Greinar mánudaginn 5. október 2009

Fréttir

5. október 2009 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Aðgerðaáætlun til að vinna eftir

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is „Við fórum yfir allar þær skýrslur sem hafa verið gerðar undanfarin ár og skoðuðum þær tillögur sem komið hafa fram, þannig að okkar hugmyndir eru ekki nýjar af nálinni. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Afköst aukin á öllum sviðum

Nýtt skip og nýir markaðir eru viðfangsefni Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum. Samhliða þessu væntanlega fleira starfsfólk. Fleiri þurfa þó að leggjast á árar til að tryggja öryggi og fjölbreytni atvinnulífs í byggðarlaginu. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 243 orð | 2 myndir

Allt að þúsund störf í boði

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl. Meira
5. október 2009 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Andstæðingar Lissabon-sáttmála eygja von

Írar hafa nú rutt brautina fyrir Lissabon-sáttmálann, sem þarf að hljóta staðfestingu í öllum 27 ESB-ríkjunum. En Bretar gætu fellt hann ef íhaldsmenn efna til þjóðaratkvæðis nái þeir völdum. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

„Fráleitt að semja um hámark“

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Bilun í Skotlandi jók flugumferðina

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is MIKIL umferð var um íslenska flugstjórnarsvæðið á laugardag. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Breytingar á yfirstjórn Ístaks

LOFTUR Árnason, sem unnið hefur hjá Ístaki og Pihl & Søn í nær 41 ár og síðustu sjö ár sem framkvæmdastjóri Ístaks, lætur af störfum um næstkomandi áramót að eigin ósk. Hann tekur þá að sér formennsku í stjórn Ístaks. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold hættir í pólitík

BRYNDÍS Ísfold Hlöðversdóttir hefur ákveðið að hætta sem varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Hún segist hætta í fullri sátt við borgarstjórnarflokkinn. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Dagný formaður UJ í stað Önnu Pálu

DAGNÝ Ósk Aradóttir Pind var kosin formaður Ungra jafnaðarmanna á landsþingi samtakanna í Iðnó um helgina. Tekur hún við af Önnu Pálu Sverrisdóttur sem gaf ekki kost á sér áfram. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Ellefu tilboð um fangelsi

„ÞAÐ var ýmislegt þarna áhugavert sem bráðabirgðafangelsi en ekki til þess að leysa þennan vanda í tengslum við vöntun á öryggisfangelsi og gæsluvarðhaldsfangelsi,“ segir Páll Winkel forstjóri Fangelsismálastofnunar, en ellefu formleg tilboð... Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Ernir hækka flugið

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FLUGFÉLAGIÐ Ernir hefur fjölgað ferðum á Sauðárkrók í vetur vegna aukinnar eftirspurnar. Þó að einhver fækkun sé jafnan á farþegum yfir sumartímann þá eykst eftirspurnin verulega yfir veturinn. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Fálkaorða seld fyrir nær hálfa milljón

STÓRRIDDARAKROSS með stjörnu, þriðja stig hinnar íslensku Fálkaorðu seldist á 2.600 evrur, jafnvirði nær 475.000 króna, á þýsku uppboði fyrir safnara á föstudag. Upphafsboð var 1.500 evrur. Hinn landsþekkti safnari Magni R. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fáum lán frá Póllandi og rætt um lán frá Rússum

Skrifað var undir lánssamning milli Póllands og Íslands í gær. Lánið nemur 630 milljónum pólskra slota, eða um 25 milljörðum íslenskra króna. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Flatur niðurskurður á Landspítala hættulegur

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is SÁ flati niðurskurður sem stefnt er að á Landspítalanum er hættulegur, að mati Huldu Gunnlaugsdóttur, forstjóra Landspítalans. „Við höfum aðeins einn slíkan spítala á Íslandi, sem er öryggisnet fyrir allt landið. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 430 orð | 3 myndir

Fleiri kjósa fulltrúa sína beint

Ársfundur ASÍ mun taka til umræðu tillögu um að allir stjórnarmenn í lífeyrissjóðum séu kosnir beinni kosningu á ársfundum. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Frakkar vinna sýklalyf úr þara frá Reykhólum

BÆTA þarf við 15-20 störfum í þörungaverksmiðjunni á Reykhólum gangi áætlanir um vinnslu mjöls úr þara og þangi eftir. Þörungaverksmiðjan hefur nú keypt nýtt skip, Fossá ÞH, sem mun leysa gömlu Karlseyna af hólmi. Meira
5. október 2009 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Friðhelgi Berlusconis gæti verið í hættu

SVO gæti farið að lög sem sett voru á Ítalíu í fyrra og gera það að verkum að ekki er hægt að lögsækja Silvio Berlusconi forsætisráðherra fyrir ýmis gömul og alvarleg afbrot yrðu felld úr gildi. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Gaman að lýsa fjörugum leikjum

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „LEIKIR helgarinnar voru fjörugir og gaman að lýsa þeim,“ segir Bjarni Felixson íþróttafréttamaður. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Hafís rak inn á Önundarfjörð

BORGARÍSJAKA rak inn á Önunarfjörð í gærmorgun. Þetta er ekki einsdæmi en algengra er þó að til stakra jaka sjáist út af Norðurlandi en á innfjörðum vestra. Í flestum tilvikum er hafís á þessum tíma árs rekís sem kemur úr Grænlandsjökli. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð

Hnífamenn handteknir

LÖGREGLA handtók síðdegis í gær fjóra menn í tengslum víð hnífstunguárás á Spítalastíg í Reykjavík í fyrrinótt. Meintir árásarmenn, sem allir hafa áður komið við sögu lögreglu, eru af erlendu bergi brotnir. Meira
5. október 2009 | Erlendar fréttir | 60 orð

Hörkuslagsmál í háloftunum

FLUGMENN og flugfreyjur í Airbus-vél Air India eru sögð hafa slegist á laugardag í augsýn um 100 furðu lostinna farþega sem voru á leið frá Sameinuðu furstadæmunum til Nýju-Delí. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð

Indriði lagði til skattahækkun á álver í mars

INDRIÐI H. Þorláksson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, lagði fram minnisblað á fundi efnahags- og skattanefndar Alþingis í mars sl. sem þáverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð

Jarðskjálftar við Herðubreið

JÖRÐ hefur skolfið undanfarna sólarhringa í nágrenni Herðubreiðar norður af Vatnajökli. Öflugasti skjálftinn mældist 3,1 stig á Ricther laust eftir miðnætti í fyrrinótt en upptökin voru í Herðubreiðartöglum, suðvestur af fjallinu fræga. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Krökkunum þótti beinagrindin merkileg

BÖRNIN höfðu mikinn áhuga á beinagrindunum í Þjóðminjasafninu. Í gær var barnaleiðsögn um safnið og m.a. var skoðaður 800 ára gamall skór, dularfullur álfapottur, hringabrynja og álfamyndir. Ferðalag barnanna um safnið hófst á slóðum landnámsmanna á 9. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð

Kvikmyndagerð klippt niður

FRAMLÖG til kvikmyndasjóða verða skorin niður um 200 milljónir króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2010. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Líflegt kirkjustarf í Lindasókn

Í HAUST hefur verið mikil þátttaka í starfi sunnudagaskólans í Lindasókn í Kópavogi sem vísast er raunin í fleiri sóknum landsins. Í gær mættu alls 240 börn í sunnudagaskólann í Lindum sem til þessa hefur verið jafnhliða messuhaldi. Meira
5. október 2009 | Erlendar fréttir | 151 orð

Meiri vöxtur í Indlandi en Kína?

MIKIÐ er fjallað um geysilegan hagvöxt í Kína síðustu áratugi en nú spá sumir hagfræðingar því að hann verði enn meiri í Indlandi á næsta ári, að sögn BBC . Indland er næstfjölmennasta ríki heims, íbúar rúmar 1150 milljónir en um 1350 í Kína. Meira
5. október 2009 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Mesta mannfall frá 2001

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÁTTA bandarískir hermenn og tveir afganskir hermenn féllu í gær í árás talíbana á varðstöðvar í Nuristan-héraði í austanverðu Afganistan og er um að ræða mannskæðustu árás á erlenda herliðið í meira en ár. Meira
5. október 2009 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Naggrís á réttri braut

AÐSTOÐARPRESTUR í kaþólskri kirkju í borginni Schiedam, skammt frá Rotterdam í Hollandi, blessar naggrís lítillar stúlku í gær. Dýrið virðist mjög hugsi yfir athyglinni. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð

Nýtt rekstrarfélag stofnað í miðborginni

EFNA á til stofnfundar í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun um nýtt félag kaupmanna og annarra rekstraraðila í miðborginni. Hefst fundurinn kl. 18.30 og er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Óvissa um sjúkraflutninga

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is „Við vorum boðaðir á almennan fund í heilbrigðisráðuneytinu fyrir nokkrum vikum og þar var okkur tilkynnt að stefnan væri að skera almennt niður á bilinu 5%-8%. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Pólverjar til aðstoðar

Skrifað var undir 25 milljarða króna lánssamning milli Íslands og Póllands í gær. Útborganir eru háðar endurskoðun AGS. Lánið er til 12 ára og verða fyrstu fimm árin afborgunarlaus. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Samstarf vísinda og veiða skiptir sköpum

Óvissa einkennir stöðu uppsjávarflotans. Finnst loðnan? Braggast síldin? Gefur gulldeplan aftur færi á sér? Til að reyna að svara spurningum sem þessum er framundan aukin samvinna fiskifræðinga og útvegsins. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 507 orð | 3 myndir

Skipuleggja 535 hektara iðnaðarsvæði í Þorlákshöfn

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is Margvíslegar breytingar sem ætlað er að renna styrkari stoðum undir atvinnulífið verða gerðar á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Ölfuss, sem gildir til 2014. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð

Stjóri Bankasýslu

STJÓRN Bankasýslu ríkisins hefur auglýst laust til umsóknar starf forstjóra stofnuninnar, en hún var stofnuð til að fara með eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Umsóknarfrestur er til 16. október nk. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Tjaldaði í miðborginni

Bandaríkjamaður áði sína fyrstu Íslandsnótt í tjaldi á Arnarhóli eftir að hafa gengið sunnan úr Leifsstöð. Hann vildi tjalda í miðbænum og spurði um Arnarhól. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð

Tókst ekki að stela bílnum

LÖGREGLAN á Suðurnesjum kom í gærmorgun að manni sem var að reyna að stela bíl í Reykjanesbæ. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Valskonur bikarmeistarar í ellefta sinn

VALUR sigraði Breiðablik í úrslitaleiknum í bikarkeppni kvenna í fótbolta í gær, 5:1, en staðan var 1:1 eftir venjulegan leiktíma. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð

VBS áfrýjar dómnum til Hæstaréttar

VBS Fjárfestingarbanki hyggst áfrýja til Hæstaréttar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá því fyrir helgi, en þá voru breski kaupsýslumaðurinn Kevin Stanford og fjárfestingarsjóðurinn Kcaj sýknaðir af kröfu VBS um greiðslu á ríflega 1,1 milljarði króna. Meira
5. október 2009 | Innlendar fréttir | 277 orð

Vilja óháðan dómstól

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is HOLLENSKIR innistæðueigendur vilja höfða skaðabótamál gegn Seðlabanka Íslands, Fjármálaeftirlitinu og jafnvel hollenska seðlabankanum. Meira
5. október 2009 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vonir dvína í Padang

SÚMATRABÚI með barn á leið fram hjá hrundu sjúkrahúsi í borginni Padang. Ólíklegt er að enn finnist fólk á lífi í rústunum eftir jarðskjálftann á miðvikudag en þúsundir manna grófust undir braki. Meira

Ritstjórnargreinar

5. október 2009 | Leiðarar | 213 orð

Enn kusu Írar aftur

Írar eru orðnir vanir því að kjósa tvisvar um mál sem lúta að Evrópusambandinu. Árið 2001 felldu þeir Nice-samninginn en voru látnir kjósa aftur ári síðar og þá sagði meirihlutinn já. Í fyrra felldu þeir Lissabon-samninginn en voru látnir kjósa aftur. Meira
5. október 2009 | Leiðarar | 455 orð

Gallað fjárlagafrumvarp

Fjárlagafrumvarpið sætir alltaf tíðindum. Enda er frumvarpið það þingmál, sem segir mest um hvernig mál kunni að þróast á því ári sem í hönd fer. En það segir einnig aðra sögu. Meira
5. október 2009 | Staksteinar | 170 orð | 1 mynd

Mælt með minnihlutastjórn

Páll Vilhjálmsson blaðamaður skrifar í pistli sínum: „Núverandi ríkisstjórn getur ekki beðið um nýjar viðræður við stjórnvöld í London og Haag. Það verður að vera ný ríkisstjórn sem gerir það. Steingrímur J. Meira

Menning

5. október 2009 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Aldarvegferð Karitasar í Gerðubergi

BÓKMENNTANÁMSKEIÐ um verk Kristínar Marju Baldursdóttur hefst í Gerðubergi í kvöld, í tengslum við Ritþing um skáldið sem haldið verður í Gerðubergi 31. október. Meira
5. október 2009 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Alþýðuhetja látin í Argentínu

ARGENTÍNSKA þjóðlagasöngkonan og alþýðuhetjan Mercedes Sosa lést í Buenos Aires í gær, 74 ára að aldri. Sosa var stórstjarna í suðurameríska tónlistarheiminum en hún öðlaðist frægð fyrir að berjast gegn einræðisherrum og óstjórn með rödd sinni. Meira
5. október 2009 | Bókmenntir | 169 orð

Coetzee eða Mantel verðlaunaður?

SUÐUR-AFRÍSKI rithöfundurinn J.M. Coetzee gæti orðið fyrsti rithöfundurinn til að hljóta hin eftirsóttu Man Booker-verðlaun í þriðja sinn en á morgun verður tilkynnt hver fimm tilnefndra höfunda hlýtur þau. Meira
5. október 2009 | Bókmenntir | 808 orð | 1 mynd

Ekki smásagnaformkökur

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl. Meira
5. október 2009 | Fólk í fréttum | 9 orð | 5 myndir

Flugan

Alþjóðleg árshátíð tölvuleiksins Eve Online, Eve Fanfest, var sett í Laugardalshöll á fimmtudaginn og stóð fram á helgi. Erlendir sem innlendir unnendur leiksins hittust og ræddu málin við starfsmenn CCP, sem búa hann til. Sumir gestanna voru klæddir í anda heimsins sem þátttakendur stíga allajafna inn í á tölvuskjánum. Meira
5. október 2009 | Fólk í fréttum | 13 orð | 4 myndir

Flugan

Írsk menningarhátíð hófst í Kópavogi um helgina. Í Gerðarsafni voru opnaðar sýningar á írskri list og munum, meðal annars á skinnbátum og grafíkverkum frá Listasafni Írlands. Meira
5. október 2009 | Fólk í fréttum | 5 orð | 5 myndir

Flugan

Hitt húsið hélt einn hinna svokölluðu fimmtudagsforleikja í liðinni viku, tónleikakvöld þar sem hljómsveitirnar The Vulgate, Draumhvörf og Mr. Alexis stigu á svið. Tónleikarnir voru fyrir alla áhugasama og allsgáða, 16 ára og eldri. Rífandi stemning var á þessum fimmtudagsforleik sem hinum fyrri. Meira
5. október 2009 | Bókmenntir | 410 orð | 2 myndir

Frá Hesjövallen til Simbabve

eftir Henning Mankell, Mál og menning, 2009 – 508 bls. Meira
5. október 2009 | Fólk í fréttum | 43 orð | 9 myndir

Grár glæsileiki í París

MÖRG framúrstefnuleg flíkin hefur sést á tískupöllunum í París undanfarna daga en þar stendur nú yfir tískuvika. Meira
5. október 2009 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Klassart og fleiri á Blúskvöldi í kvöld

BLÚSKVÖLD Blúsfélags Reykjavíkur eru haldin á Rósenberg fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Í kvöld leikur heimsfrægt Blúsband Jóns Ólafssonar; R.B. Blúsbandið úr Rangárþingi og hljómsveitin Klassart úr Sandgerði. Meira
5. október 2009 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Letterman skotspónn

EFTIR að spjallþáttastjórnandinn David Letterman viðurkenndi í þætti sínum á fimmtudaginn var að hann hefði átt í kynferðislegu sambandi við nokkra kvenkynsstarfsmenn þáttarins leið ekki langur tími þar til aðrir spjallþáttastjórnendur fóru að gera grín... Meira
5. október 2009 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Martin getur ekki lifað án banjós

MARGIR telja gamanleikarann Steve Martin með fyndnari mönnum en þegar banjóið er annars vegar er hann grafalvarlegur. Meira
5. október 2009 | Hönnun | 75 orð | 1 mynd

Minnast Gunnlaugs Halldórssonar

ALÞJÓÐLEGUR dagur byggingarlistar er í dag. Meira
5. október 2009 | Tónlist | 567 orð | 6 myndir

Plata með Gylfa gömul hugmynd

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is Það var kátara en nokkru sinni fyrr í Höllinni í Vestmannaeyjum á fimmudagskvöldið þegar hljómsveitin Papar kom þar fram og kynnti sína nýjustu plötu. Meira
5. október 2009 | Bókmenntir | 230 orð | 1 mynd

Skjölin eru í öryggishólfi

SÖGUR tékkneska rithöfundarins Franz Kafka taka iðulega óvænta stefnu og sama má segja um deilur og úrskurði um handrit Kafka og pappíra hans suður í Ísrael. Meira
5. október 2009 | Tónlist | 569 orð | 1 mynd

Stigvaxandi Steed Lord

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÞAÐ gekk rosalega vel og eins og alltaf skemmtum við okkur konunglega við að spila, þarna var fullt af vinum okkar hérna í LA og síðan einnig lið frá ýmsum plötufyrirtækjum. Meira
5. október 2009 | Kvikmyndir | 620 orð | 2 myndir

Tönn fyrir tönn

Leikstjóri: Daniel Alfredson. Aðalleikarar: Noomi Rapace, Michael Nyqvist, Lena Endre, Georgi Staykov, Mickey Spreitz , Sofia Ledam, Per Oscarsson. 129 mín. Svíþjóð. 2009. Meira
5. október 2009 | Fjölmiðlar | 267 orð | 1 mynd

Vondu dagarnir

Það er sérkennilegur siður, sem er víða tíðkaður, að halda upp á hörmungar. Nú er ár liðið frá bankahruninu og sjónvarpsstöðvarnar tjalda öllu til og endursýna af miklum móð myndir frá þessum sérkennilega tíma. Meira

Umræðan

5. október 2009 | Pistlar | 381 orð | 1 mynd

Blóðugt tannhjól sögunnar

Sir George Steuart Mackenzie skrifaði eftir Íslandsheimsókn sína árið 1810 að „það væri móðgun við heilbrigða skynsemi“ að eyða kröftunum í að benda á fáránleikann við það að Ísland yrði sjálfstætt ríki, þar sem það byggi „ekki yfir... Meira
5. október 2009 | Aðsent efni | 1088 orð | 1 mynd

Ísland og ESB – áhætta og ávinningur

Eftir Sigfried Hugemann: "Innganga í ESB þýðir flutning á auði frá Íslandi til ESB og Ísland gæti aldrei borgað upp skuldir sínar." Meira
5. október 2009 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Klúður í stjórnkerfinu eða pólitísk stefnumótun?

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "... verði þessi skattlagning að veruleika er verið að kollvarpa áætlunum fyrirtækja í orkufrekum iðnaði hér á landi ..." Meira
5. október 2009 | Aðsent efni | 222 orð

Ríkisstjórnin dýpkar kreppuna

EFNAHAGSSTARFSEMI okkar Íslendinga hefur dregist mjög harkalega saman og þessa dagana er verið að taka ákvarðanir sem munu valda miklu um hversu djúp og langvinn kreppan verður. Meira
5. október 2009 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Úrræði – ekki gylliboð

Eftir Má Másson: "Þessi leið mun gera þeim kleift að lækka höfuðstól erlendra húsnæðislána sinna um 25% að meðaltali..." Meira
5. október 2009 | Velvakandi | 444 orð | 1 mynd

Velvakandi

Eru stjórnarliðar sekir um landráð? Evrópusambandið er ekki aðeins efnahagssamband. ESB er erlent yfirvald með yfirráð yfir mörgum innanríkismálum aðildarríkjanna. Svo spurning vaknar hvort það sé landráð að reyna að koma Íslandi undir erlend yfirráð. Meira

Minningargreinar

5. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

Haraldur Guðni Bragason

Haraldur Guðni Bragason fæddist 22. apríl 1947 á Vopnafirði. Hann lést á heimili sínu Sælingsdalstungu 22. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2009 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd

Haraldur Guðni Bragason

Haraldur Guðni Bragason fæddist 22. apríl 1947 á Vopnafirði. Hann lést á heimili sínu Sælingsdalstungu 22. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2009 | Minningargreinar | 705 orð | 2 myndir

Jón Veigar Þórðarson

Jón Veigar Þórðarson fæddist í Reykjavík 6. desember 1947. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 29. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Margrét Kristjana Sigurpálsdóttir, f. 5.2. 1925, og Þórður Jónsson, f. 10.5. 1927, d. 1.1. 1972. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 694 orð | 1 mynd | ókeypis

Lárus L Sigurðsson

Lárus L. Sigurðsson rafvirkjameistari fæddist á Kvennabrekku , Miðdölum Dalasýslu 2. júní 1931. Hann lést 24. september síðastliðinn á heimili sínu Skúlagötu 20. Foreldrar hans voru Sigurður Ólafsson f.17. september 1889 d.14. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2009 | Minningargreinar | 2720 orð | 1 mynd

Lárus L Sigurðsson

Lárus L. Sigurðsson rafvirkjameistari fæddist á Kvennabrekku í Miðdölum í Dalasýslu 2. júní 1931. Hann lést á heimili sínu, Skúlagötu 20 í Reykjavík, 24. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Ólafsson, bóndi á Kvennabrekku, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurbjörn Fanndal Þorvaldsson

Sigurbjörn Fanndal Þorvalds son fæddist á Blönduósi 5. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2009 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

Sigurður Friðgeir Jóhannsson

Sigurður Friðgeir Jóhannsson fæddist í Neðri-Breiðadal í Önundarfirði 24. mars 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Jón Hilaríus Jónsson, f. 14.5. 1901 í Neðri-Breiðadal í Önundarfirði, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. október 2009 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

Áhyggjur vegna lyfjaauglýsinga

VART verður þverfótað fyrir lyfjaauglýsingum í bandarískum fjöl- og vefmiðlum. Lyfjafyrirtækin eyddu árið 2005 þrisvar sinnum meiri fjármunum til auglýsinga en árið 1997. Meira
5. október 2009 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Ný íslensk húsgagnalína

PENNINN selur nú nýja húsgagnalínu frá FANSA en hönnuður hennar er Valdimar Harðarson. Valdimar hefur hannað húsgögn fyrir Pennann í um 25 ár. Meira
5. október 2009 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Stjörnum prýdd tískuvika í París

TÍSKUVIKUNNAR í París er ávallt beðið með mikilli eftirvæntingu. Undanfarna daga hafa hönnuðir víða að úr heiminum sýnt þar í borg vor- og sumartískuna fyrir árið 2010. Meira

Fastir þættir

5. október 2009 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hvolpar. Norður &spade;D10982 &heart;ÁK2 ⋄K43 &klubs;76 Vestur Austur &spade;754 &spade;ÁKG &heart;G1098 &heart;654 ⋄D965 ⋄10 &klubs;D2 &klubs;G109853 Suður &spade;63 &heart;D73 ⋄ÁG872 &klubs;ÁK4 Suður spilar 3G. Meira
5. október 2009 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Ferðaðist um Suðurlandið

RÓBERT H. Haraldsson, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, á fimmtugsafmæli í dag. Hann fagnaði áfanganum um helgina í faðmi fjölskyldunnar en segist ekki ætla að halda upp á afmælið að öðru leyti. Meira
5. október 2009 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Naúmí Alda Ingólfsdóttir, Eva María Thorarensen og Alda Líf Guðmundardóttir stóðu fyrir tombólu á Kirkjubæjarklaustri til styrktar Rauða krossinum. Þær söfnuðu 5.974 krónum. Á myndinni eru Naúmí Alda og Eva... Meira
5. október 2009 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. ( Jóh. 13, 34. Meira
5. október 2009 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bxa6 7. g3 d6 8. Bg2 Bg7 9. Rf3 Rbd7 10. Hb1 Rb6 11. b3 Bc8 12. Rd2 Bf5 13. e4 Bc8 14. a4 h5 15. 0-0 h4 16. Rc4 hxg3 17. hxg3 Bg4 18. f3 Bd7 19. Dd3 Rxc4 20. Dxc4 Hb8 21. b4 cxb4 22. Hxb4 Hc8 23. Meira
5. október 2009 | Fastir þættir | 265 orð

Víkverjiskrifar

Val á orðum og fjöldi þeirra skiptir miklu ef fólk vill láta taka mark á sér, á sama hátt og léleg og lítil froða gerir bjór óspennandi en falleg froða bætir hann. Víkverji er loksins búinn að átta sig þessu. Meira
5. október 2009 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. október 1897 Æskan, „barnablað með myndum, gefið út af Stórstúku Íslands,“ kom út í fyrsta sinn. Blaðið var gefið út í rúma öld. 5. október 1949 Dregið var í fyrsta sinn í Vöruhappdrætti Sambands íslenskra berklasjúklinga (SÍBS). Meira

Íþróttir

5. október 2009 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Þróttur N. – Fylkir 2:3 (25:21, 25:16, 21:25...

1. deild kvenna Þróttur N. – Fylkir 2:3 (25:21, 25:16, 21:25, 13:25, 13:15) *Helena Kristín Gunnarsdóttir gerði 18 stig fyrir Þrótt N. og Miglena Apostolova 12. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 205 orð

Akureyringar í toppsætinu

Skautafélag Akureyrar hefur byrjað best á Íslandsmótinu í íshokkí eftir sigur á Skautafélagi Reykjavíkur í Laugardalnum í fyrrakvöld, 4:2. SA hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í mótinu og er með 6 stig, SR er með 3 stig en Björninn ekkert. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

„Héldum okkur frá hvor öðrum“

BRÆÐURNIR Arnar Þór og Bjarni Þór Viðarssynir áttust í fyrsta sinn við í alvöru leik þegar lið þeirra Cercle Brügge og Roeselare áttust við í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

„Langstærsta stundin“

„Þetta er bara frábært. Það er búið að bíða eftir þessu í Kópavogi í svo mörg ár. Þetta eru allt strákar sem hafa staðið sig vel í yngri flokkunum og kynnst því að sigra þar en ekki náð því í meistaraflokki fyrr en nú. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 1622 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla VISA-bikarinn, úrslitaleikur: Fram – Breiðablik...

Bikarkeppni karla VISA-bikarinn, úrslitaleikur: Fram – Breiðablik 6:7 *Eftir vítaspyrnukeppni, staðan 2:2 eftir framlengingu. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Blikar í fyrsta sinn

Breiðablik vann á laugardaginn sinn fyrsta stóra titil í fótbolta karla í sögu félagsins þegar liðið lagði Fram í vítaspyrnukeppni eftir framlengdan úrslitaleik. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

Dóra verður ekki með í Frakklandi

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is „ÞVÍ miður missi ég af þessum Frakkaleik. Maður er alveg búinn að vera grátandi yfir þessu og ætlaði ekki að láta þetta stöðva sig en það bara gengur ekki. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 592 orð | 1 mynd

Drogba gerði gæfumuninn

„Drogba gerði mjög vel í að leggja upp mörkin fyrir Anelka og Malouda. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þórunn Helga Jónsdóttir og samherjar hennar í Santos frá Brasilíu sigruðu White Star frá Perú , 3:1, í meistarakeppni kvenna í suðuramerísku knattspyrnunni í fyrrakvöld. Tvær af fremstu knattspyrnukonum heims, Marta og Cristinae , sáu um mörk Santos. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Broddi Kristjánsson , sigursælasti badmintonleikari Íslands , vann það frækilega afrek á laugardaginn að standa uppi sem heimsmeistari í einliðaleik í flokki 45-49 ára. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 308 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Portsmouth , lið landsliðsmannsins Hermanns Hreiðarssonar , náði í sín fyrstu þrjú stig á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann Wolves 1:0 á laugardaginn. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 548 orð | 1 mynd

Grindavík braut ísinn

„Við erum ánægðir með að hafa brotið ísinn. Við vorum silfurlið síðustu leiktíðar, fengum silfur í þessari keppni og líka í deildinni. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 354 orð | 2 myndir

Laufey til bjargar

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is BIKARÚRSLITALEIKUR Vals og Breiðabliks tók heldur betur óvænta stefnu að loknum venjulegum leiktíma en þá var staðan 1:1. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Líklega kveðjuleikur Ingvars Ólasonar

„ÞETTA er alla vega mjög líklega minn síðasti leikur en það er auðvitað svekkjandi að hafa ekki getað klárað þetta með titli og sérstaklega því að maður hefur núna þrisvar sinnum verið í þessum sporum, að tapa bikarúrslitaleik. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Löwen og Kiel byrjuðu á sigrum

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslendingaliðsins Rhein-Neckar Löwen, fór fyrir sínum mönnum þegar þeir lögðu Veszprém frá Ungverjalandi, 32:29, í fyrsta leik sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á þessu tímabili, en hann fór fram í Karlsruhe... Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 672 orð | 2 myndir

Okkar von og vilji að ná fólkinu aftur húsið

Það var tvísýnt á síðasta ári hvort Akureyri gæti hreinlega teflt fram liði á síðustu leiktíð en það tókst og Akureyrarliðið setti skemmtilegan svip á mótið. Stemningin og umgjörðin á heimaleikjum liðsins var til fyrirmyndar og vonandi verður framhald á því á komandi tímabili. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Sigurður fyrir Val hjá Njarðvíkingum?

VALUR Ingimundarson stýrði körfuknattleiksliði Njarðvíkur í síðasta skipti í úrslitaleik Powerade-bikarsins í gær en á föstudaginn síðasta gekk hann á fund stjórnar félagsins og baðst lausnar. „Hann óskaði sjálfur eftir lausn. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Styrkur í tveimur gömlum refum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is Fjórða árið í röð munu KA og Þór tefla fram sameiginlegu liði í úrvalsdeild karla í handknattleik, N1-deildinni, og sem fyrr er Rúnar Sigtryggsson við stjórnvölinn hjá liðinu. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 280 orð | 3 myndir

Tveir öflugir leikmenn bættust í leikmannahóp Akureyrar í sumar.

Tveir öflugir leikmenn bættust í leikmannahóp Akureyrar í sumar. Heimir Örn Árnason gekk í raðir liðsins frá Val . Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Valur í ellefta skipti

VALSKONUR urðu í gær bikarmeistarar í 11. skipti með því að sigra Breiðablik, 5:1, í framlengdum úrslitaleik á Laugardalsvellinum. Þær fögnuðu að vonum innilega í leikslok. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Vettel eygir von eftir sigur í Japan

ÞJÓÐVERJINN Sebastian Vettel hjá Red Bull landaði öruggum sigri í þriðju síðustu keppni yfirstandandi keppnistímabils í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í Suzuka í gær. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Vitum að Fabregas býr alltaf til færi

„HANN byrjaði leiktíðina ekki alveg í sínu besta formi en í síðustu tveimur eða þremur leikjum hefur hann orðið sífellt sterkari. Við vitum að Fabregas býr alltaf til færi en það sem hann hefur vantað er að skora líka mörk. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 584 orð | 1 mynd

Vörnin höfð í hávegum

„Ég spyr og ég vil fá svör,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR í körfuknattleik, eftir að lið hans lagði Hamar 67:63 í úrslitum Poweradebikarsins í Laugardalshöll í gær. Meira
5. október 2009 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Þýskaland Magdeburg – Füchse Berlin 25:29 Göppingen &ndash...

Þýskaland Magdeburg – Füchse Berlin 25:29 Göppingen – Düsseldorf 33:26 Lemgo – N-Lübbecke 33:28 Staðan: Kiel 5500173:13010 Flensburg 5500150:12310 Hamburg 4400133:1088 Lemgo 5401156:1368 Göppingen 5401149:1448 R.N. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.