finna fyrir alla

Tónlistarhátíðin Réttir er nú í fullum gangi og er af ýmsu að taka. Í kvöld verða m.a. FM Belfast og Retro Stefson á Nasa, Ensími, Kimono og Skakkamanage á Sódómu, Snorri Helgason og Sometime á Batteríinu og Sudden Weather Change og múm á Jacobsen. Meira
25. september 2009 | Daglegt líf | 275 orð | 2 myndir

Gera þig heilbrigðari – að innan og utan

Um hollustu ávaxta deilir enginn enda stútfullir af vítamínum og steinefnum og hitaeiningasnauðir. Þar að auki dregur neysla á þeim úr líkum á að fá alvarlega sjúkdóma. Meira
25. september 2009 | Daglegt líf | 335 orð | 1 mynd

HeimurMaríu

Hvenær ert þú svo fæddur væni minn, 1988?, segi ég við unga manninn sem nálgast mig á dansgólfinu. Ég er 23 ára segir ungi maðurinn og horfir á mig með brúnum hvolpaaugum. Meira
25. september 2009 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

Opnunarpartí og tónleikar

Annað kvöld verður heljarinnar partí á Laugavegi 56 þar sem fagna á opnun Nikita-búðar, en Nikita rekur nú útibú í Evrópu, Norður-Ameríku, Ástralíu og víðar. Opnunarpartíið byrjar kl. Meira
25. september 2009 | Daglegt líf | 120 orð | 5 myndir

Sterkir og djúpir litir

„Dökkum djúpum litum eins og vínrauðum og fjólubláum er mikið blandað saman með svörtum og gráum augnskuggum og einnig verða svartar varir í tísku fyrir þær sem þora,“ segir Björg Alfreðsdóttir, verslunarstjóri MAC í Smáralind, þegar hún er... Meira

Fastir þættir

25. september 2009 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sterk vísbending. Norður &spade;KG10 &heart;K1052 ⋄D1054 &klubs;65 Vestur Austur &spade;Á9863 &spade;75 &heart;G98 &heart;74 ⋄63 ⋄ÁG98 &klubs;K82 &klubs;109743 Suður &spade;D42 &heart;ÁD63 ⋄K72 &klubs;ÁDG Suður spilar 3G. Meira
25. september 2009 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Byggir upp sjálfstraustið með jákvæðni

JENNIFER Love Hewitt nefnir fimm hluti sem hún elskar við sjálfa sig áður en hún yfirgefur heimilið á morgnana. Leikkonan trúir því að ef hún hugsar jákvætt frá þeirri stundu sem hún vaknar tryggi hún góðan dag. Meira
25. september 2009 | Í dag | 18 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Aron Bjartur Jóhannsson, Haraldur Halldórsson og Benjamín Kjartansson héldu tombólu og söfnuðu 7.155 krónum til styrktar Rauða... Meira
25. september 2009 | Í dag | 16 orð

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum...

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I.Kor. 8, 3. Meira
25. september 2009 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Sérlega heppinn með veður

Hvað sem öllum veðurspám líður benda líkur til þess að vel viðri á landsmenn í dag. Að minnsta kosti hefur Arnar Páll Hauksson, fréttamaður og vaktstjóri hjá fréttastofu RÚV, verið einstaklega heppinn með veður á afmælisdaginn sinn til þessa. Meira
25. september 2009 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. h3 Bg7 8. Rf3 a6 9. a4 Rbd7 10. Bd3 Rh5 11. Bg5 Bf6 12. Bh6 Bg7 13. Bg5 Bf6 14. Bh6 Bg7 15. Bxg7 Rxg7 16. O-O Df6 17. Rd2 Rh5 18. Rc4 Rf4 19. Re2 Rxe2+ 20. Dxe2 g5 21. e5 Rxe5 22. Meira
25. september 2009 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverjiskrifar

Fátt jafnast á við það að hrærast í heimi íþróttanna. Skemmtilegast er að vera beinn þátttakandi en óbeina þátttakan gefur ekki síður mikið af sér. Meira
25. september 2009 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. september 1975 Lagarfossvirkjun var vígð. Þar með tvöfaldaðist raforkuframleiðsla í Austfirðingafjórðungi. Sumarið 2007 var virkjunin stækkuð úr 8 megavöttum í 28 megavött. 25. Meira

Íþróttir

25. september 2009 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Hinn 38 ára gamli Henrik Larsson skoraði tvö af mörkum Helsingborg þegar liðið sigraði AIK , 3:2, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
25. september 2009 | Íþróttir | 198 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Árni Gautur Arason og félagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Odd/Grenland töpuðu 1:0 á útivelli gegn Aalesund í undanúrslitum bikarkeppninnar í gær. Sigurmarkið skoraði Thor Hogne Aarøy á 59. mínútu. Meira
25. september 2009 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Gunnar Már mun ganga til liðs við FH

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is GUNNAR Már Guðmundsson, knattspyrnumaður úr Fjölni í Grafarvogi, oft nefndur herra Fjölnir, mun spila með Íslandsmeisturum FH á næstu leiktíð. Meira
25. september 2009 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Haukar og Valur sigruðu

Hafnarfjarðarmótið í handknattleik hófst í gær en þá fóru fram tveir leikir í íþróttahúsinu við Strandgötu. Íslandsmeistarar Hauka höfðu betur gegn Akureyri í jöfnum og spennandi leik, 27:24. Meira
25. september 2009 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir fá liðsstyrk

ÍSLANDSMEISTARAR KR í körfuknattleik karla hafa samið við bandarískan leikstjórnanda, Semaj Inge að nafni. Meira
25. september 2009 | Íþróttir | 192 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni EM 19 kvenna: Rúmenía – Ísland 0:5 Kristín...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM 19 kvenna: Rúmenía – Ísland 0:5 Kristín Erna Sigurlásdóttir 20.,59., Berglind Björg Þorvalsdóttir 45., Arna Sif Ásgrímsdóttir 89., 90. Meira
25. september 2009 | Íþróttir | 249 orð | 3 myndir

Lið Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar í handknattleik kvenna

Lið Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar í handknattleik kvenna hefur ekki tekið mjög miklum breytingum frá síðasta keppnistímabili. Meira
25. september 2009 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Markvörðurinn minnkaði markið

DANSKI markvörðurinn Kim Christensen leikmaður fótboltaliðsins Gautaborgar gæti átt yfir höfði sér leikbann þar sem hann minnkaði markið sem hann átti að gæta í leik gegn Örebro. Meira
25. september 2009 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Ólafur skrifar undir hjá KSÍ í næstu viku

,,VIÐ erum búnir að ná samkomulagi við Ólaf og hann á bara eftir að rita nafn sitt undir samninginn sem hann mun gera í næstu viku. Meira
25. september 2009 | Íþróttir | 332 orð | 3 myndir

Ronaldo og Messi í feiknaformi

CRISTINAO Ronaldo og Lionel Messi, tveir af mestu snillingunum í fótboltaheiminum í dag, hafa svo sannarlega farið vel af stað með risunum í Spánarsparkinu, Barcelona og Real Madrid. Meira
25. september 2009 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Stórsigur á Rúmenum og Ísland í milliriðil á EM

ÍSLENSKA stúlknalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, burstaði Rúmena, 5:0, í síðasta leik sínum í undanriðli Evrópukeppninnar sem spilaður er í Portúgal. Með sigrinum tryggðu íslensku stúlkurnar sér sæti í milliriðlinum. Meira
25. september 2009 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Tilkall gert til titils þriðja árið í röð

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÞAÐ er alveg ljóst að Stjarnan mun gera sterkt tilkall til Íslandsmeistaratitilsins í handknattleik kvenna á komandi keppnistímabili. Meira
25. september 2009 | Íþróttir | 199 orð

Uppskeruhátíð KSÍ með breyttu sniði

UPPSKERUHÁTÍÐ knattspyrnufólks í efstu deild karla- og kvenna verður með öðru sniði í ár en verið hefur í fjölda ára. Meira
25. september 2009 | Íþróttir | 713 orð | 2 myndir

Ætla að endurtaka leikinn frá því í fyrra

„Markmið okkar er skýrt og það er að vinna aftur þá titla sem við unnum á síðustu leiktíð. Meira
25. september 2009 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Ætla seint að komast af meiðslafæribandinu

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÓHEPPNIN heldur áfram að elta landsliðsmanninn Heiðar Helguson. Heiðar, sem er í láni hjá enska 1. Meira

Bílablað

25. september 2009 | Bílablað | 411 orð | 2 myndir

Borgarbíll frá VW með rafmótor og sólarrafhlöðum

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Það er ekki vanþörf á nýjungum í bílageiranum og Volkswagen er eitt þeirra fyrirtækja sem taka það til sín að nú sé æskilegt að skoða nýjar lausnir. Meira
25. september 2009 | Bílablað | 221 orð | 1 mynd

Fiat heiðrar Ferrari

Oft hefur verið talað um að hinn og þessi bíll sé Ferrari fátæka mannsins og var þetta gjarnan sagt þegar Fiat framleiddi Fiat Coupé-bílinn sem naut hönnunar Pininfarina. Meira
25. september 2009 | Bílablað | 149 orð | 1 mynd

Hjóla fremur en aka til vinnu í Berlín

Mikil ánægja ríkir í herbúðum hjólreiðasambands Berlínar (ADFC) þar sem borgarbúar hafa í auknum mæli tekið upp á því að hjóla til og frá vinnu og gefið bílnum frí. Meira
25. september 2009 | Bílablað | 589 orð | 3 myndir

Hundrað ára afmæli Ferry Porsche

Hinn 19. september var aldarafmæli merkismannsins Ferdinands Antons Ernsts Porsche, sem oftast var einfaldlega kallaður Ferry Porsche, en hann lést árið 1998 og hafði þá lifað afar merkilega ævi og haft gríðarlega mikil áhrif á þróun bílsins. Meira
25. september 2009 | Bílablað | 513 orð | 2 myndir

Launþegi þarf 60 þús. kr. tekjur til að greiða 40 þús. kr. viðgerð!

Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Leiðinleg gangsetning Spurt: Ég er með árgerð 2000 af LandCruiser 90 (þriggja lítra dísilvél með olíuverki), ekinn 155 þúsund km. Gangsetning að morgni hefur verið dálítið seinleg og leiðinleg. Meira
25. september 2009 | Bílablað | 127 orð | 1 mynd

Sérkennilegur bíll kominn á göturnar

Helstu bílablöð heims kynntust Lotus Evora í vor þegar bíllinn kom á göturnar til prófunar. Móttökurnar voru vægast sagt góðar, sérstaklega á Bretlandsmarkaði þar sem menn eru vanir að berjast fyrir sínum vörumerkjum í bílaheiminum. Meira
25. september 2009 | Bílablað | 362 orð | 1 mynd

Volvo vann slaginn

Sagt var frá því í bílablaðinu fyrir skömmu að Volvo hefði tekist á við hinn litríka borgarstjóra Lundúna, Boris Johnson, þar sem Volvo taldi það ósanngjarnt að eigendur sparneytnustu gerða Volvo-bíla nytu ekki sömu fyrirgreiðslu í miðbæ Lundúna og þeir... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.