Greinar föstudaginn 9. október 2009

Fréttir

9. október 2009 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

1,6 milljarða króna hækkun

Rúmlega 1,6 milljarða þarf til viðbótar í liði sem eru undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Í heild þarf 26,9 milljarða til allra málaflokka skv. fjáraukalagafrumvarpi 2009. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Að keyra miskunnarlaust áfram felur í sér dauða

„AÐ keyra ríkishlutann miskunnarlaust áfram felur í sér dauða,“ sagði Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, í umræðunum í gær. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Allt skal skera niður á undan grunnþjónustunni

GUÐMUNDUR Steingrímsson, þingmaður Framsóknarflokks, fór almennt um sviðið í umfjöllun sinni um fjárlagafrumvarpið. Sagðist hann vera að stíga sín fyrstu skref í pólitík og hann hefði í sjálfu sér ekkert betri hugmyndir en þær sem fram væru komnar. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

„Ég öfunda ekki hæstvirtan fjármálaráðherra“

„ÞAÐ AÐ ætla sér að byggja raunhæfar tekjur á tekjuskatti fyrirtækja, sem geta hagrætt sínu bókhaldi og greitt nánast þá skatta sem þau langar til hverju sinni er ekki góð leið til að byggja upp tekjur fyrir ríkissjóð. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

„Forkastanlegt ef forystan ryður honum burtu“

„MÉR finnst allt benda til þess að Aðalsteini [Baldurssyni] verði gert að víkja sem formaður matvælasviðsins. Hann hefur staðið sig gríðarlega vel. Það er forkastanlegt ef forystan [í verkalýðshreyfingunni, innsk. blm. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð | 2 myndir

„Við erum í ömurlegri stöðu“

Eftir Sigurð Boga Sævarsson og Baldur Arnarson „ÉG SKIL Gylfa mjög vel. Við erum í ömurlegri stöðu. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

„Þetta er svo skemmtilegt munstur“

Neskaupstaður | Bókasöfn eru til margra hluta nytsamleg. Hópur kvenna í Neskaupstað kemur nú saman á mánudögum á bókasafninu þar sem þær glugga í prjónabækur hvers konar, prjóna og skiptast á uppskriftum og hugmyndum. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð

Bifreið stóð alelda inni á verkstæði

Þórshöfn | Eldur kviknaði í bifreið sem stóð inni á verkstæði á Þórshöfn í gær. Bifreiðin er gjörónýt. Mikill reykur og hiti var í húsinu. Reykkafari sá að Hyundai Star bifreið var alelda inni. Var bíllinn dreginn út og vel gekk að slökkva eldinn. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Binda miklar vonir við menntasetur á Þórshöfn

Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn | Miklar vonir eru bundnar við menntasetur á Þórshöfn. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra opnaði setrið með formlegum hætti. Meðal viðstaddra voru Steingrímur J. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Bleytukafald og vindveggur mættu hlaupurum

300 MANNS tóku á rás klukkan átta í gærkvöldi við gervigrasvöll Fylkismanna þegar ræst var í svokölluðu Powerade-hlaupi. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Breytingar í utanríkisþjónustu

Í kjölfar væntanlegra mannabreytinga í íslensku utanríkisþjónustunni á næstunni munu nokkrir sendiherrar láta af störfum og nýir taka við. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Byggja nýjan barnaskóla á Stokkseyri

ÁFORMAÐ er að framkvæmdum við nýbyggingu grunnskóla á Stokkseyri ljúki um áramót. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er tvískiptur, kennsla yngri barna verður á Stokkseyri en þeirra eldri á Eyrarbakka og eru um það bil 80 nemendur á hvorum stað. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Dagsbrún öðlast nýtt líf

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „ÞÓTT húsið sé gamalt var það þokkalega á sig komið. Viðgerðirnar hafa gengið vel, þar sem við einangrum húsið og múrhúðum og dyttum að ýmsu fleira,“ segir Kristinn Waagfjörð múrari. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Engin beiðni

„Þeir [sósíaldemókratar] leggja áherslu á að það hafi aldrei komið nein formleg beiðni frá ríkisstjórn Íslands, hvorki nú né áður, um að fara aðra leið en þessa AGS-leið,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í... Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Erlendir háskólanemar á Ströndum

HELGINA 10.-11. október munu þrjátíu erlendir nemendur stunda háskólanám á Ströndum. Dvöl þeirra er hluti af námskeiði á vegum Þjóðfræðistofu og Háskóla Íslands um íslenska þjóðfræði. Aðalleiðbeinandi er Kristinn Schram, forstöðumaður Þjóðfræðistofu. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Ertuygla og sumarfrost bitu í

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is ÞÓ SVO að skógarnir hafi vaxið með eindæmum vel í sumar hafa bændur á einstaka bæjum á Suðurlandi þó orðið fyrir búsifjum. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 342 orð

Fara yfir viðbrögð við áreiti

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is EFTIRLIT Barnaverndarstofu með líðan og aðbúnaði barna á Árbót, meðferðarheimili fyrir börn með alvarlegar hegðunarraskanir, fær góða umsögn í úttekt Urðar Njarðvík sálfræðings, sem telur þó ýmislegt ámælisvert. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Fjárlög sársaukafull birtingarmynd efnahagshruns

Fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga 2010 stóð frá morgni og fram á kvöld. Umræðan var nokkuð málefnaleg þó að vitanlega væru skiptar skoðanir á aðferðafræði ríkisstjórnarinnar. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karlmann í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað barnsmóður sinni. Staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðsdóms Suðurlands yfir manninum, sem einnig var dæmdur til að greiða konunni 1,2 milljónir króna í bætur. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð

Fundu 104 e-töflur í fórum ökumanns

Lögreglan í Borgarnesi stöðvaði í fyrrakvöld ökumann sem reyndist vera með 104 e-töflur í fórum sínum. Maðurinn er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum vímuefna. Hann reyndist ekki vera með ökuréttindi. Annar maður var í bifreiðinni. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Gagnatorg veðurupplýsinga

Í þessari viku var opnað vefsvæðið Gagnatorg veðurupplýsinga. Á gagnatorginu má með einföldum hætti nálgast allar veðurathugarnir Veðurstofu Íslands. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð

Geðheilbrigði

Á morgun, laugardag kl. 13-16.30 verður haldinn geðheilbrigðisdagur í göngugötunni í Mjódd í Breiðholti. Kynnt verða yfir 20 úrræði fyrir þá sem glíma við erfiðleika í kjölfar atvinnumissis eða annars sem getur raskað geði fólks. Meira
9. október 2009 | Erlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Gera vopnabræðurnir uppreisn?

Ítalir hafa sýnt Silvio Berlusconi umburðarlyndi í deilunum um kvennamál hans, en ólíklegt er að þeir verði eins umburðarlyndir verði hann sóttur til saka um spillingu og tengsl við mafíuna. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Geymsla fyrir gullmolana

Í VIKUNNI hófust framkvæmdir við byggingu tæplega 1.400 fermetra geymsluhúss Samgönguminjasafnsins í Skógum undir Eyjafjöllum. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð

Haukar á Hlíðarenda

ÍÞRÓTTAFÉLÖGIN Haukar úr Hafnarfirði og Valur úr Reykjavík eru bæði stofnuð af séra Friðriki Friðrikssyni. Á næsta ári verða KFUM-liðin með sameiginlegan heimavöll í efstu deild í fótbolta karla og kvenna. Meira
9. október 2009 | Erlendar fréttir | 81 orð

Hávaði valdi heilsubresti

EINN af hverjum fimm Evrópubúum verður fyrir hávaðatruflunum að næturlagi sem geta reynst heilsuspillandi að mati Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) sem hefur sett fram nýjar viðmiðunarreglur vegna hljóðmengunar að næturlagi í Evrópu. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hlýnun hafsins gæti aukið þorskgengd við Ísland

Hugsanlegt er að þorskur á Bretlandsmiðum muni leita norður á bóginn í íslensku, norsku og grænlensku landhelgina vegna hlýnunar hafsins á næstu áratugum. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Hrunið lenti á Lómnum

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is TOGARINN Lómur II hefur legið í Kópavogshöfn síðan í júní í fyrra. Rafmagn hefur nú verið tekið af skipinu vegna vangoldinna hafnargjalda, en skuldin nemur um hálfri annarri milljón. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Húmar hægt að kveldi við Landeyjahöfn

HORFT yfir Landeyjahöfn í Bakkafjöru, Vestmannaeyjar í baksýn. Höfnin er ætluð fyrir nýja Vestmannaeyjaferju og á að verða tilbúin á næsta ári. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 213 orð

Icesave-mál hafa ekki haggast neitt

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is NOKKUÐ ljóst þykir að Alþingi þurfi aftur að fjalla um Icesave-málið, að sögn Indriða H. Þorlákssonar, aðstoðarmanns fjármálaráðherra. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 261 orð

Ísland þarf ekki að greiða AGS-lán strax til baka

ENGAR kröfur eru gerðar af hálfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um að greitt verði strax til baka það lán sem sjóðurinn hefur veitt Íslandi, ef stjórnvöld hér á landi ákveða að slíta samstarfinu. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Kom færandi hendi í Laufás

JÓN Magnússon, lögfræðingur í Reykjavík, kom færandi hendi í Laufás við Eyjafjörð á dögunum. Afhenti þá m.a. nokkrar bækur til varðveislu, þeirra á meðal Biblíu, sem Ingibjörg Magnúsdóttir, amma Jóns, átti og prentuð var í London 1866. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 290 orð

Kona ákærð um hórmang og mansal neitaði sök fyrir dómi

CATALINA Mikue Ncogo neitaði sök þegar opinbert mál gegn henni var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Bornar eru sakir á hana um að hafa stundað mansal, hótanir og nauðung þegar hún notfærði sér útlenda konu kynferðislega. Meira
9. október 2009 | Erlendar fréttir | 183 orð

Kveðst tilbúinn að standast prófraunina

DAVID Cameron, leiðtogi breskra íhaldsmanna, ávarpaði í gær síðasta flokksþing þeirra fyrir næstu þingkosningar og kvaðst vera tilbúinn að „leiða bresku þjóðina í gegnum erfiða tíma“ sem væru framundan. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 305 orð

Langmesti samdráttur ríkistekna

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HEILDARTEKJUR milli áranna 2008 og 2009 munu dragast saman um 22,9% að raunvirði gangi áætlanir eftir. Það er langmesti samdráttur ríkistekna á einu ári svo langt aftur sem nútíma þjóðhagsreikningar ná, þ.e. til 1945. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Lay Low gefur út mynd- og hljómdiskinn Flatey

ÞAÐ var í nýliðnum ágústmánuði sem Lay Low hélt út í Flatey ásamt vöskum aðstoðarmönnum. Þar, í guðsgrænni náttúrunni, hljóð- og myndritaði hún sjö lög á sjö mismunandi stöðum, meðal annars á grasbölum, við húsin í þorpinu og úti við klettótta strönd. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð

LEIÐRÉTT

Marland selur kúfskel Mishermt var í blaðinu á miðvikudag að Ísfélagið á Þórshöfn væri í samstarfi við Marbakka um sölu á lifandi kúfskel. Hið rétta er að Ísfélagið er í samvinnu við Marland ehf, Fiskislóð 24 í Reykjavík. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Lilja eftir Jón Gunnar Þórðarson frumsýnd

„Fyrir nokkrum mánuðum virkaði það hálfkómískt að mansal væri raunverulegt á Íslandi en staðreyndin er sú að það fyrirfinnst hér eins og alls staðar annars staðar,“ segir Jón Gunnar Þórðarson , höfundur og leikstjóri verksins Lilja. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð

Lýsa áhyggjum

BYGGÐARÁÐ Skagafjarðar lýsir áhyggjum vegna niðurskurðar og skipulagsbreytinga hjá ríkisvaldinu. Í fréttatilkynningu segir að byggðaráðið hafi fjallað um fjárveitingar til opinberra stofnana í Skagafirði í fjárlagafrumvarpinu. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Nefnd sjómanna veiti ráðherra ráðgjöf

„VIÐ viljum koma málum þannig fyrir að ráðherra hafi alltaf tvö rökstudd ráðgefandi álit í höndunum þegar hann tekur ákvörðun um heildarafla,“ segir Guðmundur Halldórsson, fyrrum formaður Eldingar, félags smábátaeigenda á Vestfjörðum. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Nokkuð ljóst að Alþingi fjallar aftur um Icesave

Formenn stjórnarflokkanna hafa áframhaldandi umboð þingflokkanna til þess að ræða við Breta og Hollendinga um fyrirvarana við Icesave-samninginn. Allt er óbreytt. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 346 orð

Orðrétt af Alþingi

[S]annarlega er þetta frumvarp og innihald þess skilgetið afkvæmi hrunsins sem hér varð. Steingrímur J. Sigfússon Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ólöglegur í landinu fékk bætur í 4 mánuði

MAÐUR, sem hafði verið vísað úr landi og var í fimm ára endurkomubanni, komst inn í landið í vor og þáði síðan atvinnuleysisbætur í fjóra mánuði hér á landi í sumar. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Prestsembætti í Köben aflagt

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is KURR er meðal Íslendinga í Danmörku vegna þeirra áforma að leggja niður embætti sendiráðsprests í Kaupmannahöfn. „Við erum að vonum slegin yfir þessu,“ segir sr. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Sameining hjá samgöngustofnunum

Stefnt er að breytingum á framtíðarskipan samgöngustofnana og hefur Kristján L. Möller samgönguráðherra kynnt tillögur tveggja nefnda í viðkomandi stofnunum undanfarna tvo daga. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sérþróað símkerfi

STÍGAMÓT hafa nú tekið í notkun nýtt símkerfi sem símafyrirtækið SIP gaf. Símkerfið sem kostar um 700.000 er sérþróað fyrir þarfir Stígamóta. Meira
9. október 2009 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Skemmta sér á ösnum í dulargervi

PALESTÍNSKIR piltar í dýragarði í Gazaborg ríða hér ösnum með svartar rendur sem málaðar voru á þá til að þeir líktust sebrahestum. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð

Slysum fækkar um 16,3%

UMFERÐARSLYSUM á Íslandi hefur fækkað á fyrstu sex mánuðum ársins borið saman við sama tímabil í fyrra. Fyrstu sex mánuði þessa árs hafa 657 slasast í umferðinni en í fyrra höfðu 785 slasast á sama tíma. Fækkunin nemur 16,3%. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Splundraði ekki Bítlunum

YOKO Ono, listakona, friðarsinni og ekkja Bítilsins Johns Lennons, segist ekki bera ábyrgð á því að Bítlarnir lögðu upp laupana. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali í Morgunblaðinu í dag. Ono kemur víða við og segist m.a. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð

Stjórnvöld standi við persónuafslátt

STJÓRN VR hefur samþykkt ályktun þar sem m.a. segir; að stjórn VR mótmæli harðlega þeim fyrirætlunum stjórnvalda að ætla ekki að standa við hækkun persónuafsláttar. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 484 orð | 3 myndir

Stríð við samningsrof

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „EF þið segið upp kjarasamningi og hafið af láglaunafólki réttmætar launahækkanir mun verkalýðshreyfingin beita afli sínu til þess að tryggja að til þeirra hækkana muni koma. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 2 myndir

Svandís orðin amma

Athygli vakti að Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra sendi aðstoðarmann í sinn stað á ársfund náttúrufræðistofa í Sandgerði í gær. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 38 orð

Svipan, nýr fjölmiðill

SVIPAN, nýr sjálfstæður fjölmiðill á netinu, var stofnaður hinn. 6 október þegar ár var liðið frá falli bankanna. Á Svipunni birtast fréttir unnar af 5 manna ritstjórn en einnig munu stjórnmálamenn og ýmsir grasrótarhópar auk bloggara rita... Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Svínaflensan er rétt að byrja

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is NÍU hafa þurft að leggjast á sjúkrahús hér á landi vegna A(H1N1)-inflúensunnar, svínainflúensu, það sem af er. Þar af hafa 6-7 tilfelli komið upp á síðustu tveimur vikum, að sögn Haraldar Briem sóttvarnalæknis. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Tókust á um fjárlög

Þingmenn stjórnarandstöðu gagnrýndu fjárlagafrumvarpið harðlega í gær og sögðu það unnið í alltof miklum flýti. Ólöf Nordal, Sjálfstæðisflokki, sagðist vonast til að því yrði „snúið á haus“. Umræðunni lauk með því að Steingrímur J. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Undir blaktandi fánum í þágu málstaðarins

ÞEIR gengu rösklega og undir fríðum fánum þátttakendurnir í göngunni sem Gigtarfélagið stóð fyrir í miðbæ Reykjavíkur í gær. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Vancouver Whitecaps í úrslit undir stjórn Teits

Teitur Þórðarson, Skagamaðurinn gamalkunni, er kominn með lið sitt, Vancouver Whitecaps, í úrslitaleiki norðuramerísku 1. deildarinnar í knattspyrnu, annað árið í röð. Meira
9. október 2009 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Van Gogh var líka ritsnjall

VINCENT van Gogh var ekki aðeins einn af merkustu listmálurum veraldarsögunnar heldur einnig ritsnjall með afbrigðum, að sögn fræðimanna sem hafa rannsakað gríðarstórt safn bréfa hans. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð

Vegið að landsbyggð umfram höfuðborg

FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum tekur undir með svæðisfélögum Vinstri grænna í Húnavatnssýslum og Skagafirði sem harma framgöngu forystumanna ríkisstjórnarflokkanna gagnvart landsbyggðinni. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Yoko Ono safnar fyrir fjölskyldur

LISTAKONAN og friðarsinninn Yoko Ono býður Rauða krossi Íslands að vera með fjársöfnun í tengslum við tendrun Friðarsúlunnar í Viðey og minningartónleikana um John Lennon í Hafnarhúsinu í dag, föstudaginn 9. október. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Það er gaman að búa til steináhöld

Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsveit | „Það var gaman að lemja í steinana og prófa áhöldin. Svo var gaman að fræðast um það hvernig fornmenn unnu verkin sín.“ Þetta sagði Jóel Ævar Matchett nemandi í 10. Meira
9. október 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð

ÖBÍ mótmælir harðlega

AÐALSTJÓRN Öryrkjabandalagsins mótmælir því harðlega að ríkisstjórnin skuli áforma að halda áfram að skerða kjör öryrkja umfram aðra þegna landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

9. október 2009 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Flott forgangsröðun

Við ætlum okkur að borga tuttugu milljarða á ári fyrir lán frá AGS, sem við þurfum ekki og viljum ekki. Við ætlum að taka á okkur yfir fjörutíu milljarða á þessu ári í afturvirkum vöxtum, eins og Ragnar H. Hall hrl. benti á, og þetta er bara byrjunin. Meira
9. október 2009 | Leiðarar | 592 orð

Pukrið eitrar umræðuna

Það er svo margt, ef að er gáð, sem um er þörf að ræða. Þessi sönglína á svo sem við á öllum tímum en þörfin er þó ríkari nú en endranær. En þá bregður svo við að pukrið hefur aldrei verið annað eins. Meira

Menning

9. október 2009 | Fólk í fréttum | 509 orð | 2 myndir

Algert siðferðilegt skipbrot elítunnar

FORMAÐUR: Hvað gerðist svo? Vitni: Hann byrjaði að hafa mök við mig. F: Hvað meinarðu með mökum? V: Hann stakk typpinu sínu inn í mig. F: Hvað sagðir þú, ef eitthvað, áður en hann gerði það? V: Aðallega „nei, hættu“ aftur og aftur. Meira
9. október 2009 | Fólk í fréttum | 622 orð | 1 mynd

Barn náttúrunnar

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
9. október 2009 | Fólk í fréttum | 394 orð | 1 mynd

„Ertu að gera grín að mér?“

Jakob Smári Magnússon er aðalsmaður vikunnar. Hann er einn kunnasti rokkbassaleikari landsins og spilar m.a. stórt hlutverk á nýútkominni plötu Ego. Meira
9. október 2009 | Tónlist | 450 orð | 3 myndir

Breyttir tímar

Bubbi Morthens er alltaf að – og alltaf alls staðar að því er virðist vera. Plötur, bækur, útvarp – öllu sinnir hann eins og ekkert sé, allt saman gert með gustuk og bravúr. Fyrir fimm árum síðan ákvað hann að endurreisa Egó og er 6. Meira
9. október 2009 | Leiklist | 443 orð | 1 mynd

Draumar, vonir og þrár

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
9. október 2009 | Kvikmyndir | 289 orð | 1 mynd

Frægðardraumar og hættulegur munaðarleysingi

ÞRJÁR kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina. Að auki verður íslenska kvikmyndin Guð blessi Ísland , um efnahagshrunið á Íslandi og afleiðingar þess, tekin til almennra sýninga. Meira
9. október 2009 | Hönnun | 72 orð | 1 mynd

Fylgd um Hönnunarsafnið

HÖNNUNARSAFN Íslands býður upp á leiðsögn á síðasta degi sýningarinnar í núverandi húsnæði safnsins, á sunnudaginn, 11. október, klukkan 15. Í leiðsögn um þessa geymslusýningu Hönnunarsafnsins mun Arndís S. Meira
9. október 2009 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Hjónaband í kortunum

KATE Hudson er reiðubúin til þess að giftast Alex Rodriguez. Leikkonan hefur verið með hafnaboltastjörnunni síðan í maí og er mjög ánægð með hvernig samband þeirra hefur þróast. Vinir parsins búast við því að þau tilkynni trúlofun sína bráðlega. Meira
9. október 2009 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Íslenski flautukórinn í Norræna húsinu

ÍSLENSKI flautukórinn heldur tónleika á 15.15 tónleikaröðinni í Norræna húsinu á sunnudaginn kemur, 11. október. Meira
9. október 2009 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Karl Berndsen kemur enn sterkari inn

* Einfaldar lausnir og góð ráð er það sem Karl Berndsen gefur kvenfólki í sjónvarpsþáttunum Nýtt útlit sem hófu göngu sína annan veturinn í röð á Skjá einum nýverið. Meira
9. október 2009 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Kórverk á hausttónleikum

HAUSTTÓNLEIKAR söngsveitarinnar Fílharmóníu verða haldnir í Seltjarnarneskirkju á morgun, laugardaginn 10. október, og á sunnudag og hefjast tónleikarnir klukkan 16 báða dagana. Meira
9. október 2009 | Fólk í fréttum | 1364 orð | 2 myndir

Leyfi frá almættinu

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „JÁ, ég ætla að reyna að kíkja,“ svarar listakonan Yoko Ono þegar blaðamaður spyr hvort hún ætli að mæta á tónleika til heiðurs John Lennon í Hafnarhúsi í kvöld. Meira
9. október 2009 | Myndlist | 226 orð | 1 mynd

Meistari tískuljósmyndunar látinn

IRVING Penn, einn frægasti og áhrifamesti tísku- og portrettljósmyndari ljósmyndasögunnar, lést á heimili sínu í New York á miðvikudag, 92 ára gamall. Meira
9. október 2009 | Bókmenntir | 145 orð | 1 mynd

Müller hlýtur Nóbelinn

TILKYNNT var í Stokkhólmi í gær að þýski rithöfundurinn Herta Müller hljóti Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár. Meira
9. október 2009 | Leiklist | 85 orð | 1 mynd

Nemendaleikhúsið sýnir Eftirlitsmanninn

* Hinir ungu og upprennandi, þeir sem munu fylla Séð og heyrt framtíðarinnar, standa í ströngu í kvöld. Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands frumsýnir Eftirlitsmanninn eftir Nikolai Gogol í kvöld kl. Meira
9. október 2009 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Skammdegið á Fróni

NÚ er aftur orðið kalt og dimmt á kvöldin. Þá þekkir maður Ísland. Og sælutilfinninguna sem fylgir því fyrir þjóðina á norðurhjaranum að búa í upphituðum húsum. Það verður svo miklu notalegra að verja kvöldunum heima. Meira
9. október 2009 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Svöl myndlistarsýning í gallerí Havarí

* Nýjasta viðbótin í menningarflóru miðborgarinnar, hljómplötuverslunin Havarí í Austurstræti, hefur aukið við reksturinn. Á morgun klukkan tvö opnar í Havarí gallerí þar sem tíu svalir listamenn munu sýna og selja verk sín. Meira
9. október 2009 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Trommarar sýna sig og sitt

SÝNINGIN Trommarinn 2009 verður á morgun, laugardag, í sal Tónlistarskóla FÍH við Rauðagerði á milli 13 og 18. Meira
9. október 2009 | Bókmenntir | 115 orð

T.S. Eliot vinsælastur

SMEKKUR bresku þjóðarinnar á skáldskap hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum, ef marka má nýja könnun BBC þar sem spurt var um eftirlætisskáld hlustenda. Meira
9. október 2009 | Fólk í fréttum | 162 orð | 2 myndir

Whitaker og 50 Cent í aðalhlutverkum

ÍSLANDSVINURINN og óskarsverðlaunahafinn Forest Whitaker mun líklega leika á móti rapparanum 50 Cent í kvikmyndaaðlögun á skáldsögunni The Strange Case of Dr Jekyll and Mr Hyde frá 1886. Meira
9. október 2009 | Fjölmiðlar | 256 orð | 2 myndir

Æðstistrumpurinn Laddi snýr aftur á stafrænu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „STRUMPARNIR standast vel tímans tönn og ég er viss um að krakkar í dag hafa jafn gaman af þeim og fyrir hátt í þrjátíu árum,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi, um vini sína strumpana. Meira
9. október 2009 | Leiklist | 310 orð | 2 myndir

Öðruvísi sýning um vatn

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is BLÁA gullið, nýtt íslenskt leikverk um vatn, verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu á morgun, laugardag. Meira

Umræðan

9. október 2009 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Endurreisn Almenninga og Þórsmerkur

Eftir Andrés Arnalds: "Kraftaverk hefur unnist í endurheimt gróðurs á Þórsmerkursvæðinu. Er það mest að þakka beitarfriðun og fórnfúsu starfi bænda og ótal sjálfboðaliða." Meira
9. október 2009 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Frjálst Ísland

Eftir Viðar H. Guðjohnsen: "Barátta Íslendinga gegn erlendum yfirráðum er hafin. Þjóðarsamstaða hefur ekki verið íslensku þjóðinni jafn mikilvæg frá því Íslendingar börðust fyrir sjálfstæði sínu." Meira
9. október 2009 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Heilsu Hvergerðinga stefnt í hættu

Eftir Ingibjörgu E. Björnsdóttur: "Brennisteinsvetni er eiturefni sem nauðsynlegt er að hreinsa úr útblæstri íslenskra jarðhitavirkjana, en hreinsikerfin eru dýr." Meira
9. október 2009 | Aðsent efni | 215 orð | 1 mynd

Hvað á ráðherrann við?

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Samorka óskar eftir að ráðherrann færi rök fyrir þessari staðhæfingu sinni, eða dragi hana ella til baka" Meira
9. október 2009 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Hverju er verið að hóta?

Eftir Eirík Bergmann: "Sannleikurinn er víst ekki af öllum álitinn sagna verður." Meira
9. október 2009 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Hvernig virka orku- og kolefnisskattarnir?

Eftir Víglund Þorsteinsson: "Það er því ljóst að hugmyndir um kolefnisskatta eru hugmyndir um viðbótarskattheimtu á almenning í landinu. Þessir skattar munu kynda undir verðbólgunni." Meira
9. október 2009 | Aðsent efni | 423 orð | 2 myndir

Höggvið þar sem hlífa skyldi

Eftir Einar Kristin Guðfinnsson og Ásbjörn Óttarsson.: "Það að ætla að fækka ferðum Baldurs yfir Breiðafjörð, við þær aðstæður sem hér er lýst, er dæmi um að verið sé að höggva þar sem hlífa skyldi." Meira
9. október 2009 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Kristin trú og umhverfismál

Eftir Þórhall Heimisson: "Kirkjan og allt kristið fólk er kallað til að láta sig umhverfismál varða, kallað til að bera ábyrgð á þeirri sköpun Guðs sem okkur er falin ." Meira
9. október 2009 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Lítið um efndir hjá Obama

Líklega hafa fáir Bandaríkjaforsetar verið jafn umdeildir og George W. Bush. Vissulega átti maðurinn sína verjendur og stuðningsmenn, en fjölmargir gagnrýnendur hans lögðu mikla fæð á hann og stefnumál hans. Meira
9. október 2009 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Ljómandi Reykjavík

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Þema „Ljómandi borgar“ er ljósin í borginni, vatnið og veturinn. Lýsing verður nýtt til að vekja athygli á forvitnilegum hliðum borgarinnar." Meira
9. október 2009 | Aðsent efni | 249 orð | 1 mynd

Löggæsla á Suðurnesjum

Eftir Guðbjörn Guðbjörnsson: "Það er okkur öllum mikilvægt að standa vörð um löggæsluna..." Meira
9. október 2009 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Ný Norðfjarðargöng strax

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Öll rök mæla nú gegn því að framkvæmdir við 7,8 km löng veggöng milli Eskifjarðar og Norðfjarðar ... geti beðið mikið lengur." Meira
9. október 2009 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Ofþreyta flugáhafna

Eftir Þorstein Kristmannsson: "Evrópskir flugmenn mótmæla reglum um flug- og vakttíma flugáhafna. Ekki er tekið mark á niðurstöðum vísindamanna." Meira
9. október 2009 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Opið bréf til Gísla Marteins Baldurssonar

Eftir Þorkel Ásgeir Jóhannsson: "En ekkert minnist þú á neinar lausnir varðandi þessa öryggiskeðju, sem mestöll landsbyggðin styðst við þegar neyðin kallar." Meira
9. október 2009 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Ó, vakna þú mín ríkisstjórn

Eftir Rúnar Má Bragason: "Ríkisstjórn sem stjórnast af ótta kemur litlu til leiðar og bregst einungis við bráðavanda. Skortur á stefnumótandi ákvörðunum veldur þjóðinni skaða." Meira
9. október 2009 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Samfélagsmengun; óvart eða viljandi?

Eftir Friðrik Erlingsson: "Svo handsetning þessi er eðlileg – ef maður er Bandaríkjamaður að hlusta á „Star spangled banner“." Meira
9. október 2009 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Stjórnmál og geðheilbrigðismál

Eftir Elínu Ebbu Ásmundsdóttur: "Vegna fordóma og mismunandi skoðana á geðheilbrigðismálum hefur virk umræða um málaflokkinn átt erfitt uppdráttar." Meira
9. október 2009 | Velvakandi | 317 orð | 1 mynd

Velvakandi

Útrásarvíkingar í íslenskum sendiráðum? HVERSU oft heyrum við ekki talað um svokallaða „útrásarvíkinga“ og hversu oft eru þeir sakaðir um kreppuna hérlendis, sem sífellt er í fréttunum? Meira

Minningargreinar

9. október 2009 | Minningargreinar | 2142 orð | 1 mynd

Anna Guðbjörg Sigfúsdóttir

Anna Guðbjörg Sigfúsdóttir fæddist á Staffelli í Fellum 12. apríl 1942. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. september sl. Foreldrar hennar voru Sigfús Jón Oddsson, f. 1917, d. 1994, og Þorbjörg Eiríksdóttir, f. 1916, d. 1997. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2009 | Minningargreinar | 959 orð | 1 mynd

Antonía Antonsdóttir

Antonía Antonsdóttir fæddist á Selá á Árskógsströnd 20. september 1931. Hún andaðist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. september 2009. Foreldrar hennar voru Svanbjörg Árnadóttir f. 14.3. 1903 d. 4.9. 1972 og Sigurður Anton Jóhannsson f. 23.6. 1902 d. 30.6. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2009 | Minningargreinar | 1154 orð | 1 mynd

Árni Þorkelsson

Árni Þorkelsson fæddist í Reykjavík 27. desember 1942. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. september sl. Foreldrar hans voru Þorkell Lúðvík Ingvarsson, f. 23. ágúst 1905, d. 16. júlí 1987, og Sigríður Svava Árnadóttir, f. 7. febrúar 1906, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2009 | Minningargreinar | 2273 orð | 1 mynd

Elínborg Þuríður Magnúsdóttir

Elínborg Þuríður Magnúsdóttir fæddist á Hellissandi 20. apríl 1930. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. september sl. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Jónsson formaður, f. 17.9. 1889, d. 15.9. 1962 og Sólborg Sæmundsdóttir húsmóðir,... Meira  Kaupa minningabók
9. október 2009 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

Eymundur Magnússon

Eymundur Magnússon fæddist í Hvítadal, Saurbæ í Dölum 21. maí 1913. Hann lést 15. september 2009. Foreldrar hans voru Magnús Magnússon, smiður (1868-1931) og kona hans Anna Eymundsdóttir, ljósmóðir (1877-1968). Meira  Kaupa minningabók
9. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 758 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðbjörg Steinþórsdóttir

Friðbjörg Steinþórsdóttir fæddist á Flögu í Þistilfirði 26. febrúar 1917. Hún lést á St.Franciskusspítala í Stykkishólmi 1. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinbjörg Pétursdóttir og Steinþór Pálsson. Systkini Friðbjargar voru, Þórhallu Meira  Kaupa minningabók
9. október 2009 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

Friðbjörg Steinþórsdóttir

Friðbjörg Steinþórsdóttir fæddist á Flögu í Þistilfirði 26. febrúar 1917. Hún lést á St.Franciskusspítala í Stykkishólmi 1. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinbjörg Pétursdóttir og Steinþór Pálsson. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2009 | Minningargreinar | 1349 orð | 1 mynd

Gunnar Hvammdal Sigurðsson

Gunnar Hvammdal Sigurðsson, veðurfræðingur, fæddist í Reykjavík 12. febrúar 1926. Hann lést 5. október sl. Foreldrar hans voru Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Efsta Hvammi í Dýrafirði, og Sigurður Skúlason kaupmaður í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 652 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Hvammdal Sigurðsson

Gunnar Hvammdal Sigurðsson fæddist í Reykjavík 12. febrúar, 1926. Foreldrar hans voru Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Efsta Hvammi Dýrafirði, og Sigurður Skúlason kaupmaður í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 465 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Þór Sveinbjörnsson

Gunnar Þór Sveinbjörnsson var fæddur í Reykjavík 3.september 1948, hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 29.september sl. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2009 | Minningargreinar | 1803 orð | 1 mynd

Gunnar Þór Sveinbjörnsson

Gunnar Þór Sveinbjörnsson fæddist í Reykjavík 3. september 1948. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 29. september sl. Foreldrar hans voru Þóra Jóhanna Sigurðardóttir og Þórður Sveinbjörn Davíðsson, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2009 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd

Herdís Hergeirsdóttir

Herdís Hergeirsdóttir fæddist í Reykjavík 21. mars 1935. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. sept. 2009. Útför Herdísar fór fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 7. október. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
9. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 820 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórir Daníelsson

Þórir Daníelsson – 8. nóvember 1917 - æviágrip Þórir Daníelsson fæddist á Kollufossi í Miðfirði í V-Húnavatnssýslu 8. nóvember 1917. Hann lést á Landspítalanum þann 30. september sl. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2009 | Minningargreinar | 1509 orð | 1 mynd

Þórir Daníelsson

Þórir Daníelsson fæddist á Kollufossi í Miðfirði í V-Húnavatnssýslu 8. nóvember 1917. Hann lést á Landspítalanum 30. september 2009. Foreldrar hans voru Daníel Jónatansson, bóndi á Bjargshóli í Miðfirði, f. 22. nóvember 1860, d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. október 2009 | Viðskiptafréttir | 353 orð | 7 myndir

Almenningur borgar vegna ákvarðana embættismanna

Á endanum eru það eigendur ríkisbankanna, þ.e. skattgreiðendur, sem borga brúsann vegna þeirra 50 milljarða króna sem þarf að afskrifa vegna kaupa á bréfum úr peningamarkaðssjóðum í október 2008. Meira
9. október 2009 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Gefur grænt ljós á yfirtökuna á Teymi

Samkeppniseftirlitið hefur gefið grænt ljós á yfirtöku Landsbankans á Teymi, móðurfélagi Vodafone, Tals, EJS, Skýrr o.fl. félaga. Telst yfirtakan á Teymi vera samruni Vestia, dótturfélags Landsbankans, og Teymis í skilningi 17. gr. samkeppnislaga. Meira
9. október 2009 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Hagar fyrir horn

HAGAR hf., móðurfélag Hagkaupa, Bónuss, 10-11 o.fl. verslana, hafa undirritað drög að samkomulagi við Nýja Kaupþing og Landsbankann um endurfjármögnun félagsins með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og samþykki lánanefnda bankanna. Meira
9. október 2009 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Lánasjóður býður skuldabréf til sölu

LÁNASJÓÐUR sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til skuldabréfaútboðs á bréfum sem verða á gjalddaga árið 2024. Er gert ráð fyrir því að tilboðum verði tekið fyrir allt að 500 milljónum króna að nafnvirði , en upphæðin gæti þó orðið hærri eða lægri. Meira
9. október 2009 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Óbreyttir stýrivextir í Evrópu og Bretlandi

ENGAR breytingar verða gerðar á stýrivöxtum Seðlabanka Evrópu en þeir eru 1% og hafa aldrei verið jafn lágir. Fyrr í dag var tilkynnt um að stýrivextir Englandsbanka yrðu áfram 0,5%. Meira
9. október 2009 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Setur vissi skilyrði fyrir yfirtöku á Icelandair

Samkeppniseftirlitið hefur með nýjum úrskurði sínum sett ákveðin skilyrði fyrir yfirtöku Íslandsbanka á 42 prósent eignarhlut í Icelandair Group, en Samkeppniseftirlitið lítur svo á að um samruna sé að ræða í skilningi 17. gr. samkeppnislaga. Meira
9. október 2009 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Sjóðir innan lagaheimilda

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Peningamarkaðssjóðum viðskiptabankanna, Landsbankans, Glitnis og Kaupþings, var heimilt að binda meira en tíu prósent af eignum sínum í skuldabréfum útgefnum af sama aðila. Meira
9. október 2009 | Viðskiptafréttir | 219 orð

Taka þurfti tillit til vaxta

ÁKVÖRÐUN um að taka tillit til vaxtagjalda í þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins vegna ábyrgðar íslenska ríkisins á Icesave-reikningum var tekin skömmu fyrir birtingu spárinnar. Meira
9. október 2009 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Velta með hlutabréf 218 milljónir króna í gær

Velta með hlutabréf í Kauphöllinni í gær var 218 milljónir króna. Alls voru viðskipti með bréf Össurar fyrir 144,5 milljónir króna og lækkuðu bréf félagsins um 2,04 prósent. Meira

Daglegt líf

9. október 2009 | Daglegt líf | 166 orð | 3 myndir

Fólk skapi sinn eigin stíl

Ég reyni að blanda saman ódýrum fötum, t.d. úr H&M eða úr búðum sem selja notuð föt en reyni líka að kaupa íslenska hönnun og dýrari og vandaðri vörur sem er hægt að nota lengur,“ segir Elín Ósk Helgadóttir, laganemi í Háskóla Íslands. Meira
9. október 2009 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Gallað eintak af manneskju?

Læknirinn David Henry tekur á móti tvíburunum sínum, dreng og stúlku. Hann fagnar heilbrigðum syni en bregður illilega þegar hann sér að stúlkan er með Downsheilkenni. Semsagt gallað eintak af manneskju, telur læknirinn. Meira
9. október 2009 | Daglegt líf | 77 orð | 3 myndir

Galliano glamúr

Tískuvikan stendur nú sem hæst í París og meðal þeirra sem hafa sýnt hvernig þeir vilja sjá tískuna næsta vor og sumar er John Galliano. Meira
9. október 2009 | Daglegt líf | 339 orð | 1 mynd

HeimurYlfu

Það er ekkert grín þegar maður viðurkennir að maður hefur ekki gaman af flestu því sem aðrir hafa gaman af. Meira
9. október 2009 | Daglegt líf | 125 orð

Lofa sveittu dubstep partíi

Annað kvöld ætlar hópur af dubstep tónlistarmönnum og plötusnúðum að halda opnunarpartí fyrir heimasíðuna Dubstep.is á Akranesi. Meira
9. október 2009 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Rokka eins og Alice in Chains

Alice In Chains Tribute tónleikar verða haldnir í kvöld á Sódóma Reykjavík. Um söng sjá Jens Ólafsson (Brain Police) og Kristófer Jensson (Lights on the Highway), á gítar eru Franz Gunnarsson (Dr. Meira
9. október 2009 | Daglegt líf | 347 orð | 4 myndir

Rúllað á römpum í brettagarði

Hjólabrettagarður Reykjavíkur var opnaður aftur síðasta laugardag eftir sumarlokun. Garðurinn er við Loftkastalann í Héðinshúsinu en hann er á vegum Brettafélags Reykjavíkur. Meira

Fastir þættir

9. október 2009 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tækni og töfrar. Norður &spade;Á53 &heart;ÁK62 ⋄G7 &klubs;G652 Vestur Austur &spade;KDG2 &spade;10984 &heart;98 &heart;1073 ⋄10943 ⋄Á85 &klubs;K73 &klubs;D98 Suður &spade;76 &heart;DG54 ⋄KD62 &klubs;Á104 Suður spilar 4&heart;. Meira
9. október 2009 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Brúðkaupsafmæli

Arndís Ólafsdóttir og Sigurður Th. Ingvarsson, Lyngholti 1 á Ísafirði, eiga fimmtíu og fimm ára brúðkaupsafmæli í dag, 9. október. Þau verða að... Meira
9. október 2009 | Árnað heilla | 174 orð | 1 mynd

Deginum varið í ferðalög

BALDVIN Esra Einarsson, framkvæmdastjóri útgáfufélagsins Kima Records, fagnar þrítugsafmæli sínu í flugvélum og lestum en hann hélt utan til Gent í Belgíu í dag. Þar hittir hann fyrir eiginkonu sína sem er í námi og ver með henni helginni. Meira
9. október 2009 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
9. október 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Elma Björg fæddist 13. apríl kl. 13.40. Hún vó 3.300 g og var...

Reykjavík Elma Björg fæddist 13. apríl kl. 13.40. Hún vó 3.300 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Hildur Ósk Brynjarsdóttir og Guðmundur... Meira
9. október 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Guðmundur Þór fæddist 14. júlí kl. 21.03. Hann vó 3.540 g og...

Reykjavík Guðmundur Þór fæddist 14. júlí kl. 21.03. Hann vó 3.540 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Hólmfríður Jóna Guðmundsdóttir og Friðjón Þór... Meira
9. október 2009 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rb5 d6 6. Bf4 e5 7. Be3 Rf6 8. Bg5 Be6 9. R1c3 a6 10. Bxf6 gxf6 11. Ra3 b5 12. Rd5 Bg7 13. c3 O-O 14. Rc2 f5 15. exf5 Bxf5 16. Rce3 Be6 17. Bd3 f5 18. a4 Hb8 19. axb5 axb5 20. Bc2 Kh8 21. Dh5 Dd7 22. Meira
9. október 2009 | Fastir þættir | 262 orð

Víkverjiskrifar

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra náði góðri tengingu við fólk af íslenskum ættum í Gimli í Manitoba og Mountain í Norður-Dakóta, þegar hann var heiðursgestur á Íslendingahátíðum í bæjunum síðsumars. Meira
9. október 2009 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. október 2006 Landsbankinn kynnti Icesave innlánsreikninga í Bretlandi. Þetta var sögð sérsniðin sparnaðarleið fyrir almenning. Þessir reikningar komu mikið við sögu í kjölfar bankahrunsins. 9. Meira

Íþróttir

9. október 2009 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Arnór fer í aðra aðgerð

ARNÓR Smárason, landsliðsframherji í fótbolta, fer í aðgerð í dag í Belgíu og er þetta í annað sinn á skömmum tíma sem Heerenveen leikmaðurinn fer í aðgerð vegna meiðsla. Meira
9. október 2009 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Eggert er ekki í viðræðum um kaup

BRESKU dagblöðin The Sun og Daily Mail fullyrtu í gær að Eggert Magnússon hefði áhuga á að kaupa knattspyrnuliðið West Ham. Eggert tók þátt í kaupum Björgólfs Guðmundssonar á liðinu árið 2006 og var stjórnarformaður liðsins um tíma. Meira
9. október 2009 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Eiður Smári í sjöunda sæti

SVÍINN Zlatan Ibrahimovic fékk flest atkvæði í kjöri á besta knattspyrnumanni Norðurlanda sem 18 íþróttafréttamenn á Norðurlöndum tóku þátt í að velja í samvinnu við sænska blaðið Göteborg-Posten. Meira
9. október 2009 | Íþróttir | 559 orð | 2 myndir

Einblínt á að bæta færni leikmanna

„Við erum nú með það ungan hóp að við ætlum okkur ekki að setja nein árangurstengd markmið fyrir liðið heldur einblína á einstaklingana og ná fram framförum hjá þeim,“ segir Erlingur Richardsson, þjálfari kvennaliðs HK í handknattleik. Meira
9. október 2009 | Íþróttir | 270 orð | 3 myndir

Fjórar handknattleikskonur gengu til liðs við HK fyrir keppnistímabilið

Fjórar handknattleikskonur gengu til liðs við HK fyrir keppnistímabilið. Aníta Eir Eyþórsdóttir kom frá ÍBV, sem og Dröfn Haraldsdóttir . Líney Rut Guðmundsdóttir flutti sig frá FH í Hafnarfirði yfir í raðir HK-liðsins. Meira
9. október 2009 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Þór Sigurðsson , miðjumaðurinn efnilegi, hefur verið valinn besti leikmaður septembermánaðar hjá enska 1. deildar liðinu Reading , í kjöri hjá staðarblaðinu Reading Post . Meira
9. október 2009 | Íþróttir | 162 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Júlíus Jónasson , landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í tveimur leikjum liðsins í næstu viku, en þetta eru fyrstu leikir þess í undankeppni EM. Ísland er þar í riðli með Austurríki , Frakklandi og Bretlandi . Meira
9. október 2009 | Íþróttir | 138 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: HK – FH 28:28 Valur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: HK – FH 28:28 Valur –Akureyri 23:19 Staðan : Valur 110023:192 Haukar 110017:162 FH 101028:281 HK 101028:281 Fram 00000:00 Grótta 00000:00 Stjarnan 100116:170 Akureyri 100119:230 KÖRFUKNATTLEIKUR... Meira
9. október 2009 | Íþróttir | 387 orð

Haukar leika á Hlíðarenda

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is KARLA- og kvennalið Hauka í knattspyrnu koma til með að spila hluta af heimaleikjum sínum á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda á næstu leiktíð. Meira
9. október 2009 | Íþróttir | 470 orð | 2 myndir

Hlynur skellti í lás

„Sé tekið mið af því hvernig síðustu dagar hafa verið hjá mér þá er óhætt að segja að mér hafi gengið ótrúlega vel. Meira
9. október 2009 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Mikil blóðtaka ár eftir ár hjá HK

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is HK er nú að hefja sitt fimmta keppnistímabil í úrvalsdeild kvenna og nokkuð ljóst að veturinn framundan getur verið erfiður hjá liðinu. Meira
9. október 2009 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Mistök hjá Löwen á lokakaflanum

ÞÝSKA handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen missti unninn leik gegn KS Vive Targi Kielce niður í jafntefli, 29:29, á heimavelli í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöldi, en leikið var á heimavelli Þjóðverjanna. Meira
9. október 2009 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Teitur og Whitecaps í úrslitum

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is TEITUR Þórðarson, Skagamaðurinn gamalkunni, er kominn með lið sitt, Vancouver Whitecaps, í úrslitaleiki Norður-amerísku 1. deildarinnar í knattspyrnu, annað árið í röð. Meira
9. október 2009 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Vilhelm hetja HK-inga

Vilhelm Gauti Bergsveinsson, sem HK-ingar drógu á flot á nýjan leik í sumar, tryggði Kópavogsliðinu annað stigið gegn FH-ingum þegar liðin áttust við í N1-deildinni í Digranesi í gær. Meira
9. október 2009 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Vilhelm tryggði HK stig

VILHELM Gauti Bergsveinsson tryggði HK stig gegn FH í fyrstu umferð N1-deildar karla í handbolta í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Kópavogsliðsins á lokasekúndum leiksins. Lokatölur 28:28. Meira
9. október 2009 | Íþróttir | 366 orð | 2 myndir

Þrjú ný kvennalið

Blakmenn eru komnir á fullt og er mikill hugur í forráðamönnum Blaksambands Íslands en töluverður vöxtur hefur verið í íþróttinni hér á landi undanfarin ár og hefur yngri flokka starfið borið keim af því. Meira

Bílablað

9. október 2009 | Bílablað | 302 orð | 1 mynd

Aftursætisbílstjórar alls ekki svo slæmir

Hingað til hefur verið talið að afskiptasemi farþega af akstri væri ein helsta orsök þaninna tauga í umferðinni. Meira
9. október 2009 | Bílablað | 136 orð | 1 mynd

Betra að fara rétt yfir gangbraut

ÞAÐ er eins gott fyrir gangandi vegfarendur í París að sýna aðgæslu á gangbrautum því ella eiga þeir yfir höfði sér fjögurra evra sekt. Er þetta liður í tilraunum til að auka vegaöryggi í frönsku höfuðborginni. Meira
9. október 2009 | Bílablað | 236 orð | 1 mynd

Blæjubílar slæmir fyrir heyrnina

ÞAÐ getur verið tilræði við heyrnina að aka blæjubíl með blæjuna niðri. Á það sérstaklega við akstur á um og yfir 80 kílómetra hraða á klukkustund. Umhverfishljóð nálgast það þá að vera álíka mikil og hávaði frá loftpressu. Meira
9. október 2009 | Bílablað | 292 orð | 1 mynd

Flutningabílar án bílstjóra innan áratugar

Hugmyndafluginu eru engin takmörk sett á meðan hugsunin er frjó. Nú sjá vísindamenn til dæmis fyrir sér að bylting muni eiga sér stað í vöruflutningum á landi innan áratugar. Meira
9. október 2009 | Bílablað | 815 orð | 2 myndir

Í fararbroddi í 90 ár

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
9. október 2009 | Bílablað | 580 orð

Knáir, smáir og ódýrir

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Undanfarin ár hafa smáir bílar varla verið virtir viðlits á Íslandi á meðan „stórt er fallegt“ var gjarnan viðkvæðið. Meira
9. október 2009 | Bílablað | 147 orð | 1 mynd

Norski olíusjóðurinn andvígur yfirtöku á Porsche

Norski olíusjóðurinn hefur lagst gegn áformum um samruna sportbílafyrirtækisins Porsche við Volkswagen (VW). Sakar sjóðurinn VW um að hygla eigendum Porsche við yfirtökuna, en þeir eru jafnframt stærstu hluthafar Volkswagen. Meira
9. október 2009 | Bílablað | 562 orð | 2 myndir

Toyota IQ

Áður fyrr var Toyota þekktast fyrir smá- og millistærðarbíla en í dag er Toyota aðallega þekkt fyrir Land Crusier og Yaris, í það minnsta á Íslandi. Yaris er einn vinsælasti smábíll landsins og Land Cruiser er vinsælasti jeppi landsins. Meira
9. október 2009 | Bílablað | 535 orð | 2 myndir

Vetrarundirbúningur fyrir bílinn

Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Framrúðan Þegar ekið er í lest til og frá vinnu og ekki lokað fyrir ytra inntakið (takki) dregur miðstöðin inn sót frá næsta bíl á undan og blæs því upp á framrúðuna að innanverðu. Meira

Ýmis aukablöð

9. október 2009 | Blaðaukar | 177 orð | 1 mynd

Að lita sig heima

Nú þegar kreppir að í veskjum landsmanna eru færri sem láta það eftir sér að fara á snyrtistofur og láta dekra við sig. Það er þó ýmislegt sem hægt er að gera heima og eitt af því er litun og plokkun. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

Að plokka sig rétt

Það getur verið vandasamt að plokka sig heima fyrir með bara sjálfan sig, plokkarann og spegilinn að vopni. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 204 orð | 1 mynd

Allt í gráu

Grátt, grátt og aftur grátt. Það er sama hvert litið er, grátt virðist ætla að verða vera einn vinsælasti liturinn í vetur. Það munu margir gleðjast að geta notað gráan lit aftur í miklum mæli enda skemmtilegur litur. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 82 orð | 1 mynd

Aukin þægindi

Ekki eru allir skór jafnþægilegir og stundum er sagt að fegurðinni fylgi sársauki. Háhælaða skó má þó gera þægilegri með ýmsum ráðum, til dæmis með því að setja í þá gelpúða eða litla stuðningspúða við viðkvæm svæði eins og tær og hæla. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 439 orð | 6 myndir

Blanda fortíðar og nútíma

Eftir Svanhvíti Ljósbjörgu svanhvit@mbl. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 125 orð | 3 myndir

Brot af hátískunni

Það er alltaf mikil spenna sem ríkir í tískuheiminum þegar helstu hönnuðir heims sýna nýjustu hönnun sína á tískusýningarpöllunum. Hér má sjá nokkra hátískukjóla fyrir haustið. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 230 orð | 1 mynd

Brúnkukrem betra en ljósabekkir

Það er aldrei ofsagt að hættulegt getur verið að fara í ljós, en því miður er það svo að margar konur og karlar láta það enn eftir sér. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 64 orð | 1 mynd

Dekra við sig alla daga

Flestar konur eiga alls kyns krem, sápur og snyrtivörur inni í skáp sem eru svo lítið sem ekkert notuð. Nú þegar kreppir að er tilvalið að sleppa því að kaupa alltaf eitthvað nýtt og æðislegt og nota frekar það sem til er heima. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 701 orð | 9 myndir

Dularfull og seiðandi haustförðun

Smokey förðun hefur verið vinsæl í nokkur ár og hér gefur Silla Páls förðunarfræðingur einfaldar leiðbeiningum um hvernig má gera fallega smokey förðun. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 96 orð | 1 mynd

Einstök blóm

Blóm lífga upp á lífið og það er dálítil hippastemning í blómaskartgripunum frá Hanami. Eitt það ótrúlegasta við skartgripina er þó það að þeir eru gerðir úr alvöru blómum sem borið er á fljótandi trjákvoða. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 226 orð | 1 mynd

Endurkoma hvítu skyrtunnar

Hinn 11. febrúar ár hvert er haldið upp á dag hvítu skyrtunnar í Flint, Michigan til að fagna því að árið 1937 börðust starfsmenn Genaral Motors fyrir því að fá að vera í sameiginlegu verkalýðsfélagi og unnu. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

Fallegir kjólar

Kjólar eru fallegir til að vera í jafnt hversdagslega sem spari. Sumar konur eru óhræddar við að klæðast kjólum dags daglega en aðrar kjósa fremur buxur eða pils. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 120 orð | 1 mynd

Fjölbreyttar hárvörur

Hárvörurnar frá Matrix komu fyrst á markað árið 1980 og eru nú meðal fremstu hárvara í Bandaríkjunum. Vörurnar eru vinsælar til nota á hárgreiðslustofum en þær eru ætlaðar til að meðhöndla litað hár, móta hár af hvaða hárgerð sem er og halda því... Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 70 orð | 1 mynd

Frískandi og frelsandi

Góður svefn hefur mikið að segja varðandi frísklegt og heilsusamlegt útlit. Passaðu þig að fá nógan svefn og þá ættu síður að myndast baugar undir augunum og andlitið almennt að vera frísklegra. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 140 orð | 9 myndir

Glæsileiki í svörtu

Svart er mjög greinilega aðalliturinn í ár og það þarf ekki annað en að rölta í örfáar búðir til að sjá að þar hanga helst svartar flíkur á herðatrjám. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 105 orð | 1 mynd

Góð naglalökk endast vel

Til að naglalakkið endist sem lengst er mikilvægt að passa vel upp á það, því auðvelt er að eyðileggja naglalökk með rangri notkun. Naglalökk geymast til dæmis best inn í ísskáp þar sem þau endast lengur, séu þau geymd í köldu lofti. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 161 orð | 1 mynd

Gömul föt öðlast nýtt líf

Þótt manni finnist fataskápurinn hálftómur og ekkert spennandi þar að finna er yfirleitt hægt að finna nýjar samsetningar af fötum og fylgihlutum sem skapa nýtt útlit. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 86 orð | 4 myndir

Hlýtt og notalegt

Þegar kólna tekur í veðri með vindi og rigningu og jafnvel snjó þegar líða tekur á haust er nauðsynlegt að eiga hlýja yfirhöfn. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 904 orð | 2 myndir

Húðin getur breyst eftir árstíðum

Húðin getur breyst eftir árstímum og því ekki víst að kremið sem hentaði vel í sumar muni gera gagn í vetur. Umfram allt er nauðsynlegt að fá ráðgjöf hjá sérfræðingum áður en krem er keypt eða þekkja húðgerð sína vel. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 983 orð | 3 myndir

Hversdags séntilmaður

Persónulegur stíll hefur jafnan betur en tímabundin tíska þegar kemur að því að klæða sig fallega. Blaðamaður átti kaffispjall við herramann sem fylgir eigin sannfæringu varðandi föt, fylgihluti og fleira, en það er myndlistarmaðurinn og leikmyndahönnuðurinn, Aron Bergmann Magnússon. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 164 orð | 1 mynd

Hvorki of stórt né lítið

Það getur verið skemmtilegt að gefa vinkonu eða maka föt í gjafir en það getur líka verið erfitt að velja eitthvað sem passar nákvæmlega við stíl viðkomandi. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 563 orð | 4 myndir

Hönnun úr hænsnaskinni

Rakel Hafberg hannar hálskraga, belti, hárskraut og armbönd úr hæsnaskinni. Hráefnið er óvenjulegt en skartgripirnir eru töff og rómantískir í bland. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 210 orð | 1 mynd

Klassískt í fataskápinn

Gott er að eiga nokkar klassískar flíkur í fataskápnum sem hægt er að raða smekklega saman á ýmsan hátt. Hausttískan er yfirleitt full af dökkum og fallegum jarðlitum eins og brúnu og rauðu en dökkfjólublár verður líka vinsæll í haust. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 80 orð | 12 myndir

Kynþokkinn og ilmurinn

Stundum er sagt að kynþokkinn felist í ilminum, ilminum sem finnst þegar viðkomandi gengur fram hjá. Ilminum sem umlykur viðkomandi, sem er þá blanda af líkamsangan og ilminum sem viðkomandi setur á sig. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 73 orð | 24 myndir

Litadýrðin ráðandi

Það er gaman að sjá hvað er mikið af alls kyns litum í haust- og vetrartískunni hjá snyrtvöruframleiðendum. Þrátt fyrir að fjólublátt og grátt séu vinsælustu litirnir þá má líka sjá gult, appelsínugult, brúnt og rautt. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 1065 orð | 3 myndir

Lítt spennandi vetrartíska

Margir af helstu tískuhönnuðum heims kynntu heldur dauflega herratísku fyrir haust og vetur 2009/2010. Guðmundur Jörundsson hjá Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar var inntur eftir áliti sínu á því sem topparnir í tískuheiminum bjóða upp á fyrir okkur herrana í vetur. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 184 orð | 1 mynd

Meiri fylling í hárið

Ýmiss konar hárvörur fást frá Nivea en hárlínan fyrir haustið er undir áhrifum frá tískusýningum Marc Jacobs og Anna Sui. Nýja línan kallast Volume Sensation og líkt og nafnið gefur til kynna er vörunum ætlað að gefa hárinu meiri lyftingu og líf. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 126 orð | 5 myndir

Mín eigin tíska

Fólk hefur misjafnar skoðanir á tísku, hvort hún sé eitthvað sem við eigum yfir höfuð að elta eða hvort hún sé af hinu góða og jafnvel ákveðinn vísir af því hvernig við eigum að klæða okkur. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 124 orð | 1 mynd

Mjúkar varir

Margir finna fyrir miklum varaþurrki á haustin enda er miklu kaldara úti við. Það er tilvalið að nota mikið af vaselíni rétt á meðan húðin er að venjast kuldanum og til að forðast mesta þurrkinn. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 42 orð | 7 myndir

Mjúk og heilnæm húð fyrir veturinn

Það er mikilvægt að bera á sig krem allt árið um kring en það er aldrei meira áríðandi en á veturna þegar kuldinn bítur kinn, því þá þarfnast húðin virkilega raka. Hér er örlítið brot af því sem má finna í... Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 564 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að þjala neglurnar rétt

Til að vera með fallegar hendur og neglur er mikilvægt að nota handáburð og huga vel að höndunum. Í svona kulda er nauðsynlegt að vera með hanska og nota handáburð kvölds og morgna. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 728 orð | 4 myndir

Prjónar 52 húfur á 52 vikum

Edda Lilja Guðmundsdóttir segist ekki vera þreytt á prjónunum þótt hún sé búin að prjóna 40 húfur af 52 en hún setti sér það markmið að prjóna 52 húfur á 52 vikum. Hún tekur myndir af húfunum og setur inn á bloggsíðu sína á hverjum fimmtudegi auk þess að sýna garnið sem fer í næstu húfu. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 574 orð | 3 myndir

Pönkuð rómantík

Eftir áratuga reynslu af hárgreiðslu og förðunarstarfi langaði þau Bergþóru Þórsdóttur og Ásgeir Hjartarson að nýta sköpunarkraft sinn á nýju sviði. Þau hanna nú saman föt undir merkinu Dark og Rock and Roll joggings. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 75 orð | 9 myndir

Seiðandi við svart

Það er alltaf gaman að punta sig upp og vera dálítið fín. Á kvöldin geta hógværari tískudrósir látið meira á sér bera með áberandi fylgihlutum og skrauti. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 96 orð | 1 mynd

Skór fyrir hvert tilefni

Flestar konur kannast við að vilja eiga nokkur skópör fyrir ýmis tilefni. Gott er að eiga látlausa svarta spariskó sem passa jafnt við kjóla og fínni gallabuxur. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 119 orð | 1 mynd

Sofðu vel og lengi

Fyrir þá sem hugsa mikið um útlitið og vilja líta vel út er svefn einna mikilvægastur. Svefn er sannarlega ekki ofmetinn, enda er auðvelt að sannreyna það hvort fólk líti ekki betur út eftir góðan svefn. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 100 orð | 1 mynd

Stígvél upp á mið læri

Nú ku svo vera að konur þurfi ekki lengur að hafa áhyggjur af því hvernig sokkabuxurnar eða leggings líti út, þar sem há stígvél leysi vandann. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 549 orð | 1 mynd

Svart felur ekkert

Það er algengur misskilingur að svört föt hylji og feli línurnar en það er ekki svo. Ef konur vilja hylja línurnar ættu þær frekar að klæðast dökkbláu eða dökkbrúnu, að sögn Eiríks Jónssonar stílista. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 357 orð | 3 myndir

Svart og litagleði í bland

Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir útskrifaðist í sumar úr alþjóðlegri tísku og hönnun við Margrethe-skolen í Kaupmannahöfn. Hún útskrifaðist hæst í sínum árgangi og hannar undir merkinu AndreA. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 334 orð | 5 myndir

Svartur glamúr

Svartur varalitur virðist ætla að verða mjög vinsæll í vetur“ segir Björg Alfreðsdóttir förðunarmeistari og verslunarstjóri MAC í Debenhams. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 366 orð | 1 mynd

Tískuveldi Ralph Lauren

Ralph Lauren hefur lengi verið meðal fremstu hönnuða heims og hefur hann að miklu leyti skapað ímynd hinnar klassísku tísku. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 259 orð | 1 mynd

Uppáhalds vetrarfíkin mín

Notaleg húfa og sokkar Uppáhalds vetrarflíkin mín er þessi hvíta kanínuskinnshúfa sem keypt var í Rússlandi sem gjöf frá vini. Hún er yndislega heit og skemmtileg. Hin flíkin eru síðan þessir löngu svarthvítu ullarsokkar. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 66 orð | 1 mynd

Valhnetur og húðin

Mataræði okkar getur haft mikil áhrif á húðina. Valhnetur eru sagðar innihalda efni sem stuðlar að heilbrigðri og geislandi húð. Ekki þarf að háma í sig margar á dag heldur eiga átta valhnetuhelmingar að duga. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 111 orð | 1 mynd

Vatnið fegrar húðina

Því er oft haldið fram að mikil neysla vatns geti stuðlað að þyngdartapi en það sem kemur sjaldnar fram er að vatn hefur mjög góð áhrif á húðina. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 109 orð | 1 mynd

Verndum hárið

Hárið segir ansi mikið um hvernig maður lítur út og því eru margir sem eyða töluverðum tíma og peningum í að hárið sé fallegt. Til þess þarf oft að nota alls kyns sléttujárn og krullujárn sem geta farið illa með hárið, sérstaklega ef þau eru notuð oft. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 333 orð | 5 myndir

Viljum láta okkur líða vel í fötunum

Svart, grátt og fjólublátt verða aðallitirnir í haust og það má sjá í versluninni Hjá Hrafnhildi. Prjónakjólar og stórir kragar verða líka áberandi. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 494 orð | 4 myndir

Vinsælt að fara í augnháralengingu

Það er óþarfi að nota maskara þegar búið er að fara í augnháralengingu því augnhárin líta vel út og virka eins og þau séu uppbrett. Þetta er ein vinsælasta meðferðin á Snyrtistofu Ágústu enda er umbreytingin mikil. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 637 orð | 1 mynd

Það er list að búa til ilmvatn

Ilmvötn hafa verið til frá örófi alda. Þau hafa fundist í leirkerum í fornum jarðhvelfingum og þau má finna á hverju nútíma baðherbergi. Það er þó ekki á allra færi að búa til góða lykt og ilmvatnsgerð er flókið listform. Meira
9. október 2009 | Blaðaukar | 166 orð | 1 mynd

Þægileg lausn í hárið

Dagarnir áður en farið er í klippingu geta verið erfiðir þar sem hárið er orðið heldur óviðráðanlegt og kannski of sítt til að ráða almennilega við það. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.