Greinar mánudaginn 12. október 2009

Fréttir

12. október 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð

1.500 skjálftar í september

HÁTT í 1.500 jarðskjálftar komu fram á mælum Veðurstofunnar í september sl., að því er fram kemur á vef stofnunarinnar. Virkasta svæðið í mánuðinum var í Flóanum, suðvestur af Selfossi. Mesti daglegi fjöldi skjálfta mældist í hrinu 9. Meira
12. október 2009 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Aðrir betur komnir að nóbelnum

BARACK Obama Bandaríkjaforseti kveðst ekki verðugur þess að hljóta friðarverðlaun Nóbels í ár. Aðrir séu betur að þeim komnir. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Afsláttur af fyrsta skipti

Dómur féll fyrir helgi í máli kannabisræktanda. Sá var stórtækur en var í héraði þó aðeins dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Árni Grétar Finnsson

ÁRNI Grétar Finnsson hrl. og fyrrverandi bæjarfulltrúi í Hafnarfirði lést í gær á Borgarspítalanum, 75 ára að aldri. Hann fæddist 3. ágúst 1934, sonur Finns Árnasonar, trésmíðameistara og bæjarverkstjóra á Akranesi, og Eyglóar Gamalíelsdóttur. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Á tignarlegu lágflugi yfir tjörninni

Er fyrsta alvöru haustlægðin hafði gengið yfir landið um helgina birti víða til og mannfólkið jafnt sem dýrin nutu sín í náttúrunni. Þessar gæsir flugu tignarlegt lágflug yfir spegilslétta Reykjavíkurtjörn er ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 914 orð | 5 myndir

„Beiðni um að slá málið út af borðinu“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „FYRIR það fyrsta er ekki hægt að lesa bréf Jóhönnu á annan hátt en sem beiðni um að slá málið út af borðinu. Og það kemur heim og saman við það sem okkur var sagt úti, þ.e. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

„Enn í hálfgerðu sjokki“

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 749 orð | 5 myndir

„Fólk í geðshræringu“

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „ÞAÐ er alltaf svipuð tilfinning að koma inn á svona hamfarasvæði. Fólk hefur eðlilega orðið fyrir andlegu áfalli og er í mikilli geðshræringu eftir að hafa misst sína nánustu ættingja. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

„Lýðveldið frá 1944 heyrir nú sögunni til“

„ÞAÐ má segja að þetta sé ljóðaannáll,“ segir Sindri Freysson um nýútkomna ljóðabók sína, Ljóðveldið Ísland . „Ég yrki um hvert einasta ár frá 1944 til 2009 og sæki innblástur í það sem hæst bar á hverjum tíma. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

„Var bara að benda á hið augljósa“

„ÉG er bara að benda á hið augljósa og átta mig ekki á því hvers hagur það sé að tala ekki um staðreyndir málsins,“ segir Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra. Vísar hún þar til ummæla sinna í viðtali við Fréttablaðið sl. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ekki hægt að fjölga dómurum

DÓMSMÁLARÁÐHERRA telur vel koma til greina að rýmka heimildir til að kveða til meðdómendur. Hins vegar sé ekki hægt að fjölga dómurum og öðru starfsfólki dómstóla að óbreyttum fjárveitingum. Í Morgunblaðinu í gær er haft eftir Helga I. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Erum bandamenn hins opinbera

ÞAÐ skýtur skökku við að opinberir aðilar skuli við þær aðstæður sem uppi eru í þjóðfélaginu draga úr stuðningi við almannaheillasamtök. Slík samtök eigi að vera eðlilegir bandamenn hins opinbera. Þetta kemur m.a. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð

Framlög til tónlistarskóla skorin niður um 16%

FRAMLAG Reykjavíkurborgar til 18 einkarekinna tónlistarskóla verða skorin niður um 16%, sé tekið mið af öllu skólaárinu. Almennt rekstrarframlag til skólanna á þessu ári er áætlað rúmar 800 milljónir króna. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fyrsti Íslandsmeistarinn í fingraspuna

KÖRFUBOLTADAGURINN var haldinn hátíðlegur í Smáralind um helgina á vegum KKÍ. Nokkur þúsund manns lögðu leið sína í Vetrargarðinn og gátu tekið þátt í ýmsum skotleikjum og knattþrautum. Þannig var í fyrsta sinn keppt í svonefndum fingraspuna, þ.e. Meira
12. október 2009 | Erlendar fréttir | 513 orð | 3 myndir

Hugsjónum kyngt

Græningjar á Írlandi hafa verið klofnir í afstöðunni til þess hvort styðja eigi umfangsmikið ríkisinngrip til að koma hagkerfinu upp úr hjólfarinu. Um helgina ákvað meirihlutinn að gera það. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 127 orð

Hvatti unga stúlku til að afklæðast

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í þriggja mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stúlku fæddri 1995. Honum var einnig gert að greiða henni 300 þúsund krónur í miskabætur. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hvítárbrúin vel á áætlun

FRAMKVÆMDIR eru vel á áætlun við gerð brúar yfir Hvítá hjá Bræðratungu í Árnessýslu. Ræktunarsamband Flóa og Skeiða er aðalverktaki við lagningu á nýjum 8 km löngum vegi en um sjálfa brúarsmíðina sér JÁ-verk frá Selfossi. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Impregilo fundið flest til foráttu

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „ÞEGAR ég horfi til baka að verki loknu er margt sem er tilefni umhugsunar og eftirþanka. Meira
12. október 2009 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Írskir græningjar leggja hugsjónirnar til hliðar

Græningjar á Írlandi kusu um helgina að styðja viðreisnaráætlanir ríkisstjórnarinnar, sem þeir hafa átt sæti í frá þingkosningunum 2007. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð

Jafnræðis sé gætt í landinu

AÐALFUNDUR Framsóknarfélags Skagafjarðar undrast þær áherslur sem fram hafa komið í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er lúta að landsbyggðinni og sérstaklega að Norðurlandi vestra. Þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð

LEIÐRÉTT

Ekki átt við LSR Vegna fréttar í blaðinu á laugardag um veðsetningu mannvirkja í Hafnarfirði vill Hafnarfjarðarbær koma því á framfæri að fyrir mistök fór skammstöfun Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, LSR, inn í fundargerð bæjarráðs um málið. Meira
12. október 2009 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Með sigurgyðju í för

ÞAU eru orðin 82 árin sem sigurgyðjan hefur vakað yfir höfninni í Trieste á Ítalíu. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Nítján sagt upp hjá Mílu

FYRIRTÆKIÐ Míla, sem rekur fjarskiptanet allra landsmanna, hefur ákveðið að segja upp 19 manns, níu á landsbyggðinni og tíu á höfuðborgarsvæðinu. Páll Á. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Ólafur besti söngvarinn

ÓLAFUR Kjartan Sigurðarson barítónsöngvari hefur verið valinn besti söngvarinn við óperuna í Saarbrücken í Þýskalandi. Stjórnandi óperunnar, Dagmar Schlingmann, líkti kraftinum í Ólafi við sprengju í ræðu sem hún hélt við þetta tækifæri. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð

Óljóst með kröfu Stapa

ENN hefur ekki fengist niðurstaða um hvort krafa lífeyrissjóðsins Stapa í þrotabú Straums fjárfestingabanka verður tekin til greina. Vegna mistaka skilaði sjóðurinn ekki inn kröfu upp á fjóra milljarða króna fyrir auglýstan kröfulýsingarfrest. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Ræst úr atvinnuhorfum

„ÞAÐ hefur ræst meira úr [atvinnuhorfum starfsmanna fjármálageirans] en við þorðum að vona,“ segir Friðbert Traustason, formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja. Til marks um þetta nefnir hann að af þeim 1. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Sigurður og Hreiðar með réttarstöðu grunaðra

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is SIGURÐUR Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson, Ólafur Ólafsson og fleiri hafa réttarstöðu grunaðra manna í rannsókn sérstaks saksóknara á viðskiptum með hlutabréf í Kaupþingi fyrir rúmu ári. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Sjúkraflug með þyrlu í Jökulheima

BETUR fór en á horfðist er maður slasaðist við Jökulheima í nágrenni Vatnajökuls í gærmorgun. Hlaut hann áverka við að berja ís undan jeppa en maðurinn var á ferð ásamt hópi fólks frá Jöklarannsóknafélagi Íslands. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Skrifað á hús undirskriftanna

Íslandsdeild Amnesty International efndi til kynningar í Smáralind um helgina á herferð samtakanna í að berjast gegn mannréttindabrotum á fátækum í heiminum. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Stjörnupopp til Færeyja

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is MATVÆLAFRAMLEIÐANDINN Iðnmark, sem m.a. framleiðir Stjörnupopp og Stjörnusnakk, er um þessar mundir að stíga sín fyrstu skref í útflutningi, en fyrsti gámurinn verður sendur til Færeyja á næstu dögum. Meira
12. október 2009 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Svikin umbótaloforð og brögð í tafli í kosningum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÓHÁÐIR eftirlitsaðilar saka Sameinað Rússland, flokk Dmítrís Medvedevs forseta, um að hafa brotið kosningalög í sveitarstjórnarkosningunum í gær, þvert á loforð forsetans um lýðræðisumbætur. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 532 orð | 3 myndir

Tónlistarnám tónað niður í kreppunni

Niðurskurður í rekstri Reykjavíkurborgar kemur víða niður. Framlög til tónlistarskóla eru skorin niður um 16%, skólaárið stytt og laun kennara og stjórnenda lækkuð til samræmis við það. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vasapeningar aldraðra ekki lækkaðir

ÞEIRRI áréttingu hefur verið komið á framfæri frá félags- og tryggingamálaráðuneytinu að upphæð vasapeninga til aldraðra á stofnunum verður ekki lækkuð. Óbreyttir vasapeningar eru tæp 42 þúsund krónur á mánuði. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Vilja fá Ögmund aftur í ráðherrastól

Á FUNDI félagsmanna Vinstri grænna, sem haldinn var í Kópavogi um helgina, var samþykkt ályktun þess efnis að ríkisstjórnin ætti að breyta vinnubrögðum sínum og bjóða Ögmundi Jónassyni ráðherrastól á ný. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Vilja stytta leiðirnar á milli landshluta

SVEITARSTJÓRN Skagafjarðar gerir ráð fyrir óbreyttri staðsetningu vegar við Varmahlíð. Hyggst félagið Leið ehf. gera athugasemd við þá tillögu til Skipulagsstofnunar. Stytting akleiða á Norðurlandi var rædd á fundi, sem Leið ehf. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Vægir dómar í héraði yfir kannabisræktendum

Stutt er í að dómar falli í stærstu málum umfangsmikilla kannabisræktenda. Sé tekið mið af þeim dómum sem nýlega hafa fallið í héraði má ekki búast við þungri refsingu. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Þjónusta þotur og þyrlur fyrir heri NATO-ríkjanna

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð

Þrír á gjörgæslu

TÍU liggja með svínaflensu á Landspítalanum, þar af þrír á gjörgæsludeild. Að sögn Haraldar Briem sóttvarnarlæknis bendir allt til þess að flensan sé orðin mjög útbreidd á höfuðborgarsvæðinu. Meira
12. október 2009 | Innlendar fréttir | 217 orð

ÖBÍ óskar eftir frestun á boðuðum skerðingum

„VIÐ munum strax eftir helgi fara þess á leit við umrædda lífeyrissjóði að þeir fresti þessum endurreikningum fram yfir dóm Hæstaréttar,“ segir Halldór Sævar Guðbergsson, formaður Öryrkjabandalags Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

12. október 2009 | Leiðarar | 573 orð

Færri rök fyrir aðild

Forseti Póllands hefur nú staðfest Lissbonsáttmálann og þar með er staðfesting fengin frá 26 af 27 þjóðum Evrópusambandsins. Meira
12. október 2009 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Málamyndafyrirspurn forsætisráðherra

Forsætisráðherra telur fráleitt að hún hafi beitt sér gegn lánveitingu Noregs til Íslands án skilyrða. Meira

Menning

12. október 2009 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Beckham í brækurnar

AÐDÁENDUR knattspyrnugoðsins David Beckham geta varpað öndinni léttar því ljóst er orðið að kappinn hefur ekki sagt skilið við nærfatabransann. Meira
12. október 2009 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

Fimmta kvikmyndin um X-Men á teikniborðinu

LEIKSTJÓRINN Bryan Singer segir ekki útilokað að hann leikstýri enn einni kvikmyndinni um ofurhetjurnar X-Men. Meira
12. október 2009 | Tónlist | 307 orð | 3 myndir

Fín frumraun

Söngkonan María Magnúsdóttir sendi á dögunum frá sér sína fyrstu plötu, Not Your Housewife , og óhætt er að segja að hún komi inn á sviðið í íslenskri tónlist með afgerandi hætti. Meira
12. október 2009 | Tónlist | 128 orð | 6 myndir

Hamast á skinni

SÝNINGIN Trommarinn 2009 var haldin í fyrsta sinn í fyrradag í sal Tónlistarskóla FÍH. Meira
12. október 2009 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Hátíðin Sequences kynnt í LHÍ

KRISTÍN Dagmar Jóhannesdóttir og Klara Þórhallsdóttir fjalla um sjónlistahátíðina Sequences í hádegisfyrirlestri Listaháskóla Íslands í Laugarnesi í dag kl. 12.30. Sequences verður haldin í fjórða sinn dagana 30. október til 7. nóvember. Meira
12. október 2009 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Hin yndislega Edda

ÞAÐ er alveg sama hversu vondar fréttir Stöð 2 færir manni í fréttatímum, þegar Edda Andrésdóttir birtist á skjánum finnst manni að þrátt fyrir allt muni allt fara vel að lokum. Þannig færir Edda manni von. Meira
12. október 2009 | Tónlist | 74 orð | 3 myndir

Jamaíku-stemning á Nasa

REGGÍSVEITIN Hjálmar hélt tónleika á Nasa föstudagskvöldið sl. til að fagna útgáfu fjórðu plötu sinnar sem ber hið viðeigandi nafn IV . Lopapeysureggímeistararnir unnu plötuna að mestu á Jamaíka en einn helsti samstarfsmaður þeirra þar var Cat Coore. Meira
12. október 2009 | Fjölmiðlar | 134 orð | 1 mynd

Ný kynslóð í Dallas

SJÓNVARPSDEILD Warner Brothers hyggst blása lífi í góðkunningja okkar Íslendinga úr sápuóperunni Dallas . Reyndar vinnur annað fyrirtæki einnig að endurkomu Dallas en í formi kvikmyndar, New Regency, sem heyrir undir Twentieth Century Fox. Meira
12. október 2009 | Kvikmyndir | 465 orð | 2 myndir

Ofurhetjan nr. 9

Leikstjóri: Shane Acker. Teiknimynd. Aðalraddir: Christopher Plummer (1), Martin Landau (2), John C. Reilly (5), Crispin Glover (6), Jennifer Connelly (7), Elijah Wood (9), Alan Oppenheimer (Scientist). 90 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
12. október 2009 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd

Ólafur heiðraður

ÓLAFUR Kjartan Sigurðarson barítónsöngvari var mánudaginn sl. útnefndur besti söngvarinn við óperuna í Saarbrücken, Staatstheater í Saarbrücken, en auk hans var leikarinn George Mitterstieler heiðraður fyrir sín störf. Meira
12. október 2009 | Bókmenntir | 922 orð | 2 myndir

Rammpólitísk sögusýn

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is LJÓÐVELDIÐ Ísland heitir ný ljóðabók eftir Sindra Freysson. Undirtitill hennar er 65 ár í 66 erindum við þig . „Það má segja að þetta sé ljóðaannáll,“ segir Sindri. Meira
12. október 2009 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Steinþrykk, steinn og fjall í Í.G.

RÍKHARÐUR Valtingojer og Zdenek Patak opnuðu í fyrradag sýningar á verkum sínum í sýningarsal félagsins Íslensk grafík í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Meira
12. október 2009 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Stephen Gately látinn

EINN söngvara Boyzone, Stephen Gately, er látinn, aðeins 33 ára að aldri. Gately lést á Mallorca þar sem hann var í fríi. Gately mun hafa fengið sér nokkur glös af áfengi áður en hann lést. Hann lagðist til hvílu og lést í svefni. Meira
12. október 2009 | Tónlist | 763 orð | 1 mynd

Sykursæt og hamingjusöm

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÉG SETTI það sem skilyrði að platan kæmi fyrst út á Íslandi. Meira
12. október 2009 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Sýnir öðru sinni í Saltfiskssetri

GUÐBJÖRG Hlíf Pálsdóttir myndhöggvari sýnir verk sín í Listasal Saltfisksseturs. Guðbjörg á að baki danskennaranám við The Imperial Society of Teachers of Dancing á Englandi og nám við tækniteiknun í Teiknaraskóla Reykjavíkur. Meira
12. október 2009 | Fólk í fréttum | 205 orð | 1 mynd

Trúður sleit hásin

MARÍA Pálsdóttir leikkona sleit hásin á frumsýningu á verkinu Bláa gullið í Borgarleikhúsinu í fyrradag, en lauk henni samt sem áður sárþjáð. Meira
12. október 2009 | Tónlist | 533 orð | 10 myndir

Úr staflanum

Yfirlit yfir nýútkomnar íslenskar plötur sem eiga það sameiginlegt að standa utan við meginstrauminn. Meira

Umræðan

12. október 2009 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

„Útrásarvíkingar“ og „kommúnistar“

Eftir Árna Sigfússon: "Þá spurði Sigmundur Davíð hvað gengi að mönnum, hvort hér væri „mccarthyisminn“ kominn aftur." Meira
12. október 2009 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Berjatínsla Seðlabankans

Eftir Örvar Guðna Arnarson: "Spurningar forsætisráðherra og svör Seðlabankans kallast „cherry picking“ og eru ekki sæmandi seðlabanka." Meira
12. október 2009 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

ESB setur á stofn áróðursstofnun

Eftir Hermann Þórðarson: "Þar sem slík „sendiráð“ hafa verið sett á stofn í öðrum löndum hefur tilgangurinn og verkefnið verið að stuðla að áróðri fyrir aðild að ESB." Meira
12. október 2009 | Aðsent efni | 557 orð | 3 myndir

Fór góðæri undanfarinna ára framhjá Landspítalanum?

Eftir Þorbjörn Jónsson og Örn Þ. Þorvarðarson: "Hefði rekstur Landspítalans aukist í takt við annan ríkisrekstur 2003-2007 hefði hann haft 4 milljörðum meira til ráðstöfunar árið 2007 en raun varð á" Meira
12. október 2009 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Kirkjukórapólitík umhverfisráðherra

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "Við þurfum að virkja sprotana og kraftinn í þjóðinni." Meira
12. október 2009 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Leiðtogafundurinn í Höfða og hugsjónin um veröld án kjarnavopna

Eftir Gunnar Gunnarsson: "Á leiðtogafundinum í Höfða var í fyrsta sinn í alvöru rætt um eyðingu allra kjarnavopna. Barack Obama hefur nú tekið þráðinn upp að nýju." Meira
12. október 2009 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Skaðabótaskylda Landsbankans og Landsvaka viðurkennd

Eftir Jóhann H. Hafstein: "Með fyrrnefndum dómum Héraðsdóms Reykjavíkur var unninn mikilvægur áfangasigur fyrir alla þá sem áttu hlutdeildarskírteini í peningamarkaðssjóði Landsbankans." Meira
12. október 2009 | Bréf til blaðsins | 202 orð | 1 mynd

Til varnar heilbrigðisþjónustu landsins, einkum Landspítalans

Frá Ólafi Þórissyni: "FJÖLDAUPPSAGNIR heilbrigðisstarfsfólks liggja nú fyrir á Landspítalanum, sjúkrahúsi allra landsmanna." Meira
12. október 2009 | Velvakandi | 370 orð | 1 mynd

Velvakandi

Enn snobbað fyrir útrásarvíkingunum ÉG var farþegi með Icelandair til London 16. sept. sl. sem er svo sem ekki í frásögur færandi en vil þó segja frá atviki sem ég varð vitni að. Meira
12. október 2009 | Pistlar | 369 orð | 1 mynd

Þjóð í hjólförum

Líf í orðum ljóðsins nefnist ný ljóðabók Sveins Snorra Sveinssonar og þar má finna ljóðið Í blindni: Úti á þjóðveginum í lágmarks skyggni fylgir þú hjólförunum á undan þér. Samt veistu ekki hvort þau liggja út af veginum eða leiði þig í gegnum ofsann. Meira

Minningargreinar

12. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 560 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafía Guðrún Blöndal

Ólafía Guðrún Blöndal (Lóa) fæddist á Melum á Skarðsströnd í Dalasýslu 11. nóvember 1935. Hún lést 1. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Jakobína Ólafsdóttir, f. 21. október 1903, d. 6. apríl 1998, og Guðmundur Ágústsson Blöndal, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2009 | Minningargreinar | 888 orð | 1 mynd

Ólafía Guðrún Blöndal

Ólafía Guðrún Blöndal (Lóa) fæddist á Melum á Skarðsströnd í Dalasýslu 11. nóvember 1935. Hún lést 1. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Jakobína Ólafsdóttir, f. 21. október 1903, d. 6. apríl 1998, og Guðmundur Ágústsson Blöndal, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2009 | Minningargreinar | 1970 orð | 1 mynd

Óskar Maríus Hallgrímsson

Óskar M Hallgrímsson fæddist á Ytri-Sólheimum í Mýrdal 18. mars 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 4. okt 2009. Foreldrar hans voru Hallgrímur Brynjólfsson bóndi á Felli, f. 1.9. 1870, d. 24.7. 1937 og Guðrún Einarsdóttir frá Ytri Sólheimum, f.... Meira  Kaupa minningabók
12. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1167 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Árnason

Stefán Árnason fæddist 14. april 1920 að Melstað við Akureyri. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að morgni 4.október, 2009. Foreldrar hans voru Árni Stefánsson, trésmíðameistari, fæddur 8. Júni 1874, dáinn 16. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2009 | Minningargreinar | 3641 orð | 1 mynd

Stefán Árnason

Stefán Árnason fæddist 14. apríl 1920 á Melstað við Akureyri. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. október 2009. Foreldrar hans voru Árni Stefánsson trésmíðameistari, f. 8. júní 1874, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. október 2009 | Daglegt líf | 311 orð | 1 mynd

Af hverju ríkir bann á snákum, eðlum og skjaldbökum?

Almennt bann hefur ríkt við innflutningi skriðdýra á borð við slöngur, skjaldbökur og eðlur frá því snemma á 9. áratug síðust aldar. Meira
12. október 2009 | Daglegt líf | 545 orð | 4 myndir

Gaman að leggja sitt af mörkum

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Við opnuðum þessa verslun rétt eftir hrunið í fyrra. Kreppan kom í raun í veg fyrir að við færum að flytja inn vörur að utan eins og við ætluðum okkur, sem var augljóslega ekkert vit. Meira

Fastir þættir

12. október 2009 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Strípun og innkast. Norður &spade;K65 &heart;D1083 ⋄KG7 &klubs;Á42 Vestur Austur &spade;74 &spade;2 &heart;5 &heart;KG9764 ⋄96543 ⋄D1082 &klubs;KG963 &klubs;D10 Suður &spade;ÁDG10983 &heart;Á2 ⋄Á &klubs;875 Suður spilar 6&spade;. Meira
12. október 2009 | Fastir þættir | 465 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Baldur og Sigurjón efstir í Kópavogi Þriðja og síðasta kvöldið í tvímenningi Bridsfélags Kópavogs fór fram fimmtudaginn 8. október. Meira
12. október 2009 | Árnað heilla | 183 orð | 1 mynd

Krónhirtir og kjötiðn

HÚSVÍKINGURINN Arnar Guðmundsson, sem er 45 ára í dag, heldur upp á afmælið með Noregsferð síðar í mánuðinum. Þar ætlar hann með félögum sínum, sem allir eru vanar skyttur, að skjóta krónhirti. Meira
12. október 2009 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins:

En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
12. október 2009 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. a3 Rf6 6. Rc3 a6 7. Bg5 Be7 8. f4 d6 9. Rxc6 bxc6 10. Bc4 Bb7 11. Df3 d5 12. O-O-O O-O 13. Bxf6 Bxf6 14. e5 Be7 15. g4 c5 16. Hhg1 Dc7 17. Bd3 c4 18. Bf1 Bc5 19. Hg3 d4 20. Re4 c3 21. Bg2 cxb2+ 22. Meira
12. október 2009 | Fastir þættir | 255 orð

Víkverjiskrifar

Sú ákvörðun norsku nóbelsverðlaunanefndarinnar að veita Barack Obama forseta friðarverðlaunin í ár hefur vakið mikla furðu. Meira
12. október 2009 | Í dag | 201 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. október 1683 Sigurður Snorrason böðull fannst látinn í læk á Hvalfjarðarströnd. Jón Hreggviðsson bóndi var grunaður um að hafa myrt Sigurð og var dæmdur fyrir það á Saurbæjarþingi 5. nóvember. Meira

Íþróttir

12. október 2009 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

1. deild karla KFÍ – Þór Ak. 82:72...

1. deild karla KFÍ – Þór Ak. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

34 marka sigur hjá Valskonum

Valur rótburstaði nýliða Víkings í N1-deild kvenna í handknattleik. 34 mörk skildu liðin að þegar upp var staðið en Valur sigraði, 47:13, eftir að hafa haft yfir í hálfleik, 20:5. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

„Það var komið að mér“

„ÞEIR eru búnir að skora nóg í gegnum tíðina og það var komið að mér núna,“ sagði Anton Rúnarsson, sem átti stórgóðan leik og skoraði 11 mörk þegar karlarnir í Gróttu, hoknir af reynslu, fóru létt með að vinna strákana í Fram 26:19 þegar liðin mættust í Safamýrinni í gær. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Benedikt byrjar með látum í kvennaboltanum

Bikarmeistarar KR urðu í gær meistarar meistaranna í körfuknattleik kvenna þegar þær unnu stórsigur á Íslandsmeisturum Hauka 78:45 í DHL-höllinni. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Bikurum fjölgar í Garðabæ

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is BIKARMEISTARAR Stjörnunnar í körfuknattleik karla komu nokkuð á óvart í gær er þeir tryggðu sér nafnbótina meistarar meistaranna. Sigruðu þeir Íslandsmeistara KR á þeirra eigin heimavelli, DHL-höllinni 89:80. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

Formúla sem virkar

Íslandsmeistarar Stjörnunnar í handknattleik kvenna lönduðu sínum fyrsta sigri í N1-deildinni á þessari leiktíð í gær þegar liðið heimsótti Fram í Safamýrina. Stjarnan sigraði tvöfalt á síðustu leiktíð en Fram er silfurlið síðustu tveggja ára á Íslandsmótinu. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 373 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sævar Haraldsson hefur skipt úr úrvalsdeildarliði Stjörnunnar í körfuknattleik í sitt gamla félag Hauka . Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 195 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragna Ingólfsdóttir og Helgi Jóhannesson töpuðu fyrir Henry Tam og Donna Halliday frá Nýja-Sjálandi í undanúrslitum í tvenndarleik á SOTX Cyprus International í badminton sem fram fór í Nicosia á Kýpur nú um helgina. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 282 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Cristiano Ronaldo haltraði af velli í viðureign Portúgala og Ungverja í undankeppni HM í Lissabon á laugardagskvöldið eftir aðeins 28 mínútna leik og verður hann frá æfingum og keppni næstu vikurnar Sænsku blöðin fullyrða að Lars Lageräck... Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 292 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Andri Stefan og félagar hans norska meistaraliðinu Fyllingen, steinlágu fyrir danska liðinu FC Kaupmannahöfn, 21:34, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gær. Andri skoraði 3 af mörkum Fyllingen en Arnór Atlason var ekki á meðal markaskorara FCK. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Garðar er enn í biðstöðu

GARÐAR Gunnlaugsson, knattspyrnumaður frá Akranesi, er enn að leita fyrir sér á atvinnumarkaðinum í Evrópu. Garðar fékk sig lausan frá búlgarska liðinu CSKA Sofia á dögunum en hann fékk fá tækifæri hjá liðinu og þar að auki glímdi hann oft við meiðsli. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 301 orð | 2 myndir

Gerum okkar besta

NORÐURLANDAMÓTIÐ í hópfimleikum fer fram í Finnlandi um næstu helgi og senda þrjú íslensk félög lið til keppni. Gerpla sendir tvö lið, eitt kvennalið og eitt karlalið og frá Ármanni og Stjörnunni keppa kvennalið. Gerpla varð Norðurlandameistari í hópfimleikum kvenna fyrir tveimur árum. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 280 orð | 3 myndir

Gríðarlega miklar breytingar eru á leikmannahópi Breiðabliks

Gríðarlega miklar breytingar eru á leikmannahópi Breiðabliks auk þess sem nýr þjálfari er í brúnni. Hrafn Kristjánsson er þjálfari Breiðabliks en hann hefur mikla reynslu af þjálfun í efstu deild. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Guð og Palermo björguðu okkur

ARGENTÍNUMENN halda enn í vonina um að komast í úrslitakeppni HM í knattspyrnu eftir afar þýðingarmikinn sigur á Perú í undankeppni HM. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Gylfi kominn í U21 árs hópinn á ný

GYLFI Þór Sigurðsson, leikmaður Reading, er kominn aftur í U21 árs landsliðið í knattspyrnu sem mætir N-Írum í Grindavík á morgun. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Hólmfríður hetja Kristianstad

HÓLMFRÍÐUR Magnúsdóttir var hetja Kristianstad í gær þegar liðið sigraði Sunneå, 3:2, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hólmfríður, sem var skipt inná á 67. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 192 orð

Ísland mætir Írönum í Teheran

KARLALANDSLIÐ Íslands í knattspyrnu leikur vináttulandsleik gegn Íran þriðjudaginn 10. nóvember og fer hann fram í Teheran, höfuðborg Asíuríkisins. Þetta verður í fyrsta skipti sem þjóðirnar mætast í knattspyrnulandsleik. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 132 orð

KA í efstu sætum í blakinu

KA er í efsta sæti í 1. deild karla og kvenna í blaki eftir tvo sigra um helgina gegn Þrótti og Stjörnunni í Mikasa-deildinni. KA sigraði Stjörnuna á laugardag 3:2 í kvennaflokknum, þar sem að úrslitin réðust í oddalotu, 15:9. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 580 orð | 1 mynd

,,Lékum með hjartanu“

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka gerðu góða ferð til Póllands þar sem þeir mættu Wisla Plock í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

McGowan vann sinn fyrsta sigur

ENSKI kylfingurinn Ross McGowan sigraði í gær á opna Madridarmeistaramótinu í Evrópumótaröðinni. Þetta er í fyrsta sinn sem McGowan sigrar í mótaröðinni og tryggði hann sér tveggja ára keppnisrétt í henni. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 543 orð | 1 mynd

Mikil sigurhátíð á Parken

Línurnar eru nú mjög farnar að skýrast um það hvaða þjóðir leika til úrslita um heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu í Suður-Afríku á næsta ári. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 639 orð | 2 myndir

Nýr þjálfari og miklar breytingar hjá Blikum

Breiðablik hefur gengið í gegnum miklar breytingar í sumar en liðið endaði í áttunda sæti á sl. leiktíð og nýliðarnir komust í úrslitakeppnina. Miklar breytingar einkenna ekki aðeins leikmannahóp liðsins því Hrafn Kristjánsson er nýr þjálfari liðsins. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 393 orð

Omeyer sá um Börsunga

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 168 orð

Phoenix meistari í WNBA

PHOENIX Mercury fagnaði sigri í bandarísku atvinnukvennadeildinni í körfubolta, WNBA, en liðið hafði betur gegn Indiana Fever í oddaleik 94:86 sem fram fór í gær. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Siglfirðingar með í bikarkeppninni

Dregið var í 32 úrslit Eimskips bikarkeppninnar í handknattleik karla í gær. Engin lið úr N1-deildinni mætast innbyrðis og ættu því langflest þeirra að komast áfram í 16 liða úrslitin. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Tiger með fullt hús í forsetabikarnum

Tiger Woods tryggði Bandaríkjunum sigur á alþjóðaliðinu í forsetabikarnum í golfi sem lauk í San Francisco í gærkvöldi. Um sveitakeppni er að ræða sem haldin er annað hvert ár og stangast því ekki á við Ryder-keppnina milli Bandaríkjanna og Evrópu. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Ungt lið lið sem þarf að sanna sig

KÖRFUBOLTI hefur lengi verið stundaður í Kópavogi en Breiðablik hefur ekki náð að landa titli í karlaflokki. Reyndar hefur liðið aldrei verið nálægt því og litlar líkur á að það blandi sér í baráttuna um titlana í vetur. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild N1-deild kvenna: FH – KA/Þór 30:27 Mörk FH: Ragnhildur...

Úrvalsdeild N1-deild kvenna: FH – KA/Þór 30:27 Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 11, Birna Íris Helgadóttir 5, Birna Berg Haraldsdóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 5, Gunnur Sveinsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 1, Hafdís Guðjónsdóttir 1. Meira
12. október 2009 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Þrír sundmenn náðu EM-lágmörkum

UM helgina náðu þrír íslenskir sundmenn lágmörkum fyrir Evrópumeistaramótið í 25 metra sundlaug sem fram fer í Istanbúl í Tyrklandi síðar á þessu ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.