Greinar laugardaginn 10. október 2009

Fréttir

10. október 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

140 fjölskyldur skuldsettar

UM fimmta hvert heimili í Húnaþingi vestra og Bæjarhreppi stendur frammi fyrir alvarlegum fjárhagsvanda eða persónulegu gjaldþroti vegna skuldsettra kaupa á stofnfé í Sparisjóði Húnaþings og Stranda. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Afhentu muni tengda Bobby

NÝLEGA var forsvarsmönnum Laugardælakirkju, þeim Sr. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð

Alþjóðahús

ÓLAFUR F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans lagði fram bókun á fundi borgarráðs á fimmtudag sl. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Aukin útbreiðsla suðlægra þorskfiska sjáanleg

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is TALSVERÐAR breytingar hafa þegar orðið á síðustu árum á göngum fisktegunda norður á bóginn. Í íslenskri lögsögu er nærtækast að nefna makrílinn sem komið hefur upp að landinu í miklu magni á allra seinustu árum. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð

Á batavegi eftir árás í Fossvogi

KONAN sem varð fyrir alvarlegri árás á heimili sínu í Fossvogi á miðvikudag er á batavegi, að sögn svæfingalæknis á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Konan hefur verið útskrifuð af gjörgæsludeild og er líðan hennar eftir atvikum. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Áhrif tafa sögð alvarleg

Tafir á framgangi efnahagsáætlunar Íslands hjá AGS geta haft alvarlegar afleiðingar samkvæmt greinargerðum. Ef ekki næst sátt um Icesave getur lánshæfismat ríkisins lækkað. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 34 orð

Á móti niðurskurði

BYGGÐARÁÐ Skagafjarðar lýsir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar skerðingar á fjárframlögum til opinberra stofnanna í sveitarfélaginu og fækkunar starfa sem af því mun leiða, án þess að sýnt sé að af því hljótist raunverulegur... Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 553 orð | 3 myndir

„Kynjajafnrétti ekki til staðar“

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is KARLAR hafa yfirleitt meiri sveigjanleika í starfi en konur og þ.a.l. meiri möguleika á að samræma fjölskyldulíf og atvinnu. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

„Verður fróðlegt að sjá“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ÞAÐ verður fróðlegt að sjá hvað þeir kapparnir koma með heim úr leiðangrinum,“ segir Steingrímur J. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 291 orð | 10 myndir

„Þetta var eitt allsherjar bál“

Eftir Baldur Arnarson og Júlíus Ingason „ÞETTA er eitt alversta veður sem ég man eftir og hefur þó oft blásið hérna. Það var sérstakt við þetta veður hvað það var lengi hvasst. Meira
10. október 2009 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Berlusconi kveðst ofsóttasti maður veraldarsögunnar

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, gerði erfiða stöðu sína að umtalsefni í gær þegar hann lýsti sjálfum sér sem ofsóttasta manni „í sögu heimsins og mannkynssögunni allri“. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Borgar sig að stöðva reykingar

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is INNGRIP sem sporna við reykingum svara mjög auðveldlega kostnaði, sama hvort um er að ræða meðferð af einhverju tagi eða stjórnvaldsaðgerðir á borð við niðurgreiðslu á meðferð eða skattahækkanir. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð

Endurbætur á gömlum húsum

SEXTÍU manns sóttu um að taka þátt í verkefni um endurgerð gamalla húsa í Reykjavík. Meðal umsækjenda voru 45 smiðir og 15 arkitektar. Að loknu mánaðarlöngu undirbúningsnámskeiði verður svo 16 smiðum og 2 arkitektum boðið að taka þátt í því. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Eyjólfur með markatöluna 14:2 í tveimur leikjum

Markatalan 14:2 er fræg í íslenskri knattspyrnusögu. Árið 1967 beið landsliðið sögulegan ósigur á Idrætsparken í Kaupmannahöfn í vináttulandsleik gegn Dönum. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fauk út úr stjórnarráðinu

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra þurfti að hafa sig allan við svo sterkur vindurinn þeytti honum ekki um koll þegar hann gekk út úr stjórnarráðinu í gær, einu sinni sem oftar. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Fjórði hver fiskur seldur á markaði

Viðskipti á fiskmörkuðum hafa blómstrað á árinu og undanfarið hefur hátt verð fengist á mörkuðunum. Framboð hefur þó ekki verið mikið, kvótastaða margra er erfið og eitt fyrirtæki hefur hætt kvótamiðlun. Sem fyrr á þessu ári speglast gengi krónunnar í verði á fiskmörkuðum. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð

FME náði í gögn Exista

STARFSMENN Fjármálaeftirlitsins (FME) fóru í höfuðstöðvar Exista um miðjan dag í gær til þess að nálgast gögn í tengslum við rannsókn embættisins sem tengist félaginu. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Fundu ekki kaupanda

Meðal þess sem finna má í frumvarpi til fjáraukalaga 2009 er ósk um 3,1 milljarða króna fjárveitingu vegna kaupa á nýrri flugvél Landhelgisgæslunnar. Gert hafði verið ráð fyrir því í fjárlögum að kaupum yrði frestað eða hún tekin á rekstrarleigu. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð

Færri fara á þing SÞ

FJÓRIR alþingismenn fara um helgina til New York til að sitja allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Þingmennirnir verða ytra í hálfan mánuð. Þingmennirnir fjórir eru Oddný Harðardóttir og Róbert Marshall frá Samfykingu, Einar K. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 368 orð | 3 myndir

Halldóra kom inn fyrir Aðalstein

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Haraldur gefur ekki aftur kost á sér í bæjarstjórn

Haraldur Þór Ólason , oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, lýsti því yfir á fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í fyrrakvöld að hann gæfi ekki kost á sér næsta kjörtímabil. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hefur ekki fundið nýjan sendiherra

BARACK Obama Bandaríkjaforseti hefur ekki fundið mann í embætti sendiherra á Íslandi eftir að Robert S. Connan baðst undan starfinu í sumarbyrjun. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Horft til himins með höfuðið hátt

HORFU til himins, með höfuðið hátt, söng hljómsveitin Nýdönsk um árið. Konan á myndinni hefði vel getað kyrjað lagið er hún leit til himins í miðbæ Reykjavíkur í gær, í miðjum storminum og bleytunni sem fylgdi. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Íþróttahús og hjúkrunarheimili veðsett vegna lána

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að veita fjármálastjóra bæjarins heimild til að veðsetja eignirnar Strandgötu 31, Strandgötu 53 og Sólvangsveg 2 vegna skuldbreytingar á lánum bæjarins hjá Lífeyrissjóði starfsmanna... Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kristín Anna og Guðrún Ásmunds sýna og syngja

Tónlistarkonan Kristín Anna Valtýsdóttir , sem eitt sinn söng með múm en starfar nú sem sólólistamaður í Brooklyn, ætlar að bregða á leik í Ásmundarsafni ásamt Guðrúnu Ásmundsdóttur leikkonu nú á sunnudaginn. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Kveikt á súlunni

Rokið og rigningin varð til þess að athöfn í Viðey var frestað í gærkvöldi, þar sem Yoko Ono ætlaði að kveikja á friðarsúlunni í tilefni fæðingardags Johns heitins Lennons. Þeir einu sem fóru út í eyna voru tæknimenn frá OR sem kveiktu á súlunni. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Loka Rauðalæk fyrir gegnumakstri með tveimur botnlöngum

UMHVERFIS- og samgönguráð Reykjavíkur hefur samþykkt að kynna fyrirhugaða lokun á götunni Rauðalæk í Reykjavík fyrir gegnumakstri. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lögmaður Færeyja í heimsókn

KAJ Leo Holm Johannesen, lögmaður Færeyja, kemur í opinbera heimsókn til Íslands dagana 12.-14. október nk. og á hann meðal annars fund með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Mótmæla fækkun ferða með Baldri

BÆJARRÁÐ Vesturbyggðar hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er harðlega fyrirhuguðum tillögum um fækkun ferða Breiðafjarðarferjunar Baldurs úr daglegum ferðum í 3-5 ferðir á viku. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Mótmæla töfum

BÆJARSTJÓRN Reykjanesbæjar mótmælir harðlega ákvörðun umhverfisráðherra að tefja enn frekar vinnu við raforkulagnir um Suðurnes og tefla þannig mikilvægri uppbyggingu í atvinnumálum í hættu. Undirbúningur hefur staðið yfir sl. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Mun setja atvinnu í uppnám

„YFIRSKRIFT fundarins var mjög alvarlegar afleiðingar fjárlagafrumvarpsins. Fulltrúar Norðuráls, Elkem á Íslandi og Sementsverksmiðjunnar útskýrðu afleiðingarnar ef frumvarpið nær fram að ganga. Meira
10. október 2009 | Erlendar fréttir | 630 orð | 2 myndir

Munu verðlaunin reynast Obama fjötur um fót?

Ákvörðun norsku friðarverðlaunarnefndar Nóbels hefur valdið mikilli undrun um allan heim og hafa viðbrögðin ýmist verið afar jákvæð eða neikvæð. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Niðurskurður ógnar öryggi sjúklinga

STJÓRN Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga varar við þeim alvarlegu afleiðingum sem stórfelld skerðing á fjárframlögum til Landspítal, sem fjárlagafrumvarp næsta árs, leiðir af sér. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Nærmyndir af ís setja svip á íslenska EXPO-skálann

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is LJÓSMYNDIR Ragnars Axelssonar munu prýða íslenska skálann á heimssýningunni miklu í Sjanghæ í Kína, sem opnuð verður á næsta ári. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Orkudrykkirnir nú bannaðir unglingum

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „VIÐ höfum áhyggjur af neyslu orkudrykkjanna enda geta áhrifin verið mjög skaðleg sé þeirra neytt í óhófi. Meira
10. október 2009 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Óánægja eftir loftslagsviðræður

LOFTSLAGSVIÐRÆÐUM lauk í Bangkok í gær en niðurstaðan þótti ekki lofa góðu fyrir alþjóðlegu loftslagsráðstefnuna í Kaupmannahöfn í desember. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Regnbogi í Reykjavík

Þegar mesta óveðrinu slotaði í borginni í gær myndaðist þessi skæri regnbogi þegar horft var í gegnum rigningarsuddann í átt til Esjunnar yfir sundin blá. Gaf regnboginn von um að öll él birti upp um... Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð

Sagði frá ævi sinni keyrandi um landið

HÖFUNDUR nýútkominnar ævisögu Magnúsar Eiríkssonar, segir að tónlistarmaðurinn hafi samþykkt að segja sögu sína ef hann fengi að gera það á ökuferðum um landið. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Sleppir ekki úr degi

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is STEINN Jóhannsson þríþrautarkappi náði fyrir skömmu því langþráða markmiði sínu að æfa í 1.000 daga í röð. Hann hefur því ekki misst úr dag síðan í desember 2006. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 110 orð

Sveitarfélag braut á rétti fatlaðra

SAMGÖNGU- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur kveðið upp tvo úrskurði í málum er varða ferðaþjónustu fatlaðra íbúa Sólheima í Grímsnes- og Grafningshreppi. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 326 orð

Titringur vegna greinargerða

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
10. október 2009 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Umdeild ráðning Sarkozys veldur umtali

BANDAMENN Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta hafa brugðist vandræðalegir við fréttum af því að gera eigi 23 ára son forsetans að yfirmanni stofnunarinnar sem stjórnar La Défense, stærsta fjármálahverfi Evrópu. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Ungir leikmenn fengu tækifæri

ÍSLENSKA fjármálahrunið hafði m.a. það í för með sér að mun fleiri ungir og fótboltamenn uppaldir hjá félögunum fengu tækifæri en áður á nýliðnu keppnistímabili. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Veðurguðirnir sýndu mátt sinn og megin

FLUG fór úr skorðum, þakplötur þeyttust af húsum og bátar lágu flestir bundnir við höfn þegar kröpp haustlægð, sú fyrsta í ár, gekk yfir suðvesturhornið í gær. Meira
10. október 2009 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Ævisaga Þórunnar Jóhannsdóttur Ashkenazy – Saga undrabarns

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is SAGA Þórunnar sem undrabarns á Íslandi má ekki gleymast, segir Elín Albertsdóttir blaðamaður sem er höfundur ævisögu Þórunnar Jóhannsdóttur Ashkenazy sem kemur út fyrir þessi jól hjá Bókafélaginu. Meira

Ritstjórnargreinar

10. október 2009 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

„Aukaatriðið“ Icesave

Spunameistarar ríkisstjórnarinnar eru af ýmsu tagi. Stækkandi hópur hefst við í stjórnarráðinu við Lækjargötu, sumir spinna frá öðrum ráðuneytum og enn aðrir utan ríkisstjórnar. Meira
10. október 2009 | Leiðarar | 496 orð

Furðuleg friðarverðlaun

Obama Bandaríkjaforseta væri vorkunn þótt hann héldi um stund að norska nóbelsnefndin um friðarverðlaun væri að gera grín að sér. Meira

Menning

10. október 2009 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

107 punda Spelling

LEIKKONAN Tori Spelling hefur nýtt sér Twitter-tæknina til að leiðrétta þann misskilning að hún sé 95 pund. Forsíða nýjasta heftis tímaritsins Star sýnir mynd af henni og er því haldið fram að hún sé 95 pund. Það eru um 43 kg. „Star-tímaritið... Meira
10. október 2009 | Tónlist | 241 orð | 2 myndir

2400 lítrar af poppi í sjóðheitu poppkornspartíi

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is HVERN hefur ekki dreymt um að dansa um í poppkorni? Nú er tækifærið því í fyrsta skipti á Íslandi verður haldið Poppkornspartí. Meira
10. október 2009 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

30 daga kynlíf tveggja para fyrir Kanann

* Pörin Kristín og Eiríkur, Mæja og Kiddi, hafa verið valin til að taka þátt í kynlífstilraun morgunþáttar Gulla Helga og Lísu Einars á Kananum. Gulli og Lísa ætla að fylgjast með áhrifum kynlífsins á samband paranna og heyra í öðru hvoru þeirra... Meira
10. október 2009 | Myndlist | 481 orð | 2 myndir

Allar vinna með þráðinn

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
10. október 2009 | Hönnun | 112 orð | 1 mynd

„Seglhótel“ veldur reiði

NÝJASTA glæsihýsi Barselóna, hundrað metra há hótelbygging sem líkist segli á skútu, hefur vakið mikla óánægju meðal fjölda borgarbúa sem telja háhýsið skemma útsýni sitt yfir Miðjarðarhafið. Meira
10. október 2009 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Bjarni Þór á Rósenberg

Stórsöngvarinn Bjarni Þór Sigurðsson, sem rekur ættir til hinna harðbýlu Vestfjarða og er jafnvígur á popp og klassík, gaf út plötuna Ánþínlegt fyrir stuttu. Meira
10. október 2009 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Býður óvini í þáttinn

DANSKI leikarinn Casper Christensen, Íslendingum að góðu kunnur úr þáttunum Klovn , hefur boðið Henrik Qvortrup, fyrrverandi ritstjóra Se og Hör, hins danska Séð og heyrt, í nýjan spjallþátt sinn Aloha . Meira
10. október 2009 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Einar Garibaldi og Inga Þórey

LISTASAFN Reykjanesbæjar býður upp á fyrirlestur og leiðsögn á morgun, sunnudaginn 11. október klukkan 15. Meira
10. október 2009 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Helgi og pinnarnir hleypa lífi í mjaðmir

* Stórsöngvarinn Helgi Björns og gleðipinnasveitin Kokkteilpinnarnir munu fá fólk til að tvista, teygja búkinn og hrista, í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. Meira
10. október 2009 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Hin ógurlega, hin ægilega Klink snýr aftur!

*Íslenska harðkjarnasenan hefur getið af sér eina eða tvær goðsögulegar sveitir, þar á meðal hina rosalegu Klink sem fór mikinn á blómaskeiði hennar upp úr árinu 2000. Meira
10. október 2009 | Myndlist | 371 orð | 2 myndir

Hlutföll

Opið frá kl. 13-17 alla daga nema mánudaga. Sýningu lýkur 18. október. Aðgangur ókeypis. Meira
10. október 2009 | Fólk í fréttum | 635 orð | 2 myndir

Indiana-Jónar og týnda skáldsagan

Loksins, loksins er rifist um bókmenntir – og það hjá tveimur rithöfundum á sama forlagi sem báðir heita Jón og eru Stefánssynir! Ritdeiluna má lesa á bjartur. Meira
10. október 2009 | Fólk í fréttum | 98 orð | 3 myndir

Kvennó gegn MH

KVENNASKÓLINN og Menntaskólinn við Hamrahlíð háðu harða keppni á Miklatúni fimmtudaginn sl, á sérstökum „Kvennó vs MH“-degi. Þetta er í fyrsta sinn sem skólarnir halda upp á slíkan dag og var hann þaulskipulagður og vel sóttur. Meira
10. október 2009 | Myndlist | 157 orð | 1 mynd

List fyrir forsetahjón

ÞAÐ er hefð fyrir því að Bandaríkjaforseti velji sér listaverk frá völdum ríkislistasöfnum Bandaríkjanna til að prýða veggi heimilis síns, þ.e. Hvíta hússins. Meira
10. október 2009 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Marge í Playboy

KARLKYNS aðdáendur Marge Simpson hljóta að fagna því að hún mun fletta sig klæðum á síðum Playboy í tilefni af 20 ára afmæli Simpsons-þáttanna. Því má búast við skærgulu holdi á síðum blaðsins. Tímaritið kemur út 16. Meira
10. október 2009 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Nasbitinn og gambri

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Bergsteinn Sigurðsson blaðamaður og Jónína Valsdóttir efnafræðikennari. Þau fást m.a. við „nasbitinn“ og „gambri“. Fyrriparturinn er svona: Neyðarhjálp frá AGS er á næsta leiti. Meira
10. október 2009 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Ronaldo auglýsir fyrir Armani

KNATTSPYRNUKAPPINN Cristiano Ronaldo er orðinn fyrirsæta. Ronaldo mun næsta sumar sjást víða um heim í auglýsingum fyrir ítalska fatahönnuðinn Armani og mun hann auglýsa nærföt og gallabuxur. Auglýsingaherferðin hefst næsta vor og mun standa út sumarið. Meira
10. október 2009 | Hugvísindi | 293 orð | 1 mynd

Safna samtímaleikjum

HVAÐA leikir finnast 10 ára börnum skemmtilegir? Hverjir þekkja og kunna „ripp rapp rúrí“ eða „sí sí kom pleimó“? Meira
10. október 2009 | Tónlist | 287 orð | 1 mynd

Sixties fagnar fimmtán ára afmæli

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „ÞAÐ var 11. október 1994 sem við töldum fyrst í,“ segir Guðmundur Gunnlaugsson, trymbill Sixties, en sveitin heldur upp á fimmtán ára afmæli sitt í kvöld á Players í Kópavogi. Meira
10. október 2009 | Tónlist | 701 orð | 2 myndir

Sjö þúsund kílómetra ævisaga

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is REYNDU aftur, heitir nýútkomin ævisaga eins ástsælasta tónlistarmanns Íslands, Magnúsar Eiríkssonar. Höfundur bókarinnar, Tómas Hermannsson, hafði lengið nauðað í Magnúsi að fá að gefa út ævisögu hans. Meira
10. október 2009 | Tónlist | 410 orð | 1 mynd

Skilvirkt úthald

Haydn: Píanótríó í A Hob. XV:8. Mozart: Píanókvartett í g K478*. Mendelssohn: Píanótríó í d Op. 49. Tríó Reykjavíkur; gestur: David Visentin víóla*. Sunnudaginn 4. október kl. 20. Meira
10. október 2009 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Smáralög Barbörukórsins

BARBÖRUKÓRINN heldur tónleika í Hafnafjarðarkirkju á morgun, sunnudag 11. október klukkan 17. Kórinn flytur perlur úr íslenska tónlistararfinum í útsetningum Smára Ólasonar þjóðlagafræðings. Meira
10. október 2009 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Spennandi blanda

ÞÓTT það hversdagslega geti verið afskaplega þægilegt er það aldrei verulega spennandi. Þess vegna sogast maður að óvenjulegum einstaklingum fremur en þeim hversdagslegu, bæði í raunveruleikanum og í þykjustunni. Meira
10. október 2009 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Ævintýrið um Eldfuglinn

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands heldur fjölskyldutónleika í Háskólabíói klukkan 14 í dag, laugardag. Fluttur verður Eldfuglinn eftir Ígor Stravinskíj. Meira

Umræðan

10. október 2009 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

270% hækkun raforkuverðs

Eftir Jón Bjarnason: "Er eðlilegt að raforkuverð til eins fiskeldisfyrirtækis (Silfurstjörnunnar) á landsbyggðinn hækki á sex ára tímabili um 270%?" Meira
10. október 2009 | Aðsent efni | 259 orð | 1 mynd

Atvinnustefna ríkisstjórnarinnar komin í leitirnar

Eftir Unni Brá Konráðsdóttur: "Í orði skal fjölga störfum, á borði er tækifærum kastað á glæ. Það er atvinnustefna ríkisstjórnarinnar." Meira
10. október 2009 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Axarsköft Landspítala?

Eftir Ásgeir Jónsson: "Það á sem sé að ráða arkitekta, verkfræðinga og smiði í stað lækna, hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða." Meira
10. október 2009 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Bakhlið Evrópu

Eftir Ársæl Þórðarson: "ESB girðir sig af með skrifræðisbákni sem ætlað er að forrita Guð en birtist í líki handrukkara sem býður „vernd“ sína, saklausu fólki, fyrir fé." Meira
10. október 2009 | Aðsent efni | 822 orð | 2 myndir

Breyttar áherslur í geðheilbrigðisþjónustu

Eftir Héðin Unnsteinsson og Pál Matthíasson: "Við þurfum geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlun sem tekur á geðrækt og vellíðan allra borgara, vinnur gegn fordómum, mismunun og félagslegri einangrun." Meira
10. október 2009 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Bæn fyrir stjórnvöldum og aðstæðunum í þjóðfélaginu

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Lít í náð þinni til okkar og miskunnaðu okkur á þeim erfiðu tímum sem við nú lifum!" Meira
10. október 2009 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Hæsta útgreiðsluhlutfallið hjá peningamarkaðsjóði MP banka

Eftir Sigurbjörn Einarsson: "Ljóst er skv fréttum Morgunblaðsins að útgreiðsluhlutfallið hjá MP er hæst eða 86% (og mun hækka)...það hefur náðst án nokkurrar ríkisaðstoðar..." Meira
10. október 2009 | Bréf til blaðsins | 514 orð | 1 mynd

Kúlulán, hvað er nú það?

Frá Einari S. Þorbergssyni: "OFT hef ég verið spurður þessarar spurningar og vefst mér þá oftast tunga um tær, eins og skáldið kvað forðum. Kúlulán er málamyndagjörningur sem virðist til þess fallinn að hækka verð á hlutabréfum, eða hugsanlega að skjóta undan illa fengnu fé." Meira
10. október 2009 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Líknarmeðferð fyrir hjartsjúklinga og aðstandendur þeirra

Eftir Guðríði Kristínu Þórðardóttur: "Líknarteymi vinna að því að bæta líðan og lífsgæði sjúklinga með lífsógnandi sjúkdóma og aðstandenda þeirra í samvinnu við fagaðila annarra sérgreina." Meira
10. október 2009 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Mannréttindi eða dugleysi réttarfarsins

Eftir Kristján Guðmundsson: "Er ekki kominn tími til að skipa nefnd til að rannsaka réttleysi þegnanna og réttarfarsmistök dómstóla?" Meira
10. október 2009 | Bréf til blaðsins | 194 orð

Mín skoðun

Frá Haraldi Lýðssyni: "STEINGRÍMUR J. er óvenjusnjall ræðumaður. Slíkir geta verið stórhættulegir áhrifavaldar og fara því létt með að snarrugla skoðanir fólks, en þessa dagana má geta þess að mikil pressa er á Steingrími, sem nauðugum er beitt fyrir ESB-vagn Jóhönnu." Meira
10. október 2009 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Nísk... altso sparsamur

Líklega þykir ekki fínt að vera nískur en stundum er það nauðsynlegt. Til dæmis getur komið sér vel í kreppu að kunna þá list. Þarf raunar ekki kreppu til. Meira
10. október 2009 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Peningabréf Landsbankans ISK og Landsvaki hf.

Eftir Sigurð Óla Hákonarson: "Í ljósi dóms Héraðsdóms Reykjavíkur frá 7. október sl. þar sem Landsvaki hf. var sýknaður af aðalkröfu stefnenda er rétt að neðangreindum atriðum sé haldið til haga." Meira
10. október 2009 | Bréf til blaðsins | 132 orð | 1 mynd

Tillaga í húsnæðismálum

Frá Jóni Helga Guðmundssyni: "VEGNA þess að nú virðist allt í einu hægt að skipta um vísitölu á lánum til húsnæðiskaupa datt mér í hug aðkoma með eftirfarandi tillögu um lánafyrirkomulag! Fundin verði ný fasteignaverðsvísitala eða bara markaðsverð eigna endurmetið reglulega!" Meira
10. október 2009 | Velvakandi | 386 orð | 1 mynd

Velvakandi

Sjö ára kreppa MÉR vitrari menn segja mér að hið svokallaða góðæri hafi byrjað upp úr árunum 2000 til 2001. Sjö árum síðar tók það enda á afdrifaríkan hátt í október árið 2008. Velferðarfylliríið stóð sem sé yfir í sjö ár. Meira
10. október 2009 | Aðsent efni | 929 orð | 2 myndir

Villan í regluverki fjármála í Evrópu

Eftir Erik Berglof and Katharina Pistor: "Með því að taka á evrópska vandamálinu gæti fundist lausn á hnattræna vandanum." Meira

Minningargreinar

10. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 578 orð | 1 mynd | ókeypis

Antonía Antonsdóttir

Antonía Antonsdóttir. Antonía var fædd á Selá á Árskógsströnd 20 september 1931 Meira  Kaupa minningabók
10. október 2009 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

Friðrik Árni Kristjánsson

Friðrik Árni Kristjánsson fæddist í Stapadal í Arnarfirði 1. ágúst 1922. Hann lést á heimili sínu í Tálknafirði 1. október 2009. Foreldrar hans voru Kristján Kristjánsson, f. 24. október 1844 á Borg í Arnarfirði, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2009 | Minningargreinar | 1144 orð | 1 mynd

Grétar Þór Brynjólfsson

Grétar Þór Brynjólfsson fæddist á Ekkjufelli í Fellum 26. mars 1930 og ólst þar upp. Hann lést á sjúkradeild HSA á Egilsstöðum 5. okt. sl. Foreldrar hans voru hjónin Solveig Jónsdóttir, f. 1902, d. 1988, og Brynjólfur Sigbjörnsson, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2009 | Minningargreinar | 292 orð | 1 mynd

Guðjón Vigfússon frá Þorleifskoti

Hinn 10. okt. 2009 eru 100 ár liðin frá fæðingu Guðjóns Vigfússonar frá Þorleifskoti, Hraungerðishreppi. Guðjón ólst upp í hópi 6 systkina, sem upp komust, en Guðjón var þeirra yngstur. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2009 | Minningargreinar | 1780 orð | 1 mynd

Guðrún Svanlaug Andersen

Guðrún Svanlaug Andersen fæddist í Vestmannaeyjum 2. mars 1921. Hún lést á Landsspítalanum í Fossvogi 25. september 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Hans Peter Andersen, f. í Fredrikssund í Danmörku 30. mars 1887, d. í Vestmannaeyjum 6. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2009 | Minningargreinar | 764 orð | 1 mynd

Júlíus Kristján Thomassen

Júlíus Kristján Thomassen fæddist á Ísafirði 8. júlí 1969, hann lést á heimili sínu hinn 28. september síðastliðinn. Móðir hans er Ásthildur Cesil Þórðardóttir, f. 11. sept. 1944. Foreldrar hennar eru Aðalheiður Bára Hjaltadóttir, f. 11. okt. 1922, d.... Meira  Kaupa minningabók
10. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 603 orð | 1 mynd | ókeypis

Júlíus Kristján Thomassen

Júlíus Kristján Thomassen fæddist á Ísafirði 8. júlí 1969, hann lést á heimili sínu þann 28. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1387 orð | 1 mynd | ókeypis

Óli Kristjánsson

Óli Kristjánsson fæddist í Haganesi í Mývatnssveit 16.04. 1920. Hann lést miðvikudaginn 30. september 2009 á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga. Foreldrar Óla voru Kristján Helgason bóndi í Haganesi fæddur 05.08. 1882 d. 26.08. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1333 orð | 1 mynd | ókeypis

Þuríður Sigurðardóttir

Þuríður Sigurðardóttir frá Reykjahlíð, fæddist 19. desember 1913. Hún lést 27. september 2009 Meira  Kaupa minningabók
10. október 2009 | Minningargreinar | 2967 orð | 1 mynd

Þuríður Sigurðardóttir

Þuríður Sigurðardóttir frá Reykjahlíð, fæddist í Reykjahlíð í Mývatnssveit 19. desember 1913. Hún lést 27. september 2009. Foreldrar hennar voru Sigurður Einarsson, bóndi í Reykjahlíð, f. í Svartárkoti 19. nóvember 1884, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. október 2009 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Ávöxtunarkrafa lækkar

TÖLUVERÐ lækkun var á ávöxtunarkröfu á stystu ríkisskuldabréfaflokkunum tveimur, sem eru á gjalddaga á næsta ári. Lækkaði hún um 0,16 prósentustig á öðrum þeirra og um 0,37 prósentustig á hinum. Engar nýjar fréttir skýra þessa breytingu. Meira
10. október 2009 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Hagnaður Icelandair nam 3,1 milljarði í ágúst

SAMKVÆMT óendurskoðuðu uppgjöri var rekstrarhagnaður Icelandair Group 3,1 milljarður króna fyrir afskriftir og fjármagnskostnað í ágúst. Er þetta hálfum milljarði meiri hagnaður en í júlí . Meira
10. október 2009 | Viðskiptafréttir | 330 orð | 1 mynd

Húnvetningar í miklum vanda vegna stofnfjárkaupa

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is UM fimmta hvert heimili í Húnaþingi vestra og Bæjarhreppi stendur frammi fyrir alvarlegum fjárhagsvanda eða persónulegu gjaldþroti vegna skuldsettra kaupa á stofnfé í Sparisjóði Húnaþings og Stranda. Meira
10. október 2009 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

Iceland höfðar mál gegn þrotabúi Baugs

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Breska matvörukeðjan Iceland Foods hefur höfðað mál á hendur þrotabúi Baugs til að krefjast greiðslu á 900 þúsund pundum, 180 milljónum króna, sem hún telur búið skulda sér. Meira
10. október 2009 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Innstæður sjóða aukast

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HREIN eign til greiðslu lífeyris í lífeyrissjóðakerfinu nam í ágúst 1.779 milljörðum króna, samkvæmt tölum Seðlabanka Íslands. Er þetta aukning um 45,9 milljarða frá mánuðinum á undan, eða aukning um 2,65 prósent. Meira
10. október 2009 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Seðlabankastjóri lenti undir en stendur jafnvel sterkari á eftir

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Hægt er að halda því fram að seðlabankastjóri hafi styrkt stöðu sína eftir að hafa lent í minnihluta í peningastefnunefnd við ákvörðun stýrivaxta 24. september síðastliðinn. Meira
10. október 2009 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Sjóðsfélagar verða að lýsa kröfu í október

„ÞAÐ liggur fyrir viðurkenning á bótaskyldu Landsvaka og Landsbanka Íslands í niðurstöðu héraðsdóms,“ segir Haukur Örn Birgisson , lögmaður hjá ERGO lögmönnum. Hefur stofan opnað vefsíðuna sjodsfelagi. Meira
10. október 2009 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Skilanefndin vill 20 milljarða frá Exista

SKILANEFND Kaupþings hefur stefnt Exista og krefst þess að félagið greiði sér 20,1 milljarð króna vegna gjaldeyrisskiptasamninga sem upphaflega voru gerðir við Kaupþing. Meira

Daglegt líf

10. október 2009 | Daglegt líf | 137 orð

Af Merði og Sögunum

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd er með skarpari stjórnmálaskýrendum. Hann yrkir: Misjöfn sem áður er mannanna gerð og meinlegar fylgjur á götum. Valgarður grái er víða á ferð og vafalaust Mörður hjá krötum! Meira
10. október 2009 | Daglegt líf | 1897 orð | 2 myndir

Ekkert feiminn í list inni

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Spaugstofan hóf göngu sína í sjónvarpi árið 1989 og hefur því skemmt landsmönnum í tuttugu ár, með hléum. Meira
10. október 2009 | Daglegt líf | 715 orð | 1 mynd

Ekki bíða með að láta draumana rætast

Hún vaknaði stundum með dansverki í fótunum á morgnana úti í Argentínu. En hún var alsæl. Meira
10. október 2009 | Daglegt líf | 196 orð | 1 mynd

Eldra fólk óvarkárt

TILFELLUM eyðnismits fer fjölgandi á meðal fólks sem er komið yfir fimmtugt, meðal annars sökum þess að þessi aldurshópur er gjarnari á að stunda kynmök án getnaðarvarna en yngri aldurshópar. Þá eru stinningarlyf talin hafa sitt að segja. Meira
10. október 2009 | Daglegt líf | 270 orð | 2 myndir

Notuð barnaföt á skiptimarkaði

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
10. október 2009 | Daglegt líf | 533 orð

Verum meðvituð

VEGNA efnahagsástandsins hefur fjöldi fólks orðið fyrir áföllum, s.s. atvinnuleysi, eignamissi og skuldasöfnun. Ástandið snertir ekki eingöngu þann sem fyrir verður, heldur einnig fjölskyldu hans og samfélagið allt. Meira
10. október 2009 | Daglegt líf | 650 orð | 2 myndir

Þórshöfn

Vetur er genginn í garð hér fyrir norðan og finnst fólki hann heldur snemma á ferðinni. Nýliðið sumar einkenndist af mikilli athafnasnemi og vinnu, svo oft þurfti að leita út fyrir byggðarlagið eftir starfsfólki. Meira

Fastir þættir

10. október 2009 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Ástfanginn hjartaknúsari

GEORGE Clooney hefur keypt demantshring handa kærustunni sinni. Hinn 48 ára leikari vildi sýna sjónvarpskynninum Elisabettu Canalis skuldbindingu sína og ást með gjöfinni. Meira
10. október 2009 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Feitir bitar. Norður &spade;G92 &heart;KG3 ⋄10952 &klubs;D83 Vestur Austur &spade;83 &spade;64 &heart;875 &heart;D109642 ⋄Á83 ⋄KD &klubs;ÁG765 &klubs;1094 Suður &spade;ÁKD1075 &heart;Á ⋄G764 &klubs;K2 Suður spilar 4&spade;. Meira
10. október 2009 | Árnað heilla | 211 orð | 1 mynd

Hlusta á veðrið í Borgarfirði

DAVÍÐ Kristján Chatham Pitt arkitekt er fertugur í dag. Hann segir að fjölskyldan, hjónin og dæturnar tvær, ætli að gera sér dagamun og njóta dagsins í Borgarfirði, en vinafólk hafi verið svo elskulegt að bjóða þeim bústað um helgina. Meira
10. október 2009 | Í dag | 1792 orð | 1 mynd

(Mark. 12)

Orð dagsins: Æðsta boðorðið. Meira
10. október 2009 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
10. október 2009 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be3 Be7 7. f3 Rc6 8. Dd2 d5 9. Bb5 Bd7 10. Bxc6 bxc6 11. e5 Rg8 12. Rb3 f6 13. f4 Rh6 14. exf6 Bxf6 15. O-O-O O-O 16. h3 Rf5 17. Bc5 Be7 18. g4 Rd6 19. Hhf1 a5 20. a4 Hb8 21. Dd3 Kh8 22. h4 Rc4 23. Meira
10. október 2009 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Söfnun

Hjördís María Jónasdóttir, Alda Ægisdóttir og Hlín Sigurðardóttir voru með söfnun í Vogunum í Reykjavík og söfnuðu 4.314 krónum og færðu Rauða krossinum... Meira
10. október 2009 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji horfði nýlega á þýsku myndina Die Welle, eða Bylgjuna. Myndin er byggð á samnefndri bók, The Wave, sem Víkverji var látinn lesa í gagnfræðaskóla, en hún fjallar um tilraun menntaskólakennara, sem fer úr böndunum. Meira
10. október 2009 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. október 2001 Smáralind í Kópavogi var opnuð, 10.10. kl. 10.10. Byggingin er yfir sextíu þúsund rúmmetrar og kostnaður var um níu milljarðar króna. Meira

Íþróttir

10. október 2009 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

50 ára afmælismót BH

BADMINTONFÉLAG Hafnarfjarðar fagnaði í vikunni 50 ára afmæli sínu. Einn liður í afmælinu er mót sem hófst í íþróttahúsinu við Strandgötu í gærkvöldi. Flest sterkasta badmintonfólk landsins er á meðal keppenda, sem og fjórir danskir spilarar. Meira
10. október 2009 | Íþróttir | 487 orð

„Einhvern tímann varð að stíga skrefið“

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is FORSVARSMENN Handknattleiksdeildar Víkings skráðu kvennalið sitt til þátttöku í úrvalsdeild kvenna á nýjan leik fyrir nýhafið keppnistímabil. Félagið hafði þá ekki sent lið til keppni í efstu deild kvenna í þrjú ár. Meira
10. október 2009 | Íþróttir | 382 orð

„Gefur íslenskum kylfingum möguleika“

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is „ÞETTA breytir ýmsu hjá golfhreyfingunni á heimsvísu. Hreyfingin þarf nú að skipuleggja sig betur og einblína á aðra hluti en sínar eigin atvinnumótaraðir. Meira
10. október 2009 | Íþróttir | 247 orð | 5 myndir

Daniel Müller , þjálfari Víkings , kom hingað til lands sumarið 2008

Daniel Müller , þjálfari Víkings , kom hingað til lands sumarið 2008, og var aðstoðarmaður Aðalsteins Eyjólfssonar með kvennalið Fylkis þar til Aðalsteinn fluttist til Þýskalands og tók við þjálfum Kassel í lok síðasta árs. Meira
10. október 2009 | Íþróttir | 421 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska meistaraliðinu Kiel mæta Barcelona á útivelli í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á morgun en Aron Pálmarsson leikur sem kunnugt er með Kiel. Þetta verður 13. Meira
10. október 2009 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Cristiano Ronaldo , leikmaður Real Madrid , hefur hrist af sér meiðslin og er leikfær með Portúgölum sem taka á móti Ungverjum í undankeppni HM í knattspyrnu í dag en Ronaldo var sárt saknað í tapleik Madridarliðsins um síðustu helgi. Meira
10. október 2009 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Græddu á hruninu

Íslenska fjármálahrunið hafði m.a. það í för með sér að mun fleiri ungir og uppaldir fótboltamenn fengu tækifæri en áður á nýliðnu keppnistímabili. Meira
10. október 2009 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Haukar án Gunnars Berg

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka verða án Gunnars Berg Viktorssonar þegar þeir etja við Wisla Plock í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik í Póllandi í dag. Meira
10. október 2009 | Íþróttir | 95 orð

Helena þjálfar

HELENA Ólafsdóttir hefur verið ráðin þjálfari kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu sem leikur í 1. deild. Helena hefur ekki þjálfað undanfarið ár en hún þjálfaði síðast kvennalið KR frá 2006 til 2008. Meira
10. október 2009 | Íþróttir | 248 orð

Ísland er áfram í fimmta styrkleikaflokki

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÍSLAND verður áfram í fimmta styrkleikaflokki af sex þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópukeppni karlalandsliða í knattspyrnu þann 7. febrúar. Meira
10. október 2009 | Íþróttir | 226 orð

KNATTSPYRNA Evrópukeppni U 21 árs karla 5. riðill: Ísland – San...

KNATTSPYRNA Evrópukeppni U 21 árs karla 5. riðill: Ísland – San Marínó 8:0 Staðan: Tékkland 440014:112 Ísland 320114:46 Þýskaland 21017:23 N-Írland 20022:80 San Marínóo 30030:220 *Ísland mætir Norður-Írlandi í Grindavík á þriðjudaginn. Meira
10. október 2009 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Kristinn í sex dómara leik í Tel Aviv

ÞAÐ er í nógu að snúast hjá Kristni Jakobssyni, besta knattspyrnudómara landsins, en eitt verkefnið enn er nú dottið á borð hans. Kristinn mun dæma leik ísraelska liðsins Hapoel Tel Aviv og Rapid Vín frá Austurríki sem mætast í 3. Meira
10. október 2009 | Íþróttir | 395 orð | 2 myndir

Mörkunum rigndi í rokinu í Laugardal

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞAÐ var ekki nóg með að leikmenn smáríkisins San Marínó, sem er á sólríkum Appennínaskaganum ítalska, glímdu við rok og rigningu á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Meira
10. október 2009 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Ragnheiður keppir á EM

RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir, sundkona úr KR, tryggði sér í gær farseðilinn á EM í sundi í 25 m laug sem fram fer í Istanbúl í Tyrklandi dagana 10.-13. desember. Meira
10. október 2009 | Íþróttir | 609 orð | 2 myndir

Stefnan sett á 5. sæti

„Við ætlum okkur fimmta sæti deildarinnar. Það er alveg ljóst í okkar huga. Okkar markmið er hærra en það að forðast neðsta sætið,“ segir Hlynur Jóhannsson, þjálfari handknattleiksliðs KA/Þórs sem leikur N1-deild kvenna í vetur, eftir eins árs fjarveru frá deildinni. Meira

Barnablað

10. október 2009 | Barnablað | 78 orð | 1 mynd

Gáttaðir geimfarar

Þrátt fyrir þrotlausar rannsóknir á lífi annars staðar en á jörðinni hefur ekki verið staðfest að það sé nokkurs staðar að finna. Meira
10. október 2009 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd

Hnútaskrift

Fyrir fjölda mörgum árum kunnu Inka-indíánar í Perú ekki að skrifa. Þeir gátu þó auðveldlega skilið eftir skilaboð til fjölskyldu og vina og gerðu það á óvenjulegan en einfaldan hátt. Þeir notuðust við hnútabönd til þess að skrifa. Meira
10. október 2009 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Hversu gamall er fíllinn?

Eins og þú sérð er fíllinn búinn til úr fjölda talna. Leggðu þessar tölur saman og þá finnur þú út hversu gamall fíllinn er. Lausn... Meira
10. október 2009 | Barnablað | 692 orð | 5 myndir

Kraftur og þor fimleikadrengjanna

Barnablaðið leit inn á æfingu hjá fimleikadeild Ármanns og sá þar fljúgandi börn á víð og dreif um salinn. Blaðamaður og ljósmyndari þóttust í stórhættu þegar börn komu hlaupandi úr öllum áttum á leið í heljarstökk og skrúfur. Meira
10. október 2009 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Lausnir

Geimfararnir eiga að velja leið 3. Pappírsbútur númer 3 passar í sirkushringinn. Fíllinn er 147 ára. Meira
10. október 2009 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Leikur að tölum

Getur þú raðað þessum tölum upp aftur þannig að úr verði fjórar raðir og hver röð með fimm tölum? Lausn... Meira
10. október 2009 | Barnablað | 208 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Júlía Kristey og mig langar að eignast pennavini á aldrinum 11-13 ára, ég er sjálf 12 ára. Áhugamálin mín eru; vinir, tónlist, bækur, að vera úti og að fara í sund. Ég vonast til að fá mörg bréf. Meira
10. október 2009 | Barnablað | 73 orð | 1 mynd

Ruglaðir myndatextar

Blaðamaður átti að setja myndatexta með þessum fjórum myndum. Því miður rugluðust myndatextarnir og blaðamaðurinn því í stökustu vandræðum. Getur þú aðstoða hann við að setja rétta myndatexta við myndirnar. Lausn aftast. A: Nýtt í fréttum! Meira
10. október 2009 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Sirkushundurinn Símon

Símon hefur starfað í Sirkus trúðsins Smeira Gart síðan hann var lítill hvolpur. Hér sýnir hann áhorfendum nýtt bragð þar sem hann stekkur í gegnum pappírshring. Getur þú fundið réttu pappírsafrifuna? Lausn... Meira
10. október 2009 | Barnablað | 136 orð | 1 mynd

Sterkir strákar í fimleikum

Hjá fimleikadeild Ármanns vinna þjálfararnir Björn Magnús Tómasson og Axel Bragason öflugt starf við að þjálfa og byggja upp fimleikastjörnur framtíðarinnar. Meira
10. október 2009 | Barnablað | 11 orð

Verðlaunaleikur vikunnar

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leita að dýraheitum í stafasúpu og var lausnarorðið Dýragarðurinn. Dregið var úr réttum innsendum lausnum og fá hinir heppnu DVD-diskinn Igor. Meira

Lesbók

10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 253 orð | 1 mynd

Á hverju lifir þetta fólk?

Reykjavík um aldamótin 1900 er kunn grein eftir skáldið og myndlistarmanninn Benedikt Gröndal (1826-1907), þar sem hann lýsir bæjarbragnum. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 201 orð | 1 mynd

Ásókn eða ímyndun?

Roman Polanski er enn og aftur í fréttum, ekki fyrir afrek á kvikmyndasviðinu, því miður, heldur féll hann í gildru bandarískra lögregluyfirvalda er hann kom til Sviss í síðasta mánuði að þiggja heiðursverðlaun. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 129 orð | 1 mynd

Ástarsaga auðs og valda

Það vekur óskipta athygli þegar heimildarmyndagerðarmaðurinn Moore, frumsýnir nýja ádrepu á bandarískt auðvaldsþjóðfélag, Capitalism: A Love Story , er engin undantekning, en hún er sýnd á 20 ára afmæli Roger and Me , hans fyrstu og að margra áliti,... Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 145 orð | 1 mynd

„Ástin er hættuleg“

Spánar kóngurinn. Ástarsaga eftir Sigurð Gylfa Magnússon er níunda bókin í Nafnlausu ritröðinni sem Miðstöð einsögurannsókna gefur út. Sigurður Gylfi skrifaði árið 2006 bókina Næturnar hafa augu, fyrir ástina sína. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 363 orð | 2 myndir

Botnlaus fegurð

Það er leitun að jafn bölsýnu og miskunnarlausu verki í gervallri rokksögunni og reyndin er með aðra plötu Alice in Chains, Dirt . Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 2043 orð | 1 mynd

Eiður er ekki reiðareksmaður

Eiður Guðnason á að baki farsælan feril sem sendiherra, alþingismaður og sjónvarpsfréttamaður. Hann var umhverfisráðherra og norrænn samstarfsráðherra 1991 til 1993 og hlaut árið 1974 Móðurmálsverðlaun úr verðlaunasjóði Björns Jónssonar ritstjóra. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 517 orð | 2 myndir

Er ekki einn af trommuleikurunum

Lesendur eignuðust nýjan Nóbelshöfund á fimmtudaginn var. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1462 orð | 2 myndir

Ég hef blinda trú á vinnu

Tryggvi Ólafsson myndlistarmaður gaf á dögunum stórt upplag grafíkmynda í söfnun fyrir Grensásdeild. Hann er sjálfur í endurhæfingu eftir slys og getur lítið unnið – þess í stað les hann og fílósóferar. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 332 orð | 3 myndir

Fórnin til dýrðar tónlistinni

Ítalska söngkonan Cecilia Bartoli hefur lengi átt gríðarlegum vinsældum að fagna. Nú í október gefur Decca út nýja plötu með henni sem er sérstæð á allan hátt. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 567 orð | 2 myndir

Fósturlandsins Freyja

Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-18. Stendur til 11. október. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 151 orð | 1 mynd

Franskar fínessur

Í hrifningu minni á nýuppgötvuðum Jaroussky langar mig að benda á aðra plötu hans sem er ekki síður heillandi. Hún heitir Opium , og hefur að geyma lög eftir meistara franska ljóðasöngsins, Fauré, Chausson, Reynaldo Hahn, Debussy og fleiri. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 238 orð | 2 myndir

Glápari | Ásgrímur Sverrisson

Síðustu tvær myndir sem ég sá voru Bond-myndin The Spy Who Loved Me og Algjör Sveppi og leitin að Villa . Mér fannst sú síðarnefnda nokkuð skemmtileg, góður gangur í henni, hún er fjörleg, skemmtileg fantasía og sjarmerandi leikarar. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 293 orð | 1 mynd

Háttatal hið nýja

Með hvaða hætti svafstu í nótt, ástin mín? – Æi, veit ekki, bara með einum eða öðrum hætti. Fáránlegt? Já. Ólíklegt? Nei. Þannig tala stjórnmálamenn. Þeir eru á einn eða annan hátt á höttunum eftir háttum. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 605 orð | 2 myndir

Heimur á heljarþröm

Ný mynd eftir Roland Emmerich vekur jafnan væntingar hjá þeim bíógestum sem gaman hafa af spennumyndum þar sem heimsendir vofir yfir. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1089 orð | 3 myndir

Hvar er ábyrgðin?

Hvar er draumurinn?“ spurði popparinn einu sinni og það er ljóst að hann er fokinn út í veður og vind. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 563 orð | 3 myndir

Í gangi

Myndlist Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir Blik - Samsýning „Hringformið, sterkir litir, mynstur, speglun, samhverfa – allt eru þetta einkenni á verkum sýningarinnar. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 138 orð | 1 mynd

Í sporum geldings

Saga geldings – Carestini er plata sem rímar afar vel við útgáfu Cecilu Bartoli. Þar syngur franski kontratenorinn Philippe Jaroussky aríur sem ítalski geldingurinn Giovanni Carestini söng, snemma á átjándu öld. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 158 orð | 1 mynd

Lesið og hlustað

Líf mitt með Mozart nefnist bók eftir franska rithöfundinn Eric-Emmanuel Schmitt sem Sigurður Pálsson skáld hefur þýtt og Lafleur gefur út. Schmitt lýsir í bókinni andlegu sambandi sínu við tónskáldið á persónulegan og næman hátt. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1129 orð | 4 myndir

Miðmenning í sviðslistum

Þróunin undanfarin ár hefur verið í þá átt að jafna bilið milli þessara tveggja flokka. Hægt er að fullyrða að nú sé að verða til nýr flokkur, svo kölluð miðmenning. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1484 orð | 1 mynd

Mozart er ást

Hún þjáist við píanóið en þjáist líka þegar hún er fjarri því. Og þó að Guðrún Dalía Salómonsdóttir hafi oft hætt að spila byrjaði hún oftar aftur. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 425 orð | 3 myndir

Notið af ítrustu nautn

FÖSTUDAGSKVÖLD Ójá, menningarvitinn tók að sjálfsögðu forskot á vertíð helgarinnar á sýningu Leikfélags Akureyrar á Lilju eftir Jón Gunnar Þórðarson. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð

Stórþvottur

Samviskan var þvegin í dag, þótt notaður væri klór hurfu ekki allir blettir. Tryggðin og sakleysið voru lögð í bleyti, göfuglyndið var viðrað í blænum. Blygðunin þolir ekki þvott. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 231 orð | 1 mynd

Þess vegna...

Eitthvað stórt og sérstakt, sem reisir sig hátt yfir hversdagsleikann, einstök stund upplifunar og ef til vill einstæð á heilli mannsævi. Meira
10. október 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1913 orð | 4 myndir

Þriðja konan

Hin síðari ár hefur skammtímaminnið verið einn af fylgifiskum myndlistarinnar. Og þegar svo er komið að nýútskrifaðar íslenskar listaspírur þekkja ekki til fimmtugra myndlistarmanna með álnalanga ferilskrá, er ekki nema von að einhverjir hvái þegar nafn Drífu Viðar ber á góma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.