GUÐJÓN Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslendingaliðsins Rhein-Neckar Löwen, fór fyrir sínum mönnum þegar þeir lögðu Veszprém frá Ungverjalandi, 32:29, í fyrsta leik sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á þessu tímabili, en hann fór fram í Karlsruhe...
Meira